__MAIN_TEXT__

Page 1

NÝR JAGUAR I-PACE TÆKNILÝSING OG VERÐLISTI 2020

24042020


TÆKNILÝSING I-PACE Hannaðu þinn eigin I-PACE á jaguar.com

Hérna gerirðu I-PACE að þínum bíl. Valkostirnir eru fjölbreyttir: allt frá vali á útfærslu, litum á ytra byrði og í innanrými og felgum til úthugsaðra smáatriða sem gera bílinn að þínum. Þú getur líka hannað og sett saman hinn fullkomna I-PACE fyrir þig á hönnunarsvæðinu á jaguar.com

12 3 4 VELDU

ÞÍN

VELDU

GERÐ

AFLRÁS

ÚTFÆRSLUPAKKA

Síður 6–7

Síður 8–9

Síður 10–11

Ef þú vilt setja saman þinn eigin bíl skaltu fletta á síðu 6-7. Þar geturðu kynnt þér staðalbúnað Jaguar I-PACE.

I-PACE er hátindurinn í rafbílaafköstum Jaguar með 400 hestöfl og inngjöf og aksturseiginleika sportbílsins.

Til að auðvelda enn frekar val á aukabúnaði áttu kost á að bæta við útfærslupökkum – SE eða HSE.


45 6 VELDU

VELDU

VELDU

INNANRÝMI

AUKABÚNAÐ OG JAGUAR GEAR

Síða 12

Síða 16

Síða 18

Úrval aukabúnaðar er í boði á ytra byrði bílsins; mismunandi þök, lakklitir, koltrefjapakki eða svartur pakki á ytra byrði og felgur – allt til þess að þú getir gert bílinn að þínum.

Þegar þú hefur valið stíl sætanna geturðu valið þér litasamsetningu.

Þú getur valið margs konar aukabúnað sem er settur á í verksmiðjunni til að gera bílinn að þínum. Einnig er í boði fjölbreytt úrval aukahluta sem söluaðili Jaguar sér um að setja upp.

YTRA BYRÐI


1 GERÐ VELDU

06 |

VELDU GERÐ


STAÐALBÚNAÐUR Í JAGUAR I-PACE S YTRA BYRÐI

INNANRÝMI

LED-aðalljós Sjálfvirk aðalljós Þriggja blikka stefnuljós fyrir akreinaskipti LED-afturljós Þokuljós að aftan Aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu Ljós sem lýsa leiðina frá bílnum Gljásvört neðri loftblöð að framan Samlitar speglahlífar Gljásvartar hurðaklæðningar Krómaðar umgjarðir á hliðargluggum Gljásvört svunta á afturstuðara Samlitt þak Vindskeið á afturhlera Hliðarspeglar með hita og aðkomuljósum Innfelldir ytri hurðarhúnar Hljóðeinangruð og lagskipt framrúða Framrúða með vörn gegn innrauðum geislum Rúðuþurrkur með regnskynjara Hiti í afturrúðu með tímastillingu

Gangsetningarhnappur Tveggja svæða hita- og loftstýring Stemningslýsing í innanrými Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu Sólskyggni með upplýstum snyrtispeglum Stjórnborð fyrir lýsingu í lofti LED-lesljós í aftursætum Sólgleraugnageymsla í þaki Fastur armpúði við framsæti með geymsluhólfi Glasahaldarar fyrir fram- og aftursæti Geymsluhólf undir annarri sætaröð Armpúði í aftursæti Loftgæðaskynjari

FELGUR OG HJÓLBARÐAR 18" Style 1022 með 15 örmum Dekkjaviðgerðasett Eftirlitskerfi fyrir þrýsting í hjólbörðum

*Framboð misjafnt eftir markaðssvæðum.

SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI Sportsæti með Luxtec-áklæði Hálfrafdrifin framsæti með 8 stefnustillingum Sportstýri klætt mjúku leðri Ljósgrá Morzine-þakklæðning Sílsahlífar úr málmi með Jaguar-áletrun Aftursæti með 60:40 skiptingu

AKSTURSEIGINLEIKAR Aldrif ASPC-gripkerfi Brekkuaðstoð JaguarDrive rofi Rafdrifið EPAS-aflstýri Opið mismunadrif með hemlatogstýringu DSC-stöðugleikastýring Hlutlaus fjöðrun Rafræn handbremsa Gripstjórnun

Endurbætt endurnýting hemlaafls Sjálfvirk spjöld

ÞÆGINDI Geymsluhólf að framan Jaguar-snjalllykill með lyklalausri opnun Rafknúin forstilling hitastigs í farþegarými Hanskahólf með lás Mjúkt skilrúm í farangursrými Farangursfestingar í farangursrými Krókar í farangursrými

UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI Touch Pro Duo Gagnvirkur 12,3" ökumannsskjár Navigation Pro Meridian™-hljóðkerfi AM/FM-útvarp Sjálfvirk hljóðstyrksstjórn Bluetooth®-tenging Raddstýring Innstungur – 2 x 12 V, 6 x USB

