Page 33

ÍSAFOLD Á bakvið Ísafold stendur Heiðrún Björk Jóhannsdóttir fylgihlutahönnuður. Heiðrún hannar og framleiðir töskur og fylgihluti úr leðri og selskinni. Áherslan er aðallega sett á töskur, sem oftast eru einfaldar en þó eru smáatriðin alltaf aðalatriðin og oft eru töskurnar þannig hannaðar að notkunar möguleikarnir eru margir og litaúrvalið fjölbreytt.

33

Profile for handverkoghonnun

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019  

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019  

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019