Page 1

Heiðrún Björk

Matthildur og Jóhanna

Lærði að meta kyrrð og ró á Grænlandi.

Rifu sig upp úr fíkn og volæði og luku námi.

Viðtal

Sérfræðingar Fréttatímans velja bestu og verstu EM-fræðingana í útsendingum RÚV.

Viðtal 20

12

EM 2012

Fótbolti

24 15.-17. júní 2012 24. tölublað 3. árgangur

 VIÐTAL R agnhildur Ísleifsdóttir

Egill Ólafs Hæstánægður með alnafna sinn.

Dægurmál 62

Heiðrún Helga Ljósmynd/Hari

Gjá milli samfélagsins og ungra flóttamanna.

8 Fréttaskýring

„Ég var lokuð inni“ Ragnhildur Ísleifsdóttir hefur þrívegis lagst inn á geðdeild vegna maníu. Tvívegis var hún svipt sjálfræði. Í veikindum sínum hefur hún bæði kýlt lækni og sparkað í löggu en í kjölfar þess var hún kefluð niður svo sá á henni. Í dag horfir hún jákvæð fram veginn og þakkar fyrir að hafa kynnst starfi Hugarafls. Ragnhildur vill segja sögu sína til að rjúfa einangrun geðsjúkra og veita innsýn í líf einstaklings sem glímir við geðhvörf megi það verða til að slá á fordóma í samfélaginu. Hún segir jafnframt verstu fordómana oft þá sem geðsjúkir eiga við að stríða gagnvart sjálfum sér.

Gamla, góða sumarið

PIPAR \ TBWA

SÍA

121771

síða 28

Njóttu þess að vera úti í sólinni með Gamla apótekinu Fylgstu með okkur á Facebook / www.gamlaapotekid.is

Veljum íslenskt

Dallas

J.R. Ewing og fjölskylda halda sínu striki á Southfork á nýrri öld.

Sjónvarp

16


2

fréttir

Helgin 15.-17. júní 2012

 Kópavogur Bæjarstjóri um hávaðamengun, flóðlýsinguna og fjölda barna á Dal

Fjölga leikskólaplássum en lenda samt í vandræðum Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@ frettatiminn.is

Kópavogsbær ætlar að fjölga leikskólaplássum um fjörutíu á næstu mánuðum þar sem von er á einum stærsta árgangi í sögu bæjarins í skólana. „En þrátt fyrir það erum við að lenda í vandræðum. Við verðum því öll að átta okkur á því að við slíkar aðstæður er ekki hægt að fækka börnum á leikskólunum. Það verður að minnsta kosti ekki gert án þess að lengja biðlistana,“ segir Ármann

Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs vegna fréttar Fréttatímans um átta ára bið starfsmanna leikskólans Dals eftir úrbótum. Er þar vísað til lélegrar lýsingar, hávaðamengunar og beiðni um að börnum verði fækkað. Viðkomandi meta það sem svo að tíð veikindi barna og starfsmanna megi rekja til bágborinna aðstæðna. Ármann segir í skriflegu svari að leikskólanefnd Kópavogsbæjar stefni að því að hvert barn fái að

lágmarki 7 fermetra heildarrými, en það náist aðeins í áföngum. Ekki sé rétt að leikskólastjóri einn skuli að ráða um fjölda barna í leikskóla, í reglugerð um starfsumhverfi þeirra segi að leikskólastjóri, að höfðu samráði við bæjaryfiröld, taki ákvörðun um fjölda hverju sinni. Bærinn hafi ráðist í ýmsar lagfæringar undanfarin misseri, til að bæta hljóð og fleira og ráðist verði í frekari úrbætur í sumar. Börnin í Dal á góðum degi í síðustu viku.

Ríkissaksóknari Áfrýjun mála ungr a hælisleitenda

Reykingar hverfandi hér á landi Einungis sextán prósent Íslendinga reykja, sem er það næst minnsta sem þekkist í ríkjum Efnahags- og framfararstofnunarinnar – OECD. Aðeins Svíar reykja minna eða 14 prósent þeirra. Meðaltal ríkjanna allra er 27 prósent. Þegar horft er til hinna Norðurlandanna má sjá að 21 prósent Norðmanna reykja og 22 prósent Dana og Finna. Rússar reykja manna mest allra; 55 prósent þeirra reykir, 47 prósent íbúa Indónesíu og 45 prósent Kínverja og Grikkja. Þetta má lesa úr nýrri skýrslu stofnunarinnar fyrir árið 2011. - gag

Þriðjungur hreindýraskyttna féll á prófinu

Engir kvöldtónleikar á 17. júní í borginni Reykjavíkurborg mun ekki bjóða upp á neina kvöldtónleika á 17. júní líkt og undanfarin ár. Eva Einarsdóttir, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs, segir í samtali við Fréttatímann að ástæðan sé tvíþætt. „Við erum annars vegar að horfa til þess að fjárhagsrammi þessa árs fyrir hátíðarhöld á þjóðhátíðardaginn er innan við helmingur þess sem hann var fyrir fjórum árum þannig að við erum að draga saman seglin. Hins vegar vildum við skilgreina hátíðarhöld á 17. júní betur frá viðburðum eins og Menningarnótt og Gay Pride. Reynslan hefur sýnt að fólki hefur fækkað niðri í bæ að kvöldi 17. júní og meira um fjölskyldur saman í bænum fram undir kvöldmat. Við munum því þétta dagskrána um daginn og ljúka henni þannig að allir komist heim í kvöldmat án þess að missa af nokkru,“ segir Eva. -óhþ

Alls hafa um 250 hreindýraskyttur þreytt verklegt skotpróf Umhverfisstofnunnar en nýlega voru samþykkt lög sem skylda alla þá fengið hafa leyfi til að skjóta hreindýr til að gangast undir prófið. Um eitt þúsund leyfum var úthlutað þetta árið. Bjarni Pálsson hjá Umhverfisstofnun, segir í samtali við Fréttatímann, að um 30 prósent af skyttunum hafi fallið á prófinu í fyrstu tilraun en heimilt er að gera þrjár tilraunir til að standast það. „Þessi mikli fjöldi veiðimanna sem fellur á prófinu kemur á óvart og sýnir hversu nauðsynlegt það var að kalla veiðimenn í það,“ segir Bjarni og bætir við að nauðsynlegt sé fyrir þá sem falla á fyrsta prófinu að rjúka ekki beint í annað próf heldur æfa sig á milli – laga það sem miður hefur farið í því fyrsta áður en reynt er í annað sinn. -óhþ

BRAGÐ AF SUMRI Peru- og ananasboost 1 lítið Peruskyr.is 1 dl ananassafi 50 g frosnir blandaðir melónubitar 0,5 dl kókosmjólk 6-8 ísmolar

Þú finnur fleiri boostuppskriftir á

www.skyr.is

Fjórir af fimm ungum hælisleitendum sem komu til landsins í ár og dvalist hafa í Reykjanesbæ. Ekki er ólíklegt að mál ungu hælisleitendanna tveggja, sem ríkissaksóknari ákvað í gær að veita heimild til áfrýjunar, fái ólíka meðferð fallist Hæstiréttur á að annar sé undir lögaldri en hinn lögráða.

Fordæmalaus áfrýjun að lokinni afplánun Ríkissaksóknari samþykkti í gær að heimila áfrýjun mála tveggja ungra hælisleitenda frá Alsír sem dæmdir voru í fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum við komuna til landsins. Annar þeirra er ólögráða samkvæmt aldursgreiningu sem Útlendingastofnun lét gera á þeim. Þetta er í fyrsta skipti sem máli er áfrýjað þar sem afplánun er lokið og gæti ríkið verið skaðabótaskylt breyti hæstiréttur dómi í héraði.

R

íkissaksóknari samþykkti í gær að heimila áfrýjun í máli tveggja ungra hælisleitenda sem komu hingað til lands með fölsuð vegabréf og dæmdir voru í 30 daga fangelsi í kjölfarið. Þeir sögðust báðir undir lögaldri en sátu í níu daga í fangaklefa lögreglunnar á Suðurnesjum þangað til barnaverndarnefnd, Fangelsismálastofnun og innanríkisráðuneytið gripu inn í og fengu þá leysta úr haldi lögreglu. Luku þeir afplánun dóms utan fangelsisveggja, sá yngri hjá fósturfjölskyldu og hinn eldri á vistheimili fyrir flóttamenn, Fit Hostel í Reykjanesbæ. Ragnar Aðalsteinsson lögmaður tók við máli drengjanna um miðjan maí og hefur áfrýjað máli þeirra. Ríkissaksóknari tilkynnti um það í gær að áfrýjun yrði heimiluð. Ragnar segir mjög margt athugavert við dóminn og að undarlegir fyrirvarar séu í dómsorðinu sem hann hafi gert athugasemdir við með áfrýjun sinni til ríkissaksóknara. „Í dómsorðinu kemur fram að „vegna eðli málsins“ telst dómurinn birtur. Það er mjög undarlegt, annað hvort er dómurinn birtur eða ekki. Þarna er eitthvað sem dómarinn setur fyrirvara við, sem er undarlegt og ég held því fram að dómurinn sé ekki birtur,“ segir Ragnar. Hann segir jafnframt að í dómsorðinu komi ekki fram á hvaða forsendum dómari hafi ákveðið hæfilega refsingu sem var 30 daga fangelsisdómur. Ekki virðist hafa verið tekið tillit til aldurs drengjanna sem annarra þátta sem taka ber tillit til við ákvörðun refsingar.

Samkvæmt heimildum Fréttatímans hefur það aldrei áður gerst að máli hafi verið áfrýjað þar sem refsing hefur verið afplánuð og skapar það ákveðna óvissu, til að mynda hvort þeir eigi rétt á skaðabótum frá ríkinu verði niðurstaðan sú að viðeigandi teljist skilorðsbundin refsing, hið mesta. Ragnar vill einmitt meina að sú sé hæfileg refsing þegar um brot sem þetta er að ræða; að um ungmenni sé að ræða. Hins vegar geti verið að málin geti verið ólík ef Hæstiréttur fellst á að annar hælisleitendanna sé undir lögaldri en hinn lögráða líkt og aldursgreining sem framkvæmd var fyrir tilstuðlan Útlendingastofnunar gefur til kynna. Samkvæmt heimildum Fréttatímans gerði barnaverndarnefnd Sandgerðis ítrekaðar tilraunir til að fá drengina leysta úr haldi vegna aldurs þeirra. Nefndin hefur hins vegar engar lagalegar heimildir í þá átt og ber lögreglu þannig ekki að koma til móts við óskir hennar. Það var ekki fyrr en innanríkisráðuneytið og Fangelsismálastofnun beittu sér í málinu að yngsta drengnum var komið fyrir á fósturheimili þar sem hann dvelur enn. Alls var gerð aldursgreining á fjórum af þeim fimm drengjum sem komu fylgdarlaust til landsins á árinu. Einn reyndist 17 ára, tveir eldri en átján ára, einn neitaði að gangast undir aldursgreiningu og ekki reyndist unnt að greina aldur eins þeirra vegna sjúkdóms sem leggst á tennur. Samkvæmt heimildum Fréttatímans verður gerð aldursgreining á beinum hans en fyrr

liggur ekki endanleg niðurstaða á aldri hans ekki fyrir. „Þetta er í fyrsta sinn sem barn kemur hingað í hælisleit án fylgdar og munum við þurfa að bregðast við þessum nýja veruleika,“ segir Íris Björg Kristjánsdóttir, formaður flóttamannanefndar og innflytjendaráðs. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að aldursgreiningin hafi lítil áhrif á stöðu þeirra fjögurra sem ekki var staðfest að væru ungmenni. „Hið eina sem aldursgreiningin ákvarðar er hvort hælisleitandi njóti aukinnar þjónustu sem ungmenni sem er örlítið umfram þá sem eru lögráða fá. Umsókn ungmenna færi í flýtimeðferð og ungmenni eiga rétt á tilsjónarmanni,“ segir Kristín. „Með aldursgreiningunni hefur verið staðfest að allir fimm voru vistaðir í samræmi við aldur sinn,“ segir Kristín. Þegar um ólögráða hælisleitanda án fylgdar er að ræða tekur barnaverndarnefnd yfir umönnunarhlutverk Útlendingastofnunar, að sögn Kristínar. Sá yngsti af fimmenningunum hefur dvalist hjá íslenskri fjölskyldu frá því í lok apríl en hinir fjórir á Fit Hostel, vistheimili fyrir hælisleitendur í Reykjanesbæ. Hann mun nú fá flýtimeðferð á hælisumsókn sinni en hinir fjórir lúta sömu málsmeðferð og aðrir hælisleitendur þar sem þeir eru lögráða. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

Sjá nánar umfjöllun á síðu 8.


Vertu

snjallari með Nova!

dagur & steini

dagur & steini

Snjallsíminn þinn er snjallari en Einstein

500 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir með Samsung Galaxy Y! Samsung Galaxy Xcover

4.490 kr.

Samsung Galaxy Y

í 12 mán.

49.990 kr. stgr.

1.000 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir með Samsung Galaxy S II!

2.290 kr.

í 12 mán.

24.990 kr. stgr.

Samsung Galaxy S II

5.690 kr.

í 18 mán.

89.990 kr. stgr.

Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter Símnotkun fylgir með 0 kr. Nova í Nova og Eitt verð í alla, áskrift og frelsi. Mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 325 kr./mán. greiðslugjald. Það er ódýrara að staðgreiða og þá þarf ekki kreditkort.

ærstitsitaður Setm m

sk

í heimi!


4

fréttir

Helgin 15.-17. júní 2012

veður

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

Rignir loks 17. júní Um helgina er útlit fyrir fremur kalt veður fyrir árstímann, en aðgerðarlítið veður. Meira skýjað á morgun laugardag og skúrir þá sunnan- og austanlands. Á sunnudag (17. júní) er spáð lægðardragi við suðurströndina og því rigning þar um miðjan daginn og reyndar víða um land um tíma. Þó ekki á Vestfjörðum og við Breiðafjörðinn og líkast til verður nær alveg þurrt áfram austantil á Norðurlandi. Hins vegar kalt og varla nema 10 til 12 stig yfir miðjan daginn þar sem hlýjast verður.

10

12

8

9

9

11

11

Hæg N-átt og fremur svalt. Síðdegisskúrir sunnan- og suðaustanlands, en annars þurrt.

Einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is

Höfuðborgarsvæðið: Hafgola og sólríkt.

8

8

10

7

7

9 9

10

Ákveðnari N-átt og fremur kalt. Rigning eða skúrir austan- og suðaustanlands.

Fremur kalt á landinu og rigning um tíma á Suður- og Austurlandi

Höfuðborgarsvæðið: Norðan næðingur og bjart veður.

Höfuðborgarsvæðið: Norðangola og skýjað. Líklega smá rigning um tíma.

OYSTER PERPETUAL LADY-DATEJUST PEARLMASTER

 Upplifunarhönnun Hlín Helga Guðlaugsdóttir prófessor í Svíþjóð Michelsen_255x50_A_0612.indd 1

Með gömul brjóstahöld í Kvennahlaupið Hið árlega Kvennahlaup Sjóvár og ÍSÍ fer fram á morgun, laugardag. Hlaupið verður á áttatíu stöðum hér á landi og tuttugu erlendis. Undanfarin ár hafa hlaupararnir, sem taka þátt í Kvennahlaupinu, verið í kringum 15 þúsund. Jóna Hildur Bjarnadóttir, sviðsstjóri hjá ÍSÍ, segir að markmið Kvennahlaupsins sé að hvetja konur til þess að hreyfa sig og stunda heilbrigt líferni. „Á hverju ári er valið eitt málefni tengt konum til þess að vekja athygli á en í ár var ákveðið að fara í söfnunarátak í samstarfi við Rauða krossinn. Reynsla Rauða krossins er sú að brjóstahöld og önnur nærföt skila sér sjaldan í hefðbundnum fatasöfnunum en mikil eftirspurn er eftir slíkum fatnaði víða um heim. Konur sem taka þátt í Kvennahlaupinu eru hvattar til þess að taka með sér gömul brjóstahöld í hlaupið og láta þar með gott af sér leiða, en sérstakir móttökugámar fyrir fatnaðinn verða staðsettir við öll rásmörk hlaupsins,“ segir Jóna Hildur. -óhþ

Hlín hannar upplifun af sjúkrahúsvist fólks

01.06.12 07:20

Eftir að hafa fylgst með söfnunarþætti Lífs styrktarfélags ákvað Hlín Helga Guðlaugsdóttir upplifunarhönnuður að bjóða fram starfskrafta sína og nemenda í Listaháskóla Íslands til að bæta starfsumhverfið á Kvenna­­deild­inni. Hún segir lykt, liti, hljóð og útlit skipta máli þegar komi að upplifun fólks af sjúkrahúsdvöl.

GRILL OG GARÐHÚSGÖGN SEM ENDAST

Hækkar um 7,4 prósent Mat fasteigna í landinu hækkar um 7,4 prósent frá síðasta ári og er heildarmat fasteigna á Íslandi nú 4715 milljarðar króna samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2013 sem Þjóðskrá Íslands birti í gær, fimmtudag. Fasteignamatið miðast við verðlag fasteigna eins og það var í febrúar 2012 og byggir á upplýsingum úr þinglýstum kaupsamningum. Samkvæmt hinu nýja fasteignamati hækka 125 þúsund íbúðaeignir á öllu landinu um 8,3 prósent á milli ára og er samanlagt fasteignamat þeirra 3.105 milljarðar króna. Heildarfasteignamat á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 8,3 prósent. Frá síðasta ári hækkar fasteignamat á landinu mest í Vestmannaeyjum um 19 prósent en í Reykjanesbæ hefur mat á fasteignum hækkað minnst eða um 0,6 prósent. -óhþ

73 milljóna króna maðurinn ófundinn Lottómiðaeigandinn, sem var einn með allar tölurnar fimm réttar í útdrætti helgarinnar, og þar með 73 milljónum króna ríkari, hefur enn ekki gefið sig fram við skrifstofu Íslenskrar Getspár að sögn Stefáns Snæs Konráðssonar framkvæmdastjóra. Miðinn var keyptur í Leirunesti á Akureyri og greiddur með reiðufé sem gerir ómögulegt að rekja hann. Ef viðkomandi vinningshafi sækir ekki vinning sinn innan árs fyrnist miðinn og féð rennur til eignaraðila Getspárinnar sem eru Öryrkjabandalagið, Íþrótta- og Ólympíusambandið og Ungmennafélag Íslands. -óhþ

LANDMANN eru frábær grill fyrir íslenskar aðstæður

N

emendur í upplifunarhönnun í Listaháskólanum skildu eftir sig fjölda hugmynda um hvernig bæta megi upplifun kvenna sem leggjast inn á Kvennadeildina á Landspítala eftir að hafa setið námskeið hjá Hlín Helgu Guðlaugsdóttur. Hugmyndina að samstarfi við Kvennadeildina fékk Hlín þegar hún horfði á söfnunarþátt styrktarfélagsins Lífs á Stöð 2 í febrúar í fyrra. Þar safnaði félagið fyrir bættri aðstöðu á Kvennadeildinni. „Það skipti máli að starfsfólk, notendur og fulltrúar Lífs tækju virkan þátt og því ánægjulegt að allir sem að verkefninu komu voru í þessu af lífi og sál,“ segir Hlín sem starfar sem prófessor í upplifunarhönnun við Kunstfach-háskólann í Stokkhólmi. Hún vonast til þess að verkefnið styðji við nýjan hugsunarhátt innan spítalans og skili sér aukinheldur þegar nýr verður byggður. „Sem betur fer er eitt af markmiðum forsvarsmanna Landspítalans að hanna spítalann með hagsmuni notenda í huga. Það er búið að marka þá stefnu. Nú er bara að sjá hvernig gengur að fylgja því eftir.“ Hlín, sem kenndi námskeiðið með Hafsteini Júlíussyni, hefur reynslu af upplifunarhönnun innan sjúkrahúsa. Hún vann að því að bæta líknardeildir í Svíþjóð. „Þar vorum við að endurhugsa og bæta upplifun sjúklinga, fjölskyldna þeirra og starfsfólks. Auðvitað gengur þetta fyrst og síðast út á það að hugsa hluti upp á nýtt; hugsa umhverfið út frá þeim sem að eiga að nota það,“ segir hún. „Oft eru þetta úrelt húsnæði, þar sem hlutirnir hafa alltaf verið eins og valda fólki óþarfa óþægindum. Hugrænir þættir skipta miklu máli fyrir upplifun fólks: Það eru allir þættir sem hafa áhrif á skynjun okkar; litir,

Hlín Helga Guðlaugsdóttir, prófessor í upplifunarhönnun í Kunstfach-háskólanum í Svíþjóð. Mynd/Hari

hljóð, lykt, útlit og fagurfræði og ekki hvað síst fólkið sjálft sem á í hlut.“ Lykillinn að lausninni liggi í starfsfólkinu, segir Hlín: „Líði því vel er það líklegra til að sinna vinnu sinni betur og hlúa betur að fólkinu sem þarf á því að halda.“ Hlín segir upplifunarhönnun vera að ryðja sér til rúms og hönnuðir að spretta upp sem sérhæfa sig á þessu sviði. „Ég veit að þessar niðurstöður verða notaðar í umræðu um þær breytingar sem framundan eru því rannsóknir sýna að umhverfi hefur áhrif á heilsu okkar og bata sjúklinga, þessar rannsóknir eru til og við eigum ekki að hunsa niðurstöður þeirra.“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

99.900 Opið til kl. 16 á laugardögum

Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400

YFIR 40 GERÐIR GRILLA Í BOÐI

Síðustu þrjú ár hefur Hlín Helga Guðlaugsdóttir verið framkvæmdastjóri Hönnunarsjóðsins Auroru. Hún lætur nú af störfum til að einbeita sér frekar að kennslu í upplifunarhönnun við Kunstfach-háskólann í Svíþjóð. Aurora er stofnaður af athafnamanninum Ólafi Ólafssyni og eiginkonu hans Ingibjörgu Kristjánsdóttur landslagsarkitekts. Þau veittu 25 milljónir á ári í sjóðinn, alls 75 milljónum, en hafa nú ákveðið að gera eins næstu þrjú árin, eða til loka árs 2015. Á dögunum fengu sjö hönnuðir af áttatíu umsækjendum styrki sem námu frá hálfri milljón til tveggja milljóna króna. Hæst fengu Ingvar Helgason og Susanne Ostwald fyrir þátttöku í tískuvikunni í New York í september 2012. Meðal annarra styrkþega voru: Eygló Margrét Lárusdóttir, fatahönnuður,

Mynd/aðsend

Skilar Auroru-styrktarsjóði af sér um leið og hann fær framhaldslíf

eigendur barnafatalínunnar As we grow, Brynjar Sigurðsson vöruhönnuður og Krads arkitektar. - gag


Betri kjör á fjármögnun á nýjum bílum Landsbankinn býður hagstæð kjör og 15.000 Auka krónur við fjármögnun á nýjum bíl. Í boði eru tvær fjármögnunarleiðir, bílasamningur eða bílalán.

» 8,95% breytilegir óverðtryggðir vextir » 15.000 Aukakrónur* » Lægra lántökugjald » Hámarkslánstími er allt að 7 ár » Lánshlutfall er allt að 75%

Þessir vextir gilda aðeins til 6. júlí 2012

JÓNSSON & LE’MACKS

jl.is

SÍA

Skilmála og nánari upplýsingar má finna á landsbankinn.is eða hjá Bíla- og tækjaármögnun Landsbankans í Sigtúni 42. *Fyrir Aukakrónukorthafa Landsbankans.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4800


fréttir

6 

Helgin 15.-17. júní 2012

Ísland Búferlaflutningar Ljósmynd/Nordic Photos/ Getty Images

Söfnun Neyðarástand í Vestur-Afríku Barnaheill vantar 5,2 milljarða Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@ frettatiminn.is

halda. Fjármagnið sem samtökin safna mun renna til lífsnauðsynlegra þátta á borð við næringu, heilsuvernd og tryggum aðgangi að matvælum fyrir berskjölduðustu fjölskyldurnar í Burkina Faso, Níger, Malí og Máritaníu. „Ástandið á Sahel-svæðinu er nú þegar orðið skelfilegt. Í löndum eins og Níger, berjast fjölskyldur við að halda lífi á nánast engu og börnin fara ekki varhluta af því,“ segir Björg

Samtökin Barnaheill – Save the Children hafa hrundið af stað heimssöfnun vegna neyðarástands í Vestur-Afríku. Nær átján milljón manns standa frammi fyrir alvarlegum matarskorti á svæðinu og telst samtökunum til að um 40 milljónir dollara, eða sem nemur um 5,2 milljörðum íslenskra króna, þurfi til að hægt sé að hjálpa 1,5 milljón manna, þar af nærri einni milljón barna, sem þurfa á mestri hjálp að

Björnsdóttir, verkefnisstjóri erlendra verkefna hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi. Ef ekki kemur til aukinn stuðningur alþjóðasamfélagsins, mun ástandið fara versnandi. „Við verðum að bregðast við núna því allur dráttur á aðstoð getur kostað fleiri börn lífið. Við vitum að við getum bjargað þessum börnum, fáum við tækifæri til þess,“ segir Björg í samtali við Fréttatímann.

www.volkswagen.is

Stuðningur

Þeir sem vilja styðja hjálparstarf Barnaheilla – Save the Children í VesturAfríku er bent á söfnunarsíma samtakanna 904 1900 (1.900 kr.) og 904 2900 (2.900 kr.). Einnig er hægt að leggja frjáls framlög inn á reikning samtakanna 0327-26-1989 kt. 521089-1059. Matarskorturinn er mikill í Níger og nærliggjandi löndum.

Volkswagen Polo Trendline TDI

Aukabúnaður á mynd: 18“ álfelgur, þokuljós og litaðar rúður

Sparar sig vel Meðaleyðsla aðeins 3,8 lítrar á hverja 100 km* * Miðað við blandaðan akstur á beinskiptum Volkswagen Polo Trendline 1.2 TDI

Polo kostar aðeins frá

2.390.000 kr. Komdu og reynsluaktu Volkswagen Polo

 Boðsferð Fyrirmenni ferðuðust frítt með Icelandair

Ómeðvituð um breytt hugarfar

Steingrímur J. í boðsferð Icelandair Steingrímur J. Sigfússon ráðherra, aðstoðarmaður hans, bæjarstjóri Akureyrar og lykilmenn íslenskra ferðayfirvalda fóru í boði Icelandair til Denver. Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að þar sem ráðherrann var með í för hafi tekist að bóka fundi með háttsettum aðilum ytra. Ferðin vakti mikla athygli í fjölmiðlum þar, að sögn upplýsingafulltrúans.

S

teingrímur J. Sigfússon ráðherra og formaður Vinstri grænna, aðstoðarmaður hans, fulltrúar bæjarstjórnar Akureyrar og lykilmenn íslenskrar ferðaþjónustu fóru í boði Icelandair til Denver í Bandaríkjunum um miðjan maí-mánuð. Í siðareglum ráðherra segir að ráðherra þiggi „að jafnaði“ ekki boðsferðir af einkaaðilum nema opinberar embættisskyldur séu hluti af dagskrá ferðarinnar. Huginn Freyr Þorsteinsson, aðstoðarmaður Steingríms, segir þá hafa verið í opinberum erindagjörðum og því ekki brotið siðareglur. Ráðherrann vildi treysta viðskiptasambönd við Colorado-fylkið fyrir íslensk fyrirtæki; ekki aðeins Icelandair heldur fjölda annarra svo sem fyrirtæki útivistarfatnaðar. „Ferðin var metin mikilvæg fyrir hagsmuni Íslands.“ Helgi Hjörvar, formaður viðskipta- og efnahagsnefndar Alþingis, vildi ekki tjá sig um málið. Guðjón Arngrímson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir hefð fyrir því að útbúa dagskrá í kringum fyrsta flug á hvern áfangastað af hálfu flugfélagsins og ferðamálayfirEiríkur Björn Björgvinsson

valda hér og ytra til að vekja athygli á fluginu og fá hingað ferðamenn. „Í þessu tilviki óskuðum við eftir því að ráðherra myndi veita okkur liðsinni í þessari dagskrá. Steingrímur Sigfússon tók því ljúflega. Hann kom með okkur og var í þessari ferð í rúman sólarhring,“ segir Guðjón. Haldnir hafi verið tveir blaðamannafundir auk þess sem Steingrímur sat morgunverðarfundi með fylkisstjóranum í Colorado og viðskiptaleiðtogum í fylkinu og náði einnig hádegisverðafundi með borgaryfirvöldum og ferðamálayfirvöldum. „Þetta byggir á því að ef háttsettir aðilar héðan taka þátt tryggir það samband við háttsetta aðila ytra. Það var því mikilvægt að njóta liðsinnis ráðherra við opnun þessarar leiðar. Enda vakti ferðin mikla athygli í viðskipta- og stjórnarlífinu fyrir vestan.“ Blaðamenn voru meðal boðsgesta Icelandair. Blaðamaður Fréttatímans fór fyrir blaðið í álíka, eins dags reisu með Wow Air á dögunum og nýtti til að viða að sér efni. Hann hefur heimildir fyrir því að fulltrúa ríkisstjórnarinnar hafi verið boðið en sá ekki þegið. Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi Besta flokksins og formaður

menningar- og ferðamálaráðs, var í boðsferð Wow Air og sætti gagnrýni þess vegna. Minnihluti borgarinnar hefur óskað eftir áliti innri endurskoðanda á ferðalaginu „með hliðsjón af siðareglum og góðum starfsháttum kjörinna fulltrúa og embættismanna á vegum borgarinnar.“ Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, Geir Kristinn Aðalsteinsson og Sigríður María Hammer fóru í ferðina fyrir hönd Akureyrarbæjar. Eiríkur segir hana hafa verið allt annars eðlis en Wow-ferðin. „Við erum í vinabæjarsamskiptum við Denver og vorum að koma þeim á.“ Oddur Helgi Halldórsson forseti bæjarráðs, segir að bæjaryfirvöld hafi tekið vel í hugmyndina um að Denver og Akureyri yrðu vinabæir. Hann segir töluverða hagsmuni í húfi fyrir bæinn. Þá telji bæjarfulltrúar sig ekki skuldbundna Icelandair þótt þeir hafi þegið flugið. „Það hvarflaði ekki að okkur,“ segir hann: Iceland Express fljúgi norður á sumrin og bæjarstjórnin hafi þátt í að liðka til fyrir þeim líka. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

Steingrímur J. Sigfússon ráðherra hitti ráðamenn í Colorado í boði Icelandair um miðjan maí.

Hulda Þórisdóttir, lektor í stjórnmálafræði vísar í kafla sem hún ritaði í Rannsóknarskýrslu Alþingis; Afsprengi aðstæðna og fjötruð skynsemi, þegar hún er spurð um áhrif boðsferða á þá sem þær þiggja. Hún segir að sama hversu vel fólk telji sig vera í stakk búið til að skilja fagurgalann frá því sem það telji skipta máli gangi það oft ekki eins vel og það telur sjálft. Hún vísar í bandaríska umræðu um gjafir lyfjafyrirtækja til lækna úr skýrslunni: „Gjafirnar hafa verið allt frá pennum til lúxusferðalaga undir yfirskini vísindaráðstefna. Flestir læknar þvertaka fyrir að þeir verði fyrir áhrifum frá þessum gjöfum og að fagleg dómgreind þeirra ráði ferðinni. En rannsóknir hafa sýnt að læknar eru jákvæðari í garð fyrirtækja sem þau hafa þegið af gjafir og líklegri til að ávísa lyfjum frá þeim en öðrum. Læknarnir eru jafnframt fúsir til að viðurkenna að gjafir lyfjafyrirtækja gætu haft áhrif á aðra lækna en hafna því alfarið að þær geti blindað þeirra eigin dómgreind.“ Það eru því ekki hin beinu áhrif gjafa eða boðsferða sem þarf að varast heldur þau óbeinu; breyttu hugarfari gagnvart þeim sem gefa.


Alltaf lágt verð 3L DRYGOLIN OLÍUMÁLNING

3 L TREBITT VIÐARVÖRN

Gefur snyrtilegt útlit sem helst vel. Hindrar gránun. Inniheldur kröftug sveppaog þörungaeyðandi efni. Auðvelt í notkun og gædd þeim eiginleikum að aðeins þarf að bera á þriðja hvert ár.

Mjög veðurþolin olíumálning á tréverk utandyra. Inniheldur sveppaeyðandi efni. Auðvelt að bera á og gefur fallega áferð. Má nota sem yfirborðslag á stál og aðra málma.

6.995.-

6.995.4 L STEINVARI 2000

Terpentínuþynnt akrýlmálning, sem hefur þá einstöku eiginleika að vera þétt gegn vatni í fljótandi ástandi, en hleypa raka í loftkenndu ástandi vel í gegnum sig, eða um tvöfalt betur en hefðbundin plastmálning. Þolir að málað sé við lágt hitastig.

4 L KJÖRVARI 13

Eðalolía er þunnfljótandi viðarolía gerð úr sérvöldum hráefnum. Smýgur vel inn í viðinn og veitir honum góða vatnsvörn.

7.495.-

10.995.-

Lífgaðu upp á pallinn og húsið með málningu og viðarvörn frá Laugardaginn 16. júní verðum við með sérstaka kynning á málningu. Starfsfólk okkar kynnir úrvalið sem við bjóðum og ýmsa notkunarmöguleika. Njóttu þess og leyfðu að koma til okkar í okkur að koma þér á óvart með spennandi vörum og ótrúlegu úrvali.

Krakkar,

Komið og hittið Krakkaklúbbsmaurinn milli kl. 12 og 17 á laugardaginn.

Verðin gilda frá fimmtudeginum 14. júní til og með laugardagsins 16. júní 2012. Gildir á meðan birgðir endast.

GÆÐI

ÞJÓNUSTA

GJAFVERÐ

BAUHAUS REYKJAVIK - Lambhagavegur 2-4 - 113 Reykjavik - www.bauhaus.is

VÖRUÚRVAL


8

fréttaskýring

Helgin 15.-17. júní 2012

Ungir flóttamenn þrá það eitt að eignast betra líf en það sem þeir skildu við í heimalandi sínu sem þeir flúðu. Þeir vilja fá að mennta sig og eignast fjölskyldu en samfélagið leyfir þeim það ekki. Ljósmynd/Hari

Samfélagið óttast flóttamenn Sérfræðingur í málefnum flóttamanna segir stóra gjá milli ungra flóttamanna og samfélagsins. Flóttamenn þrá heitast að geta menntað sig til að auka möguleika sína á vænlegri framtíð en segjast mæta ótta í samfélaginu. Nýr veruleiki blasir við á Íslandi því í fyrsta sinn er staðfest að barn kom fylgdarlaust til landsins á flótta frá hörmungum á heimaslóðum. Sigríður Dögg Auðunsdóttir skoðaði stöðu mála.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is

S

taðfest hefur verið með aldursgreiningu að einn af þeim fimm hælisleitendum sem komu hingað fylgdarlausir á árinu er undir 18 ára aldri. Einn neitaði að gangast undir aldursgreiningu og þrír reyndust eldri en átján ára. „Þetta er í fyrsta sinn sem barn kemur hingað í hælisleit án fylgdar og munum við þurfa að bregðast við þessum nýja veruleika,“ segir Íris Björg Kristjánsdóttir, formaður flóttamannanefnd-

ar og innflytjendaráðs. „Við getum gert ráð fyrir því að hingað komi fleiri fylgdarlaus börn í leit að hæli enda er það þróun sem hefur átt sér stað í löndunum í kringum okkur,“ segir Íris. „Flóttafólk hefur verið að leita á norðlægari slóðir og mörg fyldarlaus börn koma til Norðurlandanna á ári hverju. Það var við því að búast að þau kæmu til Íslands. Fullorðnum hælisleitendum hefur fjölgað á

Byggðu þig upp og stefndu hátt! Taktu Build-up súpur með í fjallgönguna í sumar Build-up súpurnar eru fljótlegar, ljúffengar og næringarríkar. Þær innihalda prótein og trefjar og eru ríkar af vítamínum og steinefnum.