AKSTURSAÐSTOÐ Neyðarhemlun Hraðastillir og hraðatakmörkun Ökumannsskynjari Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun Akreinastýring Bakkmyndavél Bílastæðapakki með: 360° bílastæðakerfi, umferðarskynjara að aftan, útgönguskynjara og bílastæðaaðstoð

HLEÐSLA OG ÖRYGGI 7 kW einfasa innbyggt hleðslutæki Fjölnota hleðslusnúra (alhliða 32 A snúra af tegund 2) hleðslusnúra fyrir almenningshleðslustöðvar (hleðslusnúra af tegund 3) Tímastillt hleðsla Neyðarhemlun Sex loftpúðar Öryggisrakning Viðvörunarkerfi* Rafdrifnar barnalæsingar Áminning fyrir öryggisbelti


2 AFLRÁS ÞÍN

VELDU AFLRÁS EFTIR GERÐ

AFLRÁS

RAFHLAÐA

DRIFBÚNAÐUR

AFL Í HÖ.

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS (g/km)

VERÐ

EV320

90 kWh

Aldrif

320

EV400

90 kWh

Aldrif

400

470km

0

10.590.000

470km

0

11.290.000

EV320

90 kWh

Aldrif

320

470km

0

11.790.000

EV400

90 kWh

Aldrif

400

470km

0

12.490.000

EV400

90 kWh

Aldrif

400

470km

0

13.890.000

WLTP-PRÓFUN

I-PACE S

I-PACE SE

I-PACE HSE

Valinn aukabúnaður kann að hafa áhrif á sparneytni bílsins og VERÐ vegna staðbundinna skattalaga. Settu saman þinn bíl á jaguar.com eða ræddu við næsta söluaðila Jaguar. NEDC-staðallinn er eldri prófunin sem notuð var til að mæla eldsneytisnotkun og útblástur í farþegabifreiðum í Evrópu. WLTP-prófunin (Worldwide harmonised Light vehicle Test Procedure) er nýja aðferðin sem hefur verið innleidd í áföngum frá 2017 og mælir eldsneytisnotkun, orkunotkun, drægi og útblástur. Henni er ætlað að skila tölum sem eru nær raunverulegu aksturslagi. Hún prófar bíla með aukabúnaði og prófunum og akstursstillingum sem eru meira krefjandi. Tölur eru sýndar fyrir NEDC og fyrir nýju WLTP-akstursprófanirnar. Munurinn á tölum stafar af breytingum á því hvernig bílarnir eru prófaðir en ekki af minnkuðum afköstum. Opinberar tölur úr ESB-prófunum frá prófunum framleiðenda samkvæmt löggjöf Evrópusambandsins. Aðeins ætlaðar til samanburðar. Raunverulegar tölur og heildargögn um EV-eiginleika geta verið mismunandi eftir akstri og umhverfisþáttum.

08 |

ÞÍN AFLRÁS


JAGUAR I-PACE EV320 Bíll ársins á Íslandi, í Evrópu og heiminum öllum.

I-PACE SE+

11.790.000

11.790.000

10..590.000

JAGUAR I-PACE EV320 - SE Aukabúnaður Pakki fyrir kalt loftslag⁴ Með: Hita í framrúðu, hita í rúðusprautum og hita í stýri Akstursaðstoðarpakki³ Með: Sjálfvirkum hraðastilli með stýrisaðstoð, 360° myndavél, neyðarhemlun á miklum hraða og blindsvæðishjálp Svartur útlitspakki á ytra byrði Með: Gljásvörtum umgjörðum um hliðarglugga og gljásvörtu grilli með gljásvartri umgjörð Sjálfvirk loftfjöðrun

I-PACE SE

JAGUAR I-PACE EV320 - S

I-PACE S

NÚMER

Nú fáanlegur í takmarkaðan tíman í sérstakri 320 hestafla útgáfu

017CA

75.000 kr.

75.000 kr.

75.000 kr.

017TE

350.000 kr.

032MB

60.000 kr.

60.000 kr.

60.000 kr.

027BY

235.000 kr.

235.000 kr.

Baksýnisspegill með myndavél

031BS

90.000 kr.

Demantsslípaðar 20" Style 6007 með 6 örmum

031MC

75.000 kr.

Gljásvartar 20" álfelgur í Style 5068

031QE

150.000 kr. 70.000 kr.

Litað gler

047DB

70.000 kr.

Touch Pro Duo

087AQ

70.000 kr.

2

2

Sjónlínuskjár

039IB

90.000 kr.

Fastur þakgluggi

041CX

155.000 kr.

Íbenholt Morzine-þakklæðning

188HD

45.000 kr.

133.000 kr.

133.000 kr.

133.000 kr.

Webasto 22 kWh hleðslustöð Verð Aukabúnaður samtals Heildarverð með aukabúnaði

2 Staðalbúnaður

— Ekki í boði

338.000 kr.

