Fjarðarpósturinn 9. maí 2018

Page 1

Bæjarblað Hafnfirðinga síðan 1983

Öll almenn lögfræðiþjónusta

RESTAURANT

Gillibo ehf Gillibo ehf Málningarþjónusta

Ferskur fiskur Fjarðargötu 11, Hafnarfirði. 555 3033 lth.is

Miðvikudagur 9. maí 2018

Smyrlahraun 34 - Endaraðhús 238 fm

Málningarþjónusta

Gísli Björgvinsson Gísli Björgvinsson

Sími: 555 7030 www.burgerinn.is

Furuhlíð 31 – Parhús

Gillibo ehf Málningarþjónusta

Gísli Björgvinsson Borðapantanir í síma: Sími 821-2026 - Netfang: gillibo61@gma 565 5250 SímiSími 821-2026 - Netfang: gillibo61@gmail.co 821-2026 - Netfang: gillibo61@gmail.com

fjardarposturinn.is - fullt af fréttum úr Firðinum

19. tbl.36. árg

Klapparholt 3 - Einbýli - Útsýni

69,9 m.

79,9 m.

153 fm

209 fm

35 ára

Glæsilegt 5-6 herbergja parhús með bílskúr. Rúmgott og fallegt eldhús. Sólstofa, mjög fallegur garður. Innst í botnlanga, jaðarlóð og fallegt útsýni.

Sérlega fallegt tvílyft endaraðhús með bílskúr. Mikið endurnýjað m.a. ný gólfefni og niðurtekin loft með halogenlýsingu. Rólegt umhverfi og fallegur garður.

Opið hús mán. 14.maí kl.17.30-18:30 Sérlega fallegt pallabyggt einbýli með innbyggðum bílskúr. Frábært útsýni yfir fjörðinn og borgina. Mjög fallegur garður, frágenginn. Stórglæsilegt útsýni.

Stofnuð 1983

Landfestar tryggðar Lífið gengur sinn vanagang í fallega bænum okkar og þrátt fyrir að útgerð skipi ekki eins stóran sess í atvinnulífi bæjarbúa og á árum áður, þá er ósköp vinalegt og nostalgískt að aka niður að Flensborgarhöfn og fylgjast með smábátaeigendum tryggja landfestar eftir góðan túr á háflóði eins og var fyrir skömmu. Allur er varinn góður. Mynd: Olga Björt

ICEWEAR.IS

Auglýsingasími: 892 2783 auglysingar@fjardarposturinn.is

Leitin að ódýrari dekkjum er á enda. Þau eru í Sólningu. Meira til skiptanna


2

FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 9. maí 2018

Fagleg og traust lögfræðiþjónusta

Sunnudagurinn 13. maí Kyrrðar- og íhugunarmessa kl. 20 Reykjavíkurvegur 62, 220 Hafnarfjörður. Sími 554 2808/820 2808 www.logvik.is

Frímann & hálfdán Útfararþjónusta hafnarfjarðar

Jón Helgi prestur, Erla Björg söngkona og Kjartan organisti leiða stundina. Ath. að sunnudagskólinn er kominn í sumarleyfi.

Uppstigningardagur 10. maí Hátíðarmessa í Víðistaðakirkju kl.14 Kaffiveitingar á eftir. Eldri borgarar sérstaklega boðnir velkomnir. Sjá nánari upplýsingar á hafnarfjardarkirkja.is og facebook.com/Hafnarfjarðarkirkja

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA

Frímann 897 2468

Hálfdán 898 5765

Stapahrauni 5, Hafnarfirði Sími: 565 9775 www.uth.is - uth@uth.is

Ólöf 898 3075

Kristín Ingólfsdóttir

Cadillac 2017

Þau sem vilja vera með í skemmtilegu starfi eru boðin velkomin. Foreldrar beðnir að mæta með börnum sínum.

facebook.com/frikhafn og www.frikirkja.is

Margrét Ásta Guðjónsdóttir

Símar allan sólarhringinn: 565 5892 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er www.utfararstofa.is

UPPHAF FERMINGARSTARFS FRÍKIRKJUNNAR Kynningarfundur með væntanlegum fermingarbörnum og foreldrum verður í kirkjunni mánudaginn 14. maí kl. 18.

Sverrir Einarsson


© Inter IKEA Systems B.V. 2018


4

FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 9. maí 2018

AÐSENT

Hulda Sólveig Jóhannsdóttir:

Heilsubærinn Hafnarfjörður Íslendingar lifa lengur nú en samstarfssamningnum áður, samsetning þjóðarsteig sveitarfélagið skref innar er að breytast, eldra í að viðurkenna að lýðfólki er að fjölga meðan því heilsa skiptir máli, og yngra er að fækka. Í ljósi hafi það að markmiði þess að lífárum fólks fjölgar að stuðla að heilsuvænu ört er brýnt að heilbrigðum samfélagi, með ánægða, árum fjölgi að sama skapi. hrausta, virka og hamMeð þessa þróun í huga er ingjusama bæjarbúa. Höfundur er íþrótta- og mikilvægt að reyna að skilja Ég byrjaði að þjálfa fimheilsufræðingur, og skipar 5. sæti í Bæjog greina þá þætti sem efla leika 16 ára og hef verið arlistanum í Hafnarfirði heilbrigði í stað þess að einviðloðin þjálfun, kennslu, blína eingöngu á mein og forvarnir, heilsueflingu og sjúkdóma. heilsurækt í einhverri mynd til dagsins í Heilsueflandi samfélagi er ætlað að dag, sem sagt .... 30 ár. Fyrstu árin var bæta bæði hið manngerða og félags- íþróttaiðkun og afreksþjálfun mér huglega umhverfi íbúa, draga úr ójöfnuði og leikin en með árunum hafa áherslurnar draga úr tíðni og afleiðingum langvinnra breyst og í dag brenn ég fyrir almennri sjúkdóma. Hafnarfjörður varð heilsu- lýðheilsuhugsun, með velferð og hameflandi samfélag árið 2015 þegar sam- ingju í fyrirrúmi. Ég hef bæði mikla starfssamningur var undirritaður við reynslu og þekkingu á heilsueflingu og Embætti landlæknis. Hugmyndafræði lýðheilsumálum og get státað mig af því heilsueflandi samfélags er að heilsa og að hafa haft bein áhrif á heilsu einstaklíðan íbúa sé í fyrirrúmi í allri stefnumót- linga allt frá 3 mánaða til 103 ára. un og aðgerðum á öllum sviðum. Með

