__MAIN_TEXT__

Page 1

NÝR DISCOVERY SPORT TÆKNILÝSING OG VERÐLISTI 2020


4–5

6–13

1. SKREF VELDU GERÐ

2. SKREF VELDU VÉL

Ef þú vilt setja saman þinn eigin bíl skaltu fletta á síðu 5. Þar geturðu borið saman staðalbúnað í Discovery Sport og Discovery Sport R-Dynamic.

Í boði eru 2,0 lítra dísil- eða bensínvélar.

DISCOVERY SPORT BÝÐUR UPP Á FJÖLBREYTTA VALKOSTI SEM GERA ÞÉR KLEIFT AÐ SNÍÐA BÍLINN AÐ ÞÍNUM STÍL OG ÞÖRFUM.

Á næstu síðum finnurðu handhægar upplýsingar um hvernig þú getur sérsniðið þinn Discovery Sport. Valkostirnir eru fjölbreyttir, allt frá vali á gerð og vél til lita á ytra byrði og í innanrými, felgna, áferðar og úthugsaðra smáatriða sem gera bílinn að þínum. Kíktu á hönnunarsvæðið okkar á landrover.com

2


14–15

16–19

20–23

24–39

3. SKREF VELDU ÚTFÆRSLUPAKKA

4. SKREF VELDU YTRA BYRÐI

5. SKREF VELDU INNANRÝMI

Þú getur sérsniðið Discovery Sport enn frekar með fjölbreyttu úrvali frábærlega hannaðra og útfærðra útfærslupakka.

Úrval aukabúnaðar er í boði á ytra byrði bílsins; mismunandi þök, lakklitir og felgur. Allt þetta gerir þér kleift að gera bílinn að þínum.

Þegar búið er að velja gerðina er hægt að velja hina fullkomnu litasamsetningu fyrir innanrýmið.

6. SKREF VELDU AUKABÚNAÐ OG LAND ROVER GEAR-AUKAHLUTI Þú getur valið margs konar aukabúnað til að skapa bílinn sem þig vantar. Einnig er í boði fjölbreytt úrval aukahluta sem söluaðili sér um að setja upp.

3


1 | VELDU ÞÉR GERÐ Þessi bæklingur auðveldar þér að velja á milli gerðanna Discovery Sport og Discovery Sport R-Dynamic með útlistun á staðalbúnaði beggja gerða og upplýsingum um hvaða viðbótarbúnaður fylgir veljir þú Discovery Sport R-Dynamic. Hannaðu þinn Discovery Sport á landrover.com

DISCOVERY SPORT

DISCOVERY SPORT R-DYNAMIC

4

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.


1. SKREF VELDU GERÐ

STAÐALBÚNAÐUR YTRA BYRÐI – Hiti í afturrúðu – Framrúðuþurrkur með regnskynjara – Stöðugleikastýring eftirvagns – Dráttaraugu að framan og aftan – Þokuljós að aftan – Sjálfvirk aðalljós – Hiti í hliðarspeglum – Hæðarstilling á aðalljósum – LED-aðalljós – Samlit loftunarop á hliðum – Samlitar speglahlífar.

FELGUR OG HJÓLBARÐAR – Satíndökkgráar 17" „Style 1005“ með 10 örmum1 – Dekkjaviðgerðasett.

EIGINLEIKAR INNANRÝMIS

– Armpúði á miðstokki – Ljós í fótrými – Stjórnborð fyrir lýsingu í lofti – Sólskyggni með upplýstum snyrtispeglum – Handföng að framan og aftan – Baksýnisspegill með handvirkri niðurstillingu – Stemningslýsing í innanrými – Tveggja svæða hita- og loftstýring með loftunaropum við aðra sætaröð.

SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI – 5 sæti – Handvirk stilling stýrissúlu – Ljósgrá þakklæðning – Framsæti með 8 stefnustillingum – Gljásvartur listi – Noble-krómaðir állistar á hliðum miðstokks – Leðurklætt stýri – Íbenholtslituð sæti með tauáklæði.

– Ljós í farangursrými – Farangursfestingar í farangursrými – Hlíf yfir farangursrými – Tveir glasahaldarar með loki við framsæti – Sólgleraugnageymsla í þaki

AKSTURSEIGINLEIKAR

AKSTURSAÐSTOÐ

– Sparneytin driflína2 – Sjálfvirk driflína3 – Terrain Response 24 – Torfæruhraðastillir4 – Gripstjórnun4 – Hallastýring4 – Hemlatogstýring4 – Brekkuaðstoð – Rafdrifið EPAS-aflstýri – DSC-stöðugleikastýring – Rafræn spólvörn – Veltivarnarstýring – Rafræn handbremsa.

– Hraðastillir og hraðatakmörkun – Ökumannsskynjari – Akreinastýring – Bílastæðakerfi að framan og aftan – Neyðarhemlun5 – Bakkmyndavél.

UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI

ÖRYGGI – ISOFIX-festing í framsæti fyrir farþega5 – ISOFIX-festing í aftursæti – Samlæsingarrofi á hurð ökumanns – Gangsetningarhnappur – Neyðarhemlun – ABS-hemlakerfi – Rafstýrð EBD-hemlajöfnun.

– 10" Touch Pro – 12 V innstunga/innstungur – Bluetooth®-tengimöguleikar – Hljóðkerfi – Remote-forrit5 – Mælar með vísum og miðlægur TFT-skjár.

ÞÆGINDI

– Svartir gírskiptirofar4 – Íbenholtþakklæðning

– Sílsahlífar úr málmi með R-Dynamic-merki – R-Dynamic merki.

– 12 V innstunga frammi og aftur í og USB-tengi frammi í.

BÚNAÐUR Í R-DYNAMIC TIL VIÐBÓTAR VIÐ STAÐALBÚNAÐ: – Satíndökkgráar 17" „Style 5073“ felgur með fimm skiptum örmum6 – Shadow Atlas DISCOVERY-áletrun á vélarhlíf og afturhlera – Shadow Atlas-grill með gljásvartri umgjörð

– Fram- og afturstuðarar í R-Dynamic-stíl – Íbenholtslituð sæti með tauáklæði og appelsínurauðum saumum – Listi með títannetáferð

Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5075“ felgur með fimm skiptum örmum eru staðalbúnaður með D240- og P250-vélum. 2Staðalbúnaður með D150-, D180-, P200- og P250-vélum. Aðeins með sjálfskiptingu. Aðeins í D240-vélar. 4Aðeins með sjálfskiptingu. 5Framboð misjafnt á milli markaðssvæða. 6Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5074“ felgur með fimm skiptum örmum eru staðalbúnaður með D240- og P250-vélum.

