Kosningablað Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi 2010

Page 8

|8

Okkar fólk á Seltjarnarnesi Frambjóðendur Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi eru fjölbreyttur hópur karla og kvenna á ýmsum aldri. Í þessu hópi sameinast reynsla og ferskleiki. Þar er að finna þann uppbyggilega kraft sem þarf til að rjúfa kyrrstöðuna sem ríkir í bæjarfélaginu, setja mikilvæg mál á dagskrá og blása til nýrrar sóknar.

Íbúar á Seltjarnarnesi af 38 þjóðernum Samkvæmt mannfjöldatölum frá Hagstofu Íslands 1. janúar 2010 eru Seltirningar nú 4395. Óhætt er að segja að þeir séu af fjölmörgum þjóðernum. Hér að neðan má sjá fjölda innflytjenda sem nú býr á Seltjarnarnesinu og hversu margir eru frá hverju landi. Áhugavert er að greina frá því að um aldamótin síðustu var fjöldi innflytjenda á Nesinu 106, en í dag, 10 árum síðar, eru þeir samtals 201 af 38 þjóðernum: Austurríki

3

Bandaríkin

10

Brasilía

3

Bretland

7

Margrét Lind Ólafsdóttir

Sigurþóra Bergsdóttir

Jón Magnús Kristjánsson

Eva Margrét Kristinsdóttir

Ráðgjafi

Deildarstjóri og meistaranemi

Læknir

Laganemi

Danmörk

7

Dóminíska lýðveldið

2

Guðmundur Kristjánsson

Helga Ólafs

Ívar Már Ottason

Helga Sigurjónsdóttir

Eistland

1

Framkvæmdastjóri

Doktorsnemi

Laganemi

Tölvunarfræðingur

Filippseyjar

3

Finnland

1

Frakkland

7

Grikkland

1

Holland

2

Indónesía

1

Írland

1

Ísland

4194

Rafn B. Rafnsson

Sigrún Ásgeirsdóttir

Magnús R. Dalberg

Jakob Þór Einarsson

Framkvæmdastjóri,

Kennari

Viðskiptafræðingur

Leikari

Ítalía

2

Japan

1

Kanada

4

Kína

4

Króatía

1

Kúba

1

Lettland

1

Litháen

12

Noregur

2

Kjörstaður er í Valhúsaskóla. Hvert atkvæði skiptir máli!

Perú

1

Przypominamy o wyboarch w sobote, 29.maja.

Portúgal

7

Pólland

74

Lokal wyborczy bedzie znajdowal sie w Valhúsaskóla. Kazdy glos na znaczenie!

Rúmenía

1

Rússland

5

Spánn

4

Sviss

1

Svíþjóð

3

Taíland 8 Ungverjaland

4

Úganda

1

Úkraína

3

Venezúela

1

Þýskaland

11

Samtals

4395

Útgefandi: Samfylkingin á Seltjarnarnesi Ábyrgðarmaður: Jón Magnús Kristjánsson, formaður Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi.

Munið að kjósa laugardaginn 29. maí.

Don’t forget to vote on Saturday, the 29th of May. The voting station is at Valhúsaskoli. Each vote is important!

Stefán Bergmann

Sunneva Hafsteindóttir

Dósent

Bæjarfulltrúi

Vissir þú að ... • rúmlega þriðji hver íbúi fluttist til bæjarins á kjörtímabilinu • börnum og unglingum fer stöðugt fækkandi og eldri borgurum bæjarins fer stöðugt fjölgandi • 21% íbúa Seltjarnarness eru 16 ára og yngri og 12% íbúa 67 ára og eldri. • búar Seltjarnarness eru 4.395 og þeim hefur fækkað nánast á

hverju ári frá 1999. Fækkunin samsvarar því að 63 fjögurra manna fjölskyldur hafi flutt í burtu elsti íbúi bæjarins er 97 ára. • „Með heita fætur streymir blóðið um kroppinn, líkamleg og andleg skynjun vex, næmi fyrir umhverfinu vaknar og tengsl við náttúruöflin myndast.” Ólöf Nordal myndlistarmaður um eigið verk, Kviku – fótalaugina við Kisulappir á Nesinu.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.