Page 1

2013 Hann renndi fingurgómunum eftir skurðinum

Hún settist niður á frosna þúfuna og horfði á

til að vera viss um að hann væri hreinn. Hann

fjöllin hinu megin við fjörðinn. Ryðgaður

yrði að strekkja og negla það upp áður en það

lykillinn hékk um hálsinn og lá milli

færi að snjóa. Hann fann á sér að það væri ekki

brjóstanna á henni. Hún kunni því vel og

langt í það. Það hafði kólnað það mikið

fannst hann eiga vel heima þar sér í lagi ef

undanfarið. Hann átti líka eftir að ganga frá

tekið tillit til þess að þvi hverju hann gekk.

kjötinu. Hann leit upp og ofar í landinu voru

Lyktin af síðasta náttstað og reyktum fisk sat

börnin hans að safna jurtum í litun og til að

enn í fötum hennar. Sérstaklega refnum sem

vinna í blek. Hann renndi fingurgómunum eftir

lagðist þétt upp að hálsi hennar. Hún lokaði

skinninu og fannst hann næstum geta fundið

augunum og skyndilega var komið sumar og

fyrir stöfunum sem myndu fara á skinnið. I

hún hallaði sér upp að bæjarveggnum og kjáði

þetta sinn yrðu það sögur. Sögur af þeim og

framan í lítið nývaknað barnið sem lá hliðina á

fyrir þau. Því hafði hann lofað.

henni. Neðarlega í bæjarhólnum gat hún greint taktfastann hvininn í ljánum. Hún lauk aftur

Tunglið fékk ekki varist ágangi skýjanna. Það

augum og lét sig dreyma um framhaldið. Samt

fékk þó troðið útfylltri ásjónu sinni í gegnum

sat hún enn á þessari þúfu og vissi að hún

trjáþykknið öðru hvoru og lýst álappalegum

hafði tapað öllu sínu. Hún dró djúpt andann,

mannverunum sem klöngruðust yfir hjarnið.

leit upp og tók eftir erninum. Hann hnitaði

Hún með böggul sem svaf reifaður í fangi

hringi hátt í fjallshlíðinni fyrir ofan. Síðan

hennar. Hann með veraldlegar eigur þeirra,

strauk hún hárlokk frá augana og hóf frásögn

sem hann geymdi í lúnum bakpoka. Í fangi

sína fyrir þá sem hlýddu á hana; vindinn,

sínu þrýsti hann sem hann hafði í andartaks

manninn sinn og eilífðina. Örninn sveif fyrir

æði hrifsað með sér þegar þau fóru af stað.

ofan þau á meðan frásögnin entist henni en

Hann hafði að vísu dregið bókina upp fyrir

sveif síðan á brott.

annan mann en einhverra hluta fannst honum hún vera sín. Þau höfðu í fyrstu leiðst á leið

Himininn hraðar sér yfir mér. Ég get séð það

sinni en fyrir einhverjum kuldabitum síðan

án þess að líta upp, sé það útundan mér, finn

hafði handabandið slitnað og síðan höfðu þau

fyrir því.

haldið leið sinni áfram í þögn. Þögn sem

Pokinn á bakinu sígur í, hann gerir það alltaf í

undirstrikaði ákefð þeirra að komast á nýja

upphafi. Þegar á líður hætti ég að finna fyrir

áfangastaðinn. Sólin yrði sennilega komin upp

honum.

og sest aftur áður en þau væru komin komin

honum, gjafir handa börnunum, smá biti og

þangað.

drykkur fyrir ferðina. Snjórinn fyrir framan 1

Ég held samt áfram göngunni.

Það er nú svo sem ekki mikið í


mig hvert sem augum var litið, en það var

vaknaði alltof snemma í morgun en það er í

stjörnubjart og vel ratfært.

Það geislaði

góðu lagi þegar dagurinn er eins og hann var i

stjörnuskininu af snjónum og það var eins og

dag. Það er í góðu lagi þegar reykurinn liðast

að labba á demantateppi þegar við hófum

upp úr kaffibollanum og maður veit af

ferðina.

svefnpokanum inn í tjaldi.

Demantateppi sem brotnaði undan

honum með tilheyrandi skruðningum.

Við

leiddumst þegjandi í upphafi ferðarinnar en

Skyndilega kleip kuldinn hann í andlitið og

ekki lengur. Sennilega losnaði bandið þegar

hann tók eftir konu sinni þar sem hún sat á

ég hvarf til sumarsins. Ekki síðasta sumars,

þúfu og kallaði á hann. Kallaði á hann sem

nei þess fyrsta.

stóð með bréfið sem var stílað á hann í höndunum og horfði á það.

