Page 1

Nýjungar í meðferð Psoriasis 26 oktober 2004 Birkir Sveinsson Húðsjúkdómalæknir


Meðferð Psoriasis 

Phototherapy. UVB,PUVA, Excimer laser

System meðferð. Ciclosporin,methotrexat tigasone, biologicals

Staðbundin meðferð. Sterar,D vitamin,Tjara,A vitamin, dithranol bólguhemjandi krem,samsett meðferð


Excimer laser        

Laser með 308 nm ljósi Fyrst notaður 1997 Staðbundin meðferð Virkari en UVB og PUVA Minni ljósaskammtar Minni hætta á húðkrabbameini? Gefur góðan árangur eftir 8-12 meðferðir 84% svara vel eftir 10 meðferðir


Excimer laser     

Góð meðferð við staðbundinn psoriasis Má nota í hársvörð og í húðfellingar Gefur lengri bata en hefðbundin meðferð Hefur gefið góða raun í öðrum sjúkdómum Roði,blöðrumyndun og litabreytingar eru þekktar aukaverkanir Kostnaður hár ,ekki greitt af TR


Biologicals      

Remicate,Enbrel,Raptiva,Amevive Lyf sem verka á T-frumur eða cytokine Eru gefin í æð,í vöðva eða undir húð Mjög dýr lyf Virka á hluta sjúklinga Geta verið kostur hjá sjúklingum með útbreiddan sjúkdóm og liðagikt


Amevive (alefacept)   

Gefið í æð Fækkar T-frumum af CD4+ og CD8+ gerð Viss aukin hætta á sýkingum og æxlismyndunum 26% sjúklinga svara vel 55% þokkalega eftir 3 mán vikulega meðferð


Raptiva (efalizumab)   

Gefið vikulega undir húð Verkar á T-frumur og hemur virkjun þeirra 27% svara vel 59% þokkalega eftir 3 mán meðferð Fáar aukaverkanir ,virðist halda verkun sinni með tímanum Rannsóknir hafa staðið í 3 ár


Enbrel (etanercept)    

 

TNF-alpha hemjari Upphaflega þróað við liðagikt Gefið undir húð tvisvar í viku 46% svara vel 72% svara þokkalega eftir 3 mán meðferð Aukin tíðni krabbameina Virkar einnig á psoriasis liðagikt


Remicate ( infliximab)       

Virkar gegn TNF – alpha Er mun virkara en enbrel gegn psoriasis Virkar vel á liðagikt og Crohn’s sjúkdóm Gefið í æð 88% svaraði vel og 97% þokkalega Aukin tíðni sýkinga Þolmyndun og mótefnamyndun


Samsett meðferð      

Vitamin D og sterar Daivobet tók 3 ár að þróa Virkar betur en lyfin ein sér Einföld meðferð gefið einu sinni á dag Minni aukaverkanir Virkar hraðar en daivonex þó er árangurinn sambærilegur þegar skoðað er eftir 12 vikna meðferð


Bólguhemjandi lyf  

 

Elidel , Protopic Hafa virkni við psoriasis í andliti og í húðfellingum Hafa ekki aukaverkanir steranna Geta valdið hitakennd í andliti ef áfengis er neitt


frettablod-birkirsveinsson  
frettablod-birkirsveinsson  

Nýjungar í meðferðNýjungar í meðferð PsoriasisPsoriasis 26 oktober 200426oktober2004 Birkir SveinssonBirkirSveinsson HúðsjúkdómalæknirHúðsjú...