12 12 2014

Page 1

Úr gleraugum í uppistand VIðtAl 30

Veiktist vegna myglu á spítalanum VIðtAl 52

Alltaf bilað stuð á Berndsen tónleikum

íslensk hönnun framleidd í tógó

mennIng 114

tískA 74

12.-14. desember 2014 50. tölublað 5. árgangur

Engillinn fylgir þeim alla tíð Ilva Holmes slær í gegn í Icelandair auglýsingu VIðtAl 60

Heimagerðar jólagjafir HeImIlI 70

LAUGAVEGI 58

Anna Sigurðardóttir gleðst yfir fæðingu dóttur sinnar og eiginmanns síns, Elíasar Víðissonar, en syrgir um leið það sem ekki varð en Marta Marín fæddist í maí í fyrra, fullburða en andvana. Anna fann fyrir mikilli depurð og þunglyndi á eftir en rúmu ári síðar fæddist sonurinn Bjartur. Með fæðingu drengsins var eins og svörtu skýi hefði verið lyft af allri fjölskyldunni. Þau drógu andann á ný. Marta Marín, engill foreldranna og bræðra hennar fjögurra, fylgir fjölskyldunni gegnum lífið. „Ég leyfi mér að gráta og hugsa hlýtt til hennar. Mér þykir vænt um sorgina þótt hún sé sár og stundum óbærilega þung,“ segir Anna.

Ljósmynd/Hari

yoga

JÓLAGJÖFIN FÆST Í VERO MODA

Kringlunni og Smáralind

síða 36

Facebook.com/veromodaiceland Instagram @veromodaiceland


2.000 kr. notkun eða 2 GB á mán. í 12 mán. fylgir.

2.000 kr. notkun eða 2 GB á mán. í 6 mán. fylgir.

1.000 kr. notkun eða 500 MB á mán. í 12 mán. fylgir.

iPhone 6 Plus 16GB

iPhone 6 16GB

iPhone 5s 16GB

129.990 kr. stgr.

119.990 kr. stgr.

99.990 kr. stgr.

7.990 kr. /18 mán.

7.290 kr. /18 mán.

5.990 kr. /18 mán.

Ókey heimse pis n um allt ding land! Á vefvers lu nova.is n

1.000 kr. notkun eða 500 MB á mán. í 6 mán. fylgir.

500 kr. notkun eða 250 MB á mán. í 6 mán. fylgir.

Samsung Galaxy S5

Samsung Galaxy S4 Mini

99.990 kr. stgr.

54.990 kr. stgr.

5.990 kr. /18 mán.

4.990 kr. /12 mán.

Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | Facebook | Twitter Mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 325 kr./mán. greiðslugjald. Nánar á nova.is.


fréttir 3

Helgin 12.-14. desember 2014  Samgöngur Eftir ár amót gEngur Str ætó út á KEflavíKurflugvöll

Strætó út á Keflavíkurflugvöll

f

rá og með 4. janúar gengur Strætó milli Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og miðborgar Reykjavíkur. „Leið 55 mun keyra níu ferðir á dag milli miðborgar Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar frá byrjun janúar. Vagninn stoppar meðal annars við Kringluna, Fjörð í Hafnarfirði og Keili í Reykjanesbæ á leiðinni. Ferðalagið tekur eina klukkustund og sautján mínútur samkvæmt áætlun Strætó,“ segir á ferðavefnum Túristi.is. Strætómiði milli höfuðborgar-

innar og Keflavíkurflugvallar mun kosta 1.400 krónur og fá farþegar skiptimiða til að nota í aðra vagna, til dæmis við komuna til Reykjavíkur. Til samanburðar kostar farið með Airport Express 1.900 krónur hvor leið og 1.950 krónur með Flugrútunni. Þessar nýju almenningssamgöngur eru á samstarfsverkefni Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og Strætó. Túristi greinir frá því að fyrsti vagn á morgnana leggi í hann frá Umferðarmiðstöðinni klukkan 6.23 og rennur í hlað við flugstöðina

klukkan 7.40. Íbúar höfuðborgarsvæðisins á leið í morgunflug með íslensku flugfélögunum geta því ekki nýtt sér þessar samgöngur en áætlunin passar vel fyrir morgunflug erlendu flugfélaganna auk annarra brottfara síðar um daginn. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is

Leið 55 hjá Strætó mun aka 9 ferðir á dag milli miðborgar Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.

 tónliSt gEiSladiSK a Sala minnK ar milli ár a

Carbon Recycling byggir í Þýskalandi

Strákarnir í Skálmöld hafa selt 1560 eintök af nýju plötunni sinni, Með vættum, samkvæmt Tónlistanum. Hún er í öðru sæti yfir mest seldu plötur ársins.

Plötusala dregst saman um fimmtán prósent milli ára Sala á geisladiskum dregst sífellt saman. Æ fleiri notast við stafrænar veitur á borð við Spotify. Átta af tíu mest seldu geisladiskum landsins í síðustu viku voru safnplötur. Minnkandi sala er áhyggjuefni hvað varðar fjármögnun á nýrri útgáfu.

a

uðvitað er þetta áhyggjuefni en um leið er þetta eðlilegt því neyslan er að færast yfir á stafrænu miðlana,“ segir Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda. Sala á tónlist hefur dregist saman um fimmtán prósent frá því í fyrra. Þetta er samkvæmt tölum Félags hljómplötuframleiðenda frá ársbyrjun og út síðustu viku. Þær eru birtar vikulega í Tónlistanum. „Salan er 85 prósent af því sem hún var í fyrra. Við erum bjartsýn að hún verði á þessu bili út árið. Það eru stórir dagar fram undan,“ segir Eiður. Hann bendir á að sala á tónlist breytist nú hratt. Auk stafrænu neyslunnar hafi plötusala færst inn á tónleika listamanna. Sú sala komi ekki fram á Tónlistanum. „Það er ótrúlega drjúg sala á „giggunum“. En svo hefur stafræn neysla farið gríðarlega mikið upp. Þetta er því

10%

16 þúsund einstaklingar með Spotify-áskrift Eiður Arnarsson segir að mikil aukning hafi verið í stafrænni sölu á tónlist milli ára. Í fyrra var hún 10-12 prósent af heildarveltu í tónlistarsölu en í ár er hún um 30 prósent af veltunni. „Það eru 16 þúsund Íslendingar rétt tæplega sem greiða áskrift að Spotify. Það er rétt um fimm prósent landsmanna og Spotify opnaði í apríl í fyrra hér.“

líka ákveðin tilfærsla, ekki bara minnkun.“ Vandamál tónlistarmanna snýr hins vegar að því að stafræna neyslan skilar ekki sömu tekjum og sala á geisladiskum og vínylplötum. „Það er einfaldur útreikningur að fyrir eina plötu sem hætt er við að kaupa, að til að hún skili sömu tekjum á Spotify þá þarf einstaklingur að spila hana hundrað sinnum. Þetta er auðvitað mikið áhyggjuefni hvað varðar fjármögnun á nýrri útgáfu.“

60%

30%

Íslenska hátæknifyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) mun reisa verksmiðju í Þýskalandi byggða á tækni CRI til framleiðslu á vistvænu eldsneyti en CRI rekur þegar eldsneytisverksmiðju í Svartsengi. Verksmiðjan í Þýskalandi mun framleiða metanól úr rafmagni og koltvísýringi úr útblæstri kolaorkuvers í Ruhrhéraðinu. Verkefnið sem áætlað er að kosti 11 milljónir evra, um 1.700 milljónir króna, hefur hlotið styrk úr Horizon 2020 rannsóknaráætlun Evrópusambandsins. Í tilkynningu frá CRI segir að með þessu stígi fyrirtækið stórt skref á alþjóðamarkaði við innleiðingu tækni til framleiðslu á vistvænu eldsneyti úr rafmagni, sem þróuð var hér á landi. Meðal samstarfsaðila CRI í verkefninu er Mitsubishi Hitachi Power Systems Europe, evrópskir háskólar og rannsóknarstofnanir.

Lögreglumaður dæmdur Hæstiréttur hefur þyngt refsingu yfir lögreglumanni sem ákærður var fyrir líkamsárás við handtöku konu á Laugavegi í fyrra. Maðurinn var dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða konunni 430 þúsund krónur í bætur, auk 300 þúsund króna sektar. Myndband af handtökunni fór sem eldur í sinu um netið.

Endurnýjun á stórum raftækjum og húsgögnum Veruleg aukning varð í nóvember á í sölu á stórum raftækjum og húsgögnum, og sala á snjallsímum jókst um 168,8% á föstu verðlagi í nóvember miðað við sama mánuð í fyrra sem er fyrst of fremst vegna þess að hafin var sala á nýrri útgáfu snjallwww.n1.is

Velta tónlistarmarkaðarins n Vínylplötur n Stafrænir miðlar n Geisladiskar

síma í byrjun mánaðarins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Þar segir að sala húsgagna hafi aukist um 26,6%. Þar af jókst sala á rúmum um 45,7%. Velta í sölu á stórum raftækjum eins og þvottavélum og ísskápum jókst um 30,4% og sala á minni raftækjum, sjónvörpum og hljómflutningstækjum um 22,1%

Aukin dreifing Fréttatímans í dag Auk hefðbundinnar dreifingar Fréttatímans í lúgur á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri er blaðinu í dag dreift í allar lúgur á Selfossi og Reykjanesbæ, auk þess sem blaðið er í hefðbundinni dreifingu um allt land í matvöruverslunum og á stöðvum N1 og Olís. Upplag Fréttatímans er því um 90 þúsund eintök.

facebook.com/enneinn

Komdu inn úr kuldanum

*Fyrstu sex mánuðir ársins skv. tölum frá Félagi hljómplötuframleiðenda.

Aðspurður hver sé mest selda plata ársins á Íslandi kveðst Eiður ekki hafa nákvæmar tölur á reiðum höndum. „En ég myndi leyfa mér að giska á að enn sé komið er sé það SG hljómplötur, safnplata sem kom út snemma á árinu. Reyndar er það mjög athyglisvert að í síðustu viku voru sjö eða átta ferils- og safnplötur á topp tíu. Í sömu viku í fyrra var ein slík á topp tíu.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is

Hluti af öruggri vetrarumferð


4

fréttir

Helgin 12.-14. desember 2014

veður

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

snjóinn er ekki að taka upp Áfram vetur svo um munar á landinu. stund milli stríða í dag, en él úr vestri í kvöld og nótt. lægð myndast fyrir vestan land og fer yfir á laugardag með snjómuggu eða éljum víða, síst þó a-til. ekki vindur að ráði fyrr en lægðin hefur náð að dýpka fyrir austan land aðra nótt, og á sunnudagsmorgun gengur í n-storm með hríðarbyl, fyrst á Vestfjörðum. skafrenningur einnig sunnan- og suðvestantil. Horfur eru á freða og enn meira fannfergi eftir helgi.

-6

-10

-5

-7

einar sveinbjörnsson

-8

-13

-7

-4

-3

Birtir upp með hægum vindi, en nokkru frosti.

víða um land él eða snjómugga í fremur hægum vindi.

gengur í hvassa n-átt með snjókomu og líklegri ófærð n- og nv-til.

höfuðBorgarsvæðið: Vetrarsól, en él um kVöldið.

höfuðBorgarsvæðið: snjóar um miðjan daginn.

höfuðBorgarsvæðið: HVassir með skafrenningi og éljum.

 læknadeilan kristján Þór segir viðræður ekki Þokast nógu hratt

 vik an sem var

Heilbrigðisráðherra trúir ekki að læknar segi upp

linda lokar Baðhúsinu linda Pétursdóttir hefur lokað líkamsræktarstöðinni Baðhúsinu. Baðhúsið flutti úr Brautarholti í smáralind fyrir ári síðan. segir linda að rekstrargrundvellinum hafi verið kippt undan því sökum þess að ekki var staðið við fyrirheit um frágang húsnæðisins.

kristján Þór júlíusson heilbrigðisráðherra trúir því ekki að til þess komi að læknar muni segja upp. Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir segir að samningsaðilar hafi hámark tvær vikur að semja, annars muni læknar segja upp og nær óbætanlegt tjón verði. Helgi sigurðsson, formaður skurðlæknafélags Íslands, segir ekkert þokast í viðræðum.

Nóatúni vestur í bæ lokað Verslun nóatúns í jl-húsinu við Hringbraut verður lokað eftir áramót. eigendur húsnæðisins hafa uppi áform um að breyta húsnæðinu í hótel eða gistiheimili.

Bauð Malölu í heimsókn sigmundur davíð gunnlaugsson forsætisráðherra kveðst hafa boðið friðarverðlaunahafa nóbels, malölu Yousafzai, í heimsókn til Íslands. „ég var rétt nýbúinn að bjóða henni í heimsókn til Íslands þegar tilkynnt var um að hún fengi verðlaunin,“ segir sigmundur á facebook-síðu sinni.

10,8

-4

-3

-2

-1

-10

vedurvaktin@vedurvaktin.is

-3

milljörðum króna veltu stóru kortafyrirtækin þrjú á síðasta ári.

Enginn nýr fundur hefur verið boðaður í kjaradeilu lækna og ríkisins eftir að fundi hjá ríkissáttasemjara lauk á þriðjudag, án árangurs.

114.594 krónur fékk dr. gunni í stefgjöld fyrir lagið glaðasti hundur í heimi sem var eitt vinsælasta lag ársins í fyrra. „ég er löngu hættur að skilja stefið,“ segir tónlistarmaðurinn. 70 milljónir í Karolina Fund alls hafa 89 verkefni verið fjármögnuð á þeim tveimur árum sem hópfjármögnunar vefsíðan karolina fund hefur verið starfrækt. Yfir níu þúsund einstaklingar hafa lagt sitt af mörkum. Þessir einstaklingar hafa heitið hátt í hálfri milljón evra eða um 70 milljónum króna til þessara verkefna. kristján Þór júlíusson heilbrigðisráðherra segist ekki trúa að til þess komi að læknar segi upp og Íslendingar standi uppi án nægilegs fjölda sérfræðilækna. Ljósmynd/Hari

Fjölskylduband Verð frá 34.000 kr.

É

g trúi því ekki að það komi til þess að læknar muni segja upp. Ég trúi ekki að til þess komi að við Íslendingar stöndum uppi án nægra sérfræðilækna,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. Hann segist ekki bera ábyrgð á samningum ríkisins við lækna, heldur fjármálaráðherra, sem fer með alla kjarasamninga ríkisins. Ábyrgð heilbrigðisráðherra sé á veitingu þjónustunnar. „Það er ekki á mínu verksviði að semja um kaup og kjör en ég kem mínum sjónarmiðum á framfæri,“ segir Kristján. „Ég hef verulegar áhyggjur af stöðunni og tel brýnt að við fáum botn í þessar kjaradeilu. Það er ljóst að hún hefur áhrif á heilbrigðisþjónustuna. Ég tel hins vegar ekki að um pattstöðu sé að ræða þar sem ég veit það fyrir víst að verið er að ræða launakröfur og á meðan viðræður eru í gangi er ekki pattstaða,“ segir Kristján. „Mér finnst viðræðurnar hins vegar ekki þokast nógu hratt og vildi ég fá botn í þessa deilu sem allra fyrst,“ segir hann. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að launahækkanir lækna upp á marga tugi prósenta ógni stöðugleik-

anum. „Er það sanngjörn krafa að hækka laun lækna sem nemur einum meðallaunum fólksins í landinu, þar sem læknar hafa á bilinu 1.100 til 1.350 þúsund krónur í mánaðarlaun?” spyr hann.Bjarni sagði afar brýnt að leysa deiluna sem fyrst, hún snúist bæði um launatöflu og vinnufyrirkomulag. Hann bendir á að yfir 30 samningafundir hafi engum árangri skilað. Enginn nýr fundur hefur verið boðaður í kjaradeilu lækna og ríkisins eftir að fundi hjá ríkissáttasemjara lauk á þriðjudag, án árangurs. Að sögn Helga Kjartans Sigurðssonar, formanns Skurðlæknafélags Íslands, voru engar nýjar tillögur á borðinu. „Ríkissáttasemjari mat stöðuna þannig að á meðan ekki væri meira umboð til samninga þá væri ekki ástæða til að boða til nýs fundar. Það hafa engin raunveruleg tilboð borist frá ríkinu. Þeir buðu 2,8% frá byrjun og hafa lítið hvikað frá því,“ segir hann. Læknar munu herða verkfallsaðgerðir sínar eftir áramót. Verkfall þá hefur þau áhrif, að engar skipulagðar aðgerðir verða framkvæmdar nema á föstudögum og hafa margir læknar boðað að þeir muni segja upp störfum leysist launadeilan ekki fyrir áramót. Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir segir að samningsaðilar hafi hámark tvær vikur til að semja, annars muni læknar segja upp og nær óbætanlegt tjón verði. „Þó svo að læknar hafi samþykkt að halda verkfallsaðgerðum áfram eftir áramót hef ég heyrt marga kollega lýsa því yfir að þeir muni frekar flytja úr landi en að bjóða skjólstæðingum sínum upp á áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Það er erfitt fyrir lækna að horfa upp á ástandið sem nú er uppi og sjá hvernig það bitnar á sjúklingum okkar,“ segir Tómas.

sjá umfjallanir um ástandið í heilbrigðiskerfinu á síðum 22 og 52. sigríður dögg auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

eva magnúsdóttir ritstjorn@frettatiminn.isSamsung Galaxy S4+ Einn skarpasti skjárinn í dótaskúffunni.

4.190 kr. Samsung Tab 4 10.1” Nett og þægileg með skarpan skjá.

á mánuði í 18 mánuði*

3.890 kr.

Staðgreitt: 69.990 kr.

1GB á mánuði í 6 mánuði.

á mánuði í 18 mánuði*

16GB

3,15MP

10,1”

1,2Ghz

Samsung Galaxy Alpha Í glansandi sparifötum allt árið.

6.590 kr. á mánuði í 18 mánuði*

Sveigjanlegur Góður og Spotify Premium á 0 kr. í 6 mánuði.**

4x

13MP

5”

4G

2,3Ghz

Samsung Galaxy S5 Tekur stjörnubjartar myndir á dauflýstum jólakvöldum.

5.990 kr. á mánuði í 18 mánuði*

Sveigjanlegur Góður og Spotify Premium á 0 kr. í 6 mánuði.**

1,8Ghz

4x

4G 16GB

16MP

5,1”

4G

2,5Ghz

E N N E M M / N M 6 6 3 24

4,7”

16GB

Staðgreitt: 99.990 kr.

Staðgreitt: 109.990 kr.

12MP

4x

4G

4x

Staðgreitt: 64.990 kr.

32GB

Sveigjanlegur Góður snjallpakki í 6 mánuði.***

*340 kr. greiðslugjald leggst við hvern mánuð ef greiðslum er dreift á kreditkort. Nánari upplýsingar á siminn.is/vefverslun. **Þeir sem hafa áður fengið Spotify Premium á 0 kr. hjá Símanum geta ekki fengið Spotify áskrift á 0 kr. aftur. Ekki er hægt að fá Spotify Premium á 0 kr. án þess að vera m


Spennandi hlaðborð af nýjum jólagræjum

LG L30

Nokia Lumia 530

Einfaldur en eldklár fyrir litla stúfa.

Einfaldar lífið þegar tossalistinn lengist.

890 kr.

1.790 kr.

Staðgreitt: 19.990 kr.

á mánuði í 12 mánuði*

á mánuði í 12 mánuði*

2x 4GB

2MP

3,2”

3G

1Ghz

Moto 360

5.490 kr.

Staðgreitt: 19.990 kr.

4x 4GB

5MP

4”

4G

Lenovo Ideatab 7” Nett spjaldtölva fyrir litlar hendur.

1.790 kr.

8GB

á mánuði í 12 mánuði* Staðgreitt: 19.990 kr.

2MP

4x 7”

1,3Ghz

WiFi

1,2Ghz

Fitbit Flex Staðgreitt: 59.900 kr.

á mánuði í 12 mánuði*

Stílhreint snjallúr sem er fallegt á hendi og líkist venjulegu úri. Keyrir á Android Wear og virkar með flestum Android símum.

14.990 kr. Snjallarmband sem mælir skrefafjölda og hreyfingu auk þess að fylgjast með svefni. Armbandið nemur hve lengi þú ert að sofna og hvernig nóttin skiptist í djúp- og grunnsvefn.

Samsung Gear S

5.890 kr. á mánuði í 18 mánuði*

Úrið virkar vel án snjallsíma því það tengist 3G. Þú getur hlustað á tónlist í hlaupatúrnum án þess að hafa símann með þér.

Staðgreitt: 64.990 kr.

með GSM snjallpakkaáskrift. Kaupaukann má nota með stærri Sveigjanlegum og Endalausum snjallpökkum. ***Kaupaukann má nota sem afslátt af mánaðargjaldi fyrir stærri Sveigjanlega og Endalausa snjallpakka. Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og myndabrengl. Verð getur breyst án fyrirvara.


Fullkomin jólagjöf fyrir fjölskylduna, vini og vandamenn!

Desembertilboð á vetrarkortum

Vetrarkort í Bláfjöll og Skálafell eru komin í sölu og fást í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5 og Mohawks, Kringlunni. Pantaðu og fáðu sent í síma 5303002 eða á midar@skidasvaedi.is.

8

fréttir

 Menntun Aðeins þriðjungur hefur leikskólAkennAr AMenntun

Hækka þarf menntunarstigið

PIPAR \ TBWA • SÍA • 14433

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent hvatningu til sveitarfélaga um að gera átak í að hækka menntunarstig starfsmanna leikskóla. Aðeins þriðjungur starfsfólks á leikskólum hefur leikskólakennaramenntun og miðað við aðsókn í leikskólakennaranám undanfarin ár mun ekki takast að uppfylla lagaskyldur stjórnvalda um að tveir þriðju hlutar starfsmanna leikskóla séu með leikskólamenntun. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri SÍS, segir í bréfi til sveitarfélaganna þann 4. desember að Sími: 4115555 og 5303002 Opið alla virka daga kl. 9–13 og 13:30 –17.

Vetrar

kort í Bláfjöll

og Sk álaf

ell

Helgin 12.-14. desember 2014

kostnaður við nám geti hindrað fólk við að afla sér menntunar en úrræði sem beina athyglinni að launaíviln-

un eða sveigjanleika í starfi væri til þess fallin að auka líkur á því að starfsfólk leikskóla sjái sér fært að sækja leikskólakennaranám. Þá bendir hann á að einhver sveitarfélög bjóða þegar upp á svigrúm til að stunda fagtengt nám án launaskerðingar. „Sum sveitarfélög hafa boðið upp á ferðastyrki og styrki til námsefniskaupa. Þá hafa einhver farið þá leið að bjóða upp á námsstyrki til nema á lokaári. Þessar aðgerðir hafa í flestum tilfellum skilað sveitarfélögum auknum fjölda leikskólakennara,“ segir Karl. -eh

 MArk Aðsherferð festi jeppA í reynsluAkstri við kleifArvAtn

Draumahöllin FULL BÚÐ AF NÝRRI OG SPENNANDI SMÁVÖRU

IT’S ABOUT ROMI vasi (einnig til í brons) tilboðsverð 7.990 kr.

IT’S ABOUT ROMI stór pera tilboðsverð 3.190 kr.

IT’S ABOUT ROMI Prague ljós, 24 cm. tilboðsverð 23.990 kr.

Blaðamaður Sunday Times festi Land Rover-jeppa í utanvegaakstri hér á landi. Myndband af utanvegaakstrinum var birt á vef blaðsins en hefur nú verið fjarlægt. Yfirmaður alþjóðlegrar markaðsdeildar Land Rover biðst afsökunar á utanvegaakstrinum.

20% kynningarafsláttur alla helgina! IT’S ABOUT ROMI kertastjakar (nokkrar gerðir) tilboðsverð 2.390 / 4.790 kr.

Land Rover biðst afsökunar á utanvegaakstri David Sneath, yfirmaður alþjóðlegrar markaðsdeildar Land Rover, segir umhverfisspjöll við Kleifarvatn hafa verið mannleg mistök sem fyrirtækið harmi. Hann segir ábyrgðina vera fararstjórans, sem hafi leyft blaðamanni að keyra niður að vatni.

v IT’S ABOUT ROMI smádýr, sett tilboðsverð 3.990 kr.

IT’S ABOUT ROMI kerti könglar tilboðsverð 2.390 / 3.190 kr.

ið erum algjörlega miður okkar og hörmum það sem gerðist,“ segir David Sneath, yfirmaður alþjóðlegrar markaðsdeildar Land Rover, en hann er einn þeirra aðila sem sjá um skipulagningu Land Rover markaðsherferðarinnar sem nú stendur yfir á Íslandi. „Þetta er að sjálfsögðu alls ekki það sem við viljum að okkar bílstjórar geri og við erum gjörsamlega niðurbrotin yfir þessu máli. Þessi slóði var alls ekki inn á okkar plönum og við vitum að það er stranglega bannað að keyra utan vega á Íslandi. Allir sem reynsluaka okkar bílum vita að Land Rover samþykkir ekki utanvegaakstur.“

Mannleg mistök

IT’S ABOUT ROMI kertastjaki snjókorn 1.190 kr. R E Y K J AV Í K | A K U R E Y R I

Nýjasti jeppinn frá Land Rover, Discovery Sport, er ekki enn kominn á markað en fjöldi eintaka er á landinu sem nýtast til prufukeyrslu fyrir erlenda blaðamenn. Í myndbandi á vef Sunday Times var hægt að sjá blaðamann festa einn jepp-

ann í sandi við Kleifarvatn og valda þar spjöllum á landinu. Umhverfisstofnun mat út frá myndbandinu að blaðamaður hefði stundað ólöglegan utanvegaakstur en það er brot sem varðar allt að tveggja ára fangelsisvist. Myndbandið hefur nú verið fjarlægt að vef blaðsins. David Sneath segir utanvegaaksturinn hafa verið slys sem reiknist á fararstjóra hópsins. „Því miður þá leyfði einn fararstjórinn, sem er breskur og vinnur fyrir Land Rover, einum blaðamanni að keyra niður að vatni. Sandurinn var hvítur svo blaðamaðurinn sá ekki hvert hann var að fara. Þetta umhverfisslys reiknast algjörlega á fararstjórann fyrir að leyfa blaðamanninum að keyra í sandinn, en við ítrekum að þetta voru mannleg mistök.“

Vinna alltaf með Vegagerðinni

David segir alla vera mjög vel upplýsta áður en haldið er af stað í reynsluakstur út á land og að skipuleggjendur slíkra ferða vinni alltaf í

samstafi við Vegagerðina. Sé keyrt á einkalandi er alltaf séð til þess að öll leyfi séu til staðar. „Allir okkar bílstjórar fá plan yfir hvert má keyra og hvert má ekki keyra en ég held að þessi blaðamaður hafi bara ekki skilið almennilega hvar vegurinn endaði og hvar hann byrjaði. Hann er algjörlega miður sín yfir því að hafa komið fólki í uppnám, líkt og við hjá Land Rover erum líka.“ Aðspurður þá telur David það ráðlegt að það sé alltaf reyndur íslenskur leiðsögumaður með í för. „Við erum alltaf með íslenska leiðsögumenn með okkur og þennan dag voru fimm slíkir til staðar. Vandamálið var að það voru sex tímarit á staðnum að mynda og eitthvað fór úrskeiðis. Við ítrekum hversu leiðinlegt okkur finnst þetta vera og biðjum innilegrar afsökunar. Okkar stefna er að skilja alltaf við landið eins og við komum að því.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is


www.kia.com

7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum.

Magnaður sálufélagi Við kynnum Kia Soul, magnaðan nýjan sálufélaga. Hann fæst bæði sem raf- og dísilbíll og hefur ótal spennandi eiginleika. Þú situr hátt í honum, hann er afar rúmgóður og rafbílinn er einn langdrægnasti bíll í sínum flokki. Kia Soul hefur þegar unnið til fjölda verðlauna, m.a. sem besti borgarbíllinn á cars.com.

Brandenburg

Komdu á stefnumót með mögnuðum sálufélaga. Við tökum vel á móti þér. ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.

Verð frá 3.890.777 kr. Kia Soul — dísilbíll Einnig fáanlegur sem rafbíll á 4.750.777 kr. í Kia Soul EV Luxury útgáfu. Fylgdu okkur á Facebook. facebook.com/kiamotorsisland


10

fréttir

Helgin 12.-14. desember 2014  HeilbrigðiSmál TannHeilSa fanga á ÍSlandi óviðunandi

LOÐSKINN STÓRLÆKKAÐ VERÐ TIL JÓLA!

Tilboð

6.480

VÉDÍS Kragi úr kanínuskinni kr. 10.300

Tilboð

7.980

ÆSA Kragi úr kanínuskinni kr. 12.700

ÞINGHOLTSSTRÆTI, REYKJAVÍK - HAFNARSTRÆTI, AKUREYRI www.icewear.is

Tannheilsa fanga, sérstaklega þeirra sem eru komnir á aldur og hafa verið jafnvel árum saman í fangelsi, er oft afar slæm. Guðmundur Ingi fékk leyfi fanga til að birta þessa mynd.

Fangar með ónýtar tennur – sumir að verða tannlausir Slæm tannheilsa fanga er viðurkennt vandamál en þrátt fyrir það er tannlæknaþjónusta fyrir þá ekki niðurgreidd á neinn hátt. Fangelsismálastofnun styrkti fanga um tíma en sá styrkur var afnuminn með þeim rökum að tannheilsa falli undir almenna heilsugæslu sem velferðarráðuneytið tryggir föngum. Formaður félags fanga segir ástandi ólíðandi.

S

Gjafakort

Borgarleikhússins Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann. Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

læm tannheilsa fanga er gríðarlegur vandi. Margir þeirra sem eru árum saman í fangelsi eru jafnvel með gjörónýtar tennur og sumir jafnvel að verða tannlausir,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu – félags fanga. Fram til ársins 2008 fengu fangar styrk frá Fangelsismálastofnun til tannlæknaþjónustu en hann var afnuminn með þeim rökum að tannlæknaþjónusta væri hluti af almennri heilbrigðisþjónustu. Velferðarráðuneytið er með samninga við heilbrigðisstofnanir vegna slíkrar þjónustu en tannheilbrigði hefur borið upp á sker. „Þetta er viðurkennt vandamál. Vegna þess hvernig fangahópurinn er samsettur er almennt heilsufar þeirra verra en annarra og tannheilsa er jafnvel sérstaklega slæm,“ segir Anna Björg Aradóttir, sviðsstjóri hjá embætti landlæknis. Anna hefur verið í sambandi við Guðmund vegna ábendinga hans um hversu slæmt ástandið er og þekkir vandann. Bæði hafa þau síðan haft samband við velferðar-

ráðuneytið en einu svörin sem þau fá eru þau að fangar sem ekki hafa efni á að borga sjálfir fyrir tannlæknaþjónstu geti sótt um styrk til síns sveitarfélags til að greiða fyrir tannlæknaþjónustu. Það virðist því sem engar úrbætur séu væntanlegar. Fjárhagur fanga er afar misjafn og bendir Guðmundur Ingi á að þó fangar geti unnið innan fangelsanna sé það ekki nægjanlegt. Launin séu það lág að þetta dugi ekki fyrir tannlæknakostnaði en hann segir algengt að fangi geti unnið sér inn 3 þúsund krónur á viku sem eigi þá að duga fyrir nauðsynjum. „Það er dýrt að fara til tannlæknis og fangar gerðu þá ekkert við þá peninga sem þeir vinna sér inn nema fara til tannlæknis,“ segir Guðmundur og segir það ekki ríma við að fangavist eigi að vera betrun þar sem vinnan er hluti af betruninni. „Það hefur líka áhrif á sjálfsmynda að vera með ónýtar tennur og sumir fanganna eru með virkilega illa farnar tennur,“ segir hann. Guðmundi

Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu – félags fanga, segir ólíðandi að fangar fái ekki tannlæknaþjónustu líkt og aðra heilbrigðisþjónustu sem velferðarráðuneytið semur um fyrir þá.

finnst staðan ólíðandi og ætlar ekki að láta hér við sitja heldur halda áfram að þrýsta á ráðuneytið um úrbætur. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is

Jólaíspinnar frá Emmessís


GEFÐU GÓÐA SKEMMTUN Gjafakort Smáralindar er tilvalin jólagjöf handa foreldrum, ömmum, öfum, systkinum, vinum, frændum, frænkum og öllum sem þér þykir vænt um.

GLEÐILEGT Wi-Fi Nú er frítt net í Smáralind!

Gleðileg jól

OPIÐ TIL 22 ÖLL KVÖLD TIL JÓLA ÞORLÁKSMESSA 11–23 AÐFANGADAGUR 10–13 WWW.SMARALIND.IS FINNDU OKKUR Á FACEBOOK


12

fréttir

Helgin 12.-14. desember 2014  NáttúRupassi umdeilt fRumvaRp

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kynnti frumvarp um náttúrupassa á blaðamannafundi í vikunni. Gert er ráð fyrir að náttúrupassinn taki gildi 1. september 2015. Ljósmynd/Hari.

www.lyfja.is www.lyfja.is

Lægra verð í Lyfju

Optibac Probiotics One week flat Gott að grípa til þegar við leyfum okkur meira. Hjálpar til við niðurbrot á fæðunni. Eyðir lofti og þembu úr meltingunni.

Ráðuneytið segir náttúrupassa ekki skerða almannarétt Ragnheiður Elín Árnadóttir kynnti frumvarp sitt um náttúrupassa á blaðamannafundi í vikunni. Hún segir náttúrupassa einfalda framkvæmd sem gefi meira af sér en aðrar leiðir. Samtök ferðaþjónustunnar eru ekki sammála niðurstöðu ráðherra. Hugmyndir ráðherra hafa einnig mætt mótstöðu í þinginu og á meðal almennings. Páll Skúlason heimspekiprófessor segir það vera siðferðilegan rétt okkar að ganga óhindrað um landið.

20% R afsláttur

Gildir til 19. desember.

agnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaNiðurstaða mats SAF var að það sem skiptir mestu ráðherra, kynnti frumvarp um náttúrupassa í máli, sama hvaða fyrirkomulag yrði valið, væri að ásýnd vikunni. Á blaðamannafundi sagði hún aðrar leið- landsins myndi breytast sem minnst. Að gjaldtaka myndi ir en náttúrupassa gefa minni tekjur eða vera flóknar í ekki rýra ímynd landsins sem rólegrar náttúruparadísar. meðförum. Náttúrupassinn væri einfald„Á félagsfundi var svo ákveðið að stjórnin asta lausnin sem skilaði mestu í ríkisætti að taka endanlega niðurstöðu út frá kassann. „Það eru fjölmargar skoðanir  Verð fyrir náttúrupassann matinu sem var svo samþykkt einróma,“ verður 1500 kr. á þessu máli. Allar hafa þær eitthvað til segir Helga. „Okkur finnst gistináttagjaldsíns máls. Þetta er það sem ég hef kom-  Einstaklingar undir 18 ára takan vera einfalt og skilvirkt kerfi. Það er aldri þurfa ekki að hafa ist að niðurstöðu um og hef sannfæringu líka kerfi sem ferðamaðurinn þekkir ernáttúrupassa. fyrir að geti leyst fjölþættan vanda sem lendis frá, en þar er það oftast kallað náttúrugjald.“ við glímum við,“ sagði Ragnheiður Elín.  Umsjón með eftirliti verður

Einfaldasta leiðin að mati ráðherra

Ráðherra segir gistináttaskatt hingað til ekki hafa veitt nægjanlegar tekjur og yrði hann hækkaður frekar þá gæti það haft áhrif á eftirspurn ferðamanna. Jafnframt þyki það vera ókostur ef skatturinn legðist aðeins á eina grein ferðaþjónustuunar. Brottafarar- og/eða komugjöld segir hún ekki vera mögulega leið þar sem þau yrðu flokkuð sem landamæragjöld og hvorki megi leggja þau á íbúa á EES-svæðinu né í Schengenlöndunum. Skattur á flugfargjöld segir ráðherra vera einfalda framkvæmd en ókostirnir væru hins vegar þeir að Íslendingar greiddu þannig miklu hærri upphæðir en með náttúrupassa og þar að auki myndu gjöldin þá leggjast á innanlandsflugið þar sem 85% farþegar eru Íslendingar.

Samtök ferðaþjónustunar vilja gistináttagjald

í höndum Ferðamálastofu.  Náttúrupassinn mun ekki koma í veg fyrir gjaldtöku á einstökum ferðamannastöðum.  Heimilt verður að sekta þá sem ekki hafa greitt fyrir passa.  Áætlaðar tekjur fyrstu þrjú árin nema um 4,5-5,2 milljörðum króna.  85% tekna eiga að koma frá erlendum ferðamönnum.  Framkvæmdasjóður ferðamanna mun hafa umsjón með útdeilingu fjármuna.  10% skal varið til framkvæmda á ferðamannastöðum sem ekki eiga aðild að náttúrupassa gegn 50% mótframlagi eigenda.  3,5% verður varið í umsýslu náttúrupassans.

Samtök ferðaþjónustunnar hafa komist að annari niðurstöðu en Ragnheiður Elín. Þeirra mat er að gistináttagjald sé vænlegasti kosturinn. „Síðasta vor, þegar ráðherra ákvað að leggja ekki fram frumvarp um náttúrupassa á vorþingi, ákváðum við að nú væri lag að setjast niður og skoða vel og vandlega alla möguleika,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. „Við fórum í þá vegferð og unnum mikið starf í samstarfi við alla okkar félagsmenn um land allt.“

Höfum siðferðilegan rétt að fara frjáls um landið

Í kjölfar umræðu um náttúrupassa hafa margir lýst yfir óánægju sinni með að mega ekki ferðast óhindrað um landið. Rætt hefur verið um almannaréttinn sem á sér langa hefð í íslenskum rétti og helgast af því viðhorfi að náttúra Íslands sé sameiginleg gæði landsmanna sem öllum sé jafnfrjálst að njóta. En samkvæmt atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu skerðir náttúrupassinn ekki almannaréttinn og vísar ráðuneytið því til stuðnings í 92. grein laga um gjaldtöku í náttúruverndarlögum frá árinu 1999. Samkvæmt þeim er heimilt að rukka gjald á náttúruverndarsvæðum þar sem spjöll hafa orðið eða hætta er á slíkum. Páll Skúlason, heimspekiprófessor og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, hefur í mörg ár hugsað og skrifað um samband mannsins við náttúruna. Hann segir hugmynd um náttúrupassa ekki samrýmast þeirri staðreynd að við Íslendingar eigum landið saman. „Við höfum siðferðilegan rétt til að heimsækja hvaða stað sem er á landinu. Sú hugmynd að sá sem hafi eignarrétt á landi geti selt aðgang að því hugnast mér ekki. Og ríkið má alls ekki ganga á undan með slíku fordæmi, heldur ætti að setja á laggirnar öfluga styrktarsjóði vegna mikilvægra ferðamannastaða, því hér er almannahagur í húfi.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is


Veldu eldu Bosch fyrir jólin Gæða-heimilistæki á hagstæðu jólaverði.

WAB 24166SN

SMU 55M12SK - Meisterstück

FRÁBÆR KAUP

Tekur mest 6 kg. Hámarksvinduhraði: aði: 1200 sn./mín. Orkuflokkur A+++. +.

Orkuflokkur A++. Hljóð: 44 dB. Fimm kerfi.

Jólaverð: 129.900 kr. r r.

Jólaverð: 79.900 kr. krr. r

Fullt verð erð án vörugjalda: 151.900 kr. kr Fullt verð: 189.900 kr.

Fullt verð erð án vörugjalda: 87.900 kr. kr.r Fullt verð: 109.900 kr.

SMU 55M15SK - Meisterstück

WAP 28498SN

Orkuflokkur A++. Hljóð: 44 dB.

Tekur mest 8 kg. Hámarksvinduhraði: 1400 sn./mín. Kolalaus, hljóðlátur Orkuflokkur A+++. A mótor mó með 10 ára á ábyrgð.

13 manna.

Jólaverð: Jól

kr. r r.

Jólaverð: 139.900 kr. Jól

Fullt verð erð án vörugjalda: 159.900 kkr.r.r Fullt verð: 199.900 kr.

Fullt verð án vörugjalda: 159.900 kkr. Fullt verð: 199.900 kr.

Ryksuga BGL 3A122

Orkuflokkur A. Útblástur B. r, flokkur B. Parke Teppi, flokkur E. Hljóð: 79 dB. Vinnuradíus: 10 metrar.

Jólaverð: 21.900 kr. Fullt verð: 26.900 kr.

Opið virka daga frá kl. 11 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 16. eða á meðan birgðir endast.

Við höfum þegar kvatt vörugjöldin og

lækkað verð

á öllum heimilstækjum, sem bera vörugjöld,

um 20%

til áramóta. Öll verð miðast við að vörugjöld séu fallin niður.

Þurrkari

FRÁBÆR KAUP

WTE 84103SN

enginn barki. Rakaskynjari. askynjari. Krumpuvörn í lok kerfis.

Jólaverð: 89.900 kr. krr. r Fullt verð erð án vörugjalda: 103.900 kr. kr.r Fullt verð: 129.900 kr.


14 

fréttir

Helgin 12.-14. desember 2014

oECD Lífsgæðamat

Ísland í ellefta sæti í lífsgæðamati Í fjölþjóðlegum samanburði hefur Ísland fallið um fimm sæti á sex árum í lífsgæðamati Efnahags-og framfarastofnunarinnar, OECD. Á árunum 2005-2008 var Ísland í sjötta sæti en í mati ársins 2014 er Ísland í ellefta sæti. Matið er byggt á 69 þáttum lífsgæða. Íslendingar eru í þriðja sæti, á eftir Sviss og Noregi, þegar kemur að ánægju með lífið, en eru á sama tíma í hópi þeirra þjóða sem eiga hvað erfiðast með að sameina vinnu utan og innan heimilis.

Lífsgæðamat OECD 2013 1. Ástralía 2. Noregur 3. Svíþjóð 4. Danmörk 5. Kanada 6. Sviss 7. Bandaríkin 8. Finnland 9. Holland 10. Nýja-Sjáland 11. Ísland 12. Bretland 13. Belgía 14. Þýskaland 15. Austurríki

Íslendingar eru í hópi þeirra þjóða sem eiga hvað erfiðast með að sameina vinnu utan og innan heimilis.

Íslendingar eru í þriðja sæti, á eftir Sviss og Noregi, þegar kemur að ánægju með lífið.

Hvernig eru lífsgæði Íslands miðað við önnur lönd?

Samhæfing vinnu utan og innan heimilis

Húsnæði

Tekjur og eignir

Menntun og hæfni

Samfélagsleg þátttaka og stjórnun

Persónulegt öryggi

Gæði umhverfis

Frammistaða:

Efst

Heilsugæsla Miðlungs

Persónuleg ánægja Neðst

Vinna og laun

Samfélagsleg tengsl

Ísland

PIPAR \ TBWA •

Kertaljós og skreytingar þarf að umgangast með varúð

SÍA •

144235

Reykskynjarar, slökkvitæki og eldvarnarpakkar í miklu úrvali.

Eldvarnarpakki 1

Slökkvitæki, léttvatn 6 l

Eldvarnarteppi, 1,1x1,1 m

Eldvarnarpakki 4

Reykskynjari, optískur

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

14.526 kr.

8.972 kr.

2.917 kr.

7.205 kr.

1.403 kr.

Brunavarnir Verslanir

|

Askalind 1, Kópavogi

|

Vefverslun með öryggisvörur á oryggi.is

Njarðarnesi 1, Akureyri

|

Sími 570 2400

|

oryggi.is


Komið nær ævintýrinu Bognu sjónvörpin eru komin til að vera. Bogna formið er ekki bara glæsilegt, það veitir líka dýpri og meiri myndupplifun. Uppáhalds þættina þína, kvikmyndir og íþróttaviðburði upplifir þú á alveg nýjan hátt með þeirri tilfinningu að allt sé að gerast í kringum þig. Það er auðvelt að skilja hversvegna stöðugt fleiri velja sér bognu sjónvörpin.

SAUE55HU7205UXXE

Stærð: 55" eða 138cm Upplausn skjás: 3840x2160 (4K) Tegund skjás: Samsung Ultra Clear UHD Upscaler: Já Rið: Clear Motion Rate 800 3D: Nei 55” UH55HU7205 560.000.-

NÚ áN VörUgjalda.

448.000.-

65” UH65HU7205 749.900.-

NÚ áN VörUgjalda.

599.920.-

SAUE65HU8505QXXE

Stærð: 65" eða 163cm Upplausn skjás: 3840x2160 (4K) Tegund skjás: Samsung Ultra Clear UHD Upscaler: Já Rið: Clear Motion Rate 1200 3D Stuðningur: Já, ásamt 2D to 3D Converter 55” UH55HU8505 749.900.-

NÚ áN VörUgjalda. 599.920.-

65” UH65HU8505 1.159.900.-

NÚ áN VörUgjalda. 927.920.-

SoUNdbar 310W og þráðlaus tenging við síma eða tölvu. Til í svörtu og silfur.

HWH550

Sniðin fyrir 46” tæki.

111.920 áður 139.900 FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

lágmúla 8 · SÍmi 530 2800 · ormsson.is

HWH751

HWH7501

151.920 áður 189.900

151.920 áður 189.900

310W lampamagnari.

oPIÐ laUgardag Kl. 11 -18 SUNNUdag Kl. 13 -17

Bogin og hentar vel með 55”.

SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900 · samsungsetrid.is


16

Jólasöfnun

Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin

viðhorf

Helgin 12.-14. desember 2014

LóABOR ATORíUM

LóA hjáLMTýsdóTTiR

Það hefur sýnt sig að á erfiðum tímum stendur íslenska þjóðin saman og sýnir stuðning, hver og einn eftir bestu getu. Hægt er að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119 Einnig er opið fyrir síma á skrifstofutíma s. 551 4349, netfang: maedur@simnet.is

Falleg jólatré Gæðajólatré - sem endist ár eftir ár! Þessi jólatré eru í hæsta gæðaflokki auk þess að vera mjög falleg og líkjast þannig raunverulegum trjám. Einföld samsetning. • • • •

Ekkert barr að ryksuga Ekki ofnæmisvaldandi 12 stærðir (60-500 cm) Íslenskar leiðbeiningar

• • • •

Eldtraust Engin vökvun 10 ára ábyrgð Stálfótur fylgir

Fæst einnig í Hagkaupi Smáralind, Skeifunni og Garðabæ.

Opnunartímar: Virkir dagar kl. 09-18 Laugardagar kl. 11-18 Sunnudagar kl. 12-18 Hraunbær 123 | s. 550 9800 | skatar.is

Ryksuguúrval Model-LD801 Cyclon ryksuga Kraftmikil

Læknadeilan krefst óvenjulegrar lausnar

Leita þarf sérstakrar sáttar

9.890,7.490,-

Spandy heimilisryksugan

• 1600W • afar hljóðlát • mikill sogkraftur > 18KPA Drive ryksuga í bílskúrinn • margnota poki • 1200W • 20 lítra • sogkraftur > 16KPA • fjöldi fylgihluta

6.690,-

Kletthálsi Reykjavík – Afslátt eða gott verð?

Reykjanesbæ

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

PIPAR\TBWA • SÍA • 102985

GEFÐU GARÐ GEFÐU GJÖF SEM GEFUR Með gjafabréfi á gjofsemgefur.is geturðu styrkt bágstadda fjölskyldu um til dæmis matjurtagarð, hænu, geit, brunn, menntun eða aðrar nauðsynjar. Gefðu skemmtilegar gjafir til verkefna heima og erlendis.

www.gjofsemgefur.is

Þ

Þriðja verkfallslota lækna hófst í vikubyrjun og deilan mun harðna upp úr áramótum, takist ekki samningar fyrir þann tíma. Ástandið er alvarlegt og verður verra eftir því sem lengra líður því þá kemur meira los á lækna, líkur aukast á því að fleiri leiti utan í betur launuð störf og samhliða dragi úr hvata þess að læknar komi heim að loknu sérfræðinámi. Í Fréttatímanum síðastliðinn föstudag kom fram, samkvæmt óformlegri könnun sem gerð var í október meðal íslenskra sérfræðinga, að ríflega helmingur þeirra, 52%, væri tilbúinn eða ákveðinn að yfirgefa landið nema til kæmi ásættanleg kjarabót. Af þeim myndu 92% hætta við flutning ef sú bót Jónas Haraldsson fengist. Í úttekt í sama tölublaði jonas@frettatiminn.is Fréttatímans var síðan vikið að öðru sem tengist þessu og varðar sérfræðilækna, þ.e. að 66% sérfræðilækna og 81% yfirlækna væru eldri en 50 ára. Mikil þörf væri því á nýliðun í hópi þeirra, að fá ungu sérmenntuðu læknana heim. Haft var eftir Elísabetu Benediktz, yfirlækni gæða- og sýkingavarnadeildar Landspítalans, að ástandið væri verst á yfirfullum deildum lyflækningasviðs. Ástandið væri líka slæmt á bráðadeild þar sem krónískur fráflæðivandi sjúklinga sem þyrftu að leggjast inn væri viðvarandi og leiddi til örtraðar, lengds biðtíma og álags á starfsfólk. Þetta endurspeglaði líka ástandið á yfirfullum legudeildum. Þorgerður Sigurðardóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir, gekk enn lengra í lýsingum sínum í viðtali við Fréttatímann á föstudaginn. Þar sagði hún ástandið á Landspítalanum orðið svo slæmt að útlit væri fyrir að ekki væri lengur hægt að tryggja öryggi sjúklinga. Þorgerður sagði ráðamenn þjóðarinnar vera að senda ákveðin skilaboð þegar samninganefnd ríkisins fengi þau fyrirmæli að aðeins mætti hækka laun lækna um 3 prósent. Uppsagnir deildarlækna væru þegar byrjaðar og þeim ætti eftir að fjölga.

Þorgerður sagði að álag á heilbrigðisstarfsfólk, ekki aðeins lækna heldur einnig hjúkrunarfólk, sjúkraliða og ræstitækna, væri það mikið að líkurnar á mistökum ykjust. Allt ber því að sama brunni, eins og fyrrgreindar niðurstöður könnunar um líklegan flutning sérfræðilækna sýna. „Könnunin endurspeglar að stóru leyti það sem við höfum áhyggjur af – í vændum er meiriháttar hrun læknastéttarinnar á Íslandi,“ sagði Davíð Þórisson, læknir á bráðamóttöku Landspítalans, í viðtali við blaðið. Hann sagði að læknar væru farnir að hugsa næstu skref og tilbúnir til að taka þessa stóru ákvörðun. „Eitthvað þarf að breytast – stuðningur almennings er almennur en skilningur ráðamanna er lítill,“ bætti hann við. Ólíklegt er að ráðamenn hafi ekki skilning á ástandinu eða áhyggjur af því. Þeir eru hins vegar í erfiðri stöðu og verða að líta til heildarinnar þegar kemur að samningum við einstakar stéttir. Fyrir liggur að bæta þarf kjör lækna, halda þeim sem hér eru og að hvati sé til heimkomu þeirra sem eru í sérnámi. Jafnframt er viðurkennt, meðal annars með auknum ríkisframlögum nú, að bæta þarf ástand tækja og húsnæðis Landspítalans. Vandinn er hins vegar sá að hækkun í námunda við það sem læknar fara fram á getur ekki gengið yfir heildina. Launahækkanir verða að taka mið af stöðu atvinnugreina og þjóðarbús. Þekkt er af biturri reynslu að óraunhæfar hækkanir kalla á efnahagslega kollsteypu og verðbólgu sem setur alla í verri stöðu. Spurningin er því sú, sem forsætisráðherra hefur raunar viðrað í þingsal, hvort aðrar stéttir sætti sig við það að læknar fái hlutfallslega meira en þær – og fram hefur komið að tilboð í námunda við 10% hækkun hafi verið lagt fram af hálfu ríkisins. Kannanir sýna að almenningur styður lækna í kjarabaráttu þeirra en leggur um leið áherslu á stöðugleika fremur en miklar launahækkanir. Grundvöllur kann því að vera fyrir svo sérstakri sáttargjörð – en komi hún til verður um leið að gera kröfu til þjóðhagslegrar ábyrgðar læknastéttarinnar. Samningar nást ekki nema með tilslökun beggja.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is . Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is . Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@ frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.18

úttekt

Helgin 12.-14. desember 2014

Ofþjálfun á rassi leiðir til bakverkja Rassatískan svokallaða hefur vart farið framhjá neinum sem fylgist með poppmenningu eða módelfitness en talað erum að stór rass sé það sem vegleg brjóstaskora var áður. Kim Kardashian er ein af táknmyndum þessarar tísku en eitt af því sem hún er hvað frægust fyrir er stór rassinn sem hún sýnir óspart. Áður fóru stjörnur í lýtaaðgerðir til að láta stækka brjóstin en nú eru það aðgerðir til að láta stækka rassinn en slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi með því að flytja fitu milli líkamshluta. Á líkamsræktarstöðvunum hefur orðið mikil aukning á sérstökum tímum til að styrkja rassinn en þær sem æfa módelfitness eru jafnvel að ofþjálfa rassvöðvann með þeim afleiðingum að þær þjást af bakverkjum. Ekki eru þó allir á eitt sáttir við þessa rassatísku frekar en aðra og benda á að best sé að halda líkamanum í jafnvægi og hætta að líta á kvenlíkamann sem tískuvöru sem breyta þarf eftir tíðarandanum.

Unglingsstelpur og ungar konur sækja sérstaklega í að leggja ofuráherslu á rassæfingar en mikilvægt er að æfa þannig að líkaminn sé í jafnvægi. Kim Kardashian er í raun fræg fyrir að vera fræg og fyrir að vera með stóran rass. Hún hefur farið í fjölda lýtaaðgerða og er ófeimin við að sýna hold. NordicPhotos/Getty

Flytja fitu til að stækka rassinn

Varhugavert að einblína á rassinn

Kvenlíkaminn er ekki tískuvara

Þórdís kJArtAnsdóttir, lýtalæknir hjá DeaMedica í Glæsibæ, segir að sú leið sem farin er á Íslandi til að stækka rassa sé að flytja fitu en hún er einn þeirra lækna sem gerir slíkar aðgerðir. „Þetta kallast fitufylling eða lipofilling. Þá er fita tekin til dæmis af mjöðmunum, hún meðhöndluð og hreinsuð í skilvindu og síðan sprautað ofan á rassinn. Þetta er því flutningur á lifandi vef og en það verður alltaf einhver rýrnun á fitu sem er flutt,“ segir hún. Vegna þess hversu ólíkar þessar aðgerðir eru milli einstaklinga segir Þórdís erfitt að segja til um hvað þær kosta og meta þurfi hvert tilvik sérstaklega. Hún segir hægt að stækka rassa með sílíkonpúðum, líkt og settir eru í brjóst, en hún veit ekki til þess að það hafi verið gert á Íslandi. „Tæknilega er mun flóknara að setja púða í rass og því þarf að gera mjög margar slíkar aðgerðir til að verða góður í því. Stærstu vöðvar líkamans eru í rassinum og það kemur mjög illa út ef stækkunin er ekki jöfn,“ segir Þórdís. Hún veit til þess að í Brasilíu sé mikið gert af því að setja sílíkonpúða í rassa enda séu stórir rassar þar mikið í tísku og telur líklegt að einhverjir læknar í Bandaríkjunum gerir slíkar aðgerðir.

