Page 1

2. tbl.

 INNGANGUR ............. 1

9. árg.

2011

 BEST KEPPNIN ........ 2 Á RSHÁTÍÐ UNGLINGANNA  UMHVERFISVERKEFNI . 3

 FORVARNARFRÆÐSLA .... 4 3. BEKKUR Í VETTVANGSFERÐ

HEILSUEFLANDI SKÓLI

 LJÓÐ

.... 5

NEMENDA ............. 6

 FRAMHALDSSKÓLINN ..... 7

Foldaskóli

SIÐPRÝÐI—MENNTUN—SÁLARHEILL

Inngangur Ágætu lesendur Nú er nokkuð liðið á skólaárið, miðönn lokið og framundan foreldraviðtöl þann 10. febrúar. Þá tekur við nokkuð löng vorönn með páskafríi í apríl og síðasta kennsludegi 31. maí sem er óvenju snemmt enda hvítasunnan um miðjan júní að þessu sinni. Skólastarfið hefur gengið vel það sem af er vetri og heilsufar er almennt gott. Þó hefur verið nokkuð um langvinn og erfið veikindi í starfsmannahópnum.

nemenda sem best og verður því ekki dregið úr þeim þætti skólastarfsins. Við búum vel hvað snertir ástand skólalóðar og aðbúnað í kennslurými. Þá er líka ánægjulegt að segja frá því að hér við Foldaskóla er lítið um skemmdarverk og viðlíka óáran. Reyndar hefur töluvert dregið úr slíku í Grafarvogi sl. þrjú ár samkvæmt nýlegum tölum frá borgaryfirvöldum. Þá ber sérstaklega að þakka íbúum í nágrennis skólans sem hafa vakandi auga með skólahúsinu og láta vita af

Undanfarið hafa kreppan og erfið

rúðubrotum og þ.u.l. Með því er

fjárhagsstaða sveitarfélaga verið

hægt að koma í veg fyrir frekara

mikið í umræðunni. Ljóst er að

tjón. Þá eru okkar nemendur

enn mun þrengja að rekstri

almennt til fyrirmyndar, bæði hér

grunnskóla borgarinnar í nýrri

heima við og í ferðum á vegum

fjárhagsáætlun en hér í Folda-

skólans.

skóla munum við leggja áherslu á að tryggja öryggi og velferð

fréttir

sem PISA og ýmsum greiningum, er góður í Foldaskóla. Nýlega voru kynntar niðurstöður úr sérstakri greiningu á niðurstöðum PISA-könnunarinnar sem nemendur, útskrifaðir sl. vor, tóku Þar voru nemendur skólans í efsta þriðjungi í öllum þremur greinum prófsins en það náði til lesskilnings, stærðfræði og náttúrufræði. Engu að síður teljum við að alltaf sé hægt að gera betur þó að gleðjumst yfir góðum

Námsárangur, mældur á sam-

árangri.

ræmdum könnunarprófum svo

Kveðja, Kristinn Breiðfj. skólastjóri.


BEST stærðfræðikeppnin

Á

Stærðfræðikeppnin KappAbel hófst á

sem reyna á hæfni þeirra við lausnir

Íslandi veturinn 2001-2002 en hún er

þrauta, rökstuðning og samstarf. Í lok

opin öllum 9. bekkjum á Íslandi og jafn- þess tíma, sem gefinn er, þurfa nemendur öldrum þeirra í Noregi, Danmörku, Finn- að koma sér niður á sameiginlegar landi og Svíþjóð. Keppendur eru bekkir

lausnir sem sendar eru inn í keppnina.

en ekki einstaklingarnir innan þeirra.

Önnur lota fór fram með sama sniði föstudaginn 28. janúar en eftir hana

DÖFINNI

5. feb. Dagur stærðfr. 10. feb. Foreldradagur 17. feb. Árshátíð 8.—10. bekkja

kennarafélag Noregs hefur skipulagt og

Bekkirnir sem taka þátt í BEST vinna

22.-23. feb. Maritafræðslan fyrir nemendur og forráðamenn þeirra.