AÐSENT

Ó. Ingi Tómasson:

Framfarir til framtíðar Í dag er Hafnarfjörður á Dvergur var rifinn og innmun betri stað hvað varðan skamms verður hafist ar fjárhag og þjónustu við handa að reisa lágreista íbúa en hann var fyrir fjórbyggð á reitnum. Suðurum árum. Og hvað sem gata 44, gamli Kató fær andstæðingar núverandi nýtt hlutverk með 12 nýjmeirihluta segja er þessi um íbúðum. staða ekki sjálfgefin. Í fyrsta skipti í það minnsta frá árStóru skipulagsmálin Höfundur er bæjarfulltrú og formaður skipulagsinu 2002 er verið að lækka Rammaskipulag á og byggingarráðs (D) skuldir sveitarfélagsins, Hraunum – vestur, fimm framkvæma fyrir eigið fé, mínútna hverfið, er á auka þjónustu og lækka álögur á bæjar- lokametrunum og fer væntanlega í augbúa. Til framtíðar litið verður þetta svona lýsingu í mánuðinum. Þar er gert er ráð áfram fáum við áframhaldandi umboð í fyrir 2.300 íbúðum, þar verða einnig komandi kosningum. skóli, leikskólar, verslun og þjónusta. Niðurstaða úr samkeppni um FlensSkipulagsmál. borgarhöfn og Óseyrarsvæði mun liggja Glæsilegt skipulag í Skarðshlíð liggur fyrir á 110 ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar fyrir, búið er að úthluta yfir 350 íbúðum þann 1. júní. Alls bárust 14 tillögur sem og framkvæmdir komnar af stað ásamt verða sýndar við afhendingu verðlauna því að bygging grunn- tónlistar- og á tillögunum. Skipulag miðbæjarins er leikskóla er vel á veg komin. Skipulag í ferli og hefur verið ráðin verkefnastjóri í Hamranesi er í ferli þar er m.a. gert til að stýra þeirri vinnu. Margt spennandi ráð fyrir smáhýsum og litlum íbúðum. að gerast í skipulagsmálum bæjarins.

Reikningar • Nafnspjöld Umslög • Bæklingar Fréttabréf • Bréfsefni ...

Stofnað 1982

Dalshrauni 24 - Sími 555 4855 - steinmark@steinmark.is

Árni Rúnar Þorvaldsson:

AÐSENT

Stóraukum og eflum heimaþjónustu Forgangsmál SamfylkingarÞrýstum á ríkið innar er að bæta velferð Eitt stærsta baráttuog kjör alls almennings. mál Samfylkinginnar í Sveitarstjórnir gegna alltaf Hafnarfirði er að stórauka stærra og mikilvægara hlutog efla heimaþjónustu. verki í samfélaginu, ekki Öflug heimaþjónusta síst í velferðarmálum. Það er forsenda þess að er rökrétt þar sem reynslan það verði raunverulegur sýnir að því nær íbúum sem valkostur fyri eldri bæjHöfundur skipar 5.sæti á þjónustan er, því betri er hún. arbúa að búa lengur í lista Samfylkingarinnar. Full ástæða er því til þess að heimahúsum. Ef fólk auka hlutdeild sveitarfélaggetur og vill búa heima anna í samneyslunni. Þjónusta við eldri með viðeigandi stuðningi þá á það vera bæjarbúa er dæmi um verkefni sem ætti sjálfsagt mál. En það er ekki nóg. Við viljað vera á hendi sveitarfélaganna. Í dag er um líka ná samþættingu við heimahjúkrheimaþjónustan verkefni sveitarfélag- unina. Til að ná því markmiði þá mun anna á meðan ábyrgðin á framkvæmd Samfylkingin í Hafnarfirði þrýsta á ríkheimahjúkrunar er hjá ríkinu. Verkaskipt- isvaldið um að bæjarfélagið fái ábyrgð ing ríkis og sveitarfélaga má ekki vera á framkvæmd heimahjúkrunar. Það er ráðandi þáttur þegar þjónustan er veitt. fullt tilefni til þess að endurskoða þessa Samþætting heimahjúkrunar og heima- verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í þjónustu er forsenda þess að hægt sé að þágu notenda þjónustunnar því kerfið á bjóða eldri borgurum heildstæða þjón- að þjóna fólkinu en ekki sjálfu sér. ustu sem snýst um þarfir notendanna.