1 3

Remote-forritið felur í sér áskriftarþjónustu sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover. Bluetooth-merki og -lógó eru eign Bluetooth SIG, Inc. og notkun Land Rover á þessum merkjum er samkvæmt leyfi.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

5


2 | VELDU VÉL VELDU VÉL EFTIR GERÐ Nú geturðu valið vélina. Í boði eru sex vélar: þrjár dísilvélar og þrjár bensínvélar. SPARNEYTNI – JAFNGILDI NEDC (NEDC2) eyðsla/koltvísýringur VÉL

DRIF

GÍRSKIPTING

HÁMARKSAFL HÖ. (KW)

INNANBÆJARAKSTUR BLANDAÐUR AKSTUR L/100 KM / G/KM L/100 KM / G/KM

5

5

D150

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

150 (110)

6,4 / 167

5,5 / 144

D180

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

180 (132)

6,6 / 172

5,5 / 147

8.190.000

P200

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

200 (147)

9,8 / 222

7,8 / 177

8.630.000

5

5

D150

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

150 (110)

6,4 / 167

5,5 / 144

8.590.000

D180

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

180 (132)

6,6 / 172

5,6 / 147

9.200.000

P200

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

200 (147)

9,8 / 222

7,8 / 177

9.720.000

5

5

D150

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

150 (110)

6,4 / 167

5,5 / 144

D180

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

180 (132)

6,6 / 172

5,6 / 147

9.930.000

P200

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

200 (147)

9,8 / 222

7,8 / 177

10.530.000

5

5

D150

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

150 (110)

6,4 / 167

5,5 / 144

10.390.000

D180

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

180 (132)

6,6 / 172

5,6 / 147

10.950.000

P200

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

200 (147)

9,8 / 222

7,8 / 177

11.630.000

VERÐ

DISCOVERY SPORT 7.590.000

DISCOVERY SPORT S

DISCOVERY SPORT SE 9.390.000

DISCOVERY SPORT HSE

6

Tölurnar eru reiknaðar samkvæmt NEDC2 á grunni WLTP-prófana hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Tölur um koltvísýring og sparneytni geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og aukabúnaði. NEDC2-tölur eru reiknaðar samkvæmt forskrift opinberra aðila á grunni talna úr WLTP-prófunum sem eru jafngildi þess sem þær hefðu verið í eldri gerð NEDC-prófana. Að því loknu er hægt að leggja á viðeigandi skatta.


2. SKREF VELDU VÉL

SPARNEYTNI – JAFNGILDI NEDC (NEDC2) eyðsla/koltvísýringur VÉL

DRIF

GÍRSKIPTING

HÁMARKSAFL HÖ. (KW)

INNANBÆJARAKSTUR BLANDAÐUR AKSTUR L/100 KM / G/KM L/100 KM / G/KM

5

5

D150

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

150 (110)

6,4 / 167

5,5 / 144

8.190.000

D180

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

180 (132)

6,6 / 172

5,5 / 147

8.650.000

P200

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

200 (147)

9,8 / 222

7,8 / 177

9.130.000

5

5

D150

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

150 (110)

6,4 / 167

5,5 / 144

9.190.000

D180

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

180 (132)

6,6 / 172

5,6 / 147

9.660.000

P200

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

200 (147)

9,8 / 222

7,8 / 177

10.230.000

5

5

D150

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

150 (110)

6,4 / 167

5,5 / 144

9.890.000

D180

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

180 (132)

6,6 / 172

5,6 / 147

10.390.000

P200

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

200 (147)

9,8 / 222

7,8 / 177

11.020.000

5

5

D150

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

150 (110)

6,4 / 167

5,5 / 144

D180

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

180 (132)

6,6 / 172

5,6 / 147

11.370.000

P200

Fjórhjóladrif

Sjálfskiptur

200 (147)

9,8 / 222

7,8 / 177

12.070.000

VERÐ

DISCOVERY SPORT R-DYNAMIC

DISCOVERY SPORT R-DYNAMIC S

DISCOVERY SPORT R-DYNAMIC SE

DISCOVERY SPORT R-DYNAMIC HSE 10.890.000

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

7


3 | VELDU ÚTFÆRSLUPAKKA Þú getur valið úr margskonar lakki, litaþemum og sérbúnaði svo að þinn Discovery Sport sé nákvæmlega eftir þínu höfði. Hannaðu þinn Discovery Sport á landrover.com

8

S

SE

HSE

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.


3. SKREF VELDU ÚTFÆRSLU

S FELGUR

SE

HSE

– Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5075“ með fimm skiptum örmum

– 19" „Style 1039“ með 10 örmum, gljátindrandi silfraðar

Þegar R-Dynamic er valinn:

– Satíndökkgráar 19" „Style 1039“ með 10 örmum

Þegar R-Dynamic er valinn:

– Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5074“ með fimm skiptum örmum.

Þegar R-Dynamic er valinn:

– Gljátindrandi silfraðar 20" „Style 5076“ með fimm skiptum örmum – Gljásilfraðar 20" „Style 5089“ með fimm skiptum örmum

LÝSING AÐ UTAN

– LED-aðalljós – Stefnuljós með raðlýsingu að aftan.

– LED-aðalljós með einkennandi dagljósum – Stefnuljós með raðlýsingu að framan og aftan – Sjálfvirk háljósaaðstoð.

– LED-aðalljós með einkennandi dagljósum – Stefnuljós með raðlýsingu að framan og aftan – Sjálfvirk háljósaaðstoð.

ÞÆGINDI

– Upphitaðir og rafdrifnir aðfellanlegir speglar með aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin – Sjálfvirk deyfing á baksýnisspegli inni í bílnum.

– Upphitaðir og rafdrifnir aðfellanlegir speglar með aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin – Sjálfvirk deyfing á baksýnisspegli inni í bílnum – Rafknúinn afturhleri.

– Upphitaðir og rafdrifnir aðfellanlegir speglar með aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin – ClearSight-baksýnisspegill – Rafknúinn afturhleri – Lyklalaus opnun – Upplýstar sílsahlífar.

SÆTI

– Íbenholtslituð sæti klædd fínunnu leðri – Rafdrifin framsæti með 12 stefnustillingum og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða

– Íbenholtslituð sæti klædd fínunnu leðri – Rafdrifin framsæti með 12 stefnustillingum og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða

– Íbenholtslituð Windsor-leðursæti – Rafdrifin framsæti með 14 stefnustillingum og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða

Þegar R-Dynamic er valinn:

Þegar R-Dynamic er valinn:

Þegar R-Dynamic er valinn:

– Íbenholtslituð sæti með fínunnu leðri og appelsínurauðum saumum

– Íbenholtslituð sæti með fínunnu leðri og appelsínurauðum saumum

– Íbenholtslituð sæti með Windsor-leðri og appelsínurauðum saumum

UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI

– 10" Touch Pro – Mælar með vísum og miðlægur TFT-skjár – Hljóðkerfi – Connected Navigation Pro1

– 10" Touch Pro – Gagnvirkur ökumannsskjár – Hljóðkerfi – Connected Navigation Pro1

– 10" Touch Pro – Gagnvirkur ökumannsskjár – Meridian™-hljóðkerfi – Connected Navigation Pro1

AKSTURSAÐSTOÐ

– Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun3.

– Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun3 – Blindsvæðishjálp.

– Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun3 – Aksturspakki sem samanstendur af blindsvæðishjálp, sjálfvirkum hraðastilli og neyðarhemlun fyrir mikinn hraða.

Felur í sér áskriftarþjónustu sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover. 2Neteiginleikar og Wi-Fi-tenging krefjast micro SIM-korts með viðeigandi gagnaáskrift. 4G heitur Wi-Fi reitur og nettengingarpakki fela í sér áskriftarþjónustu sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover. 3Framboð misjafnt á milli markaðssvæða.

