__MAIN_TEXT__

Page 1

JAGUAR XJ

TÆKNILÝSING OG VERÐLISTI 2020

07022020


VERÐ Á GERÐUM

VÉL

AFL

GÍRKASSI

CO2

EYÐSLA*

HRÖÐUN

700 Nm / 300 Hö.

Átta þrepa sjálfskipting

149 g/km

5,3 l/100 km

6,2 sek 0-100 km

LUXURY 3,0 lítra V6-dísilvél með forþjöppu og afturhjóladrifi PREMIUM LUXURY 3,0 lítra V6-dísilvél með forþjöppu og afturhjóladrifi

700 Nm / 300 Hö.

Átta þrepa sjálfskipting

149 g/km

5,3 l/100 km

6,2 sek 0-100 km

3,0 lítra V6-bensínvél með forþjöppu og aldrifi

450 Nm / 340 Hö.

Átta þrepa sjálfskipting

234 g/km

9,8 l/100 km

6,4 sek 0-100 km

3,0 lítra V6-dísilvél með forþjöppu og afturhjóladrifi

700 Nm / 300 Hö.

Átta þrepa sjálfskipting

149 g/km

5,3 l/100 km

6,2 sek 0-100 km

3,0 lítra V6-bensínvél með forþjöppu og aldrifi

450 Nm / 340 Hö.

Átta þrepa sjálfskipting

234 g/km

9,8 l/100 km

6,4 sek 0-100 km

3,0 lítra V6-dísilvél með forþjöppu og afturhjóladrifi

700 Nm / 300 Hö.

Átta þrepa sjálfskipting

149 g/km*

5,3 l/100 km

6,2 sek 0-100 km

3,0 lítra V6-bensínvél með forþjöppu og aldrifi

450 Nm / 340 Hö.

Átta þrepa sjálfskipting

234 g/km

9,8 l/100 km

6,4 sek 0-100 km

5,0 lítra V8-bensínvél með forþjöppu og afturhjóladrifi

700 Nm / 575 Hö.

Átta þrepa sjálfskipting

264 g/km

11,1 l/100 km

4,6 sek 0-100 km

PORTFOLIO

R-SPORT

XJR

*149 á við um 19" felgur. *Bæklingurinn er birtur með fyrirvara um innsláttarvillur. Athugið að BL áskilur sér rétt til verðbreytinga án fyrirvara og þá kunna verðin í bæklingnum að vera frábrugðin raunverulegu verði bílanna. Upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Jaguar. 2


LUXURY

PREMIUM LUXURY

PORTFOLIO

R-SPORT

XJR

STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR

JaguarDrive Control-rofi með kraftstillingu, hefðbundinni stillingu og vetrarstillingu

-

2

2

2

2

2

Rafræn handbremsa með aksturslosun

-

2

2

2

2

2

Adaptive Dynamics-fjöðrun

-

2

2

2

2

2

Stop/Start-kerfi

-

2

2

2

2

2

Virk spólvörn

-

2

Rauðir hemlaklafar

C10R

2

Vélarhlíf úr koltrefjum

S58B

7

Polaris-hvítur

1AT

7

7

7

7

7

Íbenholt

1AA

7

7

7

7

7

Jökulhvítur

1AQ

7

7

7

7

7

Rhodium-silfraður

1AC

7

7

7

7

7

Kvartsbrúnn

1AP

7

7

7

7

7

Ammonítgrár

1AB

7

7

7

7

7

Kóngablár

1AV

7

7

7

7

7

Dökksafírblár

1AM

7

7

7

7

7

Odyssey-rauður

1AH

7

7

7

7

7

Heimskautaljósarauður

1AX

7

7

7

7

7

Italian Racing-rauður

1AF

7

7

7

7

7

British Racing-grænn

1AL

7

7

7

7

7

Dökksvartur

1AG

7

7

7

7

7

Ingot-silfraður

1AJ

7

7

7

7

7

Gallium-silfraður

1BN

7

7

7

7

7

Tempest-grár

1AR

7

7

7

7

7

Stormgrár

1AU

7

7

7

7

7

Black Berry

1AK

7

7

7

7

7

Cosmic-svartur

1BF

7

7

7

7

7

AFLRÁS OG AKSTURSEIGINLEIKAR

KÓÐI

YTRA BYRÐI LITIR Á YTRA BYRÐI MATTUR

SANSERAÐUR

ÚRVALSSANSERING

2

Staðalbúnaður 7 Aukabúnaður — Ekki í boði 5 Aukabúnaður sem hluti af pakka; frekari upplýsingar á síðu 11

Upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Jaguar. 3


LUXURY

PREMIUM LUXURY

PORTFOLIO

R-SPORT

XJR

YTRA BYRÐI (FRAMHALD)

-

2

2

2

2

2

KÓÐI

GLER OG HLIÐARSPEGLAR Glerþakgluggi sem dökknar í sólarljósi með einnar snertingar opnun/lokun framhluta og föstum afturhluta Hliðarspeglar með hita, aðkomuljósi og minni

B28N

2

Hliðarspeglar með hita, rafdrifinni aðfellingu, sjálfvirkri deyfingu, aðkomuljósi og minni

B28M

7

2

2

2

2

Krómaðir listar á hliðargluggum

D53C

2

2

2

2

2

Gljásvartir listar á hliðargluggum

D53B

5

5

LED-aðalljós

D90R

2

2

2

2

Stillanleg LED-aðalljós (aðeins í boði með sjálfvirkri háljósaaðstoð)

D90T

7

7

7

7

2

Sjálfvirk háljósaaðstoð (aðeins í boði með stillanlegum LED-aðalljósum)

D91A

7

7

7

7

2

-

2

2

2

2

2

AÐALLJÓS OG LÝSING

LED-afturljós ÚTLIT YTRA BYRÐIS Tveir krómaðir sporöskjulaga stútar á útblástursrör

-

2

2

2

2

Tveir krómaðir sporöskjulaga Autobiography-stútar á útblástursrör

-

Fjórir XJR-stútar á útblástursrör

-

2

Hiti í framrúðu

D96A

7

7

7

7

7

Hiti í afturrúðu

-

2

2

2

2

2

Framrúðuþurrkur með regnskynjara

-

2

2

2

2

2

R-Sport-ytra byrði: þrískipt vindskeið að framan, svartur grillmöskvi, R-Sport-loftunarop á hliðum, R-sílsalistar, vindskeið að aftan og gljásvört svunta að aftan

-

2

XJR-ytra byrði: þrískipt vindskeið að framan, krómuð umgjörð um loftinntak, svartur grillmöskvi, ristar á vélarhlíf, svört loftunarop á hliðum, R-sílsalistar, vindskeið að aftan og samlit svunta að aftan með svartri innfellingu

-

2

4


STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR

18" MERU*

18" MANRA*

19" ALEUTIAN**

19" TOBA†

SLÍPUÐ 19" TOBA

19" SUNDA

20" KASUGA

SLÍPUÐ 20" KASUGA

Gljásilfruð

Gljásilfruð

PORTFOLIO

R-SPORT

XJR

Háglanssilfruð

PREMIUM LUXURY

Gljásilfruð

18" Meru (ekki í boði með dísilvélum)

C45B

2

18" Manra (ekki í boði með dísilvélum)

C51S

7

19" Aleutian (aðeins í boði sem staðalbúnaður á Luxury og Premium Luxury með dísilvélum – aukabúnaður með öðrum vélum)

C45C

2

2

7

19" Toba (aukabúnaður á Premium Luxury með dísilvél)

C45D

7

2

2

Slípuð 19" Toba

C45E

7

7

7

19" Sunda

C52F

7

7

7

20" Kasuga

C45G

7

7

7

Slípuð 20" Kasuga

C45H

7

7

7

ÁLFELGUR OG AUKABÚNAÐUR

2

KÓÐI

Staðalbúnaður 7 Aukabúnaður — Á ekki við

*Ekki í boði með dísilvélum eða aldrifi. **Staðalbúnaður á Luxury og Premium Luxury með dísilvélum. †Aukabúnaður á Premium Luxury með dísilvélum. Upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Jaguar. 5