Helga Ingólfsdóttir:

AÐSENT

Það skiptir máli hverjir stjórna Sjálfstæðisflokkurinn hugleikin. Lífsgæðin hefur líðandikjörtímabili sem felast í því að við starfað í meirihluta með hafnfirðingar höfum Bjartri framtíð sem biðsjálfrennandi ómeður ekki um endurnýjað höndlað drykkjarvatn úr umboð hjá kjósendum. Í okkar eigin vatnsbóli í upphafi kjörtímabilsins var ótakmörkuðu magni eru ákveðið að ráða ópólitískómetanleg. Upplandið an bæjarstjóra sem framokkar er líka auðlind Höfundur er bæjarfulltrúi og skipar 4. sæti kvæmdastjóra sveitarsem bæjarbúar nýta sér á lista Sjálfstæðisfélagsins og hefur það í vaxandi mæli og því flokksins í Hafnarfirði fyrirkomulag gefist vel. ánægjulegt að á þessu Sjálfstæðisflokkurinn er ári mun verða lokið við kjölfestan samfelldan göngu og hjólastíg frá miðÞegar litið er yfir helstu stefnumál bæ að Hvaleyrarvatni og Kaldárseli. sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir Við í Umhverfis- og framkvæmdaráði kosningar 2014 kemur í ljós að þau eru höfum lagt sérstaka áherslu á umflest komin til framkvæmda á líðandi hverfismál og aukið vægi málaflokkskjörtímabili. Fjárhagsstaðan hefur ins með ráðningu Umhverfisstjóra og batnað stórlega og framkvæmdir hafa ennfremur samþykkt nýja Umhverfverið kostaðar án þess að taka lán. Við is- og auðlindastefnu sem við viljum höfum aukið þjónustu á öllum sviðum að verði lifandi stefna sem þverar aðra án þess að hækka gjöld og jafnframt málaflokka. Umhverfismál þarf að taka lækkað útsvar og fasteignagjöld. föstum tökum og með þessari stefnu leitast Hafnarfjörður við það að setja Umhverfismálin eru mikilvæg sér metnaðarfull markmið auk þess að Sem formaður Umhverfis- og fram- hvetja íbúa til að gera hið sama. Það er kvæmdaráðs á því kjörtímabili sem verðugt verkefni fyrir okkur öll. nú er að ljúka eru mér umhverfismál


FRAMBOÐSLISTAR

Eftirfarandi framboðslistar eru boðnir fram við sveitarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí 2018

Framsókn og Óháðir B 1 Ágúst Bjarni Garðarsson 2 Valdimar Víðisson 3 Jóhanna Erla Guðjónsdóttir 4 Margrét Vala Marteinsdóttir 5 Einar Baldvin Brimar 6 Magna Björk Ólafsdóttir 7 Brynjar Þór Gestsson 8 Anna Karen Svövudóttir 9 Þórður Ingi Bjarnason 10 Jóhanna Margrét Fleckenstein 11 Árni Rúnar Árnason 12 Njóla Elísdóttir 13 Guðmundur Fylkisson 14 Selma Dögg Ragnarsdóttir 15 Ingvar Kristinsson 16 Linda Hrönn Þórisdóttir 17 Ólafur Hjálmarsson 18 Elísabet Hrönn Gísladóttir 19 Guðlaugur Siggi Hannesson 20 Þórey Anna Matthíasdóttir 21 Sigurður Eyþórsson 22 Elín Ingigerður Karlsdóttir

Viðreisn C 1 Jón Ingi Hákonarson 2 Vaka Ágústsdóttir 3 Þröstur Emilsson 4 Sunna Magnúsdóttir 5 Árni Stefán Guðjónsson 6 Auðbjörg Ólafsdóttir 7 Ómar Ásbjörn Óskarsson 8 Þórey S. Þórisdóttir 9 Hrafnkell Karlsson 10 Harpa Þrastardóttir 11 Daði Lárusson 12 Edda Möller 13 Jón Garðar Snædal Jónsson 14 Ása Rut Jónasdóttir 15 Þorvarður Goði Valdimarsson 16 Lilja Margrét Olsen 17 Þorsteinn Elí Halldórsson 18 Sóley Eiríksdóttir 19 Halldór Halldórsson 20 Kristín Pétursdóttir 21 Benedikt Jónasson 22 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Sjálfstæðisflokkurinn D 1 Rósa Guðbjartsdóttir 2 Kristinn Andersen 3 Ólafur Ingi Tómasson 4 Helga Ingólfsdóttir 5 Kristín Thoroddsen 6 Guðbjörg Oddný Jónasdóttir 7 Skarphéðinn Orri Björnsson 8 Lovísa Björg Traustadóttir 9 Magnús Ægir Magnússon 10 Bergur Þorri Benjamínsson 11 Tinna Hallbergsdóttir 12 Einar Freyr Bergsson 13 Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir 14 Guðvarður Ólafsson 15 Kristjana Ósk Jónsdóttir 16 Rannveig Klara Matthíasdóttir 17 Arnar Eldon Geirsson 18 Vaka Dagsdóttir 19 Örn Tryggvi Johnsen 20 Jón Gestur Viggósson 21 Helga Ragnheiður Stefánsdóttir 22 Sigrún Ósk Ingadóttir

Bæjarlistinn Hafnarfirði L 1 Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir 2 Birgir Örn Guðjónsson 3 Helga Björg Arnardóttir 4 Sigurður Pétur Sigmundsson 5 Hulda Sólveig Jóhannsdóttir 6 Klara G. Guðmundsdóttir 7 Böðvar Ingi Guðbjartsson 8 Arnbjörn Ólafsson 9 Lilja Eygerður Kristjánsdóttir 10 Númi Arnarson 11 Jón Ragnar Gunnarsson 12 Steinunn Eiríksdóttir 13 Baldur Kristinsson 14 Einar Birkir Einarsson 15 Jóhanna Valdemarsdóttir 16 Hörður Svavarsson 17 Sara Helgadóttir 18 Andrés Björnsson 19 Einar P. Guðmundsson 20 Vilborg Lóa Jónsdóttir 21 Arnar Dór Hannesson 22 Karólína Helga Símonardóttir

