Issuu on Google+

www.fjardarposturinn.is

ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193

Gleraugnaverslun

ka Hafnfirs fréttablaðið

30. tbl. 29. árg. Fimmtudagur 25. ágúst 2011 Upplag 10.200 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi

Strandgötu, Hafnarfirði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is

Skráðu þig núna. www.cfh.is og 773-0318

Nýr hundur í hverri viku

styrkir barna- og unglingastarf SH

755 skráðir hundar í Hafnarfirði og margir óskráðir

facebook.com/kokulist Firði • sími 555 6655

80 ára

1931-2011

Haukar – félagið mitt!

Á undanförnum mánuðum hefur Fjarðarpóstinum borist fjöldi ábendinga sem tengjast hundahaldi. Langmest er kvart­ að yfir hundaskít og hringja jafnt hundaeigendur sem aðrir og blöskrar umgengnin. Hundaskítur liggur víða á gangstéttum og töluvert hefur borið á að hundaskít sé annað hvort hent inn á lóðir í pokum eða án eða að eigendur leyfi hundum sínum að skíta í ann­ arra manna görðum. Einnig hef­ur nokkuð verið kvartað yfir lausagöngu hunda sem er bönn­ uð þar sem umferð er al­­menn. Þá hefur verið kvartað yfir að fólk skilji hunda sína eftir tjóðraða, oft geltandi en skv. reglugerð um hundahald er ekki heimilt að hafa hund tjóðraðan á eftirlits ábyrgs aðila. Skv. upplýsingum Guðmund­ ar H. Einarssonar, heilbrigðis­ fulltrúa eru í dag 755 leyfi fyrir hundum í Hafnarfirði og hefur þeim fjölgað um 30 frá ára­

mótum. Þetta gerir um 2,8 hunda á hverja 100 íbúa. Fjölg­unin er mest í Hafnarfirði af nágranna­ sveitarfélögunum en á Álftanesi hefur hundum fjölgað hægast eða um 3,3% frá 2004. Á sama tíma hefur hundum í Hafnarfirði fjölgað um 87,8%, í Garðabæ um 24,4% og í Kópa­ vogi um 78%. Hundum heldur áfram að

Ljósm.: Guðni Gíslason

sykurlaus, gerlaus og olíulaus brauð!

fjölga en alls hafa 94 leyfi verið veitt það sem af er þessu ári en mikið er einnig um afskráningar. Viðmælandi blaðs­­ ins í grónu hverfi taldi mikið vera um óskráða hunda og segir að heil­ brigðiseftirlitið hafi lítinn áhuga haft þegar því var bent á dæmi um götu með mörgum hundum en eng­um hundaleyfum.

Klór - morgun­ matur meistara

Það getur líka verið hundur í mönnum sem gera svona við húsnæði í eigu bæjarins og því okkar allra.

dekk

Sumar Heilsárs

Vertu með gott grip allt árið

Dekk vinna með fjöðrunarkerfi bílsins, ekk Jeppad tjeppadekk það er mikilvægt að dekkin séu í réttum hlutföllum og útfærslu til að Spor k k e d tryggja góða rásfestu og grip. a l í Fólksb rtbíladekk Vertu öruggari í umferðinni. Spo Þú færð réttu dekkin hjá BJB.

Skoðaðu verð hjólbarða fyrir bílinn þinn á: www.bjb.is. Komdu í BJB.

Opið: mánud. til fimmtudaga kl. 8:00 - 18.00, föstudaga kl. 8:00 - 16:30. Dekk

Púst

Smurning

bjb_augl_dekk_árið_20110502_210x70.indd 1

Bremsur

Fjöðrun Rafgeymar

Önnur þjónusta

BJB | Flatahrauni 7 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 1090 | www.bjb.is 5/24/2011 2:33:29 PM


2

www.fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 25. ágúst 2011

Útfararskreytingar

Við leggjum alúð og metnað í okkar vinnu

Hafnfirska fréttablaðið Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380 Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf., umbrot@fjardarposturinn.is Ritstjóri og ábm.: Guðni Gíslason Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is Prentun: Steinmark ehf. Dreifing: Íslandspóstur ISSN 1670-4169 – Vefútgáfa: ISSN 1670-4193

Stolt að þjóna ykkur 1977-2012

www.fjardarposturinn.is

leiðarinn Ég brosti oft út í annað þegar ég sá fólk á hlaupum í bænum, karla jafnvel í þröngum „ballettbuxum“. Það var alveg sama hvernig viðraði þarna var fólkið úti að hlaupa. „Gleymdir þú bílnum þínum“ var algengt að heyrðist frá fólki eins og mér sem eflaust undir niðri dáðist að þessari elju. Yfir 500 Hafn­firð­ ingar tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu, 10 km hlaupi eða lengra svo það er greinilegt að hlaupabakterían hefur náð fótfestu í bænum og sá sem þetta skrifar hefur sýkst. Mikið hefur verið rætt um hjólreiða- og göngustíga og er mikill vilji að bæta úr hér í bænum en ljóst að minna verður um framkvæmdir í ljósi fjárhagsstöðu bæjarins. En það má ýmislegt laga. Það er víða hægt að hlaupa í bænum, ekki síst á sumrin en víða má mikið laga með litlum eða engum tilkostnaði. Alltof víða hafa runnar og tré fengið að vaxa óhindrað úr yfir gangstéttar, þannig að gangandi og hlaupandi fólki stafar óþægindi og oft hætta af. Þetta er sérstaklega slæmt við Hamrabergið og við Álfaskeiðið og jafnvel í iðnaðarhverfinu við Hólshraun er trágróður til trafala. Hér í blaðinu er fjallað um tvær eldri konur á rafmagnshjólastólum sem kvarta undan því að erfitt geti verið að fara um bæinn. Það er því ekki bara ungt og frískt fólk sem er á ferð um bæinn, alls ekki og tví mikilvægt að garðeigendur temji sér að virða það að gróður þeirra á aldrei að ná út á gangstéttar. Það er því ekki nóg að klippa við lóðarmörk, heldur fyrir innan lóðarmörk svo aldrei vaxi út á gangstéttar. Þetta á reyndar líka við gróður í umsjón bæjarins og sennilega er alltof lítið gert til að þrýsta á að rétt sé staðið að málum - eins og við á um sóðaskap okkar Hafnfirðinga. Þar þurfum við sem bæjarbúar að taka okkur verulega á að láta ekki líðast að bærinn okkar sé sóðalegur. Guðni Gíslason

menning & mannlíf Ný sýning í Hafnarborg Á morgun, föstudag, kl. 20 verður opnuð í Hafnarborg sýning á verk­ um tólf listamanna og listamannahópa. Sýningin ber yfirskriftina Í bili og er sýningarstjóri Ólöf Gerður Sigfúsdóttir. Verkin á sýningunni eru flest ný og fjalla á einn eða annan hátt á um tengsl myndlistar og þekkingarsköpunnar. Þau eru ýmist sam­an­safn einstakra skyldra eða óskyldra hluta, kerfisbundin uppröðun eða byggja á endurteknum athöfnum og fjalla þannig um þekkingarleit. Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru: Bryndís Snæ­ björnsdóttir & Mark Wilson, Daníel Björns­ son, Gretar Reynisson, Haraldur Jónsson, Hildi­ gunnur Birgisdóttir, Hug­ steypan (Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir & Þórdís Jóhannesdóttir), Ingirafn Steinars­son, Jeannette Castioni, Magnús Árna­ son, Olga Bergmann, Ólöf Nordal og Skyr Lee Bob (Erna Ómarsdóttir, Guðni Gunnarsson & Lieven Dousselaere). Sýningastjóraspjall verð­ur á sunnudaginn kl. 15.

