Page 1

Dæmi um deililausnir

Álklæðningar

Vatnsbretti við glugga í sléttplötuklæðningu

Hattur yfir þakkant

Frágangur sléttplötuklæðningar við sökkul

Yfirstykki við glugga, sléttplötuklæðning

Vatnsbretti við glugga, kassettuklæðning

Hliðarstykki við glugga, sléttplötuklæðning

Frágangur kassetuklæðningar við sökkul

Hliðarstykki við glugga, sléttplötuklæðning

www.limtrevirnet.is

Ráðgjöf til viðskiptavina Starfsmenn Límtré Vírnets búa yfir mikilli reynslu og þekkingu og eru ávallt reiðubúnir að veita viðskiptavinum sérhæfða ráðgjöf við lausn verkefna frá upphafi til verkloka.

Aðalnúmer: 412

5300

Söludeild: 412

5350

Netfang söludeildar: sala@limtrevirnet.is

Aðalskrifstofa

Borgarbraut 74

310 Borgarnes

Söluskrifstofa

Víkurhvarf 8

203 Kópavogur


Áltegundir PVDF litað ál - litir á lager

RAL

1 mm

2 mm

Hvítur Grásilfur

9010

X

X

9007

X

X

Silfur

9006

X

X

Ljósgrátt

7035

X

Dökkgrátt

7016

X

X

Grátt

7005

X

X

Litað Polyester ál - litir á lager

RAL

0,9 mm

0,7 mm

Hvítur

9010

X

Grásilfur

9007

X

Silfur

9006

X

Svartur

9005

X

Ljósgrátt

7035

X

Dökkgrátt

7016

X

Járngrár

7011

X

Grænn

6028

X

Rauður

3011

X

Við viljum benda á heimasíðu okkar, limtrevirnet.is en þar má nálgast frekari upplýsingar um vöruúrval fyrirtækisins. Kostir álklæðningar Í mörg ár hefur Límtré Vírnet boðið ál til klæðninga á húsum hvort heldur er litað eða ólitað. Þetta litaða ál er lakkað með polyesterlakki og hefur margsannað sig fyrir gæði. Límtré Vírnet býður einnig upp á PVDF litað ál frá framleiðendum sem hafa orð á sér fyrir einstaklega vandaða vöru. PVDF húðun er einhver sú besta yfirborðsmeðferð sem völ er á í klæðningum og sem tryggir enn betur þol gegn veðrun og sólarljósi. Við bjóðum eingöngu upp á fyrsta flokks álblöndur sem þegar hafa sannað sig við erfiðar íslenskar aðstæður.

Álundirkerfi

Einangrun sem tryggir leiðnirof milli burðarvirkis og festivinkils. T leiðari úr áli rifflaður til að hindra rakasöfnun milli klæðningar og álleiðara

Ráðgjöf til viðskiptavina Hjá okkur starfar fagfólk með margra ára reynslu í sölu og meðhöndlun álklæðninga. Það er ávallt reiðubúið til að veita viðskiptavinum okkar bestu fáanlega ráðgjöf þegar kemur að vali á álklæðningum fyrir byggingar.

Festivinkill Vinklarnir eru gerðir úr 3 mm þykku áli Þeir eru einnig með gripkló sem auðveldar uppsetningu við leiðara

Límtré Vírnet prufa  

Prufa af bækling vegna Límtré Vírnet

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you