Page 1

NISSAN

NV200

5

160 000 KM 160

* WARRANTY


NETT YFIRBYGGING OG ÓTRÚLEGA GOTT HLEÐSLURÝMI HUGSAÐU STÓRT. NV200 er í stakk búinn til að rúma öll verkefni sem þú tekst á hendur, enda með stærsta hleðslurými í sambærilegum flokki bíla – sömuleiðis breiðasta og hæsta. BÚÐU ÞIG UNDIR AÐ VERÐA UNDRANDI. Það kemst miklu meira inn í NV200 en ytra útlitið gefur til kynna – og það auðveldar þér að koma öllu frá A til B. Þetta kallast hugvitssamleg hönnun.

2,04 m

LENGD HLEÐSLURÝMIS MESTA HÆÐ:

1,86 m BREIDD:

1,69 m

LENGD:

1,50 m

BREIDD HLEÐSLURÝMIS

1,36 m

HÆÐ HLEÐSLURÝMIS

4,2 m3 HLEÐSLURÝMI

HUGVITSSAMLEGT FJÖLNOTA RÝMI VELDU SVEIGJANLEIKA. Það er auðvelt með NV200. Stærðir innanrýmisins eru vel ígrundaðar til að geta rúmað verkefni af öllum stærðum og gerðum svo að þú þurfir aldrei að hafna neinu

ALLT AÐ

770KG

BURÐARGETA

4,4 M

4,2M3

HLEÐSLURÝMI

HELSTU KOSTIR Í HNOTSKURN

2,8 m

524 mm

PLÁSS FYRIR LANGAN STIGA

HÆÐ GÓLFS Í HLEÐSLURÝMI

2 EURO-BRETTI

1,22 m

HLEÐSLURÝMI

MILLI HJÓLASKÁLA

FRAMÚRSKARANDI NOTAGILDI TAKTU PÁSU. Það er mikilvægt – og NV200 gerir það mögulegt með þægilegum sætum fyrir allt að 7 manns og fullt af plássi fyrir farangur og frístundagræjur.

KLÁR BORGARBÍLL MEÐ RÉTTU EIGINLEIKANA. Auðvelt að komast inn/út, þægilegt að leggja og ótrúlega lipur við krefjandi aðstæður, hátt sæti veitir ökumanni frábært útsýni. NV200 er fimur þjónn.

Allt að 3,1 m3 FARANGURSRÝMI MEÐ NIÐURFELLINGU AFTURSÆTARAÐAR

41°

Allt að 2,3 m3 FARANGURSRÝMI MEÐ TVEIMUR SÆTARÖÐUM – 5 FARÞEGUM

373 mm 384 mm HÁTT ÖKUMANNSSÆTI

847 mm LÁGT GÓLF

5,3 m BEYGJURADÍUS

7 SÆTI

VERTU Í SAMBANDI með NissanConnect upplýsingakerfi. Þú getur nálgast götukort, tónlistarskrár, upplýsingar og símaskrár á 5" snertiskjá í lit. Þú getur notið þess að vera í handfrjálsu sambandi og hlustað á uppáhaldstónlistina þína hvort heldur er í gegnum CD, iPod, MP3, USB eða Bluetooth tónlistarstreymi.

FLEIRI SÆTI, MEIRA FÓTARÝMI, HÆRRA TIL LOFTS


LÍTILL AÐ UTAN STÓR AÐ INNAN Snaggaralegur og nettur. Þrátt fyrir að vera í forystu í sínum flokki með 4,2 m3 hleðslurými, er NV200 (lengd, ummál, hæð) svo nettur að hann lætur auðveldlega að stjórn í borgarumferð og kemst léttilega í stæði. Hugvitssamleg hönnun – sú besta í bænum.


