Page 1

SAUÐBURÐARVÖRUR 2019

www.fodur.is fodur@fodur.is


GIRÐINGAREFNI Vörunúmer

Lýsing

Þykkt

Lengd

Fjöldi í búnti

Verð án vsk

1510110

Staur fura

50 mm

150 cm

180

265

1510120

Staur fura

70 mm

180 cm

120

401

1510121

Staur fura

80 mm

180 cm

91

521

1510353

Hornstaur m. spíss

120 mm

250 cm

45

1.773

1510355

Hornstaur m. spíss

120 mm

270 cm

45

2.090

Vörunúmer

Lýsing

Lengd/ Tegund

Verð án vsk

1501020

Girðingarnet grænt

5 strengja /100m

10.230

1501025

Girðingarnet grænt

6 strengja/100m

11.930

1501040

Girðingarnet grænt

7 strengja/100m

13.200

1501120

Girðingarnet galv.

5 strengja/100m

10.050

1501125

Girðingarnet galv.

6 strengja/100m

11.600

1501140

Girðingarnet galv.

7 strengja/100m

12.800

1550020

Gaddavír IOWA

200 m. rúllan/galv

6.934

1550030

Gaddavír MOTTO

250 m. rúllan/stál

6.030

Vörunúmer

Lýsing

Stærð

Verð án vsk

16200106

Hliðgrind

100x106 cm

12.016

16200182

Hliðgrind

100x182 cm

16.210

16200213

Hliðgrind

100x213 cm

16.855

16200244

Hliðgrind

100x244 cm

16.855

16200305

Hliðgrind

100x305 cm

19.274

16200366

Hliðgrind

100x366 cm

19.274

16200396

Hliðgrind

100x396 cm

22.177

16200425

Hliðgrind

100x425 cm

23.306

* Erum líka með einfaldar og tvöfaldar lamir fyrir hliðgrindur. Vörunúmer

Lýsing

Lengd/ Tegund

Verð án vsk

1540025

Þanvír

640 m /25 kg

7.550

1530030

Stagvír 3mm

1 kg

718

1530040

Stagvír 4mm

1 kg

718

1561045

Vírlykkjur

500 stk (30mmx2,75)

1.831

HZ15933

Vinda fyrir þanvír

-

16.109

1510170

Járn staur

180cm (36*36mm)

1.454

HZ14885

Randbeitarstaur

Fíber 115cm

218

HZ15544P

Randbeitarstaur

Hvítur, 10 strengja

315

HZ18073

Randbeitarstaur

M. hrútshorni

509

Verðlisti gildir frá 1.5.2019 - Við áskiljum okkur rétt til verðbreytinga án fyrirvara. Birt með fyrirvara um prent- eða innsláttarvillur.


ÆTTLEIÐINGARÚÐI

NAFLAÚÐI

SÓTTHREINSISPREY

Úðað í kringum vit fósturmóður sem á að taka lamb að sér. Lambið einnig úðað, minnkar líkur á höfnun. 200 ml.

Naflaúði sem hreinsar samstundis með góðri sótthreinsun. Þornar fljótt og sést vel hvar hefur verið úðað.

Mýkir og hreinsar skrámur og minni sár. Gott á svæði eins og hné og kjúkur. Eykur hárvöxt í sárum og má nota á öll dýr.

LAM BOOST

FLORY BOOST

LAMBAFÓSTRA

Fæðubótarefni fyrir lömb - 100 ml eða 50 skammtar.Gefur lambinu aukna orku, gott fyrir veik, lítil eða létt lömb.

Fæðubótarefni fyrir lömb - 100 ml eða 50 skammtar. Hentar fyrir nýfædd og eldri lömb.

Fóstra sem sinnir allt að 20 lömbum. Virkilega þægileg í notkun og tekur 12 lítra af mjólk. Einföld og áreiðanleg - stungið í samband og hún er klár. Mikill tímasparnaður

SHEEP CONDITION DRENCH

COBALT SELEN OG B12

SKEIÐARSPAÐI

Mixtúra sem er stútfull af næringarefnum. Ætlað fyrir ær, hrúta og lömb. Næringarefnin fara beint í blóðrásina og hámarkast áhrif og nýting.

Bætiefni sem inniheldur sértæk snefilefni og vítamín fyrir lömb. Gefist ef þörf sé á innihaldsefnum.

Hægt að binda á þremur stöðum til að ná meiri stöðugleika. Hægt að nota með eða án burðarbeltis.

VNR: NT0011

VNR: 5231010

VNR: NT0364

VNR: NT0361 & NT0362

VNR: 5231020

VNR: KB1166018

166

SKAMMTAR Í BRÚSA

VNR: NT3491

VNR: NT3496

VNR: NT0032

LAMBATÚTTUR

HÉR ER BROT AF ÞEIM TÚTTUM SEM VIÐ BJÓÐUM UPP Á. TÚTTURNAR PASSA Á GOSFLÖSKUR.