1

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Android™ er skráð vörumerki Google Inc. Apple CarPlay® er skráð vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

9


4 | VELDU YTRA BYRÐI VELDU AUKABÚNAÐ

4

4

4

4

8

8

8

8

8

8

Kr. 285.000

Svartur áherslulitur á þaki*

080AN

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 120.000

VERÐ

4

8

R-DYNAMIC HSE

4

8

R-DYNAMIC SE

4

041CX

R-DYNAMIC S

080AC

R-DYNAMIC

DISCOVERY SPORT HSE

DISCOVERY SPORT SE

DISCOVERY SPORT S

Samlitt þak Fastur þakgluggi

AUKABÚNAÐUR Á ÞAK

VÖRUNÚMER

DISCOVERY SPORT

Veldu úr fjölbreyttu úrvali búnaðar á ytra byrði til að skapa eftirtektarverðan bíl með akstursgetu fyrir allar aðstæður.

LAKKLITIR MATTUR Narvik-svartur

1AT

4

4

4

4

4

4

4

4

4

Fuji-hvítur

1AA

4

4

4

4

4

4

4

4

4

Santorini-svartur

1AG

4

4

4

4

4

4

4

4

4

Yulong-hvítur

1AQ

4

4

4

4

4

4

4

4

4

Indus-silfraður

1AC

4

4

4

4

4

4

4

4

4

Firenze-rauður

1AF

4

4

4

4

4

4

4

4

4

Byron-blár

1CK

4

4

4

4

4

4

4

4

4

Eiger-grár

1DF

4

4

4

4

4

4

4

4

4

Portofino-blár

1DG

4

4

4

4

4

4

4

4

4

SANSERAÐUR

ÚRVALSSANSERAÐUR Karpatíugrár

1AU

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 100.000

Kísilsilfraður

1BN

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 100.000

Appelsínugulur

1BL

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 100.000

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður – Ekki í boði ∆ Gjaldfrjáls aukabúnaður.

10

*Ekki fáanlegur í Santorini-svörtum eða Narvik-svörtum.


4. SKREF VELDU YTRA BYRÐI

DISCOVERY SPORT S

DISCOVERY SPORT SE

DISCOVERY SPORT HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

VERÐ

Svartur útlitspakki

DISCOVERY SPORT

ÚTLITSPAKKAR Á YTRA BYRÐI

VÖRUNÚMER

Myndir af búnaði hvers útlitspakka fyrir sig eru á síðum 64–65 í meðfylgjandi aðalbæklingi Discovery Sport.

032MB

8

8

8

8

Kr. 135.000

032MB

8

8

8

8

Kr. 135.000

Veldu svarta útlitspakkann á ytra byrði (aukabúnaður) til að gera Discovery Sport enn fallegri. Áletrun á vélarhlíf og afturhlera, framgrillið, skraut á afturhlera, neðri stuðari að framan og aftan og speglahlífarnar eru í gljásvörtum lit og gefa sterkan svip. Svartur R-Dynamic útlitspakki á ytra byrði Svarti R-Dynamic útlitspakkinn á ytra byrði er byggður á svarta Discovery Sport útlitspakkanum og gerir bílinn enn fallegri og meira afgerandi með gljásvartri áferð á útblástursrörunum.

8 Aukabúnaður – Ekki í boði.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

11


VELDU FELGUR Hægt er að velja á milli 12 felgustíla. Felgurnar eru frá 17" til 21". Afgerandi hönnunareinkenni hverrar og einnar setja sinn svip á heildarútlit bílsins. Hannaðu þinn Discovery Sport á landrover.com

Satíndökkgráar 17" „Style 1005“ með 10 örmum

031RS

4

Satíndökkgráar 17" „Style 5073“ með fimm skiptum örmum

031RR

Kr. 80.000

Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5075“ með fimm skiptum örmum

031RV

Kr. 160.000

4

Kr. 160.000

Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5074“ með fimm skiptum örmum

031PG

Kr. 160.000

Kr. 80.000

Kr. 160.000

4

Gljásvartar 18" „Style 5088“ felgur með 5 örmum

031SH

Kr. 240.000

Kr. 80.000

Kr. 240.000

Kr. 80.000

19" „Style 1039“ með 10 örmum, gljátindrandi silfraðar

031MH

Kr. 325.000

Kr. 240.000

Kr. 325.000

Kr. 240.000

Kr. 80.000 4

4

Kr. 80.000

4 Staðalbúnaður. Staðalbúnaður með D150-, D180- og P200-vélum. Ekki í boði með D240-, P250- og P290-vélum. 2Staðalbúnaður með D240-, P250- og P290-vélum.

1

Valinn aukabúnaður kann að hafa áhrif á sparneytni bílsins og verð vegna staðbundinna skattalaga. Settu saman þinn bíl á landrover.com eða ræddu við næsta söluaðila Land Rover.

Kr. 80.0000

GLJÁTINDRANDI SILFRAÐAR 19" „STYLE 1039“ FELGUR MEÐ 10 ÖRMUM Staðalbúnaður í Discovery Sport SE Sumarhjólbarðar – Flokkur A Heilsárshjólbarðar – Flokkur B

R-DYNAMIC HSE

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC

DISCOVERY SPORT HSE

R-DYNAMIC S

GLJÁSVARTAR 18" „STYLE 5088“ FELGUR MEÐ 5 ÖRMUM Flokkur A

GLJÁTINDRANDI SILFRAÐAR 18" „STYLE 5074“ MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM Staðalbúnaður í Discovery Sport 2 R-Dynamic og Discovery Sport R-Dynamic S Flokkur A DISCOVERY SPORT SE

DISCOVERY SPORT S

DISCOVERY SPORT

ÁLFELGUR

12

GLJÁTINDRANDI SILFRAÐAR 18" „STYLE 5075“ MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM Staðalbúnaður í Discovery Sport 2 og Discovery Sport S Flokkur A

SATÍNDÖKKGRÁAR 17" „STYLE 5073“ MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM Staðalbúnaður í Discovery Sport R-Dynamic1 Flokkur A

VÖRUNÚMER

SATÍNDÖKKGRÁAR 17" „STYLE 1005“ FELGUR MEÐ 10 ÖRMUM Staðalbúnaður í Discovery Sport1 Flokkur A


4. SKREF VELDU YTRA BYRÐI

4

Kr. 320.000

Kr. 80.000

Kr. 160.000

Kr. 80.000

Kr. 485.000

Kr. 320.000

Kr. 160.000

4

Kr. 240.000

Kr. 160.000

Kr. 565.000

Kr. 410.000

Kr. 240.000

Kr. 80.000

Kr. 240.000

Kr. 160.000

Kr. 565.000

Kr. 410.000

Kr. 240.000

Kr. 80.000

Kr. 410.000

Kr. 240.000

Kr. 725.000

Kr. 565.000

Kr. 410.000

Kr. 240.000

Kr. 320.000

Kr. 240.000

Kr. 80.000

Kr. 485.000

Kr. 320.000

Kr. 80.000

Gljásilfraðar 20" „Style 5089“ felgur með fimm skiptum örmum

031SJ

Kr. 485.000

Kr. 320.000

Gljásvartar 20" „Style 5089“ með fimm skiptum örmum

031SK

Kr. 565.000

Kr. 410.000

Gljádökkgráar 20" „Style 5089“ felgur með fimm skiptum örmum og demantsslípaðri áhersluáferð