648.000 kr.

1.453.000 kr.

10.928.000 kr.

12.438.000 kr.

13.243.000 kr.


3 ÚTFÆRSLUPAKKA VELDU

S

10 |

VELDU ÚTFÆRSLUPAKKA

SE

HSE


S

SE

HSE

18" Style 1022 með 15 örmum

20" Style 6007 með 6 örmum

Demantsslípaðar 20" Style 5068 með 5 örmum

LED-aðalljós

LED-aðalljós með einkennandi dagljósum

Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum

Hreinsibúnaður fyrir aðalljós

Hreinsibúnaður fyrir aðalljós

Afturhleri opnaður með handafli

Rafknúinn afturhleri

Rafknúinn afturhleri með handfrjálsri opnun

Hliðarspeglar með hita og aðkomuljósum

Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum

Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum

Sportsæti með Luxtec-áklæði

Sportsæti með leðri

Sportsæti klædd Windsor-leðri

Hálfrafdrifin framsæti með 8 stefnustillingum

Rafdrifin framsæti með 10 stefnustillingum og minni

Framsæti með 18 stefnustillingum, minni, hita og kælingu og aftursæti með hita

Touch Pro Duo

Touch Pro Duo

Touch Pro Duo

Gagnvirkur 12,3" ökumannsskjár

Gagnvirkur 12,3" ökumannsskjár

Gagnvirkur 12,3" ökumannsskjár

Meridian™-hljóðkerfi

Meridian™-hljóðkerfi

Meridian™ Surround-hljóðkerfi

Navigation Pro

Navigation Pro

Navigation Pro

Neyðarhemlun

Neyðarhemlun

Neyðarhemlun

Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

Ökumannsskynjari

Ökumannsskynjari

Ökumannsskynjari

Bakkmyndavél

Bakkmyndavél

Akreinastýring

Hraðastillir með hraðatakmörkun

Akreinastýring

Akreinastýring

Bílastæðapakki með: 360° bílastæðakerfi, umferðarskynjara að aftan, útgönguskynjara og bílastæðaaðstoð

Bílastæðapakki með: 360° bílastæðakerfi, umferðarskynjara að aftan, útgönguskynjara og bílastæðaaðstoð

FELGUR

LÝSING AÐ UTAN

ÞÆGINDI

SÆTI

UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI

AKSTURSAÐSTOÐ

Bílastæðapakki með: 360° bílastæðakerfi, umferðarskynjara að aftan, útgönguskynjara og bílastæðaaðstoð

Aksturspakki með: Sjálfvirkum hraðastilli með Stop & Goeiginleika, neyðarhemlun á miklum hraða og blindsvæðishjálp

Akstursaðstoðarpakki með: Sjálfvirkum hraðastilli með fjarlægðarstillingu, neyðarhemlun á miklum hraða, 360° myndavél og blindsvæðishjálp


4 YTRA BYRÐI I-PACE S

I-PACE SE

I-PACE HSE

Samlitt þak

041CY

2

2

2

Fastur þakgluggi

041CX

7

7

7

155.000 kr.

Svartur áherslulitur á þaki1 2

080AN

7

7

7

100.000 kr.

Fuji-hvítur

1AA

2

2

2

Narvik-svartur

1AT

7

7

7

Yulong-hvítur

1AQ

7

7

7

Borasco-grár

1CN

7

7

7

Corris-grár

1AB

7

7

7

Santorini-svartur

1AG

7

7

7

Indus-silfraður

1AC

7

7

7

Firenze-rauður

1AF

7

7

7

Kóngablár

1AV

7

7

7

Farallon-perlusvartur

1BF

7

7

7

Kísilsilfraður

1BN

7

7

7

VERÐ

NÚMER

VELDU

AUKABÚNAÐUR Á ÞAK

LITIR Mattir

Sanseraðir

I-PACE S

I-PACE SE

I-PACE HSE

PAKKAR Svartur útlitspakki á ytra byrði Með: Gljásvörtum umgjörðum um hliðarglugga og gljásvörtu grilli með gljásvartri umgjörð Koltrefjapakki á ytra byrði Með: Koltrefjaumgjörð um grill, speglahlífum úr koltrefjum og koltrefjalistum á hliðum og stuðurum

NÚMER

Úrvalssanseraðir

032MB

60.000 kr.

60.000 kr.

60.000 kr.

032IT

545.000 kr.

545.000 kr.

545.000 kr.

2 Staðalbúnaður 7 Aukabúnaður — Ekki í boði 1Ekki í boði með föstum þakglugga. 2Ekki í boði með Narvik-svörtu, Santorini-svörtu eða Farallon-perlusvörtu lakki á ytra byrði. Valinn aukabúnaður kann að hafa áhrif á sparneytni bílsins og VERÐ vegna staðbundinna skattalaga. Settu saman þinn bíl á jaguar.com eða ræddu við næsta söluaðila Jaguar.