Guðmundur Sigurðsson og Hjörleifur Valsson á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju Fyrstu hádegistónleikar í hausttónleikaröð Hafnarfjarðarkirkju verður þriðjudaginn 30. ágúst kl. 12.15- 12.45. Guðmundur Sigurðsson, kantor Hafnarfjarðarkirkju og Hjörleifur Valsson fiðluleikari flytja fjölbreytta tónlist úr ýmsum áttum, s.s. eftir Jón Leifs og Charlie Chaplin. Kaffi á könnunni að tónleikum loknum. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Víðistaðakirkja

Inger Rós Ólafsdóttir

Ólafur Örn Pétursson

Strandgata 43 · Sími: 551 7080 · 691 0919 · athofn@athofn.is · www.athofn.is

Barnakór Víðistaðakirkju

Fyrsta æfing haustsins verður þriðjudaginn 30. ágúst kl. 17:00 - 18:00. Allir krakkar á aldrinum 7-9 ára eru velkomnir í hópinn. Fyrsta æfing eldri kórfélaga 10-15 ára verður fimmtudaginn 1. sept. kl. 17:00 - 18:00. Stjórnandi er Áslaug Bergsteinsdóttir, sími 554 6747 / 862 1260 www.vidistadakirkja.is

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla Sverrir Einarsson

Við sendum um allt land, einnig til útlanda Bæjarhrauni 26  • Opið til kl. 21 öll kvöld Símar 555 0202 og 555 3848 • www.blomabudin.is

Ástjarnarkirkja Kirkjuvöllum 1

Sunnudagur 28. ágúst

Hausthátíð kirkjunnar Hefst með fjölskylduguðsþjónustu kl. 11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur, Stella Bryndís Ingvarsdóttir leikur á fiðlu, börn af kirkjuprakkaranámskeiði kirkjunnar syngja. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Á eftir er boðið upp á fjölbreyttar veitingar, hopp-kastala, kandiflos og fornbíla. Fjölbreytt starf kirkjunnar verður kynnt. Hafnfirðingar fjölmennið!

www.astjarnarkirkja.is

Vönduð og persónuleg þjónusta

Útfararþjónusta

Inger Steinsson

kransar altarisvendir kistuskreytingar hjörtu

Íslenskar og vistvænar líkkistur

Hermann Jónasson

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 Allan sólarhringinn Jón G. Bjarnason Kristín Ingólfsdóttir Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Sunnudaginn 28. ágúst

Messa kl. 11 Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar ásamt Guðmundi Sigurðssyni organista og Barbörukórnum. Molakaffi eftir messu. Verið velkomin.


www.fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 25. ágúst 2011

3

Velkomin í bragðgóða skemmtun!

HUMARPIZZA! borðað í sal eða sótt

1.590,-

43.990,-ostborgarar alvöru

franskar, kokteilsósa og 2 l gos

ef sótt er take-away / bílalúga

Kíktu á matseðilinn á

www.burgerinn.is

Flatahrauni 5a • 555 7030

Metþátttaka í maraþoni Foreldrafærninámskeið skila árangri

Eftirtaldir aðilar hlutu styrk: • Styrktarfélag krabbameins­ sjúkra barna (þrír styrkir) • Ljósið (tveir styrkir) • Rjóðrið (tveir styrkir) • MS félagið • Neistinn – styrktarfélag hjartveikra barna • Félag nýrnasjúkra • Blátt áfram • Karitas, hjúkrunar- og ráðgjafaþjónusta.

Í síðustu viku var haldið málþing í Hafnarborg um mál­ efni PTM-foreldrafærni. PMT er úrræði til að meðhöndla hegð­unarraskanir barna og hef­ ur verið starfrækt í Hafnarfirði frá árinu 2000. Hafnarfjörður inn­leiddi verkefnið á Íslandi en fleiri sveitarfélög hafa komið í sam­ starf við bæinn um verk­ efnið, m.a. Akureyri og Reykja­ vík. Á málþinginu voru umræður og erindi flutt þar sem farið var yfir þróun PMT verkefnisins í Hafnarfirði frá upphafi og hvað hefði áunnist fram til dagsins í dag. Samhliða verkefninu í Hafnar­ firði hefur verið unnið að rannsókn á árangri innleið­ ingar þess á Íslandi. Fyrstu niðurstöður þeirrar rann­ sóknar voru kynntar á málþinginu. Þær sýna fram á að börn sem fengið hafa þjónustu PMT sýna betri aðlögun en

sambærilegur samanburðar­ hóp­ur, þau sýna betri hegðun að mati foreldra og þau fá síður depurðar­ einkenni en börn í saman­ burðarhópi. Þá hefur félags­færni þeirra aukist miðað

Ljósm.: Guðni Gíslason

Starfsmenn Rio Tinto Alcan afhentu í dag 1,3 milljónir króna í styrki til góðgerðamála. Styrk­irnir voru veittir í tengsl­ um við þátttöku starfsmanna álversins í Straumsvík í Reykja­ víkur­maraþoni Íslandsbanka 2011, þar sem þeir hlupu alls 1.062 kílómetra. Ríflega fjórðungur starfs­ manna tók þátt í maraþoninu að þessu sinni, eða 135, sem er met. Fyrirtækið lagði fram 100.000 krónur fyrir hvern tíu manna hlaupahóp, en hóparnir réðu sjálfir hvaða góðgerðarmál þeir styrktu. Þrettán hlaupa­ hópar styrktu átta góðgerðar­ sam­ tök um alls 1,3 milljónir króna. Styrkirnir voru afhentir fulltrúum góð­gerðarsamtakanna við athöfn í álverinu í Straumsvík sl. mánudag.

Ljósm.: Guðni Gíslason

– 1,3 milljónir til góðgerðarmála

við samanburðarhóp. Niður­ stöð­ urnar eru í samræmi við er­lendar rannsóknir á PMT og eru hvatning til frekari þróunar og innleiðingar á verkfærum og aðferðum PMT.

Foreldrafærnin byggir á kenningu um þróun andfélagslegrar hegðunar.

Dong Huang er 10 ára!

Við bjóðum þér í afmæliskaffi kl. 11-16 fimmtudaginn 1. september

4ja rétta máltíð á aðeins 1.490 kr. Opið kl. 11-22 virka daga og kl. 16-22 um helgar.

• Djúpsteiktar rækjur í súrsætrisósu • Pönnusteikt svínakjöt í ostrusósu stilboð Afmæli • Appelsínu-kjúklingur • Pönnusteiktar núðlur, grænmeti og egg

...kínverskur veitingastaður síðan 2001 Reykjavíkurvegi 68 • sími 555 6999 • www.kinaferdir.is


4

www.fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 25. ágúst 2011

Skátaaðferðin Hafnfirðingar á hlaupum

Hátt í 600 Hafnfirðingar hlupu 10 km eða lengra í Reykjavíkur­maraþoninu

Nýjar handbækur eftir naflaskoðun

unglinga ánægjunnar vegna, en um leið að vaxa sjálfir og þroskast. Innleiðing að nýrri dagskrá íslensku skátanna, Skáta­ að­ ferðinni, hefst í haust en gert er ráð fyrir að innleiðingin taki þrjú ár. Kynningarfundur verður á nýju dagskránni verður í Hraunbyrgi í kvöld kl. 20 en opið hús verður hjá Skáta­félag­ inu Hraunbúum í Hraunbyrgi við Víðistaðatún fimmtudaginn 1. september kl. 18-20 með kynn­­­ingu á starfinu og skrán­ ingu.