þróað keppnina. Nafni keppninnar á Ís-

sérstakt verkefni í stærðfræði og þar er

9. mars Starfsdagur

landi var síðar breytt í BEST eða

nýtt þema á hverju ári. Bekkjarverkefni

Uppruna keppninnar má rekja til norska stærðfræðingsins Abel og stærðfræði-

kemur í ljós hverjir halda áfram í úrslit.

Bekkirnir keppa í stærðfræði. Stjórnandi er unnið af öllum bekknum og er þemað keppninnar á Íslandi er Anna Kristjáns-

að þessu sinni Stærðfræði í spilum og

dóttir.

leikjum og eru veitt sérstök verðlaun

Nemendur Foldaskóla hafa undanfarin ár

21. mars Stóra upplestrarkeppnin hjá 7. bekk 25.-26. mars Þemadagar

fyrir það.

tekið þátt og svo er einnig nú. Í desember Okkar reynsla er að nemendur hafi gamvar fyrsta lota haldin hér í skólanum.

an af þessu verkefni og leggi kapp við

Bekkirnir fengu að glíma við verkefni

að ná sem bestum árangri.

Árshátíð unglingastigs Fimmtudaginn 17. febrúar stendur til að halda árshátíð unglingadeildar (8.—10. bekkja) með pompi og prakt hérna í skólanum. Nemendur eru núna í fullum undirbúningi, ásamt félagsmálakennara, að skipulagningu hátíðarinnar. Samkvæmt hefð má búast við að eftir sameiginlegt borðhald verði bryddað upp á skemmtiatriðum þar sem nemendur gera grín að kennurum sínum og kennarar og starfsfólk Fjörgynjar sprella fyrir nemendur. Dansleikur mun síðan ráða gangi mála það sem eftir lifir kvölds.


Umhverfisverkefni Foldaskóla

Greinar trésins nefndust t.d. náttúra, fjölmenning, umhverfi, lýðræði, lög og reglur og skoðanir. Nemendur í félagsmálavali skólans (8. -10.bekk) útbjuggu tréð úr afgangspappa. Tréð var síðan hengt upp fyrir framan bókasafn skólans þar sem gott aðgengi var að því og allir gætu fylgst með því „laufgast―. Verkefnið tengdist m.a náttúrunni, nærsamfélaginu, hreyfingu, endurnýtingu, þátttöku og samvinnu og síðast en ekki síst menntun til sjálfbærrar þróunar. Laufblöðin skiluðu sér hægt en smám saman tók tréð að taka á sig lit. Nokkrir íbúar létu ánægju sína í ljósi bæði þegar þeir komu í skólann með laufblaðið og í tölvupósti. Nemendur báru blöðin út af samviskusemi og með bros á vör í hlutverki póstsins. Í umhverfisráði Foldaskóla varð til hugmynd að verkefni í tengslum við Norræna loftslagsdaginn 11. nóv. 2010. Markmiðið var að allir nemendur skólans væru virkir þátttakendur. Útbúið var lítið kort með fróðleikskornum, m.a. um; tré og mikilvægi þeirra, umhverfisstarfið í Foldaskóla og áhrif loftslagsbreytinga á jörðina. Framan á kortinu var laufblað sem nemendur lituðu. Nemendur í 1.-10. bekk tóku þátt í að dreifa kortunum í hvert hús í Foldahverfi. Viðtakendur voru beðnir um að klippa laufblaðið út og koma með það í skólann og líma það á tré sem bar nafnið VIRÐING og hafði sprottið upp úr jarðvegi menntunar og uppeldis.


Forvarnafræðsla fyrir nemendur og foreldra Í lok febrúar verður boðið upp á forvarnafræðslu fyrir nemendur í 7.– 10. bekk og forráðamenn þeirra. Allir hinir mega það er yfirskrift fræðslu 7. bekkja. Rætt er um hollt matarræði, það að velja rétt og að standa með sjálfum sér. Fræðsla 8. –10. bekkja hefur það að markmiði að vekja nemendur til umhugsunar um skaðsemi vímugjafa og hvetja þá til að taka afstöðu gegn þeim. Forvarnafræðslan er ýmist að degi til fyrir nemendur eða kvöldfundir með foreldrum og nemendum. Búið er að setja niður fundina sem hér segir:

Foreldrafræðslan hentar vel sem tæki til að auðvelda uppalendum umræður um ábyrgan lífsstíl. Á fundum með foreldrum er lögð áhersla á að forráðamenn geri sér grein fyrir: 

