Stóllinn – kynningarblað Körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Page 21

stóllinn

21

LEIKMANNAKYNNING

MEISTARAFLOKKUR KVENNA TINDASTÓLS

Aftur af stað Tindastóll hefur ekki teflt fram liði í meistaraflokki kvenna síðan tímabilið 2014–2015 en á aðalfundi Körfuknattleiksdeildar Tindastóls í sumar, þar sem ný stjórn var kjörin, var ákveðið að slá til á ný og senda lið til þátttöku í 1. deild kvenna. Í framhaldinu var ráðinn ungur litháenskur þjálfari, Arnoldas Kuncaitis, og mun hann stýra stelpunum í vetur. Lið Tindastóls er að mestu byggt á ungum heimastúlkum en ákveðið var að fá til liðsins einn atvinnumann í faginu. Var því Tessondra Williams sótt til Bandaríkjanna en hún er 28 ára gamall bakvörður. Tess er bráðflink með boltann og seig í stigaskorinu. Hún á eftir að styrkja liðið mikið og nýtast vel. Auk þess að spila með kvennaliði Tindastóls kemur hún að þjálfun yngri flokka Tindastóls. Stelpurnar fóru fjallbratt af stað í 1. deildinni í október og mættu í fyrstu leikjunum þeim liðum sem reiknað er með að muni berjast um sæti í Dominos-deild kvenna en það voru lið Fjölnis og Grindavíkur. Leikirnir töpuðust báðir en liðið sýndi frábæra baráttu í þeim báðum. Fyrsti sigurinn er hins vegar þegar í húsi en þá var lið ÍR lagt í parket í Síkinu. Sjö lið taka þátt í 1. deild kvenna og var liði Tindastóls spáð fjórða sæti af formönnum, fyrirliðum og þjálfurum í vali KKÍ sem fram fór skömmu áður en tímabilið hófst.

TÍMABILIÐ 2018-2019

LEIKIR mfl. kvenna

6. okt. kl. 14:30 FJÖLNIR –TINDASTÓLL 13. okt. kl. 16:30 TINDASTÓLL–GRINDAVÍK

106 75 ______-______

78 85 ______-______

27. okt. kl. 16:30 TINDASTÓLL–ÍR

61 49 ______-______

3. nóv. kl. 13:00 NJARÐVÍK–TINDASTÓLL

______-______

10. nóv. kl. 14:00 ÞÓR AK. –TINDASTÓLL

______-______

24. nóv. kl. 16:30 TINDASTÓLL–FJÖLNIR

______-______

1. des. kl. 16:30 HAMAR–TINDASTÓLL

______-______

2. des. kl. 14:00 HAMAR–TINDASTÓLL

______-______

8. des. kl. 16:30 GRINDAVÍK–TINDASTÓLL

______-______

9. des. kl. 14:00 FJÖLNIR–TINDASTÓLL

______-______

5. jan. kl. 16:30 ÍR–TINDASTÓLL

______-______

12. jan. kl. 16:30 TINDASTÓLL–NJARÐVÍK

______-______

19. jan. kl. 16:30 TINDASTÓLL–ÞÓR AK.

______-______

25. jan. kl. 19:15 TINDASTÓLL–HAMAR

______-______

9. feb. kl. 16:30 TINDASTÓLL–GRINDAVÍK

______-______

23. feb. kl. 16:30 TINDASTÓLL–ÍR

______-______

2. mars kl. 16:30 NJARÐVÍK–TINDASTÓLL

______-______

9. mars kl. 14:00 ÞÓR AK.–TINDASTÓLL

______-______

birt með fyrirvara um breyttan leiktíma


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.