Page 1

Deviant ART Muro Óskar Ólafsson, Jóhanna Þórhalls, Kolfinna Nikulás


Deviant ART Muro? Er það spennandi?

Já heldur betur. Með þessu forriti getum við sigrað heiminn á einni mínútu. Á ótrúlegum hraða og með nýjustu tækni má teikna og bæta við lögum á myndir. Forritið hefur allan litaskalann amk. 20 tegundir pensla. Hvort sem þú ert fávís byrjandi eða fullnuma listamaður geturðu breytt og bætt myndirnar þínar með þessu forriti eða og svo bara leikið þér eins og lítið barn.


Beรฐiรฐ eftir Godot


Hvernig virkar þessi schnilld? 1. skref - þú leikur þér Þú færð smá stund til þess að leika þér í forritinu, prufa þig áfram. Allt mjög spennandi, frjálst og fallegt. Eftir nokkra stund af saklausum leik þá tekur alvaran við... 2. skref - innskráning Þú þarft að skrá þig inn í forritið, búa til þinn eigin reikning. Þetta er að sjálfsögðu nauðsynlegt til þess að geta t.d. vistað þín verk, komist inná þinn lokaða reiknig hvar og hvenær sem er, aðeins með því að skrá notendanafn þitt og lykilorð. 3. skref - niðurhala mynd Nú getur þú byrjað að hlaða inn myndum, vinna með þær, prufa þig áfram í forritinu og ert í raun klár í slaginn til þess að sigra heiminn í gegnum deviant ART muro!


Endurgerรฐ mynd eftir Tryggva ร“lafsson


Leikum sem bรถrn

Deviant ART Muro  

Kynning á forriti

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you