Page 1

sjálfsvíg foreldris Rakel Birta var tólf ára þegar pabbi hennar svipti sig lífi. Hún vill hjálpa öðrum börnum sem upplifa jafn skelfilegan atburð.

Sautján ára stúlka, ingibjörg erla Árnadóttir, gekk milli lækna í 12 ár en var alltaf send heim með verkjalyf þangað til loksins uppgötvaðist að hún var með 3,3 kílóa æxli í kviðnum. 4

Fréttir

62

Helgarblað

Viðtal 9.-11. nóvember 2012 45. tölublað 3. árgangur

 Viðtal gísli Örn garðarsson ætlaði sér aldrei að Verða leik ari

West End, Hollywood og Broadway

gísli örn garðarsson frumsýndi Bastarða í Borgarleikhúsinu fyrir tveimur vikum. hann afþakkaði pent að verða þjóðleikhússtjóri Skota á dögunum en er að vinna sýningu fyrir Þjóðleikhúsið í london. í fyrstu leit ekki út fyrir að vesturport myndi njóta velgengni. fyrstu sýningarnar voru hálfgert flopp hvað miðasölu varðar. Líka Rómeó og Júlía en gísli gafst ekki upp.

Giftist manni af meðvirkni Auður Jónsdóttir með nýja skáldsögu Viðtal 62

stefnir á erótíkina Sirrý Sig gefur út smásögur á Amazon 70 DæGurMál lifandi lífsstíl l

Okkar lOfOrð:

1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012

Lífrænt og náttúrulegt

Engin óæskileg aukefni

Persónuleg þjónusta

Tímar Tíma rititLifan Lifanddii marka markaðar ðar

Ljósmynd/Hari

HEiMili oG HEilsa fylgJA fréttAtímAnum í dAg : SýruSSon; íSlenSk húSgAgnAhönnun – gólfefnAvAl – kennir fullorðnum Að SyndA

Með æxli á stærð við ungbarn

síða 28

JL-húsinu Hringbraut 121 Við opnum kl:

Og lokum kl:

Ný og glæsileg verslun í Fáka feni

Lifandi stemmnin g, spennandi vöru r og ljúffengur matu r

lIFANDI lÍFSSTÍll

Í mIðju FrÉTTATÍmANS

www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar

JL-húsinu


2

fréttir

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 Heilbrigðismál Tveir íslenskir friðargæsluliðar með kr abbamein

Yfirvöld kanna mál Bosníulækna Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is

Utanríkisráðuneytið hefur, í samvinnu við heilbrigðisyfirvöld, hafið skoðun á máli tveggja íslenskra lækna sem voru við friðargæslustörf í Bosníu og hafa greinst með alvarlega tegund krabbameins. Mikið magn af geislavirkum málmi, rýrðu úrani, var notað í sprengjuodda sem NATO notaði í Bosníustríðinu. Sprengjurykið dreifist í andrúmslofti, sest í jarðveginn og er talið krabbameinsvaldandi. Í byrjun árs 2001 var mikil umræða í fjölmiðlum í Evrópu og Bandaríkjunum um óeðlilegan fjölda krabbameinstilfella hjá hermönnum sem

höfðu verið við störf í Bosníu. Sextán friðargæsluliðar frá sex mismunandi löndum höfðu látist af hvítblæði og fjöldi til viðbótar greindist með krabbamein sem síðar var nefnt Balkan-heilkennið. Í kjölfarið fóru af stað rannsóknir á tengslum milli notkunar úranvopna og heilsu hermanna í stríðinu á vegum NATO og Umhverfisverndaráætlunar Sameinuðu þjóðanna. Að sögn Urðar Gunnarsdóttur, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins, störfuðu um 40 íslenskir friðargæsluliðar í Bosníu á árunum

1994-2003. Verið er að taka saman upplýsingar um þá alla. „Við höfum rætt við erlenda samstarfsaðila og innlenda aðila og ekkert bendir til þess að friðargæsluliðar hafi orðið fyrir heilbrigðisvá á meðan á störfum þeirra stóð,“ segir Urður. Haraldur Briem sóttvarnalæknir staðfestir að málið sé í skoðun hjá Landlæknisembættinu. „Líklegast er að við byrjum á því að safna saman upplýsingum um heilsufar þessa fólks og metum í framhaldinu hvort ástæða þykir að bregðast við með einhverjum hætti,“ segir Haraldur.

Haraldur Briem sóttvarnalæknir.

 Heilbrigðismál börn foreldr a sem fremja sjálfsvíg

Hægt að dæma Íslendinga fyrir brot framin erlendis „Það er mikilvægt að Íslendingar geri sér grein fyrir því að víða um heim og á ferðamannastöðum er gert út á kynferðislega misnotkun gegn börnum,“ segir Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastýra Barnaheilla, en nýverið voru lögfestar breytingar á almennum hegningarlögum þannig að nú er hægt að sakfella einstaklinga sem brjóta af sér erlendis. Samkvæmt Margréti Júlíu er barnavændi í þróunarlöndunum svokölluðu haldið gangandi af vestrænum ferðamönnum, þar á meðal Íslendingum. „Þessi börn bjóða sig ferðamönnunum en þau eiga engra Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastýra annara kosta völ þar sem þau eru föst í aðstæðum sem Barnaheilla þau ekki ráða við,“ segir Margrét og bendir á að mikilvægt sé að íslenskar ferðaskrifstofur setji sér siðareglur: „Við hjá Barnaheillum viljum gjarnan aðstoða við slíkt.“ Talið er að um tvær milljónir barna leiðist út í vændi á ferðamannastöðum ár hvert.

Hnappur Á heimasíðu Barnaheilla er tilkynningarhnappur þar sem tilkynna má um refsiverða háttsemi gegn börnum, hérlendis sem erlendis.

Bara snyrtilegt vink frá fræðimanninum

sagt annað en þetta hafi verið nokkuð snyrtilega gert,“ segir Óðinn. Aðspurður hvort það sé æskilegt að nota veðurfréttatímann til þess að koma persónu„Ég hef fullan skilning á því að Haraldur legum skilaboðum á framfæri segir hann hafi notað þennan vettvang til að verja að tilefnið hafi verið ærið. „Það áttu sér sig,“ segir Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, stað mjög settlegar umræður um þetta í inntur eftir viðbrögðum vegna uppákomu í þinginu en þar fór ráðveðurfréttum stöðvarinnar herrann talsvert fram úr á dögunum. Þar svaraði sér og hafði uppi ummæli Haraldur Ólafsson veðursem ég held að hann sé fræðingur gagnrýni innanað mestu leyti búinn að ríkisráðherrans, Ögmundar draga til baka. Haraldur Jónassonar. Ögmundur var bara að bera hönd hafði áður sagt á þingi að fyrir höfuð veðurfræðengar viðvaranir hafi verið inga, og besti vettvangurgefnar út af veðurstofu inn til þess er líklegast fyrir óveður sem gekk yfir veðurfréttatíminn.“ Hann í september. Þessu hafnaði segir að slíkt verði þó að Haraldur og notaði til þess Óðinn Jónsson, fréttastjóri vera matsatriði hverju veðurfréttatímann. RÚV, sér ekkert athugavert sinni. „Þetta var bara „Þetta var ekki skipulagt við það að Haraldur Ólafsson mjög snyrtilegt vink frá af fréttastofunni svo þetta hafi notað veðurfréttatíma kom mér á óvart líkt og Sjónvarps til að koma áleiðis fræðimanninum svo af því verða engin eftirmál.“ öllum öðrum en ég get ekki skilaboðum.

Heimilis

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

GRJÓNAGRAUTUR

Alveg mátulegur

Hafði aldrei heyrt um neinn sem framdi sjálfsvíg Rakel Birta Guðnadóttir var tólf ára þegar pabbi hennar framdi sjálfsvíg. Landlæknisembættið segir að huga þurfi betur að börnum eftir missi foreldris vegna sjálfsvígs því eftirlifandi foreldri sé oft ekki í stakk búið til þess sjálft. Engar tölur eru til yfir fjölda barna sem missa foreldri vegna sjálfsvíga ár hvert.

f

aðir Rakelar Birtu Guðnadóttur framdi sjálfsvíg sumarið 2009 þegar hún var tólf ára. „Ég hafði aldrei heyrt um neinn sem færi á þennan veg. Það var gott að tala við prestinn sem hjálpaði mér mest í gegnum þetta. Hún sagði mér að þetta væri miklu algengara en fólk héldi,“ segir Birta. „Ég hefði viljað vita af einhverri stelpu sem hefði gengið í gegnum það sama,“ segir hún. Engar upplýsingar eru til um fjölda barna sem missa foreldri vegna sjálfsvíga á Íslandi ár hvert. Frá aldamótum til ársins 2009 frömdu 126 manns á aldrinum 30-50 ára sjálfsvíg og voru þrefalt fleiri karlar en konur þeirra á meðal, 91 karl og 35 konur. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Landlæknisembættinu frömdu 40 manns sjálfsvíg á árinu 2010 en ekki eru enn komnar tölur fyrir árið 2011. „Það lamaðist allt þetta sumar,“ segir Rebekka Sigurðar Símonardóttir, móðir Rakelar Birtu. Hún og Guðni voru skilin en Rakel Birta var í góðu sambandi við föður sinn. Rebekka varð ofboðslega hrædd um dóttur sína eftir áfallið og óttaðist viðbrögð hennar. „Ég var hrædd um hvernig hún myndi bregðast við þessu áfalli og var alltaf að tékka á henni – hvort hún væri ekki örugglega bara sofandi á nóttunni. Ég var lengi á eftir hrædd við

Börn og sorg eftir sjálfsvíg Börn eru mjög viðkvæm og þegar sorg fyllir heimilið getur þeim fundist erfitt að vera heima. Þau skilja illa hvað er að gerast og þora jafnvel ekki að spyrja. Sundum halda þau að þau séu ástæða fyrir að pabbi/ mamma eða systkini vildi ekki lifa. Þau verða óörugg, einmana og ráðvillt. Mikilvægt er að setjast niður með börnum og hjálpa þeim að skilja að sá sem tók líf sitt átti við erfiðleika að stríða og það sé engum að kenna að hann/ hún treysti sér ekki til að lifa lengur. Sjalfsvig.is Stuðningur við þá sem eru í sjálfsvígshugleiðingum, aðstandendur og eftirlifendur sjálfsvíga.

Ég hafði aldrei heyrt um neinn sem færi á þennan veg. Rakel Birta Guðnadóttir vill deila reynslu sinni af áfallinu í því skyni að hjálpa öðrum börnum sem þurfa að upplifa foreldramissi vegna sjálfsvígs og ræðir um hana í nýútkominni bók Kristínar Tómasdóttur, Stelpur geta allt. Ljósmynd/ Hari

að skamma hana því ég vissi ekki hvernig hún myndi bregðast við,“ segir Rebekka. Salbjörg Bjarnadóttir, verkefnisstjóri yfir geðheilbrigðismálum og sjálfsvígsforvörnum hjá Landlæknisembættinu, segir að mikil vakning hafi verið í umræðu um sjálfsvíg á undanförnum árum og áfallahjálp sem aðstandendum býðst, sérstaklega hvað varðar stuðning við börn. „Landlæknisembættið hefur lagt áherslu á að þegar barn missir foreldri vegna sjálfsvígs, sem oftast er pabbinn vegna þess hve sjálfsvíg karla eru algengari en kvenna, má ekki gleyma að veita barninu stuðning. Mamman fær stuðning en stundum gleymist hve börn eru næm á nærumhverfi sitt,“ segir Salbjörg. Rakel Birta og Rebekka segja að sr. Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur hafi reynst þeim vel. Mæðgurnar fengu hinsvegar enga hjálp eftir að sálusorg prestsins lauk og sumarið eftir áfallið kom bakslag í líðan Rakelar Birtu. „Ég vissi ekkert hvert ég ætti að snúa mér en loks töluðum við sálfræðinginn í hverfinu okkar. Það hjálpaði mikið en Rakel Birta verður alla ævina að venjast þessu. Hún er fyrirmyndarunglingur og hefur náð að standa sig eins og hetja í gegnum þetta,“ segir Rebekka. Rebekka var orðin föst í kvíða og ótta um barnið sitt þegar hún leitaði sér sjálf hjálpar til að takast á við þær tilfinningar. Sorg hennar kom löngu eftir áfallið. „Ég var lengi vel frosin – en svo reið – og svo kom sorgin miklu seinna. Ég var svo hrædd um stelpuna mína og upptekin af henni og föðurfólkinu hennar,“ segir hún. Salbjörg segir að á erfiðleikatímum sem þessum sé eftirlifandi foreldri oft ekki í stakk búið til að sinna börnum en þá sé mikilvægt að fagaðilar fái nærsamfélagið til að vinna með börnunum í umhverfi þeirra. „Það er lögð áhersla á að barnið sé ekki tekið út úr umhverfi sínu heldur fái aðstoð í því og jafnframt að fylgjast með atburðarásinni. Það er afar mikilvægt að börnum sé sagt frá því sem gerðist eftir því sem aldur þeirra leyfir,“ segir Salbjörg. Hún bendir á að í hverjum skóla eigi að vera viðbragðsáætlun fyrir dauðsföll og sérstaklega fyrir sjálfsvíg barns eða foreldris. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is


60 MILLJÓNIR

ER’ EKKI ALLIR SEXÍ?

F Í TO N / SÍ A

Sexfaldur Lottópottur stefnir í 60 milljónir. Leyfðu þér smá Lottó!

W O R L D L O T T E R Y A S S O C I AT I O N CERTIFIED WLA RESPONSIBLE GAMING FRAMEWORK L E V E L 4 / VA L I D U N T I L 2 015

Skráðu þig sem aðdáanda Lottó á facebook.com/lotto.is

012 10/11 2

.IS .LOT TO | WWW


4

fréttir

Helgin 9.-11. nóvember 2012

veður

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

hvellur fram á laugardag allar líkur á því að það geri Na- og síðar N-hvell sem stendur fram á laugardag. síðdegis í dag föstudag er útlit fyrir stórhríð á vestfjörðum og á Norðurlandi. eins á austurlandi á laugardag, en far þá að lagast vestast. á vesturlandi verður stormur seint á föstudag og fram á laugardag, en þó ekki nándar nærri eins slæmt og í óveðrinu fyrir viku. gengur niður og ágætis veður víðast á sunnudag.

2

0

3

-2 5

einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is

-3

-3

4

0

-5

-3

-3

-4 1

-2

Versnandi Veður og stórhríð á Vestfjörðum og norðurlandi þegar líður á daginn.

nokkuð hVöss n-átt á landinu, él og snjókoma norðan og austantil.

gengur niður og aðgerðarlítið VetrarVeður á landinu.

höfuðborgarsVæðið: Hvöss N-átt þegar líður á dagiNN. þurrt og kólNaNdi.

höfuðborgarsVæðið: allHvasst af N og léttskýjað. vægt frost.

höfuðborgarsVæðið: a-gola og þurrt. versNaNdi með kvöldiNu.

OYSTER PERPETUAL EXPLORER II

 Heilbrigðismál gekk á milli lækna árum saman án greiningar 1 borið saman við danmörku Michelsen_255x50_I_0612.indd bankar Ísland

of margir bankastarfsmenn Ísland er með nær helmingi minna bankakerfi en Danir en þó eru starfsmenn bankageirans á Íslandi um helmingi fleiri, miðað við höfðatölu. þetta kemur fram í nýrri skýrslu mckinsey&Company sem kom út nýverið. þar kemur fram að íslenska bankakerfið er nú 215 prósent af svokallaðri vergri landsframleiðslu (GDP á ensku) en í Danmörku er kerfið 432% af vergri landsframleiðslu. Engu að síður erum við á Íslandi með 10,3 starfsmenn á hverja þúsund íbúa en danir aðeins 6,9. sé fjöldi útibúa skoðaður kemur einnig í ljós að þar lítur út fyrir að við séum með of mörg útibú, miðað við frændur okkar í danmörku. séu útibúin framreiknuð á hverja milljón íbúa erum við á Íslandi með 360 útibú á hverja milljón en Danir 268.

10,3 Með þriggja kílóa æxli í kviði ísleNdiNgar af Hverjum þúsuNd viNNa í

baNkageiraNum.

6,9 daNir

af Hverjum þúsuNd viNNa í baNkageiraNum.

mistókst að breyta Hæstarétti „þegar ég hóf störf sem hæstaréttardómari ætlaði ég mér að reyna að ná fram nauðsynlegum breytingum á starfi dómstólsins. það tókst þó því miður ekki,” sagði jón steinar gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, á málþingi félags laganema Háskólans á bifröst í vikunni. jón steinar gagnrýndi hvernig dómar væru skrifaðir í Hæstarétti. þar séu oft margir dómarar að koma sér saman um eina niðurstöðu sem þeir skrifa í sameiningu þó þeir séu oft ekki fullkomlega sammála um forsendurnar. dómarnir beri þess oft merki þar sem rökstuðningur á bak við ákveðnar niðurstöður er misvísandi sem

01.06.12 07:22

verður til þess að dómur hefur mun minna fordæmisgildi en hann hefði ella. jón steinar vill einnig afnema með öllu áhrif sitjandi hæstaréttardómara við skipun nýrra dómara við réttinn. -sda

sautján ára stúlka hafði kvartað undan sárum verkjum í maga frá 5 ára aldri og var með óvenju útstæðan kvið. Hún fór til fjölda lækna en var ávallt send heim með verkjalyf. kvensjúkdómalæknir uppgötvaði hins vegar rúmlega þriggja kílóa blöðru í kvið hennar sem fjarlægja þurfti með stórri skurðaðgerð.

fyrir aðgerð

eftir aðgerð

s

autján ára stúlka, Ingibjörg Erla Árna­ dóttir, gekk milli lækna í 12 ár en var alltaf send heim með verkjalyf þangað til loksins uppgötvaðist að hún var með 3,3 kílóa æxli í kviðnum. Hún hafði kvartað und­ an magaverkjum frá fimm ára aldri og móðir hennar fór margoft með hana til heimilis­ lækna og sérfræðinga án þess að hún fengi fullnægjandi skoðun. „Ég var með mjög útstæðan maga og sí­ fellda verki en fékk alls kyns skýringar á því hjá læknum sem ég fór til,“ segir Ingi­ björg. Móðir hennar lét hana taka nokkur þungunarpróf af þeim sökum, sem alltaf komu út neikvæð. „Ég var hætt að geta leg­ ið á maganum eða reimað skóna upp á síð­ kastið því maginn var orðinn svo útstæður. Ég var komin með stöðugar milliblæðingar og því pantaði mamma fyrir mig tíma hjá kvensjúkdómalækni. Nokkrum dögum áður en ég komst að hjá honum fór ég á bráða­ móttökuna því ég var með svo mikla verki. Þar var þreifað á maganum á mér og mér gefin verkjalyf og ég send heim. Þegar kven­ sjúkdómalæknirinn skoðaði mig sá hann hins vegar nær undir eins að ég væri með „risastóra“ blöðru á öðrum eggjastokkn­ um, eins og hann orðaði það. Ég var mjög fegin að heyra að loksins var komin skýring á því sem var að hrjá mig þótt það væri um leið óþægilegt,“ segir hún. Ingibjörg fór til kven­ s j ú kdóm a l æk n is á mánudegi sem fær fyr­ ir hana tíma á kvenna­ deild á þriðjudegi, viku seinna. Að­ fararnótt sunnu­ dags fær Ingi­ björg mikla verki og fer beint á kvennadeildina þar sem hún gat nú loks sagt frá því að hún væri með blöðru á eggjastokkn­ um. Þar var hún þreif­ uð og fékk verkjalyf og send heim þar sem hún ætti tíma fá­ einum dög­

ingibjörg erla árnadóttir fór á milli fjölda lækna í mörg ár án þess að fá rétta sjúkdómsgreiningu. Nýlega var fjarlægt 3,3 kílóa æxli úr maga hennar.

um síðar. „Þegar ég var komin út af kvenna­ deildinni á leiðinni heim, klukkan hálf fimm að morgni, leið yfir mig á bílastæðinu. Þá fyrst var ég lögð inn,“ segir hún. Ákveðið var að flýta aðgerðinni og fór Ingi­ björg í skurðaðgerð á þriðjudeginum. „Búið var að segja við mig að hægt yrði að fjarlægja blöðruna í gegnum göt en þegar ég var skoð­ uð nánar var mér sagt að hún væri svo stór að það yrði gerður svokallaður bikiniskurð­ ur. Stuttu fyrir aðgerðina kom hins vegar í ljós að æxlið næði yfir svo stórt svæði að það dygði ekkert minna en skurður frá lífbeini og upp fyrir nafla og því er ég með risastórt ör eftir aðgerðina,“ segir hún. Í ljós kom að æxlið var 3,3 kílóa blaðra og að annar eggja­ stokkurinn væri ónýtur af völdum þess. Kvensjúkdómalæknir Ingibjargar sagðist skammast sín fyrir stétt sína, að sögn Ingi­ bjargar, það væri ófyrirgefanlegt að blaðran hefði ekki uppgötvast fyrr og hvatti hana til að leita réttar síns. „Ég vil bara að þeir læknar sem komu að þessu fái upplýsingar um hvað var í raun að hrjá mig þannig að þeir skoði betur sjúklinga í fram­ tíðinni,“ segir Ingibjörg. Að sögn móður hennar, Guðrúnar Margrétar Jök­ ulsdóttur, fengu þær ein­ ungis að vita að blaðr­ an væri hægvaxandi vefmyndun sem blæddi inn í. „Ok k u r v a r sagt að blaðran hafi verið hvít og glær. Þeg­ ar ég spurði hvort eitthvað hafi verið í henni fengum við svarið að hún hafi verið full af „jukki“. Hvaða „jukki“ fengum við ekki nánari upplýsingar u m ,“ s e g i r Guðrún. Þær bíða nú niður­ stöðu úr rann­ sóknum á blöðr­ unni.

sigríður dögg auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

12-2374

ÞESSI TÍMI ER EINSTAKUR

ARION BANKI LÆKKAR GREIÐSLUBYRÐI

ÍBÚÐALÁNA HJÁ FORELDRUM Í FÆÐINGARORLOFI Arion banki býður foreldrum í fæðingarorlofi að lækka greiðslubyrði íbúðalána um allt að helming. Hjá mörgum verða breytingar á ráðstöfunartekjum við töku fæðingarorlofs. Því viljum við koma til móts við foreldra og gefa þeim kost á að fresta hluta af greiðslum íbúðalána sinna. Með þessu viljum við auðvelda viðskiptavinum okkar að taka fullt fæðingarorlof og njóta þess til fullnustu. Hafðu samband við þjónusturáðgjafa okkar í næsta útibúi Arion banka eða í síma 444 7000 og kynntu þér möguleika þína.


6

fréttir

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 Elsta húsið hið fyrsta sEm friðað Er í Kópavogi

Kópavogsbærinn friðaður jonas@ frettatiminn.is

Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu Húsafriðunarnefndar um að friða gamla Kópavogsbæinn á Kópavogstúni. Bæjarráð Kópavogs fagnar friðuninni en bæjaryfirvöld ákváðu nýverið að hefja undirbúning að nauðsynlegum lagfæringum á húsinu. Kópavogsbærinn er fyrsta húsið sem er friðað í Kópavogi. Friðunin nær til ytra byrðis húsasamstæðunnar, en elsta hús hennar var byggt á árunum 1902 til 1904. Húsið er elsta húsið í Kópavogi og var reist af Erlendi Zakaríassyni. Erlendur var steinsmiður og hlóð hann bæ sinn úr

Verðlaunatillaga vegna viðbyggingar við MS Úrslit í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu við Menntaskólann við Sund voru kynnt nýverið og er ráðgert að byggingin verði tekin í notkun fyrir haustið 2015. Nítján tillögur um viðbyggingu og nýtt heildarskipulag á húsnæði skólans bárust. Höfundar verðlaunatillögunnar eru Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur, Akos Doboczy, arkitekt og Zoltán V. Horváth, arkitekt hjá Skipulags-, arkitekta- og verkfræðistofunni ehf. Í áliti dómnefndar að verðlaunatillgagan falli vel að framsæknu skólastarfi, samhliða því að byggingin samræmist vel núverandi skólabyggingu. „Hrífandi og hnitmiðuð tillaga sem vinnur einstaklega vel með áherslur skólans svo úr verður heildstæð og spennandi skólabygging“, segir í mati dómnefndar. Viðbyggingin verður um 2.700 fermetrar og leysir hún þann húsnæðisvanda sem skólinn hefur búið við lengi. - jh

tilhöggnu grjóti og notaði steinlím með svipuðum hætti og hann hafði lært þegar hann vann við byggingu Alþingishússins á árunum 1880 til 1881. Húsið er nú í eigu Kópavogsbæjar og er eitt fárra steinhlaðinna húsa sem enn standa utan Reykjavíkur. „Því hefur það ásamt síðari tíma viðbyggingum mikið varðveislugildi sem eini uppistandandi vitnisburðurinn um elstu byggð Kópavogs og þann búskap sem stundaður var frá fornu fari á því svæði sem nú markar þéttbýli Kópavogs,“ segir á vef Húsafriðunarnefndar. Neðar á Kópavogstúni er Kópavogshælið, bygging Guðjóns Samúelssonar

Metfjöldi útskrifaðist úr Jarðhitaskólanum

Kópavogsbærinn, elsta hús Kópavogs, hefur verið friðaður.

frá árunum 1925-26. Eins og fram hefur komið í Fréttatímanum hafa komið fram hugmyndir um safn á svæðinu er geymdi híbýlasögu frá landnámstíð. Þar væri í senn rakin híbýlasaga íslensks alþýðufólks frá upphafi byggðar hér á landi fram til loka 20. aldar og byggingarsaga

Kópavogs; frá torfbæjum og heiðarbýlum sveita til tómthúsa þegar þéttbýli fór að myndast. Tilgangur húsafriðunar er að varðveita íslenska byggingararfleifð sem hefur menningarsögulegt gildi. Óheimilt er að gera breytingar á friðaðri húseign án leyfis Húsafriðunarnefndar.

 glæpir viðhorf íslEndinga til glæpa og sérstaKs saKsóKnar a

Alls útskrifuðust 33 nemendur úr Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna hér á landi í október og hafa ekki áður verið fleiri í einni sex mánaða námslotu, að því er fram kemur í Vefriti um þróunarmál. Útskriftarhópurinn kom frá sautján löndum: Bangladesh (1), Kína (2), Djíbútí (1), El Salvador (2), Eþíópíu (3), Indlandi (1), Kenía (10), Malaví (1), Mexíkó (1), Nevis (1), Níkaragva (1), Papa Nýju Guineu (2), Filippseyjum (2), Rúanda (2), Sri Lanka (1), Tansaníu (1) og Úganda (1). Frá því Jarðhitaskólinn var stofnaður 1979 hafa 515 vísindamenn og verkfræðingar frá 52 löndum lokið sex mánaða námi við hann. - jh

Ljósmynd/Nordic Photos/Getty Images

Jónas Haraldsson

Meiri umræða um þau í kjölfar efnahagshrunsins hefur orðið til þess að fleiri en nokkru sinni fyrr telja efnahagsbrot alvarlegustu glæpi samfélagsins.

Hvítflibbaglæpir hafa aldrei verið Íslendingum jafnmikið áhyggjuefni og nú.

Vantrú á árangri sérstaks Þriðjungur Íslendinga telur efnahagsbrot alvarlegasta glæpinn hér á landi en tveir af hverjum þremur hefur enga trú á að rannsókn sérstaks saksóknara skili árangri. Aldrei hafa fleiri haft áhyggjur af efnahagsbrotum en nú og falla kynferðisbrot nú í skuggann af hvítflibbaglæpum.

U

Þú leggur línurnar

létt&laggott

www.dacia.is

Dacia Duster

Nýr sportjeppi á hrikalega góðu verði

Kr. 3.990 þús. Dísil 5,3L/100 km

GROUPE RENAULT / NISSAN

BL. ehf / Sævarhöfða 2 110 Reykjavík / Sími 525 8000

Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.

m 93 prósent Íslendinga telja glæpi vera vaxandi vandamál, samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn sem Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, gerði í samstarfi við Félagsvísindastofnun HÍ í byrjun ársins. Alls töldu 84 prósent aðspurðra að glæpir væru stórt vandamál í samfélaginu. Flestir töldu afbrot tengd vímuefnaneyslu vera alvarlegasta vandamálið, 34 prósent aðspurðra, en litlu færri, 31 prósent, töldu efnahagsbrot alvarlegust. Næst komu kynferðisbrot, sem 13 prósent aðspurðra töldu alvarlegust, 13 prósent nefndu annað ofbeldi og loks komu þjófnaðir og innbrot. Þó svo að efnahagsbrot væru nefnd meðal alvarlegustu glæpanna hér á landi taldi mikill meirihluti, 65 prósent, það ólíklegt að rannsóknir sérstaks saksóknara myndu enda með sakfellingu hinna grunuðu. Að sögn Helga hafa aldrei áður jafnmargir talið efnahagsbrot alvarlegasta afbrotið. „Tæpur þriðjungur nefnir það nú og slaga þau hátt upp í fíkniefnabrot sem hafa ávallt verið talin alvarlegasta brotið frá því mælingar hófust árið 1989,“ segir hann. „Í fyrstu könnuninni, árið 1989 nefndu um 17 prósent svarenda efnahagsbrot sem alvarlegasta brotið en eftir það duttu þau nánast út. Þess má geta að árið 1989 var Hafskipsmálið svokallaða í algleymingi og efnahagsbrot því væntanlega ofarlega í huga fólks líkt og nú er,“ segir Helgi. Hann segir athyglisvert að mun færri nefni kynferðisbrot sem alvarlegasta glæpinn nú en áður en kynferðisbrot hafa á síðustu árum verið í öðru sæti á eftir fíkniefnabrotum í þessum könnunum. „Þess má geta að svarendur nefna

bara eitt brot og því falla kynferðisbrotin hugsanlega í skuggann af efnahagsbrotunum um þessar mundir, ef svo má að orði komast,“ segir Helgi. Fleiri virðast því hafa áhyggjur af efnahagsbrotum í samfélaginu en kynferðisbrotum. Helgi segir það ekki koma á óvart hve margir telji glæpi vaxandi vandamál í samfélaginu. Þekkt sé að áhyggjur af glæpum í samfélögum séu ávallt meiri en tilefni gefur til, samkvæmt upplýsingum um þróun afbrota frá lögreglu. „Þó svo að afbrotum fækki eða standi í stað virðist sem fólk hafi ávallt áhyggjur af því að þeim sé að fjölga,“ segir Helgi. Hann segist enga eina skýringu hafa á þessu. „Fólk virðist skynja sem svo að afbrotum sé að fjölga og að umhverfið sé ávallt hættulegra í dag en áður var. Sumir hafa viljað kenna fjölmiðlum um en ég tel að ástæðan sé dýpri. Meira er fjallað um glæpi en áður, til að mynda ofbeldisog kynferðisbrot, og verða þeir því meira áberandi í umræðunni. Umræðan um glæpi vekur ótta og reiði hjá fólki – eins og við sjáum hvað varðar umræðuna um efnahagsbrotin núna. Meiri umræða um þau í kjölfar efnahagshrunsins hefur orðið til þess að fleiri en nokkru sinni fyrr telja efnahagsbrot alvarlegustu glæpi samfélagsins,“ segir Helgi. Aðspurður um vantrúna á árangri sérstaks saksóknara segist Helgi telja líklegustu skýringuna þá að fólki sé í fersku minni umfangsmikil málaferli og rannsóknir í fleiri ár í tengslum við Baugsmálið svokallaða þar sem í lokin „fæddist lítil mús,“ segir hann. „Auk þess getur það haft áhrif hve langur tími fer í rannsókn málanna. Fyrir tveimur árum tilkynnti sérstakur að verið væri að leggja lokahönd á fjölda mála en mörg þeirra hafa ekki enn litið dagsins ljós,“ segir Helgi. „Þetta tvennt gæti spilað saman.“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 2 3 0 0

7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum.

Nýr Sorento

Kia Sorento er kominn í nýrri útfærslu. Af útlitsbreytingum má nefna breytt grill og stuðara, Led­ljós að framan, glæsilegt nýtt mælaborð og breyttan bakhluta.

Aðrar breytingar eru þó enn mikilvægari: • • • •

Nýr undirvagn – enn betri hljóðeinangrun Öflugri bremsubúnaður – styttri hemlunarvegalengd Enn betri fjöðrun Enn minni eldsneytiseyðsla – aðeins frá 6,7 l/100 km í blönduðum akstri

Það sem ekki breytist er að hann er nú sem áður einhver áhugaverðasti og hagkvæmasti kosturinn í jeppakaupum.

Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook


www.kia.is

– mætir þínum kröfum Frumsýndur á morgun milli kl. 12 og 16

Kia Sorento er rúmgóður og ríkulega búinn jeppi sem hefur hvarvetna fengið frábæra dóma. Hann er með 2 tonna dráttargetu, hestöflin eru 197 og útblástur með því minnsta sem þekkist í sambærilegum bílum. Að sjálfsögðu er nýr Kia Sorento með 7 ára ábyrgð eins og allir nýir Kia bílar.

Komdu og reynsluaktu nýjum Sorento á morgun, laugardag, milli 12 og 16.

Verð frá 7.190.777 kr.

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.


10

fréttaskýring

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 Prófkjör Valið Á lista samfylkingar í suðVesturkjördæmi

Formannsslagur í Kraganum? Spennandi prófkjör fer fram í Kraganum á laugardag þegar Árni Páll Árnason og Katrín Júlíusdóttir heyja einvígi um fyrsta sætið. Stuðningur við þau getur haft afgerandi áhrif á hver verður næsti formaður flokksins.

Á

lega yfir stuðningi við Katrínu sem sumir túlka sem óbeina stuðningsyfirlýsingu Jó­ hönnu Sigurðardóttur sem vilji ólm fram­ gang Katrínar umfram Árna Pál. Stuðningsfólk Katrínar hefur helst áhyggjur af því að hún hafi farið of seint af stað og erfitt verði fyrir hana að vinna upp það forskot sem Árni Páll náði með því að hefja prófkjörsbaráttuna langt á und­ an henni. Katrín sé jafnframt mjög bundin yfir verkefnum í ráðuneyti fjármála sem hún tók við þann 1. október. Katrín nýtir sér hins vegar ráðherrastólinn til hins ýtr­ asta og valdi mjög heppilega tímasetningu á tilkynningu um sex milljarða króna við­ bótarframlag til vaxandi atvinnugreina í gær, tveim­ ur dögum fyrir prófkjör. Stuðningsmenn Á rna Páls furða sig hins vegar á tímasetningunni og telja að hún komi í bakið á Katrínu því sam­

fylkingarfólk muni sjá í gegnum það hvern­ ig ráðherrastaðan er nýtt í prófkjörsbarátt­ unni. Þá er ekki víst hvaða áhrif önnur framboð hafa á endanlega röðun á lista því um fléttu­ lista er að ræða þar sem kynin raðast til skiptis í sæti. Ef Katrín nær fyrsta sæti má vera að Árni Páll hljóti færri atkvæði en Magnús Orri Schram eða Lúðvík Geirsson sem sækjast eft­ ir öðru til þriðja sæti og detti þar af leiðandi niður í fjórða sæti því kona yrði í þriðja sæti.

ENNEMM / SÍA / NM52202

rni Páll Árnason og Katrín Júlíus­ dóttir heyja einvígi um fyrsta sæti Samfylkingarinnar í Kraganum í prófkjöri sem fram fer á laugardag. Próf­ kjörið er einna helst spennandi fyrir þær sakir að útkoman úr því getur haft afgerandi áhrif á það hver verður næsti formaður Sam­ fylkingarinnar. Árni Páll hefur þegar gefið það út að hvernig sem prófkjörið fer muni hann ótrauður bjóða sig fram til að leiða flokkinn þegar kosið verður um formann á landsfundi sem fram fer í byrjun febrúar. Katrín hefur hins vegar ekki sagt neitt um það hvort hún stefni á formann­ inn þó svo að hún telji til þess líkur. Né hefur hún lýst neinu yfir um það hvort útkoman í Kraganum muni hafa áhrif á ákvörðun hennar varðandi formanninn. Þó hefur heyrst að hún sé ólíkleg til að bjóða sig fram fari svo að hún tapi fyrir Árna með miklum mun. Katrín hefur traust innsta kjarna flokks­ ins. Aðstoðar­ maður forsæt­ isráðherra, Hrannar Björn Arnar­ son, hef­ ur lýst opinber­

Fyrirtæki

Vertu með símkerfið í öruggum höndum hjá Símanum

siminn.is · 8004000@siminn.is

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is


fréttaskýring 11

Helgin 9.-11. nóvember 2012  MennTaMál BroTTfall úr fr aMhaldsskóluM hvergi hærr a en hér

Lestrarkennsla í grunnskólum ekki fullnægjandi Hermundur Sigmundsson, prófessor í sálfræði við norska Tækni- og vísindaskólann, segir að grunnskólinn sé afar mikilvægur þegar horft er til brottfalls úr framhaldsskóla. Því þurfi að huga betur að grunnfærni nemenda á fyrstu árum grunnskólans. Bæta þarf lestrarkennslu barna og auka læsi.

F r a m h a l d s s kó l a r

BROTTFALL þ r i ðj i h lu t i

T

18 prósentustig. Það er allt of hátt og það verður vöfalt fleiri karlar en konur á aldrinum 30að skýra það með þeim hætti að það skorti upp á 34 ára hafa ekki lokið framhaldsskólanámi kennsluna. Við erum ekki að ná að kenna þeim í hér á landi en hvergi í heiminum er meira skólanum,“ segir Hermundur. brottfall úr framhaldsskóla en á ÍsHann segir að rannsóknir hafi landi. Rannsóknir sýna jafnframt að sýnt að þeir sem ná bestum árangri læsi meðal 15 ára drengja er með því í skóla séu þeir sem fá bestan minnsta sem gerist í löndunum sem stuðning heima. „Skólinn er hins við miðum okkur við, 23 prósent ísvegar ekki að ná að sinna slakari lenskra drengja geta ekki lesið sér nemendum sem ekki fá hjálp heima til gagns en um níu prósent stúlkna. fyrir. Við getum ekki haft áhrif Margfalt fleiri drengir en stúlkur í á félagslegar aðstæður þessara efstu bekkjum grunnskólans geta því nemenda og því verður skólinn að ekki tileinkað sér námsefnið vegna koma til móts við þarfir þeirra með lestrarerfiðleika. aukinni aðstoð við heimanám, sérHermundur Sigmundsson, prókennslu og þar fram eftir götunfessor í sálfræði við norska Tæknium,“ segir Hermundur. „Þannig má og vísindaskólann, segir að rannauka líkurnar á því að þessi hópur sóknir sýni að eðlilegt hlutfall þeirra „Lestur er grunnur fyrir allt nái betri árangri í grunnskóla og sem ekki geta lesið sér til gagns sé annað nám og því verður að þar af leiðandi í framhaldsskóla,“ um 5-6 prósent. „Það eru börn sem sinna lestrarkennslu á fyrstu segir hann. ekki ná almennilegum tökum á lestri árum grunnskólans betur,“ „Lestur er grunnur fyrir allt annaf líffræðilegum ástæðum, svo sem segir Hermundur Sigmundsson, að nám og því verður að sinna lestrvegna lesblindu,“ segir Hermundur. prófessor í sálfræði við norska arkennslu á fyrstu árum grunnHann segir að sterk tengsl séu Tækni- og vísindaskólann. skólans betur,“ segir Hermundur. á milli árangurs í efstu bekkjum Í skýrslu starfshóps um námsárangur drengja grunnskóla og brottfalls úr menntaskóla. Um 95 sem unnin var á vegum Reykjavíkurborgar í fyrra prósent þeirra sem eru með hæstu einkunnirnar kemur fram að ræða þurfi hvort þroskafræðilegur ljúka framhaldsskóla en 10 prósent þeirra með munur á drengjum og stúlkum geti mögulega haft lægstu einkunnirnar. „Þetta segir mikið um það áhrif á skipulag náms og kennslu. Hermundur hversu mikilvægur grunnskólinn er í þessu ferli,“ segir að því hafi meðal annars verið haldið fram að segir Hermundur. drengir séu eldri en stúlkur þegar þeir eru tilbúnir Allt of mikið ólæsi til að læra að lesa. Hann segir að þróunarsálfræðin hafni þessu, utanaðkomandi þættir á borð við áreiti Hermundur hefur unnið við rannsóknir á þessu og reynslu spili þar inn í. Drengirnir hafi oft einsviði í nær tvo áratugi. „Það er ljóst að fjöldi þeirra faldlega minni reynslu í því að lesa og því þurfi að drengja sem ekki geta lesið sér til gagns er miklu kenna þeim það, þjálfa betur hjá þeim lesturinn. meiri á Íslandi en eðlilegt má teljast. Munurinn er

Hermundur segir að börn læri best þegar samsvörun er á milli áskorana og færni. „Þegar börn hafa mikla færni en fá litlar áskoranir þá leiðist þeim. Á sama hátt fá börn með litla færni og miklar áskoranir kvíða. Það þarf að tryggja að þarna á milli sé jafnvægi,“ segir hann. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

Fast mánaðargjald fyrir aðgang að IP símkerfi

Símavist hentar flestum gerðum fyrirtækja, óháð stærð og starfsemi. Með Símavist býðst fyrirtækjum að leigja IP símkerfi gegn föstu mánaðargjaldi sem ræðst af fjölda starfsmanna sem nota kerfið. Símkerfið er hýst í vélasölum Símans og fyrirtæki þurfa ekki að fjárfesta í vélbúnaði eða stýrikerfum. Hafðu samband við Fyrirtækjaráðgjöf í síma 800 4000 og sérfræðingar okkar finna hagkvæmustu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.


