Page 1

ALMENNAR UPPLÝSINGAR UM NÁM AÐ LOKNUM GRUNNSKÓLA


FRAMHALDSNÁM . . . . AF HVERJU?  Mikilvægt að velja framhaldsnám út frá eigin forsendum…ekki vina,

foreldra eða annarrra.  Margt í boði . . . . Hvað hentar mér?  Skoða bæði kosti og galla mismunandi námsleiða og mismunandi skóla.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


ALMENNT UM FRAMHALDSSKÓLA  Nemendur ólíkir hvað varðar undirbúning, þroska, áhugamál og

námsgetu.  Skólar nefndir     

fjölbrautaskólar framhaldsskólar iðnskólar menntaskólar verkmenntaskólar

 Fjölmargar ólíkar námsbrautir.  Ýmis ákvæði og undanþágur  Fatlaðir nemendur, miklir námsörðugleikar, nemendur með lesröskun, nemendur með annað

tungumál, nemendur sem stunda umfangsmikla líkamsþjálfun og/eða eru afreksíþróttafólk.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


NÁMSBRAUTIR FRAMHALDSSKÓLA  Almenn námsbraut  Stúdentsbraut

 Listnámsbraut  Starfsbraut  Starfsnámsbraut

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


ALMENN NÁMSBRAUT  Opin öllum sem hafa lokið grunnskóla.  Nám breytilegt eftir skólum og tekur 1-2 ár og miðast við þarfir

einstakra nemenda og möguleika viðkomandi skóla.  Hentar nemendum sem  eru óákveðnir og hafa ekki gert upp hug sinn  vilja undirbúa sérstakt nám eða afla sér þekkingar á afmörkuðu sviði  uppfylla ekki skilyrði á námsbrautir.

 Hægt að halda áfram námi á öðrum brautum að fullnægðum

tilteknum skilyrðum skólameistara viðtökuskóla um námsárangur.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


ALMENN NÁMSBRAUT

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


STÚDENTSNÁM  Námið tekur að jafnaði fjögur ár.  Stúdentsbrautir eru:  Alþjóðleg námsbraut  Félagsfræðabraut  Aðaláhersla er á félagsfræði, sálfræði, sögu, fjölmiðlafræði, uppeldisfræði, þjóðhagfræði eða tölfræði.  Málabraut  Aðaláhersla er á tungumálanám, velja 3. og 4. mál, t.d. þýsku, frönsku eða spænsku.  Náttúrufræðibraut  Aðaláhersla á náttúrufræðigreinar s.s. stærðfræði, líffræði, eðlisfræði, efnafræði og jarðfræði.  Viðskipta og hagfræðibraut

 Námi á stúdentsbraut lýkur með stúdentsprófi sem veitir aðgang að háskólanámi.  Einnig er mögulegt að ljúka stúdentsprófi með viðbótarnámi af öðrum brautum t.d.

starfsnámsbrautum og listnámsbrautum.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


STÚDENTSPRÓF Stúdentspróf er samtals 140 einingar sem skiptast á

eftirfarandi hátt:

 Kjarni (98 ein.): Í kjarna eru námsgreinar sem öllum nemendum á

viðkomandi braut er skylt að taka. Námsgreinar eru mismunandi eftir brautum.  Kjörsvið (30 ein.): Nemandi velur sér tilteknar greinar sem mynda kjörsvið hans. Þetta eru greinar á sviði félagsvísinda, náttúrufræða og tungumála.  Frjálst val (12 ein.): Nemandi velur af námsframboði viðkomandi skóla eða fær nám við aðra skóla metið.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


LISTNÁMSBRAUT  Markmið með brautinni er að leggja grunn að frekara námi í

listgreinum, sérskólum eða í skólum á háskólastigi.  Hægt er að velja um nokkrar listgreinar:  almenn hönnun, listdans, margmiðlunarhönnun, myndlist, tónlist.

 Nemendur sem ljúka námi geta útskrifast með stúdentspróf

með því að bæta við einingum.  Námið tekur þrjú ár og býr nemendur undir áframhaldandi nám og störf á sviði lista.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


LISTNÁMSBRAUT

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


STARFSBRAUT  Ætluð fötluðum nemendum sem hafa notið verulegrar sérkennslu í

grunnskóla og hafa ekki forsendur til þess að stunda nám á öðrum námsbrautum framhaldsskólanna.  Kennt er samkvæmt einstaklingsnámskrá og leitast er við að efla tengsl

við aðrar brautir skólans og veita nemendum tækifæri til að verða hluti af samfélagi skólans.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


STARFSNÁMSBRAUTIR  Þetta er stærsti flokkur námsbrauta í framhaldsskólum.  Starfsnám er nám í ýmiss konar iðngreinum og styttri námsleiðir

sem veita réttindi til starfa á ákveðnu sviði.  Sveinspróf veitir rétt til náms í Meistaraskóla.  Starfsnám er oftast bóklegt og verklegt og fer fram í skóla og á vinnustað.  Nemendur geta tekið viðbótarnám til stúdentsprófs ef þess er óskað.  Námið getur tekið frá einni önn upp í 5 ár.  Starfsnám skiptist í:  Iðnnám sem veitir lögvernduð starfsréttindi.

