Page 1

Vetrardagskrá 2013 Winter programme 2013

Heillandi vetur í Hörpu A magical winter season ahead


Upplifun í áskrift

Regnbogakort er hagkvæmasta leiðin til að setja saman eigin tónleikaröð fyrir veturinn og tryggja sér gott sæti. Áskriftin veitir 20% afslátt af almennu miðaverði og 50% afslátt fyrir 25 ára og yngri á verðsvæði 2 og 3. Raða má saman fjórum eða fleirum tónleikum að eigin vali. Kynntu þér fjölbreytta efnisskrá á www.sinfonia.is. Sala áskrifta er í miðasölu Hörpu.

Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar


Velkomin í Hörpu — húsið þitt Welcome to Harpa Kæru Íslendingar, eigendur Hörpu,

Dear guests,

Það verður ótrúlega fjölbreytt dagskrá í Hörpu í haust. Hér er sagt frá glæsilegri tónleika­skrá Sinfóníunnar, uppfærslu Íslensku óperunnar á Carmen, ótal rokk- og popp­tónleikum og fjöldanum öllum af annars konar listviðburðum. Jóladagskráin er í mótun og verður kynnt sérstaklega þegar nær dregur. Ekki má gleyma því að Harpa er líka vinsæl umgjörð um ráðstefnur, fundi og veislur af öllum stærðum og gerðum, auk þess að bjóða upp á sýningar, veitingahús og verslanir. Byggingin sjálf er marg­verð­ launað listaverk, opin alla daga og sótt heim af næstum þrjú þúsund manns á hverjum einasta degi; sannkallað félagsheimili ísl­ ensku þjóðarinnar.

This autumn we are presenting an incredibly varied and exciting programme. In this brochure you‘ll find everything ranging from the ambitious Iceland Symphony season programme to the Icelandic Opera, the sultry sounds of the Reykjavík Big Band, to lots of rock and pop concerts, and more. Our festive Christmas programme will be presented in more detail in a December brochure.

Harpa kemur með viðbótarvídd inn í menn­ ingar­líf landsins. Í haust býður húsið upp á Svana­vatnið, í uppfærslu St. Péturs­borgar­ ballettinn. Þá koma Moskvuvirtúósarnir fram undir stjórn Vladimir Spivakov og Paul Lewis heldur tónleika í nóvember. Loks mun Harpa bjóða upp á hinar stórskemmtilegu STOMPsýningar sem öll fjölskyldan getur notið saman í desember. Allir sem áhuga hafa geta nú gengið í vildar­ klúbb okkar, Hörpusveitina, og fengið miða á sértilboðum eða í forsölu. Þegar Harpa hljómar, leggur þjóðin við hlustir. Góða skemmtun!

At the same time, we would like to remind you that Harpa is a popular destination for conferences, meetings, and receptions of all sizes, as well as offering art exhibitions, restaurants and shops. The building itself has received numerous awards, including the Mies van der Rohe award for 2013, and is open daily: a true culture centre in the heart of Reykjavík. You can easily join our new Harpa Club to receive information about pre-sales or special discounts at our website. Let the Harp sound! We wish you an entertaining season. Halldór Guðmundsson forstjóri Director


Þjónustan í Hörpu Services in Harpa Harpa er heimili Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Íslensku óperunnar og Stórsveitar Reykjavíkur. Í húsinu eru veitingastaðirnir Munnharpan og Kolabrautin auk veitinga­ þjónustu Hörpu. Þar eru einnig verslanirnar 12Tónar og Epal. Nýlega opnaði verslunin Upplifun í anddyri Hörpu og innan skamms geta ferðamenn notið aðstoðar á upplýsinga­ borði við inngang í bílakjallara.

Harpa is home to the Iceland Symphony Orchestra, the Icelandic Opera, and the Reykjavík Big Band. In Harpa you‘ll find two restaurants: Kolabrautin and Munnharpan, the Harpa catering service, and the stores 12Tónar, Epal, and the recently opened Be Inspired store. Opening this autumn is a tourist information centre on the lower ground floor.

Það er tilvalið að fullkomna upplifun þína í Hörpu með viðkomu á öðrum hvorum veitinga­staðnum. Munnharpan er skemmti­ legur staður til að koma við í hléi eða staldra við eftir sýningar og tónleika og framlengja þannig ánægjulega kvöldstund.

To complete your event in Harpa, dinner or lunch at either of the two restaurants is an enjoyable experience. Munnharpan on the ground floor is a bustling café/bar and bistro, where you can enjoy a drink or order a pre-show dinner. Kolabrautin, on the fourth floor, is an outstanding Italian

Skoðunarferðir Daglegar ferðir frá miðasölu Guided tours daily

Munnharpan Lifandi veitingastaður með jarðtengingu The lively bistro

Kolabrautin Kórónaðu kvöldið með málsverði í hjarta Hörpu Crown your evening with a meal in the heart of Harpa


Kolabrautin er nútímalegur veitingastaður á fjórðu hæð Hörpu og státar af einstöku útsýni og frábærri ítalskri matargerð. Hvort sem þú vilt njóta fordrykkjar fyrir málsverðinn, eða fá þér drykk áður eða eftir að þú nýtur listarinnar í Hörpu, þá er bar Kolabrautarinnar fullkominn viðkomustaður. Stolt þessa glæsilega bars eru kokkteilarnir, en þess má geta að bar Kolabrautarinnar var valinn besti kokkteilbarinn árið 2012 af Reykjavík Grapevine. Á jarðhæð Hörpu má svo finna þrjár skemmtilegar verslanir. Epal selur vandaðar hönnunarvörur, gjafavörur og tímarit, 12Tónar bjóða upp á frábært úrval tónlistar og persónulega þjónustu, og nýjasta verslunin, Upplifun, er falleg bóka-, gjafavöru- og blómabúð. Við minnum svo á skoðunarferðir sem farnar eru daglega um Hörpu, en þar er hægt að velja á milli margra spennandi möguleika fyrir einstaklinga og hópa. Nánari upplýsingar um þær er að finna í miðasölu og á harpa.is

12Tónar Fagmennska og þekking á tónlist Professionals who know their music

Upplifun Bækur, blóm og gjafavara Books, flowers and gifts

EPAL Góð hönnun er gulls ígildi A Passion for Design

restaurant with stunning views. Whether it’s to enjoy one of their award winning cocktails or a fine-dining experience, Kolabrautin is the perfect stop. On the ground floor of Harpa you‘ll find three great gift stores. Epal sells designer products, homeware, gifts and magazines, 12Tónar are Iceland‘s leading music experts, offering personal service, and a great choice of musical genres. Be Inspired is a beautiful bookshop that also stocks gifts and flowers. We would also like to remind you of our guided tours that take place daily, departing from the ticket desk. Check our website, or at the information desk, for the exciting tour options on offer.


Má bjóða þér fremst í röðina? Would you like to be first in the line?

Hörpusveitin Harpa Club Við viljum bjóða þér að ganga til liðs við Hörpusveitina, nýja vildarklúbbinn okkar. Þar bjóðast þér einstök kjör og ýmis fríðindi. Þeir sem skrá sig í Hörpusveitina geta átt von á að fá glæsilegt Gjafakort Hörpu. We invite you to join the Harpa Club. If you join, you can receive various discounts and benefits. By joining Harpa Club, you can get presales and a better price to selected events. Sign up now and you could win a Harpa Gift Card!

Sérkjör fyrir Hörpusveitina Special offers for Harpa Club

Svanavatnið — sérstök forsala Swan Lake — early bird sale

Moscow Virtuosi — 15% afsláttur Moscow Virtuosi — 15% discount

Kynntu þér tilboðin og skráðu þig á www.harpa.is/horpusveitin

STOMP — Sérkjör kynnt síðar STOMP — special offer will be announced later

Check out the offers and join us at en.harpa.is/harpaclub


September September

How to become Icelandic in 60 minutes

Upphafstónleikar The Season Opener Iceland Symphony Orchestra

Gamanleikur með Bjarna Hauki Þórssyni um þjóðarsál Íslendinga. Leikritið er á ensku.

Hinn heimsþekkti rússneski hljómsveitar­ stjóri Dmitri Kitajenko heldur um tón­ sprotann á glæsilegum upphafstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

In “How to become Icelandic in 60 minutes” Bjarni Haukur Thorsson teaches you everything you need to know about being Icelandic, in just one hour. A hilarious blend of incisive and visual observation of the Icelandic human condition. You will laugh and learn and at the end of the show leave the theater feeling 100% Icelandic.