Ljósm.: Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir

Skátahreyfingin á Íslandi kynnti á fjölmennum fundi í vikunni nýjar handbækur sem eru afrakstur 4 ára vinnu og fela í sér nýjar áherslur í skátastarfi. Byggt er á gömlum sterkum grunni og stuðst er við reynslu erlendra skátabandalaga. Gefnar eru út handbækur fyrir alla skátaforingja, þó fyrst og fremst fyrir sveitarforingja drekaskáta, fálkaskáta og dróttskáta. Þær eru skrifaðar fyrir fullorðna skáta sem vilja leggja sitt af mörkum til að styðja við þroskaferli barna og

Þegar Hafnfirðingar eiga tvo stærstu hlaupahópa landsins, Hauka og FH, kemur kannski ekki á óvart að þátttaka bæjar­

búa í Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið góð en skv. hraðri yfirferð voru um 532 keppendur í 10 km 1/2 og heilu maraþoni skráðir til heimilis í Hafnarfirði. Nágrannar okkar á Álftanesi voru líka öflugir með 47 þátt­ takendur. Árangurinn var líka góður og fjölmargir að bæta sína tíma eða ná betri tímum en vænst var í sínum fyrstu hlaupum. María Kristín Gröndal úr Hlaupahópi FH varð önnur í 1/2 maraþoni kvenna en alls hlupu 27 Hafnfirðingar undir 1 tíma og 45 mínútum. Jenný Harðardóttir kom önnur í mark 15-19 ára stúlkna á 1.55,45 klst. Erla Eyjólfsdóttir úr FH varð 4. 50-59 ára kvenna á 1.43,56 klst. Friðleifur K. Friðleifsson úr FH varð fyrstur 40-49 ára karla á 1.17,48 klst. og 3. Íslending­ur­ inn í mark. Sveinn K. Baldurs­ son varð 3. 60-69 ára karla á 1.44,27 klst. 20 Hafnfirðingar hlupu mara­ þon og hljóp Ásgerður Sverris­ dóttir þeirra hraðast eða á 3.31,19 klst. 390 Hafnfirðingar hlupu 10 km og hljóp Steinn Jóhannsson úr Hlaupahópi FH þeirra hraðast, á 36,33 mín og varð í 8. sæti í heild og annar 40-49 ára

Hádegistónleikar í hafnarfjarðarkirkju

þriðjudaginn 30. ágúst kl. 12.15-12.45

Guðmundur

Hjörleifur

karla. Birna Þöll Sveinbjörns­ dóttir varð fyrst 12-15 ára stúlkna á 48,02 mín. Birna Björnsdóttir varð önnur 19-39 ára kvenna á 42,07 mín. Báðar eru þær í FH. Eysteinn G. Hafberg úr Haukum kom annar í mark 70 ára og eldri karla, hljóp á 59,29 mín.

Ljósm.: Guðni Gíslason

Bragi Björnsson skátahöfðingi

Ljósm.: Guðni Gíslason

Hluti af Hlaupahópi FH, ánægður eftir hlaupið í veðurblíðunni.

Hjónin Þórunn Erla Ómars­ dóttir og Karl Rúnar Þórsson voru ánægð að hlaupi loknu. Viltu vera með? Hlaupahópur FH æfir á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30, hlaupið frá Kaplakrika og hleypur frá Suðurbæjarlaug á laugardögum kl. 09. Skokkhópur Hauka hleypur frá Ásvöllum á mánudögum og miðvikudögum kl. 17.30 og á laugardögum kl. 10.

guðmundur sigurðsson, kantor Hafnarfjarðarkirkju og hjörleifur Valsson, fiðluleikari flytja fjölbreytta tónlist úr ýmsum áttum, s.s. eftir Jón Leifs og Charlie Chaplin.

Verið hjartanlega velkomin — Aðgangur ókeypis

Ljósm.: Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir

© 1108 Hönnunarhúsið ehf.

Ljósmyndir: Sigurjón Pétursson og fl.

Kaffi á könnunni að tónleikum loknum

Ljósm.: Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir

FLYTJENDUR

Fimm fjölskyldumeðlimir hlupu, f.v.: Atli Steinn, Elsa Sigríður, Birta Þöll, Sveinbjörn og Þorvaldur Özil. Foreldrarnir hlupu hálft maraþon en krakkarnir hlupu 10 km.


Fimmtudagur 25. ágúst 2011

www.fjardarposturinn.is

nýtt

5


6

www.fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 25. ágúst 2011

Breytingar í félagsmiðstöðvum og heilsdagsskólum

Söng og raddskóli Margrétar Eir

Fyrir allnokkrum árum hófust hverjum skóla. Hraðinn sem er á vangaveltur um skipu­ lags­ málinu þessa dagana veldur breytingar á frístundastarfi barna mörgum töluverðum áhyggjum. og unglinga í Hafnarfirði. Ýmsar Eins og allir vita hófst skólastarfið hugmyndir hafa skotið í þessari viku og hljót­ upp kollinum. Til dæm­ um við öll að óska þess is kom fram breyt­ að vel gangi að hefja ingatillaga vorið 2010 allt starf­ið í skólunum. sem kröftuglega var Mikið er í húfi. Sparnaður eða aukin mót­­ mælt og varð að útgjöld? engu. Á síðastliðinni Flestir forstöðu­menn­ vor­­önn voru kynntar irnir sem sagt hefur nýjar til­lögur úr meiri­ verið upp hafa þegar hluta­samn­ingi VG og Sam­fylkingar sem Sigurlaug Anna látið af störfum og eiga fræðslu­­­ráð og fjöl­ Jóhannsdóttir þeir rétt á biðlaunum, skyldu­ráð fengu til umfjöllunar. flestir í 3 mánuði, ein­­hverjir í 6 Kallað var eftir umsögnum og mánuði og dæmi eru um 12 mán­ áliti ýmissa sérfróðra aðila sem, aða biðlaunarétt. Enn frekari eins og vænta mátti, voru jafn biðlauna­greiðslu­skylda lendir á mismunandi og þau voru mörg. Hafnarfjarðarbæ ef starfsfólk Málið var rætt og tók sú umræða heilsdagsskólanna óskar ekki tíma, enda í mörg horn að líta. Á eftir að þiggja ný störf vegna síðustu fundum framangreindra þeirra miklu breytinga sem orðið fagráða fyrir sumarfrí, í júlí, var hafa á störfum þeirra. Á fundi fræðsluráðs sl. mánu­ ekki komin niðurstaða í málið. Þann 7. júlí sl. tók bæjarráð (í dagsmorgun lagði undirrituð sumarleyfi bæjarstjórnar) ákvörð­ fram fyrirspurnir er lúta að kostn­ un um að þessar breytingar aði Hafnarfjarðar sem verður til skyldu verða að veruleika, fyrir vegna biðlaunagreiðslna, um skóla­byrjun, hálfum öðrum mán­ hver áætluð hagræðing er af uði síðar. Um formið urðu kjörnir þessum aðgerðum og hvort standi fulltrúar í bæjarráði sammála þ.e. til að leggja fram faglega stefnu fjarðar­ að sameina yfirstjórn frístunda­ um frístundamál Hafnar­ mála í Hafnarfirði undir forystu bæjar á næstunni? Fagleg eða fjárhagsleg Í.T.H. markmið? Það sem síðan hefur gerst er Hingað til hafa hvorki faglegar al­ farið á ábyrgð meirihlutans í bæjarstjórn og yfirstjórn íþrótta- né fjárhagslegar forsendur þess­ og æskulýðsmála í Hafnarfirði. ara gríðarmiklu breytinga legið Öllum forstöðumönnum heils­ fyrir. Hvort sem ástæða breyt­ing­ dags­ skóla og félagsmiðstöðva anna er fjárhagsleg eða fagleg þá hef­ur verið sagt upp störfum og hljótum við að gera kröfu um að munu þau í lang flestum tilfellum þekkja þær ástæður og sjá til þess ekki snúa aftur til starfa á þessum að þær nái fram að ganga. Þessi vettvangi. Að baki þessa hóps er vinnubrögð eru, því miður, í sama gífurleg reynsla og þekking sem anda og önnur vinnubrögð hjá mikil eftirsjá er í og ber að þakka meirihlutanum í Hafnarfirði. Þeg­ þessum aðilum frábær störf með ar velferð og öryggi barnanna börnunum okkar. Auglýst hefur okkar er í húfi gengur ekki að verið eftir verkefnastjórum sem kastað sé til hendinni. Höfundur er varabæjar­­ eiga að leiða frístundastarfið allt í fulltrúi og situr í fræðsluráði. skólunum, einn verkefnastjóri í

Upplýsingar og skráning á haustnámskeið hafin í síma 822-0837 eða sendið okkur tölvupóst á meiriskoli@gmail.com. Námskeið fyrir 10-12 ára. 13-15 ára og 16 ára og eldri. Kynnið ykkur námskeiðin á facebookinu okkar undir "Meiriskoli". Kennsla fer fram í Hafnarfirði og Kópavogi.

MEIRIskóli

Kennsla hefst 12. september

Við erum á Facebook með allar upplýsingar undir “Meiriskóli”

Strætó fjölgar ferðum á Álftanesi Frá og með síðasta mánudeg­i var þjónusta Strætó við farþega til og frá Álftanesi bætt veru­ lega. Í stað þess að aka aðeins einu sinni á klukkustund á virkum dögum, milli klukkan 7 og 9 á morgnana og milli klukk­ an 14.30 og 18.00 síð­ degis, mun Strætó aka allan daginn á virkum dögum og á laugar­dög­ um.