 Annað starfsnám sem veitir undirbúning fyrir ákveðin störf.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


IÐNNÁM  Iðnnámi lýkur með sveinsprófi.  Námið er bæði bóklegt og verklegt og tekur 3 - 4 ár.

 Hægt er að bæta við einingum í bóklegum fögum og ljúka stúdentsprófi.  Eftir sveinspróf má fara í meistaranám í greininni.  Iðnnám veitir lögvernduð starfsréttindi.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


ANNAÐ STARFSNÁM  Starfsnám er kennt á styttri námsbrautum eða í sérskólum.  Dæmi um starfsnám er:  Heilbrigðisgreinar, lyfjatæknabraut, læknaritarabraut, námsbraut fyrir nuddara,

sjúkraliðabraut, tanntæknabraut.  Skipstjórnarnám og vélstjóranám.


STARFSNÁMSBRAUTIR  Búfræði og ræktun

 Málm-, véltækni- og framleiðslugreinar

 Bygginga- og mannvirkjagreinar

 Matvæla-, veitinga- og

 Farartækja- og flutningsgreinar  Flugnám  Heilbrigðis- og félagsgreinar

 Hestafræðibraut  Hönnunar- og handverksgreinar  Íþróttafræði- og íþróttagreinar  Íþrótta- og lýðheilsubraut  Listabraut

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R

ferðaþjónustugreinar  Rafiðngreinar  Sjávarútvegs- og siglingagreinar  Skrifstofu- og verslunargreinar  Snyrtigreinar  Tískubraut  Uppeldis- og tómstundagreinar  Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar, tölvunám


BEKKJAR- OG ÁFANGAKERFI  Nám í framhaldsskólum er skipulagt ýmist eftir áfanga- eða bekkjarkerfi.  Mikilvægt að nemendur meti hvort kerfið henti þeim betur.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


BEKKJARKERFI  Nemendum skipt í bekki sem fylgjast að allan veturinn (- valgreinar).  Námið er skipulagt sem heils vetrar nám.

 Fyrsta árið er yfirleitt eins hjá öllum.  Nemandi þarf að fá ákveðna lokaeinkunn að vori til að halda áfram í

næsta bekk.  Lokapróf í hverri grein er stúdentspróf.  Skólar á höfuðborgarsvæðinu sem starfa eftir bekkjarkerfi  Menntaskólinn í Reykjavík (MR) www.mr.is  Menntaskólinn við Sund (MS) www.msund.is

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


ÁFANGAKERFI  Skólaárið er skipulagt eina önn í senn og námsefni skipt niður í sérstaka

áfanga.  Skólaárið skiptist í tvær annir, haustönn og vorönn og lýkur hvorri önn

með lokaprófum í viðkomandi áfanga.  Áfangar eru merktir þremur tölustöfum sem gefa m.a. til kynna röð

áfanga innan námsgreinar og einingafjölda  Fyrsti tölustafur segir til um röð áfanga innan greinarinnar (Ens103, Ens203, o.s.frv.).  Næsti tölustafur greinir hliðstæða áfanga hvern frá öðrum (Ens403, Ens473)  Þriðji tölustafur í áfangaheitinu segir til um einingafjölda (Ísl102 eða Stæ103).

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


ÁFANGAKERFI FRH.  Skólar á höfuðborgarsvæðinu sem starfa eftir áfangakerfi  Borgarholtsskóli (Borgó) www.bhs.is  Fjölbrautaskólinn við Ármúla (FÁ) www.fa.is  Fjölbrautaskólinn í Breiðholti (FB) www.fb.is  Fjölbrautaskólinn í Garðabæ (FG) www.fg.is

 Flensborgarskólinn í Hafnarfirði(Flensborg) www.flensborg.is  Hússtjórnarskólinn í Reykjavík (Húsó) www.husstjornarskolinn.is  Iðnskólinn í Hafnarfirði (IH) www.idnskolinn.is  Menntaskólinn Hraðbraut (Hraðbraut) www.hradbraut.is  Menntaskólinn við Hamrahlíð (MH) www.mh.is  Menntaskólinn í Kópavogi (MK) www.mk.is  Tækniskólinn (TS) www.tskoli.is

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


BUNDIÐ ÁFANGAKERFI  Námsefni er skipt niður í áfanga en kennt í bekkjakerfi, þannig að

nemendur fylgja sama hópi í námi sínu.  Skólar á höfuðborgarsvæðinu sem starfa bæði eftir bekkjar- og

