Page 1

NÝR RANGE ROVER EVOQUE

TÆKNILÝSING OG VERÐLISTI - SÉRSTÖK KYNNINGARVERÐ


NÝJUM RANGE ROVER EVOQUE FYLGIR FJÖLBREYTT ÚRVAL AUKABÚNAÐAR OG AUKAHLUTA SEM GERA ÞÉR KLEIFT AÐ GERA BÍLINN AÐ ÞÍNUM. „Range Rover Evoque gjörbylti smájeppamarkaðnum þegar hann var fyrst kynntur til sögunnar árið 2011. Þeirri vegferð er hins vegar langt í frá lokið. Kraftalegt ytra byrðið og nútímalegt og stílhreint innanrýmið renna saman í glæsilegum bíl. Þetta er bíll sem vekur aðdáun hvert sem hann fer.“ Gerry McGovern, yfirhönnuður Land Rover

Á næstu síðum finnurðu upplýsingar um hvernig þú getur sérsniðið bílinn þinn. Valkostirnir eru fjölbreyttir: allt frá vali á vél og gerð, til lita á ytra byrði og í innanrými, felga, áferðar og úthugsaðra smáatriða sem gera bílinn að þínum. Kíktu á hönnunarsvæðið okkar á landrover.com

1 1. SKREF VELDU GERÐ

2. SKREF VELDU VÉL

Ef þú vilt að hönnuðir Land Rover velji fyrir þig útfærslu á Range Rover Evoque skaltu fletta á síðu 4 til að skoða First Edition.

Í boði eru 2,0 lítra dísil- eða bensínvélar.

Ef þú vilt setja saman þína eigin útfærslu skaltu fletta á síðu 6. Þar geturðu borið saman staðalbúnað í Range Rover Evoque og Range Rover Evoque R-Dynamic.

2

2


3 4 5 6 3. SKREF VELDU ÚTFÆRSLUPAKKA

4. SKREF VELDU YTRA BYRÐI

5. SKREF VELDU INNANRÝMI

Þú getur sérsniðið Range Rover Evoque enn frekar með fjölbreyttu úrvali frábærlega hannaðra og útfærðra útfærslupakka.

Úrval aukabúnaðar er í boði á ytra byrði bílsins; mismunandi þök, lakklitir og felgur – allt til þess að þú getir gert bílinn að þínum.

Þegar búið er að velja gerðina er hægt að velja hina fullkomnu litasamsetningu fyrir innanrýmið.

6. SKREF VELDU AUKABÚNAÐ OG LAND ROVER GEARAUKAHLUTI Þú getur valið margs konar aukabúnað til að skapa bílinn sem þig vantar. Einnig er í boði fjölbreytt úrval aukahluta sem söluaðili sér um að setja upp.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

3


1

Seoul-perlusilfraður

4

VELDU GERÐ VELDU FIRST EDITION FRÁ 11.190.000 KR. Range Rover Evoque First Edition er fágaður og fallegur bíll. Hér fer bíll sem aðeins er í boði í eitt ár, með sérhönnun sem kallar fram víðfræg hönnunareinkenni Evoque. Svartur áherslulitur á þaki og fastur þakgluggi, dökkur állisti með First Edition-áletrun, ofnar First Edition-gólfmottur og sæti klædd fínunnu leðri í sama tvílit og innanrýmið, ljósgrátt/íbenholt, eru allt staðalbúnaður. First Edition fylgir allur búnaður sem í boði er í R-Dynamic SE, auk eftirfarandi staðalbúnaðar:

Yulong-hvítur

Aðeins með First Edition. Allur búnaður sem hér er skráður sem eingöngu í boði með Range Rover Evoque First Edition kann að vera í boði sem aukabúnaður með öðrum útfærslum síðar meir.

1

Tæknilýsingar, aukabúnaður og framboð eru misjöfn á milli markaðssvæða. Nánari upplýsingar veitir næsti söluaðili Land Rover. Bílarnir sem sýndir eru hér að ofan eru Range Rover Evoque First Edition með föstum þakglugga, svörtum áherslulit á þaki, skyggðum rúðum og demantsslípuðum gljáljóssilfruðum 21" „Style 5077“ felgum með fimm skiptum örmum.


1. SKREF VELDU GERÐ

BÚNAÐUR FIRST EDITION AKSTURSAÐSTOÐ –– Aksturspakki

YTRA BYRÐI

GLJÁDÖKKGRÁAR 20" „STYLE 5079“ FELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM OG DEMANTSSLÍPAÐRI ÁHERSLUÁFERÐ Staðalbúnaður í First Edition

GLJÁSILFRAÐAR 21" „STYLE 5078“ FELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM2 Aukabúnaður í First Edition

GLJÁLJÓSSILFRAÐAR 21" „STYLE 5077“ FELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM OG DEMANTSSLÍPAÐRI ÁHERSLUÁFERÐ1 2 Aukabúnaður í First Edition

–– Svartur áherslulitur á þaki –– Fastur þakgluggi –– Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum –– Skyggðar rúður –– Gljádökkgráar 20" „Style 5079“ felgur með fimm skiptum örmum og demantsslípaðri áhersluáferð –– Þokuljós að framan –– Hreinsibúnaður fyrir aðalljós

–– Sæti klædd fínunnu leðri í ljósgráu/íbenholt og innanrými í ljósgráu/íbenholt –– Bogadreginn dökkur állisti með First Edition-áletrun1 –– Upplýstar sílsahlífar úr málmi með First Editionáletrun1 –– Ofnar First Edition-gólfmottur1 –– Stillanleg stemningslýsing í innanrými –– Hiti í stýri með Atlas-hring –– Sjónlínuskjár –– Meridian™-hljóðkerfi –– Lyklalaus opnun –– Rafræn stilling stýrissúlu –– ClearSight-baksýnisspegill –– Touch Pro Duo –– Gagnvirkur ökumannsskjár –– Navigation Pro

INNANRÝMI –– Hiti í framsætum –– Framsæti með minni

First Edition

AUKABÚNAÐARKÓÐI

KYNNINGARVERÐ

VÉLAR D180

11.190.000 kr.

P250

12.590.000 kr.

Aukabúnaður LITIR Á YTRA BYRÐI Yulong-hvítur

1AQ

Seoul-perlusilfraður

1CS

Nolita-grár1

1CT

AKSTURSEIGINLEIKAR Akstursstjórnstilling2

184AB

100.000 kr.

Adaptive Dynamics-fjöðrun

027DS

210.000 kr.

Gljáljóssilfraðar 21" „Style 5077“ felgur með fimm skiptum örmum og demantsslípaðri áhersluáferð1

031PP

115.000 kr.

Gljásilfraðar 21" „Style 5078“ með fimm skiptum örmum

031UV

45.000 kr.

FELGUR

Nolita-grár1

2

Aðeins í boði með First Edition með Adaptive Dynamics-fjöðrun. Leitaðu upplýsinga um framboð hjá næsta söluaðila Land Rover.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

5


VELDU RANGE ROVER EVOQUE EÐA RANGE ROVER EVOQUE R-DYNAMIC Með hverri gerð má velja nokkrar gerðir véla og búnaðar. Þessi bæklingur auðveldar þér að velja Range Rover Evoque sem hentar þér. Á næstu síðum er að finna upplýsingar um staðalbúnað hverrar gerðar. Hannaðu þinn Range Rover Evoque á landrover.com

RANGE ROVER EVOQUE

RANGE ROVER EVOQUE R-DYNAMIC

6

Tæmandi upplýsingar um eiginleika og aukabúnað er að finna í meðfylgjandi tæknilýsingu og verðlista eða hjá næsta söluaðila Land Rover.


1. SKREF VELDU GERÐ

STAÐALBÚNAÐUR YTRA BYRÐI –– Inndraganlegir hurðarhúnar –– LED-aðalljós –– Sjálfvirk aðalljós –– Þokuljós að aftan –– Framrúðuþurrkur með regnskynjara –– Vindskeið á afturhlera –– Hiti í hliðarspeglum –– Aðkomuljós –– Evoque-merki.

FELGUR OG HJÓLBARÐAR –– Satíndökkgráar 17" „Style 1005“ með 10 örmum1 –– Sumarhjólbarðar –– Eftirlitskerfi fyrir þrýsting í hjólbörðum –– Dekkjaviðgerðasett.

INNANRÝMI –– Tvískiptur armpúði á braut á milli framsæta –– Stemningslýsing –– Tveir glasahaldarar með loki við framsæti –– Tveggja svæða hita- og loftstýring –– Loftunarop fyrir aftursæti –– Sólskyggni með upplýstum snyrtispeglum –– Hefðbundnar sílsahlífar –– Gangsetningarhnappur

–– Stjórnborð fyrir lýsingu í lofti –– Sólgleraugnageymsla í lofti.

SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI –– Ofið áklæði á sæti –– Framsæti með átta handvirkum stefnustillingum –– Niðurfelling aftursæta í 40:20:40 skiptingu –– Höfuðpúði á aftursæti –– Ljós bogadreginn állisti –– Leðurklætt stýri –– Ljósgrá Morzine-þakklæðning.

AKSTURSEIGINLEIKAR –– Sparneytin driflína2 –– Sjálfvirk driflína3 –– Terrain Response 24 –– Torfæruhraðastillir4 –– Gripstjórnun4 –– Hallastýring4 –– Togstýring með hemlum4 –– Hlutlaus fjöðrun –– Brekkuaðstoð

–– Rafdrifið EPAS-aflstýri –– DSC-stöðugleikastýring –– Rafræn spólvörn –– Veltivarnarstýring –– Rafræn handbremsa.

ÖRYGGI

–– 10" Touch Pro –– Mælar með vísum og miðlægur TFT-skjár –– Remote-forrit –– Hljóðkerfi –– Bluetooth®-tenging.

–– Raddstýring –– Slitmerki á hemlaklossa –– Neyðarhemlun –– ABS-hemlakerfi –– Rafstýrð EBD-hemlajöfnun –– Áminning fyrir öryggisbelti –– ISOFIX-festing í aftursæti –– Rafdrifnar barnalæsingar –– Sex loftpúðar –– Loftpúðakerfi fyrir gangandi vegfarendur5 –– Stillanlegur sjálfvirkur lás –– Höfuðpúðar að framan fyrir árekstraröryggi.

AKSTURSAÐSTOÐ

ÞÆGINDI

–– Bakkmyndavél –– Bílastæðakerfi að framan og aftan –– Akreinastýring –– Hraðastillir og hraðatakmörkun –– Ökumannsskynjari –– Neyðarhemlun.

–– Innstungupakki 1 –– Hiti í afturrúðu með tímastillingu –– Rafdrifnar rúður með einnar snertingar opnun/lokun og klemmuvörn –– Afturhleri opnaður með handafli –– Baksýnisspegill með handvirkri niðurstillingu.

–– Dökksatíngrár afturstuðari með samlitri svuntu –– Kopargljáandi áferð á útblástursrörum –– Bogadreginn dökkur állisti –– Svartir gírskiptirofar4 –– Stýri með götuðu leðuráklæði

–– Íbenholt Morzine-þakklæðning –– Krómaðar sílsahlífar –– Gljáandi málmfótstig –– Evoque og R-Dynamic-merki.

UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI

BÚNAÐUR Í R-DYNAMIC TIL VIÐBÓTAR VIÐ STAÐALBÚNAÐ –– Satíndökkgráar 17" „Style 5073“ felgur með fimm skiptum örmum6 –– Dökk Atlas RANGE ROVER-áletrun á vélarhlíf –– Dökkt Atlas-grill með gljásvartri umgjörð –– Samlitur framstuðari með dökksatíngrárri svuntu

–– Kopargljáandi vélarhlífarristar –– Kopargljáandi loftunarop á hliðum –– Gljásvartar speglahlífar –– Dökk Atlas RANGE ROVER-áletrun á afturhlera

Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5075“ felgur með fimm skiptum örmum eru staðalbúnaður með D240-, P250- og P300-vélum. 2Staðalbúnaður með D150-, D180-, P200- og P250-vélum. Aðeins í boði með sjálfskiptingu. Staðalbúnaður með D240- og P300-vélum. 4Aðeins í boði með sjálfskiptingu. 5Framboð misjafnt á milli markaðssvæða. 618" „Style 5074“ felgur með fimm skiptum örmum eru staðalbúnaður með D240-, P250- og P300-vélum.

1 3

Bluetooth-merki og -lógó eru eign Bluetooth SIG, Inc. og notkun Land Rover á þessum merkjum er samkvæmt leyfi.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

7


2

VELDU VÉL - SÉRSTÖK KYNNINGARVERÐ VELDU VÉL EFTIR GERÐ Nú geturðu valið vélina. Í boði eru sex aflrásir: þrjár dísilvélar og þrjár bensínvélar.

SPARNEYTNI – JAFNGILDI WLTP Eyðsla / koltvísýringur AFLRÁS

DRIFBÚNAÐUR

GÍRKASSI

HÁMARKSAFL Í HESTÖFLUM (KW)

D150

Aldrif

Sjálfskipt

150 (110)

5,7 / 176

7,3 / 191

6.990.000 kr.

D180

Aldrif

Sjálfskipt

180 (132)

5,7 / 176

7,3 / 191

7.390.000 kr.

D240

Aldrif

Sjálfskipt

240 (177)

6,2 / 181

7,5 / 196

7.990.000 kr.

P200

Aldrif

Sjálfskipt

200 (147)

7,7 / 205

9,8 / 220

7.690.000 kr.

RANGE ROVER EVOQUE

BLANDAÐUR AKSTUR L/100 KM /CO2 LÁGT PRÓF

KYNNINGARVERÐ

HÁTT PRÓF

P250

Aldrif

Sjálfskipt

249 (183)

11,0 / 205

9,8 / 220

8.590.000 kr.

P300

Aldrif

Sjálfskipt

300 (221)

10,9 / 207

9,8 / 221

9.590.000 kr.

RANGE ROVER EVOQUE S D150

Aldrif

Sjálfskipt

150 (110)

5,7 / 176

7,3 / 191

7.890.000 kr.

D180

Aldrif

Sjálfskipt

180 (132)

5,7 / 176

7,3 / 191

8.290.000 kr.

D240

Aldrif

Sjálfskipt

240 (177)

6,2 / 181

7,5 / 196

8.890.000 kr.

P200

Aldrif

Sjálfskipt

200 (147)

7,7 / 204

9,8 /220

8.590.000 kr.

P250

Aldrif

Sjálfskipt

249 (183)

7,4 / 204

9,8 / 220

9.490.000 kr.

P300

Aldrif

Sjálfskipt

300 (221)

8,1 / 207

9,8 / 221

10.390.000 kr.

8.690.000 kr.

RANGE ROVER EVOQUE SE D150

Aldrif

Sjálfskipt

150 (110)

5,7 / 176

7,3 / 191

D180

Aldrif

Sjálfskipt

180 (132)

5,7 / 176

7,3 / 191

9.190.000 kr.

D240

Aldrif

Sjálfskipt

240 (177)

6,2 / 181

7,5 / 196

9.790.000 kr.

P200

Aldrif

Sjálfskipt

200 (147)

7,7 / 204

9,8 /220

9.590.000 kr.

P250

Aldrif

Sjálfskipt

249 (183)

7,4 / 204

9,8 / 220

10.390.000 kr.

P300

Aldrif

Sjálfskipt

300 (221)

8,1 / 207

9,8 / 221

11.390.000 kr.

RANGE ROVER EVOQUE HSE

8

D150

Aldrif

Sjálfskipt

150 (110)

5,7 / 176

7,3 / 191

9.590.000 kr.

D180

Aldrif

Sjálfskipt

180 (132)

5,7 / 176

7,3 / 191

10.090.000 kr.

D240

Aldrif

Sjálfskipt

240 (177)

6,2 / 181

7,5 / 196

10.690.000 kr.

P200

Aldrif

Sjálfskipt

200 (147)

7,7 / 204

9,8 /220

10.490.000 kr.

P250

Aldrif

Sjálfskipt

249 (183)

7,4 / 204

9,8 / 220

11.390.000 kr.

P300

Aldrif

Sjálfskipt

300 (221)

8,1 / 207

9,8 / 221

12.490.000 kr.

Tölurnar eru reiknaðar samkvæmt NEDC2 á grunni WLTP-prófana hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Tölur um koltvísýring og sparneytni geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og aukabúnaði. NEDC2-tölur eru reiknaðar samkvæmt forskrift opinberra aðila á grunni talna úr WLTP-prófunum sem eru jafngildi þess sem þær hefðu verið í eldri gerð NEDC-prófana. Að því loknu er hægt að leggja á viðeigandi skatta.


VELDU VÉL EFTIR GERÐ (FRAMHALD) - SÉRSTÖK KYNNINGARVERÐ

SPARNEYTNI – JAFNGILDI WLTP Eyðsla / koltvísýringur AFLRÁS

DRIFBÚNAÐUR

GÍRKASSI

HÁMARKSAFL Í HESTÖFLUM (KW)

Lágt próf

Hátt próf

D150

Aldrif

Sjálfskipt

150 (110)

5,7 / 176

7,3 / 191

D180

Aldrif

Sjálfskipt

180 (132)

5,7 / 176

7,3 / 191

7.790.000 kr.

