24 maí 2013

Page 39

VERTU Á STAÐNUM LÁTTU AÐ ÞÉR KVEÐA VERTU VELKOMIN Á MÁLSTOFU Á VEGUM NIKON Í HÖRPU 28. MAÍ MILLI KL. 12 OG 19. Harpa, tónlistar og -ráðstefnuhúsið í Reykjavík

Getur þú sagt góða sögu með þínum ljósmyndum? Nærðu að fanga töfra augnabliksins? Viltu kynnast því sem fær fólk til að láta að sér kveða? Nikon er stolt yfir því að bjóða þér á málstofu með hinum heimsþekkta ljósmyndara Mattiasi Klum. Ljósmyndarinn Mattias Klum er heimsþekktur fyrir myndir sínar af dýralífi, náttúruperlum og stöðum sem eru þekktir fyrir fjölbreytt menningarlíf og litskrúðuga náttúru.

Ljósmyndir Mattiasar eru frægar fyrir listræna dýpt og bera persónulegum stíl Mattiasar fagurt vitni. Á málstofu Nikon í Hörpu gefst gestum kostur á að sjá verk Mattiasar og spyrja hann út í þau. Á málstofunni verður einnig hægt að ræða við vörusérfræðinga Nikon og kynna sér fjölbreytt úrval af hágæða myndavélum og ljósmyndabúnaði. Ókeypis er á málstofuna meðan húsrými leyfir. Skráðu þig á heimasíðunni http://beingthere.nikon.is


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.