BMW - verðlisti

Page 8

X5 Plug-in Hybrid

Vél

Orkugjafi

Skipting

Eyðsla frá1

Drægni

Rafhlaða

CO2

Afl / Tog

Verð kr.

3000cc 6cyl

Bensín/rafmagn

Sjálfskiptur

1,7 l/100km

80 km

24 kWh

37 g/km

394 Hö / 600 nm

13.190.000

224.190

45e - M-Sport 3000cc 6cyl

Bensín/rafmagn

Sjálfskiptur

1,7 l/100km

80 km

24 kWh

37 g/km

394 Hö

14.190.000

240.690

Gerð 45e - X-Line

1

Leiga mán.2

1

kr.

X-Line (staðalbúnaður) Vél- og drifbúnaður Sjálfvirk 2ja öxla loftpúðafjöðrun (40mm hækkun) Stiglaus snjöll driflæsing á afturöxli Sportleg fjöðrun með sjálfvirkum dempurum Servotronic léttstýri Rafvirk handbremsa Tveggja spyrnu fjöðrun á framöxli xDrive stillanleg dreifing togs DSC-stöðugleikastýringu með sjálfvirkri spólvörn Hraðastillir Hraðatakmarkari með hemlunareiginleikum Árekstrarvörn að framan og aftan Öryggi Loftpúði fyrir ökumann og farþega í framsæti Höfuðloftpúðar fyrir fyrstu og aðra sætaröð Hliðarloftpúðar fyrir ökumann og farþega Vörn gegn hliðarárekstri Hnéloftpúði Þriggja punkta öryggisbelti ISOFIX-festing fyrir barnabílstól Afturhurðir með barnalæsingu ABS-hemlakerfi Sjálfvirk hemlaljós Loftþrýstiskynjari í hjólbörðum Árekstrarvörn fyrir gangandi vegfarendur Viðvörunarhljóð fyrir gangandi vegfarendur Ökumannsskynjari – greinir aksturslag ökumanns Dekkjaviðgerðarsett Viðvörunarþríhyrningur með skyndihjálparsetti Rúður úr hertu öryggisgleri Framrúða úr lagskiptu öryggisgleri Þjófavörn Ytra byrði 19“ style 735 álfelgur með V-laga örmum Glanskrómuð umgjörð um grill Gljásvört loftinntök á framstuðara með krómlista Állisti á hliðarglugga með satínáferð Samlitar speglahlífar Svört, kornótt pönnuhlíf að framan og aftan Svartir, kornóttir listar á brettaköntum Gljásvartur listi á hliðum Upphitaðir hliðarspeglar Stefnuljós innbyggð í hliðarspegla

Rafknúnir, aðfellanlegir hliðarspeglar Hliðarspeglar með glýjuvörn fyrir ökumann BMW Individual speglapakki - Gljásvartir skrautlistar og speglahlífar LED aðalljós LED afturljós LED lágljós og háljós LED hliðarljós, dagljós LED númeraplötulýsing Lýsing heim að dyrum Upphitaðar rúðusprautur Regnskynjari Sjálfvirk stilling ljósabúnaðar í myrkri Þakbogar Rafdrifið dráttarbeisli Innra byrði iDrive stjórnhnappar Gatað Vernasca-leður (MC) Sportsæti Dökkir állistar með netmynstri í innanrými (4KM) Állistar með ferhyrningsmynstri í innanrými Mattir kvarssilfraðir listar í innanrými BMW Individual-loftklæðning (Kolgrá) Sensatec leðrað mælaborð Velúrgólfmottur Upplýstir sílsalistar með BMW merki Lesljós að framan Ljós fyrir snyrtispegil Ljós í hanskahólfi Ljós í fótrými að framan (vinstri / hægri) Ljós í farangursrými (vinstri / hægri) Stillanleg stemningslýsing Leiðsögukerfi fyrir Ísland Hi-Fi-hátalarakerfi, 205 W með 10 hátölurum Sæti ökumanns og farþega rafdrifin Sæti ökumanns rafdrifið með minni Miðstokkur / armpúði með geymsluhólfi Niðurfellanleg sæti með 40:20:40 skiptingu Armpúði í aftursæti með glasahaldara og hólfi Leðurklætt sportstýri Rafstillanlegt stýri Gler sem ver gegn hita / sól 2,5 svæða sjálfvirk loftkæling Þrjár 12v innstungur

Rafdrifnar rúður með klemmuvörn Fjarstýrðar samlæsingar Innbyggðir krókar fyrir innkaupapoka í skotti USB hleðslu- og gagnatengi 1,5A USB hleðslu- og gagnatengi í miðju, 3A 2x USB-C tengi í sætisbökum framsæta, 3A 2x fjölnotafesting á sætisbökum framsæta Tækni og þægindi Tímastillt forhitun á miðstöð Aðgangskerfi - Lyklalaus opnun bílsins - Leiðarlýsing 2,5 m út frá bílnum - Sjálfvirk opnun í um 1 m fjarlægð þegar gengið er að bílnum - Sjálfvirk læsing í um 3 m fjarlægð þegar gengið er frá bílnum - Með lýsingu hurðarhúna utan á hurðum - Með handfrjálsri opnun og lokun afturhlera - Rafknúinn neðri afturhleri Apple Car play™ Android Auto™ BMW Bendistjórnun - Notkun einfaldra handahreyfinga til að stýra upplýsinga- og afþreyingarkerfinu - Eiginleikar sem hægt er að stýra með bendingum eru til að mynda hljóðstyrkur, móttaka og höfnun á símtali - Hægt er að halda leiðsögn leiðsögukerfis að áfangastað áfram og stöðva hana með bendistjórnun. Hitaþægindapakki - Með hita í armpúðum í framhurðum sem og hita í armpúðum í miðstokki að framan. - Hiti í stýri og Hiti í stýri og hiti í sætum fyrir ökumann og farþega í framsæti fylgja með - Fagleg aðstoð í ökumannsrými frá BMW - 12,3“ mælaborðsskjár og 12,3“ stjórnskjár - BMW Operating System 7.0 - „Hey BMW“ talstýring - Hægt er að birta kort á mælaborðsskjánum án þess að virkja leiðsögukerfið. - Kerfi sem styður harðan disk með 20 GB

M-Sport (Aukalega við X-line) 20” álfelgur Háglans svartir langbogar Háglans svartir gluggalistar Dökk loftklæðning

M-stuðarar og sílsar M-lykill M-Sportstýri Samlitun

Gljásvört BMW Individual-auðkenningarlína

1) Miðað við WLTP mælingar. 2) Eingöngu til viðmiðunar og felur ekki í sér bindandi tilboð um leigu. Upplýsingarnar miðast við langtímaleigu til 36 mánaða með 18.000 km akstri innföldum. BMW aukabúnaður er mjög fjölbreyttur. Nánari upplýsingar um staðlaða aukahluti í bílum á lager fást hjá sölufulltrúa BMW í síma 525 8000 eða í gegnum netfangið bmw@bmw.is. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og áskilur BL ehf. sér rétt til að breyta vöruframboði án fyrirvara, breyta verði án fyrirvara og breyta búnaði án fyrirvara.