Page 1

Fellatíminn

Nemendur á unglingastigi Fellaskóla

SKÓLABLAÐ FELLASKÓLA

Unglingastig tók þátt í Skólahreysti 2011 „Áfram FELLASKÓLI” Skólahreysti er hreysti keppni á milli grunnskóla landsins. Þar er keppa strákar í upphífingum og dýfum en stelpur í hreystigreip og armbeygjum. Svo eru bæði kyn að keppa í hraðabrautinni svokölluðu. Frá Fellaskóla kepptu: Hugrún Birta Egilsdóttir og Alexander Irving Peralta í hraðabrautinni, Freyr Saputra Daníelsson keppti í Viðurkenningarvottun Fellaskóla

2009

upphífingum og dýfingum og Rakel Ýr Einarsdóttir í hreystigreip og armbeygjum. Varamenn voru Sædís Helga Margrétardóttir og Freyr Egilsson. Þau stóðu sig öll mjög vel og lenti Fellaskóli í 12.sæti af 14 skólum. Klappliðið skar sig úr hópnum, svo „gordjöss“ voru þau. Þökkum öllum sem mættu og studdu okkar fólk áfram, og vonum að

sem flestir séu nú þegar by r j a ð i r a ð æ f a f y r i r skólahreysti 2012!

Íblaðinu Útlönd á Íslandi Vistvænir fingur Stjörnuspá Brandarar

Mörgæsir

Fellatíminn: Skólablað Fellaskóla er unnið af nemendum í valáfanganum Blaðaútgáfa á unglingastigi. Nemendurnir hafa sjálfir séð um alla hugmyndavinnu, efnis- og myndöflun, skrif á greinum og efnislega uppsetningu þeirra. Auk þess hefur prófarkalestur og söfnun auglýsinga að mestu verið í höndum nemenda.

2 2 3 4 4


Stjörnuspá

Nauthólsvíkin er alltaf sumarleg

Hvað segja stjörnurnar um sumarið hjá þér? Steingeit 22. desember 19. janúar Sagt er að kossar út í loftið séu sóun, en það er ekki rétt því þeir lenda alltaf einhvers staðar. Vatnsberi 20. janúar - 18. Febrúar Góður vinur leitar ásjár hjá þér og þú verður að gefa þér tíma til þess að sinna honum. Þú verður að veita öðrum svigrúm. Fiskar 19. febrúar - 20. mars Allt verður meira spennandi þegar þú ert með. Breyttu rétt - það er svo miklu betra Hrútur 21. mars - 19. apríl Það eru einhverjir sem bíða eftir að heyra frá þér. Minntu þig á að samskipti við börn eru tækifæri en ekki byrði.

Útlönd á Íslandi Það þarf ekki alltaf að fara út til útlanda til að skemmta sér á sumrin. Það er ódýrara að gera eitthvað hér á íslandi sjálfur. Hér eru nokkrir hlutir sem þú getur gert til að líða eins og þú sért í útlöndum.

★Talaðu annað tungumál:

annað tungumál og látið fólk halda að þú sért frá öðru landi.

★Farðu í lautarferð:

Farðu í einhvern garð eða tún ( eins og

grasagarðinn) með teppi og nesti með þér . Það er bæði skemmtilegt að fara með fjölskyldunni sinni eða vinum sínum.

★Farðu

á ströndina: þegar gott veður er þá er alltaf gaman

að fara á ströndina. Taktu vini þína eða fjölskylduna með og skemmtið ykkur saman á ströndinni.

★Heima hjá sér í útlöndum: Farðu á Nauthólsvík með fötu og taktu sand, farðu svo í partýbúðina og keyptu upplásin pálmatré. Farðu svo heim í stofu og settu sandinn á gólfið, blástu upp pálmatréin og búðu þér til sumarlegan drykk.

★Taktu

hop on hop off: ferðastu með honum um bæinn og

taktu myndir.

Þekkt ferðamerki

Þú getur farið niður í bæ og talað


Stjörnuspá

Verndum náttúruna, hugsum grænt.

