Page 60

5. kafli merking gönguleiða eftir erfiðleikastigi

Á liðnum misserum hefur verið unnið að mótun kerfis táknmynda sem gefa til kynna mismunandi erfiðleikastig gönguleiða á íslandi, og liggur niðurstaða þeirra vinnu nú fyrir. Stefnt er að því að allar gönguleiðir verði með tímanum merktar eftir kerfinu og þannig verði stuðlað að bættri upplýsingagjöf og auknu öryggi ferðamönnum til handa. Kerfið er byggt á grunni evrópska skíðakerfisins og finnska gönguleiðakerfisins, og er að grunni til litakerfi ásamt grunnformi, táknmynd, og gildir fyrir sumaraðstæður. Rötun er ekki metin sem erfiðleiki en gera skal mun á merktum gönguleiðum og ómerktum með heilli línu og punktalínu. Táknin taka ekki til lengdar gönguleiðar, hvorki í tímum né kílómetrum, það eru viðbótar upplýsingar sem settar eru upp þar sem við á. Tákn fyrir erfiðleikastuðul gönguleiða eru eftirfarandi:

60 | KAFLI 5

Profile for Ferðamálastofa Icelandic Tourist Board

Handbók um merkingar á ferðamannastöðum og friðlöndum  

Handbók þessi er unnin sem samstarfsverkefni Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar, Þingvallaþjóðgarðs og Ferðamálastofu og er ætluð til...

Handbók um merkingar á ferðamannastöðum og friðlöndum  

Handbók þessi er unnin sem samstarfsverkefni Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar, Þingvallaþjóðgarðs og Ferðamálastofu og er ætluð til...

Advertisement