Þórsarar í bikarúrslit

Page 1

„ GRÆNI Í Ð I E L Á R A R A S R Ó DREKINN Þ „ KOMINN ÚR

“ A N I L L HÖ

„NATVÉLIN KOMIN

DVALA“

„TAUGARNAR ÞANDAR Í

BOTN“

HEIM“

„MEISTARARNIR

T E K N I R Í KENNSLUST

UND“

„LÍTIÐ

SAMFÉLAG MEÐ STÓRT

HJARTA“


PISTILL FORMANNS:

Þorlákshöfn - Lifandi bær fyrir börn

Þ

Stjórnin Jón Páll, Kristín, Ágúst Örn, Jóhanna og Björk

að eru ekki margir sem þekkja til Sveitarfélagsins Ölfuss en Þorlákshöfn er þéttbýliskjarni í Ölfusinu í 50 km. fjarlægð frá höfuðborginni. Þið keyrið inn í Ölfusið við Litlu kaffistofuna og út úr Ölfusi við Selfoss og við Sogsbrúna þegar keyrt er inn í Þrastarskóg. Hveragerði er eins og eyja í Ölfusi því fjöllin í kringum bæinn tilheyra Ölfusi. Þorlákshöfn er ungur íþróttabær og hafa margir íþróttamenn verið í fremstu röð á landsvísu í hinum ýmsu íþróttagreinum. Við erum þessar mundir og er sagan rifjuð upp í máli og stolt af krökkunum okkar og ekki síst af okkar myndum á blaðsíðu 4-5. frábæra körfuboltaliði sem hefur verið í stöðugri Árangur meistaraflokks hefur ávallt hvetjandi sókn undanfarin ár. áhrif á yngri kynslóðina og hefur átak okkar í Körfuknattleikslið Þórs í Þorlákshöfn mark- fjölgun yngri iðkenda tekist mjög vel og eru nú aði spor í sögu bæjarins er þeir unnu Keflavík í um 60 krakkar 4 - 12 ára að æfa bæði í míkróundanúrslitum bikarkeppni KKÍ og unnu sér þar (4 – 6 ára), minnibolta (7 – 11 ára) og 30 eldri með sæti í úrslitum. Frábær árangur hjá strák- krakkar. Við erum með stelpu- og strákalið í unum því Keflavík hefur verið á toppi úrvals- minniboltamótum KKÍ í vetur. Flottir og efnilegdeildar í vetur. Allir bæjarbúar samgleðjast á ir krakkar. 8 krakkar, 5 strákar og 3 stelpur, voru þessum tímamótum og þjappar þessi árangur valin til æfinga í landsliðshópum yngri landsliða fólki saman. Stuðningsmennirnir eru nauðsyn- og verður gaman að fylgjast með árangri þeirra. legur hluti af liðinu og hafa í gegnum Í þessu riti er stiklað á stóru um árin skipt miklu máli. Græni drekkörfuknattleikslið Þórs og heimabæ inn er orðinn landsliðsins, Þorlákshöfn. Nú er komið að frægur en hann Verið velkomin í Þorlákshöfn í Þórsurum, mínum hefur stutt vel Ölfusi sem er fjölskylduvænt og gömlu félögum að við liðið á notalegt samfélag þar sem er gott koma með bikarinn mik ilvægum aðgengi að kraftmiklu íþróttalífi á Suðurlandið. Eins og menn segja í aug nabli ku m og frábærri íþróttaaðstöðu. sveitinni Go Hard og oftar en ekki or go Home! átt hlut í sigrum. Áfram Þór í þúsund ár! Deildin fagnar 25 Jóhanna M. Hjartardóttir Haraldur Einarsson Alþingismaður ára afmæli um formaður körfuknattleiksd. Þórs og fyrrum leikmaður Þórs Útgefandi: Körfuknattleiksdeild Þórs, 2016 Umsjón og umbrot: Hafnarfréttir, Davíð Þór og Valur Rafn Prentun: Stafræna prentsmiðjan