Að sögn Kjartans Arnars Sig­ urðssonar, bæjarfulltrúa á Álfta­­­nesi og stjórnarmanns í Strætó bs., er um að ræða veru­ lega breytingu til batnaðar í al­­ menningssamgöngum á Álfta­­ nesi. Hann segist vona að sem flestir muni nýta sér þessa bættu þjónustu, sem bæjarbúar hafi lengi kallað eftir.

Ljósm.: Guðni Gíslason

Ekið alla virka daga og á laugardögum á hverjum klukkutíma

Ekki er búist við að forsetinn nýti bætta þjónustu strætó.

Sundnámskeið og æfingar

Hausthátíð Ástjarnarkirkju Á sunnudaginn kl. 11-14

Skráning á námskeið og æfingar á heimasíðunni www.sh.is

Vetrarstarf Ástjarnarkirkju er að hefjast og ætlar kirkjan að kynna það fjölbreytta starf sem boðið verður upp á í vetur með fjölskylduhátíð í kirkjunni næst­­­komandi sunnudag. Hátíðin hefst með fjöl­skyldu­ guðsþjónustu kl. 11. Á eftir guðsþjónustu verður boðið upp á veitingar, pylsur, kókómjólk, kandíflos og fleira góðgæti á

Æfingahópar í Ásvallalaug orðnir fullir Laus pláss í æfingahópum 6-11 ára í Sundhöll Laus pláss í æfingahópum 5-7 ára í Suðurbæjarlaug Laus pláss á byrjendanámskeiðum í Suðurbæjarlaug og Ásvallalaug. styrkir barna- og unglingastarf SH

Upplýsingar og skráningar á þessi námskeið eru á heimasíðu SH www.sh.is Einnig er hægt að senda tölvupóst á sh@sh.is eða hringja á skrifstofuna kl.10-14 alla virka daga í síma 555-6830

Sundfélag Hafnarfjarðar • Ásvallalaug • www.sh.is • sh@sh.is

Ljósm.: Guðni Gíslason

Leitum eftir hressum krökkum í skemmti­ hópinn Fjörfiska í Sundhöll sem eru til í að synda, stinga sér og fara í leiki.

planinu fyrir utan kirkjuna auk þess sem hopp-kastalar verða þar fyrir yngri kynslóðina. Fornbílar koma í heimsókn. Inni í kirkjunni verða ýmsar uppákomur tónlist og kynningar á því starfi sem söfnuðurinn býður upp á í vetur bæði fyrir börn og fullorðna. Hafnfirðingar eru hvattir til að fjölmenna.


Fimmtudagur 25. ágúst 2011

Úthald · Styrkur · Snerpa · Hraði

Þú hefur einnig aðgang að fjórum stöðvum, sundi, tækjasölum og fjölbreyttum hóptímum s.s. Hot Yoga, Zumba, Tabata, Pilates, vaxtarmótun, BodyPump, 30/10, RPM, BodyVive, BodyBalance, hjólatímum, jóga, stöðvaþjálfun og BodyAttack.

PIPAR\TBWA

SÍA

Tímar kl.

6.05

8.10

Skráning og nánari upplýsingar Símar: 565 2212 og 565 2712 mottaka@hress.is www.hress.is

Dalshrauni 11 Ásvöllum 2 220 Hafnarfjörður hress@hress www.hress.is

12.05

17.30

18.30

www.fjardarposturinn.is

7


8

www.fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 25. ágúst 2011

HRESS NÁMSKEIÐ Innifalið í öllum námskeiðum er aðgangur að fjórum stöðvum, sundi, tækjasölum og fjölbreyttum hóptímum s.s. Hot Yoga, Zumba, Tabata, Pilates, vaxtarmótun, BodyPump, 30/10, RPM, BodyVive, BodyBalance, hjólatímum, jóga, stöðvaþjálfun og BodyAttack. Skráning og nánari upplýsingar: Símar 565 2212 og 565 2712 mottaka@hress.is www.hress.is

ÁTAKSNÁMSKEIÐ

BRAZIL BUTT LIFT

ZUMBA

6 vikna konu- og karlanámskeið hefjast 5. sept.

6 vikna námskeið hefst 6. sept.

6 vikna námskeið hefst 6. sept.

• Þú kynnist fjölda æfingaleiða, bætir styrk

Þetta æfingakerfi er sérþróað fyrir konur sem vilja stinnari kúlurass sem lítur betur út í sundfötum, nærfötum eða uppáhalds gallabuxunum. Leyndarmálið eru svokallaðar „þríhyrninga“-æfingar fyrir bossann sem þjálfa alla þrjá stærstu rassvöðvana á mismunandi hátt með það að markmiði að:

• Zumba er skemmtileg, árangursrík og einföld

og úthald

• Náðu sama árangri og stjörnurnar í Hollywood með æfingakerfum Natalie Portman, Tracy Anderson, Ryan Reynolds og Jake Gyllenhaal

• Við fylgjumst vel með ástandi og árangri með reglulegum mælingum, vikulegum netpóstum og góðum ráðum um mataræði

• Vertu í þínu besta formi í vetur

• minnka ummál mjaðma og læra og losna við þaulsetna lærapoka

Konur: Námskeið kl. 6.05, 9.15, 17.30, 3 x í viku.

• móta og styrkja rassvöðvana til þess að skapa aðlaðandi kúlurass

• lyfta rassinum upp án skurðaðgerðar

Karlar: Námskeið kl. 18.30, 3 x í viku. Námskeið kl. 6.10 þriðjudaga og fimmtudaga

PIPAR\TBWA

SÍA

Verð fyrir átaksnámskeið: 21.990 kr. Verð fyrir korthafa: 13.990 kr.

Dalshrauni 11 Ásvöllum 2 220 Hafnarfjörður hress@hress www.hress.is

Kennari: Tanya Dimitrova. Verð: 16.990 kr. Verð fyrir korthafa: 8.990 kr.

fitubrennsluveisla sem er full af gleði, innblásin af Latin-dansi

• Zumba er fyrir alla, bæði konur og karla og fólk á öllum aldri

• Zumba kemur þér í betra form og betra skap samtímis

• Þér finnst þú vera að dansa og leika þér á meðan þú ert að brenna fullt af hitaeiningum

• Zumba mótar kviðvöðvana þína, mjaðmirnar og lærin

• 10 milljónir manna um allan heim stunda Zumba, sem er vinsælasta fitness-æðið í dag Þri. og fim. kl. 12.05. (45 mín.), Dalshrauni. Mán og mið. kl. 16.45 (45 mín.), Dalshrauni.

Kennari: Tanya, löggiltur alþjóðlegur Zumba Fitness danskennari. Verð: 16.990 kr. Verð fyrir korthafa: 8.990 kr.


Fimmtudagur 25. ágúst 2011

www.fjardarposturinn.is

9


10

www.fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 25. ágúst 2011

FH heldur í vonina

Atli Guðnason sýnir hér glæsta takta í leiknum gegn Þór á sunnudaginn.

Deildarformaður í FH óhress með stjórnmála­menn Leyfa ekki að bílum sé lagt á grasi

Ljósm.: Jóhannes long

Eftir fremur daufa byrjun á Íslands­ mót­inu í knattspyrnu hefur karlalið FH heldur betur tekið við sér og sigrað í 5 síðustu leikjum. Á sunnudaginn tók FH á móti Þór frá Akureyri sem hafði sýnt mjög góðan leik gegn KR í bikar­ úrslitunum. Annað var uppi í teningnum í þessum leik þó jafnt hafi verið í hálfleik. Í þeim síðari sótti FH mjög í sig veðrið og óð í færum en Atli Viðar Björnsson tryggði svo FH sigur með tveimur mörkum undir lok leiksins. FH er í þriðja sæti deildarinnar með 31 stig, stigi á eftir ÍBV sem á leik til góða og 3 stigum á eftir KR sem á tvo leiki til góða. Valur er svo 3 stigum á eftir FH þegar 6 leikir eru eftir í deildinni.