Naut 20. apríl - 20. maí Þú dýrkar einhvern og langar mjög að sú dýrkun sé endurgoldin. Sjaldan veldur einn þá tveir deila og þú átt að vera maður til þess að taka til í eigin ranni. Tvíburar 21. maí - 20. júní Þú ættir að halda þig til hlés næstu vikur og helst að vera í einrúmi. Leyfðu öðrum að horfast í augu við mistök sín í friði. Krabbi 21. júní - 22. júlí Þú átt von á yndislegum og spennandi degi. Ef þú bíður of lengi glatast mikilvægt tækifæri og áður en þú veist af verður þú á kafi í öðru. Ljón 23. júlí - 22. ágúst Að fá þínu fram er mjög einfalt í rauninni. Þú verður fyrir uppljómun.

Umhverfið okkar Við menn erum að menga umhverfið okkar og spilla því. Við getum til dæmis byrjað að nefna gróðurhúsaráhrifin. Einnig það að enn er verið að henda sorpi í sjóinn. Losun á úrgangi í sjó er ekki skynsamleg og fer illa með sjóinn okkar. Fer líka illa með lífverurnar í sjónum. Við eigum heldur ekki að vera að henda rusli allstaðar um bæinn. Ég meina mundum við gera það heima hjá okkur ? Labba bara eitthvað um heima og henda gosdós á gólfið? Nei, þá eigum við líka ekki að gera það í umhverfinu. Notum ruslatunnurnar og hugsum vel um umhverfið okkar. Það kemur líka mikil mengun af bílum og við getum frekar farið mörg í einn bíl í stað þess að hver og einn sé á sér bíl. Líka er strætó mjög góður kostur. Svo eru líka umhverfisvænir bílar til svo sem vetnisbílar og rafmagnsbílar. En auðvitað er nú best að taka bara hjólið út eða bara ganga. Maður fær í leiðinni ágætis hreyfingu. Það að flokka sorpið sitt er mjög skynsamlegt. Í stað þess að í framtíðinni verði helling af risastórum sorpfjöllum sem hefðu ekkert þurft að vera til. Við getum endurunnið ýmislegt t.d pappír. Lífrænn úrgangur getur líka orðið að mold. Svo getum við líka gefið gamlar flíkur eða saumað eitthvað nýtt úr þeim í stað þess að henda þeim. Við gerum okkur einnig ekki grein fyrir því hversu mikið við erum ennþá háð náttúrunni. Við notum hana enn meira heldur en áður og er þá betra að fara vel með hana svo við getum nýtt hana í framtíðinni. Við þurfum t.d. að nýta hana til matargerðar eins og korn, hveiti, ávexti og grænmeti. Allt þetta vex í náttúrunni. Án náttúrunnar værum við ekki til og við þurfum að fara að hugsa betur um hana. Byrjum núna!!!


Myndasaga

Gunnar Klængur og Óli Sólimann í:

Besti kennarinn hvað?


Brandarahornið -Vilt leika við nýja hundinn minn fyrir mig? -Æ, ég veit ekki, bítur hann? -Það er það sem ég vill finna út Maður einn kom móður og másandi inn á bensínstöð og spurði -Hvað geta mörgæsir orðið stórar? -Svona tveir metrar. Svaraði afgreislumaðurinn. -Almáttugur, þá hef ég keyrt yfir nunnu Pabbi eru kindur heimskar... -já lambið mitt. Varstu búin að heyra um ljóshærða úlfinn? Hann festist í gildru, nagaði af sér 3 labbir en var samt fastur. Stoltur faðir var að kynna son sinn fyrir vinnufélögum sínum. Og hvað ertu svo gamall vinur spurði einn vinnufélaganna. Þegar ég er heima þá er ég 7 ára en þegar ég fer í strætó þá er ég fimm ára.

