__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1

Missti af loka­ partíinu í Dexter

gott að gera þetta fyrir lennon

ViðTal

ViðTal

16

22

Veik fyrir raunveru­ leikaþátt­ um

DæguRMál

72

Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur

10.–12. október 2014 41. tölublað 5. árgangur

Rothögg Bubba

ViðTal 32

aðgangur fæst ekki að nýjustu lyfjunum Líftíminn fylgir í dag

Nær helmiNgur vill lækNisþjóNustu á NetiNu

8. tölublað 2.

árgangur 10. október 2014

Bandarísk rannsókn sýnir gífurlegar viðhorfsbreytin fram á gar almennings gagnvart heilbrigðisþjón ustu. Síða 4

íslendingu m meinaður aðgangur að nýjustu lyfjunum Reglum um notkun nýrra lyfja var breytt árið 2012 svo spara mætti í heilbrigð iskerfinu. Eftir breytinguna fengu ekki aðgang að Íslendingar sömu lyfjum og íbúar annarra Norðurla erum við því eftirbáta nda og r í ýmsum meðferð um, svo sem krabbameinsmeðferðum , sem krefjast dýrra lyfja.

Síður 6–7 Mynd/Hari

Bubbi Morthens segir lífið hafa veitt sér rothögg þegar þau hjónin misstu dóttur sína á meðgöngu. Að horfa, sem utangátta faðir, upp á eiginkonu sína, Hrafnhildi Hafsteinsdóttur, fæða andvana dóttur hafi verið meðal erfiðustu hlutverka lífsins. Hann þakkar þó fyrir þessa þungbæru lífsreynslu því hún kenndi honum að finna sátt í sorginni og að sjá lífið í hinu stóra samhengi. Þessi hræðilegi atburður var í rauninni kveikjan að óendanlegri gleði og hamingju en missirinn styrkti þau Hrafnhildi í þeirri ósk að eignast annað barn. Þegar sú ósk rættist ári eftir missinn kom sáttin. Ég hef alltaf sagt, segir Bubbi, að stærstu sigrar mínir hafi verið ósigrar mínir. Og eins má segja að ein sárasta lífsreynsla okkar hjóna hafi um leið orðið upphafið að nýju lífi.

Djammaði með Robert Plant, Carole King og James Taylor

finnskabudin

Suomi PRKL! Design Laugavegi 27 (bakhús)

www.suomi.is, 519 6688

TOPPUR 6990

Y·A·S

Ljósmynd/Hari

SPORTLÍNAN ER KOMIN

BUXUR 10900

Kringlunni og Smáralind

síða 26

Facebook.com/veromodaiceland Instagram @veromodaiceland


2

fréttir

Helgin 10.-12. október 2014

 Flutningur reykjavíkur ak ademían Flytur úr jl -húsinu um mÁnaðamótin

ReykjavíkurAkademían flytur í Þórunnartún Erla Hlynsdóttir erla@ frettatiminn.is

„Við erum mjög ánægð með þessa staðsetningu,“ segir Davíð Ólafsson, sagnfræðingur og stjórnarformaður ReykjavíkurAkademíunnar sem um mánaðamótin flytur í nýtt húsnæði við Þórunnartún 2. Fræðastarfsemin hefur í tvo áratugi verið til húsa í JL-húsinu við Hringbraut en eigendur sögu upp leigusamningi nýverið þar sem ætlunin er að breyta skrifstofurýminu í gistiheimili. Rúmlega 60 sjálfstæðir fræðimenn, útgáfu- og fræðafélög höfðu þar aðsetur og voru uppi áhyggjur af því hvort hægt væri að finna hentugt húsnæði fyrir starfsemina. Davíð segir Þórunnartún 2 vera afar

vænlegan kost. „Þetta húsnæði er örlítið minna en ef við vinnum þétt saman komum við þarna fyrir svipuðum fjölda. Þetta er vaxandi svæði, við njótum góðs af nálægð við Eflingu en við höfum verið í samstarfi við þau í nokkur ár vegna reksturs bókasafns Dagsbrúnar. Þá erum við þarna í næsta húsi við stjórnsýslu Reykjavíkurborgar sem einnig býður upp á möguleika. Listaháskólinn er stutt frá og Háskóli Íslands í kallfæri,“ segir Davíð. ReykjavíkurAkademían verður til húsa í Þórunnartúni 2 sem stendur á mótum Þórunnartúns og Borgartúns. Ljósmynd/Hari

 velFerðarmÁl Flóknar reglur um mÁl sem eiga ekki að vera Flókin

Kerfisáhættunefnd á sínum fyrsta fundi ásamt ritara og sérfræðingum.

Fyrsti fundur Kerfisáhættunefndar Fyrsti fundur nýstofnaðrar kerfisáhættunefndar var haldinn á dögunum en verkefni hennar er að leggja mat á ástand og horfur í fjármálakerfinu, kerfisáhættu og fjármálastöðugleika hér á landi. Nefndin skal koma saman til fundar að minnsta kosti fjórum sinnum á ári. Í kerfisáhættunefnd sitja fimm: Seðlabankastjóri, sem er formaður nefndarinnar,

Lifað með geðklofa Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn verður haldinn hátíðlegur með skrúðgöngu frá Hallgrímskirkju í Bíó Paradís og hátíðardagskrá í anddyri bíósins í dag, föstudag. Hátíðardagskráin hefst með ávarpi Dags B. Eggertssonar borgarstjóra við upphaf skrúðgöngunnar, klukkan 16. Eftir að komið verður í Bíó Paradís hefst fjölbreytt dagskrá á vegum aðstandenda hátíðarhaldanna, félagasamtaka og stofnana á sviði geðheilbrigðismála.

forstjóri Fjármálaeftirlitsins, sem er varaformaður, aðstoðarseðlabankastjóri, aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins og ráðherraskipaður sérfræðingur í málefnum fjármálamarkaðar eða hagfræði. Ráðuneytisstjóri, eða tilnefndur embættismaður ráðuneytisins, á sæti á fundum nefndarinnar með málfrelsi og tillögurétt en án atkvæðisréttar. -jh Samfylkinguna, rúmlega 16% Bjarta framtíð, rösklega 13% VG, rúmlega 12% Framsóknarflokkinn og ríflega 7% Pírata. Nær 5% segjast myndu kjósa aðra flokka en nú eiga sæti á Alþingi. Rúmlega 11% segjast myndu skila auðu eða ekki kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag og 12% taka ekki afstöðu eða neita að gefa hana upp. -jh

Icelandic Glacial vatnið selt í Macau

Icelandic Water Holdings hf, framleiðandi Icelandic Glacial vatnsins, og dreifingarfyrirtækið Remfly Wines & Spirits Ltd. frá Stuðningur við ríkisstjórnina dregst saman Macau í Kína hafa gert með sér samning um þrjú prósentustig milli mánaða en um dreifingu á Icelandic Glacial í Macau. tæplega 39% þeirra sem tóku afstöðu „Það er okkur sönn ánægja að tilkynna segjast styðja hana, að því er fram kemur í að Remfly Wines & Spirits Ltd. er nýr nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Litlar breytingar dreifingaraðili okkar í Macau,“ sagði Jón eru hins vegar á fylgi flokka milli mánaða. Ólafsson, stjórnarformaður og stofnandi Breyting á fylgi einstakra flokka er Icelandic Water Holdings hf. „Það á bilinu 0,2 til 1,3 prósentustig. er gífurlegur vöxtur í Macau og Slétt 27% segjast myndu hefur Remfly Wines & Spirit kjósa Sjálfstæðisflokkinn Nicotinell 3 20%-L&H-2x10 copy.pdf 1 26/09/14 12:41 Ltd. mikla reynslu í dreifingu færu kosningar til Alþingis drykkjarvara í Macau og Kína.“ fram í dag, liðlega 19%

Færri styðja stjórnina

Fáum ekki ný krabbameinslyf vegna sparnaðar Í fréttaskýringu í Líftímanum, sem fylgir Fréttatímanum í dag, er fjallað um þverrandi aðgengi sjúklinga að nýjum lyfjum vegna sparnaðar. Þar kemur fram að árið 2012 hafi verið teknar upp nýjar reglur við innleiðingu nýrra lyfja sem læknar eru ósáttir við. Lyfjamálastjóri segir reglunum hafa verið beitt í sparnaðarskyni. Krabbameinslæknar og Landspítalinn vilja breyta reglunum til baka og heilbrigðisráðherra útilokar ekki að það verði gert.

Á

Lyfjaauglýsing

2afs0lát%tur

Gildir í október

Einar Magnússon lyfjamálastjóri segir reglunum hafa verið breytt til að beita aðhaldi þar sem kostnaður á því ári stefndi í að fara umtalsvert fram úr fjárlögum.

ður fyrr var miðað við reglur annarra Norðurlanda við upptöku lyfja svo Íslendingar stóðu jafnfætis öðrum Norðurlandabúum hvað varðar aðgang að nýjum lyfjum, en nú er miðað við Bretland þegar kemur að því að innleiða ný lyf. Einar Magnússon lyfjamálastjóri segir reglunum hafa verið breytt til að beita aðhaldi þar sem kostnaður á því ári stefndi í að fara umtalsvert fram úr fjárlögum. Þá minnir hann á að fyrst eftir hrun hafi almennt ekki verið svigrúm til að innleiða ný og kostnaðarsöm lyf.

Flóknar reglur um mál sem eiga ekki að vera flókin

Helgi Sigurðsson, yfirlæknir krabbameinslækninga, er ekki sáttur við stöðu mála og telur okkur vera að dragast aftur úr þeim löndum sem við höfum alltaf miðað okkur við. „Hér hafa verið búnar til flóknar reglur um mál sem eiga ekki að vera flókin. Áður fyrr tókum við alltaf mið af Norðurlöndunum en nú vilja Sjúkratryggingar og yfirvöld hinsvegar að við miðum við NICE (National Institute for Health and Care Excellence), sem er breskt frekar íhaldssamt apparat.“ Helgi bendir jafnframt á að í Bretlandi hafi sjúklingar í aðra sjóði að sækja sem sé ekki raunin á Íslandi. Anna Sigrún Baldursdóttir, verkefnastjóri forstjóra Landspítala, tekur undir með

Helga og telur heppilegra að miðað sé við Norðurlöndin.

Heilbrigðisráðherra vill norrænt samstarf

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra telur norrænt samstarf mikilvægt þegar kemur að ákvörðunum um dýr líftæknilyf. „Ég mun á fundi norrænna ráðherra þann 16. október næstkomandi í Kaupmannahöfn ræða samstarf milli Norðurlandaþjóðanna hvað varðar upptöku og notkun nýrra og kostnaðarsamra lyfja. Ísland er fámennt land og við sjáum lyfjakostnað aukast ár frá ári, einkum vegna líftæknilyfja. Því er nauðsynlegt að vanda mjög ákvarðanir um innleiðingu slíkra lyfja og hafa fulla vissu um að þau skili þeim ávinningi sem til er ætlast. Noregur og Svíþjóð hafa undanfarið verið að endurskoða ferla sína við innleiðingu nýrra lyfja og ég vonast til að við munum njóta góðs af samstarfi við þessar þjóðir.“ Þar að auki telur Kristján Þór ekki sjálfsagt að einskorða innleiðni nýrra lyfja við ákveðnar leiðbeiningar, eins og t.d. NICE, heldur að horfa heildstætt á kostnað og ávinning hvers lyfs fyrir sig og að upptaka þeirra rúmist innan fjárheimilda. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is


4

fréttir

Helgin 10.-12. október 2014

veður

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

kólnar enn og frystir víða það eru fremur kaldir og hauslegir dagar framundan, en við erum á meðan laus við masta hamaganginn í veðrinu. að mestu úrkomulaust í dag, en víða frystir yfir nóttina. Á morgun er spáð rigningu eða slyddu frá lægðabólu Sa- og a-lands, en til sunnudags kólnar enn frekar. þá þarf að fylgjast með mögulegum snjókomubakka sem gæti náð yfir mest allt S- og a-land, líklega hvítnar einnig í byggð. eftir helgi er að sjá að áfram verði fremur svalt, en aðgerðarlítið.

5

4

5

7

einar sveinbjörnsson

1

-3

-1

-1

3

4

8

vedurvaktin@vedurvaktin.is

1

1

5

0

NA-strekkiNgur, eN þurrt og úrkomulAust víðAst. svAlt.

smá slyddA um A-til, eN bjArt sv-lANds. kólNANdi.

sNjóAr s- og A-lANds, eN ANNArs Að mestu úrkomulAust.

HöfuðborgArsvæðið: Hægur vindur og Heiðríkja.

HöfuðborgArsvæðið: Skýjað að meStu, en þurrt.

HöfuðborgArsvæðið: na-gola og Skýjað með köflum.

 Fjölmiðlar til skoðunar að selja ÚtvarpshÚsið og lóð Þess

 vik an sem var

20 prósent íslenskra barna í 4.-7. bekk grunnskóla eru yfir kjörþyngd.

19 prósent samdráttur hefur orðið á veltu íslenskra bókaútgefenda frá árinu 2008. þetta er samkvæmt tölum Hagstofunnar.

593 milljónir króna þarf rÚv að greiða af lánum sínum og skuldabréfi árlega. Tap hjá DV Á síðasta ári nam tap á rekstri útgáfufélags DV ríflega 37 milljónum króna borið saman við tap upp á 65 milljónir króna á árinu 2012.

Ekki dauður enn Hagnaður Laugarásvídeós nam 23 milljónum króna á síðasta ári, en árið á undan var 8,1 milljónar króna tap. gunnar jósefsson er aðalmaðurinn þar á bæ. Víkingamynd Balta aftur á dagskrá kvikmyndarisinn universal Studios hefur keypt réttinn á kvikmynd Baltasars kormáks, vikingr. Baltasar skrifaði handritið ásamt Ólafi Agli Egilssyni. verkefnið hefur verið á teikniborðinu í áratug.

Hvítagull og demantar siggaogtimo.is

engin tilboð bárust þegar efstu tvær hæðir Útvarpshússins voru auglýstar til leigu í sumar. nú er til skoðunar að selja húsið og lóð þess. ljósmynd/Hari

Nokkrir áhugasamir um að kaupa Útvarpshúsið engin tilboð bárust þegar efstu tvær hæðir Útvarpshússins voru auglýstar til leigu í sumar og hætt var við útboðið. nú er til skoðunar að selja allt húsið og lóð þess. Útvarpsstjóri segir þetta eðlilegt í ljósi fjárhagsstöðu RÚV og nokkrir aðilar hafi lýst áhuga á kaupunum.

Þ

að eru nokkrir aðilar sem hafa verið og eru að skoða þetta,“ segir Magnús Geir Þórðarson útvarps-

stjóri. Enn bólar ekkert á því að efstu tvær hæðirnar í Útvarpshúsinu í Efstaleiti verði leigðar út eins og boðað var í sparnaðarskyni sumar. Þess í stað er til skoðunar að selja allt húsið, lóðina og aðrar eignir. Fjórða og fimmta hæð hússins voru auglýstar til útleigu í júlí og samkvæmt útboði hjá Ríkiskaupum áttu væntanlegir leigutakar að taka við þeim ekki síðar en 1. október. Á heimasíðu Ríkiskaupa kemur hins vegar fram að hætt hafi verið við útboðið. „Það komu engin fullnægjandi tilboð. Raunar komu engin formleg tilboð, bara einhverjar spekúlasjónir,“ segir Guðmundur Hannesson, forstöðumaður ráðgjafarsviðs hjá Ríkiskaupum, spurður um ástæðu þess að hætt var við útboðið. Anna Bjarney Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri rekstrar, fjármála og tæknisviðs RÚV lét ekki ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir á miðvikudag og fimmtudag. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa efstu tvær hæðir Útvarpshússins þegar verið rýmdar og hefur útvarpsstjóri til að mynda flutt skrifstofu sína

sjálfur. Magnús Geir útvarpsstjóri segir að nú sé verið að skoða framtíðarfyrirkomulag húsnæðismála RÚV og þar á meðal sölu Útvarpshússins. „Það blasir við að RÚV er yfirskuldsett og þar er margra ára saga á bak við. Framtíðarsýnin er því heildrænt í skoðun og því er eðlilegt að skoða fleiri möguleika en bara að leigja þessar hæðir út. Nokkrir aðilar hafa lýst yfir áhuga á kaupum á húsi og lóð í heild sinni. Það er þó rétt að ítreka að stjórn RÚV hefur enn enga formlega ákvörðun tekið um hvaða leið verður farin.“ Höskuldur daði magnússon hdm@frettatiminn.is

magnús geir þórðarson útvarpsstjóri.


SUDDALEGA FLOTTUR RAV4

ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 70787 10/14

ÆVINTÝRIÐ BÍÐUR

Suddalega góður haustpakki að verðmæti 430.000 kr. fylgir nýjum RAV4* í haust í takmarkaðan tíma.

Gúmmímotta í skott

Aurhlífasett að framan og aftan

Gluggavindhlífar

Dráttarbeisli

Heilsársdekk frá Goodyear

Uppgötvaðu ævintýrin í lífi þínu á ný. Það er innblásturinn að baki endurhönnun á RAV4, ökutæki sem er fullkominn félagi fyrir skemmtun með vinum og fjölskyldu. RAV4 hefur burði til að koma þér hvert sem þú vilt fara og það er nóg rými fyrir farþega og farangur. Hann er hljóðlátur, öruggur og með framúrskarandi aksturseiginleika. Fáðu þér suddalega flottan RAV4 í haust hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota meðan tilboðið varir. Ævintýrið bíður. Fáðu nánari upplýsingar á www.toyota.is Verð frá: 5.370.000 kr. Útborgun: 537.000 kr.**

5 ÁRA ÁBYRGÐ

Allt að 90% lánshlutfall og lægri vextir

Toyota Kauptúni Kauptúni 6 Garðabæ Sími: 570-5070

Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300

Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ Sími: 420-6600

Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfossi Sími: 480-8000

Bíllinn á myndinni kann að vera búinn aukahlutum sem ekki eiga við uppgefið verð og allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. RAV4 2.2l dísil var prófaður og fékk fimm stjörnur á öryggisprófi Euro NCAP. *Haustpakkinn fylgir ekki með RAV4 GX Plus 2.0 dísil, 6 gíra. **Miðað við 90% lánshlutfall hjá Lykli – nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum.


6

fréttir

Helgin 10.-12. október 2014

 Vegagerð Skógr æktarfélög leggjaSt ekki gegn Vegi um teigSSkóg

Engin náttúrufræðileg rök gegn vegabótum Skógræktarfélag Íslands telur, ásamt átta skógræktarfélögum á Vestfjörðum, að ekki sé ástæða til að leggjast gegn vegagerð um Teigsskóg í Þorskafirði, að því er fram kemur í ályktun þeirra. „Í umræðu um ráðgerðan veg hefur því m.a. verið haldið fram að nauðsynlegt sé að varðveita Teigsskóg. Telja verður að þetta séu haldlaus rök, notuð sem yfirvarp. Örlítið brot af Teigsskógi og skóglendi að vestanverðu í Þorskafirði fer undir veg samkvæmt nýjustu tillögu Vegagerðarinnar, innan við 1% af heildarflatarmáli

skógarins. Skaðinn er því óverulegur. Við fyrirhugaðar framkvæmdir verður jafnmikill birkiskógur ræktaður innan héraðs til mótvægis við skerðingu í Teigsskógi. Birkiskóglendi á sunnanverðum Vestfjarðakjálkanum minnkar því ekki við gerð vegarins,“ segir meðal annars í ályktuninni. Þar segir jafnframt að nýr vegur um Teigsskóg muni greiða almenningi leið til að njóta skógarins og annarra fallegra náttúrufyrirbrigða við utanverðan Þorskafjörð. „Engin sérstök náttúrufræðileg

HægindAstólar

rök hníga því til þess,“ segir síðan, „að fáeinir hektarar af birki í Teigsskógi skuli vera sá farartálmi nauðsynlegum vegabótum sem raun ber vitni. Óhóflegar og illa rökstuddar verndarkröfur mega ekki hindra að lagðir verði nútímalegir vegir um sýsluna.“ - jh Skógræktarfélag Íslands og átta skógræktarfélög á Vestfjörðum styðja vegagerð um Teigsskóg á sunnanverðum Vestfjörðum. Innanríkisráðherra og vegamálastjóri kynntu sér staðhætti í fyrra. Mynd innanríkisráðuneytið

 tækni eftirSpurn eftir forriturum er meir a en fr amboð

Börn eru afar áhugasöm um tækni og fljót að læra. Þrátt fyrir það er lítið um forritunarkennslu í yngstu árgöngunum og jafnvel þó komið sé upp í framhaldsskóla eru ekki allir skóla sem bjóða upp á nám í forritun. NordicPhotos/Getty

KarEtta

Grunnskólabörn þurfa forritunarkennslu

Hægindastóll frá Furninova VErð frá: 99.990

Evrópska forritunarvikan hefst á laugardag en þá sameinast fólk á viðburðum og námskeiðum gagngert til að læra forritun og til að auka tæknilega tilburði sína. Berglind Ósk Bergsdóttir tölvunarfræðingur segir mikilvægt að almenningur öðlist þekkingu á forritun enda eigi hún eftir að skipta mun meira máli þegar fram líða stundir. Sérstaklega finnst henni þurfa að auka forritunarkennslu í grunnskólum.

DEgano Hægindastóll frá Furninova VErð frá: 99.990

Þ

aDElE Borðstofustóll Vönduð áklæði, margir litir VErð frá: 39.990

Forritun á eftir að vera notuð enn meira í framtíðinni. gyro

gaga

Hægindastóll frá Conform VErð frá: 149.990

Hægindastóll frá Conform VErð frá: 179.990

– Reykjavík – Akureyri –

E i t t

s í m a n ú m E r

5 5 8

1 1 0 0

Berglind Ósk Bergsdóttir, tölvunarfræðingur og forritari hjá Plain Vanilla.

að ætti að kenna forritun í grunnskólum. Það er alveg jafn mikilvægt, ef ekki mikilvægara, að kenna forritun í grunnskólum og að kenna smíði,“ segir Berglind Ósk Bergsdóttir tölvunarfræðingur. Hún starfar sem Android-forritari hjá Plain Vanilla en var áður hjá tónlistarveitunni Gogoyko. Berglind hélt erindi sem bar yfirskriftina „Mikilvægi forritunar fyrir framtíðina“ á fundi sem haldinn var í tilefni af Evrópsku forritunarvikunni sem hefst á laugardag. Markmið forritunarvikunnar er að vekja áhuga og auka skilning fólks á forritun. Forritun verður sífellt stærri hluti af lífi almennings. Þannig eiga öpp í síma, nýjar þvottavélar, GPS-leiðsögutæki, samskiptamiðlar á netinu og tölvuleikir það sameiginlegt að það er allt byggt á forritun. Berglind var um tíma formaður NÖRD, Nemendafélags tölvunarfræðinema við Háskóla Íslands, og segir hún marga skorta grunn þegar þeir hefja nám í tölvunarfræði á háskólastigi. „Stór hluti þeirra sem hefja háskólanám í forritun hafa aldrei áður forritað og brottfallið er mikið enda treysta sér ekki allir til að byrja forrita upp á eigin spýtur. Forritun er kennd í einhverjum framhaldsskólum en alls ekki öllum. Þá veit ég að Skema hefur verið í samstarfi við um tíu grunnskóla vegna kennslu í forritun,“ segir Berglind sem finnst að þetta fag eigi að vera kennt í öllum skólum. „Forritun á eftir að vera notuð enn meira í framtíðinni

en þekking á forritun eykur líka skilning á því hvernig tölvur virka sem þá einnig veitir fólki skilning á tölvuöryggi. Að undanförnu hafa komið upp margir alvarlegir öryggisbrestir því fólk áttar sig ekki á því hvernig tölvuöryggi virkar,“ segir hún. Forritun í daglegu lífi og tæknivæðing verður sífellt fyrirferðarmeiri á komandi árum og má reikna með að hefðbundin heimilistæki verði forrituð í meira mæli en áður. Berglind tekur dæmi um hvernig hægt er að leika sér með forritun. „Í Plain Vanilla vorum við nýlega með svokallað Hakkaþon þar sem þemað var að gera vinnustaðinn skemmtilegri. Við skiptum okkur í hópa og minn hópur forritaði lyftuna þannig að hún spilaði tónlist þegar hún opnaðist,“ segir hún. Berglind bendir á að með þekkingu á forritun sé hægt að gera ýmsar hugmyndir að veruleika. „Það þarf ekki að eyða neinum náttúruauðlindum til að forrita. Ég hef oft lent í því að fólk kemur til mín með hugmyndir að appi eða vefsíðu en vantar bara forritara til að hugmyndin komist til framkvæmda. Það sárvantar fleiri forritara og fólk þarf að læra að forrita sjálft til að vinna áfram með hugmyndir sínar,“ segir hún. Skráða viðburði á Íslandi í Evrópsku forritunarvikunni má finna á vefnum Events. codeweek.eu. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 4 - 2 1 5 8

Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.


8

fréttir

Helgin 10.-12. október 2014

 Samgöngur September nálægt meti

Mikill umferðarþungi á höfuðborgarsvæðinu

Hvar er þín öldahjálparstöð? Kynningarfundur um neyðarvarnahlutverk Rauða krossins í almannavörnum og landsæfinguna „Eldað fyrir Ísland“ verður haldinn miðvikudaginn 15. október kl. 8.30–9.30 í húsi Rauða krossins, Efstaleiti 9.

Allir velkomnir!

Aðventa 2

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA - 14-2184

Skráning á raudikrossinn.is

Umferðin í nýliðnum september var mjög mikil á höfuðborgarsvæðinu, jókst um 5,8 prósent frá september í fyrra. „Þetta var umferðarmesti mánuður ársins og annar umferðarmesti mánuður frá upphafi en ríflega 140 þúsund bílar fóru um þrjú mælisnið Vegagerðarinnar,“ að því er segir á heimasíðu stofnunarinnar. Áætlað er að umferðin hafi aukist um 5,8% á milli september mánaða 2013 og 2014. „Þetta er önnur mesta

aukning á milli mánaða, það sem af er ári, en þó í samræmi við það sem búist var við. Áætlað er að umferðin hafi dregist saman á Hafnarfjarðarvegi en aukist mikið um Reykjanesbraut og Vesturlandsveg. Samanlögð meðalumferð um mælisniðin þrjú var tæplega 140.200 bílar á sólarhring en sá fjöldi gerir þennan mánuð að þeim stærsta á þessu ári. Nýliðinn mánuður er einnig næst umferðarmesti mánuður frá upphafi. Apríl

Umferð á höfuðborgarsvæðinu hefur aðeins einu sinni mælst meiri en í nýliðnum september.

2008, heldur enn metinu, en þá fóru rúmlega 140.800 bílar á sólarhring yfir sniðin. Þessi bílafjöldi, samsvarar því að næstum hver einasti íbúi á höfuðborgarsvæðinu, á aldursbilinu 17-80 ára, hafi ekið einu sinni á dag, yfir sniðin þrjú.“ -jh

 HeilbrigðiSmál ný HeilSugæSla HáSkólanema mark ar tímamót

28. nóvember - 5. desember

Aðventuperlur Þýskalands

Mardís Sara Karlsdóttir, verkefnisstjóri Heilsutorgs og Sóley Bender, formaður stýrihóps Heilsutorgs. Mynd/Hari

Aðventan er sá tími þegar borgir og bæir Þýskalands skarta sínu fegursta og ilmur frá jólaglöggi liggur í loftinu. Farið verður m.a. til tónlistarborgar Richards Wagners, Bayreuth og Nürnberg sem er með elsta jólamarkað Þýskalands, að ógleymdri miðaldaborginni Rothenburg ob der Tauber.

Fresta því að leita til læknis vegna kostnaðar

Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík

STORMUR Dúnparka Verð áður: 39.950

Verð nú: 19.975

VETRAR- OG ÚTIVISTARFATNAÐUR

ALLT AÐ 80% AFSLÁTTUR FÁKAFEN 9 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 555 7412 www.icewear.is

Spör ehf.

Verð: 179.800 kr. á mann í tvíbýli. Örfá sæti laus Fararstjóri: Sigrún Valbergsdóttir

Sextíu prósent háskólanema frestuðu því að leita sér heilbrigðisþjónustu vegna kostnaðar. Nýrri heilsugæslu fyrir þennan hóp er ætlað að koma til móts við þarfir hans með því að bjóða ódýrari þjónustu. Þjónustan, Heilsutorg, markar ákveðin tímamót í íslenskri heilbrigðisþjónustu.

n

ý heilsugæsla fyrir háskólanema markar ákveðin tímamót í íslenskri heilbrigðisþjónustu þar sem það eykur aðgengi ungs fólks að heilbrigðisþjónustu ásamt því að veita framtíðar heilbrigðisstarfsmönnum betri undirbúning, að sögn forsvarsmanna. Sex af hverjum tíu háskólanemum sögðust hafa beðið með að leita sér heilbrigðisþjónustu og var ástæðan fyrst og fremst kostnaður. Nú hefur sérstök heilsugæsla verið opnuð til að koma á móts við þarfir þessa hóps. Árið 2011 var gerð skýrsla á vegum velferðarráðuneytisins þar sem fram kom að heilsugæslu ungs fólks væri ábótavant hér á landi og brýnt að bæta þar úr. „Aðgengi að þverfræðilegri heilbrigðisþjónustu fyrir ungt fólk þar sem kostnaði er haldið í lágmarki er ábótavant,“ segir Mardís Sara Karlsdóttir, verkefnisstjóri Heilsutorgs. Mardís og Sóley Bender, formaður stýrihóps Heilsutorgs, segja að auka þurfi aðgengi að þjónustu þar sem líkamleg jafnt sem andleg heilsa er skoðuð heildrænt fyrir eitt komugjald. Framhaldsnemendur úr átta fræðigreinum við skólann veita þjónustuna undir handleiðslu leiðbeinenda en mikil áhersla er lögð á þverfræðilegt samstarf teyma.

„Hugmyndirnar sækjum við að mörgu leyti erlendis frá. Í nokkurn tíma hefur verið lögð áhersla á þverfræðilegt nám við erlenda háskóla þar sem það er talið nauðsynlegt að nemendur ólíkra fræðigreina læri að vinna saman. Þannig öðlast þeir kunnáttu í því að takast sameiginlega á við ýmiss heilbrigðisvandamál. Mikilvægt er að slíkt nám eigi sér stað áður en farið er að starfa í heilbrigðiskerfinu,“ segir Sóley. Víða erlendis er starfrækt heilsugæsla í háskólum fyrir nemendur. „Háskóli Íslands er stórt samfélag með um 14.000 nemendur, þar af um 1000 erlenda nemendur. Í þessu samfélagi hafa nemendur verið að glíma við alls kyns heilbrigðisvandamál sem geta skipt máli varðandi námsframvindu þeirra.“ Verkefnið markar viss tímamót í í íslenskri heilbrigðisþjónustu þar sem það eykur aðgengi ungs fólks að heilbrigðisþjónustu ásamt því að veita framtíðar heilbrigðisstarfsmönnum betri undirbúning. „Verkefnið veitir mikilvægan undirbúning fyrir verðandi heilbrigðisstarfsmenn. Þjónustuþeginn er miðpunktur þjónustunnar og vandamál hans er skoðað heildrænt út frá líkamlegum, andlegum og félagslegum þáttum. Hann tekur virkan þátt í eigin meðferð en slík nálgun

á heilbrigðisvandamál er að aukast í öðrum löndum. Hún getur minnkað líkur á mistökum í heilbrigðiskerfinu auk þess að vera fjárhagslega hagkvæmari fyrir þjónustuþegann og heilbrigðiskerfið í heild,“ segir Mardís. Á Heilsutorgi er veitt svipuð þjónusta og á heilsugæslustöðvum. Lögð er mikil áhersla á forvarnir og inngrip áður en vandamálið verður of stórt. Þá er bæði andlegt og líkamlegt heilsuástand tekið til skoðunar. „Það er vel þekkt að sálfræðilegt ástand og andleg líðan spilar inn í margvísleg heilsufarsleg vandamál og því er nauðsynlegt að huga að þessum þætti,“ segir Mardís. Kostnaðurinn við heilbrigðisþjónustu getur verðið verulega íþyngjandi og því er mikilvægt að bjóða námsmönnum heilbrigðisþjónustu þar sem kostnaði er haldið í lágmarki. „Það er fjárhagslega hagkvæmt að borga eitt komugjald og fá að hitta þverfræðilegt teymi sem vinnur saman við úrlausn á heilbrigðisvanda þjónustuþegans, sérstaklega þegar einstaklingar eru að glíma við fleiri en eitt vandamál. Fjölþætt heilbrigðisvandamál eru stöðugt að aukast í nútíma samfélögum,“ segir Mardís. Hugrún Björnsdóttir hugrun@frettatiminn.is


STYRKTU STÖÐU ÞÍNA FJÖLBREYTT NÁMSKEIÐ Á NÆSTUNNI

STJÓRNUN OG FORYSTA

MENNING Með höfuðið í skýjunum

Stefnumótun í opinberri stjórnsýslu

skráningarfrestur til 20. október

skráningarfrestur til 23. október

Hrun Sovétríkjanna

Verkefnastjórnun - vinnustofa

skráningarfrestur til 27. október

skráningarfrestur til 23. október

Jón Arason

Stjórnun vörustefnu

skráningarfrestur til 29. október

skráningarfrestur til 28. október

PERSÓNULEG HÆFNI

Hvatning og starfsánægja – áhrif stjórnenda

Kvíði barna og unglinga - foreldranámskeið

STARFSTENGD HÆFNI

Kjöftum um kynlíf við börn og unglinga

Verkefnastjórnun - fyrir byrjendur

skráningarfrestur til 22. október

skráningarfrestur til 13. október

Streitan og áhrif hennar á líf okkar

Word ritvinnsla – fyrir lengra komna

skráningarfrestur til 28. október

skráningarfrestur til 16. október

Að njóta breytinganna

Stöðugar umbætur á vinnustað; skapandi hugsun þín skiptir máli

skráningarfrestur til 29. október

skráningarfrestur til 21. október

Hið kómíska sjónarhorn

PowerPoint glærugerð - fyrir byrjendur

skráningarfrestur til 29. október

skráningarfrestur til 21. október

Vönduð íslenska – Að skrifa gott íslenskt mál

Excel fyrir byrjendur

skráningarfrestur til 30. október

skráningarfrestur til 21. október

skráningarfrestur til 30. október

skráningarfrestur til 23. október

Móttaka nýliða á vinnustað

UPPELDI OG KENNSLA

skráningarfrestur til 24. október

Vísindi í leikskólastarfi

FJÁRMÁL OG REKSTUR

Námsefnisgerð m.t.t. rafbókagerðar og á vef - Notkun upplýsingatækni í skólastofunni

skráningarfrestur til 15. október

skráningarfrestur til 24. október

skráningarfrestur til 27. október

Excel II

Sjóðstreymi - vanmetnasti kafli ársreikningsins

Kvíði barna og unglinga - fagnámskeið

skráningarfrestur til 21. október

iPad í grunnskólum

skráningarfrestur til 23. október

Gerð viðskiptaáætlana í starfandi fyrirtækjum

skráningarfrestur til 27. október

Excel Macros

skráningarfrestur til 31. október

skráningarfrestur til 27. október

HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSSVIÐ

Virðismat fyrirtækja - framhald

Matvælaöryggi - gæði, öryggi og hagkvæmni

skráningarfrestur til 21. október

skráningarfrestur til 28. október

Grunnatriði fjármála

skráningarfrestur til 28. október

Eden Alternative hugmyndafræðin. Persónumiðuð þjónusta og stuðningur

Valuation and Financial Modelling skráningarfrestur til 30. október

skráningarfrestur til 23. október

Geðrof (psykosis) - greining og meðferð

VERKFRÆÐI OG TÆKNIFRÆÐI

Vanræksla og ofbeldi gegn börnum – samstarf við barnaverndarnefndir

Réttarstaða verkkaupa og verktaka

skráningarfrestur til 23. október

skráningarfrestur til 24. október

BIM aðferðafræðin: Ávinningur, hönnun og ferli

skráningarfrestur til 24. október

skráningarfrestur til 27. október

TUNGUMÁL Hagnýt norska fyrir verkfræðinga og tæknifræðinga skráningarfrestur til 20. október

UPPLÝSINGATÆKNI Uppskrift að góðum innri vef

skráningarfrestur til 16. október

Hagnýt norska fyrir heilbrigðisstarfsfólk

The Data Warehouse: Dimensional modeling fundamentals & advanced topics

skráningarfrestur til 27. október

hefst 13. nóvember

SKRÁNINGARFRESTUR ER AÐ ÖLLU JÖFNU VIKU ÁÐUR EN NÁMSKEIÐ HEFST

Nánari upplýsingar og skráning:

sími 525 4444

endurmenntun.is


úttekt

Helgin 10.-12. október 2014

3035

Samtals 4200

Samtals 8279

Íslenskir gestir

Samtals 7543

4000

Samtals 6862

3467

Samtals 5250

2537

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin í sextánda sinn dagana 5.-9. nóvember. Hátíðin hefur margfaldast að stærð undanfarin ár og nú er svo komið að fleiri erlendir gestir sækja hátíðina en íslenskir. Heildarvelta erlendra gesta á Airwaves í fyrra var yfir milljarður króna.

Erlendir gestir

3616

Þrefalt fleiri erlendir gestir á Airwaves en fyrir tíu árum

Samtals 9000

4068

10

24%

2794

4076

4663

5000

Iceland Airwaves fær fimm milljónir króna í styrk frá ríkinu og tíu milljónir frá Reykjavíkurborg.

2215

76% Miðasala

1663

Styrkir og sala minjagripa.

2005

2010

2011

2012

2013

2014

Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is

Tekjur Iceland Airwaves

Árið 2005 var í fyrsta sinn gerð könnun á meðal gesta Iceland Airwaves. Slík könnun hefur verið gerð á árlega síðan nýir rekstraraðilar tóku við.

Hátíðin stækkar og erlendum gestum fjölgar sífellt

1.191.600.000 krónur var heildarvelta erlendra gesta á Iceland Airwaves árið 2013 með flugi og aðgöngumiða á hátíðina.

27.129

krónur voru meðalútgjöld hvers erlends gests á hverjum degi á hátíðinni í fyrra. Þá er aðgangseyrir ótalinn.

Hertaka hótelin í bænum

700 gistinætur fyrir alþjóðlega listamenn, blaðamenn og bransafólk.

25.627 gistinætur fyrir erlenda gesti á hátíðinni í ár. Samkvæmt könnunum ÚTÓN stoppar hver gestur að meðaltali í 6,7 nætur og 85% gesta gistir á hótelum.

1.000 tónleikar verða í Reykjavík þá fimm daga sem Iceland Airwaves stendur yfir.

219 listamenn

Ferskt Pasta tilbúið á örFáum mínútum

og hljómsveitir koma fram. 13 tónleikastaðir verða í boði og 250 tónleikar eru á dagskrá hátíðarinnar. Þar fyrir utan verður off venuedagskrá á 50 tónleikastöðum. Hægt er að nálgast dagskrá hátíðarinnar í sérstöku appi sem er öllum ókeypis. Uppselt er á Iceland Airwaves en ókeypis er inn á off venue-viðburði.


Njótum jótum haustsins

Falleg vetrarskjól fyrir dekurplönturnar

20% helgarafsláttur

Ný sending

af ferskum og fallegum haustplöntum!

r-

Haustlaukarnir um að gera að drífa sig!

20% helgarafsláttur

Ljósaseríurnar streyma inn aldrei betra verð

g!

20% helgarafsláttur ÍS á 150kR

Stekkjarbakka 6 • 540 3300 • gardheimar.is

Vegna árshátíðar starfsfólks er lokað frá kl. 19:00 á laugardag Vegna árshátíðar starfsfólks er lokað


12

fréttaviðtal

Helgin 10.-12. október 2014

Skilja vegna ágreinings um tíma Ágreiningur um forgangsröðun tímans fyrir heimili, fjölskylduna og frístundir er áhættuþáttur þegar kemur að skilnuðum, samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn á ástæðum skilnaða. Edda Hannesdóttir sálfræðingur segir koma á óvart hversu margir nefna þetta sem ástæðu en konur eru þar í miklum meirihluta. Fólk sem fór aftur í samband innan fárra ára eftir skilnað finnst það búa við meiri lífsgæði en þeir sem voru einhleypir.

Rannsókn Eddu Hannesdóttur sálfræðings á ástæðum skilnaða og sambúðarslitum er fyrsta rannsókn af þessum toga sem gerð er á Íslandi þar sem rannsakað er viðhorf einstaklingsins sjálfs á ástæðum skilnaðarins. Mynd/Hari

Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is

D Daglega

D3 vítamín styrkir m.a. ónæmiskerfi, tennur og bein og hjálpar til við upptöku kalks.

Um 40% skilja t og fremst

– fyrs

ódýr!

15%

afsláttur

359 Verð áður 425 kr. pk

kr. pk.

Nesbú 10 meðalstór egg

Síðastliðinn aldarfjórðung hefur skilnaðartíðni á Íslandi verið um og yfir 40% en á vef Hagstofu Íslands kemur fram að á árunum 2006 til 2010 hafi að meðaltali 37% hjónabanda endað með skilnaði.

Konur eiga frumkvæðið

Í þeim tilvikum í rannsókn Eddu þar sem aðeins annar aðilinn hafði óskað eftir skilnaði var það í 33,9% karlinn en í 65,3% konan. Endurspeglar það niðurstöður erlendra rannsókna sem sýna að það er mun algengara að konur óski eftir skilnaði en karlar.

Þ

að kemur á óvart hversu margir nefna forgangsröðun tímans fyrir heimili, fjölskylduna og frístundir sem ástæðu skilnaðar og sambúðarslita,“ segir Edda Hannesdóttir sálfræðingur. „Þetta er auðvitað þekkt vandamál en að sjá svona háa tölu sem ástæðu skilnaðar er umhugsunarefni. Um helmingur kvenna nefnir þennan áhættuþátt sem ástæðu skilnaðar og karlar í 30% tilvika og er munurinn marktækur,“ segir hún. Í lokaverkefni Eddu til MA-gráðu í sálfræði, sem hún lauk við Háskóla Íslands árið 2012, rannsakaði hún hvað fráskilið fólk teldi vera ástæður skilnaðarins. Flestir nefndu að þeir hefðu ekki lengur átt samleið með maka en næstflestir ástleysi. Edda bendir á að þetta séu fremur almennar ástæður og spurning hvort kemur á undan, eggið eða hænan. Í þriðja sæti voru samskipterfiðleikar og rifrildi en sérstaka athygli vakti að tæp 40% sögðu ágreining um forgangsröðum heimilis, fjölskyldu og frístunda vera ástæðu skilnaðar. Tekið skal fram að þátttakendur gátu nefnd fleiri en eina ástæðu. Edda starfar hjá Sálfræðingum Höfðabakka þar sem hún sinnir almennri sálfræðiþjónustu en hefur meðal annars sérhæft sig í hjóna- og parameðferð. Hún veitir einnig ráðgjöf í umgengnis-og forsjárdeilum enda einnig gert rannsókn á því hvernig fólk semur um framtíð barna

sinna við skilnað og sambúðarslit. Sú rannsókn var gerð í samvinnu við Sýslumannsembættið í Reykjavík, líkt og rannsóknin nú.