Höfundur og leikari Bjarni Haukur Þórsson

Author and performer

World-renowned Russian conductor Dmitri Kitajenko takes the stage for Iceland Symphony Orchestra’s breath­­taking season opener.

Hljómsveitarstjóri Conductor Dmitri Kitajenko Efnisskrá Programme Nikolaj Rimskíj — Korsakov Scheherazade Modest Músorgskíj — Myndir á sýningu

Kaldalón hall 6 sýningar í september 6 performances in September

www.harpa.is /howtobecome

Eldborg main hall 05.09.13 19:30

www.harpa.is /upphafstonleikar


September September

Dúndurfréttir Dark Side of the Moon

Þorparinn Pálmi Gunnarsson Pop concert with guests

Dúndurfréttamenn flytja meistaraverk Pink Floyd í Eldborg, en uppselt var á tvenna tónleika í vor.

Pálmi Gunnarsson heldur tónleika í Eldborg þann 7. september þar sem hann fer yfir langan feril ásamt einvalaliði tónlistarmanna.

Icelandic band Dúndurfréttir pay tribute to Pink Floyd in this epic rendition of Dark Side of the Moon

Pop singer Pálmi Gunnarsson in concert accompanied by special guest stars.

Flytjendur Performers Matthías Matthíasson, Pétur Örn Guðmundsson, Ólafur Hólm Einarsson, Ingimundur Óskarsson & Einar Þór Jóhannsson

Tónlistarstjóri Þórir Úlfarsson

Eldborg main hall 06.09.13 19:30

Eldborg main hall 07.09.13 20:00

www.harpa.is /dundurfrettir

Music director

Sérstakir gestir Special guests Magnús Eiríksson & Ellen Kristjánsdóttir

www.harpa.is /thorparinn


Heimspíanistar í Hörpu

Masterpianist Series

Benedetto Lupo Efnisskrá Programme Schumann — Fantasiestücke op.12 Schumann — Nachtstücke op.23 Hlé Intermission Brahms — Intermezzi op.117 Brahms — Fantasien op.116

Norðurljós hall 11.09.13 20:00

www.harpa.is /benedettolupo

Ítalski píanóleikarinn Benedetto Lupo vakti fyrst heimsathygli þegar hann hlaut brons­ verðlaun í alþjóðlegu Van Cliburn píanó­ keppninni árið 1989. Á ferli sínum hefur hann auk þess unnið til Terence Judd verð­ laun­anna í Lundúnum, verðlauna í Alfred Cortot keppninni og Jaén keppninni, og var einn verð­launa­hafa í Robert Casadesus keppninni, sem og í alþjóð­legu Gina Bachauer píanókeppninni. Italian pianist Benedetto Lupo gained worldwide recognition after winning the bronze medal in the eighth Van Cliburn International Piano Competition in 1989. Since then he has won numerous other international awards, including the Terence Judd Award in London, the Alfred Cortot Competition and the Jaén Competition. He was a prize winner at the Robert Casadesus Competition and at the Gina Bachauer International Piano Competition.


September September

Laddi lengir lífið Laddi stand-up comedian

Kveðja frá Ítalíu Saluti! Greetings from Italy

Þessi einleikur Ladda, þar sem hann sýnir á sér áður óþekktar hliðar, ásamt því að grafa upp gamlar grímur, sló aldeilis í gegn síðasta vetur, og heldur nú áfram í Norðurljósasal Hörpu.

Eitt dáðasta píanóverk Debussys er Suite Bergamasque. Nafngiftin er sótt í ljóð Pauls Verlaine um tunglskinið og er hljóm­ sveitargerðin einkar hrífandi og í anda tónskáldsins.

A monologue from one of Iceland’s best known comedian, where he shows unknown sides of himself, as well as digging up old masks of some of his hilarious characters.

While La mer is doubtless Debussy’s most famous orchestral work, Suite Bergamasque is the orchestral transcription of one of his most revered piano pieces.

Leikari Actor Þórhallur Sigurðsson

Hljómsveitarstjóri Jun Märkl

Conductor

Leikstjóri Director Sigurður Sigurjónsson

Einleikari Lars Anders Tomter

Soloist

Efnisskrá Programme Claude Debussy — Suite Bergamasque Felix Mendelssohn Bartholdy — Sinfónía nr. 4, Ítalska sinfónían Hector Berlioz — Haraldur á Ítalíu

Norðurljós hall Fjöldi sýninga Multible performances

www.harpa.is /laddi

Eldborg main hall 12.09.13 19:30

www.harpa.is /kvedjafraitaliu


The Real Group + Rajaton = LEVELELEVEN

Dúmbó og Steini 50 ára söngafmæli

Sameinaðir hæfileikar og kraftur þessara söngflokka hafa heillað áhorfendur hvarvetna og nú liggur leið þeirra loksins til Íslands.

Sigursteinn Hákonarson, eða Steini, og Dúmbó sextett halda uppá 50 ára söng­ afmæli Steina og sömuleiðis 50 ára afmæli Dúmbó sextetts með tónleikum í Eldborg.

A Cappella Supergroup from the North! Wherever they have met on stage, their combined talent and energy have raised the roof and left the audience breathless.

Hópar (tíu manns eða fleiri) fá 15% afslátt af miðaverði. Vinsamlegast hafið samband við miðasölu Hörpu í síma 528 5050. Group discount (ten people or more) receive 15% of ticket prices. Please contact the Harpa box office at 528 5050.

Eldborg main hall 13.09.13 20:00

www.harpa.is /leveleleven

Singer Steini and the Dúmbó sextet celebrate their 50th anniversary with a concert in Eldborg.

Hljómsveit The band Sigursteinn Hákonarson, Ásgeir R. Guðmundsson, Jón Trausti Hervarsson, Brynjar Sigurðsson, Gunnar Ringsted, Ragnar Sigurjónsson, Reynir Gunnarsson & Trausti Finnsson

Eldborg main hall 14.09.13 20:00

www.harpa.is /dumboogsteini


September September

Þú getur!

Ásgeir Óskarsson

Styrktartónleikar forvarna- og fræðslu­ sjóðsins Þú getur! þar sem fram koma helstu stjörnur íslenska tónlistarheimsins.

Ásgeir fagnar nú útgáfu á plötu sinni, Fljúgðu með mér. Með Ásgeiri verður stórkostleg hljómsveit skipuð úrvals hljóðfæraleikurum.

Charity concert for Þú getur!, a fund for research into mental illness, featuring some of Iceland‘s biggest musical stars.

Ásgeir Óskarsson promotes his brand new album with an all-star cast of musicians.

Flytjendur Perfomers Ari Eldjárn, Hinsegin kórin, Björgvin Halldórsson, Helgi Björnsson, Svenni Þór & Goðsögn, Rúnar Eff & hljómsveit, Hreimur & Made in sveitin, Kaleo, Nýdönsk, Gissur Páll, Kristján Jóhannsson, Högni Egilsson, Erna Hrönn & Pálmi Sigurhjartarson, Regína Ósk, Hera Björk, Páll Óskar, Alma Rut, Íris Hólm, Ína Valgerður & Ingunn Hlín

Hljómsveit Band Björgvin Ploder, Guðmundur Pétursson, Kjartan Guðnason, Matthías Stefánsson, Pétur Hjaltested & Róbert Þórhallsson

Eldborg main hall 15.09.13 20:00

Kaldalón hall 18.09.13 20:00

www.harpa.is /thugetur

Meðal gestasöngvara Among guest singers Andrea Gylfadóttir, Björgvin Ploder, Egill Ólafsson, Jonna Ólafs, Björn Jörundur, Margrét G. Thoroddsen, Rúnar Þór & Þór Breiðfjörð

www.harpa.is /asgeiroskarsson


Íslenskar söngperlur Pearls of Icelandic song

Bach & Beethoven

Perlur íslenskra sönglaga verða vikulega á dagskrá Hörpu í haust, en fjöldi tónleika nálgast nú annað hundrað. Tilvalið fyrir erlenda gesti.

