__MAIN_TEXT__

Page 1

DISCOVERY

TÆKNILÝSING OG VERÐLISTI 2020

26052020


HUGMYNDIN Á BAK VIÐ DISCOVERY Discovery hefur farið sínar eigin leiðir allt frá því hann var fyrst kynntur til sögunnar árið 1989. Hann hefur áunnið sér orðspor fyrir akstursgetu og fjölhæfni, bæði í torfærum og innanbæjarakstri, hvort sem er í Alaska eða Sambíu, og fullnýtir þessa aksturseiginleika með aðstoð ýmiss konar nýjunga frá Land Rover. Discovery er risastökk fram á við í hönnun jeppa, róttæk en hnitmiðuð nálgun á sýn Land Rover um einstaklega fjölhæfan og kraftmikinn jeppa. Discovery sameinar sveigjanleika aðlaðandi og rúmgóðs innanrýmis með sjö sætum og afgerandi hlutföll, stílhreinar nútímalegar línur og rennilega lögun. Það er því sama hvert skal halda og hvern eða hvað á að taka með, Discovery er alltaf rétti bíllinn.

VERÐ Á GERÐUM

4

STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR Gírskipting, fjöðrun og aksturseiginleikar Litir á ytra byrði Búnaður og listar á ytra byrði Álfelgur og aukabúnaður Sæti, búnaður og listar í innanrými Öryggi Akstursaðstoð, þægindi og hleðslurými Upplýsingar, samskipti og afþreying Aukabúnaðarpakkar

5 6 7 10 14 17 18 20 21

LAGALEGAR UPPLÝSINGAR

35

Bíllinn á myndinni er appelsínugulur HSE Luxury. Bílar á myndum eru úr alþjóðlegri línu Land Rover. Bílar á myndum eru á sérvöldum felgum og búnir ýmiss konar aukabúnaði. Tæknilýsingar, aukabúnaður og framboð eru misjöfn á milli markaðssvæða. Nánari upplýsingar veitir næsti söluaðili Land Rover. Listaverð og aukabúnaður kunna að valda aukinni losun koltvísýrings og hærri sköttum. Frekari upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Land Rover.

3


VERÐ Á GERÐUM Vélar VÉL

DRIFBÚNAÐUR

GÍRKASSI

AFL kW/HÖ.

SÆTI

BLANDAÐUR AKSTUR L/100 KM*

CO2 Í BLÖNDUÐUM AKSTRI g/km

5/7

5/7

VERÐ

S 2,0 l Sd4 Ingenium 240 ha. dísilvél

Aldrif

Sjálfskipting

180 / 240

7.2 /7.4*

191 / 194

11.690.000

2,0 l Si4-bensínvél 300 hö.

Aldrif

Sjálfskipting

221 / 300

9.5 / 9.6

216 / 220

12.390.000

2,0 l Sd4 Ingenium 240 ha. dísilvél

Aldrif

Sjálfskipting

180 / 240

7.2 /7.4*

191 / 194

12.990.000

2,0 l Si4-bensínvél 300 hö.

Aldrif

Sjálfskipting

221 / 300

9.5 / 9.6

216 / 220

13.390.000

3,0 l Sd6-dísilvél 306 hö.

Aldrif

Sjálfskipting

225 / 306

7.5 / 7.5

197 / 198

14.290.000

2,0 l Sd4 Ingenium 240 ha. dísilvél

Aldrif

Sjálfskipting

180 / 240

7.2 /7.4*

191 / 194

15.090.000

2,0 l Si4-bensínvél 300 hö.

Aldrif

Sjálfskipting

221 / 300

9.5 / 9.6

216 / 220

15.590.000

3,0 l Sd6-dísilvél 306 hö.

Aldrif

Sjálfskipting

225 / 306

7.5 / 7.5

197 / 198

16.390.000

2,0 l Sd4 Ingenium 240 ha. dísilvél

Aldrif

Sjálfskipting

180 / 240

7.2 /7.4*

191 / 194

16.790.000

2,0 l Si4-bensínvél 300 hö.

Aldrif

Sjálfskipting

221 / 300

9.5 / 9.6

216 / 220

17.290.000

3,0 l Sd6-dísilvél 306 hö.

Aldrif

Sjálfskipting

225 / 306

7.5 / 7.5

197 / 198

17.990.000

SE

HSE

HSE LUXURY

4

*Frekari upplýsingar um eldsneytisnotkun, þar á meðal fyrir akstur innan- og utanbæjar, er að finna í aðalbæklingnum eða á landrover.com **Með 20" straumlínulöguðum felgum. †Ekki í boði með SE með Sd6-vél. Opinberar tölur úr ESB-prófunum. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Viðvörun um lága stöðu eldsneytis við um það bil níu lítra.


STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR Gírskipting, fjöðrun og aksturseiginleikar AUKABÚNAÐARKÓÐI

2,0 L Sd4

2,0 L Sd6

Átta þrepa sjálfskipting

4

4

4

Millikassi með einu drifi (hátt drif)

4

4

Millikassi með tveimur drifum (hátt/lágt drif)

043BF

Gormafjöðrun (aðeins 5 sæta)

4 4

Rafræn loftfjöðrun

027BY

Sjálfvirk læsing mismunadrifs að aftan (5)

027DB

Handvirkt millimismunadrif

4

4

4

4

Í pakka

260.000 kr.

260.000 kr.

4

4

Rafrænt millimismunadrif

-

Terrain Response – 4 stillingar

2,0 L Si4

4

Terrain Response – 5 stillingar (þ. á m. grjótskriðsstilling)

-

4

4

4

Terrain Response 2 (5) (6)

088IA

-

-

Torfæruhraðastillir (6) (7)

095CB

-

-

Adaptive Dynamics-fjöðrun

8 (8)

8 (9)

Stop/Start-tækni

4

4

4

Neyðarhemlun

4

4

4

Hallastýring

4

4

4

ABS-hemlakerfi

4

4

4

Rafdrifið EPAS-aflstýri

4

4

4

Rafræn spólvörn

4

4

4

Brekkuaðstoð

4

4

4

DSC-stöðugleikastýring

4

4

4

Veltivarnarstýring

4

4

4

Rafræn handbremsa

4

4

4

Neyðarhemlun

4

4

4

Rafstýrð EBD-hemlajöfnun

4

4

4

GAC-inngjafarstjórnun

4

4

4

Aksturstölva

4

4

4

Neyðarstöðvunarmerki

4

4

4

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði 8 Aukabúnaður.