íslenskum veruleika í heimi fíkniefnanna

hvaða hætta steðjar að börnum þeirra í þeim

Þriðjudagur 22. febrúar 

Nemendur í 8. og 9. bekk á skólatíma

Fundur fyrir forráðamenn 8. og 9. b. kl. 19:30-21:30

Miðvikud. 23. febrúar 

Nemendur í 7. bekk á skólatíma

Fundur fyrir forráðamenn 7. b. kl. 18:00-19:00

Fundur fyrir nemendur í 10. bekk og foreldra þeirra kl. 20:00-21:30

3. bekkur í vettvangsferð Þriðjudaginn 25. janúar fóru 3. bekkingar í heimsókn í Mjólkursamsöluna. Bekkirnir fengu leiðsögn um fyrirtækið og síðan var öllum boðið í léttar veitingar í lok heimsóknar. Ferðin gekk vel og var bæði skemmtileg og fræðandi. Leiðsögumenn okkar um fyrirtækið tóku það fram í lok ferðar hversu áhugasamir og stilltir nemendur okkar væru. Magnea og Pálína

efnum 

áhrifamætti auglýsinga á unglinga

Við hvetjum foreldra til að fjölmenna á fundina. Marita-fræðslan hefur farið víða um landið og fengið afar góða dóma.


Foldaskóli - Heilsueflandi grunnskóli Haustið 2010 var ákveðið að Foldaskóli færi inn í verkefnið Heilsueflandi grunnskóli sem er á vegum Lýðheilsustöðvar. Þetta skólaár erum við á undirbúningsári en síðan skiptist verkefnið niður á 4 ár . Þættir sem unnið verður að næstu árin eru:

Þættir í Foldaskóla sem talist geta innan þessa verkefnis núna eru t.d.: Umhverfisstefna - Grænfáni Olweus Jákvæð uppbygging Flott án fíknar Vatnsbrunnar Íþróttadagar að vori 1.-10. bekkir Hlaup/ganga, Norræna skólahlaupið að hausti, 1.-10. bekkur, kennarar og starfsfólk Vinir Zippys Gengið í skólann Fréttabréf 6H heilsunnar (hjúkrunarfræðingur) Ávaxtaáskrift

Við kennarar í Foldaskóla viljum vinna að því að þetta verkefni takist vel en mjög mikilvægt er að við tökum höndum saman um þetta verkefni – kennarar, nemendur og heimili.


Úr ritunarverkefnum í unglingadeild Nemendur í 8. – 10. bekk Foldaskóla hafa í vetur unnið

„Öldurnar bönkuðu harkalega á skipið.

að því vikulega að skrifa texta af ýmsum toga. Þeir hafa

Enginn virtist ætla að svara svo að öldurnar ákváðu að

t.d. skrifað smásögur, bréf, starfsumsóknir, ljóð og

fara og koma aftur seinna.

sitthvað fleira.

Næstu öldur bönkuðu harkalega á skipið og biðu eftir

Hér má sjá örfá, örstutt dæmi um ljóðasmíðar nemenda í svari. 10. bekk:

Enginn svaraði og þær fóru og næstu tóku við. Svoleiðis gekk það, koll af kolli, þar til stormurinn

„Veggirnir horfa á mig,

slakaði á og færði sig.― (Flemming Viðar Valmundsson)

kuldalega, illilega. Gerði ég eitthvað rangt?― (Elfa Björk Hauksdóttir) „Skólataskan gleypir allar bækurnar og spýtir þeim svo upp aftur þegar ég vil það. Bækur geta munað mikið magn og geta svo sagt manni frá því

„Hann reið á glæsilegum, skjóttum hesti, með gljáandi skjöld og háreist sverð, í leit að verðugum andstæðingi. Eftir að hafa leitað og drepið margan manninn fann hann sinn versta óvin. Hann fann spegil.― (Flemming Viðar Valmundsson)

þegar hann opnar hana.― (ónefndur höfundur)

Stafræn ljósmyndun

Í janúar fóru nemendur í valgreininni stafrænni ljósmyndun í sína árlegu heimsókn í Myndver grunnskólanna en myndverið hefur aðsetur sitt í Hvassaleitisskóla.