031SL

Kr. 565.000

Kr. 410.000

Gljádökkgráar 21" „Style 5090“ felgur með fimm skiptum örmum og demantsslípaðri áhersluáferð

031SM

Kr. 725.000

Kr. 565.000

R-DYNAMIC HSE

Kr. 240.000

Kr. 485.000

031XJ 031PN

R-DYNAMIC SE

Kr. 320.000 4

Satíndökkgráar 19" „Style 1039“ felgur með 10 örmum Gljátindrandi silfraðar 20" „Style 5076“ með fimm skiptum örmum

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC

GLJÁDÖKKGRÁAR 21" „STYLE 5090“ FELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM OG DEMANTSSLÍPAÐRI ÁHERSLUÁFERÐ3 Flokkur B

DISCOVERY SPORT HSE

GLJÁSILFRAÐAR 20" „STYLE 5089“ GLJÁDÖKKGRÁAR 20" „STYLE 5089“ FELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM FELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM Flokkur A OG DEMANTSSLÍPAÐRI ÁHERSLUÁFERÐ Flokkur A

DISCOVERY SPORT SE

ÁLFELGUR (FRAMHALD)

DISCOVERY SPORT S

Flokkur A

GLJÁSILFRAÐAR 20" „STYLE 5089“ FELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM Staðalbúnaður í Discovery Sport R-Dynamic HSE Flokkur A

DISCOVERY SPORT

GLJÁTINDRANDI SILFRAÐAR 20" „STYLE 5076“ MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM Staðalbúnaður í Discovery Sport HSE

VÖRUNÚMER

SATÍNDÖKKGRÁAR 19" „STYLE 1039“ FELGUR MEÐ 10 ÖRMUM Staðalbúnaður í Discovery Sport R-Dynamic SE Sumarhjólbarðar – Flokkur A Heilsárshjólbarðar – Flokkur B

4 Staðalbúnaður. 3

Aðeins í boði með Adaptive Dynamics-fjöðrun. Ekki í boði með D150-vél. Ekki í boði með þriðju sætaröð.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

13


5 | VELDU INNANRÝMI VELDU AUKABÚNAÐ Í INNANRÝMI

R-DYNAMIC HSE

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC

DISCOVERY SPORT HSE

DISCOVERY SPORT SE

DISCOVERY SPORT S

DISCOVERY SPORT

VIRKNI SÆTA

VÖRUNÚMER

Í boði er fjölbreytt úrval sætisútfærslna, vandaðra efna og áklæða fyrir sérsniðið umhverfi í farþegarými.

Framsæti með 8 stefnustillingum1

300WL

4

4

Upphituð framsæti með 8 stefnustillingum1

033WM

Kr. 80.000

Kr. 80.000

Rafdrifin framsæti með 12 stefnustillingum og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða2

300JS

Kr. 40.000

4

Kr. 40.000

4

Rafdrifin upphituð framsæti með 12 stefnustillingum og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða2

300JT

Kr. 80.000

Kr. 80.000

Kr. 80.000

Kr. 80.000

Rafdrifin framsæti með 12 stefnustillingum og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða2 3

033XM

Kr. 960.000

Kr. 415.000

4

Kr. 960.000

Kr. 415.000

4

Rafdrifin upphituð framsæti með 12 stefnustillingum og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða2 3

033XN

Kr. 960.000

Kr. 415.000

Kr. 415.000

Kr. 960.000

Kr. 415.000

Kr. 415.000

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði.

14

Aðeins í boði með ofnu áklæði á sæti. 2Aðeins í boði með sætum klæddum fínunnu leðri eða Luxtec- eða rúskinnsáklæði. 3Aðeins í boði með upphituðum og rafdrifnum aðfellanlegum speglum með aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin.

1


VÖRUNÚMER

DISCOVERY SPORT

DISCOVERY SPORT S

DISCOVERY SPORT SE

DISCOVERY SPORT HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

5. SKREF VELDU INNANRÝMI

Rafdrifin framsæti með 14 stefnustillingum og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða3 4

300JG

Kr. 190.000

Kr. 190.000

Kr. 50.000

4

Kr. 190.000

Kr. 190.000

Kr. 50.000

4

Rafdrifin upphituð framsæti með 14 stefnustillingum og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða3 4

300JH

Kr. 270.000

Kr. 270.000

Kr. 125.000

Kr. 80.000

Kr. 270.000

Kr. 270.000

Kr. 125.000

Kr. 80.000

Rafdrifin framsæti með 14 stefnustillingum, nuddi og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða3 5

300JK

Kr.350.000

Kr. 350.000

Kr. 200.000

Kr. 160.000

Kr.350.000

Kr. 350.000

Kr. 200.000

Kr. 160.000

Rafdrifin framsæti með 14 stefnustillingum, upphitun, kælingu og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða3 5

300JJ

Kr. 425.000

Kr. 425.000

Kr. 280.000

Kr. 230.000

Kr. 425.000

Kr. 425.000

Kr. 280.000

Kr. 230.000

Rafdrifin framsæti með 14 stefnustillingum, upphitun, kælingu, nuddi og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða3 5

300JM

Kr. 580.000

Kr. 580.000

Kr. 435.000

Kr. 390.000

Kr. 580.000

Kr. 580.000

Kr. 435.000

Kr. 390.000

Rafdrifin framsæti með 14 stefnustillingum, upphitun, nuddi og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða3 5

300JL

Kr. 430.000

Kr. 430.000

Kr. 280.000

Kr. 240.000

Kr. 430.000

Kr. 430.000

Kr. 280.000

Kr. 240.000

VIRKNI SÆTA (FRAMHALD)

4 Staðalbúnaður.

4

Aðeins í boði með sætum klæddum fínunnu leðri, Luxtec- eða rúskinnsáklæði eða Windsor-leðri. 5Aðeins í boði með sætum klæddum Windsor-leðri.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

15


R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

Δ

Δ

Δ

Kr. 550.000

Δ

Δ

Ljósgrá sæti klædd fínunnu leðri og íbenholt/íbenholt-litaþema í innanrými2

300XK

Kr. 550.000

Δ

Δ

Kr. 550.000

Δ

Δ

Akarnslituð sæti klædd fínunnu leðri með íbenholts-/akarnsinnanrými2

300XL

Kr. 550.000

Δ

Δ

Kr. 550.000

Δ

Δ

Íbenholtslituð sæti með Luxtec- og rúskinnsáklæði með íbenholt/íbenholtlitaþema í innanrými2

300XG

Kr. 550.000

Δ

Δ

Δ

Kr. 550.000

Δ

Δ

Δ Δ

R-DYNAMIC S

DISCOVERY SPORT HSE

Kr. 550.000

R-DYNAMIC

DISCOVERY SPORT SE

Δ

300XJ

DISCOVERY SPORT

300XF

VÖRUNÚMER

Íbenholtslituð sæti með tauáklæði og íbenholt/íbenholt í innanrými1 Íbenholtslituð leðursæti og íbenholt/íbenholt í innanrými2

LITASAMSETNINGAR Í INNANRÝMI

DISCOVERY SPORT S

VELDU AUKABÚNAÐ Í INNANRÝMI (FRAMHALD)