(1) Eingöngu staðalbúnaður í S. Ekki í boði í SE, HSE og HSE Luxury. (2) Aðeins í boði sem hluti af tilteknum aukabúnaðarpökkum í SE, HSE og HSE Luxury. Á síðum 99–103 er að finna upplýsingar um framboð aukabúnaðarpakka. (3) Aukabúnaður í S. (4) Aðeins í boði með millikassa með tveimur drifum í S. (5) Aðeins í boði með rafrænni loftfjöðrun og millikassa með tveimur drifum (hátt/lágt). (6) Ekki í boði í S. (7) Aðeins í boði sem hluti af ítarlegum akstursgetupakka. (8) Aðeins í boði sem hluti af afkastapakka í HSE. Ekki í boði með þriðju sætaröð. (9) Aðeins í boði í HSE og HSE Luxury.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

5


STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR Litir á ytra byrði AUKABÚNAÐARKÓÐI

S

SE

HSE

HSE LUXURY

Fuji-hvítur

1AA

Narvik-svartur

1AT

MATTUR

SANSERAÐUR Yulong-hvítur

1AQ

Indus-silfraður

1AC

∆ ∆

Corris-grár

1AB

Loire-blár

1AM

Santorini-svartur

1AG

Byron-blár

1CK

ÚRVALSSANSERAÐUR Appelsínugulur

1BL

Kísilsilfraður

1BN

Karpatíugrár

1AU

Farallon-svartur

1BF

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði ∆ Gjaldfrjáls aukabúnaður.

Framboð á litum á ytra byrði er misjafnt eftir gerðum og tíma árs. Frekari upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Land Rover.

6


Búnaður og listar á ytra byrði AUKABÚNAÐARKÓÐI

S

SE

HSE

HSE LUXURY

4

4

4

4

Svartur áherslulitur á þaki

080AN

155.000 kr.

155.000 kr.

155.000 kr.

155.000 kr. 155.000 kr.

ÞAK OG HÖNNUN YTRA BYRÐIS Samlitt þak Grár áherslulitur á þaki

080EE

155.000 kr.

155.000 kr.

155.000 kr.

Sóllúga sem hægt er að renna að framan og fastur þakgluggi að aftan

041CR

410.000 kr.

410.000 kr.

410.000 kr.

4

Fastur þakgluggi að framan og aftan

041CS

325.000 kr.

325.000 kr.

325.000 kr.

Δ

Svartir þakbogar

060AW

65.000 kr.

65.000 kr.

65.000 kr.

65.000 kr.

Silfraðir þakbogar

060BC

65.000 kr.

65.000 kr.

65.000 kr.

65.000 kr.

Brunel-grill með Narvik-svartri umgjörð

4

Narvik-svört loftunarop á hjólhlífum (1)

4

Dökkt Atlas-grill með Narvik-svartri umgjörð

4

Dökk Atlas-loftunarop á hjólhlífum með Narvik-svartri umgjörð

4

Atlas-grill með Narvik-svartri umgjörð

4

4 4

Atlas-loftunarop á hjólhlífum með Narvik-svartri umgjörð

4

Samlitir hurðarhúnar

4

4

4

Samlitir hurðarhúnar með Atlas-umgjörð

4

Gljásvartur listi á afturhlera

4

4

4

4

Discovery-áletrun í Brunel-tón (vélarhlíf og afturhleri)

4

4

4

Discovery-áletrun í Atlas-tón (vélarhlíf og afturhleri)

4

Kolgrá lok á dráttarauga

4

Dökk tæknisilfruð lok á dráttaraugu (1)

4

Hvítsilfruð lok á dráttaraugu

4

4

4 Staðalbúnaður

Gjaldfrjáls aukabúnaður – Ekki í boði.

(1) Staðalbúnaður með svörtum útlitspakka. (2) Staðalbúnaður með rennilegum útlitspakka og svörtum útlitspakka. Kemur í stað samlitra hurðarhúna með Atlas-umgjörð.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

7


STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR Búnaður og listar á ytra byrði (framhald) AUKABÚNAÐARKÓÐI

S

SE

HSE

HSE LUXURY

GLER OG HLIÐARSPEGLAR Hljóðeinangruð og lagskipt framrúða

4

4

4

4

Hiti í afturrúðu með rúðuþurrku

4

4

4

4

Leiðarljós í hurðum

4

4

4

4

Hiti í framrúðu (1)

040AK

4

4

4

4

Hiti í rúðusprautum (1)

040AQ

4

4

4

4

Framrúða sem dökknar í sólarljósi

047EB

60.000 kr.

60.000 kr.

60.000 kr.

4

Skyggðar rúður

047AB

100.000 kr.

100.000 kr.

100.000 kr.

100.000 kr.

Framrúðuþurrkur með regnskynjara

030CQ

Hiti í hliðarspeglum

15.000 kr.

4

4

4

4

Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með aðkomuljósum

030NM

55.000 kr.

4

Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu og aðkomuljósum

030NL

110.000 kr.

55.000 kr.

4

4

Stöðugleikastuðningur fyrir eftirvagn (3)

4

4

4

4

Dráttaraugu að framan og aftan

4

4

4

4

062CE

90.000 kr.

90.000 kr.

90.000 kr.

Laust dráttarbeisli

028GA

165.000 kr.

165.000 kr.

165.000 kr.

165.000 kr.

Rafknúið dráttarbeisli

028GC

260.000 kr.

