Newsletter april 2016 icelandic

Page 1

Fréttabréf Empower

Nr 1. apríl 2016

Fyrsta fréttabréf EMPOWER verkefnisins ! Í þessu fréttabréfi hefur þú tækifæri á að kynnast verkefninu okkar og samstarfsaðilum. Ennfremur má finna kynningar á ýmsum Evrópskum stofnunum/verkefnum sem að styðja við bakið á konum.

 1 af 4 konum í Evrópu upplifa heimilisofbeldi einhverntíma í lífi sínu.  6-10% kvenna þjást af heimilisofbeldi á hverju ári. (Council of Europe, 2002). 

68% af fórnarlömbum mansals eru konur (2013, Eurostat).

Evrópusambandið styrkir verkefnið EMPOWER til að styðja þær konur sem hafa upplifað ofbeldi, með það markmiði að efla starfsog frumkvöðlahæfni þeirra.

Markmið okkar: Að efla hæfni ráðgjafa og sjálfboðaliða sem vinna með konum með því að vinna með persónulega hæfnikvenna svo þær öðlist frekari tækifæri á atvinnumarkaði