Ljósgrá sæti með Luxtec- og rúskinnsáklæði með íbenholt/íbenholtlitaþema í innanrými2

300XH

Kr. 550.000

Δ

Δ

Δ

Kr. 550.000

Δ

Δ

Íbenholtslituð Windsor-leðursæti og íbenholt/íbenholt í innanrými3

300XM

Kr. 460.000

Kr. 415.000

Kr. 415.000

Δ

Kr. 460.000

Kr. 415.000

Kr. 415.000

Δ

Ljósgrá Windsor-leðursæti og íbenholt/íbenholt-litaþema í innanrými3

300XN

Kr. 460.000

Kr. 415.000

Kr. 415.000

Δ

Kr. 460.000

Kr. 415.000

Kr. 415.000

Δ

Akarnslituð Windsor-leðursæti með íbenholts-/akarnsinnanrými3

300XP

Kr. 460.000

Kr. 415.0000

Kr. 415.000

Δ

Kr. 460.000

Kr. 415.0000

Kr. 415.000

Δ

– Ekki í boði ∆ Gjaldfrjáls aukabúnaður.

16

1 Aðeins í boði með sætum með átta stefnustillingum. 2Einungis í boði með sætum með 12 stefnustillingum, rafdrifnum framsætum með 14 stefnustillingum og minni og upphituðum rafdrifnum framsætum með minni og 14 stefnustillingum. 3Aðeins í boði með sætum með 14 stefnustillingum.


5. SKREF VELDU INNANRÝMI

VÖRUNÚMER

DISCOVERY SPORT

DISCOVERY SPORT S

DISCOVERY SPORT SE

DISCOVERY SPORT HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

Myndir af búnaði hvers útlitspakka fyrir innanrými eru á síðum 74–77 í meðfylgjandi aðalbæklingi Discovery Sport.

Íbenholtslituð sæti með ofnu áklæði og appelsínurauðum saumum með íbenholt/íbenholt-litaþema í innanrými1

300XR

Δ

Δ

Íbenholtslituð sæti með fínunnu leðri og appelsínurauðum saumum með íbenholt/íbenholt-litaþema í innanrými2

300XU

Kr. 550.000

Δ

Δ

Ljósgrá/íbenholtslituð sæti með fínunnu leðuráklæði og ljósgráum saumum með íbenholtslituðu/ljósgráu innanrými2

300XV

Kr. 550.000

Δ

Δ

Íbenholtslituð sæti með Luxtec- og rúskinnsáklæði með appelsínurauðum saumum og íbenholt-/íbenholt-litaþema í innanrými2

300XS

Kr. 550.000

Δ

Δ

Δ

Ljósgrá/íbenholtslituð sæti með Luxtec- og rúskinnsáklæði með ljósgráum saumum og íbenholtslituðu/ljósgráu innanrými2

300XT

Kr. 550.000

Δ

Δ

Δ

Íbenholtslituð sæti með Windsor-leðuráklæði og appelsínurauðum saumum með íbenholt-/íbenholt-litaþema í innanrými3

300XW

Kr. 960.000

Kr. 415.000

Kr. 415.000

Δ

Ljósgrá/íbenholtslituð sæti með Windsor-leðuráklæði og ljósgráum saumum með íbenholtslituðu/ljósgráu innanrými3

300XX

Kr. 960.000

Kr. 415.000

Kr. 415.000

Δ

017HE

Kr. 195.000

Kr. 195.000

Kr. 195.000

Kr. 110.000

Kr. 115.000

Kr. 115.000

Kr. 115.000

Kr. 75.000

LITASAMSETNINGAR Í INNANRÝMI (FRAMHALD)

ÚTLITSPAKKI FYRIR INNANRÝMI Gæðaleðurpakki í innanrými4 Inniheldur: Vandaðar ofnar gólfmottur, leðurklætt stýri með Atlas-hring, upplýstar sílsahlífar úr málmi með Discovery-áletrun, upplýstar sílsahlífar úr málmi við framdyr með R-Dynamic-áletrun, gljáandi málmfótstig og stillanleg stemningslýsing í innanrými.

– Ekki í boði ∆ Gjaldfrjáls aukabúnaður.

4

Innihald pakkans er mismunandi eftir gerðum.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

17


6 | VELDU AUKABÚNAÐ OG LAND ROVER GEAR-AUKAHLUTI VELDU AUKABÚNAÐ Fjölbreytt úrval aukabúnaðar er í boði fyrir þig til að sérsníða nýja bílinn eftir þínu höfði og búa Discovery Sport búnaði sem þú þarft á að halda. Búnaður og framboð á honum kann að vera mismunandi eftir tæknilýsingu bíla og markaðssvæðum.

R-DYNAMIC HSE

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC

DISCOVERY SPORT HSE

DISCOVERY SPORT SE

LED-aðalljós

064QA

Verð

4

4

4

4

LED-aðalljós með einkennandi dagljósum

064QB

Verð

Kr. 215.000

Kr. 215.000

4

4

Kr. 215.000

Kr. 215.000

4

4

Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum1.

064QC

Verð

Kr. 340.000

Kr. 340.000

Kr. 175.000

Kr. 175.000

Kr. 340.000

Kr. 340.000

Kr. 175.000

Kr. 175.000

Stefnuljós með raðlýsingu að aftan

065FC

Verð

Kr. 20.000

4

Kr. 20.000

4

Sjálfvirk háljósaaðstoð2

030NT

Verð

Kr. 30.000

Kr. 30.000

4

4

Kr. 30.000

Kr. 30.000

4

4

Þokuljós að framan

064AP

Verð

Kr. 40.000

Kr. 40.000

Kr. 40.000

Kr. 40.000

Kr. 40.000

Kr. 40.000

Kr. 40.000

Kr. 40.000

Hreinsibúnaður fyrir aðalljós

064BV

Verð

Kr. 50.000

Kr. 40.000

Kr. 40.000

Kr. 40.000

Kr. 50.000

Kr. 40.000

Kr. 40.000

Kr. 40.000

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður — Ekki í boði.

18

DISCOVERY SPORT S

VÖRUNÚMER

YTRA BYRÐI

DISCOVERY SPORT

Hannaðu þinn Discovery Sport á landrover.com

Ekki í boði með sjálfvirkri háljósaaðstoð. 2Ekki í boði með margskiptum LED-aðalljósum með einkennandi dagljósum.