Framhaldsskólakynning

Framhaldsskólakynning verður haldin þriðjudaginn 15. febrúar 2011 í Borgarholtsskóla kl. 17:30 -19.30. Þar mun foreldrum og nemendum í 9. og 10. bekk gefast gott tækifæri til að hitta fulltrúa fjölmargra framhaldsskóla og fá upplýsingar um inntökuskilyrði, námsbrautir, kennslufyrirkomulag, félagslíf og aðbúnað skólanna. Að þessu sinni munu fulltrúar þrettán framhaldsskóla kynna sína skóla: Borgarholtsskóli, Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Iðnskólinn í Hafnarfirði, Kvennaskólinn í Reykjavík, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Menntaskólinn Hraðbraut, Menntaskólinn í Kópavogi, Menntaskólinn í Reykjavík, Menntskólinn við Sund, Verzlunarskóli Íslands, Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ og Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins (sameinaður skóli Iðnskólans í Reykjavík og Fjöltækniskólans). Auk þess munu aðilar frá Miðgarði, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness, kynna þjónustu sína. Nemendur og foreldrar eru eindregið hvattir til að nýta sér þetta einstaka tækifæri til að afla sér upplýsinga um fjölbreytt námsframboð framhaldsskólanna á einum stað sem auðvelda mun ákvörðun nemenda í vor. Það eru náms- og starfsráðgjafar í Grafarvogi, Mosfellsbæ og á Kjalarnesi sem standa fyrir kynningunni.

4. bekkur á Foldasafni

Orð af orði

3. bekkur heimsækir MS


Opin hús framhaldsskólanna vorið 2011 Borgarholtsskóli – mun ekki bjóða upp á opið hús en foreldrum/forráðamönnum, sem hafa áhuga á að kynna sér skólann, er bent á að hafa samband við Ágústu eða Óttarr í síma 5351700. Fjölbrautaskólinn við Ármúla – verður ekki með opið hús í ár. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti – opið hús fimmtudaginn 3. mars kl. 17 -18:30. Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ - opið hús miðvikudaginn 16. mars kl. 17 -19. Iðnskólinn í Hafnarfirði – opið hús þriðjudaginn 8. mars kl. 13:30 -17. Kvennaskólinn í Reykjavík – opið hús miðvikudaginn 6. apríl kl. 17 -19. Menntaskólinn í Hamrahlíð – opið hús fimmtudaginn 24. mars kl. 17 -19. Menntaskólinn Hraðbraut – opið hús mánud. 21. febrúar og þriðjud. 17. maí kl. 16 -18. Menntaskólinn í Kópavogi – kynningardagur auglýstur síðar. Menntaskólinn í Reykjavík -opið hús sunndaginn 5. júní kl. 14 -17. Mögulegt er að koma í heimsókn á þriðjudögum kl. 15 á tímabilinu 15. febrúar til 29. mars að báðum dögum meðtöldum. Aðrar dagsetningar koma til greina ef óskað er. Námsframboð og félagslíf er kynnt auk þess sem farið er í gönguferð um húsnæðið. Heimsóknin tekur um það bil 45 mínútur. Áhugasamir hafi samband við Guðrúnu Þ. Björnsdóttur náms- og starfsráðgjafa, netfang gudrunth@mr.is eða í síma 545 1929. Menntaskólinn við Sund – opið hús miðvikudaginn 2. mars kl. 17 -19. Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins – verður með Skrúfu- og kynningardag laugardaginn 5. mars kl. 12-16. Kynningar fara fram þennan dag kl. 13, 14 og 15. Mæting í anddyri á Háteigsvegi og Skólavörðuholti. Hægt verður að kíkja í siglingahermi og vélahermi skólans. Nemendur sýna verk sín. Verzlunarskóli Íslands – opið hús fimmtudaginn 24. febrúar kl. 17 -19.

Foldaskóli, Logafold 1 112 Reykjavík Sími: 5407600 Bréfsími: 5407601 Netfang: foldaskoli@reykjavik.is Heimasíða: www.foldaskoli.is

/Frettabref_feb2011  

http://www.foldaskoli.is/frettabref/Frettabref_feb2011.pdf

/Frettabref_feb2011  

http://www.foldaskoli.is/frettabref/Frettabref_feb2011.pdf

Advertisement