2


BIKARÚRSLIT KKÍ 2016

Þ

að er við hæfi á 25. starfsári Körfuknattleiksdeildar Þórs að við fögnum því með bikarúrslitaleik. Þetta er í fyrsta skiptið sem Þór kemst í þennan leik og er biðin búin að vera löng. Það er margt sem spilar inn í áfanga sem þennan þegar litið er til baka. Barna- og unglingastarfið hefur verið mjög blómlegt í langan tíma, sem sést best á því hversu margir leikmenn meistaraflokks Þórs eru uppaldir hjá félaginu. Aðeins þrír leik-

menn eru „aðkomumenn" þó við teljum þá sem okkar eigin. Þetta er ungt lið sem við eigum þó mikil reynsla sé í því. Sveitarfélagið hefur stutt vel við bakið á deildinni sem og öðrum deildum í sveitarfélaginu. Það hefur skapað mjög flotta aðstöðu, bæði líkamsræktar og æfingaaðstöðu fyrir félagið til að sinna starfi sínu sem best. Einnig hefur Sveitarfélagið Ölfus stutt vel við barna- og unglingastarf deildarinnar með góðum fjárstyrkjum. Við vonum að íbúar bæjarins sem og allir áhugamenn um góð ævintýri taki höndum saman og styðji okkar stráka til sigurs.

Elsku hjartans englabossarnir hennar ömmu sín. Gerið það nú fyrir mig að mala þessa KR inga, Fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfus og það væri nú agalega hugAmma Dídí Formaður Íþrótta- og æskulýsnefndar ulsamt af ykkur að vera ekkert að hafa þetta tæpt, ég veit ekki alveg hvort gamla Hákon Hjartarson höndli það. Nei ég segi svona, samt ekki sko! Olright okei elskurnar, muna svo bara að taka stærri skref og ekki fá víðáttubrjálæði í höllÞetta inni, obbosins svæði sem þið þurfið að er stærsti leikur sem spila á elsku kallarnir. Amma Dídí félagið hefur spilað og er svo stolt af ykkur! þess vegna er mjög mikilvægt að allir mæti í Höllina og sýni félaginu þann stuðning sem það á skilið. Umgjörðin í kringum liðið á sér Magnús Joachim Stjórn, fáar hliðstæður, það er staðreynd og segir Fyrrum leikmaður og leikmenn, meira en mörg orð um hversu glæsileg og þjálfari Þórs 2009-2010 stuðningsfólk metnaðarfull umgjörðin er í kringum Þór og félagið í heild Þorlákshöfn. Sú mikla vinnan sem unnin er innan og utan Benedikt Guðmundsson sinni er búið að vallar er eitthvað sem ég veit að Þorlákshafnarbúar eru Þjálfari Þórs 2010-2015 leggja mikið á sig þakklátir fyrir. Þorlákshafnarbúar eiga að vera stoltir af undanfarin ár og spila í Höllinni stærsta þessum glæsilega hópi sem fer fyrir félaginu og ég mun einstaka leik ársins er fyllilega verðskuldalltaf vera gríðarlega stoltur af liðinu og öllum þeim að. Nú er bara að njóta augnabliksins sem standa að því. Að lokum skora ég á alla bæjarog láta vaða. Alls ekki láta skrautið búa að fjölmenna í Höllina og hjálpa strákuní umgjörðinni trufla og hafa um að landa bikarmeistaratitlinum. Þeir gaman í Höllinni. eiga það svo sannarlega skilið. Áfram Þór!

3


KÖRFUBOLTASAGA ÞÓRS Í 25 ÁR

K

örfuknattleiksdeild Þórs fagnaði nýverið 25 ára afmæli. Upphafið má rekja til sumarsins 1990 þegar verið var að leggja lokahönd á byggingu íþróttahúss í Þorlákshöfn. Hópur áhugamanna um körfubolta hittust á heimili Þórðar Sigurvinssonar til að stofna körfuknattleiksdeild. Fyrstu stjórnina skipuðu: Þórður Sigurvinsson formaður, Ragnar Sigurðsson gjaldkeri, Ólafur Gunnarsson ritari og meðstjórnendur voru Dagbjört Hannesdóttir og Reynir Guðfinnsson. Á þessum árum var Ungmennafélagið Þór rekið í einum fjárhagslegum potti enda fáar deildir starfandi innan félagsins á þeim tíma. Körfuknattleiksdeildin sótti um inngöngu í Þór á aðalfundi félagsins og var deildin samþykkt inn sem fjárhagslega sjálfstæð deild. Íþróttahúsbyggingin var mikil lyftistöng fyrir íþróttalíf Þorlákshafnar og nærsveitunga í Ölfusi og má segja að nýr kafli hafi byrjað í íþróttasögu Ölfusinga. Æfingar á vegum körfuknattleiksdeildar hófust í nýju íþróttahúsi í janúar 1991 og var fyrsti þjálfari deildarinnar nýráðinn íþróttakennari við grunnskólann, Ragnar M. Sigurðsson. Á sama tíma var stofnuð fimleikadeild sem var með skipulagðar æfingar og lítinn íþróttaskóla fyrir 3 – 6 ára börn sem var nýjung hér á landi. Áður hafði sunddeildin verið mjög öflug undir styrkri stjórn Hrafnhildar Guðmunds-