Líkamsrækt og innkaup

Rannsókn Eddu á ástæðum skilnaða og sambúðarslitum er fyrsta rannsókn af þessum toga sem gerð er á Íslandi þar sem rannsakað er viðhorf einstaklingsins sjálfs á ástæðum skilnaðarins. Rannsóknin getur verið mikilvægt innlegg til aðstoðar fólki sem á í sambandserfiðleikum og ekki síður eftir skilnað. Í nýlegri umfjöllun Fréttatímans um framhjáhald var sérstaklega fjallað um niðurstöður Eddu hvað varðar framhjáhald en hér er rannsókn hennar skoðuð í stærra samhengi. Edda segir að í nútímasamfélagi geti verið mikið álag á fólki. Flestir þurfa að sinna mörgum hlutverkum í einu. Þá reynir á samvinnu para. „Margar rannsóknir hafa verið gerðar á samræmingu vinnu, fjölskyldu og heimilisstarfa en sú samræming reynist oft og iðulega erfið meðal hjóna og sambúðarfólks,“ segir hún. Þannig getur til að mynda verið ágreiningur um hver fer með og sækir börnin á leikskólann, hver eyðir meira tíma fyrir sjálfan sig – til að mynda í ræktinni, með vinum og vinkonum, eða hver sér um heimilisinnkaupin og uppvaskið. „Þetta snýst um hið daglega líf og getur svo sannarlega valdið ágreiningi ef ekki er hugað að þessum málum fljótt


fréttaviðtal 13

Helgin 10.-12. október 2014

í sambandi,“ segir Edda sem meðal annars ráðleggur pörum í þessum sporum að skipuleggja vikuna saman í þaula til að minnka líkur á árekstrum. „Niðurstöður tengdar áfengis- og vímuefnanotkun eru einnig athyglisverðar. Konu nefna þann þátt í um 40% tilvika en karlar í 20% og sýnir það að áfengis- og fíkniefnaneysla er stór áhættuþáttur skilnaðar,” segir hún.

Áhættuþættir skilnaðar

Í starfi sínu segir Edda að forsendur þess að unnt sé að aðstoða fólk í skilnaðarhugleiðingum séu að gera sér grein fyrir hvaða þættir liggja að baki vandamálinu. „Fólk þarf að gera sér grein fyrir að þessir þættir sem fólk nefnir sem ástæðu skilnaðar eru raunverulegir áhættuþættir sem þarf að taka alvarlega eins og hverja aðra áhættuþætti í lífinu,“ segir hún. Þátttakendur í rannsókninni var fólk sem hafði skilið eða slitið sambúð á árunum 2005-2006 hjá Sýslumanninum í Reykjavík og þegar hún sendi út dulkóðaðan spurningalista spurði hún einnig út í fleiri atriði, til að mynda núverandi hjúskaparstöðu sem þá var staðan 5-6 árum eftir að fólk hafið skilið. Þeir sem voru komnir aftur í samband töldu sig búa við meiri lífsgæði en þeir sem voru einhleypir. Edda spurði fólk einnig hversu sátt það hefði verið við þá ákvörðun að skilja en marktækur munur var á hjúskaparstöðu þátttakenda eftir því hversu sátt eða ósátt fólk var við þá ákvörðun að skilja. Hærra hlutfall þeirra sem komnir voru aftur í samband voru sáttir, eða ríflega 70% á móti 60% einhleypra.

þeir mun oftar að ástæða skilnaðar hafi verið vegna þess að maki hélt framhjá eða vegna áfengis- og vímuefnavanda. „Það gæti bent til þess að þeir sem hafa orði ðfyrir svikum eigi erfiðara með að fara aftur í samband og treysta á ný,” segir Edda. Hún tekur fram að oft séu skilnaðir vitanlega óhjákvæmilegir og eigi fullkomlega rétt á sér. „En niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að helstu vandamál sem fólk tilgreinir sem ástæður skilnaða tengjast hegðun og tilfinningum. Það bendir til þess að aðkoma sálfræðinga og annarra meðferðaraðila sé mjög líkleg til að geta gagnast fólki í sambandserfiðleikum, að greina vandann og aðstoða við lausn hans,“ segir hún.

Orsakaþættir skilnaðar - marktækur kynjamunur Ágreiningur um forgangsröðun heimilis, fjölskyldu og frístunda

46,2% kvenna 26,3% karla Áfengis- og vímuefnavandi

40% kvenna 28% karla

Andlegt ofbeldi

Klámnotkun

38,5% kvenna 25,4% karla

10,8% kvenna 1,7% karla

Framhjáhald maka

Atvinnuleysi

32,8% kvenna 15,3% karla

7,2% kvenna 1,7% karla

Ágreiningur um heimilisstörf

24,1% kvenna 9,3% karla

Þátttakendur gátu nefnt fleiri en eina ástæðu.

GRUNNUR Í FJÁRFESTINGUM

Sáu eftir að skilja

„Fólk sem var komið í samband sýndi betri aðlögun og var hamingjusamara en þeir sem voru enn einhleypir,“ segir Edda. Þetta er einnig í takt við erlendar rannsóknir sem sýna að fólk í sambandi hefur það betra andlega og líkamlega en einhleypir, og heilt yfir telur fólk í sambandi að lífsgæði sín séu meiri en einhleypra. „Ég spurði einnig hversu sátt fólk var upphaflega við að skilja og um 66% voru sátt eða mjög sátt. Þegar ég spurði síðan hvort fólk hefði séð eftir því að skilja hafði fimmtungur af þeim sem í upphafi var sáttur við skilnaðinn séð eftir því að skilja sem mér finnst merkilegt,“ segir Edda. Henni þykir einnig afar athyglisvert að þegar hún skoðaði ástæður skilnaðar hjá þeim sem ekki voru komnir aftur í sambúð þá tilgreindu

Ástæða skilnaðar 1. Átti ekki lengur samleið með maka

63,6%

2. Ástleysi

51,2%

3. Samskiptaerfiðleikar, rifrildi

42,5%

4. Ágreiningur um forgangsröðum heimilis, fjölskyldu og frístunda

38,7%

5. Áfengis- og vímuefnavandamál

35,5%

6. Andlegt ofbeldi

33,5%

7. Geðræn vandamál

28,7%

8. Framhjáhald maka

26,2%

9. Ágreiningur í kynlífsmálum

24,6%

SEX GAGNLEG GRUNNNÁMSKEIÐ VÍB og Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík taka höndum saman og bjóða upp á ókeypis grunnnámskeið í fjárfestingum. Námskeiðunum er ætlað að veita þátttakendum nauðsynlega færni til að annast sparnað sinn og fjárfestingar með ábyrgum og árangursríkum hætti. Nánari upplýsingar og skráning á vib.is og á ru.is/opnihaskolinn

23. september LOKIÐ Fyrstu skref fjárfestinga Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri hjá VÍB

10. febrúar Skuldabréfamarkaðurinn Ingunn Sigurrós Bragadóttir, sjóðstjóri skuldabréfasjóða Íslandssjóða

14. október Lestur og greining ársreikninga Haukur Skúlason, verkefnastjóri sérhæfðra fjárfestinga hjá Íslandssjóðum

10. mars Hlutabréfamarkaðurinn Ármann Einarsson, sjóðstjóri hlutabréfasjóða Íslandssjóða

13. janúar Lífeyrismál Haraldur Gunnarsson, fagfjárfestaþjónustu VÍB

7. apríl Atferlisfjármál Már Wolfgang Mixa, kennari við Háskólann í Reykjavík

10. Svarandi, maki eða báðir ástfangnir af öðrum

19,8%

Þátttakendur gátu nefnt fleiri en eina ástæðu.

Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is

facebook.com/VIB.stofan |

@vibstofan | www.vib.is


VoltarenGEL011014KVK-2X30 copy.pdf

1

28/09/14

21:43

14

viðhorf

Helgin 10.-12. október 2014

LóABOR ATORíUM

LóA hjáLMTýsdóTTiR

Verkir? Verkjastillandi og bólgueyðandi!

Forgangsröðun og efnahagslegar kerfisbreytingar

K Fæst án lyfseðils Inniheldur 11,6 mg af díklófenaktvíetýlamíni. Ábendingar: Staðbundnir bólgukvillar. Skammtar og lyfjagjöf Fullorðnir og börn 14 ára og eldri: 2-4 g af hlaupi borið á aumt svæði 3-4 sinnum á sólarhring. Mælt er með handþvotti eftir notkun, nema verið sé að meðhöndla hendur. Ef meðhöndla á bráð, minniháttar meiðsli í stoðkerfi skal ekki nota Voltaren lengur en 7 daga án samráðs við lækni. Hafið samband við lækninn ef einkenni eru viðvarandi eða versna eftir meðferð í 7 sólarhringa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, asetýlsalisýlsýru og öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Sjúklingar sem hafa fengið astma, ofsakláða eða bráða nefslímubólgu af völdum asetýlsalisýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) eiga ekki að nota lyfið. Má ekki nota á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Má ekki nota handa börnum og unglingum 14 ára og yngri. Sérstök varnaðarorð: Má eingöngu bera á heila og heilbrigða húð og alls ekki á slímhúðir, augu, sár, exem, vessandi húðbólgu. Getur valdið húðertingu. Varast skal mikið sólarljós, notkun samhliða bólgueyðandi lyfjum eða að hylja notkunarsvæðið með loftþéttum umbúðum. Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum eða astma-/ofnæmis-sjúklingum (hefur valdið berkjukrampa). Hætta á meðferð ef útbrot koma fram eftir notkun. Við notkun á stór húðsvæði eykst hættan á altækum aukaverkunum, t.d. á nýru. Við brjóstagjöf eða meðgöngu má eingöngu nota lyfið í samráði við lækni. Getur dregið úr frjósemi en þau áhrif ganga til baka. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.

AHC samtökin óska eftir styrkjum til að vinna að grunnrannsóknum á Alternating Hemiplegia of Childhood auk þess að stuðla að kynningu á þessum sjaldgæfa sjúkdómi. Reikningsnúmer samtakanna er 0319-13-300200 kt. 5905091590 Upplýsingar um AHC er að finna á heimasíðu AHC samtakanna www.ahc.is

Ólíðandi óvissa um heilbrigðisþjónustu

Komi til verkfalls skurðlækna annars vegar og félaga í Læknafélagi Íslands í næsta mánuði setur það heilbrigðiskerfi þjóðarinnar í óviðunandi stöðu. Þótt skurðlæknar muni sinna bráðaþjónustu, náist ekki samkomulag fyrir boðaða verkfallahrinu, leggjast af allar hefðbundnar skurðaðgerðir og göngudeildarstarfsemi, auk annarra hefðbundinna starfa stéttarinnar. Verkfall þeirra mun síðan skarast við verkfall lækna í Læknafélaginu, komi til aðgerða beggja. Himinn og haf er milli krafna lækna og þess sem samninganefnd ríkisins býður. Hún hefur boðið hina almennu 2,8% hækkun. Skurðlæknafélagið fer hins vegar fram á að laun skurðlækna verði sambærileg og í nágrannalöndJónas Haraldsson unum. Krafan er því, svo dæmi jonas@frettatiminn.is sé tekið, nær 100% hækkun á grunnlaunum nýútskrifaðra sérfræðinga. Þarna sést í hnotskurn vandi þess láglaunaþjóðfélags sem Ísland er í samanburði við betur sett nágrannalönd. Læknar og fleiri heilbrigðisstéttir eru eftirsóttur vinnukraftur þar. Undanfarin kreppuár hefur því legið við landflótta hjá þessum stéttum. Sá vandi bætist við niðurskurð sem bitnað hefur á endurnýjun tækja og úreltan húsakost Landspítalans. Samfélag okkar gengur ekki upp nema boðið sé upp á örugga heilbrigðisþjónustu. Höggva verður á hnút sem virðist óleysanlegur. Á annan vænginn eru það kröfur ómissandi sérfræðinga en á hinn eilífur kjarasamanburður. Sæmileg sátt er um það að fjármunum hins opinbera verði forgangsraðað þannig að aukið fé fari í heilbrigðiskerfið, rekstur þess, endurnýjun tækja og húsnæðis. Í öðru dæmi, tilbúnu, væri hægt að hugsa sér að þjóðarsátt næðist um kjarabót lækna svo auka mætti starfsánægju þeirra og stöðva landflóttann. En það er ekki hlaupið að því. Af reynslu vitum við að aðrar stéttir myndu setja fram kröfur um sambærilega bót. Í kjölfarið fylgdi ófriður á vinnumarkaði, almennar óraunhæfar launahækkanir, verðbólgufár og hækkun verðtryggðra lána. Staðan er því flókin. Bæði heilbrigðisráðherra og forstjóri Landspítalans skilja kröfur lækna. Kjör þeirra

þarf að bæta, um það er vart deilt. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, bendir réttilega á að umræður um málefni Landspítalans blandist ríkum tilfinningum. Vandinn sé hins vegar sá að úrlausn þeirra viðfangsefna sem að spítalanum snúa verði ekki slitin frá þeim kalda efnahagslega veruleika sem við búum við á hverjum tíma. Starfsemi nútíma sjúkrahúss byggir á þremur stoðum, eins og Þorsteinn nefnir: Fólki, tækjum og húsnæði. Þverbrestir hafi myndast í öllum þremur meginstoðunum. Við getum ekki boðið samkeppnishæf laun við grannlöndin, höfum ekki efni á að fylgja tækniþróuninni nógu hratt eftir með tækjakaupum og ráðum ekki við að endurnýja húsakostinn sómasamlega. Rót vandans er dýpri en einföld forgangsröðun, að mati Þorsteins. Þótt landið sé fleytifullt af peningum séu þar móti yfirfullar skálar skulda. Þrátt fyrir góðan hagvöxt skili atvinnulífið ekki nógu miklum afgangi. Viðreisn Landspítalans verði því ekki slitin frá óhjákvæmilegum kerfisbreytingum sem miða að því að auka framleiðni í landinu. Barið hafi verið í brestina með því að rýra verðgildi krónunnar. Framtíðarlausnin liggi ekki þar. Því kallar Þorsteinn á efnahagslegar kerfisbreytingar samfara forgangsröðun verkefna. Forgangsröðunin sé skjótvirkari en kerfisbreytingarnar. Hann nefnir sem dæmi að frá hruni hafi framlög til Landspítalans verið skorin niður jafnt og þétt en á sama tíma hafi framleiðslustyrkir til landbúnaðarins hækkað árlega samkvæmt vísitölu. Breytt forgangsröðun væri að snúa því tafli við. Þorsteinn bætir því við að gild rök séu fyrir því að grynnka á skuldum ríkisins með bankasölu enda sé lækkun skulda ekki síst í þágu velferðarkerfisins. Álitaefnið sé hins vegar hvort hættan á hruni í þjónustu Landspítalans sé það mikil að það yrði dýrkeyptara en ávinningurinn af skjótari niðurgreiðslu skulda. „Landið þrífst ekki,“ segir Þorsteinn, „með þeirri óvissu sem nú ríkir um þjónustu Landspítalans í náinni framtíð. Margt hnígur því að þeirri niðurstöðu að það geti reynst þjóðhagslega hagkvæmt að breyta bankabréfum í sjúkrahús.“ Varla er annað ofar á borði stjórnvalda en þessi staða.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is . Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is . Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@ frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.


FYRIR HEIMILIN Í LANDINU ORMSSON HEFUR AFNUMIÐ VÖRUGJÖLD Í ÖLLUM VERSLUNUM SÍNUM FYRSTIR ALLRA Vegna niðurfellingar vörugjalds hafa öll helstu heimilistækin lækkað í verði um 17% og sjónvörp, hljómtæki og annað um 20%.

UE 32/40/48H5005 LED SJÓNVARP · 100 Hz. · Full HD 1920x1080p Mega skerpa · Afspilun USB: kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist · Sjónvarpsmóttakari: Digital DVB-T2

ÁÐUR: 109.900

32"= NÚ: 87.920 ÁÐUR: 139.900

40"= NÚ: 111.920 ÁÐUR: 189.900

48"= NÚ: 151.920

UE 40/48/55 H6675 LED SJÓNVARP · 600 Hz. · Full HD 1920x1080p · 3D · SMART TV ÁÐUR: 229.900

40"= NÚ: 183.920 ÁÐUR: 289.900

48"= NÚ: 231.920 2014/2015 módel

ÁÐUR: 369.900

55"= NÚ: 295.920

Skjár: Micro Dimming fyrir betri svartann lit · AllShare: Auðvelt að streyma frá öðrum raftækjum í Smart TV · Betri örgjörvi: Quad Core tryggir frábært viðmót í Smart TV · Sérstakt Football Mode sem gerir íþróttaviðburði líflegri · Endalaust úrval af frábærum forritum í Smart Hub · USB upptaka og afspilun · Tvenn þrívíddargleraugu fylgja með og tvær góðar fjarstýringar · Hægt að stýra afruglara með sjónvarpsfjarstýringu · Gervihnatta móttakari

UE 46/55/65 H8005 LED SJÓNVARP · 1000 Hz. · Full HD 1920x1080p SMART TV · CURVED ÁÐUR: 499.900

46"= NÚ: 399.920 ÁÐUR: 639.900

55"= NÚ: 511.920 ÁÐUR: 899.900

65"= NÚ: 719.920

EKKI EFTIR NEINU AÐ BÍÐA Við höfum náð samningum við okkar helstu birgja, sem gerir okkur mögulegt að afnema þessi gjöld nú þegar. Fólk þarf því ekki að bíða eftir nýju ári til að gera hagstæð innkaup fyrir heimilið, heldur getur þú nú komið í verslanir ORMSSON um allt land og fengið umtalsvert meira fyrir peninginn en áður.

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU


16

viðtal

Helgin 10.-12. október 2014

Darri og fjölskyldan í Los Angeles. Eiginkona hans er Michelle Datuin, sálfræðingur og ljósmyndari. Sonurinn Nolan Darri fæddist í júní 2013.

Samræmir frama og fjölskyldulíf í LA Darri Ingólfsson hefur búið og starfað í Los Angeles síðustu fimm ár og er smám saman að koma sér á kortið sem leikari. Stærsta hlutverk til þessa var í sjónvarpsþáttunum Dexter en í kjölfarið keppir hann um mun stærri hlutverk en áður. Darri og Michelle kona hans eiga fimmtán mánaða gamlan strák og á nýju ári er von á öðru barni. Næst á dagskrá er þó frumsýning á kvikmyndinni Borgríki 2 sem Darri leikur eitt aðalhlutverkanna í.

K

lukkan er tíu að morgni í Los Angeles þegar Darri Ingólfsson svarar í símann. Það liggur vel á honum þó mikið sé að gerast þessa dagana. Hann er í prufum fyrir hlutverk í sjónvarpsþáttum. „Þetta er endalaust. Ég er að fara í eina á eftir sem væri gaman að fá. Þetta er aðalhlutverk í þáttum sem er búið að ákveða að gera sex þætti af.“

Hefur farið í ótal prufur

Darri hefur verið búsettur í Los Angeles undanfarin fimm ár. Hann lærði leiklist í Bretlandi og einsetti sér að verða kvikmyndaleikari í kjölfarið. Hollywoodmyndirnar láta enn bíða eftir sér en Darri hefur smám saman verið að klífa metorðastigann þarna úti. Í fyrra tókst honum að koma sér vel á kortið þegar hann hreppti hlutverk hins morðóða Olivers Saxon í spennuþáttunum Dexter. Þetta var síðasta þáttaröðin um Dexter og vakti mikla athygli á Darra. „Maður er auðvitað reynslunni ríkari en maður er að keppa við mjög stór nöfn sem eru oftar en ekki á óskalistum framleiðendanna. Sjónvarpsstöðvarnar vilja auðvitað geta selt út á nöfnin. Þannig að þetta er heilmikil pólitík, en skiljanleg pólitík,“ segir hann. Darri segir að það sé í raun full vinna fyrir sig að fara í prufur. Því miður fái hann ekkert borgað fyrir þær. „Ég get ekki sagt þér hvað ég er búinn að fara í margar prufur á þessu ári en það er heill

andskotans hellingur. Ég veit að þetta mun taka tíma. Nú er ég alla vega búinn að kynnast meirihlutanum af „casting directors“ í bænum og er kallaður aftur og aftur inn á sömu skrifstofurnar. Maður færist alltaf einu skrefi nær.“

Leikur á móti Dylan McDermott

Darri rifjar upp þegar hann fór í prufu fyrir bíómynd með Ben Affleck í aðalhlutverki. „Ég var voðalega spenntur fyrir þessu handriti og hugsaði með mér að ég gæti átt séns í þetta hlutverk enda stóð ég mig vel í prufunum, að mínu mati. Svo liðu einhverjir mánuðir og maður gleymir þessu. Þessi mynd var að koma í bíó um daginn og kallast Gone Girl. Þá sá ég að Neil Patrick Harris hafði fengið hlutverkið. Ég átti aldrei séns,“ segir hann og hlær. Meðfram prufunum hefur Darri verið í tökum á sjónvarpsþætti. Hann leikur vonda kallinn í einum þætti af Stalker sem skartar Dylan McDermott og Maggie Q í aðalhlutverki. „Ég var að skjóta í gær. Þetta voru frekar „intense“ senur,“ segir hann. Darra leist vel á aðalleikarann, Dylan McDermott. „Hann er 52 ára gamall en lítur alveg herfilega vel út.“ Þú ert enn og aftur settur í hlutverk vonda kallsins þarna. Hver er ástæðan? „Ég veit ekki alveg hvað það er. Ég er nú nokkuð góðlegur að sjá. Kannski fæ ég útrás fyrir hina hliðina á mér í þessum prufum.“

að breytast með netinu og neysla fólk með. Maður fær bara brot af peningunum fyrir alla notkun á efni á netinu.“

Missti af lokadjamminu í Dexter

Auglýsingarnar halda manni á floti Dexter hlýtur að hafa breytt miklu fyrir þig. Þú ert væntanlega að keppa um miklu stærri hlutverk en áður? „Já, þetta eru allt öðruvísi prufur en ég var að fara í. Þá var ég kannski að hitta eitthvert aðstoðarfólk en nú hitti ég aðal „casting directorana“. Svo er ég aðeins byrjaður að sjá af bíómyndaprufum en ekki nógu mikið samt. Ég kom nú hingað með það í huga að vera í bíómyndum. Síðan þá hefur bransinn reyndar breyst mikið og kvikmyndastjörnur eru hoppandi í þætti alveg hægri og vinstri. Það þýðir að sjónvarpsstöðvarnar reyna að fá stærri stjörnur en áður í þætti og fyrir vikið eru minni líkur á að komast að. Fólk sem hefur unnið meira en ég er oft að tapa hlutverkum til stærri nafna. Það góða er þó að það er betri peningur í þessu. Ef þú kemst að sem „series regular“, í kannski 12 þáttum, þá ertu í nokkuð góðum málum miðað við bíó,“ segir Darri. Auk sjónvarpsþátta og kvikmynda hefur hann leikið talsvert í auglýsingum. „Það er það sem hefur haldið mér á floti síðustu ár og séð fyrir fjölskyldunni,“ segir hann. Öfugt við sjónvarpið er þó minni peningur fyrir leikara í auglýsingum en áður var. „Ég hef verið að tala við leikara sem voru að á tíunda áratugnum og jafnvel níunda áratugnum. Þetta lið var að kaupa sér hús fyrir peninga úr auglýsingum. Það er ekkert þannig í dag. Svo er bransinn líka mikið

Ég var mjög ánægður þegar ég lauk við tökuna og hafði borðað hrátt egg og lambshjarta í eftirrétt. Alveg þangað til leikstjórinn kom til mín og spurði hvort ég væri ekki til í að gera þetta einu sinni enn.

Hvernig var svo að skipta um umhverfi og koma heim til að skjóta Borgríki 2? „Það var alveg frábært. Ég var búinn að tala oft við Óla og langaði að vinna með honum. Hann var oft að kíkja út á fundi og að kynnast fólki og við hittumst alltaf og fengum okkur hádegismat. Svo sendi hann mér þetta handrit og ég spurði strax hvort ég ætti ekki bara að vera Hannes. Hann tók bara nokkuð vel í það. Svo gerðist allt mjög hratt og ég var allt í einu kominn heim í tökur. Ég missti meira að segja af lokadjamminu með Dexter-liðinu og þurfti að hoppa beint heim í burtu frá tveggja vikna gömlu barni,“ segir Darri en sonur hans kom í heiminn þegar hann var við tökur á Dexter.

Þurfti að borða hrátt lambshjarta

Darri segir aðspurður að það sé talsverður munur á að vinna hér heima og úti í Los Angeles. „Já, það er aðeins öðruvísi. Hér úti eru alls kyns reglur, þú ert bara í treilernum þínum meðan þú ert ekki að skjóta og svo er „second unit“ og ég veit ekki hvað og hvað. Það var til dæmis fyndinn samanburðFramhald á næstu opnu


R U K I R E K lf 3 st

sjá vEljIð

9 9 2 . 1

Rýmum fyrir jólum AllAR POttAPlÖNtUR tt lÖN ttAP

AllIR HAUstlAUKAR

afsláttur

afsláttur

50%

30%

tIRg lUsK ENdIN Ný

EA ORKId EUR ORKId

30%

tUR Afslát

lIljUR

0 1.69 90

Rá vERð f

2.990

2.4

1.9s9tk0 5

ferskur föstudagur

IsHEImIl R vÖNdU

999

KERtI

20%

tUR Afslát

Skútuvogur - Grafarholt - Hafnarfjörður - Akureyri - Egilsstaðir Vestmannaeyjar - Akranes - Ísafjörður - Selfoss - Reykjanesbær


18

viðtal

Helgin 10.-12. október 2014

ur þegar við tókum atriði þar sem Hannes er í víkingasveitarþjálfuninni, að reyna að drulla sér í gegnum hana, þá eiga þeir að fara ofan í fiskikar og sitja í köldu vatninu og borða hrátt lambshjarta. Ég spurði sísvona hvað við ætluðum að nota í tökunni og fékk það svar að við ætluðum að nota hrátt lambshjarta. Já ókei, hugsaði maður með sér,“ segir hann og hlær að minningunni. Darri segir að Gunnar Nelson hafi kíkt í heimsókn á tökustaðinn og hann hafi umsvifalaust gripið eitt hjarta, bitið í það og sagt að þetta væri ekkert mál. Þá hafi hann ekki getað komið sér undan. „Það var gaman að gera þetta allt í alvörunni, að vera ekkert að þykjast. Og ég var mjög ánægður þegar ég lauk við tökuna og hafði borðað hrátt egg og lambshjarta í eftirrétt. Alveg þangað til leikstjórinn kom til mín og spurði hvort ég væri ekki til í að gera þetta einu sinni enn.“

Fékk hjálp frá frægum bróður sínum

Mér skilst að þú verðir ekki viðstaddur frumsýninguna. Hefurðu séð myndina? „Nei, því miður leyfðu kringumstæður það ekki. Og ég er ekki búinn að sjá alla myndina. Ég hef séð stiklur og búta þegar ég þurfti að taka upp hljóð eftir á. Þetta lítur rosa vel út. Það er ótrúlega súrt að ég komist ekki heim til að halda upp á þetta með þeim öllum.“ Fyrri myndin var grjóthörð og þessi virðist á sömu nótum miðað við stiklurnar. Varstu alveg tilbúinn fyrir þetta hlutverk? „Jájá, hann Hannes er ekki alveg jafn grjótharður og hann heldur. Ég er svo heppinn að bróðir minn er í löggunni og ég gat leitað til hans. Hann er reyndar orðinn frægur, sjálfur Ingó hjólabrettalögga! Hann er fær smiður og er búinn að taka lyftingaaðstöðuna hjá löggunni í gegn. Ég fékk að lyfta með löggunum þar þegar ég var að undirbúa mig fyrir hlutverkið.“ Darri segist hafa haft gaman af fyrri Borgríkis-myndinni. Hún hafi verið eins og útlenskur krimmi sem gerðist á Íslandi. „Það verður gaman að sjá hvort fólk tengir við

Hver er DArri ingóLFSSon?

eignast barn en ekkert væri jafn merkilegt. Ég gæti til dæmis verið blindfullur í Las Vegas en það myndi engu skila,“ segir Darri sem er svo ánægður með pabbahlutverkið að annað barn er á leiðinni. „Já, númer tvö er á leiðinni í febrúar. Við vildum ekki að strákurinn yrði einkabarn og á morgun komumst við að því hvort hann eignast bróður eða systur. Ég ætlaði að reyna að sitja á mér og fá ekki að vita að vita kynið en ég held að ég verði að fá að vita það.“ Eitt og hálft ár verður á milli systkinanna og því má búast við að líf og fjör verði á heimilinu í framtíðinni. „Brósi sagði við mig að þetta verði „hell“ í eitt til þrjú ár og rosaleg vinna. En eftir það geti þau haft ofan af fyrir hvort öðru og skemmt hvort öðru. Ég ætla að vona að það standist.“

í Los Angeles og það hafi verið smá sjokk þegar hann fór að skoða leikskóla. „Við vildum finna einhvern góðan og fundum einn sem er í göngufæri frá húsinu mínu. Það þekkist nú bara varla í þessari borg. Þetta er rosalega frjáls skóli, það er bara talað við krakkana og þeir eru aldrei skammaðir. Og það eru dýr þarna. Hann kostar bara 1.200 dollara á mánuði sem er næstum 150 þúsund kall! Þannig að nú er ég á fullu í prufum og segi ekki nei við mörgu,“ segir hann hlæjandi. Talandi um að velja og hafna. Darri segir að það sé mikilvægt að marka rétta stefnu í vali á hlutverkum til þess að festast ekki þar sem hann vill ekki vera. „Ég prófaði að vera aukaleikari í tvö skipti þegar ég var nýkominn hingað út en fann að það drap í mér sálina. Það var ótrúlegt lið sem var í þeim bransa. Ég ákvað að fara frekar að vinna á veitingahúsi.“ Nú þegar hann hefur starfað í Los Angeles um árabil berast enn misgóð tilboð. „Mér var boðinn árs samningur við sápuóperuna Young and the Restless. Það hefði þýtt að maður væri í tökum frá morgni til kvölds alla daga. LeAnn, kona sem ég vinn með, sagði að ég væri ekki fara í neina andskotans sápu. Það var gott að heyra það frá henni og vita þar með að hún ætlar sér stærri hluti með mig. Ég veit að ég er í góðum höndum. Það er gott að minna sig á af hverju maður kom hingað. Þó svo maður sé kominn með fjölskyldu er ekki hægt að slá af kröfunum.“ Darri segist vera kominn á sinn stað. Hann sér fyrir sér að vera í Los Angeles um ókomna tíð. „Þetta er lífið mitt hérna. Hér líður mér vel. Ég sakna náttúrlega vina og fjölskyldu á Íslandi og að halda jól. Núna er ég á þeim stað að ég þarf að hamra járnið meðan það er heitt og vinna eins mögulega mikið og ég get. Svo getur maður vonandi slakað á eftir nokkur ár og ferðast og notið lífsins.“

Kominn til að vera í Los Angeles

Höskuldur Daði Magnússon

Darri Ingólfsson hefur verið búsettur í Los Angeles síðustu fimm ár. Hann hefur smám saman unnið sig upp metorðastigann og eftir að hann landaði hlutverki í Dexter í fyrra er hann farinn að keppa um stór hlutverk í sjónvarpsþáttum.

 Fæddur  Heitir  Flutti árið 1979 fullu nafni til Los og ólst upp Snævar Angeles í Garðabæ Darri 2009 og og Ingólfsson. keypti sér Reykjavík. Mustang.

 Keyrði út  Hefur leikið  Leikur eitt  Kvæntur skyndibita í sjónvarpsaðalhlutMichelle og var þáttunum verkanna Datuin. þjónn á bar Last Resort í Borgríki Eiga soninn á Sunset og Dexter. 2 sem Nolan og Strip til að frumsýnd annað barn byrja með. verður í er væntannæstu viku. legt.

þessa mynd. Ég hef þegar séð athugasemdir við að Hannes sé að vinna fyrir innra eftirlit lögreglunnar í myndinni, en það er ekkert innra eftirlit lögreglu á Íslandi. Það getur verið mjög gaman að lesa þessi kommentakerfi á fjölmiðlunum. Það er oft fyndnara en fréttin sjálf.“

Strax annað barn á leiðinni

Darri er kvæntur Michelle Datuin, sálfræðingi og ljósmyndara. Þau eignuðust sitt fyrsta barn sumarið 2013, soninn Nolan Darra Ingolfsson. Hvernig kanntu við þig í pabbahlutverkinu? „Ég elska þetta hlutverk. Þetta er náttúrlega mun meiri sálfræðileg breyting fyrir konuna. Hún er nú með brjóstin og hann hangir utan á henni daginn út og inn. En þetta breytir auðvitað lífi manns og áherslum í lífinu. Ég hef sagt við vini mína að ég gæti verið að gera ýmislegt annað ef ég hefði ekki

Hann segir að það sé dýrt að ala upp krakka

Ábyrgð fylgir! s: ðein

Allt að 7 ára ábyrgð fylgir notuðum Kia*

ÁR

ÁR

EFTIR AF ÁBYRGÐ

. r k 00

na u g bor

Út

hdm@frettatiminn.is

EFTIR AF ÁBYRGÐ

Notaðir

Notaðir

.0 9 7 2

Kia Carens EX

Kia cee’d EX

Árgerð 3/2014, ekinn 8 þús. km, dísil, 1.685 cc, 136 hö, sjálfskiptur, 7 manna, eyðsla 6,0 l/100 km.

Árgerð 3/2014, ekinn 7 þús. km, dísil, 1.582 cc, 128 hö, beinskiptur, eyðsla 4,3 l/100 km.

4.990.000 kr.

3.590.000 kr. ÁR

ÁR

*Ábyrgð er í 7 ár frá skráningardegi bifreiðar

EFTIR AF ÁBYRGÐ

EFTIR AF ÁBYRGÐ

Notaðir

Kia Cee’d SW LX Árgerð 4/2013, ekinn 65 þús. km, dísil, 1.396 cc, 90 hö, beinskiptur, eyðsla 4,4 l/100 km.

2.790.000 kr. NOTAÐIR BÍLAR www.notadir.is

ÁR

EFTIR AF ÁBYRGÐ

Notaðir

Afborgun aðeins 42.000 kr. á mánuði m.v. 279.000 kr. útborgun og 90% bílalán frá Lykli í 84 mánuði. 9,15% vextir, 10,87% árleg hlutfallstala kostnaðar og lán til 84 mánaða. Nánar á lykill.is

Notaðir

Kia Sportage EX

Kia Sorento Classic

Árgerð 6/2013, ekinn 33 þús. km, dísil, 1.995 cc, 136 hö, beinskiptur, fjórhjóladrifinn, eyðsla 5,7 l/100 km.

Árgerð 7/2013, ekinn 36 þús. km, dísil, 2.199 cc, 198 hö, sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn, eyðsla 6,7 l/100 km.

4.990.000 kr.

6.190.000 kr.

Kletthálsi 2 110 Reykjavík 590 2160

Opnunartímar: Virka daga 10–18 Laugardaga 12–16


Láttu hjartað ráða Ítalska ólífuolían mín er kaldpressuð úr lífrænt ræktuðum ólífum. Góð jafnt innvortis sem útvortis.


20

tónlist

Helgin 10.-12. október 2014

Misskilningur að Spotify sé að eyðileggja plötusölu Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur sagði frá því á Facebook-síðu sinni í vikunni að hann hefði fengið ágætis greiðslur fyrir spilun á sínum hugverkum á tónlistarveitunni Spotify. Yfirleitt hefur umræðan um Spotify verið um það hve lítið flytjendur fái fyrir sinn snúð og margir listamenn hafa hreinlega sniðgengið veituna. Svavar segir þetta mikinn misskilning.

Otrivin Comp - gegn nefstíflu og nefrennsli Spotify borgar 70% af sinni innkomu til listamannanna, sem er töluvert meira en allir smásalar geta gert, segir Svavar Knútur.

Andaðu með nefinu Otrivin Comp, nefúði, lausn. Innihaldslýsing: Xýlómetazólínhýdróklóríð 0,5 mg/ml og ipratrópíumbrómið. Ábendingar: Einkenni nefstíflu (þrútinnar nefslímhúðar) og nefrennslis af völdum kvefs. Skammtar og lyfjagjöf fyrir fullorðna eldri en 18 ára: 1 úðaskammtur í hvora nös eftir þörfum, að hámarki þrisvar á sólarhring. Að minnsta kosti 6 klukkustundir skulu líða milli tveggja skammta, draga skal úr skömmtum þegar einkenni lagast. Ekki má nota Otrivin Comp lengur en 7 daga þar sem langvarandi notkun xýlómetazólínhýdróklóríðs getur leitt til bólgu í nefslímhúð og aukinnar slímmyndunar. Snýttu þér. Fjarlægðu glæru plasthettuna. Skorðaðu úðaflöskuna milli fingranna. Úðað er með því að þrýsta kraganum niður að flöskunni. Hallaðu höfðinu örlítið fram. Stúturinn á úðaflöskunni er settur upp í nösina. Úðað er einu sinni, um leið og andað er að sér inn um nefið. Farðu eins að í hina nösina. Ekki má nota lyfið ef þú ert með ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, ofnæmi fyrir atrópíni eða svipuðum efnum (t.d. hýoscýamín eða skópólamín), ef þú hefur gengist undir aðgerð í gegnum nefið eða munninn, ef þú ert með nefþurrk vegna slímhúðarbólgu eða ert með gláku. Ráðfærðu þig við lækni áður en lyfið er notað ef þú ert: Þunguð, með barn á brjósti, næmur fyrir adrenvirkum efnum, hjarta- eða æðasjúkdóm, skjaldvakaóhóf, sykursýki, háþrýsting, erfiðleika við þvaglát (stækkaðan blöðruhálskirtil), æxli í nýrnahettum, ef þú færð oft blóðnasir (t.d. aldraðir), ert með þarmalömun, slímseigjusjúkdóm, þunglyndi og ert á lyfjameðferð við því. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Sjá notkunarleiðbeiningar í fylgiseðli. Markaðsleyfishafi: Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.

Þ

að sem ég gerði er að ég bjó mér til reikning hjá veitu sem heitir Tunecore. Þeir sjá um alla internet dreifingu á minni músík. Hvort sem það er á iTunes, Spotify eða álíka veitum,“ segir Svavar Knútur tónlistarmaður. „Spotify borgar beint inn á Tunecore-ið mitt. Það er ekki ennþá búið að ná Stefgjöldunum, er enn nokkuð undir þeim. En á þremur árum hefur Spotify margfaldað greiðslurnar til mín og þær vaxa jafnt og þétt,“ segir Svavar sem kann vel við þetta fyrirkomulag. „Mín tónlist er mjög aðgengileg á netinu og margir sem bæði hlusta á og kaupa mína músík í gegnum netið. Ég hef verið að skoða streymið mjög mikið. Ein spilun í útvarpi eru náttúrlega mörg þúsund „streymi“ í raun, þar sem mörg þúsund manns eru með þetta í eyrunum á þeim tíma. Eitt streymi í Spotify er eitt par af eyrum að hlusta. En hlutfallslega held ég að Spotify borgi margfalt betur „per eyra“ sem heyrir, heldur en útvarp. Held að ein spilun á Spotify borgi sem samsvarar um 50 aurum, hálfri krónu. Það er ansi fljótt að leggjast saman. Þetta eru núna tæpar 14.000 spilanir í mánuði en vex mjög

hratt,“ segir Svavar en lag hans sem er hvað mest spilað á Spotify er Emotional Anorexic með rúmlega 50.000 spilanir. Spotify borgar fyrir hvert land eftir tekjupotti í hlutfalli af spilunum í því landi. „Þetta er mjög jákvætt, töluvert jákvæðara en Torrent, þar sem bara er verið að stela. Spotify borgar 70% af sinni innkomu til listamannanna, sem er nú töluvert meira en allir smásalar geta gert,“ segir Svavar. Hvað með þá sem stela alltaf músíkinni, eru þeir líklegri til þess að kaupa áskrift að Spotify en þeir sem kaupa plötur? „Ég hef alltaf séð það svoleiðis að fólk stelur af forvitni og ef það er hrifið af því sem það heyrir, þá kaupir það viðkomandi vöru eða nálgast hana á hátt sem listamaðurinn græðir,“ segir Svavar. „Annars er því bara sama og það er allt í lagi. 95% fólks er ekki sama og vill styðja listamanninn. Þess vegna fer það í síauknum mæli til lausna eins og Spotify. Stuldur á músík hefur hrunið síðan Spotify byrjaði. Og það er dálítið eins og lögleiðing eiturlyfja. Hún leiðir til þess að skipulögð glæpasamtök missa algerlega máttinn, þar sem fólk kaupir vöruna löglega en ekki gegnum þeirra tekjustreymi,“ segir Svavar. „Umræðan er alltaf of neikvæð og oft kemur hún frá mönnum sem eiga aðdáendahóp sem hefur ekki tileinkað sér þessa nýjung. Spotify er ekki að eyðileggja plötusölu, hún bætir við ef eitthvað er,“ segir Svavar Knútur tónlistarmaður. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is


650 eigendur úr sveitum landsins Eigendur Mjólkursamsölunnar erum við – 650 íslenskir kúabændur og fjölskyldur okkar víðsvegar um landið. Tilgangur okkar með rekstri Mjólkursamsölunnar er að safna saman mjólkinni sem við framleiðum, vinna úr henni fjölbreyttar vörur og koma þeim til neytenda með sem minnstum tilkostnaði. Á undanförnum árum hefur okkur tekist að lækka kostnað og skila ávinningi til neytenda. Við rekum Mjólkursamsöluna ekki út frá arðsemissjónarmiði. Við stefnum jafnan að rekstrarafgangi sem stendur undir endurnýjun og vöruþróun. Við nýtum allan frekari árangur í rekstri til að halda aftur af verðhækkunum á mjólkurvörum í heildsölu. Við erum þakklátir neytendum fyrir góð samskipti.