ALLTAF KÁTT

Í HÖLLINNI OPIÐ ALLA DAGA TIL JÓLA

SÓFAR

NÚNA

30.000 KR. AFSLÁTTUR

NÚNA

12 MÁNAÐA VAXTALAUS LÁN

TUNGUSÓFI

219.990 VERÐ FRÁ: 249.990

UMBRIA 2 sæta sófi. B:180 D:87 H:80 cm. 3 sæta: B:250 D:88 H:78 cm. Tungusófi: B:245 D:87 H: 80 T: 163 cm. Einnig til tungusófi XL. Þrír litir.

20.000 KR. AFSLÁTTUR

TVEGGJA SÆTA B:180 CM

ÞRIGGJA SÆTA B: 220 CM

VERÐ FRÁ: 169.990

VERÐ FRÁ: 189.990

149.990 169.990 VANDAÐ OG FALLEGT FRÁ BODUM

FRÁ

4.990

BODUM KAFFIKÖNNUR

ZONE GLAS 4x í pakka kr. 3.990. DISKAR OG SKÁLAR frá kr. 990. HNÍFAPÖR kr. 1.990.

STÓRT KERTI kr. 3.990. RAUÐIR KERTASTJAKAR kr. 990. SKRAUTKRANS kr. 7.690. SÖDAHL VISKUSTYKKI kr 1.490. ARIN kr. 129.990. LÖNG DISKAMOTTA kr. 2.990. KERTASTJAKI fyrir 5 kerti á kr. 3.990.

UGLA kr. 4.990 KAFFISETT stakur hlutur frá kr. 790

JÓLASENDING AF BODUM VÖRUM

NÚNA

LENE eldhúsborð L 120 B 76 H 73 cm.

25.425 VERÐ: 33.900

25% AFSLÁTTUR

BELINA borðstofuborð stækkanlegt með 2 stækkunum L 170/270 B 100 H 74 cm.

82.425 VERÐ: 109.900

30.000 KR. AFSLÁTTUR

49.990 VERÐ: 79.990

BIONDI stóll með snúningi. 74 x 82 x H 78,5 cm. Litur: Dökk-grár

HÚSGAGNAHÖLLIN

• B í l d s h ö f ð a 2 0 • Re y k j a v í k • s í m i 5 5 8 1 1 0 0

OPIÐ

Virka daga 10-18, laugard. 11-17 og sunnud. 13-16


Fyrir lifandi heimili

NÚNA

70.000 KR. AFSLÁTTUR LEÐUR TUNGUSÓFI XL

NÚNA

UMBRIA Tungusófi XL. Hvítt leður. B:305 D:87 H: 80 T: 163 cm. Einnig til í svörtu leðri.

40.000 KR. AFSLÁTTUR

399.000 VERÐ: 469.000

20% AFSLÁTTUR

HELGAR

TILBOÐ!

89.000

COBRA 3 sæta sófi. B:180 D:87 H:80 cm. Grátt slitsterkt áklæði.

VERÐ: 129.000

239.900 VERÐ: 299.990

OREGON hornsófi með tungu. B 310 D 240 H 88 cm. (hægt að fá með tungu hægra og vinstra megin). Litur: svart slitsterkt áklæði. Krómlappir. FLOTTUR SÓFI Í BAK OG FYRIR

ÖRUGGT OG UMHVERFISVÆNT. Real Flame arinn-eldsneyti í dós. Real Flame gelið er snarkandi og róandi á köldum haustdögum. Logar í þrjár klukkustundir.

AÐEINS Í

12.990

SÖDAHL RÚMFATASETT Með rennilás. Alls konar litir 100% BÓMULL og öðruvísi munstur.

NÝTT

SÖDAHL AKRÍL-DÚKAR Br. 140 cm. Metravara. Má þvo í þvottavél. Jólasendingin komin Mikið úrval.

5.990

HÖLLINNI

790

KASSI 24 DÓSIR 15% AFSLÁTTUR KR. 16.116

METRAVERÐ

BEST SELLER 2012!

20% 15.990 VERÐ: 19.990

HOT barstóll, krómlappir. Litir: svart og hvítt.

19.190 VERÐ: 23.990

DALLAS barstóll, krómlappir. Litir: svart og hvítt.

15.990

AFSLÁTTUR AF ELDHÚS- & BARSTÓLUM

VALERIE borðstofustóll, krómlappir. Litur: Svart.

VERÐ: 19.990

PLUMP barstóll, krómlappir. Litur: svart.

0% VEXTIR

ANDREW borðstofustóll. Svart, brúnt og hvítt leður.

15.990 FULLT VERÐ: 19.990

11.990

25% AFSLÁTTUR AF VALERIE

FULLT VERÐ: 15.990

- Húsgagnahöllin býður upp á vaxtalaus lán til allt að 12 mánaða


fréttir

14

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 Viðskipti Ný skýrsla MckiNsey&coMpaNy

Íslendingar meiri frumkvöðlar en Bandaríkjamenn

É

g get tekið undir þetta,“ segir Diljá Valsdóttir hjá nýsköpunar og frumkvöðlasetri Innovit um niðurstöðu skýrslu McKinsey&Company sem kom út á dögunum og segir Íslendinga eina mestu frumkvöðla heims. Samkvæmt skýrslunni eru 10% Íslendinga nú þegar viðloðandi ný fyrirtæki en þetta hlutfall er 7,6% í Bandaríkjunum en Bandaríkjamenn hafa lengi talist til mestu frumkvöðla heims. Danir eru hins vegar miklu íhaldssamari en Íslending-

ar og Bandaríkjamenn og aðeins 3,8% þeirra eru viðriðnir ný fyrirtæki. „Íslendingar eru almennt óhræddir við að láta drauma sína rætast og kýla á það,“ segir Diljá og hjá Innovit finna þau fyrir miklum áhuga hjá fólki og hún segir enn fremur að það sé tiltölulega auðvelt að stofna fyrirtæki á Íslandi. Sé rýnt nánar í skýrslu McKinsey&Company kemur í ljós að nær helmingi fleiri Íslendingar eru í startholunum að stofna nýtt fyrirtæki en til dæmis

Bandaríkjamenn. Og samkvæmt skýrslunni láta Íslendingar verkin tala. Um 65% Bandaríkjamanna eru að hugsa um að stofna fyrirtæki en um 50% Íslendinga. Munurinn felst í þeirri staðreynd að fleiri Íslendingar láta drauminn rætast. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is

Diljá Valsdóttir, verkefnastjóri hjá Innovit, segir niðurstöður McKinsey&Company ekki koma á óvart.

Munurinn felst í þeirri staðreynd að fleiri Íslendingar láta drauminn rætast.

 „ÖNuglyNdi“ og „fýluk ast“ í fr aMkVæMdastjór a fíB

Segja metanið langt frá því að vera búið Í Féttatímanum í síðustu viku lýsti framkvæmdastjóri FÍB, Runólfur Ólafsson, yfir miklum áhyggjum af stöðu metangasmála. Hann sagði að yfirvöld héldu upplýsingum frá almenningi og að framleiðslugeta sorpvinnslustöðva væri komin langt aftur úr vaxandi eftirspurn. Hann sagði að ef færi sem horfði yrðu eigendur metanbíla fyrir miklu fjárhagstjóni þegar gasið kláraðist. Þessu hafna Dofri Hermannsson, framkvæmdastjóri Metanorku, og Björn Haraldsson, framkvæmdastjóri Sorpu, alfarið og segjast ekkert botna í „fýlunni“ úr herbúðum FÍB. Aukningin sé mjög jákvæð því þar sé kominn hvati að meiri framleiðslu metangass. Með tilkomu nýrrar gasgerðarstöðvar Sorpu kemur framleiðslan til með að þrefaldast. Framkvæmdastjórar Sorpu vísar því áhyggjum FÍB á bug.

É

Sjálfstæðisfólk í Kraganum, sendum skýr skilaboð veljum Ragnar Önundarson í 1. sætið.

Kjósum öflugan mann með skarpa sýn á atvinnuvinnulífið Ragnar Önundarson hefur sýnt með verkum sínum og skrifum um viðskiptalíf og fjármál að hann á mikið erindi í forystusveit Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisfólk í Kraganum, mætum í prófkjörið og tökum þátt í að móta nýja framtíð.

Stuðningsmenn

1.

Greinar Ragnars og framtíðarsýn: www.ragnaronundarson.is

g skil ekkert í þessu önuglyndi framkvæmdastjóra FÍB,“ segir Dofri Hermannsson, framkvæmdastjóri Metanorku, vegna fréttar blaðsins í síðustu viku. Hann segir að til standi að reisa gasgerðarstöð á vegum sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins á næsta ári. Með því muni framleiðsla metangass þrefaldast. Metanorka hyggst einnig opna stöð í Melasveit og á Akureyri. Í sama streng tekur Björn Haraldsson, framkvæmdarstjóri Sorpu, sem einnig furðar sig á ummælum Runólfs. „Ég skil ekkert í þessu fýlukasti. Við munum koma til með að standa fyllilega við orð okkar og þjónusta um 4.000 smábíla úr Álfsnesi, en nú eru þeir aðeins um tólf hundruð.“ Björn segir að vissulega komi það fyrir að þrýstingur verði lágur á dælunum á álagspunktum. En til standi að bæta við þjónustustöðvum í samvinnu við Olís og auka þannig samkeppni. Dofri segir að einnig megi skoða þjóðhagsleg áhrif þess að aka um á innlendri orku í stað erlendrar með tilliti til gjaldeyrissparnaðar. Áhyggjur framkvæmdaFjöldi metstjóra FÍB séu út í hött. „Ef eftirspurnin eftir metani er mikil, vex framleiðslanknúinna an í kjölfarið. Við förum ekki að búa til orku umfram ökutækja það sem er nýtt. Það sér hver maður að slíkt er ekki hagkvæmt. Ég skil því ekki alveg á hverju gagnrýnin hefur frá byggist og að þetta skuli koma frá manninum sem 2010 aukist kvartar hve mest yfir bensínhækkunum. Hann ætti því að gleðjast yfir ódýrari orkugjöfum, og innlendum úr um 150 í þokkabót,“ segir Dofri og bendir á að fyrir liggi þverupp í um pólitísk sátt á Alþingi um að ekki verði lagðir frekari skattar á innlenda, vistvæna orku fyrr en að bílaflotinn 1.200 og er er kominn á sjötta þúsund. „Nú eru bílarnir hins vegar fjórföldun ekki nema tólf hundruð. Svo það er langt í það.“ Dofri bendir á líkindi milli metanvæðingarinnar og á tveimur almennrar hitaveitu. „Sem dæmi má nefna að 1934 var árum. heitt vatn leitt í nýbyggðan Laugarnesskóla, 1935 í nýbyggðan Austurbæjarskóla og á næstu tveimur árum í Landsspítalann og Sundhöllina. Þá voru stór hús í Þingholtum að byggjast upp og eigendur þeirra vildu fá hitaveitu en þá var heita vatnið í Laugarnesi á þrotum. Menn sögðu þá að engin framtíð væri í hitaveitu, þetta væri skemmtilegt í nokkur hús en auðvitað gæti ekkert komið í staðinn fyrir olíufýringuna.“ Dofri vísar einnig ummælum Runólfs um mikinn kostnað við breytingar bifreiða á bug. „Nýr meðalstór fjölskyldubíll sem er breytt, er í raun ódýrari en ella því á þeim eru vörugjöldin felld niður. Slíku ætti framkvæmdastjóri FÍB einnig að fagna, beri hann raunverulega hag neytenda fyrir brjósti.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is

Metanorka er sprotafyrirtæki í eigu Íslenska gámafélagsins. Starfsemi fyrirtækisins byggist á rannsóknum og þróun á möguleikum í hagkvæmri framleiðslu metans með söfnun á lífrænum úrgangi víða um land. Á landsbyggðinni tengist framleiðslan bættri förgun á lífrænum úrgangi og í landbúnaði tengist málið nýtingu á slíku hráefni til að framleiða áburð svo hægt sé að draga úr kaupum á dýrum, innfluttum áburði.


Jólagjafir

undir 10.000,cLocK Veggklukka m/ stillimynd. Ø43 cm. 9.995,- Einnig til borðklukka Ø20 cm 7.495.-

HIgHgLoss Svartur eða hvítur spegill. 40x80 cm. 9.995,Einnig til í fleiri stærðum.

HoBBy deLuxe Borðlampi svartur, hvítur eða króm. H 70 cm 6.995,-

dog Hundastytta. H xx cm 7.995,-

KIds Rugguhestur. Sætishæð 31 cm. 9.995,-

top gun Kanna m/byssuhandfangi. 3.995,-

coRK Veggklukka. Blá, græn eða gul. Ø 36,5 cm 5.995,-

BIRd Skrautfugl silfraður. 2 tegundir. 31 x 20 cm 4.995,-

LIVIng Room Púði 50 x 50 cm. Hvítur með bláum húsgögnum 100% bómull 5.995,Einnig til í fleiri litum.

mAtKA Túrkís púði. 40 x 40 cm. 100% Matka silki 3.995,Einnig til í fleiri litum.

KIds Dúkkuvagn, bleikur eða rauður 9.995,-

KnIt Ábreiða 130 x 170 cm. 100% bómull. Ýmsir litir 7.995,-

RAdIo Púði 40 x 60 cm. 100% bómull 5.995,-

BAmBoo Bambuskollur svartur eða natur. H 40, Ø 35 cm 3.995,-

BAse Handklæði, ýmsir litir. 40 x 60 cm 895,- 50 x 100 cm 1.495,-70 x 130 cm 2.495,100 x 150 cm 3.495,-

soHo Borðlampi m/skerm. H 51 cm 9.995,-

© ILVA Ísland 2012

Camembertbeygla

gLoBe LoBe Hnöttur. Silfur/svartur eða hvítur/silfur. Ø20 cm. 9.995,-

Bjóðum uppá vaxtalaust lán til 6 mánaða

HeRRegAARd 5 arma kertastjaki. H 41 cm 8.995,-

sendum um allt land

cHRIstmAs Jólatré m/glerperlum. H 35 cm. 9.995,- H 30 cm. 7.995,-

sKuLL Sparibaukur, hausskúpa, svört. H 13 cm 2.995,-

ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 www.ILVA.is

Camembert ostur, sólþurrkaðir tómatar, rauðlaukur, pestó, basilolía, papriku chillisulta og salatblanda. Áður 895,nÚ 695,m/salati til hliðar Áður 1.290,nÚ 1.090,-

beygla mánaðarsins


16

viðhorf

Helgin 9.-11. nóvember 2012

Ofbeldi gagnvart börnum sem kaþólsku kirkjunni var treyst fyrir

Markviss og kerfisbundin þöggun

N Glerverksmiðjan Samverk ehf Eyjasandi 2, 850 Hella Víkurhvarfi 6, 203 Kópavogi sími: 488 - 9000 www.samverk.is samverk@samverk.is

Söluskrifstofa og fagleg ráðgjöf Víkurhvar fi 6, 230 Kópavogi

Niðurstöður skýrslu rannsóknarnefndar um viðbrögð og starfshætti kaþólsku kirkjunnar á Íslandi vegna ásakana um kynferðisbrot eða önnur ofbeldisbrot vígðra þjóna og annarra starfsmanna kirkjunnar sem kynnt var fyrir réttri viku eru staðfesting á því sem fram kom í mörgum fréttum og úttektum í Fréttatímanum í fyrra. Margir áttu bágt með að trúa því að svo hastarlegt ofbeldi hefði viðgengist gagnvart börnum, árum og jafnvel áratugum saman, í skjóli kaþólsku kirkjunnar og Landakotsskóla sem hún rak allt til ársins 2005. Þá tók sjálfseignarstofnun við rekstri skólans. Það þurfti kjark til að stíga fram og lýsa því ofbeldi sem þetta fólk hafði þurft að þola á Jónas Haraldsson barnsaldri, líkamlegt, andlegt jonas@frettatiminn.is og kynferðislegt. Þöggun kaþólsku kirkjunnar á þessu ofbeldi er æpandi enda bárust henni margsinnis ábendingar um ofbeldi gagnvart börnum í Landakotsskóla og sumarbúðum á vegum hennar. Skýr skylda er þó til þess að upplýsa um það ef börn búa við ofbeldi eða áreitni. Kynferðislegt og annað ofbeldi er alvarleg ógn við velferð barns. Ríkir samfélagslegir hagsmunir eru í húfi, enda hvílir skylda á samfélaginu að tryggja öryggi og veita börnum þá vernd sem velferð þeirra krefst. Þöggun kaþólsku kirkjunnar á viðvarandi ofbeldinu var hins vegar markviss og kerfisbundin. „Í tilvikum þar sem líklegt er að koma megi í veg fyrir brot, frekari brot eða alvarlegar afleiðingar ofbeldis fyrir barn má því leiða líkum að því að skylt sé að tilkynna lögreglu ásamt því að leita til barnaverndarnefndar. Burtséð frá skyldu manna til að snúa sér til lögreglunnar vegna refsiverðra brota þá er almennt heimilt að óska lögreglurannsóknar ef grunur leikur á að brot hafi verið framið,“ segir meðal annars í skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Hrollur fór um þá sem lásu í Fréttatímanum um ofbeldið. Sá hryllingur kemur ekki síður

fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Eins og fram kom í blaðinu voru það einkum tveir nafngreindir aðilar sem árum saman níddust á börnum sem þeim var treyst fyrir í Landakotsskóla og sumarbúðum kaþólsku kirkjunnar, skólastjórinn, séra Georg, og kennari við skólann sem skólastjórinn hélt hlífiskildi yfir, Margrét Müller. Fleiri voru sakaðir um kynferðislegt ofbeldi en þeir eru ekki nafngreindir í skýrslunni. Um áhrif andlegs, líkamlegs og kynferðislegs ofbeldis á börn þarf ekki að hafa mörg orð, svo ekki sé talað um hreinræktaðan sadisma eins og viðgekkst í Landakotsskóla og sumarbúðunum. Í formála skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir meðal annars: „Á undanförnum áratugum hefur verið stigvaxandi meðvitund um ofbeldi og illa meðferð sem börn hafa oft þurft að þola af hendi ýmissa sem falin hefur verið umsjón þeirra. Þá hefur stöðugt komið skýrar í ljós hversu alvarlegar afleiðingar ofbeldis geta verið fyrir þolanda. Ofbeldi af hálfu þess sem er í valdastöðu eða í trúnaðarsambandi við þolanda, svo sem trúarleiðtoga, prests, skólastjóra eða kennara, hefur nokkra sérstöðu. Við ofbeldið misnotar fagaðilinn sér það óskilyrta traust sem þolandi ber til hans og það vald sem stöðu hans fylgir. Við þessar aðstæður eiga þolendur oft mjög erfitt með að segja frá ofbeldinu og það getur varað í langan tíma.“ Skýrsluhöfundar segja enda frá því að þótt sumir viðmælendanna hefðu reynt, árangurslaust því miður, að koma á framfæri ásökunum hefðu aðrir sagt frá í fyrsta sinn. Hina skelfilegu reynslu höfðu þeir geymt með sér. Það var þeim að vonum tilfinningalega erfið reynsla að segja frá ofbeldinu og afleiðingum þess. Biskup kaþólsku kirkjunnar hefur beðið þá afsökunar „sem telja að á sér hafi verið brotið“, eins og segir í viðbrögðum við skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Afsökunarbeiðnin er sett fram „í fullkominni auðmýkt“ eins og segir í viðbrögðum biskupsins en athugasemd verður að gera við orðalagið. Það leikur enginn vafi á að á þessum börnum var brotið og það alvarlega.

 Vik aN sem Var Orður og æra Við andlát þarf að skila Fálkaorðunni, það er því erfitt að svipta menn einhverju sem þeir ekki hafa. Örnólfur Thorsson forsetaritari sló kröfu Illuga Jökulssonar um að séra Ágúst Georg, fyrrverandi skólastjóri Landakotsskóla, yrði sviptur Fálkaorðunni. Evrópuförðun Hann baðar sig í kinnapúðri Evrópubandalagsins sem hann makar á sig á hverjum degi og sleikir út um. Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, setti út á andlitsmálningu Steingríms J. Sigfússonar, atvinnu- og nýsköpunarráðherra, í umræðu um fiskveiðistjórnun á Alþingi. Fjármálalesblinda Ég held að menn hafi kannski bara mismunandi fjármálalæsi og sjái hlutina á ólíkan hátt. Sigurður Rúnar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilisins Eirar,

69%

reynir að skýra mismunandi viðbrögð við fjárhagsvandræðum Eirar og hugmyndum Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar um rekstrarerfiðleika. Veðursaga fyrir byrjendur Gott kvöld. Það er bæði fróðlegt og skemmtilegt að skoða gömul veðurkort og ekki síst gamlar óveðursspár. Hér höfum við dæmi um slíka spá sem var gefin út 8. september og gilti fyrir 10. september. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur brást við orðum Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra að ekki hefði varað við fjárskæðu óveðri í september með því að rifja upp veðurspá þeirra daga í beinni útsendingu. Snjóstormur í vatnsglasi Það sem var óheppilegt af minni hálfu í seinna skiptið sem ég kom upp sagði ég að ekki hefði verið spáð fyrir um slæmt veður. Ögmundur Jónasson dró aðeins í land með veðurspárgagnrýni sína eftir að

Haraldur Ólafsson snupraði hann hárfínt undir rós. Lengi mun sú skömm uppi verða! Þetta er ekki eldiviður, en það gerðum við einu sinni við jólatréð og var okkur til háborinnar skammar að við skyldum kveikja í trénu á Austurvelli. Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, stuðaði búsáhaldarbyltingafólk með því að lýsa iðrun og skömm yfir að Oslóartréð hafi verið brennt á Austurvelli í hita mótmælanna. Seint í janúar. Bjúgu og annar óþverri Það er hreinlega vanvirðing við börn að þeim sé réttur matseðill með nöggum og spagettí. Börn eru bara litlar útgáfur af fólki. Sigurveig Káradóttir matreiðslumaður kom með yfirvegað innlegg í heita umræðu um vondar skólamátíðir. Lætin byrjuðu eftir að kennarar í Hafnarfirði kveinkuðu sér undan því að þurfa að borða vond bjúgu sem þeim þykja þó boðleg nemendum sínum.

MaðuR vikunnaR

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

Beygir nú til vinstri en ekki hægri „Ég er mjög ánægð með þessa viku,“ segir maður vikunnar, Margrét Marteinsdóttir, nýráðin dagskrárstýra útvarps RÚV, glöð í bragði. Hún segir vikuna hafa verið talsvert frábrugðna öðrum vikum í vinnunni. „Jafnvel þó að ég hafi verið hér á RÚV í rúm 14 ár, lengst af á fréttastofunni,“ bætir hún við. „Núna beygi ég til vinstri en ekki hægri þegar

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012

ég kem inn. Það er nýtt en ég er mjög ánægð og hlakka til að takast á við þetta skemmtilegt starf.“ Hún segir ekki aðeins skemmtilega tíma fram undan í útvarpinu, „fyrir utan það að vera að skipuleggja áhugaverða og skemmtilega jóladagskrá á Rás 1 og Rás 2 með öllu því góða fólki sem hér vinnur er ég að undirbúa 17 ára afmæli einkadótturinnar.“

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.


Skreytingameistarar Blómavals í 25 ár

Steinar

Valgerður

Díana

Ásdís

Hilda

Svava

Hjördís

Kristinn

Skreytingakvöld Blómavals skútuvogi ng Skráni

14. og 15. nóvember

er hafin

Jólaskreytingakvöldin í Blómavali eru 25 ára! Skreytingameistarar Blómavals sýna það nýjasta og flottasta í jólaskreytingum og jólaskrauti. gamla Sigtúnsliðið verður á staðnum sem gestaskreytarar. Aðgangur er ókeypis - takmarkað sætaframboð. Skráning í síma 580 0500. einnig hægt að senda tölvupóst á namskeid@blomaval.is eða skrá sig í verslun Blómavals í Skútuvogi. miðvikudagurinn 14.nóvember / kl. 20:00-22:00

Skreytingameistarar: Díana Allansdóttir og Valgerður Jóhannsdóttir Gestaskreytarar: Hilda Allansdóttir og Steinar Björgvinsson Kynnar kvöldsins: Ásdís Ragnarsdóttir og Svava Rafnsdóttir

Fimmtudagurinn 15.nóvember / kl. 20:00-22:00

Skreytingameistarar: Díana Allansdóttir og Valgerður Jóhannsdóttir Gestaskreytarar: Hilda Allansdóttir og Hjördís Jónsdóttir Kynnir kvöldsins: Kristinn Einarsson

BlómaSprengJan heldur áfram alla helgina!

St haukar lau

kr/pk 9 19 /pk ing akkn p n g ma

499

rna a J t S Jóla .

999

kr r áðu verð kr 0 9 4 1.

ur erik luna al og cstykkili

4 ð eigin va

kr. 9 99 a

kr


JAKKAPEYSA str. 104-152

5.490

SKYRTA str. 80-98

3.990 SKYRTA

str. 104-152

4.690

VESTI

str. 104-152

3.990 BUXUR

str. 104-152

TÚNIKKA

str. 104-152 (væntanleg)

4.990

121102_Leaflet_CHRISTMAS_ICELAND_CBJ.indd 2

4.990 SKÓR

5.490

11/8/2012 11:41:33 AM


KIDS jakkapeysa str. 104-152 /2.990 KIDS belti /2.990 KIDS buxur str. 104-152 /4.990

KIDS jakki str. 104-152 /6.990 KIDS toppur str. 104-152/2.490 KIDS tjullpils str. 104-152 /3.990

KIDS tunikka str. 104-152 /4.690 KIDS buxur str. 104-152 /3.990

KIDS jakkapeysa str. 104-152 /4.990 (væntanlegar 15. nóv) KIDS skyrta str. 104-152 /4.690 KIDS gallabuxur str. 104-152 /5.990

K JÓLL

str. 80-152

3.990

MINI/KIDS kjóll str. 80-152 /3.990 / sokkabuxur str. 104-152 /1.890

STÚLKA VINSTRI bóleró str. 80-98 /2.990 / bóleró str. 104-152 /3.990 / buxur str. 104-152 /5.990 DRENGUR jakki (væntanlegur 15. nóv) str. 104-152 /7.990 / skyrta str. 80-152 /2.990 / bindi /1.590 / axlabönd str. 80-152 (væntanleg) /1.990 STÚLKA HÆGRI jakki (væntanlegur) str. 104-152 /6.990 / bolur str. 104-152 /3.490 / tjullpils str. 104-152 /4.990 / skór /4.690

MINI skyrta str. 80-98 /3.990 KIDS skyrta str. 104-152 /4.690

121102_Leaflet_CHRISTMAS_ICELAND_CBJ.indd 3

11/8/2012 11:42:01 AM


MINI & KIDS

MINI/KIDS skyrtur str. 80-152 / 2.990

Einnig fáanlegt í svörtu

KIDS skyrta str. 104-152 / 4.990

MINI skyrtur str. 80-98 /3.990

KIDS skyrtur str. 104-152 /4.690

MINI/KIDS blazer str. 80-152 /5.990

HAPPY CARING CHRISTMAS

VESTI

str. 80-152

3.990

KIDS bolur str. 104-152 / 2.490

MINI/KIDS buxur str. 80-152 /3.990

SKYRTA

str. 80-152 L A NGE R M A BOLIR 1.790

2.990

-

1 stk

2.990 MINI/KIDS bolur str. 80-152 / 1.790

BÓLERÓ str. 80-98

2.990

MINI/KIDS vesti str. 80-152 /3.990

BÓLERÓ

str. 104-152

3.990 L A NGE R M A BOLIR 1.790

-

1 stk

BUXUR

2.990

str. 104-152

4.690

MINI/KIDS bolur str. 80-152 / 1.790

MINI/KIDS kjóll str. 80-152 /4.990

SKÓR

5.490

KJÓLL

str. 104-152

5.990 SKÓR KIDS bolur str. 104-152 / 3.690

4.690

KIDS kjóll str. 104-152 / 7.990

MINI/KIDS vesti str. 80-152 / 3.990

MINI/KIDS bolur str. 80-152 / 1.990

KIDS túnikka str. 104-152 / 3.990

MINI/KIDS Jakkapeysa str. 80-152 / 2.990

MINI pels str. 80-98 / 9.900 KIDS pels str. 104-152 / 12.900

KIDS bóleró str. 104-152 / 4.490 (væntanlegar)

MINI kjóll str. 80-98 /4.990

MINI/KIDS peysa str. 80-152 / 2.990

KIDS tjullpils str. 104-128 / 4.990

MINI tjullpils str. 80-98 /3.990

MINI kjóll str. 80-98 /4.990

KIDS kjóll str. 104-152 /5.990

121102_Leaflet_CHRISTMAS_ICELAND_CBJ.indd 4

11/8/2012 11:42:35 AM


HAPPY CARING CHRISTMAS

ig egt tu

Einnig fáanlegir í svörtu og rauðu

NEWBORN

52 /5.990

NB smekkur onesize / 1.290

NB vesti str. 56-74 / 3.990 (væntanlegt 15.nóv)

KJÓLL

str. 80-152

3.490

52 /3.990

NB toppur str. 56-74 / 2.490

NB kjóll str. 56-74 / 4.990

NB jakkapeysa str. 56-74 / 3.690

NB skyrtur str. 56-74 / 2.990

2 /3.990

(væntanlegt 15. nóv)

(væntanlegar 15. nóv)

2 /4.990

NB flauelsbuxur str. 56-74 / 3.490

ACCESSORIES

0

0

ACC. hringur /590

ACC. 2 hárspennur /890

ACC. hárspöng /1.190

ACC. hárband /1.190

ACC. hárband /1.190

ACC. skór / 4.690

MINI bindi str. 80-98 /990 KIDS bindi str. 104-152 /1.290

MINI bindi str. 80-98 /1.190 KIDS bindi str. 104-152/1.590

MINI slaufa str. 80-98 /990 KIDS slaufa str. 104-152 /1.190

3.990

STÚLKA kjóll str. 80-152 /4.990 / bóleró str. 104-152 (væntanlegt) /4.490 / skór /4.690 DRENGUR jakki (væntanlegur 15.nóv) str. 104-152 /7.990 / bolur str. 104-152 /1.990 / buxur str. 104-152 /4.990 / axlabönd str. 104-152 (væntanleg) /1.990

NAME IT KRINGLAN S. 562 4344 / NAME IT SMÁRALIND S. 544 4220 / FACEBOOK.COM/NAMEITICELAND 121102_Leaflet_CHRISTMAS_ICELAND_CBJ.indd 5

11/8/2012 11:42:57 AM


22

fréttir vikunnar

Helgin 9.-11. nóvember 2012

VikAn í tölum

862

Ólafur og Jóhanna sendu Obama kveðjur Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sendi Barack Obama heillaóskir í tilefni af endurkjöri hans sem forseta Bandaríkjanna. Hið sama gerði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra.

Hrafnsauga hlaut barnabókmenntaverðlaun Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson hlutu Íslensku Barnabókaverðlaunin fyrir bókina Hrafnsauga. Báðir eru fæddir árið 1984. Kjartan er leiklistarnemi og Snæbjörn er í japönskunámi.

Bæjarstjóri Akraness hættur Árni Múli Jónasson hefur látið af störfum sem bæjarstjóri á Akranesi. Jón Pálmi Pálsson bæjarritari muni fyrst um sinn taka við daglegum embættisfærslum bæjarstjóra.

Þriðjungi fleiri kaupsamningar Alls var ríflega 550 kaupsamningum um fasteignir þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í október, hátt í þriðjungi fleiri en í september. Heildarvelta fasteignaviðskiptanna í október nam 16,4 milljörðum króna.

Stöngin inn í Þjórsárdal Orðasamband úr íþróttamáli er heiti verðlaunatillögu í hönnunarsamkeppni um fornminjarnar að Stöng í Þjórsárdal. „Stöngin inn“ heitir tillaga Karls Kvaran og Sahar Ghaderi. Bæta á aðgengi að minjunum, færa í upprunalegt horf og byggja yfir þær.

Sjúklinga burt af spítalagöngum Alvarlegt er að fólk liggi á göngum Landspítalans, segir slökkviliðsstjóri. Gangarnir eru flóttaleið ef eldur kviknar. Slökkviliðið þrýstir á Landspítalann að koma sjúklingum burt af göngunum.

Nýir dagskrárstjórar Margrét Marteinsdóttir var ráðin dagskrárstjóri útvarps og Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri sjónvarps. Margrét hefur starfað við útvarp og sjónvarp í 15 ár. Skarphéðinn hefur síðustu fimm ár verið dagskrárstjóri Stöðvar 2.

Fimm sækja um embætti hæstaréttardómara Fimm sóttu um tímabundið embætti hæstaréttardómara: Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við lagadeild HÍ, Arnfríður Einarsdóttir, dómari við héraðsdóm Reykjavíkur, Ása Ólafsdóttir, lektor við lagadeild HÍ, Ingveldur Einarsdóttir, dómari við héraðsdóm Reykjavíkur og Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri héraðsdóms Reykjaness.

milljónir króna fær Landspítalinn til tækjakaupa á næsta ári þegar kosið verður til Alþingis. Ríkisstjórnin samþykkti 600 milljóna aukafjárveitingu í vikunni.

Við getum öll lært af Grétu

Það fá ekki allir að fara með börnin sín heim

Á

svona stundum er ég þakklátust fyrir starfið mitt,“ hugsaði ég þegar ég hafði kvatt Grétu Ingþórsdóttur eftir að ég hitti hana á heimili hennar fyrr í vikunni. Fólk eins og Gréta gerir mig að betri manneskju með æðruleysi sínu og jákvæðni. Hér í blaðinu er viðtal sem ég tók við Grétu um veikindi og lát næstum níu ára gamallar dóttur hennar, Emmu Katrínar, sem sjónarhóll lést fyrir fimm árum af völdum heilakrabbameins. Gréta hafði skrifað hugleiðingu í nýútkomna bók, Gleðigjafar, sem ég las – og hreifst af. Og grét yfir. Hvernig er annað hægt en að gráta? Lýsingin á Emmu fær hana til að dansa fyrir augum mér, hún stendur uppi á borði og syngur og segir brandSigríður ara. Svo sprelllifandi – en samt svo Dögg dáin. Auðunsdóttir Móðir henni lýsir henni á einlægan og fallegan hátt. Geðrík er orðið sigridur@ sem hún notar meðal annars – og það frettatiminn.is stingur í hjartastað. Ég á eina svona stelpu eins og Emmu. Við þekkjum öll stelpu eins og Emmu. En mig langaði að vita svo miklu meira en fram kom í hugleiðingum Grétu í bókinni. Mig langaði að vita hvernig hún tækist á við óttann, hvernig lífið héldi áfram, hvernig hún kæmist hjá því að ásaka sjálfa sig eða aðra. Ég var búin að vera með kvíðahnút í maga allan daginn sem ég hitti hana. Ég hélt að það yrði óbærilegt að ræða við móður um missi barnsins síns. Því ég hef einu sinni verið mjög nálægt þessum stað. Svo nærri – að þegar ég stóð við sjúkrarúm drengsins minn eitt sinn þar sem hann lá á gjörgæslu eftir alvarlegt slys fimm

mánaða gamall kom mynd í huga mér. Mynd af sjálfri mér og manninum mínum og börnunum okkar gangandi á eftir pínulítilli, hvítri kistu í Dómkirkjunni, þar sem við höfðum gift okkur þremur árum áður. Maður ræður ekki við hugsanir sínar á erfiðum stundum. En við fengum að fara heim með barnið okkar. Fyrir það er ég eilíflega þakklát. Í hvert sinn sem ég horfi á þennan hrausta, fallega, fjögurra ára dreng fyllist ég þakklæti. „Það fá ekki allir að fara með börnin sín heim,“ sagði Gréta við mig. Það veit hún af biturri reynslu. Grétu hefur fæðst nýr sólargeisli því fyrir ári eignaðist hún dóttur, Halldóru. Gréta sagði mér frá því að hún hefði barist við erfiðar hugsanir þegar Halldóra var nýfædd. „Þá var ég alltaf að sjá fyrir mér að það kæmi eitthvað hræðilegt fyrir hana sem ég væri völd að. Þetta er víst ekkert óalgengt meðal nýbakaðra mæðra. Þegar ég talaði um þetta við hjúkrunarkonuna sem sinnti Emmu sem mest og er góð vinkona okkar í dag sagði hún að ég hugsaði þetta því ég vissi að hræðilegir hlutir gætu komið fyrir börn. Ég hefði reynsluna af því,“ sagði Gréta. En hún lætur ótta sinn ekki stjórna lífinu – og alls ekki lífi barna sinna. Hún orðaði það svo eftirminnilega: „Þau verða að fá að lifa lífinu á sínum forsendum, ekki á þeim forsendum að við séum búin að missa barn og séum þess vegna hræddari um þau.“ Og Gréta hugsar með gleði til áranna átta sem hún átti með Emmu, heilbrigðri og glaðri – og þakkar fyrir þau. Og þakkar fyrir hin börnin sín þrjú – og nýtur með þeim hvers dags. Og einmitt þess vegna var ekki erfitt að tala við hana um Emmu eins og ég hafði óttast. Við getum öll lært margt af Grétu. Munum að þakka fyrir hvern dag.

Ég á eina svona stelpu eins og Emmu. Við þekkjum öll stelpu eins og Emmu.

3

daga þurfti Arnaldur Indriðason til að tylla sér á topp sölulista íslenskra bókaverslana með nýja bók sína, Reykjavíkurnætur. Listinn nær yfir tveggja vikna tímabil.

95

þjóðir eru fremri okkur í getu á knattspyrnuvellinum sé tekið mið af því að íslenska karlalandsliðið er í 96. sæti heimslista FIFA. Kvennalandsliðið verður því áfram sómi okkar, sverð og skjöldur á knattspyrnuvellinum.

36

matreiðslumenn og bakarar kepptu í Eftirréttakeppni ársins 2012 sem lauk í vikunni. Það var Fannar Vernharðsson á Vox sem bar sigur úr býtum að þessu sinni.

5

sóttu um embætti dómara við Hæstarétt sem auglýst var laust til setningar frá 1. desember til ársloka 2014.

43

prósent fækkun hefur orðið á innbrotum í Vesturbæ Reykjavíkur frá 2007. Á sama tíma hefur ofbeldisbrotum fækkað um 46 prósent.


ÍSLENSKT KJÖT laMBHaGaSalaT

299

Við gerum meira fyrir þig

KR./STK.

20%

15%

KR./STK.

Ú I

100% aKjöT! NauT

ÍSLENSKT KJÖT

319

afsláttur

359

Ú

I

Ú

I

BESTIR Í KJÖTI

KR./STK.

KJÖTBORÐ

299

B

Ú

R

KJÖTBORÐ

KR./KG

R

TB KJÖ ORÐ

I

BESTIR Í KJÖTI Ú

3898

B

I

3298

TB KJÖ ORÐ

R

KR./PK.

unGnauTaHaMBORGaRI, 200 G

R

afsláttur

HúSavÍKuR HanGIlæRI, úRB.

GaMlI aMSTERDaM OSTuR, 250 G

698

ÍSLENSKT KJÖT

ÍSLENSKT KJÖT

EÐ GOTT M STEIKINNI!

TOPP BERnaISESÓSa, 225 Ml

15%

15%

KR./STK.

20%

30%

afsláttur

2198

Ú

B

BESTIR Í KJÖTI

I

Ú

I

R

KJÖTBORÐ

15%

1758

TB KJÖ ORÐ

KR./KG

KJÖTBORÐ

KR./KG

R

Ú

BESTIR Í KJÖTI

laMBalæRISSnEIÐaR

I

B

Ú

1098

R

I

GRÍSaSnITSEl

TB KJÖ ORÐ

R

afsláttur

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

KR./KG

6098

ÍSLENSKT KJÖT

SS CaJP’S laMBalunDIR

KR./KG

5278 6598

498

HÁTIÐaRaPPElSÍn, 2l

afsláttur

ÍM KJúKlInGaBRInGuR

FIlIPPO BERIO ÓlÍFuOlÍa, 2 TEG.

KR./STK.

20%

afsláttur

2598

Ú

449

2198

Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni

4998

ManGÓ, FullþROSKaÐ, 2 STK.

1598

B

BESTIR Í KJÖTI

KR./KG

ÍSlEnSKaR unGnauTalunDIR

TB KJÖ ORÐ

KJÖTBORÐ

385

R

I

299

afsláttur

R

afsláttur

JÓla KlEMEnTÍnuR

KR./KG

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

189

KR./STK.