VNR: 5231025

VNR: NT0006

VNR: NT1068

VNR: HZ30070C


LAMB KICK START

LAMB DEFENCE

CHEVITIT E-SELEN

Skjótvirk orkuskot fyrir lömb sem eru lítil og veikburða. Inniheldur vítamín og virk bætiefni.

Orkugjafi, fyrir lömb, sem inniheldur sértæk mótefni gegn slefsýki, vinveittar bakteríur, broddmjólk, vítamín og virk bætiefni.

Mjög hátt hlutfall af vítamíni og seleni. Tilvalið í lömg sem hafa verið lengi inni. Inniheldur A, E og D3 vítamín.

VNR: NT6941

VNR: NT0065

VNR: 5228050

FÆST Í: 225 ML 495 ML

LÍKA TIL STAKAR SLÖNGUR

FÆÐISSPRAUTA M.SLÖNGU

MULTI LAMB RAPID

LIFELINE - LÖMB OG ÆR

Notað til að gefa lömbum brodd og mjólk. Fylgir 60ml sprauta sem auðveldar að gefa fljótt og örugglega.

Eykur broddgæði, bætir stöðu vítamína og steinefna. Eykur líkur á auðveldari burði, líflegri lömbum og færri dauðsföllum.

Eykur broddgæði, bætir stöðu vítamína og steinefna. Eykur líkur á auðveldari burði, líflegri lömbum og færri dauðsföllum.

VNR: NT0041

VNR: NT0200 & NT0201

VNR: NT9477

EINNIG TIL STAKIR PELAR

PELAHALDARI

FÆÐINGARHJÁLP VNR: NT0044

VNR: NT0008(500 ml) & NT 0010(1L)

Haldari fyrir 4 pela - fylgja með ásamt festingum og túttum. Hentar vel þegar þarf að gefa mörgum lömbum.

Fæðingarhjálp úr gúmmí. Hreinlegra, mýkra og betra fyrir lömbin. Hentar fyrir höfuð og lappir.

Sleypiefni sem þornar ekki né flagnar og er tilvalið í sauðburð, fósturtalningu, eyrnamerkingar ofl.

VNR: NT0004 & NT0005(stakur)

LAMBAMJÓLK

BURÐARGEL

Hér er um hágæða úrvalsvöru sem ætluð er til fóðrunar á lömbum í tilvikum þar sem ær ná ekki að mjólka nóg. Lambamjólkin frá Schils inniheldur m.a. 60% undanrennuduft og öll þau næringarefni sem lömbum eru nauðsynleg. Mikilvægt er þó að tryggja að lömbin fái í upphafi broddmjólk (2 til 3 dl) eins fljótt og auðið er eftir burð.


LÍKA TIL STAKAR TÚTTUR

MARGIR LITIR Í BOÐI

MARKSMANN

PROMARK

LAMBAFATA

Veðurþolinn litur, þornar fljótt og inniheldur ekkert blý. Hentar á blauta og þurra ull. Kemur í mörgum litum.

Mjög endingargóður og vatnsheldur sauðalitur. Þornar fljótt og virkar í blauta og þurra ull. Kemur í mörgum litum.

Hentug 10 lítra fata með fimm ventlatúttum. Túttur og ventlar fylgja.

VNR: NT5160

VNR: NT5170

VNR: HZ31705

MARGIR LITIR Í BOÐI

EIGUM TIL MARGAR STÆRÐIR

SÓTTHREINSISÁPA VNR: NT0725

VNR: NT0625

Virkilega endingargóðar krítar með tappa til að loka. Endast í 4 vikur.

Fljótvirk, breiðvirk og gerildeyðandi sápa. Inniheldur bakteríu og sveppaeyðandi efni.

Góð joðlausn sem kemur í 500 ml brúsa með 10% virku joði. Snilldarlausn til að þerra sár, skrámur og annað slíkt.

Verðlisti gildir frá 1.5.2019 - Við áskiljum okkur rétt til verðbreytinga án fyrirvara. Birt með fyrirvara um prent- eða innsláttarvillur.

FJÁRKRÍT

VNR: HZ31406 / 407 / 408 / 409

JOÐ

MARGAR STÆRÐIR OG GERÐIR

GOTT VIÐ SKITU

HITAMÆLIR

BOVIFERM PLUS

FÓÐURTROG

Skjótvirkur og auðlesanlegur mælir sem sýnir mikla nákvæmni. Góður til að lesa hita í sauðfé.

Kemur jafnvægi á sölt og vatn í skepnum. Gott við skitu og meltingartruflunum.

Gott í að gefa fóðurbæti, 13 lítra með handfangi sem auðveldar að halda á því.