12 |

VELDU YTRA BYRÐI


GRÁAR 20" STYLE 5070 MEÐ 5 ÖRMUM OG BURSTAÐRI ÁFERÐ

I-PACE HSE

GLJÁSVARTAR 20" STYLE 5068 MEÐ 5 ÖRMUM

I-PACE SE

DEMANTSSLÍPAÐAR 20" STYLE 5068 MEÐ 5 ÖRMUM (Staðalbúnaður á HSE)

I-PACE S

DEMANTSSLÍPAÐAR 20" STYLE 6007 MEÐ 6 ÖRMUM

NÚMER

20" STYLE 6007 MEÐ 6 ÖRMUM (Staðalbúnaður á SE)

ÁLFELGUR OG AUKABÚNAÐUR Gljásvartar 20" Style 5068 með 5 örmum

031QE

450.000 kr.

150.000 kr.

75.000 kr.

Gráar 20" Style 5070 með 5 skiptum örmum og burstaðri áferð

031QS

600.000 kr.

300.000 kr.

225.000 kr.

20" Style 6007 með 6 örmum

031MB

2

2

Væntanlegt

Demantsslípaðar 20" Style 6007 með 6 örmum

031MC

450.000 kr.

75.000 kr.

75.000 kr.

Demantsslípaðar 20" Style 5068 með 5 örmum

031QD

465.000 kr.

150.000 kr.

2

2 Staðalbúnaður – Ekki í boði Valinn aukabúnaður kann að hafa áhrif á sparneytni bílsins og VERÐ vegna staðbundinna skattalaga. Settu saman þinn bíl á jaguar.com eða ræddu við næsta söluaðila Jaguar.


5 INNANRÝMI VELDU

I-PACE SE

I-PACE HSE

Hálfrafdrifin framsæti með 8 stefnustillingum og hita¹

300LH

2

Hálfrafdrifin framsæti með 8 stefnustillingum og hita og hiti í aftursætum¹

300LJ

60.000 kr.

Rafdrifin framsæti með 10 stefnustillingum og minni² og hita

300BT

470.000 kr.

2

Rafdrifin framsæti með 10 stefnustillingum og minni og hiti í aftursætum²

300BV

530.000 kr.

60.000 kr.

Rafdrifin körfuframsæti með 14 stefnustillingum, minni, hita og kælingu og aftursæti með hita³

300BX

1250.000 kr.

780.000 kr.

280.000 kr.

Rafdrifin framsæti með 18 stefnustillingum, minni og hita og kælingu og aftursæti með hita4

300BZ

970.000 kr.

500.000 kr.

2

NÚMER

I-PACE S

VELDU BÚNAÐ Í INNANRÝMIÐ

VIRKNI SÆTA

2 Staðalbúnaður — Ekki í boði P Hluti af pakka 1Aðeins í boði með sportsætum með Luxtec-áklæði. 2Aðeins í boði með sportsætum klæddum grófu leðri og upphituðum hliðarspeglum með rafdrifinni aðfellingu, sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum. 3Aðeins í boði með körfusætum klæddum Windsor-leðri og rafdrifnum upphituðum hliðarspeglum með sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum. 4Aðeins í boði með sportsætum klæddum Windsor-leðri og upphituðum hliðarspeglum með rafdrifinni aðfellingu, sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum. 5Aðeins í boði með hálfrafdrifnum framsætum með 8 stefnustillingum. 6Aðeins í boði með rafdrifnum framsætum með 10 stefnustillingum. 7Aðeins í boði með rafdrifnum framsætum með 18 stefnustillingum. 8Aðeins í boði með rafdrifnum framsætum með 14 stefnustillingum. 9Aðeins í boði með úrvalsáklæðispakka.

14 |

VELDU INNANRÝMI


NÚMER

I-PACE S

I-PACE SE

I-PACE HSE

300NA

2

Íbenholtslituð sportsæti með grófu leðri og íbenholt/íbenholt-litaþema í innanrými6

300NB

7

2

Ljósgrá sportsæti með grófu leðri og íbenholt/ljósgrátt-litaþema í innanrými6

300NC

7

7

Íbenholtslituð sportsæti með Windsor-leðri og íbenholt/íbenholt-litaþema í innanrými⁷

300ND

7

7

2

Íbenholtslituð körfusæti með Windsor-leðri og íbenholt/íbenholt-litaþema í innanrými⁸

LITASAMSETNINGAR Í INNANRÝMI Íbenholtslituð sportsæti með Luxtec-áklæði og íbenholt/íbenholt-litaþema í innanrými5

300NE

7

7

7

7

Ljósgrá sportsæti með Windsor-leðri og íbenholt/ljósgrátt-litaþema í innanrými

300NF

7

7

7

Ljósgrá körfusæti með Windsor-leðri og íbenholt/ljósgrátt-litaþema í innanrými8

300NG

7

7

7

Appelsínurauð sportsæti með Windsor-leðri og íbenholt/íbenholt-litaþema í innanrými⁷

300NH

7

7

7

Appelsínurauð körfusæti með Windsor-leðri og íbenholt/íbenholt-litaþema í innanrými⁸

300NJ

7

7

7

Siena-brún sportsæti með Windsor-leðri og íbenholt/íbenholt-litaþema í innanrými7

300NK

7

7

7

Siena-brún körfusæti með Windsor-leðri og íbenholt/íbenholt-litaþema í innanrými8

300NL

7

7.