4

dóttur en börn hennar og Ólafs voru í fremstu röð á landsvísu og kepptu fyrir Íslands hönd erlendis. Þórður Sigurvins á heiðurinn af grænum og hvítum búningum körfuboltaliðsins. En fyrirmyndin var frá búningum Boston Celtics, uppáhaldsliði Þórðar í NBA. Oftar en ekki er Þórður nefndur faðir deildarinnar og hefur hann ávallt verið öflugur stuðningsmaður og á deildin hon-

ÞJÁLFARAR ÞÓRS FRÁ UPPHAFI Ragnar Matthías Sigurðsson 1991/1992 - 1992/1993 Björn Ægir Hjörleifsson 1993/1994 - 1994/1995 – 1995/1996 Jón Örn Guðmundsson 1996/1997 - 1997/1998 Billy Dreher 1998/1999 - 1999/2000 Canon Baker 2000/2001 Birgir Mikaelsson 2001/2002 – 2002/2003 Billy Dreher og Rob Hodgson 2003/2004 Rob Hodgson 2004/2005 – 2005/2006 – 2006/2007 Björn Ægir Hjörleifsson 2007 haust Hallgrímur Brynjólfsson 2008 vor Bjarni Magnússon 2008/2009 Magnús Jóakim Guðmundsson 2009/2010 Benedikt Rúnar Guðmundsson 2010/2011 - 2011/2012 - 2012/2013 - 2013/2014 - 2014/2015 Einar Árni Jóhannsson Núverandi þjálfari 2015/2016


leikið með yngri landsliðum KKÍ og verið í fremstu röð í sínum aldursflokki. Þeim árum miklar þakkir skyldar. Í tímariti sem Matth- angri má þakka þjálfurum, foreldrum og öðrum ías Kolbeinsson gaf út árið 2005, var viðtal við sem hafa haft metnað og dug til að leggja vinnu Þórð en þar fer hann yfir fyrstu ár deildarinnar: í uppbyggilegt áhugamál og ánægjulegt starf í „Í upphafi var ekki farið af stað með marga flokka kringum körfuknattleiksdeildina. því menn gerðu sér ekki grein fyrir hversu góðÞórsarar léku í meistaraflokki til margra ára í ir við vorum. Yngri flokkurinn keppti ekki í Ís- 1. deild KKÍ en frá 2011 hefur meistaraflokkslið landsmóti en var algjört yfirburðalið á HSK svæð- Þórs fest sig í sessi sem eitt af betri liðum landsins inu. Þann vetur átti liðið tvo stigahæstu menn og leikið í efstu deild. HSK mótsins og flest allir leikir unnust með mjög Körfuknattleiksdeild Þórs vill þakka öllum miklum mun og kom það fyrir í heimaleikjum þeim sem hafa lagt hönd á plóg og komliðsins að ákaft var fagnað þegar gestirnir ið að starfi deildarinnar í gegnKæru skoruðu.“ um árin. Einnig þeim fjölstuðningsmenn Fjórðungur úr öld er ekki langmörgu styrktaraðilum sem Þórsara, Fyrsti bikarúrur tími og hefur körfuknattleikshafa stutt deildina fjárslitaleikurinn okkar framundan, deildin verið með mjög hagslega og gert þann og það gegn KR-ingum sem leika í öflugt starf sem hefur draum að veruleika að 18. sinn í úrslitum. Það er klárt þróast og byggst upp leika á meðal þeirra mál að öflugur stuðningur í kringum efnilega bestu á landsvísu, hvort ykkar getur skipt sköpum á körfuboltamenn. Í sem er í meistaraflokki laugardag. Fjölmennum, í grænu og gefum allt í að gegnum árin hafa eða í yngri flokkum styðja Þór til sigurs! margir krakkar deildarinnar. Einar Árni Jóhannsson Núverandi þjálfari Þórs