260.000 kr.

260.000 kr.

DRÁTTUR

Háþróuð dráttarhjálp (3) (4)

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði.

(1) Aðeins í boði sem hluti af tilteknum aukabúnaðarpökkum í SE, HSE og HSE Luxury. Á síðum 99–103 í aðalbæklingnum er að finna upplýsingar um framboð aukabúnaðarpakka. (2) Aðeins í boði með sjálfvirkum aðalljósum. (3) Dráttarbeisli frá Land Rover þarf að vera til staðar til að hægt sé að nota þennan eiginleika. (4) Ekki í boði með Si4 Ingenium-vélum. Aðeins í boði með millikassa með tveimur drifum (hátt/lágt drif), rafrænni loftfjöðrun, torfæruhraðastilli, 360° myndavél, 360° bílastæðakerfi og Terrain Response 2.

8


Búnaður og listar á ytra byrði (framhald) AUKABÚNAÐARKÓÐI

S

SE

HSE

HSE LUXURY

4

HJÓLABÚNAÐUR Lítið varadekk á álfelgu

029VT

4

4

4

19" varadekk í fullri stærð(5)

028MB

115.000 kr.

115.000 kr.

20" varadekk í fullri stærð(5)

028MC

140.000 kr.

140.000 kr.

140.000 kr.

140.000 kr.

21" varadekk í fullri stærð(5)

028MD

165.000 kr.

165.000 kr.

165.000 kr.

22" varadekk í fullri stærð(5)

028ME

190.000 kr.

190.000 kr.

190.000 kr.

Eftirlitskerfi fyrir þrýsting í hjólbörðum

4

4

4

4

Lásrær á felgur

4

4

4

4

AÐALLJÓS OG LÝSING Dagljós

4

4

4

4

45.000 kr.

45.000 kr.

45.000 kr.

4

Halógenaðalljós

4

LED-aðalljós með einkennandi LED-ljósum

4

4

4

100.000 kr.

Þokuljós að framan

Sjálfvirk LED-aðalljós með einkennandi LED-ljósum

064AP

064GJ

Einkennandi hásett afturljós Sjálfvirk aðalljós

064CY

Sjálfvirk háljósaaðstoð

030NT

100.000 kr.

100.000 kr.

€ XX.XXX,XX (8)

4

4

4

4

4

4

15.000 kr. –

4

40.000 kr.

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði ∆ Gjaldfrjáls aukabúnaður.

(5) Stærð varadekksins samsvarar stærð hjólanna undir bílnum. (6) Aðeins í boði með Sd4-vél og afkastapakka. (7) Aðeins í boði með einkennandi hásettum afturljósum. (8) Staðalbúnaður með sjálfvirkum LED-aðalljósum með einkennandi LED-ljósum. (9) Aðeins í boði í S-gerðum með rúðuþurrkum með regnskynjara. (10) Aðeins í boði með LED-aðalljósum með LED-ljósum eða sjálfvirkum LED-aðalljósum með einkennandi LED-ljósum.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

9


STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR

19" STYLE 5021 MEÐ 5 SKIPTUM ÖRMUM 031HF

20" STYLE 5011 MEÐ 5 SKIPTUM ÖRMUM 031HG

380.000 kr.

20" STYLE 5011 MEÐ 5 SKIPTUM ÖRMUM OG GLJÁSVARTRI ÁFERÐ 031HJ

20" STYLE 1011 MEÐ 10 SKIPTUM ÖRMUM 031HH

Álfelgur og aukabúnaður GERÐ 380.000 kr. 380.000 kr.

4 4 (1)

HSE

4

125.000 kr.

HSE Luxury

125.000 kr.

255.000 kr.

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði.

(1) Ekki í boði með Si6-vél. (2) Hefðbundnar álfelgur með Si6-vél.

10

– 505.000 kr.

S SE

380.000 kr.

125.000 kr. 4


20" AREO STYLE 1035 MEÐ 10 ÖRMUM (3) 031GJ

21" STYLE 9002 MEÐ 9 ÖRMUM 031HK

21" STYLE 9002 MEÐ 9 ÖRMUM OG DEMANTSSLÍPAÐRI ÁFERÐ 031HM

Álfelgur og aukabúnaður (framhald) GERÐ S

380.000 kr.

SE

380.000 kr.

630.000 kr.

HSE

125.000 kr.

380.000 kr.

505.000 kr.

HSE Luxury

125.000 kr.

380.000 kr.

505.000 kr.

(3) 20" straumlínulagaðar felgur draga úr losun koltvísýrings. Þegar bíllinn er búinn sjö sætum er hámarksdráttargeta takmörkuð við 2500 kg og hleðsluþyngd á dráttarbeisli við 100 kg. Ekki í boði í SE með Sd6. 21" og 22" felgur eru aðeins í boði með rafrænni loftfjöðrun.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

11


STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR

21" STYLE 1012 MEÐ 10 SKIPTUM ÖRMUM OG GLJÁSVARTRI ÁFERÐ 031HN

21" STYLE 5025 MEÐ 5 SKIPTUM ÖRMUM OG SATÍNDÖKKGRÁRRI ÁFERÐ 031GD

22" STYLE 5011 MEÐ 5 SKIPTUM ÖRMUM 031GE

Álfelgur og aukabúnaður (framhald) GERÐ S

-

SE

760.000 kr.

885.060

HSE

505.000 kr.

505.000 kr.

505.000 kr.

HSE Luxury

505.000 kr.

505.000 kr.

630.000 kr.

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði.

21" og 22" felgur eru aðeins í boði með rafrænni loftfjöðrun.

12


22" STYLE 5011 MEÐ 5 SKIPTUM ÖRMUM OG GLJÁSVARTRI ÁFERÐ 031GF

22" STYLE 5025 MEÐ 5 SKIPTUM ÖRMUM OG DÖKKSATÍNGRÁRRI, DEMANTSSLÍPAÐRI ÁFERÐ (1) 031GH

22" STYLE 5025 MEÐ 5 SKIPTUM ÖRMUM OG VÉLBURSTAÐRI ÁFERÐ (1) VPLRW0117

Álfelgur og aukabúnaður (framhald) GERÐ S

-

SE

-

HSE

630.000 kr.