Bach var undir ítölskum áhrifum þegar hann samdi hinn undurfallega fiðlukonsert í a-moll. Konsertinn er einkar áferðarfagur þar sem raddir hljómsveitar og einleikara eru ofnar saman á fíngerðan hátt. Annar þáttur konsertsins er áhrifamikill og algjör andstæða lokaþáttarins sem krefur ein­ leikarann um stigmagnandi virtúósatilþrif.

The popular concert-series Pearls of Icelandic song continues in the autumn. The programme consists of Icelandic art songs and folk music. Weekly this autumn.

Jonathan Gandelsman, prize-winner at the Kreisler and Menuhin competitions, is one of the most notable violinists of his generation. Flytjendur eru ungir íslenskir söngvarar sem hafa getið sér gott orð bæði hér heima og erlendis.

Hljómsveitarstjóri Ilan Volkov

Conductor

Performers are mostly young Icelandic musicians, many of whom have already been celebrated for their work, both in Iceland and abroad.

Einleikari Jonathan Gandelsman

Soloist

Efnisskrá Programme Jean-Philippe Rameau — Dardanus ballettsvíta Johann Sebastian Bach — Fiðlukonsert í a-mol Ludwig van Beethoven — Sinfónía nr. 3, Eroica

Kaldalón/Björtuloft halls Vikulega Every week

www.harpa.is /perlur

Eldborg main hall 19.09.13 19:30

www.harpa.is /bachbeethoven


September September

The MJ Experience

Nýdönsk — Fram á nótt

Þessi sýning er byggð á Michael Jackson og tónlist hans, dans og sköpun. Í hlutverki Michael Jackson er Alan Jones ásamt sjö manna hljómsveit, fjórum bakröddum og 10 dönsurum.

Stórtónleikar með Nýdönsk þar sem John Grant verður sérstakur gestur. Að þessu sinni verður einblínt á vinsælustu lögin, en drengirnir lofa óvæntum uppákomum.

Alan Jones stars as Michael Jackson in a show based on his greatest hits and dance routines, accompanied by a seven piece band, four background singers and 10 dancers.

Danshöfundur Choreographer Helga Ásta Ólafsdóttir

A concert featuring popular Icelandic band Nýdönsk with special guest John Grant. This time the band will be focusing on their most popular tracks, but they also promise surprises.

Nýdönsk The band Björn Jörundur Friðbjörnsson, Daníel Ágúst Haraldsson, Jón Ólafsson, Ólafur Holm, Stefán Hjörleifsson & Ingi Skúlason Gestur John Grant

Kaldalón hall 20.09.13 20:00 21.09.13 14:00

www.harpa.is /mjexperience

Eldborg main hall 21.09.13 20:00 21.09.13 23:00

Guest

www.harpa.is /nydonsk


Skilaboðaskjóðan The Message Pouch

Kammermúsíkklúbburinn 1. tónleikar The Chamber Music Club, 1st concert

Heillandi, litrík og fjörug tónlist úr ævintýra­ söngleiknum Skilaboðaskjóðunni eftir Þor­ vald Þorsteinsson með tónlist eftir Jóhann G. Jóhanns­son. Ný útsetning tónskáldsins fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands. Upplögð fjölskylduskemmtun.

Í Norðurljósasal Hörpu óma perlur tónbók­ menntanna í bland við ný, íslensk verk, allt frá sellósvítum Bachs til nýrra verka eftir Báru Grímsdóttur og Elínu Gunnlaugsdóttur.

The rich, captivating, and cheerful music from the fairy tale family musical The Message Pouch. Author is Þorvaldur Þorsteinsson and music by Jóhann G. Jóhannsson.

Stjórnandi Conductor Bernharður Wilkinson Einsöngvarar Soloists Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Sigríður Thorlacius & Örn Árnason Kór Choir Gradualekórar Langholtskirkju Jón Stefánsson kórstjóri / director

Eldborg main hall 28.09.13 14:00 28.09.13 16:00

www.harpa.is /skilabodaskjodan

A wide variety of chamber music will be performed by some of Iceland’s finest musicians in Harpa‘s excellent Norðurljós recital hall, which has become a home for the prestigious Chamber Music Club, founded in 1957.

Flytjendur Performers Sigrún Eðvaldsdóttir, Zbigniew Dubik, Ásdís Valdimarsdóttir & Bryndís Halla Gylfadóttir Efnisskrá Programme Ludwig van Beethoven — Strengjakvartett í a-moll op.132 Juan Crisóstomo Arriaga — Strengjakvartett nr. 2 í A-dúr Johannes Brahms — Strengjakvartett nr.1 í c-moll op. 51,1

Norðurljós hall 29.09.13 19:30

www.harpa.is /kammerklubbur1


Harpa kynnir með stolti

Harpa proudly presents

Moscow Virtuosi Hin þekkta rússneska hljómsveit Moscow Virtuosi mun koma fram í Hörpu á tónleikum þann 4. október undir stjórn fiðlusnillingsins Vladimir Spivakov ásamt hinum þrettán ára píanóleikara, undrabarninu Daniel Kharitonov. Hljómsveitin var stofnuð árið 1979 og heldur yfir 100 tónleika árlega í öllum helstu tónleikasölum heims, svo sem Carnegie Hall, Musikverrein í Vín, Concertgebouw í Amsterdam og Albert Hall í London.

The outstanding Moscow Virtuosi State Chamber Orchestra will perform a concert in Harpa on October 4th, with violinist Vladimir Spivakov conducting. The soloist will be the grant holder of the Vladimir Spivokov International Charity Foundation, the thirteen year old pianist Daniel Kharitonov. Vladimir Spivokov founded the orchestra in 1979. The orchestra performs over 100 concerts every year in all the great Concert halls of the world, such as Carnegie Hall, Musikverrein in Vienna, Concertgebouw in Amsterdam and Albert Hall in London.

Stjórnandi Conductor Vladimir Spivokov

Efnisskrá Programme W. A. Mozart — Sinfónía nr. 29 W. A. Mozart — Píanókonsert nr. 12 Hlé Intermission Tchaikovsky — Serenaða fyrir strengi

Einleikari Soloist Daniel Kharitonov

Eldborg main hall 04.10.13 20:00

www.harpa.is /moscowvirtuosi


Október October

Dvorák & Strauss

Hljómar

Harpa Eldborg 05.10.13 Þann 5. október árið 1963 spiluðu Hljómar á sínu fyrst balli í Krossinum í Keflavík og nú sléttum 50 árum seinna verða haldnir tónleikar þeim til heiðurs. Á tónleikunum verða leikin lög frá blómatímabili Hljóma á árunum 1963 til 1969 og má þar nefna dægurlegaperlur á borð við „Bláu augun þín“, „Þú og ég“ og „Ég elska alla“.

Áttunda sinfónía tékkneska tónskáldsins Antonins Dvorák er innblásin af tónlistararfi Bóhemíu. Hér er málað í björtum litum og gleðin ósvikin.

Þann 5. október 1963 spiluðu Hljómar á Miðasala hefst 8.ágúst á midi.is, harpa.isog eða í síma sínu fyrst balli í Krossinum í Keflavík nú528 5050 sléttum 50 árum seinna verða stórtónleikar þeim til heiðurs.

Flytjendur Stefán Hilmarsson Valdimar Guðmundsson Unnsteinn Manúel Ágústa Eva Erlendsdóttir Tónlistarstjóri Eyþór Gunnarsson

Sérstakir gestir Hljómar: Engilbert Jensen Gunnar Þórðarson Erlingur Björnsson ásamt syni Rúnars Júl, Júlíus Freyr Guðmundsson

Miðaverð 4.990 – 10.990 kr.

This diverse programme, pairing Romantic greats Strauss and Dvorák with Lutosławski’s Partita for violin and orchestra, and the premiere of a new work by Jónas Tómasson, is a must-see for all lovers of classical and contemporary music.

Hljómar were Iceland‘s most popular Beatlestyle band. This concert features some of their best known hits.