24

viðhorf

Helgin 9.-11. nóvember 2012

Hagsmunir þjóðarinnar, velferð og staða á alþjóðavettvangi

Sterkt velferðarkerfi og öflugt atvinnulíf

Hvað vill jafnaðarmaður? Tölum saman um mikilvæg mál

Í

látið drauma sína sland virðist smátt rætast, og tryggt sér og smátt vera á og sínum öryggi og leið út úr krepphagsæld. unni. Hagvöxtur er Um 30% Íslendinga meðal þess sem best á starfsaldri eru án gerist í Evrópu og atnokkurar starfsvinnuleysi er á undanmenntunar. Það er haldi. Nú verðum við mikið áhyggjuefni að halda áfram á sömu enda eru þrefalt braut; fjölga atvinnumeiri líkur á atvinnutækifærum og styrkja leysi meðal þeirra hag velferðar í landinu. Magnús Orri Schram sem eingöngu hafa Í mínum huga snýst alþingismaður grunnskólapróf en jafnaðarstefnan um hjá hinum sem eru að ná jafnvægi milli með háskólapróf. þess að eiga sterkt velÞeim samfélögum farnast ferðarkerfi og öflugt atvinnubest sem byggð eru á sameiglíf. Velferðarkerfið leggur inlegri ábyrgð allra á velferð grunninn að verðmætasköpunalmennings, hvort sem litið er inni. Í gegnum menntakerfið til almennrar menntunar eða styrkjum við virðisaukningu jafnvægis í tekjum og eignum. samfélagsins og vinnum að Þau eru jafnframt þau samjöfnuði. félög sem reynast hvað samMenntunin er lykillinn keppnishæfust á alþjóðlegum vettvangi. Með því að tryggja tækifæri allra, án tillits til efnahags, Kjarni jafnaðarstefnunnar stéttar eða stöðu, til þess að afla sé menntunar og þroska Í fáum orðum má segja að hæfileika sína, erum við í stefna jafnaðarmanna kristreynd að færa út landamæri allist í því viðhorfi að velferð frelsisins. (Olof Palme) og jafn réttur allra til þjónustu Með því að tryggja jafnt aðverði ekki til án verðmætagengi allra að góðri menntun sköpunar og frelsis til athafna. veitum við fólki jöfn tækifæri Á sama hátt byggir sterkt attil að dafna í samfélaginu. vinnulíf á öflugu velferðarkerfi Þannig teljum við jafnaðarog góðri menntun. Velferðin menn að frelsi einstaklingsins leggur grunn að verðmætasé best tryggt með því að veita sköpuninni. Þetta er kjarni honum aðgengi að menntun, jafnaðarstefnunnar og verður því þá getur hann sótt fram, ekki í sundur slitið.

E

ngum hefur dulist að umræðan í samfélaginu um hugsanlega aðild að Evrópusambandinu hefur á stundum einkennst af öðru en hógværð og háttvísi. Má jafnvel ráða af orðræðunni að um sé að ræða smávægilegt málefni, sem hægt sé að afgreiða með upphrópunum og vafasömum fullyrðingum. En svo er ekki. Aðild að ESB snýst um hagsmuni þjóðarinnar, velferð hennar og stöðu Íslands á alþjóðavettvangi. Það er ekki hægt að taka upplýsta afstöðu til slíkra stórmála á grundvelli rangra upplýsinga. Aðildarumsóknin snýst um hvað bætist við EES samninginn ef til aðildar kemur, ekki um EES samninginn sjálfan og innihald hans.

Anna Margrét Guðjónsdóttir Sækist eftir 3. – 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík

Hvað á að koma í staðinn?

Stjórnmálasaga 20. aldar á Íslandi einkennist af átökum um stöðu Íslands á alþjóðavettvangi og samstarf við aðrar þjóðir. Síðustu stórátökin snérust um aðild að EES samningnum og þá voru stóru orðin ekki spöruð. Þegar við horfum til baka sjáum við að flestar hrakspárnar reyndust ekki á rökum reistar og enginn hefur stigið fram fyrir skjöldu og krafist þess að Íslendingar segðu sig frá samningnum. Engu að síður hefur málflutningur andstæðinga aðildar að ESB snúist að miklu leyti um atriði, sem þegar eru hluti af EES samningnum. Er það sanngjarn málflutningur? Er gagnrýni á efni, sem þegar er í EES samningnum til þess fallið að varpa ljósi á þær breytingar sem kunna að verða við fulla aðild? Það er augljóst að svo er ekki og að mínu mati er þetta dæmi um ómálefnalegan málflutning sem lýsir óvirðingu gagnvart þjóðinni. Hún verður að geta tekið upplýsta ákvörðun, sem byggist á staðreyndum um efni málsins en ekki óskylda hluti. Þeir sem nota efni EES samningsins sem rök gegn fullri aðild að ESB

Jólatónleikar og kvöldverður í Viðeyjarstofu

Viðey er yndislegur staður að heimsækja í kringum hátíðarnar. Íslenskur jólamatseðill í elsta steinhúsi á Íslandi.

Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar

16. - 17. nóv / 23. - 24. nóv 30. nóv - 1. des / 7. - 8. des -Í boði fyrir hópa og einstaklinga -Fleiri dagsetningar í boði fyrir hópa

Fjögurra rétta matseðill, ferja og tónleikar

10.900.-

www.videyjarstofa.is - videyjarstofa@videyjarstofa.is

eiga að sýna þann kjark og heiðarleika að segja það hreint út að þeir vilji að EES samningnum verði rift. Og fyrir kurteisis sakir að greina jafnframt frá því hvernig við eigum t.d. að haga útflutningi okkar gegnum þá tollmúra, sem risu í kjölfarið. Það er augljós vilji þjóðarinnar og sjálfsögð krafa að stjórnmálamenn tali saman af virðingu um menn og málefni. Má gera einnig þá kröfu til þeirra, sem halda úti vefsíðum og skrifa í fjölmiðla um þjóðfélagsmálefni? Væri það ekki okkur öllum til heilla ef umræðan í samfélaginu um sameiginlega hagsmuni okkar væri hófstillt og málefnaleg? Svarið er augljóst.

Sýnið ykkar rétta andlit!

Flest það sem samið verður um við ríkin í Evrópusambandinu er hægt að meta til kosta eða ókosta með hlutlægum hætti. Því er hægt að rökræða aðild að ESB á málefnalegum hátt ef menn svo kjósa. Og nota staðreyndir máli sínu til stuðnings. Því miður er ranghugmyndum haldið að fólki í mörgum deilumálum og umræðan um aðild Íslands að ESB hefur ekki farið varhluta af því. Hver kannast ekki við talið um ferköntuðu tómatana, herskyldu ungra bænda og vitleysu af því tagi. Að mínu mati er það óvirðing gagnvart fólkinu í landinu, sem á kröfu til að fá sannar og réttar upplýsingar, og málefnalega umræðu, að slíku sé haldið á loft. Ég skora á andstæðinga ESB aðildar að mæta okkur, sem tölum fyrir aðild, á málefnalegum grunni og tala um það sem breytist við aðild að ESB en ekki um óskyld málefni. Þá skora ég á andstæðinga EES samningsins að sýna sitt rétta andlit en ekki fela sig á bak við aðildarumræðurnar. Þjóðin á skilið heiðarlega og málefnalega umræðu.


26

viðhorf

Meðvirkni með fólki sem beitir ofbeldi

Saklaus uns sekt er sönnuð?

É

g vil taka undir að þolendur fái, börn g reinina sem sem fullorðnir? Ólöf Dóra BarMálin eru misjöfn tels Jónsdóttir skrifar og stundum á „saklaus og birtist í dag í Fréttauns sekt er sönnuð“ tímanum um meðvirkni við. En við getum ekki með fólki sem beitir ofleyft okkur það hugsbeldi. Þar er hún meðal unarleysi að ríghalda í annars að vísa í mál þar þessa yfirlýsingu eins og heilagan sannleika sem fjöldi kvenna kom og líta þannig á að ef fram opinberlega og sagði frá kynferðislegu fólk fæst ekki sakfellt í ofbeldi/áreitni sem einn Thelma Ásdísardóttir, réttarkerfinu þá sé það maður beitti. Málum starfsmaður Dreka­ dagsatt og án undanþessara sjö kvenna var slóðar. tekninga að manneskjvísað frá vegna fyrnan sé saklaus. ingar og því ekki hægt að aðhafast Ég ætla ekki að fara agnúast út í meira innan réttarkerfisins. Sönn- réttarkerfið hér, ég veit að það er oft unarbyrðin er þung í ofbeldismálum erfitt að sanna að ofbeldi hafi átt sér og því miður mjög oft sem réttvísin stað, sérstaklega í kynferðisbrotanær ekki fram að ganga. málum og ég tel að stöðugt sé verið Það táknar að sjálfsögðu ekki að að leita leiða til að bæta réttarkerfið okkar og er það gott. brotin hafi ekki verið framin. Þó að ekki sé hægt að aðhafast En höfum í huga að á hverju ári innan réttarkerfisins þá er ýmislegt leita mörg hundruð manns til samsem hægt er að gera til þess að taka taka eins og Drekaslóðar, Aflsins afstöðu með þolendum og sýna að á Akureyri, Kvennaathvarfsins og við samþykkjum ekki ofbeldi. Stígamóta en aðeins er sakfellt í Þessi mál eru erfið fyrir alla þegar fáum ofbeldismálum. Við þurfum þau koma upp en viðbrögðin mega að hafa í huga að það er mjög mikið ekki vera þau að við látum eins og misræmi á raunverulega frömdu ofekkert hafi gerst. Það er ekki nóg beldi og þeim fjölda mála sem sakað hugsa um að ofbeldi sé rangt, við fellt er í. Þolendur í þeim málum sem þurfum að sýna að við meinum það. ekki er sakfellt í líður ekkert öðruÞetta krefst hugrekkis. vísi en hinum og eru ekkert „síðri Að bregðast engan veginn við þolendur“. Að heyra það stöðugt að allir séu og halda áfram að umgangast gerandann eins og ekkert hafi í skorist saklausir uns sekt sé sönnuð getur er að taka afstöðu með geranda en orðið eins og vopn til að þagga niðekki með þolanda. Þannig hegðun ur í þolendum. Tökum ekki þátt í er í raun liður í því að reyna þagga þessu. niður í þolandanum sem hefur sýnt Einstaklingar, samtök, vinnumikið hugrekki með því að segja frá. staðir, trúarsöfnuðir, fjölmiðlar, Þannig hegðun sýnir að fólk lætur fagfólk og auðvitað heimili geta lagt sér þjáningar þolandans í léttu rúmi sig fram um að taka afstöðu gegn liggja, mikilvægara sé að rugga ekki ofbeldi með því einu að neita að láta bátnum, að láta allt sýnast fínt á yfir- eins og ekkert sé. Við þurfum að borðinu. vera óhrædd við að taka á málunum Þegar manni, sem fjöldi kvenna og taka afstöðu með þolandanum veit að hefur beitt þær ofbeldi, er gegn ofbeldinu. Eða viljum við í raun hampað í fjölmiðlum, er ekki verið hafa ofbeldisfólk í okkar röðum án að taka skýra afstöðu gegn ofbeldi. þess að gera nokkuð í málinu? KomÞað er ekki verið að sýna þolendum um þeim skilaboðum til gerenda virðingu. Fjölmiðlar bera mikla og þolenda að ofbeldi sé ekki liðið ábyrgð og eru oft leiðandi í við- og það verði ekki litið framhjá því. horfum margra. Er þetta í raun það Hættum að brosa falskt og láta meðviðhorf sem við erum sátt við? Eru virkni ráða hegðun okkar. Þolendur þetta skilaboð sem við erum sátt við ofbeldis eiga betra skilið.

Þú stjórnar með Fékortinu Nýtt fyrirframgreitt kort Það er auðvitað frábært að eyða peningum sem maður á ekki. En miklu skemmtilegra er að eiga fyrir því sem maður kaupir hverju sinni. Farðu á fekort.is, til að sækja um Fékortið, nýtt fyrirframgreitt greiðslukort fyrir skynsama í fjármálum. Það er sannkölluð ferð til fjár.

Helgin 9.-11. nóvember 2012

Þjófurinn og kynferðisbrotamaðurinn

Samkennd með gerendum kynferðisbrota

Þ

jófur brýst inn sama skapi að „bjóða til þín og stelupp á innbrot“, eða ur tölv unni hvað? Enginn „býður upp á“ að á honum þinni. Þú sérð hann og veist hver hann er en sé brotið. Stúlka sem ógjörningur reynist að gengur léttklædd um sanna brot hans því of bæinn síðla k völds langur tími leið frá því með áfengi í blóði á sama rétt á friðhelgi hann framdi brotið þar og sá sem sefur við til hann var dreginn til ábyrgðar. En brot hans opinn glugga í húsi án er jafn alvarlegt þrátt þjófavarnarkerfis. Það Ólöf Dóra Bartels fyrir það í þínum augeru sjálfsögð mannJónsdóttir réttindi að fá að vera um. Þú veist hver hann er og þú veist að hann látinn í friði, hvort sem stofnerfðafræðingur. er þjófur. Hann veit að um líkama eða heimili hann er þjófur. Hann ER þjófur er að ræða. Sá sem framkvæmir hvort sem hann var sakfelldur af brotið, þjófur eða kynferðisbrotaréttarkerfinu eður ei. maður, ber einn ábyrgð á gjörðum Maður brýtur á konu kynferðsínum. Hann EINN ber sökina. islega, ógjörningur er að sanna „Meintur gerandi“ kynferðisbrot hans af ýmsum ástæðum, brota orð standa gegn orði eða brot hans reynast fyrnd samkvæmt Nú má velta fyrir sér hvers vegna réttarkerfinu þegar þau koma inn umburðarlyndi fólks gagnvart á borð lögreglunnar. Konan veit kynferðisbrotamönnum er meira hver hann er og hvað hann gerði. en gagnvart þjófum. Hvers vegna Maðurinn veit hvað hann gerði. er kynferðisbrotamaður „meintHann ER kynferðisbrotamaður ur“ en þjófur er þjófur? Hvers hvort sem hann var sakfellur af vegna er oft leitað skýringa þegréttarkerfinu eður ei. ar kynferðisbrotamaður brýtur á Um málin er fjallað í fjölmiðlum. barni sínu, konu eða öðrum náEnginn efast um sök þjófsins en komnum? „Hann var undir álagi“. öðru máli gegnir um kynferðis„Hann var drukkinn“. „Hann átti brotamanninn. Svo öfugsnúið erfiða æsku“. Því miður eru slíkar sem það er njóta gerendur kynvangaveltur allt of algengar. Hvað ferðisbrota meiri vafa en aðrir veldur? Er það samúð með gerbrotamenn, sbr. hin algenga orðaanda eða erum við meðvirk með notkun: „meintur gerandi“. Hve kynferðisbrotamönnum? Í augum oft er ekki vöngum velt yfir því þolenda er hins vegar, ekkert til hvernig unga stúlkan var klædd sem heitir „meintur“ gerandi, aðeins gerandi. þegar brotið var á henni, hvort hún var drukkin, hvort hún var Í viðjum meðvirkni ein eða hvort hún hafði daðrað við kynferðisbrotamanninn. Ef hún Sem dregur mig að kjarna máls gerðist „sek“ um eitthvert þessmíns. Sjö konur komu fram og ara atriða hlaut hún að bjóða upp sögðu sögur sínar af ofbeldis- og á nauðgun. „Bjóða upp á nauðgkynferðisbrotum manns sem misun“! Það er vissulega öfugsnúin notaði stöðu sína sem trúarleiðorðræða. Ef maður sefur við opinn togi. Brotin voru ekki einungis glugga og ekkert þjófavarnarkerfi alvarleg í ljósi aðstæðna þar sem er í húsinu hlýtur viðkomandi að trúnaðartraust var misnotað gróf-

lega, heldur voru sumir þolendur hans börn að aldri (13 og 14 ára). Maðurinn var ekki sakfelldur (ákærður) fyrir brot sín á þeim forsendum einum að brotin voru fyrnd samkvæmt lagaramma réttarkerfisins. Líkt og þjófurinn sem braust inn til þín þá braut þessi maður á konunum. Sekt hans er engu minni hvort sem hann var fundinn sekur eður ei. Það vita konurnar og það veit hann. Ekki má gleymast að fyrning kynferðisbrota er ekki það sama og sakleysi. Það sem veldur áhyggjum er sú staðreynd að fjölmiðlar þessa lands veita manni sem braut á ungum stúlkum jákvæða athygli og áheyrn líkt og hefðu brotin aldrei átt sér stað og málið aldrei komið fram. Maður þessi kom fram í fjórum fjölmiðlum í september (í útvarpi 12. og 29. sept. og í blöðum 14. og 20. sept.) þar sem ýmist voru tekin við hann viðtöl eða fjallað um hann á jákvæðan hátt. Nú má velta fyrir sér hvort viðhorfið „saklaus uns sekt er sönnuð“ hafi verið haft að leiðarljósi hjá gestgjöfum þáttanna og blaðamönnum eða hvort við sjáum hér dæmi um samkennd með kynferðisbrotamönnum. Í hugum þolendanna ER sekt hans sönnuð. Hún var sönnuð þegar hann braut á konunum þegar þær flestar voru kornungar.

Sýnum kjark og höfnum slíkri samkennd

Ég hvet fjölmiðla og landsmenn alla til að standa saman og hætta samkennd með gerendum kynferðisbrota. Það þarf meiri kjark til að taka afstöðu með þolendum en að taka enga afstöðu. Sýnum kjark! Með jákvæðri athygli og umfjöllun um kynferðisbrotamenn erum við að senda þau skilaboð til barna okkar að kynferðisbrot séu léttvægari en önnur brot, þvert gegn betri vitund.


28

viðtal

Helgin 9.-11. nóvember 2012

Gísli Örn kom heim frá Noregi og ætlaði að gefa út blað en áður en hann vissi af var hann kominn inn í Leiklistarskóla Íslands. Ljósmynd/Hari

Fimleikastrákurinn sem endaði á West End og Broadway Gísli Örn Garðarsson, leikari og leikstjóri, er sá leikhúsmaður á Íslandi sem hefur náð hvað lengst. Íslensk útrás í leikhúsi var óhugsandi þegar Gísli útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands 2001 en er nú veruleiki. Mikael Torfason hitti Gísla og reyndi að fá einhvern botn í af hverju hann hefur notið svo mikillar velgengni.

M

aður á að aldrei að taka viðtal við vini sína. Við Gísli Örn erum úr sama vinahópnum sem ætlaði sér stóra hluti um síðustu aldamót. Hann var framkvæmdastjóri Gemsa, bíómyndar sem ég gerði, á meðan hann var enn í Leiklistarskólanum. Ég held annars að öllum sem hitti Gísla líði eins og hann sé vinur þeirra. Hann er þannig týpa. Það er ekki hægt annað en að líka vel við hann. Þá er það frá. Gísli verður fertugur á næsta ári. Í dag eru ellefu ár síðan hann útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands. Eða hann útskrifaðist úr Listaháskól-

Glæsileg gjöf* fyrir þig ef þú verslar vörur frá Estée Lauder fyrir 6.900

eða meira í LYFJABORG dagana 7. – 13. nóvember.

anum, fyrsti árgangur leiklistardeildar, og eins og við flest vitum þá voru þau Nína Dögg Filippusdóttir par áður en þau sóttu um skólavist og komust bæði inn. Þau eiga tvö börn, Rakel Maríu og Garðar Sigur, og eru stofnendur Vesturports ásamt bekkjarfélögum sínum, þeim Víkingi Kristjánssyni og Birni Hlyni Haraldssyni, og fullt af öðru leikhúsfólki (Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Darri og fleiri). „Við vildum fá frelsi til að gera eitthvað nýtt,“ útskýrir Gísli en ári áður en hann útskrifaðist höfðu þau leigt húsnæði á Vesturgötu, gamlan skúr, Vesturport, sem þau breyttu í leikhús. Enda er Gísli óvenju framtakssamur maður og rak Nótt og dag, póstkortafyrirtæki, með skólanum („ég var nú oft tekinn á teppið í Leiklistarskólanum fyrir að vera með of mikil umsvif og gsm-síma – ég var fyrsti nemandinn með gemsa,“ segir Gísli og hlær).

Dældi út frímiðum á Rómeó og Júlíu Gísla var strax boðinn samningur hjá Þjóðleikhúsinu þegar hann útskrifaðist en hann hafnaði honum pent og fór í Borgarleikhúsið. Þar handsalaði hann samning við Guðjón Pedersen leikhússtjóra sem lofaði honum aðstöðu til að þróa þetta undarlega Rómeó og Júlíu verkefni sitt. En meðfram því rak Gísli Vesturport ásamt sínu fólki öllu saman og strax sumarið eftir útskrift leikstýrði Egill Heiðar Anton Pálsson Diskópakki eftir Endo Walsh. Víkingur Kristjánsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir fóru með aðalhlutverk. Egill leikstýrði Gísla í einleik eftir sama höfund þá um sumarið og Gísli segir að þetta hafi nú verið frekar erfitt allt saman fyrst um sinn. „Þetta var ekki það sem maður myndi kalla „instant success“. Einu sinni komu þrír á sýninguna mína og það allt menn sem ég þekkti. Stefán Baldursson, Sveinn Einarsson og Atli Rafn Sigurðarson,“ segir Gísli sem hefur alltaf haft svo óbilandi sjálfstraust að hann lét það ekkert á sig fá en þau lokuðu samt þessu húsnæði sínu á endanum. „Við byrjuðum þrettán listamenn að reka þetta húsnæði og fljótlega urðum við að þrettán húsvörðum. Húsnæðið át upp allar tekjur og alla styrki og öll okkar vinna fór í að reka þennan kofa,“ útskýrir Gísli og það varð því úr að hann og Vesturport ákváðu að ná frekar samningum við þau hús sem þegar voru í fullum rekstri, eins og Borgarleikhúsið. Meira að segja hin ótrúlega vinsæla sýning Vesturports á Rómeó og Júlíu Shakespeares sló ekki í gegn

yfir nótt. Þetta var stór sýning með þrettán leikurum sem allir áttu hlut í sýningunni og fengu eingöngu laun af miðasölunni. Flest var þetta óþekkt fólk þá fyrir utan Margréti Vilhjálmsdóttur og Ingvar E. Sigurðsson. Gísli var nýútskrifaður en hann framleiddi sýninguna, leikstýrði og lék aðalhlutverkið aðeins ári eftir að hann útskrifaðist. Og viðtökurnar voru strax blendnar. Gagnrýnanda Morgunblaðsins fannst þetta innihaldslaust flipp. „Það tók langan tíma að fylla salinn á Rómeó og Júlíu,“ útskýrir Gísli og leikarar voru varla að hala inn þúsund krónur á sýningu fyrstu vikurnar. „Fimmtíu manns í salnum. Ég sá fram á að það myndi taka mörg ár fyrir sýninguna að spyrjast út. Þetta var áður en hægt var að skapa stemningu á internetinu. Við urðum að djöflast sjálf. Ég flakkaði á milli hárgreiðstofa og bauð starfsfólkinu að koma á sýninguna. Ég dældi út frímiðum til að skapa umtal og fylla salinn. Kennarar, hjúkrunarfræðingar, læknar,“ segir Gísli en hann reyndi að miða á þær stéttir sem ættu í samskiptum við fólk almennt. Í raun má segja að uppsetning Vesturports á Rómeó og Júlíu hafi ekki náð hylli fyrr en það spurðist út að Young Vic vildi fá hópinn til London.

Háður aganum úr fimleikum Það voru enskir leikarar sem villtust inn á sýningu Vesturports sem plöntuðu hugmyndinni um að hún ætti erindi til Englands. Þeim fannst þetta frábær sýning og Gísli og vinur hans, Gottskálk Dagur Sigurðarson leikari, sendu öllum leikhússtjórum í London boð um að koma til Íslands og fara í Bláa lónið, hestaferð og leikhús. Aðeins eitt svar barst og það var frá Young Vic. Leikhússtjórinn mætti og bauð þeim út. „Það hefði verið mjög auðvelt að hætta með Rómeó og Júlíu, svona eftir á að hyggja, en það hvarflaði aldrei að mér,“ segir Gísli og bendir á að þetta hafi verið fyrsta stóra verkefnið hans. Hann var stoltur af sýningunni og gamli fimleikastrákurinn kom upp í honum. Það þurfti bara að sinna þessu. Vakna á morgnana og taka slaginn. Þannig var æska Gísla og fram yfir tvítugt var hann agaður íþróttamaður sem gafst aldrei upp. Hann var í fimleikum og þegar flestir vinir hans hættu og fóru að taka þátt í félagslífinu í MH hélt Gísli áfram að vakna hálf sjö á morgnana og fara í fimleikasal á langa æfingu áður en hann mætti í skólann. Og ef maður spyr hann Framhald á næstu opnu


1 EVRA AF HVERJU SELDU IKEA MJÚKDÝRI RENNUR TIL MENNTUNAR BARNA


30

viðtal

hvað hafi valdið þá segir hann að enginn hafi þrýst á hann heldur hafi þetta bara verið lífsstíll. Hann var fimleikastrákur og æfði alla daga. „Þetta var það sem þurfti til að geta verið góður í fimleikum,“ segir hann. Þú hefur aldrei valdið sjálfum þér vonbrigðum er það? „Jú, jú,“ hlær Gísli og maður trúir honum ekki. Venjulegt fólk ætlar að taka sig á í ræktinni, breyta mataræðinu, og nær aldrei alveg að klára dæmið. En ég held að það sé ekki vandamál með Gísla Örn Garðarsson. Hann gerir nákvæmlega það sem hann ætlar sér og gott betur. Reyndar reynir hann sjálfur að gera lítið úr því og segist ekki vakna á morgnana í dag og fara í líkamsrækt. Og hann vill meina að hann hafi ekkert alltaf hlakkað til að takast á við ískalt náttmyrkrið sex og sjö á morgnana á Íslandi um hávetur. Þegar hann var fimmtán og sextán og sautján og nítján og tuttugu en hann gerði það samt. Hann bar ekki út blöð fyrir peninga heldur klifraði í köðlum, tók 200 armbeygjur, 300 magaæfingar og svo framvegis. „Þú verður að taka með í reikninginn hvað agi er góður,“ útskýrir Gísli. „Í fimleikum verðurðu háður aganum og þetta verður því engin kvöð.“

Er að leika í gamanmynd Þegar við Gísli hittumst í kaffi um daginn var létt yfir honum. Hann sagði skýringuna vera að hann væri „bara“ að leika í bíómynd þessa dagana (Ófeigur gengur aftur í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar – Ilmur Kristjánsdóttir og Laddi leika á móti honum: „Gamanmynd,“

Helgin 9.-11. nóvember 2012 sem hann hefur verið að gera. Sú sýning verður unnin með einmitt Endo Walsh sem skrifaði fyrstu verkin sem Vesturport setti upp. Norska Þjóðleikhúsið hefur boðið honum fastráðningu sem leikari og leikstjóri. Og honum tekst að gera þetta allt og vera pabbi og eiginmaður og svo framvegis. „Reyndar er erfitt að eiga fjölskyldu og vera í leikhúsi í London. Og New York ef út í það er farið. Á West End og Broadway er vinnudagurinn frá níu á morgnana til tíu á kvöldin. Þegar ég mæti til dæmis til vinnu hjá Royal Shakespeare Company eru leikararnir meira að segja búnir að hita upp og eru tilbúnir strax um morguninn. Þetta er allt öðruvísi umhverfi.”

Ætlaði ekki að verða leikari Ilmur Kristjánsdóttir og Gísli Örn fara með aðalhlutverkið í nýrri mynd, Ófeigur snýr aftur, sem Ágúst Guðmundsson og leikstýrir og stefnt er að frumsýningu um páska.

segir Gísli). Að sögn Gísla er það bæði krefjandi og erfitt að leika í leikhúsi. Dag eftir dag. Kvöld eftir kvöld. Allan daginn fram að sýningu hangir hún yfir þér. Sama sýning og í gær. Þú verður að borða rétt yfir allan daginn, passa að þú hafir næga orku og það er alltaf þessi efi um að kannski sértu ekki í alveg nógu góðu formi. Þú mátt ekki fá þér hamborgara tveimur tímum fyrir sýningu. Þá fer þig langa í borgara. Og svo framvegis. Það togar samt alltaf í hann, leikhúsið, þótt þau í Vesturporti hafi þegar framleitt þrjár bíómyndir (Börn, Foreldra og Brim) og Gísli sjálfur leikið í stórmynd Disney. Hann er líka leikhúsmaður fram í fingurgóma og Gísla þykir vænt um áhorfandann. Þannig færði hann

Rómeó og Júlíu Shakespeares aftur til fólksins á sínum tíma. Það var enginn spenntur fyrir að sjá enn eina uppsetninguna á Rómeó og Júlíu árið 2002 þegar Gísli og þau í Vesturporti frumsýndu nýja og skemmtilega nálgun á klassíkina. Og nú nýverið frumsýndi hann Hróa hött hjá Royal Shakespeare Company í London. Sú sýning er líklega á leið á Broadway. Þar hefur Gísli verið áður. Faust er líka á leið til New York og Hamskiptin eru eftirsótt um allan heim. Allt sýningar sem Gísli hefur sett upp og hafa slegið í gegn svo um munar. Hann afþakkaði þjóðleikhússtjórastöðu í Skotlandi á dögunum. Ég veit ekki hvað ég á að segja meira. Þjóðleikhúsið í London hefur fengið hann til að þróa nýja sýningu í anda þess

Gísli var í fimleikum, eins og fyrr segir, og hann ætlaði sér aldrei að verða leikari. Hann var svoldið týndur eftir MH og leitaði mikið að sjálfum sér. Ákvað í röðinni uppi í Háskóla Íslands að skrá sig í félagsfræði eins og pabbi hans. Hann hefur skrifað allar þessar félagsfræðibækur sem menntskælingar lesa. Gísli var í ár að lesa við HÍ og vann á elliheimilinu Grund á meðan. Svo fóru þeir Nilli, Jóhannes Níels Sigurðsson, saman til Danmerkur í fimleikaháskóla. Þá var planið að verða fimleikaþjálfari en fljótlega uppgötvaði Gísli að það var ekki fyrir hann. Svo hann endaði í Noregi í Háskólanum í Osló að lesa vesturevrópsk fræði og æfa með landsliði Noregs í fimleikum. Svo gerðist það að sambýlingur hans, sem var í lögfræði, skráir hann í leikfélag lögfræðinema. Í einhverju gríni ákveður Gísli að fara og taka þátt í

uppfærslu með lögfræðinemunum og þar kviknar áhuginn. Hann leikur í tveim sýningum og setur svo sjálfur upp Rocky Horror söngleikinn sem floppar algerlega. „Þarna er ég í raun að taka út menntaskólaárin. Er á kafi í félagslífi og skemmti mér mikið,“ útskýrir Gísli sem snýr heim eftir Rocky Horror floppið. Hann ætlar að hasla sér völl í útgáfu á Íslandi. Stofnar fyrirtæki sem, eins og fyrr segir, hét Nótt og dagur og hann gaf út póstkort sem héngu á öllum börum bæjarins, frí póstkort fjármögnuð með auglýsingum. „Ég ætlaði líka að gefa út svona blað eins og er gefið út í Noregi og Danmörku og víðar en áður en ég veit af er ég kominn inn í Leiklistarskólann,“ segir Gísli að vonum ánægður með hvert þetta líf hefur leitt hann. Að lokum spyr ég hann hvort hann sé orðinn alveg brynjaður fyrir dómum. Af því að þótt Bastarðar hafi fengið frábæra dóma í Ríkissjónvarpinu og stórum norrænum dagblöðum þá var sýningin að fá jafn slæma útreið í DV og Rómeó og Júlía fékk í Mogganum á sínum tíma. „Nú er ég listamaður en ekki íþróttamaður. Ég er ekki í samkeppni við neinn. Ég er ekki að kalla eftir samanburði við það sem aðrir eru að gera og ég ber meiri virðingu fyrir því sem ég tek þátt í en að hægt sé að hversdagsgera það með stjörnugjöf við hliðina á fréttum um Kim Kardashian. Þeir sem hafa þörf fyrir að gagnrýna eða rækta þórðargleðina í sjálfum sér verða að eiga þann lífsstíl við sjálfa sig. Sjálfur hef ég bara eitt markmið: Að halda áfram að skapa með gefandi fólki,“ segir Gísli.

KJÖTbúðin.is Grensásvegi 48 - Sími 571 5511 - kjotbudin@kjotbudin.is


32

sakamál

Helgin 9.-11. nóvember 2012

NÝR VEISLUBAKKI

PEKING ÖND Sviðsetningar eru veigamikill þáttur í frásögn Sannara íslenskra sakamála. Hér er Hannes sýndur hitta manninn sem síðar réði honum bana.

PRÓFAÐ EITTHV U AÐ NÝTT!

Steikt Peking önd með Peking sósu, gúrkum, blaðlauk og salatblöndu í mjúkri tortilla köku.

TORTILLA OSTABAKKI

Ástríðumorð í Hafnarfirði 30 bitar

30 bitar

30 bitar

TORTILLA VEISLUBAKKI ÁVAXTABAKKI 20 bitar

Fyrir 10 manns

EÐALBAKKI DESERTBAKKI 20 bitar 50 bitar

LÚXUSBAKKI Pantaðu í síma

565 6000 eða á www.somi.is Frí heimsending*

Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm. *Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar.

Sunnudaginn 15. ágúst árið 2010 kom Guðlaug Matthildur Rögnvaldsdóttir að unnusta sínum og sambýlismanni, Hannesi Helgasyni, látnum á heimili þeirra að Háabergi í Hafnarfirði. Aðkoman var skelfileg og ljóst að Hannesi hafði verið ráðinn bani með eggvopni. Almenningur var að vonum sleginn óhug og síst dró úr honum þegar rannsóknin dróst á langinn og dagarnir liðu án þess að nokkur væri grunaður um ódæðið. Fjórði þátturinn af Sönnum íslenskum sakamálum á Skjá einum á mánudaginn fjallar um þetta hryllilega morð.

H

annes Helgason fannst látinn í blóði sínu heima hjá sér laust eftir hádegi. Aðstæður á vettvangi glæpsins bentu til þess að sá sem myrti hann hefði komið að honum sofandi og veist að honum með eggvopni. Hannes átti það til að skilja útidyr heimilis síns eftir ólæstar og þótti ljóst að hann hefði gengið til náða þessa örlagaríku nótt án þess að læsa að sér. Morðinginn átti því greiða leið að honum og gat komið honum í opna skjöldu. Kvöldið áður voru Hannes og unnusta hans, Guðlaug Matthildur, að skemmta sér en urðu viðskila þegar Hannes fór heim frekar snemma. Guðlaug sofnaði síðar um nóttina á heimili æskufélaga síns, Gunnars Rúnars Sigþórssonar, sem skutlaði henni heim um hádegisbil. Hann bauðst til þess að fylgja henni inn en hún þáði það ekki og kom ein að Hannesi látnum.

Morðingi gekk laus 20 bitar

GAMLI GÓÐI

MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711

NÝTT Í BÍÓ PARADÍS! DRAUMURINN UM VEGINN 4. hluti

Framan af stóð lögregla ráðþrota gagnvart glæpnum og lítið var um vísbendingar sem gæti komið henni á slóð morðingjans. Dögum saman gekk morðinginn því laus og þurfti að leita allt aftur til ársins 2004 og morðisins á Sri Rahmawati en þá liðu 22 dagar þar til Hákon Eydal, fyrrverandi sambýlismaður hennar og barnsfaðir, var fyrst yfirheyrður grunaður um aðild að hvarfi hennar. Ýmsar sögusagnir fóru á kreik í þessu tómarúmi og þar sem Hannes hafði átt í viðskiptum í Litháen skaut sú kenning upp kollinum að hann hefði átt í útistöðum við glæpalið þar í landi og leigumorðingi þaðan hafi verið gerður út til þess að ráða honum bana. Þessi kenning var meðal

annars studd orðrómi um að morðið hafi verið fagmannlegt og Hannes stunginn í mikilvæg líffæri. Á tíma var því jafnvel talið að morðinginn væri horfinn af landi brott.

Ástsjúkur morðingi

Ástæðan fyrir morðinu reyndist hins vegar miklu nærtækari og böndin tóku að berast að Gunnari Rúnari, vini Guðlaugar. Hann hafði nokkru áður vakið mikla athygli þegar hann játaði ást sína á Guðlaugu á YouTube. Gunnar Rúnar var handtekinn, haldið í sólarhring en sleppt. Þegar hann var handtekinn í seinna skiptið var hann úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald enda var hringurinn þá farinn að þrengjast um hann og hann játaði að lokum að hafa myrt Hannes. Eftir að játning lá fyrir ræddi Guðlaug málið við DV og hafði meðal annars þetta að segja: „Það var margt sem benti til þess að hann hefði gert þetta. Svo var líka svo margt sem benti til þess að hann hefði ekki gert þetta eins og til dæmis það að hann leyfði mér að labba inn eftir að hann skutlaði mér heim, og hann sendi mér samúðarskeyti á Facebook.“ Játningin kom Guðlaugu því á óvart og hún átti ekki von á öðru eins frá sínum gamla skólafélaga sem Hannes hafði tekið vel og komð fram við eins og félaga og vin. „Hann er bara mjög mikill einfari, saklaus og mjög almennilegur strákur, ég hefði aldrei trúað þessu upp á hann nema ég fengi að sjá það svart á hvítu.“ Fjölskylda Hannesar fylgdist að vonum náið með framvindu málsins og þegar sannleikurinn lá loks fyrir gat faðir hans, Helgi Vilhjálmsson,

jafnan kenndur við sælgætisgerðina Góu, ekki leynt léttinum í samtali við DV.is: „Hún var mjög góð, að fá svar við þessu, og góð fyrir þjóðina líka myndi ég halda. Þetta náttúrulega er mjög slæmt mál að þetta skuli vera til í svona litlu bæjarfélagi,“ sagði Helgi sem átti ekki von á þessari niðurstöðu: „Það er búið að yfirheyra svo marga. Maður hefur bara fylgst með þessu hjá þessum ágætis mönnum sem rannsaka þetta mál. Ég vil bara óska þeim til hamingju með það hvað þetta hefur gengið vel. Það hlýtur að vera mjög gott fyrir alla. Þetta búið að vera mjög erfitt.“

Vandlega skipulagt morð

Gunnar Rúnar var 23 ára gamall þegar hann var handtekinn. Lögregla fór fram á geðrannsókn yfir Gunnari Rúnari og gaf ekkert uppi um hugsanlegar ástæður fyrir morðinu. Þó þótti ljóst að Gunnar Rúnar var gagntekinn af ást til Guðlaugar og flest benti til þess að hann vildi með ódæðinu ryðja þeirri hindrun sem hann taldi Hannes vera úr vegi. Á daginn kom að hann hafði lagt á ráðin mánuðum áður en hann lét til skarar skríða. Og guggnað á framkvæmdinni áður. Mánuðina fyrir morðið hafði Gunnar Rúnar æft japansku bardaga íþróttina sem kennd er við ninja en sú list gengur ekki síst út á að læðast og fara um óséður og beita vopnum. Gunnar lýsti því yfir á Facebook-síðu sinni þremur dögum áður en Hannes fannst látinn að hann væri kominn með græna beltið í ninjutsu. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

Hann er bara mjög mikill einfari, saklaus og mjög almennilegur strákur, ég hefði aldrei trúað þessu upp á hann nema ég fengi að sjá það svart á hvítu.

Lærisveinar vegarins Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!

KOMDU Í KLÚBBINN! bioparadis.is/klubburinn

Gunnar Rúnar Sigþórsson huldi andlit sitt áður en hann veittist að Hannesi Helgasyni í skjóli nætur. Rannsókn lögreglu leiddi í ljós að Hannes var myrtur á milli klukkan fimm og tíu að morgni sunnudagsins 15. ágúst. Eftir að hafa lagt til Hannesar með hnífi lét Gunnar Rúnar eins og ekkert hefði í skorist og skutlaði unnustu Hannesar á morðstaðinn.


PIPAR\TBWA • SÍA • 121822

Jákvæðar fréttir fyrir barnafjölskyldur á Íslandi Tannlæknafélag Íslands fagnar því að Velferðarráðuneytið hafi ákveðið að nýta þær fjárheimildir sem hafa verið til staðar til að auka endurgreiðslu, þannig að nú lækkar hlutur barna yngri en 18 ára í tannlækningakostnaði. Undanfarinn áratug hefur endurgreiðslugjaldskrá ráðherra ekki fylgt verðlagi og löngu tímabært að úr verði bætt.

Tannlæknafélag Íslands vill vekja athygli á að tímabundin hækkun endurgreiðslu vegna almennra tannlækninga barna yngri en 18 ára gildir til áramóta. Það er von félagsins að sem flestar barnafjölskyldur njóti góðs af hækkuninni og því vill félagið minna á að tímar tannlækna eru fljótir að fyllast.


34

viðtal

Helgin 9.-11. nóvember 2012

Það er lítið að eiga bara tvö börn ef maður hefur átt þrjú Grétu Ingþórsdóttur bauðst að gerast aðstoðarmaður Geir Haarde forsætisráðherra sama dag og hún kistulagði tæplega níu ára dóttur sína. Hún hafði látist af völdum krabbameinsæxlis í heila eftir stutta sjúkdómsbaráttu. Gréta hefur unnið úr sorginni af ótrúlegu æðruleysi og styrk og ræðir við Sigríði Dögg Auðunsdóttur um lífið eftir barnsmissi.

