Ferð til fjár - sýning Skriðuklaustri

Page 12

Gylfaflöt 16-18 112 Reykjavík s. 553 5200 solo@solo.is www.solo.is

Sindrastóllinn prýddi mörg íslensk heimili á 6. og 7. áratugnum. Stóllinn var svo ófáanlegur frá árinu 1970 í um fjóra áratugi þar til hann fór aftur í framleiðslu árið 2012 í tilefni 50 ára afmælis hans en það voru GÁ húsgögn sem ákváðu að endurgera stólinn með leyfi frá ættingjum hönnuðarins. Sindrastóllinn er framleiddur á Íslandi. Það eru Sólóhúsgögn sem smíða stálgrindina, Ikan ehf., bátasmiðja og frumkvöðlasetur, sem steypir skelina og GÁ húsgögn annast bólstrun.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.