Ég vaknaði alltof snemma í morgun. Það var

þrástarað

ekki sólin eða fuglarnir fyrir utan sem

utanáskriftinni og þekkti þá ekki. Það er að

rumskuðu við mér. Nei, það var spennan vegna

segja hann þekkti stafina en ekki hver átti

ferðarinnar sem fyrirhuguð var í dag. Núna

skriftina.

sitjum við saman við eldinn hérna í fjörunni og

vandvirknilega dregnir með taugaveiklegum

ég læt hugann sýna mér svipmyndir frá

kippum

deginum.

og

taugaveiklegir kippir? Hann var ekki viss.

veðurfregnirnar. Síðan að setja á hestana og

Kannski var þetta bara einstaklingstjáning

ríða úteftir til ykkar. Það styrndi á döggina á

fullkomnunarsinnans sem greinilega hafði

húsveggnum í morgunsólinni þar sem hún reis

skrifað utan á bréfið. Hann snéri bréfinu fram

yfir hálsinn. Brauðið og kleinurnar sem þú

og til baka eins og hann gæti séð eitthvað á

týndir úr skrýnunni þinni þegar við áðum rétt

bakhliðinni sem gæti gefið honum hugmynd

eftir hádegi. Bíllinn sem við fengum lánaðann

um bréfritarann. Jafnvel komið honum á óvart

til að keyra yfir heiðina. Bíllinn sem lyktaði af

og séð hann. Bakhliðin var hins vegar jafn

undarlegri blöndu af terpentínu olíulitum og

ólíklega

brjóstsykri Ég fæ ekki komið í veg fyrir að að

bréfritarann og það að hrópa upp í vindinn

hugleiðingar mínar um að bíllinnsé að verða

sprurningunua um það hver hefði skrifað það.

bensínlaus þrengja sér inn í þá mynd. Bátur

Bakhliðin var nefnilega jafnauð og framhlið

frænda míns sem ég sagði þér ekki að læki og

bréfsins, fyrir utan nafn hans og heimilisfang.

laumaðist til að horfa á þig þar sem þú

Umslagið þykkt og úr vönduðum pappír. Hann

bograðir við að halda snegglunni fastri og ausa

reyndi að að ímynda sér hvernig pappírinn

um leið. Göngutúrnum um eyjuna og súpunni

væri sem bréfritari hafði valið. Hann þekkti

sem við mölluðum okkur eftir hana. Já, ég

enga sem hann gat séð fyrir sér velja svona

Fyrsti

kaffibollinn

2

á

svartskrifaða

Hann hafði

Stafirnir í

til

lok

hvers

að segja

stafs.

stafina

í

handskrifaðir, Voru

þetta

honum neitt um


umslag. En það var greinilega engin tilviljun

ljósbrún eins og pappapjöld verð oft þegar þau

að þetta bréf átti að fara til hans og því hafði

eldast og krímug. Einstaka blettir á henni eins

verið komið til hans án þess að notast við

og eitthvað hefði farið á spjaldið. Blóðblettir?

almenna póstþjónustu. Hann bar bréfið upp að

Það var það fyrsta sem honum datt í hug.

nefinu og þefaði varlega af því. Hann fann

Afhverju var það fysta sem honum datt í hug?

daufa moldarlykt af því. Undrandi horfði hann

Það var líka eitthvað skrifað aftan á myndina.

á það og hristi það varlega eins og það gæti

Með nettum stöfum, blekpenni ákvað hann,

sagt honum eitthvað meira um bréfið og

var skrifað: "Esta es su bisabuelo". Neðst var

bréfritarann. Hann þefaði aftur af því og

síðan með mun ógreinilegri stöfum eitthvað

moldarlyktin var ennþá af því. Hann stakk

sem leit út eins og heimilisfang. Hann fann

þykkum vísifingri í glufu þar sem límröndin

svita spretta fram og efri vörinni í kuldanum.

hætti og reif umslagið upp. Það var ekki laust

Hann gekk með hraði til konunnar sinnar og

við að hendur hans titruðu ögn við það. Upp úr

kallaði á hana. Hún spratt á fætur og leit á

bréfinu dró hann gamla svarthvíta mynd.

hann eins og hún þekkti hann ekki í fyrstu.

Prentaða á þykkt pappaspjald. Hann undraðist

Hann greip hönd hennar og saman gengu þau

að hafa ekki fundið fyrir myndinn eða þyngd

af stað. Hann vissi að þau yrðu að hraða sér.

hennar þegar hann velti bréfinu fyrir sér.

Jólasólin sem var að koma upp yljaði þeim í

Ályktaði síðan að það væri vegna þess að

framan og hann vissi að þau væru að gera rétt.

þykkt umslagsins hefði blekkt hann. Myndin sýndi eldri mann með mikið og þykkt en mjög

GBM

snyrtilegt alskegg. Hann var í einkennisbúning og bar mikið sverð sem hann studdi hendinni á og hann gat ekki séð betur en það glytti í skefti á skammbyssu einnig. Bakgrunnurinn voru einhver tjöld sem litu út fyrir að vera með dökkum lit og hátt útskorið innskotsborð með blómum á. Einhverra hluta vegna datt honum Ameríka eða Portúgal þegar hann sá myndina. Hann var ekki viss hvers vegna en það var það fyrsta sem honum datt í hug. Hann kannaðist ekki við manninn á myndinni og velti því af hverju einhver sem ekki vildi láta nafns sín getið sendi honum gamla mynd af eldri manni. Hann snéri myndinni við. Bakhliðin var 3

Jól 2013  
Jól 2013  

...og áfram heldur samhengislausa jólasagan. :)

Advertisement