5


R A K K O 6 1 0 2 5 1 0 2 S R LEIKMENN ÞÓ

KAREL 7EMIL EINARSSON Staða: Framherji Fæddur: 05.03.1994

INGI 6VANCE MICHAEL HALL 14GRÉTAR ERLENDSSON Staða: Miðherji Fæddur: 21.11.1983

Staða: Bakvörður Fæddur: 30.11.1991

GARÐAR BREKI JÖKULL 9HALLDÓR HERMANNSSON 10MAGNÚS ÞÓRÐASON 13JÓN ÞRÁINSSON Staða: Bakvörður Fæddur: 06.05.1998

6

Staða: Bakvörður Fæddur: 21.02.1997

Staða: Bakvörður Fæddur: 11.02.1997


R MENN ÞÓR 4 BALDUR RAGNARSSON

Staða: Bakvörður/Aðstoðarþj. Fæddur: 23.02.1990

ÖRN 8RAGNAR BRAGASON Staða: Framherji Fæddur: 28.12.1994

MÁR 5 15 ÞORSTEINN RAGNARSSON Staða: Bakvörður Fæddur: 04.01.1993

RAGNAR ÁGÚST NATHANAELSSON

Staða: Miðherji Fæddur: 27.08.1991

ARNAR 12DAVÍÐ ÁGÚSTSSON Staða: Framherji Fæddur: 05.11.1996

HAFSTEINN 11 SVEINN GUNNARSSON Staða: Bakvörður Fæddur: 13.08.1994

ÞJÁLFARI: EINAR ÁRNI JÓHANNSSON SJÚKRAÞJÁLFARI: HJÖRTUR S. RAGNARSSON

7


Billy Dreher Fyrrum þjálfari og leikmaður Þórs 1998-2000 og 2003-2004

I wish the team the best!! I enjoyed my 3 years as a player and coach with Þór and have seen the program grow an make great strides.

Ragnheiður Elín Árnadóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Þið takið þetta með annarri strákar, Emil og Dabbi með hinni. Bikarinn í Höfnina! Vilhjálmur Atli Björnsson Fyrrum leikmaður Þórs

Áfram Þór alla leið....! Fyrst að þið þurftuð að sigra mína menn þá er eins gott að þið takið bikarinn! Koma svoooo!

Bikarinn heim í Þorláksheaven. Höfn guðanna! Hallgrímur Brynjólfsson Fyrrum leikmaður og þjálfari Þórs

ÞAÐ ERU ALLIR GRÆNIR DREKAR Á LAUGARDAGINN

Á

laugardaginn er stór dagur í sögu körfuknattleiksdeildar Þórs en þá mun liðið spila í fyrsta skipti bikarúrslitaleik. Kynslóðaskipti hafa orðið í Græna drekanum í ár og hafa nýir og efnilegir drekar tekið við keflinu og hafa þeir staðið sig stórkostlega í ár. Það er þó ekki nóg að treysta einungis á nýju drekana í bikarúrslitaleik. Nú þurfa allir drekar, bæði gamlir og nýir að standa saman og styðja við liðið. Leikurinn á laugardaginn er á móti KR og

8

þurfa okkar menn góðan stuðning í þessum leik. Við skorum á alla Ölfusinga, Sunnlendinga og aðra körfuboltaáhugamenn að flykkjast á bakvið Græna drekann á laugardaginn á móti KR. Það eru nefnilega allir Grænir drekar á laugardaginn sem vilja að bikarinn fari í höfnina. Við skorum sérstaklega á stuðningsmenn Fsu og Hamars að styðja við Sunnlendingana á laugardaginn og skemmta sér með okkur á pöllunum. Þór í þúsund ár, Gömlu drekarnir