Deiglan - Dagskráin á næstunni Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10-14

Deiglan er opin öllum sem hafa áhuga og atvinnuleitendur eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Formaður knattspyrnudeildar FH ritar á heimasíðu félagsins grein um bílastæðamál í Kaplakrika í framhaldi af því að skipulags- og byggingarráð hafnaði, að fenginni umsögn frá lögreglu, að veita heimild fyrir því að lagt væri á grasbölun fyrir utan íþróttasvæði FH á stærri í þróttaviðburðum. Hann er greinilega ekki sáttur við afgreiðslu ráðsins og segir ma.: „Alla jafna eru næg bílastæði í og við Kaplakrika en þegar um stærri viðburði er að ræða má færa fyrir því rök að það vanti pláss fyrir bíla. Eftir að hafa setið fund með lögreglu höfuð­ borgarsvæðisins kom í ljós að hægt er að fjölga bílastæðum tímabundið með því að leyfa bíla­aðstöðu á nokkrum gras­ svæðum við Kaplakrika en til

þess að svo megi vera þarf leyfi frá yfirvöldum Hafnarfjarðar­ bæj­ar. Við fórum fram á það við Hafnarfjarðarbæ að leyft væri að leggja bílum á einhver þess­ ara svæða en því hefur nú verið hafnað. Þetta einfalda erindi endaði inni hjá því sem heitir skipulags- og byggingaráð sem hafnaði erindinu. Það eru því þeir fulltrúar sem þar sitja sem ekki vilja leyfa Hafnfirðingum né gestum okkar að leggja á svæðum sem vel geta nýst sem bílastæði þegar um stærri viðburði er að ræða. Það má finna inni á heimasíðu Hafnar­ fjarðarbæjar hverjir það eru sem skipa þetta ágæta ráð.“ Hvetur hann svo í niðurlagi greinarinnar gesti Kaplakrika til að leggja bílum sínum löglega.

Mánudaginn 29. ágúst: Tálgun fyrir byrjendur og lengra komna. Miðvikudaginn 31. ágúst kl. 11 Álfagarðurinn í Hellisgerði skoðaður. Fimmtudögum kl. 13 til 15 Ferilskráargerð fyrir atvinnuleitendur. Njótum samverunnar í Deiglunni á Mánudögum

kl. 10-14

Miðvikudögum

kl. 10-14 kl. 10-14

Föstudögum

Deiglan Strandgötu 24

Sími: 565 1222

deiglan@redcross.is

Hádegistónleikar í Víðistaðakirkju

Listafélag Víðistaðakirkju óskar eftir hafnfirsku tónlistarfólki / hópum til að koma fram á hádegistónleikum í kirkjunni í vetur. Hugmyndin er að tónleikaröð þessi endurspegli og styðji við fjölbreytileika tónlistarlífsins í bænum og leitum við því eftir tónlistaratriðum af öllum toga. raudikrossinn.is/hafnarfjordur

Hvar er fagmennskan?

Að sameina starfsemi félags­ tíma­ setningar, lögfræðilegar til­ mið­ stöðva og heilsdagsskóla vísanir, starfslok o.fl. er kapítuli út (HS) er skynsamleg ráðagerð. af fyrir sig og sætir furðu að Það hefði reyndar mátt ganga enn Starfs­mannafélag Hafnafjarðar lengra með því að færa félagsmál hafi ekki látið sig málið varða? aldr­aðra undir ÍTH en það er önn­ Allt virðist þetta gert í þeim til­ ur umræða. Eins vel og gangi að lækka lág laun þessi sameining hljómar enn frek­ ar með starfs­ þá er framkvæmdin og heitabreytingum. inn­ leiðingin út úr öllu Samkvæmt at­­vinnu­ korti. Það er sorglegt að auglýs­ ingum (sjá vef forsvarsmenn fjöl­ Hafnarfjarðar­bæj­ar) um skyldu­sviðs virðast ekki störf í nýju skipulagi eru vita mikið um mála­ gerðar afar takmarkaðar flokk­ inn og eða skilja kröfur til starfsmanna mikil­ vægi hans. Þetta (sem reyndar hefur vak­ Árni lýsir sér í því að við­ ið athygli víða og er kom­ andi nýta fagleg Guðmundsson um­talað í fagum­hverf­ sóknar­færi fyrst og fremst til þess inu). Sjá auglýsingu um Frí­ að skera niður og gjaldfella starf­ stunda­leiðbeinendur. Starfsfyrir­ semina sérstaklega hvort sem komulagið byggir að virð­ ist á horft er til fjármuna eða fag­ ein­ hverjum tveimur „farandfag­ mennsku sbr. Excel skjöl af ýms­ mönn­ um“, sem þó þurfa ekki, um toga um útfærslu á þessum samkvæmt annarri aug­­lýs­­ingu á skipu­lagsbreytingum. Hvernig sama vef (verkefna­ stjóri frí­ stað­ið var að (fjölda) uppsögnum stunda­­starfs), að hafa við­eigandi í sam­bandi við þessar breytingar, há­­skóla­­­menntun né reynslu af

starfsemi af þessum toga. Við­ kom­andi „fagmenn“ eiga síðan að koma inn á hin­um ýmsu starf­stöð­ um sem „sér­fræðingar“ þegar að á mæð­ir og þörf gerist (sbr. Excel út­færslu/ bls. 13, Grein­ar­gerð starfs­­ hóps)? Það er einnig stór­ kostlegt álitamál hvern­ig einhver deildar­stjóri á að starfa sem næsti yfirmaður rúm­ lega 50 starfs­ manna sem vinna á fjölda starfs­ staða (bls. 13, Grein­ar­gerð starfs­ hóps). Þetta er algert metn­aðar­ leysi þar sem markmiðið virðist fyrst og fremst vera að skera ennþá meira niður í þessum mikil­ væga málaflokk en gert hefur verið á umliðnum árum og þykir þó flestum nóg um, ekki síst unga fólkinu sem sýndi hug sinn í verki með eftirminnilegum hætti með mótmælum við bæjar­skrif­ stofurnar haustið 2009. Innleiðing á þessari löngu tímabæru sameiningu hefði mátt útfæra með einföldum og tiltölu­ lega átakalitlum hætti. Grund­

Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Arngerði, tónlistarstjóra Víðistaðakirkju, fyrir 10. september nk. Sími: 690 6586, arngerdur.arnadottir@kirkjan.is www.vidistadakirkja.is vallaratriði er að byggja breyt­ ingarnar á uppeldisfræðilegum forsendum fremur en einhverjum Excelskjölum. Það sparast strax við sameiningu umtalsverðar fjárhæðir vegna minni kostnaðar við yfirstjórn HS í hverjum skóla. Með aðhaldi, reyndu og góðu fagfólki má útfæra þetta svo vel verði og samlegðaráhrif verði enn meiri. Hitt er svo öllu verra að fjöldi lykilstarfsmanna ÍTH, vel mennt­uðu fólki á sviði æsku­lýðs­ mála, traustu og virtu fagfólki, er svo misboðið að viðkomandi sækja ekki um „niðurfærð“ störf í nýju skipulagi og hverfa á braut. Það er afspyrnu slæmt en segir það sem segja þarf, eru óþægilega skýr skilaboð sem vert er að taka mark á. Í þeim gögnum sem ég hef séð er lítið fjallað um innihald starfseminnar, uppeldisfræðileg

markmið, starfsskrá eða annað í þeim dúr. Ég get ekki heldur séð að ágæt umsögn kollega minna í Háskóla Íslands um aukna fag­ mennsku og mikilvægi mennt­ unar á þessu fagsviði hafi ratað inn í þessa útfærslu (sem nb. er að virð­ist önnur en óskað var um­­ sagnar um)? Það er leitt að horfa upp á þetta klúður sem seint verð­ ur flokkað undir fagmennsku. Ég ráðlegg bæjaryfirvöldum ein­ dregið að endurskoða þessa inn­ leiðingu frá a-ö og framkvæma þetta af einhverjum þeim metnaði og fagmennsku sem er bæjar­ félaginu sæmandi. Í því liggja hin faglegu sóknarfæri og raun­veru­ legur „arður“ - Æskan er okkar fjársjóður. Höfundur er sérfræðingur í æskulýðsmálum.


www.fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 25. ágúst 2011

HRESS HAUSTTILBOÐ Aðgangur að tækjasölum, fjölbreyttum hóptímum s.s. Hot Yoga, Zumba, Tabata, Pilates, vaxtarmótun, BodyPump, 30/10, RPM, BodyVive, BodyBalance, hjólatímum, jóga, stöðvaþjálfun og BodyAttack. Skráning og nánari upplýsingar: Símar 565 2212 og 565 2712 mottaka@hress.is www.hress.is

TILBOÐ I

TILBOÐ III

Árskort á 54.000 kr. 54 stk. Fyrstir koma fyrstir fá!