Auð­vit­ að eru þessir ein­ staklingar alveg jafn verðmætir og mikil­ vægi sam­ félaginu okkar og íslenskir ríkisborg­ arar, þeir koma til að mynda með þekk­ ingu og sýn á lífið sem við höfum ekki hér.

undanförnum árum og því má gera ráð fyrir fleiri börnum,“ segir hún. Fá úrræði eru til staðar hér á landi til að taka á móti fylgdarlausum börnum. „Við erum í raun að stíga okkar allra fyrstu skref í þessum málum og því eðlilegt að hér sé ekki fyrirkomulag til staðar. Við höfum ekki sambærilega fagþekkingu eð reynslu eins og á Norðurlöndunum. Vandamálið við Ísland er hve landið er lítið og ungir hælisleitendur fáir. Það er því erfitt að búa til eitthvað fullnægjandi fyrir mjög fáa,“ segir Íris. Hún telur að leita þurfi eftir samstarfi við Norðurlöndin og horfa til þeirrar þekkingar sem þar er. „Við þyrftum jafnvel að koma á einhvers konar lítilli útgáfu af því sem verið er að gera á Norðurlöndunum því við höfum svo litla reynslu hér og þekkingu til að byggja á.“

Settir í fangelsi

Málefni ungra hælisleitenda komst í hámæli í maíbyrjun. Fréttatíminn skýrði meðal annarra frá því að þrír drengir á aldrinum 15-17 sátu í fangelsi samtals í nær þrjátíu daga í apríl þrátt fyrir að slíkt sé óheimilt samkvæmt lögum. Í kjölfarið fór af stað mikil umræða um réttindi flóttamanna og hvernig taka skuli á móti hælisleitendum sem segjast vera yngri en 18 ára. Barnaverndarstofa gagnrýndi meðferðina á drengjunum og sömuleiðis Rauði krossinn sem sögðu hana fara gegn útlendingalögum, Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna. Þegar Fréttatíminn ræddi við fjóra af þeim fimm flóttamönnum sem komið hafa til landsins fylgdarlausir á árinu og héldu þeir því fram að vera undir 18 ára aldri og sögðust ekki hafa fengið tilsjónarmann líkt og þeir teldu sig eiga rétt á sem börn. Þeir hefðu fengið tilsjónarmann á hinum Norðurlöndunum, þaðan sem þeir komu hingað í leið sinni frá Afríku og Afganistan. Umsjón með málaflokknum er hjá innanríkisráðuneytinu og Útlendingastofnun, sem heyrir undir ráðuneytið. Útlendingastofnun hefur gert samning við Reykjanesbæ um þjónustu við flóttamenn. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjanesbæ felst þjónusta við flóttamenn, hvort sem um er að ræða börn eða flóttamenn yfir 18 ára aldri, í því


TILBOÐ

kt íslens

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

kt íslens

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ


10

Heillandi Indland og Nepal

17 daga ferð sem sameinar hinn klassíska Gullna þríhyrning, hið heilaga Ganghes fljót og fegurð Nepal. Íslensk fararstjórn. Ævintýraferð um framandi lönd með litríkt þjóðlíf, stórkostlegan arkitektúr og ótrúlega náttúrufegurð. Sérvalin glæsihótel og matur sem kitlar bragðlaukana. Leiðin liggur um Delí, Jaipur, Agra, Varanasi, Kathmandu og Pokhara. Ferð skipulögð af kunnáttufólki sem þekkir vel til.

584.000 kr. Innifalið í verði: Sjá á www.sunnuferðir.is

Nánari upplýsingar og bókanir í síma 555 4700 og á www.sunnuferdir.is

metsölubækur

Vasabrot skáldverk: 6.6.12–12.6.12

Vasabrot skáldverk: 6.6.12–12.6.12

Vasabrot skáldverk: 6.6.12–12.6.12

Vasabrot skáldverk: 6.6.12–12.6.12

Vasabrot skáldverk: 6.6.12–12.6.12

www.forlagid.is – alvöru bókaverslun á netinu

fréttaskýring

að þeim er útvegað húsnæði auk þess sem þeir fá inneignarkort í Bónus til að kaupa sér mat. Einnig eiga þeir rétt á læknisþjónustu og íslenskukennslu og eftir fjögurra vikna dvöl fá þeir 2500 krónur í vasapeninga á viku. Auk þessa fá þeir rútumiða til og frá Reykjavík einu sinni í mánuði, bókasafnskort með klukkutíma netaðgangi á dag og frítt í sund, söfn og innanbæjarstrætó. Ekki er gert ráð fyrir tilsjónarmanni en frá og með 1. mars síðastliðnum eiga hælisleitendur rétt á því lögum samkvæmt að fá skipaðan lögmann um leið og þeir sækja um hæli. Í alþjóðlegum reglum um flóttamenn eru ákvæði um að börn 15 ára og yngri séu ekki vistuð í almennum flóttamannabúðum. Það er hins vegar ákvörðun barnaverndaryfirvalda hvort koma skuli börnum á aldrinum 16 og 17 ára í fóstur. Einum drengjanna af fimm var komið fyrir á fósturheimili í Reykjavík en hinum fjórum var komið fyrir á vistheimili fyrir flóttamenn á Fit Hostel í Reykjanesbæ samkvæmt ákvörðun barnaverndaryfirvalda á staðnum.

Auðvitað ljúga þeir

Heiðrún Helga Bjarnadóttir er sérfræðingur í málefnum flóttamanna og hefur starfað með ungum flóttamönnum í Danmörku og Kína. Hún er með meistarapróf í trúarlífsfélagsfræði og vinnur nú hjá hjálparsamtökum í Shanghæ sem aðstoða börn farandverkamanna við að aðlagast samfélaginu. Áður en hún fór til Kína vann hún í skóla í Ballerup, á stór-Kaupmannahafnarsvæðinu, sem sérstaklega er ætlaður flóttamönnum á aldrinum 16-24 ára. Lokaritgerð hennar fólst í því að fylgjast með nemendum í skólanum og taka viðtöl við þá í því skyni að leggja mat á tengslamyndun og velferð þeirra og hvernig þeir spjöruðu sig í samfélaginu. „Flestir nemendanna eru drengir frá Afghanistan sem hafa komið einir til Danmerkur í leit að betra lífi. Þeir eiga engan að og geta ekki haft samband við ættingja í heimalandinu. Staða þeirra er sambærileg við stöðu þeirra drengja sem komið hafa til Íslands og sótt um hæli á árinu,“ segir Heiðrún. Hún segist hafa fylgst með umræðunni hér á landi eftir bestu getu. „Mér fannst áberandi hversu mikil umræða var um að þeir væru að ljúga til um aldur og um fortíð sína. Auðvitað gera þeir það! Þeir gera allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir að vera sendir til baka. Þeir koma úr hörmulegum aðstæðum og hafa ekkert til að snúa aftur til. Ég skil alveg forsendur þeirra að vera óheiðarlegir ef hægt er að kalla þetta það. Þetta er náttúrulega bara gert í örvæntingu,“ segir Heiðrún. „Það er sífellt verið að tala um fortíð þeirra, að þeir séu skemmdir af fortíð sinni en ég held að þeir sem hafa upplifað það sem þeir hafa gengið í gegnum horfi fram á veg-

Helgin 15.-17. júní 2012

Íris Björk Kristjánsdóttir, formaður flóttamannaráðs og innflytjendanefndar, segir að við megum búast við auknum fjölda barna sem komi hingað fylgdarlaus. Ljósmynd/Hari

inn og dveljist ekki í fortíðinni. Þeir tala lítið um fortíðina og vilja alls ekki velta sér upp úr henni, vilja alls ekki dvelja í öllu því hrikalega sem þeir hafa gengið í gegnum. Þeir eru sjálfir allir af vilja gerðir og óska þess heitast að geta búið sér til framtíð. Þeir vilja mennta sig og eignast fjölskyldu, alveg eins og drengirnir á Íslandi lýstu í viðtali við Fréttatímann,“ segir Heiðrún.

Vanir að sjá um sig sjálfir

Drengirnir sem Heiðrún vann með í Kaupmannahöfn eru flestir foreldralausir og á aldrinum 14-16 ára. Þeir búa flestir einir eða nokkrir saman enda hefur það ekki reynst vel að senda þá á fósturheimili. „Þetta eru drengir sem eru vanir að sjá um sig sjálfir og hafa ef til vill staðið á eigin fótum frá átta ára aldri. Það verða oft árekstrar ef þeir eru settir inn á danskt heimili þar sem allt í einu er einhver mamma eða pabbi til að setja þeim reglur,“ segir Heiðrún. Þeir eru með trúnaðarmann á vegum sveitarfélagsins en flestir treysta meira á kennarana í skólanum. „Skólinn verður þeirra fasti punktur í lífinu og reynast skólafríin nemendum oft erfið,“ segir hún. „Það gerir þeim auðveldara fyrir ef þeir eru komir í tómstundir á borð við íþróttir, tónlist eða dans þannig að þeir hafi eitthvað fyrir stafni utan skólatíma. Þeir fá hrylling við tilhugsunina um skólafrí þótt það sé ekki nema vika. Ein vika, einn heima, getur verið langur tími fyrir sextán ára ungling sem hefur upplifað jafn hræðilega hluti og þessir drengir hafa margir hverjir gert.“ Hún átti von á árekstrum í skólanum en sú reyndist ekki raunin. Eins hafði fólk í kringum hana varað hana við áður en hún byrjaði að vinna í skólanum og báru þær viðvaranir vott um þá fordóma sem eru gagnvart flóttamönnum og hæl-

Heiðrún Helga Bjarnadóttir, sérfræðingur í málefnum flóttamanna, segir að samfélagið verði að hjálpa flóttamönnum að láta drauma sína rætast.

isleitendum í samfélaginu. „Þessir drengir eru alls ekki þeir sömu og flóttamennirnir sem fjölmiðlar hafa dregið upp mynd af. Þeir segjast sjálfir upplifa það að fólk sé hrætt við þá. Þetta eru hins vegar einfaldlega drengir sem eru metnaðarfullir og með stóra drauma um framtíðina og eru tilbúnir til að leggja ofboðslega hart að sér. Þeir hlusta á danska tónlist og halda með Danmörku í handbolta og fótbolta þótt þeir séu kannski bara búnir að vera í landinu í eitt ár. En það er stór gjá á milli samfélagsins og þeirra. Þeir segjast oft ganga á veggi þegar þeir koma út í samfélagið að leita sér að vinnu eftir að hafa lagt svona hart að sér í námi,“ segir Heiðrún.

Samfélagið verður að hjálpa

„Samfélagið verður að leyfa þeim að uppfylla þessa drauma sína. Þeir eru með alls konar hugmyndir um hvað þeir vilja gera en fá síðan jafnvel hvergi vinnu og kannski er meira að segja litið á þá með varúð ef maður getur sagt það. Við eigum að fjárfesta í þessum einstaklingum, ekki bara að hugsa: Nú eru þeir komnir, hvað eigum við að gera við þá? Við verðum að hjálpa þeim að byggja upp framtíð á Íslandi. Auðvitað eru þessir einstaklingar alveg jafn verðmætir og mikilvægir samfélaginu okkar og íslenskir ríkisborgarar, þeir koma til að mynda með þekkingu og sýn á lífið sem við höfum ekki hér,“ segir Heiðrún. Íris Björg segir að mikill áhugi sé bæði í innflytjendaráði og flóttamannanefnd sem og innanríkisráðuneytinu að gera betur í þessum málum. „Nú eru aðstæður að kalla eftir því en hafa ekki gert það áður. Eitt af því sem gert hefur verið er að sett hefur verið á stofn ný staða sérfræðings í móttöku flóttamanna sem auglýst var í maí og vonandi verður ráðið í nú í júní,“ segir Íris. Hlutverk hans verður að vinna að heildstæðri áætlun um aðstoð og þjónustu við þá flóttamenn sem hafa fengið leyfi til að dveljast hér á landi, hælisleitendur sem hafa fengið stöðu flóttamanns sem og svokallaða kvótaflóttamenn sem yfirvöld hafa frumkvæði að að komi hingað til lands. „Stefnt er að því að samræma þjónustu við kvótaflóttamenn og aðra flóttamenn en það sem þarf einnig að gerast er að það þarf að samræma betur þjónustu við hælisleitendur og flóttamenn. Það er hins vegar öllu flóknara því málefni hælisleitenda eru á verksviði innanríkisráðuneytisins en þjónusta við flóttamenn hjá velferðarráðuneytinu. Aðstæður nú kalla hins vegar á breytingar og aðgerðir sem ég vonast til að muni eiga sér stað,“ segir Íris.


12

fréttir

Helgin 15.-17. júní 2012

Alltaf hæð yfir Grænlandi Fjögurra manna fjölskylda hikaði ekki við að flytjast búferlum úr nafla alheimsins, 101 Reykjavík, í lítið þorp í Suður-Grænlandi fyrir fjórum árum. Þetta var í kjölfar þess að fjölskyldufaðirinn missti atvinnuna. Heiðrún Björk Jóhannsdóttir segist hafa öðlast nýja sýn á lífið vegna þessara vendinga; Grænland hefur kennt henni að meta kyrrð og ró. Hún segir Sigríði Dögg Auðunsdóttur meðal annars það að hún viti nú að gerviþarfir eru nákvæmlega það – gervi-þarfir.

H

eiðrún Björk Jóhannsdóttir er ekki að flækja fyrir sér hlutina. Hún tekur því sem að höndum ber með jákvæðni og opnum hug og segist sjálf vera í stöðugum rússíbana þar sem alltaf tekur við eitthvað nýtt og skemmtilegt ef hún leyfi því bara að gerast. Árið 2008 missti eiginmaður Heiðrúnar, Lúther Ólason, vinnuna. Einn fjölmargra. Hann hafði starfað í verktakabransanum sem fór á hliðina nánast á einni nóttu en bauðst í kjölfarið starf bæjartæknifræðings á Suður-Grænlandi. Þau slógu til og fluttust búferlum úr 101 í fimmtán hundruð manna þorp, Nanortalik. „Ég var í tveimur vinnum hér og brjálað að gera hjá mér. En mér fannst þetta bara svo spennandi tilhugsun að ég hugsaði með mér að nú væri tíminn til að skrifa bókina sem ég er búin að vera með í hausnum mjög lengi,“ segir Heiðrún. Þau komu sér fyrir og Heiðrún byrjaði að skrifa. „Sonur okkar komst ekki strax inn á leikskóla og því var ég heima með hann og fann mér sitthvað til dundurs á milli þess sem ég sinnti honum og skrifaði bókina. Ég var komin með tvær bækur í vinnslu, eina fullorðins og eina barna og allt gekk voða vel. Svo keypti ég fyrir tilviljun poka af selskinnsafgöngum og fór að leika mér með þá. Allt í einu var ég komin í kaf í að sauma alls kyn hluti úr selskinni, hanna og framleiða og bókin bara komin í frost. Svona þróast bara hlutirnir án þess að ég ráði einhverju um það,“ segir Heiðrún. Hún hefur fengið mikla athygli fyrir hönnunarvöru sína sem verður meðal annars til sölu í versluninni Kraum í Aðalstræti frá og með haustinu. „Ég blanda saman Íslandi og Grænlandi í hönnun minni, leik mér með íslenska ull og grænlenskt selskinn,“ segir Heiðrún. Hún hefur framleitt lúffur úr selskinni með stroffi með íslensku lopapeysumynstri, svo fátt eitt sé nefnt.

Ryksuga VS 06G2001 Kröftug 2000 W ryksuga með 4 lítra slitsterkum poka. Vinnuradíus 10 metrar.

Tilboðsverð: 23.900 kr. stgr. (fullt verð: 28.900 kr.)

Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is

Heiðrún Björk Jóhannsdóttir flutti með alla fjölskylduna sína úr miðbæ Reykjavíkur til þorps á suður-Grænlandi þar sem þau hafa búið í fjögur ár. Hún er yfir sig ánægð með lífið í Grænlandi og segir þar dásamlegt að vera. Ljósmynd/Hari

Allir svo pollrólegir

af því að það er einhver hefð. Það var magnað að fylgjast með þessu. Allt var skorið niður Hún er yfir sig ánægð með lífið í Grænlandi. og sett í poka og tveimur tímum seinna var Fjölskyldan flutti í stærra þorp eftir tveggja allt farið. Beinahrúgan sett í fjöruna sem ára dvöl, Qaqortoq, og keyptu sér þar hús. æti fyrir fuglana og daginn eftir voru öll „Hér er dásamlegt að vera. Bærinn iðar ummerki horfin.“ alltaf af lífi og það er alltaf fólk á ferli. Netið er brjálæðislega dýrt þannig að fólk er ekki Skortur á umhverfisvitund að hanga á netinu heima hjá sér og ekki að glápa á sjónvarp því sjónvarpsdagskráin er „Það er svo margt spennandi að sjá. Í Sigríður ömurleg. Fólk er því mikið úti og hér er enghverjum bæ er svokallað „Bretti“ sem eru Dögg inn á bíl því það eru engir vegir milli þorpa sölupallar. Þangað kemur fólk með hvað sem Auðunsdóttir og bæja á Grænlandi. Fólk situr og spjallar er úr náttúrunni, karlarnir með veiðina sína sigridur@ á torginu í miðbænum og þar selur fólk vörog konurnar með ber eða sultur eða hvönn.“ frettatiminn.is urnar sínar, hvers kyns handverk. Þetta er Þrátt fyrir að Grænlendingar séu í mikilli einhvernveginn ólýsanlegt andrúmsloft. Allir snertingu við náttúruna vantar í þá alla umeru svo pollrólegir, hafa tíma til að sitja og hverfisvitund að sögn Heiðrúnar. „Það sem spjalla sem er svo ólíkt því sem við eigum að venjast kom mér einna helst á óvart við Grænland var allt ruslheima á Íslandi þar sem allir eru að flýta sér milli staða ið. Hér henda allir öllu á götuna og heilu ruslahaugarnir og enginn má vera að því að gera neitt. eru fyrir utan hús hjá fólki. Fólk hikar ekki við að hella Bærinn sjálfur er ofsalega fallegur. Ég kalla hann San leyfunum úr tómum olíutanki í grasið eða á klöppina Francisco norðursins; miklar brekkur og hús lengst þegar verið er að skipta um tank og ég get ekki ímyndupp í fjöll. Það er alveg geggjað fallegt þarna. Og svo er að mér að það sé hreinsunarbúnaður á sorpbrennslunni alltaf logn og sól,“ segir hún og hlær. „Það er alltaf hæð í bænum. Það hefur samt verið mikil vakning í þessum yfir Grænlandi, við munum eftir því úr veðurfréttunum. efnum og unga kynslóðin er miklu upplýstari en hin Og þannig er bara lífið, hæð yfir Grænlandi og allir róeldri og ég trúi því að þetta muni breytast fljótt,“ segir legir og allir glaðir, allir í sólskinsskapi. Þetta er ótrúleg hún. menning og ofboðslega falleg,“ segir Heiðrún sem fallið Þegar hún er spurð hvað hún hafi lært mest af hefur fyrir Grænlandi. dvölinni í Grænlandi hugsar hún sig ögn um og segir svo: „Ég er orðin miklu rólegri í mér og ég held að ég Þykir þurrkuð loðna sælgæti sé laus við allar gerviþarfir. Íslendingar eru þannig að Dóttir Heiðrúnar, Íris Ösp, er tvítug og flutti til mömmu þeir þurfa alltaf að eignast allt. Ég var sjálf að vinna í tískugeiranum áður en ég flutti út og var alltaf að segja sinnar og stjúppabba til Grænlands fyrir um ári síðan. við sjálfa mig að ég yrði að eignast hitt eða þetta. Ég er „Hún var sko ekkert á því að flytja með okkur út þegar eiginlega laus við þetta. Og svo er ég búin að læra að við fórum. En hún hefur verið að koma til okkar í lengri meta ró og kyrrð. Ég gat aldrei slappað af og gat aldrei og skemmri heimsóknir og hefur eignast alveg frábæra verið kjur, gat aldrei verið heima hjá mér og gert bara vini. Hún ákvað síðasta haust að prófa að flytja til okkar ekki neitt. Ef ég var ekki í vinnunni var ég að gera eittog vera að minnsta kosti einn vetur hér. Hún er hæsthvað annað. Ég hef lært að slaka aðeins á, maður þarf ánægð,“ segir Heiðrún. ekki alltaf að vera að gera eitthvað.“ Í Grænlandi er enn mikil veiðimenning og veiða „Og svo hef ég öðlast ást á Grænlandi og vináttu Grænlendingar allt mögulegt; seli, hreindýr, sauðnaut Grænlendinga. Mér þykir óskaplega vænt um Grænog ýmsar tegundir fugla. Heiðrún segist samt ekki hafa lendinga sem er mjög gott og duglegt fólk sem er stolt tileinkað sér mataræði Grænlendinga og til að mynda af landinu sínu og menningu sinni.“ hefur hún ekki smakkað sel. „Ég get bara ekki hugsað Fjölskyldan er á leið heim til Íslands að nýju. Lúther mér það. En sonur minn elskar grænlenskan mat. Hann bauðst spennandi starf hér sem hann ætlar að þiggja. fær alltaf hefðbundin grænlenskan mat í leikskólanum Heiðrún heldur á vit óvissunnar að nýju, með bjartsýná fimmtudögum og kemur yfirleitt þannig angandi ina að leiðarljósi. „Ég hef engar áhyggjur af því að fá heim að ég þarf að setja hann beint í bað. Honum finnst ekki eitthvað að gera. Kannski reyni ég bara að koma selur algjört lostæti og borðar þurrkaða loðnu eins og fyrirtækinu mínu, Ísafold, á koppinn, hver veit. Það sælgæti. Ég hef ekki verið neitt sérstaklega í jaðarvillikemur bara í ljós.“ bráðinni,“ segir Heiðrún og hlær. „Ég er meira bara í hreindýrunum og sauðnautunum.“ Á vorin veiða Grænlendingar blöðrusel sem kemur með rekísnum og er haldin mikil hátíð í hvert sinn sem einhver í fjölskyldunni skýtur sinn fyrsta sel. „Það er mjög eftirminnilegt eitt atvik þegar ég og Íris vorum að sigla á kajak og sáum allt í einu að sjórinn verður allur rauður, það var blóð út um allt. Þegar við litum upp að ströndinni sáum við fjölskyldu þar saman komna við að verka sel. Þegar skotinn er blöðruselur er hóað í alla fjölskylduna og allir mæta niður í fjöru til þess að verka selinn, dömurnar á háu hælunum og pilsunum jafnvel – með konuhnífana sína að skera og allt í blóði. Við fylgdumst með þessu, krökkunum að leika sér með garnirnar og henda á milli sín augum á stærð við Heiðrún hefur notið lífsins í Grænlandi til hins ítrasta og þykir tennisbolta. Svo mökuðu konurnar blóði í andlitið á sér vænt um land og þjóð.


Verslun Ármúla 26

Örþunn

sjónvörp

HÁRFÍN TÆKNI

522 3000 hataekni.is Opið: virka daga 9.30–18 laugardaga 12–17

NÝ OG GLÆSILEG LG SJÓNVÖRP

47LM669T 400 Hz MCI Full HD 1920 x 1080p 1 mm hvítur álrammi

EDGE (LED Plus) SmartTV / Dual Play

PIPAR \ TBWA • SÍA • 121753

DVB-T2 Magic remote VOICE USB 2.0 afspilun DivX HD SmartShare Cinema 3D Innbyggt WiFi Breytir 2D í 3D Verð 399.995

47LM860V 800Hz MCI Full HD 1920 x 1080p 1 mm álrammi Dual Core örgjörvi EDGE (LED Plus) SmartTV / Dual Play

HD gervihnattamóttakari

DVB-T2 Plus

Magic remote VOICE USB 2.0 afspilun DivX HD SmartShare Innbyggt WiFi Cinema 3D Breytir 2D í 3D Verð 599.995

Sérfræðingar Hátækni veita þér ráðgjöf um val á rétta sjónvarpinu fyrir þig. Við bjóðum fría heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu.

Plus


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 0 8 9 2

HITTUMST Í KVENNAHLAUPINU LAUGARDAGINN 16. JÚNÍ GANGA EÐA SKOKK – ÞÚ RÆÐUR HRAÐANUM

HREYFING TIL FYRIRMYNDAR

Gamlir brjóstahaldarar lifa áfram! Gríptu gömlu brjóstahaldarana og önnur undirföt sem þú getur séð af með þér í Kvennahlaupið. Rauði krossinn sér síðan um að koma þeim til kvenna úti í heimi sem þurfa á þeim að halda. Söfnunargámar verða á öllum stærri hlaupastöðum.

Staður Vogar Garðabær Viðey

Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00 Garðatorgi kl. 14.00 Viðeyjarstofu kl. 10.30

Reykjanesbær Grindavík Garður Mosfellsbær Kjós Akranes Hvalfjarðarsveit

Húsinu okkar, Hringbraut 108, Keflavík kl. 11.00 Sundlaug Grindavíkur kl. 11.00 Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00 Varmárvelli kl. 11.00 Kaffi Kjós v/ Meðalfellsvatn kl. 14.00 Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum kl. 10.30 Stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar Innrimel 3 kl. 11.00

Borgarnes Hvanneyri

Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00 Sverrisvelli á Hvanneyri kl. 11.00

Reykholt Stykkishólmur Grundarfjörður Ólafsvík Lýsuhóll Búðardalur Reykhólahreppur Ísafjörður

Fosshóteli Reykholti kl. 11.30 Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00 Íþróttahúsinu kl. 11.00 Sjómannagarðinum kl. 11.00 Lýsuhólsskóla kl. 11.00 Leifsbúð kl. 11.00 Grettislaug á Reykhólum kl. 11.00 Íþróttahúsinu Torfnesi kl. 11.00

Bolungarvík Súðavík Flateyri Suðureyri Patreksfjörður Barðaströnd Þingeyri Hólmavík Drangsnes Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauðárkrókur Hólar Varmahlíð Hofsós Fljót Siglufjörður Akureyri

Hrafnakletti kl. 11.00 Gamla pósthúsinu kl. 11.00 Íþróttahúsinu kl. 11.00 Íþróttahúsinu kl. 11.00 Bröttuhlíð kl. 17.00 föstudaginn 15. júní Innri-Múla kl. 17.00 Íþróttahúsinu Þingeyrarodda kl. 11.00 Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00 Fiskvinnslunni Dranga kl. 11.00 Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00 Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00 Íþróttahúsinu kl. 11.00 Sundlaug Sauðárkróks kl. 11.00 Hólaskóla Háskólans á Hólum kl. 11.00 Sundlauginni í Varmahlíð kl. 10.30 Sundlauginni Hofsósi kl. 11.00 Haganesvík - Sólgarðaskóla kl. 11.00 Rauðkutorgi kl. 11.00 Ráðhústorginu kl. 11.00

Forskráning Í Íþróttamiðstöðinni Sjá www.sjova.is Á sölustað Viðeyjarferða á Skarfabakka 16. júní kl. 9–10 Í Húsinu okkar 14. og 15. júní kl. 17–19 Í sundlauginni frá 11. júní Í Íþróttamiðstöðinni Í Íþróttamiðstöðinni að Lækjarhlíð Kaffi Kjós Í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum Á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3 og í síma 696 8510 Á Hyrnutorgi Hjá Ástríði Guðmundsdóttur, Túngötu 8 og í síma 846 4341 Í móttöku Fosshótels Reykholts kl. 11 Í Heimahorninu á opnunartíma Hjá Kristínu Höllu Í sundlauginni Ólafsvík Á Hraunsmúla í Staðarsveit Sjóvá-Almennar, verslunin Hlíf og verslunin Jón og Gunna Sparkaup 15. júní frá 14 - 16 og í sundlauginni eftir kl. 16 Í Víkurbúðinni Hjá Þorgerði Karlsdóttur í síma 899 9562 Hjá Kristínu Hauks í síma 616 7965 Brekkugötu 42, 15. júní kl. 17 19 Hjá Ingu Sig. í síma 847 4416 eða á ingasig@holmavik.is Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Drangsnesi Í síma 897 9300 eða á usvh@usvh.is Í anddyri Íþróttamiðstöðvarinnar 12. júní kl. 16–19 Í Söluskálanum frá 13. júní Í Þreksport og sundlauginni 13. og 14. júní kl. 18–20 Hjá Sillu í síma 865 3582 eða á silla@gsh.is Hjá Stefáníu Fjólu, Birkimel 12 frá 12. júní Í Sundlauginni Hofsósi Glerártorgi, Hagkaup, Bónus og Samkaup Úrval 13. og 15. júní kl. 16–18


Staður Eyjafjarðarsveit Grenivík Dalvík Ólafsfjörður Hrísey Húsavík Laugar Mývatn Kópasker Raufarhöfn Þórshöfn Vopnafjörður Egilsstaðir Seyðisfjörður Borgarfjörður Eystri Reyðarfjörður Eskifjörður Neskaupstaður

Hlaupið frá Hrafnagilsskóla, Eyjafjarðarsveit kl. 11.00 Íþróttamiðstöðinni kl. 10.00 Sundlaug Dalvíkur kl. 10.15 Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00 Júllabúð kl. 13.00 Sundlaug Húsavíkur kl. 11.00 Húsmæðraskólanum á Laugum kl. 10.00 Jarðböðunum við Mývatn kl. 11.00 Heilsugæslunni á Kópaskeri kl. 11.00 Skólanum kl. 11.00 Íþróttamiðstöðinni Sport-Ver kl. 11.00 Skrifstofu Einherja, Hafnarbyggð 4 kl. 11.00 Tjarnargarðinum kl. 11.00 Torgi kl. 17.00 Fjarðarborg kl. 13.00 Andapollinum á Reyðarfirði kl. 11.00 Sundlaug Eskifjarðar kl. 11.00 Kaffihúsinu Nesbæ kl. 11.00

Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalsvík Djúpivogur Höfn Selfoss Sólheimar

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar kl. 10.00 Veitingahúsinu Brekkunni kl. 11.00 Íþróttahúsinu kl. 11.00 Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00 Sundlaug Hafnar kl. 11.00 Byko í Langholti kl. 13.00 Grænu könnunni, Sólheimum kl. 11.00

Gnúpverjahreppur Hraunborgir Grímsnesi Hveragerði Ölfus Þorlákshöfn Stokkseyri Laugarvatn Úthlíð Flúðir Hella Þykkvibær Hvolsvöllur Seljalandsfoss Vík Skaftafell Kirkjubæjarklaustur Vestmannaeyjar

Félagsheimilinu Árnesi kl. 13.30 Þjónustumiðstöðinni Grímsnesi kl. 14.00 Sundlauginni Laugaskarði kl. 14.00 Gengið 19. júní Íþróttamiðstöðinni fimmtudaginn 14. júní kl. 20.00 Sundlaug Stokkseyrar kl. 11.00 Íþróttahúsi Háskóla Íslands, Laugarvatni kl. 14.00 Hlíðarlaug kl. 11.00 Íþróttahúsinu á Flúðum kl. 13.00 Íþróttahúsinu á Hellu kl. 11.00 Íþróttahúsinu 17. júní kl. 11.00 Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli kl. 10.00 Seljalandsfossi kl. 14.00 Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00 Upplýsingamiðstöðinni kl. 13.00 Íþróttahúsinu Klaustri kl. 16.00 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja kl. 12.00

Forskráning Á Lækjarvöllum 12 Í Samkaup Úrval og hjá Sundfélaginu Rán

Í íþróttamiðstöðinni Sport-Ver í síma 468 1515 Hefst klukkutíma fyrir hlaup Í Nettó og Bónus á Egilsstöðum 14. og 15. júní kl. 16–18 Í íþróttahúsinu Hjá Sigrúnu Arngrímsdóttur 15. og 16. júní Við Andapollinn kl. 10.00 á hlaupadag Í síma 866 8868 og 867 0346 eða á eygerdur@simnet.is Hjá Þorbjörgu Traustadóttur í síma 896-6884 og í Kaffihúsinu Nesbæ Í sundlauginni Hjá Jóhönnu í síma 849-3369 og 475-6667 Í Sindrahúsinu Hafnarbraut 25 Í Krónunni 15. júní kl. 15-19 og í Byko á hlaupadegi frá kl. 10 Á innlendur@internet.is eða hjá Guðrúnu Hörpu í síma 840-5214 Þjónustumiðstöðinni Grímsnesi Í Bónus Hveragerði 15. júní Nánari upplýsingar hjá Herdísi Reynisdóttur Á staðnum Í íþróttahúsi Háskóla Íslands, Laugarvatni frá kl. 12.30 á hlaupadag Í Hlíðarlaug Við Samkaup Strax 15. júní kl. 16–18 Í Lyfjum og heilsu á Hellu Í Lyfjum og heilsu Hvolsvelli Á Eystra -Seljalandi í síma 847 1657 Í upplýsingamiðstöðinni í Skaftafelli Í líkamsræktarstöðinni Hressó og íþróttamiðstöðinni

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári ÍSÍ hefur verið í forystu í íþróttalífi landsmanna síðustu hundrað árin og í dag er íþróttahreyfingin með tæplega 86 þúsund iðkendur. Konur á öllum aldri eru hvattar til þess að hreyfa sig reglulega og vera hluti af íþróttahreyfingunni sem iðkendur, leiðtogar, sjálfboðaliðar eða foreldrar. Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ er kjörið tækifæri fyrir allar konur til að taka þátt í hollri hreyfingu og samveru. Allt um hlaupastaðina, skráningu og tímasetningu á sjova.is


16

sjónvarp

Helgin 15.-17. júní 2012

Stríðið á Southfork heldur áfram á nýrri öld Dallas, sjónvarpsþættirnir um ástir, undirferli, svik, framhjáhald, græðgi, drykkju, sorgir, sigra ríka og olíuauð fallega og ríka fólksins í samnefndri borg í Texas, náðu óhemjuvinsældum á níunda áratug síðustu aldar og eru í raun stórmerkilegt fyrirbæri í vestrænni dægurmenningarsögu. Þættirnir hófu göngu sína árið 1978 og runnu ekki sitt skeið fyrr en 1990. Þættirnir lifa enn góðu lífi á fornri frægð sem sjónvarpsstöðin TNT hefur nú virkjað með nýrri Dallas-þáttaröð og þar eru Ewingarnir enn við sama heygarðshornið. J.R., Sue Ellen og Bobby eru öll mætt til leiks á ný en halda sig þó að nokkru til hlés þar sem á nýrri öld verða átök sona þeirra J.R. og Bobbys í forgrunni og, líkt og við má búast, draga synirnir dám að feðrum sínum.