Hljómsveitarstjóri Michał Dworzynski

Conductor

Tónlistarstjóri Eyþór Gunnarsson

Einleikari Sif Margrét Tulinius

Soloist

Söngur Singers Stefán Hilmarsson, Valdimar Guðmundsson, Unnsteinn Manuel & Ágústa Eva Erlendsdóttir

Music Director

Efnisskrá Programme Richard Strauss — Don Juan Witold Lutoslawski — Partita Jónas Tómasson — Leikleikur Antonin Dvorák — Sinfónía nr. 8

Sérstakir gestir Special Guests Hinir upprunalegu Hljómar, Engilbert Jensen, Gunnar Þórðarson, Erlingur Björnsson, ásamt syni Rúnars Júl, Júlíusi Frey Guðmundssyni

Eldborg main hall 03.10.13 19:30

Eldborg main hall 05.10.13 20:00

www.harpa.is /dvorakstrauss

www.harpa.is /hljomar


Ungsveit SÍ 2013 Iceland Symphony Youth Orchestra

Rozhdestvensky snýr aftur Rozhdestvensky returns

Undanfarin fjögur ár hafa tæplega hundrað ungmenni úr tónlistarskólum landsins safnast saman undir merkjum Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Gennady Rozhdestvensky er goðsögn í lifanda lífi og einn kunnasti hljómsveitar­stjóri samtímans.

For the past four years, a hundred young musicians from Iceland’s music schools have gathered to form the Iceland Symphony Youth Orchestra.

Hljómsveitarstjóri Petri Sakari

Conductor

Einleikari Sæunn Þorsteinsdóttir

Soloist

Hljómsveit Orchestra Sinfóníuhljómsveit Íslands Iceland Symphony Orchestra Hljómsveitarstjóri Conductor Gennady Rozhdestvensky

Efnisskrá Programme Hector Berlioz — Karnival í Róm, op. 9 Edward Elgar — Sellókonsert í e-moll Claude Debussy — La mer

Eldborg main hall 06.10.13 17:00

Gennady Rozhdestvensky is one of the most renowned conductors of the present day.

www.harpa.is /ungsveit

Efnisskrá Programme Nikolai Rimsky-Korsakov — Rússneskir páskar Nikolai Rimsky-Korsakov —Píanókonsert Dmitríj Sjostakovitsj — Sinfónía nr. 10

Eldborg main hall 10.10.13 19:30

www.harpa.is /rozhdestvensky


Október October

Steve Vai Steve Vai in concert

Helgi syngur Hauk Helgi sings Haukur

Þrefaldur Grammyverðlaunahafi og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar, Steve Vai, heldur tónleika í Silfurbergi Hörpu föstudaginn 11. október.

Helgi Björnsson syngur lög Hauks Morthens ásamt The Capital Dance Orchestra frá Berlín.

Legendary guitarist Steve Vai in concert in Harpa’s Silfurberg hall on October 11th. Steve Vai has performed and recorded with Frank Zappa, Alcatrazz, Public Image, Ltd., David Lee Roth, and Whitesnake to name a few.

“Besides being a guitar player, I’m a big fan of the guitar. I love that damn instrument.” — Steve Vai

Silfurberg hall 11.10.13 20:00

www.harpa.is /stevevai

Helgi Björnsson sings the songs of Haukur Morthens with The Capital Dance Orchestra from Berlin.

Sérstakir gestir Special guests Sigríður Thorlacius, Bogomil Font & Björgvin Halldórsson

Eldborg main hall 11.10.13 20:00

www.harpa.is /helgisyngurhauk


Tónleikaröð Hörpu í samstarfi við 12Tóna

Harpas concert series in cooperation with 12Tónar

Undiraldan Undercurrent

Tónleikaröð Hörpu í samstarfi við 12Tóna. Tónleikaröðin styður við grasrótina í íslensku tónlistarlífi og á sér mánaðarlega stað í Kaldalóni í vetur. Fylgist með dagskránni á harpa.is. Aðgangur ókeypis. Undiraldan á sér stað mánaðarlega í Kalda­ lóni en stundum á Kolabraut og Munnhörpu. Við minnum líka á glæsilega off-venue dagskrá Undiröldunnar á Airwaves.

Meðal flytjenda Among the artists sem koma fram á appearing at Undercurrent Undiröldunni eru Sin Fang, Mr.Silla, Captain Fufanu, Halleluwah, Dream Central Station, Gísli Pálmi, Trouble, Muck, Reptilicus, Jónas Sen, Samaris, Plastic Gods, Pink Street Boys & Knife Fights

Ýmsir salir various halls Mánaðarlega á föstudögum Monthly on Fridays

www.harpa.is /undiraldan

Undercurrent is a concert series hosted by Harpa in collaboration with the 12Tónar music store. The series supports the grass­ roots in the Icelandic music scene, and takes place bi-weekly in Kaldalón hall. Follow the programme on our website. Admission is free. Concerts usually take place in Kaldalón hall but sometimes at Kolabrautin and Munnharpan restaurants. We would also like to remind you of our great Undercurrent offvenue programme at Iceland Airwaves.


Október October

ÁSAMT HLJÓMSVEIT!

Lúðraþytur í Hörpu The Sound of Brass Through Harpa

Ef lífið væri söngleikur If Life were a Musical

Samband íslenskra lúðrasveita blæs til tónleikaraðar í Norðurljósum í vetur. Fimm lúðrasveitir af Suðvesturhorninu hafa sameinast í tónleikaröð þar sem hver hljómsveit leikur á einum tónleikum.

Mögnuð kvöldstund með einvala liði syngjandi leikara sem eiga heima á Broadway. Lög úr söngleikjum á borð við Vesalingana, Fiðlarann á þakinu, Evitu, Rocky Horror og Hárið.

The Association of Icelandic brass bands hosts a concert series in Harpa‘s Norðurljós recital hall this winter. Five brass bands take part in the series, each performing one concert.

Lúðrasveitir Brass bands Lúðrasveit Verkalýðsins (15.10.13) Lúðrasveitin Svanur (19.11.13) Lúðrasveit Reykjavíkur (28.01.14) Lúðrasveit Þorlákshafnar (25.02.14) Lúðrasveit Hafnarfjarðar (18.03.14)

A magical evening with young Icelandic stars singing hits from some of the world’s best loved musicals. Songs from musicals such as Les Miserables, Fiddler on the Roof, Evita, Rocky Horror and Hair.

Söngvarar/leikarar Singers/Actors Bjarni Snæbjörnsson, Margrét Eir, Orri Huginn Ágústsson & Sigríður Eyrún Friðriksdóttir Hljóðfæraleikarar Musicians Karl Olgeir Olgeirsson, Ólafur Hólm & Róbert Þórhallsson Tónlistarstjóri Karl Olgeir Olgeirsson

Norðurljós hall 15.10.13 20:00 19.11.13 20:00

www.harpa.is /ludrathytur

Norðurljós hall 18.10.13 20:00 16.11.13 20:00

Music Director

www.harpa.is /songleikur


Barnastund Sinfóníunnar ISO Children‘s hour

Kammermúsíkklúbburinn 2. tónleikar The Chamber Music Club, 2nd concert

Í Barnastundinni verður meðal annars fluttur fjörugur polki Johanns Strauss, Þrumur og eldingar, af hljóðfæraleikurum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Gestur verður músin knáa, Maxímús Músíkús. Aðgangur er ókeypis.

Í Norðurljósasal Hörpu óma perlur tónbók­ menntanna í bland við ný, íslensk verk, allt frá sellósvítum Bachs, til nýrra verka eftir Báru Grímsdóttur og Elínu Gunnlaugsdóttur.

At the Children‘s hour on October 19th a piece by Johann Strauss will be performed, amongst others. Special guest is Maximus Musicus. Please bring a pillow to seat children. Admission free. Konsertmeistari Sigrún Eðvaldsdóttir

Concert master

Kynnir Presenter Hjördís Ástráðsdóttir Sérstakur gestur Maxímús Músíkús

Hörpuhorn in front of main hall 19.10.13 11:30

Special guest

www.harpa.is /barnastund

A wide variety of chamber music will be performed by some of Iceland‘s finest musicians in Harpa‘s excellent Norðurljós recital hall, which has become a home for the prestigious Chamber Music Club, founded in 1957.

Flytjendur Performers Notus-tríóið: Pamela De Sensi, Ásdís Runólfsdóttir & Ingunn Hildur Hauksdóttir Efnisskrá Programme Bára Grímsdóttir — „Gangan langa“ (frumflutningur) Elín Gunnlaugsdóttir — „Haustið líður óðum á“ úts. á ísl. þjóðlögum (frumflutningur) Sergei Prokofiev — Sónata fyrir flautu og píanó op. 94 Tatyana Nicolayeva — Tríó fyrir flautu, víólu og píanó op. 18

Norðurljós hall 20.10.13 19:30

www.harpa.is /kammerklubbur2


Október October

Carmen

30 ára afmælishátíð FTT The 30th anniversary of the Icelandic association of musicians and composers

Íslenska óperan kynnir eina ástríðufyllstu og vinsælustu óperu sögunnar í flutningi margra okkar fremstu söngvara.