22

viðtal

Helgin 10.-12. október 2014

Dýrmæt tengsl á samfélagsmiðlunum Yoko Ono minntist John Lennons heitins, eiginmanns síns, í gær þegar hún tendraði Friðarsúluna í áttunda skipti. Yoko leggur sitt af mörkum daglega til að auka friðsæld í heiminum, með því að vera góð við fólk og sýna því skilning. Hún heldur baráttunni fyrir friði á lofti á samfélagsmiðlunum en hún er með tæplega 5 milljónir fylgjenda á Twitter.

Y

oko Ono tendraði Friðarsúluna í Viðey í áttunda skipti í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni. „Ég minnist mannsins míns, John Lennon, þegar ég kem hingað og kveiki á súlunni. Mér finnst gott að gera þetta fyrir hann, og ekki bara hann heldur alla aðdáendur hans,“ segir hún. Friðarsúlan, sem á ensku nefnist The Imagine Peace Tower, er útilistaverk sem Yoko Ono vann til minningar um eiginmann sinn John Lennon en Friðarsúlan er einskonar tákn fyrir baráttu hjónanna fyrir heimsfriði, baráttu sem hófst snemma á 7. áratug síðustu aldar.

Vinsæl á Twitter

Yoko Ono hefur haldið friðarboðskapnum hátt á lofti og er meðal annars afar virk á samfélagsmiðlunum. Hún og hennar aðstoðarfólk halda úti vefsíðunni ImaginePeace.com þar sem stór mynd af Viðey og Friðarsúlunni er það fyrsta sem mætir lesendum. Yoko Ono er á Facebook, myndasíðunni Instagram og á Twitter er hún með hvorki meira né minna en 4,7 milljón fylgjendur sem þar lesa um friðarboðskap hennar. Hún segir það alls ekki taka mikinn tíma að sinna friðarunnendum á öllum þessum miðlum. „Mér finnst svo dýrmætt að geta spjallað við fólk á þennan hátt og jafnvel mynda vinskap. Það er einstakt að ná til fólks um allan heim á þennan hátt,“ segir hún. Auk þess tekur hún vikulega við spurningum frá fylgjendum en aðstoðarfólk hennar velur úr um 20 spurningar í hverri viku, en jafnt er spurt um samband hennar og John Lennon, hvernig hún heldur sér hraustri orðin 81 árs gömul, eða hún jafnvel beðin um að færa hjónum nokkur vísdómsorð á brúðkaupsafmælum.

Sameinumst í friði

Hún er afar stolt af Friðarsúlunni og dáist mikið af fegurð hennar. Hún segir að upphaflega hafi fólk erlendis ekki alveg áttað sig á því um hvað listaverkið snerist en nú hafi hróður þess farið um allt. „Nú vita allir hvað Friðarsúlan er og hver þýðing hennar er. Hún er sameiningartákn og gerir fólki líka kleift að koma saman í huganum þegar hugsað er um frið.“

Yoko Ono segir að hver og einn geti lagt baráttunni fyrir heimsfriði lið á sinn hátt. Í hinu daglega lífi reynir hún að leggja sitt á mörkum með því að vera góð við fólk og sýna öðrum skilning. Ár hvert er Friðarsúlan tendruð tveimur tímum eftir sólsetur á afmælisdegi John Lennon heitins, 9. október, og logar hún til og með 8. desember en það er sá dagur sem John Lennon var skotinn til bana árið 1980. Hún logar einnig á öðrum völdum tímum, svo sem á vetrarsólstöðum, á gamlárskvöld, í eina viku kringum vorjafndægur og á sérstökum tilefnum sem Yoko Ono og Reykjavíkurborg koma sér saman um. Friðarsúlan var til að mynda tendruð í ágúst síðastliðnum þegar átökin milli Palestínu og Gaza stóðu sem hæst.

Fer alltaf í Bláa lónið

Þeim hefur fjölgað ár frá ári sem eru viðstaddir þegar kveikt er á Friðarsúlunni á fæðingarafmæli John Lennon og kemur fjöldi ferðamanna til að vera við þessa stund. Sérstakt Óskatré Yoko Ono stendur þá við súluna og geta gestir þar skrifað óskir sínar, en í kringum Friðarsúluna eru grafnar óskir hálfrar milljónar einstaklinga víða að úr heiminum sem Yoko Ono hefur safnað saman á síðustu áratugum. Áður en Friðarsúlan var tendruð afhenti hún friðarverðlaunin „Lennon-Ono Grant for Peace“ en meðal þeirra sem fengu þau var Jón Gnarr, grínisti og fyrrverandi borgarstjóri, sem Yoko Ono hefur miklar mætur á, en meðal þeirra sem hafa fengið verðlaunin eru Lady GaGa og meðlimir pönksveitarinnar Pussy Riot. Yoko Ono er sannkallaður Íslandsvinur og þykir gott að koma hingað til lands. „Ísland er einstaklega fallegt land,“ segir hún. „Þegar ég kem hingað byrja ég alltaf á að hvíla mig aðeins eftir flugið en svo reyni ég að fara í göngutúra. Í hvert sinn sem ég kem til Íslands fer ég síðan í Bláa lónið. Allt sem ég geri hér er mjög heilsusamlegt, bæði fyrir líkama og sál.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is

Engin lántökugjöld Landsbankinn býður betri kjör. Í október greiða einstaklingar engin lántökugjöld af bílafjármögnun. Kynntu þér allt um bílalán á landsbankinn.is/bilalan.

Lánshlutfall allt að 80%

Allt að 7 ára lánstími

Engin lántökugjöld

Yoko Ono tendraði á Friðarsúlunni í gær á 74 ára fæðingarafmæli John Lennon. Hún hefur haldið baráttu þeirra hjóna fyrir heimsfriði ötullega áfram eftir fráfall hans. Ljósmynd/Hari


viðtal 23

Helgin 10.-12. október 2014

Allt sem ég geri hér er mjög heilsusamlegt, bæði fyrir líkama og sál.

498 KRÓNUR

Fjörefni úr frystinum Fæst í verslunum Bónus

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


fótbolti

24

Helgin 10.-12. október 2014

Lúxusvandamál Lars og Heimis Íslenska landsliðið í knattspyrnu leikur tvo leiki í undankeppni EM 2016 sitt hvoru megin við helgina. Í kvöld spilar liðið við Lettland í Riga og á mánudag mætir stjörnum prýtt lið Hollendinga á Laugardalsvöllinn. Framherjarnir Kolbeinn, Alfreð og Viðar eru allir sjóðheitir.

F

ramherjar íslenska landsliðsins hafa allir verið iðnir við kolann þegar kemur að því að koma boltanum í mark andstæðinga sinna og eiga þeir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson þjálfarar landsliðsins við ákveðið lúxusvandamál að stríða þegar kemur að því að velja fremstu menn liðsins fyrir leikina gegn Lettlandi og Hollandi. Eitthvað sem forverar þeirra kannast ekki við. Kolbeinn Sigþórsson hefur verið fyrsti maður á blaði hjá landsliðsþjálfurunum enda hefur hann nánast skorað í hverjum leik sem hann hefur spilað undir stjórn þeirra. Hinir 3 sem í hópnum eru hafa þó allir verið duglegir að skora með sínum félagsliðum svo þeim er treyst fyrir stöðunni þegar þeir fá sín tækifæri. Nýliðinn, Jón Daði Böðvarsson, stimplaði sig inn í sínum fyrsta leik í byrjunarliði gegn Tyrkjum og skoraði mark. Það verður gaman að fylgjast með þessum leikmönnum í landsleikjunum um helgina.

Alfreð finnbogASon 25 ára Real Sociedad 2 leikir 0 mark Heerenveen 65 leikir 53 mörk Helsingborg 17 leikir 12 mörk Lokeren 22 leikir 4 mörk Breiðablik 43 leikir 28 mörk Ísland 21 leikur 4 mörk

Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is

ViðAr Örn KjArtAnSSon 24 ára Valerenga 24 leikir 24 mörk Fylkir 22 leikir 13 mörk Selfoss 100 leikir 38 mörk ÍBV 17 leikir 2 mörk Ísland 2 leikir 0 mark

VARSTU BÚIN AÐ FRÉTTA AÐ Á FISKISLÓÐ 39 ER ...

Kolbeinn SigþórSSon 24 ára Ajax 65 leikir 27 mörk AZ Alkmaar 32 leikir 15 mörk HK 5 leikir 1 mark Ísland 24 leikir 16 mörk

l bóka, a v r ú a t s e landsins m verði? s g a l r o F á ndsins? a l d l i e d a ort stærsta k www.forlagid.is

Florentine í Aneho. Nóvember 2012

jón DAði bÖðVArSSon 22 ára

Gefðu gjöf sem gefur Með því að kaupa gjafabréf frá Sól í Tógó og gefa þeim sem þér þykir vænt um ertu sannarlega að gefa gjöf sem gefur. Andvirði gjafabréfssins rennur til heimilis munaðarlausra barna í Tógó í Afríku sem er eitt fátækasta ríki heims.

Gjafabréfin eru að verðmæti 1.500 kr. og 3000 kr. Farðu á www.solitogo.org og fáðu nánari upplýsingar. Þú getur líka sent póst á solitogo@solitogo.org eða hringt í síma 659 7515 og við sendum þér gjafabréf.

Viking Stavanger 47 leikir 6 mörk Selfoss 80 leikir 18 mörk Ísland 4 leikir 1 mark.


ira m me

eru

Við g

fyrir

þig

Folalda innralæri af nýslátruðu

2198 3398

Folaldafille af nýslátruðu

kr./kg

2999 3998

llas ú g a ld u Fola truð

kr./kg

kr./kg

kr./kg

9 9 119498

ýslá af n

kg kr./

kg kr./

Folaldakjöt

Folaldalund af nýslátruðu

3598 4798

af nýslátruðu

kr./kg

Helgartilboð! kr./kg

25%

meira magn

Ljótur, blámygluostur, 200 g

549

Ömmu speltflatkökur

Hrísmjólk 2 teg., 170 g

kr./stk.

129 154

179 228

kr./stk.

kr./pk.

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

kr./stk.

Coca-Cola og Coke light, 1 lítri

225 253

kr./stk.

kr./stk.

kr./pk.

NÝTT!

Mentos Protex tyggjó, 3 tegundir, 24 g

139 169

kr./pk.

kr./pk.

Myllu kleinur

469

kr./pk.

Stjörnu Partý Mix m/papriku

Berning´s konfekt, 4 teg., 160 g

699

kr./pk.

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

319 359

kr./pk.

kr./pk.


26

viðtal

Helgin 10.-12. október 2014

Þegar lífið veitir manni rothögg Bubbi Morthens segir lífið hafa veitt sér rothögg þegar þau hjónin misstu dóttur sína á meðgöngu. Að horfa upp á eiginkonu sína fæða andvana dóttur þeirra sem utangátta faðir var eitt af hans erfiðustu hlutverkum í lífinu. Hann þakkar þó fyrir þessa þungbæru lífsreynslu í dag því hún kenndi honum að finna sátt í sorginni og að sjá lífið í hinu stóra samhengi.

B

ubbi Morthens og eiginkona hans, Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, búa við mikið barnalán. Þau eru svona týpísk íslensk fjölskylda, eins og Bubbi segir sjálfur. Hann kom með þrjú börn inn í sambandið en Hrafnhildur eitt. Yngstar í barnahópnum eru svo dætur þeirra tvær, Dögun París og Aþena Lind. Lánið hefur þó ekki alltaf leikið við þau hjónin. „Þann fyrsta apríl árið 2011 misstum við Hrafnhildur dóttur okkar eftir rúmlega tuttugu vikna langa meðgöngu. Í lok mars fórum við í sónar og þá kom í ljós að stelpan væri látin. Sjokkinu við að fá þessar fréttir fylgir auðvitað langur aðdragandi sem er fullur gleði. Fyrst er það gleðin yfir því að verða ólétt og yfir væntanlegu barni. Allar þessar spekúlasjónir sem fylgja því að verða ólétt, hvernig einstaklingur verður þetta, hvernig verða augun á litin, brún eða blá, er þetta strákur eða stelpa? Svo eru það nafnabækurnar og endalausar pælingar um hvað barnið eigi að heita, og líka tilhlökkunin og spennan yfir því að láta engan vita til að byrja með svo að allt sé nú öruggt.“

Litla stúlkan var látin

Bubbi segir þessa meðgöngu þó hafa verið

öðruvísi en hinar. „Það var einhver efi til staðar. Ég held að innst inni hafi Hrafnhildur vitað að eitthvað væri ekki í lagi, að eitthvað væri ekki eins og það ætti að vera. Hún fann ekki fyrir miklum hreyfingum og leið eins og að það væri eitthvað að. Sjálfur tel ég mig vera næman og fannst ég skynja það líka að eitthvað væri ekki eins og það ætti að vera, svona innst inni í kjarnanum.“ Þegar kom að því að fara í sónar voru Bubbi og Hrafnhildur full tilhlökkunar eins og allir tilvonandi foreldrar en á sama tíma voru þau kvíðin. „Ég man að Hrafnhildur sagði við mig á leiðinni að hún væri hrædd um að eitthvað væri eins og það ætti ekki að vera. Svo kom sjokkið. Við fengum að vita að þetta væri stelpa og að hún væri látin. Frá þeirri stundu leið mér eins og ég væri utangátta. Við vorum sett afsíðis inn í sérstakt herbergi og þar kom fólk sem reyndi að gera það sem því bar að gera. Svo var okkur sagt að við þyrftum að koma daginn eftir því það þurfti að setja fæðingu af stað.“

Mesta gleði lífsins verður að ólýsanlegri sorg

Fæðingin tók tólf tíma og Bubbi minnist

„Sorgin er alltaf sú sama, sama hversu langt konan er gengin. Það skiptir engu máli hvernig skilgreiningarnar eru, þetta verður alltaf litla stelpan okkar.“

dagsins sem eins þess erfiðasta í sínu lífi. „Þarna ertu til staðar en samt ertu ekki að spila leikinn. Auðvitað var ég til staðar fyrir Hrafnhildi en maður er samt alltaf áhorfandi. Þú upplifir algjöran vanmátt gagnvart öllum aðstæðum. Það er ólýsanlega erfitt að horfa á konuna sína vera með hríðir og vita að barnið sem er að koma er dáið. Maður fer í gegnum mörg afneitunarstig. Ég man að ég pantaði mér mat á meðan á þessu stóð í einhverri tilraun til að dreifa huganum. Ég gat ekkert gert og var ekki með. Ég þurfti ekki að ganga í gegnum sársaukann eins og Hrafnhildur, nema bara andlega. Maður sér ástina sína þjást og ganga í gegnum hluti sem eiga að vera hápunktur gleðinnar, uppskeruhátíð lífsins. En í staðinn þá er akurinn frosinn ofan í svörðinn.“ „Ég treysti mér ekki til að sjá litla krílið. Hrafnhildur gerði það en ég bara gat það ekki. Í boxheiminum er talað um „devestating blow“ og þetta var svo sannarlega svoleiðis högg. Þarna veitti lífið okkur algjört rothögg. Ég get bara alls ekki ímyndað mér hvernig Hrafnhildur fór í gegnum þetta. Ég man hvað ég undraðist styrk hennar og sálarró. Mér fannst ég sjá þarna úr hverju konur eru gerðar, þessi ótrúlega

reisn og styrkur. Ég hafði áður séð þetta í fæðingum barna minna og það er bara ekkert stærra og meira en kona sem fæðir barn. Og svo sér maður konuna sína fæða lítið látið kríli, fullkomið með tíu fingur og tíu tær, þá bara missir maður allan kraft.“

Erfitt að vera utangátta faðir

„Eftir fæðinguna komu eftirskjálftarnir, mjólk í brjóstum og hormónaframleiðslan. Nánd er alltaf nánd og það er hægt að skynja ákveðið mikinn sársauka, en þú nærð aldrei utan um upplifunina eins og sjálf móðirin. Orð eru orð og samkennd er samkennd svo langt sem hún nær, en þú þarft að vera skyggn til þess að tengjast þessu. Ég held að karlmenn séu í erfiðari stöðu en margir halda, vegna þess hversu hjálparvana við erum og utan við allt ferlið.“ Bubbi og Hrafnhildur ákváðu að fela ekki það sem gerðist heldur tala opinskátt um lífsreynsluna við sína nánustu. „Við ákváðum líka að ræða þetta opinskátt við börnin. Ég þurfti svo að tækla blöðin því það hafði komið fram að Hrafnhildur væri ólétt. Ég vildi taka fókusinn af henni frá væntanlegum blaðamönnum svo ég ákvað að skrifa pistil sem ég setti á netið. Heima söfnuðum við litlum


viðtal 27

Helgin 10.-12. október 2014

Bubbi sem samdi lagið 16. ágúst til Aprílar litlu. „Þannig hreinsaði ég mig, það var mín heilun.“

Ömurlegasti og stórkostlegasti dagur ævinnar

Apríl litla er hluti af lífi fjölskyldunnar þó hún hafi aldrei tekið þátt í því og Bubbi segist hugsa til hennar alla daga. „Ég fer með bæn alla morgna, ákveðna möntru þar sem að mikið af fólki sem er farið úr mínu lífi kemur fyrir. Þar er hún Apríl mín litla komin efst á lista en foreldrar mínir eru númer tvö. Svo koma nánir vinir mínir sem hafa fyrirfarið sér eða farið. Hvern einasta dag byrja ég daginn á þessari þakkarmöntru og það er líka hluti af sátt. Það skiptir gríðarlegu máli að sættast við fortíðina. Ég

„Eftir þessa reynslu þá geri ég mér líka grein fyrir því að það er til sterkara kyn og það er konan. Ég sé konuna núna í einhverju allt öðru og stærra samhengi.“

er viss um það að ef þú byrgir sorgina inni þá myndast tilfinningalegur steingervingur sem getur endað með krabbameini. Partur af minni heilun er að fá að tala um þessa upplifun,“ segir Bubbi og bætir því við að margir hræðist þessa umfjöllun. „Fólk vissi ekkert hvernig það átti að koma fram við okkur, því það er svo erfitt að skilgreina það sem gerðist. Er þetta fóstur eða er þetta lítið barn? Það eru einhver mörk sem skilgreina það og kannski munar bara einum sólarhring á því hvort dóttir þín er kölluð fóstur eða barn. En sorgin er alltaf sú sama, sama hversu langt konan er gengin. Það skiptir engu máli hvernig skilgreiningarnar eru, þetta verður alltaf litla stelpan okkar.“

„Ég hef val, og það er að líta á þetta sem ömurlegasta dag ævi minnar því á köflum var hann það. En þessi dagur var líka einn sá stórkostlegasti ævi minnar vegna þess sem ég varð vitni að. Það sem ég lærði af þessu er að sjá stóra samhengið, að líf gefur af sér líf og að dauði gefur af sér líf líka. Eftir þessa reynslu þá geri ég mér líka grein fyrir því að það er til sterkara kyn og það er konan. Ég sé konuna núna í einhverju allt öðru og stærra samhengi. Þetta er reynsla sem kom mér á ákveðinn stað í lífinu sem ég er óendanlega þakklátur fyrir.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is

Sjáumst með F plús Skammdegið er skemmtilegt, sérstaklega þegar maður er vel búinn. Þeir sem eru með F plús fjölskyldutryggingu geta sótt sér hlýja og skínandi fallega húfu eða eyrnaband á næstu þjónustuskrifstofu VÍS.

Mynd/Hari

VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS

englum og kveiktum á kertum. Fæðingin átti sér stað fyrsta apríl svo við tölum alltaf um Apríl litlu og hún er alltaf til staðar í okkar lífi. Það magnaða við þetta allt saman, undrið sjálft, er það að ef þetta hefði ekki gerst þá ættum við ekki Aþenu Lind í dag.“ „Þessi hræðilegi atburður var í rauninni kveikjan að óendanlegri gleði og hamingju,“ segir Bubbi en missirinn styrkti þau Hrafnhildi í þeirri trú að það væri þeirra heitasta ósk að eiga annað barn. Þegar sú ósk rættist ári eftir missinn kom sáttin. „Ég hef alltaf sagt það að stærstu sigrar mínir hafi verið ósigrar mínir. Og eins má segja að ein sárasta lífsreynsla okkar hjóna hafi um leið orðið upphafið að nýju lífi. Það er eins og að það hafi komist á einhverskonar jafnvægi og það er ákveðin fegurð í því. Oft þegar ég horfi á Aþenu Lind þá hugsa ég með miklum kærleika til Aprílar litlu því þær eru tengdar órjúfanlegum böndum. Það er bara algjörlega magnað að fara í gegnum þetta allt og þetta er reynsla sem yfirgefur mann aldrei. Fyrsti apríl verður alltaf erfiður dagur og 16. ágúst, það sem átti að vera fæðingardagurinn hennar, líka,“ segir

ENNEMM / SÍA / NM64614

Sáttin í sorginni

Sjá einnig næstu síðu


28

úttekt

Helgin 10.-12. október 2014

Missir á meðgöngu breytir manni til frambúðar Í kjölfar missis á meðgöngu ákváðu þrjár konur að gera þyrfti endurbætur á duftreitnum í Fossvogskirkjugarði. Styrktarfélagið „Gleym mér ei“ var stofnað og síðan hafa þær ekki hætt að láta sig málefnið varða. Anna Lísa Björnsdóttir er ein þessara kvenna en hún á í dag lítinn dreng eftir að hafa farið í smásjáraðgerð á leghálsi. Þessi nýstárlega aðgerð hefur verið framkvæmd þrisvar á Íslandi af kvensjúkdómalækninum Jóni Ívari Björnssyni, sem starfar við Háskólasjúkrahúsið í Harvard.

A

nna Lísa missti son sinn árið 2011 og í kjölfarið greindist hún með leghálsbilun. Leghálsbilun veldur fósturmissi í um það bil 2% tilfella þeirra sem missa á meðgöngu og síðan á sjötta áratug síðustu aldar hefur verið framkvæmd inngripsmikil aðgerð á leghálsi til að koma í veg fyrir missi. Í þá daga voru konur í nokkra daga inni á spítala og í allt að átta vikur að jafna sig en í dag er hægt að framkvæma kviðsjáraðgerð á leghálsinum með smásjá sem er ekki eins mikið inngrip í líkama og gerir konum kleift að fara heim samdægurs. Síðan árið 2007 hefur kvensjúkdómalæknirinn Jón Ívar Einarsson sérhæft sig í aðgerðinni á kennslusjúkrahúsi Harvardsjúkrahússins Brigham and Women’s Hospital, þar sem hann starfar. Jón Ívar framkvæmdi aðgerðina á Önnu Lísu árið 2011

og hefur síðan hjálpað tveimur öðrum konum hérlendis. „Eftir að hafa kynnt mér þessa gömlu aðgerð á leghálsi fannst mér hún ekki koma til greina, fannst hún of inngripsmikil og gamaldags og enn síður þegar ég frétti af þessari aðgerð sem Jón Ívar framkvæmir í Bandaríkjunum. Hún er mjög árangursrík og engan veginn inngripsmikil og mér fannst alls ekki koma til greina að reyna að verða barnshafandi aftur fyrr en ég væri búin að fara í þessa aðgerð. Við höfðum bara samband við Jón Ívar beint og hann bauðst til að gera þetta í næsta fríi á Íslandi.“

Hræðslan eftir missinn

Anna Lísa segir það auðvitað ekki vera auðvelt að ganga í gegnum aðra meðgöngu eftir að hafa misst. Það fylgir því gríðarleg hræðsla og óöryggi. „Ég hafði hellt mér út í upp-

Fáðu þetta heyrnartæki lánað í 7 daga - án skuldbindinga

Prófaðu ALTA frá Oticon Góð heyrn er okkur öllum mikilvæg. ALTA eru ný hágæða heyrnartæki frá Oticon sem gera þér kleift

Bókaðu tíma í fría heyrnarmælingu og fáðu Alta til prufu í vikutíma

Sími 568 6880

að heyra skýrt og áreynslulaust í öllum aðstæðum. ALTA heyrnartækin eru alveg sjálfvirk og hægt er að fá þau í mörgum útfærslum.

| www.heyrnartækni.is |

Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Þjónusta á landsbyggðinni | Sími 568 6880

Missir á meðgöngu Fósturlátum er oftast skipt í snemmkomin og síðkomin fósturlát. Með snemmkomnum fósturlátum er átt við þau sem verða á fyrsta þriðjungi meðgöngu, þ.e. fyrstu 12 vikum hennar en með síðkomnum fósturlátum er átt við þau sem verða eftir 12. viku og til og með 22. viku meðgöngu. Eftir 22. viku er talað um andvana fæðingu. Uppgefnar tölur um fósturlát eru nokkuð á reiki en algengt er að talað sé um að meðganga endi með fósturláti í 10-20% greindra þungana sem þýðir að 1 af hverjum 10 og allt upp í 1 af hverjum 5 meðgöngum endi með slíkum missi. Missir á meðgöngu verður því að teljast mjög algengur. Ef reynt er að heimfæra þessar tölur upp á Ísland, þar sem fæðast rúmlega 4000 börn á ári, má áætla að a.m.k. 440 og allt upp í 1000 meðgöngur endi með fósturláti á ári hverju. Þannig má sjá að missir á meðgöngu snertir hundruð fólks hér á landi árlega. Tekið af vef Ljómæðrafélagsins.

Anna Lísa Björnsdóttir með kraftaverkabarnið sitt. Anna Lísa fór í aðgerð á leghálsi hjá Jóni Ívari Einarssyni kvensjúkdómalækni árið 2011 og varð barnshafandi að Birni syni sínum tveimur árum síðar. Mynd/Hari

lýsingaöflun við gerð bæklinganna fyrir Landspítalann og vissi því að það er enginn tími öruggur þegar kemur að því að missa og það er aldrei hægt að vera 100% öruggur um það að barnið komi með heim lifandi af fæðingardeildinni. En að sama skapi var alveg sérstaklega vel hugsað um mig í meðgöngueftirlitinu á Landspítalanum þar sem ég var í áhættu. Við þurftum að mæta reglulega og það var mikið aðhald. Það er svo ofsalega góð þjónusta þar og gott starfsfólk, bæði læknar og sálfræðingar, sem verður til þess að manni fór að líða í betur í svona öruggum höndum.“ Anna Lísa segist hugsa daglega til Örlygs, en það er nafnið sem þau hjónin gáfu syni sínum. Hún segir svona reynslu breyta lífinu til frambúðar. Björn kom með sólina inn í líf mitt en ég á samt aldrei eftir að hætta að syrgja Örlyg. Ég varð móðir árið 2011 þótt það sé ekki áþreifanlegt og ég lít svo á sem ég eigi á tvo syni, það verður alltaf þannig í mínum huga.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is

Styrktarfélagið „Gleym mér ei“ var stofnað af þremur mæðrum sem hafa misst á meðgöngu, þeim Önnu Lísu Björnsdóttur, Hrafnhildi Hafsteinsdóttur og Þórunni Pálsdóttur. „Til að byrja með vildum við safna fyrir endurbótum á duftreitnum í Fossvogskirkjugarði, en þar er sérstakur duftreitur fyrir fóstur og börn sem fæðast andvana. Það er yndislegt og alveg nauðsynlegt að hafa einhvern stað til að heimsækja þar sem litlu krílin eru. Svo vatt samstarf okkar upp á sig, við gerðum bækling fyrir Landspítalann um missi á meðgöngu og fórum í samstarf við Aurum við gerð skartgripalínunnar „Gleym mér ei,“ segir Anna Lísa. Hugsunin á bak við skartgripalínuna er að gefa fólki tækifæri til þess að styðja málstaðinn ásamt því að eignast eða gefa fallegan skartgrip sem gerir fólki kleift að tengja minningu um látinn ástvin við eitthvað áþreifanlegt, en það er oft stór hluti af sorg foreldra sem missa á meðgöngu. „Svo ákváðum við að skipuleggja minningarstund 15. október ár hvert, en það er alþjóðlegur dagur fyrir missi á meðgöngu og skömmu eftir fæðingu.“ Minningarstund verður klukkan 21:00 í Bústaðakirkju þann 15. október næstkomandi.


Glútenlaust brauð, góðan daginn!

Fæst í verslunum Hagkaups og Bónus


30

úttekt

Helgin 10.-12. október 2014

Himneskt í Hamraborg Í úthverfum Reykjavíkur má finna fjöldann allan af veitingastöðum af ýmsu tagi. Hvort sem það eru hefðbundnir staðir sem selja hamborgara og pítsur eða staðir sem gera út á framandi matargerð. Það sem einkennir marga þeirra er það að þeir eru betri en staðirnir sem maður finnur í ys og þys borgarinnar og þurfa lítið að hafa fyrir markaðssetningu sökum staðsetningar. Í úthverfunum leynast gersemar og gósenlönd bragðlaukanna og vel þess virði að keyra út fyrir borgarmörkin og sjá ljósið. Hannes Friðbjarnarson

Adnan, veitingamaður í Jordan Grilli í Hamraborg. Myndir/Hari

hannes@frettatiminn.is

Jordan Grill í Hamraborg, hjarta Kópavogs Staðurinn lítur út fyrir að vera hamborgarastaður og lengi vel var það skilningur blaðamanns. En annað kom á daginn. Á Jordan grill ræður maður að nafni Adnan ríkjum og er hann frá Jórdaníu og býður staðurinn upp á jórdanskan mat. Adnan þessi hefur verið búsettur á Íslandi og þolir ekki íslenska sumarbirtu en þegar kemur að matseld er þessi maður snillingur. Maturinn á Jordan grill er með því besta sem boðið er upp á hér á landi og þó víðar væri leitað. Allur matur er eldaður frá grunni, engin örbylgja eða upphitun. Öll krydd eru sérpöntuð frá Jórdaníu, fyrir utan þau sem fást hér, og allt er til fyrirmyndar.

Ban Khún á Völlunum í Hafnarfirði

Kebab Express Lóuhólum í Breiðholti

Á Völlunum í Hafnarfirði er ekki margt sem grípur augað. Þar er aftur á móti vinalegur taílenskur veitingastaður sem nefnist Ban Khún og er í sama húsnæði og Bónus. Þegar maður kemur inn er viðmótið hlýlegt og fallegt. Staðurinn býður upp á hádegistilboð. 3 réttir á aðeins 1490 krónur, sem er gjöf frekar en gjald því maturinn er mjög góður. Algerlega þess virði að skreppa í bíltúr í Fjörðinn góða.

Réttur sem nauðsnlegt er að smakka: Jordan Rice

Réttur sem nauðsynlegt er að smakka: Panang kjúklingur

Stjörnur: 

Stjörnur: 

Ryksuguúrval

Kebab Express er hefðbundinn kebab staður sem býður upp á kebab í vefjum og pítubrauði. Algengir réttir með kjúklingi og svínakjöti ásamt hamborgurum eru það sem einkennir matseðilinn. Eigendurnir, sem koma frá Litháen, búa til sínar eigin sósur sem eru ágætar en kannski full mikið af þeim í vefjunum og brauðunum fyrir minn smekk, en mörgum finnst það gott. Pítubrauðið var mjög fínt og kemur það frá bakaríinu við Hverafold. Lóuhólarnir eru rótgróið hverfi og er þetta ákjósanlegur kostur fyrir íbúa Breiðholtsins. Það er samt ekki nóg til þess að gera sér ferð úr öðrum bæjarkjörnum. Réttur sem nauðsynlegt er að smakka: Kebab með kjúklingi í pítubrauði. Stjörnur: 

Aðrir áHuGAVerðir stAðir í útHVerfunum

Model-LD801 Cyclon ryksuga 2200W

8.990,Spandy heimilisryksugan

7.490,-

Drive ryksuga í bílskúrinn • 1200W • 20 lítra • sogkraftur > 16KPA • fjöldi fylgihluta

• 1600W • afar hljóðlát • mikill sogkraftur > 18KPA • Hepa filter • margnota poki

5.990,-

Fönix. Bombay Bazaar - Hamraborg, Kópavogi. Krúa Maí - Spönginni, Reykjavík. Rakang Thai - Lynghálsi, Reykjavík. Thai Grill - Hagamel, Reykjavík.

Pad Tai Noodles.

Pad Thai Noodles - Álfheimum, Reykjavík. Viking Kebab - Engihjalla, Kópavogi. Kebab Center - Dalvegi, Kópavogi. Tröllapylsur - Ísbúðinni Laugalæk.

Kletthálsi Reykjavík

Fönix Kínverskur veitingastaður - Bíldshöfða.

Reykjanesbæ

Dong Huang - Hafnarfirði.

Akureyri Vestmannaeyjum

– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Viethouse - Hraunbergi Breiðholti.

Töllapylsur.


AFNEMUM VIRÐISAUKASKATT*

AF ÖLLUM SKÓM

9.-12. OKTÓBER

*Jafngildir 20,32% verðlækkun. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 25,5% virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin er alfarið á kostnað Hagkaups.


32

viðtal

Helgin 10.-12. október 2014

Ameríski draumurinn Katrín Gunnarsdóttir Fabbiano hefur lifað viðburðaríku lífi. Hún ólst upp í Hafnarfirði og ætlaði sér að verða sunddrottning en atburðarásin þróaðist þannig að draumurinn dó og við tók tími sem hefði getað gengið af henni dauðri. Hún flutti til Bandaríkjanna og ætlaði sér að vera í tvö ár, sem eru orðin 33. Hún segist hafa upplifað ameríska drauminn og býst ekki við því að koma heim aftur.

K

atrín Gunnarsdóttir Fabbiano er fædd árið 1955 á Sólvangi í Hafnarfirði og er því innfæddur Gaflari, eins og það kallast. „Ég ólst upp í Hafnarfirði til 16 ára aldurs og fór síðan til Ísafjarðar til þess að passa börn fyrir Bryndísi Schram og Jón Baldvin Hannibalsson, sem þá var rektor Menntaskólans á Ísafirði. Það var upplifun fyrir sveitastelpu úr Hafnarfirði. Þau höfðu annan standard en þann sem ég var vön. Þau voru ágæt og ég tengdist krökkunum og er ennþá í sambandi við þau. Ég var í eitt ár hjá þeim og fór frá Ísafirði til New York,“ segir Katrín, eða Kata eins og hún er kölluð. Kata var gríðarlega efnileg í sundi á sínum yngri árum og árið 1968, þegar hún var að æfa fyrir ólympíuleikana það ár, meiddist hún í baki. „Heimurinn hrundi, segir Kata, ég var gjörsamlega eyðilögð og einu viðbrögð mín voru þau að byrja að reykja og drekka. Ég náði fljótt góðum tökum á þeim ólifnaði og ég byggði upp alveg svakalegt úthald í þeim efnum.“

Mansal og mannvonska

„Ég var í New York í 7 eða 8 mánuði og dvaldi mikið í Greenwich Village sem var aðalstaður hippana á þessum tíma. Ég djammaði mjög mikið og var í vinahópi með James Taylor söngvara og Carol King og fleira fólki,“ segir Kata. „Þarna voru bara

allir – og allir að reyna að meika það. Við vissum ekkert þá að þetta yrðu einhverjar stjörnur. Þetta var bara ósköp venjulegt fólk. Á þessum tíma var allt frekar saklaust, þetta var ekki svona „nasty“ heimur eins og hann er í dag. Það fengu sér bara allir jónu og slökuðu á,“ segir Kata. „Þarna var ég að vinna sem barnapía á Long Island. Sá auglýsingu í Mogganum þar sem það var auglýst barnapíustarf og ég sló bara til. Ég var búin að átta mig á því að það væri meira þarna úti en bara Ísland og Hafnarfjörður,“ segir Kata. „Ég fór frá New York til Boston því vinkona mín bjó þar og þá var ég búin að þróa með mér gríðarlegt þol fyrir áfengi og djammi. Í Boston lenti ég í mjög slæmum félagsskap. Var í hópi sem notaði mikið af eiturlyfjum og mörgum árum seinna fattaði ég að þetta hafði í rauninni bara verið mansal. Við vorum með mönnum sem voru í rauninni bara „pimps“ eins og það heitir á ensku og alveg rosalega vondur tími,“ segir Kata. „Ég var stundum ráfandi um á hraðbrautunum með vodkaflösku, hvorki vitandi í þennan heim né annan. Ég var bara svo saklaus, vissi ekkert hvað mannvonska var. Þarna var ég í um 8 mánuði í neyslu og rugli. Svo eitt sinn kom til mín stelpa og sagði við mig „ekki vera hérna, farðu heim, þú átt ekki heima hérna.“ Ég var langt leidd

Katrín Gunnarsdóttir Fabbiano. Ég efast stórlega um að ég flytji nokkurn tímann heim. Myndir/Hari

og tók hana á orðinu og fór heim. Það var bara eins og einhver hafði hnippt í öxlina á mér. Ég átti miða, því ég lofaði mömmu að ég færi ekki út nema ég ætti hringmiða, annars hefði ég bara drepist í Boston, býst ég við,“ segir Kata.

SÁÁ – Freeport – Kalifornía

Robert Plant og jakkinn

„Þegar Led Zeppelin spiluðu hér á Íslandi árið 1970 var ég 14 ára og fannst þeir alveg geðbilaðir. Ég fór í parti með þeim á Hótel Holti. Ég var þarna með þeim og Robert Plant gaf mér jakkann sinn. Hann vildi bara fá mig með þeim frá Íslandi, og ég ætlaði bara að gera það. Ég tók leigubíl heim í Hafnarfjörðinn til að ná í tösku. Byrjaði að pakka niður og sagði við mömmu „Ég er farinn til London með Led Zeppelin.“ Hún stóð í dyrunum og sagði: „Voðalega geturðu verið vitlaus, þú átt ekki vegabréf.“ „Ég var ekkert búin að hugsa út í það og ég fór ekki neitt. Kannski sem betur fer, því ég hefði örugglega endað dauð einhvers staðar,“ segir Kata. „Nokkrum árum seinna var ég að leita að jakkanum frá Plant og spurði mömmu um hann. Hún sagðist hafa hent honum, fannst þetta óttaleg drusla,“ segir Kata. „Ég hef oft pælt í því hvers virði hann væri í dag.“

Kata kom aftur til Íslands 23. janúar 1973, daginn sem gos hófst í Vestmannaeyjum og hún hélt áfram uppteknum hætti heima. „Ég djúsaði út í eitt,“ segir Kata með hryllingi. „Ég gerði ekkert annað og þóttist vera mjög sjóuð eftir dvölina úti, sem var raunin. Ég fór aftur á Ísafjörð og fór að vinna á spítalanum. Ætlaði að taka sjúkraliðanámið sem var ekki nema 8 mánaða nám á þessum tíma. Mér leið vel á Ísafirði.“ „Ég var þar í einn vetur og var kominn með kærasta. Við vorum bæði í algeru rugli og á endanum gafst ég bara upp á þessu. Hann vildi aldrei hætta en ég var bara komin með nóg. Við vorum alltaf að flytja og ég sá að þetta mundi aldrei ganga,“ segir Kata. „Svo var mér bara boðið í meðferð, það er árið 1979 og þá var verið að stofna SÁ Á.“ Fyrsta meðferðarheimili SÁ Á var í Langholtsskóla og svo var manni boðið að fara á Freeport, sem ég þáði,“ segir Kata. Freeport var meðferðarstofnun í New York fylki sem margir Íslendingar nýttu sér á þessum árum. „Ég var þar í 6 vikur og klára mína meðferð og kom heim og

gerðist kokkur á Sogni, sem þá var að byrja. Ég var þar í vinnu í 3 ár. Ég ætlaði bara að halda því áfram og vera ráðgjafi og vinna í þessum pakka,“ segir Kata. „Ég var alin upp í kringum alkóhólisma og skildi þetta, og líkaði vel að vinna hjá SÁ Á.“ Á þessum tíma hafði ég kynnst Ameríkana, að nafni John Johnson, og mér fannst ég vera búin að finna rétta manninn. Hann var hér að spila körfubolta. Hann var með Ívari Webster og þessum strákum, nema hann var hvítur,“ segir Kata. „Ég hringdi í mömmu og sagði henni að ég ætlaði að koma með Ameríkana í mat, og hún sagði „guð minn góður, er hann svartur?“ Ég ákvað að grínast í henni og sagði henni að hann væri kolsvartur og miklu stærri en pabbi og hún fór á taugum. Hugsaðu þér, á þeim tíma var það bara sjokkerandi. En hún róaðist þegar hún sá John, því hann leit út eins og Íslendingur.“ „Við giftum okkur í maí 1981 og fluttum til Kaliforníu. Ég ætlaði bara að vera í tvö ár og það hvarflaði aldrei að mér að setjast þarna að. Það skrýtnasta var samt það að mér leið mjög vel þarna, það var ekkert áreiti eins og heima,“ segir Kata. „Ég byrjaði á því að vinna á elliheimili og eignaðist Jonathan, son minn, árið 1982. Við reyndum að eignast annað barn, en ég missti fóstur þrisvar sinnum og í fjórða sinn missti ég aftur. Í það skiptið var það utanlegsfóstur sem sprakk,“ segir Kata. „Þá var Framhald á næstu opnu


IÐ SK RÝ T 1819 er ný upplýsingaveita sem veitir svör á hagkvæmari hátt en áður hefur þekkst. Hringdu núna – 1819 veitir alltaf svar.