1


DISCOVERY SPORT

DISCOVERY SPORT S

DISCOVERY SPORT SE

DISCOVERY SPORT HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

Skyggðar rúður

047DB

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 80.000

Hiti í framrúðu3

040AK

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 40.000

Framrúða sem dökknar í sólarljósi

047EB

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 50.000

Hiti í hliðarspeglum

030NA

4

4

Upphitaðir og rafdrifnir aðfellanlegir speglar með aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin4

030RJ

8

4

4

4

8

4

4

4

YTRA BYRÐI (FRAMHALD)

VERÐ

VÖRUNÚMER

6. SKREF VELDU AUKABÚNAÐ OG LAND ROVER GEAR-AUKAHLUTI

Kr. 100.000

FELGUR OG HJÓLBARÐAR Sumarhjólbarðar5

030IB

4

4

4

4

4

4

4

4

Lítið varadekk á stálfelgu 6

029NZ

8

8

8

8

8

8

8

8

17" varadekk í fullri stærð7 8

029LL

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 130.00

18" varadekk í fullri stærð8

028MA

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 130.000 Kr. 150.000

Kr. 45.000

19" varadekk í fullri stærð8

028MB

8

8

8

8

8

8

8

8

20" varadekk í fullri stærð8

028MC

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 175.000

21" varadekk í fullri stærð8 9

028MD

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 200.000

Dekkjaviðgerðasett

029SJ

4

4

4

4

4

4

4

4

Eftirlitskerfi fyrir þrýsting í hjólbörðum (TPMS)

062AD

4

4

4

4

4

4

4

4

Rauðir hemlaklafar10

020BE

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 75.000

Lásrær á felgur

055AC

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 10.000

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður — Ekki í boði.

Er með hita í rúðusprautum. 4Aðeins í boði með baksýnisspegli með sjálfvirkri deyfingu eða ClearSight-baksýnisspegli. 5Ekki í boði með 17" felgum á sumum markaðssvæðum. 6Ekki í boði með lausu dráttarbeisli eða rafknúnu inndraganlegu dráttarbeisli þegar þriðju sætaröðinni hefur verið komið fyrir. 7Ekki í boði með D240-, P250- eða P290-vélum. 8Stærð varadekksins samsvarar stærð hjólanna undir bílnum. Ekki í boði með þriðju sætaröð. 9Ekki í boði með D150-vélum. 10Ekki í boði með 17" felgum. 3

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

19


DISCOVERY SPORT

DISCOVERY SPORT S

DISCOVERY SPORT SE

DISCOVERY SPORT HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

Neyðarhemlun

065EC

4

4

4

4

4

4

4

4

360° myndavél1

086GC

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 90.000

Blindsvæðishjálp2

086GM

8

8

4

4

8

8

4

4

Kr. 45.000

Bakkmyndavél

086FA

4

4

4

4

4

4

4

4

AKSTURSAÐSTOÐ

VERÐ

VÖRUNÚMER

VELDU AUKABÚNAÐ (FRAMHALD)

Hraðastillir og hraðatakmörkun

065AB

4

4

4

4

4

4

Sjálfvirkur hraðastillir3 4

065AM

8†

8†

8†

4

8†

8†

8†

4

Akreinastýring

086BG

4

4

4

4

4

4

4

4

Ökumannsskynjari

086DH

4

4

4

4

4

4

4

4

Bílastæðakerfi að framan og aftan

189AD

4

4

4

4

4

4

4

4

Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun5

086DC

8

4

4

4

8

4

4

4

Kr. 60.000

Vaðskynjarar6

075ED

8

8

8

8

8

8

8

8

Einungis í pakka

Einungis í pakka

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður – Ekki í boði 8† Í boði með aukabúnaðarpakka.

Aðeins í boði með hliðarspeglum með hita, rafdrifinni aðfellingu og sjálfvirkri deyfingu með aðkomuljósum og vaðskynjara. 2Aðeins í boði með upphituðum hliðarspeglum með rafdrifinni aðfellingu og sjálfvirkri deyfingu með aðkomuljósum. 3Aðeins með sjálfskiptingu. 4Aðeins í boði sem hluti af aksturspakka. 5Aðeins í boði með Connected Navigation Pro. 6Aðeins í boði með upphituðum og rafdrifnum aðfellanlegum speglum með aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin og 360° myndavél.

1

20


DISCOVERY SPORT

DISCOVERY SPORT S

DISCOVERY SPORT SE

DISCOVERY SPORT HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

5 sæti

033AV

4

4

4

4

4

4

4

4

Þriðja sætaröð7

033AT

8

8

8

8

8

8

8

8

Föst aftursæti8

301VB

4

4

Aftursætum rennt og hallað handvirkt

301VC

8

4

4

4

8

4

4

4

Kr. 85.000

Hiti í aftursætum sem er rennt og hallað handvirkt 9

301VD

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 160.000

Ofnar gólfmottur

079AJ

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 20.000

Vandaðar ofnar gólfmottur

079CA

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 40.000

Hiti í stýri10

032DV

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 50.000

Leðurklætt stýri

032BV

4

4

4

SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI

Staðlað leðurklætt stýri með Atlas-hring

032LY

4

4

4

Leðurklætt stýri með Atlas-hring

032BC

8

8

8

4

8

8

8

4

Stýri klætt rúskinni11

032LP

Δ

Δ

Δ

Δ

Δ

Δ

Δ

Δ

VERÐ

VÖRUNÚMER

6. SKREF VELDU AUKABÚNAÐ OG LAND ROVER GEAR-AUKAHLUTI

Kr. 250.000

Kr. 20.000

Sílsahlífar úr málmi með Discovery-áletrun

048DA

8

8

8

Kr. 60.000

Upplýstar sílsahlífar úr málmi með Discovery-áletrun

048BD

8

8

8

4

Kr. 90.000

Sílsahlífar úr málmi með R-Dynamic-merki

048CD

4

4

4

Upplýstar sílsahlífar úr málmi að framan með R-Dynamic-merki

048CJ

8

8

8

4

Ljósgrá þakklæðning

032FE

4

4

4

4

8

8

8

8

Íbenholtþakklæðning

032BU

8

8

8

8

4

4

4

4

Δ

Kr. 30.000 Kr. 50.000

KLÆÐNINGAR OG LISTAR Gljásvartur listi

088JI

4

4

4

4

Δ

Δ

Δ

Listi með títannetáferð

088JV

8

8

8

8

4

4

4

4

Kr. 50.000

Klæðning með gljákolagrárri eik

088JO

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 70.000

Klæðning með náttúrulegri, dökkri eik

088JU

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 70.000

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður – Ekki í boði ∆ Gjaldfrjáls aukabúnaður.

7 Aðeins í boði með aftursætum sem er rennt og hallað handvirkt. Ekki í boði með varadekkjum í fullri stærð eða litlu varadekki. 8Ekki í boði með þriðju sætaröð. 9Aðeins í boði með sætum með upphitun eða upphitun og kælingu. Sjá bls. 28. 10Ekki í boði með rúskinnsklæddu stýri. 11Aðeins í boði með Luxtec- og rúskinnsinnanrými. Ekki í boði með hita í stýri.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

21


R-DYNAMIC HSE

VERÐ

8

8

8

8

4

4

4

4

Kr. 40.000

051AJ

8

8

8

8

4

4

4

4

Kr. 40.000

Stillanleg stemningslýsing í innanrými

064FM

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 50.000

Tveggja svæða hita- og loftstýring með loftunaropum við aðra sætaröð

022BN

4

4

4

4

4

4

4

4

R-DYNAMIC S

078CB

Gljáandi málmfótstig

R-DYNAMIC

Svartir gírskiptirofar1

EIGINLEIKAR INNANRÝMIS

VÖRUNÚMER

R-DYNAMIC SE

DISCOVERY SPORT HSE

DISCOVERY SPORT SE

DISCOVERY SPORT S

DISCOVERY SPORT

VELDU AUKABÚNAÐ (FRAMHALD)

Tveggja svæða hita- og loftstýring með loftunaropum við aðra sætaröð og hitastýringu