Jens Andri Fylkisson, einkaþjálfari hjá Sporthúsinu, hefur tekið eftir miklum áhuga hjá konum, sérstaklega ungum stelpum, á því að leggja sérstaka áherslu á rassinn en Jens segir það geta verið varhugavert. „Þessi tíska úr módelfitness hefur greinileg áhrif en þar er beinlínis verið að yfirþjálfa einn vöðva, rassvöðvann. Þegar ég þjálfa legg ég áherslu á alhliða styrktarþjálfun og mæli aldrei með því að yfirþjálfa einn vöðva. Að yfirþjálfa rassvöðvann skekkir mjaðmagrindina þannig að hún yfirspennist, það kemur líka yfirfetta á neðra bakið sem leiðir til stoðkerfisvandamála. Með því að yfirþjálfa rassvöðvann er þannig jafnvel verið að ýta undir bakmeiðsli,“ segir Jens. Hann bendir á að það sé ekki aðeins í æfingum fyrir módelfitness sem sé lögð ofuráhersla á rassinn heldur sé það líka í þeim „pósum“ sem sýndar eru á sviði, en í einni þeirra stinga keppendur rassinum út og horfa afturábak þannig að mikil fetta kemur á líkamann. Jens Andri tekur dæmi af 15 ára stelpu sem leitaði til hans þar sem hana langaði að byrja að æfa fitness. „Það er mjög algengt að fitness-stelpum sé illt í bakinu. Ég veit samt að það eru alveg þjálfarar sem passa vel upp á þetta. Ég fór með þessari stelpu í gegn um hvað svona ofþjálfun gerir við líkamann og á endanum ákvað hún að hætta í við að fara í fitness og sneri sér að ólympískum lyftingum þar sem henni gengur mjög vel. Ég veit líka að stelpur eru að mæta í sérstaka „buttlift“ – tíma þar sem er lögð áhersla á rassinn en þá þurfa þær að mæta í aðra tíma til að vega upp á móti þessu, þar sem þær styrkja aðra vöðva, styrkja kviðinn og auka liðleika. Þetta þarf allt að vera í jafnvægi,“ segir Jens Andri. Hann bendir á að það sé ekki betra að vera með vanþjálfaðan rassvöðva en ofþjálfaðan og því eigi skrifstofufólk og aðrir sem sitja mikið einnig hættu á bakvandamálum ef þeir virkja ekki rassvöðvann til að vega upp á móti kyrrsetunni.

Þórdís Filipsdóttir, einkaþjálfari hjá BalanceNr1, hefur ekki heyrt það frá sínum viðskiptavinum að þeir vilji leggja sérstaka áherslu á rassinn þó hún hafi vissulega orðið vör við þessa svokölluðu rassatísku í poppmenningunni. „Fólk kemur ekki til mín til að fegra á sér rassinn sérstaklega heldur frekar til að taka á andlegum og líkamlegum málum, því það helst í hendur. Rassinn á fólki er tengdur við restina á líkamanum, svo ef fólk tónar sjálfið þá tónast afturendinn í kjölfarið, segir hún. Þórdís segir að það umtal sem hún hafi heyrt um rassatískuna sé neikvætt frekar en hitt. „Það er afskaplega undarlegt hvernig ákveðinn kvenlíkami er í tísku. Áður voru það brjóstin, nú eru það rassarnir. Við konur erum ekki markaðsvara og ég held að fólk sé orðið meðvitaðra en svo að það elti allt sem matað er ofan í það. Ég finn mest fyrir því að fólk vill hugsa um heilsuna og lifa í jafnvægi,“ segir hún.

BOSCH Hárblásari

PHD 5767

2000 W. Quattro-Ion tækni: Afrafmagnar hárið, gerir það mýkra og veitir því gljáa.

Rommelsbacher Vöfflujárn

Jólaverð:

7.900

11.900

Lux Hangandi ljós

15308-29

BOSCH Töfrasproti

MSM 67170

Kraftmikill, 750 W. Hljóðlátur og laus við titring.

SIEMENS Ryksuga

Jólaverð:

13.900

Fullt verð: 17.900 kr.

VSZ 3A222

kr.

Orkuflokkkur A. Parkett og flísar, flokkur C. Teppi, flokkur D. Útblástur A. Hljóð: 79 dB.

Hágæða vörur og fyrsta flokks þjónusta.

kr.

Fullt verð: 14.900 kr.

Glæsilegt 1000 W vöfflujárn úr burstuðu stáli frá þýska framleiðandanum Rommelsbacher. Viðloðunarfrítt yfirborð.

kr.

Fullt verð: 10.500 kr.

erla@frettatiminn.is

Jólin 2014

Jólaverð:

WA 1000/E

erla Hlynsdóttir

Jólaverð:

23.900

Fullt verð: 29.900 kr.

kr.

Jólaverð:

15.900

Fullt verð: 21.900 kr.

kr.

Jólabæklingurinn er kominn út. Sjá nánar á sminor.is. Fullt af glæsilegum vörum á jólaverði.


PIPAR\TBWA-SÍA - 143655

Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú? Gamla varnarasvæðið við Keflavíkurflugvöll, þar sem nú heitir Ásbrú, hefur tekið þvílíkum stakkaskiptum á síðustu árum að allir sem þangað koma hrífast af uppbyggingunni. Hér er suðupottur tækifæra fyrir ungt og kraftmikið fólk.

skapandi-

Hér trúir fólk á framtíðina Á innan við áratug hefur byggst upp á Ásbrú þróttmikið og litríkt samfélag með öfluga menntastofnun, fjölda spennandi fyrirtækja, gróskumikla nýsköpun og blómstrandi mannlíf þar sem skapandi fólk horfir fram á vel launuð framtíðarstörf í þeim greinum atvinnulífsins sem vaxa nú hvað hraðast. Það er af þessum sökum sem Ásbrú er orðið að einu kraftmesta og framsæknasta vaxtarsvæði Íslands þar sem sköpunargleði og hátækniþekking fá notið sín í hverju horni – og saman fer jákvæðni og bjartsýni í spennandi og skemmtilegu samfélagi.

Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.asbru.is


995 kr./stk.

895 kr.

395 kr./stk.

Christmas-jólaskraut

Christmas-hreindýrshaus

Christmas-skrautkúla

Koparlitað hamrað skraut. 22 cm. 1.695 kr./stk. Nú 995 kr./stk.

Grár hreindýrshaus. 30 cm. 1.795 kr. Nú 895 kr.

Taukúla. Þrír litir. 595 kr./stk. Nú 395 kr./stk.

ALLAR JÓLAVÖRUR Á 30 - 50% AFSLÆTTI

895 kr.

495 kr.

OPIÐ TIL 22:00 ALLA DAGA TIL JÓLA

Christmas-kertaglas Kertaglas með mynd af dádýri. 9 x 8 cm. 1.295 kr. Nú 895 kr.

Estrella-stjarna Stjarna úr svörtum vír. 10 cm. 795 kr. Nú 495 kr.

Nú frá

2

2.395 kr.

345 kr.

1 Christmas-elgur

Animalia-kúla

Glansandi elgur. 13 x 13 cm. 3.495 kr. Nú 2.395 kr. 13 x 19 cm. 5.495 kr. Nú 3.795 kr.

Kúla með myndum af dýrum. Fjórar gerðir. 7 cm. 695 kr. Nú 345 kr.

595 kr.

1.595 kr.

Nú frá

135 kr.

3 Jólastjörnur í miklu úrvali

Seta-sveppur

Christmas-skraut

1. Christmas EBBA. 70 cm. 6.995 kr. Nú 4.897 kr. 2. Christmas Halka. 66 cm. 3.995 kr. Nú 2.797 kr. 3. Christmas Nemo. 54 cm. 17.995 kr. Nú 12.597 kr.

Rauður glersveppur. 9 cm. 895 kr. Nú 595 kr. 12 cm. 2.295 kr. Nú 1.595 kr.

Jólatré úr viði. Hvítt, rautt eða svart. 8 x 10 cm. 195 kr. Nú 135 kr. 10,5 x 13 cm. 295 kr. Nú 195 kr.

VEXTIR

0%

*

KAUPTU NÚNA

OG DREIFÐU GREIÐSLUNNI Á 12 MÁNUÐI, VAXTALAUST.*

*Nú getur þú fengið 12 mánaða vaxtalausa greiðsludreifingu þegar verslað er með VISA eða MasterCard. Þegar verslað er fær kaupandi að sjá yfirlit yfir greiðsluáætlun sem sýnir áætlaðar mánaðarlegar greiðslur, þ.e. afborgun ásamt lántökukostnaði og færslugjaldi.


895 kr./stk.

1.395 kr.

Christmas-hjarta

Christmas-kertaglas

8 x 7 cm hjarta. Fjórar gerðir. 1.395 kr./stk. Nú 895 kr./stk.

Kertaglas með glerperlum. 1.995 kr. Nú 1.395 kr.

Nú frá

1.495 kr.

9.995 kr.

895 kr.

Gena-stjarna

Christmas-hreindýrshöfuð

Stjarna úr pappír. Þrjár gerðir. 34 cm. 1.295 kr. Nú 895 kr.

Hreindýrshöfuð. 49 x 57 x 19 cm. 14.995 kr. Nú 9.995 kr.

Nú frá

595 kr.

495 kr.

2.395 kr.

Christmas-glertré Tré úr gleri með gull- eða silfurlitðu skrauti. 8,5 x 35 cm. 2.995 kr. Nú 1.495 kr. 8,5 x 41 cm. 3.495 kr. Nú 1.695 kr.

Christmas-skraut

Ajo-jólakúla

Rex-kertastjaki

Hangandi hreindýr. Kopar. Lítið. 995 kr. Nú 595 kr. Stórt. 1.195 kr. Nú 695 kr.

Bleik jólakúla með stjörnum. 8 cm. 795 kr. Nú 495 kr.

Stjörnu kertastjaki. 13 cm. 3.495 kr. Nú 2.395 kr.

Nú frá

Gefðu gjafakort frá ILVA Nú

195 kr./stk.

1.695 kr.

895 kr.

Nú frá

995 kr.

Cono-könglakrans

Christmas-hreindýr

Könglakrans. 17 cm. 2.495 kr. Nú 1.695 kr. 24 cm. 3.995 kr. Nú 2.795 kr.

Hreindýr úr nickel. 13 cm. 1.995 kr. Nú 995 kr. 17 cm. 2.495 kr. Nú 1.195 kr.

895 kr.

995 kr.

Christmas-kúla

Thit-skraut

Jolantre-jólatré

Laxabeygla

Glerkúla með mynd af dádýri. 395 kr./stk. Nú 195 kr./stk.

Pappírsskraut 2 stk í pk. 9x11 cm. 1.295 kr. Nú 895 kr.

Viðartré dökkt. 20 cm. 1.295 kr. Nú 895 kr.

Reyktur lax, egg, graflaxsósa og salatblanda. 995 kr.

NÝTT KORTATÍMABIL ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is Opið til 22:00 alla daga til jóla laugardag 10-22, sunnudag 12-22, mánudaga - föstudaga 11-22


22

úttekt

Helgin 12.-14. desember 2014

Verkfallið bitnar á börnum á BUGL Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir á BUGL, segir að mun betur sé búið að þjónustu við börn með geðsjúkdóma í Noregi, Svíþjóð og Englandi en hér. Hér á landi hefur lengi sýnt sig að ríkið hefur illa ráðið við að reka nánast einu geðheilbrigðisþjónustuna fyrir börn og unglinga á Íslandi.

BráðaþjÓNUSta Bráðaþjónusta er veitt á göngudeild BUGL. Þar starfar bráðateymi sem tekur á móti símtölum og metur hvort mál krefjist tafarlausrar íhlutunar. Sé svo fer fram bráðamat á göngudeild þar sem málinu er komið í viðeigandi farveg og tekin afstaða til hvort þörf sé fyrir innlögn á bráðamóttökudeild, legudeild BUGL. LEGUdEiLd Deildin er ætluð börnum að 18 ára aldri sem þurfa á tímabundinni innlögn að halda vegna geðræns vanda. Deildin er bráðadeild og er því opin allan sólarhringinn, alla daga ársins og rúmar 17 börn hverju sinni. Flest börn að 13 ára aldri dvelja eingöngu yfir daginn á deildinni og eru heima yfir helgar og hátíðar. GöNGUdEiLd Göngudeild barna- og unglingageðdeildar veitir börnum og unglingum að 18 ára aldri þjónustu vegna geðog þroskaraskana. Starfsemin einkennist af þverfaglegu samstarfi og er skipt í nokkur teymi; bráðateymi, göngudeildarteymi, átröskunarteymi og taugateymi.

„Ég er alveg gáttaður á ráðamönnum að ætla að láta heilbrigðiskerfið drabbast niður með svo augljósum hætti í mörg ár,“ segir Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir á BUGL. Ljósmynd/Hari

Láttu hjartað ráða Himneska súkkulaðið mitt er úr lífrænt ræktuðu hráefni og Fairtradevottað. Hágæða súkkulaði sem kætir bragðlaukana.

Þ

jónusta versnar og biðtími lengist á BUGL, barna- og unglingageðdeild, vegna verkfalls lækna. Á biðlista göngudeildar eru að jafnaði 100-150 börn, nú eru þau 120. Meðal biðtími eftir þjónustu er um 6-8 mánuðir. Á þeim tíma gerist margt í lífi barna og unglinga sem sárlega þurfa aðstoð og hvergi geta höfði sínu hallað. Á BUGL hefur einnig verið mikið álag á bráðaþjónustu í langan tíma. Sem dæmi má nefna að í fyrra var tekið á móti 334 nýjum bráðamálum og nú í desemberbyrjun eru þau orðin um 300 á þessu ári. Ný bráðamál sem koma inn á deildina eru því um 20-40 í hverjum mánuði. Meðal meðferðartími í göngudeild er svo um þrjú ár. Heildarkomufjöldi undanfarin ár um hefur verið um 6000-7000 komur á ári. Á deildinni eru starfandi 8 læknar, flestir í hlutastarfi. Starfskraftar þeirra eru mjög eftirsóttir og flestir hafa starfað erlendis að hluta undanfarin ár, í Noregi, Svíþjóð og Englandi. Að sögn Ólafs Ó. Guðmundssonar, yfirlæknis á BUGL, er í þessum löndum mun betur búið að þessari þjónustu og stjórnmálamenn þessara landa hafa brugðist við kröfum barnafjölskyldna um gott aðgengi og háan faglegan standard þjónustunnar. Í þeim öllum er mikill skortur á barna- og unglingageðlæknum og eru þau kjör sem læknum bjóðast ekki sambærileg við það sem íslenskum læknum býðst, segir hann.

Bitnar á foreldrunum

„Í göngudeildarþjónustu barna- og unglingageðlækninga bera læknar hina faglegu ábyrgð á læknisfræðilegum greiningum sem meðferð og stundum stuðningur tekur mið af. Þá þurfa þeir að sinna í samvinnu við hjúkrunarfæðinga í sívaxandi mæli eftirfylgd lyfjameðferðar svo dæmi sé tekið af verkefnum lækna. Verkfallið er mjög truflandi fyrir slíka starfsemi og bitnar verst á önnum köfnum foreldrum sem eru að leita eftir bestri mögulegri hjálp fyrir sín börn,“ segir Ólafur. Innlögnum á legudeild þarf aðeins að

beita í alvarlegustu tilfellum en á undanförnum árum hefur þeim fjölgað mjög mikið, ekki síst vegna vöntunar á öðrum og stundum meira viðeigandi úrræðum. Það er staðreynd að fleiri börn eru lögð inn hér á landi en í nágrannalöndunum, ekki vegna þess að þau glími við alvarlegri vanda heldur vegna þess að meðferðarúrræði utan deildar vantar. Að sögn Ólafs er þetta þróun sem þarf að snúa við. Á legudeild BUGL eru 17 dag- og sólarhringspláss og þau eru venjulega mjög mikið nýtt.

Gáttaður á ráðamönnum

„Læknar þurfa virkilega að hugsa sig um áður en ákvörðun er tekin um að koma aftur heim. Ég er alveg gáttaður á ráðamönnum að ætla að láta heilbrigðiskerfið drabbast niður með svo augljósum hætti í mörg ár. Hvernig geta þeir látið þetta viðgangast? Það hefur margsýnt sig í könnunum að Íslendingum þykir mikilvægast af öllu að hafa gott heilbrigðiskerfi,“ segir Ólafur. Ólafur er nýkominn heim úr þriggja mánaða launalausu leyfi frá Landspítalanum vegna starfa sem hann var beðinn um að taka að sér á göngudeild barna- og unglingageðheilbrigðisþjónustu í Exeter, Devon, Englandi. Fyrsta daginn sem hann kom aftur til vinnu er verkfall lækna á Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) og alls sviðsins. „Mér finnst þetta skelfilegt og ömurlegur vitnisburður um stjórnun heilbrigðisþjónustu þessa lands.“

Þjónusta boðin út með ströngum skilyrðum

„Í Englandi er heilbrigðisþjónusta jafn aðgengileg fyrir alla innan heilbrigðiskerfisins NHS, (e. National Health Service) en þjónustan er boðin út til rekstraraðila sem keppa um hana með ströngum skilyrðum. Þjónustan sem ég vann við var t.d. rekin af Virgin Care en það er fyrirtæki sem fyrst haslaði sér völl við plötuútgáfu og svo sem flugfélag og nú sem vaxandi rekstraraðili heilbrigðisþjónustu. Ég sé marga kosti við að reka

þjónustuna með þessum hætti. Hún er niðurgreidd fyrir notendur, mun meira en hér á landi, t.d. eru flest lyf frí fyrir sjúklinginn og jafn aðgangur allra. Rekstur þjónustunnar er á vegum fyrirtækis sem kann þann hluta best þ.e. sjálfan reksturinn. Útboð eru haldin og venjulega sækja nokkur fyrirtæki um og það fyrirtæki sem býður lægst og er treyst fyrir rekstrinum, fær hann til ákveðins tíma. Mjög mikið aðhald er með rekstrinum með reglulegum gæðaúttektum út frá viðurkenndum viðmiðunum,“ segir Ólafur.

Biðlistar viðvarandi í 15 ár

Í löndunum í kringum okkur hefur aðsókn í geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglinga aukist jafnt og þétt eins og hjá okkur á Íslandi. Að sögn Ólafs hefur fjöldi tilvísana tvöfaldast á þremur árum í Devon þar sem hann var að vinna en það er meiri aukning en hjá okkur. „Menn þurftu að bregðast við með því að aðlaga þjónustuna að þessum veruleika og auka hana á sama tíma og lagaákvæði hefur tekið gildi sem kveður á um að enginn megi bíða á biðlista lengur en 18 vikur, óháð aðstreymi, þannig að mikið reynir á stjórnun þjónustunnar. Hér á landi hefur lengi sýnt sig að ríkið í gegnum Landspítala hefur illa ráðið við að reka nánast einu geðheilbrigðisþjónustuna fyrir börn og unglinga á Íslandi. Biðlistar hafa verið viðvarandi síðastliðin 15 ár a.m.k. og ekki brugðist við með markvissum hætti þegar kröfur um meiri þjónustu á landsvísu koma fram,“ segir Ólafur. Það er löngu tímabært að endurskoða rekstur og hlutverk BUGL í ljósi síaukinna krafna um aukna þjónustu á ýmsum sviðum svo sem ráðgjafarþjónustu við heilsugæslu og aðrar stofnanir. Hér gætu menn ýmislegt læra af hvernig nágrannalöndin hafa brugðist við sams konar kröfum um aukna þjónustu á þessu sviði. Eva Magnúsdóttir ritstjorn@frettatiminn.is24

pistill

Helgin 12.-14. desember 2014

Með opna buxnaklauf á bókakynningu

Í

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir ritstjorn@ frettatiminn.is Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er mannfræðinemi frá Eskifirði sem vakið hefur athygli fyrir bloggskrif sín. Hún stjórnaði sjónvarpsþættinum Nenni ekki að elda og var að gefa út samnefnda bók. Guðrún Veiga segir frá ástar/ haturssambandi sínu við desembermánuð sem er erfiðara en áður því hún er að kynna bókina sína.

desember njótum við þess að sjá síðustu sólargeisla ársins dansa um himininn. Unaðslegir á að líta þegar morgunkaffið er drukkið við eldhúsgluggann. Hádegiskaffið, allt í lagi – það er misjafnt hvenær við rísum úr rekkju. Nákvæmlega engin unaðslegheit fylgja þessum sömu sólargeislum þegar setið er undir stýri. Þá skyndilega verða þeir lúmskir, lævísir og lífshættulegir. Svo lágt er sólin á lofti að geislar hennar brenna göt á viðkvæmar hornhimnurnar og tímabundin blinda er óumflýjanleg. Hvað er hægt að taka til bragðs? Keyra eftir minni? Nei, það virkar ekki. Þá aðferð reyndi ég í fyrra þegar ég nennti ekki að skafa. Ég ber einmitt ábyrgð á einum löskuðum ljósastaur í Breiðholti eftir þá ágætu ökuferð. Það eina sem hægt er að gera í þessari stöðu er að loka augunum (þú sérð hvort eð er ekki neitt) og biðja æðri máttarvöld að sjá aumur á þér. Leyfa þér að lifa að minnsta kosti eina jólahátíð í viðbót. Sú aðferð virkar glettilega oft. Önnur aðferð sem svínvirkar er að fara bara ekkert í desember sem kostar akstur á móti sól. Ég nýtist að mestu við hana. Þurfti að vísu að skipta um matvöruverslun í kjölfarið. Og skrá mig í upptökupróf í janúar. En það eru smávægilegar fórnir í samanburði við að fá að halda lífinu og hornhimnunum. Í desember slettist ávallt upp á ákveðinn vinskap sem er mér kær. Vinskap minn við fataskápinn. Samband okkar er stirt frá miðjum desember og langt fram í febrúar. Þó maður sulli nú aðeins í glögg-

inu, fari á fjögur jólahlaðborð og troði í sig öllum smákökunum sem aflöguðust. Fyrr má nú aldeilis fyrr vera. Alltaf skal það koma mér jafn mikið á óvart þegar vömbin tekur að vella upp úr buxunum. Og það hættir að virka að leggjast niður til þess að hneppa. Þó ég sé öll af vilja gerð þá er ekki nokkur einasta leið að þekkja magamál sitt í desember. Enda eru allir vopnaðir sælgæti og sætabrauði – hvar sem stigið er inn fæti. Það svoleiðis drýpur smjör af hverju strái. Ég var einmitt með bílinn í umfelgun um daginn þegar gamall bifvélavirki otaði að mér piparkökudunki í gríð og erg. Ég er að ýkja þegar ég segi gríð og erg. Hann bauð mér eina. Ég borðaði hins vegar átta. Þetta er nú bara í boði einu sinni ári. Má maður aðeins?

Svo eru vetrardekk líka svo rándýr að ég sá mér þarna leik á borði. Éta mig sadda af piparkökum og spara mér heila máltíð. Tæplega korteri eftir að ég lauk við að éta gamla bifvélavirkjann út á gaddinn var ég komin með báðar hendur á kaf í Makkintoss-dunk inni á einhverri hárgreiðslustofu. Einn í munninn, tveir í vasann. Það er ógeðslega dýrt að láta klippa sig. Já, gallabuxurnar fara í leikbann fram á vorið. Vel teygjanlegar leggings og víðir kjólar fyrir mig, takk. Í desember þetta árið ákvað ég að bæta gráu ofan á svart og fleygja mér á kaf í jólabókaflóðið. Guð blessi sál mína. Nautheimska sál mína. Ég stóð í þeirri trú að maður smellti bara einni bók í flóðið. Færi svo undir sæng og teldi seðla fram

Tvöföld ánægja með RED jólum Viðskiptavinir í RED áskrift sem kaupa snjalltæki á jólatilboði fá tvöfalt gagnamagn í 12 mánuði. Kynntu þér málið á Vodafone.is eða í næstu verslun Vodafone

Góð samskipti bæta lífið

Vodafone Smart tab 39.990 kr. stgr. Hægt er að greiðsludreifa í allt að 18 mánuði.

Vodafone Smart 4 mini 14.990 kr. stgr.

að jólum. Borðandi sörur á meðan. Hafandi það kósý og hummandi Gleði- og friðarjól með Pálma Gunnars. Ekki aldeilis. Að vísu er þetta afar skemmtileg iðja. Erfið, vissulega. En gefandi. Fyrir utan þau skipti sem ég villist og mæti ekki á rétta staði. Held bókakynningu á fáfarinni saumastofu ... þegar ég stend öllum að óvörum í stað þess að mæta í Hagkaupum og í hádegishlé hjá reyni að selja fólki stóru fyrirtæki. Nú eða þegar ég stend hugmyndina um í Hagkaupum og að ég sé stórkostreyni að selja fólki hugmyndina um að legur kokkur ... ég sé stórkostlegur Átta mig svo á því kokkur og ætlast tveim tímum síðar til að það gæði sér á einhverjum kræsað buxnaklaufin ingum frá mér. er opin. Og bangÁtta mig svo á því tveim tímum síðar samynstrið á að buxnaklaufin er nærbuxunum opin. Og bangsamynstrið á nærbuxsé greinanlegt í unum sé greinangegnum helvítis legt í gegnum helvítis klaufina. klaufina. Það treystir enginn næstum þrítugri konu í slíkum nærfatnaði. Enn síður að það kaupi bók eftir hana. Bölvaðar gallabuxurnar fóru snemma í leikbann þennan desembermánuðinn.


ATA R N A

Íkalkúnabringa slensk

Notum eingöngu íslenskt úrvalshráefni unnið af kjötmeistara Ísfugls


26

úttekt

Helgin 12.-14. desember 2014

Að vera eða vera ekki á internetinu, það er spurningin 70% Íslendinga eru á Facebook. Sem þýðir að 70% okkar fylgjumst með lífi Facebook-vina okkar sem eru misduglegir við að deila lífi sínu með alnetinu. Flestir eru þó mjög duglegir við að deila barnamyndum. Börnin að baka, börnin í nýjum fötum, á róló, upp í rúmi, í baði, niður á strönd og við jólatréð....þau eru bara svo sæt að við stöndumst ekki freistinguna. En vilja börnin láta deila sér? Verðmæti persónuupplýsinga hefur gert það að verkum að stöðugt erfiðara er að vera nafnlaus á netinu, þrátt fyrir að sífellt fleiri kjósi að vera það.

F

acebook er ekki eina vandamálið. Með hverri einustu statusfærslu á samfélagsmiðli, bloggi eða You Tube-myndbandi eru foreldrar að koma í veg fyrir að börn þeirra geti notað netið óáreitt í framtíðinni. Nú þegar eru til smáforrit sem þekkja andlit okkar og geta metið út frá þeim hverjir séu vinir okkar, hvaða flokk við kjósum eða hvað sé uppáhalds veitingastaðurinn okkar. „Name Tag“ er eitt þessara forrita. Með snjallsímann að vopni skannar notandinn andlit úti á götu og forritið dregur á engri stund upp prófíl viðkomandi, út frá greiningu á andlitsfalli. Það eina sem þarf til er ein tögguð mynd af samfélagsmiðli. Forritið getur þar að auki þekkt barnsandlit og fylgst með því vaxa, og þannig rakið ævisögu fólks í framtíðinni.

Erum varnarlaus á netinu Name Tag, sem upphaflega var hannað fyrir Google gleraugu, er eitt þessara smáforrita sem greina andlit. Með snjallsímann að vopni skannar notandinn andlit úti á götu og forritið dregur setur síðan upp prófíl viðkomandi, út frá greiningu á andlitsfalli. Það eina sem þarf til er ein tögguð mynd af samfélagsmiðli eins og Facebook. Forritið getur þekkt barnsandlit og fylgst með því vaxa, og þannig rakið ævisögu fólks í framtíðinni. Mynd/Getty

Höfundur forritsins, Kevin Alan Tussy, segir það vera öryggisvél. Gert meðal annars til þess að vernda okkur frá barnaníðingum en forritið getur borið andlitsmynd þína saman við myndir í bandarískum gagnabanka yfir barnaníðinga. Auk þess að geta fundið barnaníðinga segir Tussy einnig gott að hafa öryggið á oddinum á stefnumótum en planið er að notendur geti borið skannað andlitið saman við myndir í gagnabanka stefnumótasíðna. „Það er einfaldlega mun þægilegra að kynnast fólki ef við getum vitað allt um manneskjuna áður,“ segir Tussy. „Þetta er svo mikil persónuárás að mér rennur bara kalt vatn milli skinns og hörunds,“ segir Þórlaug Ágústsdóttir, pírati og internetsérfræðingur. Hún er ekki sammála því að forritið eigi eftir að auðvelda samskipti okkar heldur varpi það enn frekara ljósi á það hversu varnarlaus við erum gagnvart internetinu. „Það sem er svo óhugnanlegt við þetta er að upplýsingar sem koma upp í svona gagnabönkum eru ekkert endilega sannar og svo erum við auðvitað að auka hættuna á því að samborgarar okkar taki lögin í sínar hendur ef þeim líkar ekki eitthvað í fortíð fólksins í kringum sig. Ég er sannfærð um að

þetta eigi eftir að eyða trausti í samfélagi okkar.“

Að skrá sig af internetinu

Börnin hafa auðvitað ekkert um málið að segja, er líklegast nokk sama. En verður þeim sama í framtíðinni? Flest börn eru skírð án sinnar vitundar en þau geta skráð sig úr þjóðkirkjunni þegar þau komast til vits og ára, kjósi þau það. En það er alls ekki jafn auðvelt að skrá sig af internetinu. Sérfræðingar segja það ekki hægt þrátt fyrir að sífellt fleiri kjósi að taka ekki þátt í gagnanámi og markaðsvæðingu þess. „Það er verið að reyna að ýta á Google til að hægt verði að hreinsa sig af internetinu,“ segir Þórlaug og bendir á að verið sé að vinna að persónuverndarlögum í Evrópu sem eigi að gera það

Svona myndir ættum við ekki að setja á internetið, samkvæmt Hrefnu Sigurjónsdóttur, framkvæmdastjóra Heimilis og skóla hjá SAFT, sem er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga. Mynd/Getty

kleift. „Google segist vera að bjóða upp á þessa þjónustu en er í raun að bjóða fólki upp á að sópa öllu saman undir það sem kallast „Google plus“, þar sem upplýsingarnar geymast, þannig að í rauninni fara upplýsingarnar ekki af internetinu.“

Verðum að gæta að því hverju við deilum

Við getum tekið þá ákvörðun að stíga sjálf í þennan heim en eigum við að taka þessa ákvörðun fyrir börnin okkar? „Í rauninni ekki,“ segir Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla hjá Saft, sem er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga. „En ég held að við munum aldrei koma í veg fyrir það að fólk birti myndir á netinu og það ætti ekkert að vera slæmt. Fólk þarf bara að vera meðvitað um það hvar og hvernig myndir það birtir og hver getur séð þær. Við ættum til dæmis ekki að birta myndir þar sem fólki líður illa, er fáklætt eða þar sem óþarfa persónuupplýsingar koma fram. Við þurfum líka að gæta þess að ítarlegar upplýsingar séu á læstum svæðum.“ Þórlaug tekur í sama streng en bendir á að Facebook sé til dæmis ekki læst svæði. „Í rauninni á maður bara að setja myndir inn á svæði þar sem maður sjálfur á réttinn að myndunum, og það er ekki þannig á Facebook. Í rauninni getur hver sem er halað niður myndum þaðan og sett á hið opna internet, þaðan sem svo aftur er hægt að nota myndirnar til gagnanáms.“

Siðferðislega rangt að deila barnamyndum

Málið er að netheimar eru farnir að vera of flóknir fyrir venjulegt fólk að

skilja því líkt og Hrefna bendir á þá eru ekki lengur til eitthvað fyrirbæri sem kallast netheimar, þeir eru samofnir raunheimum. „Krakkar í dag fæðast í einn heim og netið er partur af honum og þess vegna verðum við að vera meðvituð um að það gilda sömu reglur í samskiptum þar og annarsstaðar. Þetta er ekki annar heimur.“ Þórlaug telur það ekki vera siðferðislega rétt af okkur að setja líf barna okkar á netið. „Það er auðvitað kolrangt af okkur. Við erum að taka ákvarðanir fyrir hönd barna okkar án þess að hafa hugmynd um hvernig þau vilja snúa sér í þessum málum þegar þau verða eldri. Kannski vilja þau bara vera laus við þetta allt saman.“ Þar að auki gerist allskonar hlutir á netinu sem við viljum ekki að börnin okkar verði vitni að. „Ímyndaðu þér litlar stelpur sem lenda í því að vera eltar af eltihrellum, þegar allt líf þeirra liggur á netinu. Þær eiga þá í ekkert öruggt hús að venda. Það er hægt að vita í hvaða skóla þær voru, hvert þær fóru í sveit og hverjir eru þeirra vinir,“ segir Þórlaug. „Netið byrjaði sem svo jákvæð þróun og það er margt dásamlegt við það að geta deilt upplýsingum, en við deilum sífellt fleiri persónulegum upplýsingum og það getur verið hættulegt,“ segir Þórlaug sem setur sjálf barnamyndir á Facebook, en mjög vel valdar. „Ég hugsa mig vel um áður en ég dreifi mynd, alltaf með það í huga að hún eigi eftir að vera almenningseign.“ Kannski er bara kominn tími til að hætta að safna minningum á netinu og draga fram gömlu albúmin. Eða hvað? Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is


20% AFSLÁTTUR AF VÍTAMÍNUM A-vítamín er fituleysanlegt vítamín og er m.a. nauðsynlegt fyrir sjón, frjósemi, ónæmiskerfið, stýringu erfða, slímhimnur og vöxt

D-vítamín auðveldar upptöku kalsíums úr þörmunum, uppfyllingu beina og tanna. Kalsíum er lífsnauðsynlegt frumefni sem er mikilvægt fyrir marga líkamsstarfsemi.

K-vítamín er mjög mikilvægt fyrir blóðstorknunarferlið

Upplýsingar um vítamínin eru tekin af doctor.is. Gildir 12.-14. desember

C-vítamín er þýðingarmikið fyrir ónæmiskerfi líkamans, en það er m.a. vörn líkamans gegn veirum og bakteríum.
30

viðtal

Helgin 12.-14. desember 2014

Þarf ekki að vera innan um leiðinlegt fólk Anna Þóra Björnsdóttir er 52 ára gömul, þriggja barna móðir sem rekið hefur gleraugnaverslunina Sjáðu við Hverfisgötu ásamt manni sínum, Gylfa Björnssyni, í 19 ár. Hún fór út fyrir þægindarammann á dögunum og skráði sig á uppistandsnámskeið hjá leikaranum Þorsteini Guðmundssyni. Hún hefur gaman af því að tala og enn meira af því að hlæja. Hún segir að húmorinn hjálpi öllum og nýtti hann í sjálfshjálp þegar á reyndi.

A

nna Þóra Björnsdóttir er alin upp í vesturbænum í Reykjavík, dóttir Björns Guðjónssonar, tónlistarmanns og stofnanda Skólahljómsveitar Kópavogs og Ingibjargar Jónasdóttur. „Ég er alin upp af föður sem var erfiður. Hann var ekki til staðar, ekki fyrir mig. Hann tengdi meira við músíkina og djammið og réð ekkert við að eiga dóttur,“ segir Anna Þóra. „Við vorum samt alveg rosalega nánir vinir. Maðurinn minn skildi ekkert þetta samband okkar systkinanna við föður okkar, þegar við vorum að kynnast. Mér fannst ekkert tiltökumál að sækja bróður minn um miðjar nætur þegar hann var kannski að spila á böllum, eða pabba sem hafði þá verið á barnum,“ segir Anna Þóra. „Bróðir Önnu, Jónas Björnsson, var trommari um árabil en lést af slysförum fyrir 17 árum. „Foreldrar mínir voru bæði miklir húmoristar, bæði mjög fyndin og mamma enn fyndnari en pabbi. Hún fór bara svo fínt með það, en hún var stríðin. Mitt uppeldi var ekki eins og hjá venjulegu fólki. Það var mikið um fíflagang, það var alltaf stutt í grínið. Við vorum öll með ADHD, það er alveg á hreinu,“ segir Anna. „Frænka mín, sem stofnaði ADHD samtökin, sagði mér mörgum árum seinna að ég, Jónas bróðir og pabbi höfum öll verið með ADHD. Það hefur pottþétt verið mjög erfitt fyrir mömmu að búa með þessum vitleysingum.“

Uppistandsögrun

Anna Þóra tók þá ákvörðun á dögunum að fara á uppistandsnámskeið. Hún segir það eingöngu hafa gerst því henni leiddist. „Við hjónin erum orðin svo mikið tvö ein á kvöldin. Strákarnir okkar eru á aldrinum 18 ára til næstum þrítugs og ég hugsaði bara hvað ég á að gera við þennan tíma. Á ég að tala við manninn minn?“ segir Anna Þóra og hlær. „Við vinnum saman alla daga og erum búin að tala um allt allan daginn, við erum saman allan sólarhringinn. Við ákváðum að fara bæði á einhver námskeið. Gylfi fór í HR að læra að reka fyrirtæki, sem við höfum gert í 19 ár. Ég nennti því alls ekki, svo ég byrjaði að skrá mig á námskeið í smásagnagerð,“ segir Anna. „Það var fullt af fólki sem hafði sagt mér að skrifa einhverjar sögur. Mér fannst rosalega leiðinlegt á þessu námskeiði Framhald á næstu opnu


T R O K A F GJA R A N N U N KRÓ m u l l ö t s i t ý n m e s n i f ö j Jólag

Gjafakort Krónunnar er tilvalin jólagjöf sem nýtist öllum heimilum, stórum jafnt sem smáum. Þú þarft ekki að gera annað en velja upphæðina, að lágmarki 5.000 kr., og getur verið viss um að gjöfin þín hittir í mark.

Pantaðu gjafakortið á kronan.is


32

viðtal

Helgin 12.-14. desember 2014

svo ég fór bara tvisvar. Svo sá ég uppistandsnámskeið auglýst og ég bar þetta undir vinkonur mínar þegar ég var með þeim úti að borða á Jómfrúnni og þeim fannst þetta svo sniðugt, og enn sniðugra þegar við vorum búnar með matinn og nokkur hvítvínsglös,“ segir Anna og hlær. „Svo ég sló bara til.“ „Ég sendi Þorsteini Guðmundssyni póst og fór á námskeiðið. Ég hélt að þetta yrði auðvelt en þetta var ógeðslega erfitt,“ segir Anna. „En rosalega gaman.“ Hvað gerðirðu á námskeiðinu? „Við byrjuðum á því að segja frá okkur, hver við værum og slíkt og hvað við vildum fá út úr þessu. Út frá því vorum við bara send beint í það að tala í míkrafón um það sem við vildum. Mér fannst það rosalega erfitt,“ segir Anna. „Ég hefði ekki trúað því. Svo fór maður að spá í það að það sem manni finnst alla jafna mjög fyndið, er kannski ekkert fyndið í þessum aðstæðum. Maður er vanari að segja sögur í sínum hóp, þar sem fólk þekkir þá sem maður er að tala um. Ég segi kannski sögu af föðursystur minni og fólk veit ekkert um hvern ég er að tala og finnst það ekkert fyndið. Ég þurfti að læra að segja sögur eins og þær séu úr bíómynd. Vera ekki að endurtaka sig og vera ekki alltaf að segja fólki að þetta sé svakalega fyndið,“ segir Anna. „Leyfa fólki að meta það sjálft. Sumt sem manni finnst fyndið, þykir öðru fólki ekkert fyndið. Þorsteinn leyfði öllum að njóta sín og síðasta skiptið var í Þjóðleikhúskjallaranum í síðustu viku og

þetta var rosalega gaman,“ segir Anna Þóra. Hvað talaðir þú um? „Ég talaði um börnin mín, manninn minn og mömmu mína. Það sem stendur mér næst og gerði bara pínu grín að því,“ segir Anna. „Mikið af sjálfri mér, maður má ekki taka sjálfan sig of hátíðlega.“ Hvað finnst þér fyndið? „Mér finnst rosalega margt fyndið. Mér finnst dvergar fyndnir og útlendingar sem eru að tala íslensku,“ segir Anna. „Það er aðdáunarvert að útlendingar láti sér detta í hug að tala þetta mál og oft mjög fyndið það sem kemur upp úr þeim. Svo finnst mér gott að gera eitthvað fyndið úr erfiðum aðstæðum, en ég þarf að passa mig að móðga ekki fólk,“ segir Anna. „Ég hef alveg gert það. Þá er fólk bara á þeirri línu að það fílar mig ekki og mér er eiginlega alveg sama. Ég fíla ekkert alla. Ef maður er í stuði og fílar fíflagang þá á maður bara að kýla á það. Ég hef samt alveg kynnst því að verða „deprímeruð“,“ segir Anna Þóra.

Ekki sjálfgefið að hlæja

Anna Þóra lagðist í djúpt þunglyndi fyrir nokkrum árum og þurfti að leita sér hjálpar. Hún segir mjög mikilvægt að nýta sér húmorinn í sjálfshjálp, allavega þegar litið er til baka. „Ég tapaði gleðinni og brosti ekki í 5 mánuði,“ segir Anna Þóra. „Ég fékk mikið þunglyndi og kvíða. Þá gerði ég mér grein fyrir því að það er glatað að láta ræna sig gleðinni. Hún skiptir svo miklu máli. Það var búið

Ég var búin að leyfa reiðinni að rúlla svakalega lengi og á endanum gafst ég upp.

„Húmorinn hjálpaði mér mikið þegar frá leið“, segir Anna Þóra Björnsdóttir. Ljósmyndir/Hari

your time is now. Create a first impression that demands a seCond look.

Tíminn tignarlega túlkaður á hvítri perluskel. Umgjörðin er prýdd 72 demöntum sem ramma inn fíngerða tunglstöðuskífu og nákvæma skeiðklukku. Kvenlegt úr sem sendir skýr skilaboð um styrk og sjálfsöryggi.

að vera mikið álag og erfiðleikar í kringum mig og ég krassaði,“ segir Anna. „Ég held að í svoleiðis aðstæðum meti maður gleðina upp á nýtt. Ég gat ekki séð húmor í neinu í kringum mig. Ég þurfti að leggjast inn á geðdeild í smá tíma og þetta var mjög töff tímabil, en ég lærði mikið. Ég hefði alveg verið til í að sleppa þessum tíma, en þetta bara gerðist,“ segir Anna. „Ég vann bara yfir mig og um leið búin að sjá um fárveika móður mína í einhver sjö ár. Ég var búin að leyfa reiðinni að rúlla svakalega lengi og á endanum gafst ég upp,“ segir Anna. „Batteríin kláruðust bara.“ „Húmorinn hjálpaði mér mikið, ekki kannski á meðan veikindunum stóð en þegar frá leið. Það hjálpar mjög mikið að geta litið til baka og horfa á þetta frá kómísku sjónarhorni. Einnig var mjög gott að ögra sér. Ég ögraði mér með því að heimsækja geðdeildina seinna meir. Skoðaði setustofuna, sem ég mundi ekkert eftir. Enda sagði hjúkkan við mig að ég hefði ekkert verið þar, ég lá bara í rúminu. Fólki finnst mjög undarlegt að ég hafi getað legið þarna án þess að tala vikum saman, það er mjög ólíkt mér,“ segir Anna. „Það var maður sem lá þarna inni á sama tíma sem samdi ljóð um mig. Hann hafði aldrei hitt konu sem var svona hljóðlát. Ég hafði ekki heldur hitt hana og þetta er kona sem mig langar ekkert að hitta aftur. Þetta getur komið fyrir alla og það er ekki hægt að taka hlátri sem sjálfsögðum hlut.“ „Í dag passa ég það að hlæja og sinna sjálfri mér. Ég passa það að vera ekki í kringum fólk sem hefur leiðinleg áhrif á mig, ég hef sagt skilið fólk sem hefur staðið mér nærri, en um leið haft neikvæð áhrif á mig. Ég er auðsærð og þoli engan veginn gagnrýni, sem passar alls ekki við það að vera með uppistand,“ segir Anna.

„Þetta er bara einhver bilun í hausnum á mér. Ef fólk fílar mig ekki, þá fer það bara. Ef ég er á tónleikum sem ég fíla ekki, þá fer ég bara. Það er ekki flókið. Maður þarf ekki að vera innan um leiðinlegt fólk.“

Það kemur alltaf nýr dagur Hvernig voru viðbrögðin þegar þú varst komin á svið í Þjóðleikhúskjallaranum? „Þau voru bara rosalega góð. Ég var látin enda, sem mér þótti erfitt. Ég var farinn að oflesa í allar aðstæður í kringum mig,“ segir Anna. „Ég hugsaði miklu meira um einhverja undirhöku og magann, heldur en einhverja brandara sem ég ætlaði að segja. Strákarnir mínir sögðu það bara hól að fá að enda, svo það stappaði í mig stálinu. Ég hugsaði líka bara um erfiðleikana og vinkonur sem ég á, sem hafa þurft að glíma við krabbamein og slíkt. Ef ég klúðra einhverju uppistandi þá bara klúðra ég því,“ segir Anna. „Svo kemur nýr dagur.“ Anna segist alveg vera til í að gera meira af því að búa til uppistand. Hún tekur hverjum degi með opnum örmum og veit ekkert hvert lífið leiðir hana. „Ég ætlaði aldrei að opna gleraugnaverslun,“ segir Anna. „Ég hitti bara gamlan skólabróðir sem var optiker og ég bauð honum heim, og hann er enn hér. Við giftum okkur, stofnuðum fyrirtæki og eignuðumst tvö börn á þremur árum, og hér erum við í dag,“ segir Anna Þóra. „Við erum í búðinni alla daga og það er mikið hlegið í þessari búð og verður þannig áfram. Ég er samt fegin því að hafa skráð mig í uppistand frekar en í fjallgöngur. Pældu í því, ég væri bara að reima á mig skóna í Nepal,“ segir Anna Þóra Björnsdóttir hlæjandi. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is


ÁRNASYNIR

Handa góðum gestum


g g rir þi rir þi iramfyeira fy e m erum erum Við g Við g

Skosk Skosk hamflett rjúpa hamflett rjúpa

i ri lgæarlæ a g i i l l , júkjúk keirrs,kðirk s r e ðk F F u u n n i i gkg úrbeúrbe ./k./

1098 1098

Heil Heilgæs, gæs,44kg kg

7998 7998

9 9 9 9 2569259 2262 2

kr./stk.kr./stk.

kr./stk. kr./stk.

kr kr

kg kg kr./ kr./

HúsavíkurHúsavíkur úrb. hangilæri úrb. hangilæri

3998 3998

Grillaður Grillaðurheill heillkjúklingur kjúklingur

1198 1198

kr./kg kr./kg

Helgartilboð! Helgartilboð! kr./stk. kr./stk.

Einstök uppskrift Einstök uppskrift frá Nóatúni frá Nóatúni Nóatúns Nóatúns koníaksgrafinn koníaksgrafinn lax lax

3598 3598

kr./kg kr./kg

Kokkarnir, Kokkarnir, Viðbót,Viðbót, Chumberlandsósa, Chumberlandsósa, innbakað innbakað hreindýrapaté hreindýrapaté 180 180 g g

5398 5398 Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

kr./kg kr./kg

Nóatúns NóatúnsJólasíld, Jólasíld, sérvalin, sérvalin, 300 300gg

599 599

kr./stk. kr./stk.

598 598

kr./pk. kr./pk.

NÝTT NÝTT

Sérlagað Sérlagaðávaxtahlaup ávaxtahlaupsem sem dregur dregur fram fram það þaðbesta bestaúr úrhverjum hverjum osti.

MS ostakarfa MS ostakarfa nr.1 nr.1

2499 2499

kr./pk.kr./pk.

Jóla Yrja, Jóla Yrja, 150 g 150 g

399 399 449 449 699 699 Jóla Brie, Jóla Brie, 250 g250 g

kr./stk. kr./stk.

kr./stk.kr./stk.

Folies Folies sælkerasulta, sælkerasulta, eplahlaup eplahlaup fyrirfyrir Brie Brie og og peruhlaup peruhlaup fyrirfyrir blámygluosta, blámygluosta,Folies Foliessælkerasultur, sælkerasultur,3 3 teg., 85 g85 g 3x45 3x45í pakka í pakka

599 599

kr./stk. kr./stk.

kr./stk. kr./stk.

799 799

kr./stk. kr./stk.


Bestir í kjöti

Við gerum meira fyrir þig

Úr kjötborði

rbeinað ú , i r æ l a b Lam

2699

Fyrir 6 www.noatun.is

Fyllt lambalæri með rósmarínsósu

1 stórt úrbeinað lambalæri Fylling

Rósmarín lambasósa

40 g saxaðar þurrkaðar apríkósur 20 g söxuð þurrkuð trönuber ½ laukur skorinn í teninga og léttsteiktur ½ box af Flúðasveppum saxaðir og steiktir 5 beikonsneiðar skornar í bita og steiktar 10 stk. ristaðar muldar pekanhnetur 1 tsk. broddkúmen 40 g spínat án stilka, léttsteikt 1 msk. brauðrasp 70 g geitaostur lauf af 3 blóðbergsgreinum salt og pipar

Bein af einu læri (brúnuð í ofni ) 1,5 l vatn 6 skalottlaukar saxaðir 5 hvítlauksgeirar saxaðir 3 dl rauðvín 2 gulrætur skornar í bita 2 sellerístilkar skornir í bita lauf af 3 rósmaríngreinum 40 g smjör safi úr 1 sítrónu 1 msk. hunang 30 ml púrtvín sósujafnari og salt og pipar

Snyrtið lambalærið til. Saltið og piprið að utan og inn í. Takið allt steikta grænmetið ásamt beikoni og leyfið því að kólna. Blandið restinni af hráefni fyrir fyllinguna saman við grænmetið. Setjið inn í lærið og rúllið upp. Gott er að binda lærið aðeins upp með sláturgarni til að fyllingin haldist á sínum stað og kjötið haldist saman. Brúnið að utan á pönnu. Steikið í ofni á 150°C þar til kjarnhiti hefur náð 56°C. Hvílið í 10 mínútur og fjarlægið sláturgarn. Skerið í sneiðar og berið fram.

3198

kr./kg

kr./kg

Smjörsteiktar kartöflur og grænmeti ½ box sveppir skornir í fernt 4 gulrætur skornar gróft ½ blómkálshaus skorinn í toppa 500 g nýjar íslenskar kartöflur 3 msk. olía 70 g smjör 5 hvítlauksgeirar skornir í helminga 2 stilkar garðablóðberg

Brúnið grænmeti létt í potti og bætið beinum og rauð­ víni í. Sjóðið niður um helming og bætið vatni saman við. Látið malla á vægum hita í 4-6 klst. Sigtið yfir í annan pott og sjóðið niður um helming. Þykkið og smakkið til með salti, sítrónu, hunangi og púrtvíni. Pískið kalt smjör og út í sósuna áður en hún er borin fram. Berið réttinn fram með smjörsteiktum kartöflum og rótargrænmeti.

Sjóðið kartöflur þar til meyrar. Kælið í köldu vatni þar til alveg kaldar. Þerrið kartöflurnar á pappír og notið spaða til að þrýsta ofan á þær og sprengja þær lítillega. Brúnið grænmetið á vel heitri stórri pönnu ásamt olíu, hvítlauk og blóðbergi. Bætið kartöflum út í pönnuna og steikið lítillega á báðum hliðum, bætið smjörinu í og leyfið því að freyða. Saltið og piprið.

Bakað á staðnum

Ömmu steikt laufabrauð, 15 stk.

Jólabrauð

398 498

kr./stk.

kr./stk.

Nóa konfekt, 440 g

3095

kr./pk.

1899 498 kr./stk.

kr./pk.

Nóa konfekt, 800 g

4399

kr./pk.

Ostakaka m/ bláberjum eða hindberjum

1098

kr./stk.

Frey Finest Assorted Pralines, 205 g

1599

kr./pk.

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

Lindor Milk, 275 g

1775

kr./pk.

Anton Berg konfekt, 400 g

2529

kr./pk.


36

viðtal

Helgin 12.-14. desember 2014

Tekst á við sorgina og lífið með jákvæðni

Bjartur kom í heiminn 14. júní síðastliðinn og eftir það varð ótrúlegur munur á allri fjölskyldunni. Það var líkt og allir hefðu haldið niðri í sér andanum og það slaknaði á öllum í fjölskyldunni. Við önduðum léttar, slökuðum á og komumst í jafnvægi. Hér er Bjartur í fangi móður sinnar. Mynd úr einkasafni

A

Hún tekst á við lífið með því að senda geislandi bros út í heiminn og uppsker bros að launum. Hún heitir Anna Sigurðardóttir sálfræðingur, fyrrum afreksíþróttakona í suður-amerískum dönsum, fitness og þolfimi, einkaþjálfari, eiginkona og móðir fimm barna, fjögurra drengja og einnar stúlku. Stúlkan, Marta Marín, fæddist andvana 14. maí 2013. Fallegar og hjartnæmar færslur hennar á samfélagsmiðlunum hafa vakið athygli. Anna gleðst yfir fæðingu dóttur sinnar á sama tíma og hún syrgir það sem ekki varð. Hún féll niður í svartnættið á eftir og langaði ekki á fætur. Rúmu ári eftir andlátið eignuðust þau hjónin, Anna og Elías Víðisson, dreng sem þau ákváðu að skíra Bjart. Með fæðingu Bjarts var eins og svörtu skýi væri lyft af allri fjölskyldunni og þau drógu andann á ný.

nna Sigurðardóttir sálfræðingur hefur löngum verið dásömuð fyrir að horfa alltaf á hið jákvæða í lífinu og hefur reynt að takast á við sorgina með það að leiðarljósi. Hún segir jákvætt geðslag vera bæði meðfætt og uppeldislegt, það að sjá frekar hálffullt glasið heldur en hálftómt. „Langflestir geta lært það ef þeir vilja og leggja sig fram. Foreldrar mínir kenndu mér og bræðrum mínum að hugsa í lausnum. Það bjargaði mér eftir að ég kynntist sorginni,“ segir Anna.