Miðflokkurinn M 1 Sigurður Þ. Ragnarsson 2 Bjarney Grendal Jóhannesdóttir 3 Jónas Henning 4 Gísli Sveinbergsson 5 Arnhildur Ásdís Kolbeins 6 Elínbjörg Ingólfsdóttir 7 Ingvar Sigurðsson 8 Magnús Páls. Sigurðsson 9 Sævar Gíslason 10 Ásdís Gunnarsdóttir 11 Davíð H. Gígja 12 Bjarni Berþór Eiríksson 13 Sigurður F. Kristjánsson 14 Haraldur J. Baldursson 15 Skúli Þ. Alexandersson 16 Rósalind Guðmundsdóttir 17 Árni Guðbjartsson 18 Guðmundur Snorri Sigurðsson 19 Tómas Sigurðsson 20 Árni þórður Sigurðarson 21 Kristinn Jónsson 22 Nanna Hálfdánardóttir

Píratar P 1 Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir 2 Kári Valur Sigurðsson 3 Hildur Björg Vilhjálmsdóttir 4 Hallur Guðmundsson 5 Haraldur R. Ingvason 6 Eysteinn Jónsson 7 Hlynur Guðjónsson 8 Eva Hlín Gunnarsdóttir 9 Ýmir Vésteinsson 10 Lilja Líndal Sigurðardóttir 11 Ólafur Stefán Arnarsson 12 Þórir Árnason 13 Magnea Dís Birgisdóttir 14 Agnes Reynisdóttir 15 Arnar Snæberg Jónsson 16 Haraldur Sigurjónsson 17 Hildur Þóra Hallsdóttir 18 Haraldur Óli Gunnarsson 19 Ingimundur Benjamín Óskarsson 20 Olga Kristín Jóhannesdóttir 21 Eiríkur Rafn Rafnsson 22 Gunnar Jónsson

Samfylkingin S 1 Adda María Jóhannsdóttir 2 Friðþjófur Helgi Karlsson 3 Sigrún Sverrisdóttir 4 Stefán Már Gunnlaugsson 5 Árni Rúnar Þorvaldsson 6 Sigríður Ólafsdóttir 7 Steinn Jóhannsson 8 Sigurbjörg Anna Guðnadóttir 9 Einar Pétur Heiðarsson 10 Vilborg Harðardóttir 11 Sverrir Jörstad Sverrisson 12 Dagbjört Rún Guðmundsdóttir 13 Matthías Freyr Matthíasson 14 Svava Björg Mörk 15 Guðjón Karl Arnarson 16 Þórunn Blöndal 17 Colin Arnold Dalrymple 18 Elín Lára Baldursdóttir 19 Gylfi Ingvarsson 20 Ingibjörg Dóra Hansen 21 Gunnar Axel Axelsson 22 Margrét Gauja Magnúsdóttir

Vinstrihreyfingin grænt framboð V 1 Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir 2 Fjölnir Sæmundsson 3 Kristrún Birgisdóttir 4 Júlíus Andri Þórðarson 5 Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir 6 Davíð Arnar Stefánsson 7 Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir 8 Daníel E. Arnarsson 9 Agnieszka Sokolowska 10 Árni Áskelsson 11 Þórdís Dröfn Andrésdóttir 12 Christian Schultze 13 Jóhanna Marín Jónsdóttir 14 Árni Stefán Jónsson 15 Rannveig Traustadóttir 16 Þorbjörn Rúnarsson 17 Hlíf Ingibjörnsdóttir 18 Sigurbergur Árnason 19 Damian Davíð Krawczuk 20 Birna Ólafsdóttir 21 Gestur Svavarsson 22 Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar Þórdís Bjarnadóttir, Torfi Karl Antonsson, Birna Sigurbjörg Benediktsdóttir og Hallgrímur Hallgrímsson

HAFNARFJARÐARBÆR RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR STRANDGÖTU 6

ÞJÓNUSTUVER

OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00 ALLA VIRKA DAGA

585 5500 hafnarfjordur.is


6

FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 9. maí 2018

AÐSENT

Bjarney Grendal Jóhannesdóttir :

Átak fyrir börnin okkar

Við stöndum frammi fyrir að efla þjónustu geðnýrri ógn í samfélaginu en hjúkrunarfræðinga og það eru aukin geðheilbrigðsálfræðinga og auka isvandamál hjá ungu fólki. Í aðgengi nemenda að greinaskrifum og umfjöllun þeim. Nemendur sem í samfélaginu er m.a. talað eru farnir að finna fyrir um aukna notkun snjallkvíða og þunglyndi og tækja og samfélagsmiðla komnir með námsleiða sem orsakavald. Aukinn leiðast frekar út í neyslu. Höfundur skipar 2. námsleiði og brottfall úr Við ætlum að beita okksæti fyrir Miðflokkskóla hjá ungum strákur fyrir því að fundin inn í Hafnarfirði. um og kvíði og þunglyndi séu almennileg úrræði hjá stelpum í 9. og 10. bekk er mikið fyrir börn og unglinga sem eru háð áhyggjuefni. Rannsóknin ​ Ungt fólk vímuefnum og efla fjölskyldumeðferð 2016 8.-10. bekk ​sýnir til að mynda í tengslum við þessa þætti. Rannsóknir sláandi aukningu á kvíða og þunglyndi sýna að sífellt fleiri drengir á aldrinum hjá stelpum í efstu bekkjum grunn- 17 til 24 ára eru orðnir öryrkjar vegna skóla. Við þessu þarf að bregðast. Við í andlegra veikinda. Vitundarvakning er Miðflokknum viljum sjá bætta geðheil- hafin í samfélaginu og það þarf að vera brigðisþjónustu í Hafnarfirði þar sem samstarf okkar allra, okkar foreldranna, áhersla er lögð á forvarnir, fræðslu, sveitarfélaga og ríkis að grípa inn í og snemmtæka íhlutun og eftirfylgd á standa klár að því að berjast við þessa öllum stigum skólakerfisins. Það þarf ógn saman og sigra.