G

réta Ingþórsdóttir var beðin um að gerast aðstoðarmaður forsætisráðherra sama dag og hún kistulagði tæplega níu ára dóttur sína, Emmu Katrínu, sem lést af völdum krabbameinsæxlis í heila eftir einungis tveggja mánaða baráttu við sjúkdóminn. Gréta hafði í átta ár gegnt starfi framkvæmdastjóra þingflokks Sjálfstæðisflokksins en eftir kosningarnar 2007 bauðst henni þetta áhrifastarf – sem hún þáði. Við tóku krefjandi tímar, ekki einungis vegna þess að Gréta var í sárum eftir barnsmissi heldur einnig vegna þess að 18 mánuðum síðar hrundi bankakerfið – og Gréta stóð við hlið Geirs Haarde í miðju kafaldsbylsins sem dundi yfir þjóðina. Í miðjum stormi spurði samstarfskona hennar hvort hún hefði nokkru sinni upplifað annað eins álag. „Já, reyndar, svaraði ég. Og hún áttaði sig umsvifalaust á því við hvað ég átti,“ segir Gréta. Hún segir að ástandið í stjórnarráðinu í kjölfar hrunsins hafi verið ólýsanlegt. „Símarnir stoppuðu ekki með fyrirspurnum frá fjölmiðlafólki og almenningi, mótmælendur umkringdu stjórnarráðið og álagið var rosalegt. Við unnum dag og nótt. En reynsla mín af missinum á Emmu auðveldaði mér að takast á við álagið. Og ég er ekki að gera lítið úr alvarleika málsins þegar ég segi að mér hafi í samhengi hlutanna bara fundist þetta vera verkefni sem þurfti að vinna,“ segir Gréta. Emma var lífsglaður og skapandi orkubolti, ófeimin og ræðin. Barn sem stóð uppi á borði og söng eða sagði brandara. „Ofsalega mikið lifandi,“ segir mamma hennar. Emma fór að kvarta undan höfuðverkjum seint á árinu 2006 og fór í tölvusneiðmyndatöku í janúar 2007 sem leiddi ekkert í ljós. Í byrjun mars var hún farin að missa mátt í vinstri hendi og var þá skoðuð aftur. Í ljós kom að Emma var með sjúkdóm sem nefnist Neurofibromatosis, eða NF-1, og var með taugahnút í heilastofni. „Ég man hvernig mér leið þegar Pétur Lúðvígsson taugalæknir sýndi okkur Gísla, manninum mínum, myndir af æxlinu þann 8. mars 2007. Ég vissi að ögurstund væri runnin upp og líf okkar yrði aldrei aftur eins. Þetta voru verstu fréttir sem við höfðum fengið. Vissulega áttum við eftir að fá verri fréttir margoft í ferlinu og þær verstu þegar okkur var sagt að fullreynt væri með alla meðferð og Emma ætti aðeins nokkra daga eftir.“

Ég vissi að ögurstund væri runnin upp og líf okkar yrði aldrei aftur eins.

Með X-D blöðru á tánni í geisla

Þegar Emma greindist var kosningabaráttan fyrir alþingiskosningarnar 2007 að ná hámarki og Gréta gegndi þar einu af lykilhlutverkunum. Gréta var sannfærð um að Emmu myndi batna – annað hvarflaði ekki að henni og hún var staðráðin í því að gera lífið á Barnaspítalanum sem jákvæðast fyrir Emmu. Alþingiskosningarnar fóru fram laugardaginn 12. maí – fjórum dögum eftir að Gréta og Gísli Hjartarson fengu að vita Framhald á næstu opnu

j Ný

g n u

Gréta Ingþórsdóttir býr yfir ótrúlegu æðruleysi. Hún talar um Emmu og missinn á aðdáunarverðan hátt. Hún minnist þess jákvæða sem Emma færði þeim í stað þess að dvelja í sorginni. Hér er hún með Halldóru dóttur sinni og málverk af Emmu, eftir Rebekku Rán Samper, á veggnum. Ljósmynd/Hari

!

Ljótur að utan – ljúfur að innan

Ljótur frá MS er bragðmikill og spennandi blámygluostur. Láttu hann koma þér á óvart og dæmdu hann eftir bragðinu.


Twiggy

170.000 kr. Verð áður 244.000 kr.

LJÓSASALA Í LUMEX Junior

Sera

Equilibre

5.000 kr.

78.800 kr.

118.300 kr.

Verð áður 7.900 kr.

Verð áður 125.000 kr.

Verð áður 163.100 kr.

Cable Box

Cable clip

Ziggy

3.000 kr.

1.000 kr.

9.000 kr.

Verð áður 4.800 kr.

Verð áður 2.400 kr.

Verð áður 16.800 kr.

Ilde Max

Cable Nest

Lux W1

187.800 kr.

3.000 kr.

7.990 kr.

Verð áður 388.800 kr.

Verð áður 4.800 kr.

Verð áður 11.500 kr.

Eyeleds

2.500 kr. Verð áður 5.000 kr.

Láttu drauminn rætast! Til að rýma fyrir nýjum og glæsilegum vörum bjóðum við úrval ljósa og fylgihluta á frábæru verði í nokkra daga. Lumex | Skipholti 37 | Sími 568 8388 | Opið laugardaga frá 11-16


36

viðtal

að dóttir þeirra myndi ekki lifa sjúkdóminn af – fjórum dögum síðar, 16. maí, lést hún. „Emma hafði svo gaman af kosningabaráttunni og hélt svo með flokknum hennar mömmu sinnar að við opnuðum litla kosningaskrifstofu á stofunni hennar,“ segir Gréta. „Þangað var straumur af fólki sem vildi okkur vel, samstarfsfólk og vinir úr Valhöll. Við héldum uppi massívum X-D áróðri, dreifðum kosningadóti í allar áttir og Emma fór meira að segja einu sinni með uppblásna X-D blöðru á tánni í geisla. Við reyndum að hafa eins mikla gleði í kringum okkur eins og við gátum, enda vorum við öll og hún sjálf að vinna í því að láta henni batna,“ segir Gréta. „Auðvitað gaf þetta líka möguleika á að spjalla um eitthvað annað og dreifa huganum sem gerði okkur öllum mjög gott.“ Emma fór í skurðaðgerð en ekki náðist að fjarlægja nema lítinn hluta af æxlinu sem voru foreldrunum gríðarleg vonbrigði. Það fór fljótlega að vaxa mun hraðar en áður og valda miklum þrýstingi og þar með lömun. Geislameðferð var reynd en henni þurfti að hætta vegna hættu á uppköstum. „Smíðuð var sérstök gríma yfir andlit og höfuð Emmu og hún skrúfuð niður þannig að hún gæti alls ekki hreyft sig á meðan á geislameðferðinni stóð. Þegar hætta var á að Emma myndi kasta upp svona skrúfuð niður var ekki lengur hægt að geisla. Þetta er í raun eitt það erfiðasta sem ég minnist frá þessum tíma – að sjá hana svona, fasta með eitthvert net yfir andlitinu á sér. Gísli fékk til að mynda hjálp við að vinna úr þessum minningum, þær ásóttu hann svo sterkt. En það eru ekki bara erfiðar minningar frá þessum tíma. Við áttum líka okkar góðu og skemmtilegu stundir og hugsum til baka með aðdáun á dugnað og æðruleysi Emmu og því hvernig hún tókst á við veikindi sín.“

Áfallið veldur lífshættu

„Fólk sem lendir í svona áfalli er nánast í lífshættu í nokkurn tíma á eftir. Maður verður bara fastur í þessum minningum. Gísli upplifði það stuttu eftir að Emma var farin að hann var að keyra vörubíl og var næstum kominn fram af bryggju – hann var með hugann hjá Emmu á sjúkrahúsinu og var í raun alls ekki á staðnum“. Gréta segir að þau hafi þegið alla þá hjálp sem þeim hafi boðist, bæði á meðan baráttunni stóð og eftir að Emma lést. Hún segir að Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur hafi reynst þeim einstaklega vel. Einnig hafi þau nýtt sér stuðningshóp hjá sr. Lenu Rós Matthíasdóttur, sóknarpresti við Grafarvogskirkju, fyrir fólk sem misst hefur ástvini og mælir hún með því. „Ég held þó að mikilvægast sé að kvelja ekki sjálfan sig með hugsunum um að maður hefði átt að gera eitthvað öðruvísi. Í átta ár af næstum því níu var lífið hennar Emmu frábært. Ég er samt fyrst núna farin að geta minnst hennar eins og hún var áður en hún varð veik. Veikindin tóku svo mikið pláss í huganum en sem betur fer er það að breytast. Nú sé ég hana mest fyrir mér syngjandi, glaða og hressa,“ segir Gréta og brosir. Gréta býr yfir ótrúlegu æðruleysi. Hún talar um Emmu og missinn á aðdáunarverðan hátt. Hún leggur áherslu á að minnast þess jákvæða sem Emma færði þeim í stað þess að dvelja í sorginni. „Ég tók ákvörðun á ákveðnum tímapunkti um að komast í gegn-

Helgin 9.-11. nóvember 2012

og systir hans áður en hann yrði níu ára. „Hann er mjög viðkvæmur og við höfum fengið aðstoð út af því. Það er á margan hátt erfiðara að hjálpa börnunum sínum í gegnum svona en að fá sjálfur hjálp,“ segir Gréta.

Eignuðust dóttur fyrir ári

Systkinin Emma og Greipur voru mjög náin. Greipur var 5 ára þegar Emma lést. Kristinn Ingvarsson

um þetta. Við áttum og eigum tvo flotta og frábæra stráka og það var ekkert annað í boði en að halda áfram með þeim. Sem betur fer er svo margt til að þakka fyrir og lifa fyrir,“ segir hún.

Höfðum léttleikann í fyrirrúmi

Á síðustu dögum Emmu, þegar ljóst var að hún myndi ekki hafa betur í baráttunni við krabbameinið og hún var komin í líknandi meðferð, ákváðu Gréta og Gísli að það ætti ekki að reyna að lengja þá baráttu. „Við vildum bara að henni yrði látið líða sem skást. Við lögðum áherslu á að allir sem kæmu í heimsókn reyndu að hafa léttleikann í fyrirrúmi. Ég grét ekki inni hjá henni því henni leið svo illa þegar okkur leið illa. Við sögðum henni aldrei að hún væri að deyja og það er kannski það eina sem ég held að við hefðum ef til vill átt að gera öðruvísi. Mér finnst eftir á að hyggja að við hefðum ekki komið alveg hreint fram við hana með því að tala ekki um það við hana.“ Yngri bróðir Emmu, Greipur, var fimm ára þegar systir hans dó og eldri bróðirinn, Bald-

vin, á sextánda ári. Baldvin var fastagestur á spítalanum og náði að kveðja systur sína í miðjum samræmdum prófum sem hann lauk með glans. Gréta segir að þau foreldrarnir hafi ef til vill vanmetið þroska Greips og þau hefðu átt að leyfa honum að vera meiri þátttakandi í veikindum systur sinnar. Síðustu þrjár vikurnar var hann í pössun og kom ekki á spítalann þegar Emma var að skilja við. „Hann hefur undanfarið spurt okkur hvers vegna hann hafi ekki fengið að heimsækja hana meira og það situr svolítið í honum að hann hafi verið útilokaður frá þessu ferli. Eftir á að hyggja hefði ég viljað gera þetta öðruvísi en á þeim tíma héldum við að það væri ekki skynsamlegt að hann væri viðstaddur. Við áttum nóg með okkur sjálf þegar við þurftum að horfast í augu við að dauðastundin væri að renna upp. Við leyfðum honum að sjá líkið nokkrum dögum seinna niðri í Fossvogi og áttum þar stund með strákunum okkar sem var mikilvæg og dýrmæt fyrir okkur öll,“ segir Gréta. Þegar Greipur varð átta ára fór hann að verða hræddur um að hann myndi deyja eins

Öllum holl lesning Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona og Thelma Þorbergsdóttir tóku saman frásagnir foreldra einstakra barna í nýútkominni bók, Gleðigjafar þar sem Gréta segir sögu sína af missinum á Emmu. Thelma og Sigrún kynntust í sjónvarpsviðtali um reynslu Thelmu af því að eignast barn með Downs heilkenni og ákváðu í kjölfarið að gefa út bók með reynslusögum foreldra einstakra barna. „Við fengum frábær viðbrögð frá foreldrum, langflestir voru til í

að vera með og voru sammála um að svona bók hefði vantað lengi. Þótt ég segi sjálf frá er þessi bók frábær og öllum holl lesning,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona. Thelma segir að sögurnar í bókinni séu mjög ólíkar, enda hafi það verið uppleggið. „Hins vegar eiga þær allar það sameigin-

legt að undirstrika hversu miklir gleðigjafar þessi börn eru eða voru í lífi foreldra sinna.“ Hefur vinnsla bókarinnar kennt ykkur eitthvað? „Já, óneitanlega. Ég held að maður sé aldrei minntur nógu oft á það að litlu hlutirnir og þetta smotterí sem maður getur látið fara í taugarnar á sér skiptir engu máli.“

Fyrir hálfu öðru ári fæddist Grétu og Gísla dóttir. „Það er lítið að eiga bara tvö börn ef maður hefur átt þrjú. Við ákváðum því að reyna að eignast annað barn og það tókst þrátt fyrir að ég væri að verða 45 ára. Ég var hraust á meðgöngunni en talsvert meyr yfir þessu. Barnið var enn meiri himnasending en í hin skiptin. Og svo þegar við fengum að vita að þetta væri stelpa þá var þetta einhvern veginn eins og pantað.“ Halldóra Karítas þekkir Emmu af myndum og segir nafnið hennar. „Hún verður örugglega alltaf í hennar vitund því við tölum mikið um hana,“ segir Gréta. Hún neitar því ekki að vera hrædd um börnin sín. „Þótt ég hugsi það þá segi ég það ekki við þau. Þau verða að fá að lifa lífinu á sínum forsendum, ekki á þeim forsendum að við séum búin að missa barn og séum þess vegna hræddari um þau, mér finnst það mjög mikilvægt.“ Fyrir skömmu tók Gréta við starfi framkvæmdastjóra Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna en hún hefur starfað nokkur ár í stjórn félagsins. „Þegar framkvæmdastjórastaðan hjá SKB losnaði hugsaði ég með mér að þarna gæti ég vel hugsað mér að beita mér. Ég þekki félagið vel eftir að hafa setið í stjórn þess í fjögur ár og veit að þetta er gott félag sem nýtur mikils velvilja og er að gera frábærlega góða hluti í því að styðja fjölskyldur krabbameinsveikra barna. Félagið hefur líka lagt fjármuni í að aðstoða starfsfólkið á Barnaspítalanum við að efla sig faglega, til dæmis með því að styrkja það til að fara á ráðstefnur og námskeið. Það nýtist ekki bara krabbameinsveikum börnum, heldur líka fleiri skjólstæðingum spítalans,“ segir Gréta.

Gráturinn hreinsar

En verður barnsmissir auðveldari með árunum? „Já, ekki spurning. Það skiptir náttúrulega miklu máli að hafa stuðningsnet í kringum sig, bæði fjölskyldu og vini en einnig netið hjá SKB. Einhvern tímann var Gísli einn á fundi hjá Anga, sem er stuðningshópur foreldra innan SKB, sem hafa misst börn úr krabbameini. Hann sagði mér frá því eftir á að þarna hafi verið fólk sem gat varla talað um reynslu sína þótt liðin væru fimmtán ár eða eitthvað slíkt. Þessu fólki leið ennþá mjög illa. Þó svo að ég hafi ekki verið þarna þá ákvað ég að ég ætlaði ekki að vera í þessari stöðu. Ég held að það hafi skipt rosalega miklu máli að taka þessa ákvörðun. Þetta hljómar kannski kalt að segja þetta – en það að taka ákvörðun um að komast yfir þetta, skiptir miklu máli.“ Gréta segir að enn komi erfiðar stundir – og oft þegar hún á síst von á þeim. „Maður á að nota hvert tækifæri til að gráta og syrgja og þegar upp koma þessi erfiðu augnablik þar sem eitthvað hrærir upp í manni eða minningar vakna og erfiðar tilfinningar koma upp. Maður á bara að láta það eftir sér að gráta, það er bara svo gott, það hreinsar,“ segir Gréta. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

AFMÆLISHÁTÍÐ fögnum 8 ára afmæli með nýrri vörulínu

15-50% Opið laugardag

11-16

afsláttur af öllum vörum

Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is


lifandi lífsstíll

Okkar lOfOrð:

1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012

Lífrænt og náttúrulegt

Engin óæskileg aukefni

TímaritLifandi Lifandi markaðar Tímarit markaðar

Ný og glæsileg verslun í Fákafeni Lifandi stemmning, spennandi vörur og ljúffengur matur

Persónuleg þjónusta


lifandi lífsstíll

1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012

2

Í lífrænum landbúnaði er búfénaður að mestu leyti fóðraður með grasi og jurtum en ekki korni eins og algengt er. Þá er dýrunum tryggt eðlislægt líferni og útivist árið um kring. Við trúum því að þetta stuðli að hollari afurðum og að sjálfsögðu velferð dýranna.

ju sinni r e v h u r e i ð o b í m – mestu gæði se hráefni nt – áhersla á lífræ

Með gæði og gleði að leiðarljósi Kæru lesendur. Það er skemmtilegt að hugsa um heilsuna, njóta lífsins og góðs matar. Það er gleðiefni hvað framboð og aðgengi að lífrænum og náttúrulegum vörum er að aukast. Við finnum það sterkt í samfélaginu, ekki síst á frábærum viðtökum við nýju versluninni okkar í Fákafeni, að það að velja lífrænt er ekki lengur bara áhugamál lítils hóps brautryðjenda heldur er að verða almennt og sjálfsagt. Hálfgerð bylting. Fyrir mig snýst heilsusamlegur og lifandi lífsstíll fyrst og fremst um gæði í öllu sem maður gerir og því sem maður borðar. Hins vegar þarf það ekki að vera „allt eða ekkert“ heldur er hvert lítið skref í áttina að betri heilsu og grænni lífsstíl það sem skiptir máli. Aðalatriðið er að lifa lífinu á eigin forsendum og njóta þess! Ég vona að 2. tölublað af Lifandi lífsstíl muni veita ykkur innblástur og áhugaverðan fróðleik um hollustu og heilbrigði í sátt við menn, dýr og umhverfið. Verið hjartanlega velkomin í matvöruverslanir og veitingastaði okkar í Fákafeni, Borgartúni og Hæðasmára. Við leggjum mikið upp úr persónulegri þjónustu, spennandi og fjölbreyttu vöruúrvali sem og fallegu umhverfi og notalegri stemmningu. Njótið vel! Arndís Thorarensen, framkvæmdastjóri.

Ábyrgðarmaður: Arndís Thorarensen Ritstjórn: Ásdís Ýr Pétursdóttir

Hönnun og umbrot: Jónsson & Le’macks / jl.is Ljósmyndari: Steingrímur Árnason

Ferskvörur í Lifandi markaði Lífræn heilkorna súrdeigsbrauð frá Sandholti á hverjum degi og nýbakaðar lífrænar skonsur og croissant með kaffinu. Auk þess bjóðum við lífrænt brauð frá Brauðhúsinu og úrval af bakkelsi frá Sólheimum í Grímsnesi.

Lifandi markaður hefur tekið í fóstur fimm íslenskar landnámshænur á Tjörn á Vatnsnesi og fáum við eggjasendingu vikulega. Hænurnar fá eins mikla útivist og þær kjósa allt árið um kring og hafa frjálsan aðgang að fóðri og vatni eftir þörfum. Auk þess seljum við vistvæn brúnegg.

Ferskt kjöt frá Kjöthöllinni, sérvalið og án aukefna. Ferskur ósprautaður kjúklingur frá Holtakjúklingi. Frosið lífrænt lambakjöt frá Brekkulæk og lífrænt nautakjöt frá Búlandi. Carpaccio, grafið naut og kindakæfa án aukefna frá Sogni.

Í verslunum okkar bjóðum við upp á fjölbreytt úrval lífrænna ávaxta og grænmetis sem við flytjum inn sjálf. Við leggjum einnig mikla áherslu á að bjóða gott úrval af íslensku grænmeti og ferskum kryddjurtum.

Ferskur fiskur – úrvalið endurspeglar það ferskasta hverju sinni.

Lífrænar mjólkurvörur innihalda meira af Omega-3 fitusýrum en hefðbundar. Við bjóðum fjölbreytt úrval, bæði af lífrænum og hefðbundnum mjólkurvörum, eins og mjólk, ostum, smjöri, jógúrti, skyri og fleira.

Við bjóðum einnig reyktan og grafinn villtan lax og frosinn túnfisk og skelfisk.

Forsíðumynd: Sveinn Speight

www.lifandimarkadur.is @lifandimarkadur


lifandi lífsstíll

1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012

ENGIN BÓMULL?

ERU BINDIN OG TAPPARNIR MÍNIR EKKI ÚR BÓMULL? Það kemur þér áreiðanlega á óvart að miklar líkur eru á því að bindin og tapparnir þínir séu ekki úr bómull. Organyc er úr 100% lífrænni, yndislega mjúkri og þægilegri bómull og engar aðrar vörur hafa meiri náttúrulega rakadrægni. Hvað annað viltu hafa næst líkama þínum? FÁÐU ÓKEYPS PRUFU Í LIFANDI MARKAÐI

3


lifandi lífsstíll

1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012

4

D-vítamín Skærasta stjarna fæðubótarefnanna Sú umfangsmikla umræða sem hefur skapast í kringum D-vítamín undanfarin ár ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum. Ástæðan fyrir umræðunni er sú að niðurstöður fjölda rannsókna sýna fram á að D-vítamín sé svo miklu meira en það beinavítamín sem það er þekkt fyrir. Annað sem fjöldi rannsókna hefur sýnt fram á er að skortur á D-vítamíni sé afar algengur og að langstærsta hluta almennings skorti D-vítamín nema hugsanlega yfir sumarmánuðina. Erfitt að fá D-vítamín úr sólinni D-vítamín er gjarnan kallað „sólarvítamínið“ þar sem líkami okkar býr það til þegar sólargeislar lenda á húðinni. Venjulegur matur inniheldur ekki nægjanlegt magn D-vítamíns til að uppfylla þarfir okkar, en D-vítamín finnst aðallega í feitum fiski og eggjarauðu. Rannsóknir hafa sýnt að fjöldi hindrana sé fyrir því að nútímamaðurinn geti fengið nægjanlegt D-vítamín úr sólu. Það á sérstaklega við um fólk sem býr á norðlægum slóðum, eins og Íslandi og því mikilvægt að taka það inn sem fæðubótarefni. Til er fjöldi tegunda af D vítamíni og eru D2 (úr plönturíkinu) og D3 (úr dýraríkinu) þekktust. Rannsóknir hafa sýnt að virkni D3 er mun meiri en D2 og í mörgum tilvikum er inntaka á D2 forminu jafnvel óæskileg.

Áhrif D vítamíns Talið er að D-vítamín hafi bein áhrif á stóran hluta gena sem hafa með sjúkdóma að gera. D-vítamín er meðal annars einstaklega mikilvægt fyrir virkni ónæmiskerfisins, hefur mikið forvarnagildi gegn flestum krabbameinum, hefur áhrif á fjölda sjálfsónæmissjúkdóma og geðsjúkdóma eins og þunglyndi. Hversu mikið D vítamín? Hinn opinberi ráðlagði dagskammtur er 600 IU (International Units eða alþjóðaeiningar) eða 15 míkrógrömm (10 míkrógrömm jafngilda 400 IU). Sérfræðingar á sviði D-vítamíns eru sammála um að þessi skammtastærð sé of lítil til að virkja fyrirbyggjandi áhrif D-vítamíns og hámarka heilbrigði. Margir sérfræðingar ráðleggja 75 IU fyrir hvert kíló líkamsþyngdar sem er líklega besta ráðið þar sem það gerir einnig ráð fyrir að þungir einstaklingar og ófrískar konur þurfi stærri skammta. Þó svo að D-vítamín sé fituleysanlegt vítamín þá hefur verið sýnt fram á að það safnist ekki fyrir í líkamanum eins og áður var talið, heldur nýti líkaminn það eftir þörfum. Til að framkalla eitureinkenni þarf nokkra tugi þúsunda alþjóðaeininga af D-vítamíni á dag.

Þrotlaus vinna er lykillinn að árangri Kári er einn af frambærilegustu og efnilegustu íþróttamönnum sem Ísland hefur alið. Þetta sýndi hann og sannaði á sínum fyrstu Ólympíuleikum nú í sumar. Hann á sannarlega bjarta framtíð sem maraþonhlaupari enda á meðal 40 bestu hlaupara í heimi. Við vildum forvitnast um hvað Kári gerir til að viðhalda orku og heilbrigði, en Kári hefur tekið inn NOW fæðubótarefnin um skeið. Hvað borðar þú í morgunmat? „Ég borða yfirleitt AB-mjólk með Rapunzel, lífrænu ávaxtamúslí og drekk 2-3 vatnglös. Síðan tek ég að sjálfsögðu vítamín – ADAM fjölvítamín, D-vítamín, Omega-3 og Spirulina frá NOW.“

Vissir þú?

Hvaða NOW vörur eru í uppáhaldi hjá þér? „Ég er ótrúlega hrifinn af öllum þeim NOW vörum sem ég hef notað en mér dettur fyrst í hug Electro Endurance. Þar er allt sem ég þarf eftir æfingu í einni blöndu. Það skiptir miklu máli að nærast sem allra fyrst eftir

Vínsteinslyftiduft má nota í bakstur í staðinn fyrir venjulegt lyftiduft. Það er mun hollara þar sem það er án allra óæskilegra efna eins og áls. Hentar fólki með glúteinóþol eða ofnæmi.

æfingu til að líkaminn hafi næga orku til að vinna úr áreitinu sem hann varð fyrir á æfingunni. Í Electro Endurance eru steinefni, kolvetni, prótein og amínosýrur. Mér finnst frábært að fá þetta allt á einfaldan hátt úr einni blöndu og ég er fljótari að jafna mig á milli æfinga.“ Hvert er leyndarmálið að baki framúrskarandi árangurs? „Það er lítið um leyndarmál þegar kemur að þessum fræðum. Á bakvið framúrskarandi árangur er einfaldlega gríðarlega mikil vinna. Þá þarf að hafa gott hugarfar, rétta næringu, góða þjálfun, aðstöðu og alla þessa smærri þætti í lagi. Þetta helst allt saman í hendur en grunnurinn að góðum árangri er ekkert nema þrotlaus vinna.“

Naturata steikingarolía er kaldpressuð lífræn sólblómaolía. Vegna þess hve hitaþolin hún er, hentar hún mjög vel til steikingar, djúpsteikingar og í bakstur.


lifandi lífsstíll

1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012

5

Ert þú að drekka aukefnabombu eftir æfingu? Mesta úrval hágæða íþróttabætiefna án aukefna er í Lifandi markaði NOW Sports er fyrsta heildstæða íþróttafæðubótarlínan sem framleidd er samkvæmt kröfum heilsusamfélagsins. Hún er unnin úr hráefnum í mestu mögulegu gæðum til að hámarka virkni og árangur í ræktinni og er án sætuefna, litarefna, ódýrra uppfylliefna, bragðefna og annarra óæskilegra efna. Viðbrögðin hafa verið gríðarlega jákvæð hjá þeim sem hafa prófað línuna og reyndustu menn eru undrandi yfir þeim mun sem þeir fundu á sér eftir að hafa skipt yfir í þessi hágæða hreinu fæðubótarefni.

u: ports vörur er Allar NOW S stevíu » Sættar með a am og annarr rt a sp a n Á » efna » gervi sætu sa » Án súkraló a » Án litarefn ingarefna » Án uppfyll arefna » Án rotvarn s » Án glúten » Án soja » Án gers » Án sykurs

argan / Marokkó olía 100% hrein – 100% lífræn Argan olía er án efa eitt það heitasta í heilsugeiranum dag. Hún er svo öflug að það fer ekki á milli mála eftir prófun. Þú finnur strax mun á húð og hári. Gullið frá Marokkó Argan olían kemur frá Marokkó og er talin eitt best geymda fegrunarleyndarmál marokkóskra kvenna. Olían er unnin úr Argan trénu sem vex þar í landi, þekkt fyrir margskonar virkni og er afar E-vítamínrík. Olían er vatnskennd svo húðin drekkur hana í sig án þess að fitna. Sama má segja um hárið, því olían gerir það einstaklega heilbrigt og glansandi.

Engifer er dásamlegt að nota í te þegar kuldi eða flensa sækir að. Það hefur einnig áhrif á ógleði og bætir meltinguna. Það er upplagt að renna við hjá Lifandi markaði og fá sér lífrænt engiferskot – það rífur í!

Berðu saman innihald Vert er að skoða innihald sambærilegra olía á markaðnum því þær innihalda jafnvel einungis örfá prósent af sjálfri Argan olíunni. Hins vegar inniheldur Argan olían frá NOW 100% hreina lífrænt vottaða Argan olíu sem er einstakt hér á landi. Notkun: Hár: Settu 1-2 dropa í lófann og berðu í rakt hár. Leyfðu hárinu að þorna eða notaðu hárblásara. Húð: Nuddaðu 1-2 dropum á hreina húð. Hentar öllum húðgerðum og er talin viðhalda sýrustigi húðarinnar sem stuðlar að auknu jafnvægi.

Piparmynta er upplögð til að losna við bauga, með því að merja fersk piparmyntublöð í mortéli og bera á undir augu. Best er að endurtaka þetta tvisvar í viku til að ná sem bestum árangri.

Einn öflugasti eftiræfingadrykkurinn: Carbo Gain, Dextrose og Whey Isolate Tryggðu líkamanum uppbyggingu eftir erfiða æfingu. Þekktustu styrktarþjálfarar eru sammála um mikilvægi þess að taka inn fljótmelt kolvetni og prótein að lokinni æfingu. Blanda af kolvetnum (Carbo Gain og Dextrose) og

próteini (t.d. Whey Isolate) tryggir endurnýjun vöðva og aminosýrubirgða. Whey Isolate próteinið frá NOW hentar einstaklega vel í eftiræfingadrykk þar sem það meltist hratt og nær því að veita líkamanum aminosýrur stuttu eftir æfingu.

Glucomannan Konjac trefjar

– Nýtt!

Glucomannan trefjarnar eru unnar úr Konjac rótinni sem er þekkt fyrir þann eiginleika að koma jafnvægi á blóðsykurinn og draga úr hungurtilfinningu en trefjarnar sextíufaldast í rúmmáli þegar þeim er blandað út í vatn. Þetta eru því gleðitíðindi fyrir þá sem þjást af blóðsykursvandamálum eða þurfa að léttast. Klínískar

rannsóknir hafa staðfest að Glucomannan trefjarnar séu góðar við hægðatregðu og hjálpa til við að halda blóðfitu í jafnvægi. Eins og með allar trefjar þá er mikilvægt að taka þær með miklu vatni. Best er að taka þær 30 mínútum fyrir máltíð og byrja á litlum skammti. Í tveimur msk af hnetusmjöri eru um 7 grömm af próteini. Hnetusmjör er hægt að nota á óteljandi vegu, hvort heldur í bakstur, í hrákökur, í þeyting eða bara ofan á brauð, t.d. með niðurskornum grænum eplum. Hrikalega gott!


lifandi lífsstíll

1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012

af hverju að velja lífrænt?

r u m e k n a ð a Hv ? n n i þ n n i r u t ma hann g i n r e v h u t Veis ur? d d i e l m a r f r e

Lífræn hugmyndafræði snýst um órjúfanlega heild heilsu, umhverfis og mannúðar. Lífræn matvæli eru ræktuð á þann hátt sem náttúran ætlaði matjurtum og dýrum að vaxa — eins og í gamla daga, áður en nútíma framleiðsluaðferðir komu til sögunnar. Þá eru mannúðlegar aðferðir í hávegum hafðar, bæði hvað varðar meðferð dýra og aðstæður vinnuafls. Einnig eru strangari kröfur gerðar til framleiðsluaðferðanna og þeirra efna sem bætt er út í lífrænar vörur.

6


lifandi lífsstíll

1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012

7

lífrænn jólabakstur með rapunzel Lífrænar vörur í jólabaksturinn með siðgæðisvottunina „Hand in Hand“ og þau einstöku gæði sem einkenna vörurnar frá Rapunzel

70% súkkulaði Dökkt hágæða súkkulaði er ómissandi í jólabaksturinn því það gefur kröftugt bragð, er silkimjúkt og afar hentugt í jólasmákökurnar eða hvaða bakstur sem er. Það er að sjálfsögðu líka ljúffengt eitt og sér en þá mælum við sérstaklega með 85% súkkulaðinu frá Rapunzel.

Hreint kakó Kakóið frá Rapunzel er einstaklega bragðgott í jólabaksturinn. Það er enda unnið á afar mildan hátt til að tryggja að bragðgæði kakóbaunarinnar næringarríku fái að halda sér. Svo inniheldur það að sjálfsögðu 100% hreint kakóduft.

Bourbon vanilla

Nougat súkkulaði Algjört lúxusnammi fyrir þá sem vilja leyfa sér smá munað. Svo má jafnvel að bragðbæta súkkulaðibitakökurnar með ljúffengu unaðslega mjúku súkkulaði með nougat keim. Þetta súkkulaði er upplagt að bjóða gestum eða gæða sér á á aðventunni.

Kókosmjöl Þarf vart að kynna enda eitt af grunnvörunum í jólabaksturinn og ómissandi í hinum fjölmörgu heilsu jólauppskrifum, sérstaklega hráfæði.

Bourbon vanilluduftið er ein vinsælasta varan frá Rapunzel enda á það sér engan líka. Þú þarft aðeins hnífsodd af því í jólauppskriftina, þeytinginn og aðrar uppskriftir þar sem vanilla kemur við sögu, því bragðgæðin eru einstök enda unnin úr 100% lífrænni vanillustöng og engu aukalegu bætt við. Þetta er vara sem á heima á öllum heimilum landsins.

Rapunzel er 35 ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í ræktun og framleiðslu á fyrsta flokks lífrænt vottuðum afurðum. Rapunzel gerir miklar kröfur til hráefnavals bæði hvað varðar almenn gæði og gæði lífrænnar ræktunar. Rapunzel leggur mikla áherslu á sanngjarna viðskiptahætti með Hand in Hand verkefni sínu. Rapunzel sameinar hugmyndina um vottaða lífræna ræktun og heiðarleg viðskipti.

Þegar þú vilt sameina gæði og gott bragð, veldu þá Rapunzel.


lifandi lífsstíll

1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012

8

lifandi stemmning, spennandi vörur, ljúffengur matur

r Lifandi markaðu úrvali státar af mesta lífrænna vara á landinu.

Ný glæsileg matvöruverslun og veitingastaður í Fákafeni „Það er gaman að hugsa um heilsuna. Við viljum skapa umhverfi þar sem er skemmtilegt að koma að versla og borða góðan, hollan mat. Nú, eða bara slaka á í sófahorninu og njóta kaffibolla í fallegu og kósý umhverfi.“

Stærsta verslun Lifandi markaðar til þessa opnaði á dögunum í Fákafeni 11. Úrval ferskvöru hefur verið stóraukið, eins og grænmeti, ávextir, kjöt, fiskur, mjólkurvörur og tilbúnir réttir til að elda heima. Loforð Lifandi markaðar er að selja einungis gæðavörur án óæskilegra fyllingar- og aukefna. Vöruúrvalið samanstendur af hreinum mat og hreinlætis- og snyrtivörum úr heilnæmum hráefnum sem eru að stærstum hluta lífrænt vottaðar. Verslanir Lifandi markaðar eru hannaðar af Leifi Welding.

Arndís Thorarensen, framkvæmdastjóri Lifandi markaðar.

Náttúrulegar snyrtivörur í uppáhaldi

Ásdís Birna Þormar, verslunarstjóri Lifandi markaðar í Fákafeni.

Ásdís hefur mikla þekkingu og reynslu úr heilsugeiranum þar sem hún hefur starfað í 13 ár, þar af í þrjú ár hjá Lifandi markaði. Hún er lærður nuddari og starfaði sem slíkur um skeið og lærði svo heildræna næringarfræði (holistic nutrition) í Bauman College í Bandaríkjunum. „Það hefur hefur verið mjög spennandi að taka þátt í að þróa verslunina

í Fákafeni frá grunni,“ segir Ásdís. „Þetta er ofsalega lifandi starf og við leggjum okkur fram um að veita persónulega þjónustu og góðar upplýsingar um þær vörur sem við erum með.“ Notar einungis náttúrulegar snyrtivörur „Fyrir utan lífrænt ferskt grænmeti og ávexti, kaupi ég

alltaf allar snyrtivörur hér í Lifandi markaði. Ég hef prófað nánast allar vörurnar enda finnst mér það mikilvægt til að geta miðlað reynslunni til viðskiptavina. Þessa dagana er ég að prófa nýju Marokkó/Argan olíuna sem er frábær fyrir húð og hár.“


lifandi lífsstíll

1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012

9

Elskar gott kaffi Billa, eins og hún er alltaf kölluð, er kennari að mennt en þegar henni var boðið starf á Grænum kosti fyrir rúmu ári var ekki aftur snúið. „Ég varð hreinlega ástfangin af starfinu. Svo þegar mér bauðst að taka við veitingastaðnum hjá Lifandi markaði í Fákafeni þurfti ég ekki að hugsa mig um tvisvar. Hér ríkir svo fallegt og jákvætt andrúmsloft og mér finnst frábært að umgangast svona mikið af fólki,“ segir Billa. „Svo náttúrulega þegar maður er farinn að borða svona dásamlegan og hreinan mat reglulega þá fer maður að finna hvað það gerir mikið fyrir mann.“ Uppáhaldsréttur Billu: kaffi, kaffi, kaffi „Ég á mér engan uppáhaldsrétt – mér finnst allt mjög ljúffengt sem í boði er hjá okkur. Hins vegar elska ég kaffi og er ánægðust með að geta boðið alvöru kaffi hér í Fákafeninu. Við erum með kaffi beint frá bónda frá Kaffismiðjunni og lífrænt kaffi frá Rapunzel. Bara dásamlegt!“

Alvöru kaffihús og glæsilegur safabar

Hollir réttir, morgunverður og alvöru kaffi

Bráðhollur og bragðgóður hafra- eða chiamorgungrautur.

Á veitingastað Lifandi markaðar er boðið upp á holla rétti, súpu, salatbar, nýkreista safa og þeytinga. Helsta nýjungin er morgunverður og kaffi beint frá bónda frá Kaffismiðjunni og lífrænt kaffi frá Rapunzel.

Marsibil Sigríður Gísladóttir Þjónustustjóri veitingastaðar í Fákafeni

Kaffismiðju-cappuccino og lífrænt Sandholts croissant

490 kr. – tilboð! (áður 760 kr.)

Þeytingur mánaðarins:

Morgunhani

Nýr þeytingur - næringarrík byrjun á góðum degi 1 banani 1 skeið súkkulaðiprótein frá NOW 1 msk hnetusmjör 3 msk haframjöl

HVar ErUM VIð? Borgartún 24 105 Reykjavík Sími: 585 8701

Fákafen 11 Ný ing 108 Reykjavík staðsetn tæði Sími: 585 8715 næg bílas

Hæðasmári 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710

Opnunartími: Virka daga kl. 9-20 Laugardaga kl. 10-17

Opnunartími: Virka daga kl. 8-20 Laugardaga kl. 10-18 Sunnudaga kl. 12-18

Opnunartími: Virka daga kl. 10-20 Laugardaga kl. 11-17

Þráðlaust net á öllum stöðunum

1 msk kókosolía 150 ml vatn 4-5 klakar kókosflögur til skrauts

Vörur okkar innihalda ekki: • Hvítan sykur (undanþága í glúteinlausum vörum í verslun)

• MSG • Bleikt hveiti • Gervisætu • Transitusýrur

• High fructose corn syrup • Paraben • Peg-efni


lifandi lífsstíll

1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012

Kokkaráð Bjössa 1. 2.

3. 4.

5. 6. 7.

Notaðu alltaf úrvals hráefni, hreint og aukaefnalaust. Gott salt og rétt notkun á sýru (edik, sítrónusafa, límónusafa) dregur fram besta bragðið í matnum. Alltaf að smakka á meðan þú ert að elda. Leyfðu kjötinu /grænmetinu að steikjast á pönnunni eða grillinu í góða stund áður en byrjað er að hræra og hreyfa við því. Þurrkrydd skal notað í byrjun eldamennskunnar en ferskar kryddjurtir í lokin. Gerðu fullt af mistökum! Það er eina leiðin til að læra. Hafðu gaman af því að elda. Settu góða tónlist á fóninn og njóttu!

r a l r „Ka “ a k k o k sem

10

Nýtt matreiðslunámskeið hjá Lifandi markaði „Það rann upp fyrir mér ljós á síðasta ári, að ástríða mín væri ekki lengur í fjármálageiranum heldur í því fólgin að setja á mig svuntuna í lok dags og elda góðan mat fyrir fjölskylduna,“ segir Björn Skúlason kokkur frá Natural Gourmet Institute í New York. „Að elda er mín sköpun og þar fæ ég mína útrás.“ Björn er menntaður viðskiptafræðingur frá Bandaríkjunum og með meistaragráðu í stjórnunarsálfræði frá Essex University í Bretlandi. Hann starfaði í fjölmörg ár í fjármálageiranum en ákvað að söðla um og láta draum sinn rætast um að fara í kokkanám. Heilsusamleg „gourmet“ matargerð „Það eru mörg ár síðan við hjónin fórum markvisst að takmarka unninn mat og leggja áherslu á að elda allt frá grunni.“ Björn segir þetta meðal annars ástæðu þess að hann valdi kokkaskólann Natural Gourmet Institute í New York. Þar er áherslan á heilsusamlega matargerð og einungis unnið með lífrænt ræktað hráefni, aðallega grænmeti en einnig kjúkling, fisk og egg. „Við þurfum sem þjóð að breyta áherslunum í mataræði okkar – að hafa kjöt í minnihluta, en samt til staðar, en að auka hlutfall grænmetis.“ Björn segir námið og skólann hafa farið fram úr væntingum sínum. „Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert. Þótt útkoman hefði ekki verið neitt annað en að læra að elda hollari mat fyrir fjölskylduna mína, þá var þetta þess virði. Ég er hins vegar staðráðinn í að gera eitthvað meira með þetta og mig langar að byrja á því að miðla því sem ég lærði.“ Matreiðslunámskeið fyrir karla Björn verður með sérsniðið matreiðslunámskeið fyrir

karlmenn fimmtudaginn 15. nóvember nk. hjá Lifandi markaði í Hæðasmára kl. 1922. Námskeiðið er fyrir alla karlmenn sem eru áhugasamir um eldamennsku, bæði þá sem eru að stíga sín fyrstu skref sem og ástríðukokka sem vilja læra eitthvað nýtt og spennandi. Einungis verður pláss fyrir 10 þátttakendur á námskeiðinu og mun hópurinn elda saman 2-3 gómsæta rétti frá grunni þar sem notast er við úrvals hráefni, bæði kjöt og grænmeti. „Þetta verður góð kvöldstund, nokkrir strákar að elda góðan mat, spjalla og borða svo saman.“ Hollusta snýst um gæði hráefnisins „Mín hugmynd um hollustu er ekki endilega að aðhyllast ákveðnar stefnur í mataræði, eins og grænmetisfæði, glútenlaust, paleo og þar fram eftir götunum. Málið snýst um þann einfalda sannleika að nota gott, ómengað og óblandað hráefni, og að nota góð krydd, góð sölt og góðar olíur,“ segir Björn. Hann leggur áherslu á að elda allt frá grunni og nota hreint, óunnið hráefni og sneiða hjá allskyns auka- og fyllingarefnum. „Hamborgari er til dæmis ekkert óhollur ef hann er gerður á réttan hátt. Aðalatriðið er að nota gæðahráefni, að þú vitir hvaðan það kemur og hvert innihaldið er.“ Heilsan okkar stærsti auður „Það er frábært að láta drauma sína rætast og starfa við það sem maður hefur ástríðu fyrir. Ég var að vinna í fjármálafyrirtæki þar sem starf mitt snerist um að hugsa um auð fólks en á ákveðnum tímapunkti áttaði ég mig á því að stærsti auðurinn sem við eigum er heilsan okkar – og heilsusamlegur lífsstíll hefst á góðri næringu.“ Skráning á námskeiðið „Karlar sem kokka“ er á www.lifandimarkadur.is

Mannrækt og gleði í matargerð


lífsstíll 1 1.að árgangur 2012 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS - KYNNING 11 ,,Áhugi landsmanna á ferðum lifandi um Ísland er alltaf aukast 1 2. tölublað 1 nóvember og þar með þátttakan í starfi FÍ,“ segir Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ

Góð heilsurækt, skemmtilegur félagsskapur og hressandi útivera

Í sumarleyfisferðum um óbyggðir Íslands þarf oftar en ekki að vaða ár eða ósa. Eftir á er fátt meira hressandi en að dýfa tánum í ískalt vatnið.