áfangakerfi  Verslunarskóli Íslands (Versló) www.verslo.is

 Kvennaskólinn í Reykjavík (Kvennó) www.kvenno.is

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


HEIMAVISTIR ÚTI Á LANDI Nemendum er bent á að víða úti á landi má finna

heimavistarskóla.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


INNRITUN Í FRAMHALDSSKÓLA  Allir sem lokið hafa námi í grunnskóla eiga kost á að hefja

nám í framhaldsskóla.  Inntökuskilyrði eru mismunandi milli skóla.  Inntökuskilyrði miðast við skólaeinkunnir við lok grunnskóla.  Framhaldsskólar eru ábyrgir fyrir námsbrautarlýsingum og þurfa að fá samþykki Menntamálaráðuneytis.  Niðurstöður samræmdra könnunarprófa ekki send í framhaldskólana - nemendur sjá sjálfir um að koma þeim þangað ef þeir kjósa.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


INNRITUN Í FRAMHALDSSKÓLA – FRH.  Nemendur sem fullnægja inntökuskilyrðum hafa forgang að

innritun á viðkomandi námsbraut.  Skólameistari getur heimilað nemendum sem ekki uppfylla skilyrði að hefja nám á námsbraut ef hann telur líkur á að þeir standist kröfur sem gerðar eru um námsárangur.  Nemendum og foreldrum þeirra er bent á að leita sér upplýsinga hjá viðkomandi framhaldsskóla.  Innritun rafræn  Forinnritun 21. mars – 1. apríl  Endurskoðun 3. – 9. júní.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


GAGNLEGAR VEFSLÓÐIR  Menntagátt er upplýsingavefur um framhaldsskólana og

innritun www.menntagatt.is

 Iðan fræðslusetur – upplýsingar um nám og störf http://www.idan.is/nam-og-storf  Nám að loknum grunnskóla – bæklingur frá

Menntamálaráðuneytinu

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


KYNNING Á FRAMHALDSSKÓLUM

Kynningardagur í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fimmtudaginn 20. janúar 2010 frá kl. 17:00 – 19:00.

Samstarf allra grunnskóla í Norðlingaholti, Árbæ, Breiðholti og Grafarholti.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


FORGANGSSKÓLAR NORÐLINGASKÓLA SL.VOR Fjölbrautarskólinn við Ármúla Menntaskólinn við Sund

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


 Inntökuskilyrði

Skólapróf

Íslenska

Stærðfræði

Enska

Danska

Bóknámsbraut

5

5

5

5

Starfsnámsbraut

5

5

5

5

Almenn námsbraut

Nemendur þurfa að hafa lokið skyldunámi í samræmi við ákvæði aðalnámskrár grunnskóla.

 Námsbrautir:  Almenn námsbraut, Félagsfræðabraut, Náttúrufræðibraut, Málabraut,Viðskipta- og

hagfræðibraut,Tanntæknabraut, Lyfjatæknabraut, Læknaritarabraut, Námsbraut fyrir nuddara, Sjúkraliðabraut, Framhaldsnám sjúkraliða, Heilbrigðisritarabraut, Viðskiptabraut, Sérnámsbraut

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R


 Inntökuskilyrði

Skólapróf

Íslenska

Enska

Stærðfræði

Félagsfræðabraut

6

6

6

Náttúrufræðibraut

6

6

6

Málabraut

6

6

6

 Aðrar einkunnir skoðaðar einnig og ekki síst mæting nemenda.


 Tæknimenntaskólinn

 Hársnyrtiskólinn

 Byggingartækniskólinn

 Skipstjórnarskólinn

 Raftækniskólinn

 Véltækniskólinn

 Fjölmenningarskólinn

 Flugskóli Íslands

 Upplýsingatækniskólinn

 Hönnunar og

 Endurmenntunarskólinn  Margmiðlunarskólinn

handverksskólinn  Meistaraskólinn


 Allir nemendur geta sótt um inngöngu í Tækniskólann.  Til viðmiðunar við val á nemendum er stuðst við einkunnir

á skólaprófum, sértaklega stærðfræði, raungreinum, ensku og íslensku, mætingar, öðru námi, og/eða öðrum þáttum sem máli skipta.  Þeir sem ekki hafa fullgilda einkunn úr grunnskóla fá aðstoð við að ná upp þeim greinum.  Skólar Tækniskólans eru margvíslegir og gilda ekki sömu

reglur um innritun í þá alla.  Hver skóli setur sér reglur um innritun.

G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R

30


HÚSSTJÓRNARSKÓLINN Í REYKJAVÍK  Einnar annar nám í hússtjórnar- og handmenntagreinum.  Námið er metið til 24 eininga í áfangakerfi framhaldsskóla

t.d. sem hluti af námi matartækna.  Inntökuskilyrði eru að nemandi sé orðin 16 ára og búinn með grunnskóla. Veffang: http://www.husstjornarskolinn.is Netfang: husstjornarskolinn@husstjornarskolinn.is

Kynning á námsframboði framhaldsskóla  
Kynning á námsframboði framhaldsskóla  

Kynning á námsframboði framhaldsskóla

Advertisement