HILTI HIT-1 Lím 2022

Page 1

Múrboltalím HIT-1 múrboltalím og fylgihlutir Notast til þess að innlíma snittteina í steinsteypu, vikurstein eða holstein

Vörunr. Vöruheiti 2173259 2173256 2005843

Verð pr. stk m/VSK

magn í kassa

Verð kassa m/VSK

Verð pr. ml

4.800 1.195 28.200

12

57.600 119.500 28.200

16,00

100

magn í túpu

Múrl. HIT-1 Mixer HIT PM Sprauta CFC-DISP

300ml

Notkunarmöguleikar : • Festilausn í holstein, múrstein, vikur og í steinsteypu.

Kostir : • Passar í allar kíttisprautur. • Létt að dæla úr túpu. • Frábært festiefni. Hentugt fyrir ótal verkefni í steinsteypu, holstein og vikur.

• Sjálfopnandi, sem þýðir að ekki þarf að skera í plastið til þess að opna túpu fyrir notkun

• 1 blöndunarstútur fylgir með, hægt að kaupa fleiri ef ekki er klárað úr túpu í einu verkefni.

• Næstum því lyktarlaust. • Fljótt að harðna. • Styrenfrítt, Epoxyfrítt. Grunnefni : • Steinsteypa (ekki sprungin), múr, tígulsteinn, vikursteinn o.s.frv.

Herslutími fyrir HILTI HIT-HFX Ekki má setja álag á festingar fyrr en lím er harðnað Herslutíminn fer eftir hitastigi í túpunni

1


HAGI ehf

Stórhöfði 37

S: 414-3700

110 Reykjavík

• •

F: 414-3720

póstfang : pontun@hilti.is