Í

upphafi, 1978, átti Dallas aðeins að vera svokölluð „mini-sería“, sex þættir sem fjölluðu fyrst og fremst um forboðna ást Bobbys Ewing og Pamelu Barnes en fjölskyldur þeirra hötuðust heitt og innlega vegna áralangra deilna um skiptingu olíauðs á milli ættfeðranna Jocks Ewing og Digger Barnes. Þetta Rómeó og Júlíu ævintýri í Texas vatt þó svo hressilega upp á sig að þættirnir gengu óslitið í tólf ár. J.R. gerðist strax frekur til fjörsins og þetta siðspillta illmenni sem áhorfendur elskuðu að hata varð fljótt þungamiðja sögunnar og leikarinn Larry Hagman á skuldlaust mestan heiður af vinsældum þáttanna. Einnar-sjónvarpsstöðvar-þjóðin á Íslandi fór ekki varhluta af vinsældum Dallas og í byrjun níunda áratugarins voru miðvikudagskvöld heilög á fjölmörgum heimilum landsins þar sem fjölskyldan sameinaðist agndofa fyrir framan imbakassann og sökkti sér ofan í draumaheim ríka og fallega fólksins í Dallas. Og sjálfsagt hefur margur verðbólginn mörlandinn ornað sér við að horfa upp á að miklum auðævum fylgi ekki endilega hamingja. Dallas sýndi nefnilega svo skemmtilega fram á að raunveruleg lífsgæði felast ekki endilega í því að hafa sundlaug við veröndina, keyra um á flottum bílum og geta fengið sér í glas í stásstofu á hverju kvöldi áður en þjónustufólkið ber fram kvöldverð. Lærðar bókmenntakenningar hafa verið settar fram þess efnis að Dallas-þættirnir hafi verið sérlega vel til þess fallnir að viðhalda ríkjandi ástandi.

ENNEMM / SIA • NM52464

Olía, bensín og kvenfyrirlitning

Litlir tappar eru varasamir

Eftir einhver ár fékk sjónvarpsþjóðin kjaftshögg þegar Sjónvarpið hætti að sýna Dallas en það er til marks um vinsældirnar að þá streymdi fólk á bensínstöðvar Olís – á þeim bænum fékk einhver þá frábæru hugmynd að laða fólk að bensíndælunum með því að leigja út nýjustu þættina á myndböndum. Stöð 2 tók síðar við keflinu og Dallas lauk keppni á þeirri sjónvarpsstöð 1990.

Dallas-æðið tók á sig ýmsar myndir í þjóðlífinu og sjálfsagt muna enn margir texta Dúkkulísulagins Pamela í Dallas. „Fimmtán ára kasólétt/Það er fúlt og ógeðslegt/Ég vildi ég væri Pamela í Dallas.“ Ó já. Konurnar í Dallas voru glæsilegar og komu fram eins fáklæddar og þeirra tíma viðmið leyfði og Pamela var auðvitað sætust og hefur líklega átt viðkomu í blautum draumum ófárra unglingspilta. Dallas var löðrandi í kvenfyrirlitningu sem þótti ef til vill lúmsk í þá daga en þegar gömlu þættirnir eru skoðaðir í dag er hún æpandi og í raun eru þættirnir ómetanleg heimild um hversu skammt á veg jafnréttisbaráttan var komin fyrir aðeins þrjátíu árum. Fyrir J.R. voru konur ekkert annað en viðfang og verkfæri og skúrkurinn var svo óforskamaður á þessu sviði að æðsti páfi karlrembunnar, James Bond, fölnar í samanburðinum.

Samtök áhugafólks um áfengisvandann í Dallas

Þættirnir voru einnig gegnsósa af áfengi og vægast sagt alkóhólíseraðir en af miklu göfuglyndi reyndu framleiðendur þáttanna að opna umræðu um alkóhólisma sem sjúkdóm og þar fór blessunin hún Sue Ellen fremst í flokki inn og út af geðdeildum og meðferðarstofnunum, lóðbeint í ræsið, endalaust úr og í arma J.R. sem braut hana jafnan markvisst niður. Alkóhólisminn í Dallas kemur meira að segja við sögu í baráttunni við Bakkus á Íslandi en þegar SÁ Á-samtökin voru stofnuð var leikaranum Ken Kercheval boðið sérstaklega til landsins. Hann lék hinn lánlausa Cliff Barnes, bróður Pamelu, sem J.R. valtaði yfir með reglulegu millibili. Cliff varð því eðlilega fyllibytta og sömu sögu var að segja af leikaranum sem mætti í sjónvarpssal í Reykjavík og ræddi fjálglega um bölið. Enn eymir af þeim áhrifum sem Dallas hafði á íslenska þjóðarsál og líklega munu kynslóðirnar safnast saman við sjónvarpstækin eða tölvurnar í kvöld, föstudagskvöld, þegar Stöð 2 frumsýnir fyrsta þáttinn í nýrri Dallas-seríu.

... fyrir litla tappa

Ung börn, sérstaklega yngri en 3 ára, eiga það til að setja hluti upp í munninn. Skrúftappi á Fjörmjólk, D-vítamínbættri mjólk og á Stoðmjólk er af þeirri stærð að hann gæti verið varasamur ungum börnum. Við viljum biðja forráðamenn smábarna að hafa þetta hugfast.

Synirnir sem hafa tekið stöður feðranna. John Ross sver sig í ætt við J.R. og er meira að segja með kúrekahatt á meðan Christopher horfir til Bobby sem fyrirmyndar.


sjónvarp 17

Helgin 15.-17. júní 2012

Fimmtán ára kasólétt/Það er fúlt og ógeðslegt/Ég vildi ég væri Pamela í Dallas.

Húsið á sléttunni. Bobby er nú húsbóndi á Southfork ásamt þriðju eiginkonu sinni Ann Ewing (Brenda Strong). Cristopher Ewing (Jesse Metcalfe), sonur hans, mætir hér til leiks með kærustunni Rebecca Sutter (Julie Gonzalo). J.R. klýfur síðan fylkinguna en honum á vinstri hönd eru fyrrverandi eiginkona hans, Sue Ellen, sonur þeirra John Ross Ewing (Josh Henderson) og unnusta hans og æskuást, Elena Ramos en til þess að bæta gráu ofan á svart í samskiptum frændanna þá var Elena áður með Christopher sem ber enn tilfinningar til hennar.

Svikráð á Southfork, þá og nú Ewing-fjölskyldan hélt til á hinum glæsilega búgarði Southfork sem var miðpunktur þáttanna og atburðarásin hverfðist fyrst og fremst um J.R. sem keyrði drama-

tíkina áfram með illvirkjum sínum og klækjabrögðum. Bobby, hjartahreini litli bróðirinn, var helsta hraðahindrun skúrksins sem hikaði að sjálfsögðu ekki við að bregða fæti fyrir sína nánustu til þess að

hámarka völd sín og gróða. Larry Hagman, Linda Gray og Patrick Duffy taka öll upp þráðinn í rullum sínum sem J.R., Sue Ellen og Bobby – ögn hrukkóttari og eldri en þegar við kvöddum þau fyrir 22

árum en þó sjálfum sér lík. John Ross, sonur Sue Ellenar og J.R., er orðinn fullorðinn maður og hyggst sanna sig með því að byggja upp sitt eigið olíuveldi, eins og afi hans forðum. Christopher, ættleiddur sonur

Bobbys og Pamelu, er á svipuðu reiki og frændi sinn en hefur auðvitað allt aðrar áherslur og einbeitir sér að umhverfisvænni orku. Umhverfisvæn orka og ekki síður Christopher er vitaskuld eitur í beinum J.R. sem barðist harkalega gegn því á árum áður að Christopher, sem ekki er hreinræktaður Ewing, fengi hluta í olíufélagi fjölskyldunnar. J.R. hefur að sjálfsögðu engu gleymt og skarar enn eld að eigin köku með bolabrögðum og stendur að baki syni sínum. Bobby, sem erfði milda taug móður sinnar, hennar Ellýar, hefur tekið sæti móður sinnar sem húsbóndi á ættaróðalinu, Southfork, og stendur sem slíkur í vegi fyrir J.R. og syni sem vilja ólmir bora eftir olíu á landareigninni. Þeir sem muna gamla tíma og þætti geta því séð fyrir sér að djöfulgangurinn í Dallas verður líklega engu minni nú en á síðustu öld.

Sjáðu - Við erum flutt! 20% AFSLÁTTUR Á GLERJUM FÖSTUDAG & LAUGARDAG

Sjáðu, Hverfisgötu 52, 101 Reykjavík Sími: 561-0075 - sjadu.is


18

fótbolti

Helgin 15.-17. júní 2012

Kom, sá og sigraði

V

ene, vidi, vici voru fleyg orð sem féllu, eftir því sem næst verður komist af vörum Júlíusar Cesars Rómarkeisara árið 47 fyrir Krist þegar hann lagði undir sig borgina Zela í Tyrklandi í stuttum og snörpum bardaga. Á okkar ástkæra ylhýra mætti þýða þetta sem: Ég kom, ég sá, ég sigraði. Þessi orð Cesars getur úkraínski framherjinn Andryi Shevchenko hæglega gert að sínum eftir frammistöðuna á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði á mánudagskvöldið þegar hann skoraði bæði mörk þjóðar sinnar í óvæntum 2-1 sigri Úkraínumanna á Svíum á Evrópumótinu. Shevchenko var afskrifaður fyrir keppnina, talinn útbrunninn 35 ára gamall gaur sem hafði

Flestir knattspyrnuáhugamenn voru búnir að afskrifa úkraínska framherjann Andryi Shevchenko áður en EM hófst. Enda má hinn 35 ára gamli Shevchenko muna sinn fífil fegurri frá því að hann var valinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2004. Á mánudagskvöldið í Kiev minnti þessi markahrókur hins vegar á sig svo um munar með tveimur mörkum gegn Svíum og sýndi að lengi lifir í gömlum glæðum.

Óskar Hrafn Þorvaldsson

Hetjan Andryi Shevchenko fagnar hér marki gegn Svíum á mánudag. Nordic Photos/Getty Images

oskar@ frettatiminn.is

Um Shevchenko

Aldur: 35 ára Hjúskaparstaða: Giftur bandaríksu fyrirsætunni Kristen Pazik og á með henni tvo syni. Leikir/mörk: 653/326 Landsleikir/mörk: 109/50

komið heim til Úkraínu með skottið á milli lappanna frá Evrópu árið 2009 til þess að geispa golunni sem fótboltamaður. Eða þá til að rísa upp eins og fuglinn Fönix forðum líkt og Svíar komust að á mánudagskvöldið. Og þótt Shevchenko sé ekki sá hæsti loftinu, rétt rúmir 180 sentimetrar, þá voru mörkin tvö skoruð með hausnum, það fyrra af miklu harðfylgi en seinna með útsjónarsemi. Hafi menn haldið að þessi markahrókur hafi tapað töfrunum þá afsannaði Shevchenko það. Gleymdur var hörmungartími hjá Chelsea þar sem hann skoraði í fimmta hverjum leik. Sömuleiðis átján leikja lánstími hjá AC Milan þar sem ekkert mark frá honum leit dagsins ljós. Shevchenko mánudagsins minnti á Shevchenko á Milan-tímabilinu árin 1999 til 2006. Þá var kappinn einn besti framherji heims, sem allir andstæðingar óttuðust. Frakkar og Englendingar, komandi mótherjar Úkraínu, ættu líka að gera það miðað við formið sem hann er í.

Lærisveinn Lobanovskyi

Shevchenko er uppalinn hjá stórliðinu Dynamo Kiev undir handleiðslu stórþjálfarans Valeryi Lobanovskyi. Samband þeirra var sérstakt enda Lobanovskyi sá sem hafði hvað mest áhrif á feril Shevchenkos. Sú staðreynd að það fyrsta sem hann gerði eftir að hafa unnið meistaradeildina með AC Milan vorið 2003 var að fara að gröf lærimeistara síns, sem lést árið 2002, og leggja verðlaunapeninginn þar. Undir Lobanovskyi hjá Dynamo Kiev varð Shevchenko stórstjarna sem raðaði inn mörkum fyrir liðið í deild og Evrópukeppni sem og landsliðið. Ekki leið á löngu þar til ítalska stórliðið AC Milan bankaði á dyrnar, keypti hann fyrir 2,5 milljarða og gerði hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins.

ÁRANGUR

Meistarataktar hjá Milan

Hjá AC Milan reis stjarna Shevchenko hæst. Á þeim sjö árum sem hann spilaði með liðinu varð hann deildarmeistari, bikarmeistari og Evrópumeistari, tvívegis markakóngur deildarinnar og síðan besti leikmaður Evrópu árið 2004. Hann er annar markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins og sá sem hefur skorað flest mörk í grannaslag við Inter. Á AC Milan-tímanum var Shevchenko einn af bestu framherjum heims, dýrkaður og dáður um alla Evrópu – og goðsögn í Mílanóborg. Silvio Berlusconi, hinn umdeildi eigandi AC Milan, er guðfaðir eldri sonar hans og tískukóngurinn Giorgio Armani er á meðal bestu vina hans. Og gott gengi með Milan kallaði á athygli frá Englandi.

Lóðrétt niður í London

GRUNNPAKKI NOW Grunnpakkinn frá NOW inniheldur þau lykilnæringarefni sem flestir fá ekki nóg af.

Grunnpakki Kára Steins

„Til að ná hámarks árangri þarf ég að gera miklar kröfur til sjálfs mín og þess sem ég læt ofan í mig. Ég vel bætiefnin frá NOW vegna þess að þau tryggja að líkaminn fái þau næringarefni sem hann þarfnast og eru unnin úr hágæða hráefnum, að miklu leyti lífrænt vottuðum, sem eru framleidd og prófuð samkvæmt ströngustu gæðastöðlum.

Sumarið 2006 rættist blautur draumur Rússans moldríka Romans Abramovich, eiganda Chelsea, sem keypti Shevchenko fyrir þrjátíu milljónir punda. Óhætt er að segja að dvöl Úkraínumannsins í London hafi verið martröð. Hann var oft á bekknum og mörkin voru teljandi fingrum beggja handa. Mesti markahrókur Evrópu var orðinn bitlaus, ljónið var orðið að heimilisketti. AC Milan bjargaði honum frá martröðinni í London árið 2008 en ekki tók betra við þar. Átján leikir í deild og ekkert mark. Ballið var búið og tími til að halda heim á leið – í faðm uppeldisklúbbsins Dynamo Kiev. Þar hefur hann átt þokkalegu gengi að fagna en ekki slíku að hann hafi risið úr öskustónni – ekki fyrr en á mánudagskvöldið þegar hann sýndi af hverju hann var á sínum tíma talinn vera besti framherji Evrópu.

Ég vel NOW!“

Frábær viðbót

Dreifingaraðili: Yggdrasill ehf.

Kári Steinn Karlsson, hlaupari og ólympíufari.

Gæði • Hreinleiki • Virkni

1-0 Shevchenko sést hér skora fyrra mark sitt gegn Svíum. Nordic Photos/Getty Images


T G n e F F Ú Lj OG GOTT!

epli pink laDY, 6 stk.

499

Við gerum meira fyrir þig

kr./pk.

íslenskir konFekttómatar, í lausu

Ú

kr./kg

ÐI

Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni

kr./kg

kr./stk.

ÍSLENSKT KJÖT

ÍSLENSKT KJÖT

15%

ms Feta kuBBur, 250 g

399

20%

afsláttur

kr./stk.

afsláttur

Ú

Ú

I

Bestir í kjöti

kr./kg

R

KJÖTBORÐ

TILBÚIÐILLIÐ! Á GR

kr./kg

Ú

Ú

1998

ISKBORÐ

F

Ferskir í Fiski ÐI

R

KJÖTBORÐ

kr./kg

Ú

I

Bestir í kjöti

RF

FISKBOR

B

BleikjuFlök, BeinHreinsuð

ÚR

TB KJÖ ORÐ

FeRskUÓRÐUR! OG G

I

R

I

BaBY BaCk grísariF

I! svaL and egils appelsín, 2l

1498

ÍSLENSKT KJÖT

2398

B

KJÖTBORÐ

I

1198

TB KJÖ ORÐ

Ú

kr./kg

R

R

Bestir í kjöti

grísakótilettur

I

B

Ú

1898

R

TB KJÖ ORÐ

I

lamBakótilettur, krYDDaðar að þínum óskum

2298

FISKBOR

297

F

Ferskir í Fiski

1598

lollo rosso, salat

ISKBORÐ

ÚR

Blálöngusteik m/sítrónusmjöri

RF

I

998

229 kr./stk.

Quaker HaVre Fras, 375 g

529

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

kr./pk.

20%

ZenDium tannkrem, 3 tegunDir

afsláttur

ss grískir grísaHnakkar, sneiðar

1998 2498

429

kjörís mjÚkís, 1l kr./kg

525

kr./stk.

kr./pk.

nÝTT TímaBIL! kORTa Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt


20

viðtal

Helgin 15.-17. júní 2012

„Ég get og hef trú á sjálfri mér“

Sextán einstæðar mæður, sem hafa lokið átján mánaða námi í Kvennasmiðjunni, hafa gefið út ljóðabók. Þetta eru ungar konur sem margar hverjar höfðu ekki unnið í mörg ár, höfðu lítið sjálfsálit og litla trú á sjálfa sig. Margar voru einangraðar með börnum heima en hafa snúið lífi sínu til betri vegar síðustu átján mánuði. Þær Matthildur Matthíasdóttir og Jóhanna Ósk Jóhannsdóttir eru í útskriftarhópnum og deila reynslu sinni með lesendum Fréttatímans.

Þ

að sem stendur upp úr er að ég get. Ég hef trú á sjálfri mér,“ segir Matthildur Matthíasdóttir, þrítug, einstæð, tveggja dætra móðir. Hún hefur, ásamt fimmtán öðrum einstæðum mæðrum á endurhæfingarlífeyri, snúið líf sínu til betri vegar á síðasta eina og hálfa árinu. Þær hafa gefið út ljóðabók með á fjórða tug ljóða – 500 eintök – og þær vona að andvirði bókanna komi þeim í Tívolí í Kaupmannahöfn. Það eiga þær svo sannarlega skilið, því þær hafa lokið námi í Kvennasmiðjunni; námi sem hefur náð að draga margar út úr skel sinni og gefið þeim löngun til frekara náms eða til að vinna. Hjá þeim Matthildi og Jóhönnu Ósk Jóhannsdóttur, 37 ára fimm barna móður, er þakklæti efst í

Þær Jóhanna Ósk Jóhannsdóttir og Matthildur Matthíasdóttir eru að útskrifast og segja námið hafa breytt lífi sínu. Báðar hafa sett sér stefnu á nám eða vinnu, sem hefði verið þeim óhugsandi fyrir námið. Mynd/Hari

við grillið í allt sumar


viðtal 21

Helgin 15.-17. júní 2012

huga við þessi tímamót: „Stórkostlegt,“ segir Jóhanna. Báðar voru þær heimavinnandi, án atvinnu, og hafði Jóhanna til að mynda ekki verið á vinnumarkaðnum í sex ár. Matthildur hafði flosnað upp úr ýmsum störfum, en verið heima frá fæðingu yngri dóttur sinnar í ár þegar þær hófu námið.

Trúðu ekki á eigin getu

Kvennasmiðjan er samstarfsverkefni velferðarráðuneytisins og Tryggingastofnunar og sjá Námsflokkar Reykjavíkur um kennsluna. Þessi hópur er sá fjórtándi sem lýkur náminu en nýr hópur hefur þegar hafið nám. Iðunn Antonsdóttir, forstöðumaður Námsflokkanna, segir gefandi að starfa við Kvennasmiðjuna. Kennararnir hafi margt lært, til dæmis það að fáum konunum hentar að vinna þétt saman fyrstu mánuðina. Byggja þurfi upp traust. Það taki sinn tíma að fá þær til að rífa niður varnarmúra sína. Báðar hafa þær Matthildur og Jóhanna fengið sína skelli í lífinu, rétt eins og hinar sextán sem hófu námið fyrir einu og hálfu ári. Tvær luku því ekki. Báðar voru stefnulausar, með afar lágt sjálfsmat og litla trú á eigin getu. Rétt eins og þær flestar. Báðar höfðu einnig barist við fíkn. Matthildur hefur í tvö ár verið laus við fíkniefni. Jóhanna Ósk hefur ekki snert áfengi í eitt og hálft ár. Matthildur leitaði eftir því að komast í smiðjuna en Jóhönnu Ósk var boðið að sækja námið þegar hún leitaði eftir styrk hjá félagsráðgjafa sínum til að geta fermt elsta barnið sitt. „Ég var haldin miklum kvíða,“ segir hún. „Ég hafði lokað mig af.“ Matthildur segir að hún hafi glímt við þunglyndi: „Æskan mótar mann,“ segir hún. „Hafir þú verið meiddur og ert með sár, þá grær það ekki án þess að skilja eftir sig ör.“ Bakslag kom í námið í fyrstu hjá Jóhönnu þegar hún veiktist. Ástæðan var „alkóhól-lifur,“ eins og hún segir. Það er því lífsspursmál að hún haldi sér edrú. Og það hefur tekist. „Sem betur fer var ég að byrja í þessu námi, því það hefur hjálpað mér svo svakalega. Ég hef breyst. Sjálfstraustið aukist. Hér áður fór ég varla út í búð án þess að svitna. Ástæðan var skömm yfir því að drekka. Þótt fólkið í búðinni hafi ekki vitað það þá vissi ég það. Það var alveg nóg. Maður var alltaf með grímu,“ segir hún.

En fyrst ég náði að klára þessa átján mánuði í Kvennasmiðjunni hlýt ég að klára mig. Að ljúka námi, það er áfangi. Því maður á sér þá sögu að hafna áður en aðrir gera það og hætta. Já, það er yndislegt að útskrifast úr einhverju öðru en meðferð.“ (Matthildur)

neinn áður en ég byrjaði í þessu námi. Þannig leið mér. Ég átti mína sögu og talaði ekki um hana. Nú hef ég lært það. Ég missti pabba stelpnanna minna fyrir tíu árum. Ég talaði ekki um það. Mér fannst það ekki í lagi. En mér finnst það í dag. Ég segi nafnið hans. Eldri dóttir mín er að verða fimmtán ára. Nú fyrst er ég almennilega að hjálpa henni. Ég gat það ekki áður. Ég deyfði mig. Hún var fjögurra ára þegar hann dó og sú yngri sjö mánaða. Sú eldri man og var algjör pabbastelpa. Hún lokaðist í mörg ár,“ segir Jóhanna.

Matthildur stefnir í nám

Hefðbundin skólafög voru á dagskrá, eins og enska, stærðfræði,

íslenska og heimspeki en einnig lærðu þær að prjóna, hekla, silfursmíði. Á námskránni var einnig sjálfsstyrking og skapandi skrif svo dæmi séu tekin. „Hver hefði trúað því að ég sæti á laugardagskvöldi að prjóna,“ segir Matthildur og hlær. „Ég hafði síðast prjónað í grunnskóla. En ég hafði aldrei áður prjónað lopapeysu.“ Nú eiga þær hvor sína peysuna og hlæja að því að þær ættu að skreyta sig með silfurhringjum eftir þær sjálfar, koma í lopapeysunni með ljóðabókina undir hendinni þegar þær útskrifast í dag, föstudag. Hláturinn fyllir herbergið. „Að hugsa sér,“ Framhald á næstu opnu

ms.is

Bragðgóðir ábætisostar

Talaði ekki um missi sinn

Í nýjum umbúðum

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

„Við höfum allar breyst,“ segir Matthildur. „Maður sér líka hvað þær hafa náð að blómstra sem voru allra mest inni í sér. Þær eru komnar út.“ Þessa átján mánuði hafa mæðurnar komist að leyndum hæfileikum. Til að mynda hefur Jóhanna tekið auka stærðfræðiáfanga, eins og þrjár aðrar í hópnum hafa gert. „Ég tók upp 10. bekk. Ég var mjög léleg í stærðfræði. Jú, ég hafði klárað grunnskóla, en ég náði ekki prófunum, svo ég tók hann upp. Það er ólýsanlegt fyrir mig að setjast niður og læra þegar ég hef aldrei getað setið kjurr.“ Þær lýstu einbeitingarleysinu fyrstu mánuði námsins og svo hvernig andrúmsloftið í bekknum hafi breyst og þær sussað hver á aðra til að læra meira. Og þessi breyting hefur skilað sér. Jóhanna nefnir að nú geti hún hjálpað börnunum með stærðfræðina. „Ég gat það ekki. Ég kunni þetta ekkert. Þetta nám hefur því skilað þvílíkum árangri,“ segir hún. „Svo ég tali fyrir mig. Ég opnaði ekki munninn við einn né


22

viðtal

Ég missti pabba stelpnanna minna fyrir tíu árum. Ég talaði ekki um það. Mér fannst það ekki í lagi. En mér finnst það í dag. Ég segi nafnið hans. Eldri dóttir mín er að verða fimmtán ára. Nú fyrst er ég almennilega að hjálpa henni. Ég gat það ekki áður. Ég deyfði mig.“

Fjórtándi hópurinn í Kvennasmiðjunni í silfursmíði á lokasprettinum í náminu sem stóð í átján mánuði. Þær útskrifast í dag, föstudag. Mynd/Hari

segir Matthildur. „Við erum að gefa út bók. Ég fæ gæsahúð.“ Söknuður og kvíði. Þær viðurkenna að þessar tilfinningar bærist nú um í hópnum. „Þetta mættu alveg vera átján mánuðir

í viðbót. Við vorum svo lengi í gang. Fyrst vorum við snúnar en nú viljum við njóta. Okkur finnst þetta gaman.“ En nú er komið að útskrift og lífið heldur áfram. „Margar ætla í skóla,“ segir

Matthildur og það ætlar hún að gera, fara í Fjölbrautaskólann í Ármúla, taka stúdentspróf og fara á sjúkranudd-brautina. „Ég hætti í skóla átján ára og fór að vinna; vann til að mynda á sambýli með

fötluðum börnum. Stundum var ég edrú og vann en á öðrum tímum ekki. Ég hef haldið vinnu og ekki. Að klára þetta nám er stórt skref,“ segir hún og að það styrki sig í trúnni á að hún eigi eftir að

11

20

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

12-1039

(Jóhanna Ósk)

Helgin 15.-17. júní 2012

2011

2010

2010

62% SÖLUAUKNING MÝRANAUT

2011

23% FLEIRI GESTIR

FISKMARKAÐURINN ehf.

32% VELTUAUKNING

VEIÐIHORNIÐ VERSLUN


viðtal 23

Helgin 15.-17. júní 2012

Bros Ég sem eitt sinn var, við lífinu hafði ekkert svar. Þá gerðist eitt, að ég ei lengur gat mig meitt. Núna í dag ég er. Ást mikla í hjarta mér ber. Svar við lífinu nú ég hef, bros og kærleika ég gef. Brosið bræðir hjörtu allra manna, Ég held áfram að sýna það og sanna. Brosa mundu, það bætir þína lundu. (Matthildur)

Með vonina að vopni Með vonina að vopni hvarf þessi ótti. Ein og óvarin lagði af stað, margt varð á mínum vegi. Þetta undarlega ferðalag, aldrei frá öllu alveg ég segi. Vegurinn var langur og mikill flótti. Loks fann ég vonina sem varð að mínu vopni. (Jóhanna Ósk)

standa sig í frekara námi: „En fyrst ég náði að klára þessa átján mánuði í Kvennasmiðjunni hlýt ég að klára mig. Að ljúka námi, það er áfangi. Því maður á sér þá sögu að hafna áður en aðrir gera það og hætta. Já, það er yndislegt að útskrifast úr einhverju öðru en meðferð.“ Þær stöllur segja langflestar þeirra komnar með plön og engin þeirra sé í lausu lofti. Jóhanna ætlar að sækja um vinnu.

Jóhanna sækir um vinnu

„Það er ýmislegt sem mig langar að vinna við. Mig langar að vinna á frístundaheimili í Árbæ og ætla að sækja um það. Svo hef ég áhuga á ákveðnu sambýli fyrir fólk með geðræn vandamál. Ég ætla að sækja um það. Fengi ég þetta gæfi það mér mjög mikið,“ segir hún. „Ég man varla hvenær ég vann síðast. Ætli það hafi ekki verið 2006, en ég flutti frá Ólafsvík í bæinn 2005. Þá hafði ég alla tíð unnið í fiski.“ Þær fagna því hvað námið hefur breytt þeim. „Heimilislífið er miklu betra,“ segir Jóhanna. Matthildur tekur undir. „Það er meiri rútína. Ég er sjálf í rútínu. Við erum búnar að fara á uppeldisnámskeið, heimsækja Blátt áfram. Við erum meðvitaðari um hvað er gott fyrir börnin. Við höfum lært að gefa af okkur,“ segir hún. „Já og virða tilfinningar þeirra,“ segir Jóhanna. „Já,“ segir Matthildur: „Ég er sjálf farin að finna og skilja tilfinningar mínar. Eðlileg samskipti; Þau lærir maður hvorki í neyslu né þunglyndi. Og það sem stendur upp úr er það að ég get. Ég hef trú á sjálfri mér.“ Það að hafa markmið skipti máli. Setja sér stefnu og markið hátt. „Ég ætla að verðleggja mig umfram það að vinna einfalda vinnu sem krefst lítils,“ segir hún. „Maður fær neitun en hættir ekki að reyna heldur stendur fyrir sínu.“ Jóhanna tekur við: „Já, halda áfram. Eins og þegar við söfnuðum styrkjum til að gefa út ljóðabókina. Við fengum að heyra nei, en héldum samt áfram.“ Og þær fagna þroskanum sem þær hafi

tekið út og segjast hafa lært að meta tímann sinn betur. „Já, og sjálfan sig,“ segir Jóhanna.

Með verkfærin verði bakslag

En óttist þið bakslag? „Það þarf að viðhalda öllu,“ segir Jóhanna og Matthildur: „Nú erum við með verkfærin ef það kemur bakslag. Nú kunnum við leiðir ef okkur mistekst.“ Og Jóhanna segir: „Nú stöndum við upp. Við sökkvum ekki neðar og neðar.“ Hún mælir með náminu við alla í þeirra stöðu. „Þetta er ekki bara nám. Þetta er svo mikil sjálfstyrking,“ segir hún. Þær segjast ekki hafa fengið eins mikið hrós á ævinni eins og þessa átján mánuði. Þær taki því af barnslegri einlægni. „Það er engin refsing. Okkur hefur ekki verið refsað,“ segir Matthildur og Jóhanna tekur við. „Við höfum fengið nóg á slíku í gegnum árin.“ Þær Matthildur og Jóhanna segja báðar að eftirfylgni væri þó vel þegin. „Við höfum verið í svo rosalega vernduðu umhverfi en er nú sleppt út,“ segir Matthildur. „Þótt það væri aðeins einu sinni í mánuði,“ segir Matthildur. „Já, bara eitthvað,“ skýtur Jóhanna inn. Þær segjast einnig fá mikinn stuðning frá fjölskyldum sínum. „Þau eru að drukkna úr stolti,“ segir Jóhanna. „Það gefur mér svakalega mikið.“ Báðar viðurkenna að námið hafi samt ekki verið auðvelt. „Þetta er alveg búið að vera erfitt. Sjálfsvinna er erfið. Það er búið að gráta hérna í tímum. Reiði, gleði, það er allur skalinn. En þetta er miklu meira en þess virði.“

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

ÞAÐ ERU JÁKVÆÐ TEIKN Á LOFTI

Í ÍSLENSKU ATVINNULÍFI

Fjölmörg fyrirtæki í viðskiptum við Arion banka eru að ná eftirtektarverðum árangri þrátt fyrir krefjandi aðstæður. 2010

Arion banki fagnar þessum góða árangri. Kynntu þér málið á arionbanki.is


24

sjónvarp

Helgin 15.-17. júní 2012

Rikki og Hansi bestir, Dolli og Hemmi verstir Allir hafa skoðanir á því hvernig lýsendur og sérfræðingar standa sig í EMumfjöllun RÚV. Fréttatíminn fékk álitsgjafa til að meta mannskapinn og í ljós kemur að Adolf Ingi þykir versti lýsandinn og atvinnumaðurinn Hermann Hreiðarsson versti sérfræðingurinn. Ekki er þó allt vont því Hans Steinar Bjarnason þykir sá besti við lýsingarnar og þeir Ríkharður Daðason og Bjarni Guðjónsson bera höfuð og herðar yfir aðra sérfræðinga – sé að marka álitsgjafa blaðsins.

Versti lýsandinn Adolf Erlingsson

Besti lýsandinn Ingi

1

. „Það má kæfa hann mín vegna.“ „Hann hefur neikvæð áhrif á upplifunina.“ „Hann talar of mikið.“ „Hann reynir yfirleitt að vera bæði lýsandi og leikgreinandi með afleitum árangri.“ „Hann fer oft rangt með það sem er að gerast inni á vellinum og greiningar hans byggja jafnan á misskilningi.“ „Nú er Adolf Ingi alveg áreiðanlega ágætur maður og það er dálítið leiðinlegt hversu mikilli gagnrýni hann sætir. En RÚV setur hann í þessa stöðu, sem er óskiljanlegt.“ „Þegar það er verið að lýsa leikjum þá þarf að verkaskipting á milli lýsanda og sérfræðings. Það þýðir ekki að endurtaka sama hlutinn 18 sinnum – nóg að segja hann einu sinni.“ „Þátttaka hans hlýtur að vera eitthvað grín.“ „Telur sig þurfa að tala allan tímann, sem er afleitur misskilningur hjá íþróttafréttamanni.“ „Það er eiginlega lágmark að sá sem lýsir leik viti eitthvað aðeins meira um hann en sófakartaflan í stofunni heima hjá sér.“ „Dolli er verstur. Þarf eitthvað að ræða það?“ „Það er engin tilviljun að Twitter logar þegar Adolf lýsir. #Dolli er vinsælasta merkið á Twitter þegar Adolf er í loftinu.“ „Adolf Ingi á ekki að lýsa leik í sjónvarpi.“ „Hann kemur illa undirbúinn til leiks.“ „Hann er með lélegar athugasemdir á leikmenn og svo er hann allt of dómharður.“ „Less is more á ágætlega við þegar Adolf Ingi er að lýsa fótbolta. Hann er aftur á móti fínn í frjálsum.“

SÆTI

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson

2.

SÆTI

„Kannski ósanngjarnt að dæma menn eftir tvo leiki á sínu fyrsta stórmóti.“ „Þekking hans á leiknum er ekki nægjanlega mikil, ekkert nýtt sem kemur fram.“

Hans Steinar Bjarnason

1.

