Page 1

Leiksk贸linn minn

Gar冒aborg


Velkomin/n á Garðaborg Deildin þín heitir Vesturdeild


Hér eru myndir af kennurunum þínum

Alla Böbbi

Gunna, Róbert

Guðrún Rut Gunnur


Dagskipulag: 7:30

Leikskólinn opnar Róleg stund

8:20

Morgunmatur Söngstund Verkefnavinna

12:15

Hádegismatur Hvíld/samvera Útivera

15:00

Síðdegishressing Samverustund/ Söngstund Frjáls leikur

17:00

Leikskólinn lokar


Hér eru myndir af krökkunum í leik

Í einingakubbum byggjum við hvað eina sem okkur dettur í hug t.d. kastala.


Hér eru myndir af krökkunum í leik

Í stóru kubbunum byggjum við okkur hús og fleira

Í hreyfingu förum við í boltaleiki, þrautabraut og regluleiki


Hér eru myndir af krökkunum í leik

Í listasmiðju er málað, litað, klippt og límt.


Hér eru myndir af krökkunum í leik

Í vísindasmiðju gerum við ýmsar tilraunir og leysum stærðfræðiþrautir.


Hér eru myndir af krökkunum í leik

Í útikennslu förum við t.d. í vettvangsferðir í Hákonarlund og lærum um náttúruna.


Hér eru myndir af krökkunum í leik

Börnin fara alltaf út einu sinni á dag. Stundum förum við með málningu út að leika í snjónum og á sumrin förum við mikið í vettvangsferðir


Hér eru myndir af krökkunum í leik

Í samverustund syngjum við saman og þegar einhver á afmæli, höldum afmælissamveru

Í tónlist spilum við á hljóðfæri.


Þetta er hann Jakob bangsi og hann kemur í heimsókn til okkar yfir helgi.

Við hlökkum til að sjá þig

Velkomin a Vesturdeild  

bok barnsins