7

Gráförótt/íbenholt-litaþema á sætum með úrvalsáklæði og íbenholt/íbenholt-litaþema í innanrými7 9

300NN

P

P

P


6 AUKABÚNAÐ OG JAGUAR GEAR I-PACE SE

I-PACE HSE

LED-aðalljós

064QA

2

LED-aðalljós með einkennandi dagljósum og hreinsibúnaði

064QB

140.000 kr.

2

Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum og hreinsibúnaði

064QC

280.000 kr.

135.000 kr.

2

Þokuljós að framan

064AP

30.000 kr.

30.000 kr.

30.000 kr.

NÚMER

I-PACE S

VELDU

YTRA BYRÐI

2 Staðalbúnaður 7 Aukabúnaður — Ekki í boði 1Aðeins í boði með fyrsta flokks LED-aðalljósum með einkennandi dagljósum eða margskiptum LED-aðalljósum með einkennandi dagljósum. 2Aðeins í boði þegar baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu og leðursæti með minni eru valin. ³Aðeins í boði með hita í rúðusprautum. ⁴Aðeins í boði með hita í framrúðu. 5Ekki í boði með brautum í farangursrými með farangursfestingum. 6Ekki í boði með brautum í farangursrými.

16 |

VELDU AUKABÚNAÐ


I-PACE S

I-PACE SE

I-PACE HSE

081DB

7

7

7

45.000 kr.

Hiti í framrúðu3

040AK

7

7

7

30.000 kr.

Hiti í rúðusprautum4

040AQ

7

7

7

25.000 kr.

Skyggðar rúður

047AB

7

7

7

70.000 kr.

Rafdrifnir hliðarspeglar með hita, sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum2

030NL

7

2

2

75.000 kr.

Lítið varadekk á álfelgu

029VT

7

7

7

35.000 kr.

Lásrær á felgur

055AC

7

7

7

5.000 kr.

Upplýstar sílsahlífar úr málmi með Jaguar-áletrun

048BD

7

7

7

45.000 kr.

Stillanleg stemningslýsing í innanrými

064FC

7

7

7

40.000 kr.

Fjögurra svæða hita- og loftstýring

022BC

7

7

7

135.000 kr.

Net í farangursrými

026EU

7

7

7

25.000 kr.

Brautir í farangursrými5

135AH

7

7

7

25.000 kr.

Brautir í farangursrými með farangursfestingum6

135AL

7

7

7

55.000 kr.

VERÐ

NÚMER Gljásvört umgjörð um hliðarglugga

YTRA BYRÐI (FRAMHALD)

FELGUR OG HJÓLBARÐAR

INNANRÝMI


6 AUKABÚNAÐ OG JAGUAR GEAR

I-PACE S

I-PACE SE

I-PACE HSE

Ljósgrá Morzine-þakklæðning

188HA

2

2

2

Íbenholt Morzine-þakklæðning

188HD

7

7

7

45.000 kr.

Þakklæðning klædd ljósgráu rúskinni

188HC

7

7

7

240.000 kr.

Þakklæðning klædd íbenholt-rúskinni

188HB

7

7

7

240.000 kr.

Ofnar gólfmottur

079AJ

7

7

7

15.000 kr.

Leður á allri innréttingu1

032HL

7

7

7

340.000 kr.

Úrvalsáklæðisuppfærsla2

032CX

P

P

P

Hiti í stýri3

032DV

P

P

P

40.000 kr.

Stýri klætt rúskinni⁴

032FR

7

7

7

75.000 kr.

VERÐ

NÚMER

VELDU

SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI

KLÆÐNINGAR OG LISTAR Gljásvartur listi

088JI

2

2

2

Mynstraður állisti

088KU

7

7

7

45.000 kr.

Gljáandi kolagrá klæðning

088KV

7

7

7

60.000 kr.

Koltrefjalisti með álfléttumynstri

088SB

7

7

7

220.000 kr.

2 Staðalbúnaður 7 Aukabúnaður — Ekki í boði P Hluti af pakka 1Aðeins í boði með rafdrifnum framsætum með 14 stefnustillingum eða framsætum klæddum Windsor-leðri með 18 stefnustillingum. 2Aðeins í boði með rafdrifnum framsætum með 18 stefnustillingum. 3Ekki í boði með rúskinnsklæddu stýri. 4Ekki í boði með hita í stýri. 5Aðeins í boði með sjálfvirkri loftfjöðrun. 6Aðeins í boði með Adaptive Dynamics-fjöðrun.

