Golfklúbbur Mosfellsbæjar

Mosfellsbær, IS

Golfklúbbur Mosfellsbæjar er golfklúbbur staðsettur í Mosfellsbæ . Klúbburinn rekur tvö vallarsvæði. Hlíðavöllur er staðsettur við ströndina í Mosfellsbæ og er glæsilegur 18 holu keppnisvöllur. Bakkakot er staðsett í hjarta Mosfellsdals og er skemmtilegur 9 holu völllur fyrir byrjendur sem lengra komna.

http://www.golfmos.is