022BP

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 65.000

Kæliop í þriðju sætaröð2

022EB

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 25.000

Loftgæðaskynjari

022FA

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 20.000

Jónað loft í farþegarými

022GB

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 25.000

Fjarstýrð miðstöð

043BH

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 300.000

Net í farangursrými

026EU

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 30.000

Brautir í farangursrými með farangursfestingum

135AL

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 70.000

Baksýnisspegill með handvirkri niðurstillingu3

031BR

4

4

Sjálfvirk deyfing á baksýnisspegli inni í bílnum

031CG

8

4

4

8

4

4

Kr. 40.000

ClearSight-baksýnisspegill4

031BS

8

8

8

4

8

8

8

4

Kr. 115.000

Reykingasett

094AA

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 10.000

Akstursstjórnstilling5

184AB

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 100.000

Adaptive Dynamics-fjöðrun5

027DS

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 215.000

AKSTURSEIGINLEIKAR

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður – Ekki í boði. Aðeins með sjálfskiptingu. 2Aðeins í boði með þriðju sætaröð. 3Ekki í boði með upphituðum og rafdrifnum aðfellanlegum speglum með aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin eða bílskúrshurðaopnara (HomeLink®). Aðeins í boði með framrúðu sem dökknar í sólarljósi, á sumum markaðssvæðum. 5Ekki í boði með D150-vélum.

1 4

22

HomeLink® er skráð vörumerki Gentex Corporation.


DISCOVERY SPORT HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

4

4

4

4

4

4

4

4

038IC

4

4

4

4

Gagnvirkur ökumannsskjár

038ID

8

8

4

4

8

8

4

4

Kr. 150.000

Sjónlínuskjár4

039IB

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 115.000

Hljóðkerfi

025KN

4

4

4

4

4

4

4

VERÐ

DISCOVERY SPORT SE

087AP

DISCOVERY SPORT

10" Touch Pro Mælar með vísum og miðlægur TFT-skjár

UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI

VÖRUNÚMER

DISCOVERY SPORT S

6. SKREF VELDU AUKABÚNAÐ OG LAND ROVER GEAR-AUKAHLUTI

Meridian™-hljóðkerfi

025LM

8

8

8

Meridian™ Surround-hljóðkerfi

025LN

8

8

8

8

8

8

4

Kr. 155.000

8

8

8

8

Kr. 350.000

Stafrænt sjónvarp

129AA

8

8

8

12 V innstunga frammi og aftur í og USB-tengi frammi í

094AF

4

4

4

8

8

8

8

8

Kr. 195.000

4

4

4

4

4

Tveir USB-tenglar í 2. sætaröð og einn USB-tengill í 3. sætaröð

054AU

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 25.000

Innbyggð grunneining með smellukerfi

129AV

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 55.000

Connected Navigation Pro

087AY

8

4

4

4

8

4

4

4

Kr. 145.000

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður – Ekki í boði 8† Í boði með aukabúnaðarpakka. 6

Krefst tengingar við farsímakerfi. 7Ekki í boði með Pro-öryggisrakningu. 8Aðeins í boði með lyklalausri opnun. 9Ekki í boði með öryggisrakningu. Aðeins í boði sem hluti af snjallsímapakka. 11Aðeins í boði með Connected Navigation Pro.

10

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Android™ er skráð vörumerki Google Inc. Apple CarPlay® er skráð vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.

Eiginleikar og valkostir InControl og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir. Ekki er hægt að tryggja tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

23


VERÐ

R-DYNAMIC HSE

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC

DISCOVERY SPORT HSE

DISCOVERY SPORT SE

DISCOVERY SPORT S

DISCOVERY SPORT

ÞÆGINDI

VÖRUNÚMER

VELDU AUKABÚNAÐ (FRAMHALD)

Lyklalaus opnun

066AC

8

8

8

4

8

8

8

4

Kr. 95.000

Tómstundalykill

066CA

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 80.000

Bílskúrshurðaopnari (HomeLink®)1

025CT

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 50.000

Hreyfiskynjari

076EL

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 45.000

Þráðlaus hleðsla fyrir tæki

171AB

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 20.000

ISOFIX-festing í framsæti fyrir farþega

026EC

4

4

4

4

4

4

4

4

Úrvalsviðvörun

076EG

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 115.000

Rafknúinn afturhleri

070AV

8

8

4

4

8

8

4

4

Kr. 100.000

DRÁTTUR Laust dráttarbeisli2

028EM

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 150.000

Rafknúið dráttarbeisli3 4

028EJ

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 240.000

Háþróuð dráttarhjálp5

062CE

8

8

8

8

8

8

8

8

Kr. 80.000

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður – Ekki í boði. 1 Aðeins í boði með baksýnisspegli með sjálfvirkri deyfingu eða ClearSight-baksýnisspegli. 2Ekki í boði með þriðju sætaröð. Aðeins í boði með aðalljósum með sjálfvirkri hæðarstillingu. 3Ekki í boði með litlu varadekki á stálfelgu eða varadekki í fullri stærð þegar þriðju sætaröð hefur verið komið fyrir. Ekki í boði með D150-vélum með beinskiptingu þegar þriðju sætaröð hefur verið komið fyrir. 4Aðeins í boði með aðalljósum með sjálfvirkri hæðarstillingu. 5Aðeins í boði með 360° myndavél og aðalljósum með sjálfvirkri hæðarstillingu. Dráttarbeisli frá Land Rover þarf að vera til staðar til að hægt sé að nota þennan eiginleika. 6Aðeins í boði með aðalljósum með sjálfvirkri hæðarstillingu og 5 sætum.

24

HomeLink® er skráð vörumerki Gentex Corporation.


VÖRUNÚMER

DISCOVERY SPORT

DISCOVERY SPORT S

DISCOVERY SPORT SE

DISCOVERY SPORT HSE

R-DYNAMIC

R-DYNAMIC S

R-DYNAMIC SE

R-DYNAMIC HSE

6. SKREF VELDU AUKABÚNAÐ OG LAND ROVER GEAR-AUKAHLUTI

Pakki fyrir kalt loftslag7 Hiti í framrúðu, þar á meðal hiti í rúðusprautum, hreinsibúnaður fyrir aðalljós og hiti í stýri

072BI

Kr. 115.000

Kr. 115.000

Kr. 115.000

Kr. 115.000

Kr. 115.000

Kr. 115.000

Kr. 115.000

Kr. 115.000

Þægindapakki8 Rafknúinn afturhleri, net í farangursrými, brautir í farangursrými með farangursfestingum og tómstundalykill

017FI

Kr. 240.000

Kr. 240.000

Kr. 240.000

Kr. 240.000

Kr. 240.000

Kr. 240.000

Kr. 240.000

Kr. 240.000

Bílastæðapakki9 Útgönguskynjari, bílastæðaaðstoð, 360° bílastæðakerfi og umferðarskynjari að aftan

017UA

Kr. 130.000

Kr. 130.000

Kr. 130.000

Kr. 130.000

Kr. 130.000

Kr. 130.000

Kr. 130.000

Kr. 130.000

Aksturspakki Blindsvæðishjálp, sjálfvirkur hraðastillir og neyðarhemlun fyrir mikinn hraða