Að loknum góðum göngudegi á fjöllum, og að lokinni staðgóðri máltíð, er oft slegið upp kvöldvöku, sungið, dansað, sagðar sögur og sprellað. ,,Það er ánægjulegt að sífellt fleiri Íslendingar eru að ferðast um landið. Gönguferðir um náttúruna, bæði í byggð og óbyggðum eru aðalsmerki Ferðafélags Íslands. Gönguferðir eru allt í senn góð heilsurækt, hressandi útivera, skemmtilegur félagsskapur eða þá góð hvíldarstund frá amstri dagsins ef maður kýs að ganga einn,“ segir Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélagsins.

Valitor er aðalstuðningsaðili Ferðafélags Íslands og styður félagið til góðra verka á hálendi Íslands og óbyggðum, m.a. til fræðslustarfs, merkingu gönguleiða og öryggismála á fjöllum. Hér handsala Viðar Þorkelsson forstjóri Valitor og Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ samkomulag á milli félaganna á tindi Hvannadalshnúks.

Útivist fyrsta skrefið að heilbrigðum lífsstíl Þeir sem taka þátt í gönguferðum Ferðafélags Íslands eru meðvitað og ómeðvitað að tileinka sér heilbrigðan lífsstíl. Það hefur verið margsannað með rannsóknum að góð gönguferð er mjög heilsusamleg fyrir líkama og sál. Að sama skapi er útivera öllum holl og þá hefur íslensk

Í sumarleyfisferðum um hálendi Íslands þarf að takast á við hinar ýmsu aðstæður. Þá er gott að hafa góðan fararstjóra eða einhvern staðkunnugan til að leiða för.

náttúra góð áhrif á sálarlífið. ,,Við höfum séð mörg dæmi um fólk sem kemur og tekur þátt í starfinu hjá okkur og byrjar að stunda gönguferðir reglulega, það hefur stórbætt þol sitt og þrek og heilsu almennt. Oft hefur fólk misst fjölmörg kíló án þess að það hafi endilega verið markmiðið. Þá er gaman að segja frá því að í mörgum lengri ferðum hjá okkur eru þátttakendur að borða mjög heilsusamlegan og kjarngóðan mat, þar sem hráefnið er oft íslenskt og helst úr heimabyggð.“   Símar rauðglóandi þegar ferðaáætlun kemur út Að sögn Páls má segja að með útgáfu ferðaáætlunarinnar í byrjun árs fari starf FÍ í fullan gang.  ,,Fyrstu daga og vikur eftir að áætlunin kemur út eru símalínurnar rauðglóandi.  Í mörgum ferðum takmarkast

fjöldi farþega við 18-20 manns og fyrstir koma fyrstir fá.“ Páll segir að Íslendingar séu jafnframt orðnir mun fyrr á ferðinni við undirbúning og skipulag á ferðum sínum en áður. Fjölmargir hafi þegar pantað í skála félagsins fyrir ferðir sumarsins en þar er gistiframboð einnig takmarkað eftir stærð skálanna, en Ferðafélagið og deildir þess eiga og reka 36 skála í óbyggðum landsins. Í Ferðafélagi Íslands eru nú tæplega 8.000 félagsmenn en Páll segir að markmiðið sé að fjölga þeim enn frekar. „Við höfum verið að horfa á norska Ferðafélagið en í því eru um 220.000 félagar og þessi lífsstíll er mun  ríkari í menningu norsku þjóðarinnar.  Það er eitthvað sem við viljum læra af og fylgja eftir, en áhuginn er alltaf að aukast meðal landsmanna.“ 


lifandi lífsstíll

1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012

12

ð!

iti e t í n n i l a v l i t –

Róaðu taugarnar með jurtatei frá Clipper

Engiferbjór nú loks fáanlegur

Þegar er orðið kalt og dimmt úti þá er fátt sem jafnast á við að hita sér gott te til að ylja líkamann. Á kvöldin er gott að einblína á jurtate sem eru ekki örvandi og sem róa taugarnar eftir annasaman dag. Rauðrunnate – ríkt af steinefnum, andoxunarefnum

og C-vítamíni. Gott við höfuðverk og svefnleysi. Má gefa ungabörnum. Gott við magakrampa, ofnæmi og exemi. Getur mildað kláða þegar það er borið á húð.

Kamillute – græðandi og róandi fyrir meltingarveginn og gott fyrir svefninn. Gott ráð er að setja í baðið til að róa fyrir svefninn.

Nettlute – nettlan er þekkt Lakkríste – gott fyrir maga og lækningajurt og er einstaklega meltingu. Þeir sem hafa háan járnrík. Hún inniheldur góð blóðþrýsting ættu að drekka í hófi. steinefni og vítamín.

Þeir sem hafa leitað að bragðgóðum óáfengum partýdrykk en ekki haft árangur sem erfiði geta fagnað því að til landsins er kominn óáfengur lífrænn engiferbjór. Naturfrisk er danskt fyrirtæki sem framleiðir einnig hið geysivinsæla Naturfrisk engiferöl, appelsínugos, bitter lemon og aðra ljúffenga drykki. Bjórinn er bruggaður úr fyrsta flokks lífrænum hráefnum, inniheldur mikið magn af engifer og passar hann vel einn og sér eða jafnvel sem bland í góðan kokteil.

Krabbamein, astmi, ofnæmi, exem, treg blóðrás, blöðruhálskirtilsbólga, parkinsonveiki, umgangspestir .......

Lúpínuseyðið gæti hjálpað Lúpínuseyðið sem Ævar Jóhannesson gaf fólki í rúma tvo áratugi gerði mörgum gott eins og lesa má í æviminningum hans og á vefsíðunni www.lupinuseydi.is. Hér verður ekkert fullyrt, en það skaðar ekki að lesa sögurnar og meta það sjálf hvort seyðið gæti gert ykkur gott.

www.lupinuseydi.is s. 517 0110 Fæst í heilsubúðum

Lífrænt fyrir barnið Holle barnamaturinn er einstaklega næringarríkur enda unninn úr fyrsta flokks lífrænum hráefnum samkvæmt ströngustu kröfum sem Demeter vottunin tryggir. Tímamótaskref var stigið hjá Holle þegar þeir bættu við mauki sem inniheldur lífrænt

Demeter vottað kjöt en hingað til hafa eingöngu grænmetisog ávaxtamauk fengist. Nýju tegundirnar eru eru: » Spaghetti Bolognese » Gulrótar-, kartöflu- og nautakjötsmauk » Nípu-, kartöflu- og nautakjötsmauk

Þurrmjólkin frá Holle er í einstökum gæðum en mjólkin sem hún er unnin úr kemur frá kúm og geitum sem nærast eingöngu á grasi/jurtum og fá að fara út allt árið um kring sem rannsóknir hafa sýnt fram á að eykur hollustu og næringargildi mjólkurinnar.


lifandi lífsstíll

1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012 Eins og allar vörurnar frá Dr. Hauschka er förðunarlínan án allra kemískra- og óæskilegra efna. Það sem einkennir þessar vörur einna helst er hversu hreinar þær eru og þar af leiðandi þarf miklu minna af þeim en öðrum förðunarvörum á markaðnum. Þær eru því fullkomnar fyrir nútímakonuna sem er umhugað um innra, jafnt sem ytra útlit sitt.

Húð

Augu

Húðin undirbúin með Cleansing Creme kornakreminu til að taka allar dauðar húðfrumur.

Stone Colors Collection augnskuggarnir notaðir á augu og augabrúnir. Ljósasti liturinn notaður sem grunnur en næstdekksti til skyggingar. Það opnar augun og gefur fallegt augnyfirbragð.

Facial Toner spreyjað létt yfir. Rose Day Cream borið rausnarlega á húðina.

Andlit Translucent Makeup Nr. 2 farðinn borinn létt á húðina með förðunarbursta. Cover Stick Nr.1 borið undir augu til að lýsa augnsvæði vel upp.

falleg haustförðun legum

Concealer Nr. 2 sett á roðabletti í húðinni. Translucent Face Powder Loose sett á á T-svæði til að taka mesta glansinn. Andlitið skyggt með Bronzing Powder með áherslu á að ýkja kinnbeinin.

með náttúru snyrtivörum frá Dr. Hauschka

VöðVa – og gigtarolía

Kajal Eyeliner Nr. 5 nuddaður með flötum bursta vel milli augnháranna til að þétta þau vel. Þunn lína sett meðfram augnháralínunni með svörtum Liquid Eyeliner. Volume maskari settur rausnarlega á efri augnhárin en ekki neðri.

Varir Cover Stick Nr. 1 notað til að grunna varirnar. Það er gott til að taka roða og lyfta vörunum örlítið. Inner Glow varaliturinn Nr. 13 borinn vel á með varalitapensli og Lip Gloss Nr. 4 sett aðeins í miðju varanna.

Förðun: Marta Eiríksdóttir förðunarfræðingur, jógakennari og þjónustustjóri hjá Lifandi markaði í Borgartúni Módel: Heiðdís Chadwick Hlynsdóttir Ljósmyndari: Steingrímur Árnason

Orkuskot sem virkar strax! Lífrænt grænmetisduft fyrir allaa

BólgueyðaNdi VerkjastillaNdi VöðVaslakaNdi

rá aF u r Va ós Ný Nu r kNi öN salæ a gr

Brokkál

Spínat

Rauðrófur

Salatkál – Gulrætur – Steinselja

Heilbrigð orka úr lífrænni næringu og fullt af andoxunarefnum Eykur vellíðan, skerpir hugsun, heilbrigði og frísklegt útlit. Börn, unglingar og fullorðnir finna mun á orku og úthaldi Fyrir íþróttaæfingar, skólann og vinnuna Gefur góða líðan og dregur úr sælgætislöngun Blóðsykursjöfnun úr grænmeti er æskilegust fyrir alla. Kjörið fyrir sykursjúka. Meðmæli næringafræðinga - 100% náttúrleg uppspretta

Fæst í heilsubúðum og apótekum

Ekkert erfðabreytt – Ekkert skordýraeitur – Engar geymslugeislanir Engin aukaefni, litar- eða bragðefni.

www.annarosa.is lífræn bætiefni fyrir alla

13


Kraftmesta ofurfæði jarðar

Lepicol og Bio Kult á 20% afslætti í Lifandi Markaði frá 9. - 16. nóvember Lepicol eflir meltinguna – heldur meltingunni í jafnvægi og kemur hægðunum í lag

Lifestream Ultimate Greens – næringarrík þrenna

Spirulina, sem er blágrænn þörungur, er næringarríkasta fæða jarðar og inniheldur yfir 100 lífræn næringarefni, þar af 29 vítamín og steinefni. Það má segja að spirulina sé náttúrulegt fjölvítamín og margir kjósa að nota eingöngu Lifestream Spirulina sem slíkt. Það gefur orku, einbeitingu, góða líðan og næringu sem

líkaminn á auðvelt með að taka upp. Rannsóknir sýna að spirulina er öflug vörn gegn flensu og kvefi og hentar fólki á öllum aldri. Barley Grass kemur á réttu sýrustigi í líkamanum og er öflug planta til að gera líkamann basískan. Of súr líkami er algeng afleiðing af vestrænu fæði og getur verið undirrót margra veikinda. Barley Grass sem Lifestream notar er eingöngu unnið úr ungum ferskum blöðum plöntunnar og inniheldur mikið af vítamínum, steinefnum, ensímum og góðum trefjum sem gagnast vel til að bæta meltinguna. Lifestream Barley Grass er vottað lífrænt.

Chlorella er grænþörungur sem inniheldur mest af blaðgrænu af öllum plöntum og er því kröftugasta plantan til að hreinsa líkamann af auka- og eiturefnum, sem og þungmálum, tölvu- og farsímageislunum. Chlorella styrkir lifrina og hreinsar úr líkamanum aukefni úr matvælum eins og rotvarnarefni, skordýraeitur og geislanir sem notað er við ræktun og geymslu á ávöxtum og grænmeti. Chlorella bætir líkamslykt, gerir andardráttinn ferskari og hreinsar óhreina húð. Chlorella er gott við streitu og er ríkt af D-vítamíni og kemur jafnframt á jafnvægi á blóðfitu og blóðsykur, og bætir meltinguna. Lífrænt vottað 120 hylki, grænmetishylki umboð Celsus ehf.

Lepicol inniheldur Psyllium husk trefjar ásamt mjólkursýrugerlum

Lepicol Plús

20%

afsláttur

– örvar meltinguna og kemur hægðunum í lag Lepicol Plús inniheldur einnig meltingarenzym

FRUM

Allir þekkja það að vera þjakaðir af þreytu og doða, jafnvel þrátt fyrir nægan svefn og gott mataræði. Tilbúin verksmiðjusamsett vítamín geta aldrei líkt eftir fjölbreytni lífrænna næringarefna beint úr náttúrunni. Lifestream frá Nýja-Sjálandi notar eingöngu lífræn næringaefni sem tryggja hámarksupptöku og nýtingu eftir þörfum líkamans.

Bio Kult Candéa 20% – gegn sveppasýkingu í meltingarvegi ttur

afslá

Bio Kult Candéa hylkin björguðu lífin mínu! Ég hafði gengið á milli lækna í mörg ár, þegar ég var svo loksins greind með Candida sveppasýkingu. Ég byrjaði að nota Bio Kult Candéa hylkin og fann strax mun á mér, nú líður mér mjög vel í fyrsta skipti í mörg ár. Silja Ívarsdóttir

Vilt þú létta á líkamanum Birkisafinn frá Weleda er vatnslosandi og virkar vel á eðlilega hreinsun líkamans. Lífrænt ræktaður, án aukaefna Losar bjúg Léttir á liðamótum Losar óæskileg efni úr líkamanum Góður fyrir húð, hár og neglur Blanda má safann með vatni Má einnig drekka óblandað Útsölustaðir: Heilsuhúsið, Fræið Fjarðarkaupum, Maður lifandi, Blómaval, Lyfja og Apótekið, Lyf og heilsa og Apótekarinn, Sólarsport Ólafsvík, Lyfjaver, Femin.is, Náttúrulækningabúðin, Lyfjaval, Heilsuver, Apótek vesturlands, Reykjavíkur apótek, Yggdrasill, Árbæjarapótek, Lyfjaborg, Apótek Hafnarfjarðar, Apótek Garðabæjar, Barnaverslanir og sjálfstætt starfandi apótek um allt land

Velkomin að skoða www.weleda.is

Hreinar alíslenskar náttúruvörur. Heilbrigði og vellíðan úr nærumhverfinu. www.islenskhollusta.is


lifandi lífsstíll

1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012

15


! ð o b l i t r a n u Opn 15% r

tu afslát

Rapunzel

m

u r ö v m u l l ö f a r u t t á l 15% afs a n lí u r ö v t a m n æ fr lí a ð æ g Há – hátt í 200 vörur.

Í gott form fyrir jólin

Tilboð gilda frá 9. nóvember til 16. nóvember

Spirulina 1.899 kr. Glucomannan 2.379 kr. CLA 2.399 kr.

Hágæða líkamsolíur Verð frá 1.389 kr.

si ihú ðar! f f ka rka tt á i Ma ý N and o Lif uccin

og ant s p s p i a o C t cr n æ kr. r 0 líf 9 4

Taktu hress á móti vetrinum vísun Gegn fram iða þessa m

Zink 999 kr. C-1000 1.479 kr. B-100 2.799 kr.

www.lifandimarkadur.is


viðhorf 37

Helgin 9.-11. nóvember 2012

Venjuleg aðalfundarstörf

Þ

HELGARPISTILL

Jónas Haraldsson

þess að fá á sig suðrænt og siglt yfirbragð. Mjósleginn líkami minn þýddi hins vegar að ég gat ekki státað af stæltum fótboltalærum þótt við félagarnir hömuðumst í fótbolta hvenær sem færi gafst – en hlaupið gat ég þindarlaust. Það vóg upp á móti læra- og kálfaþynnkunni. Hver leikmaður Knattarins hafði því til síns ágætis nokkuð þegar leikið var á Wembley með reimuðum fótknetti. Vont var samt að skalla ef reimin hitti á ennið. Langminnugir félagar Knattarins þóttust muna að einkum hefði verið leikið við tvö kapplið í hverfinu, annars vegar Spyrnuna og hins vegar Þrusuna. Nokkuð er farið að fenna yfir úrslit leikja en ef vel er gáð í geymslu eins félagans er hugsanlegt að bókhald fótboltafélagsins finnist, þótt síðar verði. Þar voru úrslitin skráð, og það sem ekki skiptir minna máli, hverjir skoruðu mörkin. Ég þykist vita að ég hafi ekki verið markakóngur félagsins, var hreinlega of mjór til að ná nógu föstum spyrnum. Einhver mörk skoraði ég þó en samkomulag varð að vera í báðum liðum um það hvort mark var gilt eður ei því steinar eða peysur gegndu hlutverki marksúlna. Við áttum hvorki spýtur né net til að búa til almennileg fótboltamörk. Yngri deild Knattarins, sem einnig sótti nýliðinn aðalfund, heldur því fram að velmegun í Smáíbúðahverfinu hafi verið orðin það mikil þegar hún tók við, að náðst hafi að koma upp boðlegum markstöngum. Hlutverk þeirrar deildar var hins vegar, á mektardögum eldri deildar, að standa aftan við mörkin og sækja boltann þegar skorað var, eða brennt af, sem stundum gerðist. Á þeirra tíma strákamáli hét það að vera fúllbakk fyrir aftan mark. Ensk málfarsáhrif höfðu borist yfir hafið. Fremsti maður var því senter og á vængjum vallarins vorum við sitt á hvað hægri og vinstri ving. Ég er samt ekki viss um að við höfum haft hugmynd um hvað orðin center eða wing þýddu – en best var þó að vera stroffískytta félagsins. Það hét síðar vítaskytta. Hinn útvaldi var gjarnan markahæstur. Nýr Wembley hefur risið í London og sá gamli í Langagerðinu er löngu horfinn undir einbýlishúsabyggð. Nokkuð hefur, í áranna rás, bæst utan á gamla liðsmenn Knattarins, þótt enn haldi þeir íþróttamannslegu útliti og prúðmannlegri framkomu. Enginn þarf að minnsta kosti að fara í ljós af D-vítamínskorti. Einn félaga okkar náði meira að segja svo langt, eftir að eiginleg starfsemi þessa merka félags lagðist af, að komast í landslið í hópíþróttagrein. Trúlegt þykir að hann verði síðar, vegna afreksins, sæmdur gullmerki Knattarins. Frami landsliðsmannsins, sem þá lék undir merkjum stóra hverfisfélagsins Víkings, vakti hins vegar upp spurningar meðal aðalfundarmanna um réttmætar kröfur Knattarins á hendur hins fornfræga félags. Eigum við Knattarmenn ekki inni uppeldisbætur fyrir þann liðsmann sem gekk í raðir Víkings? Við lesum um það að atvinnumenn samtímans eru búbót fyrir hérlend uppeldisfélög þegar stóru atvinnumannaliðin ytra kaupa þá. Gildir hið sama ekki um samskipti lítils hverfisfélags og stórs? Annað sem styrkt gæti fjárhagsstöðu Knattarins, svo halda megi veglega aðalfundi félagsins í framtíðinni, er sú krafa sem það hlýtur að eiga á Reykjavíkurborg. Sjálf höfuðborg landsins tók Wembley í Langagerði undir íbúðabyggð – og það bótalaust. Samningar voru ekki einu sinni reyndir. Gerð leikvangsins hófst í borgarstjóratíð Gunnars Thoroddsen en það var í tíð Geirs Hallgrímssonar sem Wembley Knattarmanna var tekinn eignarnámi – án viðvörunar og lögmætra bóta. Fyrrgreindir borgarstjórar eru gengnir á fund feðra sinna en borgin hlýtur engu að síður að vera ábyrg. Ekki verður öðru trúað en núverandi borgarstjóri hafi frumkvæði að sanngirnisbótum. Um leið og þær færast á aðalfundareikning Knattarins þykir meira en líklegt að Gnarr verði sæmdur gullmerki félagsins – um leið og landsliðsmaðurinn.

Fáðu fyrstu

bókina

frítt!

LA SA R FO

Teikning/Hari

jonas@ frettatiminn.is

„Þú varst nú óttalega rýr, varstu ekki sendur í ljós?“ sagði æskufélagi minn þegar við hittumst um helgina og rifjuðum upp löngu liðna daga þegar við í sameiningu ruddum land undir fótboltavöll og stofnuðum fótboltafélag, sem hét því virðulega nafni Knötturinn. Ekki var minna lagt í nafnið á knattspyrnuvellinum. Hann hét, hvorki meira né minna, en Wembley. Sennilega höfum við lesið um þann fræga völl í London á íþróttasíðum Tímans, þar sem Alfreð Þorsteinsson sagði sporttíðindi. Hann haslaði sér síðar annan völl og byggði glerhöll sem sæmir hvaða fursta sem er, aðalstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur, en það er önnur saga. Raunar vorum við félagarnir ekki vissir um það, þegar á nýliðinn aðalfund Knattarins leið, hvor hefði komið á undan, Wembley í London eða Wembley í Langagerði. Ég gat ekki neitað aðalfundarfyrirspurninni og játaði að hafa verið sendur í ljós í 7 ára bekk í Breiðagerðisskóla, með öðrum innanrýrum nýnemum. Þetta var áður en það þótti fínt að vera mjór. Piltar áttu að vera sýslumannslegir. Það þótti merki um heilbrigðan belg. Nú er vitað, að loknum alls konar rannsóknum, að hluti 7 ára drengja er mjór að eðlisfari. Skólinn ákvað hins vegar að senda okkur mjónurnar í ljósatíma, svo í okkur kæmist nóg af D-vítamíni og við þrifumst betur. Samt fékk ég lýsi heima, sem móðir okkar systkina gaf okkur samviskusamlega – og sannarlega nóg að borða. Það breytti þó engu um holdafar mitt. Úr ljósatímunum man ég það eitt að þar var skrýtin lykt – og að við fengum dökk gleraugu til að vernda augun. Útitekinn varð ég ekki enda var ekki búið að finna upp nútíma sólarbekki þar sem fólk liggur, sumt að minnsta kosti, til

Ófriður 2.799 kr.

Rústirnar

Óttulundur

Kristófer

Frítt

999 kr.

1.499 kr.


38

heima

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 Ný versluN sýrussoN höNNuNarhús

Íslensk hönnun á 450 fermetrum

Þ

etta var djarflega teflt en húsgögn taka bara svo mikið pláss,“ segir Reynir Sýrusson húsgagnahönnuður. Fyrirtæki Reynis, Sýrusson hönnunarhús, flutti nýverið í nýtt húsnæði að Síðumúla 33. Nýja húsnæðið er 450 fermetrar en hið gamla var 150 fermetrar. „Íslendingar eru sífellt að vakna betur og vilja kaupa íslenska hönnun,“ segir Reynir þegar hann er spurður hvernig reksturinn gengur. Sýrusson, sem stofnað var árið 2006, selur eingöngu íslensk húsgögn; þau eru bæði hönnuð og framleidd á Íslandi. „Ef verð og

gæði eru sambærileg þá kaupir fólk frekar íslensku vöruna. Það sem við höfum fram yfir marga aðra er að þú sérð nákvæmlega hvað þú ert að fara að kaupa. Þú færð þann lit sem þú sérð og getur meira að segja haft áhrif á endanlegt útlit vörunnar ef þú hefur sér óskir,“ segir Reynir. Mikið er af nýjum vörum í Sýrusson eftir flutningana. „Flutningarnir voru ákveðinn vendipunktur því það var mikið af húsgögnum sem átti eftir að klára. Það fór góður tími í flutningana en nú er allt komið í fast horf.“ -hdm

Fix Töframassinn Hreinsar, fægir og verndar samtímis

Reynir Sýrusson.

- Fitu- og kýsilleysandi - Húðvænt

Stóllinn Ljómi.

- Náttúrulegt - Mjög drjúgt Svampur fylgir með

Hentar vel til þrifa á blöndunartækjum, vöskum, ryðfríu stáli, áli, kopar, messing, gleri, plasti, lökkuðum flötum, kristal, keramiki, postulíni o.fl. Húsasmiðjan - Byko - Fjarðarkaup - Tengi - Melabúðin - Verkfæralagerinn - Eyjatölvur Miðstöðin Vestmannaeyjum - Pottar og prik Akureyri - Rafsjá Sauðárkróki - Áfangar Keflavík Skipavík Stykkishólmi - Nesbakki Neskaupsstað - Vélaleiga Húsavíkur - Verslanir Rönning Litabúðin Ólafsvík - Tengi - Byggt og búið - SR byggingavörur Siglufirði - Núpur Ísafirði

Blaðagrind í Sýrusson hönnunarhúsi.

Óskaþrif Hólmavík - Heildsöludreifing: Ræstivörur ehf.

Kollar í nokkrum litum.

Skemmtilegar hillur í stofuna.

viðarparket Verðdæmi: Eik 3ja stafa kr. 4.590 m2

Skútuvogi 6 - Sími 568 6755


Íslenskir sófar sniðnir að þinum þörfum Mál og áklæði að eigin vali

Basel Verðdæmi:

Tungusófar 2+tunga Hornsófar 2H2 Sófasett 3+1+1

frá 268.900kr. frá 343.900kr. frá 378.900kr.

Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum Mósel 2H2

Texas 3+1+1

Verð frá 359.900 kr

Verð frá 428.900 kr

Torino Hlt+1H3+tunga Verð frá 504.550 kr

Svefnsófii 3S S

Verð V ð ffrá á 294 294.900 4.900 4 900 kr

Þú velur

Lyon 3+2

Verð frá 321.800 kr

Vín 3+1+1

Verð frá 362.900 kr

GERÐ (90 mismunandi útfærslur) STÆRÐ (engin takmörk) ÁKLÆÐI (yfir 3000 tegundir)

og draumasófinn þinn er klár HÚSGÖGN

Verslun okkar er opin: Virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað

Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík | Sími: 557 9510 | Netfang: patti@patti.is | vefsíða: patti.is


40

heima

Helgin 9.-11. nóvember 2012 KYNNING

 Viðhald parketgólfa

SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silfurplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU.

Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160.

Gamalt olíuborið eða lakkað parket verður sem nýtt fyrir jólin!

p

Málverk: Vignir Jóhannsson

arketgólf slitna og óhreinkast með tímanum, rétt eins og hver önnur gólfefni. Gólfefnaval ehf. hefur um langt árabil boðið upp á heildarlausn í viðhaldi parkets með umhverfisvænum parketvörum. Sífellt fleiri viðargólf eru nú olíuborin og hafa þau oft reynst eigendum sínum erfið í þrifum (viðhaldi). Nú eru komin ný efni frá Bona sem auðvelda þér til muna að halda olíubornu viðargólfi við á auðveldan hátt. Til daglegra þrifa mælir sölufólk Gólfefnavals með Bona olíuhreinsi (Bona Oil Cleaner) sem er sérstaklega blönduð feit sápa sem er ætluð fyrir dagleg þrif á olíubornum viðargólfum. Bona Olíu hreinsirinn gerir þrifin auðveld, örugg og árangursrík. Þessi sérstaka blanda bæði hreinsar og nærir olíuborna parketið ásamt því sem hún eykur vörnina á gólfinu. Þegar næra þarf olíuborið parket benda starfsmenn á Bona olíu-Refresher, sem ætlað er á olíuborin gólf sem farin eru að láta á sjá. „Með Bona Oil Refresher gerir þú viðhaldið á olíu og vaxbornum (hardwax oiled) viðargólfum að leik einum. Einfaldlega sprautið á gólfið og strjúkið yfir það,“ segir Gunnar hjá Gólfefnavali. Efnið krefst ekki vélbúnaðar. Lausnin tryggir þér sterka vörn og gefur gólfinu nýjan fallegan ljóma. Bona

Oil Refresher er umhverfisvæn vara með mjög lágu leysiefna innihaldi, vatnsleysanlegt og nánast lyktarlaust.

sefna fyrir parket í heimi,“ segir Gunnar Þór. Fólk er betur upplýst í dag um hvað sé gott fyrir það og nánasta umhverfi.

Slitin og snjáð lökkuð gólf

Metum gólfið fyrir fólk

„Þá er einnig fáanlegt efni fyrir lakkað parket sem heitir Bona Refresher sem fólk getur sjálft borið á parketið til að endurvinna gljáann á parketinu án þess að slípa það,“ útskýrir Gunnar Þór. Efnið er ætlað fyrir parket sem orðið eru lúið, rispað og matt. Það er mjög auðvelt í notkun og ætlað fyrir hinn almenna neytenda. „Það kemur fólki mjög á óvart hve árangursrík, einföld og ódýr þessi lausn er,“ segir Gunnar Þór.

Slípun, lökkun og olíuburður

„Eins og áður sagði leggur Gólfefnaval mikla áherslu á heildarlausn á hreinsi- og viðhaldsvörum fyrir parket. Við höfum fundið mikið fyrir því undanfarið að fólk velur að endurnýja parketgólfin sín með slípun og lökkun eða olíuburði í stað þess að rífa það upp og leggja nýtt. Sumir kjósa að breyta um lit á gólfinu á meðan aðrir velja hefðbundið lakk,“ segir Gunnar Þór Jóhannesson hjá Gólfefnavali.

Umhverfisþátturinn

Gólfefnaval flytur inn viðhaldsvörur fyrir allar gerðir parkets frá Bona í Svíþjóð. „Í dag er Bona fyrirtækið einn stærsti framleiðandi umhverfisvænna viðhald-

Í samvinnu við Iðjuna fræðslusetur og Félag íslenskra parketmanna hefur Gólfefnaval boðið upp á fjölda námskeiða fyrir fagmenn. „Við bjóðum fólki að starfsmenn Gólfefnavals komi í fyrirtæki og heimahús, þar metum við ástand parketsins og leggjum síðan til hvað hægt sé að gera og hvað sé hagkvæmast að nota á parketið,“ segir Gunnar Þór. Í 90% tilfella eru þau parket sem seld hafa verið á Íslandi undanfarin 20 ár slípanleg tvisvar til þrisvar sinnum. Því er upplagt að skoða hvort ekki sé hægt að slípa upp gamla parketið og gera það sem nýtt. „Það er mun ódýrara að endurslípa parketið en kaupa nýtt parket,“ segir Gunnar Þór. Gólfefnaval er fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið starfrækt frá árinu 1998 og segir Gunnar að vörur frá Bona séu sífellt að verða stærri þáttur í verslun fyrirtækisins. Bona ræstingarvörur fyrir lökkuð parket fást í Hagkaupum Garðabæ, Skeifunni, Kringlunni og í Smáralind. Einir parketþjónusta á Akureyri sími 821 3923 selur þær einnig og þær fást ennfremur í Shell skálanum í Hveragerði, segir Gunnar Þór að lokum.

eitthvað alveg

einstakt

STOFNAÐ 1987

Úrval einstakra málverka og listmuna eftir íslenska listamenn | Skipholt 50a | Sími 581 4020 | www.gallerilist.is


DAKOTA leðursófasett

OSCAR leðurhornsófi

3+1+1 Litir: Svart og Brúnt

Litur: Svart - Stærð: 276X220

Verð: 421.000,-

Verð: 389.000,-

ERIC skenkur

hnota / svart háglans Breidd: 170cm

ERIC TV Skenkur

Verð: 149.000,-

hnota / svart háglans - Breidd: 210cm

Verð: 139.900,-

FALLEG HÚSGÖGN Á GÓÐU VERÐI Stækkanlegt hnotuborð - 2 stærðir 160(248)X100cm

JESSIE 16.900,-

TORINO 16.900,-

TESS 18.900,-

200(288)X110cm

MONET 19.900,-

Verð: 179.900,Verð: 199.900,-

ORION tungusófi

CORAL tungusófi

Stærð: 300X180

Stærð: 290X156

Tilboðsverð: 229.500,-

Tilboðsverð: 194.650,-

LUND tungusófi

Færanleg tunga Stærð: 230X157

Tilboðsverð: 147.900,-

CANYON HORN/TUNGUSÓFI Stærð: 318X223X152cm

Tilboðsverð: 239.700,-

Opið mán-fös: 10:00 - 18.00 Opið um helgina: Lau 10.00-16.00 - Sun: 13.00-16.00

Ego Dekor - Bæjarlind 12 S: 5444420 - www.egodekor.is


42

KAUPTU FJÓRAR FÁÐU SEX

heilsa

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 Sund Brynjólfur heldur námSkeið fyrir

Margir skammast sín og forðast sundstaðina Líkamsrækt í laug er frábær valkostur fyrir flesta og hægt er að fá kraftmikla þjálfun í mótstöðu vatnsins. Ekki eru allir sem að geta nýtt sér þá hollu og góðu hreyfingu sem sundið býður upp á en til er margt fullorðið fólk sem ekki kann að synda. Margir eru einnig hræddir við vatn. Sundkennarinn Brynjólfur Björnsson býður upp á námskeið fyrir fullorðna sem vilja læra sundtökin í rólegheitum, komast yfir hræðsluna og finna fyrir öryggi í lauginni á sínum eigin hraða.

Urtasmiðjan S— la l’ fr¾ n vottuð vara F¾ st ’ helstu n‡ ttœ ruvš ruverslunum Gl¾ sileg netverslun www.urtasmidjan.is

Gr¾ ðismyrsl Hefur reynst k¾ rkomin hj‡ lp við ýmsum hœ ðvandam‡ lum, s.s. ‡ bruna, s‡ r, š r, ýmis œ tbrot, þurrkbletti, gyllin¾ ð o.ß. Inniheldur gr¾ ðandi vallhumal, rauðsm‡ra, kamillu o.ß. F— tasalvi Mýkjandi ‡ harða og sprungna h¾ la og þurra hœ ð ‡ f— tleggjum. R— andi ‡ þreytuverk og pirring ’ f— tum. Reynist vel ‡ t‡ svepp. Inniheldur hvšnn, r—smar’n, engifer og ß.

Á námskeiði Brynjólfs er byrjað að vinna með flot og slökun í vatninu. Að hans sögn lærir viðkomandi þannig að upplifa öryggi og vellíðan í vatninu. Eftir það er haldið áfram að byggja ofan á, á þeim hraða sem hentar hverjum og einum. Ljósmynd/Hari

DVÍTAMÍN D-vítamínskortur er einn algengasti og alvarlegasti vítamínskorturinn hjá Íslendingum á meðan sífellt er að koma betur í ljós hve mikilvægt það er fyrir starfsemi líkamans.

FLJÓTANDI

1000 IU 2000 IU

TUGGUTÖFLUR (HENTA BÖRNUM)

m Margir fullorðn­ ir eru ósyndir. Brynjólfur sund­ kennari er með nám­ skeið fyrir vatns­ hrætt og ósynt fólk.

argir fullorðnir fara á mis við þá frábæru hreyfingu sem sund býður upp á, einfaldlega vegna hræðslu,“ segir sundþjálfarinn Brynjólfur Björnsson. Hann býður upp á námskeið ætlað vatnshræddu og/eða lítt syndu fólki. Brynjólfur segir margvíslegar ástæður liggja að baki því að fólk kann ekki að synda. „Margir náðu aldrei almennilegum tökum á skólasundinu og sumir eiga slæma reynslu að baki, jafnvel verið nær drukknun. Hingað koma líka margir innflytjendur sem ekki nutu sundkennslu í æsku og vilja læra.“ Hann segir að margir skammist sín fyrir það að kunna ekki að synda og forðist því að fara í laugarnar. Slíkt sé miður í því sund hafi ekki aðeins góð áhrif á líkamlega heilsu heldur hefur hreyfing í vatni einnig góð áhrif á andlega líðan. „Vatnið hefur svo góð áhrif á fólk líkamlega og andlega. Með hreyfingu í vatni tekur þú á öllum mögulegum vöðvum líkamans. Síðan er svo lítil slysahætta í sundinu í samanburði við aðrar íþróttir.“ Námskeiðin eru nokkur yfir vetrartímann og eru í Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg á laugardagsmorgnum. Tímarnir eru klukkan átta þegar fáir eru í lauginni. „Það er frábært að vera í Sundhöllinni á þessum tíma því þá eru mjög fáir í sundi og því mjög gott næði til þess að æfa sig. Mörgum finnst það betra.“ Skráning á námskeiðið er í fullum gangi og næsta námskeið byrjar á morgun, laugardag. Fyrir áhugasama bendir Brynjólfur á vefsíðuna syndaselur.com.

Fimm holl fæðutvíeyki 1. Paprika og spínat eru hvort um sig uppfull af vítamínum: Með því að neyta þess saman getur C–vítamínrík paprikan hjálpað líkamanum við upptöku járns úr spínatinu. 2. Grænt te með sítrónu: Með því að setja ögn af sítrónusafa aukast heilnæm áhrif tesins á frumur líkamans.

Hámarks upptaka

GMP vottað

www.nowfoods.is

3. Lárpera og tómatar: Tómatar eru heilnæmir þeir eru ríkir af andoxunarefninu lycopene. Rannsóknir sína að lycopene getur minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum og krabbameini í þvagblöðru, maga og ristli. Með inntöku lárperunnar

sem er rík af hollum fitusýrum, eykur þú upptöku andoxunarefnisins og fjórfaldar þar með áhrif þess. 4. Epli og dökkt súkkulaði: Þetta tvíeyki er ekki bara bragðgott, heldur getur það minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum með því að bæta blóðflæði og veita vörn gegn blóðtappa. 5. Bananar og jógúrt eru frábær blanda eftir erfiðar æfingar. Saman eykur þetta inntöku glúkósa og amínósýra til vöðvanna. Það minnkar líkur á harðsperrum og styrkir vöðvafrumurnar.


heilsa 43

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 Heilsa MiKilvægt að fá B12 vítaMín

Skortur á B12 vítamíni getur reynst hættulegur Skortur á B12 getur haft alvarleg áhrif á heilsu manna. Það getur tekið allt að fimm ár að greina skortinn en lifrin safnar forða af vítamíninu og því verður einkenna ekki vart strax. Skorturinn er ekki algengur en getur verið tilkominn vegna ýmissa ástæðna. Fréttatíminn tók saman orsök og helstu einkenni sem nefnd hafa verið af alþjóðlegum heilbrigðisstofnunum. Einkenni B12 skorts eru margvísleg en þar ber helst að nefna: • Slen, orkuleysi. • Grunnan andardrátt. • Svima. • Hægðatregðu. • Uppþembu eða vindgang. • Lystarleysi. • Þyngdartap. Einnig geta taugafræðileg einkenni komið fram við langvarandi skort og hægt er að rekja margvíslega blóð, tauga- og geðræna kvilla til vöntunar á B12 • Náladofi / dofi í handog fótleggjum. • Erfiðleikar með gang. • Skapsveiflur. • Minnisleysi. • Vitglöp og alzheimers.

Mikilvægt er að huga að upptöku B12 vítamíns úr fæðunni en B12 finnst aðeins í matvælum úr dýraríkinu. Grænmetisætur þurfa því að gera sérstakar ráðstafanir.

SóríaSiS

B12 vítamín er lífsnauðsynlegt. Skortur á því er ekki algengur en getur engu að síður haft mjög alvarlegar afleiðingar. Hægt er að greina skort með blóðrann­ sókn og greinist fólk með slíkan skort þarf það á lyfjagjöf að halda alla ævi. Skorturinn á B12 getur komið til af ýmsum þáttum líkt og óhóf­ legri áfengisneyslu, kaffidrykkju og reykingum. Margvíslegir sjúkdómar geta einnig valdið skortinum. Grænmetisætur sem hvorki borða kjöt né mjólkurafurðir geta líka átt skortinn á hættu. Fyrir þær er mikilvægt að borða kornmeti með viðbættu B12 víta­ míni eða taka inn vítamíntöflur. Það getur tekið 3­5 ár fyrir B12 skortseinkenni að koma fram hjá fólki en það er vegna þess að lifrin er fær um að geyma mikinn forða af vítamíninu. Einnig er í sumum tilfellum hægt að tengja lélegt ónæmiskerfi, beinþynn­ ingu og lágt streituþol til B12 skorts. Einhverjir hafa einnig haldið því fram að óeðlilega eða skyndilega öldrun í húð og hári megi rekja til þess sama. B12­vít­ amín finnst aðeins í matvælum úr dýraríkinu, eins og kjöti, fiski og mjólk. B12­vítamíni er stundum bætt út í afurðir úr jurtaríkinu og ber þar helst að nefna soyamjólk, tofu og kornvörur.