S : 1819 | 1819. IS


34

viðtal

Helgin 10.-12. október 2014

Sækir jólakonfektið í september

ég næstum dauð. Læknarnir vildu endilega láta skipta um blóð í mér en ég vildi það alls ekki. Á þessum tíma var mikil umræða um eyðni­ smit og það eina sem ég hugsaði var að ég ætlaði ekki að fá blóð úr einhverjum úti í bæ, kom ekki til greina,“ segir Kata. „Endurhæfingin tók 3 til 4 mán­ uði og var gríðarlega erfiður tími, og upp úr þessu var samband okkar John orðið stirt og ég vildi skilja.“

Umsvifamikil fasteignaviðskipti í Kaliforníu

Kata hefur undanfarin 30 ár unnið í fasteignabransanum í Kaliforníu og byrjaði snemma í viðskiptum með íbúðir. Í dag á hún tæplega 40 íbúðir í Los Angeles og vinnur við það að leigja þær út. „Þetta byrjaði þannig að við keyptum okkur inn í félag í L.A sem sá um nokkrar íbúðir,“ segir Kata. „John leit þannig á að hann þyrfti ekkert að vinna aftur, en mitt íslenska eðli var nú ekki á sama máli. Ég er alin þannig upp að maður þarf að hafa fyrir hlutunum. Þegar okkar leiðir skildu keypti ég hann út og hélt áfram,“ segir Kata. „Ég leit ekki upp í 5 ár, ég djöflaðist bara áfram í þessu til þess að koma Jonathan í skóla og búa til líf fyrir okkur. Hann er í dag fjölmiðlafræð­ ingur og býr í Japan ásamt japanskri konu og barni, sem er yndislegt,“ segir Kata með stóru brosi og er greinilega stolt móðir og amma. Katrín býr í dag með eiginmanni sínum, Lou Fabbiano, og hafa þau búið saman í 10 ár. „Þegar ég varð fertug kynntist ég honum í boði hjá vinkonu minni. Það var tekin mynd af okkur sam­ an ásamt öðru fólki og einhverju seinna var ég að skoða þessa mynd og fór að forvitnast um þennan kall, sem hafði þá verið að forvitn­ ast um mig líka,“ segir Kata. „Ég var alveg til í að fara að hitta hann og prófa. Við fórum út að borða og töluðum saman í 5 tíma,“ seg­ ir Kata. „Svo deituðum við í 9 ár. Ég ætlaði ekkert að gifta mig, ég ætlaði að koma Jonathan í gegnum skóla og svoleiðis og vildi ekkert að Lou tæki við mínum pakka,“ segir Kata. „Svo þegar það var búið þá sagði Lou að ég hefði engar afsak­ anir lengur og hann fékk mig upp að altarinu árið 2004. Hann er Ítali, prentari sem átti sitt eigið fyrirtæki, níu árum eldri en ég og ofsalega góður maður. Við náum mjög vel saman.“ „Ég hef það fínt og mér finnst þetta rosalega gaman. Ég er búin að hafa suma leigjendur í 27 ár og þeir eru bara eins og fjölskylduhóp­ ur. Mikið samband og hefur gefið mér mikið,“ segir Kata. „Ég hef aldrei átt fjölskyldu þarna úti og Lou í rauninni ekki heldur. Hann hefur ekki átt börn og nú er hann hættur að vinna og er sáttur.“

Í Boston lenti ég í mjög slæmum félagsskap. Var í hópi sem notaði mikið af eiturlyfjum og mörgum árum seinna fattaði ég að þetta hafði í rauninni bara verið mansal.

Kata hefur verið viðriðin Íslend­ ingafélagið í Kaliforníu í 30 ár og hefur unnið gríðarlega óeigin­ gjarnt starf í þágu Íslendinga sem flutt hafa á vesturströnd Banda­ ríkjanna í gegnum tíðina. „Ég var forseti í 24 ár og í stjórn­ inni í einhver 6 ár og er enn,“ seg­ ir Kata. „Félagið var stofnað árið 1944 af Guðmundi Jónssyni söngv­ ara og Rögnvaldi Sigurjónssyni sem voru í námi á þessum tíma. Þeir, ásamt íslenskum konum sem komu frá Utah, giftar bandarísk­ um hermönnum, stofnuðu þetta félag. Þarna voru fleiri, eins og Bragi Freymóðsson frá Akureyri sem féll frá fyrir ekki svo löngu síðan og systir hans, Arndís, sem er enn í Kaliforníu og er um ní­ rætt.“ Hvað eru margir meðlimir í fé­ laginu í dag? „Það eru um 250 félagar skráðir í dag og það eru bæði Íslendingar og börn og barnabörn þeirra, sem tala kannski ekki málið en vilja halda tengslunum, og eru stolt af upprunanum,“ segir Kata. „Svo fæ ég hringingar í hverjum mánuði frá íslenskum krökkum sem eru í námi og vilja komast í kynni við aðra Íslendinga.“ Ert þú að leigja Íslendingum? „Nei, ég vil það ekki. Ég vil bara halda mínum rekstri sér. Það er oft sem maður þarf að vera leiðin­ legur í þessum bransa og þá er ágætt að halda því fyrir utan Ís­ lendingafélagið,“ segir Kata. „Ég hjálpa þeim að leita annarsstaðar og geri allt sem ég get til þess að hjálpa til.“ Íslendingafélagið stendur að þremur stórum viðburðum á ári. Þorrablóti, 17. júní skemmtun og jólaballi og segir Kata þátttökuna yfirleitt vera góða. „Ég er einmitt á leiðinni í Nóa Síríus að ná í jólakonfektið í þess­ ari ferð minni núna,“ segir Kata. „Við höfum verið heppin að fá hjálp frá íslenskum fyrirtækjum eins og Icelandair. Þeir hafa hjálpað með yfirvigt og flutninga á skemmti­ kröftum og slíkt,“ segir Kata. Kata var á landinu í heimsókn hjá móður sinni. Hún er mjög efins um það að hún muni flytja heim á endanum. „Nei, elskan mín,“ seg­ ir hún. „Mitt líf er í Los Angeles, ég mundi frekar flytja til Japan til þess að vera með Jonathan og ömmustelpunni minn, en vonandi koma þau frekar til mín.“ Líf Kötu hefur verið alveg ótrú­ lega viðburðaríkt og hún er enn að upplifa ný ævintýri. Er þetta amer­ íski draumurinn? „Já ætli það ekki bara, svei mér þá,“ segir hún og hlær. Hannes Friðbjarnarson

Ég áttaði mig fljótt á því að það er meira í heiminum en Ísland og Hafnarfjörður.

hannes@frettatiminn.is

Vantar þig gistingu í útlöndum? Gerðu Verðsamanburð á hóteltilboðum út um allan heim oG bókaðu haGstæðasta kostinn á túristi.is.

TÚRISTI


NÝ SENDING AF

HÁGÆÐA

AÐEINS Í INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA

ÚTIVISTARFATNAÐI

GLÆSILEG

TILBOÐ

HELGINA 10.-12. OKTÓBER

HAGLÖFS er stærsti

framleiðandi útivistarvöru á NORÐURLÖNDUNUM. Merkið sérhæfir sig í bakpokum, svefnpokum, gönguskóm og hágæða útivistarfatnaði.

HAGLÖFS MATRIX 60 Göngubakpoki. 50L – 60L – 70L.

HAGLÖFS THIGHT 30 lítra bakpoki.

Flíkurnar eru fjölnota, hannaðar í nokkrum mismunandi lögum sem hægt er að fækka og breyta eftir veðurskilyrðum.

HAGLÖFS BUNGY TOP

HAGLÖFS BARRIER PRO

HAGLÖFS SKARN

HAGLÖFS ROC SPIRIT

Hálfrennd Power Stretch peysa. Dömu- og herrastærðir.

Jakki með QUAD FUSION einangrun. Dömu- og herrastærðir.

Heilsársbuxur úr teygjanlegu efni. Dömu- og herrastærðir.

Þriggja laga Goretex jakki. Dömu- og herrastærðir.

GÓÐ RÁÐ Í VERSLUN! Fjallafélagið er í góðu samstarfi við Haglöfs og munu fararstjórarnir Haraldur Örn og Örvar Þór verða til ráðgjafar í verslun Intersport á Bíldshöfða

12. október kl. 15:00 - 17:00

HAGLÖFS SWOOK

Flíspeysa. Herrastærðir.

INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4891 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 18. SUN. 13 - 17. INTERSPORT SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.

HAGLÖFS ROC PANT

Þriggja laga buxur. Dömuog herrastærðir.

HAGLÖFS ESSENS VEST

Dúnvesti. Dömu- og herrastærðir.

HAGLÖFS ASTRAL

Þriggja laga GORETEX jakki. Dömu- og herrastærðir.


36

pistill

Helgin 10.-12. október 2014

Meistaramánuður

M Guðrún Veiga Guðmundsdóttir ritstjorn@ frettatiminn.is

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er mannfræðinemi frá Eskifirði sem vakið hefur athygli fyrir bloggskrif sín. Hún stjórnaði sjónvarpsþættinum Nenni ekki að elda og gefur út samnefnda bók fyrir jólin. Guðrún Veiga fór á námskeið í súludansi.

ikið óskaplega leiðist mér meistaramánuður. Ég fæ útbrot yfir digurbarkalegum yfirlýsingum á samfélagsmiðlum, myndum af grænum djúsum og að þurfa að borða Snickers-ið mitt undir rúmi til þess að verða ekki álitið samfélagslegt úrhrak. Ég hef alveg reynt að sýna þessari hjarðhegðun skilning. Jafnvel reynt að vera partur af hjörðinni. Ég á miður glæsilegan íþróttaferil að baki. Ég var tilneydd til þess að hætta í fótbolta á sínum tíma vegna þess ég fylltist alltaf svo gífurlegum æsingi þegar ég fékk boltann. Æsingurinn var slíkur að ég gerði engan greinarmun á mínu eigin marki og marki andstæðinganna. Ég setti boltann bara í það mark sem var næst mér. Það þótti ekki til eftirbreytni og var ég einkar óvinsæl meðal liðsfélaga minna. Þá sérstaklega hjá markverðinum. Eins hef ég æft skíði, sund og frjálsar. Í dag hangi ég í barnalyftunni þegar ég fer á skíði, ég kann ekki að stinga mér til sunds og gæti ekki hlaupið einn fótboltavöll á enda án þess að kalla þyrfti út Landshelgisgæsluna. Nei, þrotlausar tilraunir mínar til íþróttaiðkunar hafa ekkert skilið eftir sig. Ég er löt. Ég viðurkenni það fúslega. Ég hef aldrei haft áhuga á íþróttum. Ekki nokkurn einasta. Hef bara viljað tilheyra hjörðinni. Ég hætti blessunarlega þessari tilraunastarfsemi að loknum grunnskóla og viðurkenndi bæði metnaðar- og getuleysi mitt á þessu sviði. Ég sá svo fram á bölvanleg menntaskólaár og jafnvel að ljúka aldrei stúdentsprófi. Það þurfti á þeim tíma að klára heilar 8 einingar í íþróttaiðkun hverskonar til þess að fá hvíta kollinn. Á einhvern hátt tókst mér þó að sannfæra íþróttakennarann minn um að fá að vera „fjarnemi“ í íþróttum. Ég mætti þess vegna ekki í hina hefðbundnu hóptíma heldur átti ég að fara í ræktina eða í sund tvisvar í viku. Klukkutíma í senn og skrá mætingu mína hjá afgreiðslufólki íþróttahússins. Ég kláraði svo menntaskóla án þess að synda sundtak eða lyfta lóði. Á hverri einustu önn mætti ég þó samviskusamlega í íþróttahúsið. Lét skrá mætinguna mína og svo fór ég í hlýja og notalega sturtu í þrjú korter. Eyddi svo öðru korteri í að greiða mér og mála. Fór svo heim. Já – 8 einingar á stúdentsprófi mínu eru fyrir sturtuferðir.

Það var svo í fyrra, einmitt í þessum mánuði sem kenndur er við meistara og meinlæti, að ég ákveð að brjóta odd af oflæti mínu og sýna lit. Vera með. Hætta að sitja heima, bora í nefið og drekka pítusósu. Verandi búin að prófa flestar íþróttagreinar undir sólinni með grátlegum árangri fer ég á stúfana eftir einhverju nýju og óhefðbundnu. Hvað finn ég? Jú, ég skráði mig í súludans. Súlufimi er sennilega fallegra orð en jæja – þvílíkt og annað eins helvíti á jörðu. Ég nánast beið bana í fyrsta tíma. Ég var eiginlega rúmliggjandi eftir þetta ævintýri. Ég var svo marin á báðum lærunum að ég gat ekki gengið. Lærin á mér strjúkast saman sjáið þið til og það duglega. Ég festi vart svefn dögum saman af því ég þurfti að sofa með aukasæng og sex kodda á milli fótanna svo þeir myndu örugglega ekki snertast. Ég gat varla lyft höndunum nógu hátt til þess að koma mat upp í mig, greiða mér eða klæða. Hausinn á mér neitaði að fara í aðra átt en til hægri og það var virkilega sársaukafullt að draga andann. Ferli mínum sem súludansara lauk þá og þegar. Eftir einn tíma. Æ, ég veit svo sem ekki hvern ég var að reyna að blekkja með þessari þátttöku minni. Ef þessi mánuður ætti að eiga möguleika á að ganga upp hjá mér yrði Dominos að loka, stöðva þyrfti innflutning á Oreokexi og ég yrði að sjá njálginn í nammibar Hagkaupa með eigin augum. Meistaramánuður er kannski ágætis vitundarvakning. Eitthvað sem vekur mann til umhugsunar um hvar má standa sig betur í lífinu almennt. En ég neita að skrifa undir að gera október að hinum nýja janúar. Ég kæri mig bara ekkert um að eyða október í hvers kyns meinlætalíf. Þjökuð af harðsperrum og vindgangi sökum grænmetisáts. Nei takk.

Nýr miði, nýtt útlit - sömu gæðin! Áleggið frá Kjarnafæði er sannkallað gæðaálegg og því bera margar tegundanna græna skráargatið. Svo má ekki gleyma gullinu sem pepperóníið og spægipylsan státa af. Veldu gæði, veldu Kjarnafæði.

Kjarnafæði framleiðir flestar þær afurðir úr íslensku gæðakjöti sem í boði eru á íslenskum neytendamarkaði. Höfuðáherslur Kjarnafæðis eru á vöruvöndun og gæði framleiðslunnar og því er markvisst stefnt að aukinni hollustu, unnið að fækkun aukefna og ofnæmisvalda. Kjötiðnaðarmeistarar fyrirtækisins hafa hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir færni sína.

Kjarnafæði hf. 601 Akureyri Sími 460 7400 kjarnafaedi.is


38

METSÖLULISTI EYMUNDSSON VIKAN 01.10.14 - 07.10.14

viðhorf

Barnaveiðar í Vúlgaríu

B

HELGARPISTILL

1

Handan minninga Sally Magnusson

2

Náðarstund Hannah Kent

Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is

3

Þegar dúfurnar hurfu Sofi Oksanen

4

Afdalabarn Guðrún frá Lundi

5

Í innsta hring Viveca Sten

6

Matargatið Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal

7

Rottuborgari David Walliams

8

Lífið að leysa Alice Munro

9

Hot stuff Ragnar Th. Sigurðsson

10

Helgin 10.-12. október 2014

Börn samtímans eru vön því að geta valið sér efni við hæfi á sjónvarpsstöðvunum eða gegnum netið, hvort heldur horft er á sjónvarpsskjá, tölvuskjá eða skjá snjallsímans. Vera kann að mörg þeirra dvelji of lengi í þessum víddum í stað þess að fara út að leika sér – en víst er glápið auðveld lausn fyrir vinnulúna foreldra og forráðamenn. Það þarf ekki mikið fyrir þeim að hafa á meðan. Börnin eru fljót að læra meðferð þessarar tækja og ekki há í loftinu þegar þau sækja sér efnið af kunnáttu. Það er hins vegar ekki gefið að afinn og amman séu stödd á sömu blaðsíðu, einkum afinn. Mér þykir þægilegast að kveikja einfaldlega á barnaefni í sjónvarpinu að morgni dags – og á þá við helgarmorgna þegar mestar líkur eru á að ungviði sé í okkar umsjá. Þess utan kann ég að kalla fram Krakkastöðina og get svo sem fundið á YouTube ýmsa þætti sem hæfa aldri barnanna, hvort heldur eru Stubbarnir eða ofurbíllinn Leiftur McQueen. Þetta er hins vegar ekki í boði þegar við förum með barnabörnin í sveitina. Þar er ekkert val. Aðeins barnadagskrá Ríkissjónvarpsins. Það dugar mér að morgni dags – og börnunum líka. Þau gera sér hvorki rellu vegna fæðar sjónvarpsrása né netleysis sem kemur í veg fyrir tölvu- og símagláp. Þetta þýðir líka að börnin, þau sem aldur hafa til, horfa á það sama og hinir fullorðnu þegar kvölda tekur. Síðastliðið laugardagskvöld vorum við með tvo fimm ára drengi og einn tveggja ára í okkar umsjá í sveitinni. Litla barnið sofnaði fljótt og það var svo sem ekki fyrirferðin í þeim stærri heldur. Drengirnir höfðu hamast úti allan daginn. Samt vildu þeir ekki fara að sofa strax. Sjónvarpið var í gangi án þess að amman og afinn festu hugann við það. Ég heyrði að kynnt var myndin Kitty Kitty Bang Bang, ævintýra- og fjölskyldumynd frá árinu 1968. Okkur fannst raunar að Magnús Geir hefði getað gert betur á besta útsendingartíma á laugardagskvöldi fyrir okkur sveitafólkið en létum gott heita. Það er þröngt í búi hjá Ríkisútvarpinu og vafalaust hefur þessi 46 ára gamla mynd fengist fyrir lítið. Ég kannaðist við nafnið á myndinni og aðalleikaranum, Dick Van Dyke, sem einkum lék á móti Julie Andrews í söngvamyndum þess tíma. Hvort ég hafði séð hana á unglingsárum mundi ég ekki. Kosturinn við myndina var að þetta var ævintýramynd sem drengirnir festu hugann við. Hún fjallaði um töfrabíl sem ýmist gat ekið, siglt eða flogið um loftin blá. Þess utan voru tvö börn meðal helstu leikara en heldur versnaði í því þegar illmenni í kvikmyndinni lét veiða þau og setja í búr. Svo vond meðferð á börnum skelfdi drengina svo þeir leituðu í faðm ömmu sinnar eftir öryggi. Samt vildu þeir

horfa áfram enda sagði ég, án þess að hafa neitt fyrir mér í því, að allt færi vel að lokum og börnin slyppu úr prísundinni. Þetta varð til þess að við sáum lok myndarinnar. Auðvitað fór það eins og spáð var, börnin sluppu ósködduð. Faðir þeirra, túlkaður af fyrrnefndum Dick Van Dyke, brast í söng í tíma og ótíma og reddaði málunum. Barnvonda fúlmennið fékk makleg málagjöld. Myndin hafði samt meiri áhrif á fimm ára guttana en við áttuðum okkur á. Það fyrsta sem ég heyrði þegar ég vaknaði á sunnudagsmorgninum var tal þeirra, nánast á innsoginu. „Þetta var hræðileg mynd,“ sagði annar og hinn gat ekki verið meira sammála. Það er ekki víst að Magnús Geir hafi gert sér grein fyrir þessu þegar hann setti myndina á dagskrá á vökutíma barna með aðgang að aðeins einni sjónvarpsrás. Svo má auðvitað ávíta ömmu og afa fyrir að fylgjast ekki betur með dagskránni en svo að þau hafi leyft tveimur fimm ára drengjum fylgjast með því þegar barnafangari í ríkinu Vúlgaríu veiddi tvö börn. Við höfðum það okkur þó til afsökunar að við þekktum ekki gjörla efni ævintýra- og fjölskyldumyndarinnar. Skelfing drengjanna vegna barnaveiðanna í Vúlgaríu varð til þess að ég gúglaði þessa frægu söngvamynd, Kitty Kitty Bang Bang. Það gat varla annað fyrirbrigði borið þetta nafn enda rímaði nafn myndarinnar við hljóðin í fyrrnefndum töfrabíl í kvikmyndinni. Fyrsta leit mín í hjá Google sjálfum skilaði hins vegar engum niðurstöðum um þessa gömlu kvikmynd. Þess í stað blasti við mér glyðra með sama nafni og kvikmyndin. Sú var sögð allt í senn, söngkona, leikkona, dansari og sýningarstúlka. Í kynningu á henni var jafnvel gengið svo langt að kalla hana súperstjörnu. Fjöldi mynda fylgdi frásögnum af téðri Kitty Kitty Bang Bang og áttu þær það allar sameiginlegt að söngkonan var ber að kalla. Af þeim mátti dæma að hún syngi allt sitt prógramm berbrjósta með rassinn út í loftið. Aldrei hafði ég heyrt þessarar valinkunnu listakonu getið, en það segir meira um mig en stórstjörnuna. Eflaust er prógramm hennar hið ágætasta og alls ekki reiknað með að fimm ára drengir fylgist með því. Við hefðum trúlega tekið fyrir augun á litlu drengjunum hefði Kitty þessi skyndilega birst á skjánum í stað hins ráðagóða Dick Van Dyke í baráttunni við barnaveiðarann. Ég velti því samt fyrir mér hvað gerist þegar drengirnir, flinkir sem þeir eru á öll snjalltækin, fletta í sakleysi sínu upp á Kitty Kitty Bang Bang til þess að sjá aftur „hræðilegu myndina“ en fá þess í stað brjóstin og rassinn á glyðrunni. Þá eru hvorki amma né afi til staðar til þess að grípa fyrir augu þeirra – eða slökkva.

Jóga fyrir alla Sólveig Þórarinsdóttir

Teikning/Hari

SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT


Brandenburg

Seiðandi verk um ástir og örlög, og löngunina til að hlýða kalli listagyðjunnar í hörðum heimi FRUMSÝNT 17. OKTÓBER – UPPSELT Lau 18/10 kl. 19:30 – 2. sýning – Uppselt

Fim 30/10 kl. 19:30 – 5. sýning – Uppselt

Fös 7/11 kl. 19:30 – 9. sýning – Örfá sæti

Fim 23/10 kl. 19:30 – 3. sýning – Uppselt

Fös 31/10 kl. 19:30 – 6. sýning – Uppselt

Lau 8/11 kl. 19:30 – 10. sýning – Örfá sæti

Fös 24/10 kl. 19:30 – 4. sýning – Uppselt

Lau 1/11 kl. 19:30 – 7. sýning – Uppselt

Fim 13/11 kl. 19:30 – 11. sýning – Uppselt

Lau 25/10 kl. 19:30 – aukasýning

Fim 6/11 kl. 19:30 – 8. sýning – Uppselt

Fös 14/11 kl. 19:30 – 12. sýning – Uppselt

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ

WWW.LEIKHUSID.IS Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is


40

bílar

Helgin 10.-12. október 2014

 ReynsluakstuR MeRcedes -Benz B - class 4Matic

î PERU DRAUG ARNIR ! Ný‡ rst— nleikar

Öruggur snjallbíll Mercedes-Benz B-Class 4matic er fallegur fjölskyldubíll sem búinn er margvíslegri tækni sem eykur á öryggi við akstur. Skynjarar eru á öllum hliðum sem minnka til muna líkur á að rekast utan í aðra bíla á þröngum bílastæðum.

M NORÐURLJî SASAL H… RPU 1. OG 2. JANò AR 2015, KL. 17:00

HOFI AKURYRI

3. JANò AR 2015. KL 17:00 & 20:00 MIÐASALA ER HAFIN ç HARPA.IS, MENNINGARHUS.IS & MIÐI.IS ATHUGIÐ TAKMARKAÐ MAGN MIÐA - AÐEINS ÞESSIR SÝNINGADAGAR

AÐ SKANNA QR RA A B

MA

Á

NN

ÐF TIL A

ÞINN

NN ÐA KÓ

ÞÚ ÞA RF T

#OPERUDRAUGARNIR finndu î perudrauganna ‡ facebook.com/operudraugarnir

JAS TA B

NN ÆKLINGI

Í ÍS

ercedes-Benz B-Class 4matic er fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll, smár að utan en stór að innan. Hann er enginn venjulegur bíll, heldur má segja að hann sé nokkurs konar snjallbíll því hann býr yfir ýmsum kostum sem miða að því að auka öryggi við aksturinn. Til dæmis er bakkmyndavél sem sýnir ekki aðeins umhverfið á bak við bílinn heldur líka stefnuna, til dæmis ef bæði er verið að bakka og beygja í einu. Fyrir ofan aftursætin eru ljós sem ökumaður getur fylgst með í bakspeglinum þegar verið er að bakka og því fleiri ljós sem kvikna, því nær er ökumaður að aka á. Allt eru þetta kostir sem undirrituð, bakkhræddur bílablaðamaður, kann vel að meta. Að framan og á hliðum eru skynjarar og sömuleiðis ljós fyrir ofan bakspegil sem gefa til kynna hversu langt er í að ekið sé á. Með alla þessa tækni að vopni er ekki annað hægt en að troða sér í og úr bílastæðum af svo til fullkomnu öryggi.

Mercedes-Benz B-Class 4matic Stærð á vél: 2000cc Hestöfl: 184 Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri: 6,5 l Útblástur: 151 gr Lengd: 4359 mm Hæð: 1786 mm Stærð farangursrýmis: 488L sæti uppi/1547 sæti niðri Grunnverð: 5.980.000.Ekki eru öll öryggisatriðin upp talin því bíllinn lærir inn á aksturslag ökumanns og ef það er orðið óvenjulegt kviknar mynd af kaffibolla í mælaborðinu, svona til merkis um að nú sé kominn tími til að hvíla sig. Bíllinn er líka einstaklega tillitssamur í rigningu og kveikir sjálfur á rúðuþurrkunum þegar rignt hefur í nokkrar sekúndur. Það er ágætt að þurfa ekki að spá í slíkt og gaman að aka bíl sem er líka að „hugsa“ um aksturinn. Eins og vera ber þegar Benz á í hlut er bíllinn mjög fallegur að innan og sætin úr leðri, armpúði er á milli framsæta og aksturinn einstaklega þægilegur. Góðar hirslur eru við framsætin, til dæmis tvær með loki á milli sæta og önnur stærri undir armpúða. Með því að

Hægt er að snúa takka á milli framsætanna og skipta þannig um stöð í útvarpinu. Myndir/Hari

snúa takka á milli framsætanna er hægt að skipa um útvarpsstöð á öruggan hátt því engin þörf er á að taka augun af veginum í leitinni að góðri tónlist eða áhugaverðum umræðuþætti. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is

1B 6BLS ÆKLINGUR

STÚTFULLUR AF ÖLLUM HEITUS TU TÖLVUGRÆJUNUM

Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is


Opnunartilboð 6.-11. októbe r að Bíldshöfða 10

Ferðavörur

Með hverjum tveimur Trico rúðuþurrkum fylgja 5 lítrar af Vaski rúðuvökva

Kauptu tvo brúsa af Wonder Wheels bílavörunum og sá þriðji fylgir með að eigin vali.

3fyrir2

20% afsláttur

fgeyminn Við mælum ra m þér að í bílnum þínu su kostnaðarlau

Stilling hf. | Sími 520 8000 | www.stilling.is | stilling@stilling.is


heimili & hönnun

42

Helgin 10.-12. október 2014

Hef lært að tengjast hlutum ekki persónulega

É

g vil helst alltaf hafa notalega birtu og kertaljós. Litríkir hlutir ná oft athygli minni og sérstaklega ef þeir eru bleikir eða fjólubláir. Líklega vil ég hafa bleika litinn til að fá mýkt og kvenleika inn á heimilið því ég er eina konan á heimilinu, á móti fjórum karlmönnum,“ segir Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktorsnemi í lýðheilsuvísindum. Hún býr í Garðabænum ásamt þremur sonum sínum og eiginmanni. „Ég hef lagt mikið upp úr því að drengirnir uni sér saman og séu til staðar fyrir hvern annan þegar eitthvað bjátar á. Eiginmaðurinn er sjálfur natinn við drengina og er betri en ég í mörgum uppeldishlutverkum.“ Það nýjasta sem keypt var inn á heimilið er standlampi frá 1972, loftljós úr Góða hirðinum og svefnsófi frá Línunni. „Ég var að breyta „húsbóndaherberginu“ sem orðið var að ruslageymslu í virðulegt gestaherbergi.“ Hún segir það fara eftir tilefninu hvert hennar eftirlætisherbergi er en hún segir það vera forréttindi að hafa skrifstofu. „Ég vinn þar gjarnan eftir að börnin eru sofnuð. Miðstrákurinn minn er búinn

að óska eftir sérherbergi og því þarf ég líklega að pakka saman skrifstofunni á næstunni.“ Lára heldur sérstaklega upp á bókastandinn sem hún smíðaði á smíðanámskeiði í Iðnskólanum. „Bókahillan frá Epal er líka í svolitlu uppáhaldi því hún geymir bækur um flest áhugamálin mín. Ætli ég haldi ekki samt mest upp á vinnuskjáinn minn og fartölvuna.“ Natuzzi sófi er eftirlætishúsgagn Láru en henni finnst mjög notalegt að sitja í honum og lesa. „Ég hef samt lært að tengjast ekki persónulega hlutum á heimilinu eftir að Bing Bang ljósið okkar brotnaði í barnaafmæli. Við höfðum hengt það upp fyrr um daginn.“ Lára er með marga bolta á lofti en hún stefnir á að verja doktorsritgerðina sína næsta vor. „Samhliða doktorsnámi hef ég unnið fyrir Krabbameinsfélag Íslands í ýmsum störfum. Nýlega tók ég við starfi sem formaður Fagog fræðsluráðs Krabbameinsfélagsins. Auk þess hef ég ásamt Sigríði Örnu fylgt eftir bókinni „Útivist og afþreying fyrir börn“. Við höfum einnig haldið fyrirlestra þar sem við fjöllum um hvað fjölskyldan getur gert til að skapa góðar minningar.“

Lára G. Sigurðardóttir býr í Garðabænum ásamt þremur sonum sínum og eiginmanni. Lára lærði að tengjast ekki hlutum persónulega eftir að Bing Bang ljósið þeirra brotnaði í barnaafmæli. Ljósmynd/Hari

Mikið úrval af heimilistækjum

Mikið úrval af heimilistækjum Kæli og frystiskápar Kæli og frystiskápar Spanhelluborð Spanhelluborð Blástursofnar Blástursofnar Uppþvottavélar Uppþvottavélar

Heimilisr tækjadaga

20% afsláttur

Hátún 6a • 105 Rvk • Sími: 552 4420 • fonix.is

Hátún 6a • 105 Rvk • Sími: 552 4420 • fonix.is


9.995 kr.

NýTT

Í VERSLUN Noctuam-ugla Kopar. H 45 cm. Einnig til svört eða grá. 9.995 kr.

2.995 kr.

Two-púði

Lake-borðstofuborð + Veno-borðstofustóll

Púði með tölum. 30 x 50 cm. Drapplitaður, ljósgrár, svartur eða grár. 2.995 kr.

Borð úr gegnheilli olíuborinni eik. L 150 x H 75 x B 90 cm. 99.900 kr. Framlenging L 50 x B 90 cm. 19.900 kr. Borðstofustóll með snúningsfæti. Svart leðurlíki. 23.900 kr.

6.995 kr.

34.995 kr.

19.900 kr.

frá 9.995 kr.

Bamboo-diskur

Boule-loftljós

Paris-borðstofustóll

Bowl-skál

Diskur með svartri skál. H 4,5 x 31 cm. 6.995 kr.

Loftljós úr burstuðum kopar. Ø34 cm. 39.995 kr. Einnig til svart eða hvítt. 34.995 kr

Svört plastseta með hvíttuðum eikarfótum. 19.900 kr.

Brass skál. 20 x 5 cm. 9.995 kr. 30 x 5 cm. 19.995 kr. 40 x 5 cm. 24.995 kr.

39.900 kr.

Mikið úrval af

kort 295 kr.

GJAFAVÖRU

Rikke mai Gople-skemill Ljósgrár skemill. 55 cm. 39.900 kr.

Kort, 22 gerðir. 18 x 24 cm. 295 kr. Plakat, 10 gerðir. 50 x 70 cm. 1.495 kr.

995 kr. 3

1

2

Nýr bæklingur 1: Neena-vasi. Grár keramikvasi. H 13 cm. 1.195 kr. 2: Sun-vasi. Keramikvasi H 15 cm. 4.495 kr. 3: Pay-vasi. Grár keramikvasi. 25 cm. 6.995 kr.

ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30

Camembert-beygla Camembert-ostur, sólþurrkað tómatpestó, rauðlaukur, basilolía, papriku chili sulta og salatblanda. 995 kr.


heimili & hönnun

Mikil „ljós“ vakning að eiga sér stað Þ

egar fólk ræðst í framkvæmdir er margt sem þarf að hafa í huga varðandi lýsingu, raflagnir og rafbúnað,“ segir Skarphéðinn Smith, framkvæmdastjóri hjá S. Guðjónsson, aðspurður um hvað sé mikilvægt að hafa í huga þegar fólk er að byggja. Hann ráðleggur húsbyggjendum að ráðfæra sig við fagfólk um raflagnir og rafbúnað ef þeir hafa í hyggju að ráðast í framkvæmdir. „Rafvirkjameistari ber ábyrgð á verklegri framkvæmd og er ráðgefandi í efnisvali og lausnum allt fram að lokaúttekt. Eftir það er raflögn ábyrgð húseigenda.“ Raflagnahönnuður ber ábyrgð á að kynna hvaða lausnir eru í boði, þarfagreina og útfæra raflagnakerfi sem og lýsingu, hljóð og mynd. „Yfirleitt er um samvinnuverkefni að ræða milli hönnuða, rafvirkjameistara og húsbyggjanda þegar kemur að efnisvali. Því er mikilvægt að vanda til verka við þarfagreiningu.“ Mikilvægt er að húsbyggjandi skoði sýningarrými verslana og ráðfæri sig við hönnuði og arkitekta til að átta sig á úrvalinu áður en hafist er handa við hönnun lýsingar. Skarphéðinn segir að viðeigandi lýsing sé ákaflega mikilvæg og kveðst sjá breytingar í þeim efnum. „Það hefur mikil „ljós“ vakning átt sér stað undanfarin ár. Áður fyrr var þetta einfalt, ein loftdós í hvert herbergi og 60W ljósakúpull eða kastari settur í loftið. Þetta hefur heldur betur breyst með tilkomu innfelldra halogen ljósa, flúr- og ledlampa í beina

eða óbeina lýsingu svo eitthvað sé nefnt.“ Hann segir að óbein lýsing sé í miklu uppáhaldi hjá þeim og að hún sé afskaplega þægileg og rómantísk. „Hún er kannski sú tegund af lýsingu sem fæstir kannast við. Flúrlömpum eða díóðuborðum er komið fyrir upp á gifsloft eða undir innréttingum svo ljósgjafinn er ekki sýnilegur. Birtan flæðir þá niður veggi eða gólf.“ Hann segir að það hafi aukist til muna að koma slíkum lömpum fyrir inni á baðherbergi, bak við hirslur eða meðfram veggjum í stofu. Hann bendir auk þess á mikilvægi góðrar lýsingar í öðrum rýmum eins og í eldhúsinu. „Eldhúsið er sá staður þar sem við eyðum hvað mest af okkar tíma og því þarf að hafa góða vinnulýsingu til að athafna sig.“ Lýsingarhönnuðir og ráðgjafar hjá S.Guðjónsson veita viðskiptavinum ráðgjöf og tillögur. „Við erum með mjög hæft og reynslumikið starfsfólk sem kemur með lauslegar tillögur þér að kostnaðarlausu. Við bjóðum viðskiptavinum einnig að fullhanna lýsingu og skila hönnuninni á þrívíddarformi gegn gjaldi. Þetta gefur viðskiptavinum oft mjög góðar vísbendingar um útkomuna. Kostnaðurinn við þrívíddarteikningar fer eftir rýminu, stærð þess og hversu flókið það er. Það er matsatriði hvort hennar sé þörf og hverjar óskir viðskiptavinarins eru. S. Guðjónsson hefur þó haft það þannig að ef fólk kaupir allan búnað af okkur fæst hluti af hönnunarkostnaði endurgreiddur,“ segir Skarphéðinn.

44

Helgin 10.-12. október 2014

Skarphéðinn Smith, framkvæmdastjóri S. Guðjónsson.

Viðskiptavinum er boðið að hanna á þrívíddarformi.

Þrívíddarformið gefur oft góðar vísbendingar um útkomuna.

Starfsfólk S. Guðjónsson veitir lauslegar tillögur viðskiptavinum að kostnaðarlausu.


Octo 4240 ljós frá Secto Verð frá 159.900 kr.

Pasmore hægindastóll frá Minotti Verð frá 399.900 kr.

Bacio sófi frá Rolf Benz Verð frá 799.900 kr.

Patchwork gólfmotta frá Elle

Eclipse sófaborð frá Stua

Sniðin eftir máli. Verð frá 85.900 kr. pr. fm

Verð frá 34.900 kr.

Góð hönnun gerir heimilið betra

OPIÐ Á LAUGARDÖGUM FRÁ 11–16

Við leggjum mikinn metnað í að bjóða aðeins vandaðar vörur og tefla fram því besta í evrópskri hönnun. Úrvalið einkennist af fallegri og fjölbreyttri hönnun sem stenst

PIPAR\TBWA • SÍA • 143301

tímans tönn. Markmið okkar er að aðstoða viðskiptavini við að fegra heimili sín.

Omaggio vasar / Verð frá 3.890 kr.

Catifa 46 stóll / Verð 49.900 kr.

Silvia ljós / Verð frá 13.900 kr.

Nido hægindastóll / Verð frá 179.900 kr.

ÓTAL STÆRÐIR

Hægt að raða saman

Quadrant hillueining, L: 154,8 cm, H: 80,5 cm / Verð frá 132.850 kr.

OPIÐ VIRKA DAGA KL. 11–18

• LAUGARDAGA KL. 11–16 • HLÍÐASMÁRA 1 • 201 KÓPAVOGI • 534 7777 • modern.is

CUCU klukkur / Verð frá 12.900 kr.


heimili & hönnun

46

Helgin 10.-12. október 2014

Ljósaskreytingar í innanhússhönnun

Það er óþarfi að eyða miklum peningum í lýsingu til að lífga upp á rými. En það er gott að þekkja grundvallaratriðin varðandi hagnýta lýsingu og skrautlýsingu.

S

krautlýsing skapar ákveðið andrúmsloft og dregur fram lögun hluta og er misjöfn eftir herbergjum. Dimm lýsing er hentug í svefnherberginu og björt lýsing í barnaherberginu. Hinsvegar þarf sá möguleiki að vera fyrir hendi að aðlaga lýsinguna að þeim athöfnum sem fara fram í rýminu. Lýsingu í eldhúsi þarf til dæmis að laga að því hvort verið er að halda matarboð eða þrífa. Fagfólk í húsgagnaverslunum getur aðstoðað þig við val á lýsingu. Hægt er að skipta ljósaskreytingum í þrjá flokka en þeir eru hefðbundin lýsing, vinnulýsing og áherslulýsing. Blandaðu þessu þrennu saman til að ná fram skrautlýsingu.

Vinnulýsing er notuð til að lýsa minni svæði með bjartara ljósi. Hefðbundin lýsing. Ljósið endurkastast milli veggja og lofts.

Hefðbundin lýsing

Hefðbundin lýsing lýsir upp rými fyrir sýnileika og öryggi. Ljósið endurkastast milli veggja og lofts til að ná yfir eins mikið svæði og

Stólinn Spari er hannaður af Erlu Sólveigu Óskarsdóttur fyrir Á. Guðmundsson ehf og fæst í mismunandi litum og áklæðum

VAKANDI!

36% þeirra sem beita drengi

kynferðislegu ofbeldi eru ókunnugir karlar. blattafram.is

VERNDARI BARNA Í 10 ÁR

Vinnulýsing

Vinnulýsing lýsir minni svæði með

bjartara ljósi. Vinnulýsing ætti að vera þrisvar sinnum bjartari en hefðbundin lýsing. Reyndu samt að lýsa rýmið vel með hefðbundinni lýsingu í staðinn fyrir að nota mjög bjarta vinnulýsingu, en það gæti valdið þreytu í augunum.

Áherslulýsing er notuð til að draga athygli að málverkum, höggmyndum og öðrum munum á heimilinu. Notaðu perur sem eru ekki meira en þrisvar sinnum bjartari og hefðbundna lýsingin í rýminu. Halogen ljós eru bestu áhersluljósin.

Áherslulýsing

E

ldhúsið er staður til að næra sálina og líkamann. Því er mikilvægt að eldhúsið sé eins þægilegt, fallegt og hagkvæmt og mögulegt er. Hér eru nokkur heilræði sem gott er að hafa í huga þegar hanna á hið fullkomna eldhús:

Raunhæft mat á þarfir og langanir

Áður en farið er af stað með að hanna nýtt eldhús er mikilvægt að skoða hvað það er sem þú vilt, hvað þú getur raunverulega fengið og hvað virkar best. Það er misjafnt eftir hverjum og einum hverskonar eldhús hentar best. Reyndu að meta á raunhæfan hátt hversu miklum fjárhæðum þú getur eytt áður en þú byrjar að hanna eldhúsið. Reyndu síðan að velja gæðavörur sem henta þínum fjárhag.

TILBOÐ

ALMENNT VERÐ

EX20

95.026 kr.

TILBOÐSVERÐ

66.518 kr.

skrifstofustóll Hæðarstillanlegt bak Armar hæða- og dýptarstillanlegir Dýptarstilling á setu

Að mörgu er að huga þegar hanna á nýtt eldhús.

Nýjungar eða breytingar Þó að núverandi eldhús þarfnist breytinga er ekki þar með sagt að þú þurfir að rífa allt niður og byrja frá grunni. Hönnun og smíði eldhúss fellur í fjóra meginflokka: • Nývirki: Byggt alveg frá grunni. Veitir meira frelsi til sköpunargleði í hönnun. Getur aftur á móti kostað háar fjárhæðir. • Gera upp: Felur í sér meiriháttar breytingar sem gætu haft mikil áhrif á ásýnd eldhússins. Breytingarnar eru þó háðar stærð og lögun eldhússins. • Endurnýjun: Felur í sér endurbætur og lagfæringar í takt við núverandi útlit eldhússins. • Skreytingar: Ef einungis þarf að gera eldhúsið fallegra eða hagkvæmara er óþarfi að gera miklar breytingar. Stundum er nóg að kaupa ný heimilistæki, mála eða skipta um eldhúsborð.

Með litlum tilkostnaði Hvort sem þú ert að byggja upp frá grunni eða endurnýja geta ófyrirséð útgjöld hlaðist upp á skömmum tíma. Skipulag og hagsýni skiptir miklu máli til lengri tíma litið. Flokkaðu allar breytingar sem þú vilt gera eftir því hvort þær eru nauðsynjar eða langanir. Biddu vini og fjölskyldu um aðstoð við vinnuna ef hægt er.

Hallastilling á baki, fylgir hreyfingu notanda Hæðarstilling setu Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd notanda Sjálfstæð „fljótandi“ hallastilling setu fylgir hreyfingu notandans

Að ráða fagaðila

Mjúk hjól

Það getur sparað mikinn tíma og vinnu að láta fagaðila sjá um verkið. Skoðaðu möguleikann á að ráða fagaðila með tilliti til hversu miklar breytingar þú vilt gera og fjárhags.

Íslensk hönnun & handverk

STOFNAÐ 1956

Góð lýsing lífgar rýmið upp.

Heilræði við hönnun á eldhúsi

spari

VERTU

mögulegt er. Hefðbundin lýsing kemur frá yfir-ljósum sem lýsa upp á við og undir-ljósum sem lýsa niður á við. Sumir borð- og gólflampar lýsa bæði upp og niður.