Forstjórafrú lenti í eldsvoða og brenndist. Andlit frúarinnar fór verst og þurfti að græða nýtt skinn á hana. Hún var ekki með nóg skinn sjálf í ígræðsluna svo bróðir hennar sem jafnframt er bílstjóri sendisveinn forstjórans, eiginmanns hennar, bauðst til að gefa skinn. Það gekk upp og var tekið skinn af rasskinn bróðursins og grætt á kinnar forstjórafrúar inna. Þegar kinnarnar voru grónar kom forstjórafrúin til bróður síns og vildi launa honum greiðann en hann sagði, þú ert sko margbúinn að launa mér. Mér er það sérstök ánægja að sjá manninn þinn kyssa þig á kinnarnar. Ég þarf ekki meira.

Ungur maður sem réð sig sem leiðbeinanda í gagnfræðaskóla var orðinn ansi þreyttur á nemendum sínum eftir fyrstu vikuna. Í einum tímanum, þegar honum þótti börnin sína takmarkaða færni, sagði hann: „Mig langar að biðja alla þá sem eru heimskir að standa upp.“ Enginn stóð upp og eftir mínútu þögn sagði leiðbeinandinn: „Hvað er að ske, eruð þið öll vitringar?“ Þá stóð einn ungur piltur upp og kennarinn spurði: „Svo þú telur þig heimskan?“ Drengurinn svaraði: „Nei, ég b a r a vo r ke n n d i þ é r a ð standa þarna einn.“

Það var einu sinni maður sem fór á svakalega fínt veitingahús og pantaði sér nautasteik með rauðkáli,baunum, kartöflum og sósu. Hann fær sér svolítið af öllu en eftir smá stund sér hann að ein kartaflan er skemmd.Hann kallar á þjóninn sem er ljóska sem virtist ekki vera neitt mjög greind svo hann segir: Þessi kartafla er vond.Þá tekur þjónninn upp kartöfluna, fer með hana aðeins frá borðunum og segir: “Vond kartafla! Vond kartafla! Vond kartafla!”. Svo gengur hún að manninum, lætur kartöfluna á diskinn og segir: “Láttu mig bara vita ef hún verður aftur til vandræða.”


Jón gamli hafði ætíð verið afskaplega latur maður. Um daginn lét hann t.d. prenta fyrir sig bænirnar sínar og hengdi þær upp á vegg í svefnherberginu sínu. Þegar hann háttar bendir hann alltaf á bænirnar og segir: "Drottinn, þú lest þetta bara..." Jóhann forstjóri kom afskaplega þreyttur heim og sagði við konuna að hann hafi aldrei áður orðið eins þreyttur í vinnunni. Konan vildi vita hvað Jóhann hefði gert sem reyndi svona á hann. Jóhann svaraði: Tölvan bilaði og ég þurfti að hugsa sjálfur. Kona kemur inn í strætó með barnið sitt. Um leið og hún greiðir fyrir miðann sinn segir, bílstjórinn að þetta sé ljótasta barn sem hann hafi nokkurn tíman séð. Konan á ekki til orð yfir dónaskappnum en fer aftur í vagn og fær sér sæti við hliðina á eldri manni. “Þú trúir ekki hvað þessi bílstjóri er dónalegur, þvílíkar móðganir” segir konan “Þú lætur nú ekki koma svona fram við þig”, segir maðurinn, “Farðu fram í og segðu honum til syndanna, ég skal halda á apanum þínum á meðan

Þjálfari einn kom inn í búningsklefann og gengur brúnaþunginn að besta leikmanninum og segir “þér hefur verið bannað að spila venga þess að þú féllst í stærðfræði.” En liðið þurfti virkilega á honum að halda svo hann lagði let dæmi fyrir hann “hvað eru 2+2?” spurði hann þá. Leikmaðurinn hugsaði sig um í stun dog sagði svo “4” þjálfarinn gretti sig ánægjulega og sagði “þú sagðir 4 er það ekki?”þá hrópaði allt liðið hanns “gefðu honum annan séns!”

Tvær ljóskur sátu á verönd og horfðu á tunglið. Þá segir önnur: Hvort helduru að það sé lengra til tunglsins eða London? Þá litur hin ljóskan á hana og svarar: Halló, sérð þú London héðan?