18 |

VELDU AUKABÚNAÐ


NÚMER

I-PACE S

I-PACE SE

I-PACE HSE

VERÐ

027CW

7

7

7

165.000 kr.

AdSR-gripkerfi6

088IG

7

7

7

30.000 kr.

Sjálfvirk loftfjöðrun

027BY

7

7

7

235.000 kr.

Hanskahólf með lás og kælingu

030DH

7

7

7

20.000 kr.

Tómstundalykill

066CA

7

7

7

60.000 kr.

Rafknúinn afturhleri

070AV

7

2

75.000 kr.

Rafknúinn afturhleri með handfrjálsri opnun

070BA

7

7

2

S 95.000 kr. / SE 20.000 kr.

Bílskúrshurðaopnari (HomeLink®)

025CT

7

7

7

40.000 kr.

Hreyfiskynjari

076EL

7

7

7

75.000 kr.

Reykingasett

094AA

7

7

7

7.500 kr.

AKSTURSEIGINLEIKAR Adaptive Dynamics-fjöðrun með kraftstillingu og akstursstjórnstillingu5

ÞÆGINDI


6 AUKABÚNAÐ OG JAGUAR GEAR

I-PACE S

I-PACE SE

I-PACE HSE

Meridian™-hljóðkerfi (380 W)

025LM

2

2

Meridian™ Surround-hljóðkerfi (825 W)

025LN

7

7

2

155.000 kr.

Sjónlínuskjár

039IB

7

7

7

90.000 kr.

Neyðarhemlun

065ED

2

2

2

Blindsvæðishjálp3

086GM

P

2

2

Bakkmyndavél

086FA

2

2

360° myndavél

086GC

P/O

P/O

2

Hraðastillir og hraðatakmörkun

065AB

2

Sjálfvirkur hraðastillir með Stop & Go-eiginleika

065AM

P

2

Sjálfvirkur hraðastillir með stýrisaðstoð

065AJ

P

P

2

Ökumannsskynjari

086DH

2

2

2

Neyðarhemlun á miklum hraða

087CB

P

2

2

Akreinastýring

086BG

2

2

2

Bílastæðaaðstoð

086MB

2

2

2

360° bílastæðakerfi

189AG

2

2

2

Útgönguskynjari

074PZ

2

2

2

Umferðarskynjari að aftan

086KB

2

2

2

Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

086DC

2

2

2

VERÐ

NÚMER

VELDU

UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI

AKSTURSAÐSTOÐ

2 Staðalbúnaður 7 Aukabúnaður — Ekki í boði P Hluti af pakka 1Ekki í boði með rafdrifnum framsætum með 14 stefnustillingum.

20 | VELDU AUKABÚNAÐ

4Ekki í boði með rúskinnsklæddu stýri. 5Aðeins í boði með rafdrifnum framsætum með 18 stefnustillingum.

60.000 kr.


NÚMER

I-PACE S

I-PACE SE

I-PACE HSE

PAKKAR Aksturspakki³ Með: Sjálfvirkum hraðastilli með Stop & Go-eiginleika, neyðarhemlun á miklum hraða og blindsvæðishjálp Akstursaðstoðarpakki³ Með: Sjálfvirkum hraðastilli með stýrisaðstoð, 360° myndavél, neyðarhemlun á miklum hraða og blindsvæðishjálp Pakki fyrir kalt loftslag⁴ Með: Hita í framrúðu, hita í rúðusprautum og hita í stýri Úrvalsáklæðispakki⁵ Með: Gráföróttu/íbenholt-litaþema á sætum með úrvalsáklæði, úrvalsáklæðisuppfærslu og stýri klæddu rúskinni

017TA

225.000 kr.

2

2

017TE

350.000 kr.

120.000 kr.

2

017CA

75.000 kr.

75.000 kr.

75.000 kr.

261AD

0

0

0

2 Staðalbúnaður 7 Aukabúnaður — Ekki í boði P Hluti af pakka 1Ekki í boði með rafdrifnum framsætum með 14 stefnustillingum.

4Ekki í boði með rúskinnsklæddu stýri. 5Aðeins í boði með rafdrifnum framsætum með 18 stefnustillingum.


6 AUKABÚNAÐ OG JAGUAR GEAR VELDU

Hægt er að kaupa Jaguar Gear-aukahluti hjá söluaðila Jaguar og bæta þeim við hvenær sem er – ekki bara þegar bíllinn er nýr. Aukahlutir sem eru viðurkenndir af Jaguar Gear eru hannaðir, prófaðir og framleiddir til að uppfylla sömu kröfur og staðalbúnaður bílsins.

