Page 51

SKATA.IS Stólarnir Skata (1959) og Þórshamar (1960-61) eru fyrstu formbeygðu stólarnir framleiddir á Íslandi. Hönnuður stólana er Halldór Hjálmarsson (1927-2010), en sonur hans Örn, stendur nú að framleiðslunni í gegnum fyrirtækið Random ark. Skötustóllinn er 60 ára á þessu ári og verður sérstök afmælisútgáfa kynnt ásamt nýjustu útfærslunumaf Skötu og Þórshamri. Gestum gefst kostur á að láta sérútbúa stóla fyrir sig og jafnvel taka þátt í framleiðslunni á sýningunni, en lítið húsgagnaverkstæði verður á kynningarbásnum.

51

Profile for handverkoghonnun

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019  

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019  

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019