Sunnudaginn 27. október stendur FTT, Félag tónskálda og textahöfunda, að málþingi og tónleikum í Hörpu, í samvinnu við Reykjavík, Bókmenntaborg UNESCO.

The Icelandic Opera presents one of the world’s most popular and passionate operas, Bizet’s Carmen. Performed by some of Iceland’s greatest opera singers. Six performances only.

Hljómsveitarstjóri Conductor Guðmundur Óli Gunnarsson Leikstjóri Jamie Hayes

Director

Sunday, October 27th FTT, The Icelandic Society of Authors & Composers, will be hosting a seminar and a concert at Harpa in collaboration with Reykjavik, UNESCO City of Literature.

Meðal annars verður kastljósinu beint að söngva­ skáldinu Megasi. The main topic of the event is Icelandic singer/ songwriter Megas.

Flytjendur Performers Hanna Dóra Sturludóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Kolbeinn Jón Ketilsson, Garðar Thór Cortes, Hallveig Rúnarsdóttir, Þóra Einarsdóttir, Hrólfur Sæmundsson, Kristján Jóhannesson og fleiri

Eldborg main hall 6 sýningar 6 performances

www.harpa.is /carmen

Kaldalón hall 25.—27.10.13

www.harpa.is /30ftt


Sinfóníuhljómsveit Færeyja 30 ára The Faroese Symphony Orchestra’s 30th anniversary

Fiðlukonsert og hirðdansar Violin concerto and courtly dances

Sinfóníuhljómsveit Færeyja fagnar 30 ára starfsafmæli í ár. Af því tilefni leggur sveitin land undir fót og heldur tónleika í Norræna húsinu í Þórshöfn, Hofi á Akureyri og Hörpu.

Í ár eru 100 ár frá fæðingu Benjamins Britten, sem var eitt höfuðtónskálda Breta á 20. öldinni. Britten samdi allt frá óperum til kvikmyndatónlistar, en Fiðlukonsert í d-moll er í flokki bestu verka tónskáldsins.

The Faroese Symphony Orchestra celebrates its 30th anniversary this year with a tour that takes them from Faroe Islands to Akureyri and then finally Harpa.

This year marks the centenary of the birth of Benjamin Britten, one of England’s leading 20th-century composers. His Violin Concerto in D minor is one of his best pieces in an oeuvre comprising works ranging from operas to film scores.

Hljómsveitarstjóri Bernharður Wilkinson

Conductor

Hljómsveitarstjóri Andrew Manze

Conductor

Einleikari Pavel Raykerus

Soloist

EinleikarI Soloist Anthony Marwood

Efnisskrá Programme Sunnleif Rasmussen — Veitsla (frumflutningur) P.I. Tchaikovsky — Píanókonsert nr. 1 í b-moll Hlé Intermission Edward Elgar — Tilbrigði op. 36 (Enigma)

Efnisskrá Programme Henry Purcell/Andrew Manze — Svíta Benjamin Britten — Konsert fyrir fiðlu Benjamin Britten — Hirðdansar úr sinfónískri svítu, Gloriana Joseph Haydn — Sinfónía nr. 102

Eldborg main hall 23.10.13 19:30

Eldborg main hall 24.10.13 19:30

www.harpa.is /30faereyja

www.harpa.is /fidlukonsert


Tónleikaröð með ungum söngvurum í Kaldalóni

A concert series featuring aspiring young singers in Kaldalón hall

Eflum ungar raddir Young Voices

Efnt verður til mánaðarlegra tónleika á sunnudögum í Kaldalóni í vetur þar sem ungir söngvarar koma fram. Verkfræðistofan EFLA stendur að baki þessum tónleikum í samstarfi við Hörpu og er aðgangur ókeypis. Hinir ungu söngvarar hafa verið valdir af valnefnd eftir áheyrnarprufur, en þeir eru úr ýmsum tónlistargreinum. Dagskrá þeirra verður því mjög fjölbreytt, allt frá ljóðasöng og óperuaríum yfir í jazz og söngleikjatónlist. Verkfræðistofan EFLA heldur upp á 40 ára afmæli sitt í ár og Samfélagssjóður EFLU styrkir tónleikaröðina af því tilefni.

Söngvarar Singers Kristín Sveinsdóttir, mezzo (20.10.13) á mynd pictured Rúnar Kristinn Rúnarsson, söngleikjatónlist (24.11.13) Aðalsteinn Már Ólafsson, baritón (26.01.14) Ingibjörg Fríða Helgadóttir, jazz (23.02.14) Unnur Helga Möller, sópran (23.03.14) Kristján Jóhannesson, baritón (13.04.14)

Kaldalón hall 6 sýningar í vetur 6 performances this winter

www.harpa.is /eflumungarraddir

Píanóleikari á flestum tónleikanna er Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Aðgangur er ókeypis. A monthly concert series on Sundays this winter, sponsored by consulting engineers EFLA in cooperation with Harpa. Admission is free. Young singers have been selected by a jury, following an audition, and they come from various genres of music, from opera to jazz and musicals.


Október October

Pablo Francisco

Egill & Moses Hightower

Í lok október mun hinn margrómaði grínisti, leikari, eftirherma og hljóðsnillingur, Pablo Francisco koma fram í Hörpu. Hann byrjar „Live and Kickin“ ferðina sína hér í Reykjavík.

Egill Ólafsson varð sextugur á árinu og af því tilefni verður slegið upp tónlistarveislu í Eldborg. Egill mun fá til liðs við sig hljóm­ sveitina Moses Hightower til að fara yfir einstaklega farsælan 40 ára feril.

World-famous comedian and actor Pablo Francisco begins his “Live and Kickin” tour in Reykjavík.

“Pablo is an off-the-wall, animated character that points out the absurdity in an illogical, pop-culture obsessed world.” — Comedycentral.com

Silfurberg hall 24.10.13 20:00

www.harpa.is /pablofrancisco

To celebrate performer Egill Ólafsson‘s sixtieth anniversary, Icelandic band Moses Hightower will accompany him with guest singers Lay Low and Högni Egilsson.

Sérstakir gestir Special guests Lay Low & Högni Egilsson

Eldborg main hall 26.10.13 20:00

www.harpa.is /egillmoses


Október October

Hádegistónleikar Íslensku óperunnar Lunchtime opera concerts

Sinfónían á Airwaves Ólafur Arnalds The ISO at Iceland Airwaves

Íslenska óperan stendur fyrir mánaðar­legum hádegistónleikum með framúrskarandi óperu­söngvurum, eins og undanfarin ár. Aðgangur ókeypis.

For Now I Am Winter, sem nýlega kom út á geisla­diski, er að sögn Ólafs Arnalds besta verk hans til þessa. Tónlistin er mun áræðnari og afdráttarlausari en fyrri verk og ber ótví­ rætt vitni um mikla þróun í tónsmíðum hans.

The Icelandic opera hosts monthly lunchtime concerts featuring outstanding opera singers. Admission free.

Söngvari Auður Gunnarsdóttir

Singer

Píanóleikari Pianist Antonia Hevesi

Composer Ólafur Arnalds considers his For Now I Am Winter, recently issued on compact disc, his best work to date. It is much more audacious and direct than his previous works and bears witness to a major developmental leap in his music. Hljómsveitarstjóri André de Ridder

Conductor

Einleikarar Ólafur Arnalds Arnór Dan Arnarson Elfa Rún Kristinsdóttir

Soloists

Efnisskrá Programme Max Richter — Árstíðirnar fjórar Ólafur Arnalds — For now I am winter

Norðurljós hall 29.10.13 12:15

www.harpa.is /hadegioperunnar1

Eldborg main hall 31.10.13 19:00

www.harpa.is /sinfonianairwaves


Nóvember November

Ástarsögur af hvíta tjaldinu Love stories

Sálin hans Jóns míns 25th anniversary concert

Á þessum kvikmyndatónleikum eru ástar­ sögur í fyrirrúmi og flutt verður tónlist úr mörgum frægum myndum á borð við Parardísarbíóið, Á hverfanda hveli, Doktor Zhivago og Brokeback Mountain.