Einu sinni var Hafnfirskur vísindamaður að gera eldflaug til að senda til sólarinnar. Þegar annar vísindamaður gekk framhjá sagði hann: Þú getur ekki sent þetta til sólarinnar, það brennur til agna í hitanum. -Djöfull geturðu verið vitlaus. sagði Hafnfirðingurinn.- ég sendi hana auðvitað um nóttu.

Litli Jón er í sunnudagaskólanum, presturinn útskýrir fyrir litla Jóni hvernig Eva var sköpuð úr einu rifbeini Adams. Síðar í vikunni kemur mamma Litla Adams, þar sem hann er grátandi heima hjá sér. Móðir hans spyr hann hvað sé eiginlega að. Litli Jón svarar:“Ég er bara svo hræddur, ég finn svo til í maganum, ég held að guð sé að búa til eiginkonu handa mér”

Maður einn kom móður og másandi inn á bensínstöð og spurði -Hvað geta mörgæsir orðið stórar? Svona tveir metrar. Svaraði afgreislumaðurinn. Almáttugur, þá hef ég keyrt yfir nunnu. Einu sinni var Hafnfirskur vísindamaður að gera eldflaug til að senda til sólarinnar. Þegar annar vísindamaður gekk framhjá sagði hann: Þú getur ekki sent þetta til sólarinnar, það brennur til agna í hitanum. -Djöfull geturðu verið vitlaus. sagði Hafnfirðingurinn.- ég sendi hana auðvitað um nóttu. Ég var að eignast nýtt veski. Sjáðu það passar við skóna mína og beltið mitt hvað er í því ekkert - alveg galtómt - nú þá passar það við hausinn á þér líka Tvær ljóskur sátu á verönd og horfðu á tunglið. Þá segir önnur: Hvort helduru að það sé lengra til tunglsins eða London? Þá litur hin ljóskan á hana og svarar: Halló, sérð þú London héðan?


Viðtöl við 8.bekkinga Stjörnuspá Aþena Lind

Rebekka Rún

1. Hvað ætlar þú að gera í sumar? :fótbolta,útilegu og vera úti með vinum.

1. Hvað ætlar þú að gera í sumar? :fara á mót , útilegu ,passa yngri bróður minn og fl.

2. Hver eru áhugamálin þín? :fótbolti, vinir og stundum skóli

2. Hver eru áhugamálin þín? :fótbolti og vinir.

3. Hvernig tónlist hlustar þú á? :allt nema óperu og eitthvað svaka þunga-rokk

3. Hvernig tónlist hlustar þú á? :,,alla tónlist nema óperu og rokk.

4. Aldur og bekkur. :14 ára og ég er í 8.IS 5. Fullt nafn? :Aþena Lind Margrétardóttir 6. Afmælisdagur? :8 apríl. 7. Hvað æfir þú og með hvaða liði? :fótbolta með leikni. 8. Hvað hræðist þú? :kóngulær, ég er myrkfælin og hesta. 9.Leyndur hæfileiki? :Ég er góð að synda og þegar ég vanda mig teikna ég frekar vel. 10. hvaða ofurkraft myndir þú vilja hafa? :ég vildi að ég gæti flogið.

4. Aldur og bekkur. :,,14 ára (þann 22 maí) , 8.IS. 5. Fullt nafn? :Rebekka Rún Hjartardóttir 6. Afmælisdagur? :22 maí. 7. Hvað æfir þú og með hvaða liði? :fótbolta með leikni. 8. Hvað hræðist þú? :köngulær, býflugur, flugur og flest skordýr. 9.Leyndur hæfileiki? :góð að borða nammi. 10. Hvaða ofurkraft myndir þú vilja hafa? :lesið hugsanir , flogið eða orðið mjög sterk.

Meyja 23. ágúst - 22. september Ef þú kýst að taka til hendinni skaltu láta verða af því. Er þetta ekki rétti tíminn fyrir frí? Vog 23. september - 22. október Einhverjar b rey t i n g a r e r u yfirvofandi, svo láttu hendur standa fram úr ermum. Rannsóknir þínar ganga vel. Sporðdreki 23. október 21. nóvember Óákveðni þín er að hluta til vegna skorts á upplýsingum. Leyfðu tímanum að vinna með þér.