D240

Aldrif

Sjálfskipt

240 (177)

6,2 / 181

7,5 / 196

8.490.000 kr.

P200

Aldrif

Sjálfskipt

200 (147)

7,7 / 204

9,8 /220

8.090.000 kr.

P250

Aldrif

Sjálfskipt

249 (183)

7,4 / 204

9,8 / 220

9.090.000 kr.

P300

Aldrif

Sjálfskipt

300 (221)

8,1 / 207

9,8 / 221

10.090.000 kr.

RANGE ROVER EVOQUE R-DYNAMIC

BLANDAÐUR AKSTUR L/100 KM / G / KM

KYNNINGAR VERÐ

7.390.000 kr.

RANGE ROVER EVOQUE R-DYNAMIC S D150

Aldrif

Sjálfskipt

150 (110)

5,7 / 176

7,3 / 191

8.290.000 kr.

D180

Aldrif

Sjálfskipt

180 (132)

5,7 / 176

7,3 / 191

8.690.000 kr.

D240

Aldrif

Sjálfskipt

240 (177)

6,2 / 181

7,5 / 196

9.290.000 kr.

P200

Aldrif

Sjálfskipt

200 (147)

7,7 / 204

9,8 /220

9.090.000 kr.

P250

Aldrif

Sjálfskipt

249 (183)

7,4 / 204

9,8 / 220

9.890.000 kr.

P300

Aldrif

Sjálfskipt

300 (221)

8,1 / 207

9,8 / 221

10.890.000 kr.

9.090.000 kr.

RANGE ROVER EVOQUE R-DYNAMIC SE D150

Aldrif

Sjálfskipt

150 (110)

5,7 / 176

7,3 / 191

D180

Aldrif

Sjálfskipt

180 (132)

5,7 / 176

7,3 / 191

9.590.000 kr.

D240

Aldrif

Sjálfskipt

240 (177)

6,2 / 181

7,5 / 196

10.190.000 kr.

P200

Aldrif

Sjálfskipt

200 (147)

7,7 / 204

9,8 /220

9.990.000 kr.

P250

Aldrif

Sjálfskipt

249 (183)

7,4 / 204

9,8 / 220

10.790.000 kr.

P300

Aldrif

Sjálfskipt

300 (221)

8,1 / 207

9,8 / 221

11.890.000 kr.

RANGE ROVER EVOQUE R-DYNAMIC HSE D150

Aldrif

Sjálfskipt

150 (110)

5,7 / 176

7,3 / 191

9.990.000 kr.

D180

Aldrif

Sjálfskipt

180 (132)

5,7 / 176

7,3 / 191

10.490.000 kr.

D240

Aldrif

Sjálfskipt

240 (177)

6,2 / 181

7,5 / 196

11.090.000 kr.

P200

Aldrif

Sjálfskipt

200 (147)

7,7 / 204

9,8 /220

10.990.000 kr.

P250

Aldrif

Sjálfskipt

249 (183)

7,4 / 204

9,8 / 220

11.790.000 kr.

P300

Aldrif

Sjálfskipt

300 (221)

8,1 / 207

9,8 / 221

12.890.000 kr.

Tölurnar eru reiknaðar samkvæmt NEDC2 á grunni WLTP-prófana hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Tölur um koltvísýring og sparneytni geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og aukabúnaði. NEDC2-tölur eru reiknaðar samkvæmt forskrift opinberra aðila á grunni talna úr WLTP-prófunum sem eru jafngildi þess sem þær hefðu verið í eldri gerð NEDC-prófana. Að því loknu er hægt að leggja á Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn viðeigandi skatta.

þinn.

9


3

10

VELDU ÚTFÆRSLUPAKKA Hannaðu þinn Range Rover Evoque á landrover.com

S

SE

HSE

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

Tæmandi upplýsingar um eiginleika og aukabúnað er að finna í meðfylgjandi tæknilýsingu og verðlista eða hjá næsta söluaðila Land Rover.


3. SKREF VELDU ÚTFÆRSLU

S FELGUR

SE

HSE

–– Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5075“ með fimm skiptum örmum

–– Gljátindrandi silfraðar 20" „Style 5076“ með fimm skiptum örmum

–– Gljásilfraðar 20" „Style 5076“ með fimm skiptum örmum og demantsslípaðri áhersluáferð

Þegar R-Dynamic er valinn:

Þegar R-Dynamic er valinn:

Þegar R-Dynamic er valinn:

–– Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5074“ með fimm skiptum örmum.

–– Gljátindrandi silfraðar 20" „Style 5079“ með fimm skiptum örmum.

–– Gljádökkgráar 20" „Style 5079“ með fimm skiptum örmum og demantsslípaðri áhersluáferð.

LÝSING AÐ UTAN

–– LED-aðalljós.

–– LED-aðalljós með einkennandi dagljósum –– Sjálfvirk háljósaaðstoð –– Stefnuljós með raðlýsingu að framan og aftan.

–– LED-aðalljós með einkennandi dagljósum –– Sjálfvirk háljósaaðstoð –– Stefnuljós með raðlýsingu að framan og aftan.

ÞÆGINDI

–– Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu og aðkomuljósum –– Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu –– Afturhleri opnaður með handafli.

–– Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum –– Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu –– Rafknúinn afturhleri.

–– Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum –– ClearSight-baksýnisspegill –– Rafknúinn afturhleri með handfrjálsri opnun –– Lyklalaus opnun.

SÆTI

–– Sæti klædd götuðu fínunnu leðri –– Rafdrifin framsæti með 10 stefnustillingum

–– Sæti klædd götuðu fínunnu leðri –– Rafdrifin framsæti með 14 stefnustillingum og minni

Þegar R-Dynamic er valinn:

Þegar R-Dynamic er valinn:

–– Sæti klædd götuðu fínunnu leðri í tvílit.

–– Sæti klædd götuðu fínunnu leðri í tvílit.

–– Sæti klædd götuðu Windsor-leðri –– Rafdrifin framsæti með 16 stefnustillingum og minni –– Lúxuspakki í innanrými með leðurklæddu stýri með Atlas-hring og leður á innréttingu Þegar R-Dynamic er valinn: –– Sæti klædd götuðu Windsor-leðri í tvílit –– Stýri klætt götuðu leðri með Atlas-hring.

UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI

–– 10" Touch Pro –– Mælar með vísum og miðlægur TFT-skjár –– Hljóðkerfi –– Navigation Pro

–– Touch Pro Duo –– Gagnvirkur ökumannsskjár –– Hljóðkerfi –– Navigation Pro

–– Touch Pro Duo –– Gagnvirkur ökumannsskjár –– Meridian™-hljóðkerfi –– Navigation Pro

AKSTURSAÐSTOÐ

–– Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun.

–– Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun –– Bílastæðapakki með útgönguskynjara, bílastæðaaðstoð, 360° bílastæðakerfi og umferðarskynjara að aftan.

–– Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun –– Bílastæðapakki með útgönguskynjara, bílastæðaaðstoð, 360° bílastæðakerfi og umferðarskynjara að aftan –– Aksturspakki með blindsvæðishjálp, sjálfvirkum hraðastilli og neyðarhemlun fyrir mikinn hraða.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

11


VELDU AUKABÚNAÐ

8

8

8

8

235.000 kr.

8

8

8

8

8

315.000 kr.

Samlitt þak

080AC

4

4

4

4

4

4

4

4

Svartur áherslulitur á þaki2

080AN

8

8

8

8

8

8

8

8

115.000 kr.

Silfraður áherslulitur á þaki3

080AD

8

8

8

8

8

8

8

8

115.000 kr.

Narvik-svartur

1AT

Δ

Δ

Δ

Δ

Δ

Δ

Δ

Δ

0

Fuji-hvítur

1AA

Δ

Δ

Δ

Δ

Δ

Δ

Δ

Δ

0

Santorini-svartur

1AG

8

8

8

8

8

8

8

8

0

Corris-grár

1AB

8

8

8

8

8

8

8

8

0

Indus-silfraður

1AC

8

8

8

8

8

8

8

8

0

Yulong-hvítur

1AQ

8

8

8

8

8

8

8

8

0

Kaikoura-steingrár

1AP

8

8

8

8

8

8

8

8

0

Firenze-rauður

1AF

8

8

8

8

8

8

8

8

0

Seoul-perlusilfraður

1CS

8

8

8

8

8

8

8

8

0

Karpatíugrár

1AU

8

8

8

8

8

8

8

8

0

Kísilsilfraður

1BN

8

8

8

8

8

8

8

8

0

R-DYNAMIC SE

8

8

R-DYNAMIC S

8

8

R-DYNAMIC

8

8

HSE

8

041CZ

SE

041CX

ÞAK

S

Fastur þakgluggi Opnanlegur þakgluggi1

RANGE ROVER EVOQUE

SÖLUVERÐ

Veldu úr fjölbreyttu úrvali búnaðar á ytra byrði til að skapa eftirtektarverðan bíl með akstursgetu fyrir allar aðstæður. R-DYNAMIC HSE

4

VELDU YTRA BYRÐI

LAKKLITIR MATTUR

SANSERAÐUR

ÚRVALSSANSERAÐUR

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður – Ekki í boði ∆ Gjaldfrjáls aukabúnaður.

