Gísli Rúnar Jónsson, bænaskrá

Page 1

Gísli Rúnar Jónsson Fæddur 20. mars 1953 Dáinn 28. júlí 2020


Forspil

Söknuður

Vilhjálmur Vilhjálmsson

Bæn

Einsöngur Smile

Flytjandi: Björgvin Halldórsson Bros blíðka hjartasárin Bros sefa hjartans tárin Víst ef að sól birgir ský, skin á ný Brýst út bros er í lofti syrtir Bros, fyrr en varir birti Skín sól á ný og þerrar brár Þín tár. Light up your face with gladness Hide every trace of sadness Although a tear maybe ever so near That’s the time you must keep on trying Smile- what’s the use of crying You’ll find that life is still worth while If you just smile That’s the time you must keep on trying Smile what’s the use of crying You’ll find that life is still worth while If you just smile

Höf.: Charlie Chaplin / Gísli Rúnar Jónsson

Sonnetta

Höf.: Gísli Rúnar Jónsson Flytjendur: Arnar Jónsson og Þórhildur Þorleifsdóttir

Ákafur amateur Svo tónelskur talinn var Bachmann og tónvís það beinlínis stakk mann og hve vitlaus og sjúkur í valsa og fúgur hann var - eftir tónskáldið Rachman ... inoff.


Sonnetta Degi þeim sem áður lá svo á aftrað er nú för svo bifast vart Hans morgunsár er myrkt af eftirsjá, hann megnar ekki að gera aftur bjart. En freisti hann þess að flýta sinni för, hann fer á svig við sína eigin rás; Í eigin vilja ýtir loks úr vör svo eirðarlaus hann snýst um eigin ás uns kominn er að kveldi um miðjan dag er koldimm skýin byrgja alla sýn; Í sólarstað á himni er sótsvart flag, í sinni dagsins vindur blæs og hvín. En deginum í dag er annar vís

Einsöngur Nótt

Flytjandi: Sigríður Thorlacius Nú ríkir kyrrð í djúpum dal, þótt duni foss í gljúfrasal, í hreiðrum fuglar hvíla rótt, þeir hafa boðið góða nótt. Nú saman leggja blómin blöð, er breiddu faðm mót sólu glöð, í brekkum fjalla hvíla hljótt, þau hafa boðið góða nótt. Nú hverfur sól við segulskaut og signir geisli hæð og laut, en aftanskinið hverfur hljótt, það hefur boðið góða nótt.

Höf.: Árni Thorsteinsson / Magnús Gíslason

ef dagurinn á morgun aftur rís Höf.: Gísli Rúnar Jónsson

Minning Ari Eldjárn

Einsöngur

Slow boat to China

Flytjandi: Sigrún Hjálmtýsdóttir I’d love to get you On a slow boat to China All to myself alone Get you and keep you In my arms ever more Leave all your lovers Weeping on a far away shore Out on the briny With the moon big and shiny Melting your heart of stone I’d love to get you On a slow boat to China All to myself alone one

Höf.: Frank Loesser


Minning Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Einsöngur

The end of the show

Flytjandi: Jóhann Sigurðarson There is no end I know Like the end of a show When the orchestra´s packed up and gone There is no peace I find Like the warm left behind When its time to lock up and go Before the curtain´s down One last look around There´s no end like the end of a show

Höf.: Peter Skellern

Minning Guðni Már Harðarson

Vaxtarverkir - í minningu stórleikara Sem hetja, hugsuður, fauti, í Hamlet - í Pétri Gauti, hann bar upp hvern þátt, - en byrjaði smátt sem afturendi á nauti.


Einsöngur

I’ll be seeing you

Flytjandi: Friðrik Ómar Hjörleifsson I’ll be seeing you In all the old familiar places That this heart of mine embraces All day and through In that small cafe The park across the way The children’s carousel The chestnut trees The wishing well I’ll be seeing you In every lovely summer’s day In everything that’s light and gay I’ll always think of you that way I’ll find you in the morning sun And when the night is new I’ll be looking at the moon But I’ll be seeing you I’ll be seeing you In every lovely summer’s day In everything that’s light and gay I’ll always think of you that way I’ll find you in the morning sun And when the night is new I’ll be looking at the moon But I’ll be seeing you

Höf.: Irving Kahal / Sammy Fain

Bæn og Faðir vor


Einsöngur Sofðu rótt

Flytjandi: Sigrún Hjálmtýsdóttir Með mjúka sæng sem verndar væng Að lúra kúra hjúfra sig og kúra lúra hjúfra sig Með fiðurvæng í sinni sæng Að lúra kúra hjúfra sig Að ímynda sér draumheima og lúra kúra hjúfra sig og kúra lúra hjúfra sig Ég veit að ég er einn heima og segi við sjálfan mig Sofðu rótt Sofðu rótt Svífðu inn í draumahöll Sofðu rótt Sofðu rótt Hátta þar átta nátttröll Sofðu rótt Sofðu rótt ég segi við sjálfan mig Hættu að syngja og sofnaðu rótt góða nótt

Höf.: Gísli Rúnar / Joplin

Moldun


Söngur

We’ll meet again Flytjandi: Sigrún Hjálmtýsdóttir / Allir Let’s say goodbye with a smile, dear Just for a while, dear We must part Don’t let this parting upset you I’ll not forget you, sweetheart We’ll meet again Don’t know where Don’t know when But I know we’ll meet again some sunny day Keep smiling through Just like you always do ‘Till the blue skies drive the dark clouds far away And I will just say say hello To the folks that you know Tell them you won’t be long They’ll be happy to know That as I saw you go You were singing this song We’ll meet again Don’t know where Don’t know when But I know we’ll meet again some sunny day

Höf: Ross Parker and Hughie Charles.

Blessun Eftirspil

Moonlight Sonata Ludwig Van Bethooven

Fornsögur - af sjónvarpsdagskrá Þar var alvara oftar en spé en ósköp hreint lítið að ske og dagskráin stutt og daufleg - en flutt oftast var „Afsakið hlé.”


Dying is easy; Comedy is hard.

Prestur: Útfararstjóri: Píanó: Einsöngvarar:

Guðni Már Harðarson Sverrir Einarsson Útfararstofa Íslands Óskar Einarsson Þórir Úlfarssson Björgvin Halldórsson Friðrik Ómar Hjörleifsson Sigríður Thorlacius Jóhann Sigurðarson Sigrún Hjálmtýsdóttir


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.