SÆTI

„Hann er ekki sérlega eftirminnilegur, en það er bara fínt.“ „Með þægilega sjónvarpsrödd.“ „Kemur af Stöð2Sport og það hjálpar honum.“ „Hann er ágætlega máli farinn og skemmtilegur á köflum.“ „Hansi er mjög „professional“. Lýsir leikjum en lætur sérfræðingana um að greina.“

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson

2.

SÆTI

„Leikurinn er aðalatriðið og leikmennirnir inni á vellinum stjörnurnar í sýningunni. Þessi virðist skilja þetta ágætlega.” “Þulir RÚV bera með sér að þeir eru í lítilli æfingu við að lýsa knattspyrnuleikjum, en Þorkell gerir þetta ágætlega og kann að hafa sig ekki of mikið í frammi.“ „Hefur komið á óvart.“ „Hann undirbýr greinilega sig fyrir leikina og er með nöfnin á hreinu á hverjum og einum.“ „Hefur mikið vit á boltanum og kemur með skemmtileg komment.“

Haukur Harðarson

3.

SÆTI

„Kemur lýsingunni ágætlega frá sér.“

Adolf Ingi Erlingsson

4.

SÆTI

„Adolf Ingi Erlingsson er besti lýsandinn á EM sem hlýtur að vera áfall fyrir hina.“ „Dolli má eiga það að hann er með flottan framburð á erlendum leikmönnum og veit hvar á að leita í press-kittinu.“ „Ástríða Adolfs fyrir íþróttinni skilar sér líka heim í stofu. Hinir lýsendurnir eru svolítið að reyna að herma eftir þeim sem kunna þetta.“

Einstakar búðargjafir Kíktu á gjafatilboðin

lindesign.is

Versti sérfræðingurinn

Besti sérfræðingurinn

Hermann Hreiðarsson

Ríkharður Daðason

„Líflegur en hefur furðulega . lítið fram að færa um boltann.“ „Mætti vera betur undirbúinn.“ „Virkar frekar stressaður.“ „Virðist ekki hafa áhuga á neinu nema enska liðinu og varla nenna að vera þarna.“ „Fær samt plús fyrir að reyna að vera skemmtilegur.“ „Samt stundum eins og hann hafi tekið of marga skallabolta.“ „Hefur náttúrulega ekki horft á einn leik á EM það sem af er móti. Það skilar sér heim í stofu.“ „Hann langar mun meira að vera einhversstaðar í golfi en að vera að ræða fótbolta við handboltamann.“ „Fastur í eldgömlum klisjukenndum frösum.“ „Þó það sé kostur að vera skemmtilegur þá er það bara ekki nóg.“ „Hemmi virðist einfaldlega illa undirbúinn og stundum alveg úti á þekju. Hann vissi ekki hvað framherji Pólverja heitir en Lewandowski er þýskur meistari með Dortmund og var valinn besti leikmaður þýsku deildarinnar í vetur.“

„Ber af öðrum úr sérfræðinga. hópnum.“ „Með góðar athugasemdir og er hæfilega léttur.“ „Reynir að segja við þann sem er heima í stofu hvað sé gott og hvað megi betur fara.“ „Ágætlega fróður og hefur gott vit á íþróttinni en eru aðeins of þurr og of mikið á blaðinu.“ „Er að koma ferskur inn í hóp sérfræðinga.“ „Kemur með góðar leikgreiningar.“ „Veit nákvæmlega hvað hann vill og meinar.“ „Rökstyður sitt mál.“ „Fylgist greinilega vel og með og hefur yfirgripsmikla þekkingu á fótbolta.“ „Í stað þess að segja hið augljósa bætir hann yfirleitt einhverju við – eins og sérfræðingar eiga að gera.“ „Býr yfir mikilli innsýn og segir skemmtilega frá.“

1

SÆTI

Arnar Gunnlaugsson

2.

SÆTI

„Hefur fullt vit á boltanum, en er ekki mjög lifandi.“ „Ekki undirbúinn og gefur ekki nógu mikið af sér.“ „Hefur leiðinlegan talanda og svo muldrar hann svo mikið niður í hálsmálið á sér.“ „Hann dregur aðra menn sem eru með honum niður.“ „Það vantar allan húmor í hann.“

Gylfi Einarsson

3.

SÆTI

„Hann er lakastur.“ „Kannski ekki að verðleikum þar sem hann hefur þurft að sitja með Adolfi Inga og verður dæmdur með honum.“ „Eins og feimni nýi krakkinn í bekknum.“

Álitsgjafar:

Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is

Anna Lilja Johansen fatahönnuður, Ari Matthíasson framkvæmdastjóri, Birgir Tjörvi Pétursson lögmaður, Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri, Breki Logason fréttamaður, Heimir Guðjónsson knattspyrnuþjálfari, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Magnús Már Einarsson ritstjóri, Páll Sævar Guðjónsson vallarkynnir og Trausti Hafliðason, fréttastjóri.

1

SÆTI

Bjarni Guðjónsson

2.

SÆTI

„Er traustur.“ „Hann reynir að vekja áhuga á því sem liðin eru að gera jafnvel þegar leikurinn er daufur.“ „Talar þannig að hann er með á hreinu hvað fór fram í leiknum.“ „Kemur sterkur inn.“ „Hefur vit á málum og á eftir að vaxa í þessu hlutverki.“ „Kemur vel fyrir sig orði og virðist hafa raunverulegan áhuga á þessu og nokkuð vit.“ „Hefur reynslu í þessu starfi og er sívaxandi.“ „Kann leikinn vel og miðlar af reynslu sinni.“

Arnar Gunnlaugsson

3.

SÆTI

„Flottur í tauinu.“ „Hefur sterkar skoðanir og má flíka þeim meira.“ „Fróður en þarf að hætta að muldra svona.“ „Frábær þekking á leiknum.“ „Yfirvegaður og skemmtilegur.“

Haukur Ingi Guðnason

4.

SÆTI

„Hefur komið skemmtilega á óvart.“ „Mætti kannski vera aðeins hressari og bakka lýsandann betur upp í leiðinlegum leikjum.“ „Hefur mikla þekkingu á leiknum og les hann vel.“ „Klárlega framtíðarmaður á RÚV.“


Kl. 09:55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík Kl.10:15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni - Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, þjónar fyrir altari, Sr. Hjálmar Jónsson predikar - Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar. Einsöngvari: Fjölnir Ólafsson Kl. 11:10 Athöfn á Austurvelli - Hátíðardagskrá á vegum Alþingis og Forsætisráðuneytisins - Kynnir: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir - Hamrahlíðarkórinn syngur Yfir voru ættar landi. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfsdóttir - Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar - Hamrahlíðarkórinn syngur þjóðsönginn - Hátíðarræða forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur - Barnakórinn Graduale Futuri syngur Hver á sér fegra föðurland. Stjórnandi: Rósa Jóhannesdóttir - Ávarp fjallkonunnar - Lúðrasveit Verkalýðsins leikur Ég vil elska mitt land. Stjórnandi: Kári Húnfjörð Einarsson Kl 12:00 Skrúðganga frá Austurvelli í kirkjugarðinn við Suðurgötu - Forseti borgarstjórnar, Elsa Hrafnhildur Yeoman, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur Kl. 12:15 – 16 Akstur fornbíla og sýningar - Hópakstur Fornbílaklúbbsins og sýning við Arnarhól - Hópakstur Krúsers og sýning á Skothúsvegi. Krúserbandið leikur kl. 15 Kl. 13:00 Skrúðgöngur - Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg. Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýð sins leika og Götuleikhúsið tekur þátt - Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Kl. 13 – 17 Hljómskálagarður - Skátaland verður með leiktæki, þrautabrautir og fleira Ókeypis er í leiktækin í garðinum Dagskrá: 14:00 Tóti trúður 14:30 Fimleikadeild Ármanns 14:45 Sigga og skessan í fjallinu. Stoppleikhópurinn 15:00 Krúserbandið 15:10 Wushu / Kung fu 15:30 Fimleikadeild Fjölnis 15:40 Skylmingafélag Reykjavíkur 16:00 Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Kl. 13:30 Brúðubíllinn í Hallargarði - Sýningin Allir dansa konga

Kl. 13:30 Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli 13:30 Mikki refur og Lilli klifurmús. Þjóðleikhúsið 13:55 Gói og baunagrasið 14:15 Sirkúslistafólkið Birta og Julien 14:25 Prumpuhóllinn. Möguleikhúsið 14:45 Danshópurinn Mini Rebel 14:55 Íþróttaálfurinn og Solla úr Latabæ 15:20 Evróvisjónfararnir Gréta Salóme og Jónsi 15:40 Danshópurinn Area of Stylez 15:45 Atriði úr Bugsy Malone frá Verslunar skólanum 16:00 Dansflokkurinn Rebel 16:05 Gulleyjan. Borgarleikhúsið 16:20 Kynnarnir Oddur og Sigurður Þór leika lausum hala 16:30 Pollapönk og fleiri tónlistaratriði Kl. 13:30-17 Barna- og fjölskylduskemmtun á Ingólfstorgi - Sirkus Íslands með götuleikhús og sirkusskóla Sirkussýningar kl. 14:15, 15:30 og 16:30 Kl. 13-17 Listhópar Hins Hússins - Götuleikhúsið og aðrir ungir listamenn troða upp á götum og torgum - SURA með innsetningu á Lækjartorgi kl. 13-16 - Ókeypis myndataka í útistúdíói BBL á Austurvelli kl. 13:30-17 - Garmarnir og Rauði krossinn gefa gömlum fötum nýtt líf í Austurstræti kl. 13:30 - Fundið gerir stóra krítarmynd í Thorvalds sensstræti við Austurvöll kl. 14-16 - Bissukisi fremur gjörninginn Syndaaflausn í Hjartagarðinum kl. 14-16 - Götuleikhúsið varar við skordýrum í yfirstærð Kl. 14 Uppákomur á Austurvelli 14:00 Sparkle Poison 14:20 Area of Stylez 14:30 Blikkkálfur 15:00 Karlakórinn Bartónar 15:15 Tveir kassar 15:40 Bollywood dansarar frá Kramhúsinu 15:50 Skuggamyndir frá Býsans 16:30 Opinn hljóðnemi. Komið með gítarinn eða undirleik á diski eða ipod og takið lagið Kl. 14-16 Sólskoðun á Austurvelli - Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn Kl. 14 Kraftakeppni við Ráðhúsið - Trukkadráttur í Vonarstræti í keppninni Ster kasti maður Íslands Kl. 14-17 Fjöltefli á Útitaflinu - Skákakademía Reykjavíkur stendur fyrir fjöltefli á Bernhöftstorfunni Kl. 14-17 Víkingar í Hallargarði - Víkingafélagið Einherji frá Reykjavík verður með víkingaleika í Hallargarðinum

Kl. 14-17 Lifandi bókasafn í Fógetagarðinum - Félag ungra jafnréttissinna opnar Lifandi bókasafn á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis

Kl. 17 Harmónikuball í Ráðhúsi - Léttsveit Harmónikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi

Kl. 14:30 Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur 14:30 Karlakórinn Bartónar 14:50 Dúettinn Guðmundsdætur 15:10 Fagra veröld. Íslensk sönglög 15:40 Vocal Project

Kl. 17 Dansleikur á Ingólfstorgi - Dansfélagið Komið og dansið býður alla velkomna í létta danssveiflu

Kl. 15 17. júnímót í siglingum - Siglingamót Brokeyjar á sundinu fyrir utan Sæbrautina Kl. 16 Bænastund í Dómkirkjunni - Bænastund fyrir Íslandi með þátttöku fjöl margra kristinna trúfélaga. Börnin velkomin Kl. 16:30 Tónleikar á Arnarhóli 16:30 Pollapönk 17:00 Múgsefjun 17:30 Ojba Rasta 18:00 RetRoBot 18:30 Jón Jónsson

Kl. 19 Dagskrárlok Skipulagt hátíðasvæði er Kvosin þ.á.m. Austurvöllur, Kirkjustræti, Templarasund, Ingólfstorg, Arnarhóll, Tjarnargarður og Reykjavíkurhöfn. Umferð bifreiða er takmörkuð um þessi svæði og torgsala er óheimil án leyfis. Umsjón með dagskrá þjóðhátíðar í Reykjavík hefur þjóðhátíðarnefnd á vegum Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur en Hitt Húsið sér um framkvæmdina. Týnd börn Upplýsingar um týnd börn í stjórnstöðinni í Hinu Húsinu Pósthússtræti 3-5, sími 411 5500 Leigubílar Vegna lokunar miðbæjarins fyrir bílaumferð eru hefðbundin stæði leigubíla lokuð en leigubílum verður búin aðstaða vestast á Bakkastæði við Kolaportið


26

viðtal

Helgin 15.-17. júní 2012

Ragnhildur Ísleifsdóttir hefur tvívegis verið svipt sjálfræði vegna maníu. Hún glímir við geðhvörf en þó mun oftar við þunglyndi en maníu. Mynd/Hari

Það er hægt að skrifa margar bækur um það sem ég hef tekið mér fyrir hendur í maníu.

Með of stórar tilfinningar fyrir lífið Hún hefur vaðið eld, lagt líf sitt í hættu hangandi í brú yfir beljandi bílaumferð, sparkað í lögreglumann og lamið lækni. Allt gerðist þetta í maníu sem hún hefur þrívegis upplifað á ævi sinni. Tvívegis hefur hún verið svipt sjálfræði og lögð inn á geðdeild. En, hún lærði af reynslunni og hefur lagst sjálfviljug inn á sjúkrastofnunina. Ragnhildur Ísleifsdóttir er einstæð, tveggja barna móðir sem glímir við geðhvörf.

H

ún er fædd 1976. Var rólegt barn sem fannst gott að vera inni. Bjó í Kópavogi til ellefu ára aldurs en flutti þá í Garðabæ. „Mér gekk vel í skóla. Mjög vel. En ég var þungt hugsi inn á milli. Sem dæmi: Þegar ég heyrði fyrst um Tsjernobyl-kjarnorkusprenginguna (1986) grét ég í tvo tíma,“ segir Ragnhildur Ísleifsdóttir, tveggja barna móðir sem í tvígang hefur verið svipt sjálfræði og í þrígang lagst inn á geðdeild. „Mamma kallaði mig alltaf samvisku heimsins. Ég var með samviskubit yfir öllu, líka hlutum sem ég hafði ekkert komið nálægt.“ Ragnhildur kláraði stúdent frá Fjölbraut í Garðabæ á þremur og hálfu ári með fyrstu einkunn, allt of margar einingar og verðlaun í þýsku. Hún byrjaði nítján að drekka, var sem sagt sein til og var rólegur unglingur. „Ég man eftir miklu þunglyndi þegar ég var fimmtán-sextán ára. Mér fannst ég ein. Enginn skildi mig – sem er svo sem ekki óeðlilegt á þessum aldri og því fannst engum það skrýtið. En ég komst mjög fljótt að því hverjir væru vinir mínir og hverjir ekki. Hverjir stóðu með mér og hverjir ekki. Ég á góða vini og hef verið í sama saumaklúbbi frá því að ég var nítján ára. Ég hef mikið velt því fyrir mér hvers vegna ég fékk geðhvörf og ég get ekki sett puttann á það,“ segir hún. Ragnhildur vill segja sögu sína. „Ég hef lengi vitað að ég vildi deila sögu minni. Ég finn að ég er tilbúin. Ég vil tala máli fólks með geðsjúkdóma og allra sem þurfa að ganga í gengum veikindi, kljást við kerfið og samfélagið. Mig langar að veita fólki innsýn í líf mitt í von um að það auki skilning á sjúkdómnum.“

Sorg og hamingja í efsta veldi

Hún segir ekki hægt að benda á ákveðið atvik sem ollu veikindunum. „En í hvert skipti sem ég hef veikst;

hversu alvarlegt sem það er, þá hefur eitthvað mikið gengið á áður, annað hvort hjá mér eða þeim sem mér þykir vænt um. Að mínu mati er þetta því einhvers konar áfallastreituröskun, en ég er greind með geðhvörf. Þegar ég þarf að útskýra það fyrir einhverjum sem skilur þetta ekki hef ég sagt að ég sé með of stórar tilfinningar. Hvort sem það eru jákvæðar eða neikvæðar tilfinningar. Ég verð sorgmæddari en aðrir og get orðið hamingjusamari en aðrir. Og þá er ég orðin veik. Það hefur gerst þrisvar sinnum að ég hafi orðið manísk,“ segir Ragnhildur sem býr í leiguíbúð í timburhúsi við Reykjavíkurflugvöll ásamt yngri dóttur sinni. Sú eldri bjó hjá pabba sínum í Danmörku í vetur, en er á heimleið. „Það er hægt að skrifa margar bækur um það sem ég hef tekið mér fyrir hendur í maníu. Árið 1997 var ég í fyrsta skipti lögð inn. Ég labbaði yfir varðeld. Stóran og mikinn varðeld, en meiddi mig ekki.“ Spurð af hvaða ástæðu svarar hún: „Bara. Ég hafði séð í sjónvarpinu að fólk gæti gengið á heitum kolum og þegar maður er í maníu þá bara..,“ segir hún og yppir öxlum. „Allir sem hafa þennan sjúkdóm eiga að halda sig frá hlutum sem breyta hugarfari. Ég hef getað fengið mér í glas en það hafa komið tímabil þar sem það reyndist um of fyrir mig – ég hef verið of viðkvæm.“ Fíkniefni? „Ég hef prufað meira en ég kæri mig um að muna. En það eru tímabil og þau tengjast því þegar ég er í ójafnvægi. Þá leita ég í áhættuhegðun, en þegar ég er í jafnvægi hef ég engan áhuga á slíku. Oft vill fólk benda á að ég hafi notað eiturlyf og þess vegna sé ég eins og ég er. Það er ekki rétt. Ég veiktist áður en ég drakk í fyrsta skipti. Það er þó vitað að þetta helst í hendur. Ég hef lært af reynslunni eftir mikið basl við sjálfa mig, kerfið og samfélagið,“ segir hún.

Hefur lært af erfiðri reynslu Ragnhildur telur að verstu fordómarnir sem geðsjúkir finni séu þeirra eigin gagnvart sjálfum sér. „Sérstaklega hjá þeim sem hafa einhverja fíkn í ofanálag, sem þeir hafa ekki stjórn á,“ segir hún. „Ég er til dæmis sannfærð um að fólk sem býr á götunni þurfi aðstoð með andleg vandamál og ég kaupi það ekki að fólk leggist í fíkniefni og áfengi þar til það liggur í götunni, án þess að eitthvað sé að sálinni – og jafnvel eitthvað að líkamsstarfseminni. Þannig að, að mínu mati, erum við öll í sama pakkanum. Sumir kunna að sækja sér hjálp. Aðrir ekki. Sumir fá hjálp. Aðrir ekki,“ segir hún. „Ég er mjög lánsöm þar sem ég hef gott stuðningsnet. Fólkið mitt hefur þurft að upplifa erfiðleika á meðan ég hef rekið mig á, þurft að læra af reynslunni og að lifa með sjúkdómnum.“ Hún flutti með vinkonu sinni til Danmerkur árið 1996, þá tvítug, eftir óskipulagða interrail-ferð um Evrópu. „Þetta var ótrúlegur tími og allt í lagi með mig. Ég var glöð og frjáls og mér hefur sjaldan liðið eins vel.“ Heim um haustið og sumarið eftir ákváðu þær að endurtaka leikinn. „En ég varð hálf þunglynd eftir heimkomuna eftir fyrra skiptið. Það var ekkert eitt sérstakt sem gerðist. Bara skammdegið. Mér leiddist og var mjög kvíðin – kvíðin yfir öllu,“ segir hún.

Í lífshættu í Christianshavn

„Ég var því hrædd við að fara aftur út. Ég fann að ég var ekki í jafnvægi, leið og döpur. Ég fór því til læknis. Hann setti mig á tvöfaldan skammt af þunglyndislyfi sem heitir seroxat. Ég fór til Danmerkur án eftirlits og án þess að hafa tilvísun til læknis ef eitthvað kæmi upp á. Ég held að það hafi liðið tvær vikur þar til ég var komin í blússandi maníu. Fyrir utan að labba yfir varðeld, klifraði ég upp á brúna

Hugarafl hreyfði við Ragnhildi Hugarafl er samstarfshópur fagfólks og notenda. Við leggjum áherslu á valdeflingu og viljum hafa áhrif á veitta þjónustu og að varpa ljósi á batahvetjandi leiðir,“ segir Auður Axelsdóttir hjá Hugarafli. Hún segir reynslu sjúklinga markvisst nýtta til að benda á það sem betur megi fara; allt í þeim tilgangi að fólk nái bata og styrki sjálfstraust sitt. Einnig berjast þau gegn fordómum svo dæmi séu tekin. Jóga, geðfræðsla í skólum og inni á geðdeildum er meðal verkefna Hugaraflsfólks. „Hjá okkur hittist einnig kröftugur hópur yngra fólksins í Hugarafli til að skiptast á bjargráðum og hafa gaman saman,“ segir hún. Þá hjálpi þeir sem náð hafi tökum á vanda sínum öðrum að takast á við geðrænan vanda. Samtökin voru stofnuð 2003. „Öll árin höfum við lagt okkur markvisst eftir því að minnka fordóma og efla þekkingu á reynslu geðsjúkra og möguleikum á bata og lagt áherslu á að veita kerfinu aðhald. Okkur finnst oft of mikil stofnanavæðing í gangi, en fólk getur náð sér á annan hátt eins og að nota hópinn í stað þess að berjast einn fyrir bata.“ Auður segir alltaf hægt að hafa samband í síma 414-1550. „Við erum í Borgartúni 22. Fólk er alltaf velkomið.“ - gag

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is í Christianshaven, út á smá planka og setti hendur út í loft á meðan umferðin keyrði framhjá mér og skipaskurðurinn blasti við mér. Venjulega er ég svo lofthrædd að ég þori ekki að standa uppi á stól! Ég talaði við dýr, ég vafraði um,“ segir hún. „Ég fór inn í búðir náði í það sem mig langaði í. Sagði við afgreiðslufólkið að það fengi greitt hjá almættinu. Vinkona mín elti mig út um allt, borgaði fyrir mig það sem ég var að taka. Það endaði þannig að ég varð reið út í hana. Og í maníu er maður mjög kraftmikill. Ég gerði henni ekkert, en ég yfirgaf hana og systur mína sem var þarna með okkur, hræddi úr þeim líftóruna og þær leituðu og leituðu að mér. Þær fundu mig sitjandi fyrir utan íbúðina sem við bjuggum í.“ Manstu eftir þessu öllu? „Ég man ekki eftir öllu, en ég man þetta. Ég sver ekki fyrir að þetta hafi verið svona. Við höfum talað um þennan tíma og um helstu atriði erum við sammála, en þær sáu þetta allt öðrum augum en ég. Ég var reið út í þær – ég var reið út í alla. Þær höfðu hringt heim til foreldra minna, hræddar um að ég færi mér að voða, en svo hringdu þær á lögregluna. Myndarlegur lögreglumaður horfði á mig þar sem ég sat. Hann bauð mér að koma með sér. Jú, auðvitað. Að sjálfsögðu. Ég kvaddi stelpurnar og var lögð inn á spítala. Foreldrar mínir þurftu að svipta mig sjálfræði því ég var ekkert á því að vera þarna,“ segir hún. „Í fyrstu var léttir að vera innan um annað fólk sem var líka veikt, jafnvel meira veikt. Munurinn á aðstöðunni þar og hér heima var ótrúlegur. Þar var boðið upp á dýrindis mat, nægt við að vera í listum og íþróttum. Þar voru þó tveggja manna Framhald á næstu opnu


Dröfn Guðnadóttir Vottaður ráðgjafi, Kirkjusandi

Við bjóðum fjármálaráðgjöf

Nýlega útskrifuðust fyrstu starfsmenn Íslandsbanka með vottun í fjármálaráðgjöf á vegum Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF). Vottunin miðar að því að samræma kröfur til þeirra sem sinna fjármálaráðgjöf til ein­ staklinga, efla þekkingu þeirra og auka um leið gæði bankaþjónustu á Íslandi. Íslandsbanki fagnar þessum áfanga og óskar öllum þeim sem útskrifuðust til hamingju. Við bjóðum þér fjármálaráðgjöf í næsta útibúi Íslandsbanka

Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000

Vottun fjármálaráðgjafa er samstarfsverkefni eftirtalinna aðila: · Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) · Aðildarfyrirtæki SFF sem eru í viðskiptabankastarfsemi · Efnahags­ og viðskiptaráðuneytið · Háskólinn á Bifröst · Háskóli Íslands · Háskólinn í Reykjavík · Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF)

ENNEMM / SÍA / NM51 142

Við bjóðum námskeið í Meniga


28

viðtal

Helgin 15.-17. júní 2012

herbergi sem er mér alltaf jafn óskiljanlegt. Fólk sem er veikt þarf sitt rými. Það er til að mynda ekki hægt að setja tvær manneskjur í maníu í sama herbergi, nema halda eigi diskótek og öllum sé boðið! Svo er hræðilegt að vera þunglyndur innan um manískan einstakling sem kallar á partý, partý,“ segir hún með sínum kaldhæðnislega húmor og hláturinn gellur um stofuna.

Svipt sjálfræði og lokuð inni

Tímasetningar eru ekki sterkasta hlið Ragnhildar í veikindum. „Ef ég veit hvernig tíminn hefur liðið er það vegna þess að einhver hefur sagt mér það. Ég held ég hafi í það minnsta verið í tvær vikur á deildinni úti. Þá var foreldrum mínum sagt að annað hvort kæmu þau og sæktu mig eða ég yrði inni á spítalanum um óákveðinn tíma.“ Ragnhildur lýsir því þegar foreldrar hennar reyndu að lokka hana út af dönsku geðdeildinni. Hún vildi ekki fara. En með blíðu fengu þau hana með sér heim. Það var þeim nauðsynlegt að fá samþykki hennar, því þau hefðu ekki fengið að hafa hana með sér heim án þess. Þau fóru með hana á geðdeild Landspítalans. „Ég var lokuð inni.“ En lífið hélt áfram. Ragnhildur náði sér. Hún kynnist fyrri barnsföður sínum og ung, með íbúð, bíl og lítinn fyrirbura, bösluðu þau. Álagið var mikið og það slitnaði upp úr sambandinu. „Ég kenni hvorki honum né mér um. Ég kenni aðstæðunum um og álaginu við að reyna til að halda öllu gangandi.“ Ragnhildur tók saman við vin til tíu ára, þau voru saman í þó nokkur ár og eignuðust dóttur 2008, en þetta rót sumarið 2005 leiddi til þess að hún lenti í annað sinn á geðdeild, þar sem hún varði öllu sumrinu. „Ég svaf ekki í þrjár vikur. Ég dottaði í tíu mínútur hér og þar og vaknaði eins og litlu börnin, eldhress. Ég var aldrei svöng en borðaði ef ég varð máttlaus. Ég þóttist sofa,“ segir hún. „Sat hins vegar inn í stofu, reykti, grenjaði og söng til skiptis.“ Þremur vikum fyrir innlögn hafði hún farið á bráðamóttöku og sagst vera tæp. Hún þyrfti aðstoð. „Í stuttu máli var ég spurð hvort ég væri í rauðum sokkum – þar sem

fólk í maníu klæðist oft sterkum litum. Ég svaraði nei, svörtum. Mér var þá sagt að það væri ekki pláss.“ Hún var send heim.

Kefluð niður af lögreglunni

„Tveimur, þremur vikum seinna hringdu foreldrar mínir á lögregluna og báðu um að ég yrði sótt á heimili mitt. Lögreglan bankaði og vildi koma inn. Ég neitaði að hleypa lögreglumönnunum inn og danglaði í ristina á einum sem var kominn með fótinn inn fyrir dyrnar. Það skipti engum togum, kallað var líkamsárás og fimm fílefldir lögreglumenn hentu mér í gólfið, einn keyrði hnéð í bakið á mér, annar hélt mér niðri. Ég var handjárnuð og borin út í bíl og dregin inn á geðdeild. Ég var kefluð á höndum og fótum. Ég fann til í fimm vikur. Ég fékk þá réttargæslumann og áverkavottorð en var of veik til að fara lengra með málið,“ segir hún. „Pabbi og mágur stóðu úti á gangi. Systir mín var þarna. Þau voru öll búin að reyna að tala við mig, en ég var svo reið yfir því að hafa ekki fengið hjálpina fyrr. Ég veit að hefði ég haft Hugarafl (félagasamtök fólks í bata) hefði þetta ekki farið svona.“ Í annað sinn var hún svipt sjálfræði. Í þetta sinn tók systir hennar ákvörðunina en ekki foreldrar hennar. „Hún kom til mín og sagði: Ég ætla að skrifa undir. Ég veit að þú verður reið við mig en ég ætla samt að gera þetta. Ég varð ekki reið. Hún talaði við mig. Ég var þó í uppnámi, en ég skildi af hverju hún gerði þetta og ég skil að það var nauðsynlegt.“ Hún segir foreldra sína ekki hafa treyst sér til að skrifa undir vegna heiftarlegra viðbragða hennar og vonbrigða árið 1997. „Það vill enginn vera á geðdeild. En í þessari aðstöðu áttar maður sig oft ekki á hversu veikur maður er eða hve lengi. Ég veit að ef aðstæðurnar hefðu verið öðruvísi og ég hefði ekki farið inn og verið beitt þessu ofbeldi og ef læknirinn hefði ekki verið í fríi – þá hefði ég legið miklu styttra inni. Núna síðast var ég aðeins í viku. En það er af því að ég hef lært af reynslunni,“ segir Ragnhildur.

Flækir ekki lífið að óþörfu

„Ég skrifa allt niður. Ég skrifa á

OREO BANANA

SÚKKULAÐIKAKA

ku

O

d

úk

re

al

ok

ih

e x.

Inn

PRENTUN.IS

:S

lað ibo tna r,

súkku ta, laðimousse, bláberjasul

a ba n

na

ro

g

Opnunartími: mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugar- og sunnudaga 8.00 -16.00

Sími: 561 1433

Ragnhildur tók þátt í göngu Hugarafls á þriðjudag í síðustu viku, rúmruski, þar sem gengið var frá Eiríksgötu og um miðbæinn, meðal annars um Austurvöll. Gengið var til að vekja athygli á fordómum í garð geðsjúkra og til að minna á þá, réttindi þeirra og berjast fyrir auknum valkostum í meðferð við sjúkdómnum. Mynd/Hari

hvaða lyfjum ég er, hversu mikið, hvenær, allt sem ég þarf að muna, allt sem ég skil ekki. Ég les allar mögulegar upplýsingar sem liggja frammi. Spyr aðra sjúklinga, leiðbeini öðrum sjúklingum, þannig að ég þakka mér árangurinn; mörgu starfsfólkinu, hinum sjúklingunum, fjölskyldunni, vinum og Hugarafli.“ Ragnhildur hefur að undanförnu verið í endurhæfingu, og verið að læra þýsku í Háskóla Íslands. Hún mætir til félagsráðgjafa, læknis, fer í heilun og heldur áætlun sem hún sækir um endurnýjun á, á þriggja mánaða fresti. „Svo er líklega ekkert annað í stöðunni en að fara í örorkumat. Ég væri löngu búin að því hefði ég ekki viljað reyna allt. Svo hefur Hugarafl hjálpað mér að horfast í augu við það að ég er með krónískan sjúkdóm. Eina leiðin til þess að ég geti haldið mér í lagi er að ég sé í ró, ég hugsi vel um mig og ég stjórni álaginu sjálf.“ Hún ætti að vera að útskrifast úr þýsku núna, en flosnaði upp úr skólanum í haust vegna kvíða, depurðar og einbeitingarleysis. „Deildarstjórinn minn studdi mig og sagði að ég kæmi aftur seinna, ég gæti þetta vel þegar ég væri í lagi og nú ætti ég að jafna mig. Það létti á mér að heyra þetta.“ Ragnhildur segir eitt slagorða Hugarafls vera að fólk flæki ekki líf sitt að óþörfu. Það hafi hún gert þegar hún tók saman við kærasta fyrir þremur árum sem hún átti ekki samleið með og olli henni hugarangri og kom ójafnvægi á líf hennar. Bræðisköst hans voru henni um megn. „Mínar reglur eru: Borða, sofa, hugsa um sjálfa mig, heimilið mitt og börnin mín. Ef þessir hlutir eru í lagi get ég haldið mér í lagi.“ Í kjölfar sambandsslitanna og umróts lagðist Ragnhildur inn á geðdeild fyrir tæpum mánuði síðan – í þriðja sinn. Hún sóttist sjálf eftir aðstoð á Landspítalanum og bað um innlögn. Henni var þó brugðið að uppgötva að búið væri að loka á innlagnir um nætur á Eiríksgötu

og að fólki væri beint á bráðamóttökuna. „Það var alveg skelfileg lífsreynsla í alla staði. Gjörsamlega hræðileg. Þar fann ég engan skilning. Enginn mannafli. Nýútskrifaður unglæknir tók á móti mér og ætlaði að setja mig á lyf sem við læknirinn minn höfum reynt og ég veit að virka ekki. Ég vissi að þau

urinn hamraði á því að hún yrði að biðja lækninn afsökunar. Hún hafði lamið hann og hann skráð höggin sem líkamsárás. „Ég gerði mér grein fyrir því að ég yrði að biðja hann afsökunar svo hann myndi ekki kæra mig. Það á enn eftir að koma í ljós. En þetta endaði með því að ég fór með lögreglubíl niður á geðdeild með systur mína mér við hlið, því vegna fyrri reynslu treysti ég mér ekki til að fara ein með lögreglunni.“

Þrjár innlagnir á sextán árum

Að koma inn í hóp af fólki eftir að hafa verið útundan; svartur sauður og tilfelli í svona mörg ár; skrýtin, furðuleg, undarleg, klikkuð – oft kölluð Ragga klikk úr Garðabænum – er yndislegt. myndu senda mig í maníu en hann vildi senda mig heim með þau,“ segir hún. „Ég spurði hann því hvort hann væri nokkuð líka klikkaður? Hvort hann ætlaði að ljúka þessu af fyrir mig þarna. Þessi lyf væru mér lífshættuleg. Systir mín eldri var komin. Ég hélt ró minni í eina og hálfa klukkustund. En þá fékk ég taugaáfall. Man hvernig það byrjaði. Ég fór að gráta og sparka í veggi. Og ég man hvernig það endaði. Ég brotnaði niður og hrundi í gólfið,“ segir Ragnhildur. Henni er hjálpað afsíðis þar sem starfsmað-

Veikindin urðu dýrkeypt. „Nú þarf ég að sætta mig við það að þar sem ég fékk þessar móttökur á bráðamóttökunni, brást svona við og fékk lyf, þá missti ég fóstur sem ég vissi ekki að ég gengi með. Ég kenni engum um, en mig langaði í barn og hefur langað lengi. Dætur mínar eru mér allt. Þær eru snillingar, guðsgjafir sem ég þakka fyrir á hverjum einasta degi.“ Ragnhildur var ánægð með að fara í þetta sinn sjálf niður á deild, áður en hún var orðin of veik til að hafa krafta í það. Lyfin tók hún sjálfviljug, en var miður sín yfir því að hafa ekki haldið sjálfsvirðingunni á meðan á því stóð. „En þarna stóð ég með sjálfri mér og gerði það rétta – þótt það hafi ekki gengið snurðulaust fyrir sig.“ En lífið heldur áfram. Ragnhildur hlúir að dætrum sínum og hlakkar til að fá þá eldri heim á ný. En óttast hún að þær upplifi geðhvörf? „Ég er skelfingu lostin vegna þess möguleika. Ég hugleiddi að eignast ekki börn til að bera þetta ekki í þau. En svo veit ég að ég er mjög góð mamma. Ég er mjög góð manneskja. Ég á yfirdrifið nóg af ást og umhyggju og ég útskýri þetta fyrir þeim og segi þeim á hverjum degi hvað mér þykir vænt um þær og hvað þær séu flottar og frábærar.“ Þessar þrjár innlagnir á geðdeild eru á sextán ára tímabili. Ragnhildur horfir jákvæð fram veginn og þakkar Guði fyrir Hugarafl, sem


hún hefur sótt frá áramótum. Þar er hún í hljómsveit og mætir nánast daglega. „Að koma inn í hóp af fólki eftir að hafa verið útundan; svartur sauður og tilfelli í svona mörg ár; skrýtin, furðuleg, undarleg, klikkuð – oft kölluð Ragga klikk úr Garðabænum – er yndislegt.“ Manían blundar undir niðri en hún er á beinu brautinni: „Þó að ég sé með geðhvörf á ég rétt á að vera hamingjusöm. Þó að þið séuð vön mér dapri hef ég samt rétt á að hlæja án þess að fólk stökkvi til og vilji segja mér hvernig ég á að sitja og hvar standa.“ Hún segir frá því hvernig hún hafi lagt fjölskyldunni línurnar frá árinu 2005 veikist hún á ný. Fjölskyldan sé í viðbragðsteymi hennar. Hvert þeirra hafi sitt hlutverk. En nú er allt að falla í ljúfa löð. „Ég er samt alveg hætt að segja: Já, núna er þetta komið. Þá hlær alheimurinn að mér og sendir mér einhvern þvílíkan snúningsbolta. En er á meðan er.“


30

fréttir vikunnar

Helgin 15.-17. júní 2012

Vikan í tölum Bruni í Borgarnesi

SpKef baggi á ríkissjóði

Kona slasaðist en tveir til viðbótar sluppu ómeiddir er kviknaði í húsi í Borgarnesi. Konan slasaðist við að stökkva út um glugga á risi þriggja hæða húss. Hún slapp við brunasár en var flutt með þyrlu til Reykjavíkur vegna áverka er hún hlaut við stökkið, meðal annars á höfði. Er henni haldið sofandi í öndunarvél.

Ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar, þá-

Vaðlaheiðargöng samþykkt Alþingi samþykkti frumvarp um fjármögnun Vaðlaheiðarganga með miklum meirihluta. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sat hjá í atkvæðagreiðslunni á þeim forsendum að um ríkislán væri að ræða og það gæti hann ekki stutt.

Bætt sælgætismenning Þrjár stórar matvöruverslanir sögðu frá því í vikunni að þær ætli að stuðla að bættri heilsu Íslendinga með því að reyna að draga úr sælgætisáti. Víðir fjarlægði nammibarinn, Krónan setti upp leiðbeiningar og Hagkaup gefur börnum banana.

100

verandi fjármálaráðherra, um að taka yfir Sparisjóð Keflavíkur, mun kosta ríkissjóð 19 milljarða, 8 milljörðum meira en gert var ráð fyrir. Auk þess mun ríkið þurfa að greiða sex milljarða í vaxtakostnað.

72

ár eru þar til íbúar Moskvuborgar eiga möguleika á því að taka þátt í löglegri gleðigöngu í borginni eftir að borgarstjórinn setti bann á gönguna.

Þáverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, Gylfi Magnússon, sagði á þeim tíma að hann ætti von á því að yfirtakan myndi ekki kosta ríkissjóð neitt.

Engin niðurstaða um lánsveð

Gríðarlega mikill fjöldi Hollendinga safnaðist saman fyrir utan Metallistleikvanginn í Kharkov í Úkraínu fyrir leikinn mikilvæga gegn Þjóðverjum á miðvikudaginn.

Samráðshópur stjórnvalda, lífeyrissjóða, fjármálastofnana og Íbúðalánasjóðs telur flókið og óhentugt að Íbúðalánasjóður kaupi lánsveð lífeyrissjóðanna svo hægt sé að færa niður lánin. Um er að ræða lán 2000 heimila sem tekin voru með veði í eignum annarra, svo sem foreldra. 110 prósenta leiðin náði ekki til þessara skulda.

stig vantar upp á hjá sjöþrautarkonunni Helgu Margréti Þorsteinsdóttur svo hún komist inn á Ólympíuleikana í London í sumar. Hún mun reyna við lágmarkið á móti í Noregi um helgina.

Ljósmynd Getty Images

Heitustu kolin á

1,5

Ásgeir H Ingólfsson

Getum við ekki bara farið að kjósa? Merkilegt nokk hafa ekki ennþá allir á Facebook misst áhugann á forsetakosningabaráttunni.

Jóhanna Kristjónsdóttir Birgitte Nyborg lék framúrskarandi vel forsætisráðherra Danmerkur í sjónvarpsþáttunum Borgen. Ímyndunarafl okkar er svo kröftugt að við erum farin að líkja forsetaframbjóðenda við hana og hvað þær eigi sameiginlegt. Halló krakkar! Þetta var í þykjustunni. Ekki fara á límingunum.

Vigdís Grímsdóttir Loksins eru menn hættir að tala um tvo valkosti til forsetaembættisins og farnir að velta fyrir sér hvað fólk hefur raunverulega til málanna að leggja. Það er gott!

Lágvaxin stórstjarna tryllir lýðinn ÍNú styttist í að sjálfur Tom Cruise heiðri landann með nærveru sinni og fögnuðurinn bergmálar um Fésbók.

Þórhildur Ólafsdóttir

brestir forsetans og þjóðarinnar eiga skap saman

oh, Tom Cruise er að halda upp á afmælið sitt á sama tíma og burnoutkeppnin er í gangi á Bíladögum. Fokk, get ekki valið á milli.

Gunnar Smári Egilsson

Sindri Freysson

Þórunn Erlu Valdimarsdóttir

Það er eins og forsetakosningar nái að kalla fram það versta í fólki.

Björn Birgisson Væri alveg til í að kjósa Dorrit, en hún er víst ekki í framboði.

Karl Th Birgisson Nú hef ég lesið tvö kvöld í röð hvað fólki finnst frambjóðandi þess hafi staðið sig frábærlega/ æðislega/stórkostlega í sjónvarpinu. Vona að þessu linni ekki þegar Hannes kemur á morgun.

Vaðlaheiðavegavinnuverkfærageymsluskúrinn hans Tom Cruise!

milljón krónur eru laun Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra í Kópavogi, en upphæðin hefur verið gagnrýnd af Tý, félagi ungra sjálfstæðismanna í bænum.

Alltaf í boltanum Lífið er fótbolti og fótboltinn er lífið. Í það minnsta ef eitthvað er að marka Facebook þar sem næstum allir finna sig knúna til þess að tjá sig um HM.

Bergsteinn Sigurðsson Ef Spánn og Grikkland mætast á EM yrði sá leikur ekki ígildi Bum Fights myndbandanna frægu?

knuz.is veltir fyrir sér hve margar konur verði í EM-stofunni í dag...

Stefán Hrafn Hagalín

Ég er ekkert svo svag fyrir Cruise en bið að heilsa Morgan Erna mín! :)

Það er augljóst af útbreiddum og öflugum stuðningi Íslendinga við þýska landsliðið á EM að mannfall af þeirra völdum verið tiltölulega takmarkað hér á landi gegnum aldirnar... Ég sit hins vegar hefnigjarn hérna við imbann og púa með heimamönnum í Póllandi og Úkraínu við hverja einustu boltasnertingu Þjóðverja. Þetta langrækir sig ekki sjálft, gott fólk!

Einar Bárdarson

Þórunn Hrefna

Spennandi tímar fyrir kvikmyndaiðnaðinn á landinu ! Fullt af dollurum að koma í land og allt að gerast !

Já, ég slæ á létta strengi hér á feisbúkk. En þessi andskotans fótbolti er að drepa mig. DREPA MIG! segi ég.

Tom Cruise er kominn til landsins til að leika í fimmtu Mission Impossible myndinni: Mission Impossible V – Keflavík Savings Bank.

Sigridur Petursdottir

1,4 milljarðar er upphæðin sem stórliðið Liverpool er sagt tilbúið til að borga fyrir knattspyrnumanninn Gylfa Sigurðsson sem er á mála hjá Hoffenheim.

Góð vika

Slæm vika

fyrir Kristján Möller alþingismann

fyrir Höskuld Þórhallsson alþingismann

Göngin á leið gegnum þingið

Rándýrt rauðvínssumbl

Kristján Möller er á góðri leið með að koma því til leiðar að Vaðlaheiðargöng verði að veruleika. Þetta varð ljóst í vikunni þegar Alþingi samþykkti efnisgreinar frumvarps um fjármögnun gangnanna. Frumvarpið fer nú aftur til fjárlaganefndar og síðan til þriðju umræðu en allt bendir til þess að það fari örugglega í gegn, þökk sé ötulu starfi Kristjáns. Skiptar skoðanir hafa verið um gerð Vaðlaheiðarganga, einhverjir hafa orðið til að kalla starf Kristjáns kjördæmapot, en um árangurinn verður ekki deilt og víst er að norðanmenn fagna þessu ákaft.

Þó Höskuldur Þórhallsson fagni því að Kristján Möller sé að koma Vaðlaheiðargöngum í gegnum þingið átti hann sjálfur afleita viku. Höskuldur var tekinn fyrir ölvunarakstur í byrjun vikunnar og var sviptur ökuréttindum í kjölfarið í átta mánuði. Þingmaðurinn neitar því að eiga við drykkjuvandamál að stríða, hann hafi einungis gert þau mistök að setjast of snemma undir stýri eftir að hafa drukkið rauðvín. Hann kveðst eiga góða vini sem muni keyra sig um Norðausturkjördæmi þegar á þarf að halda. Höskuldur getur þó huggað sig við að hann verður búinn að fá prófið aftur þegar göngin verða opnuð og ætti þá að geta rennt sér í gegn í sunnudagsbíltúr.


Þökkum

stuðninginn Stjórn Samstöðusjóðs vegna Grímsvatnagossins hefur lokið störfum. Inn á reikning sjóðsins söfnuðust um 28 milljónir króna frá fyrirtækjum og einstaklingum. Hér má sjá helstu verkefni sem sjóðurinn veitti stuðning, en valin voru samstarfsverkefni og einstök verkefni sem snéru flest eða öll að afleiðingum gossins. Samstarfsverkefni:

• Samstarf við Skaftárhrepp og Vinnumálastofnun um Brosverkefni 2011: að hreinsa og mála grunnskólann, leikskólann og Dvalarheimili aldraðra á Kirkjubæjarklaustri. • Samstarf við Skaftárhrepp og Vinnumálastofnun um verkefnið Vinnandi vegur 2012: að gera við og lagfæra skemmdir á félagsheimilinu Kirkjuhvoli og íbúðum Grunnskólans á Skerjavöllum.

Styrkir veittir til:

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA / LJÓSM. RAGNAR TH.

• • • • • • • • • • • • • •

Afleysingarþjónustu bændafólks í Skaftárhreppi Samtakanna Friður og frumkraftar, ferðaþjónustu bænda í Skaftárhreppi Skaftárstofu, upplýsingamiðstöðvar á Kirkjubæjarklaustri Björgunarsveita í Vestur-Skaftafellssýslu Hausthátíðar Skaftfellinga, uppskeruhátíðar 2011 Vatnsveituframkvæmda Björgunarsveitarinnar Stjörnunnar til byggingar björgunarsveitarhúss Félags sauðfjárbænda í Skaftárhreppi Félags kúabænda í Skaftárhreppi Prestbakkakirkjusóknar Fræðslu- og kynningarstarfs Ómars Ragnarssonar Karlakórs Vestur-Skaftafellssýslu Heilsugæslunnar á Kirkjubæjarklaustri vegna tækjakaupa Skaftárrétta

Stjórn Samstöðusjóðsins og sveitarstjórn Skaftárhrepps vilja þakka fyrirtækjum, félagasamtökum og einstaklingum fyrir fjárhagslegan stuðning við verkefni sem skipta íbúana í Skaftárhreppi miklu máli. Góðar voru gjafir ykkar en vinátta og stuðningur kom einnig fram í sjálfboðaliðastarfi og aðstoð björgunarsveita, almannasamtaka, almennings og stjórnvalda.

VERKEFNISSTJÓRN SÖFNUNARINNAR

Fyrirtæki sem lögðu fram fé til söfnunarinnar: 365-miðlar Advania AFL-sparisjóður Alcan á Íslandi Alcoa Fjarðaál Arion banki Bergur-Huginn Bónus Brauðgerð Kr Jónssonar & Co Brim Eggert Kristjánsson Eimskip Ísland Eskja Eyrir Invest Félag eyfirskra kúabænda Flugleiðahótel Fóðurblandan Gjögur Guðmundur Runólfsson Gullberg Hraðfrystihús Hellissands Hraðfrystihúsið Gunnvör Hvalur Hvíta húsið Höldur Icelandair Group Ísfélag Vestmannaeyja Íslandsbanki Íslandspóstur JÁVERK Kaupfélag Skagfirðinga KEA Kjarnafæði Kornax Landsnet Loðnuvinnslan, Fáskrúðsfirði Marel Iceland Mjólkurfélag Reykjavíkur

Auk ofangreindra fyrirtækja lögðu eftirtaldir einstaklingar fram fé til söfnunarinnar: Dagmar Kristín Hannesdóttir Eiríkur Jónsson Elsa Sveinsdóttir Guðjón Snæfeld Magnússon Guðrún Erna Guðmundsdóttir Jón Magnússon Katrín María Magnúsdóttir Lilja Margrét Möller Oddný Rafnsdóttir Stefán Guðmundsson


úr kjötborði úr kjötborði

Svínakótilettur

Nauta fille

1.198,kr./kg

2.898,kr./kg

verð áður 1.598,-/kg

verð áður 3.598,-/kg

Lambalærisneiðar þurrkryddaðar

Skyndigrill þurrkryddað

Sirloinsneiðar þurrkryddaðar

Grillsneiðar þurrkryddað

2.598,kr./kg

2.455,kr./kg

2.364,kr./kg

1.727,kr./kg

verð áður 3.259,-/kg

verð áður 3.069,-/kg

verð áður 2.955,-/kg

verð áður 2.159,-/kg

KF Lúxus lambalæri

1.398,kr./kg

FK kjúklingaleggir

798,kr.

Hunangsmarineraðar svínakótilettur

1.998,kr./kg

Herragarðs svínakótilettur

Grill læri kryddlegið

1.289,kr./kg

1.832,kr./kg verð áður 2.291,-/kg

www.FJARDARKAUP.is


Kleinur 195

Gulrótarkaka

298,kr.

598,kr.

Marmarakaka 400g

370,kr.

Kanilsnúðar 260g

Ostaslaufur 220

Pizzasnúðar 200g

Hámark 2 teg.

289,kr.

386,kr.

298,kr.

179,kr./stk. Grillostur í sneiðum

1.589,kr./kg Samlokuostur

1.330,kr./kg

Pepsi, pepsi max eða appelsín 0,5L

Hunt´s BBQ sósur 4 teg.

238,kr./stk.

98,kr./stk.

Súkkulaði kökur 150g

198,kr.

Triple súkkulaðikaka Nougatelli 175g 180g

263,kr.

263,kr.

Tómatsósa 680g

Gifflar 300g 2 teg.

Corny 3 teg.

198,kr.

398,kr./pk.

328,kr./pk.

Agúrka

398,kr./kg

Íslenskir tómatar í lausu

398,kr./kg

Taktu þátt í

skemmtilegum sumarleik. Hamborgarar 4x80g m/brauði

DanCake muffins

620,kr./pk.

498,kr./pk.

verð áður 720,-/pk.

Fylltu út þátttökuseðilinn og skilaðu honum í kassann. Vinningar eru dregnir út í beinni útsendingu á Rás 2 - 28. júní, 14. júlí og 2 ágúst. Fjöldi vinninga. Leikurinn stendur frá 12. júní til 11. ágúst.

Tilboð gilda til laugardagsins 16. júní Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudag - www.fjardarkaup.is

Sælulykilar Hótel Örk Bensínútekt


34

viðhorf

Helgin 15.-17. júní 2012

Ábyrgð

Hver endar með Svarta-Pétur?

R EKTA ÍSLENSKT SÓLSKIN

Allt í grillmatinn Grillpakkar fyrir hópa og samkvæmi www.noatun.is

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

67%

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt

Ríkisstjórnin, minnihlutinn, stjórn og stjórnendur SpKef sem og Fjármálaeftirlitið sitja og spila Svarta-Pétur. Hver situr uppi með ábyrgðina á því að ríkissjóður þarf að reiða fram 25 milljarða til að fylla upp í gat sem er milli skulda og eigna sparisjóðsins? Spilling, óráðsía og glæpsamlegt athæfi voru orð sem heyrðust á Alþingi í vikunni um viðskilnað stjórnenda SpKef við sparisjóðinn. Sjálfstæðismenn hrópuðu að ráðamenn yrðu að viðurkenna ábyrgð sína. Spurt var hvers vegna ráðamenn sáu ekki hversu illa var komið fyrir sparisjóðnum fyrst LandsGunnhildur Arna bankamenn sáu það strax og Gunnarsdóttir sjóðurinn var lagður þar inn. gag@frettatiminn.is Steingrímur svaraði: „Það má spyrja sig endalausra spurninga um það hvernig hefði verið hægt að lágmarka tjónið allt frá því langt, langt framfyrir hrun. Hefði ekki verið hægt að draga mikið úr skaða Íslands hefðu menn árið 2006 tekið þær aðvaranir sem þá komu upp alvarlega og gert eitthvað.“ Og hann sagði einnig í vikunni, og birt var á RÚV: „[Þeir] rembast nú eins og rjúpan við staurinn við að koma ábyrgðinni af þessu hruni og þessum skelfilega leiknu fjármálastofnunum af þeim sem stjórnuðu þeim, yfir á fjármálaráðuneytið sem fékk það [ó]öfundsverða hlutskipti að vinna úr málunum þegar allt var komið í kaldakol.” Einn Svarti-Pétur, ein ábyrgð? Þannig er það í leiknum, en ekki í raunveruleikanum. Því væri hugsanlega ráð að stokka spilin að nýju. Þessi umræða virkar nefnilega sem pólitískur hráskinnaleikur, nema hér er ekki reynt að toga til sín heldur að ýta frá sér ábyrgðinni, eins og hún sé aðeins ein og leiti að samastað. Eitt upphaf, sjóðurinn rekinn í þrot. Ein niðurstaða sem er að reiddir verða fram 25 milljarðar af framtíðartekjum landsmanna. Það jafngildir ekki einni ábyrgð. Þótt

regluverkið hafi verið veikt þurftu sparisjóðstjórnendurnir ekki að nýta sér það. Þótt þeir hafi gert það þurfti stjórn sjóðsins ekki að samþykkja það. Þótt hún hafi gert það þurfti Fjármálaeftirlitið ekki að veita undanþáguna þegar sjóðurinn uppfylti ekki lágmarkskröfur um eigið fé. Þótt það hafi gert það þurfti ríkið ekki að reka bankann áfram. Af því að það gerði það varð tjónið líkast til meira en það þurfti að verða. Á hverju stigi liggja ákvarðanir sem kalla á ábyrgð sem enginn vill kannast við. Ákvörðunum sem virðist að hafi ekki verið fylgt eftir með athugulum augum – á öllum stigum málsins. Einn Svarti-Pétur? Að þessu máli koma menn í ábyrgðarstöðu. Þeir gegna ábyrgðarstarfi og það er ábyrgðarhluti að bera enga ábyrgðartilfinningu. Ákvarðanir hafa verið teknar sem leiddu til ríkisábyrgðar. Er eina leiðin afsögn? Eða er hugsanlega önnur leið að leggja markmiðin með ákvörðunum á borðið og skoða hvar menn fóru út af leið við að ná þeim? 25 milljarðar króna! Rifist hefur verið um kostnað Vaðlaheiðarganga, arðsemi Vaðlaheiðarganga, kjördæmapot við val á staðsetningu þessara næstu ganga Íslendinga og hvort til sé fé til að bora þetta gat. Eins ósammála og menn hafa verið um göngin geta þó allir líklegast samþykkt (aldrei að vita samt) að þegar gatið hefur verið borað, er það komið til að vera. Á meðan rifist hefur verið um göngin hefur gatið sem mokað verður í vegna SpKef stækkað. Svo stórt er gatið að bora mætti nærri fjögur Vaðlaheiðargöng eða reka heilbrigðiskerfið mánuðum saman eða Háskóla Íslands í tvö og hálft ár. En þegar búið verður að borga fyrir að fylla í gatið hjá SpKef hverfur það. Var athygli þingsins á réttum stað? Ábyrgð er ekki aðeins orð. Í þessu máli er hún fjárhagsleg, lagaleg, persónuleg og ekki hvað síst siðferðisleg. Hún liggur á mörgum stöðum og menn verða að taka hana til sín á öllum stigum málsins.

Fagmennska

Eru gæði kennslu það sama og gæði menntunar?

Á

kennara má skipta í tvo hluta. Sýnilegi okkar ljúfa landi eru nú starfandi hlutinn, samskipti okkar við nemendsjö háskólastofnanir, mismiklar urna, er aðeins lítill hluti af stafi háskólaen allar bera þær viðurkenningu kennarans. Hinn stóri og ósýnilegi hluti mennta- og menningarmálaráðuneytis til samanstendur af þáttum, fráAþví kennslu og menntunar á sínum afmörkuðu H Eallt LG Rað BLA Ð fara yfir og skipuleggja verkefni nemenda sviðum. Allar eru þessar stofnanir að fást og taka þátt í að skipuleggja námsleiðir, við kennslu, rannsóknir og nýsköpun að til þess að reyna sjá fyrir framþróun bæði mismiklu magni eftir stöðu hverrar stofnfaglega og verklega á okkar sviði. Það er unar og mannafla sem þar starfar. hlutverk okkar að bæta við allri þróun á Á síðasta áratug hafa stofnanirnar gengokkar sviðum inn í þróun námsleiðanna ið í gegnum áhugaverðar breytingar bæði sem við bjóðum upp á. Fagmennska hvað varðar regluverkið sem þeir starfa í kennslu út frá þessari skilgreiningu eftir, að ónefndum þeim hremmingum sem stuðlar að fagmennsku útskrifaðra hrunið olli í uppbyggingu háskólastarfs í Rósa Gunnarsdóttir nemenda þar sem þekking þeirra, leikni landinu. Hver og ein stofnun hefur þurft að kennsluþjálfari og sérog hæfni hefur verið tryggð með faglegri taka erfiðar ákvarðanir og aðlaga starf sitt fræðingur á kennslusviði uppbyggingu miðlunar, þjálfunar og breyttum aðstæðum. Leiðirnar sem valdar Háskólans í Reykjavík. sköpunar í kennslunni. Þar kemur inn hafa verið eru jafn margar og stofnanirnar, en samt stefna þær allar að sama marki, að standa vörð stór þáttur í starfi háskólakennarans sem við höfum um þau markmið sem sett voru í breytingunum og efla hingað til leitt hjá okkur og það er kennslufræðilegur grunnur háskólakennara. starfsfólk og nemendur sem mest. Mat á fagmennsku háskólakennara er að mínu mati Án þess að fara djúpt í uppbyggingu gæðastarfs jafn mikilvægt og mat á rannsóknarvirkni og nýsköpí háskólunum vil ég samt draga fram einn þátt sem unarhæfi þeirra. Sú vinna sem nú er unnin í háskólaallar þessar stofnanir eru að fást við á sínum eigin forstofnunum í landinu sem miðar að því að sett verði sendum og það er kennslan. Flest okkar hafa skoðun viðmið um gæði kennslu er því afar mikilvæg. á því hvað er góður kennari. Það er mjög líklegt að við Við verðum samt að gera okkur grein fyrir því að þekkjum bæði góða kennara og getum nefnt dæmi um við fitum ekki sauðinn með því að vigta hann, við einstaklinga sem ættu ekki að koma nálægt kennslu. verðum einnig að nýta matið til að auðvelda framþróun Þessi reynsla gerir okkur ekki að sérfræðingum í í kennslufræðilegri hæfni háskólakennara. Það þarf að dæma um gæði kennslu, þ.e.a.s. auðveldar okkur að setja fóðurbæti í trogin. Samhliða viðmiðum verður ekkert sérstaklega að leggja niður fyrir okkur hvaða einnig að skipuleggja endurmenntunarmöguleika viðmið ætti að nota við mat á kennslu. fyrir háskólakennara sem hafa getu og vilja til að viðKennsla er nefnilega svolítið meira en það sem halda og byggja upp hæfi sitt sem kennarar. gerist í kennslustofunni. Hlutverki okkar sem háskóla-

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.


Fasteignamat 2013 - einn, tveir og þrír Þjóðskrá Íslands tilkynnir fasteignaeigendum um nýtt fasteignamat sem gildir fyrir árið 2013 og miðast við verðlag fasteigna í febrúar 2012. Frestur til að gera athugasemdir við nýja fasteignamatið er til 1. ágúst 2012. Fasteignamat er birt á upplýsinga- og þjónustuveitunni Ísland.is og geta fasteignaeigendur skoðað mat eigna sinna þar þegar þeim hentar.

1

Fara á Ísland.is

Smelltu á borðann til að skoða fasteignamat eigna þinna

2

Tvær leiðir til auðkenningar

Þú skráir þig inn á Mínar síður með rafrænum skilríkjum eða með aðalveflykli ríkisskattstjóra. (Týndur veflykill sjá skattur.is.)

Tilkynningaseðill

ÞÍ 12062012 RRS

3

Tilkynningaseðill fasteignamats er í pósthólfinu þínu á Ísland.is.

Fasteignaeigendur geta einnig nálgast fasteignamatið á vefnum skra.is með því að slá inn götuheiti eða haft samband við Þjóðskrá Íslands og óskað eftir að fá tilkynningaseðilinn sendan með bréfpósti.


36

viðhorf

Helgin 15.-17. júní 2012

Æsingur í umferðinni

É

HELGARPISTILL

Haraldur Jónasson

Teikning/Hari

hari@ frettatiminn.is

Ég er alla jafna dagfarsprúður maður. Reyni að hafa stjórn á skapi mínu í samskiptum við annað fólk. Helst mætti telja mér til vansa, og ég veit að fer í taugarnar á mörgum sem ég á í daglegum samskipt­ um við, er að ég flauta oft á tíðum leiðinleg lög – jafn­ vel gamlar jólalummur um mitt sumar – samferða­ fólki til talsverðrar armæðu. Ég á mér þó dökka hlið sem ekki allir vita af. Ég er umferðarreiður. Ég tek út flestar frústrasjónir daglegs amstur á götum úti. Ég öskra á mótorhjólakappann sem treður sér milli bíla til þess að verða fyrstur á ljósum. Ég helli úr skálum reiði minnar á gamlar konur sem kunna hvorki að nota aðreinar né fráreinar. Ég blikka pappakassann sem svínar á mig, í það minnsta þrjá fjórðu úr kílómetra. Og vogi sér einhver að stela af mér fremsta bili á umferðarljósum, jahhh, sá á ekki von á góðu. Sérstaklega ekki hafi ég verið búinn að reikna út að þurfa ekki að stoppa á ljósum heldur renna að og skjótast þá áfram í þriðja gír eins og skot úr túttubyssu. Einu sinni, á mínum yngri árum, fór ég út úr bíln­ um og lét mann, sem reyndar átti það skilið, heyra það og gott ef ég lét ekki eitt spark vaða í dekkið hjá honum. Ég er meira að segja kominn með of háan blóðþrýsting sem ég rek beint til reiðinnar sem grípur mig stundum í umferðinni. Ég er svo sannarlega ekki stoltur af þessum skapgerðarbresti og skammast mín á köflum fyrir. En ég ræð ekki við mig. Ég þoli ekki þegar um­ ferðarljós poppa upp hér og þar án þess að nokkur þörf hafi verið fyrir þau. Ég þoli ekki hraðahindranir og hringtorgavitleysan virðist engan endi ætla að taka. Í öllum skilningi. Tvíbreiðar götur eru gerðar að einbreiðum og hvað er svo málið með Hörpu­ klúðrið? Hver var það sem ákvað að breyta Sæbraut­ inni í „þrjátíu götu“ með sautján umferðaljósum og hraðahindrunum sem nægja til að fylla Panama­ skurðinn? Var alveg bannað að moka þessari götu í stokk eða búa til eins og eina göngubrú fyrir þá sem vilja sækja tónlistarhúsið á tveimur jafn fljótum. Allt virðist vera gert til þess að halda mér fúlum á móti. Bílastæði eru svo annar kapítuli. Þar beinist reiðin þó ekki endilega að samferðafólki mínu, nema ef

vera skildi þeim sem leggja einum bíl í tvö stæði (hvað er það???) eða þeim sem leggja litla bílnum sínum svo langt inn í stæðið að það virðist tómt alveg þangað til maður beygir þar inn. Bílastæðareiðin beinist helst gegn þeim sem hanna stæðin, sér í lagi ef stæðum er fækkað til að koma trjám, grasi eða skrauti fyrir. Þannig tókst þeim einmitt að eyði­ leggja Laugaveginn þarna um árið! Mitt í hinni réttlátu reiði skýtur hins vegar upp óþægilegur þanki. Sem gæti verið stærsta vanda­ málið þegar allt kemur til alls. Ég sjálfur. Ég er nefnilega grábölvuð frekja í umferðinni. Ég sikksakka milli akreina til að vera fremstur hér og þar, passa að lenda fyrir framan gamla kalla með hatta, er gjörsamlega óþolandi aftursætisbílstjóri og svo mætti lengi telja. Ég er alltaf að reyna að hætta

Bjóðum

tölvukerfið

þi velkomið

í hýsingu Hýsing tölvukerfis hjá Advania dregur úr rekstrarkostnaði og hentar fyrirtækjum af öllum stærðum. »

Aukið öryggi Gögnin eru afrituð yfir í annan hýsingarsal og þannig geymd á tveimur stöðum. Hýsingarumhverfi okkar er voað samkvæmt ISO 27001 sem er alþjóðlegur staðall um upplýsingaöryggi.

»

Hámarksaðgangur að hugbúnaði og gögnum Öll gögn og hugbúnaður er aðgengilegur á einfaldan og þægilegan há.

»

Sérfræðingar vakta gögn og kerfi Sérfræðingar okkar eru á vakt allan sólarhringinn, alla daga ársins

Hafðu samband og kynntu þér kosti hýsingar hjá Advania. Það er símtal sem borgar sig.

Sætún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is

þessu. Mana mig til að halda mig hægra megin þótt bílarnir til vinstri skjótist fram hjá. Það endar yfir­ leitt á einn veg. Ég dembi mér yfir til vinstri og reyni að vinna upp „tapið“. Ég er mín eigin martröð. Auðvitað finnst mér gott að börnin mín séu örugg­ ari við einbreiðar götur, þar sem eru hraðahindranir og ljós til að stemma stigu við hættulegum hrað­ anum. Gamalt fólk lendir sjálfsagt sjaldan í slysum sökum þess hve hægt það keyrir og mótorhjólagæj­ arnir, ætli þeir séu ekki bara svona spenntir að kom­ ast út á góðviðrisdögum? Fólk sem hannar bílastæði er sjálfsagt líka ágætis fólk þegar maður kynnist því. Þannig að ef þið sjáið mig, rúmlega hálffertugan manninn á gráum Focus-station alveg að bráðna úr reiði í umferðinni, reynið þá að umbera mig stutta stund. Ég meina ekki neitt með þessu.


Gullverðlaun Holta Kjúklinga - Bratwurstpylsur unnu til gullverðlauna í fagkeppni meistarafélags kjötiðnaðarmanna sem haldin var nú á dögunum. Einnig voru pylsurnar valdar sem besta varan unnin úr alifuglakjöti. Kjúklinga-Bratwurstpylsur eru óreyktar og unnar úr sérvöldu gæðahráefni. Þær eru kryddaðar til með jurtum og kryddkornum þannig að úr verður bragð sem fær sælkera til að kikna í hnjáliðunum og brosa framan í heiminn.

®

Grunnur að góðri máltíð www.holta.is


38

bílar

Helgin 15.-17. júní 2012

 Öryggi Aukin notkun barnaöryggisbúnaðar

Færri börn slasast í bílum Notkun öryggsbúnaðar fyrir börn í bílum er nú almenn en var fátíð á árum áður.

M

jög hefur dregið úr slysum á börnum í bílum vegna aukinnar notkunar öryggisbúnaðar fyrir börn. Þetta á jafnt við hér á landi og annars staðar. Undanfarin 15 ár hefur meiðslum á börnum í bílum fækkað um helming í Danmörku. Bein fylgni er milli fækkunarinnar og vaxandi notkunar á barnastólum og öðrum barnaöryggisbúnaði í bílunum samkvæmt niðurstöðum FDM, systurfélags Félags íslenskra bifreiðaeigenda í Danmörku, að því er fram kemur á vef FÍB. Árið 1990 létust eða slösuðust alvarlega um 80 börn í bílum í Dan-

mörku. Það þótti óásættanlegt og því hófst átak sem fólst í því að brýna fyrir foreldrum og forráðamönnum barna að hafa þau aldrei laus í bílunum, heldur spennt í viðeigandi barnastóla og öryggisbúnað. Segja má að það átak standi enn og frá árinu 2006 hefur svo meiðslum á börnum í bílum fækkað um 20 að jafnaði á ári. „Svipuð eða sama þróun hefur átt sér stað hér á landi því að samskonar átak hófst hér um svipað leyti og í Danmörku, ekki síst fyrir frumkvæði Herdísar Storgaard hjúkrunarfræðings og Margrétar Sæmundsdóttur og

 Samvinna Einstaklingsmiðaðir bílar

Maríu Finnsdóttur hjá Umferðarráði, síðar Umferðarstofu og ásamt öðrum. Segja má að það átak standi enn því aðhald í þessum málum hefur síðan verið jafnt og stöðugt. Sem dæmi um það hefur Umferðarstofa í samvinnu við Slysavarnasamtökin Landsbjörgu og tryggingafélög undanfarna tæpa tvo áratugi gengist fyrir árlegri athugun við leikskóla á því hvort foreldrar noti viðeigandi öryggisbúnað fyrir börn sín,“ segir á síðu FÍB. Fram kemur hjá Sigurði Helgasyni hjá Umferðarstofu að notkun barnaöryggisbúnaðar í bílum hér á landi sé almenn. Megin-

reglan er því sú að slys á börnum í bílum eru nú fátíð en voru algeng á árum áður þegar barnaöryggisbúnaður í bílum var fátíður. Stóllinn verður að hæfa stærð barnsins, aldri þess, hæð og þyngd. Börn sem eru minni en 135 sentimetrar að hæð eiga að vera í barnastól í bílnum. Stóllinn verður að passa í bílinn. Máta þarf stólinn í bílinn og prófa að festa hann í áður en hann er keyptur. Fram kemur að FÍB mælir aðeins með barnastólum sem hlotið hafa minnst fjórar stjörnur í barnastólaprófun ADAC og evrópsku bifreiðaklúbbanna – systurfélaga FÍB.