Reikningar • Nafnspjöld Umslög • Bæklingar Fréttabréf • Bréfsefni ... Dalshrauni 24 - Sími 555 4855 - steinmark@steinmark.is

Haraldur R. Ingvason:

Stofnað 1982

AÐSENT

Nokkur orð um aðgengi Píratar vilja gott aðgengi. ast allar upplýsingar En hvað þýðir það náum þessi mál með kvæmlega, aðgengi að greiðum hætti. Er þetta hverju? Í hugum margra ekki sjálfsögð krafa? merkir hugtakið eingöngu að fötluðu fólki og eldri Þegar fólk lendir í borgurum sé gert kleift að vandræðum eða skortkomast leiðar sinnar, sem ir upplýsingar, liggur í dag þykir sjálfsögð krafa. beint við að leita lausna Höfundur skipar 5. sæti á En Píratar vilja meira. á þjónustustofnunlista Pírata í Hafnarfirði Píratar vilja að almenningum eða heimasíðum ur hafi aðgengi að ákvarðþeirra. En sé fólk í þeirri anatöku um mál sem hann snertir, oftar stöðu að tala litla sem enga íslensku en á fjögurra ára fresti. Þess vegna vilja getur málið flækst, sérstaklega ef Píratar efla íbúalýðræði þannig að al- tengslanet og félagsleg staða eru veik. menningi gefist kostur á að hafa bein Aðgengi þessa fólks að upplýsingum og áhrif á þróun nærsamfélagsins. Ég held aðstoð er því sérlega mikilvægt. Liggur að flestir geti tekið undir að þetta sé það ekki í augum uppi? skynsamlegt. Krafa Pírata um gott aðgengi er því Forsenda þess að almenningur geti margþætt eins og sjá má hér að ofan. tekið upplýstar ákvarðanir í slíkum kosn- Þetta er þó ekki tæmandi listi. Væntaningum er gott aðgengi að réttum og lega geta þó flestir tekið undir að þessi nákvæmum upplýsingum. Skipulags- margþætta krafa sé alveg sjálfsögð. mál, fjárreiður og möguleg hagsmunaAðgengismál eru mannréttindamál og tengsl eða -árekstrar þurfa því að vera þau ber að tryggja. Atkvæði til Pírata er gagnsæ, og hægt þarf að vera að nálg- skref í þá átt.

Bessastaðarannsóknin og Bessastaðaskóli - nýjustu niðurstöður Laugardaginn 12. maí nk. kl. 14.00 mun Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur og fræðimaður við Þjóðminjasafn Íslands flytja fyrirlestur í Bessastaðakirkju á vegum Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla. Yfirskrift erindis Guðmundar er : Kristrún Birgisdóttir:

Bessastaðarannsóknin og Bessastaðaskóli - nýjustu niðurstöður. Greint verður frá nýjustu niðurstöðum sem komið hafa fram við úrvinnslu rannsóknargagna og tengjast m.a. áformum um stækkun á húsnæði Bessastaðaskóla árið 1806. Að erindi loknu verður farið í skoðunarferð um staðinn.

AÐSENT

Menntun – hornsteinn jöfnuðar í samfélaginu Hlutverk grunnskóla er m.a. jafna möguleika til farlögum samkvæmt að stuðla sællar skólagöngu. Það að alhliða þroska allra nemætlum við að gera m.a enda og þátttöku þeirra í lýðmeð því auka stuðnræðisþjóðfélagi í samvinnu ingsþjónustu við börn við heimilin. Það er mikilvægt í leik- og grunnskólum fyrir okkur sem samfélag að og sér í lagi móðurleggjast á eitt til að sjá til þess málskennslu og íslenskuað skólar verði hornsteinn kennslu barna sem eru Höfundur skipar 3. jöfnuðar í samfélaginu. Við með annað móðurmál sæti á lista VG foreldrar eigum að láta okken íslensku. Við ætlum ur það varða hvernig staðið að efla læsi meðal barna er að umgjörð grunnskóla og menntun og veita þeim sem þurfa aðstoð við barna okkar. Gefum okkur tíma til að heimanám innan skólanna. Við viljum hafa skoðun, fylgjast með og leggja fá sálfræðinga, iðjuþjálfa og hjúkrunarokkar að mörkum til þess að sú menntun fræðinga í fullt starf í alla grunnskóla sem börnin okkar fá úr grunnskóla verði og síðast en ekki síst þá viljum við bæta sterk undirstaða fyrir það sem þau tak- starfskjör og starfsumhverfi kennara ast á við síðar í lífinu. sem eru mikilvægasti þátturinnn í Við í VG viljum tryggja að öll börn eigi menntun nemenda. Júlíus Andri Þórðarson:

AÐSENT

Umboðsmaður Hafnfirðinga - þinn réttur, þinn hagur! Á kjörtímabilinu sem nú er firðinga fái gott svigrúm að ljúka hef ég oft orðið var og að gerðar verði skýrvið að bæjarbúar og fyrirar reglur um embættið tæki fái ekki almennilega til þess að umboðseða ásættanlega úrlausn maður geti sinnt starfi sinna mála af hálfu bæjarsínu sem allra best í ins. Margir hverjir fá ýmist þágu bæjarbúa og fyrekki fullnægjandi svör eða irtækja. Með þessu er misvísandi svör. hægt að tryggja fagleg Höfundur er laganemi Við Vinstri Græn viljum góða stjórnsýslu. og skipar 4. sæti bregðast við þessu með Kjörnir fulltrúar vinna VG í Hafnarfirði því að stofnað verði óháð í umboði bæjarbúa en embætti umboðsmanns Hafnfirðinga umboðsmaður er embætti sem bæjsem allra fyrst á næsta kjörtímabili. arbúar og fyrirtæki geta leitað til ef þeir Embættið er að fyrirmynd umboðs- telja að bærinn hafi brotið á rétti þeirra manns borgarbúa í Reykjavík. VG vill að eða mismunað þeim á einhvern hátt. umboðsmaður Hafnfirðinga verði óháð Einng væri hægt að leita til umboðsembætti sem bæjarbúar og fyrirtæki manns með leiðbeiningar í samskiptgeta leitað til með ráðgjöf og leiðbein- um við sveitarfélagið. Bætum stjórningar í samskiptum sínum við bæinn. sýslu bæjarins og kjósum VG. Mikilvægt er að umboðsmaður Hafn-


Horfum heildstætt á nám og tómstundir Tími barnanna okkar er dýrmætur. Við viljum horfa heildstætt á nám og tómstundir svo börnin okkar njóti mikilla lífsgæða í Hafnarfirði. Við erum sterkari saman.

FRAMSÓKN OG ÓHÁÐIR 2. sæti Valdimar Víðisson framsokn.is/hafnarfjordur Fjardarposturinn-205x145mm-outlined.pdf 1 5/7/2018 3:59:42 PM


8

FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 9. maí 2018

Píratar í Hafnarfirði Kosningamiðstöð Bæjarhrauni 24 Dagskrá næstu daga: Fim. 10. maí, kl. 20:00 - 22:00 Rætt um lýðræðismál og aðgengi að stjórnsýslunni Lau. 12. maí, kl. 12:00 - 16:00 Opið hús, vöfflur og kaffi fyrir gesti og gangandi

Jóhanna Guðrún og Max sigruðu

Þri. 15. maí, kl. 17:00 - 19:00 Rætt um fjölskyldu-, skóla- og frístundamál. Þið þekkið okkur á píratafánanum Verið öll velkomin

AÐGENGI - ÁBYRGÐ - HEIÐARLEIKI

Jóhanna Guðrún ásamt Max.

Hinn afar fjölhæfi Hafnfirðingur, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov, sem kennir dans hjá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar, stóðu uppi sem sigurvegarar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur um liðna helgi. Vísir greinir frá.

fyrir báða dansana. Einkunnir dómara giltu þó ekki í úrslitaþættinum heldur voru það atkvæði áhorfenda í símakosningu sem skáru úr um sigurvegarana. Áhorfendur kunnu þó einnig best að meta Jóhönnu Guðrúnu og Max og því sigruðu þau í keppninni. Gaman er að segja frá því að allir atÍ úrslitaþættinum dönsuðu Jóhanna og vinnudansaranir á lokakvöldinu kenna Max Paso Doble og Sömbu og fengu tíu dans hjá Dansíþróttafélagi Hafnarfrá öllum þremur dómurum þáttarins fjarðar.

Magna Björk Ólafsdóttir:

AÐSENT

Hugum vel að eldri bæjarbúum Eldri Hafnfirðingar eru virkir í boði er sé einstaklingsamfélagsþegnar sem gefa smiðuð, aðgengileg mikið til samfélagins og og styðji einstaklinga hafa rutt leiðina fyrir yngri og fjölskyldur á viðeigbæjarbúa á fjölbreyttann andi hátt á og á þeirra hátt og af mikilli elju. Síðforsendum. Einstakastliðin 4 ár hefur Hafnlingsmiðuð þjónusta, firðingum sem eru 67 ára heilsuefling og gott aðeða eldri fjölgað og skipa gengi að félagsstörfum Höfundur er bráðaþeir um 10% allra bæjarsem og annarri þjónhjúkrunarfræðingur búa. Það er mikilvægt að ustu, hefur sýnt að auki skipar 6. sæti á lista Framsóknar og óháðra. líta á öldrun þjóðarinnar bæði heilsu og lífsgæði. sem tækifæri til framþróÞví er mikilvægt að unar og hefur Hafnarfjarðarbær góða stuðla að heilbrigði og virkni eldri borgburði og sterka innviði til að efla fram- ara sem og að styðja og hlúa að þeim þróun í málum eldri bæjarbúa. sem misst hafa heilsuna eða færni til Líkt og á öðrum aldursskeiðum lífsins daglegra athafna. Berum virðingu fyrir er ekki síður mikilvægt að lifa lífinu með þeirri reynslu og þekkingu sem eldra reisn og njóta hvers dags í nálægð við fólk býr að og lærum af þeim. Stöndvini og ættingja. um saman við að efla aðgengi að fjölEldri borgarar eru ekki einsleitur hópur breyttri þjónustu fyrir eldri borgara því og að því þarf að huga, áhugamál eru þeirra lóð á vogarskálarnar gerir bæjarmismunandi sem og langanir og skoð- samfélagið sterkara. anir. Því er mikilvægt að þjónusta sem Við erum sterkari saman.