Vinaklúbbur – 5.290 kr. á mánuði Binditími 12 mánuðir Alltaf hagstæðustu kjörin VEGLEGUR KAUPAUKI FYLGIR TILBOÐI III:

TILBOÐ II

Einn tími í einkaþjálfun

Þrír mánuðir á 23.990 kr. Fjórði mánuðurinn frítt!

Ástandsmæling Hress bolur Hress vatnsbrúsi 2 vikna vinakort í Hress

PIPAR\TBWA

SÍA

1000 kr. inneign hjá Carita snyrtingu Heilsumáltíð á Metro – græna línan

Dalshrauni 11 Ásvöllum 2 220 Hafnarfjörður hress@hress www.hress.is

Muscle Milk (súkkulaði) frá Bætiefnabúllunni Monster Amino Fruit Punch frá Bætiefnabúllunni Monster Pump Fruit Punch frá Bætiefnabúllunni Aðgangur að fjórum stöðvum og sundi

11


12

www.fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 25. ágúst 2011

Langar þig að syngja? Kvennakór Hafnarfjarðar getur bætt við sig konum sem hafa áhuga á að syngja í skemmtilegum félagsskap.

Fróðleikur um tillögu að nýrri stjórnarskrá

Alþingiskosningar í nýrri stjórnarskrá

Eitt stærsta viðfangsefni stjórn­ ur landsbyggðarinnar ekki nægi­ lagaráðs var fyrirkomulag kosn­ lega tryggður. Var því ákveðið að inga- og kjördæmaskipan. Flestar gefa löggjafanum ákveðið svigrúm tilhaganir þessara mála hafa verið í þessu efni og þó heimilt sé að Raddprófun fer fram umdeildar en ekki ætla ég að fjalla hafa landið eitt kjördæmi mun það um það í þessum pistli heldur tæplega gerast í einu stökki. Að í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar tillögu stjórnlagaráðs. Greinin um geta fjölgað kjördæmum hefur fimmtudaginn 1. september kl. 19 alþingiskosningar er svohljóðandi: þýðingu fari íbúaþróun á skjön við 39. gr. Alþingiskosningar. spár. Stjórnandi kórsins er Erna Guðmundsdóttir Á Alþingi eiga sæti 63 Samtök frambjóðenda þjóðkjörnir þingmenn, bjóða fram lista, kosn­ir leynilegri kosn­ kjördæmislista eða Nánari upplýsingar gefa: ingu til fjögurra ára. landslista eða hvort Hulda Björnsdóttir s. 849 4153 Því er ekki að leyna að tveggja. Frambjóðendur Arnfríður Arnardóttir s. 856 6559 skiptar skoðanir voru mega bjóða sig fram kvennakor.hafnarfjardar@gmail.com innan stjórnlagaráðs um samtímis á landslista og tölu þingmanna. Voru einum kjördæmislista uppi sjónarmið um sömu samtaka. fækk­­un og fjölgun. Nið­ Fjórða málsgreinin Lýður ur­ staðan var að hafa kveður á um að fram­ Árnason óbreyttan þingmanna­ boð­ um sé heimilt að fjölda og var það gert með tilliti til bjóða fram hvort sem er í nefndarstarfa á alþingi og ekki einstökum kjör­­ dæmum sem og síður hins að halda uppi tölu landsvísu. Þann­ ig geta landsbyggðarþingmanna. frambjóðendur verið kjós­ endum Atkvæði kjósenda alls staðar á val­kostur í sínu heima­kjör­dæmi á landinu vega jafnt. kjördæmalista en einnig Sterk krafa var frá þjóðfundi að kjósendum ann­ arra kjör­ dæma á atkvæði allra landsmanna skyldu lands­lista. Nánari upplýsingar gefa: vega jafnt. Eftir því fór stjórn­ Kjósandi velur með persónu­ Kjartan Einarsson, félagi í Golf­ Hulda Björnsdóttir s. 849 4153 lagaráð að ákveðnum skilyrðum kjöri frambjóðendur af listum í klúbbnum Keili, fékkArnfríður albatross áArnardóttir 6. s. 856 6559 uppfylltum sem reifuð verða hér á sínu kjördæmi eða af landslistum, holu á Kálfatjarnarvelli föstudaginn eftir. eða hvort tveggja. Honum er og 12. ágúst. Eftir upphafshöggið átti Heimilt er að skipta landinu heimilt að merkja í stað þess við hann 196 metra eftir í pinna. Hann upp í kjördæmi. Þau skulu flest einn kjördæmislista eða einn dró upp 4. járn og sló boltanum ofan vera átta. lands­lista, og hefur hann þá valið í holuna og lék þessa par-5 holu á Krafan um að landið skyldi vera alla fram­bjóðendur listans jafnt. tveimur höggum. eitt kjördæmi vó einnig þungt á Heimilt er að mæla fyrir um í Kjartan sagði að golfið ekki hafa þjóðfundi. Komst stjórnlagaráð að lögum að valið sé einskorðað við gengið sérstaklega vel í sumar og því þeirri niðurstöðu að slíkt fyrir­ kjördæmislista eða landslista var óvænt gleði að ná þremur höggum komu­lag yrði of stórt skref og hag­ sömu samtaka. undir pari sem er ekki algengt. Fimmta málsgreinin fjallar um val kjósenda. Opnað er á persónu­ kjör innan flokka­ kerf­ isins, þ.e. kjósendur geta valið milli frambjóðenda af öllum listum og þann­ ig ráðið röð þeirra. Þeir kjósendur sem einungis merkja við listabókstaf síns flokks eru með því að kjósa alla fram­bjóð­endur listans og dreifa atkvæði sínu jafnt yfir þá alla. Alþingi er í loka­setningu þess­ arar málsgreinar veitt heimild til að einskorða val kjós­ enda við einn flokk og fram­bjóðendur hans hvort sem er í kjör­dæmum eða landslista. Noti alþingi þetta heimildarákvæði STOTT PILATES tak­markast val kjósenda við fram­ bjóðendur eins flokks. Hatha yoga Þingsætum skal úthluta til sam­ taka frambjóðenda þannig að Power yoga á kortum og námskeiðum hver þeirra fái þingmannatölu í Partner yoga sem fyllstu samræmi við heildar­ á opnu húsi í Jafnvægi heilsurækt, atkvæðatölu. Jóga fyrir golfara Kirkjulundi 19 í Garðabæ, Í lögum skal mælt fyrir um hvern­ ig þingsætum skuli úthlutað Sportjóga laugardaginn 27. ágúst kl. 12-14. til fram­bjóðenda út frá atkvæða­ Grunnjóga styrk þeirra. Í lögum má mæla fyrir um að Sjá nánari upplýsingar á www.jafnvaegi.is tiltekinn fjöldi þingsæta sé bund­ inn einstökum kjördæmum, þó ekki fleiri en 30 alls. Tala kjós­ enda á kjörskrá að baki hverju bundnu sæti skal ekki vera lægri en meðaltalið miðað við öll 63 þingsætin. Ofangreind málsgrein tiltekur að heimilt sé að kjördæmabinda allt að 30 þingsæti sem forgangsraðast þá eftir landshlutum en þess jafn­ framt gætt að atkvæðafjöldinn að baki hvers og eins þingmanns raski ekki jöfnu atkvæðavægi á lands­ vísu. Sem þýðir í raun að íbúafjöldi hvers kjördæmis verður að vera

Fékk albatross!

Ný námskeið hefjast mánudaginn 29. ágúst

Fjarðarpósturinn © Hönnunarhúsið ehf.