Notaðu áherslulýsingu til að draga athygli að munum á heimilinu.

Nokkrar ráðleggingar

Bæjarlind 8-10 201 Kópavogur

s: 510 7300 www.ag.is

• Reyndu að hafa fjarlægðina milli vasksins, ísskápsins og eldavélarhellnanna í 3-7 metra beinni línu. • Hafðu vaskinn milli ísskápsins og eldavélarhellnanna ef mögulegt er.

Stundum er betra að láta fagmenn sjá verkið

• Ef ofninn er innbyggður í vegginn er betra að hafa smá pláss milli hans og ísskápsins öryggisins vegna. • Athugaðu hvort allt pláss sé fullnýtt.

Hönnun með tilliti til stærðar Ef eldhúsið er mjög lítið má athuga hvort hægt sé að stækka það með plássi úr öðrum herbergjum. Ef það er ekki í boði má stækka glugga eða setja inn fleiri glugga eða þakglugga. Mörg heimili eru með eldhús í miðstærð. Til stækka það enn frekar er hægt að brjóta niður veggi og tengja þannig eldhúsið við önnur rými.

Hönnun með tilliti til lögunar Svæðið sem tengir vaskinn, eldavélarhellurnar og ísskápinn myndar ákveðinn þríhyrning því þetta er það sem er mest notað í eldhúsinu. Þessi þríhyrningur ákvarðast af lögun eldhússins.

Borðhald Við hönnun eldhúss þarf að hafa í huga hvort það eigi einnig að vera notað sem borðstofa eða aðeins til að borða morgunmatinn. Hér þarf einnig að hafa stærð og lögun eldhússins í huga.


48

fjölskyldan

Helgin 10.-12. október 2014

Hugmyndaferðalag fyrir börn á aldrinum 5-7 ára Á Kjarvalsstöðum stendur nú yfir sýning á verkum eins virtasta listamanns Svía af sinni kynslóð, Andreas Eriksson (f.1975). Eriksson, sem meðal annars var fulltrúi Svíþjóðar í norræna skálanum á Feneyjartvíæringnum árið 2011, hefur aðallega unnið að málaralist síðastliðna tvo áratugi en á yfirlitssýningunni eru líka ljósmyndir, höggmyndir, kvikmyndir og vefnaður. Yfirlitssýningin er útgangspunktur Ör-námskeiðs sem haldið verður fyrir börn á aldrinum 5-7 ára í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum um helgina. Hugmyndasmiðjan er opin smiðja fyrir alla og tilgangur hennar er að veita börnum innblástur í skapandi samvinnu við að skoða og rannsaka myndlist, uppgötva eitthvað nýtt og verða fyrir áhrifum af heimi listarinnar. Leiðbeinandi um helgina er Unnur Mjöll S. Leifsdóttir myndlistarmaður en hún vinnur með gjörninga í verkum sínum þar sem hún skoðar m.a. það hugmyndaferðalag sem listamaðurinn leggur í

við vinnslu á listaverki. Á námskeiðinu verður lagt í þetta hugmyndaferðalag listarinnar og ef veður leyfir verður einnig farið í stutta rannsóknarferð um Klambratún áður en hafist er handa í smiðjunni. Námskeiðið fer fram á Kjarvalsstöðum laugardaginn 11. október milli klukkan 13 og 16. Aðgangur er ókeypis og óþarfi er að skrá sig. -hh

Barna- og fjölskylduvernd SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTS

KRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164

Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.

Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is

Er blóraböggull í fjölskyldunni? M

ér finnst óþægilegt þegar stjúpsonur minn lokar sig af inni í herbergi. Hann stjórnar bæði manninum mínum og heimilinu með fýlu, ekki hjálpar mamma hans til með illu umtali. Það er nú flestum kunnugt að baknag og langvarandi ágreiningur foreldra og er ekki eingöngu til ama og leiðinda, ágreiningurinn er líka börnum beinlínis skaðlegur og flækir líf þeirra stundum langt fram á fullorðinsár. Geta þeir verið á sama tíma í afmæli barnabarnanna þegar þar að kemur? Við skilnað hafa foreldrar ekki lengur sömu yfirsýn yfir líf barna sinna og áður, séu deilur á milli þeirra verður hún enn minni. Börn læra að rugga ekki bátnum „að óþörfu“ með umræðum um hvað eigi sér stað á hinu heimili þeirra. Þó hlutirnir lagist eitthvað upplifa sum að þeim sé ekki trúað. En hann var frekar daufur drengurheiMur barna inn sem var þreyttur á því að þurfa sífellt að verja mömmu sína, þegar pabbi hans og stjúpa sögðu hana tala illa um þau. „Það er ekki satt, ekki lengur,“ sagði hann brostinni röddu. Mamma hans hafði talað illa um þau í fyrstu en hún var löngu hætt því og hvatti hann frekar en latti að fara til pabba síns. Þeir feðgar höfðu alltaf átt gott samband og fannst mömmu hans sorglegt að pabbi hans virtist sjaldan gefa sér tíma fyrir son sinn eftir að hann fór í nýtt samband. Mamma hans hafið reynt að ræða um það við pabba hans en hann tók því illa og sagði hana ekki geta unnt sér þess að hann væri ástfangin. Hún yrði að hætta að beita syni þeirra gegn honum. Strákurinn fann sig ekki lengur heima hjá pabba sínum eftir að hann fór í nýtt samband. Stjúpan hafið verið mjög skemmtileg fyrst og pabbi hans glaður, en Valgerður nú var andrúmsloftið þrungið spennu þegar hann var hjá þeim. Streitan og áreitið sem fylgir erfiðum samskiptum foreldra veldur líka ósjaldan Halldórskvíða og pirringi hjá stjúpforeldrinu. Koma stjúpbarna á heimilið, sem í fyrstu dóttir fylgdi eftirvænting og áhugi, breytist gjarnan í kvíðahnút á mánudegi sé von á félagsráðgjafi þeim á föstudegi. Sé samstarf foreldris og stjúpforeldrisins á heimilinu ábótavant, fylgir veru barnanna enn meiri streita og kvíði. Börn, rétt eins og fullorðnir, reyna og kennari að forðast slíkar aðstæður sé ekkert að gert. Áður en fyrrverandi er kennt alfarið um að börn séu ósátt á heimilinu eða vilja ekki koma er ástæða til að skoða með opnum huga hvort framkoma okkar sjálfra ýti undir deilur, sem og aðstæður barna/stjúpbarna á heimilinu. Algengt umkvörtunarefni barna í stjúpfjölskyldum er að þau fái sjaldan eða aldrei tíma ein með foreldri sínu, ekki sé gert ráð fyrir þeim, stjúpforeldri grípi sífellt inni í samskipti þeirra við foreldrið sitt og hlutirnir hafi gerst allt of hratt. Settar séu reglur og venjur sem þau eigi að tileinka sér á stuttum tíma. Sumum finnst að það sé gert upp á milli barna og þau fái litlar upplýsingar. En efinn um ást foreldris og að það muni standi með því þegar á þarf að halda, reynist þeim erfiðastur. Börn láta gjarnan líðan sína í ljós með hegðun sinni. Sé lítill skilningur á stöðu þeirra og þá fullorðnu skortir „verkfæri“ til að leysa málið á uppbyggilegan máta, lenda sum hver í hlutverki blórabögguls á heimilinu. Stjúpforeldri getur átt það til að réttlæta framkomu sína og slæma líðan með hegðun barnsins og leita sífellt að vísbendingum, stundum raunverulegum en oftast ímynduðum, um að eitthvað sé að barninu. Finni foreldri og stjúpforeldri ekki viðeigandi leiðir til að takast á við þessar aðstæður eða læra að fyrirbyggja þær, er hætta á að „lausn vandans“, felist í stopulum samskiptum eða skorið sé á öll tengsl við barnið. Börn þurfa fullvissu um að þau skipti foreldra sína máli og ekki sé skorið á tengslin við þau vegna erfiðra samskipta milli foreldra eða í stjúpfjölskyldunni sjálfri. Þegar horft er á hegðun og líðan barna í stjúpfjölskyldum má hafa í huga að þau hafa upplifað margvíslegan missi og sum óttast að missa enn meira. Félag stjúpfjölskyldna, með stoð og styrk velferðarráðuneytisins, býður upp á ókeypis símaráðgjöf – og fyrirlestra víða um land. Líttu við á www.stjuptengsl.is Börn þurfa fullvissu um að þau skipti foreldra sína máli og ekki sé skorið á tengslin við þau vegna erfiðra samskipta milli foreldra eða í stjúpfjölskyldunni sjálfri.

Finni foreldri og stjúpforeldri ekki viðeigandi leiðir til að takast á við þessar aðstæður eða læra að fyrirbyggja þær, er hætta á að „lausn vandans“, felist í stopulum samskiptum eða skorið sé á öll tengsl við barnið.


BARNADAGAR Í HEILSUHÚSINU

3 FYRIR 2

Lífrænt og náttúrulegt fyrir barnið þitt!

8. - 12. OKT.

Animal Parade

Hágæða náttúruleg bætiefnalína fyrir börn! Tuggutöflur.

25%

3 fyrir 2!

Villimey

Mamma Chia

Chia skvísur, stútfullar af næringu, sem millimál og í nestisboxið. Chia fræ + ávextir + grænmeti. Án viðbætts sykurs.

Tilboðsverð: 259 kr.

Sérvaldar, lífrænar jurtir sem hafa róandi, mýkjandi og styrkjandi áhrif á viðkvæma húð barna.

Ungagaldur: Rík af fjölómettuðum fitusýrum.

Án allra rotvarnar-, ilm- og litarefna Bossagaldur: Hefur reynst vel á útbrot og bleyjubruna. Einnig gott smyrsl á sviða og sár. Bumbugaldur: Ríkt af Omega 3 og E-vítamíni.

20% Babynat

Barnamatur frá 4 mánaða. Lífrænn og ljúffengur.

Verð: Lítil 275 kr. – Stór 366 kr.

30%

Weleda húðvörur síðan 1921

Algjörlega náttúrulegar – alveg eins og barnið þitt. Fullkomin leið til að stuðla að heilbrigðri húð.

20% Ný vörulína – Baby Derma!

Húðvörur fyrir ofurviðkvæma húð. Ilmefnalausar vörur.

Green People – Organic Babies Lífrænar hreinlætis- og húðvörur fyrir börn frá fæðingu.


50

ferðalög

Helgin 10.-12. október 2014

 MatarMenning nágr annaþjóðanna

Borðað úr búri nágrannanna Matarmarkaðir eru vinsælir áfangastaðir hjá ferðamönnum og í norrænu höfuðborgunum er mikill metnaður lagður í þessar menningarstofnanir.

Í

Östermalms Saluhall koma íbúar Stokkhólms þegar þeir ætla að elda eitthvað sérstaklega gott eða fá sér góða fyllingu í hádeginu. Það er því hvert sæti skipað um miðjan dag á þessum 126 ára gamla matarmarkaði og fyrir stórhátíðir liggur við að hleypa þurfi inn í hollum. Vinsældir Saluhallen í Stokkhólmi eru þó alls ekki einsdæmi því sambærilegir markaðir eru víða taldir nauðsynlegur hluti af borgarskipulaginu. Nýlega fengu því íbúar Oslóar og Kaupmannahafnar sín hús og í Helsinki er nýlokið viðhaldi á þekktasta matarmarkaði borgarinnar.

Dönum þótti þetta dýrt

Það var hart deilt á verðlagið í Torvehallerne við Nørreport í Köben haustið 2011 þegar markaðurinn opnaði. En eftir að hópurinn stækkaði sem varð háður andasamlokunni hjá Ma Poule, pizzunum hjá Gorm og kaffinu hjá Coffee Collective þá þögnuðu óánægjuraddirnar og í dag heimsækja um 60.000 manns Torvehallerne í viku hverri. Húsin tvö sem hýsa allt góðgætið eru orðin meðal þeirra staða sem laða til sín flesta ferðamenn í Kaupmannahöfn.

Ferskt blóð í Helsinki

Túristar eru líka stór hluti þeirra

Vikulega heimsækja um sextíu þúsund manns Torvehallerne í Kaupmannahöfn en þessi helsti matarmarkaður borgarinnar opnaði fyrir þremur árum.

sem fá sér í svanginn í Vanha Kauppahalli (Gamla Saluhallen) við suðurhöfnina í Helsinki. Gengi þess markaðar hefur verið upp og niður frá stofnun hans árið 1889 en hefur blómstrað eftir að ferðaþjónusta borgarinnar fór að dafna. Vanha Kauppahalli er reyndar nýopnað eftir að hafa verið lokað í meira en eitt og hálft ár vegna viðhalds. Tíminn var líka nýttur í að endurnýja úrvalið í húsinu og nú spreyta margir ungir verslunarmenn sig þar í fyrsta skipti. Þrátt fyrir það er markaðurinn ennþá sagður góður staður til að kynnast finnskri matarmenningu.

Styttist í lokun í Stokkhólmi

Það eru hnoðaðar kjötbollur í gríð og erg við standana í Östermalms Saluhall í Stokkhólmi og þeir sem vilja klassískan sænskan mat í höfuðborginni eru vel settir í þessari fallegu byggingu í útjaðri miðborgarinnar. Bakari hússins kann líka að búa til góða snúða og því hægt að slá margar flugur í einni heimsókn á markaðinn. Húsinu verður reyndar lokað á næsta ári því það er kominn tími á viðhald og á meðan færist starfsemin út á torgið fyrir framan.

Mysuostur og lax

Það er langt í næstu framkvæmd við Mathallen í Osló því húsið var

Mynd/Copenhagen MediaCenter

opnað í hittifyrra í útjaðri hins líflega Grünerløkka hverfis. Í Mathallen er mikið lagt upp úr því að gestirnir borði á staðnum og því leita margir ferðamenn þangað. Í Mathallen er líka að finna allt það sem Norðmenn eru þekktir fyrir þegar kemur að mat. Nóg er af laxi, skelfiski og villibráð og auðvitað mysuosti. Þeir sem vilja gera matarmenningu nágrannaþjóðanna skil ættu að koma við á þessum matarmörkuðum í næstu reisu. Vonandi styttist líka í að við getum boðið gestum okkar inn í þess háttar hús. Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is

Norðmenn fengu nýlega alvöru matarmarkað þegar Mathallen opnaði. Þar er fjölbreytt úrval fyrir þá sem vilja borða á staðnum. Mynd/Innovasjon Norge

Create Now – Reykjavík Grand Hótel, 15.-16. október Námsstefnan Adobe Create Now verður haldin á Grand Hótel Reykjavík með fjölda frábærra fyrirlestra um notkun Adobe hugbúnaðar fyrir ljósmyndun, prenthönnun, vefhönnun og kvikmyndagerð.

2 dagar, 27 fyrirlestrar frá 6 sérfræðingum Verð aðeins 15.000 kr.

Ókeypis kynningarfyrirlestur um Adobe Creative Cloud báða dagana. - Allir velkomnir. Nánari upplýsingar um dagskrá og skráning er á heimasíðu Hugbúnaðarsetursins: www.hugbunadarsetrid.is


Mjólk elskar Nesquik

Meira kalk, fleiri vítamín, betra bragð! Þú færð 33% meira kalk úr einu glasi af mjólk með Nesquik.


52

heilsa

Helgin 10.-12. október 2014

SOFÐU VEL ÁN VERKJA

20% AFSLÁTTUR GILDIR TIL 18. OKT.

6

ráð fyrir heilsuna Svefn

Svefn hefur mikil áhrif á líkamlega og andlega heilsu og algengt er að fólk sofi ekki nóg. Skortur á svefni getur haft áhrif á skap, einbeitingu, minni og aukið streitu. Þegar við sofum hvílist líkaminn og endurnærir sig.

–einfalt og ódýrt

Spönginni • Hólagarði • Skeifunni • Garðatorgi • Setbergi • Akureyri • www.apotekid.is

Heilsuborg 5 ára Opið hús 11. október frá kl. 11:00-14:00 DJ sólhattur

og þjálfarar okkar kenna saman í afmælishóptíma kl. 11:00

Hreyfing

Hreyfing er gríðarlega mikilvæg fyrir heilsuna. Þegar kemur að hreyfingunni telur allt, hvort sem það er að sleppa því að taka lyftuna eða fara í sund. Þolæfingar styrkja hjarta og lungu, styrktaræfingar styrkja vöðvana og teygjur auka liðleika og minnka líkur á meiðslum. Regluleg hreyfing getur minnkað líkur á þunglyndi.

Mataræði

Gott mataræði gerir gæfumuninn. Gott er að borða vel af ferskum ávöxtum, grænmeti og heilkorni og hafa þessa fæðu sem stóran hluta af mataræðinu. Gott að bæta við próteini, fiski, tófú og baunum. Mikilvægt er að borða ekki yfir sig, heldur passlega mikið. Á milli mála er gott að borða ávexti, grænmeti og hnetur og sleppa mat sem er mikið unninn.

Afmæliskaka a’la Sólveig kl. 12:30

100 heppnir

gestir fá gjöf frá Heilsuborg

Kynningar og tilboð á vörum og þjónustu

Morgunmatur

Gott er að byrja alla daga á hollum morgunmat. Þannig fær líkaminn orku til að takast á við viðfangsefni dagsins. Með því að borða morgunmat helst blóðsykurinn stöðugur. Morgunmatur minnkar líkurnar á að fólk borði yfir sig síðar um daginn.

Vatn

Líkaminn er að mestu vatn. Flestir drykkir og matur innihalda vatn sem líkaminn nýtir en hreint vatn er sem samt sem áður besti drykkurinn fyrir líkamann. Nægur vökvi er einnig nauðsynlegur fyrir heilann.

Gleði og húmor – dauðans alvara Edda Björgvins

verður með stórskemmtilegan fyrirlestur kl. 13:00

Allir velkomnir! www.heilsuborg.is

Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 108 • Reykjavík • Sími 560 1010

Minni streita

Streita getur haft slæm áhrif á líkamlega og andlega heilsu. Með því að stunda hreyfingu, hugleiðslu, sinna áhugamálum og vera úti í náttúrunni má draga úr streitu. Mikilvægt er að ofgera sér ekki í vinnunni og taka frí annað slagið og vera einn með sjálfum sér, fjölskyldu eða vinum.


R U G SKSIKLILSNKNINIPIGTN URMÁLI IR SKILNINGUR

R U G N I N UNÐ SUTSÐIG U INRGVUERGARA! STUÐNINGUR SKAPAR

ST

ningu eftir ADHD endurskinsmerki með teik masíðu Hugleik Dagsson eru til sölu á hei N1. ADHD samtakanna og á sölustöðum na Allur ágóði endurskinsmerkjan anna. rennur óskiptur til ADHD samtak

Endurskinsmerkið kostar 1.000 kr.

.is kjavík , sími 581-1110, www.adhd

108 Rey ADHD samtökin, Háaleitisbraut 13,

MÁLÞING UM ADHD OG FULLORÐNA ADHD samtökin efni til málþings um ADHD & fullorðna föstudaginn 17.október n.k. á Reykjavík Natura Icelandair Hótel. Allar nánari upplýsingar og skráning á www.adhd.is


54

heilsa

Helgin 10.-12. október 2014

Heilsuborg fagnar fimm ára afmæli „Heilsuborg er staður þar sem einstaklingar geta komið og bætt heilsu sína og fengið aðstoð ýmissa fagaðila ef á þarf að halda. Við erum því nokkurskonar brú milli líkamsræktar og heilbrigðisþjónustu og komum inn á bæði sviðin,“ segir Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir á Heilsuborg. Hún segir að markmið Heilsuborgar sé að aðstoða einstaklinga við að gera það sem þeir geta sjálfir gert til að bæta heilsuna hvort sem markmiðið er að fyrirbyggja sjúkdóma eða vinna með einhver heilsuverkefni sem þegar eru komin. „Við vinnum út frá fjórum hornsteinum góðrar heilsu sem eru regluleg hreyfing, góð næring, endurnærandi svefn og hugarró. Það þarf að huga að öllum þessum þáttum til að ná árangri með heilsuna,“ segir Erla. Nýjasta viðbótin í Heilsuborgina er Heilsumóttakan er þar er ráðgjöf fagaðila gerð enn aðgengilegri. „Nú er hægt að fá upphafsráðgjöf til að komast af stað hvort sem það er hreyfing, lífsstíllinn eða önnur verkefni. Í kjölfarið erum við síðan með nánari greiningu þar sem það á við og meðferð hjá okkur eða vísum í úrræði utan Heilsuborgar ef það hentar betur.“ Heilsuborg fagnar fimm ára afmæli sínu í dag og mun af því tilefni bjóða upp á afmælisdagskrá. „Á morgun, laugardaginn 11. októ-

Retap – fyrir heilsuna og umhverfið „Við vinnum út frá fjórum hornsteinum góðrar heilsu sem eru regluleg hreyfing, góð næring, endurnærandi svefn og hugarró,“ segir Erla Gerður Sveinsdóttir læknir.

ber höldum við upp á afmælið með pompi og prakt þar sem við verðum með opið hús milli klukkan 11-14. Við byrjum með skemmtilegum tíma í hreyfingu klukkan 11 þar sem við fáum plötusnúða til liðs við þjálfarana okkar og það verður mikil gleði. Sólveig sem margir þekkja af samfélagsmiðlum í gegnum „Lífsstíll Sólveigar“ hefur hannað sérstaka afmælisköku sem við munum bjóða gestum og gangandi klukkan

12.30. Það verður líf og fjör með kynningu á ýmiss konar þjónustu og vörum og 100 gestir fá afmælisgjöf frá Heilsuborg. Síðast en ekki síst mun Edda Björgvins koma og spjalla um húmor og heilsu klukkan 13. Við sjáum fyrir okkur líflegan og skemmtilegan dag í Heilsuborg þar sem allir eru velkomnir,“ segir Erla.

Retap-flöskurnar eru mjög sterkar og endingargóðar. Þær eru gerðar úr bórsílikat-gleri sem einnig er notað í tilraunaglös. Það er ekki aðeins sérlega sterkt heldur einnig mjög þétt svo að óhreinindi loða illa við það. Dönsk hönnun og þýsk framleiðsla. Ef þú gætir þess að drekka vatn yfir daginn verður einbeitingin betri og þú fljótari að hugsa. Með því að drekka vatn heldurðu réttu

rakastigi í húðinni. Réttur raki í húð kemur í veg fyrir hrukkur og bauga. Með því að halda réttu vökvamagni í líkamanum er þess gætt að öll líffæri virki sem skyldi. Og þú brennir fitu. Retap-flöskurnar fást í Boschbúðinni, Hlíðasmára 3. bosch.is Unnið í samstarfi við Bosch

Omega-3 fitusýrur

Heimsins hollustu fæðutegundir sem eru ríkar af omega-3 fitusýrum: n Hörfræ 75 kcal.

n Nautakjöt 175 kcal.

n Rósakál 56 kcal.

n Valhnetur 196 kcal.

n Sojabaunir 298 kcal.

n Blómkál 29 kcal.

Unnið í samstarfi við

n Sardínur 189 kcal.

n Tófú 164 kcal.

Heilsuborg

n Lax 158 kcal.

n Rækjur 135 kcal.

Ný kynslóð þrýstifatnaðar C

W-X íþróttafatnaður er hannaður til að bæta frammistöðu og draga úr hættu á meiðslum á öllum áreynsluþrepum, þ.e. við upphitun, æfingu og teygjur. Vörurnar eru í grunninn með þéttan þrýsting (e. compression) sem örvar blóðflæði og dregur úr myndun mjólkursýru í vöðvunum. Eins stuðlar þrýstingurinn að hraðari upphitun, auknu úthaldi og flýtir fyrir endurnýjun orku. „Það sem aðgreinir þessar vörur frá öðrum þrýstifatnaði er

innbyggður stuðningsvefur sem styður við helstu vöðva og liðamót þar sem álagið er sem mest við hreyfingu,“ segir Ingibjörg Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Tmark ehf. Stuðningsvefurinn byggir á japönsku tækninni „KinesiologiTaping“ og styður sérstaklega við lykil vöðvahópa og liðamót á álagssvæðum. Ásamt því að auka stöðugleika, jafnvægi, hreyfigetu og kraft dregur hann úr höggi og álagi við átak, hættu á meiðslum og þreytu í vöðvum.

Steinar og Gunnur hafa góða reynslu af CW-X buxunum.

fyrir endurnýjun orku. Eins tryggja sérstakar rákir loftflæði þar sem svitamyndun er mest. Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur hefur góða reynslu af vörunum. „Stuðningurinn í bolnum er einstakur. Hann gerir það að verkum að ég held betri stöðu á götuhjólinu mínu og skiptir slíkt miklu máli, þá sérstaklega í löngum hjólatúrum og keppnum. Ég hef verið að glíma við verk í vinstra hné vegna slits í brjóski. Generator buxurnar hafa hjálpað mér og finn ég talsverðan mun þegar ég nota þær. Mæli með þessum buxum fyrir þá sem eiga við hnévandamál að stríða. Ég á talsverðan fjölda af CW-X buxum og er alltaf með einar klárar til að nota eftir erfiðari keppnir enda líka frábærar recovery buxur.“

Vörurnar nýtast í öllum þrekhringnum, þ.e. við upphitun, æfingu og teygjur.

CW-X íþróttabuxur veita mismunandi stuðning. Helstu týpur eru:

bak, hné og maga. Góður stuðningur við mjaðmir, læri, IT band og kálfa/hásin.

að bættri líkamsstöðu, auknu jafnvægi og betri stjórn handa og axlahreyfinga.

GENERATOR: Hámarksstuðningur við mjóbak, mjaðmir, læri, IT band, hné, maga og lendarvöðva. Góður stuðningur við kálfa/hásin.

PRO: Hámarksstuðningur við mjóbak, mjaðmir, læri. Góður stuðning við hné og kálfa/hásin.

CW-X íþróttatoppar eru með tvær fimm punkta innri skálar með stuðningsvef sem dregur úr hristingi og aðstoðar við að halda lögun brjósta. Innbyggt teygjanlegt net undir brjóstunum hleypir út raka til að fyrirbyggja óþægi-

STABILYX: Hámarksstuðningur við mjó-

CW-X íþróttabolir styðja sérstaklega vöðva við herðablöð, axlir og síðu. Vefurinn stuðlar

lega uppsöfnun svita. Eins eru þeir með þægilegum stillingum sem auka sveigjanleika og tryggja fullkomna aðlögun. CW-X íþróttasokkar/kálfahlífar viðhalda góðri vöðvastöðu með því að styðja við kálfavöðva, ökkla og rist. Stuðningurinn dregur úr þreytu, eykur blóðflæði og flýtir

Gunnur Róbertsdóttir sjúkraþjálfari notar buxurnar við æfingar. „Mér hafa reynst þríþrautar stuttbuxurnar mjög vel því þær styðja svo vel við mjaðmagrindina og mjóbakið. Sérlega gott þegar hlaupið er niður brekku og utanvega. Stabilyx buxurnar finnst mér mjög góðar til að styðja við hnén þegar maður er að byrja að æfa eftir hlé. Einnig nota ég buxurnar eftir æfingu eða daginn eftir til að flýta fyrir endurheimt.“ CW-X vörurnar fást í Útilífi, Intersport, Afreksvörum, Sportís og Crossfit Reykjavík. Nánari upplýsingar um vörurnar má finna á vefsíðunum tmark.is og cw-x. com og á facebook.com/tmark.sport.


BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT

LOKSINS FÁANLEGT Á ÍSLANDI

BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT er öflug andlitsmeðferð sem vinnur á náttúrulegan hátt gegn hrukkum og fínum línum og endurnýjar unglegt og geislandi útlit húðarinnar. Fyrsta og eina húðvaran í heiminum sem inniheldur þrjá frumuvaka, EGF, KGF og IL-1a sem eru framleiddir í byggplöntum. Frumuvakarnir eru náttúrulegir húðinni og stuðla að endurnýjun húðfrumna.

FYRIR

EFTIR 30 DAGA

Tímaritið Harper’s Bazaar í Bretlandi valdi BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT bestu húðmeðferðina árið 2013.

Greinileg minnkun á sýnilegum hrukkum hjá íslenskum notanda BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT

BIOEFFECT húðvörurnar frá íslenska líftæknifyrirtækinu Sif Cosmetics hafa á skömmum tíma tryggt sér sess sem eitt þekktasta íslenska vörumerkið á alþjóðlegum neytendamarkaði. Þúsundir ánægðra notenda um allan heim lýsa þeim sem húðvörum sem raunverulega virka. Hundruð greina hafa birst í virtum erlendum tímaritum á borð við Vogue, ELLE, Marie Claire o.fl, um einstaka virkni, hreinleika og íslenskan uppruna BIOEFFECT. Þær hafa einnig hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna og viðurkenninga.

ÚTSÖLUSTAÐIR Á ÍSLANDI

Aurum

Hagkaup

Sigurboginn

Saga Shop

Duty Free

Lyf og heilsa, Kringlunni

Snyrtistofan Ágústa

Steinunn


56

tíska

Helgin 10.-12. október 2014

Okkar blazer til í mörgum litum og stærðum.

Pelsar í öllum litum og gerðum

Verð kr. 7900 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

HAUSTÚTSALA

30% 50%

Pelsar af öllum stærðum og gerðum virðast vera aðalmálið í vetur, samkvæmt helstu tískuhúsunum. Það eru ekki bara gömlu klassísku pelsarnir sem fylla síður helstu tískublaðanna heldur eru marglitir gervipelsar það heitasta þennan veturinn, sem ætti að gleðja alla dýravini sem vilja ekki klæðast feldum. En sama hvers kyns feldurinn er þá hlýjar hann vel yfir veturinn og ætti því að vera kærkomin viðbót í fataskápinn hér á köldu eyjunni í norðri.

Marni

Myndir/Nordic photos/Getty

TIL

AFSLÁTTUR

AF VÖLDUM VÖRUM Smáralind • Við elskum skó

Pucci

Pucci

Stretchbuxur á 13.900 kr. Stærð 34 - 50. 5 litir: svart, stein/dökkgrátt, vínrautt, grænt, sandgrátt. • háar í mittið • rennilás neðst á skálm • 7/8 sídd

Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-16

síðuna okkar

Marni


tíska 57

Helgin 10.-12. október 2014

Prada

Altazurra

Prada

Altazurra

Maison Martin Margiela

NÝKOMIÐ GOTT ÚRVAL AF FLOTTUM SOKKUM OG SOKKABUXUM

Náttúruleg fitubrennsla Chili Burn töflurnar eru náttúruleg leið til fitubrennslu og innihalda meðal annars grænt te, chili og króm. Þær örva fitubrennslu og meltingu og minnka löngun í sykur.

T

il að léttast þarf að brenna fleiri hitaeiningum en innbyrtar eru og það getur reynst erfitt. Chili Burn er byltingarkennd tafla sem hjálpar við fitubrennnslu á náttúrulegan hátt,“ segir Birna Gísladóttir, sölu- og markaðsfulltrúi hjá IceCare. Chili Burn er náttúruleg fitubrennsla sem inniheldur grænt te, chili og króm sem hjálpa að örva fitubrennslu líkamans. Mælt er með að taka inn tvær töflur á dag, eina að morgni og eina að kvöldi, ávallt með mat. Chili Burn virkar með þreföldum hætti; það eykur brennslu, örvar meltingu og minnkar löngun í sykur.

Léttist um 17 kíló

Ruth fór úr stærð 12 í stærð 6 og líður stórkostlega eftir að hún fór að taka Chili Burn reglulega inn. Hún komst

aftur í brúðarkjólinn sinn eftir 37 ár. „Eftir að hafa eignast fimm börn átti ég erfitt með að missa aukakílóin. Þegar ég var 55 ára var ég alltaf að reyna að klæða af mér magann og forðaðist aðsniðin föt,“ segir hún. Hún las um Chili Burn í tímariti og ákvað að prófa það. „Ég hafði engu að tapa. Eftir að hafa tekið Chili Burn inn í sex mánuði var ég búin að missa rúm 13 kíló og eftir 12 mánuði var ég komin í þá þyngd sem ég vil vera í. Samtals er ég búin að missa 17 kíló. Ég er mjög ánægð með árangurinn og mæli með Chili Burn við vini og ættingja.“ IceCare kynnir  Chili Burn töflurnar eru ekki ætlaðar fólki með skerta lifrarstarfsemi eða lifrasjúkdóma.  Chili Burn skal taka með mat.

T.d. teg Julia á kr. 2.670,OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14

Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

Ruth missti 13 kíló á einu ári eftir að hún byrjaði að taka inn Chili Burn.

 Ætlað eldri en 12 ára

Chili Burn inniheldur  Chili jurtina – sem eykur  brennslu  Grænt te – sem örvar  meltinguna   Króm – sem minnkar sykurlöngun   Piparmyntuolíu – sem dregur úr uppþembu og vindgangi  B vítamín   Magnesíum 

Birna Gísladóttir, sölu- og markaðsfulltrúi IceCare.

Chili Burn fæst í öllum apóChili tekum, heilsuverslunum og tekum, íí heilsuhillum stórmarkaða. Hægt er að nálgast frekari Hægt upplýsingar á heimasíðu upplýsingar IceCare, www.icecare.is og á Facebook-síðunni IceCare Ehf.

• ÞÆGILEGAR • ÞEKJANDI • SOKKABUXUR • Lyfta upp rassi, grenna maga, læri, mjaðmir. • Mjúk mittisteygja, skerst ekki, situr vel, rúllar ekki. • Falleg áferð, flatir saumar, skrefbót úr bómull. 2.673 kr.


58

matur & vín ®

Helgin 10.-12. október 2014

Laugardagstilboð

– á völdum servéttum og kertum

og Nýir us t- og ir ha er véttum g e l l a f itir í s rl vetr a og ker tum

Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is

Opið laugardaga kl. 10-16  RéttuR vikunnaR

Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur. Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is

Pylsa án pulsu Íslenski barinn var opnaður við Austurvöll árið 2009 og var rekinn við góðan orðstír um skeið. Staðnum var á endanum lokað en hann var svo endurvakinn snemma á þessu ári á nýjum stað, í Ingólfsstræti þar sem Næsti bar var um árabil. Skemmst er frá að segja að það er hrein upplifun að heimsækja Íslenska barinn; stemningin er góð og maturinn alveg frábær. Við fengum að kíkja í eldhúsið með Adda kokki.

Tóti ferðakall – Bjórkokteill

SENNILEGA MINNSTI

ÚRAFRAMLEIÐANDI Í HEIMI

www.gilbert.is

4 cl Apricot brandy 3 cl mangómauk 3 cl appelsínusafi 2 cl sítrónusýróp Allt hrist saman. Fyllt upp með Einstök white ale Sigtað á ferskan klaka og skreytt með appelsínusneið


KVÖLDMAT? Hvað eigum við að hafa í

Helgin 10.-12. október 2014

matur & vín 59

Arnar Snævar Eggertsson er kokkur á Íslenska barnum. Hann reiddi fram þessa skemmtilegu pylsurétti fyrir okkur.

EKTA ÍTALSKT LASAGNE Einfaldlega ljÚffengt Lambapylsan, til vinstri, er gerð úr hægelduðum lambaskanka. Til hægri er humarpylsa úr leturhumri. Ljósmyndir/Hari

Humarpylsa fyrir 2 2 pylsubrauð Orlydeig 6 litlir leturhumrar Paprikusulta Hvítlauksmæjónes Klettasalat Paramesanostur

ÞÚ BÆTIR AÐEINS VIÐ:

500 g kjöthakki 3 dl mjólk

Aðferð: Humrinum er velt upp úr hveiti, settur í Orly deig og djúpsteiktur í 175° heitri olíu í ca. 2 mínútur. Samsetning: Undir - paprikusulta, hvítlauksmæjónes og klettasalat Humri raðað fallega ofan á Ofan - paprikusulta, hvítlauksmæjónes og paramesanostur

Lambapylsa fyrir 2 2 Pylsubrauð Hægeldaður lambaskanki Relish Berneaissósa Steiktur laukur Soð – Soðsósa 1 dökkur Kaldi bjór 2 msk tómatpúrra 2 msk Oscar lambakraftur Maizena sósuþykkjari (brúnn) 1 tsk sjávarsalt og svartur pipar Aðferð fyrir hægeldaðan lambaskanka Brúna lambaskanka og setja í pott (sem þolir að fara inn í ofn) með bjórnum, tómatpúrru, lambakrafti, salti og pipar. Fylltu upp með vatni þannig að vökvinn fljóti yfir skankann. Settu pottinn í ofn og eldaðu á 65° í 12 tíma. Skankinn er svo rifinn niður og kældur. Soðið er sigtað og soðið niður um helming, þykkt með Maizena og saltað/piprað eftir smekk. Samsetning: Undir - Relish og bernaissósa Lambaskanki sem búið er að velta upp úr soðsósunni Ofan - Bernaissósa og steiktur laukur

KNORR KEMUR MEÐ GÓÐA BRAGÐIÐ!


60

matur & vín

Helgin 10.-12. október 2014

Gómsætt Gígjugott gleður alla PIPAR \ TBWA U

SÍA U

132743

er ð i m ko á kfc svooogott

r fylgim eð öllum m u x o b a n r a b

Þ

að er gott að narta og enn betra þegar nartið er hollt. Þessi ídýfa er fljótleg og góð, hvort sem það er í veisluna eða bara með sjónvarpinu. Hún kallast Gígjugott en uppruni þess nafns er á huldu. Líklegt verður að teljast að höfundur uppskriftarinnar heiti Gígja. Eftir því sem næst verður komist á uppskriftin þó rætur sínar að rekja til Hafnarfjarðar.

1 saxaður rauðlaukur settur í botninn á fati. Blandið saman 1 dós af sýrðum rjóma (10%) við litla krukku af salsa sósu. Þegar blandan er orðin bleik skal setja hana yfir laukinn. Eftirfarandi er skorið smátt og dreift yfir rjómaostblönduna: Kínakál/iceberg salat smátt saxað. 1-2 paprika smátt söxuð. Blaðlaukur eftir smekk – skorinn í þunnar sneiðar. 5-6 sveppir skornir í bita. Kirsuberjatómatar skornir í bita eftir smekk.

Huggulegur haustkokteill Þegar kólna tekur í veðri er gott að ylja sínum innri manni. Kokteillinn Mumbatini er góður haustdrykkur sem yljar að innstu hjartarótum. Innihald 15 ml. ferskur limesafi 5 fersk karrílauf (4 maukuð, 1 heilt) 1 lítill engiferbiti, skorinn smátt 60 ml. vodki 7 ml. síróp

Aðferð Setjið limesafann, 4 karrílauf og engifer í matvinnsluvél og hrærið saman. Bætið vodkanum, sírópinu og ísmolum saman við. Hrærið létt saman og hellið í kælt Martini glas. Skreytið með karrílaufi.

Herlegheitin borðuð með Nachos flögum að eigin vali.


62

heilabrot

Helgin 10.-12. október 2014

Spurningakeppni fólksins

 sudoku

1. Hvað var Jimi Hendrix gamall þegar

1. 27.

hann dó?

2. Margrét Marteinsdóttir.

2. Hvaða fyrrum sjónvarpskona er vert á nýopnuðu Kaffihúsi Vesturbæjar?

3. Gary Martin.

3. Hver var markahæsti leikmaður Pepsi

10. Sigríður Friðjónsdóttir.

stofnað?

7. 14. maí.

sveitar Íslands?

 15. Regnhlífabyltingin. 

Hotel Hildibrand? 7. Hvenær á Ólafur Ragnar Grímsson afmæli?

efnafræðingur.

1. 32.

9. Pass.

2. Margrét Marteinsdóttir.

fræði?

10. Sigríður Friðjónsdóttir.

10. Hvað heitir ríkissaksóknari?

3. Pass.

11. Pass.

11. Hver af reikistjörnunum snýst hraðast

4. 1956.

12. Audi A5.

um möndul sinn?

6. Neskaupstað.

Gunnarsdóttur henni á dögunum?

stórafmæli þann 25. október næst-

8. Stefan Löfven.

komandi. Hversu gamalt er félagið?

4 2

 15. Regnhlífabyltingin. 

14. Hver er versti óvinur strumpanna? 15. Hvaða nafn hefur stúdentauppreisnin í

8

14. Kjartan galdrakarl.

7. 28. mars.

13. Verkakvennafélagið Framsókn fagnar

 sudoku fyrir lengr a komna

 13. 100 ára. 

5. Pass.

12. Hvernig bíl gaf kærasti Ásdísar Ránar

5 4 2 7 1 6 3 7 4 7 2 4 1 6 3

?

8. Hvað heitir nýr forsætisráðherra Sví9. Hver var sigurgyðjan í grískri goða-

8

  10 stig

Benedikt Waage

þjóðar?

 8 stig

Björgvin Guðmundsson,

Björgvin skorar á Karen Kjartansdóttur hjá LÍÚ.

Regnhlífabyltingin.

12. Audi A5 13. 100 ára. 14. Kjartan galdrakarl. 15. Löfven. 9. Nike. 10. Sigríður Friðjónsdóttir. 11. Júpíter.

5 5

9 7 3

9

1

209

LJÓMA

S K A R Ú T I T A L A T R L A U A S U F L F A S K S T O T F A R I G A S K Ð Á HARMRÆNN

ÍÞRÓTTAFÉLAG TEMJA

HEGNI ÚTBÍA

N A P P U R F L E G U R D A G U O R

SKRIFA UPP TAFLA PÚLA

TVEIR EINS ANA

RÍSA

DÝRAHLJÓÐ

DÝRKA

HINN SEINNI MISSA MARKS SARG

GERST

E F R I L Ð A R A S K N Æ R R

KVK NAFN KITLA

ÚRRÆÐI

BJARTUR

YFIRHÖFN NÚMER

BLÆR

Á F E R Ð

STÓLPI TRAPPA

S T I G I

ÁSÝND

GANGFLÖTUR

ÞÆGILEGUR

SKRAN

TREYSTA BLAÐ

KIMI

BUNDIÐ

DEYÐA SKÚR

SJÁÐU STAGL

ÖGN

FLAN

BEISKUR BÓKSTAFUR

RISTA

AFL

HLJÓÐFÆRI

O R G E L ÓJAFNA

Þ Ú S T Í RÖÐ SLEN

D O Ð I TALA SÆTI

S E T

L R G L E G U R G Í T A R Ó A K I S T A F S I Ö S I T M O N T R E Y N D J Á L L S A S J Á S T N K A R L A Ú K A N Í Ð A Á V A T N R E P A A A T Ö N G A N G I S T S T I G N A N Í U G E L Ú R N A M N R A K O M A A K A P A TVEIR EINS

ÓNENNA

ELDSNEYTI

EFTIRLÍKING

FUGL

SEFAST

HLJÓÐFÆRI ÁI

KOFFORT SÁLDA

MOLA

KRAÐAK

ÖFUG RÖÐ

GORT

210

mynd: Clinton & Charles robertson (CC by 2.0)

1. 27 2. Gary Martin. 3. Margrét Marteinsdóttir. 4. 1960. 5. Osmo Vanska. 6. Neskaupstað. 7. 14. maí. 8. Stefan

Lausn á krossgátunni í síðustu viku.