NÚMER

VERÐ

Umgjörð um grill úr koltrefjum

T4K5669

Væntanlegt

Speglahlífar – koltrefjar

C2P24177

Væntanlegt

Upplýst Jaguar-merki á grilli*

J9C5988

Væntanlegt

Demantsslípaðar 18" Style 5055 með 5 skiptum örmum

T4K4006

Væntanlegt

20" Style 6007 með 6 örmum

T4K2252

Væntanlegt

Demantsslípaðar 20" Style 6007 með 6 örmum

T4K2254

Væntanlegt

Gljásvartar 20" Style 5068 með 5 örmum

T4K3898

Væntanlegt

Demantsslípaðar 20" Style 5068 með 5 örmum

T4K3896

Væntanlegt

Gráar 20" Style 5070 með 5 skiptum örmum og burstaðri áferð

T4K3866

Væntanlegt

Demantsslípaðar 22" Style 5056 með 5 skiptum örmum Gljásvartar, demantsslípaðar 22" Style 5069 með 5 örmum og koltrefjainnfellingum Snjósokkar til að bæta veggrip fyrir 19" til 22" felgur

T4K2260

Væntanlegt

T4K4002

Væntanlegt

C2D29138

Væntanlegt

Spólvörn fyrir snjó

C2D20229

Væntanlegt

Merki í miðju felgu – breski fáninn

T2R5513

Væntanlegt

Merki í miðju felgu – koltrefjar

T2R23014

Væntanlegt

Stílhreinar ventlahettur – R-merki

C2D54162

Væntanlegt

Stílhreinar ventlahettur – Jaguar-merki

C2D54161

Væntanlegt

Stílhreinar ventlahettur – svartur breskur fáni

C2D19598

Væntanlegt

Stílhreinar ventlahettur – breski fáninn

C2D19599

Væntanlegt

Lásrær á felgur – krómaðar

T4A11436

Væntanlegt

Lásrær á felgur – svartar

T4A11437

Væntanlegt

Jagúarfelgurær – krómaðar

T4A11434

Væntanlegt

Jagúarfelgurær – svartar

T4A11435

Væntanlegt

Loftþrýstingsmælir fyrir hjólbarða

C2P24751

Væntanlegt

YTRI AUKAHLUTIR

*Aðeins í boði með S-útfærslupakka. Ekki í boði með aksturspakka eða akstursaðstoðarpakka.

22 |

VELDU ÞINN JAGUAR GEAR-BÚNAÐ


NÚMER

VERÐ

AUKAHLUTIR Í INNANRÝMI Vandaðar ofnar gólfmottur

T4K1506PVJ

Væntanlegt

Gúmmímottur

T4K1600

Væntanlegt

Sportfótstigshlífar

T4K6121

Væntanlegt

Sílsahlífar – upplýstar (svargráar)

T4K1818

Væntanlegt

Sílsahlífar – sérsniðnar, upplýstar (svargráar)

T4K1819

Væntanlegt

Laust dráttarkerfi með rafmagni – dráttargeta 750 kg

T4K8031

Væntanlegt

Hjólafesting aftan á bíl

T4K1179

Væntanlegt

Þverbitar á þak

T4K1112

Væntanlegt

Lyfti- og hleðslubúnaður

C2Z30775

Væntanlegt

Hjólafesting ofan á bíl

C2A1539

Væntanlegt

Hjólagaffalfesting ofan á bíl

C2A1540

Væntanlegt

Báta- og brimbrettafesting

C2Z21730

Væntanlegt

Skíða-/snjóbrettafesting

C2A1538

Væntanlegt

Ól með strekkjara

C2Z30776

Væntanlegt

Netskilrúm fyrir farangursrými

T4K1153

Væntanlegt

Gúmmímotta í farangursrými

T4K1601

Væntanlegt

Stuðarahlíf

T2H17216

Væntanlegt

Ofin lúxusgólfmotta í farangursrými

T4K1535

Væntanlegt

Sætishlíf á aðra sætaröð

T2H17239

Væntanlegt

Net á gólfi farangursrýmis

T2H7746

Væntanlegt

Brautir í farangursrými

J9C2528

Væntanlegt

Farangursfestingar í farangursrými

T4K1345

Væntanlegt

Skíðataska

C2Z23531

Væntanlegt

Skilrúm í farangursrými sem fella má saman

T2H7752

Væntanlegt

Skilrúm í farangursrými – upp í loft

T4K1160

Væntanlegt

Sveigjanleg farangursfesting

C2D49365

Væntanlegt

AUKAHLUTIR FYRIR AKSTUR


6 AUKABÚNAÐ OG JAGUAR GEAR VELDU

NÚMER

VERÐ

AÐRIR AUKAHLUTIR

24 |

Tengi- og hleðslukví fyrir iPhone

J9C3880

Væntanlegt

Aurhlífar – að framan

T4K1103

Væntanlegt

Aurhlífar – að aftan

T4K1104

Væntanlegt

Sólskyggni

T4K1157

Væntanlegt

Bílhlíf fyrir öll veður

T4K1158

Væntanlegt

Fast skilrúm í farangursrými

T4K1504

Væntanlegt

Smella og spila – iPad 2–4

J9C2163

Væntanlegt

Smella og spila – iPad Air

J9C2164

Væntanlegt

Smella og spila – iPad mini

J9C2165

Væntanlegt

Smella og spila – Samsung 10,1"