 Chevrolet Volt Margverðlaunaður bíll

Mazda og Fiat Rafbíll með mikið ökudrægi hanna nýjan sportbíl Mazda og Alfa Romeo verða hvor um sig knúin með sérhönnuðum vélum. Mazda-bílaframleiðandinn og Fiat Group hafa undirritað óskuldbindandi viljayfirlýsingu um þróun og framleiðslu á nýjum sportbíl fyrir fyrirtækin en útlit hans yrði byggt á næstu kynslóð MX-5. Viljayfirlýsingin felur í sér að bæði fyrirtækin þróa tvo einstaklingsmiðaða sportbíla með auðþekkjanlegri hönnun og sportlegum línum. Mazda og Alfa Romeo verða hvor um sig knúin með sérhönnuðum vélum. Viljayfirlýsingin felur í sér að báðir bílarnir verði framleiddir í verksmiðjum Mazda í Hiroshima og stefnt er á að Alfa Romeo fari í framleiðslu árið 2015. „Að koma á fót tækni og samstarfi í framleiðsluþróun er eitt af markmiðum Mazda og þessi viljayfirlýsing sem gerð hefur verið við Fiat er mikilvægt fyrsta skref í þá átt. Það er sérstaklega spennandi að hefja samstarf við jafnt þekkt vörumerki og Alfa Romeo á nýjum sportbíl sem byggður er á framtíðarlínu MX-5, sem

hefur alla helstu karaktereiginleika Mazda og er mest seldi sportbíll allra tíma,“ sagði Takashi Yamanouchi, stjórnarformaður og forstjóri Mazda-samsteypunnar. „Þetta samkomulag sýnir svo ekki verður um villst skuldbindingu fyrirtækjanna og þá staðfestu að vilja þróa bíl sem verður stórt alþjóðlegt vörumerki. Með samstarfinu við Mazda gefst okkur kostur á að vinna með brautryðjendum á sviði sportbílahönnunar með það að markmiði að geta boðið spennandi og stílhreinan sportbíl í anda Alfa Romeo hefðarinnar. Við erum þakklátir fyrir þetta samstarf við Mazda og hlökkum til að halda áfram árangursríku og áframhaldandi samstarfi,“ sagði Sergio Marchionne framkvæmdastjóri Fiat. Mazda MX-5 er af Heimsmetabók Guinnes talinn mest seldi sportbíll í heimi. Nokkur eintök af Mazda MX-5 eru til á Íslandi af öllum þremur kynslóðum bílsins en Brimborg er umboðsaðili Mazda á Íslandi.

Volt var útnefndur bíll ársins í Bandaríkjunum í fyrra. Hann kemur á markað í Evrópu í takmörkuðu magni í ár

B

ílabúð Benna mun síðar kynna rafbílinn Chevrolet Volt sem var útnefndur Bíll ársins í Bandaríkjunum 2011. Hann er fyrsti rafbíllinn sem fær þessa viðurkenningu. Volt hefur unnið til annarra viðurkenninga. Þar á meðal eru, að því er fram kemur á síðu Bílabúðar Benna: Automobile Magazine – Bíll ársins 2011, Motor Trend – Bíll ársins 2011, Green Car Journal – Umhverfisbíll ársins 2011. Í Evrópu var Volt valinn umhverfisbíll ársins af ARBÖ, stærsta bílaklúbbi Austurríkis. Sala á bílnum hefst síðar á þessu ári í Evrópu í takmörkuðu magni. Volt er með 1,4 lítra bensínvél sem er vökvakældum rafgeyminum til stuðnings. Rafall bensínvélarinnar getur viðhaldið hleðslu á geyminum þannig að heildarökudrægið verður tæpir 600 kílómetrar. Rafgeymirinn er tengdur við venjulegt 230 volta úttak og hlaðinn í um það bil 3 klukkustundir. Að því loknu kemst bíllinn 80 kílómetra leið. Ökumaður getur síðan haldið áfram för sinni áfram með innbyggða rafalnum sem eykur ökudrægi. Volt er með hemlakerfi með orkuheimt. Þessi búnaður gerir bílnum kleift að endurheimta orku sem tapast annars við hemlun, hleður henni inn á rafgeyminn og eykur þar með hleðslutíma hans. Chevrolet Volt lagar sig að akstursþörfum ökumanns með fjórum mismunandi akstursstillingum: Normal er stilling sem ökumaður notar yfirleitt. Sport er stilling fyrir kraftmeiri akstursstíl. Mountainstilling er notuð þegar ekið er um bratta slóða en hún skilar hámarks skilvirkni í akstri og Hold en sú stilling sem sérstaklega er hönnuð fyrir akstursað-

Cevrolet Volt. Bíllinn er með bensínvél sem er vökvakældum rafgeymum til stuðnings.

stæður í Evrópu. Með henni er hægt að aka eingöngu fyrir þeirri orku sem bensínvélin og rafall bílsins framleiða. Fyrir vikið viðhelst hleðsla rafgeymisins. Ökumaðurinn getur þess vegna ákveðið hvenær og hvar hann nýtir sér þann kost að aka bílnum mengunarlausum. Í bílnum er upplýsinga- og afþreyingarkerfi fyrir miðju mælaborðinu. Ræsing er lykillaus með titringi í ræsihnappi og hljóðmerki. Sjálfvirkt loftfrískunarkerfi með rakaskynjara er í bílnum og fjarræsibúnaður sem gerir ökumanni kleift að forkæla eða forhita innanrými bílsins, þar með talin upphitanleg sæti. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is

FRÍTT STÆÐI FYRIR SPARK

Ekki spurning - Spark er í flokki sparneytnustu og visthæfustu bíla á markaðnum. Gjaldfrjáls bílastæði fyrir visthæfa bíla eru liður í átakinu Grænum skrefum, sem Reykjavíkurborg hefur innleitt til að stuðla að aukinni notkun sparneytinna bíla.

Eigendur Spark geta komið í Chevrolet-salinn og fengið ísetningu á bílastæðaklukku.

ER EKKI KOMIÐ AÐ ÞÉR AÐ TAKA FRÍ - SPARK Í REYKJAVÍK? Tryggðu þér „frí - Spark“ á frábæru verði: Spark L kr. 1.859.000

Bílabúð Benna - Tangarhöfða 8 - 590 2000 • Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - 420 3330 • Bílaríki - Glerárgötu 36 - Akureyri - 461 3636 • benni.is

Sérfræðingar í bílum


SÝNING UM HELGINA

EITT MESTA ÚRVAL AF NÝJUM OG NOTUÐUM FERÐAVÖGNUM

TEC verð frá kr. 3.790.000.

ÆGIR ESTEREL kr. 2.990.000.

T@B 320 kr. 2.850.000.

KOMDU OG VELDU ÞÉR FERÐAVAGN OG LIT FYRIR SUMARIÐ

T@B L400 TD kr. 3.990.000.

ÆGISVAGNINN kr. 1.090.000.

PALOMINO verð frá kr. 1.890.000.

Opið

Mán - föstudaga 10:00 - 18:00 Laugardag 11:00 - 16:00

Þar sem ferðalagið byrjar

TIL ÞJÓNUSTU Í

99

ÁR

Eyjarslóð 5 101 Reykjavík S: 511 2200 www.seglagerdin.is


FRUMGREINANÁM •

Frumgreinanám í fjar- og staðnámi

GRUNNNÁM •

HHS: Heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði, í fjar- og staðnámi

Viðskiptafræði, alhliða viðskiptanám, í fjar- og staðnámi

Viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti, í fjarnámi

Viðskiptalögfræði, laganám með tengingu við rekstur, í staðnámi

Skoðunarferð um háskólaþorpið hefst á Bifrost.is Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | bifrost@bifrost.is | bifrost.is

MEISTARANÁM •

MA í menningarstjórnun

MA í menningarfræðum

ML í lögfræði

MS í alþjóðaviðskiptum


VELKOMIN Á BIFRÖST

JÓNSSON & LE’MACKS • JL.IS • SÍA

Umsóknarfrestur rennur út í dag!

Háskólasamfélagið á Bifröst er einstakt samfélag sem sameinar vandað nám og frábært umhverfi fyrir börn og fullorðna. Við leggjum áherslu á að undirbúa nemendur fyrir atvinnulífið með markvissri kennslu, símati og raunhæfum verkefnum. Markmið okkar er að veita nám sem nýtist.


42

prjónað

Helgin 15.-17. júní 2012

 Prjónapistill Silki er dýrt og vandmeðfarið en vel þess virði

Silki – vefjarefni með einstaka eiginleika S

ilki er hefur eftirsóknarverða eiginleika. Það kann að vera dýrara en önnur hráefni og eilítið vandmeðfarnara en er samt vel þess virði.

Hvaðan kemur silki?

Silki á það sameiginlegt með ullinni að koma úr dýraríkinu. Sumir vilja reyndar alls ekki vita hvernig það verður til, finnst uppruni hráefnisins ekki aðlaðandi. En það hlýtur að vera áhugavert að kanna það aðeins nánar. Lang algengasta silkið í dag kemur frá lirfu fiðrildis sem heitir bombyx mori og er kennt við mórber eða mulberry á ensku. Mórberjafiðrildið er ræktað á sérstökum silkibúgörðum í löndum þar sem loftslagið er hlýtt og má þar nefna Kína, Indland, Ítalíu og Suður Afríku. Mórberjafiðrildið myndi eiga erfitt uppdráttar úti í náttúrunni nú orðið því það lifir eingöngu á laufblöðum móberjarunnanna. Í ræktuninni er eggjum fiðrildisins dreift á laufblöð runnanna og þar klekjast þau síðan út og verða að lirfum eða silkiormum sem gera ekki annað en að éta lauf stanslaust í um 30 daga. Þá hefur lirfan náð um fingurlengd og er tilbúin til að umbreytast í fiðrildi. Laufblöðin sem hún neytti verða að hálffljótandi vökva sem kallast fibroin. Úr þessum vökva spinnur lirfan örfínan þráð sem er þakinn bindiefninu sericin. Lirfan snýst svo um 200 þúsund sinnum um sjálfa sig í þrjá daga og vefur um leið óslitinn þráð. Þræðirnir límast saman og geta orðið allt að 1.800m en algengast er að þeir séu 600900m.

Guðrún Hannele Henttinen hannele@ storkurinn.is

Það tekur lirfuna um tvær vikur að umbreytast í fiðrildi inni í púpunni. Á þeim tíma þarf að koma púpunni í heitt vatn ef nýta á silkið. Ef fiðrildið nær að þroskast gefur það á endanum frá sér brúnan vökva sem gerir gat á silkipúpuna og brýtur því leið út. Þá eyðileggst silkiþráðurinn og ekki er hægt að vinda hann.

Tegundir silkis

Sama tækni liggur til grundvallar vinnslu á silki hvort sem það er gert í verksmiðjum, litlum spunaverkstæðum eða í heimilisiðnaði.

Undið silki eða hespusilki

Silki sem er unnið með þessum hætti er í hæsta gæðaflokknum og er hvítt og gljáandi. Púpurnar eru flokkaðar, þar sem aðeins þær sem eru fullkomnar í laginu henta fyrir þessa meðferð. Púpunum er dýft í heitt vatn til að mýkja sericinið. Hver silkiþráður er of fínn til að nota einan og sér og því er yfirleitt undið ofan af 6 til 20 púpum í einu. Þræðirnir eru leiddir í gegnum lítið auga og þegar sericinið þornar bindast þræðirnir saman og verða svipaðir að þvermáli og mannshár. Þetta silki er mest notað í stóra vefstóla í verksmiðjum.

Spunnið silki eða schappelsilki

Í þennan flokk er nýtt það sem eftir verður þegar búið er að vinda heillegasta þráðinn ofan af púpunni og svo púpurnar sem eru aflagaðar eða mislitar. Fyrst þarf að fjarlægja sericinið með vatni og sápu. Þá eru þræðirnir skornir í jafnar lengdir og kembdir til að fjarlægja stystu þræðina og það sem eftir er af lirfunni innan úr púpunum. Við kembinguna leggjast þræðirnir samhliða og eru loks spunnir í glansandi silkiband. Þetta er silkið sem flestir þekkja sem fást við handavinnu.

Hrásilki eða bourette silki

Það sem eftir verður og nýtist ekki í áður nefnda flokka fer í hrásilkiflokkinn. Þá eru þræðirnir orðnir mjög stuttir eða styttri en 5 sentímetrar sem þýðir að silkið verður matt og ekki eins gljúpt. Silki í þessum flokki getur fylgt sérstök silkilykt, en hún þvæst úr. Lyktin getur þó komið aftur þegar silkið er blautt.

Eiginleikar silkis

Hvers vegna ættum við að prjóna eða hekla úr silki? Það er ýmislegt sem er eftirsóknarvert við silki.

Meðhöndlun

Eins og ullina þarf að þvo silki annað hvort í höndum eða í þvottavél á kerfi fyrir viðkvæman þvott og nota ávallt mildan þvottalög. Silki fæst í mörgum ákaflega fallegum og djúpum litum en það er vert að hafa í huga að til að lita silki þarf meira magn af lit en til dæmis fyrir ull og bómull. Því er líklegt að dökkir og sterkir litir láti lit við fyrstu þvotta.

Kragar eru mikið í tísku núna og að auki lítið og þægilegt verkefni sem tekur ekki allt of langan tíma. Svo eru margir oft að leita að einhverju sem hægt er að prjóna til að gefa og þá er ekki verra að aðeins þurfi eina hnotu í verkefnið. Þessi uppskrift er fyrir þá sem eru komnir með reynslu í prjóni.

HÁLSKRAGI ÚR SILKI Hönnun: Louisa Harding Stærð: Vídd um 9,5 cm, lengd 48,5cm. Garn: 1 x 50g hnota af Mulberry 100% silki frá Louisa Harding. Annað: Lítil tala, hnappur eða 1m af mjóum borða. Prjónar: Tveir prjónar eða hringprjónn nr 4. Prjónfesta: 22 lykkjur og 25 umf í mumstri með prjónum nr 4. Orðalykill: L = lykkja, lykkjur S = slétt B = brugðið umf = umferð Ré = réttan Ra = rangan ó = óprjónuð Y = uppsláttur s = saman z = snúin (prjónuð aftan frá) auk = útaukning úrt = úrtaka HP = hægri prjónn VP = vinstri prjónn 2Ss = 2 lykkjur slétt saman vefjið L = setjið bandið fram fyrir, takið næstu L óprjónaða og færið bandið aftur fyrir, þá vefst bandið um óprjónuðu lykkjuna. 2Ssz = 2 lykkjur teknar óprjónaðar, ein í einu, eins og það eigi að prjóna þær sléttar, stingið vinstri prjóni innan báðar lykkjurnar og prjónið þær saman aftan frá (snúnar).

Fitjið upp 21L með prjónum nr 4. Prjónið 2 umf S (garðaprjón). Munsturumf (Ré): 1S, 1óS+1óS+Sz, Y, 7S, Y, 2Ss, 9S. Til að móta kragann eru næst prjónaðar styttar umferðir: Stytt umf 1 (Ra) & 2 (Ré): 6S, vefjið næstu L, snúið við, færið vafða L á HP, 6S af VP. Stytt umf 3 & 4: 1S, 5B, vefjið næstu L, snúið við, færið vafða L á HP, 6S af VP. Munsturumf 2: 9S, (5B, 1S) tvisvar. Prjónið nú næstu 8 umf: 1. munsturumf (Ré): 1S, úrt: 2Ssz, 3S, Y, 1S, Y, 3S, úrt: 2Ss, 6S, Y, 3S = 22L. 2. munsturumf: 1S, 6B, 3S, (5B, 1S) tvisvar. 3. munsturumf: 1S, úrt: 2Ssz, 2S, Y, 3S, Y, 2S, úrt: 2Ss, 6S, Y, 1S, Y, 3S = 24L.

heilsurettir.is

svo þau geti haft eitthvað mjúkt og notalegt á höfðinu þar sem mesta hitatapið er og án þess að svitna.

Prjónaður kragi úr silki

Kraginn

Heilsueldhúsið

Útlitið eða gljáinn og áferðin á silkigarni hentar vel í það sem á að vera sparilegt. Það hangir fallega, hefur aðra eðlisþyngd en ullin. Mýktin laðar þó flesta að, ekki síst þá sem eru viðkvæmir og vilja aðeins hafa það mýksta sem völ er á næst sér. Þess vegna verður silki eða silkiblandað garn oft fyrir valinu fyrir ungbörnin og það sem á að vera næst hálsinum. En fyrir þau nýfæddu er annað sem vegur þyngra og það eru temprandi eiginleikar silkisins. Silki er heitt í kulda en svalt í hita. Þess vegna eru húfur úr silki svo góðar fyrir yngstu börnin

4. munsturumf: Fellið af 3L (1L á HP), 8S, (5B, 1S) tvisvar = 21L. 5. munsturumf: 1S, úrt: 2Ssz, 1S, Y, 5S, Y, 1S, úrt: 2Ss, 6S, Y, 3S = 22L. 6. munsturumf: 1S, 6B, 3S, (5B, 1S) tvisvar. 7. munsturumf: 1S, úrt: 2Ssz, Y, 7S, Y, úrt: 2Ss, 6S, Y, 1S, Y, 3S = 24L. Nú koma styttar umf inn á milli til að móta kragann: Stytt umf 1 (Ra) & 2 (Ré): Fellið af 3L (1L á HP), 5S, vefjið næstu L, snúið við, færið vafða L á HP, 6S af VP. Stytt umf 3 & 4: 1S, 5B, vefjið næstu L, snúið við, færið vafða L á HP, 6S af VP. 8. munsturumf: 9S, (5B, 1S) tvisvar. Þessar 8 umf eru endurteknar með styttu umf inn á milli. Endurtakið þær 15 sinnum í viðbót og endið á 8. umf munsturs. Prjónið 2 umf slétt (garðaprjón). Fellið af frá Ré.

Frágangur Leggið kragann í bleyti, kreistið mesta vatnið út og strekkið hann í rétt form og leyfið að þorna. Notið annað hvort tölu/hnapp eða borða til að festa saman að framan. Með tölu: Saumið tölu/hnapp á efra hornið vinstra megin, heklið hneslu á efra hornin hægra megin. Með borða: Notið mjóan borða og festið við neðri horn kragans og þræðið í brúnirnar sitt hvoru megin þar sem uppfitin og affelling er. Hnýtið saman að ofan með lítilli slaufu. Þýðing úr bókinni Aster eftir Louisa Harding. Garnið fæst í Storkinum og ykkur er velkomið að leita ráða þar ef þið lendið í vandræðum með uppskriftina.

Leiðrétting: Það slæddist inn ein villa í uppskriftinni af ungbarnaskónum sem kom í Fréttatímanum í maí. Í kaflanum þar sem ristin er mótuð á að standa: Næsta umf (réttan): 9S, setjið þessar L á nælu, klippið lit A, fellið af 1L .... Biðst velvirðingar á þessu.


FÖNDUR OG F J Ö R ! ð i í r f í ábærar Fr

Föndur, leik ir og þ F yrir all a kr r au tir akk a 3 á rigningardög um 3 í sumarbústaðn um 3 í flugvélinni 3 í bílnum ...

w w w. f o r l a g i d . i

ver s – a lvör u b ók a

slun á ne t inu


44

sumar og matur

Helgin 15.-17. júní 2012  Grillsósa Béarnaise með grillmatnum

Njóttu gæðanna og bragðsins og kældu þig niður í leiðinni með hollustu. Joger - hollur og góður og fæst víða.. Prófuaðu bara!

Passa að hætta aldrei að hræra því þá er hætta á eggjaköku.

Allt í Grunnurinn að góðu grillmatinn grilleríi er sósan Hreinstefnumenn vilja alltaf fá béarnaise sósuna sína í einstaklingsskálum.

Grillpakkar fyrir hópa og samkvæmi www.noatun.is

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

Þegar skella skal góðum kjötbita á grillið er fátt betra, áður en hann er lagður sér til munns, en drekkja honum í flauelsmjúkri Béarnaise-sósu. Margir hræðast þessa drottningu sósanna og kaupa hana í bréfi eða dollu úti í búð. En, ekki er hægt að líkja pakkasósu við alvöru heimalagaða. Haraldur Jónasson leiðir lesendur um refilstigu grillheimsins.

B

éarnaise er bræðingur tveggja þátta, eggjarauðu og smjörs sem svo aftur vilja ekkert endilega láta blanda sér saman. Þess vegna er fólk jú frekar hrætt við þessa sósu. Hún á það til að vilja skilja sig, blessunin. En það er ekkert að óttast. Sé farið gætilega með hita og magn smjörs við upphaf sósugerðar eru litlar líkur á að sósan hlaupi út og suður. Hefjumst handa. Best er að byrja rólega og í litlu magni. Þessi uppskrift miðast við þrjár eggjarauður en það er ekkert mál að stækka uppskriftina hlutfallslega ef halda skal svaka grill-partí. Þeir sem vilja vera flottir þeyta með písk af stærri gerðinni. Hinir sem sækjast bara eftir árangri, en síður ánægju við matargerðina, nota rafknúna handhrærivél. Bræðið 250 gr. ósalt smjör í potti. Að öllum líkindum þarf ekki allt en betra er að hafa aðeins of mikið en lítið í pottinum. Það er óþarfi að hita of mikið, bara ná úr því mesta hrollinum; plús mínus 50 gráður en ekki mikið yfir 60. Pískið eggjarauðurnar saman, yfir heitu vatnsbaði, með um teskeið af vatni og örlitlum sykri. Bara rétt framan af teskeið. Sykurinn hjálpar eggjarauðunum yfir erfiðasta hjallinn í hitanum. Passa að hætta aldrei að hræra því þá er hætta á eggjaköku. Þegar rauðurnar eru komnar vel saman eftir

3-5 mínútur og mynda langa strengi þegar písknum er lyft er málið að taka þær af hitanum. Þá er að blanda smérinu saman við. Það er gert löturhægt til að byrja með og hrært allan tímann. Þegar blandan er komin vel á veg og byrjuð að þykkna er hægt að auka smjörskvetturnar. Egg eru misjafnlega stór og því fer ekki alltaf sama magn af smjöri í sósuna í hvert sinn. Þannig að ef blandan virðist byrjuð að mettast er um að gera að hætta að hella og smakka hvort bragðið sé ekki meira smjör en egg. Þá er að bragðbæta sósuna. Það er gert með svokölluðum essens sem kaupa má úti í búð. Þar fer sirka tappi af vökva saman við þessar þrjár eggjarauður. En þá komum við aftur að mismunandi stærð eggja þannig að nú er um að gera að smakka til. Örlítið af ferskum sítrónusafa, um það bil ¼ teskeið eða svo, salt, pipar og auðvitað estragon, þurrkað eða smátt saxað ferskt. Það þarf meira af þessu ferska en ef um er að ræða þurrkað og um að gera að bæta því við smátt og smátt eftir smekk. Ekki reyna að halda sósunni heitri á hellu. Þá er nánast öruggt að hún mun skilja sig. Prófaðu að setja hana í tempraðan hitabrúsa ef þörf er á að halda henni volgri lengi. Svo er bara að drekkja hverju því sem kemur af grillinu hvort heldur hamborgara eða steik í þessari dásamlegu sósu.

Essens

EKTA ÍSLENSKT GRILL

Eftir nokkur skipti af béarnaise-sósugerð fer fólk oft að kitla í puttana að gera sinn eigin essens. Það er ekki svo flókið og um að gera að koma sér upp sinni uppskrift. Frumefnin eru hvítvín, skarlotlaukur og edik (helst hvítvíns eða kampavíns en epla dugar fínt) pipar og estragon. Kerfill er líka oft notaður þannig að ef hann er að fara í taugarnar á þér í garðinum er um að gera að nota hann líka. Aðferðin er sirka svona. Mýkja smátt saxaðan skarlotlauk í örlitlu smjöri með nokkrum piparkornum. Hella hvítvínsdreitli út í og bæta við estragoni og kerfli við. Sjóða þetta niður góða stund og hella þá edikinu út í. Þetta er edikessens þannig að ekki vera hrædd við edikið. Hita í nokkrar mínútur og leyfið svo að standa í hálftíma eða svo. Sigta svo vökvann frá. Styrkleiki heimagerðs essens fer svo að sjálfsögðu eftir því hversu mikið af hverju var notað og hversu lengi vökvinn fékk að standa. Því er nauðsynlegt að smakka sósuna til og alltaf best að byrja smátt því það er erfiðara að taka frá en að bæta við.

Kerfillinn er pest ef hann kemst í garðinn en tilvalinn í bernesinn.


Helgin 15.-17. júní 2012

Sumarbjórinn Sumarliði

Fyrsti íslenski hveitibjórinn í þýskum stíl

T

vö ár er u síðan Borg Brugghús hóf innreið sína á bjórmarkaðinn með Bríó. Nú er nýr sumarbjór Borgar kominn í verslanir og er þar á ferðinni kærkomin viðbót við íslenska bjórmenningu. Þetta ellefta afkvæmi Brugghússins hefur fengið hið viðeigandi nafn Sumarliði og er hveitibjór í þýskum stíl, sá fyrsti sinnar tegundar sem framleiddur hefur verið og seldur á Íslandi. Þennan skemmtilega bjórstíl, eins og svo marga aðra, má rekja til Bæjaralands en þar kallast bjór af þessu tagi Hefeweizen og nýtur gríðarlegra vinsælda. Í upphafi áttu æðstu aðalsmenn þeirra Bæjara einkarétt á framleiðslu bjórs þessarar tegundar uns framleiðslan hreinlega lagðist af. Til allrar hamingju, fyrir unnendur bjórs, var stíll þessi og bjórgerð svo endurvakin á síðasta fjórðungi 20. aldarinnar. Sumarliði er f r ískandi og skemmtilegur bjór. Bragðmikill og beiskur, þó ekki um of, hveiti í bragðinu (auðvitað) og gerkeimur. Það besta við þennan bjór er þó eftirbragðið sem lifir vel og lengi og er eilítið reykt. Þetta er klárlega matarbjór frekar en „söturbjór“; án efa góður með grilluðum laxi og frísku salati og öðrum léttari grillmat. Ekki hafa hann of kaldan samt, hann nýtur sín best í 8-10 gráðum.

Bítlahátíð á Obladi Oblada Frakkastíg 8 20. - 24. júní

GrilltilbOð

í kjötbúðinni um helGina kindafile í sixty six marineringu 3.495 kr/kg kinda innralæri í sólberja marineringu 3.495 kr/kg ½ úrbeinað lambalæri í bláberjamarineringu 2.195 kr/kg

2 fyrir 1 á Ostakökum mangó og kókos með oreokexi tvær kökur á aðeins 998 kr.

KJÖTbúðin KJÖT búðin

Opið: mán-fös 10-18:30, lau 11-16, sun lOkað

Grensásveg


46

bækur

Helgin 15.-17. júní 2012

Mikilvægar greinar í TMM

Vinsæl ljósmyndabók

Annað hefti ársins af Tímariti Máls og menningar í ritstjórn Guðmundar Andra Thorssonar er komið út. Heftið birtir margar athyglisverðar greinar: Rannsóknir Eiðs Kvaran og Jens Pálssonar, frumherja í líkamsmannfræði hér á landi eru skoðaðar í grein eftir Gísla Pálsson og Sigurð Örn Guðbjörnsson, Árni Finnsson ræðir stefnu íslenskra stjórnvalda í tilefni af Ríó+20 ráðstefnunni sem haldin er dagana 20. til 22. júní, Brynhildur Þórarinsdóttir fjallar um rannsóknir á lestrarsiðum barna og unglinga og spáir í framtíð lesturs í landinu, Brynja Þorgeirsdóttir rekur birtingarmyndir Gosa í sögugerðum frá ólíkum tímum, Sigurður Pálsson rekur sköpunarssögu Utan gátta og Þorsteinn Antonsson segir af Erlendi í Unuhúsi. Þá er í heftinu að finna andsvör Ara Trausta Guðmundssonar við umfjöllun Æsu Sigurjónsdóttur í Listasögu Íslands um Guðmund frá Miðdal og Árni Björnsson skoðar sinn þátt í Kommúnistum Hannesar Hólmsteins. Þá eru í heftinu ljóð og prósatextar auk ritdóma. -pbb

 Ritdómur Feluleikur og L ærlingurinn

Ljósmyndabókin Iceland – Small World eftir Sigurgeir Sigurjónsson gerir harða atlögu að toppsætinu á metsölulista Eymundsson sem tekur til síðustu viku. Ekki tókst henni þó að skáka Hungurleikjabókinni Eldar kvikna í þetta skiptið.

Gönguleiðir um Reykjanesið Reynir Ingibjartsson ferðalangur hefur tekið saman þriðju bók sína um gönguleiðir á suðvesturhorninu. Hinar fyrri röktu gönguleiðir í Reykjavík og á svæðinu kringum Hvalfjörð. Í þessari þriðju bók sem Salka gefur út og er bæði skreytt myndum og kortum til skýringa fer Reynir um Reykjanesið eins og skaginn er kallaður nú á tímum. Alls tekur leiðarlýsing Reynis til 25 gönguferða, margar þeirra eru um fornar leiðir sem hafa á undanförnum áratug verið þaulkannaðar af gönguglöðum lögreglumönnum og samferðamönnum þeirra. Þótt Reynir tíni margt fróðlegt til þá er rétt að benda á vef Ómars Smára og félaga: www.ferlir.is sem er einstakur. En margan kann að undra hversu merkilegt og söguríkt Reykjanessvæðið er og raunar enn ein áminning um að skaginn verði allur gerður að fólkvangi. -pbb

 Ritdómur Sýslumaðurinn sem sá álfa

Blekkingar og illvirki

James Pattersson

 Lærlingurinn Tess Gerritsen Vaka Helgafell, 357 síður, 2012.

Tess Gerritsen er amerískur hrollvekjuhöfundur. Hetjan hennar er Jane Rizzoli sem starfar í Boston og á hér í slag við óvin sinn úr bókinni Skurðlæknirinn. Þessar sögur eru bráðóhugnanlegar, afbragðs vel þýddar af Hallgrími H. Helgasyni, með aðstoð færustu sérfræðinga því hér er sundrun holdsins notuð til að hressa upp hroll í lesendum svo ekki veitir af læknisfræði og meinafræði þekkingu. Þetta er spennandi stöff en allt innan marka greinarinnar og er ekki lesning fyrir viðkvæma. Bæði karlar og konur fá hér sinn skammt af grimmdarfýsn og kvalalosta, en ekki bara konurnar. Tess tekst á síðustu síðum að snúa á lesanda sem trúir ekki öðru en hann standi brátt á ystu brún og verði að kaupa eina bók til svo hann fái lausn. James Patterson kallar sig mesta krimmahöfund í heimi og til að gera sem mest er hann tekinn að skrifa með öðrum; Liza Marklund skrifaði með honum Póstkortamorðin sem kom út í fyrra. Í Feluleik er meðhöfundur hans Michael Ledwidge. Magnea Matthíasdóttir þýðir þessa einföldu spennusögu sem er klisjukennd í meira lagi en spennandi þó. En flestallt sem hér er í boði eru dreggjar frá löngum tíma og úr mörgum boðum. Fátt sem meðalslakur amerískur lögguþáttur afgreiðir ekki á 45 mínútum. En einhverja kann að þyrsta  í svona og þá er bara að Feluleikur vona að þeir fái ekki óbragð James Patterson og Michael í munninn af blönduðum Ledwidge gömlum drykkjarföngum. JPV, 279 síður, 2012. -pbb

Ein saga að lokum E

Nýjung!

D-vítamínbætt LÉttmJÓLK

 Sýslumaðurinn sem sá álfa Ernir Snorrason Sögur, 201 síða, 2012.

rnir Snorrason lést fyrir fáum vikum, virtur vísindamaður og frumkvöðull, hans er sárt saknað af samverkamönnum, vinum og vandamönnum. Ernir var farinn til náms í sálarfræði 1968 þegar eina heftið af Núkynslóð kom út, fagurlega umbrotið af Jóhannesi heitnum Ólafssyni, prentað í Letri af Sigurjóni, nánst besta dæmið í útliti um einhverjar gárur á Íslandi af umbrotum þessa tíma í útliti á borð við Oz, International Times, Superlove og þeim blöðum sem lengst voru tengd við „undergroundið“. Ég minnist þess ekki að Ernir hafi átt efni í heftinu sem var að stærstu lagt undir sögu Megasar, Einsog kirkja. En þarna sá maður nafn hans fyrst. Hann átti lengst af starfsævi sinnar við annan skáldskap en sögu á blaði þó hann gæfi út eina skáldsögu, Óttar. Það kom því á óvart að hann skyldi leggja á það áherslu á sínum hinstu dögum að gefa út skemmtisögu með krimmabragði; Sýslumanninn sem sá álf, stutta, kátlega hraðsuðu af bók svona eins og rétt til áminningar um gamalt erindi sem hann hafði ekki gefið sér tíma til að sinna, sköpun sinni veitti hann í annað. Opinber starfsmaður hefur nýlega misst konu sína, verður fyrir áfalli og hefur varla náð sér þegar hann leitar uppi æskuást sína og nágranna, glæsilega konu mörgum árum yngri sem á í fjarbúð við bónda sinn í Afríku. Erindi mannsins við konuna er að ganga frá skilnaði og hefja við hana nýtt samband, opna fyrir vináttu sem hann sárlega þarfnast til að forða sér frá sálarháska. Konan er til. Sýslumanninum (hann er myrkfælinn og er ásóttur af álfum í svefni) tekur að sér einfalt sáttaverkefni fyrir vin sinn dómsmálaráðherrann og áður en hann veit af vindur það upp á sig; honum er falið

Ernir Snorrason

að finna alla milljarðana sem hurfu úr bankakerfinu í hruninu. Ég kallaði Sýslumanninn skemmtisögu – hún er stendur vel undir nafni, einföld, gamansöm, sýnir ritfærni án þess að nostrað sé við stíl eða söguefnið. Hér er einföld tilraun til að setja saman söguefni, koma með tilgátu, lofa samfélag manna og fjölbreytileika, fjalla um hesta og ræktun þeirra og fjölbreytileika mannlífs í dreifbýli, græskulaust þótt í vaxandi æsingi í söguþræði falli einn maður og leikurinn berist víða. Höfundurinn er hrifinn af tilteknum heimspekingum frönskum, slettir latínu og hefur dýran smekk á vínum og mat. Þess njóta sýslumaðurinn og vinkona hans. Það er margt fallegt í þessari sögu sem er einhverskonar vink til okkar sem getum þrætt hillurnar enn um stund í leit að lesefni frá manni sem er farinn. Því er þó ekki að neita að sagan verður einfaldari, ágripskenndari eftir því sem á líður og því dæmi um þverrandi mátt, síðustu vikur. Á að gefa slíkt efni yfirleitt út? Viljum við ekki öll virða óskir okkar nánustu þar til yfir lýkur? Í formála víkur Ernir, kallar bókina kveðju til sinna nánustu og óskar þess að hún veiti lesendum svolitla gleði. Sem hinsta kveðja hefur bókin þannig yfir sér bjartan gáska þess sem á hinstu stundi beinir því til hinna að nota tímann til gleðinnar sem er falleg kveðja þó hún sé falin í óalvarlegum og ágripskenndum reyfara.