760.000 kr.

-

HSE Luxury

760.000 kr.

760.000 kr.

-

(1) Sérvaldar felgur þarf að velja með annað hvort staðalbúnaðar- eða aukabúnaðarfelgum. Sérstaklega þarf að greiða fyrir þær. Krefst 285 hjólbarða. 21" og 22" felgur eru aðeins í boði með rafrænni loftfjöðrun.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

13


STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR Sæti, búnaður og listar í innanrými AUKABÚNAÐARKÓÐI

S

SE

HSE

HSE LUXURY

4

4

4

4

Þriðja sætaröð (1)

033BI

460.000 kr.

460.000 kr.

350.000 kr.

350.000 kr.

Rafknúin þriðja sætaröð (2)

033QB

65.000 kr.

65.000 kr.

4

4

4

4

190.0000 kr.

SÆTI Fimm sæti

60:40 niðurfelling aftursæta fyrir hleðslu og hægt að renna og halla sætum Rafdrifin hallastilling í aftursætum (3) Höfuðpúðar á framsætum með hliðarstuðningi

033IR

033QU

4

4

600.000 kr.

4

Sætapakki 1 – framsæti klædd ofnu áklæði með 8 stefnustillingum Sætapakki 2 – framsæti klædd grófu leðri með 12 stefnustillingum (rafknúin með 10 stefnustillingum)

033VJ

Sætapakki 3 – framsæti klædd grófu leðri með 12 stefnustillingum og minni (rafknúin með 10 stefnustillingum)

-

190.000 kr. 4

Sætapakki 4 – framsæti klædd Windsor-leðri með 16 stefnustillingum og minni (rafknúin með 14 stefnustillingum)

033VL

470.000 kr.

4

Sætapakki 5 – rafknúin framsæti klædd Windsor-leðri með 16 stefnustillingum, minni og nuddi (rafknúin með 16 stefnustillingum) (5)

033VN

190.000 kr.

Hiti í framsætum (6)

033BV

4

4

4

4

Hiti í fram- og aftursætum (6) (7)

033EQ

4

4

4

4

Hiti í framsætum, aftursætum og þriðju sætaröð (8)

033BH

85.000 kr.

85.000 kr. Í pakka

Hiti og kæling í framsætum (9)

033GP

Í pakka

Hiti og kæling í fram- og aftursætum (10)

033IN

Í pakka

Í pakka

Hiti og kæling í fram- og aftursætum og hiti í þriðju sætaröð (11)

033BL

Í pakka

Í pakka

Hugvitsamleg niðurfelling sæta (12)

095HB

110.000 kr.

110.000 kr.

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði.

(1) Aðeins í boði með rafknúnum afturhlera eða rafknúnum afturhlera með handfrjálsri opnun. Ekki í boði með gormafjöðrun. (2) Aðeins í boði með þriðju sætaröð og aftursætum með rafknúinni hallastillingu. (3) Aðeins í boði með þriðju sætaröð. (4) Aðeins í boði í HSE með afþreyingu í aftursætum með 8" skjá. (5) Aðeins í boði með hita og kælingu í framsætum, hita og kælingu í fram- og aftursætum eða hita og kælingu í fram- og aftursætum og hita í þriðju sætaröð. (6) Aðeins í boði með tveggja svæða hita- og loftstýringu og hita í framrúðu. (7) Aðeins í boði sem hluti af pakka fyrir kalt loftslag í SE, HSE og HSE Luxury. (8) Aðeins í boði með þriðju sætaröð, rafknúinni þriðju sætaröð, hita í framrúðu, hita í rúðusprautum og hita í stýri. (9) Aðeins í boði sem hluti af loftslagsþægindapakka. (10) Aðeins í boði með sætapakka 4 í HSE og sætapakka 4 eða 5 í HSE Luxury. (11) Aðeins í boði með sætapakka 4 í HSE og sætapakka 4 eða 5 í HSE Luxury, þriðju sætaröð og rafknúinni þriðju sætaröð. (12) Aðeins í boði með þriðju sætaröð og aftursætum með rafknúinni hallastillingu og rafknúinni þriðju sætaröð.

14


Sæti, búnaður og listar í innanrými (framhald) AUKABÚNAÐARKÓÐI

S

SE

HSE

HSE LUXURY

4

4

4

4

90.000 kr.

90.000 kr,

4

4

4

4

STÝRI Handvirk stilling stýrissúlu (4 stefnustillingar) Rafræn stilling stýrissúlu (4 stefnustillingar)

049AL

Fyrsta flokks leður á stýri með fjölvirka stjórnhnappa og gírskiptirofa Hiti í stýri

032DV

4

4

4

4

LISTAR Í INNANRÝMI Íbenholtlisti

4

Gljásvartur listi

4

088HP

75.000 kr.

NCO

NCO

Klæðning með náttúrulegri, dökkri eik

088JU

100.000 kr.

4

4

Klæðning með kolagrárri eik

088HY

NCO

NCO

Klæðning með gljákolagrárri eik

088JO

65.000 kr.

65.000 kr.

Listi með títannetáferð (14)

088JV

NCO

NCO

Vandaðar ofnar gólfmottur

079BO

45.000 kr.

45.000 kr.

45.000 kr.

4

4

4

4

4

005BJ

75.000 kr.

75.000 kr.

75.000 kr.

75.000 kr.

Állisti með dökkri satínburstaðri áferð

ÞAKKLÆÐNING Ljósgrá Morzine-þakklæðning (15) Íbenholt Morzine-þakklæðning (16)

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði.