SKOT

ÓSKA

SVÍVIRÐING KINN

LÖGUR

BAND

SAMTÖK FYRST FÆDD

VÖRUMERKI

FÝLA

ÁTT

VONSKA

KULNA

PILAR

BJÚGA

ÖNDUNARFÆRI

ANDMÆLI

HÁR

HLUTVERK

LOKAORÐ GOÐSAGNA- SVIKULT VERA

Í RÖÐ

SAMTÖK

ANGAN

FRÁ

FYRIRTÆKI

DREPA NIÐUR

HNAPPA

HVAÐ

SÁLARKVÖL

LEIÐSLA

DÝRKA RÍKI

HLAUP

KEYRA

Í RÖÐ GAT

GAGN

HELMINGUÐ

UPPHRÓPUN

VOTTUR

BERA AÐ GARÐI

SJÓR

GÆLUNAFN

HERMA

1 flaska af

SKEMMTUN STERTUR FROSKTEGUND

SKYLDI

BLAÐUR RÁMA

ERGJA

2L

LOFTTEGUND

ASKUR

SKÓLI

UMRÓT

PERSÓNUFORNAFN

LOFT

BÆLA

ÖTULL

SÓLARHRINGA

UXI DÝRKA

RÍKIS

HÖFUÐ

BLAÐLAUKUR GORT

2198,-

NAFNORÐ

ÓGREIDDUR

ÞVOTTUR

TVEIR EINS

NEMA

STAÐARNAFN

STEINTEGUND ÓLÆTI

VAÐA

SLÆMA

ANGRA

EYRIR

SIGAÐ

LÍFGA

SKÍTA

SJÚKDÓMUR

HLÝJA

NÚNA

TVÍHLJÓÐI

FYRIR

URMULL Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

TULDUR STÓR FISKINET

STUTTUR

STRITA HRISTA

HESTASKÍTUR

Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Verð aðeins Coke – 2 lítrar*

KLIFUN

LÆRLINGUR

GAN

TÓNLEIKAR

ÁRLA

LAND

RÁK RÓL

BEIÐNI

NAGLBÍTUR

KEYRSLA

SPIL

VERA SÉÐUR

KLEFI

KIRTILL

GÓLFKLÆÐNING

RÍFA

MANNA

MEIÐSLI

FJÁRANS

FORPOKAST

MÁNUÐUR

GUMS

LÍÐA VEL

UNNA

RAUN

MAÐUR

SAMKVÆMI

*Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero

5 9 5 7 1 2 4

 krossgátan

 lausn

+

3

6

2

?

 svör

7

4 6 2

8

framkvæmdarstjóri KOM.

Hong Kong fengið?

6 7 8

7

1

9

14. Kjartan galdrakarl.

8. Stefan Löfven.

6. Í hvaða bæjarfélagi er gistiheimilið

1

13. 100 ára.

6. Reyðarfirði.

5. Hver er aðalstjórnandi Sinfóníuhljóm-

9

12. Yugo.

5. Osmo Venska.

4. Hvaða ár var íþróttafélagið Stjarnan

11. Merkúr.

4. 1973.

deildarinnar í sumar?

6

9. Pass.


64

sjónvarp

Helgin 10.-12. október 2014

Föstudagur 10. október

Föstudagur RÚV

22:05 Our Idiot Brother Gamanmynd frá 2011 með Paul Rudd, Elizabeth Banks, Zooey Deschanel og Emily Mortimer.

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

23:25 Fargo Fargo eru bandarískir sjónvarps4 þættir sem eru skrifaðir af Noah Hawlay og eru undir áhrifum samnefndrar kvikmyndar Coen bræðra.

Laugardagur

20.10 Vegir ástarinnar Rómantísk gamanmynd um par sem hittist eftir margra ára aðskilnað.

20:30 Jobs Mögnuð mynd frá 2013 með Ashton Kutcher í aðalhlutverki. Hér er sögð saga Steve Jobs stofnanda Apple tölvurisans.

Sunnudagur allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

22:50 Hannibal Réttarhöldin yfir Will byrja og hann sér að hans nánustu eru neyddir til að taka afstöðu, með eða á móti.

21.45 Ást Hjartnæm og áhrifamikil frönsk óskarsverðlaunamynd frá 2012 um djúpa vináttu fullorðinna hjóna.

STÖÐ 2

RÚV

STÖÐ 2

Sunnudagur RÚV

07.00 Morgunstundin okkar / Smælki 07.00 Morgunstundin okkar / Smælki 14.10 Ástareldur 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 / Kalli og Lóla / Tillý og vinir / Kioka / Kalli og Lóla / Tillý og vinir / Kioka 15.00 Ástareldur 08:05 Wonder Years (8/17) 12:00 Bold and the Beautiful / Pósturinn Páll / Ólivía / Vinabær ( / Pósturinn Páll / Ólivía / Snill15.50 U21 landsleikur í knattspyrnu 08:30 Drop Dead Diva (6/13) 13:40 Neyðarlínan (3/7) Danna tígurs / Kúlugúbbarnir / Tré-Fú ingarnir / Hvolpasveitin / Úmísúmí (Danmörk-Ísland) 09:15 Bold and the Beautiful 14:05 Logi (3/30) Tom / Um hvað snýst þetta allt? / / Kosmó / Loppulúði, hvar ertu? / 17.50 Táknmálsfréttir (40) 09:35 Doctors (66/175) 14:55 Sjálfstætt fólk (2/20) Disneystundin / Finnbogi og Felix / Kafteinn Karl / Hrúturinn Hreinn / 18.00 Fréttir 10:20 White Collar (1/16) 15:35 Heimsókn (3/28) Sígildar teiknimyndir / Nýi skólinn Drekar: Knapar Birkieyjar 18.20 Veðurfréttir 11:05 Junior Masterchef Australia 16:00 Gulli byggir (4/7) keisarans / Millý spyr / Chaplin / 10.20 Attenborough: Furðudýr í nátt18.25 Forkeppni EM karla í fótbolta 12:35 Nágrannar 16:35 ET Weekend (4/52) Undraveröld Gúnda úrunni – Hrukkudýr og æskuljómi. (Lettland - Ísland) 13:00 Notting Hill 17:25 Íslenski listinn allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 10.20 Ari Eldjárn 10.45 Útsvar (Reykjanesbær 20.50 Hraðfréttir (3) 15:00 Foodfight 17:55 Sjáðu 10.45 Hraðfréttir Reykjavík) 21.15 Útsvar 16:30 New Girl (18/24) 18:23 Veður fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11.05 Nautnir norðursins (6:8) 11.50 Landinn (4) 22.25 EM forkeppni - samantekt 16:50 Bold and the Beautiful 18:30 Fréttir Stöðvar 2 11.35 Djöflaeyjan (2:27) 12.20 Vesturfarar (7:10) 22.50 Illdeilur (The Carnage) 17:12 Nágrannar 18:55 Sportpakkinn (9/50) 12.05 Villta Arabía (1:3) 13.00 Viðtalið (4) (David Wallace) Gamanmynd með Jodie Foster, 17:37 Simpson-fjölskyldan (13/22) 19:10 Mið-Ísland (3/8) 12.55 Martin Clunes: Hestöflin tamin 13.20 Kiljan (3:28) Kate Winslet, John H. Reilly og 18:03 Töfrahetjurnar (3/10) 19:35 Lottó 13.40 Vísindahorn Ævars 14.05 Fórnin til dýrðar tónlistinni Christopher Waltz í aðalhlut18:23 Veður 19:406 The Big Bang Theory (11/24) 5 6 4 5 4 Fisk í dag 5 6 13.50 15.10 Alheimurinn (11) verkum. Tveir drengir lenda 18:30 Fréttir Stöðvar 2 20:05 Stelpurnar (3/10) 14.00 Jiro dreymir um sushi 15.55 Fjársjóður framtíðar II (2:6) í áflogum sem leiða foreldra 18:47 Íþróttir 20:30 Jobs Mögnuð mynd frá 2013 15.20 Góðmenni fara til heljar. 16.25 Ástin grípur unglinginn (6:12) þeirra til sáttafunda. Fund18:54 Ísland í dag með Ashton Kutcher í aðalhlut16.45 Furðudýr í náttúrunni 17.10 Táknmálsfréttir (41) irnir vinda uppá sig og fyrr en 19:11 Veður verki. Hér er sögð saga Steve 17.10 Táknmálsfréttir (42) 17.20 Violetta (23:26) varir eru áflog drengjanna orðin 19:20 Simpson-fjölskyldan (2/22) Jobs stofnanda Apple tölvu - og 17.20 Stella og Steinn (17:42) 18.05 Vasaljós (2:10) aukaatriði. Leikstjóri: Roman 19:45 Logi (3/30) hugbúnaðarrisans. Við fylgjumst 17.32 Sebbi (2:40) 18.30 Hraðfréttir (3:29) Polanski. Atriði í myndinni eru 20:30 Mike and Molly (5/22) með Jobs jafnt í gegnum kapp17.44 Ævintýri Berta og Árna (2:52) 18.54 Lottó (7:52) ekki við hæfi barna. 20:55 NCIS: Los Angeles (19/24) semi hans og hugvitsemi. 17.49 Hrúturinn Hreinn (1:10) 19.00 Fréttir 00.10 Banks yfirfulltrúi – Hjartans 21:40 Louie (1/14) 22:35 We’re the Millers 17.56 Skrípin (23:52) 19.20 Veðurfréttir mál (DCI Banks) 22:05 Our Idiot Brother 00:25 The Campaign 18.00 Stundin okkar (2:28) 19.25 Íþróttir 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23:35 The Watch 01:50 Arbitrage 18.25 Bókaspjall: Tom Rob Smith 19.40 Ari Eldjárn 01:15 Phil Spector 03:35 The Mechanic 19.00 Fréttir 20.10 Vegir ástarinnar (Serendipity) 02:45 Snitch SkjárEinn 05:05 Safe House 19.20 Veðurfréttir 21.40 Vaktarlok (End of Watch) 04:35 Notting Hill William Thacker 06:00 Pepsi MAX tónlist 19.25 Íþróttir 23.25 Svallveislan (A Good Old Faser bóksali í Notting Hill. 08:00 Everybody Loves Raymond 19.40 Landinn (5) hioned Orgy) (22:25) 07:00 Leiðin til Frakklands 20.10 Vesturfarar (8:10) 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:20 Dr.Phil 07:55 Formula 1 2014 - Æfing 3 20.55 Hraunið (3:4) 09:00 The Talk 09:00 Lettland - Ísland 07:00 Svíþjóð - Rússland 21.45 Ást (Amour) SkjárEinn 09:40 Pepsi MAX tónlist 10:50 Formula 1 2014 - Tímataka 11:35 Gummersbach - Magdeburg 23.55 Afturgöngurnar (2:8) 11:35 The Talk 14:45 Friday Night Lights (9:13) 12:30 Leiðin til Frakklands 13:05 Slóvakía - Spánn 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 13:35 Dr.Phil 15:30 Survivor (1:15) 13:35 Þýsku mörkin 14:45 Svíþjóð - Rússland 15:35 Top Gear Special: James May's 16:15 Growing Up Fisher (4:13) 14:05 Fuchse Berlin - Kiel allt fyrir áskrifendur 16:25 Stjarnan - Zvezda 2005 SkjárEinn Cars of the People (3:3) 16:40 Minute To Win It Ísland (4:10) 15:50 Írland - Gíbraltar 18:05 Meistaradeild Evrópu 11:25 The Talk 16:25 The Voice (5:26) 17:40 Dr.Phil 18:05 Meistaradeild Evrópu 18:35 Tyrkland - Tékkland allt fyrir áskrifendur17:55 Extant (6:13) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:45 Dr.Phil 18:20 The Talk 18:35 Pólland - Þýskaland 20:45 Leiðin til Frakklands 14:05 Survivor (1:15) 18:40 The Biggest Loser (9:27) 19:00 The Biggest Loser (9:27) 20:45 UFC Now 2014 22:00 Lettland - Ísland fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:25 The Biggest Loser (10:27) 14:50 Kitchen Nightmares (3:10) 19:45 The Biggest Loser (10:27) 21:30 Armenía - Serbía 23:40 Holland - Kasakstan 20:10 Eureka (18:20) 15:35 Growing Up Fisher (4:13) 20:30 The Voice (5:26) 23:10 Albanía - Danmörk 01:20 Leiðin til Frakklands 20:55 NYC 22 (6:13) 16:00 The Royal Family (4:10) 22:00 The Tonight Show 00:50 Holland - Kasakstan 4 Welcome to Sweden 5 (4:10) 6 21:40 A Gifted Man (15:16) 16:25 22:40 Law & Order: SVU (8:24) 05:00 Moto GP - Japan 22:25 Vegas (7:21) 16:50 Parenthood (3:22) 23:25 Fargo (2:10) 4 Dexter (6:12) 5 6 23:10 17:35 Remedy (3:10) 00:15 Hannibal (2:13) 07:00 England - San Marínó 00:00 Unforgettable (3:13) 18:20 Reckless (6:13) 01:00 The Tonight Show 11:15 Tottenham - Southampton 00:45 Flashpoint (4:13) 19:05 Minute To Win It Ísland (4:10) 5 6 Show 07:25 Wales - Bosnía-Hersegóvína 01:40 The Tonight 12:55 Premier League Review 01:30 The Tonight Show 20:05 Gordon Ramsay Ultimate Cook... 09:05 West Ham - QPR 02:20 Pepsi MAX tónlist 13:50 Hull - Crystal Palace allt fyrir áskrifendur 20:30 Red Band Society - NÝTT (1:13) 10:45 Aston Villa Man. City 15:35 Messan 21:15 Law & Order: SVU (9:24) 12:25 Liverpool WBA 16:50 Leicester - Burnley allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Fargo (3:10) 14:10 Wales - Bosnía-Hersegóvína 18:35 Wales - Bosnía-Hersegóvína 07:55 Pay It Forward 22:50 Hannibal (3:13) 15:50 Skotland - Georgía 12:10 Spy Kids 4 20:40 Premier League World 2014/ fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:55 I Am 23:35 Ray Donovan (6:12) 18:05 Premier League World 2014/ 13:40 Happy Gilmore 21:10 England - San Marínó allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 11:15 Pitch Perfect 00:25 Scandal (16:18) 18:35 Norður-Írland Færeyjar 15:15 Dolphin Tale 22:50 Wales - Bosnía-Hersegóvína 13:10 Darling Companion Með Diane 01:10 The Tonight Show 20:40 Skotland - Georgía 17:05 Spy Kids 4 00:30 Chelsea - Arsenal fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 4 5Keaton og Kevin Kline 6 og fjallar fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:20 Norður-Írland - Færeyjar 18:35 Happy Gilmore um konu sem þykir vænna um 00:00 Man. Utd. - Everton 20:10 Dolphin Tale 4 5 6 hundinn sinn en eiginmanninn. SkjárSport 22:00 Stand Up Guys Gamansöm 14:55 Pay It Forward 08:00 & 15:00 Jane Eyre 11:10 Bundesliga Highlights Show umynd frá 2012 með Al Pacino, SkjárSport 17:00 I Am 10:00 & 17:00 Rumor Has It 12:00 B. Dortmund - Hamburger SV Christopher Walken og Alan 4 5 Stuttgart 6 allt fyrir áskrifendur 12:00 Hertha Berlin - VfB 18:206Pitch Perfect 4 Eintracht Frankfurt 5 - FC Köln 11:35 & 18:35 Everything Must Go 14:00 Arkin. Hún fjallar um tvo krimma 14:00 B. Dortmund Hamburger SV 20:15 Darling Companion 13:15 & 20:15 Tower Heist 16:00 VfL Wolfsburg - FC Augsburg sem hittast á ný eftir að annar 16:00 Eintracht Frankfurt - FC Köln fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Captain Phillips 22:00 & 03:10 Green Hornet 18:00 B. Mönchengladb. - FSV Mainz hefur þurft að dúsa í fangelsi. 18:00 VfL Wolfsburg - FC Augsburg 00:15 Rampart 00:00 Five Star Day 20:00 Bundesliga Highlights Show 01:15 Game of Death 20:00 B. Mönchengladb. - FSV Mainz 02:00 Captain Phillips 01:35 Red Dawn 20:50 Hertha Berlin - VfB Stuttgart 02:50 Stand Up Guys

Frábært úrval AEG heimilistækja

Brúðkaups gjafir TÖKUM VEL Á MÓTI VÆNTANLEGUM BRÚÐHJÓNUM OG STOFNUM BRÚÐARGJAFALISTA Í ÞEIRRA NAFNI

Laugardagur 11. október

Jamie Oliver EÐAL POTTAR OG PÖNNUR

Gjafakort frá Ormsson er mjög góð gjöf!

SOLIS SAFAPRESSAN VINSÆLA

4

Dásamlegt verkfæri í öll alvöru eldhús AEG TÖFRASPROTI MEÐ AUKAHLUTUM

Hollir ávaxta- og grænmetisdrykkir með safapressunni frá SOLIS

Hágæða stálhnífar í eldhúsið – úrval af úrvalshnífum

ÍTALSKT ESPRESSÓ

Beint í bollann og ilmandi ferskt

TÆR SNILLD

Aðveldur í þrifum. Sérstaklega hljóðlátur. Öflugt og vandað mínútugrill. Þýsk gæðavara.

Skaftryksugurnar hafa aldeilis slegið í gegn

Þær gerast ekki betri!

Algjörlega frábær blandari.

LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2800 · www.ormsson.is V E R S L A N I R O G U M B O Ð S M E N N U M L A N D A L LT


sjónvarp 65

Helgin 10.-12. október 2014

12. október

 Í sjónvarpinu Hr aunið



Hraunið heldur mér

07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Stelpurnar (3/10) 14:15 Meistaramánuður (2/4) Þ 14:40 Heilsugengið (1/8) 15:05 Veep (7/10) 15:35 Louis Theroux: Extreme Love Autism 16:40 60 mínútur (2/52) 17:30 Eyjan (7/16) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (59/100) 19:10 Ástríður (9/12) 19:35 Sjálfstætt fólk (3/20) 20:10 Neyðarlínan (4/7) 20:40 Homeland (1/12) Fjórða þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast Með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar. Líf hennar er alltaf jafn stormasamt og flókið. 21:30 Homeland (2/12) 22:20 The Knick (9/10) 23:05 The Killing (6/6) 23:50 60 mínútur (3/52) 00:40 Eyjan (7/16) 01:30 Daily Show: Global Edition 01:55 Suits (10/16) 02:40 Legends (4/10) 03:25 Boardwalk Empire (5/8) 04:15 Killing Them Softly 05:50 Fréttir

Nú er ég búinn að horfa á fyrstu tvo þættina af sakamálaþáttunum Hraunið sem sýndir eru á RÚV á sunnudagskvöldum. Ég horfði á þættina Hamarinn sem skartar sömu löggunni í aðalhlutverkinu, en það er svo langt síðan að það er eiginlega ekki gott viðmið. Björn Hlynur, sem leikur lögguna, er góður í þessu hlutverki. Hann er bæði töff og sympatískur í senn. Hann á marga kollega í sjónvarpsþáttum sem eru svipaðir, eins og Wallander, Morse, Derrick og Sarah Lundin. Þetta er fólk sem er heltekið af vinnunni og helst

illa á rekkjunautum. Ég kann að meta þessa týpu. Plottið er ágætt, enn sem komið er, það er ennþá ákveðin óvissa og spurningar sem maður vill fá svörin við alveg eins og aðalsöguhetjan. Hins vegar finnst mér leikkonurnar í þættinum eitthvað pirraðar, pirrandi eða ég bara pirraður út í þær. Þær eru allavega ekki eins trúverðugar og Björn í hlutverki Helga. Annar karakter sem er mjög áhugaverður í þáttunum er Jens, sem leikinn er að Sveini Geirssyni. Hann nær að túlka seinheppnu sveitalögguna mjög vel. Annars eru þættirnir góðir og Reynir Lyngdal er

Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is

100% DÚNSÆNG Á TILBOÐI Við fögnum 14.000 ánægðum viðskiptavinum og bjóðum fleiri í hópinn með frábæru tilboði á dúnsængum. Léttar og hlýjar dúnsængur sem færa þér einstakan svefn. Eingöngu 100% náttúruleg efni, dúnn & bómull. Allur dúnn er hitahreinsaður án kemískra efna.

Áður 39.990 kr

Nú 29.990 kr 5

6

Þú sparar 10.000 kr 10:15 Sunderland - Stoke 12:00 Skotland - Georgía 13:40 Norður-Írland - Færeyjar 15:20 Football League Show 2014/15 allt fyrir áskrifendur 15:50 Eistland - England 17:55 Wales - Bosnía-Hersegóvína fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:35 Chelsea - Arsenal 21:15 Eistland - England 22:55 Swansea - Newcastle

12:00 VfL Wolfsburg - FC Augsburg 14:00 B. Mönchengladbach - FSV Mainz 16:00 B. Dortmund - Hamburger SV 18:00 Eintracht Frankfurt - FC Köln 20:00 Hertha Berlin - VfB Stuttgart

Hraunið heldur mér vakandi.

Dúnmjúkur draumur

06:25 Lettland - Ísland 08:10 Fuchse Berlin - Kiel 09:30 Moto GP - Japan 10:30 Formúla 1 - Rússland 13:25 NBA Special: Race to the MVP 2014 13:50 NBA - Looking Back at allt Gary fyrir áskrifendur Payton 14:10 Pólland - Þýskaland fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:50 Austurríki - Svartfjallaland 17:50 Evrópudeildarmörkin 18:40 Lúxemburg - Spánn 20:45 Rússland - Moldóva 22:25 Austurríki - Svartfjallaland í 4 00:05 Lúxemburg - Spánn

SkjárSport 4

góður leikstjóri þegar kemur að því að gera sjónvarp. Eins bera að nefna kvikmyndatökuna sem er í höndum Víðis Sigurðssonar sem er upp á 10.

5

Stærð: 140x200

Fylling: 100% hvítur dúnn Dúnmagn: 790 gr Ytra byrði: 100% bómull Heildarþyngd: 1.150 gr

lindesign.is

6

0 kr

sendingargjald

96%

eigenda ánægðir með dúnsængina

Kíktu á könnunina lindesign.is

Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 lindesign.is


menning

66

Helgin 10.-12. október 2014

 TónlisT ný plaTa og Tónleik aferð um landið

Það má allt í Todmobile

leikhusid.is

Hljómsveitin Todmobile er að leggja lokahönd á nýja plötu sem kemur út innan skamms. Þetta er 8. hljóðversplata sveitarinnar og mjög viðamikil útgáfa, því með plötunni fylgir DVD diskur með tónleikum Todmobile í Eldborg á síðasta ári ásamt nýju efni sem m.a er unnið með mönnum eins og Jon Anderson úr YES. Todmobile er á sínu 26. aldursári og fyrir þremur árum gekk söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson til samstarfs við þau Þorvald Bjarna Þorvaldsson og Andreu Gylfadóttur og fyllti þar skarð nafna síns Arnalds. Þorvaldur Bjarni segir þó aldur Todmobile vera þann sem á við hverju sinni.

Ævintýri í Latabæ – Stóra sviðið Lau 11/10 kl.13:0017.sýn Sun 19/10 kl. 13:0020.sýn Lau 11/10 kl.16:3018.sýn Sun 19/10 kl. 16:3021.sýn Sun 12/10 kl.13:0019.sýn UÖ

Sun 26/10 kl. 13:0022.sýn Sun 26/10 kl. 16:3023.sýn

Þvílíkt fjör, litadýrð og banastuð. Það er engin latur í Latabæ!

Konan við 1000° - Kassinn Fös 10/10 kl.19:309.sýn UÖ Lau 11/10 kl.19:3010.sýn UÖ Sun 12/10 kl.19:3011.sýn UÖ Mið 15/10 kl.19:30aukas UÖ Fim 16/10 kl.19:30aukas U Fös 17/10 kl.19:3012.sýn U Lau 18/10 kl.19:3013.sýn U mið 22/10 kl.19:30aukas U

Fim 23/10 kl.19:3015.sýn Ö U U Fös 24/10 kl.19:3016.sýn Ö Lau 25/11 kl.19:30aukas U Mið 29/10 kl.19:30aukas Ö Fim 30/10 kl.19:3018.sýn UÖ Fös 31/10 kl.19:3019.Sýn Lau 1/11 kl.19:3020.sýn UÖ Fim 6/11 kl.19:3023.sýn Ö

Fös 7/11 kl.19:3024.sýn Ö Lau 8/11 kl.19:3025.sýn Ö Fim 13/11 kl.19:3026.sýn Fös 14/11 kl.19:3027.sýn Lau 15/11 kl.19:3028.sýn Mið 26/11 kl.19:3029.sýn Fim 27/11 kl.19:3030.sýn Fös 28/11 kl.z19:3031.sýn

Mögnuð skáldsaga Hallgríms Helgasonar í sviðsetningu Unu Þorleifsdóttur.

Karítas – Stóra sviðið

Brandenburg

Seiðandi verk um ástir og örlög, og löngunina til að hlýða kalli listagyðjunnar í hörðum heimi FRUMSÝNT 17. OKTÓBER – UPPSELT Lau 18/10 kl. 19:30 – 2. sýning – Uppselt

Fim 30/10 kl. 19:30 – 5. sýning – Uppselt

Fös 7/11 kl. 19:30 – 9. sýning – Örfá sæti

Fim 23/10 kl. 19:30 – 3. sýning – Uppselt

Fös 31/10 kl. 19:30 – 6. sýning – Uppselt

Lau 8/11 kl. 19:30 – 10. sýning – Örfá sæti

Fös 24/10 kl. 19:30 – 4. sýning – Uppselt

Lau 1/11 kl. 19:30 – 7. sýning – Uppselt

Fim 13/11 kl. 19:30 – 11. sýning – Uppselt

Lau 25/10 kl. 19:30 – aukasýning

Fim 6/11 kl. 19:30 – 8. sýning – Uppselt

Fös 14/11 kl. 19:30 – 12. sýning – Uppselt

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ

WWW.LEIKHUSID.IS Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is

Fös 17/10 kl.19:30frums Lau 18/10 kl.19:302.sýn Fim 23/10 kl.19:303.sýn Fös 24/10 kl.19:304.sýn Lau 25/10 kl.19:30aukas Fim 30/10 kl.19:305.sýn Fös 31/10 kl.19:306.sýn

Lau 1/11 kl.19:307.sýn Fim 6/11 kl.19:308.sýn Fös 7/11 kl.19:309.sýn Lau 8/11 kl.19:3010.sýn Fim 13/11 kl.19:3011.sýn U Fös 14/11 kl.19:3012.sýn U Lau 15/11 kl.19:3013.sýn

U Ö U Ö U Ö U Ö

U U Ö Ö Ö U U Ö

Fim 20/11 kl.19:3014.sýn Ö U Fös 21/11 kl.19:3015.sýn Ö Lau 22/11 kl.19:3016.sýn Ö Fim 27/11 kl.19:3017.sýn Fös 28/11 kl.19:3018.sýn Lau 29/11 kl.19:3019.sýn Lau 8/11 kl 19:3010.sýn

Hamskiptin Seiðandi verk eftir Kirstínu Marju Baldursdóttur.

Hamskiptin – Stóra sviðið Mið 19/11 kl.19:30aukas

Aukasýning í nóvember á þessu magnaða verki.

Umbreyting – Kúlan Sun 12/10 kl.14:00

Sun 19/10 kl.14:00

Sun 26/10 kl.14:00

Leitin að Jörundi – Þjóðleikhúskjallarinn Sun 26/10 kl.20:00Frums UÖ Sun 2/11 kl.20:003.sýn Ö Sun 9/11 kl.20:005.sýn Lau 1/11 kl.17:002.sýn UÖ Lau 8/11 kl.17:004.sýn Ö

551 1200 • HVERFISGATA 19 • LEIKHUSID.IS • MIÐASALA@LEIKHUSID.IS

U Ö

V

ið höfum sagt 25 ára undanfarið, það er einhvern veginn betri tala,“ segir Þorvaldur Bjarni. „Fyrsta lagið sem heyrðist með Todmobile kom út á safnplötunni Frostlög árið 1988 svo það eru 26 ár í ár.“ Sem er einmitt árinu áður en nýjasti meðlimur sveitarinnar fæddist en, Eyþór Ingi fæddist árið 1989. Er það skrýtin tilfinning að vera kominn í hljómsveit sem er eldri en þú? „Það er mjög góð tilfinning,“ segir Eyþór. „Það var erfitt fyrir nafna hans Arnalds að geta verið með vegna anna í sinni vinnu og slíkt, og við vildum spila meira. Andrea hafði kynnst Eyþóri Inga og við fengum hann til þess að taka eina tónleika með okkur og hann hefur ekki farið síðan,“ segir Þorvaldur.

Tónleikaferð Todmobile

„Mér var bara boðið að taka eitt ball og þá var ég kominn í bandið,“ segir Eyþór.

 Föstud. 10. okt. - Háaloftið, Vestmannaeyjar.  Fimmtud. 16. okt. - Mælifell, Sauðárkrókur.  Föstud. 17. okt. - Græni hatturinn, Akureyri.  Laugardagur 18. okt. - Græni hatturinn, Akureyri.  Fimmtud. 13. nóv. - Gamli baukur, Húsavík.  Föstud. 14. nóv. - Kaffi Rauðka, Siglufjörður.

Varstu Todmobile aðdáandi, Eyþór? „Já, ég man eftir að hafa hlustað á plöturnar með pabba í gamla daga og ég var alltaf mjög hrifinn. Það var alltaf talað um Todmobile sem bestu tónleikasveit landsins, þó ég hefði aldrei upplifað það sökum aldurs. Í rauninni er ég kominn með aldur fyrst þegar ég kem í bandið,“ segir Eyþór. „Hann ákvað bara að vera í Todmobile í staðinn fyrir að fara á ball með þeim,“ segir Andrea.

Dagsetningar fyrir Selfoss, Akranes, Keflavík, Ísafirði og Austurland birtast á næstu dögum.

Plötur Todmobile

Lína Langsokkur – HHHH – S.J. fbl. Lína langsokkur (Stóra sviðið)

Lau 11/10 kl. 13:00 13.k. Sun 26/10 kl. 13:00 19.k. Sun 12/10 kl. 13:00 14.k. Sun 26/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 12/10 kl. 16:30 Aukas. Lau 1/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 18/10 kl. 13:00 15.k. Sun 2/11 kl. 13:00 20.k. Lau 18/10 kl. 16:30 Aukas. Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 19/10 kl. 13:00 16.k. Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Sun 19/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Lau 25/10 kl. 13:00 17.k. Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Lau 25/10 kl. 16:30 18.k. Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins!

Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k.

1989 Betra en nokkuð annað 1990 Todmobile 1991 Ópera 1992 2603 1993 Spillt 1996 Perlur og svín 2000 Best 2004 Sinfónía 2005 Brot af því besta 2006 Ópus 6 2009 Spiladós 2011 7 2014 ?

Bláskjár (Litla sviðið)

Sun 12/10 kl. 20:00 6.k. Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Sun 19/10 kl. 20:00 7.k. Mið 12/11 kl. 20:30 9.k. Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar!

Gullna hliðið (Stóra sviðið)

Fös 10/10 kl. 20:00 7.k. Fös 17/10 kl. 20:00 9.k. Fim 16/10 kl. 20:00 8.k. Fös 24/10 kl. 20:00 10.k. Vinsæl verðlaunasýning frá Leikfélagi Akureyrar

Kenneth Máni (Litla sviðið)

Fös 10/10 kl. 20:00 10.k. Fim 30/10 kl. 20:00 15.k. Mið 22/10 kl. 20:00 aukas. Fös 31/10 kl. 20:00 16.k. Fim 23/10 kl. 20:00 11.k. Lau 1/11 kl. 20:00 17.k. Fös 24/10 kl. 20:00 12.k. Fim 6/11 kl. 20:00 18.k. Lau 25/10 kl. 20:00 13.k. Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Sun 26/10 kl. 20:00 14.k. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Mið 29/10 kl. 20:00 Aukas. Sýningar í Hofi Akureyri 17. október kl. 19 22

Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fös 21/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00

Gaukar (Nýja sviðið)

Fös 10/10 kl. 20:00 5.k. Sun 26/10 kl. 20:00 10.k. Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Sun 12/10 kl. 20:00 6.k. Fös 31/10 kl. 20:00 11.k. Fim 20/11 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 12.k. Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 7.k. Lau 18/10 kl. 20:00 8.k. Fim 6/11 kl. 20:00 Fim 23/10 kl. 20:00 9.k. Sun 9/11 kl. 20:00 13.k. Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur

Ný plata með Todmobile kemur út fyrir jólin, en það er ekki enn komið nafn á gripinn. „Það er í gerjun,“ segir Þorvaldur. „Það sem er merkilegt við þessa plötu er það að þetta er í fyrsta sinn sem Eyþór kemur inn sem fullgildur meðlimur og er með í lagasmíðunum og svo er þetta líka DVD með tónleikaupptökum frá Eldborgartónleikum sem við gerðum í fyrra. Þar sem við fengum Jon Anderson úr YES til þess að flytja með okkur helstu verk þeirra og hann samdi einnig lag með okkur sem verður á plötunni, og líka á hans plötu sem kemur út á næsta ári.“ „Svo er einnig samstarf okkar með Steve Hackett úr Genesis á

þessari plötu,“ segir Andrea. „Við komumst í samband við Hackett og ætlum að halda tónleika með honum í Eldborg í janúar, gera þessi gömlu lög aðeins að okkar. Svo sömdum við nýtt lag með honum sem verður á plötunni, sem er mjög skemmtilegt.“ Todmobile ætlar að fara í tónleikaferð um landið og er það í fyrsta sinn í um 20 ár sem sveitin fer í slíka reisu, en hvað þýðir tónleikaferð um landið? „Það þýðir einhverja 12-14 tónleika um allt land,“ segir Þorvaldur. „Við förum í hvern fjórðung þar sem við heimsækjum 4-5 bæi í hverjum fyrir sig. Drögum bara djúpt andann og hendum okkur í þetta. Förum í þau hús sem við komumst í og ætlum að njóta þess að spila Við fundum það á Græna hattinum að við höfðum mikla ánægju af því að spila á minni stöðum líka.“ Ferðalagið byrjar í kvöld í Vestmannaeyjum og ætlar Todmobile að spila bland af sínum bestu og vinsælustu lögum fyrir landsmenn. Er þetta alltaf jafn gaman? „Mér finnst þetta verða skemmtilegra og skemmtilegra,“ segir Þorvaldur. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is

EIMSMÆLIKVARÐA 24. - 26. OKTÓBER Í HÖRPU ALÞJÓÐLEG GRÍNHÁTÍÐ Á H

RICKY VELEZ · JAMES ADOM ANDR EW SCHU LZ

ROB DEERING · HARRIET KEMSLEY JOEL DOMMETT · SEAN MCLOUGHLIN

IAN

NEW YORK’S FUNNIEST

Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið)

Lau 11/10 kl. 20:00 2.k. Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar!

Eyþór Ingi er yngri en Todmobile. Rúmur aldarfjórðungur er síðan þau Andrea og Þorvaldur Bjarni stigu fyrst á stokk með sveitinni. Mynd/Hari

KERRY GODLIMAN

STEPHEN MERCHANT

HANNAH ÚR GAMANÞÁTTUNUM DEREK

MEÐHÖFUNDUR THE OFFICE

JIM BREUER EINN AF 100 BESTU Í HEIMI, SAMKVÆMT COMEDY CENTRAL

ÁSAMT FYNDNASTA FÓLKI ÍSLANDS

ARI ELDJÁRN · DÓRI DNA · SAGA GARÐARS · ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON

MIÐASALA Í FULLUM GANGI! WWW.RCF.IS OG WWW.SENA.IS/RCF MIÐASALA Á MIÐI.IS, HARPA.IS, Í MIÐASÖLU HÖRPU OG Í SÍMA 528-5050 LÉTTÖL

BBC PRESENTS: BEST OF FEST


GRÍMAN 2014

Takmarkaður sýningafjöldi Nýtt leikrit eftir Huldar Breiðfjörð „Gaukar er frábærlega skrifað verk og vel unnið í alla staði.“ H.A. – DV

„Fantagóð sýning.” S.A. – TMM

fös. sun. fös. lau.

10/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI fim. 23/10 kl. 20 12/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI sun. 26/10 kl. 20 17/10 kl. 20 fös. 31/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 18/10 kl. 20 lau. 1/11 kl. 20

Verðlaunasýning að norðan á Stóra sviðinu ”Með merkilegri leiksýningum í seinni tíð” H.A. – DV

”Sviðsmyndin er stórkostleg” E.H. – AV

Síðustu sýningar! fös. 10/10 kl. 20 fim. 16/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI

fös. 17/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI fös. 24/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI

Tryggðu þér miða! MIÐASALA - 568 8000 - BORGARLEIKHUS.IS


68

menning

Helgin 10.-12. október 2014

 TónlisT Jazz- og blúsháTíð í Kópavogi

Völd fatanna

Rakel Sölvadóttir opnar sína fyrstu einkasýningu í Deiglunni á Akureyri á laugardaginn, klukkan 15, undir yfirskriftinni #1. Á sýningunni skoðar Rakel listrænt og samfélagslegt hlutverk fatahönnunar og snertir á ýmsum flötum tísku og fatnaðar. Kíkt verður undir yfirborðið og skoðað hverskonar völd fötin búa yfir. Rakel Sölvadóttir útskrifaðist með BA gráðu frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands vorið 2013. Auk þess að starfa sem fatahönnuður hefur hún hannað sviðsmyndir fyrir tískusýningar og unnið að ýmiskonar innsetningum og samvinnulistaverkefnum. „Rakel vinnur á skúlptúrískan hátt og með líkamann

Snillingar stilla saman strengi

Rakel Sölvadóttir.

sem útgangspunkt notar hún form til að ýkja, brjóta upp eða afbyggja silhúettuna,“ segir enn fremur. Sýningin stendur til 9. nóvember og er opin alla daga nema mánudaga, klukkan 12-17. Aðgangur er ókeypis.

Fremstu hljóðfæraleikarar landsins koma saman um helgina á tvennum tónleikum Jazz- og blúshátíðar í Kópavogi. Í dag, föstudag, klukkan 20, verða tónleikar með Guitar Islandico í Salnum. Hljómsveitin hefur gert garðinn frægan með skemmtilegum útsetningum á íslenskum þjóðlögum. Tríóið skipa Gunnar Þórðarson, Björn Thoroddsen og Jón Rafnsson. Icelandic All Star Jazzband spilar síðan í Salnum á morgun, laugardag, klukkan 20. Sveitin er skipuð djassleikurum sem hlotið hafa viður-

Björn Thoroddsen lék í heimahúsum hjá Kópavogsbúum um síðustu helgi.

kenningu víða. Í henni eru: Sigurður Flosason, Tómas R. Einarsson, Einar Valur Scheving, Kjartan Valdemarsson og Björn Thoroddsen.

Jazz- og blúshátíð Kópavogs hófst um síðustu helgi þegar Björn Thoroddsen gítarleikari hélt um 20 mínútna tónleika í heimahúsum. Bæjarbúar gátu sótt um að fá tónleikana heim til sín, en þeir voru haldnir á föstudags- og laugardagskvöld. „Það var mjög skemmtileg upplifun að spila heima í stofu hjá Kópavogsbúum,“ segir Björn Thoroddsen. Þá eru í vikunni tónleikar í Gullsmára, félagsmiðstöð aldraðra, í Molanum ungmennahúsi og í Snælandsskóla. -jh

HAllGRímuR Lífsneistar Leifs HElGAsON Þórarinssonar

 TónlisT CapuT hópurinn heiðr ar minningu TónsK álds

Parísar-pakkinn/The Paris Package 12. september – 11. október 2014

Opnunartímar 12:00-17:00 fimmtudaga til föstudaga 13:00-16:00 laugardaga og eftir samkomulagi

TVEIR HRAFNAR listhús, Art Gallery

Baldursgata 12 101 Reykjavík +354 552 8822 +354 863 6860 +354 863 6885 art@tveirhrafnar.is www.tveirhrafnar.is

í mýri Páfugl úti helgina,

lla Viðburðir a lskylduna fyrir alla fjö húsinu. í Norræna

C

aput hópurinn stendur fyrir tónleikum í Norðurljósasal Hörpu með tónlist Leifs Þórarinssonar næstkomandi sunnudag klukkan 17.15. Með tónleikunum vill hópurinn heiðra minningu Leifs í tilefni þess að í ágúst voru liðin áttatíu ár frá fæðingu hans. Leifur lést árið 1998. Flutt verða nokkur af meistaraverkum tónskáldsins, verk sem heyrast nær aldrei, en efnisskráin spannar nánast allan tónsmíðaferil Leifs. Barnalagaflokkurinn fyrir píanó var skrifaður í Vínarborg árið 1954 fyrir Rögnvald Sigurjónsson. Hann sagði síðar: „Sérstaka ánægju hef ég af Barnalagaflokknum hans Leifs, enda er hann orðinn klassískur og hefur í sér lífsneista, sem á eftir að endast lengi.“ Hitt píanóverk tónleikanna, Klasar, er af allt öðrum toga. Þetta er ódagsett dadaískt tilraunaverk og hefur sennilega ekki verið flutt síðan árið 1967 þegar Leifur og Atli Heimir Sveinsson léku það í sameiningu í Ríkisútvarpinu. Afstæður, samdar í New York árið 1960, fyrir fiðlu, píanó og selló er eitt höfuðverk íslensk módernisma, stutt og spennandi verk sem gerir feiknalegar kröfur til flytjenda. Strengjakvartettinn frá 1969 er aftur á móti í hæsta máta expressjónískt verk með trúarlegum undirtóni. Kvartettinn hefur sárasjaldan verið spilaður enda ekki áhlaupaverk, að því er fram kemur í tilkynningu.