VNR: NT0034

VNR: 5228040

STALDREN - GOTT Í STÍURNAR

VNR: HZ31248GR

Bylting í sóttvörnum. Staldren er notað til að bera undir allan búfénað og er efnið skaðlaust mönnum og dýrum en drepur bakteríur. Þurrkar vel, eyðir lykt og bindur ammoníak. Virkar mjög vel gegn útbreiðslu á slefsýki og hentar því vel fyrir sauðburðinn.


KLAUFKLIPPUR BEINAR

KLAUFKLIPPUR BOGNAR

HULSTUR

MYTI LITE - Beinar klippur sem eru auðveldar í notkun. Hægt að læsa og henta í ýmis verk.

MYTI LITE - Bognar klippur sem eru auðveldar í notkun. Hægt að læsa og henta í ýmis verk.

Hulstur fyrir Myti Lite klippur.

MARKAKLIPPUR

SAUÐFJÁRKL. BEINAR

SAUÐFJÁRKL. BOGNAR

Virkilega góðar og sterkar klippur sem henta frábærlega sem markaklippur.

Vel hannaðar klippur, til snyrtinga og rúnings. Gerðar úr hágæða stáli til að viðhalda góðu biti.

Vel hannaðar klippur, til snyrtinga og rúnings. Gerðar úr hágæða stáli til að viðhalda góðu biti.

BALAR

HANDSPRITT

HANSKAR

Góður plastbali sem hentar í brynningar. Gerður úr sterku plasti og með handföngum.

85% Handspritt til sótthreinsunar á hendur og tæki.

Sterkir og góðir nitrile einnota hanskar. Ekki með púðri. Koma í mörgum stærðum.

VNR: NT3876

VNR: 850934567891

VNR: NT3877

VNR: NT0147

VNR: NT3966

VNR: NT0148

40 lítra 6o lítra 90 lítra

VNR: 610123456793

VNR: 5201125

HALAMID - BLANDAST Í VATN

VNR: 4601070

Þar sem hreinlætis er þörf er Halamid® sótthreinsiduftið lausnin fyrir þig. Með notkun efnisins losnar þú við bakteríur,veirur og aðra óværu. Hreinlætið byrjar alltaf í stíum og því þarf að vanda til verka í upphafi og nota réttu efnin. Því fleiri skepnur því meiri hætta á sjúkdómum.


RÚLLUPLAST Breidd (mm)

Þykkt (µm)

Lengd (m)

Magn á bretti

Verð án vsk

Rúlluplast Trio GRÆNT

750

25

1500

15

10.240

Rúlluplast Trio HVÍTT

750

25

1500

15

10.240

Rúlluplast SILOTITE HVÍTT

750

22

1650

40

10.390

Rúlluplast SILOTITE SVART

750

25

1500

40

9.840

Rúlluplast SILOTITE BLEIKT

750

25

1500

40

11.770

Rúlluplast SILOTITE HVÍTT

750

25

1500

40

10.240

Rúlluplast SILOTITE GRÆNT

750

25

1500

40

10.240

Rúlluplast SILOTITE HVÍTT

500

25

1800

48

8.540

Rúlluplast Pro Silotite HVÍTT

750

20

1950

40

10.225

Undirplast Baletite

1380

16

2000

20

26.200

RÚLLUPLAST

Breidd (cm)

Lengd (m)

Verð án vsk

Rúllunet

123 cm

3300

22.880

Rúllunet

123 cm

4200

27.650

-

-

3.960

RÚLLUNET

Rúllubindigarn 700 m/kg (rl)

Verðlisti gildir frá 1.5.2019 - Við áskiljum okkur rétt til verðbreytinga án fyrirvara. Birt með fyrirvara um prent- eða innsláttarvillur.


SAUÐFJÁRFÓÐUR Milljónablanda

Sauðfjárblanda

Milljónablanda er með 37% próteininnihaldi auk þess að innihalda ríkulegt magn af fiskimjöli. Óerfðabreytt blanda sem hentar vel með prótínsnauðu heyi.

Sauðfjárblanda er með 16% próteininnihaldi sem byggir að öllu leyti á jurtaafurðum. Hentar afar vel með meðalgóðum heyjum. Óerfðabreytt og inniheldur góða samsetningu á steinefnum og vítamínum.

Gott fyrir ær að fá mikið prótein og fiskimjöl eftir burð. Þær mjólka betur og meira og lömbin njóta góðs af því. KEMUR Í 35

-

A N 18 9 8

KG OG 500 KG POKUM

FB Selfossi Austurvegur 64a 5709840

FB Reykjavík Korngarðar 12 5709800

-

Mjög gott að gefa eftir burð.

FB Hella Suðurlandsvegur 4 5709870

FB Hvolsvelli Ormsvöllur 2 5709850

Profile for Fóðurblandan

Sauðburður 2019  

Advertisement