J9C2166

Væntanlegt

Smella og hengja

J9C2167

Væntanlegt

Smella og krækja

J9C2169

Væntanlegt

Smellukerfi – undirstaða

J9C2168

Væntanlegt

Bílskúrshurðaopnari (HomeLink®) – ESB

T4K1070

Væntanlegt

Tómstundalykill – undirbúningssett bíls

T4K1180

Væntanlegt

Tómstundalykill – úlnliðsband

T4A13653

Væntanlegt

Reykingasett – öskubakki

T2H8762

Væntanlegt

Viðvörunarþríhyrningur

T2H7754

Væntanlegt

Sjúkrakassi

T4N9157

Væntanlegt

Slökkvitæki

T2H7129

Væntanlegt

Hreinsari fyrir felgur – 500 ml úði með gikk

C2D20074

Væntanlegt

Felgubursti

C2D16488

Væntanlegt

Barnabílstóll – ISOFIX-undirstaða

C2D52042

Væntanlegt

Barnabílstóll – flokkur 0+ (nýfædd–13 kg), ofið áklæði, Jaguar

C2D52043

Væntanlegt

Barnabílstóll – flokkur 1 (9 kg–18 kg), ofið áklæði, Jaguar

C2D52044

Væntanlegt

Barnabílstóll – flokkur 2/3 (15 kg–36 kg), ofið áklæði, Jaguar Gæludýrapakki með mottu Með: Skilrúmi í farangursrými sem nær upp í loft og gúmmímottu í farangursrými

C2D52045

Væntanlegt

T4K1160 og T4K1601

Væntanlegt

VELDU ÞINN JAGUAR GEAR-BÚNAÐ


MIKILVÆG TILKYNNING Jaguar Land Rover Limited leggur áherslu á stöðugar endurbætur á tæknilýsingu, hönnun og framleiðslu bílanna sinna sem merkir að breytingar eru reglulegar. Mikið er lagt upp úr því að tryggja að lesefni innihaldi nýjustu upplýsingar. Aftur á móti skal hafa í huga að þessi bæklingur kann hugsanlega að innihalda einhverjar úreltar upplýsingar eða búnað sem ekki er í boði á Íslandi og ekki skal líta á hann sem sölutilboð fyrir viðkomandi bíl. Umboðsaðilar og söluaðilar eru ekki fulltrúar Jaguar Land Rover Limited, hvort sem er í gegnum beina eða óbeina skuldbindingu eða framsetningu. Samanburður er byggður á eigin gögnum og prófunum framleiðanda fyrir útgáfu. LITIR Takmarkanir í prentun hafa áhrif á litina sem sýndir eru í þessum bæklingi og af þeim sökum kunna þeir að vera örlítið frábrugðnir raunverulegum lit bílsins. Fyrirtækið áskilur sér rétt til að breyta eða hætta að bjóða upp á tiltekinn lit án fyrirvara. Sumir þessara lita eru mögulega ekki í boði í þínu landi. Söluaðilar Jaguar veita upplýsingar um hvaða litir eru í boði og nýjustu tæknilýsingar. Umboðsaðilar og söluaðilar eru ekki fulltrúar Jaguar Land Rover Limited og hafa ekkert umboð til að skuldbinda Jaguar Land Rover Limited, hvort sem er í gegnum beina eða óbeina skuldbindingu eða framsetningu. NÝJUNGAR HJÁ JAGUAR SEM LEGGJA SITT AF MÖRKUM TIL UMHVERFISVERNDAR Jaguar leggur mikla áherslu á að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis og álagi á náttúruauðlindir og minnka úrgang í viðleitni sinni til að stunda ábyrgan og sjálfbæran rekstur. Frekari upplýsingar fást með því að leita að „Jaguar Environmental Innovation“.

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Bluetooth®-áletrunin og -merkið eru eign Bluetooth SIG, Inc. og notkun Jaguar Land Rover Limited á þeim merkjum er samkvæmt leyfi. iPhone og iPad eru vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum. Leiðsögukerfið skal einungis notað við aðstæður sem hafa ekki áhrif á getu ökumannsins til að aka varlega og hafa ekki áhrif á öryggi annarra vegfarenda.

BÍLL Á FORSÍÐU OG BAKSÍÐU: CORRIS-GRÁR I-PACE FIRST EDITION MEÐ AUKABÚNAÐI (FRAMBOÐ MISJAFNT Á MILLI MARKAÐSSVÆÐA). Verð geta breyst án fyrirvara. Verðlisti 15.01 .2019

Jaguar Land Rover Íslandi Hesthálsi 10 - Reykjavík jaguar.is


Profile for BL ehf.

Jaguar I-Pace - Verðlisti  

Jaguar I-Pace - Verðlisti  

Profile for hallih