Page 56

USART/DESIGN Unnur Sæmundsdóttir er leirkerasmiður og myndlistarmaður sem vinnur nytjahluti í steinleir og vinnur í vatnslit og akryl myndir og teiknar með penna. Hún steypir í mót ólíka hluti sem síðan eru teknir í sundur og settir saman á ólíkan hátt. Dúkkuleikur leikur stórt hlutverk í kerta/vösum sem hún gerir. Bollar og glös eru handmáluð og hver hlutur er einstakur.

56

Profile for handverkoghonnun

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019  

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019  

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019