Page 1


FIMMTUDAGUR Eymundsson, Bárustígur 2 11.00-18.00

Spákonan Sunna Árnadóttir spáir í bolla og spil fyrir gesti og gangandi gegn vægu gosgjaldi. Tímaskráning á staðnum.

Eldheimar , Gerðisbraut 10 17.00

Opnun myndlistarsýningar Surtseyjarverka Þórunnar Báru Björnsdóttur.

Gallery Papacross, Heiðarvegur 7 17.00

Opnun myndlistarsýningar Andrésar Sigmundssonar.

Listaskólinn, Vesturvegur 38 14.00

Opnun myndlistarsýningar félaga úr Myndlistarfélagi Vestmannaeyja.

Landakirkja 16.00

Tónleikar Ólafs F. Magnússonar sem flytur lög sín sem sum fjalla um Eyjar og nýtur liðsinnis hins ástsæla Gunnars Þórðarsonar .

Blátindur, Heimagata 12b 17.00

Vígsla endurgerðar gluggahliðar viðbyggingar Blátinds við Heimagötu.

The Brothers Brewery, Bárustígur 17.00

Nýbruggaður eðaldrykkur, MLV9, til heiðurs Margréti Láru Viðarsdóttur landsliðskonu í knattspyrnu vígður.

Hús Taflfélagsins, Heiðarvegur 9

Einarsstofa, Sagnheimar

Opnun myndlistarsýningar Magna Freys Ingasonar, „Trú, tákn og tilfinningar”.

Opnun sýningarinnar, „Örnefni í Vestmannaeyjum”. Hópur undir forystu Péturs Steingrímssonar sýnir afrakstur sinn á skráningu örnefna á Heimaey. Gestir geta aðstoðað og bætt á listann.

18.00

Akóges, Hilmisgata 15 20.00-22.00

Opnun ljósmyndasýningar Ísleifs Arnars Vignissonar, Adda í London.

Háaloftið, Höllin 22.00

Tónleikar. Stórbandið Jónas Sig og ritvélar framtíðarinnar koma með hamingjuna. 3.900 kr. í forsölu, 4.900 kr. við dyr.

FÖSTUDAGUR Golfklúbbur Vestmannaeyja 10.00

Volcano Open – ræst út 10.00 og 17.00. Keppendur mæta í skála klukkustund fyrr.

Heimaey, Faxastígur 46 10.00-14.00

Opið hús í vinnu- og hæfingarstöðinni. Gestir og gangandi geta kynnt sér starfsemi hússins. Kerti og annað handverk til sölu.

ÍBV, Hásteinsvöllur 10.30-12.00

Opin Bónus-æfing með meistaraflokki karla, kvenna og 5.-7. flokki. Fótboltastjörnur framtíðarinnar læra af fótboltastjörnum nútímans.

Stakkagerðistún 13.30

Barnagleði í boði Ísfélags Vestmannaeyja. Latibær sprellar og Aron Brink tekur Eurovision smellinn sinn og fleiri lög. Öllum gefinn Goslokaís sem er sérframleiddur fyrir Ísfélagið og Goslokahátíð, af ísbúðinni Hafís.

17.30

Eldheimar, Gerðisbraut 10 18:00

Spjallstund með Guðrúnu Erlingsdóttur. „Samtal kynslóða - upplifun af gosinu”.

Stakkagerðistún 18.00

Leikhópurinn Lotta sýnir Ljóta andarungann. Ísfélagið býður öllum frítt á sýninguna.

Miðbær, Bárustígur og víðar 18.00-22.00

Opið lengur í mörgum verslunum í miðbænum, poppbíll á staðnum og víða lifandi tónlist.

Íþróttamiðstöð, Brimhólalaut 19.00-20.45

Sundlaugarpartý með Ingó Veðurguð, DJ Bloody og DJ Buffalo. Lifandi tónlist, ljósafjör og brjálað busl!

Eymundsson, Bárustígur 2 20.00-20.30

Leó Snær spilar fyrir gesti og gangandi.