Tilboð

nægi­lega mikill til að standa undir þess­ari jöfnun. Miðað við 63 þing­ menn má búast við 30 kjör­ dæmakjörnum þingmönnum og 33 landskjörnum þingmönnum. Í kosningalögum skal mælt fyrir um hvernig stuðla skuli að sem jöfnustu hlutfalli kvenna og karla á Alþingi. Níunda málsgreinin er nýnæmi. Kynjajöfnun á alþingi er keppikefli og leið stjórnlagaráðs sú að gefa löggjafanum svigrúm til að heimila framboðum að hampa þessum sjónarmiðum þannig að kjósendum sé slíkt ljóst fyrir kosningar en kosn­ ingaúrslitunum sjálfum ekki hnikað. Þetta ætti að stuðla að jöfnun kynjahlutfalls án þess þó að hnika til lýðræðinu. Breytingar á kjördæmamörkum, tilhögun á úthlutun þingsæta og reglum um framboð, sem fyrir er mælt í lögum, verða aðeins gerðar með samþykki 2/3 hluta atkvæða á Alþingi. Slíkar breytingar má ekki gera ef minna en sex mánuðir eru til kosninga, og gildistaka þeirra skal frestast ef boðað er til kosn­ inga innan sex mánaða frá stað­ festingu þeirra. Loks skal geta eins sem er ógetið. Í dag er þröskuldur fram­ boða til að ná inn á þing 5%. Þetta er gert til að hindra innkomu smá­ flokka sem að sumra áliti veikja virkni þingsins. Enginn þröskuldur er á hinn bóginn talinn lýðræðislegri og opnar fyrir málpípur sem annars heyrðust ekki í þingsal. Afstaða ráðsins var sú að velja síðari kostinn og koma þannig betur til móts við val kjósenda. Þing­þrösk­ uld er því hvergi að finna í tillögum stjórnlagaráðs. Samantekið má segja að nógu margir innan stjórnlagaráðs töldu kjördæmi betur verja hag lands­ byggð­arinnar, tryggja henni tiltek­ inn fjölda þingmanna og þar með slagkraft. Landsbyggðin mætti illa við að missa þau litlu áhrif sem hún hefur og þar að auki er megn stjórn­­­sýslunnar í höfuðstaðnum. Af­ nám kjördæmanna yrði því mikil blóðtaka fyrir landsbyggðina. Því var reynt að finna sameiginlega lausn sem sætt gæti sjónarmið þéttbýlis og sveita. Niðurstaðan varð kjördæmi samhliða landskjöri. Þannig geta kjósendur hvaðanæva á landinu kosið fulltrúa í sínu heimahéraði en jafnframt valið hvern sem er á landsvísu. Kjör­ dæmunum er tryggður lágmarks­ fjöldi þingmanna en stærð kjör­ dæma skal vera þannig að at­ ­ kvæða­­­fjöldi hvers kjör­dæma­kjör­ ins þingmanns sé samsvarandi lands­ kjörnum þingmanni. Með þessu er tekið tillit til jafns vægis atkvæða sem og búsetusjónarmiða. Hitt nýnæmið er persónukjörið. Kjósendur þurfa ei lengur að taka við matseðli stjórnmálaflokkanna heldur geta sjálfir valið sína eftir­ lætisrétti. Ekkert er til fyrirstöðu að einstaklingar bjóði fram en boðað persónukjör stjórnlagaráðs miðast við óbreytt flokkakerfi og felur ekki í sér kollvörpun á því. Höfundur er læknir og fyrr­um fulltrúi í stjórnlagaráði.


Fimmtudagur 25. ágúst 2011

www.fjardarposturinn.is

13


14

www.fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 25. ágúst 2011

Árni Jónsson bifreiðarstjóri 80 ára

húsnæði í boði

Þann 29. ágúst nk. verður Árni Jónsson bifreiðastjóri í Hafnarfirði til fjölda ára, áttræður. Í tilefni þessara tímamóta verður opið hús í sal Sundfélags Hafnarfjarðar í Ásvallalaug þann 27. ágúst nk. milli kl. 15 og 19. Þeir sem vilja þiggja veitingar og gleðjast með Árna þennan dag eru hjartanlega velkomnir.

Frábær gisting í Piedmonte héraði á Ítalíu. www.holidayinpiedmont.com Sumarbústaður til leigu í Þrastarskógi. Viku- og helgarleiga. Uppl. í s. 895 9780 og 482 3331. Sumarhús á Las Mimosas við Torreveja til leigu. Góð kjör. Pantið strax. Sími 895 9780. Geymið auglýsinguna.

húsnæði óskast 2ja-3ja herb. íbúð óskast. Uppl. í s. 666 1915. Óska eftir að leigja vinnuaðstöðu nálægt eða í miðbæ Hafnarfjarðar. Enn betra er ef húsnæðið býður upp á verslunaraðstöðu. Sími 661 9550.

þjónusta Heimilisþrif. Tek að mér þrif í heimahúsum, alltaf fastir dagar. Áhugasamir sendi póst á heimilisthrif@gmail.com Heimilistækjaviðgerðir. Geri við þvottavélar og fl. heimilistæki. Kem í heimahús. Sama þjónusta um helgar. Uppl. í s. 772 2049. ÞAKVERND Þakviðgerðir, ryð- og lekavarnir. 100% vatnsþéttingar með Pace-aðferðinni. 10 ára ábyrgð. Margir litir í boði. Tilboð í síma: 777 5697. Lekabani@gmail.com Bílaþrif. Kem og sæki. Alþrif, þvottur, bón og vélarþvottur. Úrvals efni. Uppl. í s. 845 2100.

tapað - fundið Jakki fannst á Hverfisgötunni. Uppl. í s. 565 4623, 848 7519, Sigrún.

Árni frábiður sér þó allar gjafir.

Sleðahundar njóta aukinna vinsælda

Sleðahundaklúbbur Íslands var stofnaður 16. september 2010 og í dag eru yfir hundrað skráðir félagar. Flestir klúbb­ félagar eiga hunda af tegundinni Síberíu husky en allir áhuga­ samir hundaeigendur- og áhuga­ menn eru velkomnir í klúbb­inn. Þrátt fyrir að búa á Íslandi er ekki snjór allt árið um kring. Hundarnir eru því duglegir að draga hjól, hlaupahjól, vagna eða fólk á línuskautum þegar þannig viðrar. Þann 10. september n.k. ætla félagar í Sleðahundaklúbbi Íslands að vera með opinn kynn­ ingardag á canicross og bike­ jöring kl. 12 til 15 við Skarfa­garða í Reykjavík. Cani­

Afmæli

smáauglýsingar

auglysingar@fjardarposturinn.is sími 5 6 5 3 0 6 6 Aðeins f yrir einstaklinga. Verð aðeins 5 0 0 k r. m . v. m a x 1 5 0 slög. Myn d b ir tin g 7 5 0 k r. Tapað-fundið og fæst gefins: FRÍTT

Eldsneytisverð

24. ágúst í Hafnarfirði:

Sölustaður

95 okt. dísil

Atlantsolía, Kaplakr, 232,5 232,5 Atlantsolía, Suðurhö, 232,5 232,5 Orkan, Óseyrarbraut 232,4 232,4 Orkan, Reykjavíkurvegi 232,4 232,4 ÓB, Hólshrauni 232,5 232,5 ÓB, Melabraut 232,5 232,5 ÓB, Suðurhellu 232,5 232,5 Öll verð miðast við sjálfs­af­greiðslu og eru fundin á vef­síð­um olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur

Í dag 25. ágúst eiga saman 180 ára afmæli Ármann og Sigdór Sigurðssynir. Laugardaginn 27. ágúst verða þeir með kaffi á könnuni í samkomusal Hauka kl. 12-15. Ættingjar og vinir hjartanlega velkommnir.

cross er það kallað þegar hundur er bundinn með taum við mitti á manneskju og togar hana áfram, hvort heldur sem er á hlaupum eða í göngu. Í bikejöring er manneskjan á hjóli og hundurinn dregur hjólið eða hleypur fyrir framan það. Á kynningardaginn verður hægt að spjalla við áhugafólk um sleðahundasport, kynna sér starf klúbbsins og skoða tauma, beisli, sleða, hjól o.fl. sem félagar nota í þessu skemmtilega sporti. Nánari upplýsingar má finna á sledahundar.is. Formaður klúbbsins er Kári Þórisson úr Hafnarfirði.