(13) Aðeins í boði sem hluti af aukabúnaðarpakka fyrir kalt loftslag og loftslagsþægindapakka, sjá síður 101–102 í aðalbæklingnum. (14) Aðeins í boði sem hluti af fullbúnum rennilegum útlitspakka. (15) Ekki í boði með rennilegum útlitspakka. (16) Staðalbúnaður með fullbúnum rennilegum útlitspakka. Ekki í boði með ljósgráu/kaffibrúnu litaþema í innanrými.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

15


STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR

Sæti, búnaður og listar í innanrými (framhald) AUKABÚNAÐARKÓÐI

S

SE

HSE

HSE LUXURY

Sólskyggni með upplýstum snyrtispeglum fyrir ökumann og farþega í framsæti

4

4

4

4

Handföng að framan og aftan

4

4

4

4

Upplýst hanskahólf, ljós í lofti yfir mælaborði, ljós í farangursrými og kortaljós

4

4

4

4

INNANRÝMI

Reykingasett

094AA

10.000 kr.

10.000 kr.

10.000 kr.

10.000 kr.

Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu

031CG

40.0000 kr.

4

4

4

Stemningslýsing í innanrými

4

4

Stillanleg stemningslýsing í innanrými

4 4

Lesljós í aftursætum

4

4

Tveir glasahaldarar við framsæti

4

4

Tveir glasahaldarar með loki við framsæti

4

4

Krókar fyrir innkaupapoka

4

4

Efra aukahanskahólf

4

4

4

80.000 kr.

80.000 kr.

80.000 kr.

80.000 kr.

4

Kælihólf í miðstokki á milli framsæta

045CA

Loftkæling Tveggja svæða hita- og loftstýring

022AY

20.000 kr.

4

4

Þriggja svæða hita- og loftstýring

022BG

95.000 kr.

4

Fjögurra svæða hita- og loftstýring (1)

022BC

215.000 kr.

195.000 kr.

195.000 kr.

100.000 kr.

GEYMSLA Sólgleraugnageymsla í lofti (2)

4

4

4

Armpúði í aftursæti með glasahaldara (3)

4 (4)

4

4

Hólf með tvískiptu loki með lömum í miðju

4

4

4

4

Neðri geymsla í miðstokki

4

4

4

4

Hliðargeymsla með loki og eitt 5 V hleðslutengi við þriðju sætaröð

4

4

4

4

Geymsla í mælaborði

4

4

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði.

(1) Aðeins í boði með föstum þakglugga að framan og aftan eða rennanlegum þakglugga að framan og föstum að aftan. (2) Ekki í boði ef afþreying í aftursætum með 8" skjá er uppsett. (3) Ekki í boði með framsætum klæddum ofnu áklæði með 8 handvirkum stefnustillingum. (4) Staðalbúnaður með framsætum klæddum grófu leðri með 12 stefnustillingum (rafknúin með 10 stefnustillingum).

16

4


Öryggi AUKABÚNAÐARKÓÐI

S

SE

HSE

HSE LUXURY

Hljóðviðvörun fyrir öryggisbelti (einnig fyrir þriðju sætaröð)

4

4

4

4

Loftpúðar við framsæti fyrir hliðarárekstur

4

4

4

4

Hættuljós við nauðhemlun

4

4

4

4

Viðvörunarkerfi

4

4

4

4

Öryggisbúnaður við veltu

4

4

4

4

Hliðarloftpúðatjöld

4

4

4

4

ISOFIX-festing í framsæti fyrir farþega (3)

4 (4)

4

4

ISOFIX-festing í þriðju sætaröð

4

4

4

4

Hreyfiskynjari

076EL

105.000 kr.

105.000 kr.

105.000 kr.

105.000 kr.

Sjúkrakassi

056AZ

10.000 kr.

10.000 kr.

10.000 kr.

10.000 kr.

4 Staðalbúnaður

– Ekki í boði.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

17


STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR

Akstursaðstoð, þægindi og hleðslurými AUKABÚNAÐARKÓÐI

S

SE

HSE

HSE LUXURY

Gangsetningarhnappur

4

4

4

4

Hraðastillir og hraðatakmörkun

4

4

4

4

Sjálfvirkur hraðastillir með Stop & Go-eiginleika

065AM

Sjálfvirkur hraðastillir með stýrisaðstoð (2)

065AJ

Fylgir pakka(1)

Fylgir pakka(1)

Fylgir pakka(2)

Fylgir pakka(2)

Fylgir pakka(2)

Fylgir pakka(2)

Akreinastýring

4

4

4

4

Ökumannsskynjari

4

4

4

4

Bílastæðakerfi að framan og aftan

4

4

4

4 4

360° bílastæðakerfi

189AF

Fylgir pakka(3)

4

4

Bílastæðaaðstoð

086MB

Fylgir pakka(3)

4

4

4

4

4

4

125.000 kr.

Bakkmyndavél

4

360° myndavél

086GC

125.000 kr.

125.000 kr.

125.000 kr.

Umferðarskiltagreining

086DC

Fylgir pakka(5)

Fylgir pakka(5)

4

4

Blindsvæðishjálp

086GM

Fylgir pakka(4) (5)

Fylgir pakka (5)

4

4

Útgönguskynjari

074PZ

4

4

Neyðarhemlun á miklum hraða Umferðarskynjari að aftan

Fylgir pakka (3)

4

087CB

Fylgir pakka(5)

Fylgir pakka

4

4

086KB

€ XX.XXX,XX (3)

4

4

4

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði.

(1) Aðeins í boði sem hluti af aksturspakka. (2) Aðeins í boði sem hluti af akstursaðstoðarpakka. (3) Aðeins í boði sem hluti af akstursaðstoðarpakka eða bílastæðapakka. (4) Aðeins í boði með upphituðum hliðarspeglum með rafdrifinni aðfellingu, sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum. (5) Aðeins í boði sem hluti af aksturspakka eða akstursaðstoðarpakka.

18


Akstursaðstoð, þægindi og hleðslurými (framhald) AUKABÚNAÐARKÓÐI

S

SE

HSE

HSE LUXURY 75.000 kr.