Gljásilfruð

LUXURY

Gljásilfruð


GRÁ 20" FARALLON

XJR

GLJÁSVÖRT 20" FARALLON

GLJÁSVÖRT 20" VENOM

Gljásilfruð

R-SPORT

GLJÁSILFRUÐ 20" FARALLON

20" VENOM

PORTFOLIO

SLÍPUÐ 20" ORONA

PREMIUM LUXURY

Silfruð

LUXURY

20" ORONA

20" Orona

C45J

7

7

7

Slípuð 20" Orona

C45K

7

7

7

20" Venom

C46A

2

Gljásvört 20" Venom

C52J

7

Grá 20" Farallon

C51Y

2

Gljásilfruð 20" Farallon

C51Z

7

Gljásvört 20" Farallon

C52H

7

ÁLFELGUR OG AUKABÚNAÐUR (FRAMHALD)

KÓÐI

6


LUXURY

PREMIUM LUXURY

PORTFOLIO

R-SPORT

XJR

STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR

Z03K/Z03L

2

2

Framsæti með 18 stefnu stillingu, stuðningi við mjóbak og nuddi

Z03M

7

2

Sportframsæti með 18 stefnu stillingu og stuðningi við mjóbak

Z03N

2

2

Bond-leðursæti

B40K

2

Sæti klædd götuðu mjúku leðri

B40U

2

2

2

Sæti klædd götuðu mjúku leðri með tígullaga mynstri

B41L

2

SÆTI OG EIGINLEIKAR Í INNANRÝMI

KÓÐI

SÆTI Framsæti með 14 stefnu stillingu og stuðningi við mjóbak

Sæti klædd hálf-anilínleðri með tígullaga mynstri

B40V

Hiti í fram- og aftursætum

F53B

2

Hiti og kæling í fram- og aftursætum

F53D

2

2

2

2

Fastur aftursætisbekkur

B59V

2

2

2

Fastur sportaftursætisbekkur

B59P

2

2

INNANRÝMI Bond-leður á efra mælaborði

H03A

2

Mjúk áferð á efra mælaborði

H03L

2

Mjúkt leður á efra mælaborði

H03E

7

2

2

2

STÝRI Stýri klætt mjúku leðri

F95L

2

2

2

Leðuráklæði og viðarinnfellingar á stýri

F95W

7

7

Stýri með R-Sport-merki klætt mjúku leðri

F96G

2

Stýri með R-merki klætt mjúku leðri

F95R

2

Stýri án hita

F97Z

2

2

Hiti í stýri

F97A

7

7

2

2

2

ÞAKKLÆÐNING Morzine-þakklæðning

H01E

2

2

Fyrsta flokks rúskinn á þakklæðningu

H01D

2

2

2

2

Staðalbúnaður 7 Aukabúnaður — Ekki í boði 5 Aukabúnaður sem hluti af pakka; frekari upplýsingar á síðu 11

Upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Jaguar. 7


LUXURY

PREMIUM LUXURY

PORTFOLIO

R-SPORT

XJR

Rósaviður með satínáferð

VRGR

2

7

7

Gljáandi eik

VSAL

7

2

7

Gljáandi íbenholt

VSAN

7

7

2

Gljáandi valhnota

VSAB

7

7

7

Álmviður með satínáferð

VAPK

7

7

7

Gljáandi valhnota með mynstri

VSEN

7

7

7

Sebraviður með satínáferð

VSEL

7

7

7

Gljáandi dökk valhnota

VSEU

7

7

7

Gljáandi eik með línulegum innfellingum

VSEP

7

7

7

Gljáandi íbenholt með borðainnfellingum

VSEO

7

7

7

Gljásvart

VPFB

7

7

7

2

2

Koltrefjar

VPFA

7

7

7

7

7

Rafdrifnar rúður að framan og aftan með einnar snertingar opnun/lokun

-

2

2

2

2

2

Stýrissúla með rafrænni stillingu og sérstakri stillingu fyrir inn- og útgöngu

-

2

2

2

2

2

Ljós í fótarými við fram- og aftursæti

-

2

2

2

2

2

Fosfórblá lýsing og stemmningslýsing í innanrými

-

2

2

2

2

2

C88A

2

2

Fjögurra svæða hita- og loftstýring (staðalbúnaður á öllum bílum með löngu hjólhafi)

