Page 1

Læsi skimunarpróf I í nóvember 2011 Niðurstöður í 1. bekk í skólum Byrjendalæsis

Læsi skimunarpróf fyrir 1. bekk samanstendur af þremur prófum. Fyrsta prófið var lagt fyrir nemendur í nóvember 2011, annað prófið verður lagt fyrir í febrúar 2012 og það þriðja í apríl. Niðurstöður prófsins eru kynntar á eftirfarandi hátt: 1. Árangur tiltekins skóla í samanburði við alla skóla sem kenna eftir Byrjendaæsi, myndir 1 og 2. 2. Árangur stelpna og stráka tiltekins skóla í samanburði við alla skóla sem kenna eftir Byrjendalæsi, myndir 3 og 4. Gögnum er dreift til viðkomandi skóla, leiðtoga viðkomandi skóla og skólafulltrúa þegar það á við. Nemendafjöldi í 1. bekk í nóvember var 1547 og þar af tóku 1510 nemendur prófið.

Almenn viðmið um viðunandi árangur er 61% og þar yfir. Nemendur sem eru undir þeim árangri þurfa á að halda öflugu leiðsagnarmati og kennslu, ekki síst þeir sem raðast í neðsta hópinn, þ.e. ná undir 30% árangri.

Nánari upplýsingar fást hjá Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri Rósa Eggertsdóttir rosa@unak.is Jenný Gunnbjörnsdóttir jennyg@unak.is Þóra Rósa Geirsdóttir thgeirs@unak.is Sólveig Zophoníasdóttir sz@unak.is Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir ragnheidurlilja@unak.is


100%

Byrjendalæsi 1. próf, 1. bekkur nóv. 2011 Foldaskóli og allir skólar í Byrjendalæsi

90% 80%

Hlutfall nemenda

70% 60% 50%

Allir Foldaskóli

40% 30%

25% 18%

20%

13%

10%

10%

25% 20%

13%

18% 14%

14% 8%

6% %

10% 5%

1%

%

% 1-10%

11-20%

21-30%

31-40%

41-50%

51-60%

61-70%

71-80%

81-90%

91-100%

Hlutfall árangurs

Mynd 1: Árangur Foldaskóla miðað við árangur allra Byrjendalæsisskóla. 100%

Byrjendalæsi 1. próf, 1. bekkur nóv. 2011 Foldaskóli og allir skólar í Byrjendalæsi

90% 80%

Hlutfall nemenda

70%

Allir

64%

Foldaskóli

60% 50%

50% 40%

50%

34%

30% 20% 10% 2%

0% 0-30%

31-60%

61-100%

Hlutfall árangurs

Mynd 2: Árangur Foldaskóla miðað við árangur allra Byrjendalæsisskóla. Alls þreyttu 1510 nemendur af 1547 prófið og náðu 64% þeirra yfir 60% árangri. Í Foldaskóla tóku allir 40 nemendur prófið og náðu 50% yfir 60% árangri.


100%

Byrjendalæsi 1. próf, 1. bekkur nóv. 2011 Strákar og stelpur í Byrjendalæsi

90% 80%

Hlutfall nemenda

70% 60% 50%

Strákar

40%

Stelpur

30%

26% 25% 20%

20%

16%

15% 14%

12% 8%

10% % %

1% %

2% 1%

1-10%

11-20%

21-30%

16% 12%

8%

5%

14% 7%

% 31-40%

41-50%

51-60%

61-70%

71-80%

81-90%

91-100%

Hlutfall árangurs

Mynd 3: Fjöldi stráka í Byrjendalæsisskólum var 813 og náðu 59% þeirra yfir 60% árangri. Stelpurnar voru 734 og náði 70% þeirra sama árangri. 100%

Byrjendalæsi 1. próf, 1. bekkur nóv. 2011 Strákar og stelpur í Foldaskóla

90% 80%

Hlutfall nemenda

70%

60% 50%

Strákar

40%

Stelpur 30%

30%

23% 19%

20%

15%

15%

15%

19%

15%

15%

11% 8%

10%

8% 4%

4%

81-90%

91-100%

0% 1-10%

11-20%

21-30%

31-40%

41-50%

51-60%

61-70%

71-80%

Hlutfall árangurs

Mynd 4: Fjöldi stráka í Foldaskóla sem þreytti prófið var 27 og stelpur voru 13. 44% stráka náðu yfir 60% árangri og 62% stelpna náði þeim árangri.

/lesskimunarprof1_nov2011  
/lesskimunarprof1_nov2011  

http://dev2.foldaskoli.is/images/PDF/mat/lesskimunarprof1_nov2011.pdf

Advertisement