Hildur Björg Vilhjálmsdóttir:

AÐSENT

Við skiptum öll máli Píratar spyrja ekki um stétt félag getum sameinast eða stöðu. Píratar eru ungir um það. og aldnir, konur karlar og Samfélagið er í stöðhinsegin. Allt fólk skiptir ugri þróun en margir máli. Þetta er ekki tilviljun upplifa að það sé aðheldur grunnstef flokksins. eins einhver valdaelíta „Píratar telja að allir hafi rétt sem taki allar ákvarðtil að koma að ákvarðanaanirnar - ákvarðanirnar töku um málefni sem varða sem varða daglegt líf Höfundur skipar 3. sæti þá,” segir í grunnstefnu mitt og þitt. Píratar vilja Pírata í Hafnarfirði Pírata. snúa þessu á hvolf. Við Hinn venjulegi borgari, þú Píratar viljum að þú eða ég, þarf ekki að annað en að eiga ráðir. ósköp venjulegan dag til að átta sig Það kallast þátttökulýðræði þegar á því hversu margt er hægt að bæta í almennir borgarar taka virkan þátt í samfélaginu okkar. Fyrir suma eru það ákvarðanatöku. Verkefnin Betri Reykjaónýtar almenningssamgöngur sem vík og Okkar Kópavogur eru dæmi um verður að koma í lag sem fyrst. Öðrum vel heppnaða leið til hjálpa íbúum að liggur mest á að upplýsingar um stjórn- taka virkan þátt í mótun samfélagsins. sýsluna séu aðgengilegar á einfaldan Tilvalið er að taka upp viðlíka vinnuhátt, því aðgengi að upplýsingum er lag hér í Hafnarfirði. Við Píratar viljum valdeflandi fyrir almenning. Þá er al- hlusta á þig. gjörlega ólíðandi að það gerist reglu„Píratar telja að allir hafi rétt til að lega að ferðaþjónusta fatlaðra keyri koma að ákvarðanatöku um málefni fatlað fólk á kolrangan stað og skilji sem varða þá.” fólkið þar eftir einsamalt. Við sem sam- 6.1. gr í grunnstefnu Pírata


Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Norðurbakka 1 er opin alla virka daga milli 16-18. Allir velkomnir!

Höldum áfram á braut ábyrgrar fjármálastjórnunar xdhafnarfjordur.is

Höldum áfram

fyrir Hafnarfjörð


10 FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 9. maí 2018 Mynd: Olga Björt

Bækur eru í miklu úrvali í Nytjamarkaðnum.

Hafnfirðingar eru gjafmilt fólk Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir verslunarstjóri Nytjamarkaðs ABC barnahjálpar.

Nytjamarkaður ABC barnahjálpar opnaði í apríl í Dalshrauni 13. Þar er tekið á móti öllu mögulegu sem fólk er hætt að nota og gæti komist áfram til ánægðra viðtakenda. ABC barnahjálp hefur þegar rekið nytjamarkað í Víkurhvarfi í Kópavogi í 10 ár og félagið á 30 ára afmæli í ár. Við kíktum við og ræddum við verslunarstjórann Sigurlaugu Guðrúnu Gunnarsdóttur, sem er alsæl með viðtökur Hafnfirðinga. „Við erum tvö sem störfum hérna en einnig fjöldi sjálfboðaliða. Það er alveg ótrúlegt hvað fólk er jákvætt og opið fyrir því að vera í sjálfboðastarfi. Við erum þó alltaf að leita að fleirum og erum nýbúin að vera með eina hérna sem elskar að grúska í bókum og skipulagði þá deild hjá okkur. Alveg frábær,“ segir Sigurlaug. Hjá Nytjamarkaði ABC barnahjálpar er tekið við fötum, búsáhöldum, leikföngum, bókum, plötum/cd/dvd, húsgögnum, veggmyndum og rafmagnstækjum svo eitthvað sé nefnt. Varningnum er síðan komið smátt og smátt í nýjar hendur gegn vægu verði og rennur allur ágóði markaðarins til starfsemi ABC barnahjálpar sem styður fátæk börn til náms í Afríku og Asíu.

Fermingargjafir og sundföt Sigurlaug segir hafa gengið vel að undirbúa opnun markaðarins en það fari mikil vinna í að koma svona á legg. „Við erum u.þ.b. hálfnuð. Fólk er mjög duglegt að koma með hluti og við erum strax farin að selja helling. Það kom skemmtilega á óvart hversu vel Hafnfirðingar hafa tekið við sér á stuttum tíma. Hafnfirðingar eru greinilega gjafmilt og gott fólk.“ Úrvalið á markaðnum sé mikið og allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. „Ein kona keypti fermingargjöf hérna áðan! Við seljum líka hjólahjálpa og sundföt eru búin að mokast út, enda týna krakkar þeim oft og þá er hægt að kaupa hér slík á 300 kall,“ segir Gógó, en henni finnst fátt meira gefandi en að hitta nýtt fólk og hlakkar til að taka á móti fleiri bæjarbúum. Hún segir ABC foreldra vera orðna marga og sumir séu með tvö börn á framfæri. „Það er séð er til þess að foreldrar fái þau tengsl við börnin sem þau vilja. Það gerir þetta allt svo vinalegt og fallegt.“

Nytjamarkaðurinn er opinn alla virka daga á milli 12:00 og 18:00. Þá er einnig tekið við varningi.