Eldheimar, Gerðisbraut 10 21.00

Tónleikar með Hröfnum sem meðal annars frumflytja Goslokalagið sitt. Sindri Freyr hitar upp. Aðgangur ókeypis.

900 Grillhús, Vestmannabraut 23 22.00

Ingó veðurguð mætir með gítarinn í portið og heldur lopapeysupartý.


Kaffi Varmó, Strandvegur 51

Zame kró, Strandvegur 73

Fjöldasöngur með bræðrunum Kidda Bjarna og Sigvalda frá Selfossi sem spila á nikku og gítar.

Bergur Páll Kristinsson hafnarvörður heldur tölu um króna, hina merku talíu sem þar er að finna og kannski um aðrar krær.

Gamla Ísfélagshúsið

Eymundsson, Bárustígur 2

Tónleikar með bæjarlistarmanninum 2016, Júníusi Meyvant. Rólegir miðnæturtónleikar í byggingarrústunum við Strandveg. Júníus opnar myndlistarsýningu á staðnum. Aðgangur ókeypis.

Daði Freyr, úr Daði & Gagnamagnið, spilar nokkur lög og gefur vinninga fyrir „Allir í Bátana!“ frá því fyrr um daginn.

23.00

23.30-00.30

LAUGARDAGUR Golfklúbbur Vestmannaeyja 8.30

Volcano Open - ræst út 8.30 og 13.30. Keppendur mæta í skála klukkustund fyrr.

Gallery Papacross, Heiðarvegur 7 11.00

Söguganga með Andrési Sigmundssyni. Miðbærinn: Mannlífið, húsin, gosið og breytingarnar. Áætlaður tími er 1,5 klst.

15.00

16.00

Kvika, Heiða rvegur 19 16.00

Frumsýning heimildarmyndar Gísla Pálssonar og Valdimars Leifssonar, „Hans Jónatan: Maðurinn sem stal sjálfum sér”.

Eldheimar, Gerðisbraut 10 17.30

Klassískir tónleikar Eyjasöngvaranna Silju Elsabetar og Alexanders Jarls. Aðgangseyrir 2.000 kr.

Slippurinn, Strandvegur 76 23.00

Útigrill og veitingasala á Skipasandi (bakvið Slippinn).

Nausthamarsbryggja

SKI PASANDUR

11.00-12.30

Bryggjuveiðimót Sjóve fyrir börn á öllum aldri, boðið upp á sannkallaða fjölskylduveiðistund, glaðning og þátttökuverðlaun.

23.00-00.30

Daði Freyr, úr Daði & Gagnamagið, spilar eigin lög sem og þekktar ábreiður. Stuðboltarnir Matti Matt og Eyþór Ingi rokka og hefja fjörið. Mætum snemma !

Drífandi, Miðstræti 11 13.00-16.00

Stuttmynd um Ölfusborgir í gosinu. Sýnd á korters fresti í fundarsal Drífanda. Heitt á könnunni.

00.30-03.30

Stuð í króm og á útisviði; Brimnes, Gulli skipper og co., Hrafnar, Leó Snær, Jógvan, KK bandið, SiggiHlö ofl. spila!

Íþróttamiðstöð, Brimhólalaut 13.00-16.00

Lifandi tónlist, Litla lú leikur rokkballöður og Eyjalög. Einnig verður óvænt atriði. Ís og safar til sölu frá Joy.

Eymundsson, Bárustígur 2 13.00-15.00

„Allir í Bátana!“ Krakkar geta komið og föndrað pappírsbáta sem settir verða á flot. Nokkrir heppnir bátar hljóta vinning. Drykkir fyrir unga skipasmiði.

SUNNUDAGUR

Týsvöllur

Landakirkja

KFS leikur við sveitunga okkar frá Stokkseyri. Áfram KFS!

Göngumessa frá Landakirkju að gíg Eldfells og að Stafkirkju. Samkirkjuleg guðsþjónusta þar sem félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja leika. Í lok messu mun sóknarnefnd bjóða í kaffi á lóð Stafkirkjunnar.

