Það er allt svolítið bleikt

Page 1

Það er allt svolítið bleikt


Agnes Ársælsdóttir og Atli Pálsson ♓♐

Þar sem vinir verða til Videó 55 mín Ljósmyndasería Vinirnir Atli og Agnes bjóða ykkur að kynnast nýstofnaðri vináttu sinni. Á skjá í setustofunni leggja reynslu meiri vinir orð í belg. Fáið ykkur mandarínu, deilið henni með sessunaut og leyfið vináttum að verða til.

2


3


Ágústa Björnsdóttir ♓

Let’s all fall asleep Prent 3 stk. 60 x 60 cm

4


5


Ásbjörn Erlingsson ♒

Ég held það sé eitthvað að syni þínum. I think there’s something wrong with your son. Paper, pen, pencil A3

6


7


Ásgerður Arnardóttir ♎

Stimulation Fataefni og annað fundið efni

8


9


Berglind Hreiðarsdóttir Hjördís Gréta Guðmundsdóttir ♋♏

eftir mér eftir þér Tvær ljósmyndir Kodak Portra film, Nikon 5500d sensor, Inkjet prent Myndir tóku Berglind Hreiðarsdóttir Hjördís Gréta Guðmundsdóttir Sumar 2018 Grænland

10


Við sjáum ekki hvernig digital myndavélar virka, þær eru hraðar og skilvirkar, kóðar sem verða hluti af stórum tvívíðum heim. Efniskenndin er ósýnileg á myndinni sjálfri. Filmu myndavélinna er hægt að opna og rannsaka, inní henni er rými sem vísar í cameru obscura, fyrirrennara myndavélinnar.

11


Guðný Sara Birgisdóttir ♋

Hömluleysi / All-Consuming Self Hljóðverk: spilari, heyrnartól

Hæfilegt magn af dramatík, einlægni í formi lyga, enn betri saga að tjaldabaki. Platón líkti jarðlífinu við dvöl í helli þar sem maðurinn sæi eingöngu skuggamyndir. Við erum fangar í þessum helli. Fyrir aftan okkur brennur eldur og á milli hans og okkar er tjald sem felur leikstjóra og leikara sem stýra leikbrúðunum. Skuggarnir af brúðunum falla á hellisvegginn. Við sjáum skuggamyndir en ekki það sem orsakar þær. Þegar við lýsum því með orðum sem við sjáum erum við að lýsa því sem við getum í rauninni ekki séð. 12


The right amount of drama, sincere lies, an even better story told behind the scenes. Plato compared life on earth with staying in a cave where you can only see shadows. We are prisoners within that cave. There is a fire burning behind us and there is a screen between us and the fire which hides away the director and the puppeteers. The shadows of the puppets fall on the walls of the cave. We can see the shadows but not what causes them. When we describe in words what we have seen, we are in fact describing something we cannot see. 13


Guðrún Sigurðardóttir ♉

Golgi apparatus / Frymisflétta Ósýnilegalega smátt og óumræðanlega mikilvægt flutnings- og samskiptakerfi. Invisibly small and incredible important transportation and communication system.

14


15


Hanne Korsnes ♌

Lyft upp frá umliggjandi landslagi 1 x 1 cm Loss of something you don’t know e 12 x 7 cm Threads, acrylic paint, time

16


hannekorsnes.com

17


Harpa Másdóttir ♐

Saguaro Ljosmynd á plexigler 163 cm

18


19


Hillevi Cecilia Högström ♑

Hvaltannen fra Kvaløya Photo/Text I heard from Trond that there was a stranded Orca somewhere on Kvaløya. I didn’t know how to ask about it since we weren’t aquainted. I was thinking of just walking around the island until i found it, then I went into Google maps and saw how big it was. I really wanted to go see the Orca, but I didn´t know how. By chance I met Trond again. He told me it was nearby Skulsfjorden. Humle wanted to see the whale too, so we persuaded Gjøa to come with us on a hike. She happily joined us, Eira always wants to hike. I knew Trond wanted to collect the bones come spring, so I had promised thet I just wanted to know because I wished to photograph the carcass. But a part of me wished to give a macabre love gift, a whale tooth. Eira found the whale first, the pungent smell attracting her. 20


hillevihogstrom.com

I put on gloves and a mask, trying to pry at a tooth, but it was much too stuck in the blubber. The Orca was merely a youngling and somehow it seemed to be sleeping peacefully amongst the rocks. So we turned back home to warm ourselves with coffee. 21


Tóta ♋

Sálir nærast á hverri annarri Leirskúlptúrar, prent, plastslanga

22


23


Valur Hreggviðsson ♋

S(h)it on my face Akrýl á viðarklósettsetu

24


25


Þorsteinn Eyfjörð ♊

Frank Ocean’s Muse Print

26


27


Æsa Saga Otrsdóttir Árdal ♏

Resting feet Nylon socks, metal thread, wool, nail polish, acrylic colour 83 x 25 cm

28


www.cargocollective.com/aesasaga

29


Það er komin vetur, allt er svolítið bleikt, ekki blátt, ekki dökkt heldur bleikt, alveg klárlega bleikt.

Sýning 3. árs nema við Myndlistardeild LHÍ