Græðikremið hefur virkað mjög vel á sóríasis hjá mér en ég hef líka tekið inn tinktúruna rauðsmára og gulmöðru í 4 mánuði og er mjög góður í húðinni. Kristleifur Daðason

Fæst í heilsubúðum og apótekum

www.annarosa.is

 Heilsa KjúKlingasúpa náttúrulegt pensilín

Kraftmikil kjúklingasúpa Margt er hægt að gera með mataræðinu til þess að styrkja líkamann gegn kvefi og flensum. Kjúklingasúpa hefur löngum verið talin allra meina bót enda sneisa­ full af næringu. Með því að bæta saman við hana hvítlauk, chilli og C–vítamínríku grænmeti er hún orðin hin besta mót­ staða gegn flensu og virkar sem pensil­ ínsprauta á veika kroppa.

Hér kemur uppskrift að kraftmikilli kjúklingasúpu fyrir 4: 4 kjúklingabringur 1 græn paprika 1 rauð paprika ferskt chilli eftir smekk 1 hvítlauksgeiri 2 msk tómatpúrra rjómi lítil dós af söxuðum tómötum 1 tsk karrí blaðlaukur rifinn ostur olía

Aðferð:

Matur sem kryddaður er með hvítlauk og chilli, losar um stíflur og græn paprika er rík af C vítamíni sem er hin besta mótstaða gegn flensu.

Skerið kjúklingabringurnar í litla munnbita og steikið þangað til að þeir eru gullbrúnir að utan og steiktir í gegn. Lækkið hitann og bætið hvítlauk, chilli og karrí saman við. Blandið vel og látið malla. Skerið paprikurnar og blaðlaukinn og setjið í pottinn ásamt tómötum og tómatpúrru. Hellið rjómanum varlega saman við á meðan hitinn kemur aftur upp, svo að hann skilji sig ekki frá. Látið malla við vægan hita í góða stund. Því lengur sem súpan mallar því bragðmeiri verður hún. Berið fram með rifnum osti.

Styrkir brjósk og bein og virðist draga úr liðverkjum Hildigunnur Guðmundsdóttir húsfreyja á Auðkúlu í Arnarfirði fékk æxli í skjaldkirtlinn og það þurfti að fjarlægja hann. Við aðgerðina urðu kalkkirtlar óvirkir og kalkbúskapur líkamans fór úr skorðum. Kalkskorturinn lýsti sér í miklum dofa, stirðleika og liðverkjum. Til að ráða bót á þessu var Hildigunni ráðlagt að taka kalk og tók hún allt að 22 töflur á dag, en blóðprufur sem hún fór í á hálfsmánaðar fresti sýndu alltaf sama ójafnvægið í kalkbúskapnum og heilsufarið batnaði ekki. Hildigunnur frétti af Hafkalki og ákvað að prófa það. Fljótlega sýndu rannsóknir að komið var jafnvægi á kalkbúskapinn þrátt fyrir mun minni skammta af kalki en áður. Hildigunni líður nú miklu betur og þarf aðeins að mæta til eftirlits tvisvar á ári. Kalkþörungar úr Arnarfirði innihalda u.þ.b. 30% Kalsíum, 2% Magnesíum og stein- og snefilefni eins og járn, sink, selen, kalíum, mangan, joð og kóbalt.

Hafkalk Fæst í lyfja- og heilsubúðum um land allt.

Ný heilsubúð í Smáralind - Mikið úrval - frábær gæði - betri verð www.hollandandbarrett.is


44

matur

Helgin 9.­11. nóvember 2012

 matargerð úr biblíu kriStinna manna

 Sláturtíð HálSinn er einn vanmetnaSti Hluti lambSinS

Hvað myndi Jesús borða?

Besti bitinn í bænum

Æskuvinkonurnar Kristín og Sigrún eru samrýndar og tala um allt. Þær höfðu lengi rætt sín á milli að búa til matreiðslubók. Það hafa þær nú gert en athygli vekur að réttirnir eiga allir sína tilvísun í biblíu kristinna manna.

Jón Þór Finnbogason á alltaf nóg af lambakjöti í frystikistunni og hvetur fólk til að kaupa sér heilan skrokk fyrir veturinn. Hann er afar hrifinn af hálsinum en setur hann ekki í flokk með súpukjöti eins og kaupmenn gera.

n

ú er sláturtíðinni að ljúka og hver fer að verða síðastur að fylla frystikistuna af lambakjöti fyrir veturinn. Hálsinn finnst mér einn skemmtilegast hluti lambsins. Hálsinn samanstendur af seigum litlum vöðum, fitu og sinum. Hálsinn er einn af þeim hlutum lambsins sem fer ekki að virka fyrr en búið er að eyða töluverðum tíma í mýkja hann upp. Þetta eru harðir vöðvar sem búa yfir miklum einkennum en eftir lúxusbað breytist hálsinn í hreint sælgæti, ef hægt er að taka þannig til orða. Hálsinn er nánast ófáanlegur í heilu lagi hjá hefðbundnum kaupmanni, þar sem hlutar hans finnast einungis í hinum svokallaða „súpuflokki“. Fyrir þá sem vilja vera öruggir um að nálgast slíkan bita er best að verða sér úti um heilan skrokk. Þegar skrokkurinn er kominn í hús er tilvalið að byrja ferðalag vetrarins á því að sökkva tönnunum í safaríkan háls. Hér fylgir uppskrift sem færir okkur nær upprunanum.

Jón Þór Finnbogason eldar háls af lambi. Ljósmynd/Hari

Vinkonurnar Sigrún og Kristín Þóra hafa verið óaðskiljanlegar síðan í menntaskóla.

„Við hlaupum saman reglulega og tölum um mat allan tímann, það hlýtur að teljast mjög undarlegt,“ segir séra Sigrún Óskarsdóttir, prestur í Árbæjarkirkju, sem hefur ásamt æskuvinkonu sinni, Kristínu Þóru Harðardóttur, gefið út matreiðslubókina „Orð, krydd & krásir“ – Spennandi og girnilegir réttir af slóðum Biblíunnar. Maturinn sem borinn er á borð í bókinni er að sögn vinkvennanna einfaldur og heilsusamlegur og um leið kitlandi og framandi. Þær segja fjölbreytni vera í öndvegi sem og áherslu á skemmtilega stemningu við veisluborðið. „Í bókinni leggjum við mikla áherslu á að skapa ánægjulega stemningu við veisluborðið. Okkur vinkonunum þykir fátt skemmtilegra en að bjóða til matarveislu. Það var því einstaklega gaman að fá að vinna að réttunum og bjóða vinum og fjölskyldu að smakka með okkur, þróa áfram og njóta,“ segir Sigrún og vinkona hennar og meðhöfundur tekur í sama streng. „Við erum miklir ástríðukokkar. Við höfum mjög gaman af mat en mest þó af því að gefa fólki að borða. Ætli þetta sé ekki gamla húsmóðurgenið frá mæðrum okkar sem að blundar svona í Kápa bóka rinna r sem geymir okkur,“ segir Kristín. hina r helg u uppskriftir. Bókinni er skipt upp í nokkra veislukafla og við hvern kafla er ákveðin matartilvísun úr biblíunni sem þær stöllur segjast hafa lesið upp í matarboðunum. „Við höfum lengi rætt um að flétta fornar bækur biblíunnar saman við nútímann og hversdagsleikann,“ segir Sigrún og Kristín bætir við að maturinn sem finna má í bókinni eigi upp á pallborðið í matarmenningu dagsins í dag, svokallað slowfood þar sem hráefnið er ferskt og óunnið. „Við leggjum upp með að nota íslenskt hráefni eins og við getum.“

Skálað við gimbur: Hægeldaður lambaháls Háls af lambi c.a. 1-1½ kg 2 gulrætur 1 laukur 2 sellerístilkir 1 flaska rauðvín sem hæfir tilefninu 1 haus af hvítlauki 1 vatnsglas Salt & pipar Notið lokaðan leirpott eða pott sem heldur raka vel. Gróf­ skerið lauk, gulrætur og sellerí. Hitið olíu í pottinum, brúnið hálsinn, bætið við grænmetinu og haldið áfram að steikja um stund. Hellið hálfri rauðvínsflösku og vatninu yfir, kryddið og látið sjóða aðeins. Lokið pottinum, setjið inn í 100°C heitan ofn og látið malla yfir nótt, eða að lágmarki sjö klukkustundir. Fjarlægið hálsinn varlega úr pottinum, sigtið soðið og búið til sósu. Berið hálsinn fram í heilu lagi og leyfið kjötinu að detta af beinunum. Gott að bera fram með rótargrænmeti, soðsósu, dijon og seinni helmingnum af rauðvíninu. Háls er herramanns matur.

Háls- og herðanudd – fjölnota Öflugt hamrandi nudd sem dregur úr vöðvabólgu. Hentar einnig á bak, mjaðmir og læri. Margskonar stillimöguleikar.

16.980 kr.

Heilsa Slökun Vellíðan •

Gefðu góða gjöf

Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16 Eirberg • Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is


- veldu kofareykt hangikjöt frá Kjarnafæði! Kofareykta hangikjötið frá Kjarnafæði er sérvalið fyrsta flokks lambakjöt með ljúffengu, ríku og hefðbundnu íslensku reykbragði, verkað og reykt af kjötiðnaðarmeisturum fyrirtækisins. Það njóta allir jólanna með hangikjöt frá Kjarnafæði á borðum - því hvað er betra!


46

bílar

Helgin 9.-11. nóvember 2012

Andlitslyfting Kia Sorento jeppans

Nýr Kia Sorento er mættur til leiks og verður frumsýndur hjá Öskju á morgun, laugardaginn 10. nóvember. Kia Sorento hefur breyst talsvert í útliti og hönnun en ekki er um kynslóðaskipti að ræða heldur andlitslyftingu. Jeppinn skartar nýjum framenda þar sem stuðari, grill og LED-ljós gefa honum voldugan svip. Þá er afturhluti bílsins með endurhönnuðum ljósum. Innanrýmið er mikið breytt, ekki síst mælaborðið. „Jeppinn er með nýjum undirvagni sem veitir betri hljóðeinangrun og fjöðrunar- og bremsubúnaður hefur verið bættur. Kia Sorento verður í boði með 2,2 lítra dísilvél sem er mjög öflug og skilar 197 hestöflum og togið er 436 NM.“ Sorento verður boðinn í þremur útfærslum og er verðið frá 7.190.777 krónum. Sýningin verður í Öskju á Krókhálsi 11 klukkan 12-16.

 ReynsluakstuR lexus R x HybRid

Leið eins og drottningu á lúxuskerru Mér leið eins og drottningu – slík var upplifunin því Lexusinn gerir allt fyrir mann.

l fyrir flestar stærðir jeppa og jepplinga

Vönduð amerísk heilsársdekk - stærðir 31- 44 tommur - slitsterk - neglanleg - má míkróskera - frábært veggrip

Gott verð! Skjót og góð þjónusta!

Dekkjaverkstæði á staðnum. Bjóðum alla almenna dekkjaþjónustu.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

2012-10 Dekk 100x100mm.indd 1

spegilinn eða á skjáinn á mælaoksins skil ég hvers vegna borðinu sem sýnir myndir úr bakkfólk kaupir sér dýra bíla. Það Sigríður Dögg myndavélinni. Í þessum bíl get ég er eitthvað við það að setjast Auðunsdóttir gert hvort tveggja í einu. upp í lúxuskerru og líða um göturnsigridur@ frettatiminn.is Bíllinn er svo sannarlega ar. Mér leið eins og ég væri komin fagur og rennilegur. Yfir honum er til himna þegar ég fékk að reynsluákveðinn klassi. Hann er breiður og því mjög rúmgóðaka nýjum Lexus RX Hybrid á dögunum – ég verð ur, jafnt fram í sem aftur í. Hann er mjúkur og þægiþó að geta þess að fjölskyldubíllinn sem ég ek á dags legur í akstri, er flokkaður sem sportjeppi og hentar daglega er sjö ára beinskiptur sjö manna Volkswagen því vel við íslenskar aðstæður jafnt innanbæjar sem á Sharan. Sem er fínn fyrir sinn hatt – en ekkert á við vegum úti þótt hann færi sjálfsagt engin Fjallabök. drottningarbílinn. Lexus RX Hybrid er – eins og nafnið gefur til kynna Ég skrifa og segi drottningarbílinn, því mér leið – einn af þessum nýju „hybrid“ bílum sem nýta sér eins og drottningu – slík var upplifunin því Lexusinn bensín og rafmagn til að knýja vélina. Fyrir vikið gerir allt fyrir mann. Þegar sest er upp í bílinn og er hann talsvert sparneytnari en eldri tegundir af beltið spennt færist sætið að stýrinu og stýrið færist sportjeppum og eyðir aðeins 6,3 lítrum af niður – í sömu stellingu og sætið og stýrbensíni á hverja 100 kílómetra í blönduðið voru þegar drepið var á bílnum. Hægt Plúsar um akstri. Hann drepur á vélinni á ljósum er að velja þrjár stillingar fyrir sætin og + Fjórhjóladrifinn og tekur af stað á rafmagni. Því verður þannig getur hver og einn ökumaður ýtt ökumaður vart var við er hann vippar sér á einn takka og fengið sína eigin still+ Gerir allt fyrir mann sjálfur aftur í gang. ingu fyrirhafnarlaust. Það er ekki ama+ Rúmgóður Börnunum fannst hann ótrúlega flottur legt í fjölskyldum þar sem nærri þrjátíu + Neyslugrannur fyrir – jafnt þeim yngstu sem unglingunum. sentimetra hæðarmunur er á hjónum sportjeppa Sex ára dótturinni fannst mesta sportið í (og þar af leiðandi ökumönnum). því að fá að ýta á takkann á skotthleranum Þegar ég settist fyrst upp í bílinn tók Mínusar – þannig lokast skottið hægt og öruggég eftir því að engin bakkmyndavél var ÷ Verð (12 milljónir) lega. Yngsta kútnum fannst bakkmyndaí honum (svo sem allt í lagi því ég er svo vélin „mest kúl“ en unglingarnir voru flink að bakka). En um leið og ég setti alveg að fíla hljómflutningsgræjurnar. Mikið ósköp sjálfskiptinguna í R - viti menn: birtist ekki mynd í þótti okkur öllum súrt að þurfa að skila honum aftur. baksýnisspeglinum. Ansi hreint mikil snilld – því í Verðið er hins vegar rúmar tólf milljónir og því ekki á öðrum bílum sem ég hef prófað með bakkmyndavél allra færi. er ég oft í vafa um hvort ég eigi að horfa í baksýnis-

23.10.2012 14:33:00

HAGKVÆM BÍLAFJÁRMÖGNUN

MINNI LOFTMÓTSTAÐA

dregur úr eldsneytiskostnaði. Skíðabogar, farangursbox og skraut auka loftmótstöðuna.

Arion banki býður nú kaupleigu og bílalán til að fjármagna bílakaup. Viðskiptavinir í Vildarþjónustu njóta hagstæðra kjara og geta sparað sér töluverða fjármuni.

ÁRSAÐILD AÐ FÍB FYLGIR ÖLLUM SAMNINGUM Á arionbanki.is finnur þú reiknivél sem sýnir með einföldum hætti muninn á þeim valkostum sem í boði eru.


Ísland í allt SUMAR Frumsýnum Hobby 2013 um helgina

Nú er rétti tíminn til að panta ferðavagn fyrir næsta sumar. Komdu um helgina og skoðaðu bestu Hobby hjólhýsin. Hobby 3G: Gæði - Glæsileiki - Gott Verð.

mest keyptu hjólhýsi á Íslandi og í Evrópu. Veglegur aukahlutapakki að verðmæti 195.000 fylgir pöntuðum Hobby hjólhýsum til 1. des.

VÍKURVERK - ALLT Í FERÐALAGIÐ! Opið laugardag 12 til 16 og sunnudag 12 til 16.

VÍKURVERK EHF - VÍKURHVARF 6 - 203 KÓPAVOGUR - SÍMI 557 7720 - WWW.VIKURVERK.IS


48

Ný sending góð verð

tíska

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 ATMO ný verslun Að lAugAvegi 89

Sextíu íslenskir hönnuðir undir sama þaki F

Ökkla hælaskór

11.995.-

Ökklaskór m/sylg jum

14.995.-

Ásta Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri ATMO, hefur unnið að framkvæmdum ATMO í eitt og hálft ár.

immtudaginn næstkomandi, þann 15. nóvember klukkan 16, mun nýja verslunin ATMO opna í gamla Sautján húsinu að Laugavegi 89, en þar munu um 60 íslenskir hönnuðir koma saman í 3000 fermetra rými og selja hönnun sína. „Íslensk hönnun er í miklum blóma og það er nauðsynlegt að við eflum þessa atvinnugrein enn meira. Það hefur vantað verslun sem þessa hér á landi, þar sem íslensk hönnun hefur sameinast í eitt húsnæði, og er þetta vonandi byrjunin á stækkandi markaði, bæði hér á landi og erlendis fyrir íslenska hönnun,“ segir Ásta Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri ATMO. „Hugmyndin spratt upp fyrir þremur árum þegar lítill hópur stofnaði Reykjavík Fashion Festival og í fyrsta skipti á Íslandi náðum við að sameina alls 22 hönnuði sem tóku þátt á hátíðinni það árið. Við fundum fyrir því að fólk vissi oft ekki hvar hægt eða hvernig væri hægt að nálgast þær íslensku vörur sem sýndar voru á RFF þetta árið. Út frá því fæddist sú hugmynd að búa til aðgengilegri sölukanal þar sem fólk getur nálgast vörur margra íslenskra hönnuða undir sama þaki. Hugmyndin hefur stækkað gríðarlega síðan við byrjuðum að vinna í þessu verkefni sem var fyrir einu og hálfu ári, en í húsinu verður til sölu fatnaður, skór, húsmunir,

snyrtivörur, skartgripir, tónlist, bækur og ýmislegt fleira íslenskt.“ Í kjallaranum mun þó önnur stefna vera lögð sem snýr að endurnýtingu á fatnaði sem samræmist umhverfisstefnu ATMO. Þar verður sett upp verslunin Níu líf sem rekin er í samstarfi við Rauða krossinn. „Á hverju ári eftirláta Íslendingar um 1200 tonn af fatnaði til Rauða Krossins. Við munum njóta góðs af þessu gríðarlega magni og mun Níu líf vera „vintage“ verslun sem selur vörur frá Rauða krossinum. Hönnuðir og stílistar verða sendir í flokkunarstöð Rauða Krossins þar sem þeir handpikka fatnað sem hentar vel fyrir verslunina. Rauði Krossinn mun svo njóta góðs af sölu verslunarinnar.“ Mikið líf og fjör verður í þessu stóra rými og leggja íslenskir listamenn nú lokahönd á að skreyta húsið bæði að innan og utan. „Það er mikil eftirvænting fyrir þessari nýju verslun og eru ekkert nema spennandi tímar fram undan. Íslensk tónlist mun hljóma í versluninni og mun veitingastaðurinn Gló koma sér fyrir á tveimur stöðum í húsinu. Það verður létt kaffihúsastemning á fyrstu hæðinni, þar sem hægt er að koma sér vel fyrir með veitingar og lesa sérpöntuð hönnunarog tískublöð.“ Kolbrún Pálsdóttir kolbrun@frettatiminn.is

Húsið er skreytt af íslenskum listamönnum, bæði að innan og utan.

Fylltir ökklaskór m/reimum

11.995.-

Ökklastígvél m/studs

14.995.-

Mokkasíur m/sylg ju

5.995.-

Kringlan - Smáralind s.512 1733 - s.512 7733 www.ntc.is | erum á


Helgin 9.-11. nóvember 2012

tíska 49

 Fatamark aður Hátt í 500 Flíkur til sölu

Strákarnir í Sautján selja fötin sín

FRANK kápurnar LYMAN komnar DESIGN

GLÆSIKJÓLAR

SKOÐIÐ Á KJÓLA .IS L A D LAX

Við erum með gríðarlega fjölbreytt úrval af fötum og erum allir í sitt hvorri stærðinni.

Jólahreingerningin byrjar snemma í ár hjá þeim Aroni Snæ Arnarsyni, Bjarti Snorrasyni og Sindra Snæ Jenssyni, starfsmönnum verslunarinnar Gallerís Sautján, en á morgun, laugardag, munu þeir selja gríðarlegt magn af fötum sem þeir eiga. „Það má búast við því að allir karlmenn muni finna eitthvað við sitt hæfi á fatamarkaðinum á morgun,“ segir Sindri Snær, verslunarstjóri Gallerí Sautján, en fatamarkaðurinn verður haldinn að Vatnagörðum 12 milli klukkan 12 og 18. „Gegnum starfsferil okkar hjá Gallerí Sautján höfum við allir verið duglegir að sanka að okkur fallegum fötum. Ég hef unnið í versluninni frá árinu 2005, Bjartur frá árinu 2007 og Aron frá árinu 2010 og má búast að við seljum hátt í 500 flíkur. Við erum með gríðarlega fjölbreytt úrval af fötum og erum allir í sitt hvorri stærðinni. Fötin mín eru flest í „large“ eða „X-large“, Bjartur notar alltaf „medium“ og Aron notar aftur á móti „small“ og svo erum við með skópör í stærðunum 40, 41 og 44.“ Búist er við mikilli stemningu hjá þeim strákum á morgun. Skemmtileg tónlist verður leikin fyrir kúnna, flott föt á boðstólum og góður félagsskapur.

VERTU VINUR Á FACEBOOK

Skoðið sýnishornin á laxdal.is

Laugavegi 63 • S: 551 4422

HANNAÐU ÞITT EIGIÐ KAFFI

MEÐ SMEKK FYRIR SMÁATRIÐUM

Kort til styrktar Sunnu Valdísar Kort og merkispjöld til styrktar Sunnu Valdísar Sigurðardóttur. Sunna Valdís er eini einstaklingurinn á Íslandi sem greindur er með afar sjaldgæfan taugasjúkdóm Alternating Hemiplegia of Childhood (AHC). Hægt er að panta kortin á www.ahc.is, ahc@ahc.is eða í síma 898 9097. 10 kort og umslög á 1.500 kr. 10 merkispjöld á 500 kr.

coFFEE IS NoT jUST blAcK Finndu okkur á Facebook

www.facebook.com/NESCAFEDolceGustoIsland


50

tíska

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 fr ábært Hár HárgreiðsLubók Írisar

Hvernig á að gera flókna hárgreiðslu á fljótlegan hátt Aðferð b ókin frábært hár sem hárgreiðslu­ meistarinn Íris Sveinsdóttir kom með á markað seint í síðasta mán­ uði hefur fengið gríðarlega góðar undir­ tektir og er þetta bók sem er alveg tilvalin í jólapakkann í ár. Íris segir að slíka bók hafi vantað á íslenskan markað, þar sem fjallað er um spennandi hárgreiðslur í máli og myndum ásamt mikilvægum gullkornum um hvernig best sé að meðhöndla hárið. Íris heimsótti Fréttatímann í vikunni og sýndi hvernig hægt er að gera flókna greiðslu á fljótlegan og auðveldan hátt.

julegan hnút og þetta er Flestir kunna að binda ven nn er bundinn upp á ekkert annað. Fyrsti hnúturi og svo er hári fyrir neðan kollinum við skiptinguna sameinað lokkunum fyrir og fyrsta lokkinn bætt við i ta er síðan gert koll af koll ofan og bundið aftur. Þet Í i. inn hlið ni hin á tið eins alveg niður í hnakka. Hný r hnúta brautir. þessu tilfelli voru settar tvæ gl og túperað létt og arta hlið í t set ið Síðan er hár ií a not gel sem harðnar ekk bundið í snúð. Gott er að ýfist ekki. og egt fall og t slét dist hárið svo að það hal ifæri. Frábær greiðsla fyrir öll tæk

 Haustförðun Lærðu að farða

Bleikir berjalitir vinsælir í haustförðuninni Heiðdís Lóa förðunarfræðingur segir að fjólubláir og bleikir berjalitir séu mjög vinsælir í haust, hvort sem það eru augnskuggar, kinnalitir eða varalitir. Hún sýndi Fréttatímanum dæmi um fallega haustförðun sem allir ættu að geta gert. Húðin: „Fyrst notaði ég Base Prep á húðina, en það er grunnur undir farðann. Hann heldur farðanum á, jafnar út húðlitinn og gefur húðinni ljóma. Næst notaði ég Matt Foundation, matt meik sem hylur vel. Það skiptir öllu máli að nota meik sem hentar þinni húðgerð. Ég setti hyljara undir augu og aðeins ofan á augn­ lok. Endaði svo á að nota brúnan kinnalit, en hann notaði ég til þess að fá náttúrulega skyggingu í húðina.“

Mikið úrval af kjólum og tunicum

Augu: „Ég byrjaði á því að setja ljósan, mattan augnskugga yfir allt augnlokið. Það er hægt að nota hvaða ljósa augnskugga sem er. Næst setti ég gyllt­ an augnskugga frá og með miðju augnlokinu og einnig í augnkrók­ inn. Að lokum setti ég skyggingu með plómu­ fjólubláum augnskugga í enda augnloksins. Ég notaði hreinan bursta og strauk yfir til þess að blanda litunum að­ eins saman.“

St. 40-58

Verslunin Belladonna á Facebook

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is

Vörurnar sem Heiðdís notaði í förðuninni: • Base Prep frá Make Up Store. • Matt Foundation frá Make Up Store. • Cover all mix hyljari frá Make Up Store. • Kinnalitur: Harmony frá M.A.C. • Augnskuggar: Vanilla, Make Up Store og Wood Winked, Nocturnelle M.A.C. • Augabrúnir: Tri Brow Colour, Make Up Store og Brow set fix clear, Make Up Store. • Maskari: Drama Make Up Store. • Varablýantur: Magenta M.A.C. • Varalitur : Rebel M.A.C.

Augabrúnir: „Tri Bow colour er litur sem ég notaði í augabrúnirnar. Í því eru þrír litir; einn ljós, brúnn millilitur og svartur. Í þessari förðun notaði ég milli­ litinn.“ Varir: „Ég vildi hafa varirnar bleik­berjalit­ aðar og setti fyrst vara­ blýant sem heitir Ma­ genta og svo varalitinn Rebel yfir. Ef að maður setur mikið af honum þá verður hann mikið fjólublárri og dekkri, en ef maður setur lítið þá verður hann meira bleikur. Einnig finnst mér flott að dúbba bara pínkulítið af honum á og setja svo varasalva yfir.“


tíska 51

Helgin 9.-11. nóvember 2012

Greiðslan að aftan.

Greiðslan að framan.

LAUGAVEGUR 46, 101 REYKJAVIK

1 árs afmæli, 20 % afsláttur

Í tilefni 1.árs afmælis Tiia bjóðum við 20% afslátt af öllum vörum föstudag og laugardag. Á laugardag bjóðum við léttar veitingar ásamt kynningu á góðgæti, pestó, sultum og fleira frá Nicholas Vahé frá kl.13 til kl.15.

Hlökkum til að sjá þig , Laugavegi 46 s:571-8383


52

heilabrot

Helgin 9.-11. nóvember 2012

?

Spurningakeppni fólksins 1

Hvaða stór fatakeðja hefur legið undir ámæli vegna slæmrar meðferðar á vinnufólki? Hvað heitir nýtt kvennablað sem að stílað er inn á hugsandi konur? Hver er forseti Bandaríkjanna? Hvaða þingkona lenti á spítala á dögunum? Hvaða bann vill danski Einingarlistinn afnema? Hvaða Íslendingur varð næst markahæstur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla með 17 mörk? Um þúsund manns stigu dans í Hraunvallaskóla í vikunni þegar nemendur og starfsfólk skólans freistaðu þess að setja Íslandsmet. Hvaða dans var stiginn? Hver tekur við starfi forstöðumanns Höfuðborgarstofu af Sif Gunnarsdóttur? Hvaða fyrrum borgarstjóri í Reykjavíkur hefur legið undir ámæli fyrir störf sín fyrir Hjúkrunarheimilið Eir? Hvaða íslenski kraftlyftingamaður varð heimsmeistari í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 412,5 kílóum í Púertó Ríkó á dögunum? Hvað er nýr talgervill á vef innanríkisráðuneytisins kallaður? Hver er formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna? Hvað heitir nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar? Hver ætlar sér að verða fyrsta íslenska konan sem fer á Suðurpólinn? Hvað heitir biskup Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi?

2 3 4 5 6

Björgvin Barðdal

7

seglasaumari H&M.

2 Golg eða Ýr.

 Birgitta Jóns.  Kynlíf systkina. Gunnar Heiðar. Gagnam style.  Einar Bárðarson. 

8

3 Barack Obama. 5 6 7 8

9 Vilhjálmur Vilhjálmsson. 10 Auðunn Jónsson. 11 Dóra.

9

10

11 12

 Reykjavíkurnætur. 

12 Davíð Þorláksson. 13

13

14 Erna Einarsdóttir.

14

15 Georg.

12 rétt

15

Nýbýlavegi 32

Matur fyrir

 lauSn

Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 110

MARÐARDÝR SILFURHÚÐA

S R I L F G R Í A N E F A U M S A I N Í N G E U R R Ð T A M

LAUSLÁTUR

Sub-Samlokur Salöt m/kjöti Pizzur +2 l gos

mynd: (CC By-SA 3.0)

BEIN

Þú getur valið um:

rithöfundur 1

H&M.

2 Hugsandi. 3 Barack Obama.

DRAUP SNEIÐ RÍKI

H M E Y Æ S T V A B B T I LAGLÍNA

RÍKI

UNGDÓMUR

Í RÖÐ

HINDRA

GISINN

HLJÓMA

L E K U R

Ó D M E A L N A Ú N N D A E N I U G G I G N A LÁÐ

ÓSKORÐAÐA NÚ

MÆLIEINING RASKA

Ó N Á T Í Ð H A U G E M A N BÚANDI

GNÍPA EIGN

HUGLEIÐA

NÚA

HRÚGA

GERA GARÐ SAMANBURÐART.

ANDSPÆNIS EGGJA

Í RÖÐ

VAFI

MÁLMHÚÐA

TÍÐLEIKI

RIST

TEYGJUDÝR

DANGL FÁLMA

BLAÐRA SKIPTI

SÝKING

GRAFTARBÓLGA

TRJÁTEGUND

SKERGÁLA

RISSA

S A F A L I LÆRA BAKSA

B I S A HARMUR TOGVINDA

S P I L ÓRÓI STÆLA

A P A

Á L U R L Í S Æ T K S T A G A L L M L E S A A N K S Ó L A F Ö S A G T R E G M I T A E D F R Í R I Ó Ó N Æ Ð G L A Á R A B A B SMÁTT

TÍMABILS

FESTA

SETIS

HRÓPA

LÍNA

SPAUG

SKÓLI

KORN SKÁN

DRULLA

DREITILL

STJÖRNUÁR SJÚKDÓM

SÖLNA

KK NAFN

SKARÐ

LEYSIR

KIRNA

TVISTUR

LÍFRÆN SÝRA PUTTA

ORLOF

KYRRÐ

MERGÐ GUBB

TÝNA

Í RÖÐ

RÖST

ÖRK

B F U R I S Í R I K M I A Í S K Á F O R Á R L N A E I L I U K E R I K R S T A L I Á T A I Ð A L A Ð NÝNEMI

NAGDÝR

BÓKSTAFUR ÓVILD

5 Kynlíf milli systkina.

4

7 Gagngnam style. 8 Einar Bárðarson.

1 7 8

3

 

9 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson.

11 Pass.

 

13 Reykjavíkurnætur. 14 Pass.

5 9 6 7

6

15 Pass.

8 rétt

5 2 2 5 9 7 8 1

3

7

10 Jakob Baldvinsson. 12 Davíð Þorláksson.

7

9

6 Pass.

8 9

4

2

ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 111

HREYFINGU

TILVERA

PLATA

SKRIÐDÝR

FARG

ERFIÐ

DURGUR

PRÝÐA

SJÁVARDÝR GJALDMIÐILL

EFTIRSJÁ

VERST

STÆLL HÆÐ VINNA

KVARNAST

AFAR

Í RÖÐ SJÚKDÓMUR

BOR

HEIÐUR

ÁRSTÍÐ

LAPPI

TVÖ ÞÚSUND

HRÓP AFHÝSI

TERTA

ILDI

FÁLMA

GÓLA

AKUR

BERJA

Í RÖÐ

KVARTANIR

EYÐA LITLU

SKOTT

UPPHRÓPUN

HEITI

VERKFÆRI MÁNUÐUR

POTA

FJÚKA

SKÁK

TREGLEIKA

SKEL

TIL

ÁTT

DJÆF

BLUNDUR

LOFTFAR

TOLLA

HÓPUR

ENDALAUST

RASKA

ÖGN FÆDDUR

HALLI

FLATORMUR

NASAOP KEPPA

SPILLA

ÁRMANN JAKOBS SON, PRÓFESSOR Í ÍSLE NSKU

ÓSKAÐI

DRAUP

ÁKEFÐ

SÖNGSTÍLL

HOPP LÆRA

MANNSNAFN

EGGJA

M Margbrotinn og b breyskur faðir, m misindismenn, sé sérstæðar konur og launbörn.

7

4

SÍLL

FÖGUR OG SÖNN

„Harla gott ... Merkilegt verk og upplýsandi um íslenska menning u.“

VALDASKEIÐ

FYRIRTÆKI

1

 Sudoku fyrir lengr a komna

4 Pass.

 kroSSgátan

Kjartan Yngvi skorar á vin sinn, rithöfundinn Snæbjörn Brynjarsson, í næstu lotu.

3 8

6 9 4 8 5 3

Svör: 1. H&M. 2. Volg. 3. Barack Obama. 4. Birgitta Jónsdóttir. 5. Kynlíf milli systkina. 6. Gunnar Heiðar Þorvaldsson. 7. Gagnam style. 8. Einar Bárðarson. 9. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. 10. Auðunn Jónsson. 11. Dóra. 12. Davíð Þorláksson. 13. Reykjavíkurnætur. 14. Vilborg Arna Gissurardóttir. 15. Pétur Bürcher.

Bjrgvin sigrar með 12 stigum gegn 8.

7 9

1

Kjartan Yngvi Björnsson

TEYGJUDÝR

TEGUND

BRJÁLAÐUR

ÞIL

DIMMA BÓKSTAFUR

OFFUR

FLÝTIR

RÆNA

HÖFUÐFAT

4

8 9 7 2 6 5

6

mynd: diamond Glacier adventures (cc By 2.0)

1

 Sudoku

OF

SPARSÖM

DVERGLILJA

FJÖLDINN ALLUR

STARF

PÍPA ÖRÐU

SMÁSTOÐ

ÖFUG RÖÐ

AÐGÆTA

STEFNA

TAMNING

TÁLKNBLÖÐ ÞRJÓSKUR

RAKSPAÐI

KRAKKI


KRAFTAVERK

MUNO GIANT kemur í 2 stærðum: MUNO GIANT kr. 42.900,- og MUNO GIANT XL kr. 77.900,-

Hönnun MUNO GIANT er innblásin af hinum fræga Anglepoise lampa sem George Carwardine hanna›i ári› 1930 og var fyrirrennari Luxor lampans. MUNO GIANT er í mikilli yfirstær› og er hátt á 3ja meter á hæ›. Hann kemur í ‡msum litum og me› mismunandi áfer› og er sannkalla› stofustáss!

skólavör›ustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja


54

skák

Helgin 9.­11. nóvember 2012

 Sk ák ak ademían

Lenka er langbest

Skákkunnátta bætir námsárangur

Skákakademían stendur fyrir kennslu í flestum grunnskólum í Reykjavík, og skákin er sömuleiðis komin á dagskrána hjá fjölmörgum skólum, jafnt á

höfuðborgarsvæðinu sem á landsbyggðinni. Það er sérstakt fagnaðarefni að Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur nú skipað vinnuhóp til að fara yfir kosti skákkennslu í skólum, jafnframt því að meta jákvæð áhrif skákarinnar á félagslega færni barna og ungmenna. Stöðugt fleiri skólamenn átta sig á gildi skákkennslu. Þannig má nefna Ingibjörgu Rósu Ívarsdóttur sem byggt hefur upp skákkennslu í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Í pistli sem hún skrifaði í fréttabréf Skákakademíunnar rekur hún margþætt gildi skákkennslu og segir meðal annars: „Talið er að skákkennsla og síðar skipulögð skákiðkun þroski einbeitingu, bæti minnið, styrki sjálfsaga, bæti rökhugsun, lestrargetu, stærðfræði, styrki sjálfsmynd, rýmisgreind, sjálfstraust, samskipti, ímyndunarafl, sköpunargáfu, sjálfstæði, vísindi og listir.“ Ingibjörg Rósa segist líka hafa veitt því athygli að skákin hafi mjög jákvæð áhrif á börn með greiningar á borð við ADHD: „Þau eru mörg hver sérlega fljót að ná fullri einbeitingu, eitthvað sem þau gera sjaldan í daglegu skólastarfi.“ Einn áhugaverðasti punkturinn í pistli Ingibjargar snýst um að skákin er ekkert venjulegt námstæki: „Í skákkennslunni halda nemendurnir að þeir séu bara að tefla og leiða ekki hugann að öllum þeim þroska sem tikkar inn á sama tíma og taflið á sér stað. Leikur er nám, er orðatiltæki sem á vel við þegar skákkennsla er annars vegar.“

Skákin og hamingjan

Á löngum og glæsilegum ferli hefur Friðrik Ólafsson unnið marga góða sigra. Hann hefur til dæmis lagt fjóra heimsmeistara. Elsti stórmeistarinn sem Friðrik lagði var hinsvegar Pólverjinn Savielly Tartakover, fæddur 1887. Og það er sá ágæti meistari sem á lokaorð dagsins: „Skákin – eins og ástin, eins og tónlistin – býr yfir krafti til að gera manninn hamingjusaman!“ Skákkunnátta bætir námsárangur – og er líka skemmtileg!

Lenka Ptacnikova stórmeistari er Íslandsmeistari kvenna 2012.

Skákþrautin Í þessari skák lék hvítur Db8+ og tapaði skömmu síðar. Hann missti af einföldum og baneitruðum vinningsleik – finnur þú besta leik hvíts? 1.Bh7+ og svarta drottningin á d4 fellur!

L

enka Ptacnikova er Íslandsmeistari kvenna í skák árið 2012. Hún sigraði á Íslandsmótinu sem lauk á dögunum, eftir harða og spennandi keppni við nokkrar ungar og efnilegar skákkonur. Lenka er vel að sigrinum komin, enda stigahæst íslenskra kvenna og sú eina sem ber stórmeistaratign, auk þess að tefla á efsta borði fyrir landsliðið okkar. Þetta var fjórði Íslandsmeistaratitill Lenku, en áður vann hún titilinn 2006, 2009 og 2010. Hún hafði reyndar áður orðið í efsta sæti á Íslandsmótinu, en hlaut þá ekki titilinn þar sem hún var ekki orðin ríkisborgari, en Lenka er tékknesk að uppruna. Lenka fékk 6 vinninga af 7 mögulegum á Íslandsmótinu. Tinna Kristín Finnbogadóttir varð í 2. sæti með 5½ vinning og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir hreppti bronsið með 5 vinninga. Í 4.-7. sæti urðu Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Hrund Hauksdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir með 4 vinninga, en keppendur voru alls tólf. Heilmikil gróska er í skáklífinu, jafnt meðal stráka sem stúlkna, og meðalaldurinn á Íslandsmótinu var ekki hár.

 verðLaunaþr autir

talnaþrautir KenKen-talnaþrautirnar eru frábær heilaleikfimi. Fréttatím­

inn mun birta tvær gátur í hverju tölublaði næstu vikurnar. Lesendur geta sent inn svör við gátunum og í hverri viku verða dregnir út tveir heppnir þátttakendur sem fá KenKen­ bækurnar sendar heim að dyrum frá Bókaútgáfunni Hólum.

Reglurnar eru einfaldar:  Ef þrautin er 3 x 3 reitir eru notaðar tölurnar 1 til 3, ef hún er 4 x 4 reitir eru notaðar tölurnar 1 til 4 o.s.frv.  Sama tala má einungis koma fyrir einu sinni í hverjum dálki og hverri línu.  Svæðin, sem eru afmörkuð með þykkum línum, kallast hólf.  Stundum nær hólfið bara yfir einn reit og þá er augljóst hvaða tala á að koma þar.

Borgardekk

21. nóvember í 14 nætur frá aðeins kr.

Tenerife

89.900

Laguna Park II Kr. 89.900

Netverð á mann m.v. 2 í búð. Sértilboð 21. nóvember i 14 nætur.

Villa Adeje Beach Frá kr. 149.900 í 14 nætur með allt innifalið

Netverð m.v. 2 fullorðna í studio íbúð á mann. Sértilboð 21. nóvember í 14 nætur.

Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri, sími 461 1099 • www.heimsferdir.is

 Oftast nær hólfið þó yfir fleiri en einn reit og þá fylgir þeim tala og eitthvert stærðfræðitákn, þ.e. +, –, x eða ÷. Ef talan er t.d. 5 + þá á summa talnanna í því hólfi að vera samtals 5. Ef talan er 2­ þá á mismunur talnanna að vera 2. Í erfiðari þrautunum er svo einnig margföldun og deiling. Svör við talnaþrautunum má senda í hefðbundnum pósti á ritstjórn Fréttatímans, Sætúni 8, 105 reykjavík. Lesendur geta líka tekið mynd af lausnunum með símanum eða myndavél og sent á netfangið leikur@frettatiminn.is Nafn Heimili Sími

Netfang

Lausn á þrautum síðustu viku Vinningshafi síðustu viku er: Hulda K. Guðjónsdóttir Rekagranda 10, 107 Rvk og fær hún sendar KenKen talnaþrauta­ bækurnar frá Hólum.


THE

PIPAR\TBWA • SÍA • 122599

B O X - M Á LT Í Ð

Safaríkur Tower®borgari með bragðmikilli ítalskri sósu, kjúklingabiti, maís*, franskar og gos.

1490

Allt þetta á aðeins

krónur!

* Eða annað meðlæti að eigin vali.

svooogott

FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI

WWW.KFC.IS


56

sjónvarp

Helgin 9.-11. nóvember 2012

Föstudagur 9. nóvember

Föstudagur RÚV

20:10 Spurningabomban (9/21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum. allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

21:30 The Voice (9:15)Banda4 rískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlistarfólki.

Laugardagur

20.30 Dans dans dans Spennandi danskeppni einstaklinga og hópa í beinni útsendingu.

19:55 Nanny Mcphee returns Bráðskemmtileg og ævintýraleg mynd fyrir alla fjölskylduna. Emma Thompson snýr aftur sem Nanny McPhee.

Sunnudagur allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

22:00 Dexter (3:12) Deb reynir að útvega bróður sínum aðstoð við lítinn fögnuð.

20.15 Íslensku björgunarsveitirnar (1:4) (Nýliðun, starfið og víðavangsleitir) Þáttaröð um björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar og störf þeirra undanfarin fimm ár.

RÚV

STÖÐ 2

Sunnudagur RÚV

08.00 Morgunstundin okkar / Froskur 08.00 Morgunstundin okkar / Lítil 15.40 Ástareldur 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:00 Strumparnir / Brunabílarnir / og vinir hans / Herramenn / Franklín prinsessa / Háværa ljónið Urri / Kioka 16.30 Ástareldur 08:05 Malcolm In the Middle (9/22) Algjör Sveppi / Skoppa og Skrítla enn og vinir hans / Stella og Steinn / / Úmísúmí / Spurt og sprellað / Babar 17.19 Snillingarnir (66:67) 08:30 Ellen (38/170) út um hvippinn og hvappinn / Fjörugi Smælki / Kúlugúbbar / Kung fu panda / Grettir / Nína Pataló / Skrekkur 17.42 Bombubyrgið (11:26) 09:15 Bold and the Beautiful teiknimyndatíminn / Lukku láki / Litli prinsinn íkorni / Unnar og vinur / Geimverurnar 18.10 Táknmálsfréttir 09:35 Doctors (19/175) 10:25 Big Time Rush 10.10 Með okkar augum (6:6) e. 10.30 Hanna Montana 18.20 Andri á flandri - Í Vesturheimi 10:15 Sjálfstætt fólk (26/30) 10:50 Scooby-Doo! Leynifélagið 10.40 Ævintýri Merlíns (1:13) e. 10.55 Dans dans dans Keppendur (6:6) (Íslendingadagurinn) e. 10:55 Hank (6/10) 11:15 Glee (2/22) 11.25 Dans dans dans e. kynntir 19.00 Fréttir 11:25 Cougar Town (21/22) 12:00 Bold and the Beautiful 12.30 Silfur Egils 19.30 Veðurfréttir 11:50 Masterchef USA (2/20)allt fyrir áskrifendur11.05 Á tali við Hemma Gunn (Laddi) 13:45 The X-Factor (14/27) allt fyrir áskrifendur 13.50 Djöflaeyjan (12:30) e. 11.55 Útsvar e. 19.40 Á tali við Hemma Gunn (Laddi) 12:35 Nágrannar 15:15 Neyðarlínan 14.25 Ljóngáfuð dýr (2:2) e. 12.50 Landinn e. 20.30 Útsvar 13:00 Last Man Standing (2/24) 15:45 Sjálfstætt fólk fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15.15 Persónur og leikendur e. 12.55 Kiljan e. (Hveragerði - Akureyri) 13:25 500 Days Of Summer 16:20 ET Weekend 15.55 Pink Floyd og Wish You Were Here 14.15 360 gráður e. 21.40 Dans dans dans - Keppendur 15:05 Game Tíví 17:05 Íslenski listinn 17.00 Dýraspítalinn (9:10) e. 14.45 Íslandsmótið í handbolta kynntir 15:30 Tricky TV (22/23) 17:30 Game Tíví 17.30 Skellibær (52:52) 16.45 Þrekmótaröðin 21.55 Hinn eini sanni (My One and 15:55 Sorry I've Got No Head 18:00 Sjáðu 17.40 Teitur (3:52) 17.30 Ástin grípur unglinginn (57:61) Only) Kona fer með syni sína tvo 16:25 Barnatími Stöðvar 2 18:306 Fréttir Stöðvar 2 4 5 4 Táknmálsfréttir 5 6 17.50 18.15 Táknmálsfréttir frá New York til 5 í mikla ökuferð 6 16:50 Bold and the Beautiful 18:47 Íþróttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Úrval úr Kastljósi Pittsburg, St. Louis og loks til 17:10 Nágrannar 18:56 Heimsókn 18.25 Basl er búskapur (9:10) 18.54 Lottó Hollywood í leit að fyrirvinnu. 17:35 Ellen (39/170) 19:13 Lottó 19.00 Fréttir 19.00 Fréttir Bandarísk bíómynd frá 2009. 18:23 Veður 19:20 Veður 19.30 Veðurfréttir 19.30 Veðurfréttir 23.45 Vera – Krákugildran (Vera) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:30 Spaugstofan (8/22) 19.40 Landinn 19.40 Ævintýri Merlíns (1:13) Bresk sakamálamynd byggð á 18:47 Íþróttir 19:55 Nanny Mcphee returns 20.15 Íslensku björgunarsveitirnar (1:4) 20.30 Dans dans dans sögu eftir Ann Cleeves um Veru 18:54 Ísland í dag 21:45 Righteous Kill Spennumynd 21.05 Ljósmóðirin (6:6) (Call the 21.40 Hraðfréttir Stanhope rannsóknarlögreglu19:11 Veður með stórleikurunum Robert DeNiro Midwife) 21.50 E.T. (E.T.: The Extra-Terrestrial) mann á Norðymbralandi. e. 19:20 Simpson-fjölskyldan (12/22) og Al Pacino í hlutverkum lögreglu22.00 Sunnudagsbíó - Leiðarlok 23.45 New York, ég elska þig (New 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 19:45 Týnda kynslóðin (10/24) manna sem rannsaka raðmorð (Japón) Mexíkósk verðlaunaYork, I love You) 20:10 Spurningabomban (9/21) á glæpamönnum, sem ekki hafa mynd frá 2002. Atriði í myndinni 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 21:00 The X-Factor (14/27) SkjárEinn afplánað dóm fyrir brot sín. eru ekki við hæfi ungra barna. 22:30 College Hressileg og þræl06:00 Pepsi MAX tónlist 23:25 Enid 00.10 Silfur Egils fjörug gamanmynd. 08:00 Rachael Ray (e) SkjárEinn 00:50 The Game 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00:05 Captivity 08:45 Dr. Phil (e) 06:00 Pepsi MAX tónlist 02:55 Bourne Ultimatum 01:45 Bottoms Up 09:25 Pepsi MAX tónlist 08:30 Rachael Ray (e) 04:50 ET Weekend SkjárEinn 03:15 500 Days Of Summer 14:30 Parenthood (9:22) (e) 09:55 Dr. Phil (e) 05:30 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 04:50 Spurningabomban (9/21) 15:15 My Mom Is Obsessed (4:6) (e) 11:55 Kitchen Nightmares (4:17) (e) 10:10 Rachael Ray (e) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 16:05 Survivor (1:15) (e) 12:45 Katie My Beautiful Face (e) 12:15 Dr. Phil (e) 16:50 Rachael Ray 13:35 GCB (10:10) (e) 10:15 Spænsku mörkin 13:35 America's Next Top Model (e) 17:35 Dr. Phil 14:25 Parks & Recreation (2:22) (e) 10:45 Meistarad. Evrópu: Meistarad. 14:25 The Bachelorette (12:12) (e) 18:15 GCB (10:10) (e) 14:50 Happy Endings (2:22) (e) 07:00 Anji - Liverpool 14:05 Þorsteinn J. og gestir 15:15 Octopussy (e) 19:05 An Idiot Abroad (8:9) (e) Perú 15:15 My Mom Is Obsessed (4:6) (e) 16:35 Tottenham - Maribor 14:50 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 17:30 House (8:23) (e) er næst á dagskrá hjá ferða16:05 The Voice (9:15) (e) 18:15 Spænsku mörkin 15:20 Anji - Liverpool 18:20 A Gifted Man (11:16) (e) langnum Karl. 19:50 Minute To Win It (e) 18:45 Winning Time 17:00 Evrópudeildarmörkin 19:10 30 Rock (12:22) (e) 19:55 America's Funniest Home 20:35 The Bachelorette LOKAÞÁTTUR 20:00 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 17:50 Grillhúsmótið allt fyrir áskrifendur19:35 Survivor (2:15) Videos (e) 21:15 A Gifted Man (11:16) 20:30 La Liga Report 18:20 La Liga Report 20:20 Top Gear (6:7) 20:20 America's Funniest Home Videos 21:00 Evrópudeildarmörkin 22:00 Ringer (11:22) 18:50 Nedbank Golf Challenge allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:15 Law & Order: Special Victims Unit 20:45 Minute To Win It Systur keppa 21:55 Tvöfaldur skolli 22:45 Return To Me Bandarísk 22:00 Dexter (3:12) á móti systrum í þætti kvöldsins. kvikmynd frá árinu 2000. 22:35 Anji - Liverpool fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:00 Bedlam (3:6) 21:30 The Voice (9:15) 00:40 Rocky II (e) 23:50 Sönn íslensk sakamál (3:8) (e) 01:15 Excused 02:40 Secret Diary of a Call Girl (4:8) (e) 11:10 WBA - Southampton 00:20 House of Lies (4:12) (e) 01:40 House (8:23) (e) 03:05 Excused (e) 12:50 Premier League Review Show 4 5 (e) 6 00:45 In Plain Sight (7:13) 5 02:30 CSI: New6 York (12:18) (e) 03:30 Ringer (11:22) (e) 15:55 Sunnudagsmessan 13:45 Premier League World 2012/13 01:35 Katie My Beautiful Face (e) 03:20 A Gifted Man (10:16) (e) 04:20 Pepsi MAX tónlist 17:10 Tottenham - Wigan 14:15 Premier League Preview Show allt 4 5 6 fyrir áskrifendur 02:25 Blue Bloods (20:22) (e) 04:10 CSI (4:23) (e) 18:50 Swansea - Chelsea 14:45 Arsenal - Fulham 03:10 Bedlam (3:6) (e) 04:50 Pepsi MAX tónlist 20:30 Premier League World 2012/13 17:15 Aston Villa - Man. Utd. allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 04:00 Pepsi MAX tónlist 21:00 Premier League Preview Show 19:30 Everton - Sunderland 10:00 Kit Kittredge: An American Girl 21:30 Being Liverpool 21:10 Southampton - Swansea fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:40 Ástríkur á Ólympíuleikunum 22:15 Fulham - Everton 22:50 Stoke - QPR allt fyrir áskrifendur 13:35 I Could Never Be Your Woman 10:30 17 Again 23:55 Premier League Preview Show 00:30 Reading - Norwich 10:00 Smother 15:10 Kit Kittredge: An American Girl 12:10 Ævintýraeyja Ibba 00:25 Man. Utd. - Arsenal allt fyrir áskrifendur 4 5 11:30 Alvin and the Chipmunks 6 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:50 Ástríkur á Ólympíuleikunum 13:30 Back-Up Plan allt fyrir áskrifendur SkjárGolf 13:00 He's Just Not That Into You 18:45 I Could Never Be Your Woman 15:15 17 Again SkjárGolf 06:00 ESPN America 4 5 6 15:10 Smother 20:20 When Harry Met Sally 17:00 Ævintýraeyja Ibba fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 06:00 ESPN America 07:55 Children´s Miracle Classic 2012 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:45 Alvin and the Chipmunks 22:00 How to Lose Friends & Alienate 18:20 Back-Up Plan 08:10 Children´s Miracle Classic 2012 10:55 Inside the PGA Tour (44:45) 18:15 He's Just Not That Into You People 20:05 Extraordinary Measures 11:10 Golfing World 11:20 4 Children´s Miracle5 Classic 2012 6 Mr. Popper's Penguins 20:25 23:55 Ghost Town 22:00 Volcano 12:00 Children´s Miracle Classic 2012 14:20 The Memorial Tournament 2012 22:00 Slumdog Millionaire 01:25 When Harry Met Sally 23:45 Cold Heart 15:00 The Memorial Tournament 2012 17:10 Golfing World 4 5 6 00:00 Traitor 03:00 How to Lose Friends & Alienate 01:20 Volcano 18:00 Children´s Miracle Classic 2012 18:00 Children´s Miracle Classic 2012 4 01:50 Mr. Popper's Penguins People 03:05 Extraordinary Measures 00:00 ESPN America 00:00 ESPN America 03:25 Slumdog Millionaire

Góa og Fjarðarkaup kynna með stolti

ENNEMM / SIA • NM54758

STÖÐ 2

Laugardagur 10. nóvember

Við komum með jólin til þín

Þökkum frábærar viðtökur!

Miðasala á aukatónleika í fullum gangi Miðasala á Miði.is og í síma 540 9800

IR SÉRSTAK GESTIR

bs Dísa Jako Stefáns Kristjana gvins ör Krummi Bj

www.jolagestir.is


sjónvarp 57

Helgin 9.-11. nóvember 2012  Dagskr áin Fimm ár með björgunarsveitunum

11. nóvember STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / Algjör Sveppi 09:55 iCarly (19/25) 10:15 Victorious 10:40 Abrafax og sjóræningjarnir 12:00 Spaugstofan (8/22) 12:25 Nágrannar 14:10 The X-Factor (15/27) 14:55 Dallas (5/10) allt fyrir áskrifendur 15:40 Modern Family (22/24) 16:00 Anger Management (7/10) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:25 Týnda kynslóðin (10/24) 16:50 Spurningabomban (9/21) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 4 19:25 Frasier (8/24) 19:50 Sjálfstætt fólk 20:25 Pressa (5/6) 21:10 Homeland (6/12) 22:00 Boardwalk Empire (1/12) 22:55 60 mínútur 23:45 The Daily Show: Global Edition 00:10 Fairly Legal (10/13) 00:55 The Newsroom (5/10) 01:55 The Chamber 03:45 Arctic Predator 05:10 Nikita (19/22) 05:55 Fréttir

Blóð, sviti og tár við erfiðar aðstæður anna en um 18.000 einstaklingar eru meðlimir í Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem gerir þau einum stærstu sjálfboðaliðasamtökum á Íslandi. Framleiðendur og leikstjóri þáttanna ákváðu í upphafi þessa metnaðarfulla verkefnis að fara á útkallsskrá íslensku björgunarsveitanna og því hefur síminn þeirra ekki stoppað síðustu fimm árin. Þættirnir eru metnaðarfyllsta verkefni Sagafilm frá stofnun fyrirtækisins og eftir þessi fimm ár á Sagafilm rúmlega 350 klukkustundir af myndefni frá á annað hundrað útköllum víðs vegar um landið á tímabilinu ágúst 2007 til ágúst 2012.

Fyrsti þátturinn af fjórum um störf björgunarsveita Slysavarnarfélagsins Landsbjargar verður sýndur í Sjónvarpinu á sunnudagskvöld klukkan 20.15. Þættirnir voru fimm ár í vinnslu hjá Sagafilm og á því tímabili voru valin útköll björgunarsveitanna mynduð þannig að þættirnir gefa óvenju skýra innsýn í líf og störf björgunarsveitafólks og hversu mikið gengur á í stórum og umfangsmiklum björgunaraðgerðum. Útköll björgunarsveita eru að meðaltali tvö til þrjú daglega á landsvísu og oft er um að ræða aðgerðir þar sem um líf eða dauða er að tefla. Hátt í 4000 manns eru á útkallsskrá björgunarsveit5

Björgunarsveitafólk leggur sig oft í hættu í sjálfboðaliðastarfi sínu.

6

SÓFA

ø

DAGAR

20% afsláttur af öllum sófum Mikið úrval af fallegum sófum sem gott er að kúra í

Tilboðið gildir til mánudagsins 12. nóvember

Bjóðum vaxtalausar afborganir í allt að 12 mánuði

Kíktu í Kauptúnið – Það verður heitt á könnunni!

10:30 Tottenham - Maribor 12:10 Meistaradeild Evrópu 15:30 Þorsteinn J. og gestir 16:15 La Liga Report 16:45 Spænski boltinn 18:55 Evrópudeildarmörkin 19:45 Tvöfaldur skolli allt fyrir áskrifendur 20:20 Spænski boltinn 22:30 Nedbank Golf Challenge fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:00 Children´s Miracle Classic 2012 10:00 Golfing World 10:50 Children´s Miracle Classic 2012 13:50 Inside the PGA Tour (44:45) 14:10 Children´s Miracle Classic 2012 17:10 Golfing World 18:00 Children´s Miracle Classic 2012 21:00 Children´s Miracle Classic 2012 00:00 ESPN America

4

5

5 tungu sófi 38.635 6 á mánuði dublin Verð áður 555.000 kr. miðað við 12 mán. nú 444.000 kr. vaxtalausar afborganir*

Teppi - mikið úrval. Verð frá 9.500 kr. | sófaborð 95.000 kr. | stóll 44.500 kr. Cézanne leðurtungusófi 29.838 á mánuði Verð áður 430.000 kr. miðað við 12 mán. nú 342.000 kr. vaxtalausar afborganir*

*Afborganir eru vaxtalausar en 3% lántökugjald bætist við verðið

08:15 Arsenal - Fulham 09:55 Aston Villa - Man. Utd. 11:35 Everton - Sunderland 13:15alltMan.City - Tottenham fyrir áskrifendur 15:30 Chelsea - Liverpool 18:00 Sunnudagsmessan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:15 Newcastle - West Ham 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Man.City - Tottenham 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Chelsea - Liverpool 4 02:45 Sunnudagsmessan

6

sófaborð 95.000 kr. luktir minni 12.500 kr. / stærri 17.500 kr.

ethnicraft sófaborð 98.000 kr. - gegnheil eik. saba sófi, 3ja sæta 22.075 á mánuði Kisubox Verð áður 315.000 kr. miðað við 12 mán. 2.400 kr. nú 252.000 kr. vaxtalausar afborganir* stórt miðst. 1.500 kr. lítið 900 kr. Klukka 3.900 kr. uglur 890 kr.

búddastyttur og kertaluktir, mikið úrval . Verð frá 3.900 kr. (búddar) 1.750 kr. (luktir)

Hreindýr stór 8.900 kr. / lítil 4.900 kr. Veggklukka (ø110 cm) 45.000 kr.

Gasella 10.900 kr. sia kerti - 1.990 kr.

GERUM HÚS AÐ HEIMILI v

Kringlunni og Kauptúni - Símí 564 4400 - www.tekk.is Opið mánudaga til föstudaga 11-18, laugardaga 11-17 og sunnudaga 13-17

Við erum á Facebook


58

bíó

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 Frumsýnd gíslAtAk An í teher An

Affleck í Írak 1979 Leikarinn og leikstjórinn Ben Affleck þykir líklegur til þess að blanda sér í óskarsverðlaunaslaginn með nýjasta leikstjórnarverkefni sínu, Argo. Hér hverfur Affleck aftur um rúm 30 ár og segir sanna sögu, sem er lyginni líkust, og átti sér stað eftir að íranskir uppreisnarmenn hertóku bandaríska sendiráðið í Teheran þann 4. nóvember árið 1979. Sex sendiráðsstarfsmönnum tókst að komast undan og fela sig í sendiráði Kanada. Talið var víst að mennirnir yrðu teknir af lífi ef uppreisnarmennirnir hefðu hendur í hári þeirra og því var djarfur björgunarleiðangur skipulagður í snatri. FBI-menn voru sendir til Írans, dulbúnir sem kvikmyndagerðarmenn, með það fyrir augum að koma sendiráðsmönnunum undan og allt var lagt undir í þeim blekkingarleik. Affleck fer sjálfur með aðalhlutverk myndarinnar og hefur sér til fulltingis eðalmannskap á borð við Bryan Cranston, John Goodman, Alan Arkin, Tate Donovan, Victor Garber og Clea Duvall.

 Cloud AtlAs WAChoWski-systkinin reynA hið ómögulegA

Jim Broadbent og Tom Hanks í tveimur af mörgum hlutverkum sínum í Cloud Atlas.

Flókin flétta fortíðar og framtíðar Cloud Atlas er án efa ein áhugaverðasta kvikmyndin sem sýnd verður á þessu ári. Myndin byggir á samnefndri skáldsögu eftir David Mitchell og sjálfsagt er engu logið þegar sagt er að fáar bækur séu síður til þess fallnar að kvikmynda. Wachowski-systkinin, sem þekktust eru fyrir Matrix-þríleikinn, létu þetta þó ekki aftra sér, skrifuðu handrit upp úr bókinni og fengu félaga sinn Tom Tykwer, leikstjóra Run Lola Run, til þess að leikstýra. Afraksturinn er frumsýndur á Íslandi um helgina.

s

Wachowskisystkinin lögðu líf og sál í Cloud Atlas og gerðu hana af ástríðu og hugsjón.

káldsagan Cloud Atlas kom út árið 2004. Í henni hrærir höfundurinn David Mitchell saman öllum mögulegum skáldskapargreinum í flókinn og marglaga vísindaskáldskap sem teygir sig frá ströndum Kyrrahafsins árið 1849 til framtíðarinnar, nánar tiltekið ársins 2144. Persónur renna sundur og saman og sjónarhornið færist á milli ólíkra sögusviða og tímaskeiða. Söguþráðurinn er því vægast sagt flókinn og ekki verður gerð tilraun til þess að rekja hann hér. Sjón er líka sögu ríkari og ekki þarf að deila um að með Cloud Atlas býður þríeykið, Tom Tykwer, Lana og Andy Wachowski upp á magnað sjónarspil. Þau þykja hafa teflt ansi djarft með því að ráðast í gerð Cloud Atlas og stóru kvikmyndaverin héldu að sér höndum og vildu ekki veðja fé sínu á myndina. Cloud Atlas er því sjálfstæð mynd og ein sú dýrasta í sögunni sem flokkast sem slík. Hún er fjármögnuð af óháðum aðilum að því undanskildu að Warner Bros lagði til 15 milljónir dollara til þess að tryggja sér dreifingarréttinn á myndinni í Bandaríkjunum og víðar. Wachowski-systkinin lögðu líf og sál í Cloud Atlas og gerðu hana af ástríðu og hugsjón og hafa látið hafa eftir sér að þeim hafi verið alveg sama þótt myndin myndi ekki skila hagnaði. Slíkur var ákafinn í að gera hið ómögulega og kvikmynda söguna. Cloud Atlas er sögð kanna hvernig gjörðir einstaklinga hafi áhrif á líf annarra í fortíð, nútíð og framtíð. Hvernig sál morðingja þróast yfir í hetju og hvernig góðverk bergmálar í gegnum aldirnar og endar með því að verða kveikjan að byltingu. Þessu flókna samspili fortíðar, nútíðar og

framtíðar er ekki síst komið til skila með því að láta sömu leikarana leika mörg hlutverk og túlka persónur á öllum sögusviðunum. Tykwer og Wachowski-systkinin fengu einvala lið leikara til liðs við sig og þar ber helstan að nefna Tom Hanks en almennileg hreyfing komst ekki á framleiðslu Cloud Atlas fyrr en Hanks sló til. Í öðrum mikilvægum hlutverkum eru ekki ómerkari leikarar en Halle Berry, sá frábæri Breti Jim Broadbent og Hugo Weaving sem er sjaldan langt undan þegar Wachowski-systkinin búa til bíó. Hann setti mark sitt eftirminnilega á Matrix sem Agent Smith og var ekki síðri í hlutverki byltingarmannsins V í V for Vendetta þótt andlit hans væri hulið grímu alla myndina. Cloud Atlas var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í byrjun september og var heldur betur vel tekið en að lokinni sýningu stóðu frumsýningargestir í tíu mínútur og klöppuðu myndinni og aðstandendum hennar lof í lófa. Gagnrýnendur hafa hins vegar skipst í tvo flokka. Sumir hrósa myndinni í hástert á meðan öðrum finnst lítið til koma. Reynsluboltinn Roger Ebert er í fyrri hópnum og hefur ausið myndina lofi. Flókinn söguþráðurinn þykir líklegur til þess að standa í bandarískum bíógestum en að sama skapi má veðja á að íslenskum bíóglápurum og öðrum í Evrópu falli myndin vel í geð.

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is


bíó 59

Helgin 9.-11. nóvember 2012

Upprisa nornar Svörtu sunnudagarnir í Bíó Paradís fara vel af stað undir styrkri dagskrárstjórn þeirra Hugleiks Dagssonar, Sigurjóns Kjartanssonar og Sjón. Þeir byrjuðu með stæl í síðustu viku með Dawn of the Dead og nú má jafnvel segja að enn betra taki við en á sunnudagskvöld verður Black Sunday sýnd. Norn í hefndarhug rís úr gröf sinni með það að markmiði að taka yfir líkama undurfagurrar stúlku sem er afkomandi nornarinnar. Nornin nýtur stuðnings dyggs en djöfullegs þjóns síns en aðeins bróðir stúlkunnar og myndarlegur læknir standa í vegi hennar. Ítalski hryllingsmeistarinn Mario Bava þreytti frumraun sína með Black Sunday árið 1960 en hann nýtur enn þann dag í dag aðdáunar kappa eins og Quentin Tarantino, Tim Burton og Martin Scorcese, ekki síst fyrir sjónrænan stíl sinn. Sýningin á Black Sunday hefst klukkan 20.

Skemmtilegur leikur sem þjálfar litina. Fyrsta spilið. Einfalt litalottó.

 Frumsýndar

Ralph bætir ráð sitt

Mac og Colette eiga í vök að verjast þegar félagar í IRA þrengja hringinn utan um Colette.

IRA-kona í klemmu

Nýjasta Disney-teiknimyndin, Wreck-it Ralph, byrjar í bíó í dag, föstudag. Myndin hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og fór beint á topp aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina. Myndin gerist í heimi tölvuleikja og aðalpersónur hennar eru þekktar persónur úr vinsælum tölvuleikjum. Meðal þeirra sem láta sjá sig í myndinni eru Maríó, drekinn Bowser, Packman-draugarnir og fleiri. Aðalpersónan, Ralph, situr uppi með það hlutskipti að vera „vondi kallinn“ í tölvuleiknum Fix-it Felix jr þar sem honum er gert að rústa öllu því sem ljúflingurinn Felix og reyna að byggja upp. Ralph þráir að fá að vera góði gæinn í leiknum og grípur til sinna ráða.

Græna ljósið frumsýnir spennumyndina Shadow Dancer eftir leikstjórann James Marsh (Project Nim, Man on Wire). Myndin gerist í Belfast á Írlandi árið 1990. Andrea Riseborough leikur Colette McVeigh, virkan meðlim í Írska lýðveldishernum sem er handtekin og felst á að gerast njósnari fyrir bresku leyniþjónustuna MI5 til þess að tryggja velferð sonar síns. Clive Owen leikur Mac, leyniþjónustumanninn, sem fær hana til að svíkja hugsjónir sínar með gagnnjósnunum. Þegar félagar Colette í IRA fara að gruna hana um græsku þurfa hún og Mac að grípa til róttækra örþrifaráða áður en það er um seinan.

Safnaðu fuglum en passaðu þig á köttinum. Fyrsta ólsen ólsen spilið.

Vertu fyrsti apinn upp að bananatrénu og passaðu þig á bananahýðinu. Frábært systkinaspil.

Langholtsvegur 126 - 104 Reykjavík - Sími 553 3450 - www.spilavinir.is

Leyfðu okkur að telja ÁLDÓSIR

GLERFLÖSKUR

PLASTFLÖSKUR

Komdu með dósir og flöskur í tæknivæddar móttökustöðvar Endurvinnslunnar

SÍA

122364

Þú getur komið með heilar drykkjarumbúðir í tæknivæddar móttökustöðvar Endurvinnslunnar að Dalvegi 28 og í Knarrarvogi 4 án þess að þurfa að telja eða flokka umbúðirnar. Þannig sparar þú þér tíma og fyrirhöfn. Beyglaðar drykkjarmbúðir þarf að telja og flokka áður.

PIPAR\TBWA

Þann 1. nóvember lokar móttaka skilagjaldskyldra drykkjarumbúða hjá Sorpu Sævarhöfða og Dalvegi. Velkomin(n) í nýja móttökustöð okkar að Dalvegi 28 Kópavogi

Opnum nýja tæknivædda móttökustöð í Hraunbæ í desember í samstarfi við Skátana


60

bækur

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 Ljósmóðirin Þórdís símonardóttir

Saga konu sem synti á móti straumnum María Lilja Þrastardóttir marialilja@ frettatiminn.is

Þórdís Símonardóttir var ljósmóðir á Eyrarbakka á umbrotaárunum fyrir og eftir aldamótin 1900. Hún barðist gegn kúgun valdamanna sem beittu öllum ráðum til að beygja hana niður en þrátt fyrir það gafst hún aldrei upp. Sagnfræðingurinn Eyrún Ingadóttir hefur safnað heimildum um Þórdísi í 20 ár og hefur nú gefið út sögulega skáldsögu byggða á Þórdísi sem hefur verið henni mjög hugleikin allan þennan tíma. Svo hugleikin að hún nefndi dóttur sína eftir henni.

K R I S TJ Á N E L DJ Á R N / V Í N L A N D S D A G B Ó K

Geymt en ekki gleymt Sumarið 1962 hélt dr. Kristján Eldjárn dagbók um „Vínlandsför“ sína. Hér birtist einstök ferðasaga hans í fyrsta sinn, ásamt fjölda skemmtilegra ljósmynda úr leiðangrinum.

Eyrún Ingadóttir byggir bókina á heimildum af ýmsu tagi um ævi og störf Þórdísar Símonardóttur alþýðukonu.

Eyrún Ingadóttir sendir frá sér skáldsögu byggða á heimildum um ljósmóður um aldamótin 1900 sem varð fyrir miklu mótlæti á umbrotatímum.

Þ

etta var alvöru alþýðuhetja, hún var bæði gull og grjót. Saga hennar er ótrúleg og ég lít svo á að hún sé fyrst og fremst saga samfélags á miklum umbrota- og róstutímum.“ Þetta segir Eyrún Ingadóttir, rithöfundur og sagnfræðingur, en hún hefur gefið út sögulega skáldsögu byggða á heimildum um Þórdísi Símonardóttur, ljósmóður um aldamótin 1900. Heimildunum safnaði hún saman á tuttugu árum en hún rakst á fyrstu heimildirnar við gerð BA ritgerðarinnar sinnar.

Dóttirin nefnd í höfuð Þórdísar

Eyrún Ingadóttir er fædd á Hvammstanga 1967 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1987. Síðar lauk hún BA prófi í sagnfræði, eða árið 1993. Hún er ekki ókunn ritstörfum því að hún ritaði sögu Húsmæðraskóla Reykjavíkur 1992, sem var jafnframt BA verkefni hennar og sögu Húsmæðraskóla Suðurlands, „Að Laugarvatni í ljúfum draumi“. Eyrún skrifaði ævisögu Eyjólfs R. Eyjólfssonar, „Gengið á Brattann“ og var einnig meðritstýra bókarinnar „Konur með einn í útvíkkun fá enga samúð“ frá árinu 2002. „Ég var að leita heimilda um Sigríði í Brattholti, okkar fyrsta náttúruverndarsinna, og fór við það í gegnum dómabækur Árnessýslu. Þar tók ég eftir því að Þórdís skaut upp kollinum með reglulegu millibili en hún skildi til að mynda við manninn sinn 1908, sem á þessum tíma var afskaplega fáheyrt og árið 1911 var hún kærð fyrir meiðyrði. Í dómsorðinu fór hún mun verri orðum um kærandann og kallaði hann tvöfalt verri nöfnum en hún hafði upphaflega gert,“ segir Eyrún og hlær. „Hún var alveg ótrúlegur nagli og áhrifamenn í samfélaginu á Eyrarbakka reyndu hvað þeir gátu að flæma hana burt og hún synti alla tíð á móti straumnum. Hún barðist við ríkjandi kerfi og krafðist þess að ljósmæður fengju bættan aðbúnað og hærri laun.“ Eyrún segir að Þórdís hafi haft mikil áhrif á samfélagið sitt og í henni hafi búið ótrúlegur kraftur og þrautseigja. Þetta hafi verið eitthvað sem hún vildi færa dóttur sinni í vöggugjöf og því nefndi hún dóttur

sína eftir Þórdísi. „Ég var alveg heilluð og ég man eftir því að hafa horft í augu dóttur minnar nýfæddrar og bara vitað að hún þyrfti að heita Þórdís. Ég hef aldrei séð eftir því.“

Rekin úr kvenfélagi

Eyrún segir að saga Þórdísar endurspegli tíðarandann og sé heimild um líf þess fólks sem ekki flutti vestur um haf. „Tvö systkina Þórdísar fóru vestur um haf og þetta er því saga þeirra sem eftir voru. Á Eyrarbakka var til að mynda mikill sollur og drykkja. Þórdís stofnaði stúku og reyndi þannig að hafa góða áhrif á samfélagið sitt. Hún barðist, líkt og áður sagði, fyrir bættum aðbúnaði og kjörum ljósmæðra, og það gekk á ýmsu á ferli hennar.“ Eyrún segir Þórdísi hafa misst konu og barn og það hafi fengið mikið á hana. Hún hafi verið þreytt sökum anna í fæðingunni, og dauðinn rakinn til þess. Fyrir þetta var hún kærð til landlæknis. Þó það sé nokkuð ljóst í heimildunum að hún hefði aldrei getað komið í veg fyrir dauðsföllin. „Það er í raun ótrúlegt hversu seig hún var, þessi kona, miðað allt mótlætið sem jaðrar hreinlega við einelti, og mannvonsku.“ Þórdís var rekin úr kvenfélaginu á staðnum, er hún mótmælti því að það gengi á bak eigin reglna og gæfi fé til uppbyggingar á spítalanum, það ætti að fara beint til einstaklinga. „Hún vildi ekki gefa fé í steinsteypu. Það kom síðar á daginn að það voru mikil mistök. En deilurnar um spítalann voru mjög hatrammar. Haldin var hátíð vegna þessa og Þórdís leysti hana upp með mótmælum, eftir það var hún rekin úr kvenfélaginu. Svona gekk hún langt í öllu sem hún tók sér fyrir hendur,“ segir Eyrún. Eyrún fléttar bókina saman með heimildunum og dregur þannig persónur og atburði fortíðarinnar út úr skjalasöfnum inn í heim skáldsögunnar. „Ég var með þessa sögu á bak við eyrað í 20 ár. Sagnfræðingurinn í mér og skáldið tókust lengi á um framkvæmdina. En hún hefur nú loks litið dagsins ljós, svo ég get farið að einbeita mér að öðru,“ segir Eyrún og hlær.


n ga .“ sa ið ti, uk ex fa rt uo ðu ng INN ifa e E kr og ERSV ls H ve fram AR g N jö ir á UN „M ym G e str

2. SÆTI

UNDSON LISTI EYM verk LU Ö S T E M skáld Innbundin03-11.12 31.10.-

ur lesin „Bókin verð m maklúbbu í öllum sau unu g konur m landsins o ana og tala um h henni.“ gráta yfir

DYN AMO R EYKJAVÍ K

K IR NJARÐVÍ JÓNSDÓTT MARGRÉT

„MÖGNUÐ ÖRLAGASAGA“ Ljósmóðirin á Eyrarbakka stóð uppi í hárinu á yfirvöldum um aldamótin 1900. Hún

„Hrífandi bók. Mögnuð örlagasaga sem ég drakk í mig.“

upplifði óendanlega gleði – en skuggi dauðans var aldrei langt undan. Tvívegis fann hún ástina og tvívegis glataði hún henni. Heillandi saga um horfna tíma, saga

Sirrý - Rás 2

fátækrar alþýðukonu sem vildi fá að vera EYRÚN INGADÓTTIR

höfundur eigin lífs!


62

viðtal

Helgin 9.-11. nóvember 2012

Giftist manni af einskærri meðvirkni Auður Jónsdóttir rithöfundur sendir nú frá sér sjöttu skáldsöguna sína. Nýja bókin, Ósjálfrátt, er sprottin úr hennar eigin reynsluheimi. Hún er fullorðið barn alkóhólista og gifst síðar drykkjumanni. Auður ræddi skáldskapinn, fortíðina og þá staðreynd að Baltasar Kormákur hefur keypt kvikmyndaréttinn að Fólkinu í kjallaranum.

R

ithöfundurinn Auður Jónsdóttir flutti tvítug til Vestfjarða, aðeins örfáum vikum eftir snjóflóðin. Hún var uppreisnargjarnt barn alkóhólista. Á Vestfjörðum giftist hún fertugum manni, einnig alkóhólista, vegna meðvirkni. Hún reif sig af botninum einn daginn og hugðist gerast rithöfundur. Slíkt reyndist hægara sagt en gert þar sem hún var óörugg ung kona og heimur rithöfundanna harður, óvæginn og karllægur. Hún gefur nú út sína sjöttu skáldsögu sem byggð er á lífi hennar og reynsluheimi. Bókin Ósjálfrátt, kom út í vikunni, sama dag og Auður fylgdi sterkri fyrirmynd úr lífi sínu til grafar. Amma hennar og nafna, Auður Laxness, lést á dögunum. „Það er í sjálfu sér mjög táknrænt að hlutirnir skuli hafa farið svona. Mjög skáldlegt og á skrítinn hátt gaman af því hún hjálpaði mér svo mikið að halda fókus í lífinu og hún bjargaði mér þegar ég var að missa tökin í sjálfsmeðvirkninni. Svona eins og núna með útgáfuna, þetta er áminning.“ Auður seldi nýverið kvikmyndaréttinn að Fólkinu í kjallaranum til Baltasars Kormáks. Það er ekki í fyrsta skipti sem bókin lifnar við þar sem Kristín Eysteinsdóttir setti upp leikrit eftir henni fyrir nokkrum árum. „Það var ótrúlega mögnuð reynsla að sjá það sem ég hafði skrifað lifna við. Ég fékk líka að vera með í öllu ferlinu og gat þannig útskýrt fyrir leikurum hvaða hugsun lægi að baki persónunum. Þessa reynslu hafði ég líka að leiðarljósi í skrifunum mínum í Ósjálfrátt og ég öðlaðist sama hugrekki og ég fann fyrir við gerð Fólksins.“ Auður segir að kveikjan að bókinni hafi verið bréfaskrif, til glænýrrar systurdóttur, um æsku þeirra systra. „Ég var búin að vera gift og barnlaus í 11 ár og var mjög sátt við það. Svo varð systir mín ólétt og ég byrjaði að skrifa systurdóttur minni regluleg bréf. Þau urðu svo kveikjan að bókinni. Svo varð ég ólétt sjálf. Ég held það hafi verið vegna þess hve

upptekin ég var af barni systur minnar og mínum eigin æskuminningum. Ég fór bara að skrifa og skrifa.“ Hún segir að um tíma hafi hún fyllst ótta við bókina. „Ég var orðin svo hrædd við hana að ég fór til spámiðils svona til að leita svara, eins undarlegt og það kann nú að hljóma. Það gerði ég til þess fá kjarkinn til þess að koma henni frá mér.“

Getur stjórnað fólki við ritstörfin

„Ég er barn alkóhólista, ég var mikill vandræðaunglingur á sínum tíma. Ég skilgreini sjálfa mig ekki sem alka þar sem ég lifi frekar penu lífi í dag.“ Hún segir það vera stóran hluta af sér að vera barn alka, „og ég lít á það sem gjöf, svona í seinni tíð. Það hefur mótað mig þó það hafi háð mér í lífsleikninni þegar ég var yngri og ég nota það sem afsökun fyrir mörgu sem ég sagði og gerði. Í dag er þetta uppspretta svo margra hluta sem ég skrifa um. Ég skil fólk líka mun betur og er umburðarlyndari.“ Hún segir að meðvirknin komi að góðum notum í persónusköpun. „Sá meðvirki rýnir mikið í fólk og langar að stjórna því. Við ritstörfin geri ég það.“ En af hverju flytur ung kona til Vestfjarða og giftist fertugum alka? „Þetta er einmitt svona barn-alka dæmi. Að yfirfæra tilfinningarnar bara yfir á einhvern ókunnan karl. Það er með meðvirk börn alkóhólista að þau sækjast oft í verri aðstæður. Hann var alveg forfallinn alki þessi maður og það eina sem ég hafði sjálfsöryggi í var að vera með manni í mikilli neyslu.“ Hún segir að þetta hafi líka verið ævintýramennska unglingsáranna. „Að ögra mömmu, engin spurning. Svo nennti ég heldur ekki að vinna, svo ég gifti mig bara til þess að sleppa. Þetta er svo einkennandi fyrir hegðun krakka á þessum aldri, að vaða svona úr einu í annað án þess að gera sér nokkra grein fyrir afleiðingunum seinna meir á sálarlífið.“

Auður flutti til Vestfjarða um tvítugt, skömmu eftir snjóflóðin, og byggir persónu nýju bókarinnar meðal H annars á þeirri E LG A Rreynslu. BLA Ð Henni finnst skammarlegt að flóðunum séu ekki gerð frekari skil í menningu okkar. Ljósmynd/Hari

Mér leið eins og allt sem frá mér kæmi væri skrifað á Always ultra.

Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt

Lótlíta og móðursjúk skáldkona á túr Auður segist hafa uppgötvað það þegar hún fór að skrifa bókina, hversu karllægur bókmenntaheimurinn er. „Í sögunni reyni ég að snerta hluti sem erfitt er að henda reiður á en maður skynjar samt. Til dæmis það að vera ungur kvenrithöfundur og hitta eldri karlrithöfunda, þá finnur maður að maður þykir ekki jafningi þeirra. Miklu frekar Lólíta fyrir þeirra eigin sköpunarkraft og skáldlega hugarheim. Ég fattaði það þegar ég skrifaði mig í gegnum það.“ Auður er alin upp á bókmenntasinnuðu heimili en hún segir að kynhlutverkin hafi einnig verið sterk í uppvextinum. „Mamma og amma eru báðar mjög vel lesnar, fróðar konur og ritfærar. Þær gengust samt sem áður við kynjahlutverkunum, þetta er svo rótgróið menningunni.“ Hún segir það þessum hlutverkum um að kenna að konur séu jafn óstyrkar og ryðji sér síður til rúms á ritvellinum. Í þeim sé alin upp fullkomnunarárátta, sem sé neikvætt orð. „Ég ræddi það við vinkonur mínar, sem einnig eru rithöfundar,

hvernig maður er unglingaveikur fram eftir öllum aldri,“ segir hún og útskýrir að tilfinningin við að senda eitthvað frá sér sé eins og þegar maður fór í ljótum buxum á kvöldvökuna í gaggó. „Hræðslan við höfnun og það að vinna ekki í vinsældakeppninni er óöryggi sem ég held að erfist frá móður til dóttur. Ég skammaðist mín oft fyrir að vera skáldkona, eða kvenrithöfundur, mér fannst það svo brussulegt. Svona eins og allt sem ég sendi frá mér væri skrifað á Always ultra,“ segir hún og hlær. Auður viðurkennir að vera ennþá tvístígandi, en finna þó loksins fyrir stolti yfir því að vera kvenrithöfundur. Hún segir að umræðan sem einkennir skáldkonur og kvenrithöfunda sé oft skammarleg. „Ég man í Kárahnjúkaumræðunni þá vorum við nokkrar saman að mótmæla og það var notað gegn málstaðnum. Að mótmælunum stæðu bara móðursjúkar skáldkonur og unglingar. Ég man að mér leið eins og sagt hefði verið að við værum klikkaðar kerlingar á bullandi túr, allt sett fram eins og eitthvað skítugar og asnalegar. Þetta er svo magnað,“ segir hún og heldur áfram að útskýra

og er augljóslega mikið niðri fyrir, „eins og þegar ég var ólétt. Þá var ég allt í einu óléttur rithöfundur og það bara gengur ekki upp, ekki einu sinni málfræðilega. Rithöfundur er karlkynsorð og þar með fannst mér þessir tveir heimar skarast. Ég skammaðist mín, eins og ég var glöð að vera ólétt, að þurfa að segja við útgefanda að ég kæmist ekki á einhverjar bókmenntaráðstefnur af því ég var með barni.“

Kerlingabók full af tilfinningum

Hún segir bókina óð til kvenna, „Bókin er kerlingabók, í góðum skilningi. Hún er full af allskonar tilfinningum. Ég lét bara skynjunina draga mig áfram og ég lék mér að því eins og langamma að skrifa ósjálfráða skrift. Þannig fannst mér ég líka verða trú verkinu þegar ég sleppti mér úr þessum hégóma og lét bara tilfinningarnar ráða, eins og kona, og ég er stolt af því. Maður fattar ekki fyrr en orðin koma á blaðið hvaða tilfinningar maður hefur burðast með.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is


595 6000 – skjarinn.is


64

menning

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 Bjarni Harðarson Festist í Fortíðinni

Ritstörfin eru eins og brennivínið Alþingismaðurinn fyrrverandi, Bjarni Harðarson, unir hag sínum vel á Selfossi þar sem hann rekur Sunnlenska bókakaffið og sinnir bókaútgáfu meðfram öðru daglegu amstri. Hann gefur út þrjár bækur á komandi vertíð. Þar af er ein þeirra eftir hann sjálfan, heimildaskáldsagan Mensalder. Bjarna er tamt að horfa til fortíðar í skrifum sínum enda finnst honum meira að segja 19. öldin full nútímaleg fyrir sinn smekk.

B Ég er svo gamaldags að mér finnst 19. öldin helst til nútímaleg.

jarni Harðarson stendur vaktina á Bókakaffinu en lætur sig ekki muna um að gefa einnig út bækur og skrifa þær ef svo ber undir. „Ég sinni þessu bara meðfram öðru,“ segir Bjarni um bókaútgáfuna Sæmund. „Ég skutlast mikið með bækurnar á eigin bíl og sendi þær í pósti.“ Fjarlægðin frá höfuðborginni truflar bókaútgefandann á Selfossi því lítið. „Það má líka segja að það sé efnahagslega hagkvæmt að vera hérna þar sem húsnæði er ódýrara.“ Árið 2009 sendi Bjarni frá sér sína fyrstu bók, Svo skal dansa. Bókinni var vel tekið en þar var á ferðinni skáldsaga úr raunveruleikanum sem hófst seint á 19. öld. Bjarni fylgdi bókinni eftir með Sigurðar sögu fóts ári síðar og nú gefur hann út síðna

FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR!

Útgefandinn að störfum á Sunnlenska bókakaffinu. Alltaf með svuntuna tilbúinn til þess að skenkja gestum svart og sykurlaust. Ljósmynd/Davíð Þór.

þriðju skáldsögu, Mensalder. Og sem fyrr heldur Bjarni sig í fortíðinni og segir nú sögu fátæks bónda austur í Holtum og ástkonu hans sem beið Mensa síns í þrjátíu ár. Mensalder Raben Mensaldersson var fæddur 1889 og lést 1980. „Þetta er eins og með brennivínið og pólitíkina. Það er erfitt að hætta í þessu,“ segir Bjarni þegar hann er spurður hvað keyri hann áfram við ritstörfin. „Og mér finnst skemmtilegast að grúska í fortíðinni. Ég lokast einhvers staðar af þarna og er svo gamaldags að mér finnst 19. öldin helst til nútímaleg.“ Bjarni segir áhugavert að skoða fólk sem fæðist inn í frumstætt samfélag fortíðar og stóð síðan allt í einu frammi fyrir veruleika sem var því algerlega framandi. „Ég er líka með ólæknandi ferðadellu og hef mikið ferðast um lönd þriðja heimsins og þar hittir maður eiginlega fyrir íslensku 19. aldar mennina. Maður sér þá ekki hérna lengur. Þarna er fólk í frumstæðum heimi en er samt með gsm-síma.“ Bjarni skrifaði Mensalder að mestu leyti í Pakistan. Við það „Óperan hefur unnið enn einn sigurinn og sannarlega sinn stærsta í Hörpu til þessa“ – Gunnar Guðbjörnsson, Smugumenning

„Leikmynd og lýsing Gretars Reynissonar og Björns Bergsteins algerlega frábær, makalaust flott. – Helgi Jónsson, Víðsjá

„Jóhann Friðgeir var alveg magnaður! Hulda Björk Garðarsdóttir var stórkostleg… Viðar Gunnarsson sömuleiðis… Elsa Waage vann leiksigur, söngurinn hástemdur og litríkur… Anooshah Golesorkhi söng einstaklega fallega.“ – Jónas Sen, Fréttablaðið

„Hljómsveitin var frábær.“ – Jónas Sen, Fréttablaðið

Söngvararnir...öll með tölu framúrskarandi! – Gunnar Guðbjörnsson, Smugumenning „Kom mér ánægjulega á óvart. Íslenska óperan er komin heim!“ – Hlín Agnarsdóttir, Djöflaeyjan

„Sem endranær brilleraði kór ÍÓ“ – Ríkarður Örn Pálsson, Morgunblaðið „Mikil upplifun, frábær tónlist - og vel flutt.“ – Greipur Gíslason, Morgunútvarpið Rás 1 „Hulda Björk var algjörlega frábær...Elsa Waage var gríðarlega sterk...Viðar Gunnarsson virkilega flottur.“ – Helgi Jónsson, Víðsjá

Nokkrar umsagnir áhorfenda á netmiðlum: „Hreint út sagt frábær sýning. Stórkostlegur söngur.“ – Eiður Guðnason „Það var engu líkara en hlið himnaríkis hefðu opnast.“ – Sigríður Ingvarsdóttir „Stórkostleg sýning. Söngur, ljós og umgjörð á heimsmælikvarða.“ – Jóhanna Pálsdóttir

síðustu sýningar: Laugardaginn 10. nóvember kL. 20 – Örfá sæti Laus næstsíðasta sinn Laugardaginn 17. nóvember kL. 20 – Örfá sæti Laus aLLra síðasta sinn miðasaLa í HÖrpu og á www.Harpa.is – miðasÖLusími 528 5050

sem hann kallar kjöraðstæður. „Ég skrifaði fyrsta uppkast frá upphafi til enda á fimm vikum í Pakistan. Það er sérlega gott að skrifa þarna vegna þess að þarna er varla nokkur maður enskumælandi og þá verður manni glettilega mikið úr verki. Ég var bara þarna með hjartahreinum sonum spámannsins. Það er ekki til betra fólk og það lagar besta te í heimi.“ Bjarni gefur að þessu sinni einnig út ljóða- og listaverkabókina Tuttugu þúsund flóð, eftir Þorlák Karlsson og Soffíu Sæmundsdóttur, og barnabókina Kattasamsærið eftir Guðmund S. Brynjólfsson. Bókin er sögð fyrir kattavini á öllum aldri og þótt Bjarni haldi ekki ketti sjálfur þá heldur hann til í kattmörgu hverfi og þeir ferfættu kíkja stundum við á Bókakaffinu. „Hér eru kettir allt um kring og við höfum átt í mjög ánægjulegu samstarfi við Kattholt sem fær 10% af smásöluverði Kattasamsærisins og veitir víst ekki af á þeim bænum.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

Austurlenskur matur alla daga milli kl. 17-20 719,-

300 g skammtur og hrísgrjón fylgja með

í chow mein SóSu,

KR./KG

eGGjanúðluR með KjúKlinG oG GRænmeti

í DReKaSóSu,

2398

599,300 g skammtur

nautaKjöt

SvínaKjöt

2398

719,300 g skammtur og hrísgrjón fylgja með

KR./KG

1998

KR./KG

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt


ÁHRIFAMIKIL SAGA „Mjög vönduð bók … Þetta er mögnuð sagnfræði.“ FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR / KILJAN

„Þetta er mjög flott bók hjá Jóni og vel unnin.“ EIRÍKUR GUÐMUNDSSON / KILJAN

„Þetta er merkisbók.“ EGILL HELGASON / KILJAN

Vera Hertzsch var handtekin í Moskvu 1938 ásamt dóttur sinni að Halldóri Laxness viðstöddum. Aldrei spurðist til mæðgnanna aftur. Jón Ólafsson hefur rannsakað þessa örlagasögu og rekur hana á eftirminnilegan hátt. www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu


66

leikhús

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 Leikhús Bernd OgrOdnik snýr aftur

Dýrin í Hálsaskógi

Lau 10/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 23.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 24.sýn Sýningar í desember komnar

Tveggja þjónn

(Stóra sviðið) Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn í sölu. Tryggið ykkur sæti því

Sun Sun Sun Sun Sun Sun

30/12 kl. 14:00 31.sýn 30/12 kl. 17:00 32.sýn 6/1 kl. 13:00 33.sýn 6/1 kl. 16:00 34.sýn 13/1 kl. 13:00 35.sýn 13/1 kl. 16:00

miðarnir fljúga út!

(Stóra sviðið)

Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur!

Jónsmessunótt

Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn

(Kassinn)

Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 Fim 15/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 8/12 kl. 19:30 Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma.

Með fulla vasa af grjóti

22.sýn 23.sýn 24.sýn

(Stóra sviðið )

Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!

Ástin

Gamli maðurinn aftur í Þjóðleikhúsið Brúðusýning Bernd Ogrodnik, Gamli maðurinn og hafið (eftir Hemingway), snéri aftur á fjalirnar í vikunni. Næsta sýning er í Þjóðleikhúsinu á sunnudag en verkið var frumsýnt á Listahátíð í vor og fékk prýðisdóma í Fréttatímanum. Þetta er ljóðræn og ægifögur sýning um gamlan mann, lítinn bát, stóran fisk og óendanlegt hafið. Egill Ólafsson og Valgeir Skagfjörð ljá sýningunni raddir sýnar.

Bernd Ogrodnik hefur að sögn haft í ýmsu að snúast síðan í vor. Hann frumsýndi Pétur og úlfinn í Kanada og nýlega sýndi hann þá sýningu í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu. Gamli maðurinn og hafið er sem fyrr segir sýnt í Þjóðleikhúsinu og eins og gagnrýnandi Fréttatímans orðaði það: Sýning sem fólk ætti ekki að missa af. Gamli maðurinn og Bernd Ogrodnik.

(Þjóðleikhúskjallarinn)

Lau 10/11 kl. 22:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum

Gamli maðurinn og hafið

 fjórtán ár a einLeikur um hOmma aftur á fjaLirnar

(Kúlan)

Sun 11/11 kl. 19:30 Lau 17/11 kl. 17:00 Mið 14/11 kl. 19:30 Sun 18/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember!

Leitin að jólunum

(Þjóðleikhúsið)

Lau 24/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 14:30 Sun 2/12 kl. 11:00 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 12:30 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út!

VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Hverfisgötu 19

551 1200

leikhusid.is

midasala@leikhusid.is

Á sama tíma að ári – sýnt á Akureyri Bastarðar - fjölskyldusaga

(Stóra sviðið)

Fös 9/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 20:00 Fim 15/11 kl. 20:00 Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur!

Á sama tíma að ári

lokas

(Stóra sviðið og Hof)

Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 10/11 kl. 22:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember

Gulleyjan

(Stóra sviðið)

Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 2/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma

Rautt

17.k

Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00

(Litla sviðið)

Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember

Gullregn

(Nýja sviðið)

Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Mið 14/11 kl. 20:00 aukas Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré

Saga Þjóðar

Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Sun 16/12 kl. 20:00 aukas

(Litla sviðið)

Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.

Gói og baunagrasið

(Litla sviðið)

Sun 18/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri

Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla

(Stóra sviðinu)

Sun 18/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 6.k It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey

Jenný og Unnar voru samtíða í ASAD leiklistarskólanum í London. Þau sáu Ísland alltaf fyrir sér sem framtíðarvettvang og innsigluðu framtíðarsamstarf með kampavíni á Trafalgar.

Ennþá erfitt fyrir fólk að koma út úr skápnum Leikhópurinn Artik sýnir Hinn fullkomna jafningja í Norðurpólnum. Verkið var samið af Felix Bergssyni og upphaflega sýnt árið 1999 í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur. Verkið fjallar á opinskáan hátt um samkynhneigð og vakti mikla athygli á sínum tíma hér á landi sem erlendis.

V

Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

Guð minn góður var þetta svona.

ið skáluðum í kampavíni á Trafalgartorgi og innsigluðum þannig samstarfið,“ segir Jenný Lára Arnórsdóttir leikstýra sem ásamt vini sínum og fyrrum samnemanda, Unnari Geir Unnarssyni, skipar leikhópinn Artik. Leikhópurinn var stofnaður fyrr í haust en bæði luku þau nýlega námi í leiklist og leikstjórn við ASAD leiklistarskólann í London. Þau sýna nú fjórtán ára gamalt, íslenskt verk um samkynhneigð á Norðurpólnum. „Við sáum Ísland alltaf fyrir okkur sem framtíðarvettvang og samstarf lá svo vel við þar sem við vorum samtíða í skólanum og komum heim á sama tíma. Unnar var svo búinn að finna verkið, en það stendur honum mjög nærri þar sem hann var sviðsmaður á því fyrir fjórtán árum svo er hann líka samkynhneigður,“ segir Jenný Lára. Árið 1999 frumsýndi leikhópurinn Á senunni upphaflega einleikinn. Verkið er eftir Felix Bergsson og var leikstýrt af Kolbrúnu Halldórsdóttur. Það fjallar um samkynhneigð og vakti mikla athygli á sínum tíma og kveikti upp umræðu um málefni samkynhneigðra, hér á landi

og erlendis. En á þetta verk jafn vel við í dag? „Já algjörlega,“ segir Unnar og bætir við að fólki þyki almennt mjög gaman að sjá hve langt við séum komin á jafn skömmum tíma. „Það er mjög hollt að líta til baka þó að núna sé þetta bara eins og hvert annað leikrit þá var það allt annað og heilmikið mál á sínum tíma. Fólk hugsar alveg, „guð minn góður, var þetta virkilega svona. Þetta er því holl áminning.“ Hann segir að höfundurinn, Felix Bergsson, hafi fengið símtöl á næturnar frá kirkjunnar mönnum. „Þeir fordæmdu hann og sýninguna.“ Unnar segir að þrátt fyrir að samfélagið teljist framarlega í málefnum samkynhneigðra í dag beri margir samkynhneigð sína í hljóði. „Fólk gerir sér ekki grein fyrir hve mikið mál það er að koma út úr skápnum, því þó að flestum í samfélaginu standi nokkurn veginn á sama þá fylgir því ákveðin togstreita og það reynist mörgum mjög erfitt. Þess vegna á verkið ennþá við.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is


HYBRIDGE LITE

LODGE VICTORIA

CITADEL

CHILLIWACK

TRILLIUM

ALDREI AFTUR KALT! CANADA GOOSE DÚNÚLPURNAR HAFA VERIÐ FRAMLEIDDAR Í KANADA FRÁ ÁRINU 1957. EFNIÐ ER ÞAULSTERKT OG AFAR SLITÞOLIÐ. FYLLINGIN ER FYRSTA FLOKKS GÆSA - OG ANDADÚNN FRÁ KANADA,NÁTTÚRULEGUR OG ALGERLEGA LAUS VIÐ ÖLL ÓHOLL AUKAEFNI. SKINNIÐ Á HETTUNNI ER EKTA SKINN, ÞAÐ FRÝS ALDREI, ER VIND- OG VATNSFRÁHRINDANDI OG HELDUR HITA Á ANDLITINU. ÞETTA ERU ALVÖRU DÚNÚLPUR. ÚTSÖLUSTAÐIR: SPORTÍS - MÖRKINNI 6, SPENNANDI - EIKJUVOGI 29, CINTAMANI - BANKASTRÆTI, EVEREST - SKEIFUNNI, SPORTVER - AKUREYRI.

SPORTÍS MÖRKIN 6

108 REYKJAVÍK

S:520-1000

SPORTIS.IS


68

dægurmál

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 Í takt við tÍmann atli Ósk ar Fjalarsson

Festist í tölvuleik í 2-3 daga Atli Óskar Fjalarsson er tvítugur nemi í MH sem vakti athygli fyrir leik sinn í kvikmyndinni Óróa. Hann var að enda við að leika í þriðju þáttaröð Hæ Gosa og eftir áramót mun hann leika í nýrri kvikmynd Baldvins Z. Atli býr ásamt tveimur félögum sínum í íbúð í Breiðholti og þar er píluspjald á veggnum og fúsballborð í stofunni. bíó. Þó ég búi nálægt Álfabakka reyni ég að fara sem oftast í Egilshöll. Þar eru bestu sætin og bestu gæðin á myndinni og hljóðinu. Ég fer stundum í pool en svo er ég líka með fúsballborð og píluspjald hér heima svo maður þarf ekki að fara langt.

Staðalbúnaður

Ég er heftur þegar kemur að tísku. Ég á einar gallabuxur sem ég geng eiginlega alltaf í, þetta eru bara mínar buxur. Svo á ég kannski tuttugu boli og tvær peysur og ég fer í það sem er hreint. Mér er alveg sama. Ef ég er að fara eitthvað fínna fer ég í skyrtu og kannski jakkaföt. Timberland-skórnir mínir eru alltaf í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég geng oft með hvíta og svarta ullarhúfu þegar það er kalt úti. Hún er svolítið plebbaleg en mér er eiginlega alveg sama.

Vélbúnaður

Ég er með iPhone, borðtölvu og svo var ég að kaupa mér iPad sem er alger snilld. Það er frábært að grípa í hann þegar maður situr fyrir framan sjónvarpið. Mér finnst rosa gaman að prófa ný öpp, aðallega einhverja leiki sem er gott að grípa í þegar maður hefur ekkert að gera. Ég er virkur á Facebook og Reddit. Svo er ég nýbúinn að uppgötva Instagram. Annars spila ég alla tölvuleiki, allt frá Tetris upp í risa stóra role play-leiki. Það fer bara eftir því hvernig stemningu maður er í. Við strákarnir

Hugbúnaður

Uppáhaldsbarinn minn er Lebowski Bar og ég fer oft þangað. Svo finnst mér voða fínt á English Pub og líka á Faktorý. Annars fer það bara eftir stemningu hvert við kíkjum. Ég drekk ekki kaffi svo það væri bara vandræðalegt að fara á kaffihús. Ég fer svolítið í

höfum alveg tekið 2-3 daga törn í Mine Craft.

Aukabúnaður

Ég er sjálfur mjög latur við að elda en strákarnir eru oft í að draga mig í að elda. Við erum með það sem við köllum framandi fimmtudaga. Þá eldum við mexíkóskan mat og fáum okkur kannski Corona með. Þeir eru orðnir góðir að finna upp á nýjum mexíkóskum mat til að prófa. Við reynum að halda ísskápnum fullum en við búum við hliðina á Wilsons svo það er oft pöntuð pítsa. Ég á ekki bíl svo það er bara stóri guli, gula limman. Áhugamál mín eru tónlist og tölvuleikir og þegar ég fer á bar panta ég mér oftast bjór en stundum viskí. Í fyrra fór ég á kvikmyndahátíðir með Óróa og það var ógeðslega gaman. Kanada var mjög heillandi land og það var líka mjög gaman í Lübeck í Þýskalandi.

Atli Óskar á 2.495 vini á Facebook. Ljósmynd/Hari

5 nýjar barnabækur

 ný dúettaplata r agga Bjarna

Frábært að vinna með unga fólkinu

Fjársjóðskistan: Fimm mínútna ævintýri. Glæsileg ný bók með 18 sígildum ævintýrum. Ævintýrin eru passlega löng svo hægt er að lesa þau á um fimm mínútum. Vönduð myndskreyting gerir þetta sagnasafn að eigulegri gjöf. Blaðsíðufjöldi: 186.

www.facebook.com/odinsauga www.odinsauga.com Þrjár kynslóðir tónlistarmanna. Geiri Sæm, sem samdi og flutti Froðuna árið 1988, Jón Jónsson og Raggi Bjarna sem hafa nú endurgert lagið fyrir dúettaplötu Ragga.

13 þrautir jólasveinanna r Bráðskemmtileg þrauta- og litabók fyri til af gur stin la krakka á öllum aldri. Grý byggða og lesandi bókarinnar hjálpar sveinunum að ná í skottið á henni. En það er margt sem kemur á óvart þá loksins þegar sveinarnir finna hana.

Ljósmynd/Hari

Raggi og dúettarnir

N

Ég

ý

get ekki

út

fa

sofið!

Þetta er ný útgáfa af bókinni um kisu litlu sem getur ekki sofið. Fyrsta útgáfa var litabók. Í þessari útgáfu hefur verið lokið við að lita myndirnar svo sagan sjálf fái notið sín til fulls.

Bók fyrir háttinn Huginn Þór Grétarsson Kristina Iovcheva-Kriss

1. Froðan – Raggi og Jón Jónsson 2. Syngdu fyrir mig – Raggi og Eivör 3. Can’t Walk Away – Raggi og Björn Jörundur 4. Kóngur einn dag – Raggi og Svavar Knútur 5. Á puttanum – Raggi og Sigga Beinteins 6. Fjólublátt ljós við barinn – Raggi og Magni 7. Lífið er lag – Raggi og Sigríður Thorlacius 8. Ég er ekki alki – Raggi og Sveppi 9. Betri bíla, yngri konur – Raggi og Helgi Björns 10. Þannig týnist tíminn – Raggi og Lay Low

„Þetta er ótrúlega flott ungt fólk og það var frábært að vinna með því,“ segir Ragnar Bjarnason stórsöngvari. Eftir helgi kemur út ný dúettaplata Ragga sem hann vann með Jóni Ólafssyni. Á plötunni syngur Raggi dúetta með fjölmörgum þekktum söngvurum og söngkonum sem flest eru af yngri kynslóðinni. Söngkonurnar eru Lay Low, Eivör Pálsdóttir, Sigríður Thorlacius og Sigga Beinteins. Og söngvararnir eru Björn Jörundur, Helgi Björns, Magni Ásgeirsson og Svavar Knútur. Auk þeirra syngur Sveppi með Ragga. Auk þeirra sem áður eru nefndir syngur Raggi lagið Froðan með Jóni Jónssyni en það hefur verið spilað talsvert í útvarpi að undanförnu. Lagið er sem kunnugt er eftir Geira Sæm og kom út 1988. „Við pabbi hans erum náttúrlega gamlir félagar. Hann byrjaði að dansa með okkur í Þórskaffi og var frábær dansari. Ég held að hann sé ennþá að dansa,“ segir Raggi um Sæma rokk, föður Geira. „Geiri er líka frábær strákur og söngvari,“ segir Raggi.


Brynja Pétursdóttir stendur fyrir Streetdanskeppni í Seljaskóla á laugardag klukkan 16.

Yfir fjörutíu dansarar á aldrinum 12-26 ára taka þátt í fyrstu „all styles“ Streetdanskeppninni á Íslandi á morgun, laugardag. Keppnin kallast Boogie Down Reykjavík og verður haldin í íþróttahúsi Seljaskóla klukkan 16. Keppt verður í sjö flokkum, þar af sex einstaklingsflokkum í Hiphop, Break, Dancehall, Waacking, Popping og Top Rock. Þá er sér flokkur fyrir danshópa sem koma með frumsamin atriði þar sem þau vinna með sína nálgun á Street dansstílunum. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskir dansarar fá tækifæri til að keppa í öllum þeim Street dansstílum sem kenndir eru hér á landi. Rúmlega fjörutíu dansarar á aldrinum 12-26 ára taka þátt. „Þetta er viðburður sem engin dansáhugamanneskja má láta fram hjá sér fara,“ segir Brynja Pétursdóttir sem skipuleggur keppnina. Miðaverð er þúsund krónur og eru allir velkomnir. Eftir keppnina verður svokölluð „Jam Session“ þar sem keppendur og áhorfendur geta tekið þátt í Cyphers, danshringjum. Plötusnúðurinn Benni B Ruff sér um tónlistina.

´Coca Cola® light´is a registered trademark of The Coca-Cola Company. ©2012 The Coca-Cola Company. EXPO • www.expo.is

Flott danskeppni í Seljaskóla

Coca-Cola® light styður íslenska hönnun Shadow Creatures vann hönnunarverðlaun Coca-Cola ® light á og var valið til samstarfs um að hanna umbúðir utan um Coca-Cola ® light. Þar með fetar Shadow Creatures í fótspor fremstu hönnuða heims. www.shadow-creatures.com.


70

dægurmál

Helgin 9.-11. nóvember 2012

 Hugrún Hrönn Hvernig verða börnin til?

Ljóðrænar lýsingar á getnaði Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir hefur sent frá sér bókina Hulstur utan um sál. Hún segir bókina vera fjölskylduog barnabók sem útskýri á einfaldan hátt hvernig börnin verða til. Texti bókarinnar fléttast saman við fallegar teikningar sem fjalla um ástina og upphaf lífsins frá ýmsum sjónarhornum en bókinni er ekki síst ætlað að sýna börnum fram á hversu margar leiðir eru að getnaði og hversu ólíkar fjölskyldur geta verið. „Það eru til nokkrar þýddar bækur um hvernig börnin verða til en þessi bók er kannski ólík þeim vegna þess

að hún tekur á ólíkum fjölskyldugerðum. Kannski ekki öllum hugsanlegum en nógu fjölbreyttum til að sýna fram á hversu mismunandi og mörg við erum,“ segir Hugrún. „Það var svolítið tilgangurinn með henni að sýna hvernig öll börn verða til.“ Hugrún tæpir meðal annars á ástinni, skyndikynnum og barneignum samkynhneigðra og börnum foreldra af ólíkum kynþætti. Sjónarhorn hispurslausrar frásagnarinnar færist á milli níu barna sem eiga sér ólíka sköpunarsögu. Hugrún hefur gert tilraunir með

Hugrún Hrönn fékk vinkonu sína, Unni Valdísi Kristjánsdóttur, og bróður sinn Hólmstein Össur til þess að hjálpa sér að vinna teikningar hennar áfram og klára þær. „Við lögðum mjög mikla áherslu á myndirnar í bókinni og þetta var svo skemmtilegt að við gleymdum okkur alveg við þetta.“ Ljósmynd/Hari

 r afbækur vinkonur gefa út smásagnasafn

Ásgeir Trausti bakaði keppinauta

Airwaves-appið naut mikilla vinsælda á hátíðinni um síðustu helgi. Um sjö þúsund miðar voru seldir á hátíðina en um 7.800 manns náðu sér í appið. Meðan á hátíðinni stóð voru um 1,3 milljón flettingar í appinu

bókina á börnum ættingja og vina og þar hefur hún mælst vel fyrir. „Maður hefur gefið vinum og vandamönnum handritið og beðið þau að athuga hvernig börnin bregðast við og það hefur bara verið mjög skemmtilegt að fylgjast með því.“ Bókin vekur að sjálfsögðu upp spurningar og kveikir umræður milli barna og foreldra. „Já, já. Þetta fer í allar áttir. Flest börn kannast nú við ólíkar fjölskyldugerðir úr umhverfi sínu en við lestur bókarinnar fá þau frekar tækifæri til þess að ræða málin, spyrja og spjalla.“ -þþ

Stefna á erótíkina og var það vinsælasta fría app landsins á þeim tíma. Auðvelt er að skoða hvaða listamenn nutu mestrar hylli á Airwaves út frá hversu margir skoðuðu síður þeirra í appinu. Ásgeir Trausti naut mestra vinsælda sem skýrist kannski af því að hann spilaði manna oftast á hátíðinni, án þess að nokkuð sé gert lítið úr ágæti hans. Í öðru sæti á vinsældalistanum var

Benedikt dæmir dansara Leikarinn Benedikt Erlingsson verður gestadómari í þættinum Dans dans dans á laugardaginn en þá munu góðir kunningjar frá því í fyrra stíga á svið. Margverðlaunaða dansparið Hanna Rún og Sigurður Þór gera aðra tilraun en þau höfnuðu í öðru sæti í fyrra. Sigurður Þór er nýbyrjaður að dansa aftur eftir að hann fékk blóðtappa en hefur að sögn engu gleymt. Þá er röðin einnig komin aftur að danshópnum Rebel sem einnig keppti í fyrra. Á meðan beðið verður eftir niðurstöðu símakosningarinnar mun Jón Jónsson flytja eitt lag ásamt hljómsveit sinni.

hljómsveitin Of Monsters and Men, FM Belfast var í þriðja sæti, Sóley í því fjórða og Retro Stefson í fimmta. Í næstu sætum á eftir voru Ylja, Sigur Rós, Valdimar, Agent Fresco, Kiriyama Family, 1860, Tilbury, Mammút, GusGus, Ólafur Arnalds, Prinspóló, Samaris, Bloodgroup og Dikta. Þá loks kemur að erlendri sveit, í 20. sæti. Það er Half Moon Run frá Kanada.

Sirrý Sig og vinkona hennar, Hildur Enóla, skrifa saman smásögur af miklu kappi og gefa út á rafbókum. Þær sjá sóknarfæri í erótískum skáldskap og eru að hita sig upp fyrir slík skrif. Ljósmynd/Hari

Erótíkin er mjög heit akkúrat núna og þetta er bara það sem selur.

Gæludýrin í Argentínu Skáldsagan Gæludýrin, eftir Braga Ólafsson, er komin út í spænskri þýðingu í Argentínu. Þýðandinn Fabio Teixidó, sem býr í Reykjavík, tók sig til og snaraði bókinni yfir á spænsku. Gæludýrin er fyrsta skáldsaga Braga sem er þýdd og kemur út á spænsku og Bragi hefur nú gert strandhögg í Argentínu en þar sem spænska er útbreitt tungumál um víða veröld er ömögulegt að segja til um hversu víða hróður bókarinnar á eftir að berast í þýðingu Fabio.

.... yndislegar uppskriftir á alla fjölskylduna ....

Vinkonurnar og rithöfundarnir Sirrý Sig og Hildur Enóla skrifuðu í sameiningu fjórar smásögur sem þær hafa gefið út á rafbók á íslensku og ensku og hafa því haslað sér völl á rafbókavefnum Emma.is og Amazon.com. Þær ætla að halda óhikað áfram og íhuga nú í fullri alvöru að hella sér út í erótíkina þar sem eftirspurnin virðist óþrjótandi.

v

inkonurnar Sirrý Sig og Hildur Enóla hafa fengist við skriftir um árabil og meðal annars gert það gott í smásagnakeppnum Nýs Lífs og Vikunnar. Auk þess sem Sirrý hefur áður sent frá sér barna- og unglingabókina Gegnum rifurnar. Sirrý og Hildur kynntust á síðunni Rithringur. is þar sem höfundar deila efni sínu og þiggja ráð og gagnrýni hver frá öðrum. „Ég datt eiginlega bara óvart þarna inn 2005. Við fórum síðan að gagnrýna hvor fyrir aðra og datt í framhaldinu í hug að prufa að skrifa sögu saman að gamni okkar,“ segir Sirrý. „Það gekk svo glimrandi vel að við erum búnar að skrifa heilmikið saman.“ Hildur býr í Danmörku þannig að þær stöllur skrifa sögur sínar saman á netinu þar sem þær ganga á milli þeirra þar til þær eru fullkláraðar. Nýja rafbókin þeirra heitir Eitt leiðir af öðru og Sirrý segir að titillinn segi í raun mikið um hvernig sögurnar spunnust þar sem ein þeirra kom með eitthvað sem hin greip á lofti og prjónaði við þannig að eitt leiddi af öðru. Sirrý segir sögurnar fjórar mjög ólíkar. Fantasía og smá raunsæi kallist á og allar tengist sögurnar innbyrðis með einum eða öðrum hætti þótt þær geti einnig allar staðið einar og sér. Og vinkonurnar eru óstöðvandi. „Næsta rafbók frá okkur kemur fljótlega en í henni skrifum við bara

ástarsögur. Við eigum svo alveg glás af efni þannig að við höldum áfram ótrauðar.“ Þegar Sirrý var að taka sín fyrstu skref á ritvellinum, fyrir margt löngu, lék hún sér að því að skrifa erótískar sögur í íslensk tímarit og nú býr hún vel að þeirri reynslu þar sem erótíkin er það sem allt snýst um í kjölfar 50 grárra skugga og annars álíka efnis. „Maður var nú bara eitthvað aðeins að fíflast í þá daga en svona í alvöru talað þá erum við mikið að spá í að hella okkur í erótíkina. Erótíkin er mjög heit akkúrat núna og þetta er bara það sem selur og af hverju ekki að vera með?“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

Eitt leiðir af öðru... Smásögur Sirrýjar og Hildar í rafbókinni Eitt leiðir af öðru tengast á ýmsan hátt og spurningin er hvort þau eigi eitthvað sameiginlegt, ofdekraða eiginkonan sem viðheldur heimilinu og kroppnum í toppformi til að bæta upp fyrir barnið sem hún getur ekki eignast, konan sem kemur heim úr viðskiptaferð og kemst að því að kærastan hennar er horfin, stjúpfaðirinn sem grunar unga stjúpdóttir sína um kaldrifjað morð og maðurinn sem elskar stúlkuna og vill vernda hana fyrir öllu?


Ríkisstjórnin ætlar að festa svindlið í lög og lauma því framhjá neytendum Jóhanna, sögðust þið ekki ætla að vera með okkur í liði? Samvæmt frumvarpi um neytendalán sem nú liggur fyrir Alþingi verður verðtryggingin tekin út fyrir útreikninga um árlega hlutfallstölu kostnaðar. Þar með er verið að falsa útreikninga um kostnað við að taka lán, neytendum í óhag. Enn á ný er verið að traðka á rétti neytenda, bregðumst við og forðumst slysið áður en það er um seinan.

Opinn borgarafundur í Háskólabíói, þriðjudaginn 13. nóvember kl. 20.00 Fundarefni: Verðtryggingin dregin fyrir dóm Fundarstjóri: Egill Helgason

Hagsmunasamtök Heimilanna

Pallborðsumræður með fulltrúum þingflokkanna og fulltrúum Hagsmunasamtaka heimilanna www.heimilin.is – heimilin@heimilin.is


HE LG A RB L A Ð

Hrósið... ... fær Haraldur Ólafsson veðurfræðingur fyrir að verja starfsheiður sinn og síns fólks í veðurfréttum Sjónvarpsins á miðvikudag.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  Bakhliðin AuðuR Rán ÞoRgeiRsdóttiR

R I R y f aLLt n n I n f sve 1

GILDIR 09.11 - 11.1

FRÁBÆRT

VERÐ!

„Í henni býr trúður“ Aldur: 35. Starf: Framkvæmdastýra Listahátíðar í Reykjavík. Búseta: 101 Reykjavík. Maki: Hermann Karlsson. Þau eiga tvö börn. Foreldrar: Þorgeir Logi Árnason heitinn og Ingunn Erna Stefánsdóttir leirlistakona. Menntun: MSC í Cultural management and policy. Fyrri störf: Verkefnastýra Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO, verkefnastýra hjá Höfuðborgarstofu og ýmis störf hjá bókmenntahátíð í Edinborg. Áhugamál: Fjölskylda og vinir, menningar og þjóðfélagsmál. Stjörnumerki: Ljón. Stjörnuspá: Íhugaðu hvernig þú getur bætt lífsgæði þín sérstaklega varðandi heilsu þína. Hertu upp hugann og reyndu að halda þínu striki hvað sem tautar og raular. Segir á mbl.is.

É

g hef ekkert nema gott um Auði að segja,“ segir Helga Soffía Einarsdóttir, vinkona Auðar. „Hún er mín „go to“ manneskja, traust vinkona og alveg ótrúlega heilsteypt. Svo er hún mjög klár og hefur frábæran húmor, alveg svakalega skemmtileg. Hún er mjög fagleg en það býr í henni trúður. Hún er snillingur og þetta segi ég frá mínum innstu hjartarótum.“

Auður Rán Þorgeirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Listahátíðar í Reykjavík. Hlutverk Listahátíðar er að skipuleggja og standa að árlegum Listahátíðum í Reykjavík á sviði tónlistar, leik- og danslistar, bókmennta, myndlistar, hönnunar og fleiri listgreina.

HIMNESKUR DÚNJAKKI MEÐ HETTU

SÆNG+KODDI STÆRÐ: 90 X 200 SM.

SÆNG+KODDI

BERGEN SÆNG oG koDDI Góð sæng fyllt með 1000 gr. af polyesterholtrefjum. Sængin er sikksakksaumuð. Sæng: 135 x 200 sm. Koddi: 50 x 70 sm.

12.950

5.995

GoLD t30 YfIRDýNa Virkilega vönduð yfirdýna úr MEMORY FOAM svampi með þrýstijafnandi eiginleika. Lagar sig vel að líkamanum og veitir góðan stuðning. Endingargott áklæði sem hægt er að taka af og þvo við 60°C. Dýnan er 5 sm. þykk.

12.950 16.950 19.950 24.950 26.950

ST ÁFÖ A DÝN YFIR

SPARIÐ

40.000 STÆRÐ: 90 X 200 SM.

90 x 200 sm. 120 x 200 sm. 140 x 200 sm. 160 x 200 sm. 180 x 200 sm.

120 X 200 SM.

FULLT VERÐ: 99.950

1.995

59.950

JERSEY tEYGJULök Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Nokkrir litir. Ath. sumir litir eru ekki fáanlegir í öllum stærðum. Dýpt í öllum stærðum: 45 sm. Stærðir: 90 x 200 sm. 1.995 120 x 200 sm. 2.295 140 x 200 sm. 2.495 180 x 200 sm. 2.995

120 X 200 SM.

ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

FULLT VERÐ: 2.995

2.495

Í bílinn Í búðina

SWEEt DREaMS aMERíSk DýNa Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru u.þ.b. 140 BONELL gormar pr. m2. Stærð: 120 x 200 sm. Fætur fylgja með. 3

2

500

hELLE SÆNGURvERaSEtt Efni: 100% bómull. Lokað að neðan með tölum. 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm.

44% AFSLÁTTUR

1

SPARIÐ

ALLT AÐ

FRÁBÆRIR HEILSUKODDAR HEILSUKODDAR VERÐ FRÁ NÚ:

2.995

www.rumfatalagerinn.is

WELLPUR hEILSUkoDDaR 1 REDWOOD 30 x 50 x 7 sm. 4.995 nú 2.995 2 BLUESTONE 36 x 60 x 11 sm. 7.995 nú 4.995 3 TERRA NOVA 40 x 62 x 14 sm. 8.995 nú 4.995

9. nov 2012  

Frettatiminn, news, iceland, newspaper