Skipulagsmál á Íslandi 2014 - lykilmælikvarðar og fyrirliggjandi áætlanir

Page 14

Byggð og samfélag

Öll spáafbrigði mannfjöldaspár Hagstofunnar gera ráð fyrir að meðalævi Íslendinga lengist á næstu áratugum og að árleg fólksfjölgun minnki frá því sem verið hefur síðustu áratugi (verði frá 1,1% í byrjun spátímabilsins samkvæmt háspánni, sem er sambærilegt við það sem verið hefur undanfarna áratugi, og niður í 0,1% í lok spátímabilsins samkvæmt lágspánni). Aldursdreifing mannfjöldans mun því fyrirsjáanlega breytast talsvert á næstu áratugum og fjölskyldur verða minni. Nýtt 8 Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 og tillaga að Svæðisskipulagi 9 höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 eru dæmi um skipulagsáætlanir sveitarfélaga þar sem fjallað er um og brugðist við þessari fyrirsjáanlegu breytingu í samsetningu íbúafjöldans.

Aldursdreifing á Íslandi 1960, 2010 og 2060 100% 90%

14.421

38.069 107.354

80% 70%

86.314

60%

189.268

50%

224.820

40% 30% 20%

76.577

10%

90.293

98.371

2010

2060 miðspá

0% 1960 0-19 ára

20-64 ára

65+ Heimild: Hagstofa Íslands, 2013a.

8 9

Reykjavíkurborg, 2013. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins, 2014. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040. Tillaga á vinnslustigi. 21. mars 2014

11


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.