Page 23

GUSTA.IS Ágústa Þóra Jónsdóttir tvinnar saman íslenskri ull og alpakka til að búa til Mosa mjúkull, sem hefur styrk og mýkt alpakka og léttleika og hita íslensku ullarinnar. Hún hannar auk þess prjónauppskriftir, sem eru aðgengilegar á vefsíðunni gusta.is og hefur gefið út prjónabækur og búið til vinsæla prjónapakkana. Nýtt hjá Gústu er handlitað Gústu alpakka garn í samvinnu við Dóru Óskars.

23

Profile for handverkoghonnun

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019  

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019  

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. til 25. nóvember 2019