Page 1

Volkswagen Beetle


Volkswagen Beetle Enginn bíll hefur höfðað til tilfinninga almennings líkt og Volkswagen Bjalla. Því til sönnunar eru hin ótal mörgu gælunöfn sem Bjöllunni hafa verið gefin um allann heim. Nú er hin einstaka Bjalla komin aftur, endurhönnuð fyrir 21. öldina. Bjallan býr nú yfir meiri spennu, meiri kraft og er betur búin en nokkru sinni fyrr. Svo hefur úrval aukahluta aldrei verið fjölbreytttara en nú. Eitt hefur þó ekki breyst. Bjallan fær þig ennþá til þess að brosa. Volkswagen Bjalla hefur ávallt verið einstök og nú getur þú fengið hana sérhannaða að þínum smekk. Design útfærslan er vel útbúin og vel heppnuð. Svo hefurðu val um „Sport“ útfærslu sem er meiri búnaður og stærri vél. Aukahlutir á borð við „panorama“ sólþak gefa þér kost á að sníða hana enn frekar að þínum smekk. Vokswagen Bjalla var eitt sinn bíllinn fyrir alla. Nú er hún bíllinn fyrir þig!

Gerð Beetle Design Beetle Design Beetle Sport

Vél

Gírskipting

1.2 TSI 1.4 TSI 2.0 TSI

6 gíra beinsk. 7 g. sjálfsk. DSG 7 g. sjálfsk. DSG

Apríl 2014. Gert með fyrirvara um prentvillur. HEKLA áskilur sér rétt til breytinga á verði og búnaði án fyrirvara.

Afköst (hö.) 105 160 200

Magn CO2 í útblæstri (g/km) 137 153 179

Meðaleyðsla (l./100 km) 5,9 6,6 7,7


Staðalbúnaður í Volkswagen Beetle „Design“ • 2ja ára ábyrgð eða 100.000 kílómetra, hvort sem kemur fyrr • 3ja ára ábyrgð á málningarvinnu • 12 ára ábyrgð á gegnumryði Að utan • Samlitaðir stuðarar • Samlitaðir hliðarspeglar • Halogen framljós, stillanleg • 16“ álfelgur • Samlitir hurðarhúnar • Krómlistar í kringum hliðarrúður • Króm í kringum loftinntak að framan • Vindskeið á afturhlera (einungis í 1,4 TSI) Að innan • „Gloss Black“ innrétting í mælaborði • Mælaborð og inrétting hurða samlit bíl • Teppamottur, framan og aftan • Króm skrautleggingar í mælaborði • Leðurklætt stýri, gírstangarhnúður og handbremsugrip • Þriggja arma stýrishjól með fjarstýringu fyrir hljómtæki og aksturstölvu • „Tixo“ áklæði • Loftkæling með sjálfvirkri lofthringrás • Armpúði milli framsæta • Geymsluhólf aftan á framsætum Öryggi • ABS hemlar með „Break assist“ • Diskabremsur að framan og aftan • 4 loftpúðar • Aftengjanlegur loftpúði fyrir farþegasæti, frammí • Höfuðpúðar með vörn gegn hálsáverkum • ESP stöðugleikastýring og ASR spólvörn • Fjögur þriggja punkta öryggisbelti • ISOFIX festingar fyrir barnabílstóla • Aðvörunarljós fyrir öryggisbelti

• 2 höfuðpúðar afturí • Baksýnisspegill með sjálfvirkri glampavörn • XDS rafrænn driflás til að bæta grip og stýringu (einungis í 1,4 TSI) Virkni • Regnskynjari á framrúðuþurrkum • Glasahaldarar framan x 2 og aftan x 1 • DAB stafrænn móttakari • Vetrarpakki (hiti í framsætum og upphitaður spíss fyrir rúðupiss) • Hæðarstillt framsæti • Rafdrifnar rúður að framan • Rafmagnshitaðir og stillanlegir hliðarspeglar • Útihitamælir • Hanskahólf • Þæginda-handföng í lofti x 2, aftan x 2 • Hiti í aftúrrúðu • Hæðarstillanlegt stýrishjól • „Hill assist“ - Sjálfvirk handbremsa þegar bíllinn er stopp • Hvít mælaborðslýsing • Hlíf yfir farangursgeymslu, færanleg ljós í farangursgeymslu • Tölvustýrð ábending um gírskiptingu til að lágmarka eyðslu • Sótagnasía • Hraðanæmt rafstýri • RCD 310 útvarp með 8 hátölurum og MP3 geislaspilara og AUX tengingu • Lesljós í fremra rými, beggja vegna • Samlæsingar • Upplýsingatölva í mælaborði • Tvískipt aftursæti • Varadekk • Þriggja arma stýri • Tveggja tóna flauta • 12V tengi í miðjustokki x 2 • Hraðastillir • Þjófavörn • Þokuljós að framan með beygjuvirkni

Aukalega í VW Beetle Sport Virkni • „Ambient“ ljósapakki, t.d. gólflýsing • Gaumljós fyrir dekkja-þrýsting • Sport framsæti með hæðarstillingu og mjóhryggstuðningi • Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan Að utan • 17” álfelgur • „Gloss Black“ hliðarspeglar með innbyggðu stefnuljósi • „Gloss Black“ króm í hurðarfalsi • Skyggt gler í afturrúðum

• • • •

Áláferð á fótstigum „Gloss Black“ á mælaborði og í hurðum Leðurklætt „Gloss Black“ þriggja arma aðgerðastýri „Ferris“ áklæði


Volkswagen Beetle aukahlutaverðlisti 16” „Wirhl“ álfelgur

PJ1

90.000

17” „Rotor“ álfelgur

PJ2

180.000

17” „Circle whie“ álfelgur „Circle whie“

PJ3

110.000

18” „Disc“ álfelgur

PJ5

200.000

18” „Twister“ álfelgur

PJ6

240.000

Þjófa- og dráttarvörn

WD6

80.000

„Comfort plus“-pakki í Design (2ja svæða tölvustýrð loftkæling, hraðastillir og armpúði milli framsæta)

PZ2

260.000

„Comfort plus“-pakki í Sport (2ja svæða tölvustýrð loftkæling, hraðastillir og armpúði milli framsæta)

PZ2

110.000

„Sound & Vision“ Bassabox, Ipod tengi og inniljósapakki

WS2

160.000

„Vienna“ leðuráklæði með sportsætum

PL1

440.000

„Bluetooth“ fyrir farsíma

9IA

70.000

Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan ásamt loftþrýstingsskynjara

PT1

70.000

„Panorama“ sólþak

PS1

260.000

RCD 510 útvarp með 6 diska magasíni og margmiðlunartengi

RHZ

60.000

RNS 315 útvarp með leiðsögutæki og Íslandskorti (snertiskjár)

PNB / RGY

140.000

Skyggðar afturrúður

4KF

50.000

Teppamottur að framan og aftan

PDM

10.000

Xenon ljós með LED lýsingu á númeraplötur

PXF

160.000

Laugavegur 170-174 | 105 Reykjavík | Sími: 590-5000 | Fax: 590-5005 | hekla.is | hekla@hekla.is

Volkswagen Bjalla  

Volkswagen Bjalla vefbæklingur

Volkswagen Bjalla  

Volkswagen Bjalla vefbæklingur