Ekki í boði fyrir júní 2019. Höfuðrými að framan og aftan minnkar þegar opnanlegur þakgluggi er valinn.

1

12

Þegar áherslulitur er valinn á þak eru hliðarspeglar alltaf Narvik-svartir.

²

Ekki í boði með Santorini-svörtum eða Narvik-svörtum lit á ytra byrði.

3

Ekki í boði með Seoul-perlusilfruðum lita á ytra byrði.


4. SKREF VELDU YTRA BYRÐI

S

SE

HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

SÖLUVERÐ

Svartur útlitspakki

RANGE ROVER EVOQUE

ÚTLITSPAKKAR Á YTRA BYRÐI

AUKABÚNAÐARKÓÐI

Myndir af búnaði hvers útlitspakka fyrir sig eru á síðum 63–65 í meðfylgjandi aðalbæklingi Range Rover Evoque.

074LN

8

8

8

8

175.000 kr.

074LN

8

8

8

8

175.000 kr.

Veldu svarta pakkann (aukabúnaður) til að gera Range Rover Evoque enn fallegri. Vélarhlífin og afturhlerinn, grillið, aurbretti, fram- og afturstuðarinn, neðri svuntan og speglahlífarnar eru í glansandi svörtum lit og gefa sterkan svip. Svartur R-Dynamic útlitspakki á ytra byrði Svartur R-Dynamic útlitspakki er byggður á svarta Range Rover Evoque útlitspakkanum og gerir bílinn enn fallegri og meira afgerandi með gljásvartri áferð á vélarhlífarristum og útblástursrörum.

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður – Ekki í boði ∆ Gjaldfrjáls aukabúnaður.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

13


VELDU FELGUR Hægt er að velja á milli 11 felgustíla. Felgurnar eru frá 17" til 21". Afgerandi hönnunareinkenni hverrar og einnar setja sinn svip á heildarútlit bílsins. Hannaðu þinn Range Rover Evoque á landrover.com

HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC HSE

SE

031RS

Listaverð

4

0

0

0

75.000 kr.

0

0

0

Satíndökkgráar 17" „Style 5073“ með fimm skiptum örmum

031RR

Listaverð

75.000 kr.

0

0

0

4

0

0

0

Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5075“ með fimm skiptum örmum

031RV

Listaverð

155.000 kr.

4

0

0

155.000 kr.

75.000 kr.

0

0

Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5074“ með fimm skiptum örmum

031PG

Listaverð

155.000 kr.

75.000 kr.

0

0

155.000 kr.

4

0

0

Gljátindrandi silfraðar 20" „Style 5076“ með fimm skiptum örmum

031PN

Listaverð

460.000 kr.

310.000 kr.

4

0

460.000 kr.

310.000 kr.

75.000 kr.

0

4 Staðalbúnaður.

14

R-DYNAMIC SE

S

Satíndökkgráar 17" „Style 1005“ með 10 örmum

ÁLFELGUR

Staðalbúnaður með D150-, D180- og P200-vélum.

1

2

Staðalbúnaður með D240-, P250- og P300-vélum.

3

Aðeins í boði með Adaptive Dynamics-fjöðrun. Ekki í boði með D150-vél.

Valinn aukabúnaður kann að hafa áhrif á sparneytni bílsins og verð vegna staðbundinna skattalaga. Settu saman þinn bíl á landrover.com eða ræddu við næsta söluaðila Land Rover.

R-DYNAMIC S

RANGE ROVER EVOQUE

AUKABÚNAÐARKÓÐI

SATÍNDÖKKGRÁAR 17" „STYLE 1005“ SATÍNDÖKKGRÁAR 17" „STYLE 5073“ GLJÁTINDRANDI SILFRAÐAR 18" GLJÁTINDRANDI SILFRAÐAR 20" GLJÁTINDRANDI SILFRAÐAR 18" MEÐ 10 ÖRMUM MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM „STYLE 5074“ MEÐ FIMM SKIPTUM „STYLE 5076“ MEÐ FIMM SKIPTUM „STYLE 5075“ MEÐ FIMM SKIPTUM Staðalbúnaður með Range Rover Evoque1 Staðalbúnaður með Range Rover Evoque ÖRMUM ÖRMUM ÖRMUM R-Dynamic Staðalbúnaður með Range Rover Evoque2 Staðalbúnaður með Range Rover Evoque Staðalbúnaður með Range Rover Evoque 2 og Range Rover Evoque S R-Dynamic og Range Rover Evoque SE R-Dynamic S


4. SKREF VELDU YTRA BYRÐI

SE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

Gljásilfraðar 20" „Style 5076“ með fimm skiptum örmum og demantsslípaðri áhersluáferð

031RX

Listaverð

540.000 kr.

385.000 kr.

75.000 kr.

4

540.000 kr.

385.000 kr.

155.000 kr.

75.000 kr.

Gljátindrandi silfraðar 20" „Style 5079“ með fimm skiptum örmum

031PL

Listaverð

460.000 kr.

310.000 kr.

75.000 kr.

0

460.000 kr.

310.000 kr.

4

0

Gljádökkgráar 20" „Style 5079“ með fimm skiptum örmum og demantsslípaðri áhersluáferð

031PM

Listaverð

540.000 kr.

385.000 kr.

155.000 kr.

75.000 kr.

540.000 kr.

385.000 kr.

75.000 kr.

4

Gljásvartar 20" „Style 5079“ með fimm skiptum örmum

031TA

Listaverð

540.000 kr.

385.000 kr.

155.000 kr.

75.000 kr.

540.000 kr.

385.000 kr.

75.000 kr.

0

Gljásvartar 21" „Style 5078“ með fimm skiptum örmum3

031RZ

Listaverð

Gljásilfraðar 21" „Style 5078“ með fimm skiptum örmum3

031UV

Listaverð

ÁLFELGUR (FRAMHALD)

4 Staðalbúnaður.

HSE

S

GLJÁSILFRAÐAR 21" „STYLE 5078“ MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM

RANGE ROVER EVOQUE

AUKABÚNAÐARKÓÐI

GLJÁSILFRAÐAR 20" „STYLE 5076“ GLJÁTINDRANDI SILFRAÐAR 20" GLJÁDÖKKGRÁAR 20" „STYLE 5079“ GLJÁSVARTAR 20" „STYLE 5079“ MEÐ GLJÁSVARTAR 21" „STYLE 5078“ MEÐ MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM OG „STYLE 5079“ MEÐ FIMM SKIPTUM MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM OG FIMM SKIPTUM ÖRMUM FIMM SKIPTUM ÖRMUM DEMANTSSLÍPAÐRI ÁHERSLUÁFERÐ ÖRMUM DEMANTSSLÍPAÐRI ÁHERSLUÁFERÐ Staðalbúnaður með Range Rover Evoque Staðalbúnaður með Range Rover Evoque Staðalbúnaður með Range Rover Evoque HSE R-Dynamic SE R-Dynamic HSE

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

15


VELDU AUKABÚNAÐ Í INNANRÝMI Úrval innanrýmispakka er í boði, sem og fjölbreytt úrval sætisútfærslna, vandaðra efna og áklæða fyrir sérsniðið umhverfi í farþegarými.

S

SE

HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

Framsæti með hita og átta handvirkum stefnustillingum1

RANGE ROVER EVOQUE

VIRKNI SÆTA

AUKABÚNAÐARKÓÐI

5

VELDU INNANRÝMI

4

4

530.000 kr.

4

530.000 kr.

4

605.000 kr.

75.000 kr.

605.000 kr.

75.000 kr.

Listaverð

710.000 kr.

250.000 kr.

110.000 kr.

710.000 kr.

250.000 kr.

110.000 kr.

Listaverð

780.000 kr.

325.000 kr.

185.000 kr.

780.000 kr.

325.000 kr.

185.000 kr.

300CQ

Listaverð

Framsæti með hita og átta handvirkum stefnustillingum og hiti í aftursætum1

300CR

Söluverð

75.000 kr.