C88G

7

7

2

2

2

Loftgæðaskynjari með sjálfvirkri hringrás

C89A

7

7

7

7

7

Bílskúrshurðaopnari

B20B

7

7

7

7

7

Glært gler (aukabúnaður á öllum bílum með löngu hjólhafi)

H75B

2

2

2

2

2

Skyggðar rúður – fyrir aftan B-stoð

H75A

7

7

7

7

7

Lýsing í geymslbakka við framsæti

A03C

2

2

2

2

2

Öskubakki og kveikjari við framsæti

A03B

7

7

7

7

7

Rafknúið sólskyggni á afturrúðu (staðalbúnaður á öllum bílum með löngu hjólhafi)

H76G

7

7

7

7

7

Upplýst loftunarop

B19B

5

5

SÆTI OG EIGINLEIKAR Í INNANRÝMI (FRAMHALD)

KÓÐI

KLÆÐNINGAR

EIGINLEIKAR Í INNANRÝMI

Tveggja svæða hita- og loftstýring

LED-lesljós í aftursætum

B78A

7

7

7

7

7

Málmfótstig

G48S

2

2

Sílsahlífar úr ryðfríu stáli

F28E

2

2

2

Upplýstar sílsahlífar úr ryðfríu stáli

F28F

5

5

R-Sport-sílsahlífar úr ryðfríu stáli

F28N

2

R-sílsahlífar úr ryðfríu stáli

F28R

2

Ofnar gólfmottur

H69H

2

2

Vandaðar ofnar gólfmottur

H69J

2

2

2

8


LUXURY

PREMIUM LUXURY

PORTFOLIO

R-SPORT

XJR

STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR

-

2

2

2

2

2

Bluetooth® – með straumspilun mynda og hljóðs

H74V

2

2

2

2

2

Interactive Voice™ – raddstjórnun hljóðs, Bluetooth® og leiðsögukerfis í framsætum

P52R

2

2

2

2

2

Stafrænt Jaguar-hljóðkerfi (250 W)

B44Q

2

2

Stafrænt Meridian-hljóðkerfi (380 W)

B44V

7

7

2

2

Stafrænt Meridian Surround-hljóðkerfi (825 W)

B43U

7

7

7

7

2

Stafrænt Reference-hljóðkerfi (1300 W) með samtalsaðstoð

B43X

7

7

UPPLÝSINGAR, SAMSKIPTI OG AFÞREYING

KÓÐI

UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI Leiðsögukerfi tengt gervihnetti

Stafrænt útvarp (DAB)

B51A

7

7

7

7

7

Snertiskjár

D70C

2

2

2

2

2

Stafrænt sjónvarp

G61D

7

7

7

7

7

Afþreyingarkerfi í aftursæti með tveimur 10,2" HD-skjáum sem hægt er að leggja saman (aðeins í boði með Meridian-hljóðkerfi)

G51E

7

7

VIÐBÓTARBÚNAÐUR FYRIR LANGT HJÓLHAF Upplýstir snyrtispeglar við aftursæti

B30A

2

2

2

2

Borð við aftursæti

G73C

7

7

— 2

Handvirk sólskyggni við aftursæti

H73B

2

2

2

Rafknúin sólskyggni við aftursæti

H73C

7

7

7

7

Aðskilin rafdrifin aftursæti með nuddi

B59G

5

5

Aðskilin rafdrifin aftursæti með nuddi og minni

B59Q

5

5

2

Staðalbúnaður 7 Aukabúnaður — Ekki í boði 5 Aukabúnaður sem hluti af pakka; frekari upplýsingar á síðu 11