Andvana fæðing og áföll

Marta Marín fæddist andvana þann 13. maí 2013 á 42 viku meðgöngu. „Ég vissi ekki að hún væri látin þegar ég fer í fæðinguna heldur kemur það í ljós þegar ég kom á Landspítalann með 9 í útvíkkun og hjartsláttur barnsins fannst ekki. Tuttugu mínútum síðar var Marta Marín fædd, andvana. Drengirnir okkar komu með ömmu sinni og afa niður á spítala til að heilsa upp á og kveðja litlu systir sína. Í kjölfarið tók við mikill undirbúningur fyrir jarðarför hennar sem var haldin viku síðar. Ég gerði það sem ég þurfti en mér leið eins og ég væri dofin. Ég var ennþá svo hugfangin af ást eftir að hafa fengið dóttur mína í fangið að ég var að springa úr þakklæti og gleði en var líka að berjast við ólýsanlega mikla sorg. Það var erfitt að láta þessar ólíku tilfinningar passa saman á sama tíma,“ segir hún.

Lífið er eins og rússíbani, það fer upp og niður, það er ekki alltaf himnasæla en það eru ekki heldur allir dagar ómögulegir.

Í ofanálag greindist faðir Önnu með taugahrörnunarsjúkdóminn MND deginum fyrir jarðarför Mörtu Marínar sem var líka mikið áfall fyrir alla fjölskylduna. „Í kjölfarið, um sumarið, reyndi ég að vinna úr sorginni með því að gera hluti sem venjulega létu mér líða vel, hreyfði mig og var úti í náttúrunni. Ég nýt þess að hlaupa og ganga, og venjulega þá tek ég eftir sólinni, vindinum og er meðvituð um rigninguna. En þegar mér leið sem verst þá fór ég og hreyfði mig en átti erfiðara en áður með að sjá eitthvað jákvætt í umhverfinu en samt leið mér alltaf pínulítið betur við að fara að hreyfa mig, hreyfing hefur alltaf verið mitt uppáhalds geðlyf,“ segir hún. Anna notaði hreyfingu til að takast á við sorgina og setti sér markmið um að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þremur mánuðum eftir fæðingu Mörtu Marínar til að hafa eitthvað fyrir stafni.

Kynntist þunglyndi af eigin raun

„Þegar við fengum niðurstöður úr krufningunni um haustið kom í ljós að Marta Marín hafði verið alveg heilbrigð og talið var að hún hefði verið lifandi 12-24 klukku-

stundum fyrir fæðinguna. Ég upplifði mikla reiði í kjölfar þessara frétta og fór að finna fyrir depurð og þunglyndi í kjölfarið. Á sama tíma kom í ljós að ég var orðin ólétt aftur sem var mikil gleðifrétt en einnig mikill ótti um að missa einnig þetta barn. Ég elska móðurhlutverkið en á tímabili missti ég alla von og átti erfitt með að sjá tilganginn í því að fara á fætur. Mér fannst ég vera í djúpri holu, alein í svartamyrkri. Ég leitaði ósjálfrátt skýringa á af hverju þetta hefði gerst og sætti mig ekki við að það eru ekki alltaf skýringar á öllu í þessu lífi, “ segir Anna.

Bjartur kemur í heiminn

„Snemma á meðgöngunni var mjög erfitt fyrir mig að tengjast nýja barninu því í raun var það Marta Marín sem ég vildi fá þótt ég ætti erfitt með að viðurkenna það fyrir sjálfri mér. Þetta haust fengum við að taka þátt í sorgarnámskeiði á vegum Landspítalans ásamt öðrum pörum sem höfðu misst börn og það var mjög hjálplegt að fá að deila eigin sorgarreynslu með öðrum sem höfðu upplifað það sama. Ég leitaði mér einnig hjálpar hjá sálfræðingi til að vinna með þunglyndið og sorgina. Einnig var ég í sérstöku eftirliti á

meðgöngudeild Landspítalans og þar var vel hlúð að okkur. Með aðstoð allra þessara fagaðila náði ég að tengjast nýja bumbubúanum. Bjartur kom í heiminn 14. júní 2014 og eftir það varð ótrúlegur munur á allri fjölskyldunni. Það var líkt og allir hefðu haldið niðri í sér andanum og það slaknaði á öllum í fjölskyldunni. Við önduðum léttar, slökuðum á og komumst í jafnvægi,“ segir hún.

Stunda áfram jákvætt og uppbyggilegt hugarfar

Að sögn Önnu fannst henni sorgarferlið mjög lærdómsríkt. „Ekki að ég hafi óskað mér þessarar reynslu þótt ég hefði aldrei viljað missa af því að hafa fætt Mörtu Marín. Ég bæði eignaðist Mörtu Marín og missti á sama tíma, ég fagna því að hafa eignast hana á sama tíma og ég syrgi hana,“ segir hún. Það var lærdómsríkt fyrir mig að upplifa hvað ég átti erfitt með að vera jákvæð, heldur var ég allt í einu föst í vonleysi og uppgjöf. Þá komu tímabil þar sem mér fannst ég hafa týnt mér og hugsaði með söknuði til jákvæðu „Önnu minnar“. En það voru einmitt þær jákvæðu og uppbyggilegu venjur mínar sem ég hafði tamið mér yfir Framhald á næstu opnu38

viðtal

Helgin 12.-14. desember 2014

ævina sem hjálpuðu mér af stað til að takast á við depurðina. Ég nýtti mér hreyfinguna og lausnarmiðað hugarfar þótt neikvæðu hugsanirnar væru ansi sannfærandi stundum og vildu toga mig aftur átt að sófanum og í uppgjöfina þá vissi ég innst inni að það væri mér ekki alltaf í hag þótt stundum gæfi ég eftir. Lífið er eins og rússíbani, það fer upp og niður, það er ekki alltaf himnasæla en það eru ekki heldur allir dagar ómögulegir. Í raun eru svörin að vellíðan innra með okkur en við þurfum að vera duglegri að taka betur eftir þeim þegar okkur líður vel. Gott er líka að minna sig á að neikvæðar og erfiðar tilfinningar líða hjá, við þurfum bara að hlúa að okkur eftir bestu getu á meðan. Stundum er rétta svarið að gefa sér ró, og hvíld þar til þær líða hjá en stundum er betra að standa upp og gera eða framkvæma eitthvað, það er auðvitað persónu- og aðstæðubundið hvað hentar hverjum. Mikilvægt er líka að maður hiki ekki við að leita sér hjálpar. Sálfræðingar geta aðstoðað og hafa þekkingu á áhrifum neikvæðra tilfinninga og hugsana á líf fólks og það er því um að gera að nýta hjálp þeirra. Þakklátust er ég fyrir allt fólkið í kringum okkur sem umvafði okkur með hlýju, umhyggju og stuðning sem var okkur ómetanleg hjálp á þessum tímum og er enn,“ segir hún.

Fésbókarfærslur Önnu 17. maí 2013 Kæru vinir, á þriðjudagsmorgun sl. þann 14. maí kl. 7:10 fæddist yndisleg dóttir okkar, nefnd Marta Marín Elíasdóttir, andvana. Fallega stúlkan okkar vó 2.995 grömm og var 50 cm á lengd og var fullkomin í alla staði. Við þökkum allan þann hlýhug og þær fallegu kveðjur sem við höfum fengið frá ykkur. Við munum halda áfram að heiðra minningu hennar um ókomna tíð. Hún er og verður ávallt litla Maístjarnan okkar. Kærleikskveðjur Anna og Elías.

Nýtt ár – ný vinna

Anna hefur nú störf á ný í janúar eftir fæðingarorlof, sem sálfræðingur í Heilsuborg. „Þetta starf er mjög gefandi og það sem er mest spennandi við það er að það er enginn einstaklingur eins eða með sama bakgrunn og lífsreynslu, sem gerir þetta krefjandi en líka svo skemmtilegt og fjölbreytt starf. Ég verð þar með einstaklingsviðtöl, námskeið og fyrirlestra. Ég veit ekkert betra en að upplifa að ég geti gert smá gagn og e.t.v hjálpað öðrum að líða betur. Það er besta tilfinning sem ég veit. Það sama á við um móðurhlutverkið – ég elska það. “

14. ágúst 2013

Í dag hefði fallega prinsessan okkar Marta Marín orðið 3 mánaða.... lífið er skrýtið....en heldur áfram og ég reyni að fylgja með. Ég sendi fallega englinum mínum ástar- og saknaðarknús, risastórt faðmlag og trilljón billjón kossa á mjúku kinnarnar og nebbann....það er gott að finna að ég hef hana þó ávallt hjá mér í hjartastað.

12. febrúar 2014 Ég gerði það sem ég þurfti fyrir jarðarförina en mér leið eins og ég væri dofin. Ég var ennþá svo hugfangin af ást eftir að hafa fengið dóttur mína í fangið að ég var að springa úr þakklæti og gleði en var líka að berjast við ólýsanlega mikla sorg. Það var erfitt að láta þessar ólíku tilfinningar passa saman á sama tíma, segir Anna Sigurðardóttir. Hér eru þau hjónin, Anna og Elías, með syni sína fjóra. „Súperengillinn“ þeirra, Marta Marín, fylgir þeim gegnum lífið. Ljósmynd/Hari

Lífið heldur áfram

Sorgin bankar ennþá upp á við og við og mun gera um ókomin ár en þegar ég sakna Mörtu Marínar þá tek ég mér stund út af fyrir mig heima og leyfi ég mér að gráta og hugsa hlýtt til hennar. Mér þykir vænt um sorgina þótt hún sé sár og stundum óbærilega þung, því þá er ég samt svo nálæg henni. Ég upplifi líka að þegar ég er búin að tæma tárabrunninn þá finn ég svo sterkt fyrir mikilli gleði og þakklæti yfir því að hafa eignast hana.

Þegar vindurinn blæs á mig eða sólin skín þá lít ég á það sem kveðju frá henni. Hún ferðast alltaf með okkur um lífið. Strákarnir tala mikið um hana og við biðjum hana alltaf um að fljúga með okkur á áfangastað hvert sem við förum svo hún sé örugglega með okkur – hún er líka svo mikill súperengill,“ segir þessi hugrakka og jákvæða kona. Eva Magnúsdóttir ritstjorn@frettatiminn.is

Við erum svo óendanlega þakklát fyrir hversu lánsöm við erum. Í 20 vikna sónar sást skýrt og greinilega heilbrigður og fallegur prins sem mun koma í faðminn okkar í júní. Við gætum ekki verið ánægðari með þennan yndislega einstakling og hlökkum mikið til að fá að kynnast honum og knúsa og kela í klessu.

14. maí 2014

Í dag er liðið heilt ár liðið frá því við fengum hana Mörtu Marín okkar í fangið. Hún var svo falleg, og fullkomin í alla staði þrátt fyrir að hjartað hennar hafi hætt að slá. Þessum degi fylgdi mikil sorg en jafnframt svo mikil gleði og þakklæti fyrir að hafa fengið að eignast yndislega dóttur. Í dag skil ég orðatiltækið „betra er að hafa elskað og misst en að hafa aldrei elskað“, ég hefði ekki fyrir nokkurn mun viljað missa af því að eignast hana. Í dag er dagurinn hennar, fallega engilsins okkar.

14. júní 2014

Marta Marín fæddist andvana. Hún hafði verið alveg heilbrigð og talið var að hún hefði verið lifandi 12-24 klukkustundum fyrir fæðinguna. Mynd úr einkasafni

Yndislegi og fallegi prinsinn okkar og fimmta gersemin fæddist rétt yfir miðnætti laugardaginn 14.06.´14 Öllum heilsast vel og ég hlakka til að eyða næstu árum í að knúsa litla krúttíbúntið okkar Elíasar.


Skíðaðu í austurrísku

Ölpunum á sértilboði! ti æ s g u l F

0 0 9 . 9 5 frá kr.

ENNEMM / SÍA / NM66335

Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.

raM led aniV

Saalbach-Hinterglemm

Zell am See

Sértilboð 24. og 31. janúar í 7 nætur

Sértilboð 31. janúar í 7 nætur

Hotel Sonnalp Frá kr. 151.200 m/hálfu fæði

Hotel Feinschmeck Frá kr. 130.900 m/morgunmat

Netverð á mann frá kr. 151.200 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 173.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi.

Netverð á mann frá kr. 130.900 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 137.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi.

Flachau

Lungau

Sértilboð 31. janúar í 7 nætur

Sértilboð 31. janúar í 7 nætur

Hotel Pongauerhof Frá kr. 154.900 m/hálfu fæði

Zum Weissen Stein Frá kr. 101.900 m/hálfu fæði

Netverð á mann frá kr. 154.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi.

Netverð á mann frá kr. 101.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 119.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi.

Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri • Sími 461 1099 • www.heimsferdir.is


40

úttekt

Helgin 12.-14. desember 2014

Dreifa hundruðum sprautunála á einni vakt

Rauði krossinn dregur sig í hlé

Sjálfboðaliðar Rauða krossins hafa undanfarin ár ekið gamla sjúkrabílnum Frú Ragnheiði um götur bæjarins og útdeilt sprautum og sprautunálum til þeirra sem þurfa. Markmiðið er að minnka líkur á sýkingum og smiti af sprautunálum. Þeir sem leita til Frú Ragnheiðar mæta þar engri fordæmingu eða predikunum en sumir hreinlega skammast sín of mikið til að kaupa sprautur í apóteki. Kostnaðurinn við verkefnið er hverfandi í samanburði við þann heilbrigðiskostnað ef fólk fær sýkingar eða jafnvel smitast af HIV eða lifrarbólgu en þrátt fyrir það hefur gengið erfiðlega að tryggja verkefninu fjármagn en kostnaðurinn er um 7 milljónir á ársgrundvelli.

F

rú Ragnheiður er þakin snjó þegar sjálfboðaliðar Rauða krossins mæta á vaktina. Klukkan er sjö á þriðjudagskvöldi og margir eflaust að ljúka við kvöldmatinn, jafnvel að fara að horfa á sjónvarpsfréttirnar. Síðan eru aðrir sem vita að Frú Ragnheiður er að leggja í sinn hefðbundna rúnt, rétt eins og alla aðra virka daga þegar næst að manna vaktirnar með sjálfboðaliðum, og dreifa sprautum, sprautunálum og spritti til fíkniefnaneytenda. Matthías Matthíasson sálfræðingur er bílstjóri kvöldsins og með honum á vaktinni er Sunna María Helgadóttir, hjúkrunarfræði- og myndlistarnemi. Frú Ragnheiður er gamall sjúkrabíll sem hefur

verið breytt til að þjóna þessi verkefni sem allra best. Minnst tvo sjálfboðaliða þarf á hverja vakt – bílstjóra með meirapróf auk hjúkrunarfræðings eða nema sem hefur lokið minnst tveimur árum í hjúkrunarfræði. Þriðji sjálfboðaliðinn getur í raun haft hvaða bakgrunn sem er. Í kvöld eru sjálfboðaliðarnir aðeins tveir, og svo ég, blaðamaðurinn.

Sprauta sig jafnvel 30 sinnum á dag

Rauði krossinn er nýfluttur frá Hlemmi og Hlemmur er því fyrsta stopp Frú Ragnheiðar. „Það er mjög misjafnt hversu margir koma,“ segir Matthías en hann hefur ekki fyrr sleppt orðinu en

KINETIC ROAD MACHINE + inRIDE WATT METER Train ain Smarter with the Kinetic etic inRide and inRide App. Smart-phone* based

costing hundreds more. * Works with Apple™ iOS devices with Bluetooth Smart®

Learn more about power training at:

kurtkinetic.com/inride

KRÍA HJÓL - GRANDAGARÐUR 7 - 101 REYKJAVÍK

Kinetic2015_inRide_100x100.indd 2

s.5349164

INFO@KRIAHJOL.IS

ung kona kemur inn í bílinn, heilsar kurteislega og biður um 100 nálar, 20 sprautur og sprittklúta. Á meðan Sunna María finnur þetta til spyr hún konuna hvort það sé eitthvað fleira sem þau geti gert fyrir hana en hún afþakkar og vill greinilega ekki spjalla. Það er líka allt í lagi. Þegar hún er farin viðurkenni ég að það komi mér á óvart að einhver þurfi 100 nálar þegar Frú Ragnheiður er hvort eð er reglulega á ferðinni. Það kom í ljós að það var síður raunsætt mat hjá mér að fólk sprautaði sig ekki nema tvisvar, þrisvar á dag. „Við spyrjum fólk ekki hvaða efni það er að gefa sér eða hversu oft. Á námskeiðum eru okkur kennt að láta fólk hafa sprauturnar á jafn eðlilegan hátt og við séum að láta það hafa tyggjó. Við erum ekki hér til að dæma,“ segir Sunna María. Þau segja mér hins vegar að sum efni séu þannig að fólk þurfi að sprauta sig mjög oft með þeim, tíu til tuttugu sinnum, jafnvel þrjátíu sinnum á sólarhring, og þannig er fjöldi nála sem fólk notar fljótt orðinn mjög mikill. Það er ef fólk gætir fyllsta hreinlætis til að lágmarka sýkingarhættu og smithættu, en ástæða þess að Rauði krossinn dreifir sprautum og nálum með Frú Ragnheiði er að lágmarka skaðann. „Sumir hafa reynslu af því að fá óþægilegt viðmót þegar þeir fara í apótek og vilja ekki fara þangað. Margir skammast sín og vilja frekar koma hingað,“ segir hún. Næsta stopp er við Gistiskýlið á Lindargötu, nýtt gistiskýli fyrir heimilislausa karlmenn. Það eru þó ekki allir karlmenn þar sem þurfa á þjónustuni að halda og fólk sem kemur í bíllinn þar fyrir utan sem hefur engin tengsl við

10/22/14 1:10 PM

„Við hjá Rauða krossinum lítum svo á að verkefni Frú Ragnheiður hafi sannað sig og þegar um slíkt er að ræða drögum við okkur alla jafna út úr verkefnum og aðrir taka við,“ segir Þór Gíslason, verkefnisstjóri Frú Ragnheiðar. Rauði krossinn í Reykjavík hóf verkefnið Frú Ragnheiður fyrir fimm árum og bar þá allan kostnað af því. Síðan hafa komið inn styrkir frá bæði borg og ríki, og í dag dekka slíkir styrkir allt að 70% kostnaðarins. Gert er ráð fyrir að á ársgrundvelli sé kostnaður við Frú Ragnheiði um 7 milljónir. Rauði krossinn er í viðræðum við velferðarráðuneytið um að taka aukinn þátt í kostnaði við verkefnið, Gísli segist bjartsýnn á að samningar náist og það fyrir jól. „Vegna samdráttar hjá Rauða krossinum þá er svo komið að jafnvel þó við vildum halda þessu úti áfram þá höfum við einfaldlega ekki fjármagn til þess.“

gistiskýlið. Fólk bara veit að bíllinn er þarna á ákveðnum tíma og getur komið. Það vill þó þannig til að allir sem koma í þessu stoppi eru karlmenn, en afar ólíkir innbyrðis – allt frá þrítugu og upp í sextugt, menn sem greinilega eru undir áhrifum og menn sem fáa myndi gruna af útlitnu einu að þeir sprautuðu sig með vímuefnum. Ekki að það sé nein sérstök týpa. Þetta eru allar týpur. Einn biður ekki um neinar sprautur heldur vill bara láta athuga blóðþrýstinginn.

Taka við notuðum nálum

Til að halda utan um starfsemi Frú Ragnheiðar eru þeir sem þangað koma beðnir um nafn, en þeir mega gefa upp gælunafn, eða jafnvel ekkert ef þeir svo kjósa. Þá er skráð niður hversu mikið af sprautum, nálum og sprittklútum fólk fær. Við Gistiskýlið kemur einn ungur maður með box með notuðum sprautum og sprautunálum sem Matthías setur í sérstakan förgunarpoka. „Við látum fólk hafa box undir þetta og tökum við þeim

Tveir til þrír sjálfboðaliðar eru á hverri vakt, þar af einn með meirapróf, einn hjúkrunarfræðingur eða hjúkrunarfræðinemi, og einn sjálfboðaliði til viðbótar ef mögulegt er. Ekki næst alltaf að manna vaktirnar. Mynd/Hari

aftur því það er ekki mælt með að setja notaðar nálar í hefðbundið rusl. Fólk getur stungið sig á þeim þar,“ segir hann. Frú Ragnheiður dreifir einnig smokkum en ekki er mikil eftirspurn eftir þeim þar sem kynhvötin minnkar gjarnan með aukinni neyslu. Einn maðurinn er skrafhreifinn mjög og þakkar innilega fyrir sprauturnar. Hann segist leggja mikið upp úr hreinlæti til að minnka hættu á sýkingum, og þau Matthías og Sunna María taka undir með honum. Mælt er með því að nota hverja nál bara einu sinni. Eftir því sem sama nálin er notuð oftar aukast líkur á sýkingum og þannig minnkar dreifing nýju nálanna líkur á því að fólk þurfi að leita sér læknisaðstoðar eða jafnvel leggjast inn á sjúkrahús. Þá skiptir líka miklu máli að fólk deili ekki nálum til að koma í veg fyrir að lifrarbólga C eða HIV smitist þannig. „Þessar sprautur og nálar sem við erum að dreifa kosta afskaplega lítið og í samanburði við hvað það kostar heilbrigðiskerfið þegar fólk þarf að leggjast inn vegna sýkinga eða þegar fólk smitast af HIV þá er þessi kostnaður algjörlega hverfandi,“ segir Sunna María. Tvo stopp eru eftir, í Hlíðunum þar sem eru bæði Konukot og heimili fyrir heimilislausa karlmenn, og svo aftur við Hlemm. Sunna María bankar á báðum stöðum við láta vita að Frú Ragnheiður sé komin og nokkrir karlmenn koma til að sækja nálar og sprautur. Flestir sem koma eru fastagestir og spjalla sumir heilmikið. Þeir vita að þeir geta treyst sjálfboðaliðunum og að þeir eru ekki dæmdir. „Þeir sem koma hingað vita allt um öll meðferðarúrræði og við erum ekki að predika um það. Það er staðreynd að í öllum borgum er einhver hópur sem er ekki að fara að hætta. Fólk er mjög þakklátt og sumir kalla okkur englana sína,“ segir Sunna María. Þegar vaktinni lýkur er snúið aftur í húsakynni Rauða krossins og fyllt á birgðirnar fyrir næstu vakt. „Sumt heilbrigðisstarfsfólk er ekki hlynnt þessari skaðaminnkandi aðferðafræði. Sumum finnst að það eigi alltaf að laga fólk. En við erum líka að laga. Við erum að draga út sýkingum, smithættu og við erum að hjálpa fólki að líða betur.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is

Hver vakt á Frú Ragnheiði er í tvo tíma. Á þriðjudaginn komu átta manns sem samtals fengu 470 nálar og um 250 sprautur, auk sprittklúta. Mynd/Hari

Skaðaminnkun Frú Ragnheiðar

Frú Ragnheiður er verkefni sem byggir á skaðaminnkun og hefur þann tilgang að ná til jaðarhópa samfélagsins, til dæmis útigangsfólks, heimilislausra og fíkla, og bjóða þeim skaðaminnkandi þjónustu og almenna heilsuvernd, án fordóma eða kvaða, í þeirra nærumhverfi. Markmið verkefnisins er að draga úr skaðsemi lifnaðarhátta jaðarhópa, til dæmis sýkingum í sárum og útbreiðslu lifrarbólgu C og HIV, með því að auðvelda þeim aðgengi að sárameðferð, hreinum nálum og sprautum og almennri fræðslu um skaðaminnkun. Þannig er hægt með einföldum úrræðum að draga verulega úr skaðsemi lifnaðarhátta og draga úr þörf á dýrari úrræðum seinna meir í heilbrigðiskerfinu.


ÓTRÚLEGT ÆVINTÝRI! „… Bókin er bráðfyndin og skellti undirrituð oft upp úr …“ MALÍN BRAND / MORGUNBLAÐIÐ

„… full af húmor og glettni …“ MARÍA BJARKADÓTTIR B Ó K M E N N TAV E F U R I N N

2.

PRE VÆN NTUN TANL EG

„… bráðskemmtileg og spennandi bók …“ GUÐRÍÐUR HARALDSDÓTTIR / VIKAN

V V V V „… bráðfyndin …“ H A L L A Þ Ó R L A U G Ó S K A R S D Ó T T I R / F R É T TA B L A Ð I Ð

www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu


VIÐ ERUM NÚ ALVEG

MILL MILLJÓN FARÞEGAR GETA VARLA HAFT RANGT FYRIR SÉR

Í dag hefur ein milljón farþega flogið með WOW air frá upphafi. Nýttu þér góða þjónustu, lágt verð og stundvísi okkar. Gerðu verðsamanburð, það margborgar sig.

KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS


JÓN!


44

viðtal

Helgin 12.-14. desember 2014

Að nýta eða njóta auðlinda landsins Í nýútgefnu greinasafni sínu, Náttúrupælingar, hugleiðir Páll Skúlason heimspekiprófessor og fyrrverandi háskólarektor samband okkar við náttúruna. Páll segir tengsl okkar við landið vera af andlegum toga, að óbyggðir geti virkjað tilfinningar okkar og breytt hugsuninni. Þetta séu auðlindir sem mikilvægt sé að vernda og kenna komandi kynslóðum að njóta.

Páll Skúlason gaf nýverið út greinasafnið Náttúrupælingar. Páll segir samband okkar við náttúruna vera fyrst og fremst af andlegum toga. Náttúran sé alltaf að snerta okkur og virkja tilfinningar okkar, sem hafi áhrif á það hvernig við hugsum.

N

áttúrupælingar eru safn greina eftir Pál Skúlason, heimspeking og fyrrverandi háskólarektor, en Páll hefur á áralöngum heimspekiferli sínum hugsað og skrifað mikið um samband manns og náttúru. Í greinunum pælir Páll í mikilvægi þess að tengjast landinu og í ábyrgð okkar gagnvart náttúrunni. Greinarnar í fyrri hluta bókarinnar tengjast allar hugleiðingum hans um eldstöðina Öskju og þeirri andlega reynslu sem hann upplifði við komuna þangað. Í síðari hluta bókarinnar eru greinar sem tengjast því sem Páll kallar siðfræði náttúrunnar. Sjálfur segist Páll lengi vel hafa forðast það að fara í Öskju vegna margmennis.

París og Askja

Okkar mikilvægasta auðlegð eru víðernin og það þarf svo lítið til að spilla þeim. Það þarf ekki nema einn rafmagnsstaur til að þessar óbyggðir hætti að vera óbyggðir.

„Þegar ég kom til Öskju í fyrsta sinn voru þar engir og þetta var miklu magnaðari staður en ég hafði nokkurn tíma ímyndað mér. Ég var reyndar upptekinn við allt aðra hugsun því ég var á leið til Parísar og var því með hugann þar. En á leiðinni til baka þá vaknaði spurningin hvað sé líkt með Öskju og París. Þegar ég kom fyrst til Parísar fyrir mörgum árum varð ég fyrir þeirri reynslu að finnast ég vera kominn að miðju heimsins. Eins og ég þyrfti ekki að fara lengra, eins og ég væri kominn á endastöð. Það var sama tilfinningin sem ég upplifði við Öskju, að ég þyrfti ekki að fara neitt lengra, kominn að þungamiðju jarðarinnar sem tengdi okkur beint við öfl hennar.“

Við eigum ekki landið, landið á okkur Askja og París eru mjög ólíkir staðir. „Já, en það er samt eitthvað skylt með þeim. Þetta eru heildir sem eru heillandi. Annars vegar manngerð heild, borgin París, og hins vegar náttúruleg heild, eldstöðin Askja. Mér finnst ég aldrei hafa skynjað gífurlega krafta náttúrunnar jafn sterkt og í Öskju. Ég varð hugfanginn“ Hvað segir þessi reynsla okkur? „Það er oft talað um að við eigum landið en mér finnst miklu frekar að Ísland eigi okkur. Það sem gerir okkur að Íslendingum er landið. Við erum Íslendingar fyrst og fremst af því að við búum á Íslandi. Og þannig geta útlendingar komið til landsins og orðið Íslendingar. Það sem ég hef verið að reyna að opna augu fólks fyrir er það að samband okkar við landið er af andlegum toga. Ég held þér að segja að þessi andlega reynsla sé miklu algengari en við gerum okkur grein fyrir. Fólk er sífellt að verða fyrir áhrifum frá náttúrunni. Hún er alltaf að snerta okkur og virkja tilfinningar okkar. Líkt og veðrið gerir. Það hefur allt áhrif á það hvernig við hugsum.“

Best að hugsa undir berum himni Þú byrjaðir mjög snemma á þínum ferli, löngu áður

en þú kemur í Öskju og verður fyrir þessari andlegu upplifun, að velta fyrir þér sambandi mannsins við náttúruna. „Já, mér hefur alltaf fundist að maður hugsi best undir berum himni. Þá verða hlutföllin í veruleikanum réttari en þegar maður er lokaður inni í húsum. Það er eitthvað mjög spennandi við náttúruna. Náttúran er það sem við erum að hugsa um strax og við vöknum til lífs og tilveru og öll heimspeki og hugsun kemst ekki hjá því að glíma við hana. En það má ekki gleyma því að náttúran getur líka verið óhugnanleg og við Íslendingar höfum alla tíð óttast hana, sem er fullkomlega eðlilegt. Það væri óskynsamlegt að óttast ekki náttúruöflin því þau eru óútreiknanleg þrátt fyrir alla okkar þekkingu.“

Hálendið breytir hugsuninni Í greininni „Náttúran í andlegum skilningi“ segir þú að eitt helsta hlutverk siðmenningar okkar sé að standa vörð um þau verðmæti sem náttúran felur í sér. Hvernig stöndum við Íslendingar okkur í því? „Ég held að við höfum því miður ekki staðið okkur nógu vel í því. Við höfum stundum farið offari í því að umskapa og breyta náttúrunni og við ættum að fara mun varlegar í umgengni við náttúruna, t.d. virkjanaframkvæmdir. Okkar mikilvægasta auðlegð eru víðernin og það þarf svo lítið til að spilla þeim. Það þarf ekki nema einn rafmagnsstaur til að þessar óbyggðir hætti að vera óbyggðir.“ Stundum hefur maður á tilfinningunni að það verði að vera eitthvað fagurfræðilega viðurkennt fyrirbæri á svæðinu til að það sé metið að verðleikum. Að hálendið gjaldi fyrir það að þar sé „ekkert”? „Já, og ég held að þetta sé mikill misskilningur. Náttúran er stórkostleg hvar og hvernig sem á hana er litið. Menn hugsa öðruvísi á hálendinu, allavega þeir sem leyfa sér að skynja hálendið. Það breytir hugsuninni og þegar þú kemur aftur til byggða þá ertu kannski dálítið önnur manneskja, með óbyggðirnar í þér.“ „Það er mjög auðvelt að halda því fram að við höfum siðferðilegar skyldur gagnvart dýrum en ég held því fram að við höfum líka siðferðilegar skyldur gagnvart landi. Landið leggur grunninn að lífinu og það væri ekkert líf ef ekki væri fyrir moldina, grjótið, eldfjöllin og öskuna. Þess vegna á maður aldrei að skemma land. Það er umgjörð og forsenda lífsins. Hér má nefna efnistöku sem hefur víða stórspillt landinu“

Að nýta eða njóta

Í greininni „Að nýta og að njóta“ hugleiðir þú afstöðu okkar til náttúrunnar og segir meðal annars að skilningur okkar á náttúrunni og öflum hennar eigi að ráða því hvernig við nýtum okkur gæði hennar. „Við byrjum á því að skynja náttúruna og nema hana og leggjum þannig grunn að því hvernig við

nýtum hana. Áður en við nýtum náttúruna verðum við að rannsaka hana og leggja mat á gildi hennar. Þetta er grundvallaratriði. Við megum ekki festast í harðri nýtingarafstöðu sem iðulega ræðst af skammtímahagsmunum. En eftir að við fórum að nýta okkur auðlindir náttúrunnar í ríkari mæli þá hefur þessi afstaða því miður fengið of mikið vægi. Sem betur fer eru margir Íslendingar að vakna til vitundar um það hvað þessi afstaða er skaðleg.“ Er það? Það virðast ansi margir telja það vera hagkvæmara að nýta landið frekar en að njóta þess? „Verkefni okkar er að samræma þessi sjónarmið. Sem dæmi eigum við að nýta víðerni hálendisins fyrir ferðalanga sem sækjast umfram allt eftir að kynnast óbyggðunum og töfrum þeirra. En við höfum að mínum dómi skyldur gagnvart landinu sjálfu og við eigum alls ekki að breyta því nema við höfum mjög ríka ástæðu til þess. Við höfum ekki leyfi til að nýta allar þær auðlindir sem landið býður upp á vegna komandi kynslóða. Verndun hálendisins er vafalaust eitt almikilvægasta verkefni sem við Íslendingar stöndum frammi fyrir.“

Verðum að leggja rækt við samúðargáfuna Í greininni um anda og óbyggðir veltir þú upp mögulegri gagnrýni á þessar vangaveltur þínar um náttúruna, um þinn andlega skilning á henni sem tengist dulvitund, töfrum og trúarbrögðum miklu frekar en vísindum. Einhverjum kann af finnst þessar pælingar um andlega upplifun af náttúrunni vera „rómantískar röksemdarfærslur gegn hinum mengaða siðmenntaða heimi”? „Við höfum í reynd tvenns konar skilning á náttúrunni. Annars vegar þennan vísindalega og tæknilega skilning. En sá skilningur veitir okkur ekki innsýn í raunverulegt samband okkar við náttúruna. Hins vegar er hinn andlegi skilningur þar sem við tengjumst náttúrunni tilfinningalega. Okkar verkefni er að rækta þennan andlegan skilning.“ Hver ætli sé besta leiðin til þess? „Aristóteles kallaði andann sem tekur á móti veruleikanum „nous pathetikos“, sem á við hug okkar að svo miklu leyti sem hann er móttækilegur fyrir því að skynja. Á íslensku hefur þetta verið þýtt sem samúðargáfa. Samúðargáfan ásamt sköpunargáfunni, nous poetikos, eru okkar grundvallargáfur. Maður nemur veruleikann, fær hann inn í sig, og svo þarf að vinna úr þeirri skynjun til að skapa. Sköpunargáfunni hefur verið gert mjög hátt undir höfði undanfarið og það er allt gott og blessað, en ég tel að nú þurfum við að leggja meiri rækt við samúðargáfuna. Það gerum við með því að leggja miklu meiri rækt við það að kynna náttúruna og undur hennar fyrir börnum okkar.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is


Boðskort fyrir tvo í Bláa Lónið Fram að jólum gefum við boðskort fyrir tvo í Bláa Lónið með húðvörupakkanum Einstakur Ljómi. Gjafaaskjan inniheldur þörungakrem, kornahreinsi og þörungamaska sem endurnæra húðina og færa henni aukinn ljóma.

www.bluelagoon.is

Þetta tilboð fæst í eftirtöldum verslunum okkar: Verslanir Blue Lagoon - Laugavegi 15 - Grindavík - Flugstöð, Hreyfing & Blue Lagoon Spa, Sérvöruverslanir Hagkaups, Lyfja - Smáralind - Smáratorgi - Lágmúla, Lyf og Heilsa Kringlunni, Duty Free komuverslun - Leifsstöð


46

bækur

Helgin 12.-14. desember 2014

„Þriðji maðurinn“ Styrmir Gunnarsson veltir í nýrri bóki sinni „Í köldu stríði“ fyrir sér spurningunni hvort hann hafi leyfi til að segja frá ákveðnum atburðum kalda stríðsins, hvort hann brjóti trúnað sem varð til fyrir meira en hálfri öld. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að svo sé ekki. Eyjólfur Konráð Jónsson, þá ritstjóri Morgunblaðsins, kom á tengslum Styrmis og uppljóstrara í Sósíalistafélagi Reykjavíkur. „Þriðji maðurinn,“ með tilvitnun í fræga kvikmynd, sem veitti Styrmi upplýsingarnar á sínum tíma gaf samþykki sitt til frásagnarinnar nú – en nafni hans er haldið leyndu. Upplýsingarnar rötuðu á síður Morgunblaðsins, til helstu valdamanna Sjálfstæðisflokksins – og sennilega í bandaríska sendiráðið. Hér er gripið niður í bókina þegar Eyjólfur Konráð, Eykon, leitar til Styrmis með erindi sitt. Millifyrirsagir eru blaðsins.

O

g er þá komið að erindi Eyjólfs Konráðs Jónsson­ ar við mig í október 1961. Frásögn af því er um leið viðleitni til að efna þau fyrirheit, sem gefin voru í fyrrnefndu Reykjavíkurbréfi [Morgunblaðsins við lok ritstjóra­ tíðar Styrmis þar] í byrjun júní 2008 um að leggja spilin á borðið. En rétt er að taka fram að ég hef enga heild­ aryfirsýn yfir aðgerðir af þessu tagi okkar megin frá þegar kalda stríðið stóð sem hæst. Og kannski er þessi frásögn að einhverju leyti svar við eins konar áskorun, sem birtist í ævisögu Jóns Baldvins Hannibalssonar, Tilhuga­ lífi, sem út kom árið 2002 en þar sagði: Það vakti nokkra athygli á þess­ um árum að í öllum þessum erjum og illdeilum virtist Morgunblaðið ævinlega hafa aðgang að upplýsing­ um um einstaka fundi og það sem fram fór á þeim og birti fréttir sínar af ágreiningi og illdeilum jafnóðum. Fyrst í stað var þetta allt saman rak­ ið til fornrar vináttu okkar Styrmis og ég talinn vera huldumaðurinn. En þegar huldumaðurinn virtist líka

þeim fóru beint til tveggja manna, Bjarna Benediktssonar, dómsmála­ ráðherra og síðar forsætisráðherra, og Geirs Hallgrímssonar, borgar­ stjóra. Að auki hafði ég grun um, en ekki vissu, að þau færu líka í banda­ ríska sendiráðið við Laufásveg.

„Njósnir“ of virðulegt heiti

Þetta var mikil vinna og stundum annar kostnaður og okkar maður fékk greitt fyrir þá vinnu og þau eiga greiðan aðgang að innsta hring einn mann, föður minn, Gunnar útgjöld. Ég tók við peningaseðlum Sósíalistaflokksins, þar sem allir Árnason, sem ráðlagði mér að taka úr hendi Eykons og afhenti okkar vissu að ég átti ekki innangengt, þetta ekki að mér. Honum hugnaðist manni. Hvaðan komu peningarnir? beindist grunur manna að öðrum. ekki verkefnið. Og við ræddum það Ég tel, en hef ekki vissu fyrir því, Svarið við því hver hafi verið „Deep ekki frekar, hvorki þá né síðar. að framan af og lengst af, hafi þeir Throat“ Morgunblaðsins og tíðinda­ Þrátt fyrir þessa afstöðu föður komið úr bandaríska sendiráðinu. maður af hjaðningavígum gömlu míns tók ég verkið að mér og sinnti Seinni hluta þessa tímabils, sem sósíalistanna, þegar fjörbrot flokks­ því næstu árin eða þar til ekki voru segja má í stórum dráttum að hafi ins gengu yfir, fæst varla úr þessu lengur neinar forsendur fyrir því að staðið yfir frá 1961 og fram undir fyrr en í ævisögu Styrmis Gunnars­ halda því áfram. Hvers vegna tók ég stofnun Alþýðubandalagsins 1968, sonar, Morgunblaðsritstjóra. það að mér? Á því var einföld skýr­ komu þeir frá Sjálfstæðisflokknum ing hjá 23 ára gömlum metnaðarfull­ og undir lokin frá Morgunblaðinu. Kvöld- og næturfundir um ungum manni, sem hafði verið Ég hafði ekki þá, hef aldrei haft Eykon kvaðst vera kominn í sam­ upptekinn af pólitík nánast alla ævi. og heldur ekki nú nokkrar efasemd­ band við mann, sem hefði starfað Annars vegar hafði ég sterka ir um að ég hafi gert rétt með því að bæði í Æskulýðsfylkingunni og í sannfæringu fyrir málinu og vildi vinna þetta verk. Sósíalistafélagi Reykjavíkur, sem vinna verkið af þeim sökum. Hins Kalda stríðið var stríð sem háð væri búinn að gefast upp á komm­ vegar fannst mér ég vera kominn var með öðrum hætti en með vopn­ únistum og vildi leggja sitt af mörk­ inn í dyragættina hjá innstaerhring Stroffið sérlegaum. Ég gerðist með þessu verki lít­ um til þess að koma þeim á kné Sjálfstæðisflokksins. ill fótgönguliði í því stríði. En eðlis teygjanlegt, aflíðandi hér á Íslandi. Hann spurði hvort ég Eykon rétti mér blaðsnifsi með þess vegna er rétt og sjálfsagt að ogaðþrengir fætinum. væri tilbúinn til að verða tengiliður símanúmeri og sagði upp nokkrum siðferðilegum ég ættiekki að aðvelta við þennan einstakling, hitta hann hringja í það, sem ég gerði. Næstu spurningum í því sambandi. reglulega, helzt vikulega og skrifa árin hitti ég heimildarmann okkar Þetta var upplýsingaöflun. Það skýrslur um það, sem hann hefði að reglulega, helzt að kvöldlagi eða væri of virðulegt heiti að líkja því við segja um það sem þar væri aðStroffið gerast ernæturlagi, sérlega á mismunandi stöðum, „njósnir“. Að sumu leyti má segja Netofið innan dyra. efni ofan á þar sem ólíklegt var að til okkar að þetta hafi verið áþekk vinna og teygjanlegt, aflíðandi Mér leizttilstrax vel áloftun. að taka að sæist, skrifaði niður Hællinn það semer hann blaðamenn stunda þegar þeir afla ristinni að auka formaður ogvilja þrengirhafði ekkiaðaðsegja fætinum. mér þetta verkefni en kvaðst og vélritaði upp ítar­ upplýsinga undir nafnleynd. En eftir að fætinum hér var auðvitað gengið lengra í hugsa mig um. Ég ræddi þetta við legar skýrslur. Ég vissi afrit afog er

Gefðu betri líðan í jólagjöf jöf öff

Gefðu betri líðan í jólagjöf jöf öff

Gefðu líðan í jólagjöf jöf öff Gefðu betri líðanbetri í jólagjöf jöf öff

skipulegri og markvissri upplýs­ ingasöfnun um starfsemi eins stjór­ nmálaflokks en nokkur fjölmiðill mundi gera við eðlilegar aðstæður. Dreifing þessara upplýsinga var líka með öðrum hætti. Í flestum til­ vikum fóru þær einungis til þriggja eða fjögurra aðila. Stundum voru þó birtar fréttir, sem byggðust á þeim, á síðum Morgunblaðsins eða í rit­ stjórnargreinum og þá sérstaklega Staksteinum. Það var ekkert ólöglegt við það að hitta félagsmann í Sósíalistafélagi Reykjavíkur reglulega og fá hjá honum upplýsingar. Í samræðum við viðmælendur á vinstri kantinum vegna útgáfu þessarar bókar hefur komið fram það sjónarmið að hér sé lýst „pólitísku hneyksli“. Ég get ekki fallizt á það. Þetta var stríð en ann­ ars konar stríð. Sú staðreynd ein að meirihluti Alþingis samþykkti komu erlends herliðs hingað til lands sjö árum eftir lýðveldisstofnun er stað­ festing á því að hér ríkti eins konar stríðsástand. Rökstuddur grunur um að öflugur stjórnmálaflokkur, Sósíalistaflokkurinn, starfaði að hluta til sem eins konar útibú frá erlendu stórveldi, sem var annar meginpóllinn í þessu stríði, réttlætti að mínu mati vinnubrögð af þessu tagi. Upplýsingar síðari tíma sýna og sanna að þessi rökstuddi grunur var í raun harður veruleiki. Að vinna gegn slíkri starfsemi getur ekki flokkast undir „pólitískt hneyksli“.

Þetta var stríð

Stóra spurningin var hins vegar þau tengsl, sem ég taldi vera við banda­ ríska sendiráðið en ég hafði enga örugga vitneskju um slíkt samstarf við fulltrúa annarrar þjóðar. Hafi svo verið, vorum við ekki að gera það sama og við sökuðum kommúnista um vegna tengsla þeirra við sovézka sérbólstraður. sendiráðið við Túngötu? Frá okkar sjónarhóli var grundvallarmunur á. Stroffið er sérlega Við vorum að berjast fyrir frelsi og Netofið efni ofan á teygjanlegt, aflíðandi lýðræði og gegn einræði og kúgun. Stroffið er sérlega og þrengir ekki að fætinum. Og sagan hafði þá þegar sýnt að ristinni til að auka loftun. Hællinn er formaður teygjanlegt, aflíðandi Saumlaus bólstrun í kringum við höfðum rétt fyrir okkur. Ræða eftir fætinum og þrengir ekkiog aðerfætinum. tærnar og undir tábergið. Khrústsjovs á flokksþingi sovézka sérbólstraður. kommúnistaflokksins í febrúar 1956 Stroffið er sérlega Netofið efni ofan á sannaði það. teygjanlegt, aflíðandi ristinni til að auka loftun. Í bók minni, Sjálfstæðisflokkur­ Hællinn er formaður og þrengir ekki að fætinum. inn – Átök og uppgjör, fjallaði ég eftir fætinum og er Netofið efni ofan á sérbólstraður. opinskátt um tengsl okkar Morgun­ Saumlaus bólstrun í kringum ristinni til að auka loftun. blaðsmanna og samstarf við banda­ Stroffið erer sérlega Hællinn formaður tærnar og undir tábergið. teygjanlegt, aflíðandi ríska sendiráðið á árum vinstri eftir fætinum erá Netofið efniaðog ofan og þrengir ekki fætinum. stjórnar Ólafs Jóhannessonar og þá Þægilegur stuðningur sérbólstraður. ristinni til að auka loftun. mlaus bólstrun í kringum sérstaklega þáverandi sendiherra, Hællinn er formaður undir ilina svo sokkurinn ar og undir tábergið. Frederick K. Irving, sem enn lifir í eftir fætinum og er Innihalda sitji enn betur. hárri elli. Ég hef alltaf haldið sam­ hnésokkar Netofið efni ofan á sérbólstraður. Stroffið er sérlega Bambus-koltrefjar. ristinni til að auka loftun. bandi við hann og fjölskyldu hans Hællinn er formaður teygjanlegt, aflíðandi eftir fætinum og er enda urðum við vinir. Það vakti Saumlaus bólstrun í kringum og þrengir ekki að fætinum. sérbólstraður. athygli mína að þær upplýsingar tærnar og undir tábergið. vöktu ekkert uppnám og engar at­ Þægilegur stuðningur Saumlaus bólstrun í kringum hugasemdir voru við þær gerðar, Þægilegur stuðningur undir ilina svo sokkurinn tærnar og undir tábergið. Saumlaus bólstrun í kringum sem mér fannst sérkennilegt. Auð­ sokkurinn Innihaldaundir ilina svo tærnar og undir tábergið.sitji enn betur. vitað eru slík samskipti við erlent hnésokkar Innihalda sitji enn betur. Netofiðhnésokkar efni ofan á Bambus-koltrefjar. sendiráð álitamál. En í því tilviki var Bambus-koltrefjar. ristinni til að auka loftun. réttlæting þeirra samskipta sú sama Hællinn er formaður Ég heiti Helgi Jörgensson og er 65. ára gamall Dr. Comfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá og áður var vikið að varðandi Sósíal­ eftir fætinum og er er sérlega verkamaður. Ég er með sykursýki,Stroffið hafði mikinn sem hafa sykursýki, gigt, bjúg, taugakvilla istaflokkinn. Þetta var stríð. venjulegir sérbólstraður. teygjanlegt, aflíðandi Fyrir þá vinnu sem ég lagði í þetta semekki var að fætinum. Þægilegur stuðningur og/eða skert blóðflæði í fótum, en henta líka Þægilegur stuðningur bjúg og þjáðist af óstöðvandi fótapirring og þrengir Þægilegur stuðningur verk var aldrei greitt. Það var unnið undir ilina svo sokkurinn ilina svo sokkurinn verstur eftir að ég fór uppí á kvöldin. Ég kynntist öllum þeim sem vilja þægilega ogundir vandaða sokka. Innihalda sitji enn betur. af pólitískri sannfæringu og hug­ undir ilina svo sokkurinn hnésokkar Innihalda Bambus-koltrefjar. sitji enn betur. Dr. Comfort sokkunum núna í janúar Innihalda hnésokkar sitji enn betur. og finnst Ég heiti Helgi Jörgensson og er 65. ára gamall rnir eru sérhannaðir fyrirBambus-koltrefjar. þá hnésokkar sjón. • Einstaklega þægilegir Bambus-koltrefjar. þeir alveg vera að bjarga mér. Ég vinn vaktaVar ég að „njósna“ um vini mína Saumlaus í kringum verkamaður. Ég er með sykursýki,bólstrun hafði mikinn gigt, bjúg, taugakvilla venjulegir Ég heiti Helgi Jörgensson ogofan er 65. ára gamall mfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá fótapirring Netofið efni á frá æskudögum? Nei. Þessi starf­ bjúg og þjáðist af óstöðvandi sem var æði í fótum, en henta•líka vinnu, er mikið að stappa allann daginn og er undir tábergið. Getabjúg, minnkað bjúg tærnar og verkamaður. meðtilsykursýki, hafði mikinn ristinni að auka loftun. afa gigt, semi beindist fyrst og fremst að Hællinn er formaður verstur taugakvilla eftir að ég fór uppí á kvöldin. Ég kynntist Ég er gilega sykursýki, og vandaða sokka. venjulegir bara allur annar í fótunum. Sokkarnir eru Sósíalistafélagi Reykjavíkur. Þeir bjúgog ogfinnst þjáðist af óstöðvandi fótapirring sem var eftir fætinum og er Dr. Comfort sokkunum janúar skert blóðflæði• íSaumlausir fótum, enoghenta líka núna í mjög hlífa fótunum vel áberandi mjúkir og þægilegir. Fótapirringurinn er voru ekki félagsmenn þar. Þeim var þeir alveg vera að bjarga mér. Ég vinn vaktasérbólstraður. verstur ég Helgi fór uppí á kvöldin. kynntist Ég heiti Jörgensson og er 65. Ég ára gamall Dr. heilsusokkarnir fyrir þá eftir að eim sem vilja þægilega ogComfort vandaða sokka.eru sérhannaðir X-vídd • Innihalda hins vegar ljóst að ég var vel að mér bambus-koltrefjar alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni, einnig finnst vinnu,sykursýki, er mikið aðgigt, stappa allann daginn og er Ég er með sykursýki, hafði mikinn sem hafa bjúg, taugakvilla Dr. Comfortverkamaður. sokkunum núna í fótapirring janúar sem og var finnstvenjulegir um það sem var að gerast á meðal og/eðabara skert blóðflæði í fótum, en Sokkarnir henta líka eru bjúg og þjáðist af óstöðvandi allur annar í fótunum. mér fótrakinn og táfýlan vera mun minni. Konan • Geta vandamál tengd blóðrás unum mjög vel aklega þægilegir versturað eftir bjarga að ég fór uppí á kvöldin. kynntist þeir alvegervera mér. Ég Ég vinn vaktavinstri manna og spurðu spurninga öllumminnkað þeim sem mjúkir vilja þægilega og vandaða sokka. áberandi og þægilegir. Fótapirringurinn míní janúar hefur þurft að þvo þá á milli vakta því ég og er 65. ára gamall Ég heiti Helgi Jörgensson Dr. Comfort sokkunum núna og finnst Dr. Comfort heilsusokkarnir eruallann sérhannaðir fyrir þá en fengu engin svör. Ragnar Arn­ X-vídd refjar alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni, einnig finnst vinnu, er mikið að stappa daginn og er • Saumlaus bólstrun í kringum Geta minnkað þreytu og verki Ég í fótum heiti Helgi og er áravaktagamall • Einstaklega mfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá minnkað bjúg þægilegir þeirJörgensson alveg vera að bjarga mér.65. Égekki vinn meðað sykursýki, hafði mikinn geng orðið í öðrumverkamaður. sokkum. Ég erverð alds sagði einu sinni við mig, eftir að sem hafa sykursýki, gigt, bjúg, taugakvilla mér fótrakinn og táfýlan vera mun minni. Konan venjulegir Þægilegur stuðningur tærnar og undir tábergið. er mikið aðsykursýki, stappa allann daginn ogmikinn er eru ál tengd blóðrás bara allur vinnu, annar í fótunum. Sokkarnir • Geta verkamaður. Ég er með hafði minnkað bjúg afa sykursýki, gigt, bjúg, taugakvilla • ég var byrjaður að vinna á Morgun­ bjúg og þjáðist af óstöðvandi fótapirring sem var venjulegir og/eða skert blóðflæði í fótum, en henta líka Stuðla að þægilegu hitaog rakastigi segja að þetta eru þeir allra bestu sokkar sem ég mín hefur þurft að þvo þá á milli vakta því ég lausir og hlífa fótunum •mjög vel bara allur annar í fótunum.undir Sokkarnir eru ilina svovar sokkurinn áberandi mjúkir þægilegir. Fótapirringurinn er og verki í fótum Saumlausir og hlífa fótunum vel bjúg blaðinu, að við hlytum að hafa haft og þjáðist afog óstöðvandi fótapirring sem skert blóðflæði í fótum, líkamjögsokkum. verstur eftir að ég fór uppí á kvöldin. Ég kynntist mjúkir og þægilegir. Fótapirringurinn er öllum þeim vilja þægilega og vandaða sokka. gengen ekkihenta orðið í öðrum Ég verðsem að áberandi Innihalda hefsitji átt!!enn betur. X-vídd X-vídd • Hamla vexti örvera og minnka lykt • Innihalda upptökubúnað á fundi í Alþýðu­ bambus-koltrefjar lda bambus-koltrefjar alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni, einnig finnst hnésokkar alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni, einnig finnst taog rakastigi segja að þetta eru þeir allra bestu sokkar sem ég að ég fór uppí á kvöldin. Ég kynntist verstur eftir Dr. Comfort sokkunum núna í janúar og finnst eim sem vilja þægilega og vandaða sokka. ökkla Bambus-koltrefjar. mér fótrakinn og táfýlan vera mun minni. Konan bandalaginu, sem þá var kosninga­ • Getahef minnkað vandamál tengd blóðrás • átt!! Einstaklega þægilegir mér fótrakinn og táfýlan vera mun minni. Konan • þeir alveg vera að bjarga mér. Ég vinn vaktaEndingargóðir minnka lyktvandamál tengd sokkunum í ájanúar minnkað blóðrás og halda sér velDr. Comfort mín hefurökkla þurft aðnúna þvo þáHelgi milli Jörgensson vaktaog því finnst ég bandalag Sameiningarflokks alþýðu • Geta minnkað þreytu og verki í fótum vinnu, er mikið að stappa allann daginn og er geng ekki orðið öðrum Ég verðvaktaað ég mín minnkað hefur vera þurft að bjarga þvoí þá á sokkum. milli vakta því • Geta þeir alveg mér. Ég vinn bjúgað aklega sér velþægilegir – Sósíalistaflokks og Málfundafé­ • Helgi Jörgensson 65 ára vopnfirðingur Eru til í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða fætur • að þægilegu hita- og rakastigi minnkað þreytu og verki Stuðla í fótum segja að þetta eru þeir allra bestu sokkar sem ég bara allur annar í fótunum. Sokkarnir eru geng ekki orðið öðrum Ég verð að lags jafnaðarmanna en ég sagði hon­ vinnu, er mikið aðífótunum stappa sokkum. allannveldaginn og er 65vexti ára vopnfirðingur sem hafa breiða átt!! hlífa mjög • Hamla minnkað bjúg fætur örvera og minnka lykt • Saumlausir oghef Þægilegur ökkla stuðningur áberandi mjúkir og þægilegir. Fótapirringurinn er um sem satt var að svo hefði ekki a að þægilegu hita- og rakastigi segja að þetta eru þeir allra bestu sokkar sem ég bara allur annar í fótunum. Sokkarnir • Endingargóðir og halda sér vel undireru ilina svo sokkurinn X-vídd verið. Ég sat með okkar manni fram • Innihalda Helgi Jörgensson bambus-koltrefjar alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni, einnig finnst ausir og hlífa fótunum mjög vel Innihalda hef átt!! mjúkir sitji ennerbetur. áberandi og þægilegir. Fótapirringurinn 65 ára vopnfirðingur fætur a vexti örvera og minnka• Eru lykttil í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða tátiljur á nótt og skrifaði frétt í Morgun­ mér fótrakinn og táfýlan vera munhnésokkar minni. Konan tátiljurtengd blóðrás • Geta minnkað vandamál Bambus-koltrefjar. ökkla X-vídd lda bambus-koltrefjar blaðið daginn eftir, sem byggðist á alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni, einnig finnst mín hefur þurft að þvo þá á milli vakta því ég gargóðir og halda sér vel •fást Söluaðili Innland ehf. Dr. Comfort heilsusokkar í apótekum um allt land Geta minnkað þreytu og verki í fótum Helgi Jörgensson frásögn hans og var rétt. Á meðan Dr. Comfort heilsusokkar fást í apótekum um allt land www.portfarma.is tátiljur heiti Helgi Jörgensson er orðið 65. ára gamallsokkum. Ég verð að fótrakinn og táfýlan Konan Dr.blóðrás Comfort heilsusokkarnir mér eru sérhannaðir fyrir þávera munÉgminni. gengogekki í öðrum minnkað vandamál tengd var beðið með að hefja prentun. 65 ára vopnfirðingur í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða fætur • Stuðla að þægilegu hitaog rakastigi verkamaður. með sykursýki, mikinn segja að þetta hafði eru þeir allra bestu sokkar sem ég mín bjúg, hefurDr.þurft að þvo þá á milli því Ég ég sem hafa sykursýki, gigt, taugakvilla Comfort heilsusokkar fástvakta í apótekum umerallt land www.portfarma.is venjulegir minnkað þreytu og verkiog/eða í fótumskert blóðflæði hef átt!!fótapirring sem var og verð þjáðistaðaf óstöðvandi • Hamla ígeng fótum, henta líka sokkum. ekki en orðið íogöðrum vexti örvera minnka lykt bjúgÉg

Gefðu betri líðan í jólagjöf jöf öff

Gefðu betri líðan í jólagjöf jöf öff

Gefðu betri líðan í jólagjöf jöf öff Nýtt

Nýtt

tt Nýlíðan Gefðu betri í jólagjöf jöf öff

Dr. Comfort heilsusokkar

Gefðu betri mfort heilsusokkar . Comfort heilsusokkar líðan í jólagjöf

Nýtt

Nýtt

Nýtt

Dr. Comfort heilsusokkar

Dr. Comfort heilsusokkar . Comfort heilsusokkar

Nýtt

Nýtt

Dr. Comfort heilsusokkar

Dr. Comfort heilsusokkar

að þægilegu hita- og rakastigi öllum þeim sem vilja þægilega og vandaða sokka. segja að þettaogeru þeir sér allravel bestuverstur sokkareftir semaðégég fór uppí á kvöldin. Ég kynntist • Endingargóðir halda tátiljur Dr. Comfort sokkunumHelgi núnaJörgensson í janúar og finnst hef átt!! a vexti örvera og minnka• lykt • Eru 65 ára vopnfirðingur til í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða fætur Ég heiti Helgi Jörgensson og er 65. ára gamall Dr. Comfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá Einstaklega þægilegir

ökkla48

bækur

Helgin 12.-14. desember 2014

Þessi bók Þegar Siggi Páls ætti að valhoppaði ! g æ r f a r e v

Pétur Gunnarsson rithöfundur gerir upp sín yngri ár í Veraldarsögu sem kom út á dögunum. Við grípum hér niður í kafla þar sem hann segir af kynnum sínum og Sigurðar Pálssonar. Siggi var að sögn Péturs enn minni en hann sjálfur í gagnfræðaskóla og barnalegri – auk þess sem hann valhoppaði um.