Caput hópurinn heiðrar minningu Leifs Þórarinssonar tónskálds (1934-1998) með tónleikum á sunnudaginn. Mynd/Andrés Kolbeinsson

„Leifur skrifaði líka af sjaldgæfu næmi fyrir flautuna en hann starfaði um árabil náið með flautusnillingnum Manuelu Wiesler. Hún frumflutti Flautukonsertinn, sem síðar hlaut nafnið Vor í hjarta mínu, á tónleikum í Þjóðleikhúsinu árið 1983.“ Frá síðasta tónsmíðatímabili Leifs verður flutt eitt fallegasta verk hans, Grafskrift fyrir Bríeti, við ljóð Matthíasar Jochumsonar. Verkið er samið fyrir kvenraddir og hörpu

og var frumflutt við útför Bríetar Héðinsdóttur leikkonu árið 1996 og hefur ekki verið flutt á opinberum tónleikum áður. Í tilefni tónleikanna verða gefnar út tvær ritgerðir Kolbeins Bjarnasonar, flautuleikara Caput hópsins, um tónlist Leifs. Einnig verður opnuð heimasíða tileinkuð Leifi. Stjórnandi á tónleikunum er Hákon Leifsson, sonur tónskáldsins. -jh

3 0 á r A A fmælistó nleik A r

ALÞJÓÐLEG BARNA- OG UNGLINGABÓKMENNTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 9.–12. OKTÓBER 2014 WWW.MYRIN.IS WWW.NORRAENAHUSID.IS

22. OKTÓBER Kl. 20:00 í SAlNUM í KÓpAvOgi A ð e i n s þ e t tA e i n A k v ö l d ! Guðrún Gunnarsdóttir sópran Þuríður Jónsdóttir sópran Hrafnhildur Halldórsdóttir alt Skarphéðinn Hjartarsson tenór Þór Heiðar Ásgeirsson bassi

H l j ó m sv e i t

Gunnar Gunnarsson píanó Ásgeir Ásgeirsson gítar Þorgrímur Jónsson bassi Hannes Friðbjarnarson trommur

M i ðA S A l A á S A l U R i N N . i S O g M i d i . i S


afmælisbarnið hefði ekki heimtað skilnað fyrir framan alla gestina í óvæntu afmælisveislunni.

er sprenghlægileg saga úr samtímanum sem heldur lesendum við efnið frá upphafi til enda.

w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39


70

menning

Helgin 10.-12. október 2014

Our Lives frumflytur nýtt lag Dömulegir dekurdagar í þættinum Entertainment Weekly  Kr abbameinsstyrKur bleiK aKureyri

D

ömulegir dekurdagar hófust í gær, fimmtudag, á Akureyri og standa fram á sunnudag, að því er fram kemur í tilkynningu Viðburðastofu Norðurlands. „Vinkonur, systur, mæðgur, dætur og frænkur njóta lífsins og gera sér glaðan dag saman. Boðið er upp á alls kyns skemmtanir um allan bæ, kynningar og tilboð í verslunum. Bleiki þráðurinn í gegnum allt það sem fram fer er fjáröflunarátak til styrktar rannsóknum á krabbameini í konum. Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis mun í þessum alþjóðlega bleika október njóta góðs af því sem safnast á Dömulegum dekurdögum,“ segir enn fremur. Alls kyns uppákomur fara fram þessa daga í rómantísku og bleiku umhverfi þar sem dans, söngur, ljúfir tónar, list, hönnun, heilsa kvenna, forvitnilegur fróðleikur, matur, drykkur og kruðerí koma meðal annars við sögu. Í kvöld, föstudag, verða kvöldopnanir í verslunum bæði á Glerártorgi og í miðbænum. Konukvöld verður á Glerártorgi og dömukvöld í miðbænum þetta sama kvöld. Úrval viðburða af ólíku tagi sem heillað gætu bæði dömur og herra eru á boðstólum á föstudags- og laugardagskvöld en þar má nefna tónleika, ball og diskótek. Í kvöld, föstudag, verður sérstök happdrættissala sem verslanir á Glerártorgi standa fyrir og

Hljómsveitin Our Lives heldur tónleika á laugardaginn á Gamla gauknum. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar hér á landi í þó nokkurn tíma. Our Lives eru að leggja lokahönd á plötu sem kemur út innan skamms og verður hún gefin út í Bandaríkjunum og á Íslandi. Mikil vinna var lögð í plötuna sem nefnist Den Of Lions og kemur einnig út á vínyl, sem er gamall draumur meðlima sveitarinnar. Fyrr í vikunni var fyrsta lag-

ið af plötunni frumflutt í sjónvarpsþættinum Entertainment Weekly og heitir lagið Blurry Eyes. Our Lives hafa að undanförnu fengið lög sín spiluð á sjónvarpsstöðinni MT V sem og í fjölda sjónvarpsþátta. Fyrsta lagið sem fer í spilun á íslenskum stöðvum heitir Higher Hopes og er byrjað að heyrast. Á tónleikunum á laugardaginn kemur hljómsveitin Himbrimi einnig fram en húsið verður opnað klukkan 21.

 mynDlist sýning og sjónvarpsmynD

Bleikur miðbær skreyttur. Verslanir á Akureyri verða opnar í kvöld, föstudag, á Glerártorgi og í miðbænum. Mynd Dömulegir dekurdagar

alla helgina verða til sölu handþrykktir taupokar en allur ágóði af sölu þeirra og happdrættismiðanna rennur óskiptur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. -jh

Ert þú búin að prófa ?

Sýning Leifs Breiðfjörð verður opnuð í safnaðarheimili Kópavogskirkju eftir messu í Kópavogskirkju sunnudaginn.

Litir ljóssins í túlkun Leifs Breiðfjörð

s Biotin & Collegen sjampó og næring Þyngir ekki hárið og hefur þykkjandi áhrif með hjálp Collagen þykknis. Vatnsrofið hveiti prótín hjálpar við að gera hárið þykkara og heilbrigðara. Frábært fyrir þunnt, fíngert og linnt hár.

ýning Leifs Breiðfjörð á nýjum málverkum og vatnslitamyndum verður opnuð á sunnudaginn í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju, eftir messu í Kópavogskirkju sem hefst klukkan 11. Einnig verður á sýningunni sérstök myndröð 17 vatnslita- og pastelmynda, sem byggðar eru á efni Opinberunarbókarinnar, myndir sem á vissan hátt tengjast steindum glugga á vesturhlið Hallgrímskirkju sem Leifur gerði 1999, að því er fram kemur í tilkynningu. Á miðvikudaginn næstkomandi frumsýnir RÚV heimildarmynd um

Leif. Myndin ber heitið Litir ljóssins, líkt og sýningin í safnaðarheimilinu. Myndina gerðu Jón Þór Hannesson og Haukur Haraldsson. Sýningin í safnaðarheimilinu stendur til áramóta. Hún er opin virka daga klukkan 9-13, eða eftir samkomulagi, til 12. janúar. Leifur Breiðfjörð hefur unnið við myndlist og gerð steindra glerlistaverka síðan 1968. Hann hefur gert steinda glugga í fjölmargar opinberar byggingar og kirkjur bæði hér á landi og erlendis. Þekktustu verk hans erlendis eru stór steindur gluggi í St.

Giles dómkirkjunni í Edinborg og steindur gluggi í Southwark dómkirkjunni í Lundúnum. Meðal stærri listaverka Leifs hér á landi eru steindir gluggar fyrir Hallgrímskirkju, Bústaðakirkju, Fella- og Hólakirkju, Grafarvogskirkju og stór glerlistaverk fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Grand Hótel í Reykjavík. Leifur hefur í samvinnu við konu sína og aðstoðarmann, Sigríði Jóhannsdóttur, unnið veflistaverk og skrúða fyrir kirkjur. Þau hafa haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. -jh

Sláturtíð í Hafnarhúsinu

Sláturtíð, árleg tónlistarhátíð S.L.Á.T.U.R., Samtaka listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík, hófst í gær, fimmtudag, og stendur fram á laugardag. Markmið Sláturtíðar er að kynna tónlist eftir meðlimi samtakanna auk annarra valinna samtímatónskálda. Hátíðin er unnin í samstarfi við tónleikaröðina Jaðarber og Listasafn Reykjavíkur og fer fram í Hafnarhúsi.


KONAN VIÐ 1000° EFTIR HALLGRÍM HELGASON

★★★★

★★★★

★★★★

sviðslistamenn leikhússins og leikkonurnar

mikil saga, texti sem er á köflum skínandi

áhrifaríkt og vel leikið verk þar sem

Guðrúnu og Elmu.” — Fréttablaðið

og eftirminnilegur og glæsileg framsetning

allt helst í hendur, góður texti, glæsi-

með hugvitssamlegri og fallegri leikmynd.

legur leikur og styrk leikstjórn.” — DV

Brandenburg

„Sýningin er sigur fyrir Unu leikstjóra,

„Í þessu verki kemur allt saman: áhrifa-

„Í fáum orðum er Konan við 1000°

Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín.” — Morgunblaðið Fös 10/10 kl. 19:30, 9. sýning – Uppselt

Mið 22/10 kl. 19:30, aukasýning – Uppselt Fim 6/11 kl. 19:30, 23. sýning – Örfá sæti

Lau 11/10 kl. 19:30, 10. sýning – Uppselt

Fim 23/10 kl. 19:30, 15. sýning – Uppselt

Fös 7/11 kl. 19:30, 24. sýning – Örfá sæti

Sun 12/10 kl. 19:30, 11. sýning – Uppselt

Fös 24/10 kl. 19:30, 16. sýning – Uppselt

Lau 8/11 kl. 19:30, 25. sýning – Örfá sæti

Fim 16/10 kl. 19:30, aukasýning – Uppselt

Fim 30/10 kl. 19:30, 18. sýning

Fim 13/11 kl. 19:30, 26. sýning

Fös 17/10 kl. 19:30, 12. sýning – Uppselt

Fös 31/10 kl. 19:30, 19. sýning – Uppselt

Fös 14/11 kl. 19:30, 27. sýning

Lau 18/10 kl. 19:30, 13. sýning – Uppselt

Lau 1/11 kl. 19:30, 20. sýning – Uppselt

Lau 15/11 kl. 19:30, 28. sýning

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ

WWW.LEIKHUSID.IS Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is


Ljósmynd/Hari

72

dægurmál

Helgin 10.-12. október 2014

 Í takt við tÍmann Helga k arólÍna k arlsdóttir

Veik fyrir raunveruleikaþáttum Helga Karólína Karlsdóttir er 22 ára förðunarfræðingur sem opnaði nýlega snyrtivöruverslunina CoolCos með mömmu sinni í Smáralind. Helga Karólína býr með vinkonu sinni í miðbæ Reykjavíkur og dansar á b5 um helgar. Staðalbúnaður

Ég klæðist, held ég, bara rosalega klassískum fötum, blöndu af dömulegum og smá töffaralegum fötum. Ég kaupi helst föt í útlöndum en hér heima aðallega í Zöru og Topshop. Ég geng alltaf í svörtum skóm og oftast þægilegum hælaskóm. Þá kaupi ég oft í Bossanova, þeir eru góðir og endast lengi. Ég er ekkert rosalega glysgjörn en mér finnst gaman að vera með granna hringa eða nett hálsmen og fallega tösku.

Hugbúnaður

Mér líður best þegar ég hef nóg að gera yfir daginn en þegar ég er ekki að vinna finnst mér gaman að slaka

á og kannski fara í ræktina. Svo vil ég nýta tímann til að fara upp í bústað með kærastanum eða vera með fjölskyldunni. Ég er á öðru ári í uppeldis- og menntunarfræði í Háskóla Íslands og það er talsvert félagslíf í skólanum. Svo finnst okkur vinkonunum líka gaman að fara út að dansa og við förum oft á b5. Kærastinn minn velur oftast eitthvað sjónvarpsefni fyrir okkur og við höfum til dæmis haft gaman af að horfa á Dexter og Orange is the New Black. Ég er sjálf svolítið veik fyrir raunveruleikaþáttum. Þeir eru mitt „guilty pleasure“.

Vélbúnaður

Ég er með iPhone sem er algjör snilld. Hann er eiginlega tölvan mín. Ég nota Calendar mikið til að skipuleggja mig og svo nota ég Facebook og Instagram.

Aukabúnaður

Ég nota að sjálfsögðu vörur frá CoolCos sem eru án ilmefna og parabena. Ég mála mig reyndar ekkert sérstaklega mikið dags daglega. Ég legg mikla áherslu á húðina og nota Multi Perfect Make Up sem er léttur og þægilegur. Svo set ég á mig eyeliner og Volume maskarann. Og svo oftast bara glært gloss. Uppáhalds maturinn minn er lasagnaað hennar mömmu og pottrétturinn hjá ömmu stendur alltaf upp úr. Ég er líka svo heppin að tengdapabbi er kokkur og það er alltaf gott að koma til hans. Í sumar fór ég til Spánar með kærastanum mínum. Það var frábært að slaka á áður en skólinn og allt þetta byrjaði. Uppáhalds staðurinn minn er samt alltaf Kaupmannahöfn, hún á hjarta mitt.

 appafengur

Cat Communicator Appið Cat Communicator er nauðsynlegt fyrir alla þá sem eru að stíga sín fyrstu skref sem kattareigendur. Þar er að finna hin ýmsu kattarhljóð og þau flokkuð eftir því hvað þau merkja. Hægt er að hlusta á leikglaðan kött – raunar fjórar útgáfur af hljóðum hans, ánægjumal, hvæs, hljóð í pirruðum ketti og svangri kisu. En þetta app er ekki bara fyrir þá sem eru að kynnast kettinum sínum heldur hef ég öruggar heimildir fyrir því að veraldarvanir heimiliskettir fari í leikgírinn þegar þeir heyra leikglöðu kisuna í appinu mjálma og þeir fari að leita að bráð þegar þeir heyra í veiðikettinum sem samkvæmt appinu er með fugl í sigtinu. Með þessi appi er meira að segja hægt að fá kött sem er í felum í fylgsni sínu. Já, það er sumsé búið að búa til app fyrir allt og kattarhljóð eru þar engin undantekning. Þetta app er fyrir iPhone en sambærileg öpp eru til fyrir stýrikerfi annarra síma. -eh


74

dægurmál

Helgin 10.-12. október 2014

 Bækur Darri JohaNseN gefur út smásögu í DaNmörku

Jólagjöf til konunnar verður að útflutningsvöru Viðskiptatengillinn Darri Johansen samdi fyrir nokkrum árum meinlausa barnasögu, að honum fannst, sem í dag er komin út á bók í Danmörku. Það er bókaforlagið Jensen & Dalgaard sem gefur út. „Þetta var nú bara lítil saga sem varð til þegar ég spurði konuna mína þegar við vorum nýbyrjuð saman hvað hún vildi í jólagjöf. Hún bað um smásögu og þá varð grunnurinn að þessari sögu til,“ segir Darri sem starfar hjá auglýsingastofunni Pipar/TBWA. „Nokkru seinna var svo frænka mín, sem er hálf dönsk eins og ég, í heimsókn á landinu. Hún starfar sem myndskreytir og vissi að ég hef stundum dundað mér við skriftir og rukkaði mig um sögu. Ég gaukaði þessari að henni,“ segir Darri. Hann og myndskreytirinn, Anna Jakobina Jacobsen, eru

systrabörn, en eiga bæði danska feður. Bókin heitir Lúkas og María og fjallar um aldraðan mann sem býr í þorpi og sér um að hringja kirkjuklukkunum í þorpskirkjunni. Hann fær svo heimsókn frá lítilli stúlku sem reynist vera engill. Vinskapur myndast þeirra á milli með skemmtilegri atburðarás sem verður til þess að hann ákveður að hætta hringingum, sem voru orðnar ansi lágværar. „Anna Jakobina er samt hetjan í sögunni því myndirnar eru aðalhlutverkið, finnst mér. Hún starfar sem myndskreytir í Kaupmannahöfn og hennar næsta verk er að myndskreyta jóladagatalið hjá DR sem er mjög stórt verkefni. Hún á heiðurinn að því að bókin er komin út í Danmörku,“ segir Darri hógvær. -hf

Samaris með útgáfutónleika Hljómsveitin Samaris heldur útgáfutónleika fyrir plötu sína Silkidrangar í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, föstudagskvöld. Silkidrangar er fyrsta breiðskífa Samaris og kom út í sumar hjá plötufyrirtækjunum One Little Indian og 12 Tónum. Sveitin hefur verið upptekin við tónleikahald úti í löndum síðan þá og því hefur ekki gefist tími til að fagna útgáfunni hér heima. Þjóðleikhúskjallarinn verður opnaður klukkan 21 og tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 22. Hljómsveitin Gervisykur hitar upp.

 NýsköpuN sex ár a stúlk a perlar ísleNsk a fáNaNN og selur

Sex ára frumkvöðull perlar íslenska fánann Hin sex ára gamla Ragnheiður Inga Matthíasdóttir perlar íslenska fánann af mikilli eljusemi og eru fánarnir hennar til sölu í verslun á Akureyri. Hugmyndina fékk hún eftir að hafa fylgst með foreldrum sínum búa til tannstrá sem seld eru ferðamönnum og ákvað móðir hennar að virkja þetta frumkvæði dótturinnar. Ragnheiður Inga heillaðist af þjóðfánunum eftir Eurovisonkeppnina í vor og byrjaði þá að perla fána.

Þ

Kítón með flotta tónleika KÍTÓN, félag kvenna í tónlist heldur tónleika í kvöld, föstudagskvöld í Iðnó klukkan 20. Tónleikarnir eru í tilefni af kynningarviku frjálsra félagasamtaka og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, þar sem unglingsstúlkur í fátækustu ríkjum heimsins eru í brennidepli. Kynningarvikan ber nafnið Sterkar stelpur-sterk samfélög. Fram koma Mammút, Young Karin, Himbrimi, Reykjavíkurdætur, Boogie Trouble, Una Stef, Alvia Islandia, Kælan Mikla, Soffía Björg og Laufey og Júnía, sigurvegarar Söngkeppni Samfés. Kynnir er Tinna Sverrisdóttir Reykjavíkurdóttir og er aðgangur ókeypis.

Darri Johansen gaf konu sinni smásögu í jólagjöf. Sagan varð grunnur að barnabók sem nú er komin út í Danmörku. Ljósmynd/Hari

Kiriyama Family á Græna hattinum Hljómsveitin Kiriyama Family heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. Hljómsveitin er þekkt fyrir flotta og lifandi tónleika og þykir mjög sérstakt að enginn meðlimur bandsins er fastur við eitt hljóðfæri. Þannig myndast skemmtileg og síbreytileg stemning sem gerir bandið að Kiriyama Family. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 og hljómsveitin Hljómsveitt hitar upp.

Geislar með sína fyrstu tónleika Hljómsveitin Geislar heldur sína fyrstu tónleika á skemmtistaðnum Húrra!, þriðjudagkvöldið 14.október. Geislar er skipuð framvarðarfólki úr íslensku tónlistarlífi og er svokölluð súpergrúppa. Meðlimir Geisla eru; Styrmir Sigurðsson, Sigríður Thorlacius, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, Magnús Tryggvason Eliassen og bræðurnir Óskar og Ómar Guðjónssynir. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.

að eru aðallega útlendingar og gamlar konur sem kaupa þetta, og gamlar konur frá útlöndum,“ segir Ragnheiður Inga Matthíasdóttir, 6 ára Akureyringur sem perlar og selur íslenska fánann. Fánann gerir hún úr plastperlum sem síðan eru straujaðar eftir kúnstarinnar reglum og lítill rauður borði festur í fánann þannig að hægt sé að hengja hann upp. Í kringum Eurovision-keppnina í vor varð hún mjög áhugasöm um þjóðfánana og byrjaði að perla þá af miklum móð. Ragnheiður Inga á ekki langt að sækja framkvæmdagleðina því hún er dóttir fjölmiðla- og athafnakonunnar Snæfríðar Ingadóttur. Snæfríður hefur einnig verið viðloðandi ferðamannaiðnaðinn, skrifað vinsælar bækur fyrir ferðamenn á Íslandi og vinnur hörðum höndum að því að búa til svonefnd Tannstrá, tannstöngla úr íslenskum stráum. „Áhugi hennar kviknaði eftir að hún fylgdist með vinnslu Tannstráanna hjá okkur hjónum,“ segir Snæfríður. Ragnheiður var þá áhugasöm um hvernig foreldrar hennar fengu peninga fyrir þá vinnu að búa til tannstráin og selja þau og fékk sína eigin hugmynd. „Mig langaði bara að gera eins og mamma,“ segir Ragnheiður Inga. Fánarnir hennar eru til sölu í versluninni Flora á Akureyri og hefur hún þegar sagt nokkrum vinum sínum frá þessari viðskiptahugmynd. „Þau spurðu hvort ég væri þá komin með vinnu í búð. Eg sagði að ég væri komin með vinnu við að perla íslenska fánann, og þá sögðu nokkrir: Vá!“ Snæfríður segir að dóttir hennar hafi þegar búið til sögubækur sem hana langar að selja í Eymundsson, rétt eins og bækurnar sem mamman skrifar. Þegar Ragnheiður sýndi því áhuga að selja fánana ákvað Snæfríður að virkja þetta frumkvæði. „Mér finnst jákvætt að krakkar skilji samhengið milli vinnu og peninga, og læri að hafa fyrir hlutunum. Þessi reynsla nýtist henni vonandi síðar,“ segir Snæfríður. Ragnheiður perlar fleira en íslenska fánann þessa dagana og segir að norski fáninn sé í sérstöku uppáhaldi. Ágóðann af fánasölunni fer hún með í bankann. „Allavega ef ég fæ rauðan seðil,“ segir hún og er ekki í vafa um hvað hún ætlar að gera við peningana sem hún fær. „Ég ætla að eyða peningunum í að fara til Afríku. Kannski tek ég fána með þangað,“ segir þessi unga athafnakona. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is

Ragnheiður Inga Matthíasdóttir perlar íslenska fánann og selur. Draumurinn er að fara til Afríku fyrir ágóðann af fánasölunni.

Mig langaði bara að gera eins og mamma.

Fánarnir eru til sölu í versluninn Flora á Akureyri.


HE LG A RB L A Ð

Hrósið ...

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  Bakhliðin Þorgerður Þráinsdóttir

Uppátækja­ samur sælkeri Aldur: 39. Maki: Ingvar Kristjánsson. Börn: Þórey 7 ára og tvíburarnir Kristján og Vala 5 ára. Menntun: Cand. Psych í sálfræði. Starf: Tek við starfi framkvæmdastjóra Fríhafnarinnar á næstu vikum. Fyrri störf: Forstöðumaður verslanaog markaðssviðs Lyfju hf. Áhugamál: Ferðalög, fjölskyldan, heilsa og hreyfing, matreiðsla. Stjörnumerki: Ljón. Stjörnuspá: Vanalega heldurðu öllum persónulegum fréttum og smáatriðum fyrir sjálfan þig. Farðu eftir hugmyndunum sem þú færð því þær eiga eftir að hafa mikil áhrif á þig í langan tíma.

Þ

orgerður er frábær samstarfsmaður og vinur, en hún uppátækjasöm, dregur mann í alls konar vitleysu og maður er búinn að segja já áður en maður veit af,“ segir Hallur Guðjónsson, vinur Þorgerðar. „Hún er samt með báða fætur á jörðinni, ábyrg og áreiðanleg og vinnur af heilum hug að því sem hún tekur sér fyrir hendur. Þorgerður er sælkeri með stóru S-i og verður að fá desert eftir mat. Það er aldrei logn hjá henni.“ Þorgerður Þráinsdóttir var nýlega ráðin framkvæmdarstjóri Fríhafnarinnar úr hópi rúmlega eitt hundrað umsækjenda. Hún kemur til Fríhafnarinnar frá Lyfju hf. þar sem hún sat í framkvæmdastjórn í tíu ár, síðast sem forstöðumaður verslanaog markaðssviðs en þar á undan sem starfsmannastjóri. Hún mun hefja störf hjá Fríhöfninni á næstu vikum.

LAGERSALA 20-80% Afsláttur af öllum vörum í MYCONCEPT STORE Kópavogi Opið laugardag og sunnudag 13-17 INNST Í DALBREKKU OFAN VIÐ NÝBÝLAVEG

... fær sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir sem í vikunni náði því afreki að setja sitt hundraðasta Íslandsmet í sínum flokki. Kolbrún keppir í fötlunarflokki S14, flokki þroskahamlaðra.


Nær helmiNgur vill lækNisþjóNustu á NetiNu Bandarísk rannsókn sýnir fram á gífurlegar viðhorfsbreytingar almennings gagnvart heilbrigðisþjónustu. 8. tölublað 2. árgangur

10. október 2014

Síða 4

íslendingum meinaður aðgangur að nýjustu lyfjunum Reglum um notkun nýrra lyfja var breytt árið 2012 svo spara mætti í heilbrigðiskerfinu. Eftir breytinguna fengu Íslendingar ekki aðgang að sömu lyfjum og íbúar annarra Norðurlanda og erum við því eftirbátar í ýmsum meðferðum, svo sem krabbameinsmeðferðum, sem krefjast dýrra lyfja.

Mynd/Hari

Síður 6–7


—2—

10. október 2014

 LyfjamáL Ríkið spaR aR tvo miLLjaRða á miLLi áR anna 2011 og 2013

Ríkið sparar milljarð í lyfjum á ári – en kostnaður almennings aldrei hærri Hlutdeild almennings í kostnaði vegna lyfja hefur aldrei verið hærri en nú. Hann fór í fyrsta sinn yfir kostnað ríkisins árið 2012. Sparnaðaraðgerðir í kostnaði vegna lyfja skila sér ekki til almennings. Tveggja milljarða sparnaður á árunum 2011-2013 fer nær alfarið til ríkisins.

Næring móður á meðgöngu getur haft áhrif á vöxt, þroska og heilsu barnsins til æviloka.

Færð þú nóg af næringarefnum sem nauðsynleg eru fyrir fósturþroska?

Á www.nmb.is getur þú kannað mataræði þitt og fengið einstaklingsmiðaða endurgjöf sem byggir á nýjustu þekkingu.

Októberfest í Veggsport

Skelltu þér í golf í góðu veðri 9 mismunandi golfvellir

30% afsláttur í golfherminn

2 fyrir 1 í skvass um helgar Bjóddu vini þínum með í skvass! Persónulegt þjónusta og vinalegt umhverfi

Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | veggsport.is

S ig r í ðu r D ö g g A u ðu n S D ó t t i r

s

parnaður ríkisins vegna almennra lyfja á árunum 2011-2013 nemur tveimur milljörðum. Árið 2012 urðu jafnframt umskipti í kostnaðarþátttöku almennings vegna lyfja þegar almenningur greiddi í fyrsta sinn hærra hlutfall en ríkið í lyfjakostnaði, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands sem Líftíminn hefur tekið saman. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum Íslands nam kostnaður vegna allra lyfja á árinu 2011 rúmum 10 milljörðum á verðlagi ársins 2013. Lyfjakostnaður ríkisins tveimur árum síðar hafði dregist saman um 1,9 milljarða. Á sama tímabili jókst kostnaðarþátttökuhlutfall almennings í lyfjum úr tæpum 48% í tæp 54%. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum hækkaði lyfjakostnaður ríkisins mikið árin 2008 og 2009 í kjölfar gengisfalls krónunnar. Frá þeim tíma hefur kostnaður þó lækkað á hverju ári þrátt fyrir verðbólgu. Þetta skýrist að miklu leyti af breytingum sem gerðar hafa verið á greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í kostnaðarsömustu lyfjaflokkunum á síðustu árum og af verðlækkunum lyfja en einnig vegna hækkun notendagreiðslna. Lyfjakostnaður lækkaði um tæpar 700 milljónir króna milli áranna 2012 og 2013. Lækkun kostnaðar milli ára skýrist fyrst og fremst af tveimur þáttum, samkvæmt upp-

líklegt að breytingarnar í fyrra komi til með að auka enn kostnaðarhlutfall sjúklinga á þessu ári því áhrifin af breytingunum hafi ekki að fullu komið fram í fyrra. Árið 2012 var reglum um sérlyf (S-merkt lyf, öðru nafni nefnd sjúkrahúslyf) breytt í sparnaðarskyni svo Íslendingar hafa nú ekki sama aðgengi að lyfjum og aðrir Norðurlandabúar. Lyfjakostnaður vegna sérlyfja hefur samt sem áður aukist um rúmar 650 milljónir milli áranna 2011 og 2013. Nánar er fjallað um þessar breytingar og afleiðingar þeirra í fréttaskýringu á síðu 6.

Lyfjakostnaður 2006-2013* 14000 Einstaklingar

Ríkið

2011

2013

12000 10000 8000 6000 4000 2000 0 2006

2007

2008

2009

2010

2012

*Í milljónum króna uppreiknað á verðlagi ársins 2013

Guðrún I. Gylfadóttir, deildarstjóri lyfjadeildar hjá Sjúkratryggingum Íslands:

Breytingar hafa skilað mikilli verðlækkun lyfja Á undanförnum árum hafa verið gerðar breytingar á greiðsluþátttöku nokkurra lyfjaflokka. Fyrsta breytingin tók gildi 1. mars 2009. Breytingarnar fela í sér að eingöngu hagkvæmustu lyfin í hverjum lyfjaflokki eru með greiðsluþátttöku sjúkratrygginga. Ef þau lyf reynast ófullnægjandi geta læknar sótt um lyfjaskírteini fyrir dýrari lyfin. Áhrifin af breytingunum hafa verið tvíþætt, notkun hagkvæmari lyfja hefur aukist og verð á mörgum lyfjum hefur lækkað, allt að 60-70% verðlækkun á sumum lyfjum. Gerðar hafa verið breytingar á greiðsluþátttökunni í eftirfarandi lyfjaflokkum: blóðfitulækkandi lyf, prótónpumpu-

ra a g r o b i r ld e rir y f r jö k r a t t lá s Munið af

HEILSURÆKTARKORT VEITIR AÐGANG AÐ 9 STÖÐVUM OG 3 SUNDLAUGUM

lýsingum frá Sjúkratryggingum. Í fyrsta lagi hefur verð á mörgum lyfjum lækkað með tilkomu nýrra samheitalyfja á markaðinn og vegna verðendurskoðunar lyfjagreiðslunefndar. Í öðru lagi lækkaði kostnaður tímabundið vegna nýs greiðsluþátttökukerfis sem tók gildi í maí 2013. Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ, bendir á að markmiðin með breytingunum hafi ekki verið að spara í lyfjakostnaði ríkisins heldur fyrst og fremst að færa kostnaðinn af þeim sem borga mest yfir á þá sem borga minnst. Hún staðfestir að viðsnúningur hafi verið í greiðsluþátttökukerfinu árið 2012 og segir

hemlar, ákveðin blóðþrýstingslyf, lyf við beinþynningu, öndunarfæra lyf, þunglyndislyf og geðrofslyf Ýmsir aðrir þættir hafa einnig áhrif á lyfjakostnaðinn, svo sem breyting á smásöluálagningu lyfja, hækkun virðisaukaskatts og almenn hækkun á hlut sjúklings. Verð á mörgum lyfjum hefur lækkað mikið með tilkomu nýrra samheitalyfja á markaðinn og vegna verðendurskoðunar Lyfjagreiðslunefndar. Einnig hefur gengi krónunnar mikil áhrif því verð meirihluta lyfja er skráð í erlendri mynt sem uppreiknast mánaðarlega með útgáfu nýrrar lyfjaverðskrár.

Ástæðan fyrir lækkun kostnaðar á árinu 2013 skýrist fyrst og fremst af tveimur þáttum. Í fyrsta lagi hefur verð á mörgum lyfjum lækkað með tilkomu nýrra samheitalyfja á markaðinn og vegna verðendurskoðunar lyfjagreiðslunefndar. Í öðru lagi lækkaði kostnaður tímabundið vegna nýs greiðsluþátttökukerfis sem tók gildi þann 4. maí 2013 þar sem notendur greiða lyf sín að fullu í fyrsta þrepi. Kostnaður SÍ vegna flestra lyfja er því minni fyrstu mánuðina eftir gildistöku nýja greiðsluþátttökukerfisins þar sem kerfið hefur ekki náð jafnvægi.


—3—

10. október 2014

Apple í samstarf við heilbrigðisstofnanir Croydon University Hospital er eitt af sjúkrahúsunum sem hlaut verðlaunin. Ljósmynd/Wikimedia Commons

Níu evrópsk sjúkrahús hlutu verðlaun Níu evrópsk sjúkrahús fengu EMRAM stig 6 verðlaun á hinni árlegu CIO ráðstefnu sem haldin var í Róm á dögunum. Þetta kemur fram á vefsíðunni ehealthnews.eu. Þetta er í fyrsta sinn sem sjúkrahús á Bretlandi og Írlandi hljóta þessi tilteknu verðlaun. EMRAM stendur fyrir The European EMR Adoption Model og er ætlað að meta framgang og áhrif rafrænna sjúkraskráninga á sjúkrahúsum. Það samanstendur af átta stigum (0-7) sem sjúkrahús geta notað til að fylgjast með árangri sínum. Sjúkrahús á stigum 6 og 7 eru því í hæsta gæðaflokki þegar kemur að notkun rafrænna sjúkraskráninga til að bæta öryggi sjúklinga sinna.

Tölvurisinn Apple færir út kvíarnar í heilbrigðisgeiranum. Fyrirtækið hefur í hyggju að gefa út „klæðanleg“ tæki (e. wearable devices) sem hægt er að nota til að fylgjast með hjartslætti, blóðsykri, súrefnismagni í blóði og koffíninntöku. Þetta kemur fram á vef Guardian. Í júní á þessu ári var tilkynnt um samstarf Apple við háskóla, sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir um framleiðslu á hugbúnaði sem nefnist Healthkit, en hann gerir forriturum kleift að þróa öpp fyrir ýmis heilsufarsvandamál. Lögð er áhersla á öryggi gagna en notandinn hefur fulla stjórn yfir sínum gögnum en getur deilt þeim með heilbrigðisstarfsfólki ef hann kýs svo.

Dr. Mohammed Al-Ubaydli sem rekur frumkvöðlafyrirtækið Patients Know Best segir að heilbrigðiskerfið snúist að miklu leyti um gögn og vörslu þeirra. „Þetta snýst um að vita réttu hlutina um réttan sjúkling á réttum tíma. Núverandi gagnakerfi er ekki nógu gott og nú er tækifæri fyrir tæknifyrirtæki að leysa það.“ Einnig gæti þetta reynst mikið framfaraskref í heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða, en á komandi árum er líklegt að öldruðum muni fjölga mikið. „Tækni er eina leiðin til að veita meiri heilbrigðisþjónustu, án auka fjármagns, til þeirra einstaklinga sem eru að lifa lengur“ segir Al-Ubaydli jafnframt.

NUTRILENK

Apple hyggst gefa út klæðanleg tæki sem fylgjast m.a. með blóðsykri. Ljósmynd/Getty Images

- hollráð við liðkvillum. Náttúruleg bætiefni fyrir liðina

Appið hefur verið kallað Instagram fyrir lækna. Mynd/facebook.com/figure1app

Instagram fyrir lækna Nýtt app sem gerir heilbrigðisstarfsfólki kleift að deila myndum af sjúklingum á milli sín og læknanema verður kynnt í Vestur-Evrópu í lok árs. Þetta kemur fram á vef BBC. Hingað til hafa meira en 150 þúsund læknar prófað appið. Andlit sjúklinganna er sjálfkrafa hulið í appinu en notendur þurfa sjálfir að hylja persónugreinanleg einkenni eins og tattú. Hver sem er getur hlaðið niður appinu en aðeins heilbrigðisstarfsfólk getur hlaðið upp myndum eða skrifað athugasemdir við þær. Sumir sérfræðingar hafa lýst yfir áhyggjum yfir öryggismálum og hvernig eigi að tryggja trúnaðarupplýsingar sjúklinganna. Josh Landy, höfundur appsins, segir hinsvegar að appið geymi engar upplýsingar úr sjúkraskrám.

ir Garðarsdótt Ragnheiður nari leikskólaken

Verkirnir hreint helvíti á jörð Ragnheiður Garðarsdóttir hefur starfað sem leikskólakennari í 19 ár. Hún vinnur mikið á gólfinu og þarf þar af leiðandi sífellt að vera að setjast og standa upp aftur. Ragnheiður er greind með slitgigt og hefur fundið fyrir verkjum í hægri mjöðminni um árabil.

Hjónin May-Britt og Edvard Moser ásamt John O'Keefe hlutu Nóbelsverðlaunin í læknisfræði í ár. Verðlaunin fengu þau fyrir að uppgötva „staðsetningarbúnað“ heilans sem gerir fólki kleift að átta sig á staðsetningu sinni og fara á milli staða. Niðurstöður rannsókna þeirra gætu hjálpað til við að útskýra af hverju Alzheimers sjúklingar eiga erfitt með að átta sig á umhverfi sínu. PRENTUN.IS

Atkvæðagreiðslu hjá Læknafélagi Íslands lauk í gær en yfir 80% atkvæðisbærra lækna tóku þátt. Yfir 90% þeirra samþykktu fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Náist ekki samningar er gert ráð fyrir að þær hefjist 27. október. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskir læknar boða til verkfalls síðan þeir fengu takmarkaðan verkfallsrétt fyrir tæpum 30 árum. Þetta kemur fram á mbl.is.

"Ég hef notað NUTRILENK GOLD síðan í september 2012 með frábærum árangri, og þá meina ég árangri. Í byrjun tók ég 6 töflur á dag í 2 mánuði en í dag tek ég 3 töflur á dag. Ég hef stundað æfingar í Metabolic af fullum krafti síðan vorið 2013 og tek þá aðeins meira af NUTRILENK GOLD. Núna sef ég allar nætur og get beygt mig án sársauka. Ég átti mjög erfitt með að klæða mig í sokka og skó á morgnana og þurfti að fá aðstoð. Það er allt annað í dag, ég get bókstaflega allt! Ég er meira að segja farin að fara í kraftgöngur á ný.

"Haustið 2012 var ég í berjamó og varð svo slæm á eftir að ég þurfti að fá sprautur og sterk verkjalyf fyrir mjöðmina. Ég skánaði við það en var alltaf með seyðing og verki. Suma daga var ég þokkaleg en aðrir voru hreint helvíti á jörð. Næturnar hafa líka í gegnum árin verið mér erfiðar. Ég var með eilífan seyðing í mjöðminni og niður í tá og gat ómögulega legið á hægri hliðinni. Ykkur finnst þetta kannski vera ýkt saga … Ég sá best hversu slæmt ástandið var á því en hún er sönn. Ég öðlaðist nýtt líf með hvað göngulagið mitt var orðið skelfilegt í NUTRILENK GOLD." myndbandi frá Flórídaferð fjölskyldunnar haustið 2011."

Hlutu Nóbelsverðlaun fyrir „staðsetningarbúnað“ heilans

Verkfall lækna yfirvofandi

Öðlaðist nýtt líf

Hvað getur Nutrilenk gert fyrir þig? Við mikið álag og eftir því sem árin færast yfir getur brjóskvefurinn rýrnað sem veldur því að liðirnir slitna. Mjög margir finna fyrir óþægindum og verkjum þegar liðfletirnir núast saman, sérstaklega í liðamótum í mjöðmum , hrygg og hnjám. Þess vegna er til mikils að vinna að styrkja liðbrjóskið á náttúrulegan hátt.

Heilbrigður liður

Liður með slitnum brjóskvef

Náttúrulegt byggingarefni fyrir liðbrjóskið og beinin Nutrilenk Gold er frábært byggingarefni fyrir brjóskvef og getur minnkað liðverki, brak í liðum og stirðleika. Inniheldur brjósk úr fiski- og hákarlabeinum sem er öflugt byggingarefni fyrir bein og brjósk enda ríkt af kondritíni, kondritín súlfati, kollageni og kalki. Hentugt fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski og slitnum liðum. NutriLenk hefur hjálpað fjölmörgum. NutriLenk er 100% náttúruleg vara sem er mjög gagnleg þeim sem þjást af brjóskvefsrýrnun.

Prófið sjálf - upplifið breytinguna! Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is Skráðu þig á facebook síðuna

Nutrilenk fyrir liðina - því getur fylgt heppni!

Nutrilenk er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna


—4—

10. október 2014

Nær helmingur vill læknisþjónustu á netinu Bandarísk rannsókn sýnir fram á gífurlegar viðhorfsbreytingar almennings í garð heilbrigðisþjónustu þar sem nær helmingur aðspurðra vill geta sótt þjónustu í gegnum netið. Miklar tækniframfarir, aukin neytendavitund sjúklinga, nýliðun í heilbrigðisþjónustu og aukin eftirspurn með hækkandi lífaldri drífur þessar breytingar áfram. S ig r í ðu r D ö g g A u ðu n S D ó t t i r

G

ífurlegar breytingar eiga sér stað í heilbrigðisþjónustu um heim allan. Miklar tækniframfarir, aukin neytendavitund sjúklinga, nýliðun í heilbrigðisþjónustu og aukin eftirspurn með hækkandi lífaldri drífur þessar breytingar áfram. Alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið PwC sendi í vor frá sér skýrslu þar sem reynt er að spá fyrir hver þróunin í heilbrigðisþjónustu verði á næstu árum og kallar hana „Nýja heilsuhagkerfið“. Í nýja heilsuhagkerfinu verða sjúklingar neytendur fyrst og fremst, bæði hvað verðar frelsið til að velja og ábyrgðina sem fylgir því að taka ákvarðanir sjálfur. Skýrslan miðast við það fyrirkomulag sem ríkir í bandarísku heilbrigðiskerfi, þar sem sjúklingar bera að miklu leyti ábyrgð á kostnaðinum við læknisþjónustu ýmist sjálfir eða í gegnum tryggingar sínar, en engu að síður er áhugavert að skoða þau viðhorf sem eru ríkjandi hjá almenningi þar í landi gagnvart nýrri tegund af læknisþjónustu sem fyrst og fremst fer fram í gegnum netið. PwC spáir því að aukin áhersla á göngudeildarsjúklinga muni færa þjónustuna stöðugt nær heimilinu með aðstoð ýmissa tækja og fjarskoðana. Neysluhegðun almennt er gjörbreytt frá því sem áður var. Verslun hefur að miklu leyti færst yfir á stafrænt form

Því er spáð að aukin áhersla á göngudeildarsjúklinga muni færa þjónustuna stöðugt nær heimilinu með aðstoð ýmissa tækja og fjarskoðana. Ljósmynd/Getty

sem og ýmis þjónusta á borð við bankaþjónustu, ýmiss konar ráðgjöf og þar fram eftir götunum. Vísbendingar eru um að heilbrigðisþjónusta muni feta sömu slóðir og aðrir geirar þar sem markaðsöflin hafa stýrt því að framboð á þjónustu á netinu uppfyllir þá eftirspurn sem hefur myndast. Samkvæmt rannsóknum HRI sem gerðar voru í desember 2013 kemur fram að einungis 17% aðspurðra voru ekki tilbúnir til þess að reyna nýjar leiðir í því að fá læknisþjónustu og meðferð.