FRAMÚRSKARANDI FLUTNINGSGETA NV200 lætur þér í té framúrskarandi hleðslurými, það stærsta í sambærilegum flokki bíla. NV200 er hannaður með það fyrir augum að hámarka hleðslugetu með því að nýta innanrýmið sem best. Með 4,2 m3 hleðslurými og 770 kg burðargetu er NV200 tilbúinn í alls konar óvænt verkefni.

ALLT AÐ

770KG

BURÐARGETA

2,04M

1,50M

1,36M

4,2M3

HLEÐSLURÝMIÐ Í NV200 ER NÓGU LANGT FYRIR TVÖ EURO-BRETTI

MEIRA PLÁSS Á MILLI VEGGJA AUÐVELDAR BREIÐAN VARNING

LÁGT GÓLF OG HÁTT LOFT FYRIR PLÁSSFREKAN VARNING

YFIRBURÐA HLEÐSLURÝMI MIÐAÐ VIÐ SAMBÆRILEGAN FLOKK BÍLA

4,2M3

HLEÐSLURÝMI


524MM

GÓLFHÆÐ HLEÐSLURÝMIS

2 EURO-BRETTI

SNIÐUGT FJÖLNOTA RÝMI Heljarstórt hleðslurýmið í NV200 er snilldarlega hannað til þess að hámarka innanmál bílsins og auðvelda þér þannig dagleg störf. Með 2,04 m langt hleðslurými og 1,22 m á milli hjólaskála rúmast tvö Euro-bretti auðveldlega í bílnum. Það er bæði fljótlegt og auðvelt að ferma og afferma bílinn þar sem gólfhæð hleðslurýmisins er aðeins 524 mm hæð frá jörðu, en hún er sú lægsta í sambærilegum flokki bíla. Staðlaðar gólffestingar halda farminum öruggum á sínum stað. Þú getur breytt NV200 eftir þínum þörfum með úrvali þilja, einni eða tveimur rennihurðum og með eða án hliðar- og afturglugga.

2,8M

524MM

2 EURO-BRETTI

1,22M

PLÁSS FYRIR LANGAN STIGA (MEÐ ÞVÍ AÐ FELLA NIÐUR ÞIL)

GÓLFHÆÐ HLEÐSLURÝMIS

PLÁSS FYRIR 2 EURO-BRETTI

1,22 M MILLI HJÓLASKÁLA


ÖNNUR ÚTFÆRSLA FÓLKSFLUTNINGABÍLL Þú getur flutt 5 manna vinnuflokk og 2,1 m3 varning eða skipt yfir í ótrúlega stórt rými á nokkrum sekúndum! Mjög fljótlegt er að fella niður þriggja aftursæta bekkinn með öryggisbeltum, höfuðpúðum og samþættu þili og mynda þannig 3,1 m3 hleðslupláss. Nettar en traustbyggðar afturhurðir auðvelda hleðslu og affermingu bílsins og gera hann að raunhæfasta valkostinum fyrir þinn atvinnurekstur.

1

SVEIGJANLEIKI Í VINNUNNI 2,1M3 RÚMMÁL ÞEGAR ÖNNUR SÆTARÖÐ ER TIL STAÐAR. 3,1M3 RÚMMÁL ÞEGAR AFTARI SÆTARÖÐ ER FELLD NIÐUR.

1,86M 1,86M

2,1M3 TIL 3,1M3

1. ÞRIGGJA AFTURSÆTA BEKKUR MEÐ ÖRYGGISBELTUM 2. ÞIL (ISO 27956) 3. ÞÆGILEG NIÐURFELLING

1,69M

4,4M

4. 3,1 M3 HLEÐSLURÝMI

2

3

4


1 2

KYNNTU ÞÉR VALKOSTINA

3

Græjaðu þig upp fyrir þægilegra líf. Veldu I-lykil og start/stopp hnapp ef þú ert að skutlast með varning um bæinn eða veldu að keyra með hámarkshraðastilli. Lagaðu þig að veðurfarinu með því að hafa regnskynjara á rúðuþurrkum, sjálfvirk aðalljós og hita í sæti eða bættu við þili og breyttu stýrishúsinu í skrifstofu með NissanConnect – NV200 kemur til móts við allar þínar þarfir.

4

6

5

7

8

9

10 11

1. HRAÐASTILLIR OG HÁMARKSHRAÐASTILLIR

7. 14" ÁLFELGUR

2. I-LYKILL

9. HITI Í FRAMSÆTUM

3. BAKKMYNDAVÉL

10. ÞOKULJÓS AÐ FRAMAN

4. RÚÐUÞURRKUR MEÐ REGNSKYNJARA

11. ÞIL

5. LOFTKÆLING

12. HLJÓMTÆKI, CD MEÐ BLUETOOTH OG USB TENGINGUM

6. SJÁLFVIRK AÐALLJÓS

8. START/STOPP HNAPPUR

12 11


LITIR

FIMM ÁRA VERKSMIÐJUÁBYRGÐ NISSAN Nissan býður nú 5 ára verksmiðjuábyrgð á alla sína pall- og sendibíla*. Ábyrgðin er meira en hefðbundin verksmiðjuábyrgð því hún innifelur meðal annars:

Dark Blue / C, V BW9 / M

Silver / C, V KL0 / M

Dark Grey / C, V K51 / M

White / C, V QM1 / S

5

WARRANTY

160 000 KM 160

5 ára verksmiðjuábyrgð eða 160.000 km

5 ára ábyrgð á lakki á yfirbyggingu

5 ára ábyrgð á Nissan vara- og aukahlutum

5 ára vegaaðstoð

12 ára ryðvarnarábyrgð

Ábyrgðin er að fullu færanleg milli eigenda yfir ábyrgðartíman

Með reglubundnum fyrirbyggjandi viðhaldsskoðunum á 24 mánaða eða 30.000 km fresti fyrir dísilvélar nýtur þú ekki einungis hámarks ábyrgðar heldur einnig lágmarks viðhaldskostnaðar. * 5 ára verksmiðjuábyrgð Nissan eða 160.000 km (hvort heldur kemur fyrr) gildir fyrir pall- og sendibíla frá Nissan með þeirri undantekningu að eNV200 rafbílarnir eru með 5 ára ábyrgð eða 100.000 km (hvort heldur kemur fyrr) á rafhlöðu og háspenntum hlutum tengdum rafkerfi bílanna en 3 ára ábyrgð eða 100.000 km (hvort heldur kemur fyrr) á öðrum hlutum. Vegaaðstoð, lakk-, vara- og aukahluta- eða ryðvarnarábyrgðir eru ekki háðar kílómetrastöðu bílanna. Nánari upplýsingar um ábyrgðarskilamála Nissan er að finna í ábyrgðarbæklingi.

Black / C, V GN0 / M

Red / C, V Z10 / S

Pearl White / C QAB / P

Bronze / C CAP / M

C: í boði í fólksbílaútfærslu – V: í boði í sendibílaútfærslu – M: Málmlitur – P: Perlulitur

Grátt SENDIBÍLAÚTFÆRSLA

Nissan NV200 er nýr sendiferðabíll af millistærð sem hlotið hefur frábærar viðtökur. Sparneytin dísilvél, hentug stærð og ríkulegur búnaður eru helstu kostir þessa nýja sendibíls frá Nissan.

FELGUR

ÁKLÆÐI

Blátt og grátt FÓLKSBÍLAÚTFÆRSLA

14" stálfelgur SENDIBÍLAÚTFÆRSLA

VANDAÐUR SENDIFERÐABÍLL

14" álfelgur FÓLKSBÍLAÚTFÆRSLA


NM75758 / JÚNÍ 2016 ENNEMM / SÍA /

BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is

www.nissan.is

Profile for BL ehf.

Nissan NV200 - Bæklingur  

Nissan NV200 - Bæklingur  

Profile for hallih