Vaðskynjarar (6)

075ED

75.000 kr.

Lyklalaus opnun

066AC

185.000 kr.

4

4

Tómstundalykill

066CA

85.000 kr.

85.000 kr.

85.000 kr.

HomeLink ®

025CT

55.000 kr.

55.000 kr.

55.000 kr.

Fjarstýrð miðstöð með tímastilltri hita- og loftstýringu

043AV

325.000 kr.

325.000 kr.

325.000 kr.

325.000 kr.

Jónað loft í farþegarými

022GB

30.000 kr.

30.000 kr.

30.000 kr.

30.000 kr.

Farangursfestingar

4

4

4

4

Hlíf yfir farangursrými

4

4

4

4

35.000 kr.

35.000 kr.

35.000 kr.

35.000 kr. 35.000 kr.

55.000 kr.

BÚNAÐUR Í FARANGURSRÝMI

Brautir í farangursrými (8)

135AH

Net í farangursrými

026EU

35.000 kr.

35.000 kr.

35.000 kr.

Rafknúinn afturhleri

070AV

110.000 kr.

110.000 kr.

4

4

Rafknúinn afturhleri með handfrjálsri opnun

070BA

25.000 kr.

25.000 kr.

Rafknúinn innri afturhleri (10)

079EC

55.000 kr.

4

4

4 Staðalbúnaður

135.000 kr. 55.000 kr

– Ekki í boði.

(6) Aðeins í boði með 360° myndavél. (7) Aðeins í boði með baksýnisspegli með sjálfvirkri deyfingu. (8) Aðeins í boði með fimm sætum. (9) Aðeins í boði með lyklalausri opnun og rafknúinn afturhleri fylgir með. (10) Aðeins í boði með rafknúnum afturhlera eða rafknúnum afturhlera með handfrjálsri opnun í S og SE.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

19


STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR

Upplýsingar, samskipti og afþreying AUKABÚNAÐARKÓÐI 10" Touch Pro

S

SE

HSE

HSE LUXURY

4

4

4

4

087AS

175.000 kr.

175.000 kr.

4

250 W Enhanced-hljóðkerfi með 10 hátölurum

025KM

110.000 kr.

4

380 W Meridian™-hljóðkerfi með 10 hátölurum og tveggja rása bassahátalara (2)

025LM

260.000 kr.

150.000 kr.

4

825 W Meridian™ Surround-hljóðkerfi með 14 hátölurum og tveggja rása bassahátalara

025LN

10" Touch Pro með skiptum skjá (1) 125 W hljóðkerfi með 6 hátölurum

Bluetooth® -tenging

305.000 kr.

4

4

4

4

4

Afþreying í aftursætum með 8" skjá (1)

129AH

Stafrænt sjónvarp

129AA

215.000 kr.

215.000 kr.

4

4

4

4

Navigation Pro

087AU

195.000 kr.

4

4

4

Sjónlínuskjár (6)

039IB

340.000 kr.

340.000 kr.

340.000 kr.

Protect

Mælar með vísum og miðlægur TFT-skjár Stafrænt Mælaborð

4

038ID

150.000 kr.

435.000 kr.

435.000 kr.

4

150.000 kr.

4

4 4

Eitt 12 volta aukahleðslutengi (efra hanskahólf)

4

4

Eitt 12 volta aukahleðslutengi (önnur sætaröð)

4

Tvö 12 volta aukahleðslutengi (önnur sætaröð)

054AM

30.000 kr

30.000 kr.

Tvö USB-tengi (önnur sætaröð)

054AN

30.000 kr.

4

4

a 4 Staðalbúnaður – Ekki í boði.

(1) Sólgleraugnageymsla í lofti er ekki í boði með 10" skiptum Touch Pro-snertiskjá og afþreyingu í aftursætum með 8" skjá. (2) Meridian ™-hljóðkerfi er með geisladiskaspilara. Spilarinn er ekki settur upp þegar hljóðkerfið er valið sem aukabúnaður í S og SE. (3) Aðeins í boði með Navigation Pro. (4) Aðeins í boði með höfuðpúðum með hliðarstuðningi. (6) Inniheldur framrúðu sem dökknar í sólarljósi Bluetooth®-merki og -lógó eru eign Bluetooth SIG, Inc. og notkun Land Rover á þessum merkjum er samkvæmt leyfi. Eiginleikar og framboð þeirra kann að vera mismunandi eftir tæknilýsingu bíla og markaðssvæðum.

20


Aukabúnaðarpakkar AUKABÚNAÐARKÓÐI

S

SE

Kraftmikið ytra byrði

Kraftmikið innanrými (8)

125.000 kr.

COMPLETE DYNAMIC DESIGN PACK (7)

DYNAMIC EXTERIOR DESIGN PACK(7)

032IN

032IP

Kraftmikið ytra byrði SVARTUR ÚTLITSPAKKI (9) Svart ytra byrði

HSE

HSE LUXURY

560.000 KR.

560.000 KR.

215.000 KR.

215.000 KR.

125.000 kr.

125.000 kr.

074LN

4 Staðalbúnaður – Ekki í boði.

(7) Ekki í boði með svörtum útlitspakka. (8) Á síðum 114–116 er að finna upplýsingar um framboð á litaþemum í innanrými. (9) Ekki í boði með rennilegum útlitspakka.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

21


STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR Aukabúnaðarpakkar (framhald) AUKABÚNAÐARKÓÐI AKSTURSPAKKI (1)

VERÐ

VERÐ

VERÐ

VERÐ

455.000 kr.

455.000 kr.

-

-

800.000 kr.

660.000 kr.

205.000 kr.

205.000 kr.

140.000 kr.