Bogmaður 22. nóvember 21. desember Reyndu að koma miklu í verk í dag. Nýttu þér frítímann til þess að átta þig á því hvað þú vilt til tilbreytingar.


Leiknir

Merki Leiknis.

FÓTBOLTI Í BREIÐHOLTINU

Öflugt íþróttastarf fer fram hjá Leikni í Breiðholti. Íþróttafélagið Leiknir var st ofnað ár ið 1973 í EfraBreiðholti. Félagið er hverfafélag þar sem starfsemi þess fer öll fram í umræddu hverfi, á ger vigrasvelli við Austurberg, íþróttahúsinu við Austurberg og í íþróttahúsi Fellaskóla. Íþróttafélagið er aðili

Íþróttasambands Íslands, Knattspyrnusambandi Íslands og Íþróttabandalagi Reykjavíkur og starfar því samkvæmt lögum ÍSÍ. Í félaginu er starfrækt knattspyrnudeild karla allt frá 8.flokki til og með meistaraflokki. Kvennaflokkur er u frá 6.f lokki og upp í 3.flokk . Heildarfjöldi krakka í Leikni eru um 250. KB er hliðarfélag Leiknis það er fyrir

karla á mfl.aldri. Leiknir er með annað lið sem heitir FC Gettó. Þeir spila á móti örðum FC liðum. Körfubolti er svo leikin af áhugasömum piltum undir nafni félagsins í mfl. karla. Karatedeild Leiknis var stofnuð árið 2009 og er með æfingar í íþróttahúsi Fellaskóla. Leiknir er núna að sameinast ÍR.


Mörgæsir Mörgæsir eru oftast saman í stórum hópum á Suðurheimskautinu, þær eru ófleygar(geta ekki flogið). Til eru 17 mismunandi tegundir af mörgæsum. Mörgæsir eru svar tar á bakinu og hvítar að framan, og eru þær einnig með stuttar en sterkar fætur. Þær eiða þremur af fjórum hluta ævinnar í sjónum, því þær

Kettir

*Birds* They are feathered Winged and they lay eggs too. Most of them are warm blooded there more then 10.000 living Spieces . Birds were other looking when the Jurrasic period was at time

eru miklir sundgarpar, þær geta kafað á 6-12 kílómetra hraða á klukkustund. Lítil sjávardýr er það eina sem þær borða því þær eru kjötætur. Dvergmörgæsin vegur aðeins 1-1,8kg en Ke i s a r a m ö r g æ s i r n a r v e g a 21-40kg og geta orðið 1,20 metrar á hæð og geta orðið 15-20 ára gamlar. Fyrstu mörgæsirnar urðu til fyrir rúmlega 40 milljónum ára. Einnig geta þær verið í kafi í rúmar 18 mínútur. Kettir eru mjög hæf rándýr og svo er sagt að þau geta veitt sér til matar um það bil 1.000 d ý r a t e g u n d i r. Ke t t i r n o t a samskiptum við ketti og önnur dýr til dæmis þeir mjálma, mala, hvæsa, urra og gagga. Kettir eru rökkurdýr og kjötætur sem hafa lifað sem húsdýr í mörg þúsund ár. Kettir eru eitt vinsælasta gæludýr heims. Karldýr katta kallast högni, kvendýrið læða og afkvæmin kettlingar. Hér á Íslandi er talið að kettir eru mjög vinsæl gæludýr.

Birds They were really big, most of them could be taller then 90 feet / 27 meters or we could just say 3 stories ! But since they died, Spieces have evolved in to the birds in our modern world. Birds in our modern world are characterised by feathers no teeth but beaked and they lay hard shelled eggs. Birds can

communicate by using visual signals and through calls and songs. Some Birds Breed in *smart* coopereative way by, Hunting Flocking and mobbing of predators . Well Birds can be our friend too, by petting them buying them food and cage´s most birds that can be petted is Parrots,Owl and some normal birds. But i just cant find my self answering this question? What was first Eggs or Birds?

Fellatíminn - Maí  

Fellatíminn er skólablað Fellaskóla

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you