Page 1

Hátún8

Að byggja borg Listaháskóli Íslands - 2013 Heiðar Samúelsson og Kristinn Pálsson Leiðbeinendur: Ásmundur Hrafn Sturluson og Steinþór Kári Kárason

1


1:1000

N

Hátún 8

Fjölbýlishúsið að Hátúni 8 er alls níu hæða íbúðablokk með niðurgröfnum kjallara og lyftustokki sem að gengur upp úr byggingunni. Alls eru 35 íbúðir í húsinu, stórt geymslurými í kjallara, sameiginlegu þvottahúsi, lyftu og stigahúsi. Á neðstu hæð hússins er einnig í dag starfræk tannlæknastofa. Byggingin er mjög miðsvæðis, Stutt er í alla þjónustu og eru allar helstu umferðar æðar í næsta nágrenni en húsið er ekki langt frá gatnamótum Kringlumýrarbraut og Laugavegs. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkitekt árið 1958. Sigvaldi Thordarson er fæddur árið 1911 í Vopnafirði. Hann hlaut sveinspróf í húsasmíði 1934 og varð menntaður byggingarfræðingur 1939. Hóf nám við arkitektúr í Kaupmannahöfn en snéri aftur til Íslands 1940 vegna stríðsins. Hann kláraði svo námið eftir að stríðinu lauk.

2


3


L2 L2 L2 L2 1 : 1000 1 : 1000

80 m2 eining er níufölduð og þeim raðar ofan á hvor aðra til þess að mynda turn.

000 1000

4

L1L1

1:1 1000 : 1000

Hverri einingu er síðan skipt upp í íbúðir og skipulagðar. Íbúðin á efstu hæðinni er inndreginn og þar með minnkuð til þess að fá betri svalir.

1 : 10001 : 1000

L2L2

1:1 1000 : 1000

L3 L3 L3 L3 1 : 1000 1 : 1000

Blokkareiningin er því næst fjórfölduð og þeim raðar í návígi við hvor aðra.

1 : 10001 : 1000

L3L3

L4 L4 L4 L4 1 : 1000 1 : 1000

Tveimur af einingunum er snúið um 90 gráður með tilliti til útsýnis og sólar. Svalir er eru á sama hátt hengdar utan á hvern hluta fyrir sig.

1:1 1000 : 1000

1 : 10001 : 1000

L4L4

1:1 10


L2 L2 L2 L2 L1 L1 L1 L2 L2 L21 : 1000 L2 1 L1 L1 1 : 1000 1 : 1000 1 : 1000 1 : 1000 1 : 1000 1 : 1000 : 1000 1 : 10001 : 1000 1 : 1000 1 : 1000 1 : 10001 : 1000

5

L5 L5 L6 L6 L6 L6 L5 L6 1000L51 : 1000 1 : 1000 L6 1 : 1000 L6 1 : 1000L61 : 1000 1 : 1000 Blokkunum er þjappað saman og þær látnar mynda kross.

1000 1 : 10001 : 1000

Rýmið á milli byggingarhlutanna er notað sem tengigöng íbúða blokkarinnar með lyftustokki og inngangi á fyrstu hæð.

1 : 1000 1 : 1000 1 : 10001 : 1000

L3 L3 L3 L3 L3 L3 1 : 1000 L3 1 : 1000L31 : 1000 1 : 1000 1 : 1000 1 : 1000 1 : 10001 : 1000

L7 L7 L7 L7 L7 L7 1 : 1000 L7 1 : 1000L71 : 1000 1 : 1000 Hluti úr norðuríbúðum hússins er tekinn undir stigahús.

L4 L4 L4 L L4 1 : 1000 L4 1 : 1000L41 : 1L

1 : 1000 1 : 1000 1 : 100

L8 L8 L8 XXHL L8 1 : 1000 L8 1 : 1000L81 : 1HUL

Tíundu einingunni er bætt við neðan á blokkina og hún niðurgrafin. Hæðin er kjallari með sameign, þvottahúsi og geymslum.