Rafdrifin framsæti með hita og 10 stefnustillingum2

300CT

Listaverð

Rafdrifin framsæti með hita,10 stefnustillingum og hiti í aftursætum2

300CU

Listaverð

Rafdrifin framsæti með hita, 14 stefnustillingum og minni2 3

300CW 300CX

Rafdrifin framsæti með 14 stefnustillingum og minni og hiti í aftursætum2

3

75.000 kr.

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði.

16

1 Aðeins í boði með ofnu áklæði á sæti. 2Aðeins í boði með sætum klæddum fínunnu leðri eða Eucalyptus-áklæði eða Ultrafabrics™. 3Aðeins í boði með upphituðum hliðarspeglum með rafdrifinni aðfellingu, sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum. 4Aðeins í boði með sætum klæddum Windsor-leðri eða fyrsta flokks Kvadrat-áklæði og Dinamica®-rúskinni og upphituðum hliðarspeglum með rafdrifinni aðfellingu, sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum.


RANGE ROVER EVOQUE

S

SE

HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

AUKABÚNAÐARKÓÐI

5. SKREF VELDU INNANRÝMI

Rafdrifin framsæti með hita, 16 stefnustillingum og minni4

300CZ

Listaverð

1.145.000 kr.

690.000 kr.

550.000 kr.

4

1.145.000 kr.

690.000 kr.

550.000 kr.

4

Rafdrifin framsæti með hita, 16 stefnustillingum og minni og hiti í aftursætum4

300LA

Listaverð

1.220.000 kr.

765.000 kr.

625.000 kr.

75.000 kr.

1.220.000 kr.

765.000 kr.

625.000 kr.

75.000 kr.

Rafdrifin framsæti með 16 stefnustillingum, minni og hita og kælingu og aftursæti með hita4

300LB

Söluverð

1.440.000 kr.

885.000 kr.

745.000 kr.

370.000 kr.

1.440.000 kr.

885.000 kr.

745.000 kr.

370.000 kr.

Rafdrifin framsæti með hita, nuddi, 16 stefnustillingum og minni

VIRKNI SÆTA (FRAMHALD)

300LD

Söluverð

1.295.000 kr.

840.000 kr.

700.000 kr.

225.000 kr.

1.295.000 kr.

840.000 kr.

700.000 kr.

225.000 kr.

Rafdrifin framsæti með hita, nuddi, 16 stefnustillingum og minni og hiti í aftursætum4

300LE

Söluverð

1.370.000 kr.

920.000 kr.

780.000 kr.

300.000 kr.

1.370.000 kr.

920.000 kr.

780.000 kr.

300.000 kr.

Rafdrifin framsæti með 16 stefnustillingum, minni, nuddi og hita og kælingu og aftursæti með hita4

300LF

Söluverð

1.590.000 kr.

1.135.000 kr.

995.000 kr.

520.000 kr.

1.590.000 kr.

1.135.000 kr.

995.000 kr.

520.000 kr.

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði.

4

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

17


R-DYNAMIC HSE

4

4

4

8

4

4

455.000 kr.

Sæti klædd fínunnu leðri í ljósgráu og innanrými í ljósgráu/íbenholt 2

300RJ

8

455.000 kr.

35.000 kr.

35.000 kr.

490.000 kr.

R-DYNAMIC

Myrkvablá sæti klædd fínunnu leðri og innanrými í myrkvabláu/íbenholt3

300RK

490.000 kr.

Íbenholtslituð götuð og vatteruð Windsor-leðursæti og íbenholt/íbenholt í innanrými4

300RL

930.000 kr. 470.000 kr. 470.000 kr.

4

Ljósgrá götuð og vatteruð Windsor-leðursæti og ljósgrátt/íbenholt í innanrými4

300RM

930.000 kr. 470.000 kr. 470.000 kr.

Myrkvablá götuð og vatteruð Windsor-leðursæti með myrkvabláu/íbenholt í innanrými4

300RN

930.000 kr. 470.000 kr. 470.000 kr.

300UA

930.000 kr. 470.000 kr. 470.000 kr.

Dökk granatrauð götuð og vatteruð Windsor-leðursæti með dökkgranatrauðu/íbenholt í innanrými4 Sæti klædd fínunnu leðri í ljósgráu/íbenholt og innanrými í ljósgráu/íbenholt

SÖLUVERÐ

R-DYNAMIC SE

8

R-DYNAMIC S

4

300RH

HSE

300RG

SE

RANGE ROVER EVOQUE

Íbenholtslituð sæti með tauáklæði og íbenholt/íbenholt í innanrými1 Íbenholtslituð sæti klædd fínunnu leðri og íbenholt/íbenholt í innanrými2

LITASAMSETNINGAR Í INNANRÝMI

S

AUKABÚNAÐARKÓÐI

VELDU AUKABÚNAÐ Í INNANRÝMI (FRAMHALD)

300UB

8

455.000 kr.

Myrkvablá/íbenholt sæti klædd fínunnu leðri og innanrými í myrkvabláu/ íbenholt3

300UC

8

490.000 kr.

Íbenholtslituð sæti klædd götuðu Windsor-leðri og íbenholt/íbenholt í innanrými4

300UD

8

8

8

4

930.000 kr.

Ljósgrá/íbenholt sæti klædd götuðu Windsor-leðri og ljósgrátt/íbenholt í innanrými4

300UE

8

8

8

930.000 kr.

Myrkvablá/íbenholt götuð Windsor-leðursæti og myrkvablátt/íbenholt í innanrými4

300UF

8

8

8

930.000 kr.

Dökkgranatrauð/íbenholt götuð Windsor-leðursæti og dökk granatrautt/ íbenholt í innanrými4

300UG

8

8

8

930.000 kr.

Íbenholt sæti með Eucalyptus-áklæði og Ultrafabrics™ og íbenholt/íbenholt í innanrými2

300UH

8

8

455.000 kr.

Ljósgrá sæti með Eucalyptus-áklæði og Ultrafabrics™ með ljósgráu/íbenholt í innanrými2

300UJ

8

8

455.000 kr.

Gráförótt/íbenholt sæti með fyrsta flokks Kvadrat-áklæði og Dinamica®rúskinni með íbenholt/íbenholt í innanrými5

300UK

930.000 kr. 470.000 kr. 470.000 kr.

930.000 kr.

470.000 kr. 470.000 kr.

Ljósgrá sæti með fyrsta flokks Kvadrat-áklæði og Dinamica -rúskinni með ljósgráu/íbenholt í innanrými5

300UL

930.000 kr. 470.000 kr. 470.000 kr.

930.000 kr.

470.000 kr. 470.000 kr.

®

2

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður – Ekki í boði ∆ Gjaldfrjáls aukabúnaður.

18

Aðeins í boði með sætum með átta stefnustillingum. 2Aðeins í boði með sætum með 10 eða 14 stefnustillingum. 3Aðeins í boði með sætum með 14 stefnustillingum. lúxuspakka í innanrými. 5Aðeins í boði með sætum með 16 stefnustillingum og lúxuspakka, ítarlegum lúxuspakka eða úrvalsáklæðispakka í innanrými.

1

4

Aðeins í boði með sætum með 16 stefnustillingum og lúxuspakka eða ítarlegum


5. SKREF VELDU INNANRÝMI

S

SE

HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

SÖLUVERÐ

Lúxuspakki í innanrými6

RANGE ROVER EVOQUE

ÚTLITSPAKKAR FYRIR INNANRÝMI

AUKABÚNAÐARKÓÐI

Myndir af búnaði hvers útlitspakka fyrir innanrými eru á síðum 70–71 í meðfylgjandi aðalbæklingi Range Rover Evoque.

261AB

8

8

8

4

8

8

8

4

130.000 kr.

261AC

8

8

8

8

8

8

8

8

545.000 kr.

261AG

8

8

8

8

8

8

Í boði með pakka*

261AD

8

8

8

8

8

8

8

8

Í boði með pakka*

Inniheldur: Leðurklætt stýri með Atlas-hring og leður á innréttingu Ítarlegur lúxuspakki í innanrými6 Inniheldur: Leðurklætt stýri með Atlas-hring og leður á allri innréttingu Eucalyptus-áklæðispakki7 Inniheldur: Rúskinnsklætt stýri og áklæðisuppfærsla Úrvalsáklæðispakki8 Inniheldur: Rúskinnsklætt stýri með Atlas-hring og áklæðisuppfærslu

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður — Ekki í boði.