Sonurinn fékk skjöldinn Sigraði tvöfalt og sonarsonurinn í öðru sæti

www.facebook.com/ fjardarposturinn

Loftnets og Símaþjónusta

Viðgerðir og uppsetningar á loftnetum, diskum, heimabíóum, flatskjám. Síma- og tölvulagnir

Loftnetstaekni.is sími 894 2460

Gunnarssund var auglýst og bárust athugasemdir. Málið er enn í vinnslu. Undirgöng við Straumsvík Auglýst hefur verið breyting á aðalskipulagi og deiliskipulagi vegna fyrirhugaðra undirganga við innkeyrsluna að álverinu í Straumsvík. Athugasemdar­ frest­ur er til 19. ágúst nk. Flatahraun 13 Breyting á deiliskipulagi lóðarinnar Flatahraun 13 hefur verið auglýst. Athugasemdir þurfa að berast eigi síðar en 2. september nk.

Knattspyrna: 25. ág. kl. 18.30, Ásvellir Haukar - Leiknir R. (1. deild karla)

27. ág. kl. 14, Ásvellir Haukar - FH

(1. deild kvenna úrslitakeppni)

29. ág. kl. 19.15, Stjörnuvöllur Stjarnan - FH (úrvalsdeild karla)

30. ág. kl. 17.30, Kaplakriki FH - Haukar (1. deild kvenna úrslitakeppni)

Knattspyrna úrslit:

6,75 mörk í hverjum leik

ingarinnar á Ásvöllum 26. mars s.l. þá komu forsvarsmenn Hauka í holu færandi hendi og gáfu félaginu tvö glæsileg 50“ sjónvarpstæki ásamt DVD spilurum

Feðgarnir Guðbjartur Ísak og Ásgeir Jón Guðbjartsson.

Veist þú af skipu­lags­­breyt­ingum?

Það fer oft ekki mikið fyrir skipulagsbreytingum þó sumar þeirra geti breytt miklu og haft veruleg áhrif í framtíðinni. Lóð við Víðistaðatún stækkuð Nýlega var samþykkt breyting á deiliskipulagi einnar lóðar, Hjallabrautar 55, þar sem lóðin var stækkuð út yfir bíla­ stæði sem ætluð voru gestum Víðistaðatúns. Engin formleg mótmæli bárust. Miðbærinn Deiliskipulag fyrir Hverfis­ götu - Mjósund-Austurgötu og

Næstu leikir

Karlar: FH - Þór: 2-0 ÍA - Haukar: 0-2 Konur: Haukar - Selfoss: 2-1 FH - Fjarðarb./Leiknir: 14-0

Rósa Karlsdóttir og Rökkva.

Á 80 ára afmælismóti Hauka í golfi er keppt um rauða jakkann og um Baddaskjöldinn til minningar um Guðbjart Á Jónsson sem lést 2003. Upphafið að golfmótum Hauka má rekja til afmælisveislu Guðmundar Haraldssonar sem haldin var í Hvammsvík í maí 1990 en frá 1993 hefur mótið verið haldið á Hvaleyrinni. Í ár sigraði sonur Guðbjarts, Ásgeir Jón í höggleik og sonur Ásgeirs, Guðbjartur Ísak varð í öðru sæti. Vann Ásgeir því minningarskjöldinn um föður sinn. Ásgeir sigraði einnig í punktakeppni og fær að klæðast rauða jakkanum. Myndarlegur ágóði hefur verið af mótinu alla tíð og hefur honum verið varið til eflingar starfssemi hinna ýmsu deilda Hauka. Við opnun sögu­ sýn­

Íþróttir

Óseyrarbraut 28-31 Auglýst hefur verið beyting á deiliskipulagi sem gerir ráð fyrir breytingar á lóðum á hafnarsvæðinu, hækkun á nýtingarhlutfalli og stækkun lóða. Athugasemdarfrestur er til 2. september nk. Þeir samþykkir sem ekki gera athugasemdir Skipulagstillögurnar eru allar kynntar á vef bæjarins og í Ráðhúsinu við Strandgötu. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytingarnar teljast samþykkir þeim.

Meistaraflokkur kvenna í FH sigraði í A riðli 1. deildar kvenna, unnu alla sína leiki, skoruðu 81 mark og fengu aðeins 11 mörk á sig. Þetta þýðir að þær hafa skorað að jafnaði 6,75 mörk í hverjum leik!

Granna­ slagur í úrslitum

FH eða Haukar í úrvalsdeild að ári Haukar taka á móti FH í fyrri leik liðanna í úrslita­ keppni 1. deildar kvenna á laugar­ daginn kl. 14 á Ás­ ­ völlum. Síðari leikur liðanna verður svo í Kaplakrika á þriðjudaginn kl. 17.30. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta á völlinn og sjá skemmti­lega knattspyrnu! Sigurvegarar úr þessari viðureign vinna sér inn sæti í úrvalsdeild að ári og mæta svo annað hvort Selfossi eða Keflavík í úrslitaleik um efsta sætið í 1. deild.

Til hamingju með 51 árs afmælið!

Nú ertu jafnfrægur og frúin!


Fimmtudagur 25. ágúst 2011

Hindranir á vegi að miðbænum

15

Barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju

kórastarf fyrir börn og unglinga á aldrinum 4-16 ára Í vetur munu kórarnir meðal annars taka þátt í fjölskylduguðþjónustum, syngja á jólatónleikum, fara á kóramót, æfingabúðir, óvissuferð og fl. Einnig stefnir Unglingakórinn á utanlandsferð næsta vor.

Kóræfingar í vetur verða sem hér segja:

Ljósm.: Guðni Gíslason

Stöllurnar Sigrún Jónsdóttir og Erna Friðriksdóttir voru kampakátar þegar blaðamaður hitti á þær á göngustígnum við Sundhöllina. Þær voru á forláta rafmagnshjólastólum sem þær segja að hafi gefið sér mikið frelsi til að fara um en báðar dvelja þær á Hrafnistu. En það eru hindranir á veg­ inum. Það gengur ekki átaka­ laust að komast í miðbæinn því þessi glæsilegi göngustígur er rofinn þegar komið er út á Norðurgarðinn og vondur malarstígur og kantar taka við. Reyni þær að fara Vesturgötuna lenda þær líka í vandræðum þar sem gangstéttin er skemmd vegna byggingaframkvæmda auk þess sem fláar eru víða of brattir. Þær segjast geta bent bæjarstjóra á ýmislegt sem betur mætti fara, komist þær til hans.

www.fjardarposturinn.is

Annars voru þær ánægðar með tilveruna og glaðar að geta farið eitthvað um á hjóla­ stólunum. En heldur fannst þeim betra ef aldraðir ættu kost

á að vera nær miðbænum, enda óneitanlega gaman fyrir fólk að geta notið þess að spóka sig um í miðbænum, sýna sig og hitta aðra.

Barnakór 4-6 ára mánudag kl. 16:30 -17:05 Eldri barnakór 7-11 ára mánudag kl. 17:10-18:00 Elsti kór 12-16 ára mánudag kl.18:00-19:00 Unglingakór 10-16 ára fimmtudag 17:00-18:30 Fyrsta kóræfing unglingakórsins verður í dag, fimmtudaginn 25. ágúst kl.17:00-18:00 Innritun í barnakórana verður mánudaginn 29. ágúst í Hafnarfjarðarkirkju milli kl.17:00-18:00 Stjórnendur kóranna eru Helga Loftsdóttir kórstjóri og Anna Magnúsdóttir píanóleikari. Endilega fáið nánari upplýsingar hjá Helgu í síma 695 9584/ helga.loftsdottir@gmail.com

Sigrún Jónsdóttir og Erna Friðriksdóttir lenda í öngstræti ætli þeir áfram stíginn í átt að miðbænum.


16

www.fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 25. ágúst 2011

45

ÁRA 1966 - 2011





   

   

  

 

 

       





 


Fjarðarpósturinn 25. ágúst 2011 - 30. tbl. 29. árg.