-

-

-

017TA

Blindsvæðishjálp Sjálfvirkur hraðastillir með Stop & Go-eiginleika Umferðarskiltagreining Neyðarhemlun á miklum hraða HEILDARVERÐ AKSTURSAÐSTOÐARPAKKI

017AQ

360° myndavél Blindsvæðishjálp Umferðarskiltagreining Sjálfvirkur hraðastillir með stýrisaðstoð Útgönguskynjari Neyðarhemlun á miklum hraða Bílastæðaaðstoð 360° bílastæðakerfi Umferðarskynjari að aftan HEILDARVERÐ BÍLASTÆÐAPAKKI

017UA

Útgönguskynjari Bílastæðaaðstoð 360° bílastæðakerfi Umferðarskynjari að aftan HEILDARVERÐ

(1) Aðeins í boði í S með upphituðum hliðarspeglum með rafdrifinni aðfellingu, sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum.

22


Aukabúnaðarpakkar (framhald) AUKABÚNAÐARKÓÐI SÆTAPAKKI 7 (2)

S

SE

HSE

HSE LUXURY

VERÐ

VERÐ

VERÐ

VERÐ

745.000 kr.

745.000 kr.

655.000 kr.

655.000 kr.

-

890.000 kr.

655.000 kr.

655.000 kr.

074SC

Þriðja sætaröð Rafræn loftfjöðrun Rafknúinn afturhleri Millikassi með tveimur drifum (hátt/lágt drif) HEILDARVERÐ ÍTARLEGUR SÆTAPAKKI 7 (3)

074SE

Millikassi með tveimur drifum (hátt/lágt drif) Þriðja sætaröð Rafræn loftfjöðrun Rafknúinn afturhleri með handfrjálsri opnun Lyklalaus opnun HEILDARVERÐ

(2) Aðeins í boði með Sd4 Ingenium-vélum. Ekki í boði með ítarlegum sætapakka 7, akstursgetupakka eða ítarlegum akstursgetupakka. (3) Aðeins í boði með Sd4 Ingenium í SE, HSE og HSE Luxury. Ekki í boði með sætapakka 7, akstursgetupakka eða ítarlegum akstursgetupakka.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

23


STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR Aukabúnaðarpakkar (framhald) AUKABÚNAÐARKÓÐI AKSTURSGETUPAKKI (1)

S

SE

HSE

HSE LUXURY

VERÐ

VERÐ

VERÐ

VERÐ

380.000 kr.

380.000 kr.

380.000 kr.

380.000 kr.

300.000 kr.

300.000 kr.

300.000 kr.

300.000 kr.

074GU

Millikassi með tveimur drifum (hátt/lágt drif) Terrain Response 2 Rafræn loftfjöðrun HEILDARVERÐ ÍTARLEGUR AKSTURSGETUPAKKI (2)

074PM

Millikassi með tveimur drifum (hátt/lágt drif) (3) Sjálfvirk læsing mismunadrifs að aftan Rafræn loftfjöðrun Terrain Response 2 Torfæruhraðastillir HEILDARVERÐ

(1) Aðeins í boði með Sd4 Ingenium-vél. Ekki í boði með ítarlegum akstursgetupakka, sætapakka 7 og ítarlegum sætapakka 7. (2) Ekki í boði með Si4 Ingenium-vél. Ekki í boði með akstursgetupakka, ítarlegum sætapakka 7 og sætapakka 7. Aðeins í boði með millikassa með tveimur drifum (hátt/lágt) og rafrænni loftfjöðrun. (3) Staðalbúnaður með Sd6-vél.

24


STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR Aukabúnaðarpakkar (framhald) AUKABÚNAÐARKÓÐI LOFTSLAGSÞÆGINDAPAKKI (1)

HSE

HSE LUXURY

VERÐ

VERÐ

VERÐ

VERÐ

-

-

375.000 kr

-

180.000 kr.

180.000 kr.

275.000 kr.

-

-

-

1.080.000 kr.

680.000 kr.

072BF

Framrúða sem dökknar í sólarljósi Þriggja svæða hita- og loftstýring Hiti og kæling í framsætum Kælihólf í miðstokki á milli framsæta HEILDARVERÐ SVEIGJANLEGUR LOFTSLAGSÞÆGINDAPAKKI (2)

072BM

Framrúða sem dökknar í sólarljósi Þriggja svæða hita- og loftstýring Kælihólf í miðstokki á milli framsæta Hiti í framrúðu Hiti í rúðusprautum Hiti í stýri HEILDARVERÐ LÚXUSLOFTSLAGSÞÆGINDAPAKKI (2)

072BL

Hiti og kæling í fram- og aftursætum Fjögurra svæða hita- og loftstýring (3) Sætapakki 4 Sætapakki 5 Framrúða sem dökknar í sólarljósi Hiti í framrúðu Hiti í rúðusprautum Hiti í stýri HEILDARVERÐ

(1) Ekki í boði með öðrum aukabúnaði í hita- og loftstýringarpakka. (2) Ekki í boði með öðrum aukabúnaði í hita- og loftstýringarpakka eða ítarlegum tæknipakka. (3) Aðeins í boði með föstum þakglugga að framan og aftan eða rennanlegum þakglugga að framan og föstum að aftan.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

25


Aukabúnaðarpakkar (framhald) AUKABÚNAÐARKÓÐI 7 SÆTA LÚXUSLOFTSLAGSÞÆGINDAPAKKI (2)

S

SE

HSE

HSE LUXURY

VERÐ

VERÐ

VERÐ

VERÐ

-

-

960.000 kr.

765.000 kr.

-

-

365.000 kr.

365.000 kr.

315.000 kr.

-

-

-

072BP

Hiti og kæling í fram- og aftursætum og hiti í þriðju sætaröð Fjögurra svæða hita- og loftstýring (3) Sætapakki 4 Sætapakki 5 Framrúða sem dökknar í sólarljósi Hiti í framrúðu Hiti í rúðusprautum Hiti í stýri HEILDARVERÐ FJARSTÝRÐ NIÐURFELLING SÆTA (4)

074VP

Hugvitssamleg niðurfelling sæta Rafdrifin hallastilling í aftursætum Rafknúin þriðja sætaröð HEILDARVERÐ TÆKNIPAKKI (5)

074KY

LED-aðalljós með einkennandi LED-ljósum Rafknúinn afturhleri 250 W Enhanced-hljóðkerfi með 10 hátölurum Navigation Pro HEILDARVERÐ

(4) Aðeins í boði með þriðju sætaröð. (5) Ekki í boði með Si6-vélum.