Bækur

Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is


blomaval.is

BLÓMA SPRENGJA

GERÐU GARÐINN FRÆGAN FYRIR 17. JÚNÍ! HORTENSÍA Í GARÐINN Mjög stór, fersk og falleg! 5-8 greinar, 20 cm pottur Litir: hvítar, bleikar og bláar.

HENGILOBELIA Verð áður: 1.390 kr.

DY NAM O R E YK J AV ÍK

Nú:

799 kr.

MARGARITA

Verð áður: 1.190 kr.

Nú:

690 kr.

ATH. k. t þrjú s

JARÐARBERJAPLÖNTUR 3 stk.Verð áður: 2.247 kr.

BLÁBERJAPLÖNTUR Verð áður: 2.379 kr.

1.199 kr.

999 kr.

Fráb ært verð !

1.699

BIRKIKVISTUR Verð áður: 1.999 kr.

Nú:

999 kr.

kr. stk.


48

heilabrot

Helgin 15.-17. júní 2012

Spurningakeppni fólksins

Sudoku

9 5 4 7 3 6 6

Spurningar

Þórður Snær Júlíusson, blaðamaður 1. Tjaldinu. 2. Svalur. 3. Jarðfræðistofnun ríkisins. 4. Hafði aldei setið inni. 5. Á horninu á Ingólfsstræti og Bankastræti? 6. Strætisvagnar Reykjavíkur.

7. Pass. 8. Næturgali.

  11. Bourne Supremacy.  9. Galdrakarlinn í OZ. 10. Ozzy Osbourne. 12. Pink. 13. Gray Thompson. 14. Davis-bikarinn. 15. Bikarinn.

8 RÉTT

1. Hvar ætlaði sá sem lofaði fjöri í laginu Útihátið með Greifunum að vera? 2. Hvað heitir teiknimyndasögupersónan sem er rauðhærð, með tíkarspenna, ber að ofan og í röndóttum hvítum og bláum buxum (í þolfalli)? 3. Hvaða ríkisstofnun veitir Halldór Ó Sigurðsson forstöðu? 4, Hvaða lag hefst á orðunum. „Það var einu sinni díler...” 5. Hvar er veitingastaðurinn Sólon til húsa? 6. Fyrir hvað stóð skammstöfunin SVR? 7. Í hvaða lagi sem kom út í fyrra sameina BlazRoca, Emmsjé Gauti, Friðrik Dór, Páll Óskar og Kristín Ýr krafta sína? 8. Hvaða fugl af þrastaætt er með latneska heitið Luscinia megarhynchos? 9. Hvaða mynd var frumsýnd árið 1939 og skartaði Judy Garland í aðalhlutverki? 10. Hvaða tónlistarmaður er fæddur 1948, á konu sem heitir Sharon og hefur stundum verið kallaður „guðfaðir þungarokksins”? 11. Hvað heitir önnur myndin í þríleiknum eftir sögum Roberts Ludlum þar sem Matt Damon leikur David Webb sem reyndar gengur undir öðru nafni lengst af þríleiksins? 12. Hvaða söngkona gaf út diskinn On How Life is árið 1999 og fékk í kjölfarið 16 verðlaun; Grammy, Brit, MTV og Billboard? 13. Hvað heitir fylkisstjórinn sem var ríkisstjóri í Kaliforníu á undan Arnold Schwarzenegger? 14. Hvað heitir tenniskeppnin þar sem öll landslið heims keppa um sigur? 15. Hvað heitir ljóðið eftir Jóhann Sigurjónsson sem byrjar á orðunum „Einn sit ég yfir drykkju aftaninn vetrarlangan, ilmar af gullnu glasi gamalla blóma angan?“

8

5 7 9

Steinunn Vala Sigfúsdóttir,

4

skartgripahönnuður 1. Úti í fljóti. 3. Ríkisskattstjóri. 4. Kaupmaðurinn á horninu.

5. Á horninu á Ingólfsstræti og Bankastræti.

3 9 7 4 6 7

7. Reykjavíkurdjamm. 8. Næturgali.

9. Galíleó. 10. Ozzy Osbourne.

Sudoku fyrir lengr a komna

6. Strætisvagnar ríkisins.

8 1 6

2 6 4

5

8 9 2 3

1

13. John Gray. 14. Wimbledon. 15. Bikarinn.

2 5

11. Bourne Identity 2. 12. Macy Gray.

5 8

3

2. Steinrík.

7 RÉTT

1

Svör: 1. Dauður bak við næsta stein, 2. Steinrík, 3. Ríkiskaup, 4. Kaupmaðurinn á horninu, 5. Á horninu á Ingólfsstræti og Bankastræti, 6. Strætisvagnar Reykjavíkur, 7. Reykjavíkurnætur, 8. Næturgali, 9. Galdrakarlinn í Oz, 10. Ozzy Osbourne, 11. Bourne Supremacy, 12. Macy Gray, 13. Gray Davis, 14. Davis-bikarinn, 15. Bikarinn.

Þórður hefur tryggt sér sæti í átta manna úrslitum spurningakeppninnar.

7 6 2 5 2 9 3 3 7 2

krossgátan

4 5

7

3

ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 90

HEILSUVEILL HAMFLETTA

LÍKAMSHLUTI

VEIÐI

BÁLKÖSTUR

BÁRU AÐ

ÞÖKULEGGJA

TROSNA

GRUFL HÆÐ

FRAMVEGIS

ANDVARI

ESPA GISINN HAGNAST

BARINN

SÆTI

KLÓR RÁS

ÍSSKÁPUR RITSMÍÐ

ÞAMBA

HÁÐ

ÞEFA

SAMANBURÐART.

HVÆS TÍK

EKTA ÍSLENSKT SUMAR

ALHÆFA

ÁSAKA DYLJA

LÖGUR

SIGAÐ

FÁNÝTT SKRAUT

STÆRÐ

HNAPP

FRJÓ

LUFSUR

SPÍRUN

ENDAST

TVEIR EINS

ÚTLIT

VERKFÆRI

RUSL

TÚTTA

BIRTA SKORDÝR

MÁLMUR

RELL

STEINULL

TIPL

DÝRABÆLI

HÖFÐI

ANDVARP

SJÓ

GYÐJA

KONUNGSSVEIT

HANDLEGGUR

SLÓR

MÁNUÐUR

DEYJA

RÁNDÝR

FAG ÍÞRÓTTAFÉLAG

SJOKK

HIRSLA

SAMTÖK LAND

GLYRNA SIGTA

UPPHRÓPUN

GRASÞÖKUR

POTTRÉTTUR

LETURTÁKN NIRFILL

BLÍSTRU

KEYRA FORA

BÚLGA

TVEIR EINS

KIND

HÁSETAKLEFI HELGAR BLAÐ

FLAGA VERA TIL

HEFÐARKONA

BÓLA

TREYSTA

TVEIR

SLYNGUR

VÆTA

HITA SJÁVARMÁL

LIÐUR Á FINGRI


50

sjónvarp

Helgin 15.-17. júní 2012

Föstudagur 15. júní

Föstudagur RUV

21.20 Okkar eigin Osló Íslensk bíómynd frá 2011. Haraldur verkfræðingur og Vlborg bankastarfsmaður reyna að stofna til náinn kynna í sumarhúsahverfi við Þingvallavatn

21:55 So You Think You Can Dance Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur níunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri.

Laugardagur allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

22.10 Úr sjónmáli Bankaræningi brýst út úr fangelsi og verður hrifinn af löggæslukonu.

19:25 Minute To Win It (e) Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri.

Sunnudagur

20:15 Dallas (1/11) Glænýir og dramatískir þættir þar sem þeir Bobby, J.R., Sue Ellen, Lucy og Ray snúa aftur.

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

21:45 Californication (7:12) Bandarísk þáttaröð4 með David Duchovny í hlutverki syndaselsins og rithöfundarins Hank Moody.

13.15 Leiðarljós 14.00 Baráttan um Bessastaði - Frambjóðendur kynntir (3:8) 14.30 Leiðarljós 15.15 Táknmálsfréttir 15.30 EM stofa 16.00 EM í fótbolta (Úkraína - Frakkland) 18.00 Fréttir og veður 18.25 EM stofa 18.45 EM í fótbolta 20.40 EM kvöld 21.10 Kviksjá 21.20 Okkar eigin Osló Íslensk bíómynd frá 2011. Haraldur verkfræðingur og Vlborg bankastarfsmaður reyna að stofna til náinn kynna í sumarhúsahverfi við Þingvallavatn en það gengur svona upp og ofan. 23.00 Dráparinn – Den som dræber (1:6) Um æsispennandi leit dönsku lögreglunnar að raðmorðingja. Meðal leikenda eru Laura Sofia Bach, Jakob Cedergren og Lars Mikkelsen. 00.30 Bræður 5 6 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Solsidan (9:10) (e) 12:25 Pepsi MAX tónlist 16:45 Britain's Next Top Model 17:35 Dr. Phil 18:15 The Good Wife (20:22) (e) 19:05 Will & Grace (3:27) (e) 19:30 Got to Dance (16:17) 21:00 Minute To Win It 21:45 The Biggest Loser (6:20) 23:15 HA? (10:27) (e) 00:05 Prime Suspect (7:13) (e) 00:50 Franklin & Bash (10:10) (e) 01:40 Jimmy Kimmel (e) 03:10 Pepsi MAX tónlist

Laugardagur 16. júní RUV

STÖÐ 2

08.00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Sæfarar / Kioka / Snillingarnir / 08:10 Oprah Skotta skrímsli / Spurt og sprellað / 08:50 Waybuloo Teiknum dýrin / Grettir / Engilbert 09:10 Bold and the Beautiful ræður / Kafteinn Karl / Nína Pataló / 09:30 Doctors (154/175) Skoltur skipstjóri / Hið mikla Bé 10:15 The Glades (6/13) 10.30 Hanna Montana 11:05 Sjálfstætt fólk (5/38) 10.55 Grillað (7:8) 11:45 Hollráð Hugos (2/2) 12:10 Kalli Berndsen - Í nýju allt ljósifyrir áskrifendur11.25 Leiðarljós 12.45 Happahaninn 12:35 Nágrannar 14.15 Amma Lo-Fi 13:00 When Harry Met Sally fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15.20 Hvað veistu? - Íspólarnir þrír 14:50 The Cleveland Show (6/21) 15.50 Landsleikur í fótbolta 15:15 Sorry I've Got No Head Bein útsending frá leik kvenna15:45 Tricky TV (1/23) landsliða Íslands og Ungverja16:10 Barnatími Stöðvar 2 lands. 17:05 Bold and the Beautiful 4 5 17.45 Táknmálsfréttir 17:30 Nágrannar 18.00 Fréttir og veður 17:55 The Simpsons (19/22) 18.25 EM stofa 18:23 Veður 18.45 EM í fótbolta 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Bein útsending frá leik Grikkja og 18:47 Íþróttir Rússa í Varsjá eða leik Tékka og 18:54 Ísland í dag Pólverja í Wroclaw. 19:06 Veður 20.40 EM kvöld 19:15 American Dad (1/19) 21.15 Lottó 19:40 The Simpsons (13/22) T 21.20 Ævintýri Merlíns (8:13) 20:05 Spurningabomban (5/6) Logi 22.10 Úr sjónmáli 20:55 Dallas (1/11) 00.15 EM í fótbolta 21:55 So You Think You Can Dance 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23:20 Dude, Where's My Car? 00:45 London to Brighton 02:10 Underworld: Rise of the Lycan 03:40 When Harry Met Sally 05:15 American Dad (1/19) 05:35 The Simpsons (13/22) 06:00 Fréttir og Ísland í dag

SkjárEinn

STÖÐ 2

Sunnudagur RUV

08.00 Morgunstundin okkar 07:00 Strumparnir / Lalli / StubPoppý kisukló (/ Herramenn / Frankbarnir / Algjör Sveppi / Brunabíllín og vinir hans / Stella og Steinn / arnir / Doddi litli og Eyrnastór / Smælki / Disneystundin / Finnbogi Áfram Diego /Waybuloo / Latibær / og Felix / Sígildar teiknimyndir / Gló Lukku láki / Grallararnir / Hvellur magnaða / Litli prinsinn / Ævintýri keppnisbíll Merlíns 10:40 Tasmanía 11.10 Hátíðarstund á Austurvelli 11:05 Ofurhetjusérsveitin Bein útsending frá Austurvelli 11:30 Njósnaskólinn allt fyrir áskrifendur í Reykjavík þar sem Jóhanna 12:00 Bold and the Beautifu Sigurðardóttir forsætisráðherra 13:40 Stóra þjóðin (3/4) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun flytur ávarp. 14:15 So You Think You Can Dance 11.50 Íslandsglíman 2012 15:40 How I Met Your Mother 12.20 Jamie Cullum á tónleikum 16:05 Gossip Girl (18/24) 13.50 Í skugga hljóðnemans 16:50 ET Weekend 14.50 Orðið tónlist: Jórunn Viðar 17:356 Íslenski listinn 4 5 16.05 Heima 18:00 Sjáðu 17.45 Táknmálsfréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18.00 Fréttir og veður 18:49 Íþróttir 18.25 EM stofa 18:56 Lottó 18.45 EM í fótbolta 19:04 Ísland í dag - helgarúrval Bein útsending frá leik Dana og 19:29 Veður Þjóðverja í Lviv eða leik Portú19:35 Wipeout USA (9/18) gala og Hollendinga í Kharkiv. 20:20 The Russell Girl 20.40 EM kvöld 22:15 The Soloist 21.20 Ávarp forsætisráðherra 00:10 Prelude to a Kiss 21.45 Landinn 01:55 X-Men Origins: Wolverine 22.15 Séra frú Agnes 03:40 Winter of Frozen Dreams 22.45 Sunnudagsbíó - Með allt á hreinu 05:10 Sprettur (1/3) 00.20 EM í fótbolta 05:40 Fréttir 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

6

06:00 Pepsi MAX tónlist 12:20 Dr. Phil (e) SkjárEinn 11:35 Oklahoma - Miami 13:45 Got to Dance (16:17) (e) 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:25 Mekka knattspyrnunnar 15:05 Eldhús sannleikans (6:10) (e) 12:45 Dr. Phil (e) 14:05 Noregur U21 - Ísland U21 15:25 The Firm (16:22) (e) 14:50 90210 (20:22) (e) 15:50 Egils Gull mótið 16:15 Franklin & Bash (10:10) (e) 15:40 Britain's Next Top Model 16:20 Spænski boltinn: Zaragoza 17:05 The Biggest Loser (6:20) (e) 16:30 The Bachelor (3:12) (e) Real Madrid 07:00 Oklahoma - Miami 18:35 Necessary Roughness (10:12) (e) 17:55 Unforgettable (8:22) (e) 18:10 Stjarnan - Valur 17:55 Oklahoma - Miami allt fyrir áskrifendur 19:25 Minute To Win It (e) 18:45 Solsidan (9:10) (e) 20:00 Pepsi mörkin 19:45 Stjarnan - Valur 20:10 The Bachelor (3:12) 19:10 Top Gear (7:7) (e) 21:10 Íslandsmótið í golfi 2008 22:00 Egils Gull mótið fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:40 Teen Wolf (2:12) 20:10 Titanic - Blood & Steel (10:12) 00:10 Stjarnan - Valur 22:30 Grillhúsmótið 22:30 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny 21:00 Law & Order (14:22) 02:00 Pepsi mörkin 23:00 Stjarnan - Valur 22:55 Legally Blonde 2 (e) 21:45 Californication (7:12) allt fyrir áskrifendur 00:30 Charlie's Angels (e) 22:15 Lost Girl (7:13) 02:10 Jimmy Kimmel (e) 23:00 Blue Bloods (18:22) (e) 4 5 6 18:15 Fulham - Man. City fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 03:40 Lost Girl (6:13) (e) 23:50 Teen Wolf (2:12) (e) 17:00 Liverpool - Arsenal 21.04.09 20:00 1001 Goals 04:25 Pepsi MAX tónlist 00:40 The Defenders (11:18) (e) 17:30 Premier League World 21:00 Premier League World 01:25 Californication (7:12) (e) 18:00 Swansea - Wolves 21:30 QPR Liverpool 01:55 Psych (6:16) (e) 19:45 PL Classic Matches: West Ham allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 08:00 Back-Up Plan 23:15 Fernando Hierro 02:40 Camelot (1:10) (e) Sheffield Wed, 1999 08:00 Shallow Hal 4 5 6 10:00 Mr. Woodcock 23:40 PL Classic Matches: Man United 03:30 Pepsi MAX tónlist 20:15 Liverpool Arsenal 10:00 Secretariat allt fyrir áskrifendurfréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:00 Toy Story 3 allt fyrir áskrifendur22:00 - Chelsea, 1999 2001/2002 12:00 Spy Next Door 14:00 Back-Up Plan 22:55 Bolton - Stoke 14:00 Shallow Hal fréttir, fræðsla, sport og skemmtun SkjárGolf 16:00 Mr. Woodcock fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 Secretariat 08:00 Dear John 06:00 ESPN America 18:00 Toy Story 3 SkjárGolf 18:00 Spy Next Door 10:00 The Wedding Singer 07:00 US Open 2012 (1:4) (e) 20:00 Ramona and Beezus allt fyrir áskrifendur 06:00 ESPN America 12:00 Algjör Sveppi og6dularfulla 4 5 20:00 Anna Nicole 6 4 5 12:35 US Open 2008 Official Film (e) 22:00 The Death and Life of Bobby Z 07:35 US Open 2012 (2:4) (e) 22:00 Harold & Kumar Escape hótelherbergið 13:35 US Open 2012 (1:4) (e) 00:00 Julia fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13:35 Inside the PGA Tour (24:45) (e) From6Guantanamo 14:00 Dear John 4 5 19:35 Inside the PGA Tour (24:45) (e) 02:20 Them 4 5 (e) 6 14:00 US Open 2012 (2:4) 00:00 The Invisible 16:00 The Wedding Singer 20:00 US Open 2012 - BEINT (2:4) 04:00 The Death and Life of Bobby Z 20:00 US Open 2012 - BEINT (3:4) 02:00 Five Fingers 18:00 Algjör Sveppi og dularfulla 02:00 ESPN America 06:00 Anna Nicole 02:00 ESPN America 04:00 Harold & Kumar Escape hótelherbergið From Guantanamo 20:00 Inhale 4 5 6 06:00 Inhale 22:00 Stig Larsson þríleikurinn 00:25 3000 Miles to Graceland 02:30 The Hitcher 04:00 Stig Larsson þríleikurinn

US Open 2012 14. - 17. júní


sjónvarp 51

Helgin 15.-17. júní 2012

17. júní

 Í sjónvarpinu Suits á mánudagskvöldum á Stöð 2

STÖÐ 2 07:00 Villingarnir / Hello Kitty / Stubbarnir / Algjör Sveppi / Ævintýraferðin / Algjör Sveppi /, Mörgæsirnar frá Madagaskar / Mamma Mu / Kalli litli kanína og vinir / Skrekkur skelfingu lostinn 10:30 Ice Age: Dawn of the Dinosaurs 12:00 Nágrannar 13:40 Sprettur (1/3) 14:20 Mad Men (10/13) allt fyrir áskrifendur 15:10 Spurningabomban (5/6) 15:55 Afmælistónleikar Björgvins fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Frasier (12/24) 19:45 Sprettur (2/3) 20:15 Dallas (1/11) 4 21:15 Rizzoli & Isles (2/15) 22:00 The Killing (6/13) 22:45 House of Saddam (2/4) 23:50 60 mínútur 00:35 Suits (1/12) 01:55 The Daily Show: Global Edition 02:20 Smash (15/15) 03:05 Tony Bennett: Duets II 04:30 Medium (13/13) 05:15 The Event (14/22) 06:00 Fréttir

12:00 Stjarnan - Valur 13:50 Pepsi mörkin 15:00 Grillhúsmótið 15:35 Into the Wind 16:30 Spænski boltinn: Real Sociedad Barcelona 18:15 Íslandsmótið í golfi 2008 allt fyrir áskrifendur 22:10 Oklahoma - Miami 00:00 Miami - Oklahoma fréttir, fræðsla, sport og skemmtun



Skemmtileg Hollywood-samsuða

Ungur karlmaður í vafasömum félagsskap æskuvinar síns hleypur með tösku fulla af fíkniefnum inn í atvinnuviðtal þar sem hinn sjálfumglaði Harvey Specter leitar sér að aðstoðarmanni. Ungi maðurinn, Mike Ross, er með ljósmyndaminni og siglir undir fölsku flaggi þegar hann þreytir próf fyrir óheiðarlega háskólanema en hefur sjálfur flosnað upp úr námi – tekinn vegna dópsölu. Þetta er grunnurinn að bandaríska afþreyingarþættinum Suits, sem er lögfræðiflétta; léttur gamanþáttur um klárt, ungt og fallegt fólk á framabraut, þar sem samkeppnin er meiri en góðu hófu gegnir. Nú hefur sjónvarpssjúklingurinn forskot á dygga áskrifendur Stöðvar 2. Hann er búinn að sjá átta þætti! Og það í desember. Ekkert ólög5

legt niðurhal þó, heldur sá hann þættina í beit, einn í löngu farþegaflugi, þar sem skjárinn dró skynsemina úr kollinum á honum og svefninum var fórnað. Já, átta þættir rúlluðu yfir skjáinn án þess að sá sjónvarpssjúki þyrfti að sussa á börn, maka, bölva síma eða sækja mat (sem var bara borinn í hann). Margir gætu ætlað að þetta væru meðmæli með þættinum. Tja, valið stóð á milli svefns og afþreyingar og hver sefur endalaust? Skemmtilega fjarstæður, yfirborðskennd samtöl og yfirmenn með últraegó sem ekki velkjast í vafa um að þeir eru skörpustu hnífarnir í skúffunni. Lítt eða ekkert um þekkt andlit og þátturinn samsuða úr hinum ýmsu Hollywood-þáttum. Og það virkar. IMBd gefur

Suits 8,7 en þessi hér þrjár stjörnur. Má sleppa, en má einnig augljóslega stytta sér stundir yfir. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

6

Allir hAfA

eitthvAð Að felA

Hárbeitt og meinfyndin bók eftir Herman Koch,

17:00 Gullit 17:30 PL Classic Matches: Leeds - Newcastle, 4 2001 18:00 Man. City - Chelsea allt fyrir áskrifendur 19:45 Premier League World 20:15 Arsenal - Blackburn fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 PL Classic Matches: Man United Newcastle, 2002 22:30 Liverpool - Newcastle

SkjárGolf 4

06:00 ESPN America 07:00 US Open 2012 (3:4) (e) 13:00 US Open 2009 - Official Film (e) 14:00 US Open 2012 (3:4) (e) 20:00 US Open 2012 - BEINT (4:4) 02:00 ESPN America

5

höfund metsölubókar5 6 innar Kvöldverðurinn

6

Tilnefnd til Libris-bókmenntaverðlaunanna og Gouden Boekenuilverðlaunanna

„… mjög vel samin bók og það er stöðugt verið að koma manni á óvart.“ Kolbrún bergþórsdót tir / Kil jan (u m K v ö l d v e r ð i n n )

www.forlagid.is – alvöru bókaverslun á netinu


52

bíó

Helgin 15.-17. júní 2012

 Ray Winstone Gæti komið aftur

Líklegur skúrkur í Noah

Darren Aronofsky hefur boðið breska erkitöffaranum Ray Winstone hlutverk illmennisins í kvikmyndinni Noah sem hann mun taka upp á Íslandi og í Bandaríkjunum í sumar. Russell Crowe leikur sjálfan Nóa og í ljósi þess að Aronofsky sjái Winstone fyrir sér sem andstæðing Nóa má ljóst vera að í myndinni mun arkarsmiðurinn Nói þurfa að kljást við annað og Ray Winstone gæti lagt leið sína til Íslands til þess að hrella meira en óþolandi þráláta rigningu. Russell Crowe. Náist samningar má búast við að Winstone sæki landann heim í sumar en hann þekkir ágætlega til í Reykjavík eftir að hann kom til landsins fyrir nokkrum árum í tengslum við frumsýningu ofbeldisvestrans The Proposition. Þá ræddi hann við blaðamenn og drakk vodka af ótrúlegri elju og einurð á börum miðbæjarins án þess að haggast. Auk Crowe hefur Aronofsky þegar hafa fest þá Logan Lerman og Douglas Booth í hlutverk sona Nóa og Harry Potter-stúlkan Emma Watson leikur unga konu sem heillar annan soninn upp úr skónum.

 Goodfellas Svik arinn látinn

Henry Hill allur Fyrrum mafíósinn og uppljóstrarinn Henry Hill lést í vikunni í Los Angeles 69 ára að aldri. Hill var á blómatíma sínum meðlimur í öflugu og vel skipulögðu glæpagengi en þegar hann var gómaður fyrir misnotkun fíkniefna gekk hann yfirvöldum á hönd og kjaftaði frá félögum sínum til þess að bjarga eigin skinni og komast í vitnavernd. Hill sagði sögu sína í bókinni Wiseguy, eftir blaðamanninn Nicholas Pileggi, sem síðar varð grunnurinn að hinni frábæru glæpamynd Goodfellas eftir meist-

ara Martin Scorsese. Ray Liotta fór á kostum sem Hill í Goodfellas og Joe Pesci og Robert De Niro voru engu síðri sem helstu vinir hans og félagar. Þegar Hill leysti frá skjóðunni vildi Jimmy Conway, sem De Niro lék, fátt annað meira en koma kúlu í hausinn á hans enda kom Hill ófáum félögum sínum bak við lás og slá með lausmælgi sinni. Henry Hill lætur eftir sig kærustuna Lisu og tvö börn. Ray Liotta fór mikinn í hlutverki Hills í Goodfellas þar sem hann naut leiðsagnar Hills sjálfs.

 Intouchables Sérkennilegir vinir

 FrumsýndAR

Leitin að týndu mörgæsunum Árið 2005 struku vel alin dýr, Ljónið Alex (Ben Stiller), sebrahesturinn Marty (Chris Rock), flóðhesturinn Gloria (Jada Pinkett Smith) og gíraffinn Melman (David Schwimmer), úr vellystingum dýragarðs í New York og enduðu á Madagaskar með aðstoð snarsturlaðra mörgæsa í hinni bráðfjörugu Madagascar-dýrin lenda í ýmsum hremmingum á Evróputeiknimynd Madagascar. flakki sínu. Dýrin hafa verið á hrakhólum síðan en taka nú stefnuna heim til New York í sinni þriðju mynd Madagascar 3: Europe’s Most Wanted. Dýrin gera sér þó grein fyrir því að þau komist vart á leiðarenda án þess að hafa tjúlluðu mörgæsirnar með sér. Þær eru hins vegar týndar einhvers staðar í Evrópu og því er lagt upp í háskalegt ferðalag um álfuna í leit að illfyglunum. Dýrin ferðast undir fölsku flaggi, sem sirkusdýr, en tekst engu að síður að valda usla á öllum viðkomustöðum þannig að það gengur á ýmsu. Ekki bætir svo úr skák að leikkonan Frances McDormand er á hælum þeirra í hlutverki dýrafangara sem hugsar sér gott til glóðarinnar. Bókstaflega.

Aðrir miðlar: Imdb: 7.0, Rotten Tomatoes: 76%, Metacritic: 59%

Piranha 3DD Aðdáendur hryllingsgamanmyndarinnar Piranha 3D geta farið að láta sig hlakka til því sjálfstætt framhald myndarinnar Piranha 3DD kemur í kvikmyndahús á næstu vikum. Eins og þeir muna sem sáu fyrri myndina þá olli jarðskjálfti því að stórar glufur mynduðust í botni Viktoríuvatns með þeim afleiðingum að hinir forsögulegu piranha-fiskar tóku að streyma upp í vatnið. Þeir átu allt sem hreyfðist og því miður fyrir suma strandgestina þá lentu þeir á matseðlinum. En ef einhver hélt að vandinn hefði verið leystur þá kemur annað í ljós þegar fiskakvikindunum tekst einhvern veginn að komast inn í vinsælan vatnsskemmtigarð þar sem hundruð manns eru saman komin til að gera sér glaðan dag. Enn á ný kemur til kasta lögreglustjórans Fallons að finna leið til að hemja þennan ófögnuð áður en hann étur alla gestina og skemmir ekki bara fjölskyldustemninguna heldur setur allt efnahagslíf strandbæjarins á hliðina. Þeir Ving Rhames og Christopher Lloyd eru þeir einu af aðalleikurum fyrri myndarinnar sem snúa aftur í framhaldinu en auk þeirra leikur til dæmis David Hasselhoff sjálfan sig.

François Cluzet og Omar Sy leika Philippe og Driss sem verður vel til vina þrátt fyrir ólíkan bakgrunn og aðstæður.

Smákrimmi aðstoðar veikan auðmann

Franska myndin Intouchables hefur slegið í gegn víða um lönd. Gagnrýnendur lofa hana í hástert og hún er orðin aðsóknarmesta franska kvikmyndin frá því mælingar hófust. Myndin byggir á sannri sögu um sérkennilega vináttu tveggja vægast sagt ólíkra manna en báðir breyta um stefnu í lífinu eftir að umönnunarstarf breytist í náin vinskap.

P

Aðrir miðlar: Imdb 4.3, Rotten Tomatoes 12%, Metacritic 24%

Heimilis

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

GRJÓNAGRAUTUR

Alveg mátulegur

Þeir eru mjög uppteknir af því að Intouchables verði fólki innblástur og auki því bjartsýni og þor til þess að takast á við erfiðleika í lífinu.

hilippe er ríkur aðalsmaður sem býr í villu í París. Tilvera hans er þó ekki eins ánægjuleg og efnahagur hans leyfir þar sem hann er lamaður fyrir neðan mitti eftir svifdrekaflugslys. Hann auglýsir því eftir aðstoðarmanneskju sem er tilbúin til að búa á heimili hans og aðstoða Philippe við allt það sem hann ræður ekki við. Driss er ungur smáglæpamaður sem á ættir að rekja til Senegal. Hann sækir um starfið án þess að hafa nokkurn áhuga á því að hreppa það. Hann vill bara fá uppáskrifaða staðfestingu á því að hann hafi mætt í atvinnuviðtal til þess að geta haldið áfram að þiggja atvinnuleysisbætur. Driss mætir því sérstaklega kærulaus í viðtalið og sýnir af sér alla þá hegðun sem ætti að tryggja að hann fái ekki starfið. Áætlun hans ber þó ekki tilætlaðan árangur og Philippe ákveður að ráða þennan kynlega kvist sem kemst þá ekki hjá því að fylgja auðmanninum eins og skugginn. Samband þeirra þróast síðan út í nána vináttu þar sem báðir njóta góðs af kynnum við hinn. Driss er síður en svo meðvirkur með sjúklingnum og þrýstir á Philippe að taka sig saman í andlitinu og koma reglu á einkalíf sitt og þá ekki síst í samskiptum við konur en fötlunin hefur orðið til þess að hann hefur dregið sig inn í skel. Driss kynnist síðan nútímalist og óperum í gegnum

skjólstæðing sinn en hann hefur að sjálfsögðu haft lítið af slíku að segja í fátækrahverfum Parísar. Leikstjórarnir og handritshöfundarnir Olivier Nakache og Eric Toledano fengu hugmyndina að Intouchables eftir að þeir rákust á frásögn af sérstakri og fallegri vináttu tveggja ólíkra einstaklinga í heimildarmynd árið 2004 og þeir eru mjög uppteknir af því að Intouchables verði fólki innblástur og auki því bjartsýni og þor til þess að takast á við erfiðleika í lífinu. The Weinstein Company frumsýndi Intouchables í Bandaríkjunum í maí og hafa tryggt sér réttinn til þess að endurgera myndina á ensku. Velgengi myndarinnar hefur verið ævintýri líkust og hún hefur nú þegar slegið öll aðsóknarmet á heimsvísu fyrir myndir sem ekki eru á ensku. Aðrir miðlar: Imdb: 8.5, Rotten Tomatoes: 77%, Metacritic: 57%

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is


þig í Skráðu

NETN.is IN BB ir d KLwÚ r e f s s w.expre áw

SKÍNANDI GOTT FRÍ Sólarferð

Costa Brava

TILBOÐSVERÐ! Takmarkað sæ taframboð

Frábær áfangastaður fyrir alla fjölskylduna! Nú býðst sóldýrkendum að heimsækja þennan frábæra og fjölskylduvæna áfangastað á einstöku tilboðsverði. Aðeins örfá sæti laus á þessu verði.

Flogið er til Barcelona með nýjum vélakosti Iceland Express, Airbus 320. Farþegum ekið til og frá Lloret de Mar gegn vægu gjaldi.

Trimar Apartments Verð á mann í 7 daga, 22.–29. júní, frá

Fenals Garden Hotel Verð á mann í 7 daga, 18.–25. júní, frá

Íbúð með einu svefnherbergi

Með morgunverði

77.100 kr.

FÍTON / SÍA

Verð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2–11 ára.

72.700 kr. Verð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2–11 ára. Verð fyrir 2 fullorðna 81.900 kr.

Sérferð 28. júlí–4. ágúst

Borgarferð 28. júní –2. júlí

Menningar- og skemmtiferð 22.–29. ágúst

Toscana

Edinborg með Gísla Marteini

Prag með Berki Gunnars

Verð á mann í tvíbýli

Verð á mann í tvíbýli

Verð á mann í tvíbýli frá

199.900 kr.

79.900 kr.

129.900 kr.

Express ferðir bjóða einstaka ævintýra- og sælkeraferð til Toscana. Þetta verður sannarlega ógleymanlega ferð. Fararstjóri verður Halldór E. Laxness sem gjörþekkir héraðið. Meðal annars verður farið til Flórens, Pisa, Lucca, Siena og Monte Carlo.

Löng helgarferð til einnar fegurstu borgar Evrópu. Gísli Marteinn þekkir Edinborg vel og ætlar að kynna þessa sögufrægu borg fyrir gestum á sinn einstaka hátt.

Prag í Tékklandi er nýr og spennandi áfangastaður hjá Express ferðum í sumar. Borgin er einstök og sannkölluð Mekka arkitekta, hönnuða og listunnenda um allan heim. Í Prag er blómlegt tónlistarlíf og ávallt mikið um áhugaverða tónleika.

Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á 3* hóteli ásamt morgunverði og íslensk fararstjórn.

Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, akstur til og frá flugvelli, gisting á 4* hóteli með morgun- og kvöldverði. Skoðunarferðir og akstur. Íslensk fararstjórn allan tímann.

Sveigjanlegir greiðslumöguleikar

Finndu okkur á Facebook!

Ármúli 7, 108 Reykjavík | www.expressferdir.is | 5 900 100

Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á 4* hóteli í sjö nætur ásamt morgunverði og íslensk fararstjórn.

BÓKAÐ U NÚNA! TAKMAR K

SÆTAFR AÐ AMBOÐ


54

tíska

Helgin 15.-17. júní 2012

Barnastjarnan trúlofuð Disney-barnastjarnan Miley Cyrus virðist vilja flýta sér við að fullorðnast en nýjustu fregnir herma að hin nítján ára leikkona hafi trúlofaðist kærastanum sínum til margra ára, Liam Hemsworth, fyrr í vikunni. Hringurinn sem fylgdi þeim gerningi er gylltur með 3.5 karata demöntum skreyttum allan hringinn að sögn Neils Lane sem hannaði. Ekki er enn vitað hvort að brúðkaupið sé á næsta leyti en samkvæmt heimildarmanni sem þekkir vel til parsins hefur ekkert verið ákveðið enn í þeim efnum.

Louboutin tapar í málaferlum við Zöru

H&M fær enn einn hátískuhönnuð í lið með sér

Skóhönnuðurinn Christian Louboutin er harðákveðinn í að halda rauða skósólanum sem sínum og aðeins sínum. Síðasta árið hefur hann lagt mikið uppúr því að kæra önnur tískuhús sem nota hliðstæðan sóla í framleiðslu sína en eins og frægt er tapaði hann máli sínu við tískuhúsið YSL. Nú hefur hann öðru sinni þurft að lúta í lægra haldi í réttarsal en fyrr á þessu ári kærði hann Zöru fyrir að „stela“ bæði skóhönnun og rauða sólanum. Hann virðist ekki hafa lært af reynslunni því hann tapaði því máli og þarf að borga Zöru um 500 þúsund íslenskar krónur í skaðabætur. Louboutin tapaði máli sínu gegn Zöru. Hönnun hans er til vinstri á myndinni en hönnun Zöru til hægri.

5

Tískurisinn H&M, sem þekktastur er fyrir að framleiða ódýrar og góðar vöru úti um allan heim, hefur fengið enn einn hátískuhönnuð í lið með sér. Að þessu sinni er það hönnuðurinn Martin Margiele, sem þekktur er fyrir sitt einstaka ímyndunarafl í fatahönnun í anda söngkonunnar Lady Gaga, sem leggur fyrirtækinu lið. Lina Margiela er væntanleg fyrir jólin á þessu ári og verður hún nýtískuleg í bland við klassíska og fágaða hönnun. Margiela er þar með kominn í hóp hátískuhönnuða á borð við Versace, Marni, Karl Lagerfeld og Stellu McCartney svo dæmi séu nefnd um fólk sem hannað hafa fyrir H&M.

dagar dress

Hrifin af íslenskri tísku

tíska

Kolbrún Pálsdóttir skrifar

Ólík tíska nágrannaríkja Síðustu tvær vikur hef ég verið á ferðalagi um þrjú Afríkuríki; Úganda, Kenýu og Tansaníu. Þetta er skammur tími fyrir þessi ótrúlega spennandi lönd en þó nægur tími til að sjá hinn mikla mun sem skilur þau að. Tískan í hverju landi er ótrúlega ólík því sem er í nágrannalöndunum og er greinilegt að hvert land hefur sínar eigin áherslur og útlitskröfur. Þar sem ferðin hófst í Úganda leggja konur og menn mikið í útlitið og reyna eftir bestu getu að fylgja vestrænni tísku eins og hún var fyrir tuttugu árum. Fullorðna fólkið eyðir miklu í sjálft sig og minna í börnin, eins og það skipti ekki eins miklu máli fyrir þau að líta vel út. Hér í Tansaníu, þar sem ég er stödd núna, er þessu hins vegar öfugt farið. Ég veit ekki hvort það hefur eitthvað með trúarbrögð að gera, en mæðurnar hér í Tansaníu klæða litlu stelpurnar eins og prinsessur og mála þær kringum augun frá sex mánaða aldri. Vegna strangra trúarbragða hylja konurnar allan líkama sinn og klæðast slæðum í hitanum og fær maður illt augnaráð frá þeim þegar maður sprangar um í stuttbuxum og hlýrabol.

Mánudagur Skór: Dr Martens Stuttbuxur: Urban Outfitters Skyrta: Urban Outfitters Peysa: Urban Outfitters

Sigríður Eva Sanders er 20 ára nýútskrifuð úr Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hún hefur mikinn áhuga á tónlist, ferðalögum og ekki síst tísku. „Stíllinn minn er mjög blandaður. Ég á mikið af skyrtum og blússum sem ég para gjarnan við stuttbuxur. Það er svona minn einkennisklæðnaður, myndi ég segja. Ég á mikið af lituðum flíkum, ekki bara svart og hvítt, og elska að klæða mig sumarlega. Ég er ekki mikið fyrir aukahluti. Ég kannski hengi á mig stór hálsmen af og til, en er annars ekki mikið í að skreyta mig alla með fylgihlutunum. Ég skoða mikið tískublogg og blöð sem veita mér innblástur í tísku. Mér finnst einnig einstaklega gaman að fylgjast með íslenskum tískusýningum og fá íslenska tísku beint í æð sem mér finnst öðruvísi og ekki síst flott.“

Þriðjudagur Skór: Din Sko Buxur: Nasty Girl Bolur: H&M Peysa: Urban Outfitters Hattur: H&M Hálsmen: Forever21

Það verður áhugavert að halda ferðinni svo áfram og skyggnast inn í svo kallaðan tískuheim sjö annarra Afríkuríkja á næstu vikum.

Nýr sumarfatnaður

Miðvikudagur Skór: Gallerí Sautján Buxur: Urban Outfitters Peysa: Nasty Gal Skyrta: Forever21

Föstudagur Skór: Skorret Pils: Monki Skyrta: American Apperal Jakki: Gallerí Sautján Hálsmen: Rastro

Fimmtudagur Skór: Gyllti Kötturinn Sokkabuxur: Oriblu Stuttbuxur: Spúútnik Bolur: Forever21 Hálsmen: Forever21


25% afsláttur af öllum skóm

í dag föstudag og morgun laugarda g

DKNY | BY MALENE BIRGER | GERARD DAREL | BRUUNS BAZAAR | KRISTENSEN DU NORD | FRENCH CONNECTION | VENT COUVERT BROGDEN | UGG | BILLI BI | STRATEGIA | FREE LANCE | HUNTER | IMPERIAL |

Laugavegi 26 | s.512 1715 | www.ntc.is | erum á

Fató - markaður í kjallara evu 50-60% afsl. af öllum vörum, opið frá kl. 12


56

tíska

Helgin 15.-17. júní 2012

 trend stutt pils

Hvernig stjörnurnar bera stuttu pilsin Há mjaðmapils er vinsæl flík, sérstaklega núna í sumar. Þeim má klæðst og bera á ýmsa vegu og hafa stjörnurnar í Hollywood sýnt það og sannað fyrir okkur.

 

Fyrirsætan Miranda Kerr, sem klikkar aldrei við klæðavalið, dró leðurpils sitt niður á mjaðmir og klæddist víðum bol við. Hún kemst svo sannarlega upp með að klæðast víðum fötum enda mjó og stælt og þarf ekkert að klæða af sér.

Gossip Girl-stjarnan Leighton Meester parar mjaðmapils við langerma magabol. Þessi stíll klæðir ekki hvern sem er og fer algjörlega eftir líkamsvexti hvort þetta gengur. Leighton hefur eflaust æft stíft alla daga til þess að klæðast þessum bol.

Tískudrósin

Lauren Conrad parar kremlitað mjaðmapils við samlita ermalausa skyrtu. Þetta passar vel saman, gæti jafnvel litið út sem kjóll, enda veit Lauren hvað hún syngur þegar tískan er annars vegar.

 www.gabor.is - facebook.com/gaborserverslun

Gæði &

Glæsileiki Mikið úrval af fallegum skóm og töskum

Brúðarskór

Sérverslun með

25 ár á Íslandi FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16

Förðunarlína frá Kardashian-systrum Kardashiansystur virðast ætla sér yfirráð í tískuheiminn en nú er förðunarlína væntanleg frá Kim og Khloe sem þær kalla Khrome Beauty. Fyrir eiga þær systur fatalínu, sundfatalínu, naglalakkalínu og skólínu sem heyrir undir fyrirtækið Kardashian Kollection. Nýja förðunarlínan mun samanstanda af maskara, augnskugga, gerviaugnhárum og andlitspúðri en allur ágóði andlitspúðursins mun renna til Million Dollar Mask-hjálparsjóðsins.


58

menning

Helgin 15.-17. júní 2012  Erró Sölusýning á áttr æðisafmæli

Vesalingarnir HHHHH og 9 grímutilnefningar - SÍÐUSTU SÝNINGAR!

Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 15/6 kl. 19:30 Lau 16/6 kl. 19:30

Mið 20/6 kl. 19:30 AUKASÝN. Fös 22/6 kl. 19:30 Fim 21/6 kl. 19:30 Lau 23/6 kl. 19:30 Allra síð.sýn.

Níu Grímutilnefningar! Allra síðasta sýning 23. júní.

Dagleiðin langa (Kassinn) Lau 16/6 kl. 19:30 Allra

síð.sýn.

Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar. Allra síðasta sýning 16. júní.

Afmælisveislan (Kassinn)

Lau 1/9 kl. 19:30 Sun 2/9 kl. 19:30 Eitt vinsælasta verk Pinters. Sýningar í september komnar í sölu.

Gamli maðurinn og hafið (Kúlan)

Fös 15/6 kl. 19:30 Brúðusýning fyrir fullorðna eftir Bernd Ogrodnik. Listahátíð 2012

Hringurinn - athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins (Kassinn) Fös 22/6 kl. 19:30 Aeðins þessi eina sýning!

MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  CAFÉ/BAR, opið 17-23

SUMARDAGAR Í BÍÓ PARADÍS!

TRYGGÐU ÞÉR SÆTI!

4 sýningar á 11.900 kr. með leikhúskorti

16. JÚNÍ KL. 20 Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30

Myndin sem slegið hefur í gegn í Evrópu og vestanhafs á undanförnum vikum!

UNG

GOODBYE FIRST LOVE

Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!

VERTU FASTAGESTUR!

Ódýrara í bíó með aðgangskortum!

Sígildar myndir á viðráðanlegu verði Myndlistarmaðurinn Erró verður áttatíu ára í júlí og af því tilefni opnar sölusýning á grafíkverkum úr einkasafni hans á laugardaginn. Myndirnar á sýningunni eru frá tuttugu ára tímabili og „eru þessar klassísku teiknimyndir og hasarfígúrur,“ eins og Njörður Ingi Snæhólm, sýningarhaldari orðar það. Verkin þykja á nokkuð viðráðanlegu verði og leggja sig einhvers staðar á bilinu 100-200 þúsund.

H

ann verður náttúrlega áttræður núna í júli kallinn og við ætlum að vera fyrstir en síðan verður sýning í Listasafninu í haust,“ segir Njörður og bætir við að „skemmtilegast við þetta er að sýningin er í fullu samráði við Erró. Þetta eru þessar klassísku teiknimyndir og hasarfígúrur og eru úr hans prívat upplagi. Verkin koma öll frá honum og hafa ekki verið í höndum neinna annarra.“ Verkin sem um ræðir eru frá tuttugu ára tímabili, frá 1990 til 2010 og hafi einhverjir alið sér þann draum í brjósti að eiga Erró upp á vegg þá gæti tækifærið gefist núna þar sem myndirnar eru á nokkuð viðráðanlegu verði að mati Njarðar. „Þau kosta eitthvað í kringum hundrað til tvöhundruð þúsund þannig að verðin eru alls ekki út úr kortinu og það er raunhæfur möguleiki fyrir marga að eignast nú verk Njörður Ingi Snæhólm er á fullu við að koma verkum Errós fyrir á veggjum hússins að eftir hann. Ég held mér sé óhætt Brekkugerði 19 en fornvinkona Errós, Högna Sigurðardóttir, teiknaði húsið. Ljósmynd/Hari að fullyrða að þetta sé ódýrara en annars staðar í Evrópu.“ Helmingur „Þannig að okkur datt í hug að hefur íslensk arfleifð þeirra Errós halda þetta hér. Þetta er skemmtisöluhagnaðar rennur síðan í sjóð og Högnu sett afgerandi mark á legur vinkill og gaman að Guðmundu S. Kristinsdóttvinnubrögð þeirra. gera eitthvað öðruvísi,“ ur, sem Erró stofnaði fyrir Erró er um þessar mundir fjarri Sölusýnsegir Njörður. áratug og er notaður til að daglegu amstri á siglingu um Njörður segir líka fara styrkja ungar og efnilegar heimsins höf en þegar Fréttatíminn ingin opnar vel á því að kynna saman íslenskar listakonur. ræddi við hann í fyrra sagðist hann að Brekkuverk eftir þessa tvo þekkt- ætla að fara að skapa sér svolítið Sýningin er haldin á gerði 19 ustu listamenn Íslendinga meiri tíma til að vinna. „Það fer svo nokkuð óvenjulegum stað, á franskri grundu. Bæði í Brekkugerði 19. Högna mikill tími í þetta sýningavesen. laugardaghafa þau hlotið fjölda Sigurðardóttir arkitekt Það er að svo mörgu að huga í inn 16. júní alþjóðlegra viðurkennteiknaði húsið og Njörður kringum sýningar.“ klukkan 14 inga og Erró hefur meðal segir það sérlega ánægjuÞórarinn Þórarinsson annars verið sæmdur legt að tengja Erró og og stendur orðu frönsku HeiðursHögnu saman með þessu toti@frettatiminn.is til 2. júlí. fylkingarinnar í tvígang. móti en þau eru nánast Högna tók sæti í hinni jafnaldrar, hafa þekkst um virtu Frönsku byggingarlistarakalangt árabil og hafa bæði verið búsett í París mestan hluta ævi sinnar. demíu árið 992 og mati sérfræðinga

Sólstöðuhátíð víkinga í Hafnarfirði 14.- 17. júní 2012 Fjölskylduhátíð Víkingamarkaður, handverks- og bardagavíkingar, fornir leikir, glíma, bogfimi og axarköst, fjöllistamenn, víkingaskóli fyrir börn, brúðkaup að hætti víkinga,víkingatónlist, eldsteikt lamb, víkingaveislur, kvöldvaka að hætti víkinga, dansleikir, o.fl. o.fl.

HOTEL & Restaurants

Sólstöðuhátíð víkinga er fyrir alla fjölskylduna 14. til 17. júní 2012 Nú líður að því að 16. hátíðin verði sett og að vanda verður hún fjölbreytt. Dágóður hópur erlendra víkinga kemur til okkar, sumir í sextánda skiptið. Stór hluti þeirra er frá Færeyjum og einn besti handverksmaður Grænlands verður með á hátíðinni. Þá má geta þessa að Víkingahljómsveitin Krauka kemur fram á hátíðinni en meðlimir hennar eru frá öllum Norðurlöndunum og forsprakki þeirra er okkar maður Guðjón Rudolf. Víkingahljómsveitin Rósin okkar og víkingahljómsveit Fjörukráarinnar munu koma fram af og til á hátíðinni. Víkingarnir eru sögumenn, götulistamenn, handverksmenn sem bæði höggva í steina og tré eða berja glóandi járn, bardagamenn og bogamenn, svo eitthvað sé nefnt. Víkingahópurinn Rimmugýgur og fjöldinn allur af víkingum víðsvegar af landinu hefur boðað komu sína hingað til okkar. Á þriðja hundrað víkingar verða á svæðinu þegar mest lætur og fjölhæfir eru þeir eins og sjá má af upptalningunni hér fyrir framan. Dansleikir eru fastir liðir meðan á hátíðinni stendur. Hjómsveitin Dans á Rósum mun spila

föstudags- og laugardagskvöld en fimmtudags- og sunnudagskvöld munu ýmsir víkingar sem á hátíðinni verða stíga á stokk og láta ljós sitt skína, eins munu þeir hita upp fyrir dansleikina. Að lokum vil ég þakka þeim sem stutt hafa þetta framtak í gegnum árin en lógóin þeirra má sjá á dagskránni. Þeir hafa ekki brugðist og eru búnir að standa með okkur í gegnum öll árin, verður þeim seint fullþakkað. Það er von mín að þessi hátíð eigi eftir að halda uppi merki víkinga og halda áfram að gleðja þá gesti sem á hátíðina koma. Gleðilega Sólstöðuhátíð Víkinga Jóhannes Viðar Bjarnason

Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu okkar www.fjorukrain.is

Erró er að verða áttræður, er enn í fullu fjöri og ætlar að reyna að skapa sér meiri tíma til að vinna að list sinni.


Þráir þú dýpri svefn? Heilsurúm í sérflokki

DÝNUR OG KODDAR

Tilboðsdagar í júní!

12 m á na ða vax t a l a us lán* * 3,5% lántökugjald

% 2af0 sláttur

Nú er bjart Öllum rúmum fylgir

DayDream

EINA DÝNAN OG KODDINN SEM VIÐURKENND ERU AF NASA OG VOTTUÐ AF GEIMFERÐASTOFNUNINNI

®

svefngríma

Tempur® Cloud heilsurúm 180 x 200 cm

TILBOÐ Kr. 375.840,Verð áður 469.800,-

Upplifðu þægindi, upplifðu stuðning, upplifðu TEMPUR® Þegur þú sefur á TEMPUR heilsudýnu, hvílast hryggur og liðir í sinni náttúru­ legu stöðu. Vaknaðu upp endurnærð(ur) og tilbúin(n) í átök dagsins.

Stillanlegt og þægilegt!

19.900

20%

afsláttur

með 20% afsl.

Felix svefnsófi TEMPUR Comfort heilsukoddinn er einstaklega mjúkur og þægilegur, með nýju extra mjúku TEMPUR efni.

www.betrabak.is

Leggur grunn að góðum degi

TILBOÐ Kr. 368.900,Verð áður 461.125,Breidd: 209 cm Dýpt: 95 cm Pokagormadýna: 140x200 cm

betrabak@betrabak.is Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566 Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16


60

dægurmál

Helgin 15.-17. júní 2012

 Kristján Eldjárn Hefði orðið fertugur 16. júní

Ættingjar og vinir minnast gítarmannsins „Þetta var svo stuttur tími sem Kristján fékk ef maður lítur á það að hann lýkur endanlega námi úti í Finnlandi 1998 og síðan er það nú bara árið 2000 sem sjúkdómurinn leiddi til þess að hann varð að hætta að spila. Og var síðan allur einu og hálfu ári síðar,“ segir Þórarinn Eldjárn faðir gítarleikarans Kristjáns Eldjárn sem hefði orðið fertugur þann 16. júní en hann lést í apríl 2002, tæplega þrítugur að aldri, eftir tæplega tveggja ára erfið veikindi. Að Kristjáni látunum stofnuðu ættingjar hans, vinir og samstarfsmenn minningarsjóð, sem ætlað er að verðlauna framúrskarandi tónlistarmenn, í hans nafni. Fyrst var veitt úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárn 16. júní 2007 þegar hann hefði orðið 35 ára. Úthlutað verður úr sjóðnum í fjórða sinn á laugardaginn klukkan 17 við hátíðlega athöfn í Listasafni

Sigurjóns Ólafssonar. Alla jafna er úthlutað úr sjóðnum á tveggja ára fresti, síðast í fyrra, en Þórarinn Eldjárn, faðir Kristjáns, segir að ákveðið hafi verið að veita úr sjóðnum í ár í tilefni þeirra fjörutíu ára sem liðin eru frá fæðingu Kristjáns. Þá þótti upplagt að gefa út á geisladiski úrval af upptökum frá tvennum burtfarartónleikum Kristjáns. Diskurinn nefnist Gítarmaður og hann má panta á netfanginu minningarsjodur@eldjarn.is. „Við höfðum aldrei farið almennilega í gegnum þær upptökur sem voru til en það var svo bara mat manna að þetta væru upptökur sem væru algerlega nothæfar,“ segir Þórarinn en fyrir útgáfu fengu upptökurnar meðhöndlum hjá færustu fagmönnum og vinum Kristjáns. „Okkur þótti afskaplega vænt um að geta komið þessu út með svona

Kristján Eldjárn lést tæplega þrítugur að aldri árið 2002 eftir erfið veikindi. Ættingjar hans og vinir hafa nú gefið út diskinn Gítarmaður með úrvali af upptökum frá tvennum brottfarartónleikum hans. Mynd/Gunnar Vigfússon

ágætum hætti eins og mér sýnist þetta vera.“ -þþ


Helgin 15.-17. júní 2012

OPNUM 17. JÚNÍ. VERIÐ VELKOMIN AÐ TEMPLARASUNDI 3.

EINFALDUR. HÆGUR. NÆRANDI. BRAGÐGÓÐUR. ÁRSTÍÐABUNDINN. BEINT FRÁ BÓNDA. ELDAÐUR AF ÁSTRÍÐU. ÚR GÓÐU HRÁEFNI. SEM ÞÚ BORÐAR AFTUR & AFTUR. Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP. ÞAÐ ER OKKAR MATUR. …

T EMPL A R A SUND 3 … 101 RE Y K JAV ÍK … W W W.BERGSS ON.IS

VINNUR ÞÚ GLÆSILEGT WEBER GRILL? Þú grípur einfaldlega pakka af uppáhalds Maryland kexinu þínu og gætir um leið eignast glæsilegt grill.

2 x Weber E310 kr. 132.990

ER A SK ÍF S G N I M VINN K KANU Í PA UM? ÞÍN

28 x Weber Smokey Joe kr. 16.950


62 

dægurmál

Helgin 15.-17. júní 2012

Spurningakeppni Fréttatímans Úrslitabar áttan að hefjast

Sigurvegarinn fór í forsetaframboð

Á

tta manns hafa nú náð þeim merka áfanga að sigra í Spurningakeppni Fréttatímans þrisvar í röð og í næstu viku hefst innbyrðis barátta þeirra um sigurinn í keppninni. Í fyrra bar Þóra Arnórsdóttir, þá aðstoðarritstjóri Kastljóss, sigurorð af Katrínu Júlíusdóttur, iðnaðarráðherra, í hörkuspennandi úrslitum sem lauk með 12 – 11 sigri Þóru eftir tvöfaldan bráðabana. „Ég hélt að það væri toppurinn á ferlinum og að ég væri útbrunnin en svo kemur þetta. Ég er greinilega á uppleið aftur,“ sagði Þóra eftir sigurinn í fyrra en umtalsverðar breytingar hafa orðið á högum hennar síðan þá vegna þess að eins og alþjóð veit stendur hún nú í bullandi kosningabaráttu um embætti forseta Íslands og mælist með næst mest fylgi á eftir Ólafi Ragnari Grímssyni í skoðanakönnunum þannig á þeim vígstöðvum stefnir ef til vill í annan og ekki

síður spennandi bráðabana hjá Þóru. Þóra og Katrín ólust báðar upp í Kópavogi og Þóra tileinkaði sigurinn, nokkuð forsetalega, tveimur hópum. „Þetta er klárlega upprisa ljóshærðra kvenna í Kópavogi og síðan vil ég tileinka sigurinn stórkostlegum félagsskap stelpna sem hafa keppt í Gettu betur. Við erum ekki margar en það er þeim mun skemmtilegra hjá okkur.“ Þetta árið takast á þau Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, Þórður Gunnarsson, Árni Þór Hlynsson, Ásgeir Pétur Þorvaldsson, Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Dóri DNA, Benedikt Bóas Hinriksson og Þórður Snær Júlíusson um sigurinn en tveir og tveir keppa næstu vikur þar til einn stendur eftir sem sigurvegari. Og eins og Þóra Arnórsdóttir hefur sýnt og sannað er ómögulegt að segja til um hvað framtíð sigurvegarans ber í skauti sér. -þþ

Engilbert Jensen með sumarsmell Hljóma-trymbillinn, söngvarinn, fluguhnýtarinn og goðsögnin Engilbert Jensen er í góðum gír þessa dagana. Hann tók lagið með Júpíters á minningartónleikum um Kristján Eldjárn, gítarleikara, á dögunum og nú er unnið að upptökum á laginu sem hann söng svo eftirminnilega þar. Engilbert er maður ekki einhamur og syngur ótal raddir í upptökum á laginu sem hann telur góðar líkur á að verði sumarsmellurinn í ár. Lag og texti mun vera eftir tvo meðlimi Júpíters, sem horfnir eru yfir móðuna miklu, og fyrrum dagskrárstjóri Sjónvarpsins, Rúnar Gunnarsson, sem blæs í saxófón með Júpíters, vinnur að sögn að gerð myndbands við lagið.

Illugi skorar á bókalistum

Hundrað myndir Herdísar Myndlistarkonan Hulda Hákon er einn harðasti stuðningsmaður Herdísar Þorgeirsdóttur í forsetakosningabaráttunni. Hún hefur gefið út grafíkmynd í hundrað eintökum til styrktar framboði Herdísar: „EKKI KÓNG, EKKI KLÍKUR, LÝÐVELDI!“ Myndagjöfin gefur Herdísi tilefni til þess að blása til fagnaðar í kosningamiðstöð Herdísar við Laugavegi 87 í dag, föstudag, milli klukkan 18 og 20. Þar ætlar Hulda að afhenda frambjóðandanum fyrstu eintök myndarinnar sem er djúpþrykkt offsettprent og 40 x 60 sentimetrar. Hver mynd er seld á 50.000 krónur. „Ég hef fylgst með skrifum Herdísar í gegnum árin og alltaf verið hrifin af því hversu bjartsýn, óhrædd, skýr og rökföst hún er,“ segir Hulda.

Rihöfundurinn Illugi Jökulsson er öllu þekktari fyrir sagnfræðigrúsk af ýmsu tagi frekar en að hafa vit á boltasparki. Hann er þó knattspyrnuáhugamaður mikill og fylgist nú spenntur með EM í knattspyrnu. Og keppnisanda virðist prúðmennið ekki skorta því í vikunni fagnaði hann því ákaflega á Facbooksíðu sinni að tvær frumsamdar bækur hans um tvo bestu knattspyrnumenn heims í dag; Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, Messi – Eins og hann er og Ronaldo – Eins og hann er, eru komnar á metsölulista. „Ferill minn sem fótboltahöfundur hefst glæsilega! Bækur um Messi og Cristiano Ronaldo báðar á metsölulistum. Jahérna!“

Egill Ólafs eignast alnafna Leikarahjónin Ólafur Egill Egilsson og Esther Talía Casey skírðu son sinn í vikunni. Drengurinn er nú alnafni afa síns, leikarans og söngvarans Egils Ólafssonar, sem er að vonum hæstánægður með það.

Egill Ólafsson með Egil Ólafsson í fanginu. Sá stutti er bæði ljúfur og kátur að sögn afans. Og mikill karakter eins og hann á kyn til.

Þ

www.veidikortid.is

FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ

Ljósmynd/Hari

Ættfr æði Glæstur ættbogi Egils Ólafssonar yngri

Veiðikortið 37 vötn Eitt kort 6.000 kr.

00000

Þóra Arnórsdóttir í fyrra með viðurkenningarskjalið frá Fréttatímanum.

Hann gæti með glans kallað sig Egil Armand Dupont Kaaber Ólafsson Casey

etta er það skemmtilegasta sem fyrir mann kemur í þessu lífi – þarna er eilífðin, í börnunum,“ segir Egill Ólafsson, tónlistarmaður og leikari. Egill eignaðist alnafna í vikunni þegar sonarsonur hans var skírður. Foreldrar hins nýskírða Egils Ólafssonar eru leikarahjónin Ólafur Egill og Esther Talía Casey. Egill eldri er vitaskuld hæstánægður með þetta og er afar hrifinn af litla drengnum. „Hann er brosmildur og fagur, ljúfur og kátur. Þetta er mikill karakter.“ Hann sumsé kippir í kynið? „Jú, jú, en þetta kemur úr öllum áttum. Hann á ættir að rekja til Rangárvalla, það er í honum Skaftfellingur og Ölfusið og Eyrarbakki og frá konu minni er hann húnvetnskur og Þingeyingur skal vera í honum einnig og svo er í honum Hugenottablóð, bæði franskt og ítalskt og danskt. Þá hefur nafni minn frá móður sinni írskt blóð og eins koma frá henni Vatnsdælir í gegnum langalangafa drengsins, Héðinn Valdimarsson, þannig er þetta langur

og glæstur bogi sem blessaður drengurinn er kominn af. Hann gæti með glans kallað sig Egil Armand Dupont Kaaber Ólafsson Casey.“ Tinna Gunnlaugsdóttir, Þjóðleikhússtjóri og kona Egils, varð í fyrra sömu gæfu aðnjótandi og bóndi hennar. Þá var dóttir Gunnlaugs sonar hennar og Gunnar Þórhallsdóttur von Matern skírð; Tinna Vígdís, í höfuðið á ömmum sínum, Tinnu og Vigdísi Gunnarsdóttur leikkonu. Hinn afi Tinnu Vigdísar er leikarinn og sjónvarpsmaðurinn góðkunni Þórhallur Gunnarsson. Egill gleðst mjög yfir því að þau hjónin skuli bæði hafa eignast barnabörn sem skírð eru í höfuð þeirra. „Þetta er allt eins og það á að vera. Ekki má heldur gleyma að systir mín Ragnheiður hefur eignast nöfnu sína í Ragnheiði Eyju Ólafsdóttur, sem er eldra barn Ólafs og Estherar. Það hefur verið hefð í minni fjölskyldu að framhalda þessu svona.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is


VERÐ FRÁ:

r k 3 3 3 . 8 8 húsi örn í sumar n na og 3 b an rð m llo á fu ð 3 er m.v. m. V nherbergju 00. ,0 með 3 svef 1 2 1 rðna kr. m.v 2 fullo ka. 0. Júní - vi 3 r fö tt ro B

*


HE LG A RB L A Ð

Hrósið ... ... fær hinn síungi markmaður Kristján Finnbogason sem tók fram hanskana á ný, varði þrjú víti í leik gegn FH og kom þannig Fylkismönnum áfram í bikarnum.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is

STÆRÐ: 120 X 200 SM. FULLT VERÐ: 69.950

44.950

B812440132

Sigur Rós á toppnum Nýjasta breiðskífa hljómsveitarinnar Sigur Rósar leggst vel í landsmenn eins og sést á nýjasta Tónlistanum, sölulista Félags hljómplötuframleiðanda. Platan heitir Valtari og situr nú í toppsæti listans aðra vikuna í röð. Ungstirnin í Of Monsters and Men eiga næstvinsælustu plötu landsins en fast á hæla þeirra fylgir safnplata með öllum lögunum í nýliðinni Eurovisionkeppni.

PLUS B15 JUBILÆUM dýna Miðlungsstíf dýna með 250 pokagormum pr. m2 í efra lagi og í neðra lagi eru 150 BONELL gormar pr. m2. Innifalið í verði er 4 sm. þykk og góð yfirdýna. Slitsterkt áklæði úr bómull/polyester. Grindin er úr sterkri, ofnþurrkaðri furu. Verð án fóta. Fætur verð frá: 5.995

Kári Steinn Karlsson Hlaupari og Ólympíufari

90 x 200 sm. 49.950 29.950 120 x 200 sm. 69.950 44.950 140 x 200 sm. 74.950 54.950

SPA RI

Costello keypti sér úr Popparinn Elvis Costello og eiginkona hans Diana Krall vöktu athygli vegfaranda í miðborg Reykjavíkur í byrjun vikunnar. Costello hélt sem kunnugt er tónleika í Hörpu á sunnudagskvöld og skelltu þau hjónin sér í göngutúr um borgina á mánudaginn. Diana Krall spókaði sig um í tískuvöruverslunum á borð við Kron Kron en Costello keypti sér úr hjá Gilbert úrsmiði. Að sögn úrsmiðsins féll popparinn fyrir úri með skífu sem framleidd er úr eldfjallaösku úr eldgosinu í Eyjafjallajökli sem kallast Frísland Goð.

Hundrað ára bakarí Norðanmenn fögnuðu í vikunni hundrað ára afmæli Brauðgerðar Kr. Jónssonar & Co. ehf sem er betur þekkt sem Kristjánsbakarí. Starfsfólk fyrirtækisins fagnaði með veislu í Hofi og sérstök afmæliskaka verður til sölu í bakaríinu, en hún er gerð eftir siguruppskrift úr uppskriftasamkeppni meðal almennings í tilefni afmælisins. Kristjánsbakarí er eitt elsta iðnfyrirtæki landsins og hefur frá upphafi verið í eigu sömu fjölskyldu; nú í eigu bræðranna Birgis og Kjartans Snorrasona.

Ð

0 0 0 . 5 2

ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

Allt fyrir svefninn! St. 90 X 200 SM. FULLt vERð: 34.950

24.950

SPA RI

Ð

10.000

PaRadISE HEILSUdýna úR MEMORY FOaM Góð heilsudýna úr MEMORY FOAM svampi sem eykur þægindi og vellíðan. Svampurinn er sérhannaður með þrýstijafnandi eiginleika og veitir líkamanum góðan stuðning. Þykkt: 15,2 sm. Fæst í 3 stærðum.

90 x 200 sm. 120 x 200 sm. 140 x 200 sm. 152 x 203 sm.

34.950 39.950 44.950 49.950

24.950 29.950 34.950 39.950

FYRIR AMERÍSKAR DÝNUR

vERð FRÁ:

2.995

SÆNG OG KODDI

FannY PíFULöK Frábær pífulök sem passa á amerískar dýnur. Efni: 50% polyester og 50% bómull. Fáanleg í hvítu og kremuðu. Stærðir: 90 x 200 x 28 sm. 2.995 120 x 200 x 28 sm. 3.495 140 x 200 x 28 sm. 3.995 153 x 203 x 28 sm. 4.495 183 x 203 x 28 sm. 4.995

FULLt vERð: 16.945

12.945

SPA RI

Ð

4.000

KROnBORG LUX andadúnSSÆnG Gæðasæng fyllt með andadúni og smáfiðri. Bómullaráklæði og snúrukantur. Þyngd: 900 gr. Má þvo við 60°C. Sæng 140 x 200 sm. 12.950 Koddi 50 x 70 3.995

avERY tEYGJULöK Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Fást í hvítu og kremuðu. Dýpt í öllum stærðum: 40 sm. Stærðir: 90 x 200 sm. 3.995 120 x 200 sm. 4.495 140 x 200 sm. 4.995 153 x 203 sm. 5.495 160 x 200 sm. 5.695 180 x 200 sm. 5.995 183 x 200 sm. 6.295 193 x 203 sm. 6.495

www.rumfatalagerinn.is TILBOÐIN GILDA TIL 17.06

15. júní 2012  

newspaper, iceland, magazine

Advertisement