S

**** „Ég er lesblind og þetta er fyrsta þykka

bókin sem ég nenni að klára alveg. Sem þýðir að bókin er frábær. Stundum las ég nokkrar blaðsíður áður en ég borðaði morgunmat … Þetta er skemmtilegasta bók sem ég hef lesið og mér finnst að hún ætti að vera fræg því hún er svo fyndin.“ Ugla Arnarsdóttir, 9 ára / Fréttatíminn

www.forlagid.is

iggi, sem var forfallinn Stonesaðdáandi, hafði fjárfest í plötuspilara og fljótlega var Let it bleed sett á hæsta. Maðurinn í næsta herbergi hóf óðara að banka í vegginn og í hvert skipti hækkaði Siggi í græjunum uns litlu mátti muna að Mick Jagger holdgerðist þarna á gólfinu. En það var maðurinn í næsta herbergi sem knúði dyra. Siggi fór til að opna en gætti þess að draga niður í fóninum áður, þóttist ekki kannast við neitt, hafði aldrei heyrt á Stones minnst. Beið svo þangað til nágranninn var örugglega sestur og setti þá allt á fullt. Í einni af Suðursveitarbókum Þórbergs segir frá Þorsteini í Upphúsum sem hafði unun af því að ganga til kinda. „Það var leit hans að þungamiðju lífsins,“ segir Þórbergur. En hjá frænda hans, Sigurði, voru það djúkboxin og sjálfsalarnir sem eru legíó í París, til dæmis í undirheimum jarðlestanna, fullir með sælgæti, samviskur og drykkjarföng. Segin saga að Sigurður var ekki fyrr mættur á svæðið en plastmál heyrðist detta niður í rennu, vélar tóku að ymja og glymskrattar höfðu ævinlega í nógu að snúast. Það var engu líkara en Siggi hefði verið ráðinn til þess arna, líkt og hann tryði því að þetta væri nauðsynlegur liður til að halda hjólum atvinnulífsins gangandi svo efnahagsmaskína heimsins stöðvaðist ekki. Mig minnir að ég hafi fyrst tekið eftir Sigga á ganginum í Hagaskóla í byrjun landsprófsvetrar árið 1962. Og ástæðan fyrir því að ég tók eftir honum í urmul andlita sem haustið skilaði var að hann var ennþá minni en ég og ennþá barnalegri. En ég mun hafa verið minnstur fermingardrengja í mínum hópi, fermdist þó ári á eftir árganginum. Þegar þannig stendur á má ekkert út af bera, maður verður að falla inn í fjöldann, gera sig helst ósýnilegan. Skera sig ekki úr í klæðaburði, vera í staka jakkanum sem tíðarandinn bauð og ef tíðarandinn sagði að fermingarpennasettið ætti að vera í innanávasa að hafa það ekki í brjóstvasa – og öfugt. En umfram allt að slíta öllu stjórnmálasambandi við bernskuna, láta til dæmis aldrei sjá sig á reiðhjóli, hvað þá vera staðinn að verki með leikfang. Landsprófsbekkirnir voru tveir og Siggi var í hinum bekknum. Á þeim árum er maður svo fullur af sjálfum sér og bólum skrýddu enni að maður á lítið aflögu, skólinn er eins og fiskabúr þar sem fiskarnir synda hver innan um annan, hver í sinni ætisleit. Þó fór ekki hjá því að ég skynjaði sitthvað óvenjulegt í fari þessa nýkomna pilts, til dæmis þegar ég stóð hann að verki við valhopp. Nú veit ég ekki hvort lesendur vita hvað valhopp er en nægir að taka fram að ef maður er minnstur í efsta bekk gagnfræðaskólans þá valhoppar maður ekki. Við tók nýtt fiskabúr, Menntaskólinn í Reykjavík. Við sem vorum stærstu fiskarnir í efsta bekk gagnfræðaskólans vorum aftur orðin síli í neðsta bekk menntaskólans. Veturinn 1965–’66 komumst við Siggi þó til nokkurra metorða í skólalífinu. Tilefnið var hið árlega leikrit, Herranótt, sem hefur verið við lýði í MR alveg frá Siðaskiptum þegar skólinn var í Skálholti. Þennan vetur lékum við The Importance of Being Earnest eftir Oscar Wilde. Ég var í litlu aukahlutverki sem þjónn, ein replikka, að vísu endurtekin þrisvar á mismunandi stöðum. En Siggi var aðstoðarmaður í leikmynd. Í aðalhlutverkum voru stjörnur á borð við Þórhall Sigurðsson sem síðar átti eftir að leggja fagið fyrir sig. Stjörnuleikstjórinn Benedikt Árnason sagði okkur til og leikið var í sjálfu Þjóðleikhúsinu, s’il vous plait, en það var í fyrsta skipti sem óinnvígðum var hleypt upp á svið í því musteri. Hápunkturinn var þegar við fórum í leikför norður til Akureyrar. Þetta var mín fyrsta utanlandsferð, flogið með Flugfélagi Íslands. Ég held að okkur hafi öllum liðið eins og poppstjörnum, allavega erum við Siggi báðir með dökk sólgleraugu á myndinni sem tekin var á Akureyrarflugvelli, hann upprennandi póet, en ég hafði fengið þriðju verðlaun í smásagnasamkeppni skólans (fyrstu verðlaun voru ekki veitt).


Landsins besta úrval af gíturum í öllum verðflokkum

Gítarjól G t jól Öll jól eru

og úrvalið er hjá okkur

Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 • www.tonastodin.is


1.398

1.198

kr./kg

kr./kg

svínahnakki úrbeinaður

svínalundir

verð áður 1.598 kr./kg

verð áður 2.398 kr./kg

1.998

2.998

kr./kg

kr./pk.

nauta t-bone

nauta buFF

verð áður 3.698 kr./kg

verð áður 2.498 kr./kg

2.898

490

kr./kg

kr./pk.

hamborGarar 2 x 115G

verð 3.398 kr./kg

búrFells hamborGarhryGGur

ali bayonne skinka

verð 1.324 kr./kg

verð áður 1.398 kr./kg

verð áður 978 kr.

Snertilausar greiðslur

kr./kg

kr./kg

kr./kg

emmessís Jólaís 1½ lítri

2.398

1.324

1.298

kr.

verð 1.998 kr.

kF hanGilæri úrb.

verð áður 540 kr./pk.

878

ll m/ disk 17 cm

828 kr.

emmessís hátíðarís 1½ lítri

verð áður 928 kr.

598 kr./pk.

búrFells hanGiFrampartur úrb.

verð áður 2.598 kr./kg

KaupauKi Kaupir 1 faerd

poki aF hvaða senseo sem er oG senseo box

verð 598 kr./pk.

- Tilvalið gjafakort

OPIÐ mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00 / fimmtudaga 09:00 - 18:30 föstudaga 09:00 - 19:00 / laugardaga 10:00 - 16:00 / lokað sunnudaga. www.fjardarkaup.is

96

box med

kr.

víkinG hátíðarblanda

verð 96 kr.

2.174 kr./kg

kF hanGiFrampartur úrb.

verð 2.558 kr./kg

1.998 kr./kg

kJarnaFæði london lamb

verð áður 2.198 kr./kg

898 kr.

coca cola 4 x 2l

verð áður 1.098 kr.


KaupauKi

2.998

Kaupir 2 faerd Könnu med

298

kr.

kr.

344 paGen piparköku GiFFlar

verð 298 kr.

598

kr./stk.

síríus konsum 200G

verð 344 kr./stk.

248

kr.

kr./kg

FreyJu bestu molarnir 350G

verð áður 698 kr.

Quality street 2kG

verð áður 4.298 kr.

ísberG salat

verð áður 348 kr./kg

328

488

kr./kg

kr.

merrild 103 50 ára 400G

vatnsmelónur

verð áður 398 kr./kg

verð 488 kr.

598

498

kr.

kr.

nyakers piparkökur 625G

verð áður 698 kr.

nyakers piparkökur 475G

verð áður 598 kr.

288 kr./kg

598 kr.

nyakers piparkökuFíGúrur

Gular melónur

verð áður 658 kr.

verð áður 338 kr./kg

55” 3D SMART LED TV og fleiri tæki frá Heimilistækjum Gjafakort frá ÓB Gjafakort frá Fjarðarkaupum ... og margt fleira

FACEBOOK LOGO ICON for Adobe Illustrator

opið til kl 17:00 laugardaginn 13. des.

Fylgstu með okkur á Facebook


52

viðtal

Helgin 12.-14. desember 2014

Ég vil ekki hætta hjartaskurðlækningum Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir á Landspítalanum vakti athygli á dögunum vegna aðgerðar á manni sem fékk hnífstungu í hjartað. Þetta er ekki eina afrek Tómasar sem þykir á heimsmælikvarða. Færri vita hins vegar að hann er rétt um þessar mundir að ná sér af veikindum sem hann hefur glímt við í fjögur ár sem orsökuðust af myglu í gömlu Landpítalabyggingunni við Hringbraut. Hann er harðorður um stöðu heilbrigðiskerfisins og segir trúnaðarbrest milli stjórnvalda og heilbrigðisstarfsfólks. Tómas segir að semjist ekki í læknadeilu innan tveggja vikna verði hér nær óbætanlegt ástand því læknar muni flytja úr landi.

„Ég held að stjórnvöld ofmeti þolinmæði lækna. Ég finn mikla beiskju og pirring hér á göngunum, en um leið mikla samstöðu um að lengra verði ekki gengið á rétt sjúkra og heilbrigðisstarfsmanna,“ segir Tómas Guðbjartsson, prófessor og hjarta- og lungnaskurðlæknir á Landspítalanum. Ljósmynd/Hari

Þ

að verður hér nær óbætanleg ástand í mjög langan tíma ef ekki verður samið við lækna f ljótlega, því læknar munu segja upp,“ segir Tómas Guðbjartsson, prófessor og hjarta- og lungnaskurðlæknir á Landspítalanum. „ Ástandið verður erfiðast í sérgreinunum eins og nýrnalækningum, meltingarlækningum og myndgreiningu, svo ég tali nú ekki um krabbameinslækningar þar sem skortur hefur verið á sérfræðingum í nokkur ár,“ segir hann. Tómas vakti athygli á dögunum vegna aðgerðar sem gerð var á manni sem fékk hnífstungu í hjartað. Aðgerðin þótti mikið afrek og er fáheyrt að það takist að bjarga lífi einstaklings með jafn alvarlega áverka á hjarta og í þessu tilfelli. Tómas stýrði einnig teymi lækna og hjúkrunarfræðinga sem björguðu lífi manns sem ráðist var á á lögmannsstofu fyrir tæpum tveimur árum. Sú björgun þótti einnig mikið afrek. Þá var Tómas hluti af alþjóðlegu teymi sem vakti heimsathygli fyrir að græða fyrsta plastbarkann í sjúkling árið 2011. Það sem færri gera sér hins vegar grein fyrir að fyrir réttum tveimur árum gekkst Tómas sjálfur undir aðgerð á ennisholum vegna síendurtekinna sýkinga sem hann hafði glímt við í næstum tvö ár. Hann var ekki eini sérfræðilæknirinn sem var með skrifstofu í gömlu Landspítalabyggingunni á Hringbraut sem hafði átt við svipuð veikindi að stríða heldur höfðu tveir aðrir sérfræðilæknar gengist undir sams konar aðgerð. Um svipað leyti kom upp leki á gjörgæsludeildinni á Hringbraut eftir miklar rigningar. Rannsókn leiddi í ljós að byggingin var sýkt af myglu og voru einkenni læknanna rakin til þess. Tómas er nú, tveimur árum eftir að skrifstofu hans var lokað, loks að ná sér af veikindum sem drógu úr honum þrótt. Það er ömurleg staðreynd að Landspítalinn sé í bókstaflega heilsuspillandi vinnustaður, eins og hann orðar það sjálfur. Þegar upp komst um mygluna var afráðið að koma upp skrifstofugámum á lóðinni við Hringbraut. Ekkert bólar á þeim enn, nær tveimur árum síðar. „Ég hef ekki val að færa mig til í starfi. Hér við Hringbraut eru hjartaskurðstofurnar og ég get ekki hugsað mér að hætta í hjarta- og lungnaskurðlækningum og fara að gera eitthvað annað. Það er hins vegar ekki spennandi að starfa á vinnustað sem gerir mann veikan,“ segir Tómas. „Þetta er auðvitað allt mjög tragískt og endurspeglar úrræðaleysið á Landspítalanum. Ástandið má ekki rekja til stjórn-

unarvanda á spítalanum sem einfaldlega er skammtað alltof lítið fé. Það er auðveld ákvörðun að velja á milli þess að nota rekstrarfé í að þétta glugga eða halda uppi krabbameinsmeðferð. Ég óttast hinsvegar að viðhald húsnæðis verði enn eitt árið látið sitja á hakanum því fjárlög næsta árs eru mikil vonbrigði,“ segir hann.

Vantar 1,8 milljarð í rekstur spítalans

Tómas á sæti í prófessoraráði Landspítalans en ráðið hefur mörg undanfarin ár barist fyrir auknum fjárframlögum til Landspítalans. „Að mati okkar í prófessoraráðinu vantar 1,8 milljarð inn í rekstur Landspítalans, bara til að halda sjó. Persónulega finnst mér því fjárlögin núna eins og köld vatnsgusa í andlitið. Fyrir ári síðan barðist prófessoraráðið fyrir almennilegri viðspyrnu sem ekki varð af þótt framlög til spítalans væru aukin. Fjárlög næsta árs er heldur ekki hægt að kalla viðspyrnu, þar sem féð nægir ekki einu sinni til að sinna grunnrekstri. Því er ljóst að frekari hagræðingu þarf til,“ segir Tómas. „Pólitíkusar segja að aldrei hafi verið varið meira fé til spítalans. Við sem störfum á gólfinu á Landspítalanum erum því ekki sammála,“ segir Tómas og bendir á að spítalinn sé rekinn án aukinna fjárframlaga og niðurskurði ár frá ári. Í löndunum í kring um okkur séu fjárframlög til heilbrigðiskerfisins aukin um 1 prósent að jafnaði frá ári til árs vegna aukins kostnaðar sem hlýst

af auknum fjölda aldraðra og hækkandi meðalaldri. Raunverulegur niðurskurður til Landspítalans sé því meiri en tölurnar gefi til kynna.

Heilbrigðisstarfsfólk of duglegt að spara

Tómas segir að sumu leyti óheppilegt að læknaverkfallið beri upp á sama tíma og þegar fjárlögin voru sett fram því þessu tvennu eigi ekki að blanda saman, baráttu lækna fyrir leiðréttingu á kjörum sínum og auknum fjárveitingum til heilbrigðiskerfisins. „Við læknar verðum að líta í eigin barm og getum svolítið sjálfum okkur um kennt hvernig komið er, við höfum dregist aftur úr öðrum viðmiðunarstéttum í dagvinnulaunum og börðumst ekki nægilega fyrir kjörum okkar frá hruni vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Við hefðum fyrir löngu átt að vera búnir að spyrna við fótum,“ segir Tómas og vísar til þess að á árunum fyrir hrun hafi verið komin upp umræða meðal lækna um nauðsyn þess að leiðrétta launin, sérstaklega dagvinnulaun yngri lækna. Síðan hafi komið hrun og læknar hafi kosið að halda sig til hlés meðan efnahagskreppan gengi yfir. „Að mínu mati var heilbrigðisstarfsfólk á Íslandi of duglegt við að spara eftir hrunið. Spítalinn tók á sig miklu þyngri byrðar en hann hefði átt að gera. Þetta varð því eins konar rússneskur bónus, okkur var gert að spara og það gerðum við, og í verðlaun var okkur fyrirlagt að spara

enn meir. Það er hægt að keyra svona aðhaldsaðgerðir í 2-3 ár, en nú eru komin sex ár frá hruni og það er rosaleg þreyta komin í mannskapinn, ekki bara lækna heldur líka hjúkrunarfræðinga og annað heilbrigðisstarfsfólk. Þegar það vantar 2-3 ræðara í tíu manna báti gefst fólk einfaldlega upp, og það er það sem er að gerast núna,“ segir hann. „Það hefur orðið ákveðinn trúnaðarbrestur milli stjórnvalda og starfsfólks. Það sést vel á því hve mikill stuðningur er við verkfallsaðgerðir okkar meðal annara heilbrigðisstarfsmanna en einnig hjá almenningi. Fram að þessu hafa læknar varla íhugað að fara í verkfall, það stríðir einfaldlega gegn öllu því sem starf okkar stendur fyrir. Við verðum hins vegar leiðrétta kjör lækna svo ungir sérfræðingar fáist til að vinna hér á landi,“ segir Tómas.

Hámark tvær vikur til að semja

„Ég met stöðuna þannig að samningsaðilar hafi að hámarki tvær vikur til þess að ná saman – annars geti orðið nær óbætanlegt tjón. Þó svo að læknar hafi samþykkt að halda verkfallsaðgerðum áfram eftir áramót hef ég heyrt marga kollega lýsa því yfir að þeir muni frekar flytja úr landi en að bjóða skjólstæðingum sínum upp á áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Það er erfitt fyrir lækna að horfa upp á ástandið sem nú er uppi og sjá hvernig það bitnar á sjúklingum okkar. Síðar í dag þarf ég að Framhald á næstu opnu


J贸laheils铆a_2014_final_prent.pdf

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

1

01/12/14

10:12


54

viðtal

hringja í alvarlega veika krabbameinssjúklinga og segja þeim að ég geti ekki lofað þeim ákveðnum aðgerðardegi en að ég muni sækja um undanþágu frá verkfalli vegna alvarlegra veikinda þeirra. Það verður væntanlega auðsótt en þetta er aukið álag á sjúklinga sem þegar eiga fullt í fangi með að takast á við krabbamein og meðferðina,“ segir Tómas. Hann segir viðhorf sjúklinga jafnframt hafa breyst. „Læknar eru ekki óvanir því að sjúklingar þakki þeim fyrir aðgerðina eða meðferðina. Þakklæti sjúklinga er hluti af því hvers vegna þetta starf er svona gefandi. Ég heyri hins vegar æ oftar núorðið að sjúklingar þakki mér fyrir að vera ekki fluttur úr landi fremur en fyrir aðgerðina sjálfa. Það er sorgleg þróun. Það má ekki verða þannig að læknum hér líði eins og þeir séu í góðgerðastarfi. Það er bæði vont fyrir heilbrigðiskerfið og skjólstæðinga okkar. Við verðum að geta verið hreykin af því að starfa sem læknar á Íslandi og vera stolt af heilbrigðiskerfinu okkar. Við vorum það hér áður fyrr. Ég man þegar ég var að útskrifast sem kandídat á níunda áratugnum hvað við vorum stórhuga og full bjartsýni. Það var aldrei spurning að maður ætlaði heim að loknu námi og starfa á Landspítalanum. Þá vorum við framarlega á mörgum sviðum miðað við Norðurlöndin en síðan hafa hlutir breyst og við erum dragast aftur úr,“ segir Tómas. „Þessu verður að breyta.“

Það er hægt að finna peninga

Hann bendir á að frá aldamótum hafi verið stefnt að því að byggja nýjan spítala, allt frá því að Borgarspítalinn og Landspítalinn voru

Helgin 12.-14. desember 2014

Það má ekki verða þannig að læknum hér líði eins og þeir séu í góðgerðastarfi. Það er bæði vont fyrir heilbrigðiskerfið og skjólstæðinga okkar.

„Ég get ekki hugsað mér að hætta í hjarta- og lungnaskurðlækningum og fara að gera eitthvað annað. Það er hins vegar ekki spennandi að starfa á vinnustað sem gerir mann veikan,“ segir Tómas. Ljósmynd/Hari

sameinaðir í eina stofnun. „Síðan hefur aðeins verið í gangi stöðugur niðurskurður og áform um nýjan spítala sífellt sett á bið,“ segir hann. Fyrir vikið drabbist húsnæði niður og endurnýjun á tækjum sitji á hakanum, trúverðugleiki stjórnmálamanna sem lofa umbótum sé því lítill, verkin verði að tala. Þegar hann er spurður um þær gagnrýnisraddir sem segja

ekki hægt að byggja nýjan spítala fyrst við höfum ekki einu sinni efni á að reka hinn gamla segir hann þann málflutning byggðan á misskilningi. „Fjármunir eru ekki svo takmarkaðir að það sé bara hægt að gera eitthvað eitt, bæta kjör lækna, kaupa ný tæki eða byggja nýtt húsnæði. Ríkisstjórnin hefur sýnt það með aðgerðum sínum undanfarið að það er hægt

að finna peninga fyrir því sem hún ætlar sér að gera,“ segir Tómas „Þetta er eins og að reka fyrirtæki, það verður að huga að öllum þáttum. Icelandair skiptir reglulega út sínum flugvélum því forsvarsmenn fyrirtækisins vita að ef vélarnar fara að bila fer allt of mikill kostnaður í viðhald og bilanir sem hafa neikvæð áhrif á starfsemina. Það sama gildir á Landspítalanum. Bilanir hafa áhrif á starfsemina og viðhaldskostnaður húsnæðis er orðinn allt of mikill. Þar fyrir utan stenst húsnæðið ekki nútímakröfur,“ segir Tómas. Hann bendir á að verið sé að byggja nýja sjúkrahúsbyggingu á lóð Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi. „Svíar hafa fyrir löngu gert sér grein fyrir að það er miklu hagkvæmara að byggja nýtt en að halda sífellt áfram að byggja við og lappa upp á gamalt óhentugt húsnæði. Margir halda því fram að elsta bygging Landspítalans á Hringbraut sé í raun ónýt og hana ætti einfaldlega að rífa. Ég er ekki sammála því. Ég sé fyrir mér að hér geti verið skrifstofuhúsnæði, en aðeins að því gefnu að húsnæðinu verði komið í viðunandi ástand svo starfsfólk veikist ekki í vinnunni,“ segir hann. Tómas segir að sem betur fer séu flestir farnir að átta sig á því að staðsetning nýrrar spítalabyggingar á Hringbrautarlóðinni sé sú besta í stöðunni, meðal annars vegna þess hve mikið hefur þegar verið fjárfest í uppbyggingu barnaspítalans sem annars þyrfti að byggja upp á nýtt á nýjum stað. „Ráðamenn hafa ekki þorað að taka ákvörðun um nýjan spítala því þeir óttast að þeir séu að taka ranga ákvörðun. Menn þurfa engu að síður að höggva á hnútinn og verða að taka erfiðar ákvarðanir, því aðgerðarleysi er versta lausnin og getur stórskemmt heilbrigðiskerfið. Stærstu áskoranir lækna eru að geta tekið réttar ákvarðanir fljótt, líkt og í tilfellinu þar sem maðurinn fékk hnífstungu í hjartað. Ef við hefðum endalaust velt því fyrir okkur hvort opna ætti hægra eða vinstra megin, eða fyrir miðju, væri hann náttúrulega ekki á lífi í dag,“ segir hann.

Ástandið grafalvarlegt

Tómas segir ástandið í heilbrigðikerfinu grafalvarlegt um þessar mundir. „Ég held að stjórnvöld ofmeti þolinmæði lækna. Ég finn mikla beiskju og pirring hér á göngunum, en um leið mikla samstöðu um að lengra verði ekki gengið á rétt sjúkra og heilbrigðisstarfsmanna. Þetta er samstaða sem ég hef aldrei

upplifað áður. Þetta á sérstaklega við um ungu sérfræðingana en margir þeirra heyrist mér munu segja upp um áramótin ef ekki verður búið að semja. Ég held að flestir heilbrigðisstarfsmenn velji þessi störf því þeir vilja láta gott af sér leiða og hjálpa öðrum. Þó svo að læknar hafi samþykkt áframhaldandi verkfallsaðgerðir er okkur meinilla við að fara í verkfall. Ég held því að margir munu frekar segja upp en að halda áfram þessu þrátefli. Ástandið núna veldur mér gríðarlegum áhyggjum. Ég er ekki viss um að stjórnvöld lesi rétt í stöðuna. Það yrði óbætanlegur skaði ef fleiri sérfræðingar færu að segja upp og skipuleggja flutning úr landi með vorinu,“ segir Tómas. „Við eigum fullt af hæfileikaríkum læknanemum hér á spítalanum og læknum í sérnámi erlendis. Framtíðin er því virkilega björt ef þetta fólk kýs að vinna hér í framtíðinni. Stjórnvöld verða hins vegar að tryggja að hér séu þær aðstæður og kjör sem laðar fólk hingað. Hér áður fyrr var talað um effin tvö, fjöllin og fjölskylduna, sem fengi lækna til að snúa heim. Það dugir bara ekki lengur til, munurinn er orðinn svo mikill, bæði hvað varðar kjör og aðstæður. Heilbrigðisstarfsfólki finnst það ekki metið að verðleikum og að stjórnvöld tala ekki heldur um heilbrigðiskerfið af virðingu lengur, heldur sem útgjaldalið í einhverju Excelskjali. Hvernig er til dæmis hægt að kalla gamalt fólk sem fær þjónustu á Landspítalanum „fráflæðisvanda“? Mér finnst frábært að eldra fólk lifi lengur og að ég geti hjálpað því. Þetta fólk byggði upp þetta þjóðfélag sem við búum í og allt gott skilið. Þetta finnst mér oft gleymast í umræðunni. Ég vona að ekki sé um hugarfarsbreytingu hjá stjórnvöldum að ræða, heldur einungis skynvillu. Við Íslendingar höfum alltaf verið stolt af því að hafa lægsta ungbarnadauða í heimi og verið á meðal efstu þjóða hvað meðalævilengd varðar. En ef þessi heilbrigðisstefna verður ofan á mun þessi árangur glutrast niður, þótt það sjáist ekki fyrr en eftir áratug eða tvo. Og þetta er ekki bara mál Landspítalans heldur einnig heilsugæslunnar sem er í gríðarlegum vanda, bæði hér á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi. Athafnir vega þyngra en orð, og orð sem ekki er fylgt eftir í verki missa smám saman trúverðugleika,“ segir Tómas. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is


g e l i t m m e k s a g e l i k i e „F “ . g n i n s e l og sterk N / K IL JA N O S A V G G Y R T IR E ÞORG

„… stórbrotin skáldsaga, sjaldgæf lestrarupplifun …“ ÞRÁINN BERTELSSON / KVENNABLAÐIÐ

V V V V V „Hönnuh Kent tekst að draga upp trúverðuga mynd af íslenskri fátækt og grimmilegri lífsbaráttu þessa tíma …“ ÁSTA SIGRÚN MAGNÚSDÓTTIR / DV

V V V V „Mögnuð og grípandi …“ KARL BLÖNDAL / MORGUNBLAÐIÐ

„Vönduð söguleg skáldsaga um eitt frægasta morðmál Íslandssögunnar.“ JÓN YNGVI JÓHANNSSON / FRÉTTABLAÐIÐ

„… Fantalega vel unnin þýðing!“ FRIÐRIKA BENÓNÝSDÓTTIR / KILJAN

„… Hönnuh er einkar lagið að magna upp stemningu.“ ÞORGEIR TRYGGVASON / FB

„Ótrúleg bók sem ég sat límdur við.“ HALLGRÍMUR HELGASON

V V V V V „Ein magnaðasta bók sem ég hef lesið!“ MARGRÉT GÚSTAVSDÓTTIR / PJATT.IS

w w w.f o r la g i d. i s – a l vö r u b ó k a b úð á n e t i nu


56

bækur

Helgin 12.-14. desember 2014

Svaf yfir sig fyrsta daginn í Hagaskóla Táningabók er þriðja og síðasta endurminningaverk rithöfundarins Sigurðar Pálssonar. Við grípum hér niður í kafla þar sem Sigurður fjallar um árin í Hagaskóla þar sem hann kynntist meðal annars Pétri Gunnarssyni rithöfundi.

E

itt er víst, ekki langaði mig að villast fyrsta daginn sem ég átti að mæta í Hagaskólann. Vonaði heitt og innilega að ég færi nú ekki að villast á leiðinni eins og í fyrsta göngutúrnum frá miðbænum. Vissulega er erfitt að villast á leiðinni frá Dunhaga 20 út í Hagaskóla, hann stendur við Dunhaga. Samt var ég á nálum, einbeitti mér að því að halda mér á gangstéttinni. Á hlaupunum þurfti ég sem betur fer ekki að hafa áhyggjur af flâneurfreistingum, á hlaupum er ekki hægt að flanera, leyfa líkamanum að reika um

landslag borganna. Ég kom að skólabyggingunni, hafði tekist að halda aftur af mínum meðfædda flanör. Enda var stressið alveg nóg fyrir, ég var nefnilega þegar orðinn of seinn, vekjaraklukkan eitthvað vanskelig, ég vaknaði ekki fyrr en frú Helga, sem ég leigði hjá, ruggaði við mér. Spratt upp eins og ringluð fjöður í klukkuverki, ruddist í föt og hljóp af stað. Fyrsti dagurinn minn í alvöru skóla og ég mætti of seint! Ég stóð þarna allt í einu inni í skólastofu eins og fábjáni, tíminn byrjaður. Kristján Benediktsson landafræðikennari var við stjórnvölinn. Gunnar Gunnarsson, fréttamaður og rithöfundur, var bekkjarbróðir minn. Ég hitti hann á dögunum niðri í Austurstræti, hann sagði mér að ég hefði ekki leitað í einhverjar lygar og uppspuna heldur sagt sannleikann: vekjaraklukkan hringdi ekki. Vissulega ofur kunnugleg afsökun sem enginn tók lengur mark á. En Gunnar sagði að einhvern veginn hefði það blasað við að ég væri að segja satt. Enda varð ekkert meira havarí úr þessu. Mér þóttu kennararnir prýðilegir: Sigurður Elíasson kenndi mér náttúrufræði, hann orti textann við Litlu flugu Sigfúsar Halldórssonar: „Lækur tifar létt um máða steina“ og svo framvegis. Setningin „bláskel liggur brotin milli hleina“ hafði vakið með mér sterkar kenndir þegar ég var barn, söknuð, angurværð. Pétur Gunnarsson sagði m.a. í greinargerð um okkar fyrstu kynni þarna í landsprófi: „En þó fór ekki hjá því að ég skynjaði sitthvað óvenjulegt í fari þessa nýkomna pilts og fór ekki á milli mála þegar ég stóð hann að verki þar sem hann valhoppaði, annað hvort á leið úr eða í skólann. [...] Ekki mjög löngu seinna

beit drengurinn höfuðið af skömminni með því að birtast á reiðhjóli – hann var svona langt að norðan. Hann var keis.“ Skrýtið til þess að hugsa: ég hef aldrei komið inn í Hagaskólabygginguna síðan ég gekk þaðan út með landsprófsskírteini í vasanum. Mér þykja skólabyggingar sérkennilegar erfiðar til endurkomu, það grípur mig margfaldur rembihnútur framandleika og óþægilegs kunnugleika. Hvernig gerist þetta? Skilningarvitin nema langa ganga sem einu sinni voru ennþá lengri, eyrun bíða eftir bjöllu sem tekst að vera bæði hvell og rám og ekki er nokkur leið að leiða hjá sér. Svo er það lyktarskynið. Hvað hefur þessi áhrif? Ekki var farið neitt illa með mig þarna, ég varð ekki fyrir einelti, mér var ekki troðið niður í öskutunnur. En það sem maður óttast kannski er óumbeðin minning um varnarlausan unglingsgarm sem fann svo sárt hvað hann átti margt eftir ólært, allt var komið á flot, enginn bakki í nánd, laugin var djúp. Það var eina vissan í óvissunni. Það er ekki endurminningin sem er yfirþyrmandi heldur endurupplifunin. Að dragast aftur í þetta óþægilega millibilsástand táningsáranna, vera hvorki barn né fullorðinn. Að lifa

aftur eitthvað sem er alveg nóg að upplifa einu sinni. Eitt augnablik er feginleikanum ógnað. Feginleikanum að vera laus í eitt skipti fyrir öll við þetta millibilsástand.

Vantar þig gistingu í útlöndum? Gerðu Verðsamanburð á hóteltilboðum út um allan heim oG bókaðu haGstæðasta kostinn á túristi.is.

TÚRISTI


Heillandi aldarspegill Litur: CMYK

f

FJÖRU

1

bbbb

Ævisögur 1.–7.des 2014

„Áhrifamikil ævisaga … Afar áhugaverð bók.

VERÐLAUNIN

T i ln efn i n g

guðmundur magnússon / morgunblaðið

f

FJÖRU

„Gríðarlega lifandi frásögn og skemmtileg … kraftmiklar og hugaðar konur.

VERÐLAUNIN

óðinn jónsson / rúv

„Stór og mikil saga. Heillandi … aldarspegill … Bók sem ég held að margir eigi eftir að vilja drekka í sig um jólin. egill helgason / kiljan

„… afbragðsævisaga … steinunn lilja emilsdóttir / sirkústjaldið

„… dramatík alveg eins og hún gerist best. kolbrún bergÞórsdóttir / kiljan

„… bók sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara …

1. 2. 3.

prentun uppseld

prentun á Þrotum

prentun væntanleg

steingerður steinarsdóttir / vikan

„þetta er stór saga og ævintýraleg … skemmtileg saga, vel gert hjá Helgu. hildigunnur Þráinsdóttir / kiljan

w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39


58

viðtal

Helgin 12.-14. desember 2014

Petra Dís Magnúsdóttir heldur úti vefversluninni dukkuborn.net sem selur handgerðar dúkkur frá Spáni. Ljósmynd/Hari

Handgerðar dúkkur sem gott er að knúsa Þ

GERIR GÆFUMUNINN!

Freistandi súkkulaðibitakökur 12 stk

125 g smjör 1 bolli púðursykur ¾ bolli sykur 3 msk Cadbury kakó 1 tsk vanillusykur 100 g hvítt Toblerone súkkulaði 100 g valhnetur 2 tsk lyftiduft 1 bolli hveiti 1 egg Hitið ofninn í 160°C. Hrærið smjör, púðursykur og sykur saman þar til létt og dúnkennt. Blandið svo vanillusykri og eggi saman við. Þá er hveiti, lyftidufti og Cadbury kakói hrært saman við ásamt hvíta súkkulaðinu og valhnetunum. Notið matskeiðar við að setja 12 kúlur á bökunarpappír og bakið í miðjum ofni í 10-15 mínútur.

Petra Dís Magnúsdóttir starfar sem vefumsjónarmaður hjá Ikea en utan vinnutíma eiga dúkkur hug hennar allan. Petra Dís heldur úti vefversluninni Dúkkubörn, en þar er að finna vandaðar og raunverulegar dúkkur frá Spáni.

etta hófst með þeim hætti að ég var að leita að dúkku fyrir dóttur mína hérna heima fyrir nokkrum árum en fannst lítið vera í boði. Mér fannst dúkkurnar hérna vera of einsleitar og fjöldaframleiddar. Það vantaði öll persónuleg einkenni,“ segir Petra. Í janúar 2011 var hún stödd á Spáni og sá þá dúkkur sem vöktu hjá henni áhuga. „Ég hugsaði um þær í hálft ár áður en ég ákvað að byrja að flytja þær inn. Mér fannst það hrikalega stórt skref í byrjun en svo var þetta minna mál en ég hélt. Ég opnaði Facebook síðu og byrjaði að selja hægt og rólega, svo vatt þetta bara upp á sig. Fyrsta og önnur pöntun rauk út fyrir jólin í fyrra og sú þriðja líka. Í janúar var lagerinn því alveg galtómur. En ég er betur undirbúin fyrir þessi jól.“

Dúkkur sem líkjast eigendunum

Dúkkurnar eru handgerðar og eru því mjög raunverulegar og fallegar, en framleiðslan

hefur verið í höndum spænsks fjölskyldufyrirtækis í nokkra áratugi. Dúkkurnar eru með mjúkan búk og vínyl útlimi, fallegt hár sem gaman er að greiða, raunveruleg augu og augnhár. Flestar dúkkurnar segja mamma og pabbi og hlæja þegar ýtt er á maga þeirra og nokkrar þeirra gráta. Petra segir að það veki mikla lukku hve dúkkurnar eru raunverulegar. „Fólk er jafnvel að kaupa dúkkur því þær líkjast tilvonandi eigendum.“

Dúkkur sem ævieign

Petru finnst mikilvægt að dúkkurnar séu með mjúkan búk svo börnin geti knúsað þær en oft mynda börn mjög sterk tengsl við dúkkurnar sínar. „Ef vel er hugsað um dúkkuna þá getur hún enst um aldur og ævi. Ég fékk mína fyrstu dúkku þegar ég var sex ára og á hana ennþá,“ segir Petra. Nánari upplýsingar um dúkkurnar má finna á netversluninni: www.dukkuborn.net Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is


GILDIR EINGÖNGU Í TAKE AWAY

4 0% AFSL ÁTTU R A F STÓRUM PIZZU M AF MATSEÐ LI UM HEL GINA

STÓR RAMBÓ PIZZASÓSA, OSTUR, KJÚKLINGUR, PEPPERONI, SVEPPIR, JALAPENO, CHEDDAROSTUR

1794

STÓR HAWAIIAN PIZZASÓSA, OSTUR, SKINKA, ANANAS

1494

STÓR DOUBLE PEPP PIZZASÓSA, AUKA OSTUR, TVÖFALT PEPPERONI, CHILLI (LÍTIÐ)

1674

kr.

2490

kr.

2990

2790

pantatdinuu á ne

581 15 15

w i ls o n s . i s

Ánanaustum Gnoðavogi 44 Eddufelli 6 Vesturlandsvegi

kr.


60

viðtal

Helgin 12.-14. desember 2014

Hreindís Ylva heitir nú Ilva Holmes Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm útskrifaðist í fyrra sem leikkona í Englandi og hefur unnið að því að koma sér á framfæri síðan. Þar kallar hún sig Ilva Holmes. Hreindís Ilva birtist nú á skjám landsmanna í nýrri auglýsingaherferð Icelandair. Stefnan er tekin á að vinna í sjónvarpi og kvikmyndum – hvar í heiminum sem góð hlutverk bjóðast.

A

kkúrat núna býst ég við að Ekki búin að festa ræturnar í vera áfram hér í London. London Hér finnst mér æðislegt að Guildford er lítill bær fyrir utan vera og hér er fullt af tækifærum,“ London. Hreindís er ekki fyrsti Íssegir Hreindís Ylva Garðarsdótt- lendingurinn sem nemur þar leikir Holm, 25 ára íslensk leikkona í list, Halla Vilhjálmsdóttir var þar London. fyrir um áratug. „Ég kunni rosalega Hreindís Ylva er fastavel við mig þarna. Við fengum góða þjálfun gestur á sjónvarpsskjám H v er er í kvikmyndaleik. Það landsmanna um þessar er alltaf að verða mikmundir því hún leikur ilvægara en það eru aðalhlutverkið í nýrri Hreindís Ylva ímy ndarher ferð Ice ekki allir skólar farnir Fædd 1. mars landair - um íslensku að taka inn mikla kvik1989. stúlkuna sem er föst myndakennslu,“ segir Alin upp í Mosúti yfir jólin en fær svo Hreindís. fellsdal og gekk í óvænt fjölskylduna til Hvar liggur áhugaVarmárskóla. sín. svið þitt? Stúdent frá MH. „Það er aðeins meira Skólinn mælti með í bíómyndum og sjónLærði við Söngskólann í Reykjavík því að skipta um nafn varpi, kannski af því ég og Tónlistarskóla Hreindís útskrifaðist úr hef fengið skemmtileg FÍH. verkefni í þeim geira. Guildford-leiklistarskólÉg hef auðvitað áhuga anum í fyrravor og hefur Lærði við Guildford síðan verið að koma sér á leikhúsinu líka en bíóSchool of Acting. á framfæri. „Ég er búin ið heillar. Ég gerði líka Yngvi Rafn bróðir að vera að gera hitt og smá af því heima áður en hennar er gítarþetta. Ég hef leikið í ég fór út,“ segir Hreindís leikari í hljómsveitstuttmyndum og svo hef sem lék í kvikmyndinni inni Vio. Óróa á sínum tíma. ég fengið tvö aukahlutHefur tvisvar tekið verk í myndum í fullri Hreindís Y lva býst þátt í undankeppni lengd. Og svo þess við því að vera áfram Eurovision. Árið ari auglýsingu,“ segir í London eins og áður 2009 söng hún Hreindís í símtali frá segir. Þar leigir hún í lagið Vornótt sem London. austurhluta borgarinnamma hennar Nafnið Hreindís Ylva ar með vinkonu sinni samdi. Í fyrra söng sem er norsk. HreinGarðarsdóttir Holm er hún Lífið snýst með dís er einhleyp og því sjálfsagt ekki þjált fyrir Svavari Knúti. er ekkert sem aftrar Breta og því hefur leikGaf út plötuna Á henni að fara þangað konan tekið upp nýtt góðri stund árið nafn þar í landi, til að sem verkefnin bjóðast. 2011 þar sem hún koma sér á framfæri. „Ég er ekkert endilega syngur bestu lög Hún kallar sig nú Ilva búin að festa ræturnar Erlu Þorsteins. Holmes. „Ég breytti í London. Ef mér bjóðbara yfir í venjulegt i ast spennandi verkefni svo það yrði borið rétt í Ameríku eða annars fram. Og svo bætti ég aðeins við staðar í Evrópu tek ég þeim. Mér Holm-nafnið. Skólinn mælti með finnst gaman að ferðast svo það því fyrst ég var búinn að losa mig getur vel farið saman. Ég hef líka við allan hreiminn að ég gerði alltaf sagt að ég er opin fyrir því að sjálfri mér greiða og breytti nafn- koma heim og vinna. Það er mikið inu.“ af flottum verkefnum á Íslandi.“

?

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm kallar sig Ilvu Holmes. Mælt var með því að hún breytti nafninu sínu ef hún ætlaði að koma sér á framfæri sem leikkona í Englandi.

Æðislegt verkefni fyrir unga leikkonu Icelandair-auglýsingin sem Hreindís Ylva leikur í hefur vakið þó nokkra eftirtekt. Hún var tekin upp í Berlín og Hamborg. Það voru þeir Gunnar Páll Ólafsson og Samúel Bjarki Pétursson sem leikstýrðu, Árni Páll Hansson framleiddi en Ragnar Jónsson og Kári Sævarsson á Íslensku auglýsingastofunni skrifuðu handrit. „Þetta var ótrúlega skemmtilegt. Þetta voru langir dagar en í mjög góðum félagsskap. Handritið er fallegt og það var ekki erfitt að setja sig í spor aðalpersónunnar,“ segir Hreindís. Er þetta ekki vel borgað? „Það var ekkert hægt að kvarta

Hreindís Ylva í hlutverk Berglindar í Icelandair-auglýsingunni.

yfir því, þetta var alveg kærkomið. Fyrst og fremst var þetta samt æðislegt verkefni fyrir unga leikkonu – þetta var eiginlega heilt „showreel“ fyrir mig.“ Hreindís kveðst hafa fengið mikið af skilaboðum eftir að byrjað var að sýna auglýsinguna. Margir spyrja hvort hún komi heim um jólin.

„Jú, ég kem heim um jólin – annað en Berglind. Ég kem 21. desember og fer bókstaflega beint á jólatónleika Regínu Óskar. Ég missti af þeim í fyrra en ætla ekki að missa af þeim í ár.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is


M E U Ð J G AFMÆLI N I M A H Ð TIL

R G Ö N A D G A G L A R

, 9 9 2.9

amiði k i e l n ó t g Diskur o

ÓTRÚLEGT

TÓNLEIKA MIÐI FYLGIR!

TILBOÐ! Þegar þú kaupir diskinn Svefnljóð þá færðu tónleikamiða með.

Ragga verður 30 ára á mánudaginn 15. desember og af því tilefni þá fá allir sem kaupa diskinn hennar Svefnljóð miða á afmælistónleika Röggu í Hörpu mánudaginn 15. desember. Andvirði tónleikamiðans er 4990,-.

Tilboðið gildir á meðan birgðir endast.

KRINGLAN OG SMÁRALIND · 591-5300 · WWW.SKIFAN.IS


viðhorf

62

Helgin 12.-14. desember 2014

METSÖLULISTI EYMUNDSSON VIKAN 01.12.14 - 07.12.14

Meiri fita – lengri lömb

É

HELGARPISTILL

1

Ljónatemjarinn Camilla Läckberg

2

Kamp Knox Arnaldur Indriðason

Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is

3

DNA Yrsa Sigurðardóttir

4

Þín eigin þjóðsaga Ævar Þór Benediktsson

5

Náðarstund Hannah Kent

6

Gula spjaldið í Gautaborg Gunnar Helgason

7

Sveitin í sálinni Eggert Þór Bernharðsson

8

Saga þeirra, sagan mín Helga Guðrún Johnson

9

Skálmöld Einar Kárason

10

Vísindabók Villa 2 Vilhelm Anton Jónsson

Teikning/Hari

SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT

Ég komst bara eina ferð, að vísu með fjórar kótelettur í raspi, Ora grænar baunir, rauðkál, karlasalat (þetta með majónesgumsinu), maísbaunir, brúnaðar kartöflur, rabarbarasultu og brúna sósu út á. Diskurinn var kúfaður. Sumir fóru tvær ferðir og nokkrir þrjár. Það eru þrekmenn, einkum þeir sem slepptu brúnu sósunni og skelltu bræddu smjöri – eða smjörlíki – út á. Ég treysti mér ekki í þá útgáfu enda aldrei verið sterkur í smjöráti. Allt í kringum mig voru karlar, engar konur. Þeir voru að borða karlamat og bættu um betur þegar að eftirréttinum kom. Þá var boðið upp á kokteilávexti úr dós og ís. Sumir hefðu kannski kosið þeyttan rjóma með en ísinn var látinn duga. Þetta var matur eins og við borðuðum í gamla daga, kaloríuríkur, fitandi og svakalega góður. Karlarnir rumdu af gleði. Sennilega fá þeir sjaldan kótelettur í raspi og allt sem þeim tilheyrir. Þarna voru samankomnir sæbarðir höfðingjar úr Kótelettufélagi togarajaxla, vinir þeirra og gestir, líklega um 150 manns á efstu hæð, þeirri tuttugustu, í Turninum í Kópavogi. Félagi minn, einn gömlu togarajaxlanna, hnippti í mig þegar ég hafði klárað af diskinum, gert bærilega að beinunum og hent þeim á beinadisk, og lagði til að við færum aðra ferð. Mér sýndist hann hafa klárað svipan skammt og ég. Óskin var fróm enda voru aðrir karlar í salnum á ferð fram og til baka til að fylla á, án þess að við værum beinlínis að telja ferðirnar. Mér leist ekki á aukaferðina, var satt best að segja saddur eftir kóteletturnar fjórar og meðlætið – og átti eftir að fara í kokteilávextina. Það vildi mér til happs að félagi minn var truflaður með samtali rétt í þann mund er við vorum að fara af stað eftir nýjum kótelettuskammti. Það spjall tók það langan tíma að í millitíðinni voru diskarnir teknir af borðinu okkar. Félagslegur þrýstingur hefði nefnilega valdið því að ég hefði orðið að fara aðra ferð, annað hefði vart verið talið ásættanlegt og hreinlega merki um aumingjaskap. Slíkan stimpil vill enginn fá á sig á herrakvöldi Kótelettufélags togarajaxla. Minn ágæti vinur sem fékk mig með sér á herrakvöldið er vanur kótelettumaður. Í fyrsta lagi var hann á síðutogaranum Hafliða frá Siglufirði á sínum tíma – og át þar sinn skammt af kótelettum hjá skipskokknum. Í annan stað er hann meðal innstu koppa í búri þeirra togarajaxla sem stofnuðu Kótelettufélag togarajaxla í Reykjavík en þeir búa flestir á höfuðborgarsvæðinu, þótt tengsl eigi þeir við Siglufjörð og sjálfsagt flestir Siglfirðingar að uppruna. Í þriðja lagi bauð hann mér og fleiri góðum gestum á kótelettukvöld Kótelettufélags Siglfirðinga í liðnum september, eins og fram hefur komið í pistli hér í Fréttatímanum. Það var ógleymanleg stund, kótelettur svo raspaðar og feitar að unun var að, auk þess sem Siglfirðingarnir héldu okkur magnaða skemmtun með söng og dansi. Kótelettufélag togarajaxla, sem bauð

upp á hina herlegu veislu í Kópavogsturninum í síðustu viku, var stofnað af Hafliðaguttum, fyrrverandi sjómönnum á síðutogaranum Hafliða frá Siglufirði. Þeir þurftu kjarnmikinn mat í volkinu á sínum tíma enda kalsamt að standa í aðgerð á opnu dekki í hvaða veðri sem var. Það var því mikilvægt að komast í eitthvað gott og það besta sem kokkurinn bauð upp á voru kótelettur í raspi og kokteilávextir í eftirrétt. Vegna þessa þróaðist með Hafliðaguttunum einfaldur matarsmekkur þar sem aðeins er valið það besta. Kótelettur skulu það vera, lúbarðar í raspi, ekki fituhreinsaðar. Hafliðaguttarnir hafa elst og þroskast – og vaxið á ýmsa kanta eins og gefur að skilja. Vandi þeirra er, eins og margra annarra, að kótelettur í raspi hafa mikið til horfið af matarborðum nútímans, þykja sennilega of feitur matur og óhollur enda er kótelettunum velt upp úr fitu í steikingu og raspurinn safnar vel í sig. Nú tíðkast fremur að bera fram hnetusteik með brokkólí, baunaspírum og linsubaunum, kvenvænan mat. Karlarnir sáu því sitt óvænna og stofnuðu félag um kótelettuát. Fundir hafa verið árlegir og sífellt fleiri sækja í átið, enda voru fráleitt eins margir á Hafliða SI á sínum tíma og komu í Turninn. Hagnað af samkomunum hafa þeir nýtt til að láta smíða listafögur líkön af horfnum síðutogurum sem á sínum tíma færðu björg í bú í hverju sjávarplássi. En ekki nóg með það. Félagið er jafnframt hugsjóna- og framfarafélag og auk þess að beita sér fyrir því að Íslendingar viðhaldi þeim sið að éta feitt kjöt, ekki síst kótelettur í raspi, berst það fyrir breyttu sauðfé. Verði kótelettukörlunum ágengt í baráttu sinni óttast þeir nefnilega að kótelettuskortur verði í landinu nema brugðist verði við skjótt. Því sendi Kótelettufélag togarajaxla ályktun til Búnaðarþings nú í haust þar sem því var komið á framfæri að það væri göfugt markmið Bændasamtakanna að stuðla að ræktun sauðfjár með lengri hrygg. Þannig mætti fjölga kótelettum! Svo vel vildi til að meðal gesta kótelettukarlanna í Turninum voru bæði forsætisráðherra og landbúnaðarráðherra. Þetta eru þeir ráðamenn þjóðarinnar sem hvað helst berjast fyrir viðhaldi hins þjóðlega en eru um leið framfarasinnaðir þegar að landbúnaðarmálum kemur. Því má búast við því að skjótt verði við brugðist og fé ræktað í framtíðinni þannig að hryggur þess lengist. Landbúnaðarráðherrann er dýralæknir, svo ekki þarf langt að leita sérþekkingar á sauðkindinni. Kótelettufélögum fjölgar nú á landinu. Auk félaganna í Reykjavík og á Siglufirði hafa Vestmannaeyingar stofnað sitt kótelettufélag. Heyrst hefur að draumur þeirra allra hörðustu sé að stofna Landssamband kótelettufélaga og halda í kjölfar þess ærlega matarorgíu í Laugardalshöllinni. Fyrst þarf þó líklega að lengja lömbin um fjórðung, eða svo.


