STAFRÓFIÐ ORÐ
MÁLSGREINAR
Halló! Þessi bók fjallar um bókstafi, orð og málsgreinar. Hún skiptist í þrjá hluta.
Stafróf Í þessum kafla
æfir þú stafrófið. þjálfar þú þig í að raða í stafrófsröð. lærir þú um sérhljóða og samhljóða. uppgötvar þú að sumir sérhljóðar eru grannir en aðrir breiðir.
o o o o
Orð Í þessum kafla leikur þú þér með orð. þjálfar þú rím. lærir þú um samheiti og andheiti orða. lærir þú um samsett orð. þjálfar þú þig í að telja atkvæði orða.
o o o o o
Málsgreinar Í þessum kafla o o o o o o
lærir þú reglur um fyrirmyndarmálsgreinar. æfir þú þig í að setja stóran staf í upphafi málsgreinar. æfir þú þig í að setja punkt í lok hverrar málsgreinar. æfir þú þig í að svara spurningum í heilum málsgreinum. þjálfar þú þig í að skrifa stuttar og langar málsgreinar. kynnist þú samtengingum.
Laumustafurinn Elli er alveg ráðalaus. Hann eyddi heilli viku í að raða þessum stöfum í réttar stafrófsrunur. En nú er allt komið í vitleysu. Í hverri línu er nú einn óvæntur laumustafur sem er alls ekki á réttum stað. Elli þarf aðstoð. Hjálpaðu honum að finna laumustafinn og krossaðu yfir hann.
1
a
á
b
2
R
S
Á
3
l
4
H
m
I
n
d
s
T
þ
Í
U
o
Ý
e
f
Ú
ó
J
V
p
K
L Thíhíhí
5
Þ
Æ
6
x
y
Ó
ý
Hver skyldi hafa sett laumustafina inn?
Ö
þ
æ
a
Raða raða raða! Æfðu þig að raða orðum í stafrófsröð. Fyrsti stafur í orði ræður röðinni.
Erika Anton Snædís Markús Róbert
__________________________ __________________________ __________________________ __________________________ __________________________
Vísbending: Anton er ekki síðastur í röðinni.
_________________________ _________________________ _________________________ _________________________ _________________________
vor ást æla ýsa kýr rós
_________________________
Æfingin skapar málarann! Nei, var það dansarann? Nei nei, það var … ÆFINGIN SKAPAR MEISTARANN!
Stafir verða að orðum Kolka kolkrabbi gætir fjársjóðs. Til að opna kistuna þarft þú að finna að minnsta kosti átta töfraorð. Þú smíðar töfraorð með því að raða saman stöfunum sem þú sérð hér. Dæmi: L A U G = laug
_____________________
________________________
_____________________
____________________
_________________________
______________________
________________________
_________________________
Hvað voru margir stafir í lengsta orðinu sem þú fannst?
--------------------------
Rím lím slím hrím Finndu orðið sem rímar ekki við hin þrjú orðin í sömu línu.
Dæmi:
sokkur
lokkur
strókur
vinur
vona
kona
svona
fíll
stíll
bil
bíll
mamma
amma
þramma
dama
bál
áll
sál
kál
tónn
sónn
von
prjónn
kokkur
Skrifaðu orð á línurnar sem ríma við orðin í sömu línu: hrekkur
bekkur
___________________
drekkur
hjól
kjól
___________________
jól
datt
smjatt
___________________
hratt
vara
fjara
___________________
stara
flas
glas
___________________
bras
baka
blaka
___________________
slaka
snýta
hvíta
___________________
grýta
stór
mjór
___________________
kór
Bréf frá krókódílaömmu Í gær fékk ég þykkt umslag inn um lúguna. Í því var langt handskrifað bréf. Það var frá krókódílaömmu sem elskar að skrifa. Hún vaknar snemma og fer í skemmtilega göngutúra. Hún endaði bréfið á að segjast alltaf sakna mín. Það er aldeilis gott að heyra það.
Dragðu hring utan um það eða þau orð sem þér finnst lýsa best frásögninni um bréfið.
fyndin
sorgleg
jákvæð
neikvæð
falleg
hræðileg
Í þessum ramma eru andheiti undirstrikuðu orðanna hér fyrir ofan. Settu andheitin á rétta staði í textanum. aldrei
byrjaði
hatar
leiðinlega
seint
slæmt
stutt
þunnt
Í gær fékk ég _________________umslag. Í því var ________________ handskrifað bréf. Það var frá krókódílaömmu sem _________________ að skrifa. Hún vaknar ___________________ og fer í ___________________ göngutúra. Hún ______________________ bréfið á að segjast ____________________ sakna mín. Það er aldeilis _________________ að heyra það.
