BMW - verðlisti

Page 4

X1

Plug-in Hybrid

Gerð 25e M-Sport

Vél

Orkugjafi

Skipting

Eyðsla frá1

Drægni

Rafhlaða

CO2

Afl / Tog

Verð kr.

Leiga mán.2 kr.

1500cc

Bensín/rafmagn

Sjálfskiptur

2,1 l/100km

47 km

10 kWh (34Ah)

43 g/km

220 Hö / 385 Nm

8.390.000

153.290

1

M-Sport (Staðalbúnaður) Öryggi Spólvörn Stöðugleikastýring Yfirstýringarvörn (CBC) Eco ökuhamur ISOFIX barnastólafestingar Hemlar með læsivörn (ABS) Rafdrifin handbremsa Dekkjaviðgerðarsett

Ytra byrði 19” álfelgur Rafdrifnir hliðarspeglar Birtutengdir hliðarspeglar Sjálfvirkir aðfellanlegir hliðarspeglar Upphitaðir hliðarspeglar Aðkomulýsing LED aðalljós LED þokuljós Skyggðar rúður Framrúða með vörn gegn innrauðum geislum Regnskynjari Upphitaðir rúðupissstútar Rafdrifnar rúður Svart háglans grill og púst

Innri byrði Álpedalar Rafopnun á afturhlera Snertilaus opnun á afturhlera 40:20:40 niðurfellanleg sætisbök Armpúði í framsætum Upphituð framsæti Minni í ökumannssæti Rafdrifið ökumannssæti Rafdrifið farþegasæti Glasahaldari frammí LED stemningslýsing 2ja svæða miðstöð Sjálfvirk miðstöð Loftkæling Tímastillt forhitun á miðstöð Aðdráttar- og veltistýri Aðgerðarstýri Hiti í stýri M-Sport stýri Leðuráklæði

Tækni og þægindi Umhverfishljóð (VSP) Bakkmyndavél Leggur sjálfur í stæði Fjarlægðarskynjarar að aftan Fjarlægðarskynjarar að framan Fjarstýrðar samlæsingar Lyklalaust aðgengi Hraðastillir 6 hátalarar Aksturstölva Sjónlínuuskjár (HUD) Apple Carplay™ Bluetooth tengimöguleikar USB tengi Leiðsögukerfi með Íslandskorti​ 10,25” snertiskjár iDrive Hleðslukapall fyrir heimilisinnstungu

1) Miðað við WLTP mælingar. 2) Eingöngu til viðmiðunar og felur ekki í sér bindandi tilboð um leigu. Upplýsingarnar miðast við langtímaleigu til 36 mánaða með 18.000 km akstri innföldum. BMW aukabúnaður er mjög fjölbreyttur. Nánari upplýsingar um staðlaða aukahluti í bílum á lager fást hjá sölufulltrúa BMW í síma 525 8000 eða í gegnum netfangið bmw@bmw.is. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og áskilur BL ehf. sér rétt til að breyta vöruframboði án fyrirvara, breyta verði án fyrirvara og breyta búnaði án fyrirvara.