Sálin hans Jóns míns fagnar í ár 25 ára afmæli. Af því tilefni stendur sveitin fyrir viðhafnartónleikum í Hörpu þann 9. nóvember. Verður þar mikið um dýrðir og ýmsu til tjaldað.

This concert focuses on love stories, with music from cinematic classics such as Cinema Paradiso, Gone with the Wind, Doctor Zhivago, and Brokeback Mountain.

Sálin hans Jóns míns celebrate their 25th anniversary this year, and on this occasion host an all-star concert on November 9th.

Hljómsveitarstjóri Anthony Marwood

Sálin hans Jóns míns The band Stefán Hilmarsson, Guðmundur Jónsson, Friðrik Sturluson, Jens Hansson & Jóhann Hjörleifsson

Eldborg main hall 07.11.13 19:30

Conductor

www.harpa.is /astarsogur

Eldborg main hall 09.11.13 20:00

www.harpa.is /salinhansjonsmins


Iceland Airwaves

Iceland Airwaves

Iceland Airwaves

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves á sér meðal annars stað í Hörpu, auk þess sem fjölmiðlamiðstöð hátíðarinnar er einnig staðsett í húsinu. Á Iceland Airwaves Media Centre í Hörpu getur þú nálgast armböndin þín og fengið allar upplýsingar sem þú þarft á að halda varðandi dagskrá og tónleika. Nánari dagskrá á www.icelandairwaves.is

“The hippest long weekend on the annual music-festival calendar.“ — David Fricke, Rolling Stone

The Iceland Airwaves festival takes place in various venues around Reykjavík with Harpa being the largest. Harpa is also the location for the Iceland Airwaves Media Centre. At the Media Centre, festivalgoers can pick up their festival passes, purchase Iceland Airwaves merch, annoy the staff with weird questions and hook up with other festivalgoers.

Ýmsir salir various halls Fjöldi tónleika Multiple concerts

www.harpa.is /airwaves

For the programme details visit www.icelandairwaves.is


Kraftwerk í samstarfi við Iceland Airwaves

Kraftwerk

Kraftwerk in cooperation with Iceland Airwaves

Hin víðfræga Kraftwerk, sem mun loka Iceland Airwaves, verður með aukatónleika í Hörpu mánudaginn 4. nóvember. Tón­ leikarnir í Eldborg verða stórkostleg þrí­ víddar­upplifun, en Kraftwerk hefur fengið glimrandi dóma fyrir þessa samblöndu sjónarspils og tónlistar. Kraftwerk hefur síðastliðin 40 ár verið fremst á sínu sviði elektrótónlistar og hafa fáir tærnar þar sem hún hefur hælana.

“They wear 3D glasses, which must be very entertaining for Kraftwerk, looking out over a reverential audience staring in near awe through space-age cardboard goggles, a part of the performance. The 3D effects are charming, occasionally stunning, and very moving, each musical piece accompanied by an animated film to enhance the mysterious, slightly sinister effect.“ — The Guardian

Eldborg main hall 04.11.13 20:30

www.harpa.is /kraftwerk

This legendary German krautrock/electronic band closes this year‘s Iceland Airwaves. A second concert has been scheduled in Eldborg hall on November 4th. An amazing 3D experience which binds together music and art. Kraftwerk has been at the forefront of the electronic scene for 40 years, and this 3D concert has been performed at venues such as the Tate Gallery and the Sónar festival in Barcelona.


Nóvember November

Jonathan Biss spilar Bartók og Schumann Jonathan Biss plays Bartók and Schumann

Todmobile

Bandaríski píanósnillingurinn Jonathan Biss er svo sannarlega rísandi stjarna meðal píanó­leikara. Túlkun hans á verkum Schu­ manns og Beethovens hefur vakið mikla athygli, en Biss sameinar í leik sínum afburða tækni og blæbrigðaríka túlkun.

Árleg tónlistarveisla Todmobile í Eldborg verður á sínum stað þann 15. nóvember. Todmobile er 25 ára í ár og mun spila lög frá öllum ferlinum. Góðir gestir munu stíga á stokk.

A rising star in his field, American piano virtuoso Jonathan Biss has drawn attention and acclaim with his performances of Schumann and Beethoven, where he unites impeccable technique and nuanced interpretation. Hljómsveitarstjóri Ilan Volkov

Conductor

Einleikari Soloist Jonathan Biss

Todmobile’s annual concert at Eldborg will take place on November 15th. This time it’s a 25th anniversary concert featuring special guest stars.

Flytjendur Performers Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Andrea Gylfa­dóttur, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Benedikt Brynleifsson, Ólafur Hólm, Eiður Arnarsson & Kjartan Valdemarsson

Efnisskrá Programme Jonathan Harvey — Body Mandala Robert Schumann — Píanókonsert í a-moll Béla Bartók — Konsert fyrir hljómsveit

Eldborg main hall 14.11.13 19:30

www.harpa.is /bartokschumann

Eldborg main hall 15.11.13 20:00

www.harpa.is /todmobile


Gítarveisla Guitar Celebration

SOLAR 5 — Journey to the Center of Sound

Arnaldur Arnarson gítarleikari heldur gítar­ veislu til að minnast að hundrað ár eru frá fæðingardegi tveggja af höfuðtónskáldum síðustu aldar, Benjamin Britten og Witold Lutosławski.

SOLAR 5 ferðast í gegnum fimm margslungna og síbreytilega hljóð- og myndheima sem skapa ferðalag frá hinu stærsta til hins smæsta.

Guitarist Arnaldur Arnarson is holding a guitar celebration commemorating the centenary of two musical giants of the 20th century: Benjamin Britten and Witold Lutosławski.

SOLAR 5 travels through five complex and ever changing worlds of sounds and visuals, creating a journey from the macroscopic to the microscopic.

Efnisskrá Program Fernando Sor: Gran solo op. 14 Benjamin Britten: Nocturnal after John Dowland, Op. 70 Hlé Intermission Witold Lutosławski: Melodie ludowe Enrique Granados: Valses poéticos

Verkið er innblásið af glerhjúpi Hörpu sem byggir á svonefndum „quasicrystals“, tiltölulega nýupp­ götvuðu náttúrufyrirbrigði, sem eru form fimmfaldrar speglunar. Vísindamaðurinn Dan Shechtman hlaut Nóbelsverðlaunin í efnafræði árið 2011 fyrir uppgötvunina.

Norðurljós hall 15.11.13 20:00

Silfurberg hall 17.11.13 17:00 17.11.13 21:00

www.harpa.is /gitarveisla

www.harpa.is /solar5


Harpa kynnir með stolti

Harpa proudly presents

Svanavatnið The Swan Lake Sýning St. Pétursborgarballetssins á Svana­vatninu þann 12. nóvember í Hörpu, markar tímamót í menningarsögu okkar sem mikill menningarviðburður. St. Petersburg Festival Ballet sameinar allt sem einkennir rússneskan listdans — glæsileika, ferskan innblástur frá tuttugustu og fyrstu öldinni, fullkomna danssýningu prýdda konunglegum búningum og sviðsmynd. St. Petersburg Festival Ballet samanstendur af fremstu listdönsurum sem völ er á og dönsurum úr bestu dansflokkum sem viðhalda hefðum St. Pétursborgar ballettsins. Viðburðurinn er haldinn á vegum Hörpu.

Flytjendur Performers St. Pétursborgarballettinn Tónlist Music Piotr Tchaikovsky

Eldborg main hall 12.11.13 20:00

www.harpa.is /svanavatnid

St. Petersburg Festival Ballet’s performance of The Swan Lake from the Mariinsky Theatre, on November 12th in Harpa, marks a mile­ stone in our cultural history as an outstanding cultural event. A brilliant company that has combined everything that characterizes all that is called the “Russian school of classical ballet” — the strict classic elegance, a fresh breath of the twenty-first century, a perfect dance performance, in combination with a truly royal splendor of costumes and scenery. St. Petersburg Festival Ballet comprises leading ballet artists from St. Petersburg and the ballet troupe from the best ballet theaters, who are the continuators of St. Petersburg ballet traditions.