Hvaða orð lýsa frásögninni best eftir að þú breyttir henni?
fyndin
sorgleg
Breyttist frásögnin?
jákvæð
Já ⃣
Nei ⃣
neikvæð
falleg
hræðileg
Dragðu strik á milli orðanna sem mynda samsettu orðin. Skrifaðu í hringinn hversu mörg orð mynda samsetta orðið: Vestmannaeyjar
3
hlaupahjól
rafhlaupahjól
Ísland
leikskólabarn
bílskúr
bæjarheiti
Þórshöfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingeyri
Hvað kann ég núna? Já, án þess að hika!
Er á góðri leið.
Þarf að æfa betur.
Ég get rímað.
Ég get fundið samheiti. Ég get fundið andheiti. Ég þekki samsett orð. Ég get myndað samsett orð. Ég get fundið fjölda atkvæða í orði.
málsgreinin Hvernig á að skrifa fyrirmyndarmálsgrein?
Skrifaðu fyrirmyndarmálsgreinar Skrifaðu 3 stuttar fyrirmyndarmálsgreinar um þessa mynd. Hvað sérðu?
1. ________________________________________________________________ ________________________________________________________________ 2. ________________________________________________________________ ________________________________________________________________ 3. ________________________________________________________________ ________________________________________________________________
Magnaðar mörgæsir Lestu textann og svaraðu spurningunum í heilum málsgreinum. Mörgæsir eru fuglar sem búa í Suður-Íshafinu. Þær eru kjötætur og éta lítil sjávardýr. Stærsta tegund mörgæsa kallast keisaramörgæs en sú minnsta dvergmörgæs. Fuglarnir eru svartir á bakinu en hvítir að framan. Þeir hafa stutta en sterka fætur og eru miklir sundgarpar. Mörgæsir geta ekki flogið en eyða miklum tíma í sjónum.
1. Hvar búa mörgæsir? Þær _____________________________________________________ 2. Hvað kallast stærsta tegund mörgæsa? Hún ______________________________________________________ 3. Hvað étur mörgæs? Hún ______________________________________________________ 4. Hvernig eru fuglarnir á litinn? Þeir _______________________________________________________ 5. Af hverju koma mörgæsir ekki til Íslands? Vegna þess að ______________________________________________
Drungalegar Dimmuborgir Lestu textann og búðu til spurningar sem passa við svörin. Notaðu heilar málsgreinar. Á Norðurlandi, rétt hjá Mývatni, er magnaður staður sem kallast Dimmuborgir. Þær urðu til í mesta hraungosi sem orðið hefur á svæðinu frá síðustu ísöld. Glóandi hraun myndaði ævintýralegt landslag. Þekktasta svæðið í Dimmuborgum er líklega Kirkjan, hellir úr hrauni sem opinn er í báða enda. Lögunin minnir á kirkju. Ferðamenn leggja gjarnan leið sína í Dimmuborgir til að skoða sig um.
1. _________________________________________________________? Rétt hjá Mývatni á Norðurlandi. 2. __________________________________________________________ Í miklu hraungosi. 3. __________________________________________________________ Það er hellir úr hrauni sem er opinn í báða enda. 4. _________________________________________________________ Ferðamenn sem eru áhugasamir um staðinn. Mundir þú eftir
?
Já, smokraðu kútnum utan um þig og skutlaðu þér beint ofan í djúpu laugina. Í þessari laug er að finna stafi, orð og málsgreinar. Þú stekkur út í og æfir þig í stafrófinu, þú sérð muninn á sérhljóðum og samhljóðum sem og breiðum og grönnum sérhljóðum. Þú syndir áfram í gegnum orðaflaum, sum orð eru stutt á meðan önnur eru mjög löng. Þú rímar eins og ráðherra og sérð í gegnum sundgleraugun að orðaforðinn í íslensku er fjölbreyttur. Svo klappar þú saman sundfitjunum af gleði við að finna atkvæði orða. Þá tekur þú kútinn af þér og kafar á botninn þar sem þú finnur formúluna að fyrirmyndarmálsgreinum. Punktur og basta. Kemur svo upp úr kafi og veist aðeins meira en áður en þú dýfðir þér ofan í. Svo einfalt er það! Góðan sundsprett!