14.00

Landsbankinn, Bárustígur 14.00-16.00

Landsbankagleði. Fjölskylduhátíð í boði Landsbankans, lifandi tónlist, hoppukastalar, blöðrur, grill, candyfloss, Skólahreystibraut og Sproti skemmtir krökkunum.

11.00

Hásteinsvöllur 17.00

ÍBV - Breiðablik, í Pepsideild karla. Áfram ÍBV!


TÍVOLÍ Sprell leiktæki verða með tívolí stemmningu alla helgina á Kiwanis-planinu við gatnamótin á Heiðarvegi og Strandvegi. Hoppukastalar, tívolítæki, sprell og fjör.

SÝNINGARTÍMAR OG ENDURTEKNIR VIÐBURÐIR

Akóges, Hilmisgata 15

Gallery Papacross, Heiðarvegur 7

Eymundsson, Bárustíg 2

Gamla Ísfélagshúsið

Sýning Ísleifs Arnars Vignissonar, opin föstudag til sunnudags frá 13.00-18.00. Sunna Árnadóttir spákona spáir í bolla og spil fyrir gesti og gangandi gegn vægu gjaldi. Fimmtudag og föstudag frá 11.00-18.00, laugardag frá 11.00-16.00.

Sýning Andrésar Sigmundssonar, opin alla hátíðardagana frá 11.00-22.00. Sýning Júníusar Meyvant í byggingarrústunum við Strandveg, opin laugardag og sunnudag frá 12.00-16.00.

Einarsstofa, Sagnheimar

Hús Taflfélagsins, Heiðarvegur 9

Eldheimar, Gerðisbraut 10

Listaskólinn, Vesturvegur 38

Örnefnasýning Péturs Steingrímssonar ofl., opin alla hátíðardagana frá 10.00-17.00. Sýning Þórunnar Báru Björnsdóttur, opin föstudag, laugardag og sunnudag frá 11.00-18.00.

Sýning Magna Freys Ingasonar, “Trú, tákn og tilfinningar” opin alla hátíðardagana frá 13.00-18.00

Sýning félaga úr Myndlistarfélagi Vestmannaeyja, opin laugardag frá 14.00-18.00 og sunnudag frá 14.00-17.00.

Verslanir og veitingastaðir í bænum með alls kyns Goslokatilboð! Opið í mörgum verslunum til 22.00 á föstudag og til 17.00 á laugardag.

KÆRU GOSLOKAGESTIR!

Fyrir liggur dagskrá Goslokahátíðar 2017. Goslokanefnd hefur lagt áherslu á að gera bæjarbrag hátíðarinnar sem mestan og sem lið í því átaki vill nefndin hvetja bæjarbúa og fyrirtæki til þess að skreyta umhverfi sitt. Goslokanefnd áskilur sér rétt til þess að breyta dagskrá ef þörf þykir og verða þær breytingar þá kynntar sérstaklega. Bendum einnig á að útvistarreglur eru í gildi þrátt fyrir Goslokahátíð og börn eru ætíð á ábyrgð foreldra sinna. Þá er það von okkar að allir finni eitthvað við sitt hæfi og skemmti sér fallega saman. Góða skemmtun. Goslokanefnd Vestmannaeyja

BREYTINGAR OG NÁNARI UPPLÝSINGAR facebook.com/goslokahatid

|

goslok@vestmannaeyjar.is

Goslokadagskrá 2017  

Hátíðardagskrá Goslokahátíðar í Vestmannaeyjum helgina 6.-9. júlí 2017. PDF niðurhal: https://goo.gl/TpWWLo Hátíðin er skipulögð af Goslok...

Goslokadagskrá 2017  

Hátíðardagskrá Goslokahátíðar í Vestmannaeyjum helgina 6.-9. júlí 2017. PDF niðurhal: https://goo.gl/TpWWLo Hátíðin er skipulögð af Goslok...

Advertisement