1 : 1000 1 : 1000 1 : 10001 : 1000

1 : 1000 1 : 1000 1 : 100U

T K T K M D M D

5


Þurkherbergi Straustofa

Þvottahús

Hjólageymsla

Sameiginleg geymsla

Vs

Stigi Anddyri

Tannlæknar

Tannlæknastofa

Kjallara stigi

Geymslur

Vs

Stafsfólk Tannsmiður Lyfta Þvottur

Geymslur

Anddyri Geymslur

Sorpgeymsla

N

6

Kjallari - 1:200

1. Hæð - 1:200


2-8. Hæð - 1:200

9. Hæð - 1:200

7


Norรฐur - 1:200

8

Austur - 1:200


Suรฐur - 1:200

Vestur - 1:200

9


AA

BB

Sniรฐ AA

10


Sniรฐ BB

11


N

Sólin

Svalirnar eru hengdar sérstaklega utaná hverja íbúðarálmuna fyrir sig. Staðsetning þeirra ræðst að stöðu byggingarinnar gagnvart sólu og rænir Sigvaldi að hámarka þann tíma sem að hverjar svalir hafa af sól. Svalirnar eru opnar á tvenna vegu en hafa einn steyptan vegg. Af hönnun að dæma má gera ráð fyrir að veggurinn eigi að veita skjól gegn norðanáttinni. Austursvalirnar njóta því morgunsólar, allt fram að hádegi. Suðurálman hefur svalir beint í suður sem að hljóta sól um hádegisbilið, frá morgni og aðeins fram á miðjan dag. Hliðin fær sólargeisla um miðjan dag og eitthvað frameftir En norðuríbúðirnar grípa kvöldsólina.

12


7:30

10:30

13:30

16:30

19:30

10:30

13:30

16:30

19:30

Suรฐ-austur 7:30

Suรฐ-vestur

13


Lóðarnýtingin

Hátún 8 er 4611 m2 reitur með byggingu með 35 íbúðum. Byggt flatarmál blokkarinnar er hátt í 2972 m2 og er því lóðarnýtingin 64%. Norðan Hátúns er stór reitur, mitt á milli Hátúns og Miðtúns, sem einkennist af einbýlis húsabyggð. Húsin eru öll flest á tveimur hæðum og er flatarmál húsanna 9.935 m2 á 18.064 m2 byggingarreit. Lóðarnýting einbýlishúsa hverfisins er því 55% eða ekki nema 9% minni en í Hátúni 8. Má því dæma að lóðin í Hátúninu sé heldur illa nýtt sé háhýsið borðið við einbýlin. Á skuggamyndinni hægramegin má sjá myndrænt hve hátt húsið er og hvaða áhrif það hefur á umhverfið. Byggingin varpar miklum skugga á sjálfa Hátúnslóðina sem og nálægt umhverfi. Myndin sýnir skugga fimm daga sólahringsins á sumarsólstöðum, 7:30, 10:30, 13:30, 16:30 og 19:30. Væri sá möguleiki skoðaður að nýta lóðina og nálægt umhverfi betur með því að byggja fleiri alveg eins blokkir í kringum þá sem stendur þarna nú myndu þær varpa skugga hver á aðra. Því myndi hönnun Sigvalda ekki skila sér en hún byggir að hluta mikið á stöðu sólar og þeirri birtu er íbúðirnar hljóta af henni.

Afstöðusnið frá suðri til norðurs - 1:500

14


15


16


Litirnir

Þekkt fyrirbrygði í hönnun Sigvalda var notkun á litum. Tveir litir voru einna mest áberandi, gulur og blár. Litina notar hann til þess að kalla fram dýpt og teikna sterkar línur á móti þeim hvítu fletum sem byggingar hans einnig skörtuðu. Litirnir sjálfir skipta ekki máli, heldur sú staðreynd að þeir eru þrír ólíkir tónar, hvítur, dekkri, dökkur. Hvíti liturinn táknaði einna helst íbúðarrýmið sjálft, híbýli húseigandans. Þetta má sjá í Hátúni 8 en einingarnar sem að blokkina mynda eru hvítar. Gula litinn notaði hann til að skapa dýpt en hann er oftast málaður fyrir aftan þann hvíta og ýkir þannig skugga en endurkastar ekki eins mikilli birtu. Dökki liturinn, sá blái, skapaði oftast falska dýpt en hann er í sömu nálægð og aðrir fletir en virkar eins og rammi utan um málverk. Blá eru einnig oft aukarými byggingar sem ekki eiga að hljóta eins mikla athyggli og aðrir hlutar. Þar má nefna sökklar, bílskúrar og skjólveggir.