“The only way for the spell to be broken is by the power of eternal love between Odette and a young man who will remain faithful to her, for if the vow of eternal love is broken, she will remain a swan forever.” — The Guardian


Nóvember November

Kammermúsíkklúbburinn 3. tónleikar The Chamber Music Club, 3rd concert

Hádegistónleikar Íslensku óperunnar Lunchtime opera concerts

Kammermúsíkklúbburinn býður upp á fjölbreytta tónleika í vetur. Kammertónlist af ýmsum toga er flutt af fremstu tónlistar­ mönnum landsins.

Íslenska óperan stendur fyrir mánaðarlegum hádegistónleikum með framúrskarandi óperusöngvurum, eins og undanfarin ár. Aðgangur ókeypis.

A wide variety of chamber music will be performed by some of Iceland‘s finest musicians in Harpa‘s excellent Norðurljós recital hall, which has become a home for the prestigious Chamber Music Club, founded in 1957.

The Icelandic opera hosts monthly lunchtime concerts featuring outstanding opera singers. Admission free.

Flytjendur Performers Camerarctica: Marta Guðrún Halldórsdóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir, Bryndís Pálsdóttir, Svava Bernharðsdóttir, Sigurður Halldórsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Ármann Helgason & Guðrún Óskarsdóttir

Söngvari Singer Sigríður Ósk Kristjánsdóttir Píanóleikari Pianist Antonia Hevesi

Efnisskrá Program Georg Ph. Telemann — Tríósónata Georg Fr. Händel — Þrjár aríur úr Níu þýskum aríum Johann Nep. Hummel —Klarínettukvartett Béla Bartók — Strengjakvartett nr.2 BB 75 (Sz 67) Norðurljós hall 17.11.13 19:30

www.harpa.is /kammerklubbur3

Norðurljós hall 19.11.13 12:15

www.harpa.is /hadegioperunnar2


Austrænir tónar á Fróni Iceland looks to the East

The Straits

The Rhyme of Taigu eftir Zhou Long er nýtt og áhrifamikið verk sem vakið hefur mikla hrifningu víða um lönd undir stjórn Lan Shui.

Fyrrum meðlimir Dire Straits ásamt vel völdum, heimsklassa tónlistarmönnum flytja öll bestu lög Dire Straits.

Zhou Long’s powerful new work, The Rhyme of Taigu, has been enthusiastically received around the world in performances conducted by Lan Shui.

Former members of the Dire Straits perform some of the band’s most famous songs in Harpa.

Hljómsveitarstjóri Lan Shui

Conductor

Flytjendur Performers Alan Clark, Chris White, Terence Reis, Steve Ferrone, Mickey Féat, Adam Philips & Jamie Squire

Einleikari Li Chuanyun

Soloist

Efnisskrá Programme Áskell Másson — Frón Aram Khatsjatúrjan — Fiðlukonsert Zhou Long — The Rhyme of Taigu Florent Schmitt — Harmleikur Salóme, svíta

Eldborg main hall 21.11.13 19:30

www.harpa.is /austraenirtonar

Eldborg main hall 25.11.13 20:00

www.harpa.is /thestraits


Heimspíanistar í Hörpu

Masterpianist Series

Paul Lewis Paul Lewis telst til fremstu píanóleikara sinnar kynslóðar. Hann kemur reglulega fram í mörgum af virtustu tónlistarhúsum heims, ýmist einn eða sem einleikari með hljómsveitum og kammerhópum. Paul Lewis vakti fyrst verulega athygli á alþjóðlegum vettvangi með flutningi sínum á öllum píanósónötum Beethovens, en undanfarin tvö ár hefur hann einbeitt sér að tónverkum Schuberts, og þá aðallega píanóverkum frá síðasta æviskeiði tónskáldsins. Verkefnið hefur leitt hann um víða veröld og velgengnin verið slík að þrjár síðustu píanósónötur Schuberts leikur hann í vetur á að minnsta kosti fjörutíu og fimm tónleikum um allan heim.

Efnisskrá Programme J.S. Bach (úts. Arr. Busoni) L.v. Beethoven Hlé Intermission F. Liszt M. Mussorgsky

Eldborg main hall 26.11.13 20:00

www.harpa.is /paullewis

Paul Lewis is internationally recognised as one of the leading pianists of his generation, with a busy international schedule of solo recitals, concerti engagements and chamber music appearances at the world’s most prestigious concert venues and festivals. Following on from the international success of his complete Beethoven piano sonata cycle, the 2012/13 season will see the completion of Paul Lewis’ two and half year project “Schubert and the piano: 1822-1828” which has seen him perform all of Schubert’s mature piano works from the last six years of his life. This series is being presented in New York, Chicago, Tokyo, Melbourne, Rotterdam, Bologna, Florence, Schwarzenberg, London, Southampton, Oxford, Liverpool, Bristol, and Perth.


Sinfóníuhljómsveit Íslands

Iceland Symphony Orchestra

Skálmöld & Sinfóníu­hljóm­ sveit Íslands

Sinfóníuhljómsveit Íslands og Skálmöld sameina krafta sína á tónleikum í Eldborg. Skálmöld spilar þungarokk, sem er undir þjóðlaga- og víkingaáhrifum, og verður magnað að sjá þessar tvær kraftmiklu hljómsveitir sameinast á sviði. Meðal annars verður leikin tónlist af plötum Skálmaldar; Baldri og Börnum Loka.

Hljómsveit Orchestra Sinfóníuhljómsveit Íslands Iceland Symphony Orchestra Hljómsveitarstjóri Bernharður Wilkinsson

Eldborg main hall 28.11.13 20:00 29.11.13 20:00

Conductor

www.harpa.is /skalmoldsinfo

The ISO and Skálmöld join forces to shake the rafters in Eldborg Hall. Skálmöld’s music is best described as hard rock with folk and viking influence, and it will be exciting to see what happens when these two high-powered bands meet onstage. The evening’s programme will include music from Skálmöld’s albums Baldur and Börn Loka.


Desember December

Nánari jóladagskrá kemur út í desember Further Christmas events will be published in december

Aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands Advent at the Symphony

Hádegistónleikar Íslensku óperunnar Lunchtime opera concerts

Fíngerð og áferðafögur frönsk barokktónlist, í anda jólanna, hljómar með tónlist Vivaldis og argentíska tónskáldsins Piazzolla. Sá síðast­ nefndi sem samdi tónverk sitt Árstíðirnar fjórar í Buenos Aires sem virðingarvott við borgina, tangóinn og Vivaldi.

Íslenska óperan stendur fyrir mánaðarlegum hádegistónleikum með framúrskarandi óperusöngvurum, eins og undanfarin ár. Aðgangur ókeypis.

Finely textured French Baroque Christmas music combined with Vivaldi and Argentine composer Piazzolla, who wrote his Four Seasons of Buenos Aires as a gesture of respect to the city, the tango, and Vivaldi.

The Icelandic opera hosts monthly lunchtime concerts featuring outstanding opera singers. Admission free.

Hljómsveitarstjóri Matthew Halls

Conductor

Söngvari Snorri Wium

Singer

Einleikari Hallveig Rúnarsdóttir

Soloist

Píanóleikari Pianist Antonia Hevesi

Tónlist eftir Music by Vivaldi, Charpentier, Bach, Piazzolla, Händel & Mozart

Eldborg main hall 05.12.13 19:30

www.harpa.is /adventutonleikar

Norðurljós hall 10.12.13 12:15

www.harpa.is /hadegioperunnar3


Sinfóníuhljómsveit Íslands

Iceland Symphony Orchestra

Jólatónleikar Sinfóníunnar Christmas at the Symphony

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar hafa notið gífurlegra vinsælda og eru fastur liður í jólahaldi margra fjölskyldna á Íslandi. Í ár, sem endranær, verður hátíð­ leikinn í fyrirrúmi þar sem sígild jólalög og klassísk balletttónlist er í forgrunni. Sú hefð hefur skapast á Jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar að flytjendur ásamt áheyrendum sameinast í fjöldasöng á jólasálminum Heims um ból, í ár með bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar sem hringir inn jólin. Það er því óhætt að fullyrða að hátíðleg jólastemningin fylli Eldborgarsal Hörpu á jólatónleikum Litla tónsprotans. Tónleikarnir verða túlkaðir á táknmáli.

