ENGLARYK
Guðrún Eva Míner vudóttir
„Guðrún Eva er einn okkar frjóasti og frumlegasti höfundur og hefur einstakt lag á því að sýna samskipti fólks í nýju og óvæntu ljósi.“ Friðrika Benónýs / Fréttablaðið (um Allt með kossi vekur)
ENGLARYK
Englaryk er sjöunda skáldsaga Guðrúnar Evu. Hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir þá síðustu, Allt með kossi vekur.