Hyundai - verðlisti

Page 16

KONA Electric. Rafmagnaður akstur. Gerð

Rafhlaða1

Orkugjafi

Skipting

Drif

Drægni*1

Afl/Tog

Verð kr.

Comfort

39 kWh

100% Rafbíll

Sjálfskiptur

Framhjóladrif

289 km

136 hö / 395 nm

5.290.000

Style

64 kWh

100% Rafbíll

Sjálfskiptur

Framhjóladrif

484 km

204 hö / 395 nm

5.990.000

Premium

64 kWh

100% Rafbíll

Sjálfskiptur

Framhjóladrif

484 km

204 hö / 395 nm

6.090.000

Comfort (Staðalbúnaður) Öryggi Stöðugleikastýring Farþegaloftpúði aftengjanlegur Gardínuloftpúðar Hliðarloftpúðar Hnéloftpúðar Áminningarljós fyrir hurðir Áminningarljós fyrir öryggisbelti Barnalæsingar á afturhurðum ISOFIX barnastólafestingar Akreinavari Dekkjaþrýstingsskynjarar (TPMS) Hemlar með læsivörn (ABS) Brekkubremsa Dekkjaviðgerðarsett

Ytra byrði Upphitaðir hliðarspeglar Halogen aðalljós LED stöðuljós LED stefnuljós Upphituð framrúða undir rúðuþurkum Samlitaðir hurðarhúnar Samlitaðir hliðarspeglar Aurhlífar 17” álfelgur

Innri byrði Farangursnet í skotti Armpúði í aftursætum með glasahöldum Upphituð framsæti Hæðarstillanlegt farþegasæti Hæðarstillanlegt ökumannssæti Sjálfvirk miðstöð Loftkæling Aðgerðarstýri Hiti í stýri Leðurklætt stýri Tausæti

Tækni og þægindi Lyklalaust aðgengi Hitabúnaður fyrir rafhlöðu Tímastilling á miðstöð Bakkmyndavél Fjarlægðarskynjarar að aftan Hraðastillir Heimahleðsla (AC) Hraðhleðsla (DC) 6 hátalarar 7” upplýsingaskjár í mælaborði Android Auto™ Apple Carplay™ AUX tengi Bluetooth tengimöguleikar USB tengi 7” snertiskjár Hleðslukapall fyrir heimilisinnstungu

Regnskynjari Gleraugnageymsla Hæðarstillanlegt farþegasæti Hæðarstillanlegt ökumannssæti Rafdrifið ökumannssæti Rafdrifið farþegasæti Upphituð aftursæti Leður á slitflötum

Þráðlaus farsímahleðsla Fjarlægðarskynjarar að framan Lyklalaust aðgengi Skynvæddur hraðastillir Blindhornaviðvörun Bluelink tengimöguleikar 8 hátalarar Áttaviti

Sjónlínuuskjár (HUD) Krell hljóðkerfi Leiðsögukerfi með Íslandskorti​ 10,25” snertiskjár 11kW hleðslugeta

Style (Aukalega við Comfort) Akreinastýring Sjálfvirk neyðarhemlun Aðfellanlegir hliðarspeglar Rafdrifnir hliðarspeglar Tvílitur LED aðalljós Litaðar rúður Skyggðar rúður

Premium (Aukalega við style) Sóllúga

Leðuráklæði

Aukahlutir Hlíf á afturstuðara (svört) ............................................................................. 15.000 kr. Motta í skott....................................................................................................... 15.000 kr. Vetrardekk 17“..................................................................................................130.000 kr. Golflýsing að aftan.......................................................................................... 37.000 kr. Golflýsing að framan ..................................................................................... 37.000 kr. Króm sílsalistar................................................................................................. 20.000 kr. Hlíf á afturstuðara (burstað stál) ............................................................. 20.000 kr. Hleðslukapall 5 metra.................................................................................... 41.900 kr. Hleðslustöð (Wallbox Pulsar Plus)...........................................................164.900 kr. Dráttarbeisli.....................................................................................................250.000 kr.

1) Miðað við WLTP mælingar. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og áskilur BL ehf. sér rétt til að breyta vöruframboði án fyrirvara, breyta verði án fyrirvara og breyta búnaði án fyrirvara.