9 AF 12 LEIKMÖNNUM

ÞÓRS ÚR ÞORLÁKSHÖFN

F

rá 2009 hefur markvisst verið unnið að eru strákar í drengja og unglingaflokki sem æfa því að byggja upp sterkt meistaraflokkslið með liðinu. Einar Árni Jóhannsson var ráðinn sem leikur í efstu deild í körfuknattleik. sem þjálfari til deildarinnar síðastliðið sumar Benedikt Guðmundsson var ráðinn sem þjálfari en hann hefur byggt upp góða liðsheild sem hefog fékk hann það hlutverk að festa liðið í sessi í ur komið mörgum á óvart enda leikmennirnir efstu deild. Fyrstu árin voru 2 - 3 erlendir leik- ekki „synir eða frændur“ neinna frægra körfumenn með liðinu auk eldri leikmanna sem höfðu boltamanna svo vitað sé. Baldur Þór Ragnarsson reynslu af því að leika í efstu deild. Þá voru okkar er honum til aðstoðar og sér hann einnig um leikmenn, sem bera uppi liðið í dag, í yngri flokk- styrktarþjálfun liðsins. Sjúkraþjálfari liðsins er um en fengu mikla reynslu af því að æfa og leika Hjörtur S. Ragnarsson. Liðið byggir á heimameð sterkari leikmönnum. Grétar Ingi er okkar mönnum og góðum liðsstyrk frá elsti leikmaður, 32 ára, en hann var valinn í Ragnari Á. Nat. frá Hveragerði, Jæja úrvalslið KKÍ síðasta leiktímabils. Baldur Ragnari Erni frá ÍR og Vance drengir! Grænir Þór, Þorsteinn Már, Emil Karel og HallM. Hall frá Kentucky USA. ætla sér að sigra dór Garðar hafa allir leikið með Allt eru þetta ungir og efnistúkuna á laugardaginn yngri landsliðum KKÍ. Davíð legir leikmenn sem eru að til að styðja ykkur Arnar og Magnús Breki eru skólast til sem burðarásar í í því að koma með nú í æfingahópum yngri úrvalsdeildarliði Þórs undHAFNAR bikarinn í höfnina. FRÉTTIR.IS landsliða KKÍ. En einnig ir styrkri stjórn Einars Árna. Áfram Þór!

Takk fyrir stuðninginn... 478 mm

Manus ehf.

REGINN ÁR

680 mm

800 mm

1450 mm


HVAÐ VARÐ UM ´85 ÁRGANGINN Þ

ór Þorlákshöfn hefur átt ansi marga efnilega árganga í gegnum tíðina. Einn af þessum árgöngum var ´85 árgangurinn. Mikið var talað um þessa efnilegu pilta sem spiluðu með yngri flokkum Þórs og voru fæddir árið 1985 á því herrans ári. Hvað varð um þessar hetjur kunna einhverjir að spyrja. Því enginn af þeim er að spila með liðinu í dag. Ekki er það aldurinn þar sem Grétar Ingi er tveimur árum eldri en þessir einstaklingar og hann er enn í fullu fjöri. Eftir töluverða rannsóknarvinnu Svanur Jónsson Upplýsir komumst við að því hvers örlög '85 árgangsins. vegna þessir einstaklingar eru ekki í byrjunarliði Þórs í dag. Við vitum að þetta er spurning sem margir hafa óskað eftir svari við og hér með ætlum við að ljóstra

10

?

upp ástæðunni. Við fengum Svan Jónsson fyrrum stórskyttu til að upplýsa okkur um málið. „Þegar við vorum í 10. flokk í rútu á leið heim frá Stykkishólmi og Gannon Baker var að þjálfa. Menn voru búnir að vera reka við stanslaust í rútunni og var það aðallega ´85 árgangurinn. Þá brjálaðist Gannon Baker og sagði að ef einhver myndi reka við aftur yrði næsta æfing bara suicide (síbería). Menn voru frekar taugastrekktir eftir þetta en eftir tæplega þrjár mínútur lét Guðni Ingason eina bombuna frá sér. Gannon Baker stóð auðvitað við sitt og á næstu æfingu þegar suicide átti að byrja labbaði allur ´85 árgangurinn út af æfingu og hafa ekki sést síðan.“ Þar með er þeirri stóru spurningu svarað. Við fáum aldrei svör við hversu marga titla Þór væri búið að vinna ef þessir aðilar hefðu haldið áfram að æfa. Við vitum samt með vissu að allir þessir einstaklingar munu sitja í stúkunni á laugardaginn og styðja Þórsara til sigurs. Áfram Þór!


Komdu í sund Líkamsrækt og innilaug með leiktækjum fyrir yngstu börnin

Íþróttamiðstöðin í Þorlákshöfn Opið virka daga frá 07–21 / Helgar frá 10–17 (vetur) og 10–18 (sumar)


Lifandi bær

FYRIR BÖRN

 Hagkvæmasta húsnæðið á stórhöfuðborgarsvæðinu  Íþróttabær og ódýr æfingagjöld  Mikils metnir og verðlaunaðir leikog grunnskólar  Íbúum fjölgar hratt  Ekkert skutl  Gæðasamband með ljósleiðara á öllum heimilum


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.