Verslunin er stór og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Myndir: Olga Björt

Fundur með frambjóðendum Félag eldri borgara í Hafnarfirði stendur fyrir fundi með frambjóðendum þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum í Hafnarfirði. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 17. maí n.k. kl. 14.00 í Hraunseli. Húsið opnar kl.13.30. Dagskrá: 1. Fundur settur 2. Dregið um röð frambjóðenda 3. Flutt ávörp 4. Kaffihlé 5. Fyrirspurnir 6. Lokaorð 7. Fundi slitið

FEBH

Félag eldri borgara í Hafnarfirði

Félagar fjölmennum og tökum með okkur gesti.


Látið okkur um rekstur húsfélagsins Við sérhæfum okkur í umsjón með rekstri húsfélaga og bjóðum trausta og faglega þjónustu á góðu verði.

Rekstrarumsjón ehf. • Dalshrauni 11, 220 Hafnarfirði • S: 571 6770 • www.rekstrarumsjon.com • umsjon@rekstrarumsjon.com

Kosning utan kjörfundar

Ekki bara fyrir golfara

Þú ræður þinni dagskrá. Þú getur kosið í dag og gert hvað sem er á kjördag. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram frá og með 11. maí í Smáralind. Þar er opið milli kl. 10 og 22 alla daga Frekari upplýsingar má fá á vefnum www.syslumenn.is og í síma 458 2000

Skjóstu og kjóstu Við minnum á kosningaskrifstofu okkar að Bæjarhrauni 24. Kíktu í kaffi og spjall Brynja Þórhallsdóttir, veitingastjóri golfskálans.

Mynd: Olga Björt

Golfklúbburinn Keilir opnar velli sína formlega föstudaginn 11. maí og við tókum púlsinn á Brynju Þórhallsdóttur, veitingastjóra golfskálans, en skálinn er vel staðsettur með fallegt útsýni yfir báða golfvelli golfklúbbsins, Hvaleyrarvöll og Sveinskotsvöll.

Frá því að skálanum var breytt fyrir ári síðan, þegar Keilir var 30 ára, segir Brynja að margir hafi komið í skálann, eingöngu til að fá sér léttan snæðing. „Hingað koma ekki bara golfarar. Það er svo hlýleg og falleg aðstaða hér og góður matur. Mörgum finnst notalegt að fá sér veitingar og njóta útsýnisins.

AÐGENGI - ÁBYRGÐ - HEIÐARLEIKI Hingað eru allir velkomnir og þurfa ekkert að kunna í golfi,“ segir Brynja og brosir. Salötin og fiskurinn séu alltaf vinsæl á matseðlinum, en einnig sé boðið upp á kaffi, kökur og brauð. Hressandi drykkir séu líka ómissandi með. Dagskrá golfsumarsins hjá Keili verð-

ur með nokkuð hefðbundnu sniði í ar. Meistaramótið færist fram um viku og Hvaleyrarbikarinn verður svo á sínum stað í vikunni á eftir. Vellirnir eru tveir, 18 holu Hvaleyrarvöllur og 9 holu Sveinskotsvöllur, auk fullbúins æfingasvæðis í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.


12

FJARÐARPÓSTURINN

fjardarposturinn.is - fullt af fréttum úr Firðinum

Reikningar • Nafnspjöld • Umslög Bæklingar • Fréttabréf • Bréfsefni Og fleira

Stofnað 1982

facebook.com/fjardarpostur

Dalshrauni 24 Sími 555 4855 steinmark@steinmark.is

13 viðurkenningar fyrir 325 ár í starfi

Mynd: Aðsend

Hópurinn sem veitti starfsaldursviðurkenningunum viðtöku.

Starfsaldursviðurkenningar til starfsfólks Hafnarfjarðarbæjar voru veittar við hátíðlega athöfn í Hafnarborg í liðinni viku. Þrettán einstaklingar sem hafa starfað hjá bænum í 25 ár fengu viðurkenningu fyrir faglegt framlag og störf í þágu bæjarins.

sem náð hafa 25 ára starfsaldri. Við athöfnina þakkaði bæjarstjóri starfsfólkinu fyrir vel unnin störf fyrir hönd íbúa, samstarfsfólks og bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. Í gær voru veittar viðurkenningar til þrettán starfsmanna sem samanlagt hafa starfað hjá Hafnarfjarðarbæ í 325 ár. Þetta er þriðja árið í röð sem HafnarEinu sinni á ári efnir bæjarstjóri til fjarðarbær veitir starfsfólki viðurkennkaffisamsætis fyrir þá starfsmenn ingu þegar það hefur náð 15 ára og

25 ára starfsaldri. Miðað er við samfelldan árafjölda sem starfsmaður hefur verið við störf hjá bænum. Á 15 ára starfsafmæli efnir deild eða stofnun til kaffisamsætis fyrir viðkomandi starfsmenn og sem þakklætisvott fær starfsmaður bók, handverk eða listmun að gjöf auk blóma. Einu sinni á ári, að vori til, efnir bæjarstjóri svo til sameiginlegs kaffisamsætis fyrir þá sem hafa náð 25 ára starfsaldri og af-

AÐGENGI - ÁBYRGÐ - HEIÐARLEIKI

Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir 1. sæti Pírata í Hafnarfirði

hendir viðurkenningar og 50.000 kr. gjafabréf. Við athöfnina lék „Hið íslenska gítartríó“ lag eftir Hildigunni Rúnarsdóttur sem er ein af þeim sem fagnar 25 ára starfsafmæli í ár. Tríóið skipa þrír gítarkennarar við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, þeir Svanur Vilbergsson, Þröstur Þorbjörnsson og Þórarinn Sigurbergsson sem einnig fagnar 25 ára starfsafmæli í ár.