Page 8

Uppröðun Kerfið er hannað þannig að nota má bæði bak og framhlið til

lesandann. Þá eru zik-zak og krossformin einnig góð til að bæta burð

upplýsingagjafar ef þess er óskað. Hægt er að raða saman skiltum í

og stífa skilti af á svæðum þar sem mjög vindasamt er.

mismunandi form. Þannig er hægt að móta afstöðu skilta og umfang í takt við mismunandi aðstæður.

Lögð hefur verið áhersla á að auðvelt væri að skipta út eða bæta við skiltaflötum án þess að taka þurfi skiltið í heild niður. Þannig er sjálfur

Krossuppröðun getur t.d. hentað vel á svæði þar sem komið er að

skiltaflöturinn kræktur á teina sem festir eru við stoðir skiltisins og

úr mörgum áttum. Zik-zak uppröðun getur nýst vel til að brjóta upp

auðvelt að fjarlægja hann eða færa til eftir föngum, án þess að hreyfa

stóra samhangandi skiltaröð en jafnframt stuðlað að skjóli fyrir

við stoðum.

8 | KAFLI 1

Profile for Ferðamálastofa Icelandic Tourist Board

Handbók um merkingar á ferðamannastöðum og friðlöndum  

Handbók þessi er unnin sem samstarfsverkefni Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar, Þingvallaþjóðgarðs og Ferðamálastofu og er ætluð til...

Handbók um merkingar á ferðamannastöðum og friðlöndum  

Handbók þessi er unnin sem samstarfsverkefni Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar, Þingvallaþjóðgarðs og Ferðamálastofu og er ætluð til...

Advertisement