Page 133

KOKKAFATNAÐUR SIKA - BUBBLE MOVE

SIKA50011BW

Skór Bubble svartir/hvítir - strigaskór St. 35–47

Svo léttir að þú finnur varla fyrir þeim. Þægilegt innlegg, stamur sóli með dempun. Má þvo við 30 gráður. Rafmagnast ekki. Lofta vel

SIKA - BUBBLE STEP

SIKA50012B

Skór Bubble Step svartir

St. 36–47

Svo léttir að þú finnur varla fyrir þeim. Þægilegt innlegg, stamur sóli með dempun. Má þvo við 30 gráður. Rafmagnast ekki. Lofta vel

SIKA KLOSSAR SIKA8105BL

Klossar svartir - leður St. 36–46

Góðir leðurskór. Góður sóli með hálkuvörn. Góð öndun, vatnsheldir.

SIKA KLOSSAR

SIKA8105W

Klossar hvítir - leður St. 36–46

Góðir leðurskór. Góður sóli með hálkuvörn. Góð öndun, vatnsheldir.

SIKA BALANCE SIKA19301

Skór Balance svartir St. 36–47

Léttir, þægilegir og endingargóðir vinnuskór með stömum sóla. Sólarnir eru með innbyggðum höggdeyfum og eru skórnir eru gerðir úr endingargóðum og vatnsþolnum örtrefjum sem anda og þola vel bleytu og efni úr uppþvottavélum. Innsólinn andar og er hannaður til að flytja bleytu/svita frá fætinum.

SIKA ONYX

SIKA92112

Skór Onyx svartir - leður St. 36–47

Góðir leðurskór. Góður sóli með hálkuvörn - ESD - kemur í veg fyrir myndun stöðurafmagns. Góð öndun, vatnsheldir. Henta vel fyrir starfsfólk í iðnaði.

131

Profile for Fastus ehf

Fastus vörulisti 2019  

Fastus vörulisti 2019  

Profile for fastusehf
Advertisement