Eiginleikar og valkostir InControl og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila. Sumir eiginleikanna krefjast Micro SIM-korts með viðeigandi gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Jaguar. 9


LUXURY

PREMIUM LUXURY

PORTFOLIO

R-SPORT

XJR

Loftpúðar fyrir framsæti og hliðarloftpúðatjöld

-

2

2

2

2

2

Neyðarhemlun

-

2

2

2

2

2

Snertiskynjun fyrir gangandi vegfarendur

-

2

2

2

2

2

Rafdrifið skottlok með stillanlegri opnun

-

2

2

2

2

2

Áminning fyrir öryggisbelti (fram- og aftursæti)

-

2

2

2

2

2

Eftirlitskerfi fyrir þrýsting í hjólbörðum

-

2

2

2

2

2

Hálshnykksvörn (framsæti)

-

2

2

2

2

2

Hraðastillir

H41C

2

2

2

2

2

Sjálfvirkur hraðastillir

H41F

7

7

7

7

7

ASPC-gripkerfi

-

2

2

2

2

2

Fjarlægðarskynjarar með bakkmyndavél

-

2

2

2

2

2

C14C

5

5

5

5

5

-

2

2

2

2

2

360° fjarlægðarstjórn fyrir bílastæði

C13B

5

5

5

5

5

Ökutækjaskynjari með blindsvæðisskynjara og bakkskynjari (aðeins í boði með hliðarspeglum með rafdrifinni aðfellingu)

H71C

5

5

5

5

5

Bílastæðaskynjari – samsíða, hornrétt og ekið úr stæði (ekki í boði með aldrifi)

C18B

5

5

5

5

5

Umferðaskiltagreining (aðeins í boði með sjálfvirkri háljósaaðstoð)

A41A

5

5

5

5

5

Öryggiskerfi – viðvörunarkerfi og ræsivörn

-

2

2

2

2

2

Dempuð lokun hurða með lyklalausri opnun

F42C/F04B

7

2

2

2

2

ÖRYGGI

KÓÐI

ÖRYGGI

HUGVITSSAMLEG AÐSTOÐARKERFI FYRIR ÖKUMANN

360° myndavélarkerfi (aðeins í boði með hliðarspeglum með rafdrifinni aðfellingu) Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan (með sjónrænum vísi á snertiskjá)

ÖRYGGI

10


LUXURY

PREMIUM LUXURY

PORTFOLIO

R-SPORT

XJR

STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR

Upplýsingarpakki – upplýst loftunarop, upplýstar sílsahlífar og LED-lesljós í aftursætum

Z46B

7

7

Svartur R-Sport-pakki – gljásvart grill og umgjörð, loftinntaksblöð á framstuðara, listar á hliðargluggum og loftunarop á hliðum

Z93U

7

Svartur XJR-pakki – gljásvart grill og umgjörð, loftinntaksumgjarðir á framstuðara, listar á hliðargluggum og loftunarop á hliðum

Z93W

7

Bílastæðaaðstoðarpakki (aðeins í boði með hliðarspeglum með rafdrifinni aðfellingu) – 360° fjarlægðarstjórn fyrir bílastæði, 360° myndavélarkerfi og bílastæðaskynjari

Z68R

7

7

7

7

7

Þjóðvegapakki (aðeins í boði með hliðarspeglum með rafdrifinni aðfellingu) – ökutækjaskynjari með blindsvæðisskynjara og bakkskynjari, umferðarskiltagreining, stillanleg LED-aðalljós og sjálfvirk háljósaaðstoð

Z37H

7

7

7

7

7

AUKABÚNAÐARPAKKAR

7

Aukabúnaður — Ekki í boði

Upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Jaguar. 11

KÓÐI

Profile for BL ehf.

Jaguar XJ - Verðlisti  

07.02.2020

Jaguar XJ - Verðlisti  

07.02.2020

Profile for hallih