17


18


19


Norรฐ-austur

20

Suรฐ-austur


Suรฐ-vestur

Norรฐ-vestur

21


22


23


Flæðið

Íbúar geta á tvenna vegu ferðast um húsið en byggingin hefur bæði lyftu og stiga sem að ekki eru á sama stað. Kjósi einstaklingurinn að taka lyftuna gengur hann um gang sem að allur er innandyra. En ætli einstaklingurinn að taka stigann þá er gengið um sér hurð við hliðina á aðalinngang hússins, þegar upp er komið þarf hann að fara út um dyr sem að liggja út á litlar opnar svalir og þaðan inn á gang hæðarinnar. Þetta fyrirkomulag gerir það að verkum að stiginn er aðskilinn gangi og íbúðum og er því góð flóttaleið í neyð. Á fyrstu hæðinni eru þrjár íbúðir ásamt tannlæknastofu og er sér inngangur inn í þær allar.

1. Hæð - Anddyri og íbúðir

24

Stigi-íbúð

Lyfta-íbúð


Forstofurnar

Forstofurnar eru rými milli íbúða og lyftu/stigagans. Forstofurnar aðskilja íbúðirnar og koma því í veg fyrir hljómburð milli veggja. Rýmið er ekki nema 3,7 m2 með steypta veggi á tveimur hliðum, glugga við endann andspænis innganginum sem að er glerhurð með möttu gleri. Rýmin endurspegla svalirnar sem gengið er út á þegar stigahúsið er notað. Dyrnar út á svalirnar og inná forstofurnar eru með gleri til þess að hleypa birtu inn á ganginn og gegna því mikilvægu hlutverki fyrir það myrkrarými sem gangurinn er. Á einhverjum tímapunkti frá því að blokkin var byggð hafa íbúar tekið yfir þessar forstofur sem einkarými og eru þau nú læst af íbúum þó svo að ljósastýringin sé enn samtengd fram á gang. Sumir íbúar hafa því tekið upp á því að kaupa sér nýja útidyrahurð á forstofurýmið og fjarlægt glerið með þeim afleiðingum að stöðva ljósflæðið fram á gang, því eru sumir gangarnir ekki eins bjartir og ella.

25


Kjallari

26

1. Hæð

2-8.(9.) Hæð


Almennings og einkarýmin Form hússins móta skil milli einkarýma og almenningsrýma byggingarnar. Í miðju hússins eru samgöngurými og eru íbúðirnar byggðar út úr þeim kjarna. Milli íbúða og sameignar eru forstofur sem milda skilinn milli einkarýma og almenningsrýma. Skipulag íbúða gerir góð skil milli almennings og einkarýmum íbúðanna. Herbergi, eldhús og baðherbergi eru skilin frá umferðarleiðum anddyri, borðkrók og stofu.

27


Norðuríbúðir

Norðuríbúðirnar eru ólíkastar hinum álmunum en hluti íbúðarinnar fer undir stigahúsið. Hún er því töluvert minni en hinar eða aðeins um 65 m2 og efsta íbúðin ekki nema 54 m2 en það er að sjálfsögðu sökum þess að svalirnar eru stækkaðar. Íbúðirnar njóta ekki sólar fyrr en seinni part dagsins og eru svalirnar þess vegna í austur með skjólvegg fyrir norðanáttinni. Svalirnar á efsti hæðinni eru þó í meiri skugga enda snúa þær beint í norður. Fyrir vikið er stofan á efstu hæðinni með stóra glugga í norður og njóta því þess útsýnis sem þar er en það geta íbúðirnar fyrir neðan ekki.