OPIÐ ALLA

HELGINA ENGIN VÖRUGJÖLD OG EKKERT VESEN:) JÓLA-

EPLIN

TÖLVUTEK ERU LENT ÍTRA VERÐI BE N EN Á

SENDUM

FRÍTT

ÖRUR ALLAR V A TIL JÓL

4 0 Þ ALLT AÐ

ÚSUND

LÆGRA V

ERÐ

Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

8 B LS BÆK

LINGUR

MEÐ PÓ STÚTFU STINUM LLUR AF GRÆJUM

OPNUNARTÍMAR Í dag 12.des 10-19 Lau.13.des 10-18 Sun.14.des 13-18 15-23.des 10-19 Aðfangadag Lokað

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900


ÞÚ GETUR HÆ — GJÖFIN E

SANNKALLAÐ STÓRVIRKI Stórvirkið Króm og hvítir hringir er myndafjársjóður þar sem allir bílaunnendur finna eitthvað við sitt hæfi, hvort sem þeir aðhyllast glæsikerrur kreppuáranna, litskrúðuga krómvagna eftirstríðsáranna eða kraftabíla sjöunda áratugarins.

w w w.forlagid.i s


ÆTT AÐ LEITA ER FUNDIN! JÓLAGJÖFIN FYRIR ALLA BÍLAUNNENDUR Einstök saga hönnunar og tækni • Listaverkabók bílaáhugamannsins • Yfir 700 myndir á 440 síðum • Glæsilegir bílar, fjölbreytt mælaborð og margvíslegar vélar

„Í stuttu máli sagt er Króm og hvítir hringir óhemju eiguleg og vönduð bók sem mun gleðja bílaáhugamenn á öllum aldri … þrekvirki.“ JÓN AGNAR ÓLASON / MORGUNBLAÐIÐ

– alvör u bókabúð á net inu


66

ferðalög

Helgin 12.-14. desember 2014

 Aðeins norðurlAndAþjóðirnAr hAldA skr á yfir heimsóknir íslenskr A ferðAmAnnA

Fátt vitað um ferðir Íslendinga V Þegar árið er liðið munu rétt tæplega fjögur hundruð þúsund íslenskir farþegar hafa innritað sig í flug á Keflavíkurflugvelli. Hvar þessi hópur heldur sig í útlöndum er lítið vitað um nema þegar ferðinni er heitið til Skandinavíu.

ið vopnaleitina á Keflavíkurflugvelli þurfa allir að sýna vegabréf, meðal annars svo hægt sé að flokka farþega eftir þjóðerni. Þar er látið nægja að telja fjölmennustu þjóðirnar ásamt okkur heimamönnum. Fólk frá öðrum löndum fer í flokkinn „aðrir“. Skiljanlega lendir fámenn þjóð eins og okkar í þeim flokki þegar landamæraverðir í öðrum löndum telja útlendingana sem til þeirra koma. Það er því ekki hlaupið að því að fá upplýsingar um hvar í útlöndum Íslendingar verja tíma sínum. Ferðamálaráð Spánar, Bretlands og Bandaríkjanna segjast til að mynda ekki hafa neinar tölur um ferðir Íslendinga innan landanna. Alla vega eru ekki til opinber gögn um kaup Íslendinga á gistingu í þessum löndum þó sennilega haldi hótelstjórar eitthvað bókhald yfir þjóðerni gesta sinna og deili því jafnvel með yfirvöldum.

Danmörk með fastan sess

Þrjár af hverjum fjórum nóttum sem Íslendingar bóka á hótelum í Danmörku eru í höfuðborginni Kaupmannahöfn.

merkur sem áfangastaðar þó framboð á flugi héðan hafi stóraukist síðustu ár.

Heimagisting í Noregi?

Síðustu ár hafa margir Íslendingar flutt til Noregs og það eru því væntanlega margir hér á landi sem eiga í hús að vernda í Noregi. Það kann að skýra að hluta þá staðreynd að Íslendingar hafa bókað fjórðungi færri gistingar á norskum hótelum í ár í samanburði við

ENNEMM / SÍA / NM66098

Það eru nær eingöngu frændþjóðirnar sem vita upp á hár hvar íslenskir ferðamenn eyða nóttinni. Upplýsingar um í hvaða borgum og bæjum í Skandinavíu Íslendingar hafa keypt gistingu eru nefnilega aðgengilegar hjá hagstofunum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þegar rýnt er í þær sést að í ár hafa Íslendingar bókað 39.022 gistinætur í Danmörku og þar af voru þrjár af hverjum fjórum á hótelum og gistihúsum í Kaupmannahöfn og nágrenni. Íslenskum hótelgestum í Danmörku hefur fjölgað um tíund frá sama tíma í fyrra sem er álíka aukning og hefur orðið í utanferðum landans í ár. Ekkert hefur því dregið úr vinsældum Dan-

sama tíma í fyrra. Hins vegar hafa viðskiptin við sænsk hótel aukist um 16 prósent. Noregur er samt ennþá mun vinsælli áfangastaður því gistinætur Íslendinga þar í ár eru um 31 þúsund talsins. Helmingi fleiri en í Svíþjóð. Það eru hins vegar ekki aðeins ferðamálayfirvöld í útlöndum sem sýna íslenskum ferðamönnum ekki sértaka athygli. Erlendu flugfélögin sem hingað fljúga virðast líka áhuga-

lítil um íslenska ferðamenn og birta til að mynda aldrei auglýsingar í hérlendum fjölmiðlum. Ástæðan er líklega sú að vélarnar eru nú þegar þéttskipaðar útlendingum á leið í og úr Íslandsreisu.

Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is

Framtíðarreikningur

Gefðu gjöf sem vex Barnið stækkar og gjöfin með Framtíðarreikningur Íslandsbanka er verðmæt gjöf sem vex með barninu. Hann er bundinn þar til barnið verður 18 ára og ber hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans hverju sinni. Með því að stofna Framtíðarreikning byrja ástvinir að safna í sjóð fyrir barnið sem getur seinna meir orðið ómetanlegt veganesti út í lífið. Þú finnur sérfræðinga í sparnaði í útibúinu þínu.

Jólaglaðningur fylgir nýjum Framtíðarreikningum og innlögnum yfir 3.000 kr. á meðan birgðir endast. islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

Facebook


Hollur

hátíðarmatur

Íslenskur kalkúnn

ATA R N A

Heslihnetu- og sveppafylling að hætti Reykjabúsins • 150 g smjör • 350 g nýir sveppir, niðursneiddir • 200 g laukur, smátt saxaður • 1 stilkur sellerí, smátt saxaður • 1/2 búnt steinselja, smátt söxuð eða 2 msk þurrkuð • 3-4 msk þurrkuð salvía • 300 g skinka, smátt söxuð • 100 g heslihnetur, ristaðar og sneiddar • 150 g (u.þ.b. 3 bollar) brauðteningar • 2 stór egg • 2 dl rjómi • 1/2 tsk salt • 1 tsk ferskmalaður pipar

Bræðið smjör í stórum potti og látið sveppi og grænmeti ásamt steinselju, salvíu og skinku krauma í því í 10 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt. Bætið þá heslihnetum og brauðteningum í pottinn og látið fyllinguna kólna lítillega. Hrærið þá eggjum og rjóma saman við og kryddið með salti og pipar. Má laga daginn áður og geyma í ísskáp þar til fylla á fuglinn.

Verði ykkur að góðu Reykjabúinu, Mosfellsbæ.

• Hreint kjöt án allra aukaefna • Holda kalkúnn frá Reykjabúinu fæst í flestum verslunum Fleiri uppskriftir og eldunarleiðbeiningar á

kalkunn.is

ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA


M e s t s e l d a u n g l i n g a b ó k i n !

1

UNGMENNABÆKUR

68

fjölskyldan

Helgin 12.-14. desember 2014

 Jólask apið uM helgina

Jól í Þjóðminjasafninu og ráðhúsinu Heimsókn jólasveinanna í Þjóðminjasafnið er löngu orðin fastur liður á aðventunni en þeir mæta alla daga klukkan 11. Auk þess munu Grýla og Leppalúði láta sjá sig um helgina. Á fyrstu hæð safnsins hefur verið sett upp jólasýning út frá bókinni Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Bókin segir frá aðventunni í Gröf og hafa safnkennarar unnið ratleik um safnið út frá sýningunni. Meðal annars eru þar gömul leikföng eins og leggir, skeljar og völur ásamt nútíma útgáfu af jólahúsinu í Betlehem sem börnin geta

sjálf raðað upp. Á þriðju hæð safnsins er svo hægt að upplifa jólin eins og þau birtust í stofum landsmanna á sjötta áratug síðustu aldar. Alla daga aðventunnar geta börn lagt leið sína á jólaverkstæði ráðhússins og fengið efni til að föndra sitt eigið jólaskraut, tekið það með sér heim eða hengt það upp á vegg í salnum. Aðstoðarmaður jólaverkstæðisins mun verða börnum til aðstoðar. Verkstæðið verður opið frá 12 til 18 um helgina. -hh Jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafnið alla daga fram að jólum klukkan 11.

1.12.–7.12.2014

Gott skipulag foreldra getur ráðið úrslitum um farsæld jólanna

Áttu vini í Börnin fara að hlakka til... M útlöndum? FLOTTAR LÉTTAR BÆKUR SEM SMELLPASSA Í JÓLAPAKKANN

1. Metsölulisti Eymundsson Landkynningarbækur. Vika 49

2. Metsölulisti Eymundsson Landkynningarbækur. Vika 49

www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu

yrkur að morgni og myrkur þegar fjölskyldan kemur heim í lok vinnu- og skóladags. Stórhríð og frost með tilheyrandi ófærð og fingraloppnir foreldrar skafa mestu klakabrynjuna af fjölskyldubílnum. Auðvitað án þess að hafa gert ráð fyrir aukamínútunum sem veðurguðirnir krefja okkur um þegar þeim býður svo við að horfa. Þetta einstaka par skammdegis og vetrarveðurs mætir í desember hvort sem okkur líkar það betur eða verr og við fáum engu um það ráðið. Þá gildir ekkert nema æðruleysið. Hins vegar hafa foreldrar val um flest annað í lífi fjölskyldunnar í þessum myrkasta mánuði ársins. Það er val hvort streita fái að dafna á heimilinu eða hvort við öndum djúpt og kveikjum á kertum í stað þess að bölva myrkrinu. Það er val hvort við veifum kreditkortinu í verslunarmiðstöðvum eða bökum smákökur í jólapakkann. Það er val hvort þurfi raunverulega að kaupa jólaföt ef fjölskyldumeðlimir eiga hvort sem er ágætisheiMur barna fatnað og ég fregnaði að sá hinn frægi jólaköttur hafi orðið úti árið 2007. Það er líka algjört val hvort þurfi að þrífa í öllum herbergjum og hornum – og bílskúrnum sem er fullur af hlutum hverra örlög við höfum ekki geta ákveðið til þessa. Hvílíkt frelsi sem er í boði frá álagi og fjárútlátum og ég reikna með að flest börn myndu fagna því að losna undan innkaupaferðum og stórfelldum tiltektar- og þrifaaðgerðum. Hver sagði forðum að betri séu óhreinindi í hornum en hreint helvíti? Er ekki nokkuð til í þeirri staðhæfingu? Síðan er ýmislegt sem börn myndu velja í desember án þess að hika. Þau kjósa bakstur með fjölskyldunni með jólatónlist í bakgrunninum, föndur til að gefa eigin jólagjafir og kósíkvöld og kakó með fjölskyldumynd sem endar vel. Gleymum ekki Margrét samvinnu allra í jólatrésstússinu hvort sem fjölskylduhefðin er margnota tré úr geymslunni, aðkeypt grenitré, jarðlæg birkigrein úr garðinum eða bara jólaljós á Pála stærsta stofublómið. Og jólaskrautið, hvert eitt og einasta barn vill skreyta og þeim Ólafsdóttir mun meira, þeim mun betra. Allt þetta skemmtilega sem við gerum bara í desemritstjórn@ ber skapar tilbreytinguna sem verður í huga barnanna okkar táknmynd jólanna og hvernig fjölskyldan „mín“ heldur jól. Sem sagt, val foreldra núna í desember verður frettatiminn.is hefð næstu kynslóðar. Ögurstundir eru svo hátíðisdagarnir sjálfir og ekki hvað síst aðfangadagskvöldið sjálft. Gleði og tilhlökkun geta auðveldlega umbreyst í vonbrigði og sárindi þegar spenna og þreyta setja ungviðið á yfirsnúning. Það er nefnilega svo ógn erfitt að vera lítið barn með stórar væntingar. Gott skipulag foreldra getur þá ráðið úrslitum um farsæld jólanna. Skiptum verkum og setjum einn fullorðinn á barnavaktina til að fara út og hreyfa mannskapinn ærlega til að losa um spennu. Takið endilega öll upp einn vel valinn pakka fyrir matinn til að taka ögn hrollinn úr þeim áhugasömustu og það er gott að geyma eftirréttinn þar til seinna um kvöldið. Ef pakkaflóðið er mikið, er sjálfsagt að geyma nokkra til að taka upp á jóladag því í ofgnóttinni minnkar gleðin yfir hverjum og einum. Svo er heillandi tilhugsun að fjölskyldan geri eitthvað fleira saman heldur en að borða og opna pakka á þessu hátíðarkvöldi. Því ekki að syngja, ganga saman kringum jólatréð, leika leiki og spila gott fjölskylduspil eða bara lönguvitleysu? Það er samveran og tilbreytingin sem gefur hátíðinni merkingu. Svo skulum við muna að í desember fjölgar uppalendum á hverju barnaheimili um þrettán þegar vaskir jólasveinar arka til byggða, einn og einn í senn og blanda sér af afli inn í heimilislífið. Ef einhver þeirra rekst á þennan pistil, ráðlegg ég þeim eindregið að hafa hemil á gjafmildi sinni og sýna aðgát. Litlar og látlausar gjafir í skóinn eru stórfínar, mandarínur, smákökur, tannbursti eða sokkapar gleður og ekki síður bréf frá sveinka. Munið líka, kæru bræður, að standa við orð ykkar og kröfu um góða hegðun og prúðmennsku á heimilinu. Börn eru stórgáfuð og vita hvenær þau eiga skilið að fá hráa kartöflu – og hvenær ekki.

Ef pakkaflóðið er mikið, er sjálfsagt að geyma nokkra til að taka upp á jóladag því í ofgnóttinni minnkar gleðin yfir hverjum og einum.

Hver sagði forðum að betri séu óhreinindi í hornum en hreint helvíti?


„FRÁBÆRT LISTAVERK“ „Það er mikil kynorka í bókinni ... ögrandi og skemmtileg ... róttæk ... leiftrandi af húmor.“ ANNADÍS GRÉTA RÚDOLFSDÓTTIR OG TORFI TULINÍUS, RÁS 1

HANDHAFI VERÐLAUNA JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR 2014

„Svei mér þá ef ég elska ekki þessa konu.“ SIGRÚN HERMANNSDÓTTIR, PRESSUNNI

★★★★ ÁSDÍS SIGMUNDSDÓTTIR, FRÉTTABLAÐIÐ

„EKKERT SMÁ AFREK“ ★★★★ FRIÐRIKA BENÓNÝSDÓTTIR, FRÉTTABLAÐIÐ

„Endalausar hugmyndir, skemmtilegar persónur, lostabrími!“ KILJAN

„HARÐSOÐIN SPENNUSAGA AÐ HÆTTI LEE CHILD, VIÐBURÐARÍK OG SPENNANDI“ FRIÐRIKA BENÓNÝSDÓTTIR, FRÉTTABLAÐIÐ

★★★ FRIÐRIKA BENÓNÝSDÓTTIR, FRÉTTABLAÐIÐ

„Spennandi.“ STEINÞÓR GUÐBJARTSSON, MBL.

„Spennusaga með byssuhasar, kynlífi, pyntingum og dulargervum.“ KILJAN

ndar, Fyrri bók höfu Hlustað, Noregi er komin út í di. og Frakklan

rsk „Frumleg og feopnar m ástarsaga se m lesandanu nýjar víddir.“ NÝSDÓTTIR, FRIÐRIKA BENÓ IÐ AÐ BL TA ÉT FR


70

heimili

Helgin 12.-14. desember 2014

Heimagerðar jólagjafir

É

g segi oft að ég sé með ástríðu fyrir of mörgum hlutum en mér finnst til dæmis gaman að elda, baka, stunda jóga og aðra hreyfingu, hugsa um heilsuna, búa til mínar eigin snyrtivörur og prófa nýja hluti.“ Gyða er mjög mikið jólabarn og er aðventan hennar uppáhalds tími.

Gyða: Gyða Dröfn er mikið jólabarn og finnst fátt skemmtilegra en að dunda sér við að útbúa jólagjafir á aðventunni. Mynd/Hari

Útbýr heimagerðar jólagjafir fyrir vini og ættingja

Heimilistæki

Gyða ákvað að útbúa sínar eigin jólagjafir þegar hún varð uppiskroppa með hugmyndir að jólagjöf fyrir afa og ömmu sem eiga allt. „Mig langaði að gefa þeim eitthvað persónulegt frá mér. Með því að útbúa eitthvað sjálf fæ ég útrás fyrir þessa miklu sköpunarþörf sem ég er með og finnst fátt skemmtilegra en að dunda mér heima og föndra fallegar gjafir í desember. Svo er það líka gott sparnaðarráð, því maður getur oft gefið miklu fallegri og veglegri gjafir þegar maður býr þær til sjálfur, heldur en ef maður myndi eyða sama pening í að kaupa gjöf tilbúna úr búð,“ segir Gyða. „Heimatilbúnar gjafir eru auk þess einlægar og gefa þau skilaboð að þér þyki vænt um þann sem þú ert að gefa gjöfina, þar sem þú lagðir vinnu þína í að búa hana til. Mörgum finnst líka alls ekki gaman að fara í búðir fyrir jólin, og þá er hin fullkomna lausn að búa til gjafirnar sjálfur,“ bætir hún við.

Listrænir hæfileikar ekki nauðsynlegir

HEIMILISTÆKJADAGAR 20% AFSLÁTTUR

fonix.is • Hátúni 6a • 105 Reykjavík • S. 552 4420

Höfuðhandklæðin frá Sif eru saumuð úr gæðabómull. Létt og þægileg í notkun og henta jafnt síðu sem stuttu hári og dömum á öllum aldri.

Fáanleg í 12 litum

Nánar um sölustaði á facebook

Gyða segir að heimatilbúnar gjafir þurfi alls ekkert að vera flóknar eða erfiðar í framkvæmd, heldur sé það hugurinn sem gildi. „Mér finnst persónulega alltaf mjög gaman að fá eitthvað sem einhver hefur gert sjálfur og vita að viðkomandi hafi lagt vinnu og ást í að búa til eitthvað handa mér. Þú þarft heldur ekkert að vera neinn listamaður til að geta búið til fallegar gjafir, heldur snýst þetta bara um að búa til eitthvað sem þér finnst fallegt og gaman að gefa. Að auki er þetta líka tilvalið tækifæri fyrir foreldra til að setjast niður með börnunum sínum á aðventunni og búa til gjafir handa ömmu og afa, eða hverjum sem er, og eiga notalega stund.“ „Það er um að gera að leyfa hugmyndafluginu að leika lausum hala á þessum árstíma, og nýta hugmyndirnar í að búa til fallegar gjafir,“ segir Gyða og hér deilir hún með lesendum fjórum mismunandi hugmyndum af heimagerðum jólagjöfum sem auðvelt er að útbúa.

Heimaföndrað kerti Hægt er að útfæra heimaföndrað kerti á marga vegu. „Það er mikið úrval af pappír og myndum í föndurbúðum sem hægt er að líma á kerti og gera þau eftir höfði hvers og eins, en á mitt kerti nota ég jólaservíettu og klippi út þær myndir sem mig langar að nota,“ segir Gyða. Servíetturnar eru svo límdar á kertið með sérstöku kertalími sem er með brunavörn, og fæst í föndurbúðum. Jólaskrúbbur: Líkamsskrúbbur með góðri jólalykt. Mynd/Gyða Dröfn

Jólakerti: Hægt er nota alls konar servíettur við kertagerðina. Mynd/Gyða Dröfn

„Mér hefur líka fundist skemmtileg hefð að láta uppskriftina af skrúbbnum fylgja með á litlum miða, svo sá sem fær hann geti sjálfur búið til meira ef honum líkar hann.“ Heimagerður jólaskrúbbur: 1 dl kókosolía 180 gr púðursykur 1 msk brúnkökukrydd eða jólakrydd að eigin vali 1 tsk kanill

Aðferð: Hitið kókosolíuna aðeins áður en púðursykurinn er hrærður saman við. Öllu er svo hrært saman og látið kólna áður en krukkunni er lokað. Hægt er að kaupa sérstakt brúnkökukrydd út í búð en í því er blanda af kanil, negul og engifer. Til að fá extra jólalykt er gott að bæta við örlítið meira af kanil.

Heitt súkkulaði – gjafasett

Gjafasett sem inniheldur allt sem þarf til að gera hið fullkomna heita súkkulaði. Í settinu er fallegur bolli, lítil sleif með súkkulaði til að hræra í bollanum, krukka með sykurpúðum og falleg rör. Það eina sem sá sem fær gjöfina þarf að gera er að bæta við heitri mjólk. „Gjöfin er því ekki bara efnisleg heldur líka svolítið eins og gjafabréf á góða slökun fyrir viðkomandi yfir heitum kakóbolla.“ Skeiðina með súkkulaðinu útbjó Gyða sjálf, en hún keypti litla sleif og bræddi súkkulaði í móti með skeiðinni ofan í. Úr verður súkkulaðipinni, sem bráðnar svo í heitri mjólk og verður að heitu súkkulaði.“ Hægt er að útfæra gjafasettið á ýmsa vegu. Til dæmis er hægt að bæta við boxi með uppáhalds smákökum viðkomandi eða einhverju öðru sem manni dettur í hug.

Heimagert konfekt

„Fjórða og síðasta hugmyndin mín var að búa til konfekt. Í fyrra bjó ég til nokkra slíka kassa, en hver þeirra var með níu molum með mismunandi fyllingum í. Kassarnir þurfa alls ekkert að vera flóknir. Það er til dæmis hægt að hafa bara fáeinar tegundir sem þú veist að sá sem þú ætlar að gefa kassann finnst góðar. Það er mjög falleg leið til að láta einhvern vita að þú hugsir um hann og sýnir honum að þú vitir hvernig súkkulaði honum finnst best,“ segir Gyða. Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is

Jólaskrúbbur

Heimatilbúinn líkamsskrúbbur er fullkomin fyrir mömmu, ömmu, bestu vinkonu eða frænkur. Gyða býr til líkamsskrúbba yfir allt árið fyrir sjálfa sig og er því alltaf að prófa sig áfram með skemmtilegar uppskriftir. „Fyrir jólin bjó ég til sérstakan jólaskrúbb, sem bæði tekur dauðar húðfrumur og mýkir húðina, og er með yndislegri jólalykt.“ Gott er að geyma skrúbbinn í fallegri, þéttri krukku sem er svo hægt að skreyta með fallegri slaufu.

Jólakonfektkassi (án texta): Gullfallegir heimagerðir konfektmolar. Mynd/Gyða

Heitt súkkulaði sett: Gyða bræðir súkkulaðið og setur í mót með tréskeið.

Dröfn

Mynd/Gyða Dröfn


JÓLAGJÖFIN ÞÍN FÆST Í HRÍM

JÓLATILBOÐ Fram að jólum!

4 stk Vínglös 7.990 kr (verð áður 9.900 kr)

4 stk Bjórglös 7.990 kr (verð áður 9.900 kr)

FALLEG HÖNNUN Í ELDHÚSIÐ 29.990,Frá 19.900 kr

18.990,-

PLASTMOTTUR 15.900 -29.900,-

FYRIR HERRANA!

DAGATAL 2015 4.990,-

PYROPET KERTI 5.490,-

KANNT ÞÚ AÐ META GÓÐA HÖNNUN?

Verslaðu heima í sófanum!

www.hrim.is LAUGAVEGI 25 - S: 553-3003

LAUGAVEGI 32 - S: 553-2002


72

! r u k æ b p p o T

1.

heimili

Helgin 12.-14. desember 2014

Rustica: Húsgögn og gjafavara úr náttúrulegum efniviði Rustica er húsgagna- og gjafavöruverslun sem sérhæfir sig í gegnheilum harðviðarborðplötum úr eik og hnotu frá Þýskalandi. Rustica býður einnig upp á fjölbreytta japanska gjafavöru úr bambus og viði.

P

áll Snorri Viggósson, eigandi Rustica, segir harðviðarborðplötur og borðfætur vera sérkenni verslunarinnar. „Hægt er að velja um mismunandi samsetningu og þar sem viðurinn er ómeðhöndlaður er einnig hægt að velja um yfirborðsmeðhöndlun, eins og til dæmis að lýsa eða dekkja viðinn.“ Varðandi úrval segir Páll að í boði séu margs konar stór og smá borð. „Við erum bæði með borðstofuborð sem eru mikil prýði inn á heimili eða sumarhús. Einnig erum við með glæsilega smáborðalínu sem hentar sérstaklega vel fyrir veitingastaði, gistiheimili og alla sem vilja fegra umhverfið hjá sér með því sem náttúran hefur upp á að bjóða.“

Metsölulisti Eymundsson Barnabækur: VIKA 49

Vönduð vinnubrögð og frágangur

2.

Rustica er umboðsaðili fyrir Rubio Monocoat viðarolíur sem henta mjög vel fyrir frágang á borðplötum. „Olían er algjörlega eiturefnalaus og fæst í ýmsum mismunandi litum og er einföld í notkun. Við veitum auk þess ráðgjöf um

lokafrágang og einnig getum við séð um yfirborðsmeðhöndlun fyrir viðskiptavini,“ segir Páll.

Falleg gjafavara í jólapakkann

Gjafavaran hjá Rustica er einkar vönduð og er tilvalin í jólapakkann. „Það er svo sannarlega hægt að gera jólagjafainnkaupin hér hjá okkur, enda fínt úrval af glæsilegum gjafavörum úr viði og bambus og einnig keramik. Hér er eitthvað fyrir alla fagurkera sem hafa gaman af fallegum hlutum. Við erum einnig með skemmtilegt úrval af tréleikföngum og öðrum skrautmunum og allt saman á mjög góðu verði,“ segir Páll. Rustica er staðsett á Smiðjuvegi 9 (gul gata) í Kópavogi. Virka daga er opið frá klukkan 10-18 og á laugardögum frá klukkan 11-15. Í desember verður einnig opið sunnudagana 14. og 21. frá klukkan 11-15. Unnið í samstarfi við Rustica

Rustica er staðsett á Smiðjuvegi 9 (gul gata) í Kópavogi og síminn er 555 1913.

Metsölulisti Eymundsson Barnabækur: VIKA 49

Heimahúsið býður upp á einstaka leðursófa frá Tommy M. Húsgagnaframleiðandinn Tommy M. sérhæfir sig í framleiðslu á vönduðum leðursófum. Leðrið er unnið með náttúrulegum efniviði sem ekki er algengt þegar kemur að leðursófum. Einnig er mikil vinna lögð í saumaskap og frágang við gerð sófanna. Heimahúsið hefur selt þessa einstöku leðursófa í nokkur ár og viðtökur hafa verið góðar.

H

3. Metsölulisti Eymundsson Barnabækur: VIKA 49

w w w .f o r l a g i d.i s – a l v ö r u b ó k a b úð á n et i n u

úsgögnin frá Tommy M. eru sannkallað augnakonfekt en hvert húsgagn er í raun einstakt, því leður sem unnið er með náttúrulegum hætti fær mismunandi áferð. Vörurnar eru sérstaklega hannaðar með þá í huga sem sækjast eftir góðum gæðum, fallegri hönnun og þægindum, en leggja jafnframt áherslu á mikilvægi náttúrunnar og sjálfbærni. Öll efni sem notuð eru við framleiðslu varanna eru því umhverfisvæn.

Þýsk framleiðsla

Leðursófarnir frá Tommy M. eru framleiddir í Þýskalandi og er mikil vinna lögð í vandaðan frágang á sófunum og búa starfsmenn Tommy M.

yfir góðri þekkingu og reynslu á því sviði. Þar sem sófarnir eru framleiddir með náttúruna að leiðarljósi er leðrið mismunandi þegar kemur að litum því engum litarefnum er bætt við það til að jafna litinn. Þess í stað fara sérfræðingar yfir leðrið og para svo saman þá liti sem passa saman við gerð leðursófanna.

Tímalaus hönnun

Sigurður kr. Sigurðsson, markaðsstjóri hjá Heimahúsinu, segir að sófarnir frá Tommy M. nái til breiðs aldurshóps og að þetta sé hönnun sem fólk geti sameinast um. Framleiðendur Tommy M. eru meðvitaðir um kröfur viðskiptavina sinna þegar kemur að gæðum og séreinkenni sófanna.

Með kaupum á sófa frá Tommy M. eru viðskiptavinir því að eignast einstaka vöru sem endist lengi með góðri meðhöndlun. Sigurður hvetur áhugasama að kynna sér sófana betur í Heimahúsinu, sem staðsett er í Ármúla 8 í Reykjavík. Unnið í samstarfi við Heimahúsið


n i m o k u r e Jólin ! a n i ð ú b u í finnsk Marimekko postulínsvörur

Nýtt! Múmín krúsir

frá 1.990,-

3.600,-

Birkikristall jólaskraut

2.490,-

Marimekko barnadiskasett

9.990,-

Skál og kr ús sa m a n 8.200,-

Múmín vetrarskál

4.900,-

Múmín eldhúsvörur

Iittala Mari skálar

frá 3.690,12 cm

frá 5.990,15,5 cm

Tré kertastjakar

frá 850,-

frá 2.690,-

Marimekko ofnhanskar

3.200,-

Marimekko leðurveski

9.900,-

Marimekko svuntur

frá 6.900,-

Marimekko slaufur

8.390,-

4.990,-

frá 3.890,margir litir

Marimekko skyrtur

16.900,-

Marimekko barnasokkar

3.190,- / 3 pör

Marimekko sængurverasett

frá 16.900,-

Marimekko Koli kjóll

19.900,-

Mía litla barnakjóll

Marimekko ullarsokkar

3 saman 7.990,-

Marimekko barnanáttföt

6.490,-

Marimekko náttkjóll

18.900,-

Suomi PRKL! Design, Laugavegi 27 (bakhús), www.suomi.is, 519 6688


74

Jóla verð sprengjan er hafin

50% afsláttur Gríptu tækifærið og gerðu AF ÖLLU dúndur kaup fyrir jólin

Grensásvegi 8 • S. 553 7300

Opið mán-fimm12-18,fös 12-19,lau 12-17

STÆRÐIR 42-56

FALLEGIR KJÓLAR OG SKEMMTILEG JÓLA-TILBOÐ

tíska

Íslensk hönnun framleidd í Tógó Bergþóra Guðnadóttir hannar kjól fyrir samtökin Tau í Tógó. Allur ágóði rennur til heimilis fyrir munaðarlaus börn í Tógó.

F

armers Market og Tau frá Tógó hafa efnt til samstarfs um hönnun og sölu á kjól sem er hannaður af Bergþóru Guðnadóttur, hönn­ uði og stofnanda Farmers Market og saumaður á saumastofu Divine Providence, sem er heimili fyrir munaðarlaus börn í Aneho, Tógó. „Forsvars­ kona samtakanna Tau í Tógó, Guðný Einarsdótt ir, kom að máli við mig og vildi kanna hvort ég væri til í að hanna fyr ir þau flík sem yrði svo fram leidd á saumastof unni Aneho í Tógó. Mér fannst þetta svo fallegt verkefni að ég gat ekki skorast undan því að taka þátt,“ seg ir Bergþóra.

Saumastofan er tekjulind heimilisins Tau frá Tógó kaupir vörur af saumastofunni og selur á Ís­ landi, í Danmörku og Frakk­ landi. Saumastofan er tekjulind heimilisins og er um leið nokk­ urs konar iðnskóli fyrir elstu börnin. Allur ágóði af sölu Tau frá Tógó fer aftur til heimilisins. Helmingur fer í að panta fleiri vörur og skapa þannig verkefni fyrir stofuna og helmingur fer í menntunarsjóð fyrir börnin.

Pantaðu á www.curvy.is eða komdu við í Fákafen 9

Etnískir heimar mætast í hönnuninni

Afgreiðslutímar Mán-Fös frá kl. 11-18 Laug. frá kl. 11-18 Sun. frá 13-17

Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is

Afmælisafsláttur Verslunin er 2ja ára og af því tilefni ætlum við að gefa

Helgin 12.-14. desember 2014

Bergþóra: Bergþóra Guðnadóttir, hönnuður og stofnandi Farmers Market, hannar kjóla sem eru saumaðir í Tógó, til styrktar heimili fyrir munaðarlaus börn.

Kjólarnir eru allir með þrykktum afrísk um munstr um.

„Ég lagðist undir feld og bjó til kjól sem er frekar einfaldur, í einni stærð og hentar því flest­ um. Efnin fá fyrst og fremst að njóta sín en þau eru mjög glaðleg með afrískum mynstrum,“ segir Bergþóra, sem valdi þó efnin ekki sjálf, heldur sjá starfsmenn saumastofunnar um það. „Þau fóru á markaði í Tógó og völdu ýmis konar bómullar­ efni sem eru öll mjög ólík og því eru engir tveir kjólar eins.“ Efnin eru etnísk sem Bergþóru finnst áhugavert í ljósi þess að hún hefur einnig verið að vinna á etnískum nótum við hönnun sína fyrir Farmers Market, en þá í norrænum stíl. „Mér fannst þessir etnísku heimar speglast skemmti­ lega saman,“ segir Bergþóra. Farmers Market sem og aðrir aðilar sem hafa lagt sitt að mörkum gefa alla vinnu í tengslum við verkefnið. Kjólarnir eru gerðir í takmörkuðu upplagi og eru til sölu í verslun Farmers Market, Hólmaslóð 2, frá og með 9. desember.

Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is

af öllum vörum verslunarinnar í dag og á morgun laugardag. Nýtt kortatímabil Litagleðin ræður ríkjum þegar kemur að efnisvali.

"Kryddaðu fataskápinn” Hver kjóll kemur með slæðu sem hægt er að nota á ýmsa vegu.

Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á

síðuna okkar

Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-16


Jakki

15.990

Kringlunni


76

tíska

Helgin 12.-14. desember 2014

Double scarf

Jólafötin fyrir hana

kr. 7900,-

Leggir eru okkar list

Einnig fáanlegur í grænu og bláu

Vertu vinur okkar á facebook

SKARTHÚSIÐ Laugavegi 44 S. 562 2466

Pleður og kjólar fyrir flottar konur

Tara.is sérhæfir sig í sokkabuxum, leggings og sokkum fyrir konur á öllum aldri og öllum stærðum. Erum með yfir 200 vörur í ýmsum litum, mynstrum og efnum.

Kjóll frá No Secret Verð 13.980 kr. Jakki frá No Secret Verð 19.980 kr. Sokkabuxur frá Festival Verð 2.990 kr.

Netverslunin tara.is Álftamýri 30 108 Reykjavík

Belladonna Skeifunni 8 S. 517 6460

Fylltur og flottur

Mikið úrval af kjólum

Teg Ester sem fæst í B,C,D,E,F skálum á kr. 7.990,-

Stærðir 56-140. Kjóll með leggings Verð 8.990 kr. Leðurskór Verð 7.990 kr. RÓlÓ Glæsibæ Álfheimum 74 S. 894 8060

buxurnar á kr. 3.995,OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaginn 13. des. 10 - 16

Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

Chiffon skyrta með leðri í bakið kr. 9900 Full búð af jóla jóla

Glæsilegur jólakjóll

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Kjóllinn er úr 100% lífrænni bómull. Stærð 6 mánaða til 7 ára. Verð 9.990 kr.

Kjóllinn er úr 100% lífrænni bómull. Stærð 3 til 8 ára. Verð 9.990 kr.

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Flott í jólapakkann 23.990 kr. Dömu St. 36 - 41

Gullfallegur jólakjóll

Sokkabuxurnar eru úr 90% lífrænni bómull.

Spékoppar Nóatúni 17 S. 571 9905

23.990 kr. Herra St. 35 - 46

Gyðju úrið

Íslenska merkið Gyðja Collection býður upp á gullfallegt dömu úr sem unnið er úr íslensku vistvænu roði. Gyðju úrið er bæði skartgripur og úr í senn. Það er í svolitlu sígauna „gypsy“ útliti með örlitlu glamúr ívafi og kemur í átta litum.

Við elskum skó Smáralind • S. 511 2020

Ólin á úrinu kemur úr vistvænu íslensku laxaroði og eru keðjurnar

sem skreyta úrið ýmist með 24 karata gyllingarhúð eða silfurblöndu. Úrið sem vafið er þrisvar sinnum í kringum höndina fæst m.a. í GÞ skartgripum á Laugaveginum og Gullbúðinni í Bankastræti, Mebu Rodium í Smáralind og Kringlunni og einnig í betri skartgripaverslunum úti á landi. Verð 35.900 kr.

Stærð 0 mánaða til 6 ára. Verð 3.290 kr. Spékoppar Nóatúni 17 S. 571 9905


Helgin 12.-14. desember 2014

Peysur og pils fyrir smart konur Peysa frá Mat Fashion Verð 19.980 kr. Toppur frá Mat Fashion Verð 13990 kr.

Sokkabuxur frá Festival Verð 2.990 kr.

My Style / Bæjarlind 1-3 / S. 571 5464

Flottir leðurskór

Flottir og þægilegir jólaskór úr ekta leðri. Stærð 36-41. Verð 11.900 kr. Skókaup OUTLET Fiskislóð 75 S. 514 4407

Aðsniðnar og klæðilegar buxur með broti Str. 34-56 kr. 14.900.Str. 34-48 kr. 12.900.Jólakjólarnir fást í Sturlu

Rauður silkikjóll með gylltum þráðum frá Maison Scotch Verð: 38,400 kr. Sturla Laugavegi 27 Sturlastore.is

Bæjarlind 6 • Sími 554 7030 • www.rita.is •

Ríta tískuverslun

EINSTÖK OG FALLEG FÖT FYRIR HÁTÍÐARNAR vantar þig fín föt til að klæðast um hátíðarnar? eða einstaka jólagjöf? komdu í heimsókn í sturlu, þar finnur þú vönduð og flott föt frá scotch&soda og maison scotch. eigum einnig falleg gjafakort fyrir óákveðna. sendum frítt út á landsbyggðina.

OPIÐ ALLA DAGA TIL JÓLA FRÁ 10–22 og frá 11-18 SUNNUDAGINN 14. DES.

LAUGAVEGUR 27 // STURLASTORE.IS


78

tíska

Helgin 12.-14. desember 2014

Jólaförðun Lancôme É • ÞÆGILEGAR • ÞEKJANDI • SOKKABUXUR • Lyfta upp rassi, grenna maga, læri, mjaðmir. • Mjúk mittisteygja, skerst ekki, situr vel, rúllar ekki. • Falleg áferð, flatir saumar, skrefbót úr bómull. 2.673 kr.

g byrja á því að undirbúa húðina með La base pro pore eraser. Hann fyllir vel upp í húðholur og fínar línur, auk þess sem farðinn helst eins allan daginn. Að mínu mati alveg nauðsyn. Á augnlokin nota ég La base augnprimer svo augnskugginn verði fallegri og endingarbetri . Á Báru valdi ég farðann Teint Miracle númer 010. Hann gefur fallegan ljóma og góða þekju. Ég nota alltaf farðaburstann frá Lancôme þegar ég ber farðann á því áferðin verður miklu fallegri. Teint Miracle ljómapennann nota ég undir augun og í kringum varir til að fá fallegt endurkast. Ótrúlegt hvað allt verður sléttara og bjartara.

Augu

Ég byrja að fylla aðeins upp í augabrúnir með Sourcils pro augabrúnablýantinum en hann er mjög þægilegur í notkun og með bursta svo það er auðvelt að móta augabrúnirnar. Hypnôse palette númer Dr 6 er falleg fimm augnskugga palletta. Í henni er allt sem þú þarft til að gera fullkomin augu. Ég byrja á ljósasta skugganum yfir allt augnlokið, set því næst dökkgráa litinn í glópuslínuna og blanda vel að miðju. Silfurgráa skuggann notaði ég frá innri

Þú færð jólakjólinn í Stíl

Síðumúli 34 · 108 RVK · S. 551 4884 · www.stillfashion.is

Nýtt frá SixMix

17.995,St. 36 - 41 einnig til í gráu

19.995,St. 37 - 42

20.995,St. 36 - 41

Förðun: Kristjana Guðný Rúnarsdóttir. Módel: Bára Hafsteinsdóttir.

Unnið í samstarfi við Lancôme

augnkrók að miðju. Undir neðri augnhárin nota ég fallega brúna skuggann til að ramma augun vel inn. Eyeliner er nauðsynlegur í fallega förðun, Liner Plum er mjög auðveldur í notkun og ég enda alltaf á að nota hann því hann er bæði auðveldur og fljótlegur. Maskarinn sem ég valdi er Grandiôsa. Hann gerir allt.

Varir

Á Báru valdi ég nýja L´absole númer 368. Fallegur djúpbleikur litur. Hann er svo sparilegur og tilvalinn fyrir hana.

Kinnar

Kinnalitur Blush subtil númer 11. Fallegur mildur brúntóna kinnalitur rétt á epli kinnanna.

Litríkar húðvörur úr náttúrulegum efnum

H

úðvörurnar frá Ole Henriksen hafa skapað sér sess í snyrtivöruflóru landsins og ekki að ástæðulausu því vörurnar skera sig úr á margan hátt. Sú ástríða sem eigandi merkisins, Daninn Ole Henriksen, gefur vörum sínum hefur skapað honum nafn um allan heim og er hann í uppáhaldi meðal viðskiptavina og fjölmiðlafólks víðs vegar um heiminn. Hann er þekktur fyrir glaðværan persónuleika og má segja að litríkar pakkningar á snyrtivörunum hans endurspegli hans frjálslega fas.

Húðvörur úr náttúrulegum og virkum efnum

17.995,St. 36 - 41

Nýtt kortatímabil, sendum í póstkröfu

Fjarðagötu 13 • Í Firðinum Hafnarfirði • S. 555 4420

Húðvörur Ole Henriksen eru unnar úr náttúrulegum innihaldsefnum og einkennast af einfaldleika og skemmtilegri litadýrð og eru efnin án parabena. Vörurnar hafa ekki bara jákvæð áhrif á húðina heldur ber sérhver vara með sér sérstakan ilm sem gefur umhirðu húðarinnar nýja upplifun. Vörurnar eru allar unnar úr virkum efnum sem finnast í náttúrunni og er það skoðun Ole Henriksen að fegurðin eigi að vera náttúruleg og án þjáninga. „Hann hefur það að leiðarljósi við hönnun línunnar að allir eigi að geta verið með fallega húð en það þurfi rétt efni fyrir hverja og eina húðgerð,“ segir Málmfríður Einarsdóttir, eigandi Carita snyrtingar í Hafnarfirði, en þar er boðið upp á heildrænar Ole Henriksen meðferðir.

Fjölbreytt vöruúrval

Ole hefur frá upphafi haft það að leiðarljósi að allir geti verið með fallega húð og því er vöruúrvalið breitt svo allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Í Ole Henriksen línunni er að finna andlitshreinsa, andlitsvötn, serum, andlitskrem, augnkrem, maska, kornakrem og ýmsar vörur fyrir líkamann. Mikil rannsóknarvinna og sérþekking liggur að baki hverrar vöru sem hver er hönnuð til að takast á við eða meðhöndla ólík húðvandamál. Sítrus er afgerandi innihaldsefni hjá Ole Henriksen og áhrif efnanna eru upplífgandi vegna ilmsins og áhrifarík á margan hátt fyrir

húðina vegna þeirra vítamína sem þau innihalda. Á Carita snyrtingu er boðið upp á sérstaka ávaxtasýrumeðferð frá Ole Henriksen. Meðferðin er kölluð „þriggja þrepa meðferðin“ og hefst á djúphreinsun með hnetukornakremi. Að henni lokinni er ávaxtasýra látin liggja á húðinni, en hún er unnin er úr sítrónum og er einstaklega rakagefandi og hreinsandi. Meðferðinni lýkur með andlitsmaska sem inniheldur fræ og olíu sem næra og mýkja húðina. Unnið í samstarfi við Arctic Trading Company


Shock up 60 UPP

ÞÆGILEGAR ÞEKJANDI SOKKABUXUR • Lyfta upp rassinum, grenna magann, læri og mjaðmir. • Strengurinn er breiður, þægilegur, situr kyrr og rúllast ekki niður. Mittislína skerst ekki. • Falla fullkomlega að allan daginn. • Einstaklega falleg áferð, flatir saumar og skrefbót úr bómull.


Íslenskir steinar Íslenskt skart

80

jólagjafir

Helgin 12.-14. desember 2014

Jólagjafir fagurkerans Round loftljós Þvermál 20 cm. Ýmsir litir. Verð: 5.995 kr.

Gjöfin hennar...

ILVA Korputorgi S. 522 4516

Triffliskál frá LSA Glervaran frá LSA er handunnin og munnblásin. LSA notar mjög tært gler í sína framleiðslu. Tilboðsverð fram til jóla 6.960 kr. (Fullt verð 8.700 kr.).

*Undirföt *Náttföt *Náttkjólar *Sloppar *Gjafakort

Heimahúsið Ármúla 8 S:5684242

Argentískur leðurstóll Butterfly stólar úr nautsleðri. Framleiddir í Argentínu. Verð 120.000 kr.

Insula Skólavörðustíg 21

Bláu húsunum v/ Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is

VERTU

VAKANDI!

60% þolenda segja ekki frá kynferðislegu ofbeldi á þeim tíma sem það á sér stað eða fljótlega á eftir.

blattafram.is

Dönsk hágæða sængurföt

100% bómullarsængurföt með rennilás. 140 cm x 200 cm. Mjög vönduð, margir litir og mikið úrval. Amíra Ármúla 23 S. 553 0605

VERNDARI BARNA Í 10 ÁR

Stefán Bogi gull- og silfursmiður

Uglusparibaukar úr bambus Stefán Bogi gull- og silfursmiður Metal design, Skólavörðustíg 2 metaldesignreykjavik.is

Vandaðir sparibaukar úr japönskum bambus. Tvær stærðir 11 cm og 14 cm. Verð: 3100 kr. og 4200 kr.

metaldesignreykjavik

Rustica Smiðjuvegi 9 (gul gata) S. 555 1913


jólagjafir 81

Helgin 12.-14. desember 2014

Fallegir og vandaðir púðar í miklu úrvali Fást í mörgum litum og í stærðunum 50x50 og 60x40. Vandaðar fyllingar fylgja öllum púðum Verð frá 6.600 kr.

Jermiah púði og ábreiða úr bómull Ábreiða 130 x 170 cm 11.995 kr. Púði 50 x 50 cm 4.995 kr. ILVA Korputorgi S. 522 4516

Willamia Ármúla 44 S. 787-3300

Jólatilboð Íslenskt hugvit og hönnun Further North speglar

YANKEE JÓLAILMUR

Flottir speglar í brons, silfri og gylltum lit með leðuról. Þrjár mismunandi stærðir: 35 cm - 50 cm - 70 cm. Verð frá 35.000-75.000

Birt með fyrirvara um verðbreytingar og prentvillur. Tilboð gilda til jóla 2014, eða á meðan birgðir endast.

Insula Skólavörðustíg 21 further-north.com

25% afsláttur

VOGUE heilsurúm Verð frá: 112.880.

160x200cm | án höfðagafl og fylgihluta

Tvennutilboð

Bómullarhandklæði

Dúnsæng og dúnkoddi

Dúnsokkar - hlýjir og notalegir

Dúnsokkar 3 pör

Alvöru mjúkur pakki undir tréð.

8 Egypsk bómullarhandklæði og baðmotta.

Tilboð: 21.600.- kr.

Tilboð: 9.600.- kr.

Fullt verð: 12.800.-

Fullt verð: 28.800.-

Fullt verð: 12.800.-

Síðumúla 30 . Reykjavík . Sími 533 3500 Hofsbót 4 . Akureyri . Sími 462 3504 www.vogue.is

Tilboð: 9.600.- kr.


82

jólagjafir

Helgin 12.-14. desember 2014

Gefðu upplifun í jólagjöf Óskaskrín er kærkomin nýjung á sviði gjafavöru á Íslandi, byggð á hugmynd sem slegið hefur í gegn um allan heim. Með Óskaskríninu er hægt að gefa upplifanir í stað hluta, auk þess sem viðtakandanum gefst færi á að velja sína uppáhalds upplifun úr fjölda freistandi möguleika sem leynast í hverju boxi. Gefandinn velur þemað og viðtakandinn velur ævintýrið. Dagmar Íris Gylfadóttir, sölu- og markaðsstjóri hjá Óskaskríni, segir að vinsældir þessa fyrirkomulags séu sífellt að aukast og að fólk kjósi gjarnan að gefa upplifanir í stað annarra hefðbundinna gjafa, en Óskaskrín var fyrst selt hér á landi árið 2011.

Hvernig virkar Óskaskrín?

Ó

skaskrínin skiptast í fjögur mismunandi þemu: Dekurstund, töff, gourmet og rómantík. Þau eru á mismunandi verði og höfða til fjölbreytilegs smekks og ólíkra áhugasviða viðtakenda. Í hverju skríni er handbók með umfjöllun um þau fyrirtæki sem hægt er að velja á milli og þær upplifanir sem hvert þeirra býður upp á, ásamt gjafakorti. Þegar viðtakandinn hefur valið upplifun hefur hann samband við viðkomandi fyrirtæki, gefur upp númerið á kortinu og pantar. Dekurstund veitir handhafanum ýmsa möguleika á alls konar dekurmeðferðum. Má þar nefna hand- og fótsnyrtingu, klippingu og nudd. Dekurstundin kostar 7.900 krónur. Í Töff-skríninu er

hægt að velja um ýmsa skemmtilega afþreyingu, meðal annars golfkennslu, fjórhjólaferð, jöklaferð, bátsferð, ferð í bjórskólann og ýmislegt fleira. Töff óskaskrínið kostar 14.900 krónur. Gourmet-skrínið inniheldur úrval þriggja til fjögurra rétta máltíða fyrir tvo á veitingahúsum víðs vegar um landið svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Þetta skrín er mjög vinsælt í jóla- og fyrirtækjagjafir. Þú ert ekki að velja einn ákveðinn stað heldur gefur viðtakandanum kost á að laga valið að sínum smekk,“ segir Dagmar. Gourmet Óskaskrínið kostar 16.900 krónur. Rómantík inniheldur gistingu fyrir tvo í eina nótt á hóteli, en hægt er að velja milli ýmissa glæsilegra hótela hring-

inn í kringum landið. Einnig fylgir tveggja til fjögurra rétta máltíð og morgunverður með rómantíkinni. Heildarverð er 32.900 krónur. Dagmar segir að viðtökurnar við skrínunum séu mjög ánægjulegar. „Þau eru meðal annars tilvalin fyrir fólk sem á allt en kaupandann langar að gera vel við. Þá eru fyrirtæki í auknum mæli að kaupa skrínin handa starfsfólki og viðskiptavinum. Óskaskrínin eru líka keypt í allskyns vinninga og leiki enda standa þau alltaf fyrir sínu og henta viðtakendum með ólík áhugamál. Þeir sem komast á bragðið kaupa þau aftur og aftur enda viðtakendur nánast undantekningalaust mjög ánægðir. Við höfum sömuleiðis átt í mjög góðum samskiptum við samstarfsaðila okkar sem

 Þú kaupir Óskaskrín á www.oskaskrin.is eða á einhverjum sölustað um allt land.  Þiggjandi gjafarinnar fær í hendur fallega gjafaöskju ásamt gjafakorti og handbók.  Með hjálp handbókarinnar velur viðkomandi síðan úr fjölmörgum upplifunum innan þess þema sem skrínið geymir.  Þegar ákvörðun hefur verið tekin er pantað beint hjá þjónustuaðila hverrar upplifunar og gjafakortið notað sem greiðsla þegar þjónustan er nýtt.

margir hafa verið með frá upphafi,“ segir Dagmar. Óskaskrínin eru fáanleg á heimasíðunni www. oskaskrin.is og eru þau send hvert á land sem er. Þau eru einnig fáanleg í verslunum Hagkaupa á höfuðborgarsvæðinu, flestum verslunum Pennans Eymundssonar, blómabúðinni Dalíu í Glæsibæ og versluninni Býflugan og blómið á Akureyri. Unnið í samstarfi við ÓskaskrínEinstök gjöf handa börnum og fagurkerum á öllum aldri

Kemur einnig út á ensku

Gullfalleg saga sem sækir í heim íslenskra sagna og útsaumshefðar

Spenna og ævintýri í jólapakk

ann

fyrir stráka og stelpur

9+ fyrir n i l a v l Ti nana! i e v s a jól

7+

Iðunn Steinsdóttir Myndir: Margrét E. Laxness

Grípandi saga skrifuð á léttu máli sem hentar öllum krökkum og ævintýraleg spenna helst frá upphafi til enda.