Hljómsveitarstjóri Bernharður Wilkinsson

Conductor

Kynnir Gói

Presenter

Gestir Guests Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kolbrún Völkudóttir, ungir trompetleikarar, dansarar úr Listdansskóla Íslands, bjöllukór & barnakórar

Eldborg main hall 3 tónleikar í desember 3 concerts in decemeber

www.harpa.is /jolatonleikarsinfo

The ISO’s Christmas concerts have become an indispensable part of many Icelandic families’ holiday celebrations. This year, as before, the festival atmosphere will have free rein, with favourite Yuletide songs and classical ballet music at the centre of the stage. The Master of Ceremonies is the oneand-only Gói, whose brilliant performances for children and adults have become enormously popular. The concert will be interpreted in Icelandic sign language.


Desember December

Russel Brand — Messiah Complex World Tour

Bill Burr

Grínistinn og fjölmiðlastjarnan Russell Brand kemur til Íslands í desember og lýkur þá viðamiklu uppistandsferðalagi hans sem ber heitið Messiah Complex.

Bill Burr á að baki langan og farsælan feril og ætlar að stikla á stóru og vera með frábært uppistand í Silfurbergi Hörpu þann 15. desember.

Comedian and actor Russell Brand brings his Messiah Complex stand-up show to Iceland.

Bill Burr is one of the top comedic voices of his generation, achieving success in TV and film as well as the live stage. On December 15th he will take to the Silfurberg stage for a comedy show.

“This show looks at the importance of heroes in this age of atheistic disposability. Plus there’s sex. Obviously.” — Russell Brand

Eldborg main hall 09.12.13 20:00 10.12.13 20:00

www.harpa.is /russelbrand

“I enjoy annoying people who are doing things that I feel aren’t that important. I relate to dictators. I don’t agree with what they do. But I get it.” — Bill Burr

Silfurberg hall 15.12.13 20:00

www.harpa.is /billburr


Harpa kynnir með stolti

Harpa proudly presents

STOMP Eldspýtnastokkar, sópar, ruslatunnur, kveikjarar og fleira fyllir sviðið með áhrifa­ ríkum hætti á sýningum STOMP, þar sem dansi, tónlist og leikhúsi er blandað saman í raf­mögnuðum hrynjanda, sem er sameigin­ legur öllum menningarheimum og er grund­ völlur allrar tónlistar. STOMP er einfalt, allir geta skilið það. STOMP — ekki tónlist í hefð­ bundnum skilningi, svo það skiptir ekki máli hver smekkur þinn er: Djass, klassík, dans eða popp.

Miðasala hefst 26. september kl. 12:00 Ticket sales begin September 26th at noon

Eldborg hall 18.12.13 20:00 19.12.13 20:00 20.12.13 20:00

www.harpa.is /stomp

Matchboxes, brooms, garbage cans, Zippo lighters and more fill the stage with energizing beats at STOMP stage show, where dance, music and theatrical performance blend together in one electrifying rhythm. STOMP has no words – everyone can understand it. It has little or no melody in the traditional sense, so it doesn’t matter if your taste in music is jazz, classical, dance or pop.

“HYPNOTIZING.” ­— Village Voice


Gleðilega hátíð

Happy Holidays

Jólaball Hörpu Children’s Christmas Ball

Hefðbundið og skemmtilegt jólaball fyrir alla fjölskylduna verður haldið í Hörpu sunnudaginn 29. desember.

Dansað í kringum jólatré, Maxímús Músíkús, jólasveinar, kakó og vöfflur. Dancing around the Christmas tree, Maximús Músikus, Santa Clauses, hot cocoa and waffles.

Silfurberg conference hall 29.12.13 14:00

www.harpa.is /jolaball

Dansað í kringum jólatré, kakó og kaffi­ hlaðborð, tónlist og fjör. Maxímús Músíkús mætir á svæðið og heilsar upp á börnin og að sjálfsögðu koma jólasveinarnir í heimsókn með glaðning fyrir börnin. Fullorðnir kr. 1.500 / börn kr. 500. Allir velkomnir. A traditional and entertaining Christmas ball for the whole family will be held in Harpa on December 29th. This festive event includes dancing around the Christmas tree, music, a visit from Maximus Musicus, our resident mouse, hot cocoa and waffles, and of course the Icelandic santas will make an appearance with small gifts for the children. Price is 1.500 for adults and 500 ISK for children.


Útsýni innifalið

Björtuloft eru glæsileg og óvenju­­leg umgjörð fyrir hvers konar mannamót, staðsett á efstu hæðum Hörpu — með stórbrotnu útsýni til allra átta.

Bókaðu nú þegar. Sendu fyrirspurn á veislur@harpa.is eða hringdu í síma 528 5060. www.harpa.is

Gefðu ávísun á góðar stundir

Einstök gjöf sem gildir á alla viðburði Hörpu Einnig er hægt að kaupa sérstök gjafakort fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslensku óperuna. Nánari upplýsingar má finna í miðasölunni eða á harpa.is


It's a kind of magic Guided tours daily Experience the awarded design and enjoy the amazing view.

Harpa Concert Hall and Conference Centre

Information & booking: www.harpa.is


ÍTÖLSK MATARGERÐ MEÐ ÚTSÝNI YFIR HÖFNINA Kolabrautin býður upp á ítalska matargerð með útsýni yfir höfnina og hafið í gegnum glerhjúp Ólafs Elíassonar. Bar Kolabrautarinnar var valinn besti kokteilbar borgarinnar af Reykjavik Grapevine en hann er nýuppgerður og prýddur íslenskri nútímalist.

Kolabrautin er á 4ðu hæð Hörpu | Borðapantanir 519 9700 info@kolabrautin.is | www.kolabrautin.is


eftir Carmen . don José . escamillo . Michaela . Zuniga . . Frasquita . Mercedes . remendado dancaire . Morales. .

. . . . . . . . . .

. . . . . . . . . .

georgeS bizet

Hanna dóra Sturludóttir · Sesselja Kristjánsdóttir . . Kolbeinn Jón Ketilsson · garðar Thór Cortes . . Hrólfur Sæmundsson · Kristján Jóhannesson . . . Hallveig rúnarsdóttir · Þóra einarsdóttir . . Bjarni Thor Kristinsson · Viðar gunnarsson . . . . . . . . . . . Lilja guðmundsdóttir . . . . . . . . . . . Valgerður guðnadóttir . . . . . . . . . . . . . . . Snorri wium . . . . . . . . . . . . . . Ágúst Ólafsson . . . . . . . . . . . . Jóhann Kristinsson Kór og hljómsveit Íslensku óperunnar Hljómsveitarstjóri: guðmundur Óli gunnarsson Leikstjóri: Jamie Hayes Leikmynd: will Bowen Búningar: Helga i. Stefánsdóttir Lýsing: Björn Bergsteinn guðmundsson danshöfundur: Lára Stefánsdóttir


www.opera.iS

Sýningardagar Frumsýning laugardaginn 19. 2. sýning föstudaginn 25. 3. sýning laugardaginn 2. 4. sýning sunnudaginn 10. 5. sýning laugardaginn 16. 6. sýning laugardaginn 23.

10. 10. 11. 11. 11. 11.

2013 2013 2013 2013 2013 2013

FRUMSYNING

19. okt. 2013

Hanna dóra

Sesselja

Kolbeinn

garðar Thór

Hrólfur

Kristján

Hallveig

Þóra

Bjarni Thor

Viðar

Lilja

Valgerður

Snorri

Ágúst

Jóhann


er aðalstyrktaraðili Hörpu

Harpa Tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík Reykjavík Concert Hall and Conference Centre www.harpa.is Húsið er opið alla daga 8:00 — 24:00

We are open every day

Miðasalan er opin Ticket sales are open virka daga weekdays 10:00 — 18:00 helgar weekends 12:00 — 18:00 lengur á tónleikakvöldum longer on nights of events Miðasala (354) 528 5050

Ticket sales

Forsíðumynd Cover image Ingvar Högni Ragnarsson Stílisti Stylist Agnieszka Baranowska Förðun Makeup Fríða María Harðardóttir Fyrirsæta Model Heba Eir Kjeld Hönnun og umbrot Brandenburg Prentun Prentmet

Design and layout Printed in Iceland

Profile for Harpa

Harpa – Vetur 2013/Winter 2013  

Heillandi vetur í Hörpu. Vetrardagskrá 2013 A magical winter season ahead Winter programme 2013

Harpa – Vetur 2013/Winter 2013  

Heillandi vetur í Hörpu. Vetrardagskrá 2013 A magical winter season ahead Winter programme 2013

Advertisement