2-8. Hæð

28


9. hรฆรฐ

29


Austur- og suðuríbúðir Þær íbúðir sem að snúa í suður og austur eru með öllu eins en þeim aðeins snúið um 90 gráður. Þær hafa svalir beint úr frá endilangri stofunni og því góða veggi beggja vegna sem gætu nýst nútímaheimilum fyrir sjónvarpið. Svalirnar á báðum íbúðum hafa skjólvegg sem ver gegn streng í norðanátt. Austuríbúðin nýturaugljóslega morgunsólarinnar en suðurálman hefur sól hvað lengst allra íbúða. Það sést sólin að hluta til fyrir hádegi og langt fram eftir degi. Þegar að líða fer að kvöldi læðist sólinn inn um eldhúsgluggana. Svipaða sögu er að segja um íbúðirnar á efsti hæðinni en svalirnar þar snúa einnig í há-austur og suður. Flatarmál þeirra er 70 m2 eða 10 m2 minna en á hæðunum fyrir neðan.

2-8. Hæð 30


9. hรฆรฐ 31


Vesturíbúðir

Íbúðin í vestur er 80 m2 fermetrar líkt og suður- og austuríbúðirnar. Með 70 m2 íbúð á 9. hæð. Sökum stöðu íbúðarinnar eru svalirnar í há-suður og því ekki fyrir enda stofunnar. Fyrir endann kemur þó gluggi og ekkert almennilegt veggpláss fyrir nútímauppröðun þar sem að sjónvarpið er miðpunktur stofunnar. Þess má geta að blokkin er teiknuð árið 1958 eða átta árum áður en Ríkissjónvarpið hóf fyrstu útsendingar sínar. Síðan þá hafa þarfir heimila breyst og þessi fylgihlutur í flest öllum stofum landsmanna. Gluggasetning stofunnar verður einnig til þess að kvöldsólin leiti þar inn en hún er einn helsti óvinur sjónvarps áhorfendans.

2-8. Hæð

32


9. hรฆรฐ

33


Hjól og Barnavagnar Hjólageymsla

Stigi Stigahús

Anddyri

Geymsla

Anddyri

Göng

Göng

Þurrkherb.

Hiti

Lyfta

Göng

Sorpgeymsla

Anddyri

Sorpgeymsla

Geyms.

1. Hæð - Plan frá 1997

1. Hæð - Plan frá 1958 Geymsla

34

Vs Tannsmiður

Þvottur

Þvottahús/Straustofa

Tannlæknastofa

Stafsfólk Geymsla

Þvottahús

Tannlæknar

Kjallara stigi

Geymslur


Breytt plan á 1. hæð Í plani Sigvalda frá árinu 1958 gerði hann ráð fyrir að fyrsta hæðin einkenndist einna helst af geymslum fyrir íbúa ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Stigahúsið var innangengt af hæðinni bæði að innan og utan. Í norðurálmunni voru geymslur en þar var einnig stigi niður í kjallara. Kallarinn var þá einungis undir norðurálmu hússins sem hýsti fleiri geymslurými. Sigvaldi hefur því hugsað þessa hæð sem sameign íbúa en ekki sem íbúðir. Þetta varð þó ekki raunin og eru allar geymslur og þvottahús niðurgrafið í öllum álmum hússins. Gera má ráð fyrir að sá möguleiki hafi birst mönnum við byggingu hússins og niðurgrafinn kjallarinn nýttur. Teikningar frá 1963 sýna að fyrirhuguð var þjónusta fyrir íbúa í blokkinni. Tannlæknastofa í suðurálmu ásamt nuddstofu með hvíldarherbergjum, sturtu og gufubaði í vestur og norðurhluta byggingarinnar. Íbúð hafði þá verið komið fyrir í Austurálmunni. Núverandi plan frá 1997 gerir ráð fyrir íbúðum í þremur álmum hússins sem hafa þó ólíkt skipulag frá íbúðum efri hæða sökum sorp- og hjólageymslu. Austurálman er tekin undir tannlæknastofu sem nú er starfræk í húsinu.

35

Hátún 8  

Verkefni úr áfanganum Að byggja borg hja þeim Steinþóri Kára og Ásmundi Hrafni, en verkefnið í verkefninu greindum við 35 íbúða fjölbýlishús...

Hátún 8  

Verkefni úr áfanganum Að byggja borg hja þeim Steinþóri Kára og Ásmundi Hrafni, en verkefnið í verkefninu greindum við 35 íbúða fjölbýlishús...

Advertisement