Brynja Sif Skúladóttir

Paddington kominn á kreik

Nikký lendir í spennandi ævintýrum þar sem galdrar og dularfull öfl taka völdin í litríkum sirkusheimi.

Ný og spennandi saga um kurteisa bjarnarhúninn Paddington. Prýdd myndum úr nýrri bíómynd um þennan sívinsæla bangsa.

Myndir: Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Skemmtilegar sögur sem enginn lestrarhestur má láta fram hjá sér fara.

salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík


innbjörnssonar

m meistarakokkur eistarakokkur fer á flugm  „ . . . hvílíkur fjársjóður af uppskriftum . . .“ Árni matthíasson, mbl.

m

síðast var það Villibráðarbókin, nú er það stóra alifuglabókin. bættu henni í safnið!

bÓkakynninG

úlfar finnbjörnsson kynnir bók sína og býður uppá smakk laugardaginn 13. des. • Eymundsson, suður-kringlu, kl. 14-16 laugardaginn 13. des • Hagkaup, matvöruverslun, kringlu kl. 16-18

Jólagjöf sælkerans

kjúklingur · kalkúnn · Endur · Gæsir · silkihænur · dúfur

Lífsnauðsynleg matreiðslubók! Guðrún Veiga, mannfræðinemi og bloggari úr Breiðholtinu myndi seint afþakka beikon. Eða hnetusmjör. Eða Oreo kex. Hvað þá rauðvín …

bÓkakynninG

. . . fyrir morgnana, vídeókvöldið, veislurnar, einbúann, og síðast en ekki síst erfiðu dagana . . .

Guðrún Veiga kynnir bók sína og býður uppá smakk Laugardaginn 13. des. • Eymundsson, Smáralind kl. 13-15 Laugardaginn 13. des. • Hagkaup, Smáralind kl. 15-17

Tími til að vakna bók fyrir alla sem bera velferð sína og umhverfisins fyrir brjósti

bÓkakynninG

Matarnýting, vistvæn hreinsiefni, snyrtivöruuppskriftir, plast, fatnaður, leikföng og ótalmargt fleira …

Rakel Garðarsdóttir og Margrét Marteinsdóttir kynna bók sína Laugardaginn 13. des • Eymundsson, Smáralind, kl. 15-17


86

heilsa

Helgin 12.-14. desember 2014  10 r áð til að bæta lík amsmyndina

Elskaðu líkama þinn

Þjáist þú af svefnleysi?

Líkamsmyndin hefur mikil áhrif á sjálfsmynd og líðan fólks. Hún mótast af skapgerð okkar og umhverfisþáttum eins og fegurðarstöðlum og einnig af samskiptum við annað fólk. Neikvæð líkamsmynd getur haft vond áhrif á heilsuna, en fjölmargar rannsóknir sýna að konum hættir til að hafa neikvæða líkamsmynd og allar konur eru óánægðar með einhvern hluta líkama síns. Heimurinn samanstendur af ólíku fólki af ólíkri stærð og gerð og því fer fjarri að allir séu steyptir í sama mót og því er nauðsynlegt að læra að elska líkama sinn eins og hann er. Góð líkamsmynd kemur ekki að sjálfu sér og það þarf að taka meðvitaða ákvörðun um að byggja hana upp. Hér eru tíu ráð til að bæta líkamsmyndina því allir eiga rétt á því að vera hamingjusamir og sáttir í eigin skinni.

Icecare kynnir: Melissa Dream eru töflur sem henta þeim sem þjást af svefnleysi.

m

elissa Dream er tafla sem fær mann til að slaka á, sofa betur og vakna endurnærður. Þetta er ekki lyf heldur náttúruleg vítamín og jurtir,“ segir Birna Gísladóttir, markaðsfulltrúi hjá Icecare. Í gegnum aldirnar hefur sítrónumelis jurtin, Melissa officinalis, verið vinsæl meðal grasalækna, en þaðan dregur varan nafn sitt. „Þetta vísindalega samsetta náttúrulyf er hannað til að aðstoða einstaklinga við að sofa betur og vakna endurnærðir án þess að innihalda efni sem hafa sljóvgandi áhrif,“ segir Birna. Sítrónumelis taflan inniheldur náttúrulegu amínósýruna

Sölustaðir Fæst í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. Einnig á vefverslun Icecare: www.icecare.is Unnið í samstarfi við Icecare

Birna Gísladóttir, markaðsfulltrúi hjá Icecare.

L-theanine, sem hjálpar til við slökun, auk alhliða B-vítamín, sem stuðlar að eðlilegri taugastarfsemi. Auk þess inniheldur taflan mikið magn af magnesíum, sem stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi og dregur þar með úr óþægindum í fótum og handleggjum og bætir svefn. Reynslusaga Sigríðar Helgadóttur af Melissa Dream: Nú sofna ég fljótt og er laus við fótapirringinn. „Undanfarið var ég búin að eiga nokkrar andvökunætur, eitthvað sem ég var ekki vön, og var það aðallega fótapirringur sem truflaði svefninn. Það er mjög óþægilegt því það hélt fyrir mér vöku. Ég fór að leita mér ráða, þá sá ég reynslusögur í blöðunum um Melissu Dream og fór að lesa mér til um þær og ákvað að prófa, því það sakaði ekki að reyna. Ég tek tvær töflur klukkutíma fyrir svefn, þegar mér finnst ég þurfa þess og ég næ að sofna fljótlega og svo finn ég ekki fyrir þessum fótapirringi. Það sem mér finnst líka æðislegt við þessar töflur er að þær eru náttúrulegar og hafa engin eftirköst þegar maður vaknar. En ég þarf ekki að taka þær á hverju kvöldi en mér finnst ég ná að slaka svo vel á og næ að sofna þegar ég tek þær. Ég er mjög ánægð með Melissu Dream, og ég mæli með þeim við alla sem eiga erfitt með svefn.“ Sigríður Helgadóttir

Skrifaðu lista yfir allt það sem þú kannt vel við í fari þínu Byrjaðu á því að skrifa niður tíu atriði sem kannt vel við í fari þínu án þess að vísa í líkama þinn eða útlit þitt á nokkurn hátt. Það sem þú ert góð/ur í á að vera á listanum og/eða hinar ýmsu ástæður fyrir því að þú ættir að vera stolt/ur af sjálfri/um þér. Þegar listinn er tilbúinn skaltu skrifa annan lista þar sem þú telur upp tíu atriði sem þér líkar við líkama þinn og útlit. Ef þú ert með lítið sjálfstraust getur þetta reynst erfitt verkefni, en þá er mikilvægt að gefast ekki upp og gera sitt besta. Það er alltaf hægt að bæta á listann þegar þér dettur eitthvað í hug.

Skoðaðu náttúruna Farðu út og skoðaðu náttúruna, blóm, trjágrein, steinvölu eða hvað það sem grípur athygli þína. Veltu því fyrir þér og spurðu hvort blómið eða steininn sé fullkominn? Það eru heilmiklar líkur á að það séu einhverjar misfellur á því sem þú finnur. Sem þýðir að náttúrunni tekst að vera falleg og óaðfinnanleg þrátt fyrir að vera ekki fullkomin. Hugsaðu um sjálfan þig á sama máta, að þú sért falleg/ur þrátt fyrir að þú sért ekki fullkomin/n.

Veittu fólki sem nýtur velgengni eftirtekt Veittu því athygli hvaða fólki þú dáist að. Er þetta fólk sem þú lítur upp til vegna þess að það er fallegt og grannt með góðan fatastíl? Eða er þetta fólk sem þú berð virðingu fyrir vegna þess að það er vel gefið, áhugavert, eða góðar manneskjur? Skoðaðu hvað það er í fari fólks sem vekur aðdáun þína, annað en útlit þeirra. Með því að setja fókusinn á manneskjuna sjálfa í stað útlitsins ferðu smám saman að gera heilbrigðari kröfur til sjálfs þíns.

Forðastu neikvæðni Í hvert sinn sem þú heyrir sjálfa/n þig segja eitthvað neikvætt um útlit þitt skaltu eyða jafnmiklum tíma í að hugsa um eitthvað jákvætt í fari þínu. Þú ert yfirleitt þinn harðasti gagnrýnandi, sem þýðir að þú hefur mestu áhrifin á sjálfsmyndina. Þú getur lagt meðvitaða áherslu á það jákvæða og útrýmt allri neikvæðni með því að breyta hugarfari þínu.

Vertu raunsæ/r Ef þú ert að stefna að því að léttast eða komast í gott form, ekki ætlast til þess að það gerist á einni nóttu. Ráðfærðu þig við sérfræð-

Góð og heilbrigð líkamsmynd stuðlar að bættri heilsu.

inga og ekki setja þér óraunhæf markmið þar sem þú ætlar þér að líta út eins og önnur manneskja. Gott útlit fæst með hollu mataræði, heilbrigðri hreyfingu og jákvæðu hugarfari. Besti árangurinn næst með því að setja fókusinn á heilsuna en ekki útlitið.

Ekki vorkenna þér Gættu þess að vorkenna þér aldrei yfir útliti þínu, þá átt ekki að hafa neina ástæðu til þess.

Hugaðu að mataræðinu Leggðu áherslu á að borða hollan mat sem lætur þér líða vel. Ef þú ert að borða óhollan mat er gott að setja sér markmið að bæta við hollum mat daglega, í stað þess að hugsa um allt það sem þú mátt ekki borða. Þér mun líða vel af holla matnum og smám saman minnka löngun í óhollan mat. Ef þér líður vel í líkamanum þá ertu líklegri til að hafa jákvæða líkamsmynd.

Njóttu þess að hreyfa þig Finndu líkamsrækt sem hentar þér. Það er hægt að ganga, hlaupa, lyfta lóðum, fara í fjallgöngur, dansa, hjóla, synda, spila fótbolta, spila tennis, fara í jóga, stunda klifur, stunda sjálfsvarnaríþróttir og heilmargt fleira. Finndu eitthvað sem þú hefur gaman af og lætur þér líða vel. Og ef það er eitthvað sem þig hefur alltaf langað að geta, eins og að klifra upp veggi eða synda flugsund, láttu þá vaða og farðu og lærðu þetta. Þér líður vel með líkama þinn þegar þú finnur hvað hann getur.

Skoðaðu líkama þinn Margir láta sér nægja að horfa bara á andlitið í speglinum, en það er gott að skoða allan líkamann. Skoðaðu þig frá öllum hliðum í spegli, því það er mikilvægt að þú venjist líkama þínum. Ef þú getur gert það daglega þá bregður þér síður þegar þú ferð til dæmis í fataklefa að máta föt.

Vertu góð/ur við líkama þinn Dekraðu við kroppinn. Farðu í nudd eða gott freyðibað. Berðu á þig krem ef húðin er þurr, og farðu vel með fæturna og gættu að líkamsstöðunni. Láttu eftir þér að fara í hand- eða fótsnyrtingu eða annað dekur. Veldu góða stóla til að sitja á og gott rúm til að sofa í. Elskaðu líkama þinn, því þú færð ekki annan.


Mikið úrval af gjafavörum sem gleðja um jólin

Viltu gleðja elskuna þína með fallegri jólagjöf? Lyf og heilsa eru með mikið úrval gjafavara fyrir dömur og herramenn.

www.lyfogheilsa.is


88

heilsa

Helgin 12.-14. desember 2014

Sofðu vel

G

óður svefn er undirstaða þess að takast á við verkefni dagsins af fullum krafti, vera í góðu jafnvægi, vera vel einbeitt/ur og í góðu formi til að beita gagnrýnni og skapandi hugsun. Í veröld þar sem mikið er að gera og úr mörgu að velja þarf svefninn oftar en ekki að láta í minni pokann. Enginn kemst af án hans, en alltof margir gera einmitt það, komast af í stað þess að sofa nógu mikið og uppskera góða heilsu, gott lundarfar og betri gáfur. Ef þú ert ein/n af þeim sem sofnar um leið og þú leggst á koddann eða situr í flugvél þá ertu svefnvana. Manneskja sem er vel sofin er 15 til 20 mínútur að sofna. Talið er að flest okkar sofi að meðaltali klukkustund of lítið á nóttu, sem þýðir að svefnskuldin safnast upp. En hvaða málið skiptir það? Ef við komumst upp með það að sofa lítið og

náum samt að sinna okkar verkefnum á daginn, þurfum við þá nokkuð að sofa meira? Svefnbankinn veitir góða yfirdráttarheimilid, en með tíð og tíma innheimtir hann skuldina ef ekki er lagt nógu mikið inn af svefni og það hefur alvarleg áhrif á heilsufar og andlega vellíðan. Það er jafnmikilvægt að huga að góðum svefni og góðri næringu. Rannsóknir sýna að til að geta haft fulla athygli og verið vel vakandi í sextán klukkustundir þurfum við að sofa í átta klukkustundir. Ef við svíkjumst um klukkustundar svefn á nóttu, skuldum við 7 klukkustundir í svefn eftir vikuna sem jafngildir því að sleppa því að sofa eina nótt í viku. Til að byrja með finnum við kannski ekki svo mikið fyrir því og jafnvel margir svo vanir því að sofa aðeins of lítið þekkja ekki það ástand að vera raunverulega vel sofinn.

Ráð til að ná góðum nætursvefni:

Þú ert í svefnskuld ef:  Þú þarf vekjaraklukku til að vakna á morgnana.  Það er erfitt fyrir þig að fara fram úr á morgnana.  Þú finnur fyrir þreytu, pirringi og streitu alla vikuna.  Átt erfitt með að einbeita þér.

 Átt erfitt með að muna hluti.  Átt erfitt með gagnrýna hugsun, að leysa vandamál og skapandi hugsun.  Sofnar oft fyrir framan sjónvarpið.  Sofnar oft á leiðinlegum fundum eða kennslu-

stundum eða í heitum herbergjum.  Sofnar oft eftir stóra máltíð eða eitt glas af áfengi.  Sofnar oft þegar þú slakar á eftir kvöldmatinn.  Sofnar á innan við fimm mínútum eftir að þú

leggst á koddann.  Finnur oft til syfju við akstur.  Sefur fram eftir um helgar.  Þarft að leggja þig til að komast í gegnum daginn.  Ert með bauga.

 Dragðu úr streitu.  Fáðu næga hreyfingu til að halda þér í formi.  Fáðu andlega örvun daglega. Þeim sem leiðist er hættara við svefnleysi þar sem þeir eyða meira tíma í að kaupa inn, hanga og horfa á sjónvarpið.  Borðaðu hollan og góðan mat.  Hættu að reykja.  Dragðu úr koffíndrykkju.  Forðastu að drekka áfengi þegar nálgast fer háttatíma.  Farðu í heitt bað fyrir háttinn.  Hafðu svefnherbergið snyrtilegt og notalegt.  Komdu á svefnrútínu, til dæmis að lesa góða bók eða hvað það sem gæti fengið þig til að gleyma áhyggjum.  Ekki horfa á sjónvarp eða vera í tölvu fyrir háttinn, því rannsóknir hafa sýnt að það örvar hugann og heldur manni vakandi lengur.  Stundaðu heilbrigt kynlíf.  Forðastu truflun frá rúmfélaga. Maki sem hrýtur eða á við svefnraskanir að stríða gæti haldið fyrir þér vöku eða þú honum. Athugaðu með gott rúm og eyrnatappa.  Forðastu að hleypa gæludýrum í svefnherbergið sem vekja þig.  Ef þú ert með lítil börn, leggðu á þig að koma á góðum svefnvenjum svo barnið sofi alla nóttina og trufli ekki þinn svefn.  Hreinsaðu hugann, ekki leyfa áhyggjunum að ná taki á þér og mundu að þú getur ekki leyst vandann liggjandi í myrkrinu að kvöldi til.  Prófaðu slökunaæfingar ef þú átt erfitt með að slaka á.  Ekki reyna of mikið að sofna. Slakaðu á og hugsaðu um eitthvað annað.  Notaðu tímann í rúminu til að sofa.  Ef þú átt í vandræðum með svefn, ekki bíða með að leita ráða hjá lækni eða svefnráðgjafa. Farðu strax.

Pevaryl – sveppalyf fyrir konur Vistor kynnir: Pevaryl skeiðarstíla og Pevaryl krem til staðbundinnar notkunar við sveppasýkingum í leggöngum.

P

evaryl sveppalyf fæst án lyfseðils og er ætlað til sjálfsmeðhöndlunar á sveppasýkingum í leggöngum fyrir konur sem áður hafa verið greindar hjá lækni og þekkja einkennin. Pevaryl inniheldur virka efnið econazol sem hefur breiða sveppaeyðandi verkun. Econazol frásogast lítið og er því fyrst og fremst um staðbundna verkun að ræða. Að sögn Guðnýjar Traustadóttur, markaðstengils hjá Vistor, er mikil reynsla komin á lyfið en Pevaryl hefur verið á markaði hér á landi í 35 ár og verið notað af fjölda kvenna. Fjöldi kvenna á barneignaraldri fær einhvern tímann sveppasýkingu í leggöng og um það bil helmingur þeirra fá hana að minnsta kosti einu sinni aftur. Sýkingin kemur frá smásæjum sveppi ”Candida Albicans“ sem almennt er til staðar í líkamanum en ef jafnvægi hans raskast getur það valdið sveppasýkingu. Sveppasýking þrífst best þar sem er rakt, hlýtt og þétt, svo sem í leggöngum. Sveppasýking herjar oft á konur á barneignaraldri þar sem þær hafa meira af hormóninu östrógeni, en það eykur glúkósamagn í leggöngunum sem sveppurinn nærist á. Auk þess kemur sveppasýking oft fram í tengslum við sýklalyfjameðferð. Að sögn Guðnýjar getur það verið kostur að nota staðbundið lyf eins og Pevaryl við sveppasýkingum í leggöngum þar sem frásog þess er lítið.

Pevaryl stíll og krem fæst án lyfseðils í apótekum.

Einkenni sveppasýkingar Helstu einkenni sveppasýkingar eru kláði í og utan við leggöng, hvítleit og jafnvel kornkennd útferð. Slímhúðin getur auk þess verið sár, þurr og með sviða. Pakkningar Pevaryl: 1 Depot forðastíll og krem (samsett meðferð) 3 skeiðarstílar og krem (samsett meðferð) 1 Pevaryl depot forðastíll (eins dags meðferð) Setjið skeiðarstílinn hátt í leggöng að kvöldi fyrir svefn. Berið kremið á og í kringum leggangaop og/eða á skapabarmana 2-3 sinnum á dag þar til óþægindin eru horfin og í þrjá daga til viðbótar. Þegar keyptur er pakki með 3 stílum er mjög mikilvægt að klára meðferðina þ.e. 3 kvöld í röð. Pevaryl má nota á öðrum og síðasta þriðjungi meðgöngu en ekki skal nota Pevaryl á fyrsta þriðjungi meðgöngu nema samkvæmt læknisráði. Pevaryl fæst án lyfseðils í næsta apóteki. Pevaryl 150 mg skeiðarstíll, Pevaryl Depot 150 mg skeiðarstíll og Pevaryl 1% krem (í samsettum pakkningum) (innihalda econazolnítrat) eru breiðvirk sveppalyf við sveppasýkingum í leggöngum (leggangabólga og skapabólga af völdum gersveppa). Skammtar: Einn skeiðarstíll hátt í leggöng að kvöldi fyrir svefn, 3 daga í röð (Pevaryl skeiðarstíll) eða einu sinni (Pevaryl Depot skeiðarstíll). Krem: Berist á svæðið í kringum leggangaop og endaþarmsop 2-3 á dag. Meðferð á að vara í 3 daga eftir að óþægindi eru horfin. Meðhöndlun maka: Þvoið reður og forhúð og berið kremið á tvisvar á dag þar til óþægindi hverfa og í 3 daga eftir það. Þungaðar konur ættu að þvo hendur vandlega fyrir notkun skeiðarstíla. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Varnaðarorð: Pevaryl og Pevaryl Depot má ekki nota samhliða annarri meðferð í

eða á kynfærum. Ef fram koma merki um ertingu eða ofnæmi skal hætta meðferð. Pevaryl krem inniheldur bensósýru sem getur haft væg ertandi áhrif á húð, augu og slímhúðir og bútýlhýdroxýanisól sem getur valdið staðbundnum aukaverkunum í húð (snertiexemi) eða haft ertandi áhrif á augu og slímhúð. Pevaryl skeiðarstílar innihalda efni í olíugrunni sem getur haft áhrif á og dregið úr öryggi latexhetta og latexverja. Ekki skal nota lyfin samtímis slíkum verjum. Þeir sem nota sæðisdrepandi lyf skulu ráðfæra sig við lækni, þar sem staðbundin meðferð í leggöngum getur gert sæðisdrepandi lyf óvirkt. Meðganga / brjóstagjöf: Pevaryl má ekki nota á fyrsta þriðjungi meðgöngu nema skv. læknisráði. Nota má Pevaryl á öðrum og síðasta þriðjungi meðgöngu ef hugsanlegur ávinningur fyrir móður vegur þyngra en möguleg hætta fyrir fóstrið. Ekki er þekkt hvort econazolnítrat berst í brjóstamjólk. Gæta skal varúðar við notkun Pevaryl hjá konum með barn á brjósti. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Markaðsleyfishafi: McNeil Sweden AB. Umboð á Íslandi: Vistor hf., sími: 535-7000

Unnið í samstarfi við istor

Pevaryl er mjúkur egglaga stíll.695 kr. kassinn

279

298

kr. kg.

kr. 10m

357 kr. kg.

398 kr. kg.

595 kr. kassinn

3498

1698

2998 898

698 kr. 4x2 ltr

1798 kr. 630g.

1798 kr. 1 kg.


Vinsælasta jólagjöfin í Bónus Bónusgjafakortið fæst nú til afgreiðslu í öllum verslunum Bónus

1598

1798

kr. kg.

kr. kg.

1198 kr. kg.

2498 kr. kg.

1979 kr. kg.

2595 kr. kg.

2598 kr. stk.

1798 kr. kg.


92

matur & vín

Helgin 12.-14. desember 2014

Portvín er ekki bara portvín Portvínið er að komast í tísku. Á veitingastaðnum Kol er það nú borið fram kælt í venjulegu vínglasi og parað með alls konar mat. Allt frá hvítum portara með lifrarmús og tvíreyktu hangikjöti yfir í rauðan vintage portara með hrefnusteik eða rauðu kjöti. Þetta er vel þess virði að prófa.

Þ

að voru Bretar sem fundu upp portvínið og kom ekki til af góðu því þeir neyddust til að versla portúgölsk vín í stað franskra þegar þeir áttu í einu af sínum mörgu stríðum við þá frönsku. Til þess að tryggja gæði vínsins fyrir sjóferðina til Bretlands tóku þeir upp á því að blanda brandí út í vínið og viti menn, vísir að portvíni varð til. Hægt er að njóta drykkjarins allt árið um kring, auðvitað, en það er eitthvað sérstaklega jólalegt við sætt portvín og fátt sem slær út portara og piparkökur á jólalegu síðkveldi. Þrúgur portvíns eru ræktaðar í hæðum Duoro-dalsins austan við hafnarborgina Portó norðarlega í Portúgal en það er einmitt frá þessari ágætu borg sem vínið dregur nafn sitt. Portvín er í raun rauðvín þar sem vínanda er bætt út í vínsafann. Þá hættir sykurinn að gerjast og þrúgurnar halda eftir náttúrulegum sætleika sínum sem gerir vínið bæði alkóhólríkt eða styrkt og náttúrulega sætt. Ekki er óalgengt að portvín séu í kring-

um 20% að styrkleika. Flokka má portvín í nokkrar tegundir. Hægt er að fá hvítt portvín, jafnvel rósaportvín en fyrst og fremst skiptast þau í tvennt: Ruby og Tawny. Í grunninn eru það sömu vínin en munurinn liggur í því að Ruby fær að eldast í flöskunni á meðan Tawny fær að dúlla sér í langan, oft heillangan, tíma í trétunnu. Vegna þess hve Ruby fer fljótt á flösku er yfirleitt um að ræða ávaxtarík vín sem virka dálítið eins og sæt rauðvín. Til að flækja málin enn frekar er Ruby flokkað í þrjá undirflokka, þar sem sjálft „Ruby“ er algengast og jafnframt ódýrast og er blanda af mörgum árgöngum en svo er það „Late bottle vintage“ (LBV ) sem er af ákveðnum árgangi en ekki endilega mjög góðum en geta verið góð kaup, og að lokum „Vintage“ sem er fínasta tegundin og er aðeins framleitt þegar aðstæður hafa verið eins og best gerist. Ruby-stíllinn er ágætis eftirréttarvín, sérstaklega með ávaxtakökum og öðrum ávaxtaríkum eftirréttum en þessi stíll passar líka sætunnar vegna ágætlega með fituríkum föstum ostum. Í Tawny-stílnum fær vínið, eins og áður sagði, að eldast og taka sig á tunnum – með tímanum verða þau brúnleit. Tawny hefur líka sína undirflokka sem byggjast á aldri vínsins; 10 ára, 20 ára, 30 ára og jafnvel 40 ára. Þó er ekki átt við að vínin séu nákvæmlega svo gömul heldur er verið að vísa til þess að meðalaldur vínsins sem blandað er saman er nálægt því. 10 -20 ára Tawny-vín eru oft góð kaup. Að lokum er svo hægt að fá alvöru árgangsvín sem heitir þá „Colheita“ og þá er ekki talað um aldur vínsins á flöskunni heldur árganginn.

Tawny eru fínleg og góð, bæði sem fordrykkur og eftirréttarvín. Þau eru góð með kröftugum ostum eins og gráðosti og stilton-blámygluosti. Líka henta þau með súkkulaði og þess konar eftirréttum og eru algerlega ómissandi með rjúkandi heitum piparkökum beint úr ofninum. Ekta jólastemning. Síðan má ekki gleyma að prófa sig áfram með að para portvín með aðal máltíðinni t.d. rauðu kjöti. Berðu það þá fram í stóru vínglasi svo lyktin nái að njóta sín og hafðu það kælt, jafnvel niður í 6-8 gráður. Opið portvín má vel geyma. Gott er að setja þau í kælinn og setja tappann í og þá duga Ruby-vín í minnst 2 vikur og Tawny-vín vel í 4 vikur.

Portvín Sandeman Founders Reserve

Cockburn’s Special Reserve

Styrkleiki: 20%

Styrkleiki: 20%

Verð í vínbúðunum:

Verð í vínbúðunum:

5.999 kr.

4.499 kr.

Bragðmikið og þroskað. Dökkur ávöxtur með smá kanel, mjúkri fyllingu og þroskuðum tannínum. Piparkeimur í löngu og þægilegu eftirbragði.

Órjúfanlegur hluti af jólunum

Cockburn’s Fine Ruby Styrkleiki: 20% Verð í vínbúðunum:

4.099 kr. Kirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, sætt, fersk sýra. Rauð og dökk ber, laufkrydd.

Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, sætt, mild sýra, mjúk tannín. Dökk ber, sólber, lyng, minta, lakkrís.

Cockburn’s 10 ára Tawny Styrkleiki: 20% Verð í vínbúðunum: 3.990

Rafrautt. Mjúk fylling, sætt, mild tannín. Rauð ber, fíkjur, síróp, hnetur. Langt heitt eftirbragð.


AMERÍSK JÓL Í KOSTI

Hátíðarmatur Kjarnafæði

Sambands

frosinn

Hamborgarhryggur með beini

Hangilæri úrbeinað

Kalkúnabringur

kr/kg

kr/kg

kr/kg

kr/kg

1.398,-

1.498,-

frosnar

2.585,-

2.698,-

Kalkúna tvenna

LÍFRÆN VARA

Saltpækill og kalkúnakrydd 361 gr kr/stk

Kalkúnafylling 1,36 kg kr/stk

2.194,-

25 gr kr/stk

195,-

Brauðteningar

Kjúklingasoð

907 gr kr/stk

946 ml kr/stk

1.976,-

1.925,-

Kalkúnasósa

LÍFRÆN VARA

598,-

Allt til innpökkunar 332 kr/stk

Jólapokar 15 stk í pakka kr/pk

4.985,-

Jólamerkispjöld

38

48

kr/stk

kr/stk

60 stk handgerð merkispjöld í pakka kr/pk

2.859,859,-

Jólaslaufur og merkispjöld 40 jólaslaufur og 43 merkispjöld

Þykkur pappír, prentaður báðum megin. 49 m á rúllu

kr/pk

kr/stk

3.156,-

ÞAÐ ER HUGURINN SEM SKIPTIR MÁLI Gjafakort Kosts er tilvalin gjöf fyrir þann sem þér þykir vænt um og kemur að góðum notum fyrir alla.

3.495,Konfekt og sælgæti

Gjafakort

GEFÐU GJAFAKORT

Risa rúlla af jólapappír

Panettone Classico

Godiva súkkulaðikarfa

kr/pk

kr/stk

ítölsk kaka 908 gr

331 gr

1.890,-

6.750,-

Reese’s hátíðarmolar

Truffettes de france

kr/pk

kr/pk

Súkkulaði með hnetursmjörsfyllingu 623 gr

2.995,-

Súkkulaði trufflur 1 kg

1.698,-

Godiva konfekt

Gudrun konfekt

335 gr

520 gr

kr/stk

kr/stk

3.475,-

3.698,-

Snappers

Lindt konfektkassi

Saltkringlur með súkkulaði og karamellu - 680 gr

Blandaðir molar - 380 gr

kr/stk

kr/stk

2.787,Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/kostur.dalvegi

Opið alla daga frá klukkan 10.00 til 20.00 Dalvegur 10-14 | 201 Kópavogur | S: 560-2500 | kostur@kostur.is | www.kostur.is

2.995,-

71

kr/m

Með fyrirvara um villur og á meðan birgðir endast. Athugið að verð geta breyst milli sendinga. Gildir helgina 12. - 14. desember 2014.

Íslenskur holdakalkúnn


94

matur & vín

Helgin 12.-14. desember 2014

Rauð Jól

Vin sælar vandaðar

Rauðvín eiga að sjálfsögðu við allan ársins hring en það er eitthvað sérstaklega rauðvínslegt við jólin. Þá leyfum við okkur aðeins meiri lúxus í mat og drykk. Áfengisneysla á að sjálfsögðu að vera hófleg yfir hátíðarnar en gott vín með jólamatnum getur lyft máltíðinni á allt annað plan. Pörun matar og víns getur verið heilmikill frumskógur og hægt að beita ýmsum aðferðum og ein sú algengasta er að para þrúguna við matinn og þá er gott að vita eitthvað um þrúgurnar og við hvaða mat þær henta. Cabernet Sauvignon Vín úr þessari þrúgu hafa yfirleitt frekar mikla fyllingu og töluverð tannín. Gott að para með þyngri kjötréttum og flóknari réttum með fituríkara kjöti.

1. Metsölulisti Eymundsson

HANDBÆKUR/FRÆÐIBÆKUR/ ÆVISÖGUR. VIKA 49

f

TILNEFNING

2. Metsölulisti Eymundsson

HANDBÆKUR/FRÆÐIBÆKUR/ ÆVISÖGUR. VIKA 49

sa g ð DV D ! rðbr Fy r s t a O y l g i r á f þ át t ar öðin

3. Metsölulisti Eymundsson

HANDBÆKUR/FRÆÐIBÆKUR/ ÆVISÖGUR. VIKA 49

w w w .f o r l a g i d . i s – a l v ö r u b ó k a b ú ð á n e t i n u

Grenache Með vínum úr þessari þrúgu passar vel að hafa matinn grófan og bragðmikinn eins og villibráð eða bragðmikla pottrétti. Pinot Noir Vandmeðfarin þrúga sem passar vel með léttari kjötréttum eins og kjúlla og kalkúni en líka með laxi.

Malbec Nánast samnefnari með argentínskum vínum. Argentínumenn eru líka frægir fyrir nautakjöt og vita hvað þeir syngja því malbec og grilluð nautasteik eru fullkomið par. Merlot Fjölhæf þrúga sem í sínum léttari útgáfum passar vel með grilluðum kjúlla og í tannínríkari útgáfu með meiri fyllingu hentar vel með vetrarlegum pottréttum og jafnvel léttari villibráð.

Syrah/Shiraz Þessi þrúga skilar af sér miklum og oft krydduðum vínum. Grillmatur og kryddaðir réttir, jafnvel sterkir henta vel hér. Tempranillo Uppáhaldsþrúga margra Íslendinga í gegnum Rioja-vínin. Góð með bragðmilklum grænmetisréttum og sunnudagslambinu.

Muga reserva

Alamos Merlot

Cono Sur Pinot Noir Reserva Especial

Gerð: Rauðvín

Gerð: Rauðvín

Gerð: Rauðvín

Uppruni: Spánn 2010

Uppruni: Argentína, 2013

Uppruni: Chile, 2012

Styrkleiki: 14%

Styrkleiki: 13,5%

Styrkleiki: 14%

Þrúga: Tempranillo og garnacha

Þrúga: Merlot

Þrúga: Pinot Noir

Verð í Vínbúðunum: Kr. 3.999

Verð í Vínbúðunum: Kr. 2.248

Verð í Vínbúðunum: Kr. 2.495

Þetta vín er einn af rollsunum frá Rioja. Sumir árgangar af þessu víni eru á við það besta sem gerist. 2010 árgangurinn bankar á þær dyr en kemst ekki alveg inn. Engu að síður frábært vín og kjarakaup fyrir þá sem vilja gera vel við sig um jólin. Gott jafnvægi, mikill karakter og mýkt. Gott með jólavillibráðinni.

Ágætis merlot frá Mendoza í Argentínu. Ágætis jafnvægi, örlítið sultað berjabragð og plóma. Þétt vín og í grófari kantinum en kemur vel inn í lokin með eikartónum. Eitt af þessum merlot-vínum sem henta best með grófari mat.

Chilemenn eru hreint ekki svo slæmir í pinot noir-gerð. Þetta þvengmjóa land virðist geta gefið af sér með sóma ýmsar þrúgur. Í þessu víni hafa þeir hitt á milt, vinalegt og bragðmikið pinot. Gott að bera það fram örlítið kælt og með léttari mat, áramótakalkúninum eða ofnbakaða laxinum.

Piccini Memoro Vintage 2010

Nottage Hill Cabernet Shiraz

Altos Crianza

Gerð: Rauðvín

Gerð: Rauðvín

Gerð: Rauðvín

Uppruni: Ítalía, 2010

Uppruni: Ástralía, 2012

Uppruni: Spánn, 2010

Styrkleiki: 14%

Styrkleiki: 14%

Styrkleiki: 13,5%

Verð í Vínbúðunum: Kr. 3.399

Þrúga: Cabernet og Shiraz

Þrúga: Tempranillo

Piccini-vínin virðast fara vel í landann því þau eru ein af mest seldu vínunum í ÁTVR. Þessa útgáfu af Memoro víninu þeirra kalla þeir vintage. Það ber karektereinkenni litla bróður, berjað og með vanillukeim. Þú færð samt heilmikið fyrir verðmismuninn. Það er þyngra og þroskaðra og í frábæru jafnvægi. Flott vín með léttari villibráð sérstaklega ef berjasjósa er með í spilinu.

Verð í Vínbúðunum: Kr. 2.399

Verð í Vínbúðunum: Kr. 2.295 Ef þú ert mikið fyrir Rijo-vín og tempranillo þrúguna skaltu prófa þetta vín. Það hefur allt það besta sem einkennir svæðið. Eikin og vanillan og mýktin er frábær og örlítil sveit sem gerir það áhugavert en það er ekki ágengt og krefjandi bara svona mátulegt. Heilmikið í þessari flösku fyrir peninginn. Spennandi að prófa með ostabakkanum.

Shiraz-vín eru ekki fyrir alla og ágætis hugmynd hjá Hardy’s-mönnum að blanda cabernet og shiraz saman. Útkoman er frekar stórt vín og ágengt með krydduðum tónum og plómu. Þurrt og tannínríkt en í furðulega fínu jafnvægi miðað við þrúgublönduna. Hentar með ýmsum mat allt frá léttari kjötmeti yfir í grillsteik og jafnvel smá spæsí bbq.

Montalto Ammasso

Albert Bichot Heritage 1831 Pinot Noir

Gerð: Rauðvín

Gerð: Rauðvín

Uppruni: Ítalía, 2012

Uppruni: Frakkland, 2012

Styrkleiki: 14%

Styrkleiki: 12,5%

Verð í Vínbúðunum: Kr. 2.999

Þrúga: Pinot Noir

Sikileyjarvín framleitt með svipuðum hætti og Amarone vín eða frekar eins og Valpolicella Ripasso vín þar sem notast er að hluta við þurrkaðar þrúgur. Það hleypir áfengismagninu og sætunni upp. Þetta vín er líka dálítið sultað en skemmtilega flókið. Það er nauðsynlegt að drekka það aðeins kælt.

Verð í Vínbúðunum: Kr. 2.898

Hér er á ferðinni pinot frá heimkynnum þeirrar ágætu þrúgu í Búrgúndí. Þetta er fágað vín með mildum berjatónum og ferskleika. Þetta er prýðis upphafspunktur fyrir þá sem vilja kynna sér betur Búrgúndí rauðvín. Eflaust ágætis ostavín og eins og flest pinot gengur prýðilega með ljósu keti.


HUMAR

HEIM AÐ DYRUM

BLÁMAR

Vantar þig gæðahumar fyrir jól og áramót?

Við komum með humarinn til þín *Á stór-höfuðborgarsvæðinu

MINNI

MIÐLUNGS

STÆRRI

2kg lágmarkspöntun

2,24kg lágmarkspöntun

2,24kg lágmarkspöntun

2.900 kr./kg.

5.900 kr./kg.

6.900 kr./kg.

(Stærð 24/30)

(Stærð 15/18)

(Stærð 9/12)

Afhendingardagar 16. desember • 20. desember • 22. desember • 30. desember

ILEGT G Æ Þ G O T L A F EIN Hringdu eða sendu póst

840-0355

blamar@blamar.is


96

matur & vín

Helgin 12.-14. desember 2014

Sígildur súkkulaðibúðingur Leyndarmálið liggur í góðu súkkulaði. Þetta er fljótleg og einföld uppskrift að súkkulaðibúðingi sem tekur ekki nema nokkrar mínútur að búa til, en þarf að standa í kæli í nokkra klukkustundir áður en hann er borinn fram. Því hentar að gera hann að morgni eða jafnvel deginum áður. Gott hráefni er lykilatriðið í uppskriftinni og því er mikilvægt að nota góð egg og gott smjör en fyrst of fremst eins gott súkkulaði og völ er á. Súkkulaðið á helst að vera dökkt, á bilinu 60-80%.

Súkkulaðibúðingur 2 egg, við stofuhita 170 g dökkt gæða súkkulaði, saxað 4 msk vatn 4 msk strásykur 4 msk ósaltað smjör fínmalað sjávarsalt Eggjahvítur og eggjarauður eru aðskildar. Eggjahvíturnar eru stífþeyttar. Súkkulaði, vatni, sykri og smjöri og örlitlu af salti er blandað saman í stálskál sem er sett yfir pott með sjóðandi vatni. Hitinn á að vera

nægur til að súkkulaðið bráðni, en það má ekki vera of mikill hiti. Þegar súkkulaðið er bráðnað og öllu hefur verið blandað vel saman þá er skálin tekin af hitanum og eggjarauðunum blandað saman við. Eggjahvítunum er næst blandað varlega saman við með sleikju þar til búðingurinn hefur náð jafnri og sléttri áferð. Búðingnum er hellt í glös eða skálar sem eru settar í kæli, helst í nokkrar klukkustundir. Borðið fram kalt með þeyttum rjóma.

 Uppskrift Gr æNmetisk ak a

oð Nýtt tilb daga til jóla alla

ALLAR LOOOMG TEYGJUR

35%

AÐEINS Í DAG 12.

DESEMBER

afsláttur

Fylgstu með nýjum tilboðum daglega á kronan.is og sparaðu stórt alla daga til jóla

Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.

Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is

Krydduð nípukaka Rétt eins og gulrætur henta nípur vel í köku.

N

ípur eru hráefni sem fæstum dettur í hug að nota í bakstri, en þær eru sætar á bragðið einkum þegar búið er að elda þær og eru því tilvaldar í köku. Nípukaka er skemmtileg tilbreyting frá hefðbundinni gulrótarköku og góð leið til að bæta grænmeti í matinn. Þessi uppskrift er jólaleg útgáfa af nípuköku þar sem grunnkryddblanda sem finna má í piparkökum er notuð. Kakan er sæt og góð og tilvalin sem eftirréttur eða á kaffihlaðborðið.

Nípukaka 200 g spelt 2 msk maizena mjöl 2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill ½ tsk vanilluduft ½ tsk engifer negull á hnífsoddi salt á hnífsoddi

225g (3 miðlungsstórar) nípur 1 appelsína, rifinn börkur 4 egg 160 ml hunang eða síróp 160 ml matarolía Krem 200 g rjómaostur 1 msk hunang eða síróp 1 appelsína, safi og börkur 125 g ristaðar heslihnetur, saxaðar Hitaðu ofninn í 175°C og smurðu djúpt kökumót með lausum botni. Sigtaðu saman þurrefnin og kryddið. Flysjaðu nípurnar og rífðu niður appelsínubörkinn. Hrærðu eggin í stórri skál þar til þau eru létt og freyðandi. Bættu olíunni og sírópinu við og hrærðu í eina mínútu til viðbótar. Blandaðu nípunum og appelsínuberkinum saman við og bættu þurrefnunum varlega út í. Helltu deiginu

í kökumótið. Bakaðu í miðjum ofninum í 45 mínútur eða þar til kakan er gyllt á lit. Stingdu prjóni í kökuna til að kanna hvort hún sé fullbökuð. Kakan þarf að kólna áður en hún er tekin úr mótinu.

Kremið er búið til með því að hræra saman rjómaostinum, hunganginu/sírópinu og appelsínusafanum. Berðu kremið á kökuna þegar hún er orðin köld og skreyttu með heslihnetum og rifnum appelsínuberki.


Líftími DANÆG eggjahvítanna er 28 dagar í kæli eftir opnun


M e s t s e l d a u n g l i n g a b ó k i n !

98

matur & vín

Helgin 12.-14. desember 2014

 Matur Fyllt önd að dönskuM hætti

Jólaönd Nönnu Rögnvaldar

É 1

UNGMENNABÆKUR 1.12.–7.12.2014

DRøMMEKAGE . 375 g Ljóma

. 375 g sykur . 8 egg . 475 g hveiti . 2 tsk. lyftiduft . fræ úr tveimur vanillustöngum . 1,5 dl mjólk . 100 g kókosmjöl

Hitið ofninn í 180°C. Hrærið Ljóma og sykur vel saman. Bætið eggjunum, einu í einu, saman við og hrærið í deiginu á meðan. Blandið hveiti, lyftidufti og fræjum úr vanillustöngum saman og hrærið í deigið. Hrærið að lokum mjólk og kókosmjöli í deigið.

. 1 ½ tsk. Nescafé . 150 g Ljóma . 150 g kókosmjöl . 300 g púðursykur . 75 g síróp PIPAR\TBWA • SÍA • 133402

Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur færir okkur hér uppskrift að jólaönd að dönskum hætti. Ljósmynd/Hari

Fyllt önd að dönskum hætti

Ofanbráð

. 3/4 dl vatn

g átti lengi vel í dálitlum va ndræðum með að steikja önd svo ég væri ánægð með árangurinn, kannski vegna þess að ég var alltaf að reyna að fá bringuna frekar lítið steikta en lærin gegnsteikt og það gengur eiginlega ekki upp nema með einhverjum töfrabrögðum. Á endanum gafst ég eiginlega upp og komst að þeirri niðurstöðu að það væri nú ekki mikið að því að öndin væri öll gegnsteikt, svo framarlega sem hún væri safarík og góð í gegn – og þessi þrautreynda danskættaða uppskrift ætti að tryggja það,“ segir Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur. Hún leggur okkur hér til uppskrift að danskri jólaönd sem var að finna í frábærri bók hennar, Jólamatur Nönnu, sem kom út árið 2011.

Setjið deigið í bökunarpappírsklætt bökunarform sem er um 25 x 35 cm að stærð. Bakið kökuna í 35–40 mínútur. Ofanbráð: Hitið vatnið í potti og leysið Nescafé upp í því. Bætið Ljóma saman við og látið bráðna í blöndunni. Setjið restina af hráefnunum saman við og hrærið vel saman yfir lágum hita. Smyrjið blöndunni yfir kökuna og bakið hana í 8 mínútur til viðbótar.

Matarsendingar til útlanda Láttu okkur sjá um alla fyrirhöfnina – útvega vottorð, pakka og senda.

Síðasti pöntunardagur fyrir jól er 19. desember!

fyrir 4–5 1 aliönd, um 2,5 kg pipar salt 2 epli 250 g blandaðir þurrkaðir ávextir. 1 l vatn  Hitaðu ofninn í 220°C. Þerraðu öndina vel með eldhúspappír og kryddaðu hana að utan með pipar og salti. Höggðu vængendana af henni og notaðu þá í sósuna.  Flysjaðu eplin og skerðu þau í bita. Blandaðu þeim saman við ávextina, kryddaðu með pipar og salti og fylltu öndina með blöndunni. Lokaðu opinu með kjötprjónum eða tannstönglum.  Leggðu öndina á grind sem höfð er

yfir ofnskúffu og láttu bringuna snúa niður. Best er að nota U- eða V-laga grind sem heldur öndinni kyrri en það má líka styðja við hana, t.d. með samanvöðluðum álpappír.  Steiktu öndina í um 20 mínútur en lækkaðu þá hitann í 160°C, helltu um 750 ml af sjóðandi vatni í ofnskúffuna, snúðu öndinni þannig að bringan snúi upp og steiktu hana í um 1½ klst. í viðbót. Taktu hana þá út og láttu hana standa í 10–15 mínútur. Ljúktu við að búa til sósuna á meðan. Andarsósa vængendar, háls og innmatur úr öndinni 1 msk olía

1 laukur, saxaður smátt 2 gulrætur, saxaðar smátt nokkrir steinseljustönglar eða 1 sellerístöngull, saxaður 1 rósmaríngrein eða fáeinir timjankvistir pipar salt 1 l vatn soðið úr ofnskúffunni 2 msk sérrí eða púrtvín (má sleppa) e.t.v sósujafnari  Skerðu hálsinn og innmatinn í bita. Hitaðu olíuna í potti og brúnaðu vængendana, hálsinn og innmatinn vel á öllum hliðum við góðan hita. Bættu lauk og gulrótum í pottinn og láttu krauma smástund. Settu svo kryddjurtir, pipar og salt út í, helltu vatni yfir og hitaðu að suðu.

Láttu malla í opnum potti í um 1 klst.  Síaðu soðið og kreistu eins mikinn kraft úr því sem eftir verður í sigtinu og þú getur. Settu það í pott. Helltu soðinu úr ofnskúffunni í pottinn þegar þú tekur öndina út. Fleyttu e.t.v. fitu ofan af ef soðið er

mjög feitt. Hitaðu að suðu og láttu sjóða smástund.  Bragðbættu soðið e.t.v. með sérríi eða púrtvíni, kryddaðu það með pipar og salti og bættu jafnvel við svolitlum andakrafti ef það er bragðlítið. Þykktu það með dálitlum sósujafnara.

Fallegar jólagjafir NORÐURLJÓS er það nýjasta í IceCold silfurlínunni okkar

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

Jólaskeiðin 2014

SÍA •

PIPAR\TBWA

Skeiðin fæst eingöngu í verslun Guðlaugs á Skólavörðustíg.

144650

Við hönnun skeiðarinnar sóttum við innblástur í okkar gömlu hefðir enda ber hún emeleringu eins og fyrstu skeiðarnar okkar.

Hönnun: Hanna S. Magnúsdóttir Smíðuð úr 925 sterling silfri Hin eina sanna jólaskeið okkar íslendinga í 68 ár

Guðlaugur A Magnússon í 90 ár

Skólavörðustíg 10 • Reykjavík • www.gam.is • sími 5625222

Norðurljós

jonogoskar.is

Sími 5524910

Laugavegi 61

Kringlan

Smáralind


Silkimjúk lífræn soja- og hrísmjólk

Heilsusamlegur og góður valkostur í stað kúamjólkur.

www.ricedream.eu


100

matur & vín

Helgin 12.-14. desember 2014

Írskt jólakaffi K

a f f ikokteillinn Irish Coffee varð til á dögum flugbátanna. Eðli málsins samkvæmt lentu flugbátarnir á sjónum og svo þurfti að ferja farþegana með bátum í land og sú ferð var oft á tíðum köld og blaut. Sagan segir að kokteillinn hafi í fyrsta sinn verið blandaður eitt kalt vetrarkvöld árið 1940 þegar farþegar með Pan Am flugbáti lentu í Foyneshöfn við strendur Ír-

Hráefni: 1 msk dökkur muscavadi sykur (óunninn púðursykur) eða annar dökkur sykur 30 ml Jameson írskt viskí Bragðmikið og vel fyllt kaffi, helst pressukönnukaffi Létthristur rjómi

lands. Til að koma hita í kropp farþeganna eftir bátsferðina ákvað barþjónn flughafnarinnar, Joseph Sheridan, að að setja viskí út í kaffið. Þegar hann var svo spurður hvort kaffið væri „Brazilian Coffee“ svaraði hann að bragði; nei, þetta er „Irish Coffee“ og nafnið var komið. Hann hitti naglann á höfuðið blessaður því fátt er betra á köldu vetrarkvöldi en funheitur Irish Coffee.

r i f a j Góðar jólag Mikið úrval af svefnpokum frá PINGUIN og ROBENS

Lúffur og hanskar á börn og fullorðna, verð frá kr. 3.995

1. Búið til einfalt sykursíróp úr sykrinum með því að sjóða hann í smá vatni. Blandið saman sykursírópinu og viskíinu.

100% merine ullarfatnaður á alla fjölskylduna, verð frá kr. 5.995

Frábært úrval af dúnjökkum, verð frá kr. 19.995

• • • •

Aðferð:

Fjölbreytt úrval af bakpokum frá SALOMON, LOWE, ALPINE og PINGUIN

Svigskíði Fjallaskíði Gönguskíði Snjóbretti

2. Fyllið upp með kaffi og skiljið eftir um það bil þumlung fyrir rjómann. 3. Hrærið öllu saman

20%

jólaafsláttur af bakpokum

Tökum notaðan skíða- og brettabúnað upp í nýjan

Húfur, verð frá kr. 6.995

jólatilboð 20% afsl.

4. Hristið rjómann í hristara. Athugið að rjóminn á að vera mjög létt þeyttur og leka vel.

Í s le n s k u www.alparnir.is

✓ ✓ Betra verð

Góða gæði

ALPARNIR Faxafeni 8 // 108 Reykjavík Sími 534 2727 // www.alparnir.is

5. Þetta er lykilatriði. Hellið rjómanum yfir öfuga skeið og látið hann fljóta ofan á drykknum. Það er gríðarlega mikilvægt að rjóminn sé ekki þeyttur, bara létt hristur. Rjóminn á að fljóta ofan á allan tímann svo það komi rétt magn af drykk og rjóma við hvern sopa.


matur & vín 101

Helgin 12.-14. desember 2014

Skyldu þetta verða kassajól? Giacondi Pinot Grigio

Það er bráðsniðugt að birgja sig upp af kassavíni fyrir jólin enda snjallar umbúðir þegar gesti ber að garði eða þegar á að neyta lítils í einu. Vínið helst ferskt í langan tíma í lofttæmdum umbúðum og þegar jólaundirbúningur stendur sem hæst og í nægu er að snúast getur verið gott að stelast í eitt glas endrum og sinnum. Það er líka upplagt að nota kassavín í jólaglöggið. Þá er auðvelt að prófa sig áfram með magnið og lítil hætta á að vínið klárist. Þessi kassavín eru klassísk og standa alltaf fyrir sínu. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Gerð: Hvítvín Uppruni: Ítalía Styrkleiki: 12% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.999 Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, mild sýra. Ljós ávöxtur, stjörnuávöxtur, krydd.

Smellpassar sem fordrykkur, með fiskréttum sem og grænmetisréttum.

Il Barone Rosso

Piccanti Rosso Toscana

Gato Negro Cabernet Sauvignon

Lindemans Shiraz Cabernet

Gerð: Rauðvín Uppruni: Ítalía Styrkleiki: 12% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 4.899

Gerð: Rauðvín Uppruni: Ítalía Styrkleiki: 13% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.799

Gerð: Rauðvín Uppruni: Chile Styrkleiki: 12% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.499

Gerð: Rauðvín Uppruni: Ástralía Styrkleiki: 12,5% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 6.799

Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, smásætt, mild sýra, lítil tannín. Kirsuber, jarðarber, lyng.

Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Kirsuber, lyngtónar.

Rúbínrautt. Létt fylling, ósætt, mild sýra, mild tannín. Rauð ber, sólber, laufkrydd.

Rúbínrautt. Létt meðalfylling, ósætt, mild sýra, mild tannín. Kirsuber, plóma, minta.

Vín sem smellpassar með alifugla- og svínakjöti , léttri villibráð sem og öðrum smáréttum.

Passar með alifugla- og svínakljöti sem og grillréttum.

Gott með svínakjöti, grænmetis- og pastaréttum.

Hentar vel með svínakjöti, grillmat sem og pastaréttum.

Mamma Piccini Rosso

Masi Modello Rosso

Gato Negro Chardonnay

Lindemans Bin 65 Chardonnay

Gerð: Rauðvín Uppruni: Ítalía Styrkleiki: 13% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.560

Gerð: Rauðvín Uppruni: Veneto, Ítalía Styrkleiki: 12% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 6.650

Gerð: Hvítvín Uppruni: Chile Styrkleiki: 13% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.799

Gerð: Hvítvín Uppruni: Ástralía Styrkleiki: 13,5% Magn: 3 lítrar Verð í Vínbúðunum: Kr. 6.799

Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, miðlungstannín. Dökk og rauð ber, lyng.

Kirsuberjarautt. Létt fylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Rauð ber, plóma.

Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, fersk sýra. Epli, eplakjarni, sítrus.

Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Suðrænn ávöxtur, ferskja.

Passar vel með alifugla- og svínakjöti, pasta réttum og smáréttum.

Gott vín með ostum, pastaréttum sem og alifugla- og svínakjöti.

Flott sem fordrykkur, með fisk- og skelfiskréttum , einnig smáréttum.

Flott með fiski og skelfiski, fuglakjöti sem og grænmetisréttum.


102

matur & vín

Helgin 12.-14. desember 2014

 Veitingastaðir r estó er nýr staður þar sem madonna Var áður

Jói sýnir meistaratakta á Rauðarárstíg Jóhann Helgi Jóhannsson eldaði frábæra fiskrétti í hádeginu í Ostabúðinni á Skólavörðustíg um tólf ára skeið. Nú hefur hann opnað eigin veitingastað, Restó, á Rauðarárstíg þar sem meistarataktarnir fá áfram að njóta sín. Jói færir okkur hér uppskrift að girnilegri blálöngu.

þ

etta er fiskistaður með valkostum fyrir þá sem vilja kjöt eða grænmeti. Hér eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi,“ segir Jóhann Helgi Jóhannsson kokkur sem opnaði á dögunum veitingastaðinn Restó ásamt konu sinni, Ragnheiði Helen Eðvarðsdóttur. Restó er á Rauðarárstíg 27 þar sem veitingastaðurinn Madonna var starfræktur í 27 ár. Jóhann hefur eldað í Ostabúðinni við Skólavörðustíg undanfarin tólf ár og átti sinn þátt í að gera hádegis-

eldhúsið þar vinsælt. Áður starfaði hann með Rúnari Marvinssyni á Við Tjörnina og á Primavera. „Það lá beint við að halla sér að fiskinum á Restó. Ég er búinn að elda fisk í hádeginu í Ostabúðinni um árabil og í gamla daga var ég í tíu ár hjá Rúnari Marvins. Það væri því galið ef maður er búinn að gera eitthvað nánast alla starfsævina og telur sig orðinn þokkalegan í að fara að svissa um og gera eitthvað annað,“ segir Jói léttur í bragði. Hann kveðst vera alinn upp í sveit

Tvær grænar í jólapakkann

Jóhann Helgi Jóhannsson opnaði veitingastaðinn Restó á Rauðarárstíg á dögunum. Hann starfaði áður í Ostabúðinni og á Við tjörnina. Ljósmynd/Hari

Hægt að panta á www.rit.is B ækurnar fást í bókaverslunum og garðvöruverslunum. Belgjurtabókin kemur út í byrjun desember.

®

Fossheiði 1 – 800 Selfoss Sími 578-4800

og það hafi freistað sín að vinna fyrir sjálfan sig. „Þetta hefur eiginlega gengið vonum framar. Við höfum samt farið frekar rólega – erum til dæmis ekkert búin að auglýsa. Það er dálítið síðan maður vann í a la carte eldhúsi og betra að fara varlega og gera þetta ágætlega. Ég er náttúrlega orðinn rígfullorðinn,“ segir Jói sem er 46 ára. Stemningin á Restó er hlýleg og viðmótið vinalegt. „Við leggjum upp úr því að hafa þetta heimilislegt og

persónulegt,“ segir Jói sem er enn sem komið er eini kokkurinn á staðnum. Ragnheiður kona hans er kennari á daginn en starfar á Restó á kvöldin og um helgar. „Það hjálpast allir það. Þetta gerist ekki með því að maður fari og kaupi jakkaföt á sig og pels handa konunni,“ segir Jói á Restó. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is

Laugardagstilboð

– á völdum servéttum og kertum

og Nýir us t- og r ha r véttum i g e l l fa itir í se rl vetr a og ker tum Hvítlauksristuð blálanga með engifer og villisveppum Fyrir 4 7-800 g blálanga 2 hvítlauksrif 2 msk ólífuolía Söxuð steinselja Merjið hvítlauk saman við ólífuolíuna og steinseljuna og veltið fiskinum upp úr blöndunni. Steikið á vel heitri pönnu. Salt og pipar.

Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is

Opið laugardaga kl. 10-16

Sósa 1 hvítlauksrif, saxað 1/2 rauðlaukur, saxaður 2 tsk engifer, saxað 1/2 bolli villisveppir, lagðir í bleyti

Skvetta af púrtvíni eða rauðvíni, má sleppa 1 tsk tómatkraftur 2 dl fiskisoð, eða vatn og kraftur 1 dl rjómi 1 msk smjör Svitið rauðlauk, hvítlauk og engifer í olíu. Bætið öllu út í nema smjörinu og sjóðið uns fer að þykkna aðeins. Þegar fiskurinn er steiktur er hann tekinn af pönnunni og sósan sett á hana og soðið upp á henni, smjörinu hrært saman við og kryddað til með salti og pipar. Borið fram með hverju sem vill; kartöflum, hrísgrjónum, salati, soðnu eða bökuðu grænmeti.


matur & vín 103

Helgin 12.-14. desember 2014

Húsráð sem nýtast vel yfir jólahátíðina Bökunarráð:

Eldhúsráð: n Skata er ómissandi hluti af jólunum, hjá sumum að minnsta kosti, en flest getum við verið sammála um það að skötulyktin er ekki velkomin á aðfangadag. Til að losna við fnykinn er tilvalið að sjóða saman appelsínubörk og negul. Jólailmur tekur þá við af skötulyktinni.

n Þegar súkkulaði er brætt yfir vatnsbaði þarf að gæta þess að hvorki vatn né gufa komist í súkkulaðið því þá getur það farið í kekki. Ef það gerist getur dugað að setja teskeið af bragðlítilli olíu út í og hræra þar til blandan verður slétt. n Ef kaka er föst í formi eftir bakstur er gott að láta formið standa á röku viskastykki eða dagblaði þar til kakan losnar. n Kökukefli er ef til vill ekki til á öllum heimilum og því er hægt að grípa til þess ráðs að nota vínflösku til að fletja út deig. Útkoman verður sú sama. n Kælið smákökudeig í ísskáp í að minnsta kosti fjóra klukkutíma, en gjarnan í tvo sólarhringa. Með því að geyma deigið í kæli kemur smjörbragðið betur fram. Á aðventunni getur verið ágætt að eiga deig í plastfilmu og baka á hverjum degi splunkunýjar smákökur, en þær eru jú bestar þannig.

n Notið egg við stofuhita. Flest vitum við að betra er að nota smjör við stofuhita og það sama á við um eggin. Köld egg gera það að verkum að þau þeytast ekki nægilega vel. Ef eggin eru tekin beint úr ísskápnum er gott að láta þau liggja í skál með heitu vatni í 10-15 mínútur.

n Möndlugrautur er til í ýmsum útfærslum. Til að koma í veg fyrir að sjóði upp úr grautnum skal leggja trésleif yfir pottinn, en þá sýður síður upp úr honum. n Uppvaskið safnast upp sem aldrei fyrr yfir jólahátíðina. Til að þrífa matarafganga úr eldföstum mótum úr gleri er tilvalið að búa til kúlu úr álpappír, dýfa henni ofan í sápuvatn og nota hana til að skrúbba

óhreinindin burt. n Ef jólaísinn er of frosinn til að hægt sé að ná honum úr boxinu eða forminu er

ekki ráðlagt að setja boxið í heitt vatn því þá bráðnar ísinn of mikið. Mun betra er að nota kalt vatn, en það gerir sama gagn og ísinn heldur sér betur.


Jólabæklingur nettó kominn út!

Bæklingurinn í heild sinni er aðgengilegur á netto.is

Laufabrauð Okkar 8 stk 1.198 kr| 25%

899 kr/pk

Úrbeinað hangilæri 3.995 kr| 35%

2.597 kr/kg

Úrbeinaður hangiframpartur 2.898 kr| 32%

1.971 kr/kg

Sveppir 280g

159 kr/stk

jóla steikin

Aspas 330g

329 kr/stk

| kræsingar og kostakjör um jólin

FRAMÚRSKARANDI UM JÓLIN

skatan

og allt með he nni fæst í nettó Hangilæri úrbeinað

1.798 kr/kg

3.795 kr/kg

Kæst skata

1.298 kr/kg

Hangiframpartur úrbeinaður

3.195 kr/kg

KEA HANGIKJÖT

KEA HAMBORGARHRYGGUR

NÝTTBIL

BLÁBERJA LAMBALÆRI

S

íðastliðin ár hefur Norðlenska skarað fram úr í bragðkönnunum.

Kea Hangiframpartur sagaður

1.498 kr/kg

LÉTTREYKTUR LAMBAHRYGGUR

Ár eftir ár hafa neytendur sett traust sitt á Norðlenska þegar

ÍSLENSK HRÁSKINKA

kemur að jólamatnum. Fyrir það erum við þakklát og ætlum að halda áfram að uppfylla kröfur um indæla jólasteik.

K O R TAT Í M A

EL TORO NAUTAVÖÐVI

www.nett o.is

|

www.netto.is

| Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |

19


18kr/pk9

r Coop grænar235ólífu m/pipar g

r

ólífu Coop grænar235 steinlaus. g

nar baunir Gulrætur & græ

- 455 g

189 kr/pk

r

tar -900kg Coop kartöflubá 489 kr | 25% 25% kr/pk afsláttur

alið gikjöt er sérv lambakjöt Húskarla han ks tvíreykt fyrsta flok ð ljúffengu, ríku ogi. me reykbragð u íslensku kt hefðbundn valið, verkað og rey ar okk Kjötið er rmeisturum að og af kjötiðnaða ir hafa þró sem í áraraðhina hefðbundnu, nað erð fullkom reykingaraðfnga. aldagömlu Íslendi

sauðaHangilæri

2.498

367

kr/kg

meðlætið á JÓLaboRÐIÐ

720 g Coop Rauðrófur kr/stk

259

g assneiðar -3x227

349 kr/pk

1.498

Kea Hangilæri tVíreyKt

kr/kg

kr/kg

259

0g

Coop -720 g kr/krukkan

r 567 g Coop Ananas -bita kr/stk

259

259

289

lat 570 g Coop Agúrkusa kr/stk

299

g metissinfónía -750

Græn Brokkólí -800 g kr/pk

389 kr/pk

379

g

Maískorn -650 kr/pk

ðlæti

kr/kg

íslensKur KalKÚnn 1.398 Kr | 8% KalKÚnaFyllin g 600G kr/kg 1.498 | 15%

1.286

1.273 kr/pk

akur eyri | Njar ðvík | Mjódd BorgarNe si | graN da s elfo ssi | e gilss töðu M

fáðu ráðleggingar hjá sérfræðingi okkar varðandi jólasteikina og hangikjötið

um - 400 g Sveppir í sneið kr/pk

289

g

389

m/ rauðrófum Rótargrænmeti kr/pk

argal paVo Vo Ka K lK lKÚÚnnaassKKin inKa 2.898 | 14%

2.571

jóla húsið

Blómkál -700 g

379 kr/pk

-750 g Brokkólíblanda kr/pk

299

smáar -400 g

kr/kg

Kjarnafæði KalKÚnaBringur u ld e v i ð æ þýSkAR Veldu g 1.89 i hf. Kjarnafæð i Svalbarðseyrri 601 Akurey 0 Sími 460 7401 740 Fax 460 s kjarnafaedi.i

í ðakjöti sem íslensku gæ rnafæðis eru Kja r afurðir úr flestar þæ aði. Höfuðáherslur rkvisst stefnt að ark ma . i framleiðir Kjarnafæð íslenskum neytendam slunnar og því er og ofnæmisvalda boði eru á n og gæði framleiðfækkun aukefna fjölda verðlauna og á vöruvöndu lustu, unnið að ns hafa hlotið fyrirtækisi aukinni hol rmeistarar ni sína. aða tiðn Kjö nga fyrir fær viðurkenni

-750 g

399

jóla me

3.498 1.286

opið 7. - 24. deseMBer

FRYSTIVÖRUR

í jólahúsinu færðu aðstoð sérfræðings við val á réttu jólasteikinni -750 g Rótargrænmeti Við sögum fyrir þig og hjálpum þér að 398 kr/pk velja rétta bitann fyrir þig og þína

kr/kg

8

tulip pulled tu rK 1.698 kr| 12%ey 550G

1.494 kr/pk

10 | kræsingar og kostakjör um jólin

269

6 |

argal Jamon serrano concorcio læri íslen sKur KalKÚnn 1.398 Kr | 8% kr/kg

jólahús Nettó

299

Grænar baunir

999 kr/kg

3.498

eiðar -567 g Coop Ananassn kr/pk

Coop rósakál -55 kr/pk

FransKur KalK 1.298 kr| 23%Únn

sauðaHangiFrampartur

RaUÐKáL

Coop Anan

50 Smáar gulrætur-7 kr/pk

KOR TATÍMABIL jóla fu glinn

ólífu Coop svartar235 steinlaus. g

NÝTT

æði f a n r ja K á r f Kjötið kallaða hátíðarskapar salnanstemmningu og jó

kr/pk n kjör um jóli r og kosta kræsinga

www.nett o.is

afsláttur

rjúpa

Íslenautalundir nsk ka

lkúnabringa

erlendar

1.3kr/s9tk 8

kr/kg

dádýralundir 6.989 kr| 30%

4.892

dádýravöðvar nýja sjáland 4.498 kr| 20%

3.598 kr/kg

kr/kg

30%

stk rjúpubringurd4 skotlan

250 g

698 kr/ gríms Humarsúpa 420 ml

Franskar andabringur

1 1.39 kg

ATA R N A

kr/

699 kr/pk

ngúrulund KeHreindýrainnralæri

98 .9 45.998 kr/kg g kr/k

Heil önd 1.738 kr | 20%

97 4.2 kr/kg

Kengúrulund

reykt bleikjupât 250 g

elgur lgur - mjöðm

698 kr/

4.998

4.998 kr/kg

pk

VILLT&FRaMandI Mand

2.398

3.998

librá jóla vil

ðin

gæsapâté innbakað

n

jör um jóli

r og kostak

40%

kr/pk

afsláttur

3.998 kr/pk

gæsaBringur

98 2.9 kr/kg

danskt leverpostej 600 g Kólapâté innbakað

Notum ein

singa 12 | kræ

é

kr/kg

tedd duck 625g oasste roa 2.998 kr| 20%

1.5kr/k9g 9

é

pk

2 1.4kr/9 kg

9 1.9kr/8 pk

gæs heil

sjávarréttarpât

afsláttur

andaleggur m/læri 1.989 kr | 25%

göngu íslen skt unnið af kjö úr valshráefni tmeistara Ísf ugls isfugl.is

3.698 kr/kg

1.298 kr/pk

Humar Vip 800g askja

5.948 6.998 kr/pk

www.netto.is

|

13

sKelFlettur Humar 1kg

3.581 5.968 kr/pk

Humar 2kg

6.998 8.989 kr/pk

www.nett o.is

|

15

Tilboðin gilda 11. - 17. des 2014 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

rréttu r

Vertu að þín viss um rjúpa sé pa ungrjú

jóla fo

fullkomnar 3.789 veisluna

350-400g

11

jóla villibráðin

25%

skosk

|


106

heilabrot

Helgin 12.-14. desember 2014

Spurningakeppni fólksins

 sudoku

 2. Eitt kíló.  1. Að rúlla.

1. Hvað þýðir Volvo á latínu? 2. Hvað setti Hérastubbur bakari mikið af smjöri í piparkökurnar?

3. Stekkjarstaur.

3. Hvaða jólasveinn kemur fyrstur til

4. KR.

byggða?

 11. Steingeit.  10. 72 ára.

 

maðurinn Pálmi Rafn Pálmason á næsta

6. Pass.

tímabili?

7. Þannig týnist tíminn.

5. Hvaða tónlistarmaður gaf nýlega út jólaplötuna Í desember?

Björgvin Ívar Baldursson

7. Hvert er óskalag þjóðarinnar?

tónlistarmaður.

15. Egilsstöðum.

8. Hvað heitir knattspyrnustjóri Manches-

inguna Lítill fugl, á degi íslenskrar tón-

 2. 1 kíló. 

listar?

3. Stekkjarstaur.

1. Að rúlla.

9. Hvaða útvarpsþáttur hlaut viðurkenn-

10. Hvað er Paul McCartney gamall?

4. KR.

11. Í hvaða stjörnumerki er sá sem fæðist 1.

9. Pass.

5. Stefán Hilmarsson.

janúar?

12. Hvaða tungumál er talað í Mosambík?

6. Hálf danskur.

13. Hvaða póstnúmer er á Flateyri?

7. Þannig týnist tíminn.

14. Hvað fékk hljómsveitin Skálmöld

8. Louis Van Gaal.

margar tilnefningar til íslensku tón-

2 8 4 7 6 3 4 5 7 5 6 7 9

 6 stig

læknir á Akureyri.

15. Hvar er félagsheimilið Valaskjálf?

tilnefningar. 15. Egilsstöðum.

Jón Pálmi er kominn í 10 manna úrslit, sem hefjast í næsta blaði.

4 9 1

8

?

 svör

3

9

6 7

11. Steingeit. 12. Portúgalska. 13. 425. 14. 9 týnist tíminn. 8. Luis Van Gaal. 9. Árið er. 10. 72 ára.

 krossgátan

1. Ég rúlla. 2. 1 kíló margarín. 3. Stekkjarstaur. 4. KR. 5. Stefán Hilmarsson. 6. Danskur í aðra ætt. 7. Þannig

HRYGGÐAR

HVÍLD

MÓRAUÐ KIND

FÁT

ÁNA TVÍSTRA

VEITT EFTIRFÖR

MÓTMÆLI

SÁLUTÍÐIR ÞRÁ VEÐRUN

 lausn

FLOTT

Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 218

ALMÆTTI

A Á L V A K L I N D L A L J F L A A T R T A A R O R K L O U L L K A L S Ó L S T Ó BAKSLAG FISKUR

VITUR

SJÚKDÓM TEITI

P S T E T Y L O R R I E F N A S B D A I L M S N Ú A G I N Á S L A K A Ð A A G A R A L L PYTTLA

ÍSMOLA

ÞÖKULEGGJA

GANGFLÖTUR

FRUMSTEINN FESTA FUGL

VEIFA

VAFI

ÁSAMT

ÞEFA

Í RÖÐ

NABBI SLIT

ANGAR VELTA

hvert annað...

5 1

2

219

þetta er hans boðorð, að við skulum trúa á nafn sonar hans, Jesú Krists og

4

Jón Pálmi Óskarsson

listarverðlaunanna í ár?

4 1 9 7 7 2 5 9

 sudoku fyrir lengr a komna

 11. Steingeit.  12. Portúgalska.  13. 425.  14. 9.  15. Egilsstöðum.  10. 72 ára.

1

8 3

?

 12 stig

ter United?

2 6 2 3 4

1 6

 14. 9.  13. 425.

8. Louis Van Gaal.

6. Hvað merkir karlmannsnafnið Hálfdan?

4 3

12. Franska.

5. Stefán Hilmarsson.

4. Með hvaða liði leikur knattspyrnu-

5 3 9 4

9. Víðsjá.

HREYFITRUFLUN SPIL

MEGIN

GLJÁHÚÐ

EINKENNIS TEMUR

DÁVÆNN

Á KIND

MAÐUR

KLAKA

GARÐI

KATTARDÝR HALDA BROTT

TUÐA

BOTNVARPA

UNNA

GUNGA

AMBOÐ

GALDRAR

HÓFDÝR ASKA

RÆÐA LEYNILEGA KUSK

ÓLUKKA

O F T U L M Í S S T M A K A R J Ö K Ó N G G A A U T L A E L S F T F I N E S N I M A K Á N R D POT

DRÓS

FLAGA

UMHVERFIS

ORÐFIMI STYKKI

SUNNAN MERKI

HUGLEIÐSLA

FERÐAST KRÓKUR

TRUFLA

FÍFLAST

SÆLGÆTI

BÓKSTAFUR

VIÐARTEGUND ÚT

SEFAST TRÉ

ANDMÆLI LÍTILL

PIRRA

TOGA

D B R K A S T Æ L S K A S Ó L I N A N N A S N A A T A U L A F R A S K A S K A R A Æ S A K K R Í S K A A T E K K R Ó A S T I K V Í M A Í S K A K K E R G J A R A G A VANDRÆÐI

FELDUR

KJAFI

KORTABÓK

FÁLMA

FJALLSTINDUR

MÁNUÐUR

ÖRÐUGT

TVEIR EINS ÁTT

ÁNA

EYRIR

TRÉ

VANDRÆÐI

SANDEYRI

BÍTA

TIGNA

HLJÓÐNA

VERÐ

VARKÁRNI

MUN

VAGGA

DEYJA

FRÁ

BJARTUR

HRUMUR BOTNKRAKI

ESPA

ORMUR

SUBBI

DRYKKUR

BARDAGI TERTA

RIFTA

LÉST SMÁORÐ

STÆLL

ÆXLUN

STÓLPI

NÝJA

FOLD

HNAPPUR

TRAÐKA

Á FLÍK

GJÓTA

ÓVÆTTUR

VELTA

TÓNLISTARMAÐUR

DUGLEGUR

KVÍSL

KORNTEGUND KIRNA

HRAKA

REIPI

TVEIR EINS

AÐGÆTA

LEGU

GARÐUR

SKAPRAUNA

ALDINLÖGUR RYSKINGAR

ÁN

PFN.

ÚT

DRAMB

NÚNA UNG ILMUR

MAGUR

ÚTDEILDI

kl.11-17

FJÚK

kolaportid.is

BEITA

GRÖM

FRAMBURÐUR

ÁTT

KLÁRA

SMÁBÁRA ÍLÁT

KLÓ

SPENDÝR

GULLHÚFA

ÁVÖXTUR

AUGNVEIKI

FRAMVINDA

FLEY FUGL

HVORT

ÞJAPPAÐI

ÍÞRÓTT

MULDUR

VÖKVI

SLÓR HÁR

SKIPTI

VEIÐARFÆRI

BEIN

Opið alla helgina

TVEIR EINS

GOÐSAGNAVERA

FUGL

FUGL

BÓK PENINGAR

BELTI

SKÓLI

NÚMER

HLJÓMUR

FÆÐU

GÆLUNAFN

SKJÁLFA

ÞÁTTTAKANDI


Half Pint rjómakanna

Pumped up símastatíf

Kr. 3.100

Kr. 1.850

Skafkort

Þú skefur af þeim löndum sem þú hefur heimsótt. Stærð: 82 X 58 cm) Kr. 3.290

Söngelska eggið

Lasso flöskustandur

Spilar tónlist og tryggir að þú fáir eggið þitt soðið eins og þú vilt hafa það - Kr. 5.500,-

(Vín)andi flöskunnar svífur í reipinu. Kr. 3.900

Urbanears

Hágæða heyrnatól sem hlotið hafa viðurkenningar fyrir hljómburð og hönnun. Tvær gerðir og ótal litir. Verð frá kr. 9.700

Stóra tímahjólið

3 litir, svart, brons og hvítt. kr. 19.900

Skartgripatré Skartgripatré Kr. 3.690

Heimili fyrir unga fókið

Mr. Tea, tesía

Til að setja saman og lita Aðeins kr. 5.990

Kr. 1.790

CLIP ON LED

Öflugt lesljós til að festa á gleraugu. Kr. 1.390

Pönduklukka með pendúl Einnig til kafbátur, þyrla, róbót og fleiri dýr (sjá minja.is) kr. 7.490

Linsukrús Kaffikrús sem lítur út eins og linsa Kr. 2.190

Pyropet kerti

Snilldarhönnun Þórunnar Árnadóttur. Kr. 4.990

Heico Kanína

Kr. 7.990 (Margir litir)

Lítil Led næturljós Margar gerðir. Kr. 1.890

Funny side up

Skeggsnuð Kr. 1.790

skólavörðustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja

Kr. 1.790


108

sjónvarp

Helgin 12.-14. desember 2014

Föstudagur 12. desember

Föstudagur RÚV

19:50 Logi (12/30) Þáttur þar sem Logi Bergmann fær til sín viðmælendur og boðið uppá tónlist og óvæntar uppákomur.

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

19:00 The Biggest Loser (26:27) 19:45 The Biggest Loser - LOKAÞÁTTUR 4

Laugardagur

19.40 Ævintýralegir varðmenn Fjölskyldu- og ævintýramynd frá 2012. Talsett á íslensku.

20:45 Matchmaker Santa Hugljúf mynd frá 2012 um unga konu sem átti sér þann draum þegar hún var lítil að hitta draumaprinsinn þegar hún yrði stór.

Sunnudagur allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

20.15 Orðbragð (6:6) Skemmtiþáttur um tungumálið á reiprennandi íslensku.

21:45 The Affair (2:10) Ung þjónustustúlka og eiginmaður hennar berjast við vandamál í hjónabandinu í skugga harmleiks.

15.40 Ástareldur 17.20 Teitur (2:4) 17.30 Jesús og Jósefína (12:24) 17.50 Kafteinn Karl 18.00 Jólasveinarnir 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Andri á Færeyjaflandri e. 18.50 Geðveik jól - Upprifjun 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hraðfréttir (12) 20.05 Útsvar Beint 21.20 Royale spilavítið (Casino Royale) James Bond þarf vart að kynna. Leyniþjónustan felur honum að yfirbuga stórfelldan vopnasmyglara með því að vinna hann í pókerspili. Þegar honum 5 6 tekst það grípur smyglarinn til sinna ráða. Aðalhlutverk: Daniel Craig, Eva Green, Judi Dench og Mads Mikkelsen. Leikstjóri: Martin Campbell. Atriðið í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.40 Maðurinn í lestinni Spennumynd frá 2011. Útsmoginn bankaræningi skipuleggur rán í smábæ. Í aðdragandanum kynnist hann fullorðnum prófessor sem á sér þann draum æðstan að fá að taka þátt í ráninu. Aðalhlutverk. Donald Sutherland, Larry Mullen Jr. og Graham Greene. Leikstjóri: Mary McGuckian. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:25 Beauty and the Beast (2:22) 16:05 Agents of S.H.I.E.L.D. (2:22) 16:45 The Tonight Show 5 17:35 Dr. Phil 6 18:15 The Talk 19:00 The Biggest Loser (26:27) 19:45 The Biggest Loser - LOKAÞ. 20:30 The Voice (22/23:25) 22:45 The Tonight Show 23:30 Under the Dome (12:13) 00:20 Betrayal (5:13) 01:10 The Tonight Show 02:40 Pepsi MAX tónlist

Sunnudagur

Laugardagur 13. desember RÚV

STÖÐ 2

07.00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10.30 Landinn e. 08:05 Drop Dead Diva (2/13) 11.00 Útsvar e. 08:50 Wonder Years (13/23) 12.05 Orðbragð (5:6) e. 09:15 Bold and the Beautiful 12.35 Kiljan e. 09:35 Doctors (93/175) 13.20 Hringborðið e. 10:15 Last Man Standing (8/18) 14.00 Geðveik jól 2014 e. 10:40 White Collar (10/16) 14.45 Loftkastalar e. 11:25 Heimsókn 16.15 Landakort 11:45 Junior Masterchef Australia allt fyrir áskrifendur 16.20 Landakort 12:35 Nágrannar 13:00 How the Grinch Stole Christmas 16.30 Ástin grípur unglinginn (12:12) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.15 Teitur (3:4) 14:45 Pirates! In an Adventure ... 17.25 Jesús og Jósefína (13:24) 16:10 Young Justice 17.45 Vasaljós (10:10) 16:30 New Girl (14/23) 18.10 Jólasveinarnir 16:55 Bold and the Beautiful 18.20 Táknmálsfréttir 17:20 Nágrannar 4 5 18.30 Hraðfréttir (12:29) e. 17:45 Simpson-fjölskyldan (22/22) 18.54 Lottó (16:52) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 19.00 Fréttir 18:23 Veður 19.20 Íþróttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.35 Veðurfréttir 18:47 Íþróttir 19.40 Ævintýralegir varðmenn Vönd18:54 Ísland í dag og Veður uð fjölskyldu- og ævintýramynd 19:25 Simpson-fjölskyldan (8/22) frá 2012. Þegar hætta steðjar að 19:50 Logi (12/30) taka jólasveinninn, páskakan20:45 NCIS: New Orleans (4/22) ínan, tannálfurinn og fleiri góðir 21:35 Louie (10/14) félagar höndum saman til að 22:05 A History of Violence vernda sakleysi barna um allan 23:45 The Hunger Games heim. Talsett á íslensku. 02:05 Perrier’s Bounty 21.20 Fríið Rómantísk gaman03:45 Contagion mynd frá 2006. Leikstjóri er Nancy Meyers og meðal leikenda eru Cameron Diaz, Kate Winslet, 07:00 Besiktas - Tottenham Jude Law og Jack Black. 08:40 Everton - Krasnodar 23.35 Flugfrömuðurinn Óskars13:15 Real Madrid - Celta verðlaunamynd frá árinu 2004. 14:55 Barcelona - Espanyol Leonardo di Caprio fer með 16:30 Spænsku mörkin 14/15 hlutverki Hughes en leikstjóri 16:55 Besiktas - Tottenham 18:35 Meistaradeild Evrópu allt fyrir áskrifendurer Martin Scorsese. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra 19:05 La Liga Report barna. e. 19:35 Almería - Real Madrid Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 21:35 Evrópudeildarmörkin 22:25 Box - Lemieux vs Rosado SkjárEinn 00:55 Everton - Krasnodar 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:00 The Talk 4 5 14:15 Dr. Phil 15:35 The Biggest Loser (26:27) 11:55 Liverpool - Southampton 17:05 The Voice (22:25) 12:50 West Ham - Swansea 19:20 Dogs in the City (2:6) 14:35 Messan 20:10 Emily Owens M.D (1:13) 16:00 Man. City Everton allt fyrir áskrifendur 21:00 The Mob Doctor (8:13) 17:45 Premier League World 2014/ 21:45 Four Christmases 18:15 Aston Villa - Leicester fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:15 Vegas (16:21) 20:00 Match Pack 00:00 Unforgettable (12:13) 20:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun 00:45 Scandal (7:22) 21:00 Messan 01:30 Hannibal (11:13) 21:40 Tottenham - Crystal Palace 02:15 The Tonight Show 23:20 Newcastle - Chelsea 4 5 6 03:45 Pepsi MAX tónlist

SkjárSport

11:00 Bundesliga Highlights Show 11:50 Hamburger SV - Mainz 13:45 Eint. Frankfurt - W. Bremen 10:45 & 16:15 Chasing Mavericks 15:40 B. Dortmund - Hoffenheim 12:40 & 18:15 Dolphin Tale allt fyrir áskrifendur 17:35 Hannover - Wolfsburg 14:30 & 20:10 Crooked Arrows 19:25 Hoffenheim - Eintr. Frankfurt 22:00 & 02:45 Redemption fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:30 B. München - B. Leverkusen 23:40 Do No Harm 23:20 Hoffenheim - Eintr.Frankfurt 01:15 Blood Out

RÚV

STÖÐ 2

07.00 Morgunstundin okkar e. 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 12.05 Munaðarleysingjar í náttúrunni 12:00 Bold and the Beautiful 12.55 Hraðfréttir e. 13:45 Logi (12/30) 13.15 Studíó A e. 14:35 Sjálfstætt fólk (11/20) 13.55 Djöflaeyjan (11:27) e. 15:20 Heimsókn (12/28) 14.25 Hrein og bein e. 15:45 Modern Family (1/24) 15.25 Hrúturinn Hreinn 16:15 ET Weekend (13/53) 15.35 Ævintýri Merlíns (4:13) e. 17:05 Íslenski listinn 17:40 Sjáðu (369/400) allt fyrir áskrifendur16.20 Best í Brooklyn (4:22) e. 16.45 Saga af strák (5:13) e. 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 17.10 Táknmálsfréttir 18:23 Veður fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.20 Stella og Steinn (23:42) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 17.30 Jesús og Jósefína (14:24) 18:55 Sportpakkinn (18/50) 17.50 Jólasveinarnir 19:15 Svínasúpan 18.00 Stundin okkar 19:45 Lottó 18.25 Basl er búskapur (7:10) 19:506 The Big Bang Theory (20/24) 4 5 19.00 Fréttir og Íþróttir 20:20 Stelpurnar (12/12) 19.35 Veðurfréttir 20:45 Matchmaker Santa Hugljúf 19.40 Landinn (13) mynd frá 2012 um unga konu 20.15 Orðbragð (6:6) sem átti sér þann draum þegar 20.50 Þerrið aldrei tár án hanska hún var lítil að hitta drauma21.55 Skelfilega hamingjusamur prinsinn þegar hún yrði stór. Nú Margverðlaunaður, danskur er hún fullorðin og rekur eigið spennutryllir. Saklaust yfirbakarí en er ekki enn búin að bragð smábæjar reynist tálsýn finna hinn eina sanna. ein og nýráðinn lögreglumaður 22:10 The Hunger Games bæjarins kemst fljótt að því að 00:40 Admission undir krauma leyndarmál, svik 02:25 The Iceman og hryllingur. Aðalhlutverk: 04:10 Save Haven Jakob Cedergren, Lene Maria 06:05 Stelpurnar (12/12) Christensen og Kim Bodnia. Leikstjóri: Henrik Ruben Genz. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi 09:25 Liverpool - Basel ungra barna. 11:05 Galatasaray - Arsenal 23.35 Úr launsátri (3:6) e. 12:45 Meistaradeildin - Meistaramörk 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 13:30 Evrópudeildarmörkin 14:20 La Liga Report SkjárEinn 14:50 Getafe - Barcelona Beint 06:00 Pepsi MAX tónlist 16:55 Almería - Real Madrid allt fyrir áskrifendur11:35 The Talk 18:35 NBA Rising 13:05 Dr. Phil 19:00 Chicago - Clevelandfréttir, Beint 15:05 Gordon´s Ultimate Christmas fræðsla, sport og skemmtun 21:55 Flensburg - Fuchse Berlin 15:55 Red Band Society (9:13) 23:20 Open Court 401 - NBA 50 Gr. 16:40 Survivor (10:15) 01:00 Dos Santos vs. Miocic Beint 17:25 Parks & Recreation (3:22) 6

08:40 Messan 09:20 Stoke - Arsenal 11:00 Match Pack 11:30 Messan allt fyrir áskrifendur 12:10 Middlesborough - Derby Beint 14:15 Enska úrvalsdeildin - upphitun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:50 Chelsea - Hull Beint 17:00 Markasyrpa 17:20 Arsenal - Newcastle Beint 19:30 Leicester - Man. City 21:10 Bolton - Ipswich 4 22:50 Sunderland - West Ham 00:30 Crystal Palace - Stoke 02:10 Burnley - Southampton

10:40 & 16:15 Mary and Martha SkjárSport 12:15 & 17:50 Broadcast News 12:35 Hoffenheim - Eintr. Frankfurt allt fyrir áskrifendur 14:25 & 20:05 Other End of the Line 14:25 Augsburg - B. München 22:00 & 03:50 Diana 17:25 Mainz - Stuttgart fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:55 Rush 19:30 Augsburg - B. München 02:00 The Paperboy 21:20 Mainz - Stuttgart

17:50 Growing Up Fisher (13:13) 4 Jane the Virgin (3:13) 5 18:15 19:00 The Biggest Loser - Ísland 19:50 Solsidan (4:10) 20:10 Red Band Society (10:13) 21:00 Law & Order: SVU (18:24) 21:45 The Affair (2:10) 22:35 Hannibal (12:13) 23:20 Hawaii Five-0 (2:25) 00:05 CSI (5:20) 00:50 Law & Order: SVU (18:24) 01:35 The Affair (2:10) 02:25 Hannibal (12:13) 5 03:10 The Tonight Show 6 04:00 Pepsi MAX tónlist

5

6

4

5

6

Heimabíómagnarar • Nintendoleikir • Fartölvutöskur • Hljómtækjastæður • Bluetooth hátalarar • Geisladiskar • I pad hulstur • Spilað & Skilað / Spilaðir tölvuleikir • Vefmyndavélar • PC stýripinnar • Tölvusnúrur • WIFi hátalarar • Diskahýsingar • Leikjastýripinnar • Þráðlaus talnaborð • Farsímahulstur o.fl. ormsson.is

6

11:50 & 16:55 The Extra Man 13:35 & 18:40 That’s My Boy allt fyrir áskrifendur 15:25 & 20:30 Cowgirls’N Angels 22:00 & 03:45 Hansel & Gretel fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:35 Margaret 02:05 Don’t Be Afraid of the Dark

Útsölumarkaður 30-80% afsláttur 4

6

Opið laugardag kl. 11-15 Lágmúla 8 - Sími 530 2800

4


sjónvarp 109

Helgin 12.-14. desember 2014

14. desember

 Í sjónvarpinu Hreinn skjöldur

STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:50 Stelpurnar (12/12) 14:20 Hátíðarstund með Rikku (3/4) 14:50 Á fullu gazi (5/6) 15:20 Um land allt (8/12) 15:55 Eldhúsið hans Eyþórs (2/9) 16:30 60 mínútur (11/53) 17:20 Eyjan (16/20) allt fyrir áskrifendur 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 18:23 Veður fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (68/100) 19:15 Ástríður (5/10) 19:40 Sjálfstætt fólk (12/20) 20:20 Rizzoli & Isles (4/18) 4 21:10 Hreinn Skjöldur (3/7) Íslenskur gamanþáttur með Steinda, Sögu Garðars og Pétri Jóhanni í aðalhlutverkum. 21:40 Homeland (10/12) Fjórða þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast Með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar. 22:35 Shameless (8/12) 23:35 60 mínútur (12/53) 00:25 Eyjan (16/20) 01:15 Daily Show: Global Edition 01:40 The Newsroom (5/6) 02:35 Rush (3/10) 03:20 Spanglish

Hrein djöflasýra Sorrí með mig, en þátturinn Hreinn Skjöldur er ekki góður. Ég er kannski að verða of gamall fyrir þessa týpu af þáttum en ég held þó ekki. Því mér finnst Steindi yfirleitt frekar fyndinn, Saga Garðarsdóttir er fyndin og Pétur Jóhann líka. Svo ekki sé talað um Kjartan Guðjónsson sem kom fyrir í fyrsta þættinum. Auddi Blö ekki svo mikið en hann er þó orðinn frekar massaður, sem er vel. En þessi fyrsti þáttur var hrein sýra. Ég þurfti að pína mig í þátt tvö. Hann var þó mun betri og átti ágætis spretti sem fjöruðu þó yfirleitt út 5

6

5

6

án þess að ná upp alvöru stemningu. Var t.d. frekar svekktur vegna þess að ekki var gert meira úr sómölsku sjóræningjunum. Fannst það beinlínis öskra á eitthvað eitthvað – en ekkert varð úr. Þátturinn er tæknilega vel gerður. Ljómandi kvikmyndataka og ágætlega lýstur en það vantar þennan neista sem sketsaþættirnir höfðu. Það er enda ekki hlaupið að því að gera gott leikið sjónvarpsefni og ég er hræddur um að þeir sem standa á bak við þáttinn hafi rekið sig illilega á muninn á sketsum og söguþræði. Ég vona þó að þetta séu byrjun-

arerfiðleikar og þættinum vaxi ásmegin. Nái framleiðslan að batna jafn mikið á milli þátta út seríuna og frá fyrsta yfir í annan – erum við

09:45 Barcelona - PSG 11:25 Roma - Man. City 13:05 Meistaradeildin - Meistaramörk 13:50 Chicago - Cleveland 15:25 Champions Revealed 16:10 Fuchse Berlin - RN Löwen Beint 17:40 Meistaradeild Evrópu allt fyrir áskrifendur 18:10 Getafe - Barcelona 19:50 R. Sociedad - A. Bilbao Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:50 Fuchse Berlin - RN Löwen 23:10 UFC Now 2014 00:00 Real Sociedad - Athletic Bilbao 4

08:20 WBA - Aston Villa 10:00 Middlesborough - Derby 11:40 Chelsea - Hull 13:20 Man. Utd. - Liverpool Beint allt fyrir áskrifendur 15:50 Swansea - Tottenham Beint 18:00 Arsenal - Newcastle fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:40 Man. Utd. - Liverpool 21:20 Swansea - Tottenham 23:00 Bolton - Ipswich 00:40 Leicester - Man. City 4 SkjárSport

5

6

10:45 Augsburg - Bayern München 12:35 Mainz - Stuttgart 14:25 B. Leverk. - B. Mönchengladb. 16:25 Wolfsburg - Paderborn 18:30 B. Leverk. - B.Mönchengladb. 20:20 Wolfsburg - Paderborn

Hver Sacla krukka er einstakur lystauki af fersku hráefni eins og basilíku, tómötum, ferskum pipar, ólífum og ólífuolíu. Prófaðu eina, prófaðu tvær, prófaðu þrjár...

Fáðu girnilegar uppskriftir á www.sacla.is Finndu okkur líka á Facebook.

að tala um Edduverðlaun fyrir þann síðasta. En fyrir mig er þetta held ég komið gott. Haraldur Jónasson


110

bækur

Helgin 12.-14. desember 2014

Aðventa lesin í Gunnarshúsum Lesið verður úr Aðventu Gunnars Gunnarssonar á Skriðuklaustri í tíunda sinn á sunnudaginn, 14. desember. Að þessu sinni les Vésteinn Ólason, prófessor emeritus, söguna eystra og hefst lesturinn klukkan 14. Aðventa verður einnig lesin í Gunnarshúsi á Dyngjuvegi 8, hjá Rithöfundasambandi Íslands, þennan sama sunnudag eins og undanfarin ár. Þar les Guðrún Ásmundsdóttir leikkona söguna og hefst lesturinn klukkan 13.30. Allir eru velkomnir á þessar kyrrðarstundir í Gunnarshúsum. Gunnar Gunnarsson skrifaði nóvelluna Aðventu árið 1936 og kom hún út í fyrsta sinn það ár. Síðan þá hefur sagan um Benedikt, Eitil og Leó verið lesin víðsvegar um heiminn af milljónum manna, ekki síst í desember. Aðventa er það verk Gunnars sem þýtt hefur verið á flest tungumál og selst í stærstum upplögum. Hún kemur reglulega út í Þýskalandi hjá Reclam forlaginu og selst í allt að 2000 eintökum á ári enn þann dag í dag. Árið 2013 kom hún út í nýrri þýðingu á rússnesku og nýverið samdi Gunnarsstofnun um útgáfu verksins á spænsku og ítölsku. Aðventa verður auk þess útvarpssagan á Rás 1 fyrir jólin og sögulok lesin síðdegis á aðfangadag.

 RitdómuR Rogastanz

Ingibjörg Reynisdóttir hafði skrifað unglingabækur og kvikmyndahandrit áður en hún sendi frá sér bókina um Gísla á Uppsölum, sem varð sú söluhæsta á Íslandi árið 2012. Nú rær hún á önnur mið og skrifar um hina reykvísku Söru, sem er rúmlega fertug „nútímakona, kaótísk, einhleyp og barnlaus“ eins og stendur á bókarkápu. Hún vinnur á heilsutímariti, en á bæði safapressu og líkamsræktarkort sem hún notar lítið. Líka má bæta því við að hún á litríka vini og hún drekkur aðeins of mikið. Hljómar þetta kunnuglega? Söru langar í mann og barn, þótt hún sé „kerling að detta í tíðahvörf“ eins og hún orðar það sjálf. Ekki kemur því sérlega á óvart þegar hún hittir ómótstæðilegan karlmann fyrir algera tilviljun og með þeim takast ástir. Danski taótantranuddarinn Rasmus beitir óhefðbundnum aðferðum til þess að leysa kynorku kvenna úr læðingi og af honum hrífst Sara mjög, þótt ekki gangi allt í þeirra samskiptum snurðulaust fyrir sig. Rogastanz er fyrst og fremst skvísubók og höfundur víkur ekki frá þeirri hefð. Sara vitnar í Sex and the City eins og þjóðlegan fróðleik, horfir á The Notebook og sönglar væmin íslensk dægurlög þegar henni líst ekki á blikuna í ástarmálunum. Rogastanz er ætlað að vera fyndin bók og skemmtileg. Seinheppni aðalpersónunnar er umtalsverð (eins og fleiri skvísa í skvísubókum) en í raun er kímnin ákaflega grunn og höfundur hefur sig varla upp úr barnalegum misskilningbröndurum, neðanmittishúmor og prumpudjóki. Gerður er brandari úr því þegar Borislav hinn serbneski ætlar að svara í símann sinn en svarar óvart í gleraugun sín og gerir sig að fífli gagnvart vinnufélögunum. Sami Borislav rekur síðan við í matarboði og segir: „Þið verðið að afsaka, en þetta hrökk bara út úr rassgatinu á mér ...“ (213) Raunar er margt groddalegt og sérkennilega vúlgert í sögunni. Það er oft völlur á Söru og strigakjaftur á köflum (þannig minnir hún meira á Tobbu Marinós en Bridget Jones). Hún talar t.d. um klof og graftarkýli í klofi, „að fá æluna“, „að skíta upp á bak“ og karl sem „hrærir í konum með sínu feita bjúga“ (219). Rogastanz er ekki sérlega fyndin og í henni má finna stórt knippi af klisjum, en hún er sæmileg afþreying og sagan af ástum þeirra Söru og Rasmusar er leidd til lykta með ágætum.

 Rogastanz Ingibjörg Reynisdóttir Sögur útgáfa 2014, 335 s.

Camilla sló Arnaldi og Yrsu við Ný spennusaga eftir Camillu Läckberg, Ljónatemjarinn, hoppaði beint í fyrsta sæti á metsölulista Eymundsson um liðna helgi. Það þýðir að Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir, kóngur og drottning íslenska spennusagnaheimsins, verða að gera sér annað og þriðja sætið að góðu með bækur sínar, Kamp Knox og DNA. Þetta er tíunda bók Camillu Läckberg sem kemur út á íslensku. Bók Eggerts Þórs Bernharðssonar, Sveitin í sálinni, er nýkomin út og tyllir sér í sjöunda sæti listans en barnabókahöfundarnir Ævar Þór Benediktsson, Gunnar Helgason og Vilhelm Anton Jónsson halda sætum sínum á topp tíu.

e

Ekki er við Einar að sakast í þeim efnum og hann gerir vel í að ljá persónum og gerendum bókarinnar sjálfstætt líf sem margar hverjar svo gott sem stökkva upp af blaðsíðunum beint inn á heilabörkinn.

Fa n ta g ó ð u r ArnAldur! vika 49

1. Innbundin skáldverk

bbbb bbbb Sólrún lilja ragnarSdóttir / dV

1

Aðallistinn 1.–7. des. 2014

Smásaga eftir glæpasagnahöfundinn Ragnar Jónasson birtist í jólahefti eins virtasta glæpasagnatímariti heims, Ellery Queen’s Mystery Magazine í Bandaríkjunum, sem er nýkomið út. Þetta er í annað sinn sem saga eftir íslenskan höfund birtist í blaðinu en í fyrra birti blaðið sögu efir Ragnar. Smásagnaritið Ellery Queen’s Mystery Magazine hefur verið gefið út í meira en sjö áratugi, kom fyrst út haustið 1941, og hafa meira en fjörutíu Nóbels- og Pulitzer-verðlaunahafar birt sögur í blaðinu, þar á meðal William Faulkner, Ernest Hemingway og Alice Walker, auk annarra heimsþekktra höfunda á borð við Dashiell Hammett, P.D. James og Stephen King, en King hefur kallað tímaritið „besta sakamálasögutímarit heims“. Sagan heitir A Letter to Santa og sögusviðið er Siglufjörður á aðfangadagskvöld.

Ljómandi lokapunktur

Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir

Metsölulisti Eymundsson

Smásaga Ragnars í virtu glæpasagnatímariti

 RitdómuR sk álmöld einaRs k áR asonaR

Skvísa að nálgast tíðahvörf

Ingibjörg Reynisdóttir.

metsölulisti

Steinþór guðbjartSSon / Morgunblaðið

 skálmöld Einar Kárason Mál og menning 2014, 192 s.

www.forlagid.i s – alvör u bókabúð á net inu

inar Kárason lauk við þríleik sinn um Sturlungaöld með bókinni Skáld árið 2012, eða svo var talið. Annað kom á daginn og út er komin, Skálmöld – lokakaflinn um Sturlungana og þeirra samferðafólk. Forleikur er þó betra orð þar sem bókin fjallar um það sem leiddi til atburða hinna bókanna. Einar hóf yfirferð sína um Sturlungaöldina árið 2001 með Óvinafögnuði. Skemmtilegri og knappri sögu sem hefst strax eftir Örlygsstaðabardaga. Bækurnar Ofsi og Skáld fylgdu svo í kjölfarið og gerðu öldina upp. Kárason ætlaði þó ekkert endilega að skrifa þessa bók og mátti skilja á honum skilja að nóg hafi verið fjallað um Örlygsstaðabardaga af öðrum, meðal annars af Thor heitnum Vilhjálmssyni. En eftir að hafa kafað svo djúpt í Sturlungaöldina, sem Einar hefur augljóslega gert, var greinilega of freistandi að ljúka bálknum á byrjuninni og skrifa bók um það sem leiddi til hinnar blóðugu Sturlungaaldar sem hefur átt hug hans frá aldamótum. Slík freistni getur farið illa með bestu menn og margir hafa þeir brennt sig á því að bæta bók, eða það sem þekktara er, bíómynd númer fjögur í þriggja þátta bálk. Die Hard fjögur var til dæmis vond mynd sem og Indjána Jónas. Stjörnustríðið batnaði heldur ekki mikið við fjarkann og Pétur Jakobsson tók Hobbitann, sem mætti kalla fjórðu bókina í þríleiknum um Hringadóttinssögu, og breytti stuttri og hnitmiðuð bók í þrjár langdregnar tveggja tíma bíómyndir – en það er önnur saga. Einar fellur þó ekki í þennan pitt því hann, af skynsemi, hélt bókinni hæfilega langri, hún nær ekki 200 síðum og er þeim mun beittari fyrir vikið. Það sem Einar gerir þó hálf undarlega og úr karakter við hinar bækurnar er að blanda sjálfum sér og sínum hugleiðingum í nútímanum af og til inn á milli kaflanna í bókinni. Ekki oft en nóg til að trufla flæði sögunnar aðeins. Gæti helst trúað því að upplestrarnir hans um efnið hafi haft áhrif á. Því í þessum aukaköflum fer Einar um víðan völl, eins og á sýningunum í Landnámssetrinu um árið. Útleggur t.d. aðeins ástæðurnar fyrir því að ráðast í fjórðu bókina yfir höfuð og líka mögulegum kvikmyndum eftir

sögunum. Að mínu mati hefðu þessir kaflar sómt sér betur í eftirmála en er þó ekkert til að væla yfir þessu og bókin er ljómandi lesning. Kaflarnir eru, sem fyrr, stuttir og skrifaðir í fyrstu persónu söguhetjanna. Ég kann vel að meta þetta form. Það heldur mér vel við efnið og býður upp á að grípa í kafla og kafla milli húsverka fyrir jólin. Verk sem kunna þó að dragast þegar lesandinn sekkur dýpra inn í atburðina. Í bókinni heitir annar hver maður Sturla eða er Sturluson. Kannski ekki við öðru að búast á Sturlungaöld og fyrir leikmenn í fræðum aldarinnar er oft erfitt að henda reiður á hver er hver. En ekki er við Einar að sakast í þeim efnum og hann gerir vel í að ljá persónum og gerendum bókarinnar sjálfstætt líf sem margar hverjar svo gott sem stökkva upp af blaðsíðunum beint inn á heilabörkinn. Þetta á líka við um staðhætti og sérstaklega matarvenjur þessara fornu ættingja okkar hérna á skerinu. Ég veit ekki hvort það er bara ég en mér finnst höfundur vefji aðeins pólitík nútímans inn í bókina. Ekki beinlínis ádeilu heldur frekar sýn á breyskleika og metnaðargirni háttsettra hvort sem er í nútíð eða fortíð. Fólksins sem svo kóar með og svo reiða almúganum sem fylgir með en situr í sömu kjötsúpunni. Skálmöld Einars Kárasonar er ljómandi lokapunktur á þennan bálk og nú bíð ég bara spenntur eftir bíómyndinni. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is


ÓVENJULEG FJÖLSKYLDUSAGA

„Guðrún Eva heldur meistaralega á öllum þráðum sögunnar … fyndin og hjartnæm í senn ...“ Árni Matthíasson / Morgunblaðið

„... erfitt að sjá fyrir að það verði margar betri þetta haustið.“ Sigurður G. Valgeirsson / Kiljan

„Mjög vel skrifuð ... Aðgengilegasta bók hennar.“ Kolbrún Bergþórsdóttir / Kiljan

„Óvenjuleg fjölskyldusaga skrifuð af miklu innsæi …“ Jón Yngvi Jóhannsson / Fréttablaðið

„Englaryk ber öll helstu og bestu höfundareinkenni Guðrúnar Evu … yndislestur.“ Þórarinn Þórarinsson / Séð & heyrt

„Dásamleg bók ...“

Kolbrún Ósk Skaftadóttir / Kvennablaðið

w w w.forlagid.i s – alvör u bókabúð á net inu

TILNEFNING

f


112

bækur

Helgin 12.-14. desember 2014

 RitdómuR VíSindabók Villa 2

Í fullkomnu flæði

Það er gaman að gera tilraunir

 Vísindabók Villa 2 Vilhelm Anton Jónsson JPV 2014, 97 s.