017TA

Kr. 250.000

Kr. 250.000

Kr. 250.000

Kr. 250.000

Kr. 250.000

Kr. 250.000

Kr. 250.000

Kr. 250.000

Akstursaðstoðarpakki8 10 11 12 Blindsvæðishjálp, 360° myndavél, útgönguskynjari, sjálfvirkur hraðastillir með stýrisaðstoð, neyðarhemlun fyrir mikinn hraða, bílastæðaaðstoð, 360° bílastæðakerfi, umferðarskynjari að aftan og vaðskynjarar

017TE

Kr. 540.000

Kr. 540.000

Kr. 400.000

Kr. 310.000

Kr. 540.000

Kr. 540.000

Kr. 400.000

Kr. 310.000

Tæknipakki8 ClearSight-baksýnisspegill, þráðlaus hleðsla tækja, sjónlínuskjár og gagnvirkur ökumannsskjár

074KY

Kr. 320.000

Kr. 300.000

Kr. 300.000

Kr. 115.000

Kr. 300.000

Kr. 300.000

Kr. 300.000

Kr. 115.000

Pakki fyrir heitt loftslag Framrúða sem dökknar í sólarljósi, tveggja svæða hita- og loftstýring með loftunaropum við aðra sætaröð og hitastýringu, loftgæðaskynjari og jónað loft í farþegarými

017ED

Kr. 135.000

Kr. 135.000

Kr. 135.000

Kr. 135.000

Kr. 135.000

Kr. 135.000

Kr. 135.000

Kr. 135.000

Kraftaksturspakki13 Akstursstjórnstilling, Adaptive Dynamics-fjöðrun og rauðir hemlaklafar

187EA

Kr. 325.000

Kr. 325.000

Kr. 325.000

Kr. 325.000

Kr. 325.000

Kr. 325.000

Kr. 325.000

Kr. 325.000

21" felgupakki14 Adaptive Dynamics-fjöðrun og gljádökkgráar 21" „Style 5090“ felgur með 5 örmum og demantsslípaðri áhersluáferð

095MD

Kr. 730.000

Kr. 590.000

Kr. 460.000

Kr. 320.000

Kr. 730.000

Kr. 590.000

Kr. 460.000

Kr. 320.000

PAKKAR

8 9 10 11

4 Staðalbúnaður 8 Aukabúnaður – Ekki í boði. Ekki í boði með rúskinnsklæddu stýri. 8Innihald pakkans er mismunandi eftir gerðum. 9Ekki í boði með akstursaðstoðarpakka. 10Aðeins með sjálfskiptingu. 11Aðeins í boði með upphituðum og rafdrifnum aðfellanlegum speglum með aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin. 12Ekki í boði með bílastæðapakka eða aksturspakka. 13Ekki í boði með D150-vélum. Ekki í boði með 21" felgupakka. 14Ekki í boði með D150-vélum, þriðju sætaröð, 17" felgum eða kraftaksturspakka. Aðeins í boði með aðalljósum með sjálfvirkri hæðarstillingu. 7

Eiginleikar og valkostir InControl og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir. Ekki er hægt að tryggja tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum. Android™ er skráð vörumerki Google Inc. Apple CarPlay® er skráð vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

25


MIKILVÆG TILKYNNING: Jaguar Land Rover Limited leggur áherslu á stöðugar endurbætur á tæknilýsingu, hönnun og framleiðslu bílanna sinna sem merkir að breytingar eru reglulegar. Mikið er lagt upp úr því að tryggja að lesefni innihaldi nýjustu upplýsingarnar. Aftur á móti skal hafa í huga að þessi bæklingur kann hugsanlega að innihalda einhverjar úreltar upplýsingar og ekki skal líta á hann sem sölutilboð fyrir viðkomandi bíl. Umboðsaðilar og söluaðilar eru ekki fulltrúar Jaguar Land Rover Limited, hvort sem er í gegnum beina eða óbeina skuldbindingu eða framsetningu. Allir Land Rover Gear-aukahlutir sem settir eru upp hjá söluaðila Land Rover innan eins mánaðar eða 1600 km (hvort sem kemur á undan) frá afhendingu nýskráðs bíls falla undir sömu ábyrgðarskilmála og -tímabil og bíllinn. Aukahlutir sem keyptir eru utan þessara marka falla undir 12 mánaða ábyrgð með ótakmörkuðum akstri. Allir Land Rover Gear-aukahlutir eru þaulprófaðir á sama hátt og bíllinn sjálfur. Á meðal prófana sem aukahlutirnir ganga í gegnum eru þol gagnvart miklum hita og miklum kulda, þol gagnvart tæringu, höggþol og þol gagnvart virkjun loftpúða. Þetta tryggir aukahluti sem bæði eru endingargóðir og uppfylla gildandi lög. Aukahlutirnir sem hér eru sýndir eru sumir hverjir ekki fáanlegir fyrir allar gerðir. Frekari upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Allir aukahlutir frá Land Rover eru hannaðir til að falla fullkomlega að bílum frá Land Rover. Sumir aukahlutanna eru einfaldir í uppsetningu, t.d. þakfestingar, á meðan aðrir aukahlutir krefjast notkunar sérverkfæra og greiningarbúnaðar til að tryggja rétta uppsetningu á yfirbyggingu eða í rafkerfi bílsins. Vörurnar eru mismunandi á milli markaða. Söluaðilar Land Rover veita þér upplýsingar um nýjustu tæknilýsingar og svara þeim spurningum sem kunna að vakna. Takmarkanir í prentun hafa áhrif á litina sem sýndir eru í þessum bæklingi og af þeim sökum kunna þeir að vera örlítið frábrugðnir raunverulegum lit bílsins. Fyrirtækið áskilur sér rétt til að breyta eða hætta að bjóða upp á tiltekinn lit án fyrirvara. Sumir þessara lita eru mögulega ekki í boði í þínu landi. Söluaðilar Land Rover veita upplýsingar um hvaða litir eru í boði og nýjustu tæknilýsingar. Umboðsaðilar og söluaðilar eru ekki fulltrúar Jaguar Land Rover Limited og hafa ekki umboð til að skuldbinda Jaguar Land Rover Limited, hvort sem er í gegnum beina eða óbeina skuldbindingu eða framsetningu.

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Bluetooth®-merkið og -lógó eru eign Bluetooth SIG, Inc. og notkun Jaguar Land Rover Limited á þeim merkjum er samkvæmt leyfi. iPhone, iPod, iPod touch og iPad eru vörumerki Apple Inc, skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum. HomeLink® er skráð vörumerki Gentex Corporation. Bíllinn sem sýndur er á fram- og bakhlið og til vinstri er Firenze-rauður R-Dynamic HSE með aukabúnaði (framboð misjafnt á milli markaðssvæða).

Jaguar Land Rover Limited Skráð skrifstofa: Abbey Road, Whitley, Coventry CV3 4LF Bretlandi. Skráð í Englandi: Númer 1672070 landrover.is © Jaguar Land Rover Limited 2020. © Jaguar Land Rover Íslandi, Hesthálsi 1 - BL ehf.

Profile for BL ehf.

Land Rover Discovery Sport - Verðlisti  

26.05.2020

Land Rover Discovery Sport - Verðlisti  

26.05.2020

Profile for hallih