26


STAÐALBÚNAÐUR OG AUKABÚNAÐUR Aukabúnaðarpakkar (framhald) AUKABÚNAÐARKÓÐI ÍTARLEGUR TÆKNIPAKKI (1)

VERÐ

VERÐ

VERÐ

VERÐ

-

-

395.000 kr.

-

120.000 kr.

-

-

-

074QM

Sjálfvirk LED-aðalljós með einkennandi LED-ljósum Framrúða sem dökknar í sólarljósi Sjónlínuskjár Rafknúinn afturhleri með handfrjálsri opnun HEILDARVERÐ ÚTSÝNISAÐSTOÐARPAKKI (2)

041CB

Sjálfvirk aðalljós Framrúðuþurrkur með regnskynjara Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu og aðkomuljósum HEILDARVERÐ

(1) Ekki í boði með sveigjanlegum loftslagsþægindapakka, lúxusloftslagsþægindapakka, útsýnisaðstoðarpakka eða 7 sæta lúxusloftslagsþægindapakka. (2) Ekki í boði með ítarlegum tæknipakka. (3) Aðeins í boði með 240 ha. Sd4-vél. Ekki í boði með þriðju sætaröð, akstursgetupakka, ítarlegum akstursgetupakka, sætapakka 7 og ítarlegum sætapakka 7.

Á landrover.com geturðu sett saman draumabílinn þinn.

27


MIKILVÆG TILKYNNING: Jaguar Land Rover Limited leggur áherslu á stöðugar endurbætur á tæknilýsingu, hönnun og framleiðslu bílanna sinna sem leiðir af sér reglulegar breytingar. Mikið er lagt upp úr því að tryggja að lesefni innihaldi nýjustu upplýsingarnar. Aftur á móti skal hafa í huga að þessi bæklingur kann hugsanlega að innihalda einhverjar úreltar upplýsingar og ekki skal líta á hann sem sölutilboð fyrir viðkomandi bíl. Umboðsaðilar og söluaðilar eru ekki fulltrúar Jaguar Land Rover Limited, hvort sem er í gegnum beina eða óbeina skuldbindingu eða framsetningu. Allir Land Rover-aukahlutir sem settir eru upp hjá söluaðila Land Rover innan eins mánaðar eða 1600 km (hvort sem kemur á undan) frá afhendingu nýskráðs bíls falla undir sömu ábyrgðarskilmála og -tímabil og bíllinn. Aukahlutir sem keyptir eru utan þessara marka falla undir 12 mánaða ábyrgð með ótakmörkuðum akstri. Allir Land Rover-aukahlutir eru þaulprófaðir á sama hátt og bíllinn sjálfur. Á meðal prófana sem aukahlutirnir ganga í gegnum er þol gagnvart miklum hita og miklum kulda, þol gagnvart tæringu, höggþol og þol gagnvart virkjun loftpúða. Þetta tryggir aukahluti sem bæði eru endingargóðir og uppfylla gildandi lög. Aukahlutirnir sem hér eru sýndir eru sumir hverjir ekki fáanlegir fyrir allar gerðir. Frekari upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Allir aukahlutir frá Land Rover eru hannaðir til að falla fullkomlega að bílum frá Land Rover. Sumir aukahlutanna eru einfaldir í uppsetningu, t.d. þakfestingar, á meðan aðrir aukahlutir krefjast notkunar sérverkfæra og greiningarbúnaðar til að tryggja rétta uppsetningu á yfirbyggingu eða í rafkerfi bílsins. Vörurnar eru mismunandi á milli markaða. Söluaðilar Land Rover veita þér upplýsingar um nýjustu tæknilýsingar og svara þeim spurningum sem kunna að vakna. Takmarkanir í prentun hafa áhrif á litina sem sýndir eru í þessum bæklingi og af þeim sökum kunna þeir að vera örlítið frábrugðnir raunverulegum lit bílsins. Fyrirtækið áskilur sér rétt til að breyta eða hætta að bjóða upp á tiltekinn lit án fyrirvara. Sumir þessara lita eru mögulega ekki í boði í þínu landi. Söluaðilar Land Rover veita upplýsingar um hvaða litir eru í boði og nýjustu tæknilýsingar. Umboðsaðilar og söluaðilar eru ekki fulltrúar Jaguar Land Rover Limited og hafa ekki umboð til að skuldbinda Jaguar Land Rover Limited, hvort sem er í gegnum beina eða óbeina skuldbindingu eða framsetningu.

Land Rover mælir sérstaklega með notkun Castrol® EDGE Professional. Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Bluetooth®-merkið og -lógó eru eign Bluetooth SIG, Inc. og notkun Jaguar Land Rover Limited á þeim merkjum er samkvæmt leyfi. iPod, iPod touch og iPad eru vörumerki Apple Inc, skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum. HomeLink® er skráð vörumerki Gentex Corporation. WhiteFire® er skráð vörumerki Unwired Technology LLC og notkun Land Rover á merkinu er samkvæmt leyfi. Bíllinn á myndinni er appelsínugulur HSE Luxury með uppsettum aukabúnaði (framboð misjafnt á milli markaðssvæða).

Jaguar Land Rover Limited Skráð skrifstofa: Abbey Road, Whitley, Coventry CV3 4LF Bretlandi. Skráð í Englandi: Númer 1672070 landrover.com © Jaguar Land Rover Limited 2020.

Profile for BL ehf.

Land Rover Discovery - Verðlisti  

26.05.2020

Land Rover Discovery - Verðlisti  

26.05.2020

Profile for hallih