Þetta er mjög góð Víshluti án þess að inda-Villa bók og hún koma við þá. Og svo er mjög vel teiknuð. líka tilraunin með leirbátinn, það var Þetta er tilraunabók og það er mjög skemmtigeðveikt flott að láta legt að gera tilraunir. leir sem fyrst sökk, Mér finnst skemmtifljóta. En skemmtiEldar og legast að gera tilraunir legast var að geta Vísinda-Villi. með pabba mínum, af séð í gegnum hendþví að hann kann svo mikið ina á mér, það var geðveikt í tilraununum. Mér fannst skemmtilegt. skemmtilegasta tilraunin Svo hitti ég líka Vísindaþegar við bjuggum til hljóð- Villa um daginn og það var bylgjubyssu, af því að það var rosa skemmtilegt. Mig langsvo flott hvernig hún hreyfði ar til að verða vísindamaður

þegar ég verð stór af því að mér finnst það svo áhugavert og maður er alltaf að læra eitthvað nýtt. Vísinda-Villi sagði mér um daginn að til þess að verða vísindamaður þá verður maður alltaf að vera forvitinn og hissa því að heimurinn er svo magnaður. Hann var með rosa mikið gel í hárinu, og mér finnst það mjög flott. Bless og takk fyrir bókina. Eldar Arnarsson, næstum því 7 ára.

 RitdómuR ÞRíR SneRu aftuR

Íslendingar eru ömurlegir, n-ti hluti Eiginlega er þessi sýn Guðbergs á þjóð sína þannig að maður verður örmagna af neikvæðninni, þótt maður kalli ekki allt ömmu sína í þeim efnum ... Fyndnin er stundum góðlátlega írónísk, en oftar beisk og illgjörn, mun hráslagalegri en í mörgum fyrri bókum höfundar.

JÓNSSON & LE’MACKS

jl.is

SÍA

Guðbergur Bergsson.

Sous Vide er matreiðsluaðferð sem felst í að sjóða í lofttæmi við lágan og jafnan hitan. Með því að elda við fullkomið hitastig - ekki of lengi og ekki of stutt er hægt að hámarka bragðgæði matarins. Með Sous Vide-amboðinu frá Sansaire geta áhugamenn jafnt sem atvinnumenn náð fullkomnu valdi á hitastiginu og „súvídað“ í hvaða íláti sem er. Maður þarf ekki einu sinni að eiga pott. laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 11-17

www.kokka.is

 Þrír sneru aftur kokka@kokka.is

Guðbergur Bergsson JPV útgáfa 2014, 215 s.

S

káldsagan Þrír sneru aftur vekur athygli sem óhemju fagur prentgripur. Jón Ásgeir Hreinsson ber ábyrgð á hönnuninni, en bandið er skreytt mynd af slípuðum fjörusteinum í bláu mistri og kápan svört með þremur rifum, svo kannski megi gægjast inn. Heyrst hefur að „gamli, góði Guðbergur“ sé kominn aftur í þessari skáldsögu. Ég veit ekki hvort hann fór nokkurn tíma burt, en það má til sanns vegar færa að Þrír sneru aftur minnir sumpart á eldri verk Guðbergs, Tangasögurnar svonefndu. Höfundur er á kunnuglegum slóðum í þessari bók, á einangruðum stað suður með sjó og þar er hvorki stuð né stemmning: „Mánuðum saman var við engu að búast á þessum stað nema veðrið breyttist en yfirleitt var skýjað.“ (9) Innri tími sögunnar er næstum því heil öld. Hún hefst í aðdraganda heimsstyrjaldar og henni lýkur ekki fyrr en Íslendingar eru farnir að markaðssetja „náttúruvæn hótel á mörkum hins byggilega heims.“ Þrír sneru aftur er fjölskyldusaga og persónur innan fjölskyldunnar bera ekki nöfn, heldur eru nefndar eftir stöðu sinni: Gamla konan, gamli maðurinn, strákurinn, sonurinn, systurnar og dætur þeirra. Sem oft áður lýsir Guðbergur Bergsson nöturlegum heimi, þar sem karlar eru vondir við konur og konur niðurlægja karla, foreldrar yfirgefa börn sín eða reka þau af höndum sér og í staðinn verða börnin vond við foreldra sína í ellinni. Kvenfólkið er heldur óráðvant, fyrst „í Bretanum“ svo „í Kananum“ og karlarnir síðar „í Tæjunum“ (en þær eru „mátulega

þröngar“ og hafa víst samkvæmt einni af persónum GB bjargað mörgum mönnum frá því að verða barnaperrar). Í þessari sögu er flest fólk heldur illgjarnt og í besta falli ófullkomið. Sonurinn á bænum kallar m.a.s. sérstakan kvikindishátt „íslenskt innræti“ (166). Já og Íslendingar selja sig, hafa alltaf selt sig og munu vísast halda áfram að selja sig. Þeir seldu sig Bretum, Könum og Nató. Þeir eru ginnkeyptir fyrir hvers kyns álog orkuverum en vilja engu að síður selja sig áfram sem „náttúruparadísina Ísland“. Og afkvæmin eru dæmd til þess að endurtaka mistök forfeðranna. Eiginlega er þessi sýn Guðbergs á þjóð sína þannig að maður verður örmagna af neikvæðninni, þótt maður kalli ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Fyndnin er þó líka þarna í dágóðum skömmtum. Þessi guðbergska fyndni, sem er einhvers konar vaðall með óvæntum snúningi, yfirleitt ljómandi ósmekklegum. Fyndnin er stundum góðlátlega írónísk, en oftar beisk og illgjörn, mun hráslagalegri en í mörgum fyrri bókum höfundar. Kona sem ég vinn með les ekki bækur nema fullvissa sig um það áður að þær endi vel. Hún vill ekki standa upp frá bók með vonda tilfinningu í brjósti. Mikið hef ég hlegið að henni fyrir þessa sérvisku, en nú rennur mér blóðið til skyldunnar: Kæra Anne Franziska! Varaðu þig á bókinni Þrír sneru aftur eftir Guðberg Bergsson. Manni líður ömurlega, bæði á meðan maður les og líka eftir að maður klárar hana, þótt hún sé bæði „vel skrifuð“ og „góð“ eins og það er kallað. Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir


Allar jólavörur með 20% afslætti um helgina

Opið: Fimmtudag 10-18 Föstudag 10-18 Laugardag 11-17

Z brautir & gluggatjöld Fa x afe ni 14 - s. 525 8200 - www. z. i s

20% afsláttur af öllum fatnaði um helgina

Opið: Fimmtudag 10-18 Föstudag 10-18 Laugardag 11-17 Sunnudag 13-17

Faxafeni 14 l Sími 5516646


114

menning

Helgin 12.-14. desember 2014

TónlisT ÚTgáfuTónleik ar Berndsen á HÚrr a á fösTudagskvöld

Fötunum stolið í Sviss Opnunartímar 12:00-17:00 miðvikudaga til föstudaga 13:00-16:00 laugardaga og eftir samkomulagi

TVEIR HRAFNAR listhús, Art Gallery

Baldursgata 12 101 Reykjavík +354 552 8822 +354 863 6860 +354 863 6885 art@tveirhrafnar.is www.tveirhrafnar.is Sveinbjörn Thorarensen og Davíð Berndsen: Við stefnum á að fara sjálfir í túr á næsta ári, en ætli við leigjum ekki bara Yaris og keyrum af stað. Ljósmynd/Hari

Sun. 14.des. kl. 14:00

Jólatrésskemmtun Fríkirkjunnar í Reykjavík. Hefst með jólastund í kirkjunni. Síðan haldið upp í Safnaðarheimili og sungið og dansað í kringum jólatréð með jólasveininum. Kaffi og meðlæti fyrir alla.

Sun. 21.des. kl. 14:00

Heilunarguðsþjónusta á vegum Sálarrannsóknarfélags Íslands, Fríkirkjunnar og Kærleikssetursins.

Mið. 24. des. kl. 18:00

Aftansöngur á aðfangadagskvöldi. Söngkonana Nathalía Druzin Halldórsdóttir syngur einsöng. Sönghópur Fríkirkjunnar syngur jólin inn og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Hjörtur Magni þjónar fyrir altari.

Mið. 24. des. kl. 23:30

Miðnætursamvera á jólanótt. Páll Óskar og Monika Abendroth ásamt strengjasveit. Sr. Hjörtur Magni talar til viðstaddra. Sönghópur Fríkirkjunnar ásamt Gunnari Gunnarssyni. Mætið vel tímanlega til að fá góð sæti!

Fim. 25. des. kl. 14:00

Hátíðarguðsþjónusta á jóladag. Ljósanna hátíð fagnað með rísandi sól. Egill Ólafsson söngvari syngur og spjallar um tónlistarval sitt. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson, Sönghópur Fríkirkjunnar ásamt Gunnari Gunnarssyni.

Mið. 31. des. kl. 17:00

Aftansöngur á gamlárskvöldi. Brynhildur Þóra Þórsdóttir syngur einsöng

Tónlistarmaðurinn Berndsen sendi frá sér sína aðra breiðskífu fyrir ári. Plötuna Planet Earth vann hann í samstarfi við Sveinbjörn Thorarensen, sem er betur þekktur undir nafninu Hermigervill. Davíð Berndsen segist aldrei hafa haldið útgáfutónleika fyrir plötuna en ætlar að láta verða af því í dag, föstudag. Hann er nýkominn úr löngu tónleikaferðalagi um Evrópu þar sem hann hitaði upp fyrir FM Belfast.

T

il stóð að hitta þá Berndsen og Hermigervil saman, en Hermigervill svaf yfir sig og hittumst við Davíð því undir fjögur augu, í stað sex. „Við erum búnir að gefa út plötur, en aldrei haldið útgáfutónleika. Okkur hefur alltaf langað til þess að halda slíka tónleika en við höfum báðir dvalið mikið erlendis undanfarið og einhvern veginn gafst aldrei tími til þess. Núna ætlum við samt að kýla á þetta þó það sé seint,“ segir Davíð Berndsen. „Við höfum báðir haft það mikið að gera að það hefur ekki tekist að gera þetta fyrr en nú. Við Sveinbjörn semjum tónlistina saman og Berndsen er hljómsveit. Það eru margir sem halda að þetta sé sólóverkefnið mitt, en ég hef alltaf litið á þetta sem hljómsveit,“ segir Davíð. „Kannski verður þetta sólóverkefni eftir svona 40 ár. Markmiðinu er náð ef ég get verið að koma fram á börum á Spáni í ellinni.“ Davíð flutti til Berlínar síðasta sumar þar sem kærastan hans fór

í nám og hann er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi þar sem hann hitaði upp fyrir íslensku sveitina FM Belfast. „Ég er búinn að taka einhver 35 gigg með þeim á þessu ári,“ segir Davíð. „Þetta hafa verið svona þrír túrar um alla Evrópu. Mjög stórt tækifæri fyrir okkur því þau eru komin á góðan stað og það kemur mikið af fólki að sjá þau. Þetta passar mjög vel saman,“ segir Davíð. „Það er bilað stuð á þessum tónleikum.“ FM Belfast er komin á þann stað í sínu harki að geta ferðast um í góðum rútum og segir Davíð mjög fínt að koma inn í þetta á því stigi. „Þau eru með góða rútu og þægindi og slíkt, sem er mjög gott fyrir mig. Playstation aftast og bílstjórinn sagði mér bara að vaða í veitingarnar og aðstæður sem ég gæti auðveldlega vanist. En á móti kemur er þetta ekkert sérstaklega vel borgað per tónleika, en það sem telur mest er plötusala á tónleikunum, sem er mjög góð,“ segir Davíð. „Við erum að stefna á að fara sjálfir

RagnheiðuR laugardaginn 27. desember sunnudaginn 28. desember miðasala á harpa.is og í síma 528-5050

kæRkomin jólagjöf!

sýning áRsins 2014

í túr á næsta ári, en ætli við leigjum ekki bara Yaris og keyrum af stað. Maður þarf að vera rosalega duglegur að ferðast og spila, öðruvísi gengur þetta ekki.“ Berndsen sagði að Evrópubúar kynnu vel að meta músíkina og plötusala gekk mjög vel á flestum tónleikunum, en ekki öllum. „Við seldum mjög vel en við seldum mest á þeim stöðum sem eru ekki með Spotify,“ segir Davíð. „Við fundum mikið fyrir því eins og í Þýskalandi þar sem Spotify er bannað. Þá seldum við mjög vel, en svo spiluðum við fyrir 300 manns í Danmörku og seldum einn disk,“ segir Davíð. „Fólk kaupir bara ekki diska þegar það er með aðgang að Spotify. Bestu tónleikarnir okkar voru í Berlín og Prag, sem var áhugavert. Ætli það hafi ekki verið um 800 manns þar. Svo áttum við það góða tónleika í Bern í Sviss að tónleikafötunum mínum var stolið,“ segir Davíð. „Ég læt mig dreyma allavega um að það hafi verið vegna þess hve góðir við vorum. Ég var í fínum bleikum silkijakka og honum var stolið. Annars er gaman að spila í Þýskalandi yfir höfuð, þau elska Íslendinga.“ Þrátt fyrir að Berndsen sé að halda útgáfutónleika í ár, fyrir plötu sem kom út á síðasta ári, er hann ekkert að slaka á og er kominn vel á veg með efni á næstu plötu. „Maður þarf alltaf að vera að, það má ekki líða lengra en tvö ár á milli platna,“ segir Davíð. „Um leið og það byrjar að ganga vel þá hefst mesta vinnan. Enga leti,“ segir Davíð sem einnig leggur stund á leiðsögunám um þessar mundir. „Það er rosalega erfitt að lifa af sem tónlistarmaður. Ég vill samt ekki segja að nám sé eitthvert B plan,“ segir Davíð. „Maður er alltaf að læra og þroskast. Þetta hjálpar líka til við allan innblástur.“ Útgáfutónleikar Berndsen verða á Húrra í kvöld, föstudagskvöld, og opnar húsið klukkan 21. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is116

Biblíumatur

menning

Helgin 12.-14. desember 2014

Svavar Alfreð Jónsson

 Bækur Mikil sala í Barna- og unglingaBókuM

G

irnilegar og hollar

Bókin áfram vinsælasta jólagjöfin

mataruppskriftir

frá landi mjólkur og hunangs, s.s. Spínatsúpa faraós, Baunasalat Hebreams, Kvöldskattur tollheimtumannsins og Lambakjötsréttur Rebekku.

"Syndsamlega góður biblíumatur." Björn Þorláksson Úr ritdómi í Akureyri vikublað

ber hæst Villi naglbítur Bóksala fer af stað af með Vísindabók Villa miklum krafti og mögu2. Það voru kannski lega meiri krafti en við einhverjir sem bjugghöfum átt að venjast á ust ekki við því að hann undanförnum árum. Það myndi endurtaka leikinn eru afar ánægjuleg tíðfrá því í fyrra þegar hann indi,“ segir Egill Örn Jóseldist upp í fimmtán hannsson, framkvæmdaþúsund eintökum og var stjóri Forlagsins. meðal söluhæstu bóka. Egill segir að barnaÉg fæ ekki betur séð en og unglingabækur Egill Örn Jóhannsson að honum muni jafnvel séu áberandi á meðal takast að endurtaka það þeirra söluhæstu fyrir í ár og ekki er útilokað að honum utan kunnugleg andlit á borð við takist að bæta um betur,“ segir Arnald Indriðason og fleiri. „Þar

Egill sem nefnir auk þess bækur Gunnars Helgasonar og Ævars Þórs Benediktssonar sem miklar sölubækur. „Í vikunni gangsettum við þriðju prentun Öræfa eftir Ófeig Sigurðsson og er upplagið því komið í rúm átta þúsund eintök. Auk þess er fjöldinn allur af bókum á verulegri siglingu þannig bókin verður áfram langvinsælasta jólagjöf landsins, líkt og verið hefur í áratugi, og má búast við að nokkur hundruð þúsund eintök rati í jólapakkana í ár.“ -hdm

Bókaútgáfan Hólar / Hagasel 14 / 109 Reykjavík / 587 26 19 / holar@holabok.is

 Hönnun EMBla vigfúsdóttir gErir spil fyrir Börn og fullorðna SÍÐAN 1964

Til í þremur litum

CONNOR svefnsófi Tilboðsverð 179.000 kr.

30% afsláttur ERMITAGE svefnsófi Tilboðsverð 189.000 kr.

Til í tveimur litum

20% afsláttur Embla Vigfúsdóttir hannaði fjölskylduspilið „Hver stal kökunni úr krúsinni?“ sem hentar fyrir börn jafn sem fullorðna. Ljósmynd/Hari

20% afsláttur

Til í fimm litum

Nýtt íslenskt jólaspil fyrir alla fjölskylduna BALTHASAR 3ja sæta sófi Tilboðsverð 156.000 kr.

„Hver stal kökunni úr krúsinni?“ er nýtt jólaspil fyrir alla fjölskylduna eftir vöruhönnuðinn Emblu Vigfúsdóttur. Hugmyndin að spilinu kom frá samnefndum klappleik en markmiðið er að finna kökuþjófinn alræmda. Myndir af hefðbundnu íslensku jólabakkelsi prýða spilið og í útgáfuteitinu verður hægt að kaupa handgerða skartgripi í líki kleina, randalínu og lakkrístoppa.

Þ BENOÎT sófi 3ja sæta sófi 176.000 kr. 2ja sæta sófi 135.200 kr.

Einnig til í grænu

20% afsláttur

20% afsláttur Til í fjórum litum

TEkk COMpANy OG HABITAT kAupTúN 3 SíMI 564 4400 vEfvERSLuN á www.TEkk.IS

wILBO sófi 3ja sæta sófi 156.000 kr. 2ja sæta sófi 140.000 kr.

Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18

etta er spil fyrir alla fjölskylduna,“ segir Embla Vigfúsdóttir vöruhönnuður og höfundur jólaspilsins „Hver stal kökunni úr krúsinni?“ sem er væntanlegt í valdar verslanir. Spilið snýst um að finna hinn alræmda kökuþjóf og eru spilin skreytt girnilegum kökum og kruðeríi sem margir tengja við jólin; laufabrauði, randalínum og lakkrístoppum. Margir muna eftir klappleiknum „Hver stal kökunni úr krúsinni í gær?“ þar sem á eftir fylgir. „Ha, ég? Já, þú! Ekki satt! Hver þá?“ en sá leikur var einmitt innblásturinn að spilinu. Embla segir að henni hafi þó ekki fundist klappleikurinn alveg nógu skemmtilegur og því gert sína útgáfu af honum í formi spils, og ólíkt leiknum er spilið ekki bara fyrir börn heldur fólk á öllum aldri. Í raun þarf aðeins að vera orðinn læs til að spila. Hver umferð tekur 1-8 mínútur og hægt er að spila eins margar umferðir og óskað og stig talin milli umferða. Mínusstig eru gefin fyrir að vera gripinn glóðvolgur með tómu krúsina en plússtig fyrir þann sem heldur á bestu kökunni þegar spilið endar.

Embla útskrifaðist í ársbyrjun frá Danmarks Designskole í listrænni leikjahönnun. Skömmu eftir útskrift fór Embla að vinna með ólíkar hugmyndir og ein þeirra var spilið „Hver stal kökunni úr krúsinni?” Það hefur þróast mikið frá byrjun en um tíma gekk Embla með spilastokk á sér og spilaði við vini og kunningja hvert sem hún fór, og fékk ábendingar um hvernig hægt

Skartgripina gómsætu bjó Embla til sjálf og verða þeir til sölu í útgáfuteiti spilsins. Mynd úr einkasafni

væri að bæta spilið. „Ég var alltaf með sama stokkinn sem ég bjó til og var á endanum búin að krota ansi mikið á spilin,“ segir hún. Útgáfu spilsins fjármagnaði Embla í gegnum síðuna KarolinaFund og hefur hún verið í óða önn að búa til kökuskartgripi en þeir sem keyptu spilið þar gátu valið að fá handgerða skartgripi með. Þeir verða einnig til sölu í útgáfuteiti spilsins sem haldið verður í versluninni Spilavinum á laugardag milli klukkan 16 og 18. Nánar er hægt að fylgjast með á Facebook -síðu spilsins: Facebook.com/ Hverstalkokunni? Þegar hefur verið ákveðið að það verður til sölu í Spilavinum, Nexus, Spark Design Space og fleiri verslunum sem sérhæfa sig í hönnun eða spilamennsku. Embla býr sjálf til standinn fyrir spilið en hann smíðar hún í líki piparkökuhúss. „Mér finnst svo gaman að gera piparkökuhús. Síðustu ár hef ég búið til piparkökuhús úr piparkökudeigi fyrir jólin í líki þess húss sem ég bý í og þetta verður sífellt nákvæmara með hverju árinu,“ segir Embla. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is


Jóla tilboð 169.990.-

Mögnuð gæði - frábært verð 48” LED SJÓNVARP KDL48W605 • Full HD 1920 x1080 punktar • Motionflow 200Hz X-Reality myndvinnslukerfi • Nettengjanlegt og innbyggt WiFi

Jólatilboð 169.990.- Verð áður 199.990.-

5 ÁRA ÁBYRGÐ FYLGIR ÖLLUM SJÓNVÖRPUM

Jóla tilboð

Jóla tilboð

119.990.-

Jóla tilboð

175.990.-

319.990.-

Jóla tilboð 224.990.-

Örþunnt og flott

Framúrskarandi myndgæði

Einstök gæði

60” risi á flottu verði

32” SJÓNVARP KDL32W705

42” LED 3D SJÓNVARP KDL42W828

50” LED 3D SJÓNVARP KDL50W828

60” LED SJÓNVARP KDL60W605

• Full HD 1920x1080 punkta upplausn • 200Hz X-Reality myndvinnslukerfi • Nettengjanlegt og innbyggt WiFi

• Full HD 1920x1080 punkta upplausn • 400Hz X-Reality myndvinnslukerfi • Nettengjanlegt og innbyggt WiFi

• Full HD 1920x1080 punkta upplausn • 800Hz X-Reality myndvinnslukerfi • Nettengjanlegt og innbyggt WiFi

• Full HD 1920x1080 punkta upplausn • 200Hz X-Reality myndvinnslukerfi • Nettengjanlegt og innbyggt WiFi

Jólatilboð 119.990.- Verð áður 149.990.-

Jólatilboð 175.990.- Verð áður 199.990.-

Jólatilboð 224.990.- Verð áður 249.990.-

Jólatilboð 319.990.- Verð áður 399.990.-

Hljómfagurt heimabíó

ActionCam fyrir ævintýrin

Besta smámyndavél veraldar?

Atvinnumanna gæði í vasann

HTCT60BT • 1 hátalari og 1 bassahátalari • Bluetooth tengimöguleiki • Glæsileg hönnun

HTRAS100VB • Full HD vatnsheld upptökuvél • CARL ZEIZZ T linsa / köfunarhylki fylgir • WiFi / GPS / BIONZ X örgjörvi

DSCRX100M2 • 20.2 pixla Exmor R myndflaga • CARL ZEISS T linsa F1.8–4.9 • Full HD video

ILCE6000LB • 24.3 pixla MP Exmor APS-C myndflaga • E-Mount / útskiptanlegar linsur • Full HD video

Verð 39.990.-

Verð 69.990.-

Verð 129.990.-

Verð 159.990.-

Verslun Nýherja Borgartúni 37 Verslun Nýherja Kaupangi Akureyri

12 mánaða vaxtalaus lán Visa*

*3,5% lántökugjald og 340 kr. færslugjald á hvern gjalddaga.


118 

menning

tónlist ný hljómsveit lætur á sÉr kr æla

Tungl stígur fram

1

Ljóðabækur 1.–7. des. 2014

H H H H friðrik a benónýsdót tir / frét tabl aðið

H H H H

ingveldur geirsdót tir / morgunbl aðið

www.forlagid.i s – alvör u bókabúð á net inu

leikhusid.is

Tónlistarmennirnir Birgir Ísleifur Gunnarsson, Bjarni Sigurðsson og Frosti Gringo skipa hljómsveit sem nýlega fór að láta á sér bera. Hljómsveitin nefnist Tungl og hafa meðlimirnir starfað áður í hljómsveitum á borð við Motion Boys, Mínus og Klink. „Hugmyndin fæddist þegar við vorum að hlusta á lagið „Wasn´t born to follow“ með The Byrds,“ segir Birgir Ísleifur. „Það er svona sætt kántrý lag sem breytist upp úr þurru í mjög „psychadelic“ sýrukafla, en endar svo með kántrýinu aftur. Við hugsuðum að það væri gaman að gera eitthvað í þessa átt. Sérstaklega vegna þess að það var enginn á þessum nótum í tónlist í dag. Þetta er svona melódískt kántrý með smá sýruáhrifum og strax í upphafi fæddist mikið af góðum lögum.“

Helgin 12.-14. desember 2014

Tungl hefur sett lög á vefinn að undanförnu til þess að gefa fólki nasasjón af því sem koma skal. Þar á meðal er lagið Miles Ahead sem er um 9 mínútna langt. „Það var alltaf draumur að geta gert lag sem væri hægt að hlusta á án þess að átta sig á hvenær það kláraðist,“ segir Birgir. „Mér hefur oft fundist vanta tíma og þolinmæði í tónlistarhlustun. Þetta er lag fyrir þá sem vilja gefa sér tíma í að hlusta. Það er fullt af svoleiðis stöffi á plötunni.“ Tónlist Tungls er hægt að finna á facebook svæðinu Tungl, og segir Birgir að það sé hugur í þeim og viðtökurnar hafi verið góðar. „Það er gaman að leyfa fólki að heyra þetta áður en platan kemur út, og við ætlum að leyfa fólki að heyra meira á næstu vikum og mánuðum,“ segir Birgir. -hf Ofurbandið Tungl.

tónlist meir a návígi við aðdáendur hjá stefáni hilmarssyni

Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið

Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið)

Þri 23/12 kl. 13:00 Forss. Fös 9/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/1 kl. 19:30 12.sýn Fös 26/12 kl. 19:30 Frums. Lau 10/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 24/1 kl. 19:30 13.sýn Lau 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fim 15/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 29/1 kl. 19:30 14.sýn Fös 2/1 kl. 19:30 3.sýn Fös 16/1 kl. 19:30 9.sýn Fös 30/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 3/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 17/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 31/1 kl. 19:30 16.sýn Fim 8/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 22/1 kl. 19:30 11.sýn Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins.

Karitas (Stóra sviðið)

Fös 12/12 kl. 19:30 23.sýn Sun 4/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 29.sýn Þri 30/12 kl. 19:30 26.sýn Sun 11/1 kl. 19:30 28.sýn Sun 25/1 kl. 19:30 30.sýn Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Nýjar sýningar komnar í sölu.

Konan við 1000° (Kassinn)

Mið 7/1 kl. 19:30 38.sýn Mið 14/1 kl. 19:30 40.sýn Sun 11/1 kl. 19:30 39.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 41.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun.

Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)

Ofsi (Kassinn)

Lau 13/12 kl. 17:00 Lau 13/12 kl. 19:30 Aukas. Sýning sem hefur fengið frábærar viðtökur.

Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið)

Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 16:30 Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu.

551 1200 HVERFISGATA 19 LEIKHUSID.IS

Sun 14/12 kl. 19:30

Mán 29/12 kl. 13:00 Lokas.

MIDASALA@LEIKHUSID.IS

Beint í æð! – HHHH , S.J. F.bl. Lína langsokkur (Stóra sviðið)

Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Lau 27/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Sun 28/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Lau 3/1 kl. 13:00 Sun 4/1 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Fös 26/12 kl. 13:00 Lau 10/1 kl. 13:00 Sun 11/1 kl. 13:00 Fös 26/12 kl. 16:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins!

Lau 17/1 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00

Dúkkuheimili (Stóra sviðið)

Þri 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 4/1 kl. 20:00 4.k. Sun 11/1 kl. 20:00 7.k. Fös 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 7/1 kl. 20:00 5.k. Fim 15/1 kl. 20:00 8.k. Lau 3/1 kl. 20:00 3.k. Fim 8/1 kl. 20:00 6.k. Sígilt meistarastykki Ibsen í nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín

Kenneth Máni (Litla sviðið)

Lau 13/12 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 27/12 kl. 20:00 Nýjar aukasýningar komnar í sölu!

Beint í æð (Stóra sviðið)

Fös 12/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 aukas. Lau 13/12 kl. 20:00 aukas. Fös 19/12 kl. 20:00 aukas. ATH janúar sýningar komnar í sölu!

Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00

Lau 20/12 kl. 20:00 aukas. Lau 27/12 kl. 20:00 aukas.

Bláskjár (Litla sviðið)

Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00 Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi

Jesús litli (Litla sviðið)

Fös 12/12 kl. 20:00 7.k. Sun 14/12 kl. 20:00 8.k. Sun 14/12 kl. 18:00 aukas. Sun 28/12 kl. 18:00 aukas. Fimm stjörnu mannbætandi leikhúsupplifun!

Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 13/12 kl. 13:00 aukas. Sun 14/12 kl. 15:00 aukas. Lau 13/12 kl. 15:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 15:00 aukas. Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap

Sun 28/12 kl. 20:00 Mán 29/12 kl. 20:00

Sun 21/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 15:00 aukas. Fös 26/12 kl. 14:00

Ég árita diskinn og konan sleikir frímerkið og sendir Söngvarinn góðkunni Stefán Hilmarsson hefur staðið í ströngu á aðventunni þar sem hann heldur utan um útgáfu og dreifingu á jólaplötu sinni sem heitir „Í desember“. Hann segir þetta mikla vinnu, en skemmtilega. Stefán hefur bætt við aukatónleikum við ferna jólatónleika sem fyrirhugaðir voru í Salnum í Kópavogi. Síðustu tónleikarnir þessi jólin verða föstudaginn 19. desember.

É

g ákvað að taka bara slaginn sjálfur,“ segir Stefán Hilmarsson þegar hann er spurður út í útgáfubúskapinn, en hann gefur nýja jólaplötu sína út sjálfur og sér um dreifingu með hjálp fjölskyldunnar. „Maður hefur hvort eð er jafnan staðið í kynningarstarfi meira eða minna sjálfur í gegnum tíðina, og í raun flestu nema kannski að aka plötum í búðir.“ Stefán opnaði vefsvæðið www.stefanhilmarsson.is fyrir netverslun á plötunni og hafa viðtökurnar verið góðar. „Ég renndi blint í þetta og var tvístígandi, því eins og alkunna er þá hefur plötusala verið á mikilli niðurleið undanfarin ár,“ segir Stefán. „En þetta hefur gengið vel og við hjónin höfum staðið í ströngu við að senda plötur um allt land, allan heim reyndar; ég árita, konan setur jólalykt í umslagið, sleikir frímerkið og sendir. Þetta er skemmtilegur hasar og auðvitað persónulegri en áður,“ segir Stefán. „Ég finn fyrir því að maður er í meira návígi við áhangendur og þá sem kaupa plötuna. Internetið hefur vissulega skaðað plötubransann, en þetta er þó einn af kostum þess.“ Er þetta eitthvað sem þú gætir hugsað þér að gera meira af? „Já, já,“ segir Stefán. „En það er svosem aldrei að vita nema þetta verði mín síðasta hljómplata, framtíðarhorfur eru satt að segja ekki góðar í hljóðritunarbransanum, því miður. Ég finn þó vel fyrir því að hljómplatan sem gripur á enn sterk ítök í fólki og því finnst nokkurs virði að eignast áritað eintak. Það verður þó forvitnilegt að vita hvernig landslagið verður þegar geislaspilarar hverfa af heimilum og úr bílum. Hvað á maður þá að árita?“ segir Stefán brosandi. Stefán hélt um liðna helgi tvenna tónleika í Salnum í Kópavogi og um helgina verða tvennir í viðbót. Viðtökurnar hafa verið slíkar að ákveðið hefur verið að halda eina enn, þann 19. desember, í Salnum sem fyrr. „Það er geysigaman að syngja þessi lög á tónleikum með hinum frábæru hljóðfæraleikurum sem með mér

spila. Ég verð þess áskynja að margir sem komu í fyrra eru að koma aftur nú, en þá hélt ég þrenna tónleika. Ég gaf út fyrri jólaplötuna „Ein handa þér“ árið 2008 en hafði ekki tíma til að halda eigin tónleika fyrr en í fyrra. Það er mjög gaman til þess að vita að áhangendur mínir sjái þetta sem part af jólaundirbúningnum,“ segir Stefán. Á tónleikunum um síðustu helgi var Stefáni afhent gullplata fyrir sölu á eldri plötunni „Ein handa þér“. Með honum á tónleikunum koma fram þau Elísabet Ormslev og sonur Stefáns, Birgir Steinn, sem er að stíga sín fyrstu skref í tónlistinni og syngur einnig á nýju plötunni. Á síðustu tónleikunum, þann 19. desember, bætist svo söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir í hópinn. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is

Myndir úr einkasafni

Lau 13/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 14:30 Lau 13/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 11:00 Lau 13/12 kl. 14:30 Lau 20/12 kl. 11:00 Sun 21/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 10 leikárið í röð.


25-50% AFSLÁTTUR

AF JÓLAVÖRUM Gildir 10.-14. desember

IR HEPPN INIR V A T P I VIÐSK UNNIÐ GETA

U Á LÍN MIÐA OKK! S LANG

25%

Verðvernd BYKO tryggir þér lægra verð. Sjá nánari upplýsingar og skilmála á www.byko.is.

f ttur a afslá um og mp

lö rmum ske

25% afsláttur af

glösum

20% Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/ eða myndabrengl.

afsláttur af

smáraftækjum

25% tur af

afslát

og pottumum pönn

JÓLASTEMNING Ljúffengar vöfflur og kaffi verða í boði í öllum verslunum BYKO fyrir viðskiptavini á laugardaginn kl. 13 - 15.

Laugardagur 13. desember 13:00-15:00 13:00-14:00 14:30-15:30

Sirkus Íslands skemmtir í Breiddinni. Jólasveinarnir koma í Breiddina. Jólasveinarnir koma á Grandann.

Sunnudagur 14. desember 13:00-14:00 15:30-16:30

Jólasveinarnir koma í Breiddina. Jólasveinarnir koma á Grandann.

Allt sem þarf til að gera jólin að þínum

12 DAGAR

TIL JÓLA!

I LIFAND AlaTBreRiddÉ , JÓimL rs u b a ossi T og Self Granda

www.vert.is - VERT markaðsstofa.

ENN MEIRA


120

dægurmál

Helgin 12.-14. desember 2014

 Í takt við tÍmann Ólafur Ásgeirsson

Mamma hélt ég væri hommi þegar ég horfði á Sex and the City Ólafur Ásgeirsson er 24 ára leiklistarnemi sem vakið hefur athygli í Steinda-þáttunum og auglýsingum fyrir Orville Redenbacher örbylgjupopp. Hann má reyndar helst ekki borða popp því hann er í tannréttingum. Ólafur og félagar í Nemendaleikhúsinu eru með síðustu sýningu á trúðasýningunni Clown Oddity í gamla dómshúsinu við Lindargötu í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 20. Frítt er inn og allir velkomnir. Staðalbúnaður

Hugbúnaður

Ég kaupi mér föt þegar ég sé eitthvað sem mig langar virkilega í en það gerist ekki mjög oft. Ég veit heldur ekki hvaða fatastíl ég tilheyri – ætli það sé ekki smá MHlykt af honum, ég á til dæmis fimm lopapeysur. Upp á síðkastið finnst mér allt sem er dökkblátt flott. Ég vil meina að ég hafi startað þessari Barbour-tísku á Íslandi þegar ég mætti í Barbourjakka á busaball í MH árið 2006. Þá skammaðist ég mín fyrir jakkann en nú eru allir í þessu.

Skólinn tekur mikinn tíma hjá mér og maður keyrir sig út við að setja upp sýningar. Við í bekknum eru líka rosa mikið saman og það flæðir yfir í félagslífið. Þar fyrir utan sér maður glitta í fjölskyldu og aðra vini af og til. Mér finnst gaman að fara í bíó og leikhús og ég horfi mikið á sjónvarpsefni þó ég horfi ekki á sjónvarp. Ég horfi á House of Cards, Mad Men, Fargo, Game of Thrones, True Detective, Sherlock, The Wire, Breaking Bad, Nathan For You og South Park. Ég veit að þetta eru allt strákaþættir en ég horfði alltaf á Sex and the City með mömmu þegar ég var 13 ára. Þegar ég var búinn að horfa á nokkra í röð spurði hún mig hvort ég væri samkynhneigður. Mér fannst bara gaman að horfa á fullorðinsþætti.

Vélbúnaður

Ég er með iPhone og Macbook Pro. Ég er tiltölulega nýbyrjaður á Instagram og finnst það eiginlega skemmtilegasti miðillinn. Twitter kemur líka sterkur inn en ég kann ekki alveg á hann. Facebook er orðið svolítið þreytt. Ég er líka óvirkur Candy Crush notandi, búinn að vera „clean“ í eitt og hálft ár. Svo nota ég Kindle heilmikið, það er snilldargræja. Ég reyni að elda þegar ég get og er til dæmis góður í að elda kjúkling. Ég bjó á Ítalíu í eitt ár og lærði ýmsar uppskriftir af stelpu frá Sardiníu. Því miður hef ég ekki haft mikinn tíma til að elda undanfarið. Í staðinn höfum við farið svolítið á Bergsson. Búllan er líka alltaf klassísk, Gló er fínt og líka Núðluskálin. Á djamminu fer ég á Kaffibarinn, Prikið, Dollý, Paloma eða Húrra – allt eftir því með hverjum maður er og í hvernig stuði. Á barnum panta ég mér bjór. Uppáhaldsstaðirnir mínir eru sumarbústaður við Þingvallavatn, París, Berlín og Bologna.

Plötuhorn hannesar Of Icelandic Nobles & Idiot Savants

Of Icelandic Nobles & Idiot Savants

Translated by: H. Hallmundsson and Julian M. D’Arcy

samsam

Úlfur

Batnar Útsýnið







SamSam

Todmobile

Valdimar

Meira en krúttlegar

Tímalaus Todmobile

Glæsileg frammistaða

Thórbergur Thórdarson

Systurnar Hólmfríður og Gréta Samúelsdætur, sem kalla sig SamSam, hafa á undanförnum árum sent frá sér stöku lag og á þessu ári tóku þær þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins með lagið Eftir eitt lag, sem náði miklum vinsældum, sérstaklega meðal yngstu kynslóðarinnar. Þær hafa nú sent frá sér sína fyrstu plötu með frumsömdu efni. Þessi plata kom mér á óvart satt að segja. Ég bjóst við efni í ætt við Júróvisjónlagið ágæta, en platan er töluvert áhugaverðari. Öll lögin á plötunni eru eftir Hólmfríði (fyrir utan smá undantekningu í aukalögum) og það verður að segjast að þar á ferð er efnilegur lagasmiður. Þær syngja báðar á plötunni þó erfitt sé að greina á milli hver syngur hvað, raddirnar eru mjög líkar. Það er margt á þessari plötu sem er gott og þær systur sýna fram á það að þær eiga heilmikið erindi á íslenskan tónlistarmarkað. Öll lögin eru á ensku og eru textarnir margir hverjir hreint ágætir. Allur hljóðfæraleikur er góður og umslagið er skemmtilegt. Það er greinilegt að það er meira í þær spunnið en bara krúttlegt yfirbragðið, sem er vel. Það verður fróðlegt að fylgjast með framhaldinu. Bestu lögin eru Someday, I love you I og My Goodbye.

Todmobile þarf ekki að kynna fyrir neinum tónlistarunnanda á Íslandi. Í gegnum feril sem spannar um aldarfjórðung hefur Todmobile alltaf farið sína eigin leið í tónlistarsköpun sinni. Á nýjustu plötu sveitarinnar, Úlfur, er engin breyting á. Eins og svo oft áður fer sveitin um víðan völl og lætur sér fátt óviðkomandi. Það sem heyrir til nýbreytni á Úlfi er það að söngvarinn, Eyþór Ingi, tekur þátt í lagasmíðunum og er fyrirferðarmikill á plötunni. Það er eins og þau Þorvaldur og Andrea hafi verið að bíða eftir Eyþóri í nokkur ár, því hann smellpassar í þennan geðklofa sem Todmobile sýnir fram á í hvert sinn sem plata kemur frá hópnum. Eins er samstarf við þá Jon Anderson og Steve Hackett í tveimur lögum á þessari plötu. Að mínu mati hafa þeir ágætu menn engu við að bæta í breiða flóru Todmobile sem var fyrir. Ég hef gaman af þessari plötu. Todmobile nær alltaf að koma mér á óvart. Það er leitun að öðrum eins söngvurum eins og Andreu og Eyþóri og þau passa saman eins og Malt og Appelsín. Bestu lögin eru Úlfur, Við bíðum við bakkann, Drottning drauma og Ég sakna þín.

Þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Valdimar, Batnar útsýnið, er frábær plata. Í rauninni gæti ég bara látið þar við sitja en það væri kjánalegt. Valdimar hefur seiðandi yfirbragð og það er ekki hægt annað en að sökkva sér í heyrnartólin þegar maður leggur við hlustir. Hljóðfæraleikarar sveitarinnar eiga allir stórleik á plötunni þar sem útsetningarnar eru til mikillar fyrirmyndar. Frumlegar, snyrtilegar og hógværar í kringum aðalatriðið, sem er rödd Valdimars Guðmundssonar. Valdimar er einn besti söngvari sem landið hefur alið af sér og það er hrein unun að hlýða á. Textarnir á plötunni eru mjög góðir og er ég afar hrifinn af orðavali og framburði Valdimars. Það er svo oft sem maður skilur ekki hvað íslenskir söngvarar eru að syngja sökum linmælsku, en íslenskunördinn í manni kætist allur við það að hlusta á Valdimar. Ein af plötum ársins, klárlega. Bestu lögin eru Á miðri leið, Út úr þögninni, Hindranir og Ryðgaður dans.

Hallberg Hallmundsson and Julian Meldon D'Arcy An Anthology of the Writings of the Novelist, Essayist, and Humorist

789935 911827

An Anthology of the Writings of the Novelist, Essayist, and Humorist

Translated by

Thórbergur Thórdarson

I S B N 978-9935-9118-2-7

9

Of Icelandic Nobles & Idiot Savants

Reykjavík 2014

Translated by HALLBERG HALLMUNDSSON and JULIAN MELDON D’ARCy

The Poetry of Egill Skallagrímsson, Hallgrímur Pétursson, Jónas Hall­ grímsson, Stephan G. Stephans­ son, Einar Benediksson, Davíð Stefánsson, Tómas Guðmundsson, Jón Dan, Kristján frá Djúpalæk, Jón úr Vör, Einar Bragi, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Sigurður Pálsson, Steinunn Sigurðardóttir, Ísak Harðarson, Jónas Þorbjarnarson and many more. Of Icelandic Nobles is 217 pages and Potpourri is 243 pages

The funniest chapters from the writ­ ings of Mr. Thórdarson, along with the most daring, as for example his letter to a Nazi from the year 1933.

Also published by BRÚ:

A Potpourri of Icelandic Poetry Through Eleven Hundred Years

Translations and biographies by Hallberg Hallmundsson

Distributed by Forlagið – JPV.

The books are available in all of the bigger bookshops

Ljósmynd/Hari

Aukabúnaður


APOTEK RESTAURANT ER OPIÐ! Verið velkomin í hádegis- eða kvöldverð í skemmtilegasta apotek bæjarins. Við erum staðsett á einu fallegasta horni Reykjavíkur, í gamla apótekinu Austurstræti 16.

Borðapantanir í síma 551 0011 og á apotek@apotekrestaurant.is www.apotekrestaurant.is


122

dægurmál

Helgin 12.-14. desember 2014

 K arlmennsK a sKeggolía sem gefur frísK andi og heilbrigt útlit

Bjuggu til skeggolíu með viskílykt Vinirnir Vignir Jóhannesson og Þorfinnur Guttormsson fengu þá flugu í höfuðið að búa til sína eigin skeggolíu. Þeir eru báðir miklir áhugamenn um skegg og viskí og ákváðu að sameina þessi tvö áhugamál sín. „Hugmyndin kom nú bara upp í sumar og okkur langaði að búa til olíu sem dregur ilm sinn frá viskíi og þá sérstaklega viskí kokteilum,“ segir Þorfinnur. „Við ákváðum að búa til skeggolíur og vildum hafa þær í takt við þrjá klassískustu viskí kokteila heims. Olíurnar fengu nöfnin The Old Fashioned Style, The Mint Julep Style og The Sazerac Style eftir þessum frægu drykkjum.“ Þeir Vignir og Þorfinnur hófust svo handa að blanda olíurnar. „Það er ekki hlaupið að

því að búa til þessar olíur og var þetta því heimalærdómur. Við prófuðum okkur áfram og á endanum vorum við komnir með réttu olíurnar. Við notum aðeins náttúruleg efni í þetta og þetta er í rauninni hárnæring fyrir allar tegundir skeggs, frískar og gefur hraust og heilbrigt útlit,“ segir Þorfinnur. „Bara eins og malt. Við fórum svo með olíurnar til fólksins hjá Reykjavík Letter Press sem kórónaði heildarmyndina og hannaði allt útlitið fyrir flöskurnar og merkið, og þau eru snillingar,“ segir Þorfinnur. Olíurnar eru ekki komnar í verslanir en er verið að vinna að því. Þangað til er hægt að nálgast þær á Facebook undir nafninu Beard Oil Brewery. -hf

Vignir og Þorfinnur eru áhugamenn um skegg og viskí og sameinuðu þessi áhugamál með því að búa til skeggolíu.

 bæKur tvær sögur mætast í miðjunni í bóK hugleiKs dagssonar

Arnaldur flokkaður með fagurbókmenntum Velgengni Arnaldar Indriðasonar nær eins og kunnugt er langt út fyrir landsteinana. Á dögunum kom Konungsbók út í kilju í Frakklandi hjá forlaginu Points en hún kom út á Íslandi árið 2006. Konungsbók rauk beint á metsölulistann þar í landi og hefur verið þar frá útkomu. Það sem heyrir hins vegar til tíðinda er að bókin er ekki flokkuð með glæpasögum, líkt og verið hefur til þessa með bækur Arnaldar, heldur er hún flokkuð með öðrum fagurbókmenntum, en mun erfiðar ku vera að ná inn á þann metsölulista en á glæpasögulistann.

Kraumsverðlaunin afhent Tilkynnt var í gær, fimmtudag, hvaða plötur hlutu Kraumsverðlaunin í ár. Kraumslistinn er 20 platna úrvalslisti sem birtur er í byrjun desember. Dómnefnd Kraumsverðlaunanna velur síðan og verðlaunar sérstaklega sex hljómplötur af þeim lista er hljóta sjálf Kraumsverðlaunin. Plöturnar eru Aerial með Önnu Þorvaldsdóttur, Börn með samnefndri sveit, platan Hekla með Heklu Magnúsdóttur, Temperaments með Kippa Kanínus, Innhverfi með Óbó og Trash from the boys með Pink Street Boys.

Sign á Gauknum Hljómsveitin Sign mun rísa úr dvala um helgina og halda tónleika á Gauknum í kvöld, föstudagskvöld. Þetta er í fyrsta sinn í dágóðan tíma sem hljómsveitin kemur fram og eru margir aðdáendur sveitarinnar sem hafa beðið eftir þessu kvöldi. Húsið opnar klukkan 20 og eru það rokkararnir í Endless Dark sem hita upp mannskapinn áður en Ragnar Zolberg og félagar stíga á stokk.

Gunni Helga komin yfir tíu þúsund eintök Bóksala er nú að ná hámarki fyrir jólin og bókaforlögin keppast við að tryggja sér tíma í prentsmiðjum til að anna eftirspurn. Hjá Forlaginu hefur það kvisast út að Saga þeirra, sagan mín eftir Helgu Guðrúnu Johnson sé farin í þriðju prentun. Sama gildir um Gula spjaldið í Gautaborg eftir Gunnar Helgason. Alls hafa því á ellefta þúsund eintök verið prentuð af bók Gunna Helga. Þá er Hjálp eftir Þorgrím Þráinsson farin í aðra prentun.

Jólamarkaður á KEX Hostel Jólamarkaður hönnuða og vefverslana verður haldinn á Kex Hostel laugardaginn 13. desember frá klukkan 10 til 17. Jólagjafirnar í ár verða til sölu á markaðnum, íslensk hönnun eins og hún gerist best í bland við skemmtilegar og nýjar vefverslanir. Meðal vefverslana sem taka þátt eru Kolka, Ratdesign, Snjóber og Hróm. Sigga Klingenberg og jólasveinninn kíkja í heimsókn og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

fridaskart.is

íslensk hönnun í gulli og silfri

Strandgötu 43 Hafnarfirði

Kærustuparið Sigmundur og Lilja myndskreytir nýjustu bók Hugleiks Dagssonar. Þau búa sitt í hvoru landinu en ætla að eyða jólunum á Íslandi.

Sjómannslíf hjá Sigmundi og Lilju Ofan og neðan er þriðja bókin í Endaflokki Hugleiks Dagssonar þar sem hann túlkar mismunandi heimsendi í hverri bók með hjálp klárustu teiknara landsins, þeim Sigmundi Breiðfjörð og Lilju Hlín Péturs. Ofan og neðan segir frá því þegar þyngdarafl jarðarbúa snýst við og allir detta upp. Örfáar hræður hanga eftir í hvolfdum heimi. Bókin segir tvær reynslusögur af slíkum eftirlifendum, sem lesnar eru frá sitt hvorum enda bókarinnar og mætast í miðjunni. Sigmundur segir það forréttindi að vinna með höfundi eins og Hugleik.

n

ýjasta bók Hugleiks Dagssonar, Ofan og neðan, er frábrugðin öðrum bókum því hún er í raun tvær sögur. Bókin er þannig útfærð að hún hefur tvær kápur á sitt hvorri hliðinni og hefur sitt hvora söguna. Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson og Lilja Hlín Péturs myndskreyta sögurnar, en þau eru kærustupar og búa í sitt hvoru landinu. „Hugleikur hafði samband við mig þegar hann vantaði myndir í þriðju bókina í heimsenda períódunni sinni,“ segir Sigmundur Breiðfjörð sem býr í Laguna Beach í Kaliforníu og er að læra teiknimyndateiknun, eða Entertainment Illustration eins og það heitir á ensku. „Hugleikur fékk svo hugmynd um að gera bók sem hægt er að skipta í tvennt og hefði tvær ólíkar sögur. Kærastan mín, Lilja Hlín, er teiknari líka og því lá beinast við að hún gerði hina söguna,“ segir Sigmundur en Lilja Hlín er búsett í Kanada þar sem hún er að læra hreyfimyndagerð. „Fjarbúðin er stundum erfið, en þetta gengur upp,“ segir Sigmundur. „Fólkið hér í Ameríku skilur okkur ekki, en ætli þetta sé ekki svona sjómannslíf,“ segir Sigmundur sem klárar sitt fjögurra ára nám í vor. „Ofan og neðan er ekki beint

sama sagan. Þetta eru tveir ólíkir karakterar og saga um það hvernig þeir díla við svipaðar aðstæður á mjög ólíkan hátt, segir Sigmundur. Minn karakter sem er í Neðan er mjög niðurdrepandi og myrkur, en það er bjartara yfir karakternum sem Lilja teiknar í Ofan. Það eru bjartari litir og jákvæðari stemning. Það er mjög gaman að vinna með Hugleik. Hann er frumlegur og skemmtilegur og mjög góður penni,“ segir Sigmundur. Hann og Lilja ætla að eyða jólunum á Íslandi. „Við komum bæði heim rétt fyrir jól, og það er tilhlökkun vissulega.“ Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is


Kæri Íslendingur, á tuttugu ára afmæli Allianz á Íslandi viljum við nota tækifærið og þakka viðskiptavinum okkar sem eru núna hátt í þrjátíu þúsund fyrir traustið á liðnum árum. Tryggir þína framtíð

Allianz Ísland hf. | Digranesvegi 1 | 200 Kópavogi | 595 3400 | allianz@allianz.is | allianz.is


HE LG A RB L A Ð

Hrósið... Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  Bakhliðin Styrmir BarkarSon

Hlýr sögumaður Aldur: 34 ára. Maki: Marsibil Lillý Guðlaugsdóttir. Börn: Freyja og Fróði. Menntun: B.Ed. í grunnskólakennarafræði með áherslu á leiklist, tónlist og dans. Starf: Grunnskólakennari. Fyrri störf: Heimilistækjasölumaður, þjónustustjóri, pítsusendill og fiskraðari, svo eitthvað sé nefnt. Áhugamál: Fólk og staðreyndahömstrun. Stjörnumerki: Sporðdreki. Stjörnuspá: Sum verkefni eru þess eðlis að þau þarf að leysa í samráði við aðra. Hæfileikarnir sem um ræðir eru þínir. Gættu þess að öryggið geri þig ekki yfirlætis- og einstrengingslegan.

Þ

að er ekki hægt að leiðast með Styrmi, hann er hafsjór af fróðleik og skemmtir mér á hverjum degi með sögum um allt milli himins og jarðar,“ segir Marsibil Lillý, eiginkona Styrmis. „Hann á svo mikið af sögum að börnin eiga stundum í mestu vandræðum með að komast að. Hann er líka einstaklega hlýr og góður maður, hann hefur aldrei neitað mér um að hlýja á mér tánum á köldum vetrarkvöldum.“ Grunnskólakennarinn Styrmir Barkarson í Reykjanesbæ hefur annað árið í röð blásið til söfnunar fyrir alla þá jólasveina sem eru í gjafavanda yfir hátíðarnar. Styrmir, sem í fyrra safnaði yfir þúsund gjöfum, segist ekki standa einn í þessu því án peningagjafanna, sem fólk hefur verið að millifæra, væri ekkert að gerast. Þeir sem vilja taka þátt geta lagt inn á söfnunarreikning með númerið 054214-403565 á kennitölu 281080-4909. Velunnarar eru svo velkomnir að kíkja í kaffi og glugga í bókhaldið til að sjá nákvæmlega í hvað peningarnir fóru.

Mikið úrval af loðkrögum

Verð 14.900,-

Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is

...fær knattspyrnulandsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem er í hópi fjögurra kvenna sem koma til greina sem besta knattspyrnukona bandaríska háskólaboltans í vetur.


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.