Page 1

Niðurstöður úr Talnalykli haustið 2010 í Foldaskóla Í Foldaskóla var skimunin lögð fyrir alla nemendurna 37 í 3. bekk. Drengirnir voru 23 og stúlkurnar 14. Flestir, eða 27, þurftu bara að fara í gegnum þrep I. Í gegnum fyrstu tvö þrepin fóru fjórir nemendur og í gegnum öll þrjú þrepin fóru sex nemendur. Í töflu 1 má sjá meðaltöl í þrepi I eftir bekkjum og í töflu 2 má sjá meðaltöl í Foldaskóla í öllum prófþáttum, samanborið við Reykjavík í heild. Tafla 1. Meðaltöl eftir bekkjum í þrepi I.

Meðaltal Fjöldi Staðalfrávik

3. MH

3. PÞ

Foldaskóli

Reykjavík

9,5 19 2,7

11,6 18 2,0

10,5 37 2,6

11,0 1.112 2,9

Tafla 2. Meðaltöl prófþátta.

Foldaskóli Reykjavík

Reikningur og aðgerðir 10,5 11,0

Tölur 9,2 9,4

Mælingar Stærðfræðiheiti 5,8 5,4

Tölfræði

9,7 8,1

8,5 8,5

Rúm - og flatarmál 10,7 9,6

Algebra og jöfnur 9,2 7,9

Á mynd 1 má sjá meðaltöl í Foldaskóla ásamt vikmörkum, borin saman við árangur skólans frá fyrri skimunum1. Í þrepi I er Foldaskóli með tíunda lægsta meðaltalið af skólunum 30 er þátt tóku.

Meðaltal

Foldaskóli 2010 19 18 17 16 15 14 13 12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1

Þrep I

Foldaskóli 2009

Foldaskóli 2008 Þrep III

Þrep II

12,7

12,0

10,5 10,7

10,0

9,7

9,2

10,7 10,3

10,0 10,0

9,6 8,5

8,3

9,2 8,6 9,0

8,0

6,0

5,8 5,1

Reikningur og aðgerðir

Tölur

Mælingar

Stærðfræðiheiti

Tölfræði

Rúm- og flatarmál

Algebra og jöfnur

Mynd 1. Meðaltöl í Foldaskóla eftir árum og prófþáttum. 1

Hvíta bilið á myndinni milli mælitölu 7 og 13, táknar meðaltalið 10 og þrjú staðalfrávik frá meðaltalinu. Miðað við stöðlun prófsins eiga einkunnir um 2/3 nemendahópsins í hverjum prófþætti, að vera á þessu bili. Vikmörk eru sett inn með meðaltölum og táknuð með lóðréttri línu. Vikmörkin sýna að 95% vissa sé fyrir því að hið sanna meðaltal hópsins liggi innan þessara vikmarka. Eftir því sem línur vikmarkanna eru lengri, því meiri dreifing er á svörum nemenda í tilteknum prófþætti.

1


Allir nemendur fóru í gegnum prófþáttinn reikningur og aðgerðir. Á mynd 2 má sjá hlutfall þeirra nemenda í Foldaskóla sem þurftu bara að fara í gegnum þrep I, borið saman við hlutfall þeirra sem þurftu að halda áfram í skimuninni. Niðurstaðan er einnig borin saman við hlutföllin í Reykjavík í heild sinni sem og hlutföllin í Foldaskóla árið 2009. Hlutfall sem fór aðeins í þrep 1

Reykjavík 2010

72%

Foldaskóli 2010

73%

Foldaskóli 2009

71%

0%

20%

Hlutfall sem hélt áfram í þrep 2

28%

27%

29%

40%

60%

80%

100%

Hlutfall nemenda Mynd 2. Hlutföll nemenda í Foldaskóla og í Reykjavík í reikningi og aðgerðum, eftir því hvort nemendur þurftu bara að fara í gegnum þrep I eða hvort þeir þurftu að halda áfram yfir í þrep II.

Eftir að heildartala hefur verið reiknuð fyrir nemendur sem fóru í gegnum öll þrjú þrepin er hægt að sjá hvaða nemendur þurfa hjálp í stærðfræði. Miðað er við að nemendur sem fá heildartöluna 85 eða lægri þurfi hjálp. Af þeim sex nemendum í Foldaskóla sem fóru í gegnum þrep III eru tveir með heildartölu 85 eða lægri og teljast því þurfa á sérstökum stuðningi eða sérkennslu að halda í stærðfræði. Sérstaka athygli þurfa einnig aðrir tveir nemendur sem eru með heildartölu á bilinu 86-91, sem er rétt fyrir ofan stuðningsviðmiðið.

Foldaskóli hefur skólanúmerið 19 í heildarskýrslu.

2

/Talnalykill_foldaskoli_10  

http://dev2.foldaskoli.is/images/PDF/mat/Talnalykill_foldaskoli_10.pdf

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you