6 Aðeins í boði með sætum klæddum Windsor-leðri eða fyrsta flokks Kvadrat-áklæði og Dinamica®-rúskinni. 7Aðeins í boði með sætum með Eucalyptus-áklæði og Ultrafabrics™. Ekki í boði með hita í stýri. 8Aðeins í boði með sætum með fyrsta flokks Kvadrat-áklæði og Dinamica®-rúskinni. Ekki í boði með hita í stýri. *Nánari upplýsingar gefa söluráðgjafar Land Rover.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

19


6

VELDU AUKABÚNAÐ OG LAND ROVER GEAR-AUKAHLUTI VELDU AUKABÚNAÐ Fjölbreytt úrval aukabúnaðar er í boði fyrir þig til að sérsníða nýja bílinn eftir þínu höfði og búa Range Rover Evoque búnaði sem þú þarft á að halda. Eiginleikar og framboð þeirra kann að vera mismunandi eftir tæknilýsingu bíla og markaðssvæðum.

20

R-DYNAMIC HSE

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC

HSE

SE

S

RANGE ROVER EVOQUE

YTRA BYRÐI

AUKABÚNAÐARKÓÐI

Hannaðu þinn Range Rover Evoque á landrover.com

LED-aðalljós

064QA

Listaverð

4

4

4

4

LED-aðalljós með einkennandi dagljósum1

064QB

Listaverð

205.000 kr.

205.000 kr.

4

4

205.000 kr.

205.000 kr.

4

4

Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum1 2

064QC

Listaverð

370.000 kr.

370.000 kr.

370.000 kr.

370.000 kr.

370.000 kr.

370.000 kr.

370.000 kr.

370.000 kr.

Sjálfvirk háljósaaðstoð3

030NT

Listaverð

30.000 kr.

30.000 kr.

4

4

30.000 kr.

30.000 kr.

4

4

Þokuljós að framan

065AP

Söluverð

40.000 kr.

40.000 kr.

40.000 kr.

40.000 kr.

40.000 kr.

40.000 kr.

40.000 kr.

40.000 kr.

Aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu4

064BR

Listaverð

8

8

4

4

8

8

4

4

Hreinsibúnaður fyrir aðalljós

064BV

Söluverð

45.000 kr.

45.000 kr.

45.000 kr.

45.000 kr.

45.000 kr.

45.000 kr.

45.000 kr.

45.000 kr.

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður — Ekki í boði.

Aðeins í boði með aðalljósum með sjálfvirkri hæðarstillingu. 2Ekki í boði með sjálfvirkri háljósaaðstoð. 3Ekki í boði með margskiptum LED-aðalljósum með einkennandi dagljósum. Aðeins í boði með LED-aðalljósum með einkennandi dagljósum eða margskiptum LED-aðalljósum með einkennandi dagljósum.

1 4


AUKABÚNAÐARKÓÐI

RANGE ROVER EVOQUE

S

SE

HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

SÖLUVERÐ

6. SKREF VELDU AUKABÚNAÐ OG LAND ROVER GEAR-AUKAHLUTI

Skyggðar rúður

047DB

8

8

8

8

8

8

8

8

75.000 kr.

Hiti í framrúðu5

040AK

4

4

4

4

4

4

4

4

Hiti í rúðusprautum6

010AQ

4

4

4

4

4

4

4

4

Framrúða sem dökknar í sólarljósi

047EB

8

8

8

8

8

8

8

8

Hiti í hliðarspeglum

030NA

4

4

Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu og aðkomuljósum7

030NK

8

4

8

4

95.000 kr.

Rafdrifnir hliðarspeglar með hita, sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum8

030NL

8

8

4

4

8

8

4

4

95.000 kr.

Sumarhjólbarðar

030IB

4

4

4

4

4

4

4

4

Lítið varadekk á stálfelgu

029NZ

8

8

8

8

8

8

8

8

Lásrær á felgur

055AC

8

8

8

8

8

8

8

8

YTRA BYRÐI (FRAMHALD)

50.000 kr.

FELGUR OG HJÓLBARÐAR

5.000 kr.

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður — Ekki í boði. 5 Aðeins í boði með hita í rúðusprautum. 6Aðeins í boði með hita í framrúðu. ClearSight-baksýnisspegli. 8Aðeins í boði með sætum með minni.

Aðeins í boði með baksýnisspegli með sjálfvirkri deyfingu eða

7

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

21


RANGE ROVER EVOQUE

S

SE

HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

Neyðarhemlun

065ED

4

4

4

4

4

4

4

4

360° myndavél1

086GC

8

8

8

8

8

8

8

8

Blindsvæðishjálp2

086GM

8†

8†

8†

4

8†

8†

8†

4

Bakkmyndavél

086FA

4

4

4

4

4

4

4

4

Hraðastillir og hraðatakmörkun

065AB

4

4

4

4

4

4

Neyðarhemlun á miklum hraða2

087CB

8†

8†

8†

4

8†

8†

8†

4

065AM

8†

8†

8†

4

8†

8†

8†

4

AKSTURSAÐSTOÐ

Sjálfvirkur hraðastillir2 Sjálfvirkur hraðastillir með stýrisaðstoð

065AJ

8

8

8

8

8

8

8†

8†

Akreinastýring

086BG

4

4

4

4

4

4

4

4

Ökumannsskynjari

086DH

4

4

4

4

4

4

4

4

Bílastæðakerfi að framan og aftan

189AD

4

4

4

4

360° bílastæðakerfi

189AF

8†

8†

4

4

8†

8†

4

4

Bílastæðaaðstoð

086MB

8†

8†

4

4

8†

8†

4

4

Umferðarskynjari að aftan

086KB

8

8

4

4

8

8†

4

4

Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun3

086DC

8

4

4

4

8

4

4

4

Vaðskynjarar4

075ED

8

8

8

8

8

8

8

8

2

SÖLUVERÐ

AUKABÚNAÐARKÓÐI

VELDU AUKABÚNAÐ (FRAMHALD)

75.0000 kr.

70.000 kr.

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður – Ekki í boði 8† Í boði með aukabúnaðarpakka.

22

Aðeins í boði með upphituðum hliðarspeglum með rafdrifinni aðfellingu, sjálfvirkri deyfingu og aðkomuljósum. 2Aðeins í boði með sjálfskiptingu. 3Aðeins í boði með Navigation Pro. Aðeins í boði með sjálfskiptingu. Aðeins í boði með 360° myndavél, upphituðum hliðarspeglum með rafdrifinni aðfellingu, sjálfvirkri deyfingu og aðkomuljósum og aksturspakka eða akstursaðstoðarpakka.

1 4


S

SE

HSE

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

079AJ

8

8

8

8

8

8

8

8

20.000 kr.

Vandaðar ofnar gólfmottur

079BO

8

8

8

8

8

8

8

8

40.000 kr.

SÖLUVERÐ

RANGE ROVER EVOQUE

Ofnar gólfmottur

SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI

R-DYNAMIC

AUKABÚNAÐARKÓÐI

6. SKREF VELDU AUKABÚNAÐ OG LAND ROVER GEAR-AUKAHLUTI

Handvirk stilling stýrissúlu

049DB

4

4

4

4

4

4

4

4

Rafræn stilling stýrissúlu

049DA

8

8

8

8

8

8

8

8

75.000 kr.

Hiti í stýri5

032DV

8

8

8

8

8

8

8

8

45.000 kr.

Leðurklætt stýri

032BV

4

4

4

4

4

4

Leðurklætt stýri með Atlas-hring

032BC

8

8

8

4

8

8

8

4

15.000 kr.

Rúskinnsklætt stýri

032LP

8

8

8

8

8

8

8

8

90.000 kr.

Rúskinnsklætt stýri með Atlas-hring

032LU

8

8

8

8

8

8

8

8

105.000 kr.

Hefðbundnar sílsahlífar

048BF

4

4

4

4

Krómaðar sílsahlífar

048BG

8

8

8

8

4

4

4

4

65.000 kr.

Upplýstar sílsahlífar úr málmi með Evoque-áletrun (R-Dynamic áletrun á R-Dynamic bílum)

048BD

8

8

8

8

8

8

8

8

145.000 kr. / 85.000 kr.

Íbenholt Morzine-þakklæðning

188HD

8

8

8

8

4

4

4

4

50.000 kr.

Ljósgrá Morzine-þakklæðning

188HA

4

4

4

4

8

8

8

8

0

Þakklæðning klædd íbenholt-rúskinni

188HB

8

8

8

8

8

8

8

8

270.000 kr.

Þakklæðning klædd ljósgráu rúskinni

188HC

8

8

8

8

8

8

8

8

270.000 kr.

Leður á allri innréttingu

032HL

8†

8†

8†

8

8†

8†

8†

8†

415.000 kr.

Grá askklæðning

088SM

8

8

8

8

8

8

8

8

25.000 kr.

Svarbrún askklæðning

088SN

8

8

8

8

8

8

8

8

25.000 kr.

Ljós bogadreginn állisti

088ST

4

4

4

4

8

8

8

8

0

Bogadreginn dökkur állisti

088SU

8

8

8

8

4

4

4

4

NCO

KLÆÐNINGAR OG LISTAR

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður – Ekki í boði 8† Í boði með aukabúnaðarpakka.

5

Ekki í boði með rúskinnsklæddu stýri.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

23


RANGE ROVER EVOQUE

S

SE

HSE

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

SÖLUVERÐ

Svartir gírskiptirofar1

078CB

8

8

8

8

4

4

4

4

40.000 kr.

Lýsing í innanrými

064EC

4

4

4

4

4

4

4

4

INNANRÝMI

R-DYNAMIC

AUKABÚNAÐARKÓÐI

VELDU AUKABÚNAÐ (FRAMHALD)

Stillanleg stemningslýsing í innanrými

064FM

8

8

8

8

8

8

8

8

Loftgæðaskynjari

022FA

8

8

8

8

8

8

8

8

50.000 kr. 15.000 kr.

Jónað loft í farþegarými

022GB

8

8

8

8

8

8

8

8

25.000 kr.

Fjarstýrð miðstöð

043BH

8

8

8

8

8

8

8

8

290.000 kr.

Net í farangursrými

026EU

8

8

8

8

8

8

8

8

30.000 kr.

Brautir í farangursrými

135AH

8

8

8

8

8

8

8

8

70.000 kr.

Baksýnisspegill með handvirkri niðurstillingu

031BR

4

4

Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu

031CG

8

4

4

8

4

4

ClearSight-baksýnisspegill2

031BS

110.000 kr.

8

8

4

110.000 kr.

8

8

4

75.000 kr.

Reykingasett

094AA

8

8

8

8

8

8

8

8

10.000 kr.

35.000 kr.

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður — Ekki í boði.

24

1 Aðeins í boði með sjálfskiptingu. 2Viðskiptavinir sem nota margskipt eða tvískipt sjóngler geta átt erfitt með að venjast stafrænni stillingu spegilsins. Hins vegar er alltaf hægt að stilla spegilinn á hefðbundinn hátt. Adaptive Dynamics-fjöðrun. 4Ekki í boði með D150-vél. 5Aðeins í boði með innstungupakka 2. 8Aðeins í boði með lyklalausri opnun.

3

Aðeins í boði með


RANGE ROVER EVOQUE

S

SE

HSE

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

SÖLUVERÐ

Akstursstjórnstilling1 3

184AB

8

8

8

8

8

8

8

8

100.000 kr.

Adaptive Dynamics-fjöðrun4

027DS

8

8

8

8

8

8

8

8

210.000 kr.

AKSTURSEIGINLEIKAR

R-DYNAMIC

AUKABÚNAÐARKÓÐI

6. SKREF VELDU AUKABÚNAÐ OG LAND ROVER GEAR-AUKAHLUTI

UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI 10" Touch Pro

087AP

4

4

4

4

Touch Pro Duo1

087AQ

8

8

4

4

8

8

4

4

75.000 kr.

Gagnvirkur ökumannsskjár

038ID

8

8

4

4

8

8

4

4

130.000 kr. 165.000 kr.

Sjónlínuskjár

039IB

8

8

8

8

8

8

8

8

Hljóðkerfi

025KN

4

4

4

4

4

4

Meridian™-hljóðkerfi

025LM

8

8

8

4

8

8

8

4

150.000 kr.

Meridian™ Surround-hljóðkerfi

025LN

8

8

8

8

8

8

8

8

330.000 / 185.000 kr.

Innstungupakki 1

054AQ

4

4

4

4

4

4

4

4

Innstungupakki 2

054AR

8

8

8

8

8

8

8

8

Innbyggð grunneining með smellukerfi5

129AV

8

8

8

8

8

8

8

8

55.000 kr.

Navigation Pro 6

087AU

8

4

4

4

8

4

4

4

140.000 kr.

25.000 kr.

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður — Ekki í boði.

Eiginleikar og valkostir InControl og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir. Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

25


RANGE ROVER EVOQUE

S

SE

HSE

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

SÖLUVERÐ

Lyklalaus opnun

066AC

8

8

8

4

8

8

8

4

95.000 kr.

Tómstundalykill

066CA

8

8

8

8

8

8

8

8

75.000 kr.

Bílskúrshurðaopnari (HomeLink ®)1

025CT

8

8

8

8

8

8

8

8

50.000 kr. 95.000 kr.

ÞÆGINDI

R-DYNAMIC

AUKABÚNAÐARKÓÐI

VELDU AUKABÚNAÐ (FRAMHALD)

Hreyfiskynjari

076EL

8

8

8

8

8

8

8

8

Rafknúinn afturhleri

070AV

8

8

4

8

8

4

95.000 kr.

Rafknúinn afturhleri með handfrjálsri opnun2

070BA

8

8

8

4

8

8

8

4

115.000 kr. / 20.000 kr.

Afturhleri opnaður með handafli

070AU

4

4

4

4

Laust dráttarbeisli

028EM

8

8

8

8

8

8

8

8

175.000 kr.

Rafknúið dráttarbeisli

028EJ

8

8

8

8

8

8

8

8

235.000 kr.

Háþróuð dráttarhjálp3

062CE

8

8

8

8

8

8

8

8

80.000 kr.

DRÁTTUR

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður — Ekki í boði.

26

Krefst baksýnisspegils með sjálfvirkri deyfingu eða ClearSight-baksýnisspegils. 2Aðeins í boði með lyklalausri opnun. 3Aðeins í boði með Touch Pro Duo, 360º myndavél og lausu dráttarbeisli eða rafknúnu dráttarbeisli. 4Aðeins í boði með Navigation Pro. 5Aðeins í boði með sjálfskiptingu.

1

HomeLink ® er skráð vörumerki Gentex Corporation.


R-DYNAMIC HSE

Akstursaðstoðarpakki Blindsvæðishjálp, 360° myndavél, útgönguskynjari, sjálfvirkur hraðastillir með stýrisaðstoð, neyðarhemlun fyrir mikinn hraða, bílastæðaaðstoð, 360° bílastæðakerfi og umferðarskynjari að aftan

R-DYNAMIC SE

Aksturspakki5 Blindsvæðishjálp, sjálfvirkur hraðastillir og neyðarhemlun fyrir mikinn hraða

R-DYNAMIC S

017UA

R-DYNAMIC

Bílastæðapakki Útgönguskynjari, bílastæðaaðstoð, 360° bílastæðakerfi, umferðarskynjari að aftan

Listaverð

HSE

072BI

SE

Þægindapakki fyrir kalt loftslag Hiti í framrúðu, hiti í rúðusprautum og hiti í stýri

S

PAKKAR

RANGE ROVER EVOQUE

AUKABÚNAÐARKÓÐI

6. SKREF VELDU AUKABÚNAÐ OG LAND ROVER GEAR-AUKAHLUTI

4

4

4

4

4

4

4

4

4

4

125.000 kr.

125.000 kr.

4

4

125.000 kr.

125.000 kr.

Listaverð

125.000 kr.

125.000 kr.

Söluverð

125.000 kr.

125.000 kr.

017TA

Listaverð

240.000 kr.

240.000 kr.

240.000 kr.

4

240.000 kr.

240.000 kr.

240.000 kr.

4

017TE

Listaverð

510.000 kr.

510.000 kr.

510.000 kr.

150.000 kr.

510.000 kr.

510.000 kr.

510.000 kr.

150.000 kr.

5

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

27


VELDU LAND ROVER GEAR–AUKAHLUTI Fjölbreytt úrval stílhreinna, sterkbyggðra og gagnlegra aukahluta sem gera þér kleift að gera Range Rover Evoque enn frekar að þínum. Þessa aukahluti er hægt að kaupa hjá söluaðila Land Rover og hvenær sem er á endingartíma bílsins – ekki bara þegar hann er afhentur nýr. Aukahlutir Land Rover eru að sjálfsögðu hannaðir, prófaðir og framleiddir til að uppfylla sömu kröfur og staðalbúnaður bílsins. Tæmandi lista yfir aukahluti er að finna á gear.landrover.com

HLUTARNÚMER

SÖLUVERÐ MEÐ UPPSETNINGU

AUKAHLUTIR FYRIR AKSTUR Þverbitar1 (án þakboga)

VPLZR0171

50.000 kr.

Farangursbox

VPLVR0062

102.000 kr.

Hjólafesting á þak1 Hjólafesting á dráttarbeisli

2

Vasi á sætisbaki – fyrsta flokks leður

VPLFR0091

36.000 kr.

VPLVR0067 – tveggja hjóla festing

100.000 kr.

VPLVR0069 – þriggja hjóla festing

103.000 kr.

VPLVS0182

30.000 kr.

VPLRS0388 – undirstaða

4.000 kr.

VPLRS0389 – smella og krækja

5.000 kr.

VPLRS0395 – smella og vinna

14.000 kr.

VPLRS0390 – smella og hengja

10.000 kr.

VPLRS0391 – smella og spila (iPad ® 2-4)

20.000 kr.

VPLRS0392 – smella og spila (iPad ® Air)

20.000 kr.

VPLRS0393 – smella og spila (iPad ® Mini)

20.000 kr.

VPLRS0394 – smella og spila Samsung Galaxy Tab (10,1")

20.000 kr.

Undirhlíf úr ryðfríu stáli – að framan

VPLZP0369

94.000 kr.

Felgumiðja – silfruð

LR069900

1.500 kr.

Smellukerfislína

ÚTLITSAUKAHLUTIR

Loftunarop á hlið – Narvik-svört Sportfótstigshlífar Sílsahlíf við farangursrými – upplýst Speglahlífar

Gírskiptirofar Sílsahlífar – upplýstar, að framan, stýrið vinstra megin

28

LR114471 og LR114460 (hægra megin) LR114474 og LR114463 (vinstra megin)

54.000 kr.

VPLHS0044 – sjálfskipting

30.000 kr.

VPLHS0045 – beinskipting

37.000 kr.

LR114986

47.000 kr.

VPLVB0145 – koltrefjar

115.000 kr.

VPLCB0251 – gljáandi króm

43.000 kr.

VPLYB0360 – Narvik-svartur

43.000 kr.

VPLVS0187CAY – rauðir

69.000 kr.

VPLVS0187MMU – ál

69.000 kr.

LR115872 (hægra megin)

30.000 kr.

LR115878 (vinstra megin)

30.000 kr.

Hlutir sem festir eru á þakið fyrir ofan loftnetið kunna að skerða móttökugæði í bílnum og geta haft neikvæð áhrif á leiðsagnar- og gervihnattasímakerfi, ef þau eru uppsett. þriggja hjóla festingu á dráttarbeisli.

1

2

Hitahlífar er krafist fyrir tveggja og


6. SKREF VELDU AUKABÚNAÐ OG LAND ROVER GEAR-AUKAHLUTI

HLUTARNÚMER

SÖLUVERÐ MEÐ UPPSETNINGU

AUKAHLUTIR FYRIR GÆLUDÝR Gúmmímotta í farangursrými

VPLZS0493

30.000 kr.

Skilrúm í farangursrými – upp í loft

VPLZS0503

72.000 kr.

Vatnsskál með skvettuvörn

VPLCS0518

9.000 kr.

Ferðaskolbúnaður

VPLCS0519

46.000 kr.

Samfellanleg taska fyrir gæludýr

VPLCS0520

49.000 kr.

Áklæði á farangursrými

VPLZS0538

49.000 kr.

AUKAHLUTIR FYRIR ÚTIVISTINA Rafknúið dráttarbeisli

VPLZT0257

450.000 kr.

Losanlegt dráttarbeisli

VPLZT0255

175.000 kr.

Hlíf á aftursæti

VPLVS0312

45.000 kr.

Net í farangursrými

VPLZS0504

32.000 kr.

VPLZP0373 – að aftan (hreyfanlegar og fastar)

25.000 kr.

Aurhlífar

VPLZP0371 – að framan (hreyfanlegar)

25.000 kr.

Gólfmottur úr gúmmíi

VPLZS0491

32.000 kr.

Festingar í farangursrými

VPLGS0171

41.000 kr.

VPLGR0107

69.000 kr.

Festing fyrir vatnaíþróttabúnað

1

VPLWR0099 – 2 kajakar

150.000 kr.

Skíða-/snjóbrettafesting1

LR006849

36.000 kr.

Þverbogar

VPLZR0171

50.000 kr.

Farangursgrind1

VPLRR0159

89.000 kr.

LÍFSSTÍLSTENGDIR AUKAHLUTIR Kæli-/hitahólf í armpúða milli framsæta

VPLVS0176

59.000 kr.

Tengi- og hleðslukví fyrir iPhone

VPLRV0119

15.000 kr.

Ofnar lúxusgólfmottur – íbenholt

VPLZS0498PVJ

15.000 kr.

Net í farangursrými

VPLCS0269

18.000 kr.

Hlíf á afturstuðara

VPLVS0179

36.000 kr.

Barnabílstóll með vörumerki Land Rover – flokkur 0+

VPLRS0397

44.000 kr.

Barnabílstóll með vörumerki Land Rover – ISOFIX-undirstaða

VPLRS0396

29.000 kr.

Sólhlíf í framrúðu

VPLZS0500

18.000 kr

Rafmagnskælipoki

VPLZS0529

35.000 kr.

Frekari upplýsingar er að finna á gear.landrover.com.

29


MIKILVÆG TILKYNNING: Jaguar Land Rover Limited leggur áherslu á stöðugar endurbætur á tæknilýsingu, hönnun og framleiðslu bílanna sinna sem leiðir af sér reglulegar breytingar. Mikið er lagt upp úr því að tryggja að lesefni innihaldi nýjustu upplýsingarnar. Aftur á móti skal hafa í huga að þessi bæklingur kann hugsanlega að innihalda einhverjar úreltar upplýsingar og ekki skal líta á hann sem sölutilboð fyrir viðkomandi bíl. Umboðsaðilar og söluaðilar eru ekki fulltrúar Jaguar Land Rover Limited, hvort sem er í gegnum beina eða óbeina skuldbindingu eða framsetningu. Allir Land Rover Gear-aukahlutir sem settir eru upp hjá söluaðila Land Rover innan eins mánaðar eða 1600 km (hvort sem kemur á undan) frá afhendingu nýskráðs bíls falla undir sömu ábyrgðarskilmála og -tímabil og bíllinn. Aukahlutir sem keyptir eru utan þessara marka falla undir 12 mánaða ábyrgð með ótakmörkuðum akstri. Allir Land Rover Gear-aukahlutir eru þaulprófaðir á sama hátt og bíllinn sjálfur. Á meðal prófana sem aukahlutirnir ganga í gegnum eru þol gagnvart miklum hita og miklum kulda, þol gagnvart tæringu, höggþol og þol gagnvart virkjun loftpúða. Þetta tryggir aukahluti sem bæði eru endingargóðir og uppfylla gildandi lög. Aukahlutirnir sem hér eru sýndir eru sumir hverjir ekki fáanlegir fyrir allar gerðir. Frekari upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Allir aukahlutir frá Land Rover eru hannaðir til að falla fullkomlega að bílum frá Land Rover. Sumir aukahlutanna eru einfaldir í uppsetningu, t.d. þakfestingar, á meðan aðrir aukahlutir krefjast notkunar sérverkfæra og greiningarbúnaðar til að tryggja rétta uppsetningu á yfirbyggingu eða í rafkerfi bílsins. Vörurnar eru mismunandi á milli markaða. Söluaðilar Land Rover veita þér upplýsingar um nýjustu tæknilýsingar og svara þeim spurningum sem kunna að vakna. Takmarkanir í prentun hafa áhrif á litina sem sýndir eru í þessum bæklingi og af þeim sökum kunna þeir að vera örlítið frábrugðnir raunverulegum lit bílsins. Fyrirtækið áskilur sér rétt til að breyta eða hætta að bjóða upp á tiltekinn lit án fyrirvara. Sumir þessara lita eru mögulega ekki í boði í þínu landi. Söluaðilar Land Rover veita upplýsingar um hvaða litir eru í boði og nýjustu tæknilýsingar. Umboðsaðilar og söluaðilar eru ekki fulltrúar Jaguar Land Rover Limited og hafa ekki umboð til að skuldbinda Jaguar Land Rover Limited, hvort sem er í gegnum beina eða óbeina skuldbindingu eða framsetningu.

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Bluetooth®-merkið og -lógó eru eign Bluetooth SIG, Inc. og notkun Jaguar Land Rover Limited á þeim merkjum er samkvæmt leyfi. iPhone, iPod, iPod touch og iPad eru vörumerki Apple Inc, skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum. HomeLink® er skráð vörumerki Gentex Corporation. Bíllinn hér til vinstri er Nolita-grár First Edition með 21" felgum (aukabúnaður). Bíllinn á forsíðu og baksíðu er Nolita-grár First Edition með aukabúnaðarfelgum.

Land Rover á Íslandi Hesthálsi 6-8 110 Reykjavík Skráð vörumerki. landrover.is © Jaguar Land Rover Limited 2018.


32

Profile for BL ehf.

Range Rover Evoque - Verðlisti  

Nýr bíll 31.05.2019

Range Rover Evoque - Verðlisti  

Nýr bíll 31.05.2019

Profile for hallih