65% voru tilbúnir til að reyna nýjar leiðir í læknisþjónustu og meðferðum ef verðlagningin á þjónustunni væri rétt, 18% til viðbótar voru tilbúnir að reyna nýjar leiðir óháð verðlagningu. Alls sögðust 43% aðspurðra myndu vilja fá læknisþjónustu í gegnum netið. PwC veltir því upp spurningunni: Hver verður Amazon.com heilbrigðisþjónustunnar?

Aðgengi sjúklinga að upplýsingum breytir miklu

Þorbjörn Jónsson, formaður Lækna-

félag Íslands, segir að heilbrigðisstarfsfólk þurfi að koma öðruvísi fram við sjúklinga nú en fyrir tíu eða tuttugu árum því sjúklingar búi nú yfir vitneskju sem þeir gerðu ekki áður sem það hefur fyrst og fremst aflað sér á netinu. „Fólk getur farið inn á innlendar og erlendar vefsíður og aflað sér upplýsinga um einkenni, sjúkdóma og meðferð við þeim. Auðvitað er spurning hvort sjúklingurinn hittir naglann á höfuðið hverju sinni því það er nú þannig að sömu einkenni eiga við

marga mismunandi sjúkdóma sem jafnframt hafa margar mismunandi orsakir og þarfnast ólíkrar meðhöndlunar,“ segir Þorbjörn. „Það er ekki ólíklegt að fólk muni í auknum mæli getað sinnt ákveðnum mælingum heima fyrir og sent upplýsingar til læknisins í gegnum netið. Við sjáum dæmi um slíka þróun til að mynda hjá sykursýkisjúklingum. Það eru miklar framfarir í tækni um þessar mundir sem mun hafa ýmsar breytingar í för með sér,“ segir Þorbjörn.

Sjúklingar vilja stafræna læknisþjónustu Hversu líklegt er að þú veljir þessa kosti, ef þeir eru ódýrari en hefðbundna leiðin. Hlutfall aðspurðra sem svöruðu „mjög líklegt“ eða „frekar líklegt“.

54, 8%

49,1%

Senda stafræna mynd af útbrotum eða húðvandamálum til húðsjúkdómalæknis til greiningar.

Fá meðhöndlun vegna skurðs eða sárs (svo sem legusárs) á læknastofu í lyfjaverslun eða smávöruverslun.

58,6%

Aa!

Nota sjálf/ur þar til gert streptókokkapróf heima fyrir sem keypt er í verslun.

54,5% Mæla lífsmörk (öndun, hjartsláttartíðni, líkamshiti, blóðþrýstingur) heima fyrir með tæki sem tengt er við símann.

43,6% Framkvæma hjartalínurit heima fyrir á tæki sem tengt er við símann og sendir niðurstöðurnar þráðlaust til læknisins þíns.

48,3% 42,6%

41,7%

Læknir framkvæmi reglubundið eftirlit á hjartagangráði eða hjartastuðtæki heima fyrir á þráðlausan hátt.

Taka þvagprufu heima fyrir með þar til gerðu tæki sem tengt er við símann.

Láta fjarlægja sauma eða hefti á læknastofu í verslun eða í lyfjaverslun

46,9% Kanna hvort um eyrnabólgu er að ræða með því að nota sérstakt tæki heima fyrir sem fest er við símann.

34,4% 36,7% Fara í lyfjameðferð heima fyrir.

26,2% Fara í blóðskilun í læknastofu í verslun.

Fara í segulómun (MRI) á læknastofu í smávöruverslun eða lyfjaverslun.

38,6% Fara í skoðun hjá lækni í gegnum forrit á símanum.


15 MÍNÚTUR

GEGN HÖFUÐLÚS OG NIT

1

MEÐHÖNDLUN DUGAR

Hvers vegna að velja ONCE ein meðferð drepur bæði höfuðlús og nit þarf einungis að vera 15 mínútur í hárinu virkni staðfest í klínískum prófunum borið í þurrt hár fyrir börn frá 6 mánaða aldri velja má um tvær gerðir sprey og gellausn

Viltu vita meira? www.hedrin.is Fæst í apótekum

Við erum

Mylan

Eitt stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi

MYL141002


—6—

10. október 2014

 Dýr líftæknilyf

Íslendingum meinaður aðga að nýjum lyfjum vegna spar Íslendingar fá ekki sömu lyf og nágrannaþjóðirnar vegna sparnaðar því árið 2012 voru teknar upp nýjar vinnureglur við innleiðingu nýrra lyfja. Áður var miðað við reglur annarra Norðurlanda við upptöku lyfja svo Íslendingar stóðu jafnfætis öðrum Norðurlandabúum hvað varðar aðgang að nýjum lyfjum. Lyfjamálastjóri segir reglunum hafa verið breytt til að spara í heilbrigðiskerfinu því kostnaður á því ári stefndi í að fara umtalsvert fram úr fjárlögum. Landspítalinn og krabbameinslæknar vilja breyta reglunum til baka og heilbrigðisráðherra útilokar ekki að það verði gert. H a l l a H a r ða r d ó t t i r

H

elgi Sigurðsson, yfirlæknir krabbameinslækninga, er ekki sáttur við stöðu lyfjamála og telur Sjúkratryggingar Íslands notast við allt of stífar viðmiðunarreglur í sparnaðarskyni. „Hér hafa verið búnar til flóknar reglur um mál sem eiga ekki að vera flókin. Hingað til höfum við verið framarlega og fengið ný lyf á undan hinum Norðurlöndunum, en nú erum við að verða eftirbátar þeirra. Áður fyrr tókum við alltaf mið af Norðurlöndunum en nú vilja Sjúkratryggingar og yfirvöld hinsvegar að við miðum við NICE (National Institute for Health and Care Excellence), sem er breskt frekar íhaldsamt apparat. En Bretarnir eru með annað kerfi til hliðar við NICE, sem við höfum ekki. Þeir veita til dæmis fjármunum framhjá NICE og úr varasjóð, til þeirra sem eru með sjaldgæfa sjúkdóma. Það sama er uppi á teningnum á hinum Norðurlöndunum sem annars eru líka frjálslegri en Bretarnir. Þar að auki eru öll þessi lönd með mjög margar lyfjarannsóknir sem við fáum ekki aðgang að þar sem við erum svo fá.“

Miðað við Bretland í sparnaðarskyni

Í samkomulagi Sjúkratrygginga Íslands og Landspítala frá 1. júní 2011 var gert ráð fyrir að við upptöku nýrra lyfja og gerð klínískra leiðbeininga yrði miðað við að lyfið væri komið í notkun í fjórum af fimm viðmiðunarlöndum, sem eru Norðurlöndin og Bretland. Síðan varð sú stefnubreyting yfirvalda árið 2012 að almennt ætti að miða við leiðbeiningar NICE (National Institute for Health and Care Excellence) í Bretlandi varðandi meðferð með dýrum líftæknilyfjum, svokölluðum S-lyfjum. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum var þeim tilkynnt þann 29. júní 2012, í bréfi frá velferðarráðuneytinu að ráðuneytið teldi eðlilegt og sjálfsagt að almennt skyldi miðað við notkunarleiðbeiningar NICE þrátt fyrir að vera þrengri en þær reglur sem gilt höfðu áður. Einar Magnússon lyfjamálastjóri segir reglunum hafa verið breytt til að beita aðhaldi þar sem kostnaður á því

Samkvæmt okkar siðareglum þá getum við alls ekki sagt við fólk að samfélagið hafi ekki efni á meðferð eða að það sé orðið of gamalt eða veikt til að fá bestu meðferð sem völ er á.


—7—

10. október 2014

angur rnaðar

Hér hafa verið búnar til flóknar reglur um mál sem eiga ekki að vera flókin. Helgi Sigurðsson, yfirlæknir krabbameinslækninga.

Ráðuneytið hefur hvatt þá aðila sem koma að málinu, Landspítalann, Sjúkratryggingar og Lyfjagreiðslunefnd, til að sýna aðhald og vera innan fjárlaga og beita til þess öllum tiltækum ráðum. Einar Magnússon, lyfjamálastjóri.

„Noregur og Svíþjóð hafa undanfarið verið að endurskoða ferla sína við innleiðingu nýrra lyfja og ég vonast til að við munum njóta góðs af samstarfi við þessar þjóðir.“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra.

Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forstjóra telur stjórn Landspítala heppilegra að styðjast við viðmiðanir Norðurlandanna líkt og áður, þó sjálfsagt sé að fylgjast áfram með viðmiðunum NICE í Bretlandi.

ári stefndi í að fara umtalsvert fram úr fjárlögum. Þá minnir hann á að fyrst eftir hrun hafi almennt ekki verið svigrúm til að innleiða ný og kostnaðarsöm lyf. „Á endanum snýst þetta um þær fjárveitingar sem Alþingi veitir til heilbrigðismála. Ráðuneytið hefur hvatt þá aðila sem koma að málinu, Landspítalann, Sjúkratryggingar og Lyfjagreiðslunefnd, til að sýna aðhald og vera innan fjárlaga og beita til þess öllum tiltækum ráðum. Ráðuneytið hefur þannig talið eðlilegt að leitað sé allra ráða til að halda kostnaði innan fjárlaga þ.á.m að nýta leiðbeiningar NICE.“ Stjórnendur Landspítalans telja, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forstjóra, heppilegra að styðjast við sömu viðmiðanir og áður, þó sjálfsagt sé að fylgjast með leiðbeiningum NICE, en benda jafnframt á, líkt og Helgi Sigurðsson, yfirlæknir krabbameinslækninga, að Bretland sé með annað kerfi varðandi aðgang að lyfjum og því séu undanþáguleiðir mögulegar í Bretlandi sem ekki séu til staðar hérlendis.

Heilbrigðisráðherra vill samstarf við Norðurlönd

Samkvæmt okkar siðareglum þá getum við alls ekki sagt við fólk að samfélagið hafi ekki efni á meðferð eða að það sé orðið of gamalt eða veikt til að fá bestu meðferð sem völ er á. Jón Snædal, formaður siðfræðiráðs Læknafélagsins

Friðbjörn Sigurðsson krabbameinslæknir lýsti í vikunni óánægju sinni með vinnureglur Sjúkratrygginga (Mbl. 06.10.14). Friðbjörn er, líkt og Helgi Sigurðsson, ósáttur við viðmiðunarreglur Sjúkratrygginga og telur lausnina vera þá að íslensk yfirvöld semji við skandínavísk lyfjayfirvöld um að nýta þeirra reglur og ákvarðanir, þar sem það geti verið snúið að taka ákvarðanir um hvaða lyf skuli notuð og hver ekki fyrir fámenna þjóð. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tekur í samtali við Fréttatímann undir þessar vangaveltur Friðbjörns og er sammála honum um mikilvægi Norræns samstarfs þegar kemur að ákvörðunum um dýr líftæknilyf. „Ég mun á fundi norrænna ráðherra þann 16. október næstkomandi í Kaupmannahöfn ræða samstarf milli Norðurlandaþjóðanna hvað varðar upptöku og notkun nýrra og kostnaðarsamra lyfja. Ísland hefur sýnt frumkvæði að slíku samstarfi. Ísland er fámennt land og við sjáu

Kostnaður vegna sérlyfja eykst þrátt fyrir sparnaðaraðgerðir Árið 2012 var reglum um sérlyf (S-merkt lyf, öðru nafni nefnd sjúkrahúslyf, breytt í sparnaðarskyni svo Íslendingar hafa nú ekki sama aðgengi að lyfjum og aðrir Norðurlandabúar. Lyfjakostnaður vegna sérlyfja hefur samt sem áður aukist um rúmar 650 milljónir milli áranna 2011 og 2013. Í skýrslu Sjúkratrygginga Íslands, Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2013, kemur fram að

kostnaður vegna sérlyfja hafi aukist mikið undanfarin ár. Það skýrist fyrst og fremst af nýjum og sérhæfðum lyfjum sem mörg eru mjög dýr. Þess er getið að kostnaður vegna nýrra lyfja fari vaxandi í flestum vestrænum löndum, bæði vegna hækkandi meðalaldurs sem leiðir til aukins fjölda notenda en líka vegna þess að nýju lyfin eru oft dýrari en eldri lyfin.

Kostnaður sjúkratrygginga vegna allra lyfja (Uppreiknað á verðlagi 2013)

2011 2012 2013 10.128.021.824 9.281.134.722 8.218.312.520 Sparnaður í lyfjakostnaði milli áranna 2011 og 2013

Sparnaður í lyfjakostnaði milli áranna 2012 og 2013

1.909.709.304

1.062.822.202

S-merkt lyf 2011 5.285.000.000 5.735.457.254

2012 5.882.000.000 6.387.000.000

2013 6.387.000.000 6.387.000.000

Kostnaðaraukning milli áranna 2011 og 2013 vegna sérlyfja:

651.542.746


—8—

10. október 2014

Janus Guðlaugsson hefur á undanförnum árum rannsakað áhrif líkamsræktar á heilsu eldri borgara. Niðurstöðurnar eru þær að markviss þjálfun getur komið í veg fyrir ótímabæra skerðingu á hreyfigetu, unnið gegn áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma og viðhaldið heilsutengdum lífsgæðum eldra fólks.

Rannsóknaraðferðir Snið rannsóknarinnar var víxlað þar sem þátttakendum (n=117) var skipt af handahófi í tvo hópa, fyrri þjálfunarhóp (n=56) og seinni þjálfunarhóp (n=61). Að loknum grunnmælingum og síðan skiptingu í hópa stóð þjálfunar- og rannsóknartími yfir á þremur sex mánaða tímabilum. Fyrri þjálfunarhópur tók þátt í sex mánaða fjölþættri þjálfun (6-MTI) auk þess sem hann fékk næringar- og heilsuráðgjöf en seinni þjálfunarhópurinn var viðmiðunarhópur í sex mánuði. Eftir 6-MTI hjá fyrri þjálfunarhópi og biðtíma hjá seinni þjálfunarhópi voru grunnmælingar endurteknar. Þegar þessum mælingum var lokið lauk afskiptum af fyrri þjálfunarhópi en seinni þjálfunarhópur tók þátt í sambærilegri 6-MTI og fyrri þjálfunarhópur. Eftir seinna 6-MTI-tímabilið voru mælingar aftur endurteknar hjá báðum hópum. Þar með lauk afskiptum rannsakenda af seinni þjálfunarhópi. Sex mánuðum eftir að seinni þjálfunarhópur lauk sinni þjálfun voru mælingar endurteknar í fjórða sinn á báðum hópum. Að því loknu lauk rannsókninni formlega.

Íslensk doktorsrannsókn sýnir að markviss líkamsrækt eldra fólks bæti lífsgæði og heilsu Niðurstöður doktorsrannsókna Janusar Guðlaugssonar sýna greinilega að eldri aldurshópar geta haft margvíslegan ávinning af markvissri líkams- og heilsurækt ef tíðni æfinga, tímalengd þeirra og ákefð er vel skipulögð. Þjálfun af þeim toga sem skipulögð var í rannsókninni getur komið í veg fyrir ótímabæra skerðingu á hreyfigetu, unnið gegn áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma og viðhaldið heilsutengdum lífsgæðum eldra fólks. Álykta má að þjálfun af þessum toga fyrir eldri aldurshópa ætti að vera þáttur í hefðbundinni heilsugæslu eldra fólks. Niðurstöður þessarar doktorsritgerðar undirstrika jafnframt þörfina á áframhaldandi þróun íhlutunaraðgerða fyrir eldri borgara svo þeir geti sinnt athöfnum daglegs lífs eins lengi og kostur er án utanaðkomandi aðstoðar. J a n u s G u ðl auG s s on

Í

f lestum löndum heims ná íbúar stöðugt hærri aldri og því er mikilvægt að rannsaka heilsu fólks á efri árum. Rannsóknir benda til þess að virkur lífsstíll og fjölbreytt þjálfun hafi margvíslegan heilsutengdan ávinning í för með sér auk þess sem þjálfunin getur dregið úr ýmsum áhættuþáttum sem tengjast aldri. Virkur lífsstíll er meðal annars fólginn í reglubundinni hreyfingu sem felur í sér loftháða þjálfun og styrktarþjálfun. Slík þjálfun hefur sannað gildi sitt fyrir hjarta-, æða-, lungna- og stoðkerfi. Af yfirlitsrannsóknum má ráða að það sé nánast sannað að þjálfun hafi jákvæð áhrif á líkamsþrek, hagnýta hreyfigetu, athafnir daglegs lífs og heilsutengd lífsgæði, ekki síst þegar veikburða eldri einstaklingar eru annars vegar. Gögn um daglega hreyfingu almennings gefa til kynna að rúmlega þriðjungur íbúa heims nái ekki einu sinni ráðlögðu lágmarki daglegrar hreyfingar. Þrátt fyrir mikla þekkingu á jákvæðum áhrifum af reglubundinni hreyfingu fer hreyfing minnkandi og árið 2009 var talið að hlutfall þeirra jarðarbúa sem væru óvirkir eða hreyfðu sig ekki sem neinu næmi væri um 17%. Í rannsóknum kemur fram

að 6–10% dauðsfalla tengist sjúkdómum sem megi rekja til hreyfingarleysis. Talið er að þessi tala sé jafnvel hærri, eða um 30% þegar um er að ræða tiltekna hjarta- og æðasjúkdóma tengda blóðþurrð. Árið 2007 var talið að koma mætti í veg fyrir um 5,5 milljónir dauðsfalla af völdum sjúkdóma, sem ekki eru smitandi, með því að fá kyrrsetufólk til að stunda hreyfingu. Hreyfingarleysi á heimsvísu hefur samt aukist þó að þekking á þjálfunaraðferðum sem leiða til bættrar heilsu hafi farið vaxandi. Þessu ástandi er líkt við heimsfaraldur því að það snertir ekki einungis heilsu fólks heldur eru afleiðingarnar einnig efnahagslegar, umhverfislegar og félagslegar. Í nýlegri skýrslu frá bandarískum heilbrigðisyfirvöldum eru settar fram mikilvægar ábendingar tengdar heilsu 65 ára og eldri einstaklinga. Helstu þættir sem nefndir eru og stuðla að góðri heilsu eru reglubundin hreyfing, æskileg næring og að forðast tóbaksreykingar. Helstu þættir sem aftur á móti stofna heilsu eldri aldurshópa í hættu eru minnkandi hreyfing, lítil ávaxta- og grænmetisneysla, offita og tóbaksreykingar. Rannsóknarniðurstöður frá 2011 gáfu til kynna að um 33% einstaklinga, 65 ára og eldri, hreyfðu sig ekki, 73% borðuðu færri en fimm ávaxta- og grænmetisskammta á dag, 24% þeirra væru

í offituflokki og 8% reyktu. Þessar niðurstöður sýna fram á mikilvægi þess að koma á fót heilsutengdri íhlutun í samfélögum þjóða með það að markmiði að stemma stigu við áhættuþáttum tengdum heilsuleysi og um leið að auka markvissa hreyfingu og æskilega næringarinntöku meðal eldri aldurshópa. Markmið þessarar doktorsritgerðar var að athuga hvaða áhrif sex mánaða íhlutun sem byggð var á sex mánaða fjölþættri hreyfingu og ráðleggingum um næringu og heilsu hefði á helstu útkomubreytur eins og daglega hreyfingu, hreyfigetu, styrk, þol, líkamssamsetningu og þætti tengda hjarta og æðasjúkdómum. Markmiðið var jafnframt að skoða áhrif íhlutunar til lengri tíma, eða sex og tólf mánuðum eftir að íhlutunartímabili lauk. Ennfremur var athugað hvort áhrif íhlutunar væru ólík meðal eldri karla og kvenna í rannsókninni og hvort hún hefði mismunandi áhrif á ólíka aldurshópa. Með alþjóðlegar ráðleggingar og sjálfbærni að leiðarljósi var einnig reynt að meta hvort sú aðferð og íhlutun sem beitt var gæti reynst gagnleg fyrir eldri einstaklinga til að viðhalda eða bæta eigin heilsu til lengri tíma.

Niðurstöður

Mælingar í upphafi rannsóknar, bæði með hreyfimæli og spurningalista, sýndu að dagleg hreyfing meirihluta þátttakenda var lítið brot af því sem er ráðlagt. Um 60% þátttakenda hreyfðu sig að jafnaði í 15 mínútur eða minna í hvert skipti sem þeir hreyfðu sig, sem er nokkuð undir alþjóðlegum ráðleggingum. Um 70% þátttakenda stunduðu göngur þrjá daga eða sjaldnar í hverri viku og um 10% þátttakenda stunduðu styrktarþjálfun. Sex mánuðum eftir 6-MTI gengu um 35% þátttakenda í 16–30 mínútur í hvert skipti sem þeir stunduðu hreyfingu og sama hlutfall gekk í lengri tíma en 30 mínútur. Göngudagar í hverri viku á þessum tímapunkti voru fjórir eða fleiri hjá rúmlega 50% þátttakenda og um 40% þátt-

takenda sögðust ganga tvisvar til þrisvar í viku. Styrktarþjálfunardagar hjá þátttakendum á þessum tímapunkti voru tveir eða fleiri hjá um 40% þátttakenda. Tæplega 60% stunduðu enga styrktarþjálfun á þessum tímapunkti. Einu ári eftir 6-MTI var staðan mjög svipuð og sex mánuðum á undan hjá fyrri þjálfunarhópi. Niðurstöður mælinga á hreyfigetu þátttakenda, hvort sem um er að ræða hópinn í heild, eldri karla eða konur sérstaklega eða mismunandi aldurshópa, sýndu verulega bætingu á útkomubreytum. Þetta á bæði við um heildarniðurstöður í SPPB-hreyfigetuprófi og í einstökum þáttum þess fyrir utan jafnvægi. Þar var getan mjög góð fyrir og því var rými til bætingar lítið. Sama á við um átta feta hreyfijafnvægisprófið (e. 8-foot up-and-go test) en þar urðu framfarir miklar. Í báðum þessum prófum héldust jákvæðu breytingar í að minnsta kosti eitt ár hjá fyrri þjálfunarhópi eftir að 6-MTI lauk og í að minnsta kosti sex mánuði hjá seinni þjálfunarhópi. Að lokinni íhlutun kom í ljós aukning á styrk handa og fóta og einnig á 6MW-þolprófi. Hinar jákvæðu breytingar héldust í 6MW þegar mælingar voru endurteknar sex og tólf mánuðum eftir að þjálfun lauk en styrkurinn færðist nær niðurstöðum upphafsmælinga á þessum tímapunktum án þess þó að fara niður fyrir upphaflegu gildin. Líkamssamsetning, svo sem þyngd, LÞS og fitumassi, batnaði við lok þjálf unartímabils. Þessar jákvæðu breytingar héldust ekki í öllum mælingum þegar þær voru skoðaðar sex mánuðum eftir íhlutunartíma. Jákvæðar breytingar á vöðvamassa áttu sér stað hjá fyrri þjálfunarhópi að lokinni 6-MTI en hélst óbreytt hjá seinni þjálfunarhópi. Við eftirfylgnimælingar voru jákvæðu áhrifin horfin. Varðandi mælingar á áhættuþáttum hjarta og æðasjúkóma, þá komu fram jákvæðar breytingar á ummáli á kvið, blóðþrýstingi, góðu kólesteróli

Þátttakendur í þessari rannsókn voru heilbrigðir einstaklingar á aldrinum 71-90 ára sem höfðu tekið þátt í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar og staðist ákveðnar grunnmælingar sem gengið var út frá og tengdust heilsufarsstöðu þeirra og niðurstöðum í SPPB-hreyfifærniprófi. Af þeim 325 einstaklingum sem höfðu náð 70 ára aldri þáðu 96 þátttöku. Af þessum fjölda uppfylltu 92 kröfur um þátttöku auk þess sem mökum þátttakenda var boðin þátttaka og þáðu 25 makar boðið. Helstu ástæður þess að hafna boði voru of langur og bindandi rannsóknartími, áhugaleysi eða veikindi. Íhlutun fólst í sex mánaða fjölþættri þjálfun með áherslu á daglega þolþjálfun og styrktarþjálfun tvisvar í viku. Þessu til stuðnings var ráðgjöf um næringu og fjórir fyrirlestrar um heilsutengda þætti. Þolþjálfun var einstaklingsmiðuð og fólgin í daglegri göngu á þjálfunartíma, að meðaltali um 30 mínútur á dag. Styrktarþjálfun fór fram í líkams- og heilsuræktarstöð tvisvar sinnum í viku, var einnig einstaklingsmiðuð og innihélt 12 æfingar fyrir helstu vöðvahópa líkamans. Helstu mælingar á öllum tímapunktum voru dagleg hreyfing mæld með hreyfimæli (e. actigraph accelerometers) og stöðluðum spurningalista. Líkams þyngdarstuðull (LÞS) var mældur með því að deila hæð í öðru veldi (m2) í líkamsþyngd (kg), SPPB-hreyfigetuprófið var framkvæmt og hreyfijafnvægi mælt með átta feta gönguprófi. Kraftur var mældur í sérhönnuðu kraft mælinga tæki (e. adjustable dynamometer chair) og þol mælt með sex mínútna gönguprófi (6MW). Heilsutengd lífsgæði voru mæld með stöðluðum spurningalista. Holdafar var mælt með DXA-skanna í Hjartavernd í Kópavogi auk þess sem þar fóru allar blóðmælingar fram við kjöraðstæður.

Að sögn Janusar undirstrika niðurstöður rannsóknarinnar þörfina á áframhaldandi þróun íhlutunaraðgerða fyrir eldri borgara svo þeir geti sinnt athöfnum daglegs lífs eins lengi og kostur er án utanaðkomandi aðstoðar.

(HDL), glúkósa og þríglýseríðum að lokinni sex mánaða íhlutun. Þessar breytingar héldust flestar sex mánuðum eftir að íhlutunartíma lauk þar sem meðal annars blóðþrýstingur hélt áfram að lækka.

Ályktanir

Rannsóknin sýnir mikilvægi þess að fylgjast með stöðu eldri aldurshópa á Íslandi. Hún sýnir einnig fram á ávinning af fjölþættri þjálfunaráætlun sem meðal annars fæli í sér daglega hreyfingu í formi þolþjálfunar og styrktar þjálfun tvisvar í viku. Niðurstöður sýna einnig greinilega að eldri aldurshópar geta haft margvíslegan ávinning af markvissri líkams- og heilsurækt ef tíðni

æfinga, tímalengd þeirra og ákefð er vel skipulögð. Gera má ráð fyrir að þjálfun af þeim toga sem skipulögð var í rannsókninni geti komið í veg fyrir ótímabæra skerðingu á hreyfigetu, unnið gegn áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma og viðhaldið heilsutengdum lífsgæðum eldra fólks. Álykta má að þjálfun af þessum toga fyrir eldri aldurshópa ætti að vera þáttur í hefðbundinni heilsugæslu eldra fólks. Niðurstöður þessarar doktorsritgerðar undirstrika jafnframt þörfina á áframhaldandi þróun íhlutunaraðgerða fyrir eldri borgara svo þeir geti sinnt athöfnum daglegs lífs eins lengi og kostur er án utanaðkomandi aðstoðar.


HUGSAR ÞÚ VEL UM ÞIG OG ÞÍNA?

NATRACARE NOTAR AÐEINS LÍFRÆNA BÓMULL SEM ER RÆKTUÐ OG HREINSUÐ ÁN EITUREFNA. NOTKUN Á LÍFRÆNNI BÓMULL MINNKAR LÍKUR Á EITRUN OG SÝKINGUM Á ÞÍNU VIÐKVÆMASTA SVÆÐI.

LÍFRÆN DÖMUBINDI OG TÍÐATAPPAR ÁN KLÓRS

ÁN ILMEFNA

NÁTTÚRULEG VELLÍÐAN

ÁN PLASTEFNA


Svæðameðferð til sjálfsstyrkingar og slökunar fyrir þig og þína 36 kennslustunda námskeið sem hefst: n Á Akureyri 20. október, upplýsingar gefur Katrín í síma 8957333 n Í Reykjavík 24. október, upplýsingar gefur Gréta í síma 8937314 Námskeiðið er metið inn í heildarnám í Svæða og viðbragðsmeðferðaskóla Íslands Skráning á www.nudd.is

SVÆÐAMEÐFERÐ

Nuddskóli Reykjavíkur Svæða- og viðbragðsmeðferðaskóli Íslands

SNERTING · SKYNJUN · ÞEKKING

VIÐBRAGÐSMEÐFERÐ

Göngugreining Vandamál sem göngugreining Flexor getur hjálpað til við að leysa eru til dæmis:

þreytuverkir og pirringur í fótum

verkir í hnjám

sársauki eða eymsli í hælum (hælspori, „plantar fasciitis“ o.fl.)

beinhimnubólga

óþægindi eða verkir í baki og/eða mjöðmum

verkir í tábergi og/eða iljum

hásinavandamál

óþægindi í ökklum

þreytu- og álagsverkir hjá börnum og unglingum

Pantaðu tíma í síma 517 3900 Orkhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 517 3900

— 10 —

10. október 2014

Japanskur „vöðvagalli“ aðstoðar við erfiðisvinnu Hiroshi Kobayashi hjá Tokyo University of Science hefur hannað svokallaðan „vöðvagalla“ (e. muscle suit) til aðstoðar við að lyfta þungum hlutum. Markhópurinn er fyrst og fremst einstaklingar sem glíma við hreyfivandamál og svo þeir sem eru gjarnir á að fá bakvandamál við vinnu sína eins og verkamenn og starfsfólk á hjúkrunar- og elliheimilum. Einnig á gallinn að gera öldruðum kleift að lifa sjálfstæðu lífi. Þetta kemur fram í frétt á vef breska blaðsins Guardian. Gallinn virkar þannig að notandinn „klæðir“ sig í hann og festir hann við

lærin og efri líkama. Lofti er síðan pumpað í gallann sem auðveldar notandanum svo um munar að lyfta þungum hlutum. Gallinn hindrar ekki neinar hreyfingar og því getur notandinn hreyft sig frjálslega um í honum. Tilgangurinn með gallanum er meðal annars sá að koma til móts við mikla fjölgun aldraðra í Japan en mörgum fjölskyldum í Japan reynist það um megn að sjá um aldraða fjölskyldumeðlimi. Gallinn hjálpar öldruðum að lifa sjálfstætt lengur og hjálpar auk þess starfsfólki hjúkrunar- og elliheimila við að

Tveir tíu kílóa pokar af grjónum verða eins og lítill poki af sykri í „vöðvagallanum“.

aðstoða vistmenn heimilanna. Kobayashi hefur unnið að frumgerð gallans í meira en áratug. Gallinn er unninn í samstarfi við fyrirtækið Kikuchi Seisakusho en Kobayashi áætlar að gallinn verði mögulega kominn í almenna notkun meðal aldraðra og fatlaðra við lok þessa áratugar.

 LýðhEiLsa afnám Eink aLEyfis Ríkisins á áfEngissöLu

Landlæknir varar við áfengi í matvörubúðum Landlæknir varar við afleiðinum þess að heimila sölu áfengis í matvörubúðum líkt og ráðgert er með nýju frumvarpi sem lagt verður fyrir Alþingi á haustþingi. Þvert á það sem fram kemur í greinargerð með frumvarpinu segir landlæknir að alþjóðlegar rannsóknir bendi til þess að afnám einkasölu á áfengi muni leiða til aukinnar heildarneyslu.

S ig r í ðu r D ö g g A u ðu n S D ó t t i r

g

eir Gunnlaugsson landlæknir segir að alþjóðlegar rannsóknir bendi til þess að afnám einkasölu á áfengi muni leiða til aukinnar heildarneyslu, þvert á það sem fram kemur í greinargerð með frumvarpi sem lagt verður fyrir Alþingi á haustþingi. Enn fremur sýna rannsóknir að samhliða aukinni áfengisneyslu aukist samfélagslegur kostnaður vegna áfengistengdra vandamála, að sögn Geirs. Verði það að lögum verður verslunum heimilt að selja allar tegundir áfengis að ýmsum skilyrðum uppfylltum. Í pistli sem landlæknir birtir á vef embættisins er vísað í ýmsar rannsóknir sem nýtast við stefnumótun í áfengismálum. Í þeim kemur meðal annars fram að áfengi getur valdið líkamlegum, andlegum og félagslegum skaða vegna eituráhrifa á líkamann, vímu og fíknar. Meginskýringin á samfélagslegu tjóni af völdum áfengis er vegna vímunnar sem hefur í för með sér ofbeldi, umferðarslys og önnur slys. Samkvæmt skýrslunni Global status report on alcohol and health frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni mátti á árinu 2012 rekja 5,9% dauðsfalla í heiminum til áfengis. Hlutfallið er hæst, eða 13,3%, í Evrópu þar sem áfengisneysla er einnig mest. Á sama hátt má rekja um 5% af sjúkdómabyrði og slysa á heimsvísu til áfengisneyslu, segir í pistlinum. Samkvæmt skýrslunni er einnig sterkt samband milli óhóflegrar áfengis-

neyslu og ofbeldis af ýmsum toga, svo sem heimilisofbeldi, vanrækslu barna, nauðgana og ofbeldis meðal ungmenna. Þá eru ótalin þau áhrif sem áfengisneysla hefur á aðra en þann sem þess neytir og samfélagið í heild. Í Aðgerðaáætlun Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar kemur meðal annars fram að þessi áhrif eru ekki minni en vegna óbeinna reykinga og mun meiri en vegna notkunar ólöglegra vímuefna. „Aukið aðgengi að áfengi, sem leiðir til aukinnar áfengisneyslu, er því líklegt til að auka tíðni ofbeldis og annarra samfélagslegra vandamála sem geta tvöfaldað samfélagslegan kostnað vegna áfengisneyslu,“ segir Geir. „Því verður að skoða heildarmyndina áður en einkasala ríkisins á áfengi er afnumin, ekki síst í ljósi þess að Alþingi er nú einnig með til skoðunar frumvarp um aðgerðir til að draga úr heimilisofbeldi.“ Sterkur vísindalegur grunnur er fyrir virkum aðgerðum til að draga úr skaðlegum áhrifum áfengisneyslu. „Stýring á aðgengi að áfengi er árangursrík leið til að takmarka áfengisneyslu og um leið mjög virk forvarnaraðgerð,“ bendir hann á. „Niðurstöður rannsókna benda eindregið til þess að einkasala ríkisins á áfengi dragi úr neyslu og tjóni sem af henni hlýst og ef einkasölunni er aflétt aukist heildarneysla áfengis,“ segir Geir ennfremur. „Sú breyting á löggjöf um aðgengi og verð á áfengi sem nú er til umfjöllunar á Alþingi getur því haft umtalsverðar afleiðingar fyrir líf og heilsu einstaklinga og lýðheilsu hér á landi,“ segir Geir.

Runólfur kjörinn framtíðarforseti Evrópusamtaka lyflækna Runólfur Pálsson, yfirlæknir kvæmdastjórn samtakanna næstu tvö árin og taka svo við nýrnalækninga á Landspítalanum og prófessor í sem forseti. Kjörið fór fram á fundi Evrópusamtakanna í lyflæknisfræði (nýrnalæknisfræði) við læknadeild Háskóla Tartu í Eistlandi 27. september Íslands, var á dögunum síðastliðinn. Evrópusamtök lyflækna er kjörinn framtíðarforseti EvrRunólfur ópusamtaka lyflækna (Eurosamband félaga lyflækna í Pálsson. pean Federation of Internal Mynd/landspitali.is Evrópulöndum. Félag íslenskra Medicine). Þetta kemur fram lyflækna á aðild að samtökuná vef Landspítalans. um en Runólfur hefur verið formaður þess frá árinu 2001. Hann mun sitja sem forseti í fram-


— 11 —

10. október 2014

Naglsveppir – ný lausn án lyfseðils LYFIS kynnir Amorolfin ratiopharm lyfjalakk á neglur gegn naglsveppum. Fæst án lyfseðils í næsta apóteki.

H

ingað til hefur ekkert lyf fengist gegn naglsveppum án lyfseðils í apótekum,“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræðingur hjá LYFIS. „Það er því mjög ánægjulegt að bæta lyfinu við úrval lausasölulyfja LYFIS, en við höfum markvisst unnið að því að auka framboð lyfja sem hægt er að kaupa án lyfseðils.“ Lyf sem innihalda amorolfin eru komin í lausasölu í nokkrum öðrum Evrópulöndum og hefur tilkoma lyfsins í lausasölu aukið aðgengi almennings að meðferðarkosti við naglsveppum. Amorolfin er breiðvirkt sveppalyf sem er mjög virkt gegn

algengum tegundum af naglsveppum. Amorolfinið smýgur úr lyfjalakkinu inn í og í gegnum nöglina og getur þar af leiðandi útrýmt sveppnum sem er illa aðgengilegur í naglbeðnum. Þar sem meðferðin er staðbundin eru aukaverkanir mjög sjaldgæfar og þá aðallega svæðisbundnar sem er mikill kostur fyrir notandann. Algengustu einkenni naglsveppasýkingar eru þykknun naglarinnar og litabreyting. Nöglin getur t.d. orðið hvít, svört, gul eða græn. Verkir og óþægindi geta einnig komið fram. Bera skal lyfjalakkið á sýktar fingur- eða táneglur einu sinni í viku eða samkvæmt ráðleggingu læknis.

Meðferð skal haldið áfram óslitið þar til nöglin hefur endurnýjað sig og viðkomandi svæði er læknað. Amorolfin ratiopharm má nota með öðrum lyfjum en ekki má nota naglalakk eða gervineglur á meðan verið er að nota lyfið. Mikilvægt er að lesa fylgiseðil lyfsins fyrir notkun og kynna sér helstu varúðarreglur. Stutta samantekt um lyfið má sjá hér aftar. Unnið í samstarfi við lyfis

Amorolfin ratiopharm er notað einu sinni í viku eða samkvæmt ráðleggingum læknis. Með í pakkningu eru einnig hreinsigrisjur, naglaþjalir og fjölnota spaðar til að dreifa úr lakkinu.

Heilsustoð – stuðningur til betra lífs Heilsustoð er samstarfsverkefni Sjúkraþjálfunarinnar Sporthúsinu, Kírópraktorstofu Íslands og Sporthússins. Markmið Heilsustoðar er að veita þjónustu á sviði líkamsþjálfunar fyrir einstaklinga og hópa sem þurfa á faglegri þjónustu að halda eða vilja bæta líkamlega getu sína með stuðningi háskólamenntaðs fagfólks. Öll þjónusta er veitt með velferð einstaklingsins í huga og lögð er áhersla á hvatningu og eftirfylgni. Námskeiðin

Heilsustoð býður upp á námskeið sem miða að því að efla almenna heilsu og hreyfigetu þeirra sem þurfa á endurhæfingu að halda eða stuðningi við að breyta um lífsstíl. Í boði eru fjölbreytt námskeið sem henta vel bæði einstaklingum og hópum sem vilja auka líkamlegan styrk og virkni. Námskeiðin henta einnig vel þeim sem hafa lokið meðferð hjá sjúkraþjálfara, eru að bíða eftir meðferð á heilsustofnunum eða hafa lokið meðferð þaðan. Kennarar námskeiða eru sjúkraþjálfarar og eru námskeiðin kennd í Sporthúsinu í Kópavogi og Sporthúsinu Reykjanesbæ. Stoðkerfisskólinn er ætlaður fólki sem á í erfiðleikum með ýmis störf og líkamsþjálfun vegna stoðkerfisvandamála. Í Stoðkerfisskólanum er lögð áhersla á að fræða fólk um stoðkerfið, kenna leiðir til uppbyggingar, bæta líkamsvitund, líkamsbeitingu og hreyfifærni. Fólki er kennt að létta á ein-

Elsa Sæný Valgeirsdóttir, Hólmfríður Þorsteinsdóttir, María Jónsdóttir og Sigrún Konráðsdóttir sjúkraþjálfarar í Heilsustoð.

kennum, þekkja þolmörk sín og auka álagsþol sem stuðlar að auknu þreki, bæði í leik og starfi. Vefjagigtarklúbbur hentar þeim sem eru með meðalslæma (40 – 60/100 á FiQ) til illvígrar gigtar og þeim sem hafa lent í erfiðleikum með að byrja að hreyfa sig. Námskeiðið er kennt í Hot-Yoga sal Sporthússins í Kópavogi. Í upphafi tímans er salurinn í u.þ.b. 35°C og hækkar hitinn á meðan tímanum stendur og endar hitinn í u.þ.b. 38°C. Í tímunum er lögð áhersla á grunn-

Anna Pála Magnúsdóttir sjúkraþjálfari Sporthússins í Reykjanesbæ

styrks-, jafnvægis- og liðkandi æfingar fyrir bak, kvið og herðar. Heilsuklúbbur er tilvalinn fyrir þá sem eiga ekki við mikinn stoðkerfisvanda að etja en vilja auka styrk sinn og hreyfigetu. Markmiðið er að bjóða upp á úrræði sem tekur við þegar meðferð hjá sjúkraþjálfara á stofu lýkur eða við útskrift frá endurhæfingarstofnun. Heilsustoð heldur áhugaverða heilsufyrirlestra á þriggja vikna fresti fyrir skjólstæðinga sína. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu www.heilsustod.is og á Facebo-

ok-síðu www.facebook.com/heilustod. Skráning á heilsustod@heilsustod. is eða í síma 564 4067. Unnið í samstarfi við HEilsUsTOÐ

Heilsuklúbbur Heilsuklúbbur Heilsustoðar er frábær leið til að æfa á öruggan hátt í góðum

Heils

félagsskap. Áhersla er lögð á fjölbreyttar æfingar með réttri líkamsbeitingu.

félag

Tímarnir henta sérstaklega þeim sem:

Tíma

Hafa ekki verið í virkri hreyfingu

Þurfa stuðning og leiðbeiningu við að koma sér af stað í hreyfingu

Hafa verið að kljást við lítilsháttar verki

Þurfa að læra betri líkamsbeitingu í æfingum


2014 Námskeiðin hefjast 13. október – nokkur pláss laus

Fanta gott form

Club Fit

5*FIT

Eðalþjálfun

Krefjandi æfingar fyrir konur og karla

Hópþjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum

Rólegar og áhrifaríkar æfingar með eigin líkamsþyngd

Fjölbreytt þjálfun, hráfæðisnámskeið og spa

Allar nánari upplýsingar og skráning á www.hreyfing.is eða í síma 414 4000

Profile for Fréttatíminn

10 10 2015  

News, newspaper, Iceland, Fréttatíminn, Frettatiminn

10 10 2015  

News, newspaper, Iceland, Fréttatíminn, Frettatiminn

Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded